Arbaejarbladid 9.tbl 2011

16
Árbæjarblaðið Árbæjarblaðið Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugar- daga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 Netfang: [email protected] 9. tbl. 9. árg. 2011 september Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti Þessi glæsilega fjölskylda var hluti af fjölmenni sem eyddi síðdegi saman í ,,blokkarhittingi” á dögunum við Hraunbæ. Á myndinni eru: Ólafur Löve Andersen, Svanhvít Stella Ólafsdóttir, Gunnvör Þorkelsdóttir, Hrefna Anna Þorkelsdóttir, Þorkell Jónsson, Ásgeir Máni Gunnarsson, Gunnar Ásgeirsson, Ásdís Stella Þorkelsdóttir og Andri Fannar Gunnarsson. Nánar í máli og myndum á bls. 8 og 9 ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir SKALLA- DÚNDUR með Béarnaisesósu og 1/2 líter kók kr. 1150,- Skalli Hraunbæ 102 Sími: 567-2880 Veiðibúðin Krafla Höfða- bakka 3 Greifynjan.is Hraunbæ 102b S: 587-9310 Námsaðstoð í stærðfræði fyrir grunnskóla- nemendur Stuðningstímar í stærðfræði unglingastigsins. Áhersla er lögð á stærðfræðiskilning og aðstoð við heimanám. Kennsla fer fram á þriðjudögum kl. 16:15-17:15 (60 mín.) í Árbæjarskóla. Markmiðið er að nemendur fái stuðning við námið allt skólaárið. Kennari er Eyjólfur Pétur Haf- stein, stærðfræðikennari við unglingadeild Árbæjarskóla. Fast mánaðargjald. Hámark 10 nemendur. Allar nánari upplýsingar fást í síma 8625051 og í tölvupósti [email protected] www.skadi.is Aðstoð við innheimtu slysabóta og alhliða lögmannsþjónusta Lögmenn Árbæ Nethyl 2 - 110 Rvík

description

Árbæjarblaðið 9.tbl 2011

Transcript of Arbaejarbladid 9.tbl 2011

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­ið Op ið virka daga frá

kl. 9-18.30Laug ar -

daga frá kl. 10–14

Hraun bæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126

Net fang: ar ba po tek@inter net.is

9. tbl. 9. árg. 2011 september Frétta blað íbúa í Ár bæ og Graf ar holti

���� ������������������� � �

����� ���

� � � � �� � � �� � � � � � � � �� �������,&��������������'�%(�"��&

����� ����������������������������

� ��

��

� � �� � �

���������������������� �

�������������������� �������������� ����� �����

� � � � �

� �� �

��

��

� � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � ���+��%��������!���"�����$� �!�*��#���"� �$� ,��#�����������#��� #�� &�$��!" ��������+ ��!���!�)��!"�) ����)������ �� �����!!����� �!")�� ��)����)����

� � � � � � � � � � � � � � � � � ��� � � � �

� � �

Þessi glæsilega fjölskylda var hluti af fjölmenni sem eyddi síðdegi saman í ,,blokkarhittingi” á dögunum við Hraunbæ. Á myndinni eru: Ólafur Löve Andersen,Svanhvít Stella Ólafsdóttir, Gunnvör Þorkelsdóttir, Hrefna Anna Þorkelsdóttir, Þorkell Jónsson, Ásgeir Máni Gunnarsson, Gunnar Ásgeirsson, Ásdís StellaÞorkelsdóttir og Andri Fannar Gunnarsson. Nánar í máli og myndum á bls. 8 og 9 ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

SKALLA-DÚNDUR

með Béarnaisesósuog 1/2 líter kók

kr. 1150,-

SkalliHraunbæ 102Sími: 567-2880

VeiðibúðinKraflaHöfða-bakka 3

Greifynjan.is

Hraunbæ 102b S: 587-9310

Námsaðstoð í stærðfræði fyrir

grunnskóla-nemendur

Stuðningstímar í stærðfræðiunglingastigsins. Áhersla er lögðá stærðfræðiskilning og aðstoð

við heimanám. Kennsla fer fram á

þriðjudögum kl. 16:15-17:15 (60 mín.) í Árbæjarskóla.

Markmiðið er að nemendur fáistuðning við námið allt skólaárið.

Kennari er Eyjólfur Pétur Haf-stein, stærðfræðikennari viðunglingadeild Árbæjarskóla.

Fast mánaðargjald. Hámark 10 nemendur.

Allar nánari upplýsingar fást ísíma 8625051 og í tölvupósti

[email protected]

www.skadi.isAðstoð við innheimtu

slysabóta og alhliða

lögmannsþjónusta

Lögmenn ÁrbæNethyl 2 - 110 Rvík

Mikið hefur verið rætt á meðalmanna í Árbæjarhverfi um aðstöðumáláhorfenda við aðalknattspyrnuvöllFylkis. Fylkir hefur mátt búa við þaðmörg undanfarin ár að vera með léleg-ustu aðstöðu fyrir áhorfendur af þeimfélagsliðum sem spila í efstu deild KSÍbæði í karla- og kvennaflokki.

Nú er svo komið að Fylkir getur ekkispilað heimaleiki sína í efstu deild áFylkisvelli á næsta kepnistímabili nematil komi yfirbyggð áhorfendastúka viðaðalknattspyrnuvöll félagsins. Sam-kvæmt reglum KSÍ þarf að rísa yfir-byggð áhorfendastúka hjá liðum í efstudeild fyrir keppnistímabilið 2012 og hjáFylki þarf hún að rúma að lágmarki1500 manns í sæti.

Fylkir hefur nú spilað samfellt í 12 árí efstu deild karla sem er frábær árangurog einungis KR hefur verið lengur sam-fellt í deildinni eða 13 ár. Konurnar eru

búnar að vera samfellt í 6 ár í efstu deildsem er mjög góður árangur.

Samþykkt deiliskipulag fyrir yfir-byggðri áhorfendastúku liggur fyrir þarsem núverandi áhorfendapallar eru viðaðalknattspyrnuvöll félagsins.

Aðalstjórn Fylkis réðst snemmsum-ars í það að láta teikna stúkuna og stefnter að því að byggingarnefndarteikning-ar verði tilbúnar í haust.

Óskað hefur verið eftir viðræðum viðborgaryfirvöld varðandi stúkubygg-inguna og við skulum vona að undir-tektir verði jákvæðar þannig að Fylkirþurfi ekki að spila heimaleiki sína íLaugardalnum á næsta keppnistímabili.

VetrarstarfiðKnattspyrnuvertíðinni er að ljúka

með uppskeruhátíð yngri flokka knatt-spyrnudeildar 18. september og loka-balli knattspyrnudeildar 1. október íFylkishöll. Starfið í hinum hefðbundnu innan-

hússíþróttagreinum þ.e. blaki, fimleik-um, handknattleik og karate er að hefj-ast af fullum krafti. Starfið hjá blak-deild og handknattleiksdeild hefurrýmkast mjög eftir að fimleikadeild ogkaratedeild fengu aðstöðuna í Fylkisselií Norðlingaholti fyrir ári síðan.

Það er gaman til þess að vita að mik-il fjölgun iðkenda er hjá Fylki og eruum 1500 virkir iðkendur hjá félaginu.Að lokum vil ég benda foreldrum á frí-stundastrætó sem fer um hverfið en nán-ari upplýsingar um hann er hægt aðnálgast á heimasíðu Fylkis www.fylk-ir.com eða hafa samband við afgreiðsluFylkis í Fylkishöll.

Björn Gíslason formaður Fylkis.

Heimaleikir í Laugardal?Töluverðar líkur eru á því að lið Fylkis í Pepsídeild karla og kvenna

þurfi að leika heimleiki sína næsta sumar á Laugardalsvelli.Ný reglugerð Knattspyrnusambands Íslands skildar félög í efstu deild

til að bjóða upp á yfirbyggða stúku á heimavöllum sínum frá og meðnæsta sumri. Slík stúka á Fylkisvelli þarf að lágmarki að taka 1500áhorfendur í sæti og vera yfirbyggð.

Hér er um mjög alvarlegt mál að ræða fyrir Fylki. Ef þessi stúkaverður ekki kominn á sinn stað næsta sumar þurfa lið Fylkis að leikaheimaleiki sína á Laugardalsvelli næsta sumar, svo geðslegt sem það núer.

Eins og fram kemur í grein Björns Gíslasonar hér til hliðar á síðunnier verið að vinna í málinu af fullum krafti. Fylkismenn hafa þegar látiðgera frumteikningar af stúkunni. Fylkismenn hafa farið fram á viðræðurvið borgaryfirvöld sem fyrst og verður fróðlegt að sjá hvað út úr þeimkemur. Líkast til er aðstaðan á Fylkisvelli sú lakasta hjá liðunum í efstudeild og fyrir margt löngu kominn tími á úrbætur. Aðstöðuleysið stend-ur félaginu fyrir þrifum og vonandi verður þess ekki langt að bíða aðborgaryfirvöld átti sig á staðreynd málsins og taki myndarlega á málumvarðandi Fylkissvæðið.

Knattspyrnusumrinu er senn lokið og lið Fylkis virðist ætla að siglalygnan sjó í gegnum mótið. Margir eru sáttir við frammistöðu liðsins enmargir ungir og efnilegir leikmenn skipa liðið og eiga þeir vissulegaframtíðina fyrir sér. Hrósa verður forráðamönnum Fylkis fyrir skyn-samlega stjórn liðsins. Ekki hefur verið farið í leikmannakaup að ráði enhjá Fylki eins og öðrum félögum eru örugglega greidd alltof há laun tilknattspyrnumanna miðað við getu þeirra.

Því hefur áður verið lýst hér að greiða eigi leikmönnum laun sam-kvæmt þeirra getu og árangri umfram allt. Árangurstengja á allargreiðslur til leikmanna og allar sporslur til þeirra að vera því háðar hverframmistaðan á vellinum er.

Nýleg dæmi gefa til kynna að víða sé illa stjórnaðknattspyrnudeildum og stjórn Vals hefur til aðmynda áhyggjur af framhaldinu. Ekki kannski aðfurða. Margir undruðust framgöngu Valsmannavarðandi leikmannakaup síðustu misserin og hafaþau litlum sem engum árangri skilað. Sannað er aðbest er að láta skynsemina ráða för og halda sig mestvið heimaalið lið.

Út gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Rit stjórn: Höfðabakki 3 - sím ar 587– 9500 og 698–2844.Net fang Ár bæj ar blaðs ins: [email protected]Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir . [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur.

Ár bæj ar blað inu er dreift ókeyp is í öll hús í Ár bæ, Ártúns holti, Graf ar holti,Norð linga holti og einnig er blað inu dreift í öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og

113 (660 fyr ir tæki).

[email protected]

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­iðÁr bæj ar blað iðFrétt ir

2

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

Þetta eru frumteikningar af stúkubyggingunni sem verður án efa glæsileg.

Áhorfendastúka hjá Fylki?Framhlið stúkunnar sem þarf að lágmarki að taka 1500 manns í sæti.

Vonandi sitja áhorfendur á Fylkisleikjum í svona stúku næsta sumar.

Björn Gíslason, formaður Fylkis.

JUMBÓSAMLOKA + 330ML FERSKUR ÁVAXTASAFI FLORIDANA EÐA TRÓPÍ

595 KR. 690G

COCOA PUFFS690 GRAMMA PAKKI

495 KR. 518G

CHEERIOS518 GRAMMA PAKKI

659KR. 1.9 KG 895

KR.KG

359KR. 950G.

NÝ FERSK LÍFRÆN EPLI

NÝJAR ÍSLENSKAR KARTÖFLUR Í LAUSU GULLAUGA OG RAUÐAR

159KR. KG

AKURSEL LÍFRÆNAR GULRÆTUR

359KR. 1/2 KG.

998 kr. bakkinn

BÓNUSítalskar kjötbollur

BÓNUSburritos 4 stk BÓNUS

ítalskt Lasagne

BÓNUSheilsuréttur

BÓNUSpasta carbonara

ÞARF AÐEINS AÐ HITA !

TRÓPÍ 1 LTR.

198KR. 1 LTR

EUROSHOPPER FROSNARKJÚKLINGABRINGUR

1498KR.900G

400 GRÖMM GRÍMS-PLOKKFISKUR

459 KR.PK

STEIKTAR FISKBOLLUR

EUROSHOPPER NÚÐLUR

598 KR.KG

BÓNUS RÚGBRAUÐS-KUBBUR 500 GRÖMM

198 KR. 1/2 KG 29

KR. 85G

5 995 55909. 6RKKR

990 G AAM A A MMMARR G966

5 5 G0

A AAKKIKKA P P PA PA

A

RÍÍR

9449. 5RKKR

518 G AAMARR G15

5 995 G81. 5

M A A AAKKIKKA P P PA PAMMM

566599 K.1.RK

59G9 K

89KRKR K.K

5995KG

R KAKSNELSR ÍAJÝÝJNA OGUALLUG

591159G. K KGRKKR

UAR Í LULFÖTTÖRA KRAÐUAG RA O 44

S

-00 G ÖÖMM G ÍÍMS-SMÍRRM GMÖRRR0 G0

9 559 445KP.RKKR

85998KG.RR.KKR

593359G.059.RK

1RKKR

RUSKIKFKOLP

8 998 119G2 K KG//2 K. 1 1/R

ARTEIKTARTATAKIETSS IF LULOKBSS

9 2G5. 8 85RKKR

PÓRT PÓRT

91198.RKKR

RU

.RTÍ LTPÍ 1 LP RTÍ LTÍ 1 L

98RTTR 1 L

S

URUNÓB ÚR

BUBK

S

S NIEÐF ARAÞ

URÐAURBGÚ

M500 G ÖÖMMMÖRRR0 G05

R

!ATTAIÐ HA

EUROROSH PP RREEPPOOHSROUE LÐÚNRSH PP REEPPOOHS LÐÚNG5. 8 85RKKR

R UL R UL

593.GG.2 K//2 K11/.RK

F ARAÞ

ININLLKKÚÚJJKK

1

RRFROSSNAARN

UUINGINGRRBBAANGNG

98449810G09.RR.KKR

­­­­­Steinþóra­ Sigurðardóttir­ ermatgæðingur­okkar­að­þessu­sinni­og­farauppskriftir­hennar­hér­á­eftir:

Mozarella og tómata „sticks“

12­hvítar­brauðsneiðar3­matskeiðar­af­ólífuolíu250­gr­af­mozarella­osti3­tómatarFersk­basilika16­trépinnar­stuttir­eða­tré­tannstönglar.

Hitið­ofnin­í­220°Skerið­skorpuna­utan­af­sneiðunum­og

skiptið­hverri­ sneið­ í­4­ jafna­bita.­Raðiðbitunum­á­ ofnplötu­með­ smjörpappír­ ogpenslið­hvern­bita­með­olíunni.­Bakið­í­3–­5­mín.­eða­þar­til­þær­eru­gylltar­á­lit.

Skerið­ostinn­og­tómatana­í­sneiðar­.Búið­ til­ 16­ „sticks“­með­því­ að­byrja

hvern­á­að­setja­brauð,­síðan­mozarella­ogþá­tómatsneið­ásamt­basilíku­blaði.­End-

urtakið­ þetta­ og­ lokið­ svo­ með­ brauði.Þegar­búið­er­að­gera­u.þ.b.­16­þá­ raðiðþið­þeim­á­bökunarplötuna­­og­bakið­í­10–­ 15­ mín.­ og­ skreytið­ svo­ með­ ferskubasiliku­blaði­þegar­þið­takið­úr­ofninum.

Snittur með gráðostakremi, peru ogvalhnetummulning

1­lítil­askja­af­rjómaosti1­­lítill­gráðostur­(gorgonzola­ef­vill)1­snittubrauð1­stk.­peraMuldar­valhnetur

Hrærið­ saman­ rjómaosti­ og­ gráðosti,fyrst­ helmingi­ meira­ af­ rjómaosti­ engráðosti­en­smakkið­ykkur­fram­og­bætiðvið­gráðosti­eftir­því­hvað­þið­viljið­hafakremið­bragðsterkt.

Smyrjið­ kreminu­ á­ brauðið­ og­ skeriðsíðan­ perusneið­ og­ setjið­ ofan­ á­ ogskreytið­með­muldum­valhnetum.

Forréttina­er­gott­að­hafa­á­„standandiborði“­og­drekka­með­því­ítalskt­Prosecco

freyðivín.

Skjóður með sjávarfangi og spaghetti

500­gr.­af­blönduðu­sjávarfangi­­(fæst­t.dí­Kolaportinu)225­gr.­af­tígrisrækjum­eða­stórri­rækju3­lauf­af­hvítlauk­(eða­að­vild)

450­gr.­af­niðursoðnum­tómötum,­skorn-um­og­skrældumSkvetta­af­hvítvíniFiskkraftur400­gr.­af­spaghetti2­mtsk.­af­saxaðri­steinselju

Setjið­vatn­í­stóran­pott­og­sjóðið.­Hitiðolíuna­og­hvítlaukinn­á­pönnu­með­háumkanti­eða­í­potti­í­1­–­2­mín.­Bætið­við­tó-mötum,­hvítvíni,fiskkrafti­og­sjóðið­þettasaman­þar­til­tómatarnir­eru­orðnir­mjúk-ir.­

Setjið­ nú­ pastað­ ­ (spaghetti)úti­ saltaðsjóðandi­ vatnið­ og­ sjóðið­ eins­ ogleiðbeiningar­ á­ umbúðum­ segja­ til­ um.Rétt­ áður­ en­ pastað­ er­ soðið­ þá­ bætiðsjávarfanginu­og­rækjunum­útí­tómatsós-una­ásamt­stenseljunni­og­sjóðið­í­2­mín.Saltið­og­piprið.

Klippið­nú­4­búta­af­smjörpappír­(­30­x45­cm)­og­setjið­í­t.d­súpuskálar.­Blandiðnú­ saman­ í­ stóra­ skál­ eða­ pastapottinn,spagettíinu­ og­ tómatsósunni­ .­ Skiptiðþessu­ jafnt­ á­ milli­ skálanna­ fjögurra­ ogsnúið­ endunum­ saman­ þannig­ að­ þiðmyndið­einskonar­skjóður.

Raðið­skjóðunum­síðan­varlega­á­ofn-plötu­og­hitið­í­8­–­10­mín­í­150°­heitumofni.

Berið­ fram­ með­ góðu­ brauði­ og­ olíuásamt­parmesan.­

Pannacotta með hvítu súkkulaði og

skyri (4-6 manns)

½­ltr.­rjómi200­gr.­skyr­(vanillu)2­dl.­mjólk1­stk.­vanillustöng­eða­dropar150­gr.­sykur4­stk.­matarlímsblöð­­100­gr.­hvítt­súkkulaði1­stk.­lime1­-2­stk.­Lu­kex­(krydd­með­kanil)

Setjið­rjóman­og­mjólkina­í­pott­ásamtsykrinum­og­hitið.­Skerið­vanillustönginaí­ tvennt­ ­ (endurlangri)og­ takið­ innan­ úrheni­ og­ setjið­ stöngina­ og­ það­ sem­ þiðskafið­ innan­ úr­ í­ pottinn.­Matarlímið­ ersett­í­kalt­vatn­og­látið­linast.­Þegar­bland-an­er­byrjuð­að­sjóða­þá­takið­pottinn­afhellunni­ og­ bætið­ matalímsblöðunum(kreistið­ vatnið­ af­ blöðunum)­ og­ hvítasúkkulaðinu­út­ í­blönduna­og­hrærið­þartil­ súkkulaðið­ er­ bráðnað.­ Takið­ næststöngina­uppúr­og­bætið­skyrinu­við.

Setjið­blönduna­ í­ 4­–­6­ ­ falleg­glös­ áfæti­ ­og­látið­standa­og­stífna­í­minnst­6tíma.­Áður­en­eftirrétturinn­er­borin­framþá­brytjið­LU­kexið­yfir­og­raspið­ lime-börk­og­hvítt­súkkulaði­ofan­á­kexið.

Núna­eiga­margir­bláber­eða­önnur­berog­má­gjarnan­skreyta­með­þeim­líka.

Buon­apetito!

Ár bæj ar blað iðMat ur4

Mat gæð ing arn ir

Ítalsktkvöld

Friðrikka og Eiríkurnæstu matgæðingar

Steinþóra Sigurðardóttir Þverási 7a skorar á Friðriku Þórleifsdóttur ogEirík Stefánsson í Krókavaði 19, að koma með upp skrift ir í næsta blað. Viðbirt um góm sæt ar upp skrift ir hennar í næsta Ár bæj ar blaði í október.

Steinþóra Sigurðardóttir ásamt syni sínum Emil Ásmundssyni. ÁB-mynd PS

Dans fyrir alla!

Skráning hafin í síma 586 2600 og á [email protected]

Samkvæmisdansar

Barnadansarfrá 2 ára

Freestyle dansar

BrúðarvalsSérhópar

bfo.is

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GATA) · 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

.isoffobbf

.isob

A) · 200 KÓPTRÆN GA ATGSMIÐJUVEGI 22 (

VOGI · SÍMI: 567 7360AA) · 200 KÓP

ATTASSTUUSNNUÓÓNJÞÐUTTOVVOSGGSBBG

ATTASSTUUSNÓJJÓÞÐUTTOVSGGSBBG

Ár bæj ar blað iðFréttir6

RESTAURANT- BARVesturgötu 3B | 101 Reykjavík | Sími 551 2344 | www.tapas.is

Komdu og taktu þátt í léttum leik.Þú gætir unnið ferð til Tenerife eða einhvern fjölmargra aukavinninga.

Allir fá ljúffenga og margrómaða súkkulaðiköku Tapas barsins í eftirrétt.

Afmælistilboð11 vinsælustu réttir Tapas barsins 490 kr./stk.330 ml Miller 390 kr./stk.Léttvínsglas, Campo Viejo 590 kr./stk.

Komdu í �mæliTapas barinn er 11 áraog þér er boðið í veisluna 10. og 11. október

Afmælisleikurinn er hafinn

TAPAS BARINN HINN EINI SANNI Í 11 ÁR

mæ Afmæ u sl iku ælisleikurinn er hafinnAfmælisleiku

n e r nn e ur n hafinn nn r hafinnurinn er hafinn

BA TA N NN HINN EINI SANNI Í 11 ÁR

einhv Þú gætir unnið ferð til Tenerife eða

margra aukavinninga.ern fjö ið e ætir un

einhvern fjölmargra aukavinninga. gæ e unn Þú gætir unnið ferð til Tenerife eða

Kom aktu þátt í léttum leik.du og md ta

TAPAS BARINN HINN EINI SANNI Í 11 ÁR

I SANNI Í 11 ÁR N ÁR

aukavinninga. gr til Tenerife eða r

a. inninga. ð er fe eða

ra aukavinninga.

NI Í 11 ÁR

ene rð til Tenerife eða e eð rð til Tenerife eða tt í léttum leik. þátt í léttum leik. k. um leik. þátt í léttum leik.

N EINI SANNI Í 11 ÁR

pas

éttv Lé Léttvín

Allir

l 330 m ml

Tapas b ááffAllir

rsin

glas l

. ftir

iejo amp V C

súkkulaðiköku ómaða súkkulaðiköku

nsglas, Campo Viejo

ljúff

l Mille

marg o

r er

. eftirrétt barsins íog margrómaða súkkulaðiköku enga ljúffenga

59 kkulaðiköku

59 r./s kk /kr /stk.

u

k.0590

aðiköku

kr./sstk0

kkulaðiköku

39390

urgötu 3B | 101 ReykjavVes | 101 Reykjavík | Sími 551 2344 | www.tapas.is | 101 Reykjavsturgötu 3B | 101 Reykjav 101 ReykjavAUR RE T- BRESTAURANT BAR

k | Sími 551 2344 | www.tapas.is | Sími 551 2344 | www.tapas.is | Sími 551 2344 | www.tapas.is | Sími 551 2344 | www.tapas.is | Sími 551 2344 | www.tapas.is

Leshringurmánaðarlega

á miðvikudögumkl. 17:15

Prjónakaffiþriðjudaga kl. 13-15

Stelpurnar í 3. flokki Fylkis sem urðu Íslandsmeistarar í 7 manna bolta. Þetta er fyrsti titill þeirra og eini titillinn sem lið fráFylki vann í kvennaknattspyrnunni í sumar. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Fylkisstelpurnar Íslands-meistarar í sjö manna bolta

6. flokkur stóð sig vel áPæjumótinu á SiglufirðiÞessar hressu stelpur úr 6. flokki ásamt Sævari þjálfara voru ánægð með Pæju-

mótið á Sigló í sumar. A og C liðin lentu í 3 sæti og C2 lenti í 5 sæti.Nú er þessu fótboltatímabili að ljúka og sumar stelpurnar fara upp í 5. flokk og

hinar verða á eldra ári í 6. flokki á næsta keppnistímabili.

Ánægðar stelpur í 6. flokki á Sigló. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Saumanámskeiðað hefjast

fyrir byrjendur og lengra komna

Aðeins 3 í hóp

Uppl. í síma 567-0806 og 696-0848

ÁSG. Ósk Júl.

klæðskeri

Stelpurnar í 3. flokki í knattspyrnunni hjá Fylki voru eina liðið íkvennaboltanum hjá Fylki sem vann titil í sumar. Þær urðu Íslands-meistarar í sjö manna bolta og eru vel að þeim sigri komnar.

Stelpurnar í 3. flokki eru á myndinni hér að ofan og hér fer á eftir listiyfir nöfn stúlknanna á myndinn:

Efsta röð frá vinstri; Elísabet Þórhallsdóttir, Rakel Jónsdóttir, Alex-andra Gunnarsdóttir, Elísa Sif Hermannsdóttir, Sandra Lilja Björnsdótt-ir, Maríanna Björk Ásmundsdóttir, Sunna Rós Rúnarsdóttir og GrímaKatrín Ólafsdóttir.

Miðröð frá vinstri; Sævar Ólafsson þjálfari, Sólveig Bjarnadóttir,

Diljá Mjöll Aronsdóttir, Hulda Hrund Arnarsdóttir, Drífa Guðrún Þor-valdsdóttir, Íris Dögg Frostadóttir, Sara Lind Frostadóttir, Eva Ósk Hjart-ardóttir, Guðrún Eiríksdóttir og Andri Rafn Ottesen þjálfari.

Neðsta röð frá vinstri; Rebekka Rut Petersen, Margrét Dögg Vigfús-ardóttir, Erla Hrönn Gylfadóttir, Eva Ýr Helgadóttir, Laufey ÞóraBorgþórsdóttir, Eyleif Ósk Gísladóttir og Guðrún Margrét Þórisdóttir.

Á myndina vantar; Bergdísi Sif Hjartardóttur, Díönu Ýr Gunnarsdótt-ur, Eik Arnþórsdóttur, Katrínu Láru Garðarsdóttur, Kristu Hrönn Héðins-dóttur, Ólöfu Svafarsdóttur, Rakeli Leifsdóttur, Sigrúni Kristínu Lárus-dóttur, Sylvíu Ósk Breiðdal og Thelmu Rún Sveinsdóttur.

A H

ÚS

IÐ /

SÍA

1

1-

19

90

A H

ÚS

IÐ /

SÍA

1

1-

19

90

HV

ÍT

Almennar guðsþjónustur í Árbæjarkirkju alla sunnudag kl.11.00

Sunnudagaskólinn hefst sunnudaginn 4. september

Alla sunnudaga kl.11.00 (annan sunnudag hvers mánaðar er fjölskyl-

duguðsþjónusta)

Kyrrðastundur alla miðvikudaga kl.12.00

Altarisganga og fyrirbænir. Léttur hádegisverður á vægu verði. Allir velkomnir.

Starf eldri borgara (Opið hús) alla miðvikudag kl.13.00-16.00

Umsjón: Vilborg Edda Lárusdóttir og Margrét Snorradóttir

Foreldramorgnar í safnaðarheimili kirkjunnar alla þriðjudaga kl.10.00-12.00.

Áhugaverðir fyrirlestrar, skemmtilegar og fræðandi samverustundir.

Barna og unglingastarfið

Aðrir fundir og námskeið og viðburðir auglýst á vef kirkjunnar og fésbókarsíðu

hennar.

Heimasíða kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is og fésbókinni – Árbæjarkirkja.

Tveir kórar eru starfræktir við kirkjuna-Kór Árbæjarkirkju og Gospelkór.

Stjórnendur kóranna eru Krisztina Kallo Szklenár og Ingvar Alfreðsson

Símatímar prestanna eru frá 11.00-12.00 alla virka daga vikunnar. Viðtalstímar

eftir samkomulagi.

Símanúmer Árbæjarkirkju:587-2405

Upphaf starfsins í Árbæjarkirkju veturinn 2011-2012

Ár bæj ar blað iðFréttir

8

Ár bæj ar blað ið Fréttir

9

Fólkið úr blokkinni Hraunbæ 62-70hittust einn sólríkan og fallegan eft-irmiðdag og rifjuðu upp þá gömlu góðudaga frá árunum 1967 til dagsins í dag.

Það skein mikil gleði úr augum frum-byggjana að hitta suma eftir öll þessi ár, ífylgd með börnum og barnabörnum.

Skreytinganefndin og skipuleggjendurvoru búnir að skreyta planið fyrir framanblokkina með fánum og dekka borð meðfallegum dúkum, svo var boðið uppágrillaðar pylsur og frábær söngatriði viðmikinn fögnuð viðstaddra. Í lokinn varboðið uppá að skoða inní nokkrar íbúðir íHraunbæ 62 og 70 sem íbúar höfðu búið í

áður og farið uppá háaloftin í stigagöng-unum og leitað eftir gulli og gersemumsem íbúar hefðu átt í gamla daga.

Vonandi verður þetta hvatning fyriraðra íbúa í Árbænum að gera hið sama.Frábært framtak hjá þessu ágæta fólki.

Gamla hverfið

Áin, stíflan, ævintýr um vor,æskan, gleðin, óbilandi þor.

Kannski sýnist hverjum sittsælla en flestallt hitt

og svo er - um gamla hverfið mitt.Ásinn, nesið, aukaspörk í mó.Ártúnsbrekkan, paradis í snjó.

Kannski sýnist hverjum sittsælla en flestallt hittog svo er - um hverfið mitt.

Við - gátum verið úti frjálsir öllumstundum

enga hef - ég tölu á þeim uppátækjumsem við fundum

en ég man - að áhyggjurnar þekktum eiog þóttumst mega

þessa veröld eiga.Túnin, safnið, tían og viðen tíminn, vinur - hann þolir enga bið.

Kannski sýnist hverjum sittsælla en flestallt hittÁrbærinn - gamla hverfið mitt.

(Lag og texti Helgi Þór Ingason).

Elín og Elís Þór að grilla í mannskapinn.

Hjónin, Vélaug Steinsdóttir og Sigurður Ingvarsson kát og hress.

Jón Þór Guðmundsson, Guðmundur R. Jónsson, Kolbrún Halldórsdóttir ogInga Dóra Guðmundsdóttir voru ánægð að hitta gamla nágranna. Þorkell Máni Jónsson og Ólafur Brynjólfsson flottir við grillið.

Undirbúningsnefndin ; Signý Ingadóttir ásamt dóttur sinni Helgu Hrund, Helgi Þór In-gason, Svanhvít Stella Ólafsdóttir, Sólveig Ásgeirsdóttir, Unnur Kristjánsdóttir, NínaKaren Grétarsdóttir, Margrét Snorradóttir, Jón Magngeirsson, Hrefna Björnsdóttir ogKonráð Gylfason.

Hittingur, pulsupartý og skemmtiatriði fyrir framan blokkina Hraunbæ 62-70.

Blokkarhittingurog pulsupartý í Hraunbæ 62-70

Mynd ir: Katrín J. Björgvinsdóttir

Jón Þór Guðmundsson, Páll Kristjánsson og Björn Arnar Ólafsson hafaekkert breyst, alltaf sömu töffararnir.

Þórhildur Elíasdóttir og Konráð Ingi Torfason sungu af mikilli innlifun.

Vélaug Steinsdóttir söng lagið ,,Slow Boat to China”.

Þórhildur Elíasdóttir, Margrét Ísaksen, Íris Pétursdóttir og GunnhildurAmelía Óskarsdóttir kampakátar eftir daginn.

Skvísurnar, Signý Ingadóttir og Björg Pálsdóttir.

Sigurdór Sigurdórsson söng lagið ,,Þórsmerkurljóð" sem hann gerði frægtfyrir 53 árum síðan.

Daníel Hlöðversson, Kristófer Hlöðversson, Hlöðver Guðmundsson, TheodórHlöðversson og Vignir frændi.

Einar Clausen söng lagið ,,Gamla hverfið" ( lag og texti eftir Helga Þór Inga-son sem spilaði á hljómborð ) einnig fluttu þeir gamalt dægurlag ,,Sem lindintær”. Snilldar taktar hjá þeim félögum!

Hjónin Lúðvík Andreasson og Guðný Hinriksdóttir áttu heima í Hraunbæ 62á sínum tíma.

Guðrún Einarsdóttir Clausen og Margrét Snorradóttir sætar og fínar í sólinni.

J. Ruth Woodward, Margrét Sævarsdóttir og Anna Einarsdóttir alltaf jafnflottar.

Ár bæj ar blað iðFréttir

8

Ár bæj ar blað ið Fréttir

9

Fólkið úr blokkinni Hraunbæ 62-70hittust einn sólríkan og fallegan eft-irmiðdag og rifjuðu upp þá gömlu góðudaga frá árunum 1967 til dagsins í dag.

Það skein mikil gleði úr augum frum-byggjana að hitta suma eftir öll þessi ár, ífylgd með börnum og barnabörnum.

Skreytinganefndin og skipuleggjendurvoru búnir að skreyta planið fyrir framanblokkina með fánum og dekka borð meðfallegum dúkum, svo var boðið uppágrillaðar pylsur og frábær söngatriði viðmikinn fögnuð viðstaddra. Í lokinn varboðið uppá að skoða inní nokkrar íbúðir íHraunbæ 62 og 70 sem íbúar höfðu búið í

áður og farið uppá háaloftin í stigagöng-unum og leitað eftir gulli og gersemumsem íbúar hefðu átt í gamla daga.

Vonandi verður þetta hvatning fyriraðra íbúa í Árbænum að gera hið sama.Frábært framtak hjá þessu ágæta fólki.

Gamla hverfið

Áin, stíflan, ævintýr um vor,æskan, gleðin, óbilandi þor.

Kannski sýnist hverjum sittsælla en flestallt hitt

og svo er - um gamla hverfið mitt.Ásinn, nesið, aukaspörk í mó.Ártúnsbrekkan, paradis í snjó.

Kannski sýnist hverjum sittsælla en flestallt hittog svo er - um hverfið mitt.

Við - gátum verið úti frjálsir öllumstundum

enga hef - ég tölu á þeim uppátækjumsem við fundum

en ég man - að áhyggjurnar þekktum eiog þóttumst mega

þessa veröld eiga.Túnin, safnið, tían og viðen tíminn, vinur - hann þolir enga bið.

Kannski sýnist hverjum sittsælla en flestallt hittÁrbærinn - gamla hverfið mitt.

(Lag og texti Helgi Þór Ingason).

Elín og Elís Þór að grilla í mannskapinn.

Hjónin, Vélaug Steinsdóttir og Sigurður Ingvarsson kát og hress.

Jón Þór Guðmundsson, Guðmundur R. Jónsson, Kolbrún Halldórsdóttir ogInga Dóra Guðmundsdóttir voru ánægð að hitta gamla nágranna. Þorkell Máni Jónsson og Ólafur Brynjólfsson flottir við grillið.

Undirbúningsnefndin ; Signý Ingadóttir ásamt dóttur sinni Helgu Hrund, Helgi Þór In-gason, Svanhvít Stella Ólafsdóttir, Sólveig Ásgeirsdóttir, Unnur Kristjánsdóttir, NínaKaren Grétarsdóttir, Margrét Snorradóttir, Jón Magngeirsson, Hrefna Björnsdóttir ogKonráð Gylfason.

Hittingur, pulsupartý og skemmtiatriði fyrir framan blokkina Hraunbæ 62-70.

Blokkarhittingurog pulsupartý í Hraunbæ 62-70

Mynd ir: Katrín J. Björgvinsdóttir

Jón Þór Guðmundsson, Páll Kristjánsson og Björn Arnar Ólafsson hafaekkert breyst, alltaf sömu töffararnir.

Þórhildur Elíasdóttir og Konráð Ingi Torfason sungu af mikilli innlifun.

Vélaug Steinsdóttir söng lagið ,,Slow Boat to China”.

Þórhildur Elíasdóttir, Margrét Ísaksen, Íris Pétursdóttir og GunnhildurAmelía Óskarsdóttir kampakátar eftir daginn.

Skvísurnar, Signý Ingadóttir og Björg Pálsdóttir.

Sigurdór Sigurdórsson söng lagið ,,Þórsmerkurljóð" sem hann gerði frægtfyrir 53 árum síðan.

Daníel Hlöðversson, Kristófer Hlöðversson, Hlöðver Guðmundsson, TheodórHlöðversson og Vignir frændi.

Einar Clausen söng lagið ,,Gamla hverfið" ( lag og texti eftir Helga Þór Inga-son sem spilaði á hljómborð ) einnig fluttu þeir gamalt dægurlag ,,Sem lindintær”. Snilldar taktar hjá þeim félögum!

Hjónin Lúðvík Andreasson og Guðný Hinriksdóttir áttu heima í Hraunbæ 62á sínum tíma.

Guðrún Einarsdóttir Clausen og Margrét Snorradóttir sætar og fínar í sólinni.

J. Ruth Woodward, Margrét Sævarsdóttir og Anna Einarsdóttir alltaf jafnflottar.

Það geta allir verið sammála um að heilsan er það dýrmætasta sem við eig-um og er því mikilvægt að setja hana íforgang áður en heilsuvandi kemurfram. En hvað er góð heilsa? Og hver-nig er hægt að hugsa vel um heilsuna!

Við hittum fyrir þrjá hjúkrun-arfræðinga sem allir eru búsettar í Ár-bænum. Þetta eru Jóhanna Steingríms-dóttir, Ragnheiður Guðmundsdóttir ogStefanía B. Arnardóttir. Þær hafa langaog fjölbreytta starfsreynslu m.a. íheilsugæslu, endurhæfingu og á gjör-gæslu. Aðaláhugamál þeirra er þóheilsuefling og forvarnir og vilja þærleggja sitt af mörkum til að hvetja borg-arbúa til að hugsa vel um heilsuna. Gef-um þeim orðið:

Síðastliðinn vetur fórum við á nám-skeiðið Veljum vellíðan sem SólfríðurGuðmundsdóttir hjúkrunarfræðingurþróaði út frá doktorsverkefni sínu.Námskeiðið var haldið á vegum Félagsíslenskra hjúkrunarfræðinga. Félagiðvildi með því hvetja félagsmenn til aðganga á undan með góðu fordæmi meðþað fyrir augum að stunda heilbrigðanlífsstíl. Námskeiðið var hugsað fyriralla félagsmenn, jafnt þá sem voru viðgóða heilsu og þá sem hafa verið aðkljást við heilsuvanda. Markmiðið meðnámskeiðinu var að að styrkja heilsu-hugsun og skoða hvað það er sem hindr-ar okkur í að hugsa um heilsuna. Aukþess að styrkja fólk í trúnni á að það erhægt að gera breytingar til aukinnalífsgæða: Þú getur náð þeim árangri semþú sækist eftir með því að meta eiginheilsuvenjur, setja þér markmið ogfylgja þeim eftir.

Það sem tekið er fyrir á námskeiðinuVeljum vellíðan er hvaða þættir í dag-legu lífi efla heilsu og er þeim þáttumfylgt eftir í 8 vikur(2 klst á viku x 8). Í

hverri viku er tekið fyrir eitt efni s.s.áhrif svefns, streitu, næringar og hreyf-ingar á heilsu. Kynntar eru niðurstöðurrannsókna um hvaða þættir stuðla aðvellíðan og auka lífslíkur. Gert er mat áheilsuvenjum í byrjun og í lok nám-skeiðins. Milli vikna er tækifæri til aðhugsa um og æfa nýjar aðferðir til að násettum markmiðum. Hugmyndafræðinað baki námskeiðinu byggir á heilsuefl-ingu og styrkingu heilsuhugsunar. Fó-kusinn er á það sem gengur vel.

Þegar við fórum á námskeiðið í fyrravoru nokkrir þættir sem komu okkur áóvart. Það var t.d. hvað lítil breytinggetur gert mikið og hve mikilvægt er aðgera mat á heilsuvenjum. Ekki síst það,að það tekur tíma að breyta daglegumunstri.

Við höfum lokið leiðbeinendanám-skeiði og nú er svo komið að okkurlangar til að bjóða íbúum Árbæjar ognágrannahverfa að setja heilsuna í for-gang og bjóða upp á námskeiðið Velj-um vellíðan. Ert þú ein/einn þeirra semvilt bæta heilsuvenjur þínar en þarftstuðning til að komast af stað? Réttitíminn er núna! Að velja að setja heils-una í forgang er fyrsta skrefið.

Við höfum sett okkur í samband viðBergþór Ólafsson í Árbæjarþreki sem erí samvinnu við okkur. Kort í Árbæj-arþreki er innifalið og gildir á meðan ánámskeiðinu stendur.

Námskeiðið er haldið í Fylkishöllinniog það hefst miðvikudaginn 5. október,frá kl.17.30-19.15. Hámarksfjöldi er 15manns. Nánari upplýsingar eru áheimasíðunni heil.is og threk.is. Skrán-ing fer fram í Árbæjarþreki í síma 567-6471. Athugið að námskeiðið er styrk-hæft hjá stéttarfélögum.

Ár bæj ar blað iðFréttir10

Eðalbón

Pantaðu tíma í síma 848-5792

Ný bónstöð í ÁrbæJeppar: 8000 kr.

Fólksbílar: 6000 kr.

Við sækjum bílinn og skilumþér að kostnaðarlausu

Ár­bæj­ar­blað­ið

587-9500

NÝTT FÉLAG á traustum grunni

BDO ehf. er nýtt endurskoðunarfyrirtæki sem veitir alhliða þjónustu á sviði endurskoðunar og ráðgjafar.

BDO ehf. er aðili að alþjóðlegu neti sérfræðifyrirtækja sem öll starfa undir merkjum BDO.

www.bdo.isBDO ehf. | Köllunarklettsvegi 1 | 104 Reykjavík | Sími: 531 1111

Veldu vellíðan - upphafiðað breyttum lífsgæðum

Styrkir til forvarnarverkefna í Grafarholti Reykjavíkurborg augl!sir eftir umsóknum um styrki úr Forvarnarsjó"i Reykjavíkur til forvarnarverkefna í Grafarholti og Úlfarsárdal. Hverfisrá" Grafarholts og Úfarsárdals veitir styrkina. Uppl!singar um heildarupphæ" styrkja, úthlutunarreglur, umsóknarey"ublö" og tengili"i er a" finna á vef Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/forvarnarsjodur Umsóknum skal skila" á vef Reykjavíkurborgar eigi sí"ar en 23. september 2011. .

Jóhanna Steingrímsdóttir, Ragnheiður Guðmundsdóttir og Stefanía B. Arnardóttir.

Ár bæj ar blað ið Frétt ir

11

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

ıwww.itr.is sími 411 5000

Sundsamlega gott!Heilsulindir í Reykjavík

Hluti Norðlingaskóla þar sem ákveðið hefur verið að flýta framkvæmdum.

Framkvæmdumflýtt við

NorðlingaskólaBorgarráð samþykkti á fundi sínum nýverið tillögu borgarstjóra um að flýta eft-

ir fremsta megni framkvæmdum við Norðlingaskóla. Verður veitt 180 milljónumkróna til viðbótar í framkvæmdir við skólann umfram það sem áætlað hafði veriðtil verksins á þessu ári.

Öll kennslurými, húsnæði stjórnunar og sameiginleg rými hafa þegar verið tekiní notkun, samtals um 5000 fermetrar. Áætlanir gera ráð fyrir að framkvæmdum viðsérkennslurými, bókasafn og kennslueldhús ljúki á næstu 2-3 vikum. Íþróttahús ogtónlistarskóli verða tekin í notkun um næstu áramót. Deild frá leikskólanumRauðhóli hefur verið starfrækt í bráðabirgðahúsnæði á lóðinni en hún mun flytja ívaranlegt húsnæði í skólanum í byrjun næsta árs.

Í tillögu borgarstjóra er lagt til að framkvæmdum verði flýtt þannig að allt skóla-húsnæðið verði komið í notkun og skólalóð tilbúin á fyrri hluta árs 2012. Allsverður 1.100 milljónum króna varið til framkvæmda við Norðlingaskóla á árinu2011.

Í upphaflegri áætlun var ráðgert að ljúka framkvæmdum árið 2013. „Við höfum lagt áherslu á að umhverfi barna sé öruggt. Þarna verðum við að

bæta í því sá tími sem við áætluðum til framkvæmda í upphafi er einfaldlega oflangur,“ segir Jón Gnarr borgarstjóri.

SÖNGMENN ÓSKAST!

�Karlakór Grafarvogs

Að hafa gaman af því að syngja!

mánudagskvöldum í Grafarvogskirkju.

�strákar, herramenn, gumar, gæjar,

séntilmenn, peyjar, piltar og sérstaklega

Karlmenn,

strákarKarlmenn, herramenn,,trákarr,

herramenn,

gumar,herramenn,

gæjargumar,

,æjarr,

� tilm

��sént

peyjarséntilmenn, pil,peyjar, og sérstaklegatarpil

gumar,herramenn, og sérstaklega

gæjar og sérstaklega

gæjar

óskar eftir áhugasömum mönnum til þess að taka þátt í blómleguNýstofnaður

óskar eftir áhugasömum mönnum til þess að taka þátt í blómleguKarlakNýstofnaður

óskar eftir áhugasömum mönnum til þess að taka þátt í blómleguór GrKarlak

óskar eftir áhugasömum mönnum til þess að taka þátt í blómleguogsvafarór Gr

� blómleg þátt í

�ogs

� gu

og sk

emmtilegu söngstar�. Þeir mega vog skóskar eftir áhugasömum mönnum til þess að taka þátt í blómlegu

Að hafa gaman af þ

og þurfa að uppfylla aðeins eitt skilyrði:emmtilegu söngstar�. Þeir mega v

óskar eftir áhugasömum mönnum til þess að taka þátt í blómlegu

ví að syngja!Að hafa gaman af þ

og þurfa að uppfylla aðeins eitt skilyrði:eremmtilegu söngstar�. Þeir mega v

óskar eftir áhugasömum mönnum til þess að taka þátt í blómlegu

ví að syngja!

og þurfa að uppfylla aðeins eitt skilyrði:a af öllum stærðum og gerðumer

óskar eftir áhugasömum mönnum til þess að taka þátt í blómlegu

� m og ge� blómleg

og þurfa að uppfylla aðeins eitt skilyrði: ærðum

þátt í

� erðum� gu

ynning og KKynning og fyrsta æ�ng vÆ�ngar v

ynning og fyrsta æ�ng vmánudagskverða á Æ�ngar v

Að hafa gaman af þ

erður kl. 20:00 þann 19. september n.k.ynning og fyrsta æ�ng völdum í Grmánudagskv

ví að syngja!Að hafa gaman af þ

erður kl. 20:00 þann 19. september n.k.ogskirkju. vafaröldum í Gr

ví að syngja!

� mber n.�rkju. septem

ogskir �

� k.�

Einnig má senda fyrirspurnir í tölvupósti á [email protected].

ynning og fyrsta æ�ng v

Einnig má senda fyrirspurnir í tölvupósti á [email protected] nánari upplýsingar eru gefnar í síma 698 4760.

ynning og fyrsta æ�ng v

Einnig má senda fyrirspurnir í tölvupósti á [email protected] nánari upplýsingar eru gefnar í síma 698 4760.

Einnig má senda fyrirspurnir í tölvupósti á [email protected] nánari upplýsingar eru gefnar í síma 698 4760.

erður kl. 20:00 þann 19. september n.k.

Einnig má senda fyrirspurnir í tölvupósti á [email protected] nánari upplýsingar eru gefnar í síma 698 4760. � p �

Ár bæj ar blað iðFrétt ir12

MYNDLISTANÁMSKEIÐ fyrir börn, ungt fólk og fullorðna

BAKKASTÖÐUM

S K R Á N I N G stendur yfir

www.myndlistaskolinn.issími 551 1990

4-5 ára 6-9 ára10-12 ára13-16 ára

Listnám 60+kennsla hefst 19.9.11

kennsla fer fram í vinnustofu Brynhildar Þorgeirsdóttur myndlistarm.

Bakkastöðum 113, 112 Rvk.

Stelpurnar í handboltanum í Fylki sem eru á leið á Norðurlandamótið í Sviþjóð.

Þurfa stuðning fyrir ferðá Norðurlandamótið

Fylkisstelpur sem fæddar eru 1995og yngri eru byrjaðar að undirbúa sig afkrafti fyrir Norðurlandamót sem þærhyggjast keppa á milli jóla og nýárs.Mótið verður mjög sterkt en það ferfram í Gautaborg í Svíþjóð.

Stelpurnar í Fylki unnu sér keppnis-rétt á mótinu með því að verða deildar-

meistarar í efstu deild á síðasta tímabilií sínum aldursflokki.

Stefnt er að því að fara með 15-16stelpur á mótið í Svíþjóð. Stelpurnaræfa með unglingaflokki 16-18 ára engríðarlegur áhugi er hjá þessum aldurs-flokki og æfa 33 stelpur með flokknumum þessar mundir. Líklega er það met í

sögu handboltans á Íslandi.

Fylkisstelpurnar fara út á annan í jól-um og koma aftur heim á síðasta degiársins. Sterkustu félagslið Norðurlandakeppa á þessu móti og ferðalagið erdýrt. Stelpurnar munu leita til fyrirtækjaum stuðning fyrir ferðina og vonandi fáþær góðar móttökur.

Eigendur og starfsmenn Tapasbarsins.

Tapasbarinn fag-nar 11 ára afmæli

Tapas barinn er 11 ára um þessar mundir og verður haldin glæsileg afmælisveisladagana 10.-11. október. 11 vinsælustu tapas réttirnir verða á sérstöku afmælis-tilboði, aðeins 490 kr. rétturinn. Bjórinn á 390 kr. og léttvínsglas á 590 kr. Og svofá allir gestir sneið af hinni margrómuðu og ljúffengu súkkulaðitertu Tapas barsinsí eftirrétt.

Að vanda geta gestir Tapas barsins tekið þátt í skemmtilegu happdrætti fram yf-ir afmælisdagana. Vinningarnir eru sérstaklega veglegir að þessu sinni. Fyrsti vinn-ingur er draumaferð í eina viku fyrir tvo til Teneriefe þar sem allt er innifalið.Verðmæti ferðarinnar er um 400.000.- krónur. Annar vinningur er 1 stk. I-Pad2 ogeinnig er fjöldi annarra spennandi vinninga t.a.m námskeið í salsa-dönsum, gjafa-bréf á Tapasbarinn og kassar af eðalvíni.

Til að taka þátt í happdrættinu er nóg að líta við og fylla út happdrættismiða. Þaðætti enginn að láta 11 ára afmæli Tapas-barsins framhjá sér fara. Bara mæta. Fyllaút happdrættismiða og hver veit nema heppnin sé á næsta leiti?

Nánari upplýsingar um afmælisveislu má nálgast á tapas.is.

Hvítir Golden retrieverhvolpar til sölu

Til sölu þessir fallegu hvítu hreinræktuðu hvolpar sem verða æt-

tbókarfærðir skv. reglum HRFÍ. Frábærir fjölskylduhundar með

einstaklega gott geðslag. Upplýsingar á [email protected]

Ágætu viðskiptavinirHef flutt mig um set og starfa nú með Snyrtistof-

unni Dimmalimm, Hraunbæ 102 a (fyrir aftan Ár-bæjarblóm)

Nýja símanúmerið mitt er 896 0791

Býð alla gamla og nýja viðskiptavini velkomna

Marína Svabo ÓlasonSnyrtifræðimeistari

- 33 stelpur æfa handbolta í unglingaflokki sem líklega er met hérlendis

SNYRTISTOFAN DIMMALIMM

Hraunbæ 102a, 110 Reykjavík Sími 557 5432

[email protected] www.dimmalimm.is

AFMÆLISTILBOÐSlökunarnudd 5.990krAndlitsnudd og maski 5.990 krHandsnyrting m/ lökkun 5.990 krÝmis tilboð á comfort zone snyrtivörum

Tilboðin gilda til 15 október

Við erum 5 ára!

Ár bæj ar blað ið Fréttir

13

Meira um síðasta dalinn í bænum

Þjónustua í þínu hverfi

Dans fyrir allaÍ Dansskóla Ragnars Sverrissonar eru nemendur á aldrinum 2 ára til 72 ára. All-

ir ættu því að geta fundið sér dansnámskeið við hæfi. Dansskólinn er á Bíldshöfða18, í næsta húsi við Húsgagnahöllina.

Ragnar Sverrisson danskennari á að baki langan keppnisferil bæði semáhugamaður og atvinnumaður. Síðastliðin átján ár hefur hann hins vegar kenntöðrum að dansa bæði börnum og fullorðnum. Dansskóli Ragnars Sverrissonar varstofnaður fyrir fjórum árum og hefur vaxið og dafnað og er orðinn einn af öflugustudansskólum á landinu. Barna- og unglingastarfið er einstaklega öflugt hjá Dans-skóla Ragnars og er dansskólinn eini skólinn sem býður upp á dansnámskeið fyrirtveggja og þriggja ára börn en það hefur verið mjög vinsælt. Börnin koma þá meðforeldrum sínum sem dansa með börnum sínum vinsæla barnadansa og leiki. Lögðer áhersla á gleði og að barnið læri að hreyfa sig skipulega við tónlist. Þegar börn-in eru orðin 4-5 ára er boðið upp á almenna barnadansa í bland við fyrstu sporin íalmennum samkvæmisdönsum. Þegar börnin eru orðin 6 ára er unnið með almennasamkvæmisdansa í bland við aðra skemmtilega dansa. Einnig er boðið upp á free-style-dansa fyrir 10-14 ára. Að sjálfsögðu eru einnig námskeið fyrir fullorðna og erþar farið í nokkra samkvæmisdansa sem er þá hægt að nota við hin ýmsu tilefni.Skráning stendur yfir í síma 586-2600 eða á [email protected] -www.dansskoliragnars.is

Um 60 manns mættu á fundinnsem fór fram í félagsheimili Orku-veitunnar í Elliðaárdal ogvar í formisvokallaðs heimskaffi sem byggist ávirkri þátttöku fundargest.Fundurinnhófst með stuttum erindum fráBjarna Bjarnasyni forstjóra Orku-veitu Reykjavíkur, Birni Axelssynifrá Skipulags- og byggingarsviði ogað síðustu rödd íbúa Reynir Vil-hjálmsson, landslagsarkitekt.

Að erindum loknum hófst heims-kaffið þar sem fundargestir er boðiðað velja sér borð þar sem ákveðinþemuer tengjast Elliðaárdalnum erutekin til umræðu,hugmyndir og til-lögur eru ræddar og skráðar.Næstaskref er að vinna úr niðurstöðum ogkynna fyrir borgaryfirvöldum.

Þær hugmyndir sem komu frá íbú-um voru m.a. að bæta merkingar ídalnum bæði hvað varðar forminjar í

dalnum og vegalengdir stíga, salern-isaðstöðu í dalinn, fjölga án-ingastöðum þar sem hægt er að tyllasér niður, og að gæta að því að ekkiverði farið inn fyrir þau mörk semþegar hafa mótast.

Í lok velheppnaðs fundar buðuhverfisráðin upp grillpylsur semfundargestir nutu í veðurblíðunni íElliðaárdalnum.

Frétt fengin af reykjavik.is

- vel sóttur og gagnlegur íbúafundur um Elliðaárdal

Hér má meðal annars sjá Þorleif Gunnlaugsson, formann Hverfisráðs Árbæjar og Björn Gídslason, formann Fylkis, íþungum þönkum á fundinum.

BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ

HÖFÐIHamarshöfða 6 - 110 Reykjavík

Sími 578-0118 [email protected]

Tölvulesum allar gerðir bíla

Allar almennar bílaviðgerðir

Ungir og efnilegir dansarar í Dansskóla Ragnars.

Um 60 manns mættu á fundinn.

RYÐVÖRN ÞÓRÐAR­ehf

­­­­Þrif­og­bón­á­bílum­­-­­Ryðvörn­á­notuðum­bílum

FUNAHÖFÐA­15­-­112­REYKJAVÍKSÍMI­567­1020­-­892­4307

Ár bæj ar blað iðFréttir14

Um langt árabil hefur verið sá siður í síðasta leik Fylkis á haustinn að gestum og gangandi hefur verið boðið til síl-darveislu í Fylkishöll og hefur sú regla gilt að fyrstur kemur fyrstur fær. 1.oktober næstkomandi er einmitt síðastiheimaleikur Fylkis á þessari vertíð þegar Fylkir tekur á móti FH. Að þessu sinni verður opnuð sýning á ljósmyndumeftir RAX sem hann tók hér á árum áður í Fylkisleikjum kennir þar margt grasa. ein þessara mynda er einmitt tekin áþessu tímabili og er þar á ferð Kiddi nokkur Tomm (hr.Fylkir) 17 ára. allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Síldarveislan verður 1. októberFlatahraun 5a • www.utfararstofa.is

Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • SólarhringsvaktKomum heim til aðstandenda ef óskað er

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • PresturKirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

Sverrir Einarsson

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is

Vaktsími: 581 3300 & 896 8242Allan sólarhringinn

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Íslenskar og vistvænar

líkkistur

Jón G. Bjarnason

Hermann Jónasson

ÚTFARARSTOFAÍSLANDS

Kristín Ingólfsdóttir

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Áratuga reynsla

Breidd 9,9 cm - Hæð 3,0 cm

B

Bílamálun & Réttingar

Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686

Styrkir til forvarnarverkefna í Árbæ Reykjavíkurborg augl!sir eftir umsóknum um styrki úr Forvarnarsjó"i Reykjavíkur til forvarnarverkefna í Árbæjarhverfi. Hverfisrá" Árbæjar veitir styrkina. Uppl!singar um heildarupphæ" styrkja, úthlutunarreglur, umsóknarey"ublö" og tengili"i er a" finna á vef Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/forvarnarsjodur Umsóknum skal skila" á vef Reykjavíkurborgar eigi sí"ar en 23. september 2011. .

Viltu syngja í skemmtilegum félagsskap?

Gospelkór Árbæjarkirkju auglýsir eftir konum og körlum í kórinn.

Gospelkórinn er að hefja sitt 14. starfsár og er einnelsti starfandi gospelkór landsins.

Áhugasamir mæti í Árbæjarkirkju 21. september kl. 17:30.

Frekari upplýsingar veitir kórstjórnandinn IngvarAlfreðsson í síma 867-0377 eða í tölvupósti:

[email protected]

!

!

!!!!!

2

í síma 867-0377 e! !

!

Krafla.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Glæsileg

íslensk flugubox

Gröfum

nöfn

veiðimanna

á boxin

Mikið úrval afflugustöngumECHO flugustangirnar eru í fremstu röð í heiminum.

Hannaðar af hinum heimsþekkta Tim Rajeff.

Stangirnar eru 6,6 til 15 feta langar og fyrir línur 2 til 10.

Verðin koma verulega á óvart. Sjón er ögu ríkari.

Mesta úrval landsins af íslenskum flugum í 8 m löngu fluguborði

Bjóðum frábært úrval af

mjög veiðnum og sterkum

flugum í sjóbirtinginn og

haustveiðina.

Sjón er sögu ríkari

Guðrún Jónsdóttir fjármálastjóri

5.000 umslög af heppilegri stærð.

Prentun frá A til Ö

URP

Ð UTTOVSIFREVHMAJÐIMSTNER

tovsfirevhmu–iddOR011,7akkabaðffðöH

, þgir þiryi f fyddO

.ajððjimstnerpðutt.iddo.www,0005515imís,kívajykkjeR

s oni, err, eatner hage, þ

si

.ratner hég þs o

á A trn futnerP

l Öiá A t