Arbaejarbladid 7.tbl 2011

24
Árbæjarblaðið Árbæjarblaðið Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugar- daga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 Netfang: [email protected] 7. tbl. 9. árg. 2011 júlí Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti Eftir einmuna leiðinlegt vor og kalsaveður hefur sumarið loks tekið völdin og fólkið á myndinni naut veðurblíðunnar í Elliðaárdalnum á dögunum. Einar Ás- geirsson ljósmyndari var þar á ferð nýverið og smellti þá af fyrir okkur nokkrum myndum af mannlífinu og birtum við þær á bls. 13. ÁB-mynd EÁ SKALLA- DÚNDUR með Béarnaisesósu og 1/2 líter kók kr. 1150,- Skalli Hraunbæ 102 Sími: 567-2880 Ekta herrastofa Pantið tíma í síma 511–1551 Hársnyrting Villa Þórs Lynghálsi 3 Allt milli himins og jarðar :[HUNHYO`S\Y ¶ 9L`RQH]xR 6WPó HSSH ]PYRH KHNH RS ¶ ZxTHY! =PS[\ NLMH& LRRP OLUKH :¤RQ\T LM }ZRHó LY M[ I¤R\Y OZNNU LóH HUUHó ZLT ô NL[\Y Ztó HM Veiðibúðin Krafla Höfða- bakka 3 Loksins sumar

description

Árbæjarblaðið 7.tbl 2011

Transcript of Arbaejarbladid 7.tbl 2011

Page 1: Arbaejarbladid 7.tbl 2011

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­ið Op ið virka daga frá

kl. 9-18.30Laug ar -

daga frá kl. 10–14

Hraun bæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126

Net fang: ar ba po tek@inter net.is

7. tbl. 9. árg. 2011 júlí Frétta blað íbúa í Ár bæ og Graf ar holti

���� ������������������� � �

����� ���

� � � � �� � � �� � � � � � � � �� �������*$���������������.�+

����� ����������������������������

� ��

��

� � �� � �

���������������������� �

�������������������� �������������� ����� �����

� � �

� �� �

��

��

� � � � � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � � � � �

� � � � � � �����������������

Eftir einmuna leiðinlegt vor og kalsaveður hefur sumarið loks tekið völdin og fólkið á myndinni naut veðurblíðunnar í Elliðaárdalnum á dögunum. Einar Ás-geirsson ljósmyndari var þar á ferð nýverið og smellti þá af fyrir okkur nokkrum myndum af mannlífinu og birtum við þær á bls. 13. ÁB-mynd EÁ

SKALLA-DÚNDUR

með Béarnaisesósuog 1/2 líter kók

kr. 1150,-

SkalliHraunbæ 102Sími: 567-2880

Ektaherrastofa

Pant ið tíma í síma

511–1551Hárs nyrt ing Villa Þórs

Lyng hálsi 3

Allt milli himins og jarðar

VeiðibúðinKraflaHöfða-bakka 3

Loksinssumar

Page 2: Arbaejarbladid 7.tbl 2011

Ber er hver að bakiÞeir eru eflaust margir sem halda að ekki sé mikið mál að halda

úti blaði eins og Árbæjarblaðinu. Hér er um mikinn misskilningað ræða eins og þeir hafa kynnst sem reynt hafa.

Hverfisblöðin í Reykjavík eru nokkur og hefur Árbæjarblaðiðnú komið út í á níunda ár undir okkar stjórn. Þrátt fyrir að viðséum aðeins tvö sem vinnum við blaðið dags daglega ásamt ljós-myndara væri þetta ekki hægt ef við nytum ekki velvildar nokk-urs fjölda fólks. Og það sem gerir alveg útslagið er að þettaáhugasama fólk styður okkur með ráðum og dáð án þess aðþiggja laun fyrir. Reyndar bera blöð eins og hverfablöðin ekkimarga starfsmenn á launaskrá, alls ekki.

En hvaða fólk er þetta sem ég er að tala um? Ég nefni fyrst tilsögunnar Einar Ásgeirsson og Katrínu J. Björgvinsdóttur. Lang-flestir Árbæingar þekkja þetta sómafólk. Einar hefur um árabillagt blaðinu til myndir frá hinum ýmsu atburðum og lagt miklavinnu í sínar myndir. Þá hefur Einar einnig liðsinnt okkur ásamtfélögum sínum í Sögunefnd Fylkis sem ég fullyrði að er ein mik-ilvægasta nefndin innan félgsins. Við viljum þakka Einari fyrirfrábær störf fyrir blaðið, alla aðstoðina og velviljann í gegnum ár-in og vonandi megum við njóta krafta hans um mörg ókomin ár.

Katrínu J. Björgvinsdóttur er örugglega með sanni hægt að talaum sem móður Fylkis. Hún er afar dugleg með myndavélina oghefur verið ótrúlega dugleg að senda okkur góðar myndir og velunnið efni. Hún hefur verið okkur ómetanlegur liðsmaður í mörgár. Katrínu þökkum við fyrir frábær störf fyrir blaðið og vonandimegum við og lesendur njóta krafta hennar sem lengst.

Marga fleiri mætti nefna. Björn Gíslason var og er mjög öflug-ur baráttumaður fyrir hag blaðsins og hefur reynst okkur frábær-

lega í gegnum tíðina, bæði sem árbæingur ogeins þegar hann var í borgarmálunum. Dagur B.Eggertsson og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hafabeitt sér fyrir styrkveitingum til blaðsins semnemur tæplega einni prtentun árlega. Fyrir þaðerum við þakklát. Blaðið á marga trausta viniog það er einn helsti styrkur þess.

Út gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Rit stjórn: Höfðabakki 3 - sím ar 587– 9500 og 698–2844.Net fang Ár bæj ar blaðs ins: [email protected]Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir . [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur.

Ár bæj ar blað inu er dreift ókeyp is í öll hús í Ár bæ, Ártúns holti, Graf ar holti,Norð linga holti og einnig er blað inu dreift í öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og

113 (660 fyr ir tæki).

[email protected]

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­iðÁr bæj ar blað iðFrétt ir

2

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

Margir gestir lögðu leið sína á vígslu Rótarý-torgsins.

Rótarý-torgið í Árbæ

Hrólfur Jónsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs ásamt gestum.

Í tilefni af 15 ára afmæli Rót-arýklúbbsins Reykjavík-Árbær árið2005 var ráðist í það verkefni að komaupp drykkjarfonti við göngustíginn íElliðaárdalnum neðan við kirkjuna.Klúbburinn skipulagði og stjórnaðiþessari framkvæmd en einnig komOrkuveita Reykjavíkur að málum ásamtReyni Vilhjálmssyni landslagsarkitektsem hannaði umgjörð verksins.

Í vor var ákveðið að leggja hellur íkringum drykkjarfontinn og koma þan-nig upp eins konar torgi. Var þetta gert ísamstarfi við Reykjavíkurborg.

Fimmtudaginn 23. júní sl. stóð Rót-arýklúbburinn síðan fyrir vígslu ,,Rót-arý-torgsins”. Við það tilefni sagðiHrólfur Jónsson sviðsstjóri framkvæm-dasviðs borgarinnar m.a. að ,,vonandiværi þetta aðeins fyrsta skref af mörg-um í samstarfi þessara aðila, enda stefnaborgarinnar að vinna í vaxandi mælimeð íbúum, félagasamtökum og öðrumhagsmunaaðilum að góðum verkum”.Nú geta þeir fjölmörgu sem fá sér vatns-sopa á ferðum sínum um dalinn því ennbetur en áður notið þess að staldra viðfontinn og fá sér hressingu.

Rótarýklúbburinn Reykjavík-Árbærhefur um árabil tekið að sér að hreinsasvæðið í kringum drykkjarfontinn vorhvert og raunar hefur hreinsunin náð aðFylkishöllinni. Hefur þetta verið liður ísamfélagsverkefnum klúbbsins ogverður svo áfram en klúbburinn hefurávallt lagt áherslu á nærsamfélagið ístarfi sínu. Væntir klúbburinn þess aðíbúar Árbæjarhverfis og aðrir þeir semnjóta útivistar í Elliðaárdalnum kunnivel að meta þá aðstöðu sem nú er tilstaðar.

Page 3: Arbaejarbladid 7.tbl 2011

KORPUOUTLET, KORPUTORGI • Opið mánudag til laugardags frá 11 til 18 • Sunnudaga frá 12 til 18 • S. 578 9400

Ráð

and

i - a

uglý

sing

asto

fa e

hf.

Verið með í leiknum á Facebook, flottir vinningar!

Girnilegasti lagermarkaður landsins!

REASALESALDISOLDESÚTSALAUDSALGREBAJASWYPRZEDA ’ZUITVERKOOPAUSVERKAUF

REASALE

SALDISOLDESÚTSALAUDSALG

REBAJASWYPRZEDA ’Z

UITVERKOOPAUSVERKAUF

UPROK

erið með í leiknum á FV

O•IGROTUPROK,TELTUOU

acebookerið með í leiknum á F

draguallitgadunámðipO

ar!lottir vinning, facebook

dunnuS•81lit11árfsgad

875.S•81lit21árfagad

00498

Page 4: Arbaejarbladid 7.tbl 2011

Á ferðum okkur erlendis höfum viðkynnst frábærri veitingastaðakeðju semheitir Wagamama. Okkur finnst matur-inn þar svo góður að við keyptum okk-ur frábæra Wagamama-matreiðslubókog höfum notað hana óspart. Hér komauppskriftir sem allir í fjölskyldunni erumjög hrifnir af. Salat, salatdressing ogtveir aðalréttir sem eru góð máltíð fyrirfjóra til fimm. Kakan í eftirrétt kemurúr annarri átt.

Hrátt salat (fyrir 4-5)

1 rauð paprika, hreinsuð og skorin ífína strimla.1 poki klettasalat (eða annað salat).12 cherry tómatar, skornir í tvennt.1 agúrka.2 rifnar gulrætur.2 matsk. steiktur laukur (dreift yfir sal-atið stuttu áður en það er borið fram,mikilvægt að hann sé stökkur)

Salat dressing

3 tsk. fínt saxaður skarlottlaukur.2,5 cm. fersk engiferrót, smátt söxuð.1 laukur smátt saxaður.2 tsk. rice vinager.1,5 mtsk. tómatsósa.1,5 msk. vatn.150 ml. ólívuolía.4 msk. soyasósa.

Hrærið öllu vel saman.

Lax á hrísgrjónabeði (fyrir 2)

400 gr. lax, roðlaus og skorinn í bi-tastærðir.2 tsk. ólívuolía.

1 blaðlaukur.1 tsk. skarlottlaukur fínt saxaður.1 gulrót skorin í strimla.1 stilki sellerý fínt saxaður.1 tsk. sykur.2 hvítlauksgeirar fínt saxaðir.75 ml. soya sósa.Salt og pipar eftir smekk.300 gr. brún hrísgrjón.

Sjóðið hrísgrjónin samkvæmtleiðbeiningum.

Hitið olíuna á pönnu og steikið fyrstblaðlaukinn, skarlottlaukinn, gulræt-urnar og sellerýið í 2 mínútur. Bætiðsykri og hvítlauk við og steikið áfram í1 mín. Bætið þá fiskinum við og saltiðog piprið. Steikið í 2 mínútur.

Setjið allt í eldfast mót, bætið við so-ya sósu og 4 matskeiðum af vatni,hyljið með álpappír/loki og látið í 180gráðu heitan ofn í 15 mínútur. Takið útog látið standa í 5 mínútur. Takið grjón-in, setjið í fat og hellið síðan laxinumog öðru sem er í eldfasta fatinu yfir.

Kjúklingur í teriyaki (fyrir tvo)

400 gr. kjúklingabringur, skornar í litlastrimla.1 rautt chili, hreinsað og skorið smátt.2 tsk. maukaður hvítlaukur úr krukku.5 tsk. teriyaki sósa.2 tsk. óívuolía.110 gr. baunaspírur.1/2 rauðlaukur, fínt saxaður.1/2 rauð paprika, hreinsuð og skorin íþunna strimla.75 gr. kínakál, skorið.Örlítið salt og sykur.1 vorlaukur, skorinn.

Látið kjúklinginn marinerast meðhvítlauknum og teriyaki sósunni í 2-3klukkustundir.

Hitið pönnu vel og bætið olíunni á.Setjið kjúklinginn á pönnuna ásamt

marineringunni. Steikið í 5 mínútur eðaþar til kjúklingurinn er gulllitaður.Steikið áfram í 1 mínútu til viðbótar,bætið þá við restinni af hráefninu ogsteikið áfram í 2 mínútur.

Sjóðið 1 poka (450 gr.) af núðlum

(Thai Rice Noodles) skv. leiðbeining-um.

Setjið núðlurnar í skál og hellið kjúk-lingnum yfir. Gott er að strá ferskumkóríander yfir.

Réttirnir bragðast helmingi beturmeð prjónum.

Döðlukaka150 gr. döðlur, smátt saxaðar.100 gr. valhnetur, smátt saxaðari

100 gr. dökkt súkkulaði, 80%, smáttskorið.225 gr. hrásykur.3 msk.. speltmjöl.1 msk. vanilludropar.3 msk. kalt vatn.2 egg.1 tsk. vínsteinslyftiduft.Grófar kókosflögur.Jarðaber.Þeyttur rjómi.

AðferðHitið ofninn í 150°c. Blandið öllu

hráefninu vel saman. Setjið deigið ílausbotna kökuform sem klætt hefurverið með smjörpappír og bakið í 30-45mínútur.

Skreytið kökuna með kókosflögumog jarðarberjum og berið fram meðrjóma.

Verði ykkur að góðu,Eiríka og Hermann

Ár bæj ar blað iðMat ur4

Mat gæð ing arn ir

Salat, kjúkl-ingur og

döðlukaka

Ólafur og Guðný erunæstu matgæðingar

Hermann Björnsson og Eiríku Ásgrímsdóttir, Laxakvísl 5, skora á ÓlafGeir Magnússon og Guðnýju Jónu Guðnadóttur í Melbæ 43, að koma meðupp skrift ir í næsta blað. Við birt um góm sæt ar upp skrift ir þeirra í næsta Ár -bæj ar blaði sem kem ur út í ágúst.

- að hætti Eiríku og Hermanns

Eiríka Ásgrímsdóttir og Hermann Björnsson. ÁB-mynd PS

Page 5: Arbaejarbladid 7.tbl 2011

GOSDÓS 33 CL

69 KR. STK

KR. 5 stk KR. 4 stk

100% HREINT KJÖT

KR. PK

FJÓRAR COKE 1.5 LTR.

659 KR.S A MTAL S 6 LT R .

COKE 2 LTR.

195 KR. Z E R O & L I G H T

KR. 250g KR. 770g KR. 4 stk KR. 300g KR.KG

KR. 120g KR. 150g

KR. 85g

KR. 3 kassar

KR. 300g1 9 8 9 B Ó N U S 2 0 1 1

T KNIINEEIRRE% H HR001

TÖJ K KJ T

. 5 RK

. 5 tks

010x10 MMÖGR517x4 MMÖGR

MM 8931 .KRMM 989 .KR

. 4 RK tks

R.K

g025

R.K g707

R.K kt4 s

R.K g003

GK.RK

K

PK.RK

R.K g015

ALOCOCHYCHNRUUNC

ETTEA R.K g012

R.K 0g03

K

.RK rsas 3 ka

9 B9 8911

110S 2UNÓ

X MEEX MK

Ú IÐALKUULKKKUÚÓ SRKUURLÓJÐ MER.K 0g03

.

RRRTLLT5 .E 1KOCR ARÓJF

R9 K9 K9 K55559 K59 K59 K666656565

L

5 K5 KE 2 KOC

5 K99995 K95 K95 K11119

.

RRRTLLT

R K K K

ÓÓ

6969DSOG

69 KKK

KK3 CS 3Ó

KTTTTKTKTK. S. S SRRRR. SR. SR KKKKRKR

...RRR9 K9 K9 K55559 K59 K6666565.RTS 6 LLATMAS

5 K5 K5 K99995 K95 K95 K1111919O & L IRE Z

...RRR K K KTHGO & L I

R.K 5g 8

Page 6: Arbaejarbladid 7.tbl 2011

Ár bæj ar blað iðFréttir

6

Mikið stuð ásmíðaverkstæði

Það var líf og fjör á smíðaverkstæðinu þegar ljósmyndarann bar að garði, ein-beitingin skein úr augum barnanna og kofabyggingarnar voru reistar af miklumkrafti.

Smíðaverkstæðið á vegum ÍTR er fyrir stelpur og stráka fædd 1998 - 2002 og erstaðsett við félagsmiðstöðina Tíuna við Árbæjarskóla.

Verkstæðið er undir daglegri stjórn leiðbeinenda sem aðstoða börnin viðsmíðarnar og öll efni og verkfæri eru á staðnum.

Smíðaverkstæðið er opið alla virka daga frá kl. 9 - 16 og mæting er frjáls, ogverður starfrækt frá 6. júní til 8. júlí. Skráning á smíðaverkstæðið fer fram á Raf-rænni Reykjavík á slóðinni www.rvk.is og er þátttökugjaldið 1000 kr og þú borgar2000 kr. ef þú vilt taka húsið með heim í lokin.

Gylfi Bergur Konráðsson ánægðurmeð sinn kofa.

Vinkonurnar Elín Helga Sig-urðardóttir og Rakel Sara Magnús-dóttir.

Adríano Ásbergsson, Ingólfur Darri Sigurðarson og Sölvi Karl Stefánsson fá

Allt nýtt til hins ýtrasta hjá Óskari Ásgeirssyni leiðbeinanda.

Ragnheiður Lilja Maríudóttir gaf strákunum ekkert eftir í smíðunum.

Allir hjálpast að, Ágúst Máni Hafþórsson leiðbeinandi, Björgvin GuðmundurIngibergsson og Brynjólfur Sindri Oshe.

Stoltir húsbyggendur. ÁB-Myndir Katrín Björgvinsdóttir

Page 7: Arbaejarbladid 7.tbl 2011

Gott verð godirgardar@

gmail.com

SS:: 886677--33994422

EIN

N, T

VEI

R O

G Þ

RÍR

21.

705

Page 8: Arbaejarbladid 7.tbl 2011

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­ið Op ið virka daga frá

kl. 9-18.30Laug ar -

daga frá kl. 10–14

Hraun bæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126

Net fang: ar ba po tek@inter net.is

7. tbl. 9. árg. 2011 júlí Frétta blað íbúa í Ár bæ og Graf ar holti

Eftir einmuna leiðinlegt vor og kalsaveður hefur sumarið loks tekið völdin og fólkið á myndinni naut veðurblíðunnar í Elliðaárdalnum á dögunum. Einar Ás-geirsson ljósmyndari var þar á ferð nýverið og smellti þá af fyrir okkur nokkrum myndum af mannlífinu og birtum við þær á bls. 13. ÁB-mynd EÁ

SKALLA-DÚNDUR

með Béarnaisesósuog 1/2 líter kók

kr. 1150,-

SkalliHraunbæ 102Sími: 567-2880

Ektaherrastofa

Pant ið tíma í síma

511–1551Hárs nyrt ing Villa Þórs

Lyng hálsi 3

Allt milli himins og jarðar

VeiðibúðinKraflaHöfða-bakka 3

Loksinssumar

Page 9: Arbaejarbladid 7.tbl 2011

Ber er hver að bakiÞeir eru eflaust margir sem halda að ekki sé mikið mál að halda

úti blaði eins og Árbæjarblaðinu. Hér er um mikinn misskilningað ræða eins og þeir hafa kynnst sem reynt hafa.

Hverfisblöðin í Reykjavík eru nokkur og hefur Árbæjarblaðiðnú komið út í á níunda ár undir okkar stjórn. Þrátt fyrir að viðséum aðeins tvö sem vinnum við blaðið dags daglega ásamt ljós-myndara væri þetta ekki hægt ef við nytum ekki velvildar nokk-urs fjölda fólks. Og það sem gerir alveg útslagið er að þettaáhugasama fólk styður okkur með ráðum og dáð án þess aðþiggja laun fyrir. Reyndar bera blöð eins og hverfablöðin ekkimarga starfsmenn á launaskrá, alls ekki.

En hvaða fólk er þetta sem ég er að tala um? Ég nefni fyrst tilsögunnar Einar Ásgeirsson og Katrínu J. Björgvinsdóttur. Lang-flestir Árbæingar þekkja þetta sómafólk. Einar hefur um árabillagt blaðinu til myndir frá hinum ýmsu atburðum og lagt miklavinnu í sínar myndir. Þá hefur Einar einnig liðsinnt okkur ásamtfélögum sínum í Sögunefnd Fylkis sem ég fullyrði að er ein mik-ilvægasta nefndin innan félgsins. Við viljum þakka Einari fyrirfrábær störf fyrir blaðið, alla aðstoðina og velviljann í gegnum ár-in og vonandi megum við njóta krafta hans um mörg ókomin ár.

Katrínu J. Björgvinsdóttur er örugglega með sanni hægt að talaum sem móður Fylkis. Hún er afar dugleg með myndavélina oghefur verið ótrúlega dugleg að senda okkur góðar myndir og velunnið efni. Hún hefur verið okkur ómetanlegur liðsmaður í mörgár. Katrínu þökkum við fyrir frábær störf fyrir blaðið og vonandimegum við og lesendur njóta krafta hennar sem lengst.

Marga fleiri mætti nefna. Björn Gíslason var og er mjög öflug-ur baráttumaður fyrir hag blaðsins og hefur reynst okkur frábær-

lega í gegnum tíðina, bæði sem árbæingur ogeins þegar hann var í borgarmálunum. Dagur B.Eggertsson og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hafabeitt sér fyrir styrkveitingum til blaðsins semnemur tæplega einni prtentun árlega. Fyrir þaðerum við þakklát. Blaðið á marga trausta viniog það er einn helsti styrkur þess.

Út gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Rit stjórn: Höfðabakki 3 - sím ar 587– 9500 og 698–2844.Net fang Ár bæj ar blaðs ins: [email protected]Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir . [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur.

Ár bæj ar blað inu er dreift ókeyp is í öll hús í Ár bæ, Ártúns holti, Graf ar holti,Norð linga holti og einnig er blað inu dreift í öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og

113 (660 fyr ir tæki).

[email protected]

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­iðÁr bæj ar blað iðFrétt ir

2

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

Margir gestir lögðu leið sína á vígslu Rótarý-torgsins.

ÚtilífRótarý-torgið í Árbæ

Hrólfur Jónsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs ásamt gestum.

Í tilefni af 15 ára afmæli Rót-arýklúbbsins Reykjavík-Árbær árið2005 var ráðist í það verkefni að komaupp drykkjarfonti við göngustíginn íElliðaárdalnum neðan við kirkjuna.Klúbburinn skipulagði og stjórnaðiþessari framkvæmd en einnig komOrkuveita Reykjavíkur að málum ásamtReyni Vilhjálmssyni landslagsarkitektsem hannaði umgjörð verksins.

Í vor var ákveðið að leggja hellur íkringum drykkjarfontinn og koma þan-nig upp eins konar torgi. Var þetta gert ísamstarfi við Reykjavíkurborg.

Fimmtudaginn 23. júní sl. stóð Rót-arýklúbburinn síðan fyrir vígslu ,,Rót-arý-torgsins”. Við það tilefni sagðiHrólfur Jónsson sviðsstjóri framkvæm-dasviðs borgarinnar m.a. að ,,vonandiværi þetta aðeins fyrsta skref af mörg-um í samstarfi þessara aðila, enda stefnaborgarinnar að vinna í vaxandi mælimeð íbúum, félagasamtökum og öðrumhagsmunaaðilum að góðum verkum”.Nú geta þeir fjölmörgu sem fá sér vatns-sopa á ferðum sínum um dalinn því ennbetur en áður notið þess að staldra viðfontinn og fá sér hressingu.

Rótarýklúbburinn Reykjavík-Árbærhefur um árabil tekið að sér að hreinsasvæðið í kringum drykkjarfontinn vorhvert og raunar hefur hreinsunin náð aðFylkishöllinni. Hefur þetta verið liður ísamfélagsverkefnum klúbbsins ogverður svo áfram en klúbburinn hefurávallt lagt áherslu á nærsamfélagið ístarfi sínu. Væntir klúbburinn þess aðíbúar Árbæjarhverfis og aðrir þeir semnjóta útivistar í Elliðaárdalnum kunnivel að meta þá aðstöðu sem nú er tilstaðar.

Page 10: Arbaejarbladid 7.tbl 2011

Á ferðum okkur erlendis höfum viðkynnst frábærri veitingastaðakeðju semheitir Wagamama. Okkur finnst matur-inn þar svo góður að við keyptum okk-ur frábæra Wagamama-matreiðslubókog höfum notað hana óspart. Hér komauppskriftir sem allir í fjölskyldunni erumjög hrifnir af. Salat, salatdressing ogtveir aðalréttir sem eru góð máltíð fyrirfjóra til fimm. Kakan í eftirrétt kemurúr annarri átt.

Hrátt salat (fyrir 4-5)

1 rauð paprika, hreinsuð og skorin ífína strimla.1 poki klettasalat (eða annað salat).12 cherry tómatar, skornir í tvennt.1 agúrka.2 rifnar gulrætur.2 matsk. steiktur laukur (dreift yfir sal-atið stuttu áður en það er borið fram,mikilvægt að hann sé stökkur)

Salat dressing

3 tsk. fínt saxaður skarlottlaukur.2,5 cm. fersk engiferrót, smátt söxuð.1 laukur smátt saxaður.2 tsk. rice vinager.1,5 mtsk. tómatsósa.1,5 msk. vatn.150 ml. ólívuolía.4 msk. soyasósa.

Hrærið öllu vel saman.

Lax á hrísgrjónabeði (fyrir 2)

400 gr. lax, roðlaus og skorinn í bi-tastærðir.2 tsk. ólívuolía.

1 blaðlaukur.1 tsk. skarlottlaukur fínt saxaður.1 gulrót skorin í strimla.1 stilki sellerý fínt saxaður.1 tsk. sykur.2 hvítlauksgeirar fínt saxaðir.75 ml. soya sósa.Salt og pipar eftir smekk.300 gr. brún hrísgrjón.

Sjóðið hrísgrjónin samkvæmtleiðbeiningum.

Hitið olíuna á pönnu og steikið fyrstblaðlaukinn, skarlottlaukinn, gulræt-urnar og sellerýið í 2 mínútur. Bætiðsykri og hvítlauk við og steikið áfram í1 mín. Bætið þá fiskinum við og saltiðog piprið. Steikið í 2 mínútur.

Setjið allt í eldfast mót, bætið við so-ya sósu og 4 matskeiðum af vatni,hyljið með álpappír/loki og látið í 180gráðu heitan ofn í 15 mínútur. Takið útog látið standa í 5 mínútur. Takið grjón-in, setjið í fat og hellið síðan laxinumog öðru sem er í eldfasta fatinu yfir.

Kjúklingur í teriyaki (fyrir tvo)

400 gr. kjúklingabringur, skornar í litlastrimla.1 rautt chili, hreinsað og skorið smátt.2 tsk. maukaður hvítlaukur úr krukku.5 tsk. teriyaki sósa.2 tsk. óívuolía.110 gr. baunaspírur.1/2 rauðlaukur, fínt saxaður.1/2 rauð paprika, hreinsuð og skorin íþunna strimla.75 gr. kínakál, skorið.Örlítið salt og sykur.1 vorlaukur, skorinn.

Látið kjúklinginn marinerast meðhvítlauknum og teriyaki sósunni í 2-3klukkustundir.

Hitið pönnu vel og bætið olíunni á.Setjið kjúklinginn á pönnuna ásamt

marineringunni. Steikið í 5 mínútur eðaþar til kjúklingurinn er gulllitaður.Steikið áfram í 1 mínútu til viðbótar,bætið þá við restinni af hráefninu ogsteikið áfram í 2 mínútur.

Sjóðið 1 poka (450 gr.) af núðlum

(Thai Rice Noodles) skv. leiðbeining-um.

Setjið núðlurnar í skál og hellið kjúk-lingnum yfir. Gott er að strá ferskumkóríander yfir.

Réttirnir bragðast helmingi beturmeð prjónum.

Döðlukaka150 gr. döðlur, smátt saxaðar.100 gr. valhnetur, smátt saxaðari

100 gr. dökkt súkkulaði, 80%, smáttskorið.225 gr. hrásykur.3 msk.. speltmjöl.1 msk. vanilludropar.3 msk. kalt vatn.2 egg.1 tsk. vínsteinslyftiduft.Grófar kókosflögur.Jarðaber.Þeyttur rjómi.

AðferðHitið ofninn í 150°c. Blandið öllu

hráefninu vel saman. Setjið deigið ílausbotna kökuform sem klætt hefurverið með smjörpappír og bakið í 30-45mínútur.

Skreytið kökuna með kókosflögumog jarðarberjum og berið fram meðrjóma.

Verði ykkur að góðu,Eiríka og Hermann

Ár bæj ar blað iðMat ur4

Mat gæð ing arn ir

Salat, kjúkl-ingur og

döðlukaka

Ólafur og Guðný erunæstu matgæðingar

Hermann Björnsson og Eiríku Ásgrímsdóttir, Laxakvísl 5, skora á ÓlafGeir Magnússon og Guðnýju Jónu Guðnadóttur í Melbæ 43, að koma meðupp skrift ir í næsta blað. Við birt um góm sæt ar upp skrift ir þeirra í næsta Ár -bæj ar blaði sem kem ur út í ágúst.

- að hætti Eiríku og Hermanns

Eiríka Ásgrímsdóttir og Hermann Björnsson. ÁB-mynd PS

5 x 40

Bónus

Page 11: Arbaejarbladid 7.tbl 2011

Ár bæj ar blað iðFréttir6

Gott verð godirgardar@

gmail.com

SS:: 886677--33994422

Mikið stuð ásmíðaverkstæði

Það var líf og fjör á smíðaverkstæðinu þegar ljósmyndarann bar að garði, ein-beitingin skein úr augum barnanna og kofabyggingarnar voru reistar af miklumkrafti.

Smíðaverkstæðið á vegum ÍTR er fyrir stelpur og stráka fædd 1998 - 2002 og erstaðsett við félagsmiðstöðina Tíuna við Árbæjarskóla.

Verkstæðið er undir daglegri stjórn leiðbeinenda sem aðstoða börnin viðsmíðarnar og öll efni og verkfæri eru á staðnum.

Smíðaverkstæðið er opið alla virka daga frá kl. 9 - 16 og mæting er frjáls, ogverður starfrækt frá 6. júní til 8. júlí. Skráning á smíðaverkstæðið fer fram á Raf-rænni Reykjavík á slóðinni www.rvk.is og er þátttökugjaldið 1000 kr og þú borgar2000 kr. ef þú vilt taka húsið með heim í lokin.

Gylfi Bergur Konráðsson ánægðurmeð sinn kofa.

Vinkonurnar Elín Helga Sig-urðardóttir og Rakel Sara Magnús-dóttir.

Adríano Ásbergsson, Ingólfur Darri Sigurðarson og Sölvi Karl Stefánsson fá

Allt nýtt til hins ýtrasta hjá Óskari Ásgeirssyni leiðbeinanda.

Ragnheiður Lilja Maríudóttir gaf strákunum ekkert eftir í smíðunum.

Allir hjálpast að, Ágúst Máni Hafþórsson leiðbeinandi, Björgvin GuðmundurIngibergsson og Brynjólfur Sindri Oshe.

EIN

N, T

VEI

R O

G Þ

RÍR

21.

705

Stoltir húsbyggendur. ÁB-Myndir Katrín Björgvinsdóttir

Page 12: Arbaejarbladid 7.tbl 2011

Ár bæj ar blað iðFréttir8

Eðalbón

Pantaðu tíma í síma 848-5792

Ný bónstöð í ÁrbæJeppar: 8000 kr.

Fólksbílar: 6000 kr.

Við sækjum bílinn og skilumþér að kostnaðarlausu

Knattspyrnuskóli Fylkis er opin öllum iðkendum á aldrinum 6-14 ára, bæði strák-um og stelpum. Um er að ræða vikunámskeið, virka daga frá kl. 9-12.

Á námskeiðinu er boðið uppá sér stúlknahópa með áherslu á þjálfun og þarfirþeirra. Á námskeiðunum sjálfum verður iðkendum skipt upp eftir aldri , getu ogkyni þannig að allir fái verkefni við sitt hæfi.

Leikmenn meistaraflokka félagsins munu koma í heimsókn og einnig aðrir góðirgestir. Umsjón með skólanum hafa íþróttafræðingarnir Fjalar Þorgeirssonmarkmaður meistaraflokks karla hjá Fylki og markmannsþjálfari Barna- og ung-lingaráðs og Aðalsteinn Sverrisson þjálfari 5. flokks drengja og stúlkna.

Á öllum námskeiðunum verða hinar sívinsælu knattþrautir, fótboltagolf og ýmsarkeppnir.

Krökkum á námskeiðinu geta pantað sér heitan mat í hádeginu eftir Knatt-spyrnuskólann og farið jafnvel í Íþróttaskólann eftir hádegi.

TÆKNIVÉLAR ehf.

Glæsilegur hópur. ÁB-Myndir Katrín Björgvinsdóttir

Töffararnir í skólanum, efri röð; Finnbogi, Kristófer,Alexander og Alexander Elvar. Neðri röð; Sigurður,Dagur Snær, Alexander Mar og Andri Már.

Sebastian Óli Guðmundsson, Sævar Þór Sveinsson ogKristófer Ágúst Stefánsson.

Þreyttir og sælir eftir góðan dag í Knattspyrnuskólanum.Hjalti Sævar Björgvinsson, Kristján Gylfi Guðmundssonþjálfari, Jakob Örn Heiðarsson, Róbert Örn Brynjars-son og Þórður Breki Sigurðsson.

Gummi Óli laðar að sér börnin í Knattspyrnuskólanum.

Flottir þjálfarar Knattspyrnuskólans, Fjalar Þorgeirs-son, Rúrik Andri Þorfinnsson, Guðbjörg Ása Eyþórsdót-tir og Aðalsteinn Sverrisson.

Fótboltaskvísurnar, Arna Valdís Björgvinsdóttir og ElmaSól Halldórsdóttir.

Heitur matur í hádeginu í

Knattspyrnu-skóla Fylkis

Page 13: Arbaejarbladid 7.tbl 2011

Íþróttaskóli Fylkis er námskeið fyrir 5-12ára krakka og stendur yfir frá 6. júní - 12.ágúst.

Það er alltaf mikið líf og fjör á nám-skeiðinu, bæði hjá krökkunum og starfs-fólki Íþróttaskólans. Á námskeiðinu erboðið uppá; fimleika, fótbolta, handbolta,karate, blak, ýmsa leiki og margt fleirra. Súnýbreytni var tekinn upp í sumar að bjóðaupp á heitan mat í hádeginu gegn vægugjaldi og hefur það fengið mjög góðar und-irtektir. Í lok námskeiðs er haldin grillveislaog allir fá bol og flugdreka að gjöf.

Ár bæj ar blað iðFréttir10

Ár bæj ar blað ið Frétt ir11

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

bfo.is

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GATA) · 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

.isoffobbf

.isob

A) · 200 KÓPTRÆN GA ATGSMIÐJUVEGI 22 (

VOGI · SÍMI: 567 7360AA) · 200 KÓP

ATTASSTUUSNNUÓÓNJÞÐUTTOVVOSGGSBBG

ATTASSTUUSNÓJÓÞÐUTTOVSGGSBBG

Mikið fjör í íþróttaskóla Fylkis

Efri röð; Kjartan, Símon, Bjarki og Arnór. Neðri röð;Valdimar, Gunnar, Fannar og Ingvar. Birgitta, Svava, Aríanna, Sóldís og Filippía.

Þóra sátt með grillveisluna.Alltaf gaman að spila bingó, Ingvar og Anna Björg starfs-maður Íþróttaskólans.

Hluti af starfsliðinu í Íþróttaskólanum eftir grillveisluna,Aron, Daði, Melkorka, Gylfi, Guðrún Margrét, Fróði, He-lena, Knútur, Þórdís, Hildur og Erla Hrönn.

Brynjar, Símon, Helena, Emilía, Fannar og Knútur starfsmaður ánægður meðsitt lið eftir skemmtilega Ólympíuleika.

Símon og Arnór rosalega ánægðir með grjónagrautinn sinn, svo fengu þeirávexti í eftirrétt.

Líf og fjör í Íþróttaskólanum. ÁB-myndir Katrín Björgvinsdóttir

RESTAURANT- BARVesturgötu 3B | 101 Reykjavík Sími 551 2344 | www.tapas.is

Sumar er SangriaKomdu á Tapas barinn og smakkaðu á sumrinu.

Glas 890 kr.Kanna, 1 l 2.890 kr.

Láttu það eftir þér, vertu frjáls, njóttu lífsins.

Ísköld Sangría, stútfull af ferskum ávöxtummeð Fresita jarðaberjafreyðivíni, appelsínusafa

og leyniblöndu af sterku áfengi og líkjörum.

r ar er e ar e

r r aa S S Sa S r S

nngrgangr

riaiairia

g leyniblöndu af sterku áfengi og líkjörum.o ndu af sterku áfengi og líkjörum. niblöndu af sterku áfengi og líkjörum.

sköl

n og rinn r r ar

ngríaSa

ma g sm er e er e ar

og leyniblöndu af sterku áfengi og líkjörum. es eð aberjafreyðivíni, appelsínusafa jarðaberjafreyðivíni, appelsínusafameð Fresita jarðaberjafreyðivíni, appelsínusafa

Sangríad Ísköld

rinn og sma ar er

af sterku áfengi og líkjörum. u af sterku áfengi og líkjörum. gi og líkjörum. áfengi og líkjörum. erku áfengi og líkjörum.

stútfull af ferskum ávöxtum

kka ak r r r r

skum af ferskum ávöxtum full af ferskum ávöxtum

sumrinu. á sumrinu. aðu á sumrinu.a S Saa S

u af sterku áfengi og líkjörum. jaf b ppe ni, appelsínusafa yðivíni, appelsínusafa berjafreyðivíni, appelsínusafa

, stútfull af ferskum ávöxtum

akkaðu á sumrinu.a

S r S

e

rum líkjörum.

xtum m ávöxtum

nu mrinannan

m

grgrggrg g líkjörum.

afa ínu elsínusafa m ávöxtum

mrinu.angr

i

rriaiaaiaria

L það eftir þér, vertu frjáls, njóttu lífsins.áttu það eftir þér, vertu frjáls, njóttu lífsins. þér, vertu frjáls, njóttu lífsins. eftir þér, vertu frjáls, njóttu lífsins.

y g leyniblöndu af sterku áfengi og líkjörum.o ndu af sterku áfengi og líkjörum. niblöndu af sterku áfengi og líkjörum.og leyniblöndu af sterku áfengi og líkjörum.

Láttu það eftir þér, vertu frjáls, njóttu lífsins.

vertu frjáls, njóttu lífsins. r njóttu lífsins. áls, tu frjáls, njóttu lífsins.

Ka K

af sterku áfengi og líkjörum.

8 2 a, 2 8 2

g gi og líkjörum. áfengi og líkjörum. erku áfengi og líkjörum. u af sterku áfengi og líkjörum.

8 G

r, vertu frjáls, njóttu lífsins.

2.890 k l

89 1 lKanna, 1 l

Gla 89 aGlas

t

9

sins. u lífsins. 551 2344Sími 551 2344

.0 r90

rum líkjörum.

u 3B | 101 Reykjavsturgötu 3B | 101 ReykjavV S mi 551 2344

| 101 Reykjav | 101 ReykjavVesturgötu 3B | 101 ReykjavA STAURANT- BARR RESTAURANT- BAR

g líkjörum.

r90

tu lífsins.

.rr k k90 k

.0 .rr k90 k

w pas.iswww.tapas.is 3B | 101 Reykjav | 101 Reykjav

www.tapas.isí

| | 101 Reykjav | 101 Reykjav

| 44 344 | 101 Reykjavík 3B | 101 Reykjav | 101 Reykjav

ANT- BAR BARANT BAR

Boltagerði við Dalskóla tilbúiðÞarft þú aðlosna við

köngulær?Ertu í atvinnuleit? Sendu inn almenna umsókn í dag

og vertu á skrá - www.hugtak.is

Við Dalskóla í Úlfarsárdal hefurverið komið fyrir boltagerði og laukframkvæmdum við það á dögunum.Boltagerðið, sem er 300 fermetrar, ermeð gervigrasi og lýsingu en óupp-hitað. Það er staðsett á framtíðarlóðgrunnskólans í hverfinu.

Kennslustofum fjölgað við Dalskóla

Við Dalskóla er einnig unnið þessadagana við að færa kennslustofur ávettvang og áður en kennsla hefst aðnýju næsta haust verða fjórar stofur til-búnar og eru tvær þeirra sérgreinastof-ur. Í Dalskóla er samrekinn leik- oggrunnskóli, ásamt frístundaheimili.

Nýja boltagerðið í Úlfarsárdal.

Page 14: Arbaejarbladid 7.tbl 2011

Elliðaárdalurinn er einn fallegastistaðurinn í höfuðborginni og ágóðviðrisdögum skartar hann sínu feg-ursta.

Einar Ásgeirsson ljósmyndari var

mættur í dalinn þegar sumarið lét loks-ins sjá sig og fangaði mörg skemmtilegaugnablik eins og honum einum erlagið. Einar hitti menn og málleysingjaá ferð sinni og þegar upp var staðið

hafði hann hitt margt fólk á leið sinnium þennan unaðsreit Árbæinga og ann-arra Reykvíkinga.

Fólk á öllum aldri var á ferðinni,börn, fólk í sumarfríi, íþróttaskóla,knattspyrnuskóla og loks hitti Einarljósmyndari alftapar sem orðið hafðifyrir áfalli í uppeldinu. Einn unginn affjórum hafði lotið í lægra haldi og líkasttil kuldatíðinni lengst af vori og í sum-arbyrjun um að kenna.

Ár bæj ar blað iðFrétt ir12

Ár bæj ar blað ið Fréttir13

Vínlandsleið 16, Grafarholti

113 Reykjavík - Sími 577 1770

[email protected]

www.urdarapotek.is

Við bjóðum upp á alla hefðbundna lyfjafræðilega þjónustu s.s. lyfjaskömmtun, blóð- þrýstingsmælingar og heimsendingar lyfja. Vekjum athygli á að allir rafrænir lyfseðlar gilda hjá okkur.

Hlökkum til að sjá þig!

Verið velkomin í Urðarapótek- nýtt einkarekið apótek í Grafarholti

Hlökkum til að sjá þig!

lyfseðlar gilda hjá okkur.athygli á að allir rafrænir

Vekjum heimsendingar lyfja. blóð- þrýstingsmælingar og þjónustu s.s. lyfjaskömmtun, hefðbundna lyfjafræðilega

alla Við bjóðum upp á

Hlökkum til að sjá þig!

Vekjum

þjónustu s.s. lyfjaskömmtun,

www.urdarapotek.is

[email protected]

113 Reykjavík - Sími 577 1770

Vínlandsleið 16, Grafarholti

ER VAGNINN RAFMAGNSLAUS ?

Bíldshöfða 12 · 110 RVK · 577 1515 · skorri.is · Opið frá kl. 8:15 - 17:30

GNINN RAFMAAER V VAGNINN RAFMA US ?GNSLAGNINN RAFMA US ?

Bíldshöfða 12 · 110 RVK 110 R · 577 1515 · ri.is or sk ri.is · l. 8:15 - 17:30 Opið frá kl. 8:15 - 17:30

Glæsilegur hópur.

Jóhanna, Freyja Rún og Katrín.

Ásthildur Bjarkadóttir.

Hildur Ólafsdóttir Íslandsmeistari áleið til Tyrklands að keppa á Ólym-píuleikum æskunnar.

Þjálfarar fimleikadeildar Fylkis. Efsta röð f.v: Kristján Ársælsson, Jóhannes Níels Sigurðsson, Arnar Sæmundsson, An-dri Þór Jónsson og Karak O´lah Istvan. Mið röð: Jóhanna Sif Finnsdóttir, Marta Egilsdóttir, Sjöfn Guðmundsdóttir,Sandra Dögg Árnadóttir, Diljá Ólafsdóttir og Halldóra Fanney Jónsdóttir. Neðsta röð: Katrín Pétursdóttir, ÞórdísKjartansdóttir, Rebekka Ósk Heiðarsdóttir, Stefanía Þórisdóttir, Guðrún Ósk Jakobsdóttir formaður og Rakel Ing-varsdóttir. Á myndina vantar Sæunni Snorradóttur Sandholt, Alexöndru Ósk Ólafsdóttur, Stefaníu Ósk Ágústsdótturog Söndru Matthíasdóttur. ÁB-myndir Katrín J. Björgvinsdóttir

Vorsýning FimleikadeildarÍ byrjun sumars var haldin vorsýning hjá fimleikadeild Fylkis.Þetta var fyrsta vorsýningin í nýju húsnæði hjá deildinni sem er staðsett í fyrrum

MEST húsinu í Norðlingaholti. Sýningin var haldin í tveimur hlutum vegna fjöldaiðkenda og var húsið troðfullt á báðum sýningum.

Sýningin tókst afar vel og voru iðkendur og þjálfarar deildinni til mikilla sóma.Á sýningunni voru í fyrsta skipti parkúrstrákar sem sýndu listir sínar en þeir

byrjuðu í vetur, eins er mikill fjöldi af krökkum á aldrinum 5 – 7 ára sem sýndu sínfyrstu spor í fimleikum og eru framtíðarbörn deildarinnar.

Hildi Ólafsdóttur var færður blómvöndur þar sem hún varð nú í vetur fyrsti Ís-landsmeistari deildarinnar og er hún á leið til Tyrklands að keppa á ólympíuleikumæskunnar nú í júlí. Í lok sýningar sýndu þjálfarar listir sínar við mikinn fögnuðviðstaddra.

Þjálfurum voru færð blóm og þakkað fyrir gott starf frá iðkendum sínum. Fimleikadeildin þakkar öllum sínum iðkendum, foreldrum og öðrum skyld-

mennum fyrir veturinn og hlakkar til að sjá sem flesta í haust, en skráningar hefjastaftur fimmtudaginn 25. ágúst í nýju húsi fimleikadeildar að Norðlingabraut 12 ogverður auglýst vel á heimasíðu okkar www.fylkir.com

Við birtum myndir frá Vorsýningunni í síðasta blaði en vorum ekki ánægð meðárangurinn. Hér birtast því fleiri og mun betri myndir.

Vinkonurnar Tinna Björk og Ronja. Diljá þjálfari að hjálpa yngstu stelpunum að gera kollnís.

Tromp stelpur að sýna dans sem þær unnu til verðlauna á Landsbankamótinuá liðnum vetri.

Elísabet Rún Stefánsdóttir.

Hildur Ösp Gunnarsdóttir, Lovísa Snorradóttir Sandholt, HildurÓlafsdóttir, Erla Hrafnkellsdóttir, Guðrún Margrét Þórisdóttir,Rósa Guðný Arnardóttir og Rósa Harðardóttir. Lilja Dögg Jónsdóttir sá um að kynna sýninguna.

Krakkar í knattspyrnuskóla Fylkis hita upp fyrir viðfengi dagsins.

Í ár komu 4 ungar úr eggjum álftahjónanna en einn fórst á fyrstu dögum, hinirvirðast ætla að hafa þetta af.Drekkutími.

Þessi heiðurshjón nutu útiverunar.

Leikskólinn Árborg notaði auðvitað góða veðrið til hreyfingar.

Hressar mæðgur að koma úr langri göngu um dalinn.

Vinkonur í göngutúr.

Krakkar í Íþróttaskola Fylkis.

Þessar voru í kraftgöngu.

Elliðaárdalurinn

Page 15: Arbaejarbladid 7.tbl 2011

Ár bæj ar blað iðFréttir14

hér er mynd úr fimleikunum, við þykjust þekkja einhverjar en alls ekki allar. gaman væri að fá upplýsingar um nöfn á[email protected]

Gamla myndin - Hverjir eru þetta?Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is

Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • SólarhringsvaktKomum heim til aðstandenda ef óskað er

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • PresturKirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

Sverrir Einarsson

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is

Vaktsími: 581 3300 & 896 8242Allan sólarhringinn

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Íslenskar og vistvænar

líkkistur

Jón G. Bjarnason

Hermann Jónasson

ÚTFARARSTOFAÍSLANDS

Kristín Ingólfsdóttir

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Áratuga reynsla

Krafla.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Glæsileg

íslensk flugubox

Gröfum

nöfn

veiðimanna

á boxin

Vöðlur m/rennilás,belti og skóraðeins 38.900,-

Gildir meðanbirgðir endast.

Mikið úrval afflugustöngum

Breidd 9,9 cm - Hæð 3,0 cm

B

Bílamálun & Réttingar

Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686

Eðalbón

Pantaðu tíma í síma 848-5792

Ný bónstöð í ÁrbæJeppar: 8000 kr.

Fólksbílar: 6000 kr.

Við sækjum bílinn og skilumþér að kostnaðarlausu

Ár­bæj­ar­blað­ið

587-9500Höfðabakka­3

ECHO flugustangirnar eru í fremstu röð í heiminum.Hannaðar af hinum heimsþekkta Tim Rajeff.

Stangirnar eru 6,6 til 15 feta langar og fyrir línur 2 til 10. Verðin koma verulega á óvart. Sjón er ögu ríkari.

Mesta úrval landsins af íslenskum flugum í 8 m löngu fluguborði

Page 16: Arbaejarbladid 7.tbl 2011

5 x 40

Landsbankinn

Page 17: Arbaejarbladid 7.tbl 2011
Page 18: Arbaejarbladid 7.tbl 2011

Íþróttaskóli Fylkis er námskeið fyrir 5-12ára krakka og stendur yfir frá 6. júní - 12.ágúst.

Það er alltaf mikið líf og fjör á nám-skeiðinu, bæði hjá krökkunum og starfs-fólki Íþróttaskólans. Á námskeiðinu erboðið uppá; fimleika, fótbolta, handbolta,karate, blak, ýmsa leiki og margt fleirra. Súnýbreytni var tekinn upp í sumar að bjóðaupp á heitan mat í hádeginu gegn vægugjaldi og hefur það fengið mjög góðar und-irtektir. Í lok námskeiðs er haldin grillveislaog allir fá bol og flugdreka að gjöf.

Ár bæj ar blað iðFréttir10

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

bfo.is

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GATA) · 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

.isoffobbf

.isob

A) · 200 KÓPTRÆN GA ATGSMIÐJUVEGI 22 (

VOGI · SÍMI: 567 7360AA) · 200 KÓP

ATTASSTUUSNNUÓÓNJÞÐUTTOVVOSGGSBBG

ATTASSTUUSNÓJÓÞÐUTTOVSGGSBBG

Mikið fjör í íþróttaskóla Fylkis

Efri röð; Kjartan, Símon, Bjarki og Arnór. Neðri röð;Valdimar, Gunnar, Fannar og Ingvar. Birgitta, Svava, Aríanna, Sóldís og Filippía.

Þóra sátt með grillveisluna.Alltaf gaman að spila bingó, Ingvar og Anna Björg starfs-maður Íþróttaskólans.

Hluti af starfsliðinu í Íþróttaskólanum eftir grillveisluna,Aron, Daði, Melkorka, Gylfi, Guðrún Margrét, Fróði, He-lena, Knútur, Þórdís, Hildur og Erla Hrönn.

Brynjar, Símon, Helena, Emilía, Fannar og Knútur starfsmaður ánægður meðsitt lið eftir skemmtilega Ólympíuleika.

Símon og Arnór rosalega ánægðir með grjónagrautinn sinn, svo fengu þeirávexti í eftirrétt.

Líf og fjör í Íþróttaskólanum. ÁB-myndir Katrín Björgvinsdóttir

Þarft þú aðlosna við

köngulær?

Page 19: Arbaejarbladid 7.tbl 2011

Ár bæj ar blað ið Frétt ir

11

RESTAURANT- BARVesturgötu 3B | 101 Reykjavík Sími 551 2344 | www.tapas.is

Sumar er SangriaKomdu á Tapas barinn og smakkaðu á sumrinu.

Glas 890 kr.Kanna, 1 l 2.890 kr.

Láttu það eftir þér, vertu frjáls, njóttu lífsins.

Ísköld Sangría, stútfull af ferskum ávöxtummeð Fresita jarðaberjafreyðivíni, appelsínusafa

og leyniblöndu af sterku áfengi og líkjörum.

r ar er e ar e

r r aa S S Sa S r S

nangrgangr

riaiairia

g ley o ndu niblö

sköl

n og inn r r ar

ngríaSa

ma g sm er e er e ar

og leyn blöndu es eð ab ja með Fresita jarðab

Sangríad Ísköld

rinn og sma ar er

af st u gi og líkjörum. áfengi og líkjörum. erku

stú

kka ak r r r r

skum af fe full

sum á s aðu a S Saa S

u af sterku áfengi og líkjörum. jaf b ppelsínusafa ni, yð berjafreyðivíni, appelsínusafa

, stútfull af ferskum

akkaðu á suma

S r S

e

rum líkjörum.

xtum m ávöxtum

nu mrinannan

m

grgrggrg g líkjörum.

afa ínusafa elsínusafa m ávöxtum

mrinu.angr

i

rriaiaaiaria

L það áttu þér eftir

y g ley o ndu nibl og leyniblöndu

Láttu það eftir þér, vertu frjáls, njóttu lífsins.

vertu frjáls, njóttu lífsins. r njótt áls, u frj

Ka K

af st

8 2 a, 2 8 2

g gi og líkjörum. áfengi og líkjörum. erku u af sterku áfengi og líkjörum.

8 G

r, vertu frjáls, njóttu lífsins.

2.89 l

89 1 lKanna, 1 l

Gla 89 aGlas

t

9

sins. u lífsins. 551 2344Sím

.0 r90

rum líkjörum.

u 101 Reykjavstu gö | 101 ReykjavV | 101 ReykjavS mi 551 2344

Vesturgötu | 101 ReykjavA STAUR R RESTAURANT- BAR

g líkjörum.

r90

tu lífsins.

.rr k k90 k

.0 .rr k90 k

w pas.iswww.tapas.is 3B 101 Reykjav

www.tapas.isí

|

44 344 ík 3B | 101 Reykjav ykjav

ANT- BAR BARANT BAR

Boltagerði við Dalskóla tilbúið

Ertu í atvinnuleit? Sendu inn almenna umsókn í dag

og vertu á skrá - www.hugtak.is

Við Dalskóla í Úlfarsárdal hefurverið komið fyrir boltagerði og laukframkvæmdum við það á dögunum.Boltagerðið, sem er 300 fermetrar, ermeð gervigrasi og lýsingu en óupp-hitað. Það er staðsett á framtíðarlóðgrunnskólans í hverfinu.

Kennslustofum fjölgað við Dalskóla

Við Dalskóla er einnig unnið þessadagana við að færa kennslustofur ávettvang og áður en kennsla hefst aðnýju næsta haust verða fjórar stofur til-búnar og eru tvær þeirra sérgreinastof-ur. Í Dalskóla er samrekinn leik- oggrunnskóli, ásamt frístundaheimili.

Nýja boltagerðið í Úlfarsárdal.

Page 20: Arbaejarbladid 7.tbl 2011

Ár bæj ar blað iðFrétt ir12

Glæsilegur hópur.

Jóhanna, Freyja Rún og Katrín.

Ásthildur Bjarkadóttir.

Hildur Ólafsdóttir Íslandsmeistari áleið til Tyrklands að keppa á Ólym-píuleikum æskunnar.

Þjálfarar fimleikadeildar Fylkis. Efsta röð f.v: Kristján Ársælsson, Jóhannes Níels Sigurðsson, Arnar Sæmundsson, An-dri Þór Jónsson og Karak O´lah Istvan. Mið röð: Jóhanna Sif Finnsdóttir, Marta Egilsdóttir, Sjöfn Guðmundsdóttir,Sandra Dögg Árnadóttir, Diljá Ólafsdóttir og Halldóra Fanney Jónsdóttir. Neðsta röð: Katrín Pétursdóttir, ÞórdísKjartansdóttir, Rebekka Ósk Heiðarsdóttir, Stefanía Þórisdóttir, Guðrún Ósk Jakobsdóttir formaður og Rakel Ing-varsdóttir. Á myndina vantar Sæunni Snorradóttur Sandholt, Alexöndru Ósk Ólafsdóttur, Stefaníu Ósk Ágústsdótturog Söndru Matthíasdóttur. ÁB-myndir Katrín J. Björgvinsdóttir

Vorsýning FimleikadeildarÍ byrjun sumars var haldin vorsýning hjá fimleikadeild Fylkis.Þetta var fyrsta vorsýningin í nýju húsnæði hjá deildinni sem er staðsett í fyrrum

MEST húsinu í Norðlingaholti. Sýningin var haldin í tveimur hlutum vegna fjöldaiðkenda og var húsið troðfullt á báðum sýningum.

Sýningin tókst afar vel og voru iðkendur og þjálfarar deildinni til mikilla sóma.Á sýningunni voru í fyrsta skipti parkúrstrákar sem sýndu listir sínar en þeir

byrjuðu í vetur, eins er mikill fjöldi af krökkum á aldrinum 5 – 7 ára sem sýndu sínfyrstu spor í fimleikum og eru framtíðarbörn deildarinnar.

Hildi Ólafsdóttur var færður blómvöndur þar sem hún varð nú í vetur fyrsti Ís-landsmeistari deildarinnar og er hún á leið til Tyrklands að keppa á ólympíuleikumæskunnar nú í júlí. Í lok sýningar sýndu þjálfarar listir sínar við mikinn fögnuðviðstaddra.

Þjálfurum voru færð blóm og þakkað fyrir gott starf frá iðkendum sínum. Fimleikadeildin þakkar öllum sínum iðkendum, foreldrum og öðrum skyld-

mennum fyrir veturinn og hlakkar til að sjá sem flesta í haust, en skráningar hefjastaftur fimmtudaginn 25. ágúst í nýju húsi fimleikadeildar að Norðlingabraut 12 ogverður auglýst vel á heimasíðu okkar www.fylkir.com

Við birtum myndir frá Vorsýningunni í síðasta blaði en vorum ekki ánægð meðárangurinn. Hér birtast því fleiri og mun betri myndir.

Vinkonurnar Tinna Björk og Ronja. Diljá þjálfari að hjálpa yngstu stelpunum að gera kollnís.

Tromp stelpur að sýna dans sem þær unnu til verðlauna á Landsbankamótinuá liðnum vetri.

Elísabet Rún Stefánsdóttir.

Hildur Ösp Gunnarsdóttir, Lovísa Snorradóttir Sandholt, HildurÓlafsdóttir, Erla Hrafnkellsdóttir, Guðrún Margrét Þórisdóttir,Rósa Guðný Arnardóttir og Rósa Harðardóttir. Lilja Dögg Jónsdóttir sá um að kynna sýninguna.

Page 21: Arbaejarbladid 7.tbl 2011

Elliðaárdalurinn er einn fallegastistaðurinn í höfuðborginni og ágóðviðrisdögum skartar hann sínu feg-ursta.

Einar Ásgeirsson ljósmyndari var

mættur í dalinn þegar sumarið lét loks-ins sjá sig og fangaði mörg skemmtilegaugnablik eins og honum einum erlagið. Einar hitti menn og málleysingjaá ferð sinni og þegar upp var staðið

hafði hann hitt margt fólk á leið sinnium þennan unaðsreit Árbæinga og ann-arra Reykvíkinga.

Fólk á öllum aldri var á ferðinni,börn, fólk í sumarfríi, íþróttaskóla,knattspyrnuskóla og loks hitti Einarljósmyndari alftapar sem orðið hafðifyrir áfalli í uppeldinu. Einn unginn affjórum hafði lotið í lægra haldi og líkasttil kuldatíðinni lengst af vori og í sum-arbyrjun um að kenna.

Ár­bæj­ar­blað­ið Fréttir

13

Vínlandsleið 16, Grafarholti

113 Reykjavík - Sími 577 1770

[email protected]

www.urdarapotek.is

Við bjóðum upp á alla hefðbundna lyfjafræðilega þjónustu s.s. lyfjaskömmtun, blóð- þrýstingsmælingar og heimsendingar lyfja. Vekjum athygli á að allir rafrænir lyfseðlar gilda hjá okkur.

Hlökkum til að sjá þig!

Verið velkomin í Urðarapótek- nýtt einkarekið apótek í Grafarholti

Hlökkum til að sjá þig!

lyfseðlar gilda hjá okkur.athygli á að allir rafrænir

Vekjum heimsendingar lyfja. blóð- þrýstingsmælingar og þjónustu s.s. lyfjaskömmtun, hefðbundna lyfjafræðilega

alla Við bjóðum upp á

Hlökkum til að sjá þig!

Vekjum

þjónustu s.s. lyfjaskömmtun,

www.urdarapotek.is

[email protected]

113 Reykjavík - Sími 577 1770

Vínlandsleið 16, Grafarholti

ER VAGNINN RAFMAGNSLAUS ?

Bíldshöfða 12 · 110 RVK · 577 1515 · skorri.is · Opið frá kl. 8:15 - 17:30

GNINN RAFMAAER V VAGNINN RAFMA US ?GNSLAGNINN RAFMA US ?

Bíldshöfða 12 · 110 RVK 110 R · 577 1515 · ri.is or sk ri.is · l. 8:15 - 17:30 Opið frá kl. 8:15 - 17:30

Krakkar í knattspyrnuskóla Fylkis hita upp fyrir viðfengi dagsins.

Í ár komu 4 ungar úr eggjum álftahjónanna en einn fórst á fyrstu dögum, hinirvirðast ætla að hafa þetta af.Drekkutími.

Þessi heiðurshjón nutu útiverunar.

Leikskólinn Árborg notaði auðvitað góða veðrið til hreyfingar.

Hressar mæðgur að koma úr langri göngu um dalinn.

Vinkonur í göngutúr.

Krakkar í Íþróttaskola Fylkis.

Þessar voru í kraftgöngu.

Elliðaárdalurinn

Page 22: Arbaejarbladid 7.tbl 2011

Ár bæj ar blað iðFréttir14

hér er mynd úr fimleikunum, við þykjust þekkja einhverjar en alls ekki allar. gaman væri að fá upplýsingar um nöfn á[email protected]

Gamla myndin - Hverjir eru þetta?Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is

Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • SólarhringsvaktKomum heim til aðstandenda ef óskað er

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • PresturKirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

Sverrir Einarsson

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is

Vaktsími: 581 3300 & 896 8242Allan sólarhringinn

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Íslenskar og vistvænar

líkkistur

Jón G. Bjarnason

Hermann Jónasson

ÚTFARARSTOFAÍSLANDS

Kristín Ingólfsdóttir

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Áratuga reynsla

Breidd 9,9 cm - Hæð 3,0 cm

B

Bílamálun & Réttingar

Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686

Eðalbón

Pantaðu tíma í síma 848-5792

Ný bónstöð í ÁrbæJeppar: 8000 kr.

Fólksbílar: 6000 kr.

Við sækjum bílinn og skilumþér að kostnaðarlausu

Ár­bæj­ar­blað­ið

587-9500Höfðabakka­3

Page 23: Arbaejarbladid 7.tbl 2011

Krafla.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Glæsileg

íslensk flugubox

Gröfum

nöfn

veiðimanna

á boxin

Vöðlur m/rennilás,

belti og skór

aðeins 38.900,-

Gildir meðanbirgðir endast.

Mikið úrval afflugustöngumECHO flugustangirnar eru í fremstu röð í heiminum.

Hannaðar af hinum heimsþekkta Tim Rajeff.

Stangirnar eru 6,6 til 15 feta langar og fyrir línur 2 til 10.

Verðin koma verulega á óvart. Sjón er ögu ríkari.

Mesta úrval landsins af íslenskum flugum í 8 m löngu fluguborði

Page 24: Arbaejarbladid 7.tbl 2011

landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn

NS

SO

N &

LE

’MA

CK

S

jl.i

s

SÍA

15. júlí

Sæktu umskuldalækkunstrax í dagSkuldalækkun Landsbankans verður aðeins í boði til 15. júlí. Sæktu strax um að lækka skuldir þínar áður en frestur rennur út.

Skilmála og nánari upplýsingar um skuldalækkun Landsbankans

Lækkun annarra skulda