Arbaejarbladid 12.tbl 2011

28
Árbæjarblaðið Árbæjarblaðið Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugar- daga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 [email protected] Arbaejarapotek.is 12. tbl. 9. árg. 2011 desember Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti 15 til 26 flugur í hverju boxi Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Sjá nánar á Krafla.is Sími 698-2844 Jólagjöf fyrir vandláta veiðimenn Foreldrafélag leikskólans Rauðhóls í Norðlingaholti hefur árlega staðið fyrir skemmtun í Björnslundi á fyrsta degi aðventunnar. Öllum leikskólabörnunum er boðið ásamt fjölskyldum þeirra og vinum sem hafa áhuga á að koma og eiga skemmtilega stund saman í skóginum. Sjá ánar á bls. 14. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir Þriðjudags- tilboð! Líter af ís köld sósa ný og gömul DVD á kr. 890,- Skalli Hraunbæ 102 Sími: 567-2880 www.skadi.is Aðstoð við innheimtu slysabóta og alhliða lögmannsþjónusta Lögmenn Árbæ Nethyl 2 - 110 Rvík FARARTÆKIÐ BILAÐ? PANTAÐU TÍMA Á NETINU BIFREIÐAVERKSTÆÐI REYKJAVÍKUR WWW.BVR.IS - S: 577 70 80 WW EIÐAVERK W ST KS BIFR RE .IS - S: 577 70 RE STÆÐI R WW.BVR EYK U JAVÍK KU E KJ R RE 0 80 UR K KU Gleðileg jól Gleðileg jól AFSLÁTTARMIÐI 1.000 kr. Ef verslað er fyrir 3.000 kr. eða meira. Korputorg Ath. tilboðið gildir til 24. des. 2011. Aðeins í Rúmfatalagernum Korputorgi Klipptu miðann út og afhentu í verslun okkar á Korputorgi. A THUGIÐ! AÐEINS ER HÆGT AÐ ÁVÍSA EINUM MIÐA VIÐ HVER KAUP.

description

Árbæjarblaðið 12.tbl 2011

Transcript of Arbaejarbladid 12.tbl 2011

Page 1: Arbaejarbladid 12.tbl 2011

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­iðOp ið virka

daga frá kl. 9-18.30Laug ar -

daga frá kl. 10–14

Hraun bæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126

ar ba po tek@inter net.isArbaejarapotek.is

12. tbl. 9. árg. 2011 desember Frétta blað íbúa í Ár bæ og Graf ar holti

15 til 26 flug ur í hverju boxiGröf um nöfn

veiði manna á box in

Sjá nán ar á Krafla.is Sími 698-2844

Jólagjöf fyr ir vandláta veiði menn

���� ������������������� � �

����� ���

� � � � �� � � �� � � � � � � � �� �������)#�������������� +'����#

����� ����������������������������

� ��

��

� � �� � �

���������������������� �

�������������������� �������������� ����� �����

� � � � �

� �� �

��

��

� � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � �

Foreldrafélag leikskólans Rauðhóls í Norðlingaholti hefur árlega staðið fyrir skemmtun í Björnslundi á fyrsta degi aðventunnar. Öllum leikskólabörnunum erboðið ásamt fjölskyldum þeirra og vinum sem hafa áhuga á að koma og eiga skemmtilega stund saman í skóginum. Sjá ánar á bls. 14.

ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Þriðjudags-tilboð!

Líter af ís köld sósa

ný og gömulDVD á

kr. 890,-

SkalliHraunbæ 102Sími: 567-2880

www.skadi.isAðstoð við innheimtu

slysabóta og alhliða

lögmannsþjónusta

Lögmenn ÁrbæNethyl 2 - 110 Rvík

FARARTÆKIÐBILAÐ?PANTAÐU TÍMA Á NETINU

BIFREIÐAVERKSTÆÐI REYKJAVÍKUR

WWW.BVR.IS - S: 577 70 80

WWEIÐAVERK

W

ST

KS

BIFRRE .IS - S: 577 70

RE

STÆÐI R

WW.BVR

EYKU

JAVÍKKUE KJ

R

RE

0 80

URKKU

Gleðileg jólGleðileg jól

AFSLÁTTARMIÐI

1.000kr.Ef verslað er fyrir 3.000 kr.

eða meira. Korputorg

Ath. tilboðið gildir til 24. des. 2011.Aðeins í Rúmfatalagernum

Korputorgi

Klipptu miðann út og afhentu í verslun okkar á Korputorgi.

ATHUGIÐ! AÐEINS ER HÆGT AÐ ÁVÍSA EINUM MIÐA VIÐ HVER KAUP.

Page 2: Arbaejarbladid 12.tbl 2011

BÍLAVÖRUR Í BÓNUS

ÖRTREFJASTÓR BÓNKLÚTUR

298KR. STK

ASTONISDEKKJAHREINSIR

EUROSHOPPERORUDRYKKUR 250 ML.

259KR. 750 ML

59KR. 250 ML

5 LÍTRAR RÚÐUVÖKVI -9 GRÁÐUR

459KR. 5 LTR.

SONAX BÍLABÓN 250ML

698KR. 250 ML

SONAX BÍLASÁPA 2 LTR.

698KR. 2 LTR.

1 LÍTRITJÖRUHREINSIR

698KR. 1 LTR.

86998

8 69

86998

86998

594459

59

O 2

N X X NÓAB

OOÓLÍBO AAS

M052.KR86998

L

X M05 2 S

LM8

SALÍB

SK

.ÁÁ

N X X RTA 2 L LTPÁS

SOSÁOÁ

AOS N X SO AA.RT2 L LT.RK

T

TIR

1 L TTRISNIEHRURÖJTTJ

TRT ÍÍ L.RT1 L LT.RK

TI

5 ÖÖ

T AAVKÖV

L TUÐÚR

TRRT L LÍÍ RT5 L LT.RK

RAR

UÐÁR9 G-A.R

22

82998

5922259

59

ÓÓ ÓBTTÓÓRT

ÖRÖÓS

TÖRÖKR

29

RÓÓE

ÚÚ UTLÚFJFJFJJAAF

KA

ÚNÓTTTRTÓ

FRÓ

JÚJÚ

TÓÓ

KTS.KR82998

AS

A TTOTONISNIEHRAKJKED

TO INASSAL0 M5. 7RK

592259

IRS DE

URO

LUROSHOOPPPER

0 M5R 2UKKYRDOPPEPOOR

L0 M5. 2RK59

.L

Page 3: Arbaejarbladid 12.tbl 2011

Gjafakort Bónus er gjöf sem kemur

að góðum notum fyrir allaKortið er hægt að nota í verslunum

Bónus um land allt. Þú kaupir inneign á kortið að eigin vali. Hægt er að fá

gjafakortið sem áfyllingarkort.Sparaðu tíma og fyrirhöfn

gefðu gjafakort Bónus Gjafakortið fæst á skrifstofu Bónus,

Skútuvogi 13 sími 527 9000

Halló ! Viltu skoðaþetta gjafakort Bónus

sem hugmynd að góðri jólagjöf í ár ?

kv. Sð i jól sem hugm sem h g þetta gjafak ta gj

h

Halló ! Vilt Hal j f k

jöf í ár ? mynd að y j f í á

kort Bónus ynd að

tu skoða k t Bón

kv. góðri jólagjöf í ár ?

S gjöf í ár ?

kv. S

aa

ð nt ar hð eitKtom nuðóð g tom nuðóð g

la í vtð nlalr airym f fyu lalr airym f fyu

B

m á

kaffaajjaguðeffðga omíímu t tíðarraappaS

eð sitrokaffaajgan vigið eð aitroá k. Þtlld anam ls uunó

ð nt agær hð eitroK

.

sunót Broknöffnhrrhiirrriyyrg fa o

trokragnillyyffym ááð f fár at egæ. Hila

ngiennr iipuaauú k. Þmunulsrea í v vetoð n

G

í3 si 1 13 sgovvoutúkSt á ssæ f fæðitrokaffaajG

0007 92i 5mí,sunóu Bffu Botsffsirkt á s

Page 4: Arbaejarbladid 12.tbl 2011

Umræðan um aðstöðu eða réttarasagt aðstöðuleysi knattspyrnudeildarFylkis hefur ekki farið fram hjá neinumsem fylgist með fréttum í hverfinu okk-ar, en Björn Gíslason formaður Fylkishefur undanfarið unnið ötullega aðframgangi þessa máls innan Reykjavík-urborgar.

Sú undanþága sem félagið hafði fráKSÍ um að leika heimaleiki sína í Laut-inni er ekki lengur í gildi. Ef félagiðkemur ekki upp stúku eða að minnstakosti hefji framkvæmdir að henni þáliggur ljóst fyrir að allir heimaleikirokkar í meistaraflokki karla verða ekkispilaðir á okkar heimavelli, heldur lík-lega á Laugardalsvelli.

Ef svo verður þá er það dauðadómuryfir rekstri knattspyrnudeildar Fylkis.Við sjáum þá fram á að hafa engartekjur af skiltasölu á heimavöllinn okk-ar, engar tekjur af veitingasölu og vænt-anlega mun minni tekjur af söluaðgöngumiða.

Barna- og unglingaflokkarnir hafaséð um veitingasöluna og fengið þartekjur til að efla starf sitt. Hvað varðar

sölu aðgöngumiða á völlinn þá mættuað meðaltali um 1100 áhorfendur áheimaleiki okkar síðast liðið sumar ogfækkun á þeim myndi valda knatt-spyrnudeild verulegu tekjutapi.

Við hjá knattspyrnudeild bíðum núeftir hvað Reykjavíkurborg ætlar aðgera í málinu, en fyrir liggur að Fylkirer tilbúið að gera samning við borginaum fjármögnun á verkefninu til nokk-urra ára þannig að borgin þurfi ekki aðleggja út fyrir verkefninu í einu lagi.Svo hafa forráðamenn borgarinnar ein-nig sagt að þau verkefni sem muni hafaforgang eigi að vera þau verkefni semkalli ekki á aukin rekstrarkostnað fyrirborgina, og þetta verkefni fellur undirþað.

Liðið okkar hefur nú verið í 12 ársamfleytt í efstu deild og býr við verstuaðstöðu fyrir áhorfendur þeirra liða semþar eru. Við vonum því að fulltrúar í nú-verandi borgarstjórnarmeirihluta drífimálið í gegn af sama krafti og þeirsækja atkvæðin til okkar fyrir kosning-ar. Ef það verður ekki gert þá er ekkilengur rekstrargrundvöllur fyrir knatt-spyrnudeild Fylkis.

Jón Óli Sigurðsson,gjaldkeri knattspyrnudeildar Fylkis.

,,Þetta er afar slæm staða. Viðræðurvið borgina hafa enn engu skilað og einsog staðan er núna þá er Fylkir ekki aðfara að leika heimaleiki sína í Árbænumnæsta sumar heldur í Laugardalnum,”segir Björn Gíslason, formaður Fylkis ísamtali við Árbæjarblaðið.

Eins og flestir vita er undanþága fráKSÍ vegna stúku á Fylkisvelli útrunninog ef ekki verður komin stúka á Fylkis-völl fyrir upphaf Íslandsmótsins næstavor verður ekkert af heimaleikjumFylkis í Árbænum.

Fylkir hefur boðist til að koma meðmjög ákveðnum hætti að fjármögnunbyggingar á stúku en það hefur ekkidugað til að hreifa við meirihlutanum íborginni.

,,Við áttum fund með borgaryfirvöld-um nú í vikunni og þar var okkur svosem ekki lofað neinu en við hefðumviljað fá samning við borgina um fram-kvæmdina í 4. ár. Eftir þennan fundvonumst við þó eftir því að okkur verðiveittir einhverjir fjármunir í fram-kvæmdina þannig að hægt verði aðbyrja á verkinu og erum við þá vongóðirum að framlengd verði undanþágan ogvið getum spilað á Fylkisvelli. Ef ekkertgerist er ljóst að Fylkir getur ekki spilaðsína heimaleiki á Fylkisvelli á næstakeppnistímabili og það er grafalvarlegtmál,” sagði Björn.

Við fylgjumst áfram grannt með mál-inu og hvort áhrifamenn hjá borginnikomi til liðs við Fylki.

Gleðileg jólEitt helsta átakamálið á Íslandi undanfarið, ákvörðun Ögmundar

Jónassonar innanríkisráðherra varðandi áhuga Kínverja á að kaupaGrímsstaði á Fjöllum, er síður en svo frágengið mál ef marka máfréttir síðustu daga.

Ákvörðun Ögmundar, þar sem hann neitaði kínversku félagi umleyfi til að kaupa Grímsstaði, var rétt og er ráðherrann maður aðmeiri fyrir vikið. Hins vegar var klaufalega farið að þegarniðurstaða ráðherrans var tilkynnt og ekki í fyrsta skipti sem við Ís-lendingar erum klaufar í erlendum samskiptum. Umfram allt á ís-lenskt land og íslenskar auðlindir að vera í eigu Íslendinga ogengra annarra. Hins vegar átti að bjóða Kínverjum á fund og ræðamálin. Athuga hvort ekki var möguleiki á að leigja umrættlandssvæði til einhvers tíma þannig að íslenskt efnahagslíf fengihugsanlega notið umfangsmikillar erlendrar fjárfestingar íferðamannaiðnaði. Ekki veitir nú af. Af fréttum má merkja að slík-ar viðræður standi yfir og ekki nema gott eitt um það að segja.

Mig hryllir hins vegar við þeirri tilhugsun að á alþingi Íslendingaskuli sitja þingmenn sem fara algjörlega á límingunum af því að er-lendum fjárfestum var ekki leyft að kaupa 300 ferkílómetra landundir golfvöll og hótel. Illa er komið fyrir íslenskri þjóð þegar þan-nig þenkjandi menn eru kosnir á þing.

Nú þegar eiga erlendir auðmenn alltof mikið af íslensku landi.Dæmi eru um að útlendingar eigi heilu dalina og laxveiðiárnar.Hafa íslenskir veiðimenn komið að læstum hliðum þar sem þeirhafa keypt sér veiðileyfi áratugum saman. Er það þetta sem Ís-lendingar vilja? Er öllum sama þó útlendingar eða skúffufyrirtækiþeirra kaupi íslenskar auðlindir og íslenskt land? Ég segi nei takk.Alþingi á að samþykkja strax skír lög sem banna erlendum aðilumað kaupa íslenskt land og íslenskar auðlindir. Líka erlendum ein-staklingum og fyrirtækjum innan EES svæðisins. Því fyrr því

betra.

Þetta er síðasta blað ársins. Við óskum Árbæ-ingum og lesendum öllum gleðilegra jóla og far-sældar á nýju ári um leið og við þökkum fyrirsamstarfið á árinu sem senn er liðið.

Út gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Rit stjórn: Höfðabakki 3 - sím ar 587– 9500 og 698–2844.Net fang Ár bæj ar blaðs ins: [email protected]Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir . [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur.

Ár bæj ar blað inu er dreift ókeyp is í öll hús í Ár bæ, Ártúns holti, Graf ar holti,Norð linga holti og einnig er blað inu dreift í öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og

113 (660 fyr ir tæki).

[email protected]

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­iðÁr bæj ar blað iðFrétt ir

2

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

Líklegast að Fylkir leiki-heimaleikina í Laugardal

Jón Óli Sigurðsson, gjaldkeri knatt-spyrnudeildar Fylkis.

Líkan af stúku sem vonandi verður byggð á Fylækisvelli áður en langt um líður.

Hvað ætlar Reykjavík-urborg að gera?

Björn Gíslason formaður Fylkis.

Page 5: Arbaejarbladid 12.tbl 2011

Í tilefni jólanna bjóðum Árbæingum, afnot af Grænu tunnunni frítt í tvo mánuði

Page 6: Arbaejarbladid 12.tbl 2011

Þar sem áskorun á okkur kom upp ídesember þótti okkur viðeigandi að deilajólahefðunum okkar með lesendum Ár-bæjarblaðsins. Hefðirnar okkar eru sam-bland af því sem við ólumst upp við ogþví sem hefur þróast hjá okkur í gegnumárin.

ForrétturHefðbundinn ,,rise a la mande” borið

fram með heitri súkkulaðisósu og kirsu-berjasóasu frá Den gamle fabrik.Skammtað jafnt 3-4 matskeiðar á hverndisk og mandla vandlega falin í einumþeirra. Möndlugjöfin sett á borðið ogspennan magnast hjá þeim yngstu. Viðleggjum mikið uppúr því að vera öll sestvið borðið klukkan sex þegar jólaklukk-urnar hljóma í útvarpinu.

Eftir möndlugrautinn spáum við ekkimeira í klukkuna og börnin fá að taka uppeina jólagjöf meðan við fullorðna fólkiðbyrjum að huga að aðalréttinum. Oft höf-um við verið með aukaforrétt sem viðnörtum í á meðan við erum að elda aðal-réttinn. 12-15 desertskeiðum raðað ábakka. Þær fylltar með einhverjugóðgæti, t.d. graflax og graflaxsósu eðalaxapaté með piparrótarsósu.

AðalrétturVið hjónin erum bæði alin upp við rjúpu

og erum því mjög sammála um val á aðal-rétti. Húsbóndinn er alinn upp við rjúpna-veiðar og þær eru því fastur liður hjá hon-um á haustin með föður sínum og félögum.Á Þorláksmessukvöld hamflettir hannrjúpurnar og sker bringurnar frá. Það máeiginlega segja að jólin komi hjá honumvið þessa iðju.

RjúpanBringurnar kryddaðar með salti og pip-

ar og steiktar í smjöri á pönnu og síðansettar inní ofn í ca. 10 til 15 mínútur.

SósanUm hádegi á aðfangadag eru rjúpna-

bein, hálsar, fóörn og hjörtu brúnuð í stór-um potti. Grænmeti brúnað létt í öðrumpotti og síðan bætt út í pottinn með bein-unum: 2 til 3 laukar, 1 blaðlaukur, 3 seller-ístilkar og 3 gulrætur.

Síðan er vatni bætt út í ca. 2 lítrar ogkryddi: 1 knippi steinseljuleggir, 10 steytteinber, 10 blönduð piparkorn, 3 lárviðar-lauf, 1 tsk. salvía, 1 tsk. tímian og örlítiðsalt.

Þegar suðan er komin upp er þetta látiðmalla við vægan hita í 4 -5 klst. Heimilið

ilmar af rjúpnalykt sem kemur okkur ímikið jólaskap. Þá er soðið sigtað frá ogsoðið niður til helminga. Sósan er síðanbragðbætt og smökkuð til með rjóma, vil-libráðarkrafti, 1 -2 tsk. rifsberjahlaupi og1til 2 tsk. gráðuosti.

Meðlæti: Brúnaðar kartöflur, grænarbaunir, waldorfssalat og rauðkál.

Waldorfsalat1 dl. sýrður rjómi (18%) og 1 dl. rjómi

(þeyttur) hrært saman. Síðan 2 msk. sí-trónusafi og 2 msk. sykur. 2 gul og 1 græntepli og 1 sellerístilkur saxaður smátt.Söxuðum valhnetukjörnum stráð yfir.

Rauðkál (passar vel með öllum jólamat)Meðal rauðkálshaus saxaður niður, 3

græn epli afhýdd smátt söxuð og 2 til 3

msk. smjör sett í stóran pott og hitað. Eft-irfarandi síðan bætt út í: 2 tsk. salt, 3-4msk. rifsberjagel, 1 dl. sólberjasaft, 4 til 5msk. sykur og að lokum 1 til 2 tsk. edik.Látið malla við vægan í 2 klst. Hrært íöðru hverju.

EftirrétturYfirleitt aldrei sá sami hjá okkur. Höf-

um prófað hinar ýmsu tegundir af jólaís.

Þar sem við fengum litla ísvél í jólagjöfí fyrra þá hefur verið vinsælt hjá okkur aðnota hana. Blandað í mixer: 2 dósir grísktjógúrt, 4 dl. bláber og ,,dass” af agavesýrópi eftir smekk. Sett í ísvélina í 15 - 20mínútur. Borið fram með vöfflu og þeytt-um rjóma.

Njótið aðventunnar og gleðileg jól.Berglind Eva og Ólafur Ágúst

Vínlandsleið 16, Grafarholti113 Reykjavík

Sími 577 [email protected]

www.urdarapotek.is

Opið virka daga kl. 09:00-18:30 og laugardaga kl. 12:00-16:00

Kynntu þér

jólatilboðin sem

verða í Urðarapóteki

fram að jólum.

Úrval tilbúinna

gjafapakka.

Okkar metnaður er að veita frábæra þjónustu, hlökkum til að sjá þig.

Verið velkomin í Urðarapótek í Grafarholti

Úrval tilbúinnf am að jólu fram að j

ilbúinnverða í Urðarap te

ða í U að jólum.

ilboðin sem

jólatilboðin s

í UrðarapótKynntu þérKynn

ðin se

Úrval tilbúinnaverða í Urðarapóteki

UrðarapótekVerið velkomin í

hlökkum til að sjá þig.Okkar metnaður er að veita frábæra þjónustu,

í GrafUrðarapótekVerið velkomin í

hlökkum til að sjá þig.Okkar metnaður er að veita frábæra þjónustu,

gjafapakkaÚrval trval akka.

farholtiOkkar metnaður er að veita frábæra þjónustu,

gjafapakka.

[email protected]

Vínlandsleið 16, Grafarholti

og laugardaga kl. 12:0Opið virka daga kl. 09:0

hlökkum til að sjá þig.

[email protected]

Sími 577 1770113 Reykjavík

Vínlandsleið 16, Grafarholti

16:00-0og laugardaga kl. 12:018:30 -0Opið virka daga kl. 09:0

hlökkum til að sjá þig.

Ár bæj ar blað iðMat ur6

Mat gæð ing arn ir

Jólarjúpaog jólaís

Sigríður og Hákonnæstu matgæðingar

Berglind Eva Ólafsdóttir og Ólafur Ágúst Gíslason, Móavaði 13, skora áSigríði Hörpu Hafsteinsdóttur og Hákon Ólafsson, Rauðavaði 9, að koma meðupp skrift ir í næsta blað. Við birt um góm sæt ar upp skrift ir hennar í næsta

Ár bæj ar blaði í janúar.

- að hætti Berglindar og Ólafs

Berglind Eva og Ólafur Ágúst ásamt börnum sínum. ÁB-mynd PS

María í liði ársinsMaría Kristjánsdóttir, leikmaður Fylkis í knattspyrnu, hefur verið valin í úrvalslið

bandarísku TranSouth-deildarinnar. Þetta er annað árið í röð sem Maríu hlotnastþessi heiður, en hún hefur undanfarna tvo vetur leikið í bandaríska háskólaboltan-um fyrir Lyon College í Arkansas, þar sem hún stundar nám.

Háskólar úr fjórum ríkjum Bandaríkjanna taka þátt í TranSouth-deildinni, fráArkansas, Tennessee, Ken-tucky og Mississippi. Íbúarþessara ríkja eru samtals um17 milljónir en til saman-burðar má geta þess að íbúarallra Norðurlandanna eru um25 milljónir talsins.

Undir lok hvers árs erufjórtán stúlkur valdar í úr-valslið deildarinnar númer eittog aðrar fjórtán í úrvalsliðnúmer tvö og hefur María íbæði skiptin verið valin ífyrsta liðið. Stúlkur frá sjöþjóðríkjum skipa fyrsta liðið íár, þar af sex bandarískar, enhinar eru frá Noregi, Englandi,Brasilíu, Ísrael, Mexíkó og svoÍslandi.

Heima á Íslandi hefurMaría leikið með Fylki allansinn feril upp úr yngri flokkun-um og var fyrirliði meistara-flokks kvenna þegar liðiðkomst upp í efstu deild árið2005. Þá á María að baki 6unglingalandsleiki með U-19landsliði Íslands. María Kristjánsdóttir.

Page 7: Arbaejarbladid 12.tbl 2011

LÁTTU EFTIR ÞÉR ÞAÐ ALLRA BESTAÍslenskt og ósvikið kjötmeti

Hlökkum til að sjá þig Gleðilega hátíð

Lambalæri, lambahryggur úrb. m/fyllingu, nautakjöt, hreindýrakjöt, Peking önd, hamborgarhryggur, jólaskinka og berjakryddað lambalæri.

Þetta er lítið dæmi um glæsilegt úrval kræsinga fyrir gleðilega hátíð. Kjötiðnaðarmenn okkar leggja metnað í að velja aðeins besta mögulegt hráefni.

Láttu sjá þig í Ögurhvar�nu og njóttu aðstoðar okkar varðandi hráefni og matreiðslu.

TIL SJÁVAR OG SVEITAÖgurhvarfi 2 | 203 Kópavogi | Sími 566 5052 | [email protected]

FYRIR 6

FJÖLSKYLDUPAKKI 4.999.-12 BITARSALAT , SÓSA, FRANSKAR & 2L GOS

FYRIR 4

FJÖLSKYLDUPAKKI 3.499.-8 BITARSALAT , SÓSA, FRANSKAR & 2L GOS

ST

OF

A 5

3

FYRYR

Page 8: Arbaejarbladid 12.tbl 2011

Hér hleypum við á Árbæjarblaðinu afstokkunum nýjum lið í blaðinu sem viðnefnum 110 Reykjavík. Hér verður íblaðinu framvegis rætt við Árbæinga sembúið hafa í hverfinu mjög lengi eða jafnvelalla sína tíð og svo einnig yngra fólk sem áhér styttri búsetu að baki. Þeir sem hafaumsjón með þessum þætti eru Einar Ás-geirsson og Gunnar Ásgeirsson.

Árbæjarhverfið byggðist aðallega upp á

7. áratug síðustu aldar og var á þeim árumoft líkt við þorp vegna þess hversu langtþað var frá öðrum hverfum borgarinnar.Það skapaðist á þeim árum sérstök stemn-ing í hverfinu þar sem fólk kynntist vel ogstóð saman í ýmsum sameiginlegum hags-munamálum.

Fljótlega var búið að stofna Framfara-félagið, Kvenfélagið og Íþróttafélagið.Flestir íbúanna voru ungt fólk með börn ogí öllum þessum félögum hittist fólkið ogsameinaði kraftana í uppbygginguaðstöðunnar fyrir sig og börnin. Á ótrúlegaskömmum tíma var hverfið að mestu sjálf-bært. Það var til dæmis lítið um það aðunglingarnir leituðu afþreyingar utanhverfis.

Enn búa hér mörg þeirra sem fluttuhingað á upphafsárunum og hafa unað hérvel. Árbæjarblaðið tók hús á þeim ViktoríuÍsaksen og Valdimar Steindórssyni íHraunbæ 39. Þau eru bæði Reykvíkingaren faðir Viktoríu var frá Tromsö í Noregiog Valdimar rekur ættir sínar austur á land.Þau kynnast í Reykjavík og hefja sinn bú-skap í kjallaraíbúð í Rauðagerði 12. Svokomu börnin og það þarf að stækka við sig.Þá stendur þannig á í byggðasögu borgar-innar að fólki er beint í Árbæinn og þangaðflytja þau 1967, hafa verið þar síðan og ek-kert á förum. Þau hafa alla tíð kunnað velvið sig hér. Bæði verið virk í félagsstarfi ognotið þess að umgangast fólk. Þau minnastfyrstu áranna með vissri eftirsjá en kunnasannarlega að meta það sem hverfið býðurupp á í dag.

Valdimar lærði húsgagnasmíði. Hannstofnaði og rak fyrirtækið Hagsmíði umárabil en svo jókst innflutningur á hús-

gögnum og verkefnum fækkaði svo hannsneri sér að öðru. Faðir Valdimars átti ograk Hafnarbíó. Á þessum árum var farið aðsetja texta við kvikmyndir. Það var talsvertmál því það varð að gera erlendis en fyrstvarð að fá myndina hingað, þýða hana ogsenda hana síðan út aftur til að setja á hanaíslenska textann. Þetta tók það langan tímaað við lá að myndin væri úrelt þegar húnloks var tekin til sýningar. Þeir feðgarræddu þá þann möguleika að gera þetta hérheima. Það varð til þess að Valdimar fékkmann í þetta með sér og þeir fóru tilSvíþjóðar, kynntu sér málið, keyptu búnaðog stofnuðu fyrirtæki sem brátt tók að séralla textagerð fyrir íslensk kvikmyndahús.Það eru aðeins örfá ár síðan þetta fyrirtækihætti starfsemi.

Ekki vill Valdimar gera mikið úr íþrótta-ferli sínum en hann spilaði handbolta meðÍR á sínum tíma og á einnig feril í körfu-bolta. Fyrst í Gosa sem seinna hét KFR ogendaði sem körfuboltadeild Vals. En börn-in þeirra, Örn og Sigríður, voru bæði í fót-boltanum hjá Fylki. Sérstaklega Örn semum árabil spilaði með meistaraflokkifélagsins.

Viktoría hefur ekki unnið mikið utanheimilisins en hún er og hefur alltaf veriðmjög virk í félagslífi margs konar og svo erhún mikil útivistarkona. Í því sambandi erekki í kot vísað að hafa Elliðaárdalinn viðbæjardyrnar. Þau Valdimar eiga sumarhús íGrímsnesinu og tekur innan við klukk-ustund að skjótast þangað.

Viktoría fer gjarnan í lengri gönguferðirmeð kunningjafólki og nefndi hún í þvísambandi bæði Ítalíu og Hornstrandir.

handa þeim sem þér þykir vænt um.

Ævintýraleg vellíðan

Hraunbæ 102a, 110 Reykjavík Sími 557 5432 [email protected] www.dimmalimm.is

Gleðilega hátíð og farsælt komandi nýtt ár. Þökkum viðskiptin í gegnum tíðina og sjáumst hress á nýju ári.

KveðjaSvana, Ósk og Marína

Gjafabréfin eru tilbúin undir jólatréð í fallega innpakkaðri gjafaöskju. Úrval dekurpakka í gjafabréfið og gjafapakkningar frá comfort zone og Guinot á hagstæðu verði.

SvanaSnyrtimeistari

Marína SnyrtimeistariS: 896 0791

ÓskSnyrtifræðingur

PIZZA-TILBOÐ15” PIZZA

3 áleggstegundir1 l. Coke

Skallisá svalasti í bænum

1490kr

Skalli

Tilboðið gildir til 01.02.2012

Þú hringirVið bökumÞú sækir

sími 567 1770

Skallisá svalasti í bænum

Skallisá svalasti í bænum

ilboðið gildir til 01.02.2012T

ilboðið gildir til 01.02.2012

Ár bæj ar blað iðFréttir

8

Viktoría Ísaksen og Valdimar Steindórsson í Hraunbæ 39. ÁB-mynd EÁ

110 Reykjavík:

Valdimar og Viktoría

Fjölskyldan Hraunbæ 39.

bfo.is

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GATA) · 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

.isoffobbf

.isob

A) · 200 KÓPTRÆN GA ATGSMIÐJUVEGI 22 (

VOGI · SÍMI: 567 7360AA) · 200 KÓP

ATTASSTUUSNNUÓÓNJÞÐUTTOVVOSGGSBBG

ATTASSTUUSNÓJÓÞÐUTTOVSGGSBBG

Page 9: Arbaejarbladid 12.tbl 2011

Gaman saman!

Allt á einum stað

Með öllum FJÖLSKYLDU tilboðum fylgja 2 eldri DVD í 48 klst

16” Pizza m/2 áleggsteg, og 2 fríar eldri DVD í 48 klst

ALLA DAGA á 1000krEini staðurinn á landinu sem er með STRUMPA sleikjó!

3000 kr

8590 kr

3890 kr

2500 kr

3490 kr

250 kr

1200-2200 kr

2490-3500 kr

1590 kr

Nammibarinn er á 50% afslætti alla laugardaga!

Gaman saman!Gaman saman!Gaman saman!Gaman saman!Gaman saman!Gaman saman!Gaman saman!Gaman saman!Gaman saman!Gaman saman!

eð öllum FM DU LYKSJÖLLS m F FJ

!gadalla laugar50% nn er á

ai

VD í 48 DD lboðum fit

lstVD í 48 ki ldra 2 ejlgy f fy

V i D DV ldrí 2 f2 ále//2 a mzzi P

lstVD í 48 kg g, oeggst2 ále

A PPA RUMTSnu sem er milandaðuri stniE

leA s em

nn iaðurA á GAA D ALAL

V i D DV ldrríar e r 2 f

1000krA á

lstVD í 48 k

r

0 kr

llt á Aaðnum stie

llt á Aað

Page 10: Arbaejarbladid 12.tbl 2011

Ár bæj ar blað iðFréttir

10

bfo.is

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GATA) · 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

.isoffobbf

.isob

A) · 200 KÓPTRÆN GA ATGSMIÐJUVEGI 22 (

VOGI · SÍMI: 567 7360AA) · 200 KÓP

ATTASSTUUSNNUÓÓNJÞÐUTTOVVOSGGSBBG

ATTASSTUUSNÓJÓÞÐUTTOVSGGSBBG

&Fætur fegurðHÓLAGARÐI · LÓUHÓLUM 2-4 · SÍMI 557 5959HÓLAGARÐI · LÓUHÓLUM 2-4 · SÍMI 557 5959

Fætur fegurð

Stelpur fæddar 1995 og yngri faramilli jóla og nýárs á sterkt mót í Svíþjóðsem heitir Norden Cup. Mótið er haldiðí Gautaborg og er óopinbert Norður-landamót félagsliða en einungis meist-arar fá boðsmiða á þetta mót. Fylkis-stelpur unnu sér inn farmiða á mótiðmeð því að verða deildarmeistarar íefstu deild á síðasta tímabili. 18 lið fráNorðurlöndunum taka þátt í aldurs-flokki f. ‘95 og yngri og eru Fylkis-stelpur eina íslenska liðið í þeim flokkien auk Fylkisstelpna fara út lið frá Sel-fossi og FH í yngri aldursflokkum.

Stelpurnar sem eru að fara á mótiðeru 18 talsins og spila í vetur sem tvö lið2. deild í 3. flokki þar sem að hópurinner allur á yngsta ári en flokkurinnspannar þrjú aldursár f. 93-95 í ár.Annað liðið er ósigrað í vetur og situr átoppi deildarinnar og er hitt liðið í 4.sæti sem stendur. Í liðunum eru þrírlandsliðsmenn eins og staðan er í dag enþað eru þær Melkorka Mist Gunnars-dóttir, Sunna Rós Rúnarsdóttir og TheaImani Sturludóttir. En vonir eru bundn-ar við að fleirri bætist í hópinn fyrirferðina.

3. flokkurinn í vetur samanstendur af28 stelpum sem gerir flokkinn aðstærsta 3. flokki kvenna á landinu efekki sögunni. Flokkurinn er einnig meðlið í 1. deild sem samanstendur af leik-mönnum á elsta ári flokksins fæddum1993. Þær eru ósigraðar á toppi deildar-innar með fullt hús stiga. Aðeins einnleikmaður í flokknum er fæddur árið1994 sem gerir það einstaklega ótrúlegt

hversu stór flokkurinn í rauninni er.Með þessum hópi er stefnan sett á að

endurvekja meistaraflokk félagsinsnæsta vetur sem lagður var niður nú íupphafi vetrar. Meistaraflokkurinn erþví settur upp á traustum grunni enungu stelpurnar þurfa að þroskast hratttil þess að geta fótað sig í deild þeirrabestu. Líklegt er að aðlögunartíminnverði einhver en stefnan er sett á aðvinna sig upp deildina hægt og rólegainnan fárra ára. Efniviðurinn kvenna-megin hjá Fylki er hreint einstakur ogauðvelt að fullyrða að ekkert félag

stendur jafn framarlega þegar kemur aðþjálfurum og gæðum leikmanna. Allirkvennaflokkarnir eru með fimm bestuliðum í sínum árgangi og því má segjaað það sé komin ákveðin hefði í Árbæ-inn að vera með bestu liðum kvenna-megin.

Karladeildin hefur farið ört vaxandiog nú í fyrsta skipti í fjölda ára tekurFylkir þátt í keppni með lið í öllumyngriflokkum frá 4. flokki og niður í 8.flokk. Einnig er Fylkir með lið skráð íutandeild HSÍ en vonandi innan fárraára getur það lið tekið þátt í 1. deildinnien það veltur allt á því hversu duglegirungu strákarnir í 4. flokki eru að æfa ogbæta sig. 6. flokkur félagsins er mjögstór og eru miklar vonir bundnar við aðsá flokkur muni koma karlahandboltan-um í Árbænum á hærra plan.

Starfið hjá Fylki hefur verið mjögmetnaðarfullt undanfarin ár og mikið affólki sem vinnur að starfinu. Mest erþetta fólk sem er í sjálfboðastarfi sem

hefur gert iðkendum félagsins kleift aðvaxa og dafna við frábærar aðstæður enólíkt mörgum öðrum félögum eraðstaða handknattleiksfólks í Árbænummjög góð þegar kemur að búnaði en nóger til af boltum, keilum og vestum semeru nauðsynlegir hlutir til að halda útigóðum æfingum. Þó er komin mikilþörf á að skipta um gólf í Fylkishöllinniþar sem að margir iðkendur félagsinshafa verið að greinast með álagsmeiðslií fótleggjum sem að mörgu leiti márekja til ástand gólfsins. Einnig er deild-in hægt og rólega að sprengja utan af sér

Fylkishöllina en með nýju íþróttahúsivið Norðlingaskóla eru bundnar vonirum að það vandamál leysist.

Einnig hefur mikill metnaður veriðlagður í ráðningu þjálfara undanfarin ár.Nokkrir þjálfarar deildarinnar eiga A-landsleiki að baki ásamt því að flestirþeirra eiga tugi leikja í fyrstu eða efstudeild á Íslandi. Einnig hefur handknatt-leiksdeildin verið dugleg að senda þjálf-ara sína á námskeið á vegum HSÍ tilþess að auka þekkingu þeirra og getu.

Það er okkar von að með þessu góðastarfi muni handboltinn í Árbænumlifna við fyrir fullt og allt enda ekki al-veg eðlilegt að svona stórt hverfi íReykjavík haldi bara úti keppnisliðum íeinni íþróttagrein. Það hlýtur að verametnaður Árbæinga og Fylkismanna aðsýna að við getum verið sterk á fleirrisviðum en einu.

Fyrir hönd handknattleiksdeildar.Halldór Stefán Haraldsson

Framtíðin er björt- hjá 3. flokki Fylkis sem er á leið á sterkt handboltamót í Svíþjóð

Stelpurnar sýna vöðvana í nýju flottu búningunum með auglýsingum frá styrktaraðilum.

!"#$%&'&"%(%)*$&+%,-&&-.%/#0+01$234%-5+$34%#*.+.%&6.&74+88%90*.&%'/:8-%#/.5-.+88-.%0+$%;'(,<=5-.%>%?7.2/8%@3A%

!"##$!%!&#'()$!

!

!%!&#'()$!

!

"##$!%!&#'()$ !

!*+,-!(.!&+#'(!/!01$2(&%.3 !

4!&#'()$!

!

4!&#'()$!

!4!&#'()$!

!

&'&"$#!" % % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

#/,-&&-.&+$)*(&'&"5-../#:8-%'/

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

*#34$-5+2341$0+0#=5-.,<'(;$+088-.+5-.

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

*0988%+&74.&6.+.*3A@8%2/7.?>%

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

&%.% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

5-../#:8-%'/% % % % % % % %

% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

=5-.,<'(;$+088-.+5-.% % % % % % % %

% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

3A@8%2/7.?>%

#$!%!&##

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(#

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

'(#

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

$()'#&%$#"#

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

%.&($21!0!/'(#+!&.!(-,+!*

)$'(#4!&

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

3%.

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(#4!&

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(#!4!&

!"#$%&'&"%(%)*$&+%,-&&-.%/#0+01$234%-5+$34%#*.+.%&6.&74+88%90*.&%'/:8-%#/.5-.+88-.%0+$%;'(,<=5-.%>%?7.2/8%@3A%

!"##$!%!&#'()$!

!

!%!&#'()$!

!

"##$!%!&#'()$ !

!*+,-!(.!&+#'(!/!01$2(&%.3 !

4!&#'()$!

!

4!&#'()$!

!4!&#'()$!

!

&'&"$#!" % % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

#/,-&&-.&+$)*(&'&"5-../#:8-%'/

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

*#34$-5+2341$0+0#=5-.,<'(;$+088-.+5-.

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

*0988%+&74.&6.+.*3A@8%2/7.?>%

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

&%.% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

5-../#:8-%'/% % % % % % % %

% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

=5-.,<'(;$+088-.+5-.% % % % % % % %

% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

3A@8%2/7.?>%

#$!%!&##!"

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(#

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

'(#

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

$()'#&%$#"#

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

%.&($21!0!/'(#+!&.!(-,+!*

)$'(#4!&

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

3%.

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(#4!&

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(#!4!&

!"#$%&'&"%(%)*$&+%,-&&-.%/#0+01$234%-5+$34%#*.+.%&6.&74+88%90*.&%'/:8-%#/.5-.+88-.%0+$%;'(,<=5-.%>%?7.2/8%@3A%

!"##$!%!&#'()$!

!

!%!&#'()$!

!

"##$!%!&#'()$ !

!*+,-!(.!&+#'(!/!01$2(&%.3 !

4!&#'()$!

!

4!&#'()$!

!4!&#'()$!

!

&'&"$#!" % % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

#/,-&&-.&+$)*(&'&"5-../#:8-%'/

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

*#34$-5+2341$0+0#=5-.,<'(;$+088-.+5-.

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

*0988%+&74.&6.+.*3A@8%2/7.?>%

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

&%.% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

5-../#:8-%'/% % % % % % % %

% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

=5-.,<'(;$+088-.+5-.% % % % % % % %

% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

3A@8%2/7.?>%

#$!%!&##

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(#

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

'(#

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

$()'#&%$#"#

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

%.&($21!0!/'(#+!&.!(-,+!*

)$'(#4!&

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

3%.

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(#4!&

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(#!4!&

!"#$%&'&"%(%)*$&+%,-&&-.%/#0+01$234%-5+$34%#*.+.%&6.&74+88%90*.&%'/:8-%#/.5-.+88-.%0+$%;'(,<=5-.%>%?7.2/8%@3A%

!"##$!%!&#'()$!

!

!%!&#'()$!

!

"##$!%!&#'()$ !

!*+,-!(.!&+#'(!/!01$2(&%.3 !

4!&#'()$!

!

4!&#'()$!

!4!&#'()$!

!

&'&"$#!" % % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

#/,-&&-.&+$)*(&'&"5-../#:8-%'/

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

*#34$-5+2341$0+0#=5-.,<'(;$+088-.+5-.

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

*0988%+&74.&6.+.*3A@8%2/7.?>%

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

&%.% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

5-../#:8-%'/% % % % % % % %

% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

=5-.,<'(;$+088-.+5-.% % % % % % % %

% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

3A@8%2/7.?>%

#$!%!&##

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(#

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

'(#!%!&

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

$()'#&%$#"#

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

%.&($21!0!/'(#+!&.!(-,+!*

)$'(#4!&

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

3%.

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(#4!&

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(#!4!&

!"#$%&'&"%(%)*$&+%,-&&-.%/#0+01$234%-5+$34%#*.+.%&6.&74+88%90*.&%'/:8-%#/.5-.+88-.%0+$%;'(,<=5-.%>%?7.2/8%@3A%

!"##$!%!&#'()$!

!

!%!&#'()$!

!

"##$!%!&#'()$ !

!*+,-!(.!&+#'(!/!01$2(&%.3 !

4!&#'()$!

!

4!&#'()$!

!4!&#'()$!

!

&'&"$#!" % % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

#/,-&&-.&+$)*(&'&"5-../#:8-%'/

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

*#34$-5+2341$0+0#=5-.,<'(;$+088-.+5-.

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

*0988%+&74.&6.+.*3A@8%2/7.?>%

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

&%.% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

5-../#:8-%'/% % % % % % % %

% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

=5-.,<'(;$+088-.+5-.% % % % % % % %

% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

3A@8%2/7.?>%

#$!%!&##

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(#

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

'(#

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

$()'#&%$#"#

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

%.&($21!0!/'(#+!&.!(-,+!*

)$'(#4!&

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

3%.

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(#4!&

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(#!4!&

!"#$%&'&"%(%)*$&+%,-&&-.%/#0+01$234%-5+$34%#*.+.%&6.&74+88%90*.&%'/:8-%#/.5-.+88-.%0+$%;'(,<=5-.%>%?7.2/8%@3A%

!"##$!%!&#'()$!

!

!%!&#'()$!

!

"##$!%!&#'()$ !

!*+,-!(.!&+#'(!/!01$2(&%.3 !

4!&#'()$!

!

4!&#'()$!

!4!&#'()$!

!

&'&"$#!" % % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

#/,-&&-.&+$)*(&'&"5-../#:8-%'/

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

*#34$-5+2341$0+0#=5-.,<'(;$+088-.+5-.

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

*0988%+&74.&6.+.*3A@8%2/7.?>%

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

&%.% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

5-../#:8-%'/% % % % % % % %

% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

=5-.,<'(;$+088-.+5-.% % % % % % % %

% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

3A@8%2/7.?>%

#$!%!&##

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(#

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

'(#

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

$()'#&%$#"#

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

%.&($21!0!/'(#+!&.!(-,+!*

)$'(#4!&

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

3%.

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(#4!&

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(#!4!&

!"#$%&'&"%(%)*$&+%,-&&-.%/#0+01$234%-5+$34%#*.+.%&6.&74+88%90*.&%'/:8-%#/.5-.+88-.%0+$%;'(,<=5-.%>%?7.2/8%@3A%

!"##$!%!&#'()$!

!

!%!&#'()$!

!

"##$!%!&#'()$ !

!*+,-!(.!&+#'(!/!01$2(&%.3 !

4!&#'()$!

!

4!&#'()$!

!4!&#'()$!

!

&'&"$#!" % % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

#/,-&&-.&+$)*(&'&"5-../#:8-%'/

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

*#34$-5+2341$0+0#=5-.,<'(;$+088-.+5-.

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

*0988%+&74.&6.+.*3A@8%2/7.?>%

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

&%.% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

5-../#:8-%'/% % % % % % % %

% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

=5-.,<'(;$+088-.+5-.% % % % % % % %

% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

3A@8%2/7.?>%

#$!%!&##

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(#

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

'(#

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

$()'#&%$#"#

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

%.&($21!0!/'(#+!&.!(-,+!*

)$'(#4!&

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

3%.

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(#4!&

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(#!4!&

!"#$%&'&"%(%)*$&+%,-&&-.%/#0+01$234%-5+$34%#*.+.%&6.&74+88%90*.&%'/:8-%#/.5-.+88-.%0+$%;'(,<=5-.%>%?7.2/8%@3A%

!"##$!%!&#'()$!

!

!%!&#'()$!

!

"##$!%!&#'()$ !

!*+,-!(.!&+#'(!/!01$2(&%.3 !

4!&#'()$!

!

4!&#'()$!

!4!&#'()$!

!

&'&"$#!" % % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

#/,-&&-.&+$)*(&'&"5-../#:8-%'/

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

*#34$-5+2341$0+0#=5-.,<'(;$+088-.+5-.

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

*0988%+&74.&6.+.*3A@8%2/7.?>%

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

&%.% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

5-../#:8-%'/% % % % % % % %

% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

=5-.,<'(;$+088-.+5-.% % % % % % % %

% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

3A@8%2/7.?>%

#$!%!&##

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(#

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

'(#

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

$()'#&%$#"#

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

%.&($21!0!/'(#+!&.!(-,+!*

)$'(#4!&

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

3%.

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(#4!&

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(#!4!&

!"#$%&'&"%(%)*$&+%,-&&-.%/#0+01$234%-5+$34%#*.+.%&6.&74+88%90*.&%'/:8-%#/.5-.+88-.%0+$%;'(,<=5-.%>%?7.2/8%@3A%

!"##$!%!&#'()$!

!

!%!&#'()$!

!

"##$!%!&#'()$ !

!*+,-!(.!&+#'(!/!01$2(&%.3 !

4!&#'()$!

!

4!&#'()$!

!4!&#'()$!

!

&'&"$#!" % % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

#/,-&&-.&+$)*(&'&"5-../#:8-%'/

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

*#34$-5+2341$0+0#=5-.,<'(;$+088-.+5-.

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

*0988%+&74.&6.+.*3A@8%2/7.?>%

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

&%.% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

5-../#:8-%'/% % % % % % % %

% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

=5-.,<'(;$+088-.+5-.% % % % % % % %

% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

3A@8%2/7.?>%

#$!%!&##

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(#

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

'(#

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

$()'#&%$#"#

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

%.&($21!0!/'(#+!&.!(-,+!*

)$'(#4!&

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

3%.

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(#4!&

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

% % % % % % % %% % % %

!

!

!

!

! ! !

!

!

!

!

!

!

)$'(#!4!&���������������

3. fl kvenna í Fylki þakkar eftitöldum aðilum fyrir kærkominnstyrk vegna ferðarinnar til Svíþjóðar á Norden Cup

Ár­bæj­ar­blað­ið

587-9500

Stelpurnar glæsilegu í 3. flokki Fylkis í nýjum íþróttagöllumfyrir Svíþjóðarferðina. Hér er framtíðin í kvennahand-boltanum hjá Fylki.

Page 11: Arbaejarbladid 12.tbl 2011

Höfðabakka 3

Sími: 587-9500

[email protected]

Glæsilegar jólagjafir

Page 12: Arbaejarbladid 12.tbl 2011

Óskum öllum viðskiptavinum

okkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári

HárgreiðslustofaHrafnhildar

Hraunbæ 119 - Sími 567-1544

Fjör í Fjósinu

Fjósið er frístundaheimilið við Sæmund-arskóla. Hingað koma um 135 börn og 15starfsmenn að loknum hefðbundnum skóla-degi. Börnin hafa ýmislegt fyrir stafni og mánefna að þessa dagana er handavinna vinsælhjá eldri börnunum og hafa nú á haustdögummörg barnanna þegar lært að prjóna. Þaðfréttist af einni stúlku sem greip til grillpr-jóna þegar heim var komið og prjónaði meðþeim þar sem ekki var búið að kaupa viðeig-andi verkfæri svo prjónaáhuginn er greini-lega töluverður. Einnig hefur verið mikillskákáhugi meðal barnanna og má iðulega sjábörn og starfsmenn sitja við taflborð. Í Fjós-inu er boðið upp á klúbbastarf einu sinni íviku þar sem börnunum er skipt í smærrihópa og hefur verið mjög vinsælt að gera kó-koskúlur og föndra úr pappír. Fótboltaspilinokkar standa sjaldan lengi ónotuð og er oftmikill hiti í leikmönnum en umfram allt mik-il leikgleði. Svo eru sumir sem fá aldrei nógaf því að perla, leira og teikna. Fjósið státaraf mörgum flottum listamönnum og hér erureglulega settar upp leiksýningar með frum-sömdu efni og þá jafnvel með söng og dans-atriðum. Eins og sjá má eru skemmtilegir oghugmyndaríkir krakkar í Fjósinu sem geraþað að verkum að það er gaman að vera íFjósinu.

Sígrænu jólatrén eru seld í Skátamiðstöðinni Hraunbæ 123í Reykjavík, s: 550 9800 og á skátavefnum: www.skatar.is

Frábærir eiginleikar:

-eðaltré ár eftir ár!Sígræna jólatréðprýðum

&plöntumVið gróðursetjum lifandi tré í

skógrækt skáta að Úl�jótsvatni fyrir hvert Sígrænt jólatré sem keypt er.

Þú prýðir híbýli þín með Sígrænu jólatré og stuðlar að skógrækt

um leið!

þúsundir heimila og fyrireðaltr

ákS

tækja.þúsundir heimila og fyrirýða þau i og pré í hæsta gæða�okkeðaltr

y�ngin hefur um árabil selt sígræn etahrá y�ngin hefur um árabil selt sígræn

ýða þau

tir ár!é ár efé ár eftir ár!é ár ef

y�ngin hefur um árabil selt sígræn y�ngin hefur um árabil selt sígræn

óðursetjum lifandi trið grV

&plöntumprýðum

&plöntumprýðum

vík, s: 550 9800 og á sk

rábærir eiginleikF

ykjaeí Rén eru seld í Strígrænu jólaS

erkkEtálfS

12 stærðir (90-500 cm)10 ára áb

w

:arrábærir eiginleik

wefnum: wvtaávík, s: 550 9800 og á sköðinni Hraunbæ 123tamiðstákén eru seld í S

ar leiðbeiningarÍslenski að vf ekkÞar

ldtraustEi ofnæmieldur ekkV

yksugat barr að rerótur fylgirtálftálfótur fylgir

12 stærðir (90-500 cm)gðyr10 ára áb

ökv

.istara.skwöðinni Hraunbæ 123

avöki að v

i ofnæmi

öðinni Hraunbæ 123

ar leiðbeiningar um leið! og stuðlar að skétrjóla

ýli þín með ýðir híbÞú pr sem kétrígrænt jólaSt ervh

ta að Úl�jótsváækt skógrskóðursetjum lifandi trið grV

æktógr og stuðlar að skígrænu Sýli þín með

. eypt er sem ktni fyrir ata að Úl�jótsv

é í óðursetjum lifandi tr

Ár bæj ar blað iðFréttir

12

Köngulóamennirnir.

Björtustu brosin í Grafarholtinu.

Við erum í legó.

Prjónaklúbburinn taumlausir prjónar.

Allir eru vinir í Fjósinu.

Skák og mát.

Flottir Fjósakrakkar.

Gjafakort

Snyrtistofan GreifynjanHraunbæ 102

Sími 587-9310 - www.greifynjan.is

Page 13: Arbaejarbladid 12.tbl 2011

Njóttu þessa að gera jólainnkaupin í notalegu umhverfi.

Mikið úrval af jólagjöfum fyrir alla fjölskylduna.

Það er stutt til okkar og þú klárar jólainnkaupin í einni ferð!

OPIÐ ALLA DAGA

Verið velkomin

JÓLAHÖLLIN ER HÚSGAGNAHÖLLIN BÍLDSHÖFÐA

JÓLAHÖLLIN

Runni

Page 14: Arbaejarbladid 12.tbl 2011

Ár bæj ar blað iðFréttir

14

Hrannar Ingi með Þvörusleiki.

Walter Björgvin Hinriksson ánægð-ur í fanginu á Skyrgámi.

Þorgerður Hekla, Salka, BrynjaBærings og Mist mættu með snjóþo-turnar sínar.

Systurnar Henný Lára og Fanney Lóa að gæða sér á heitu súkkulaði ogflatkökum.

Jólasveinarnir vöktu mikla kátínu viðstaddra og það var mikið hlegið.

Arnar Benjamín Ingólfsson með fallegu dóttur sína Rakeli Vilmu.

Sætar vinkonur í bleiku; Lilja Rún og Sigrún Helga.

Mikill hamagangur og gleði þegar jólatréð fannst.

Frosti Grétarsson, Sigrún Valgerður Ferdinandsdóttir, Marvin Leó Kristjáns-son og Jóhanna Guðrún Jónsdóttir.

Bræðurnir Andrés Þór og Birgir Björn.

Anna Eir og Tinna Björk skemmtu sér vel.

Jólatrés-ferð

leikskólansRauðhóls í Norðl-ingaholti

Foreldrafélag leikskólansRauðhóls hefur árlega staðið fyrirskemmtun í Björnslundi á fyrsta degiaðventunnar. Öllum leikskólabörn-unum er boðið ásamt fjölskyldumþeirra og vinum sem hafa áhuga á aðkoma og eiga skemmtilega stundsaman í skóginum.

Jólasveinarnir Askasleikir, Skyr-gámur og Þvörusleikir héldu fjörinuuppi með glensi, gríni og söng. Eftirað söngnum lauk fóru þeir ásamtbörnunum að leita að jólatré fyrirleikskólann sem búið var að fela ískóginum. Það var þrammað umskóginn í fallegu veðri, þar semnýfallinn snjór lá yfir öllu.

Það vakti mikla kátínu þegar flottaog stóra jólatréð fannst að lokum,jólasveinarnir vildu ólmir skreytaþað í skóginum en börnin voru ekkitilbúin að halda við tréð á meðan.Það var því ákveðið að fara með þaðá Rauðhól og leikskólabörnin munuhjálpa til við að skreyta það þar.

Að lokum var boðið upp á rjúk-andi heitt súkkulaði, piparkökur ogflatkökur. Jólalegur sunnudagsmorg-unn þar sem allir skemmtu sér kon-unglega og áttu yndislega stund ífaðmi fjölskyldu og vina. Það varekki frá því að smá jólaskap færðistyfir mannskapinn.

Arngrímur Fannar og Yesmine Olsson ásamt dóttur sinni Ronju Ísabellu.

Page 15: Arbaejarbladid 12.tbl 2011

Ár­bæj­ar­blað­ið Fréttir

15

Framtíðarreikningur Íslandsbanka er verðmæt gjöf sem vex með barninu. Hann er bundinn þar til barnið verður 18 ára og ber hæstu vexti almennra verðtryggðra innlánsreikninga bankans hverju sinni.

Öllum nýjum Framtíðarreikningum og innlögnum yfir 2.000 kr. fylgir flottur Georgsbolur.

Þú færð Framtíðarreikning í næsta útibúi Íslandsbanka.

Framtíðarreikningur er gjöf sem vex

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA -

11-

2544

Það er mikið líf og fjör i yngri deild-um handboltans hjá FRAM í Grafar-holti. Í 4. og 5. flokki kvenna og karlakeppa reglulega 17 lið á mótum HSÍ.Árangurinn hefur verið góður og þannigkomu t.d. 3 Reykjavíkurmeistaratitlar íhús í haust fyrir utan fjölmörg silfur ogbronsverðlaun. FRAM á lið í efstudeildum Íslandsmótsins fyrir bæði 4.og 5. flokk, á eldra og yngra ári.

Þessir krakkar stefna að því að fara ástórt handboltamót, Partille Cup, íSvíþjóð næsta sumar. Þar koma samanyfir 1.000 lið og mættu tæplega 20.000þátttakendur árið 2011. Fyrir tveimurárum fór FRAM með metfjölda, um140 keppendur, en stefnt er að því að sláþað met sumarið 2012 og fara með alla-vega 160.

Þessir duglegu krakkar ætla að haldastóran jólamarkað í FRAM heimilinu íSafamýri, sunnudaginn 11. desembernæstkomandi. Opið verður frá kl. 13.00– 18.00. Mikið verðum um handverk,bæði frá krökkunum og öðrum, allskon-ar bakstur, t.d. flatkökur, kleinur, smá-kökur ofl. Jólavörur, jólaskraut og allttil að pakka inn og skreyta jólapakka.Margir hafa verið að taka til í kompun-um fyrir jólin og má vafalaust finnamikla dýrgripi úr kompum til sölu.

Að kvöldi þessa dags birtast skrítnirkallar við glugga barna og skiljaeitthvað eftir í skófatnaði þeirra og þaðer aldrei að vita nema að þeir finni sérýmislegt ódýrt og hentugt til þess arna ámarkaðnum.

Kaffihús verður opið á staðnum og

kemur það fólki örugglega í jólagírinnað setjast niður í jólastemmingu og fásér kakóbolla og meðlæti, fyrir eða eft-ir leik í N1 deildinn FRAM - Valur, semverður í húsinu kl. 15.45,

FRAM verður á staðnum með jóla-sölu sína á íþróttafatnaði.

Jólamarkaður­FRAM­handboltakrakka­á­leiðá­Partille­Cup­í­Svíþjóð:

Jólamarkaðurinnvel­undirbúinn

Stelpurnar í Fram undirbúa jólamarkaðinn.

Ár­bæj­ar­blað­ið

Aug­lýs­ing­ar

og­rit­stjórn

Sími:­

587-9500

­­­Breyttur­tími­á

áramóta-messu

Ákveðið hefur verið að aftansöngurá gamlársdag verði klukkan fimm ágamlársdag í Árbæjarkirkju en ekkiklukkan sex eins og verið hefur.

Reikna má með að þessi nýbreytnifalli í góðan jarðveg og nokkuð ljóst aðþessi tími fellur betur að öðrum venjumfólks á þessum merka degi.

Page 16: Arbaejarbladid 12.tbl 2011

Ár bæj ar blað iðMat ur

16

Þessi tími, þessi stund hér þegar viðleyfum okkur að víkja af leið hvers-dagsins og gerum okkur glaðan dag ermikilvægur á margan hátt. Miklumeira en við gerum okkur grein fyrir.Við leyfum okkur aldrei sem á aðvent-unni að horfa fram á dagana með eft-irvæntingu. Á aðventunni er sem aðtöfrar eigi sér stað. Kannski vegnaþess að við leyfum okkur aldrei semfyrr að njóta daganna samhliða undir-búningi jólanna.

Ég hef stundum talað um ilmaðventunnar – það er svo sérstakt meðþessa daga að þeir bjóða upp á svomargt spennandi, jafnvel svo mikið aðmaður finnur fyrir valkvíða á stund-um. Það er eins og allt og allir hafi áþessum fáu dögum sem rata undiraðventuna haldið niðri í sér andanum,hreinlega að springa af eftirvæntinguað láta í sér heyra. Auðvitað er þaðekki þannig, miklu frekar að þörfin tilað miðla með sér og okkur hinumþeirri staðreynd aldanna að segja fráþeirri vissu og gleði sem aðventan ogjólin færa okkur inn í hversdags lífið.Við erum á dögum aðventunnar minntá ekki aðeins komu jólanna heldur ogokkar eigið líf, hvernig við lifum því.

Hvað hið ytra varðar þá sjáum viðog skynjum þessa dagana ljósið semaldrei fyrr og minnir okkur á aðmyrkrið sem umlykur okkur þessidægrin hopar um síðir. Það kemur ogsest að um stund og víkur um stundfyrir ljósinu sem við köllum fram árafrænan hátt eða með kertalýsingusem kastar á veggi hugsana okkarminningar frá æsku. Um leið megumvið ekki gleyma að tendra ljósið innrameð okkur.

Þið vitið að þrátt fyrir að allt líti velút á yfirborðinu kann annað að verainnra með okkur og öfugt. Jólafrásag-an er svo miklu meira en sagan sjálf.Það er hægt að taka inn yfirborðslega.Hún er svo miklu meira en það sem

ritað er. Hún er ekki aðeins það semsagt er frá ungum hjónum í húsnæðis-hallæri hún er allt það sem fór á und-an, atburðurinn sjálfur fæðing barns-ins og það sem gerðist á eftir, flóttinnog óttinn um hvað yrði um barnið semfæddist í fjárhúsi, aumlegra gat þaðekki verið. Það þarf harðúðugt hjartatil að komast ekki við að heyra jóla-söguna, fæðingasöguna. Jólafrásaganer falleg í sinni einföldu mynd. Hún ereinföld til þess að við getum mögulegalagt við hlustir og fundið til hluttekn-ingar með ungu hjónunum sem sökumfjarlægðar frá sínum heimahögum áttihvergi höfði sínu að halla. Þau mættuvanskilningi hvarvetna sem þau komu.Þetta hlómar kunnulega í eyru okkar.Fólk í vandræðum borið út úr hýbílumsínum, leita ásjár hjá vinum og kunn-ingjum og jafnvel leggja land undir fóttil þess að finna betri og öruggari kjörfyrir sig og sína. Finna til að vera svik-in og yfirgefin af sínum. Vita ekki íraun hvort verið sé að koma eða fara.

Það er ekkert nýtt við jólafrásöguna,við höfum heyrt hana aftur og afturþað er heldur ekkert nýtt að við erumsífellt að koma og fara eitthvað. Viðerum á hverri stundu lífs okkar að faraeitthvað og koma. Aldrei sem fyrr áaðventunni horfum við til þess semkemur. Væntingar og raunvera haldastekki alltaf í hendur. Það getur bæðiverið af hinu slæma og hinu góða.Leiða má líkur að því þegar við vorumyngri hafi væntingarnar verið óljósariog hágværari en þegar við erum eldriog lífsreyndari og vitum að það semvið gerum okkur vonir um þarf ekkiverða eins og við væntum helst.

Hverjar sem væntingar okkar eru þágetum við sammælst um að tímiaðventunnar er tími uppgjörs og yfir-bótar. Hér áður fyrr var tiltrú mannaað ekki væri hægt að hringja jólin inní hjarta nema vera búin að gera hreinttaka til í hjara sínu. Kasta út öllu þvísem kunni varpa skugga á jóla-

hátíðina. Skúra, skrúbba og bóna ekkiaðeins oft á tíðum fátækleg híbýliheldur og líkama og sálu. Ef einhverhafði sök á hendur öðrum skyldi áðuren jólin gengu í garð leita sátta eðafyrirgefa náunganum, fyrr var ekkihægt að halda jól.

Aðventan eða jólafastan sem í dager öfugmæli er tími uppgjörs til þessað ekki aðeins þegar jólin eru hringdinn vera í nýhreinsuðum fötum ef viðhöfum látið vera að eiga samtal viðokkur sjálf og væntingar okkar. Við

þurfum ekki að óttast að við höfnumsjálfi okkar, að við yfirgefum okkur ogstöndum fyrir utan.

Það er ekkert í jólafrásögunni affæðingu barnsins í gripahúsi sem seg-ir okkur að við megum ekki vera með.Engir þröskuldar eða læstar dyr sem

hindra aðkomu okkar að fæðingastaðfrelsarans og líta þá dýrð sem blasirvið hverjum þeim sem leyfir sér aðstanda við jötu barnsins. Ég segi leyf-ir sér því að tíðarandinn er sá í dag aðfrásagan er sett til hliðar því að hún

þykir óþægileg. Skólabörn mega helstekki koma í kirkjuna dagana fyrir jól-in – jú þau mega koma og hlusta enekki biðja bænir. Hún passar ekki inní vel voldugan ramma upplýstrarhugsunar okkar sem erum að leggja aðbaki fyrsta áratug 21. aldar og ætlumað halda áfram til þess næsta og veraenn upplýstari en fyrr.

Í nafni einhverrar ímyndaðrar rétt-hugsunar skal því vikið til hliðar semhugsanlega gæti skekkt mynd þá semvið höfum af okkur sem hugsandi velmeinandi manneskjur og þá skal ekkivera að koma með inn í þá mynd ein-hverja sögu sem átti sér ekki stað íraunveruleikanum.

Hver er raunveruleikinn? Raunveraeins er sjaldnast raunvera annars. Þaðverður ekki hjá því vikist fyrir hvernog einn að á einhverri stundu lífsins aðlíta inn á við og spyrja sig hvað er égog hvaðan kem ég og hvert fer ég. Þaðmá segja að þeir tímar sem við lifum ídag hafa tekið af okkur ráðin með aðhugsa hlutina ekki upp á nýtt.

Frásagan af fæðingu frelsarans ergjöf Guðs til okkar af atburði sem bermeð sér ævintýra ljóma sem átti sérstað og það sem meira er, á sér stað ídag einhversstaðar í veröldinni og erekki sveipað slæðu ævintýrs heldurhörðum miskunnarlausum veruleika.Saga sem er sístæð í sögu mannkyns.Þess vegna leyfum við okkur aldreisem á þessum dögum að víkja umstund af leið hversdagsins og gerumokkur glaðan dag, bægjum frá því semmögulega er. Ekki vegna þess að viðþörfnumst þess, miklu frekar að viðsvörum kallinu að frelsari heimsinsfæddist í þennan heim, gerðist maðurmeðal manna.

Í mennsku okkar höfum við ekkiskilning á þeim atburði sem átti sérstað á fjarlægum slóðum en samt svonærri að stundum tökum við ekki eftirþví. Amen

Aðventuhugleiðing 2011

Sr. Þór Hauksson.

Page 17: Arbaejarbladid 12.tbl 2011

Íslensk getspá fagnar 25 ára afmæli í ár.Af því tilefni bætum við 25 vinningum við í

desember, einni milljón fyrir hvert ár.Ef þú kaupir 10 raðir í Lottó eða Víkinga-

lottó, eða ert í áskrift, áttu möguleika á að vinna einn eða jafnvel fleiri af þessum

veglegu afmælisvinningum.

Geymdu lukkunúmerið þitt vel– við drögum á aðfangadag!

Nánar á lotto.is

naNá

ugörð di– vku lumdyeG

afugegleva jðn enia ennivst í ára eð, eóttol

0 rr 1ipuaú kf þEni, erebmesedutæi bnfelií tf þvAaá fpstek gsnelsÍ

is.otto l árr na

!gadagnafðm á aule vtti þðeriúmnukk

.muginninvsilæm afm ussef þi ariel flnvefaa j

ð a á akielugöu mtt, átfirk- agnikía Vðó ettor í Liða0 r

.rt árr hveiryn fójllii mnð í im vugninni5 vð 2im vu.ri í álæmfa ar5 ár 2anga

Page 18: Arbaejarbladid 12.tbl 2011

Ár bæj ar blað iðFréttir18

320-330 tegundir af skötu

Stórkostlegvillibráðarveisla

- á villibráðarkvöldi hjá Handknattleiksdeild Fylkis

Handknattleiksdeild Fylkis hélt nýverið árlegt villibráðarkvöld sitt í Fylkisheim-ilinu. Vel tókst til í alla staði og hafa gestir aldrei verið fleiri en alls mættu um 140manns á kvöldið og var algjörlega uppselt í salinn.

Stjórnarmenn í handknattleiksdeildinni eiga heiður skilinn fyrir sitt framlag enþeir lögðu til alla villibráðina sem boðið var upp á í veislunni en meistarakokkarn-ir í Kjötkompaníinu sáu um eldamennskuna. Boðið var upp á mjög fjölbreytta réttiúr villibráðinni, fyrst afar gómsæta forrétti en síðan fylgdu aðalréttir í kjölfarið ogvar matseldin fyrsta flokks enda mikið borðað og fólk skemmti sér konunglega.

Þetta var í raun mögnuð kvöldstund og allur ágóðinn rann til handknattleiks-deildarinnar. Vonandi verður framhald á þessari árlegu stórveislu og ef menn hafaáhuga, þá hlýtur að vera lítið mál að fá enn fleira fólk til að mæta og þiggja þærmögnuðu veitingar sem gjarnan eru í boði á villibráðarkvöldinu.

,,Ég er fæddur og uppalinn á Grundarf-irði og því uppalinn við að borða skötu.Skatan var ekki einungis borðuð á mínuheimili á Þorláksmessu heldur var þettahversdagsmatur í mínu ungdæmi,’’ segirÁsmundur Karlsson hjá Gallery Fiski íNethyl í samtali við Árbæjarblaðið.

Nú styttist óðum í árlega skötuveislu ogsælkerar og aðrir unnendur skötunnar fávatn í munninn ef minnst er á þennanmerkilega fisk sem fæstir vita mikil deili á.Hjá Gallery Fiski hafa menn búið sig velundir vertíðina og þegar líður að Þorláks-messu verður boðið upp á ymis afbrigði afskötu og öllu því sem til þarf, hamsatólg,hnoðmör, rúgbrauð og fleira. Og fyrir þásem ekki treysta sér að borða skötunaverður að venju gómsætur saltfiskur í boði.

Ásmundur er ekki einungis með það áhreinu hvernig á að verka skötunaheldur erhann afar fróður um þennan merkilegafisk. Reyndar er varla hægt að tala umskötuna, því vitað er um rúmlega 300 teg-undir af skötu.

Æxlunarlimur eða göndull,,Líkamsgerð skötu er sérkennileg. Ey-

ruggarnir hafa vaxið gífurlega og myndasvokölluð skötubörð sem eru meðfram ogsamvaxin bolnum. Aftur úr þessari skífugengur stirtlan sem mjór hali. Bakugginner orðinn að nær engu, örlítill bleðill aftar-lega á halanum og aftast er annar bleðillsem er ummyndaður sporðuggi en rau-fuggi er enginn. Aftur á móti eru kviðugg-ar talsverðir og mynda smá kraga aftan áskífuna en á hængnum ummyndast þeir íæxlunarlim eða göndul,’’ segir Ásmundur.

MarmaramynsturOg Ásmundur heldur áfram: ,,Það er at-

hyglisvert að bera saman efra og neðraborð á skötu. Efri hliðin er dökk og alla-vega dröfnótt eða í marmaramynstri.

Þar eru augun blikhimnulaus. Rétt fyriraftan augun koma innstreymisop. Þar tek-ur skatan inn sjó í stórum slurkum ogspytir honum í gegnum tálknopin á neðrihliðinni.

Skatan er hreisturslaus, en hér og þar áhenni eru smátennur eða gaddar, líkar aðgerð og skráptennur háfa en mikludreifðari. Undirhliðin er hvít eða ljós að lit.Þar ber mest á þverstæðum kjaftinum, en

fyrir framan hann eru tvær holur og eruþað nasirnar.

Til hliðar aftan við kjaftinn eru sitthvoru megin fimm smárifur og eru þaðtálknopin. Aftast á skífunni, milli litlukviðuggabarðanna er svo gotraufin,’’ segirÁsmundur.

320-330 tegundir af skötuÁ milli 320 og 330 skötutegundir eru

þekktar. Skatan er útbreidd um öll heims-ins höf og lifir á 30 til 1800 metra dypi ogjafnvel enn dypra. Stærstu sköturnar eru 5-7 metra langar en Djöflaskatan getur orðið7-8 metra breið á milli barða. Á Ís-landsmiðum eru 15 tegundir skötu. Þæreru: Maríuskata, Bláskata, Skjóttaskata,

Jensens-skata, Tindskata, Skata (Páls-skata), Þrændaskata, Sandskata, Náskata,Bleikskata, Sjafnarskata, Dröfnuskata,Djúpskata, Pólsskata og Hvítskata. Al-gengustu matfiskarnir eru Skata (Páls-skata), sem er stærsta tegundin á Ís-landsmiðum, Náskata og Tindskata.

Þvagið breytist í ammoníakFerlið við vinnslu skötunnar er magnað

en því lysir Ásmundur svo:,,Þegar brjóskfiskar deyja tekur þvag-

efnið í holdi þeirra brátt að umbreytast íammoníak. Getur þessi ammoníaksmynd-un gengið svo langt að nægi til að rotverjafiskinn. Þessa rotvarnaraðferð hafa Íslend-ingar hagnytt sér, einir þjóða svo vitað er

og hafa þeir um aldir verkað þannig bæðihákarl og skötu. Er þetta kallað að kæsafiskinn því verkunin hefst á því að fiskur-inn er látinn liggja í kös.

Byrjað er á því að barða skötuna o húnsíðan sett í tunnur eða kör. Áríðandi er aðekki komist loft eða dagsljós að skötunni ámeðan á verkuninni stendur. Eftir 3-6 vik-ur er skatan nægilega kæst. Er hún þá tek-in upp á þvegin en síðan er um tvenns kon-ar verkun að ræða. Á Vestfjörðum er skat-an hengd upp í hjall, ósöltuð eins og hákarlog látin hanga í 3-4 vikur. Er hún þá full-verkuð og má helst ekki þorna meira.Suðvestanlands er skatan söltuð eftir kæs-ingu og farið með hana eins og saltfisk,’’segir Ásmundur.

Pönnusteikt í EvrópuÁsmundur segir að þó skatan sé góð

kæst og söltuð sé hún engu síðri fersk.,,Pönnusteikt fersk skata er herramanns-matur en því miður eru fáir sem vilja prófahana þannig.

önnusteikt skata er mjög vinsæl í Evr-ópu. Gestir hjá okkur á veitingastaðnumGallery Fiski sem hafa prófað ferska skötuhefur líkað hún mjög vel. Við Íslendingarviljum hana þó helst soðna. Best er að setjaskötuna í pottinn þegar suðan er kominupp og sjóða hana rólega í um 10 mínút-ur,’’ segir skötusérfræðingurinn ÁsmundurKarlsson.

Ásmundur Karlsson í Gallery Fiski við Nethyl er manna fróðastur um skötuna. Skatan verður tilbúin á réttum tíma að venju hjá þeim í Gallery Fiski en skö-tuát á Þorláksmessu hefur verið að færast mjög í aukana hin síðari ár. ÁB--mynd PS

- segir Ásmundur Karlsson í Gallery Fiski sem er fróður um skötuna

Veisluborðið svignaði undan kræsin-gunum.

Stelpurnar í unglingaflokknum sáu um happdrætti - Kolbrún Ósk að afhendavinninga en þeir Kjartan og Kalli hjálpuðu til við útdráttinn.

Björn Gísla formaður Fylkis og Gunnlaugur gjaldkeriaðalstjórnar létu sig ekki vanta frekar en fyrridaginn.

Örn framkvæmdastjóri Fylkis að segja eitthvað sniðugtvið konu sína Írisi.

Page 19: Arbaejarbladid 12.tbl 2011

Þegar ungir piltar og stúlkur eruspurð við hvað þau vilja vinna íframtíðinni er viðkvæðið oft að verakennari, lögregla, læknir eða kannskibankastjóri. Fáir sjá í hyllingum aðstarfa við sorphirðu og -flokkun, enraunin er að Íslenska gámafélagið,sem annast m.a. sorphirðu víða umland, mældist á síðasta ári bestivinnustaður landsins í hópi stærri fyr-irtækja.

Þegar Jón Þórir Frantzson, forstjóriÍslenska Gámafélagsins byrjar að lýsavinnustaðnum rennur hins vegar fljóttupp fyrir blaðamanni hvernig stendurá þessum merkilega árangri.

,,Ég held að þetta skýrist fyrst ogfremst vegna liðsheildarinnar. Það erótrúlegur hópur fólks sem vinnurhérna og við sýnum hvert öðru sveigj-anleika og virðingu.“

Hjá fyrirtækinu starfa um 250manns, stærstur hluti hjástarfsstöðinni í Gufunesi en tæpurhelmingur á ótal minni stöðvum umallt land. Jón Þórir lýsir viðfangsefnifyrirtækisins sem umhverfisþjónustu.,,Við erum að reyna að breyta gráu ígrænt og önnumst m.a. sorphirðu,götusópun, hafnargerð, dæluskip,snjómokstur og hálkueyðingu. Þá rek-um við vinnuvélaleigu og verkstæðiþar sem bensínbílum er breytt í met-anbíla. Við framleiðum líka lífdísel ogkeyrum okkar bíla á því. Loks skiparráðgjöf og endurvinnsla stóran sess ístarfseminni og við flytjum t.d. útmikið magn pappa til endurvinnslu oghöfum náð að minnka urðun í sumumsveitarfélögum um 55-67% með inn-leiðingu þriggja tunnu kerfis.”

Íslenska gámafélagið er fjölbreytturvinnustaður. Sumir starfsmennirnirhafa yfir 45 ára starfsaldur á meðan ásumum stöðvum hlaupa unglingarundir bagga til að afla sér aukateknameð námi. Um 90% starfsmanna erukarlar og ca. fimmtungur starfsfólks aferlendum uppruna.

Árið 2010 og 2011 var ÍslenskaGámafélagið valið Fyrirtæki ársins ífyrirtækjakönnun VR og verður þaðað teljast góður árangur þar sem fyrir-tækið tók í fyrsta sinn þátt í könnunn-inni árið 2010. Meðal þess sem erkannað er hvar best sé að vinna, starfs-ánægju, stolt af fyrirtæki sínu ogfleira. Meðal þess sem vekur athygli íkönnununinni er hversu mikil ánægjaer með kjörin. Jón segist samt getafullyrt að launin séu ekki lík þeim semsjást hjá mörgum öðrum fyritækjumsem hafna ofarlega á lista VR. ,,Égheld að ánægjan skýrist af því að það

er mikill jöfnuður innan fyrirtækisins.Fólkið sem vinnur hér veit að það erenginn með ofsalaun og ekur um áRange Rover. Allir fá sanngjarnt kaupog ekkert bull er í gangi t.d. þegarkemur að umbun stjórnenda.”

Jón segir í tilefni jólanna og góðssamstarfs við íbúa Grafarvogs á Graf-

arvogsdaginn vill starfsfólk ÍslenskaGámafélagsins þakka fyrir sig og gefaíbúum afnot af Grænu tunnunni frítt ítvo mánuði. Jón hvetur fólk til aðkoma í heimsókn hvenær sem er oghægt er að hafa samband við móttökuokkar og panta leiðsögn um Endur-vinnsluþorpið í Gufunesi.

í þínuhverfi líkamaog sál

fyrirfyrir alla fjölskylduna

um jól in

Þorláksmessa Aðfangadagur Jóladagur Annar í jólum Gamlársdagur Nýársdagur

23. des 24. des 25. des 26. des 31. des 1. jan

Árbæjarlaug 06:30-18:00 09:00-12:30 Lokað 12:00-18:00 09:00-12:30 Lokað

Breiðholtslaug 06:30-18:00 09:00-12:30 Lokað Lokað 09:00-12:30 Lokað

Grafarvogslaug 06:30-18:00 10:00-12:30 Lokað Lokað 10:00-12:30 Lokað

Klébergslaug 11:00-15:00 10:00-12:30 Lokað Lokað 10:00-12:30 Lokað

Laugardalslaug 06:30-18:00 08:00-12:30 Lokað 12:00-18:00 08:00-12:30 12:00-18:00

Sundhöllin 06:30-18:00 08:00-12:30 Lokað Lokað 08:00-12:30 Lokað

Vesturbæjarlaug 06:30-18:00 09:00-12:30 Lokað Lokað 09:00-12:30 Lokað

*

www.itr.is ı sími 411 5000* Á öðrum dögum er opið samkvæmt hefðbundnum afgreiðslutíma* s ı sími 411 5000

Himnesk heilsubót um jólinAfgreiðslutími sundstaða um jól og áramót 2011-2012

Ár bæj ar blað ið Frétt ir

19

Fyrirtæki ársinsbreytir gráu í grænt!

Græna tunnanókeypis í 2 mánuði

Í tilefni jólanna þá vill ÍslenskaGámafélagið gefa íbúum Grafar-vogs fría afnot af Grænu tunnunni ítvo mánuði. Áhugasamir sem viljavera „grænni“ um jólin geta haftsamband í síma 577 5757 eða í net-fanginu [email protected]

!!!!!!!!!

Jón Þórir Frantzson, forstjóri, situr í kjöltunni á Guðjóni Egilssyni, rekstrar-stjóra Íslenska Gámafélagsins á Suðurlandi.

Page 20: Arbaejarbladid 12.tbl 2011

Ár bæj ar blað iðFréttir20

Dans fyrir alla!

Skráning hafin í síma 586 2600 og á [email protected]

Samkvæmisdansar

Barnadansarfrá 2 ára

Freestyle dansar

BrúðarvalsSérhópar

JólamatseðillFrá 15. nóvember

Tapas barsinsHefst með Faustino freyðivíni í fordrykk

7 gómsætir jólatapas fylgja síðan í kjölfarið

Tvíreykt hangikjöts tartar með balsamik vinaigretteRauðrófu og piparrótargrafinn laxSpænsk marineruð síld með koriander og mangoAppelsínugrafin andabringa með malt- og appelsínsósu

Kalkúnabringa með spænskri „stuffing“ og calvados villisveppasósuSteiktur Saltfiskur með sætri kartöflumúsHægelduð grísasíða með heimatilbúnu rauðkáli, fíkjum og fjallagrasasósu Og í lokin tveir ljúfir eftirréttir Rise a la mande með berjasaftEkta súkkulaðiterta

Vesturgata 3B | 101 ReykjavíkSími 551 2344 | www.tapas.is

RESTAURANT- BAR

4.990 kr.

RESTAURANT- BAR

Sími 551 2344Vesturgata 3B | 101 Reykjav

RESTAURANT- BAR

www.tapas.is | Sími 551 2344íkVesturgata 3B | 101 Reykjav

Í síðasta mánuði var opnuð verslun-in Skartsmart í Grafarholti en hún erstaðsett í Holtagrillinu við Kirkjustétt.

Í Skartsmart eru seldar innfluttar vör-ur frá New York, meðal annars arm-bönd, hálsfestar, hringar, hárskraut,klútar, veski og aí raun allt sem fylgirsmartri konu eins og þau í Skartsmartsegja.

Vörurnar eru á mjög góðu verði og ítilkynningu frá Skartsmart segir að þarfáist allt það nýjasta í tískuheiminum.

Opið er alla daga frá kl. 11 til 22.30 ogSkartsmart er að sjálfsögðu á Facebo-ok.com

Skartsmart í Holtagrillinu

KETILBJÖLLUR

KARFAGOLFHERMIR

SPINNING

LYFTINGARSKVASSGUFUBAÐ

FJÖLSKYLDUKORT12 mán. kort fyrir alla fjölskylduna á aðeins kr. 9.900,- á mán. (boðgreiðsla)

Dæmi: 3 í fjölsk. kr. 3.300,- á mann / 4 í fjölsk. kr. 2.475,- á mann.(gildir fyrir foreldra og börn með sama lögheimili).

mán. k2 1

yrir f(gildir f fjölsk. krDæmi: 3 í

lskylir alla fjöyrt formán. kÖLFJ

eð sama lögörn ma og beldroryrir f0,- á mann / 4 í fjölsk. kr0. 3.3 fjölsk. kr

. 9.duna á aðeins krlskylUKYLDSKKYLDÖL

eimili).heð sama lög5,- á mann.74. 2.0,- á mann / 4 í fjölsk. kr

oðg0,- á mán. (b09. 9.TORUK

eiðsla)roðg

AÐUBGUFARYFTINGLLY

ASSVSKKV

OLGK

MIROLFHERKETILB

AARFK

URLÖLJKETILB

SPINNINGNNING

Í Skartsmart fæst margt mjög fallegt fyrir konur og um að gera að líta við. ÁB-mynd PS

Aðalfundur íbúasamtaka Norðlingaholts var haldinn 28. nóvember síðastliðinn.Nýr formaður var kosinn, Carl Jóhann Gränz ásamt stjórn: Arna Hrönn Aradóttir, Elísabet

Björgvinsdóttir, Emelía Eiríksdóttir, Konráð Gylfason, Ólafur A. Jónsson og Valgerður Sverris-dóttir.

Meginmarkmið samtakanna er að vera samstarfsvettvangur fyrir íbúana og að vinna að fram-fara- og hagsmunamálum fyrir hverfið. Helstu verkefni undanfarin misseri hafa verið eftirfylgnimeð framkvæmdum við aðstöðu Norðlingaskóla, Fylkissel. Björnslundur hefur verið mikið hug-arefni íbúasamtakanna sem opinn skógur sem nýtist öllu hverfinu í sátt við leik- og grunnskóla.

Okkar hjartans mál eru þó alltaf öryggismálin, en við höfum beitt okkur sérstaklega þar. Veriðer að klára hraðahindranir innan hverfis á gönguleið skólabarna.

Mánudaginn 5. desember sl. var haldinn upplýsingafundur fyrir íbúa og foreldra vegna fram-kvæmda við Norðlingaskóla. Á fundinn komu frá borginni fulltrúar Framkvæmda- og eig-nasviðs, Skóla- og frístundasviðs ásamt verkefnastjóra framkvæmdarinnar. Mjög góðar og hrein-skiptar umræður urðu á fundinum, en nokkur minniháttar slys hafa orðið undanfarið í tengslumvið framkvæmdirnar ásamt því að íbúar Norðlingaholts eru orðnir ansi langeygir eftir að fram-kvæmdir klárist.

Gaman er frá því að segja að þau tjáðu okkur að fjármagn til að ljúka framkvæmdunum er tilstaðar og áætlun er á réttum stað miðað við að húsnæðið sjálft verði klárt fyrri hluta árs 2012 oglóðin sjálf á að vera klár haustið 2012. Allir aðilar voru sammála um að aðaláherslan væri að hafaöryggi barnanna í fyrirrúmi.

F.h. Íbúasamtaka Norðlingaholts, Carl Jóhann Gränz, formaður

Efri röð frá vinstri: Valgerður Sverrisdóttir, Emelía Eiríksdóttir, Konráð Gyl-fason og Ólafur A Jónsson. Neðri röð frá vinstri: Elísabet Björgvinsdóttir, CarlJóhann Gränz og Arna Hrönn Aradóttir.

Carl nýr formaður ÍN

Page 21: Arbaejarbladid 12.tbl 2011

Eins og endranær er mikið um að vera í Árbæjarkirkju um jól og áramót. Breyting er á gamlársdag: Afráðiðhefur verið að vera með hátíðarguðsþjónustu kl. 17.00 á gamlársdag. Eftir að fyrirspurnir hafa borist um hvortmöguleiki sé á því að vera með guðsþjónustuna á þessum tíma frekar en kl. 18.00 höfum við í Árbæjarkirkjuákveðið að svo verði í ár. Fólk kemst í messu síðasta dag ársins og þakkar fyrir það liðna áður en það sest tilborðs með fjölskyldu og vinum víðsvegar um borgina. Vonumst við til þess að þetta fyrirkomulag henti semflestum.

11. desember Kl. 11.00 - Jólafjölskyldumessa og jólaball Árbæjarkirkju og FylkisÞriðji sunnudagur í aðventu: Jólafjölskyldumessa kl. 11.00. Tendrað á þriðja kerti aðventukransins Hirðakertinu.Jólastund sunnudagaskólans. Barnakór Árbæjarkirkju syngur. Jólatrésskemmtun sunnudagaskólans og Fylkis ísafnaðarheimili kirkjunnar. Kátir sveinar hafa boðað komu sína og skora á Fylkismenn að mæta þeim viðjólatréð í safnaðarheimili kirkjunnar.

18. desember kl. 11.00 Fjórði sunnudagur í aðventu: Tónlistar- og sögustund í aðdranganda jóla. Tendrað á fjórða og síðasta kerti aðven-tukransins Englakertinu. Kirkjukórinn syngur jólasöngva. Stjórnandi Kristina K. Szklanár. sr. Þór Haukssonþjónar fyrir altari.

24. desember - Aftansöngur kl.18.00sr. Þór Hauksson, þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krisztinar KallóSzklenar organista. Einsöngur Snorri Wium. Jóhann Nardaeu leikur á trompet.

Aðfangadagskvöld - Náttsöngur kl. 23.00 sr. Jón Helgi Þórarinsson þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn KrisztinarKalló Szklenár organista. Einsöngur Bergþór Pálsson. Martial Nardaeu þverflauta.

25. desember kl. 14.00. - JóladagurHátíðarguðsþjónusta kl.14.00. sr. Þór Hauksson, þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöngundir stjórn Krizstinar Kalló Szklenár organista. Einsöngur Einar Clausen. Sólrún Gunnarsdóttir leikur á fiðlu.

26. desember kl. 11.00 - Annar dagur jólaGuðsþjónusta kl. 11.00. sr. Jón Helgi Þórarinsson og Ingunn Jónsdóttir sjá um stundina sem æltluð er öllum ald-urshópum. Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Krizstinar Kalló Szklenár organista.

31. desember Gamlársdagur - kl. 17.00 (ath breyttur messutími)Hátíðarguðsþjónusta. sr. Þór Hauksson, þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undirstjórn Krisztinar Kalló Szklenar organista. Matthias Birgir Nardaeu leikur á óbó.

1. janúar 2011 - Nýrársdagur kl. 14.00Guðsþjónusta kl. 14.00. sr. Jón Helgi Þórarinsson þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórnKrisztinar Kalló Szklenar organista. Guðrún Birgisdóttir leikur á þverflautu.

Fréttamolar frá kirkjustarfinu

Page 22: Arbaejarbladid 12.tbl 2011

Landsmót SamfésFöstudagsmorguninn 7. október sl.

fóru 15 krakkar og 3 starfsmenn fráfélagsmiðstöðvum Ársels: Fókus, Holtinuog Tíunni á hið árlega landsmót Samféssem haldið var að þessu sinni í Fjalla-byggð. Landsmótið var fjölmennt ogmættu um 330 unglingar ásamt 58 starfs-mönnum með bros á vör og gleði í hjartavíðsvegar að af landinu. Margt skemmti-legt var gert á landsmótinu.

Á laugardeginum fóru krakkarnir ísmiðjur sem þau voru búin að velja sérfyrirfram eftir áhuga s.s. kertagerð, mat-reiðslusmiðju, ljósmyndasmiðju, björg-unarsveitasmiðju o.fl. Um kvöldið varsvo hátíðarkvöldverður og ball að honumloknum. Á sunnudeginum var hið árlegalandsþing ungmennráðs Samfés þar semunglingarnir ræddu ýmis málefni semsnerta þau, s.s. bílprófsaldur, útivistartímaog fordóma. Ferðin gekk mjög vel ogkomu allir sáttir og sælir tilbaka.

SkrekkurÁrbæjarskóli, Ingunnarskóli og

Norðlingaskóli tóku allir þátt í Skrekk.Skrekkur er hæfileikakeppni grunnskólaReykjavíkur og geta allir skólar sem erumeð starfandi unglingadeild skráð atriðitil keppni. Unglingarnir sem tóku þáttvoru hreint út sagt stórkostlegir og þaðsama má segja um fylgdarlið þeirra semfjölmenntu í Borgarleikhúsið og hvöttusína skóla til árangurs. Árbæjarskóli ogNorðlingaskóli komust alla leið á úrslita-

kvöldið sem haldið var 21. nóvembersíðastliðinn. Eftir harða keppni var þaðHáteigsskóli sem fór með sigur úr bítum íkeppninni. Síðasti sigur þessa borgarhlutavar árið 1991 þegar Árbæjarskóli fór meðsigur úr bítum. Það er greinilegt að ef-niviður framtíðarinnar er stútfullur afhæfileikaríkum einstaklingum. Takk fyr-ir frábærar leiksýningar og skemmtununglingar í Árbæ, Grafarholti ogNorðlingaholti.

Stíll Stíll, hönnunar-

keppni félagsmið-stöðvanna, var hald-inn í Veislusalnum viðSkógarhlíð laugardag-inn 19. nóvember ogþangað mættu 55 liðtil keppni eða um 220unglingar. Keppningekk mjög vel fyrirsig þrátt fyrir að veraá nýjum stað. Fókus,Tían og Holtið senduallar lið til keppninnarog stóðu þau sig meðprýði.

Myndir á samfes.is

UngmennaráðHvað vita ungling-

ar?Það skiptir miklu

máli að hlustað sé áþarfir allra. Unglingarhafa ekki kosningaréttog hafa þar af leiðandiekki sama vald og þeirsem eldri eru. Reykja-víkurborg hefur því ísamstarfi viðfélagsmiðstöðvar

Reykjavíkur haldið úti Ungmennaráðum íhverju hverfi þar sem allir þeir unglingarsem hafa áhuga á að bæta nærumhverfisitt eða borgina í heild hafa möguleika áað koma sínum skoðunum á framfæri ogláta raddir sínar heyrast. UngmennaráðÁrbæjar, Grafarholts og Norðlingaholtshefur verið starfandi síðan 2001. Ung-mennaráðin hittast einu sinni í mánuði ogbera saman bækur.

• Unglingar í Árbæ ætla að haldastyrktarviku í desember með það aðmarkmiði að geta í lok vikunnar gefiðjólapakka til langveikra barna.

• Ungmennaráðið í Grafarholti héltfund með Hverfaráði Grafarholts og þarvoru rædd ýmis mál sem brenna á ung-lingum í hverfinu.

• Ungmennaráð Norðlingaholts hefursetið fundi vegna uppbyggingu hverfis-ins.

Það býr ótrúlegur kraftur og hugvit íbörnum og unglingum og það er okkarhlutverk að hlusta á þau og virða þarfirþeirra og skoðanir. Unglingar vita nefni-lega margt og mikið.

FélagsmiðstöðvadagurinnFélagsmiðstöðvadagurinn hefur verið

haldinn hátíðlegur í Reykjavík um margraára skeið, en í ár færði hann út kvíarnar ogvar haldinn um land allt með milligönguSamfés. Félagsmiðstöðvadagurinn geng-ur út á það að opna dyr félagsmið-stöðvanna fyrir foreldrum og öðrum fjöl-skyldumeðlimum unglinganna, kynnafyrir þeim starfið, sýna afrakstur klúbbaog leyfa íbúum hverfanna að njóta þesssem félagsmiðstöðvarnar hafa upp á aðbjóða. Að lokum viljum við minna á aðfélagsmiðstöðvarnar eru opnar yfirhátíðarnar. Nánari upplýsingar um þaðmá finna á heimasíðum stöðvanna: ar-sel.is/fokus, arsel.is/holtid, arsel.is/tian.

Ár­bæj­ar­blað­iðFrétt­ir22

Tilvalið í jólapakkann! 15%Jólafsláttur af þessum frábæru hleðslutækjum

Til ð

1

hleðslutækjumþessum frábærJólafsláttur af

15%

hleðslutækjumu þessum frábær

Jólafsláttur af15%

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

Eðalbón

Pantaðu tíma í síma 848-5792

Ný bónstöð í ÁrbæJeppar: 8000 kr.

Fólksbílar: 6000 kr.

Við sækjum bílinn og skilumþér að kostnaðarlausu

­­­Líflegt­og­fjölbreyttstarf­fer­fram­hjá­ÍTR

Hressir unglingar hjá ÍTR.

Glæsilegur keppandi í Stíl.

VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 & 568 8806

Page 23: Arbaejarbladid 12.tbl 2011

Þjónusta í þínu hverfi

Löggiltur rafvertktaki

Sími 699-7756

www.glit.is

Allt efni til

skartgripagerðar.

Yfir 300 gerðir af perlum

og náttúrusteinum, gott

verð.

Skartgipanámskeið

eitt kvöld kr. 3000.

Erum á Facebook.

Glit ehf. Krókhálsi 5,110 Rvk. sími 587 5411

Finnið okkur á Facebook

Ár­bæj­ar­blað­iðErum flutt að Höfðabakka 3

Sími: 587-9500

landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn

Jólagjöf semhentar öllum

Þegar þú notar Gjafakort Landsbankans

til jólagjafa verður jólagjöfi n í ár einfalt mál.

Þú ákveður upphæðina og sá sem þiggur velur

gjöfi na. Þú færð gjafakortið í næsta útibúi.

Page 24: Arbaejarbladid 12.tbl 2011

�/''�-.*!���!�"$,)$' "/(�%7'�"%8!/(�!2,$,�=6)��� -./�0$)$��

� ,./�.6(�)' "��6�%7'�"%�!��$))&�/+/)/(�*"�#�!</�=�<�)*.�,' ".�4��<0 )./))$��

�,4�:,�.$'�*<��))=4��:.�-.�0$<�-& ((.$' "�,�%7'�"%�!�#/"(2)�$,�

�.�,!-!7'&��8!/<'�/-)��7-&�,�0$<-&$+.�0$)/(�-6)/(�

�''-�#$)-�� -.��2!$,�#4.6<$)��*"�0 '!�,)�<�,�4�&*(�)�$�4,$�

���������� �

� � � � � � �� � � � �

� � � �

� � � � � � �� � � �

� � � � �� � �� � � � �

� � � � � �� � � �

� � � �� � � � �/!���� ��&#���&��&��#

� � � � � � � �� � � �

� � � �� � � � � �

� � � �� � � � � �� � � � �� � � �� � � � � �� � �

� � �� � � �

� � � �� � � � �

� � � �� � � �

� � �

� � � �

� � � �� �

� � � � �� � �

� �

� �

� � � �

� � � � � �

���������� �

� � � � �� � � � � � � �

� � � � �� � � � �� � � � � � � �� � � � �� � � � �� � � � �� � � � � � �� � � � � � �

� � � � �� � � �

� � � � � � �� � � � � �

� � � � � � �� � � � � � �� � � �� � � � � � �

� � � � � �� � � � � � �

� � � � � �

� � � � � �

� � � � � �� � � � � � � �

� �� � � � � �

� � � � � � � �� � � � �� � � � � �

� � � � � �� � � � � � � �� � � � � � �� � � � � �

� � � � � � � � �� � � � � � � � �

� � � � � �� � � �

�� � � � � � � � � �

� � � � � � �� � � � � � � �

� � � � � � �� � � � � � � � �

� �

� �� �

� � � � � � � � �

� � � � � � �

� � � � � � �� � � � � � � �

� � � � � �

� � �� � �

� � �

� � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � �

� �

���;>���>�>�3��� ����������������

�4,-�)2,.$�-.*!��)��8!�/<�'�/-)�$,

�*'���.*,"�$)/����0 ,��!*'��������6($���������111�#*!/�'�/-)�$,�$-

���������� �

� � � � �� � � � � � � �

� � � � �� � � � �� � � � � � � �� � � � �� � � � �� � � � �� � � � � � �� � � � � � �

� � � � �� � � �

� � � � � � �� � � � � �

� � � � � � �� � � � � � �� � � �� � � � � � �

� � � � � �� � � � � � �

� � � � � �

� � � � � �

� � � � � �� � � � � � � �

� �� � � � � �

� � � � � � � �� � � � �� � � � � �

� � � � � �� � � � � � � �� � � � � � �� � � � � �

� � � � � � � � �� � � � � � � � �

� � � � � �� � � �

�� � � � � � � � � �

� � � � � � �� � � � � � � �

� � � � � � �� � � � � � � � �

� �

� �� �

� � � � � � � � �

� � � � � � �

� � � � � � �� � � � � � � �

� � � � � �

� � �� � �

� � �

� � � � � � � � � � � � �

Ár bæj ar blað iðFréttir24

Hér er gamla myndin, tekin 1988 við vígslu Fylkisvallar í hellirigningu og í framhaldi var leikinn vígsluleikur, en þaráttust við Fylkir og Tindastóll. Vígsluleikinn sigraði Fylkir 3-2. Mörk Fylkis skoruðu þeir Örn Valdimarsson, GuðjónReynisson og sá frægi Gunnar Orrason sem skoraði sigurmark leiksins. Þess má geta að Sverrir Sverrisson skoraði annað marka Tindastóls. Ljósmynd Jón Magngeirsson

Gamla myndin - Vígsla í rigninguFlatahraun 5a • www.utfararstofa.is

Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • SólarhringsvaktKomum heim til aðstandenda ef óskað er

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • PresturKirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

Sverrir Einarsson

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is

Vaktsími: 581 3300 & 896 8242Allan sólarhringinn

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Íslenskar og vistvænarlíkkistur

Hermann Jónasson

ÚTFARARSTOFAÍSLANDS

Kristín Ingólfsdóttir

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Áratuga reynsla

Nýr staður - SushiSamba29. nóvember var opnaður veitingastaður með glænýjar og spennandi áherslur í

miðbæ Reykjavíkur - SushiSamba. SushiSamba mun bjóða upp á einstaka blönduaf japanskri og suður-amerískri matargerð við undirspil sjóðheitrar tónlistar ístemningu sem varð til í byrjun síðustu aldar er þúsundir Japana fluttust til Suður-Ameríku.

Í boði er ferskt og litríkt Ceviche, bragðmikið Anticuchos, suðrænar steikur ogfrábært sushi. Meðal nýjunga má nefna „djúsí“ sushi, „new style“ sushi eins og vin-sælustu veitingastaðir stórborga bjóða upp á. Eins og Tokyo, New York, Sao PauloMatseðillinn inniheldur einnig fjölda spennandi smárétta eins og taquitos, Hrefnu,Tataki og vatnsmelónufranskar.

Það eru bara fagmenn sem koma að SushiSamba og má þar nefna: SchinichiroHara er eini japanski sushimeistarinn á Ísland en Schinichiro hefur starfað viðsushigerð í meira en áratug í Japan, Kaliforníu og Mónakó. Oliveira er sushi kokk-ur hefur starfað í Kaupmannahöfn til fjölda ára á hinum þekktu veitingahúsumSticks and Sushi, Umami og Custom House, staðir sem eru Íslendingum að góðukunnir. Ari Alexander, einn af virtustu sushi kokkum landsins, hefur borið ábyrgð áþví að þróa sushi á bestu sushistöðum á Íslandi.

Kokkarnir á SushiSamba eru allir í fremstu röð.

Page 25: Arbaejarbladid 12.tbl 2011

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Glæsileg

íslensk flugubox

Gröfum

nöfn

veiðimanna

á boxin

Mikið úrval afflugustöngumECHO flugustangirnar eru í fremstu röð í heiminum.

Hannaðar af hinum heimsþekkta Tim Rajeff.

Stangirnar eru 6,6 til 15 feta langar og fyrir línur 2 til 10.

Verðin koma verulega á óvart. Sjón er ögu ríkari.

Mesta úrval landsins af íslenskum flugum í 8 m löngu fluguborði

Jólapakkar

frá 14.900,-Flugustöng - fluguhjól

flugulína3 laxaflugur

og 3 silungaflugur

Page 26: Arbaejarbladid 12.tbl 2011

Ár bæj ar blað ið er les ið á hverju heim ili

Mest les ni fjöl mið ill inn

í Ár bæ og Graf ar holti?

Aug lýs ing arn ar skila ár angri í Ár bæj ar blað inu

������������������������������ � � � �� �

�� ��

� �

S N

���-�&������1+!���������'�+, �+2--���&�;�3�6��3�9+��7�)!��+� ��+�")&-#

� � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � �������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������9��'0(�#+��#(�+�9,!�#+,,)(

� � �� �

��

��

� � ��3�,3'�

�� � � � �

� � �

587-9500

Page 27: Arbaejarbladid 12.tbl 2011
Page 28: Arbaejarbladid 12.tbl 2011

• FRÁBÆR VERÐ Á FLOTTUM MERKJUM •

ÞÚ FINNUR JÓLAGJAFIRNAR FYRIRSYNI, DÆTUR, MÆÐUR, FEÐUR,

BRÆÐUR, SYSTUR, FRÆNDUR, FRÆNKUR,ÖMMUR OG AFA

ÞÚ FERÐ EKKI Í JÓLAKÖTTINNEFTIR VERSLUNARFERÐ

TIL OKKAR

ÞÚ FERÐ EKKI Í JÓLAKÖTTINNEFTIR VERSLUNARFERÐ

TIL OKKAR

Vínlandsleið 6-8 113 Reykjavík

Opið: Virka daga kl. 11-18 Laugardaga kl. 11-16Sunnudaga kl. 13-17

FYRIR KARLA, KONUR,STRÁKA OG STELPUR

SUNDFÖT Í ÚRVALI

FATNAÐUR OG SKÓRÁ KARLA, KONUR,STRÁKA OG STELPUR

Á FRÁBÆRU VERÐI HJÁ OKKURÁ FRÁBÆRU VERÐI HJÁ OKKUR

VIÐ ERUM Í NÆSTANÁGRENNIVIÐ ÞIG!

VIÐ ERUM Í NÆSTANÁGRENNIVIÐ ÞIG!

ÉG ÆTLA AÐ SKREPPA ÍSPORT-OUTLET OG KAUPAEITTHVAÐ SKEMMTILEGT

SOKKAR NÆRBUXUR TÖSKUR PEYSUR BELTI BAKPOKARSUNDGLERAUGU GÖTUSKÓR HÚFUR SUNDSKÝLUR KORKAR SVITABÖND

BOLTAR STUTTBUXUR SUNDBOLIR HANDKLÆÐI SUNDHETTURHLAUPASKÓR SUNDSPAÐAR OG FLEIRA OG FLEIRA OG FLEIRA