Arbaejarbladid 9.tbl 2009

16
Pantið tíma í síma 511–1551 Hársnyrting Villa Þórs Lynghálsi 3 Árbæjarblaðið Árbæjarblaðið Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugar- daga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 Netfang: [email protected] 9. tbl. 7. árg. 2009 september Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686 www.kar.is Tjónaskoðun . hringdu og við mætum Bílamálun & Réttingar ...ég æfi! Árbæjarþrek • Fylkishöll Árbæjarþrek • Fylkishöll Fylkisvegur 6 • Sími: 567-6471 Fylkisvegur 6 • Sími: 567-6471 www.threk.is / [email protected] www.threk.is / [email protected] Árbæjarþrek • Fylkishöll Fylkisvegur 6 • Sími: 567-6471 www.threk.is / [email protected] ...ég æfi! ...ég æfi! 15 til 26 flugur í hverju boxi Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Sjá nánar á Krafla.is - Sími 698-2844 Glæsileg flugubox fyrir veiðimenn Löggiltur rafverktaki Sími - 699-7756 Bíldshöfða 14 - Sími: 699-7756 Þessar kátu knattspyrnustúlkur úr Fylki voru á meðal þátttakenda á stelpumóti í knattspyrnu sem fram fór á Sauðárkróki í sumar. 4. og 5. flokkur Fylkis náði þar góðum árangri. Við segjum nánar frá mótinu í miðopnu blaðsins á bls. 8 og 9.

description

Arbaejarbladid 9.tbl 2009

Transcript of Arbaejarbladid 9.tbl 2009

Page 1: Arbaejarbladid 9.tbl 2009

Pantið tíma

í síma511–1551Hársnyrting Villa Þórs

Lynghálsi 3

ÁrbæjarblaðiðÁrbæjarblaðið Opið virka daga frá

kl. 9-18.30Laugar-

daga frá kl. 10–14Hraunbæ 115 – 110 Rvk.

Sími 567–4200 Fax 567–3126

Netfang:[email protected]

9. tbl. 7. árg. 2009 september Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti

Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686

www.kar.is

Tjónaskoðun . hringdu og við mætum

Bílamálun & Réttingar

...égæfi!

Árbæjarþrek • FylkishöllÁrbæjarþrek • FylkishöllFylkisvegur 6 • Sími: 567-6471Fylkisvegur 6 • Sími: 567-6471www.threk.is / [email protected] / [email protected]

Árbæjarþrek • FylkishöllFylkisvegur 6 • Sími: 567-6471www.threk.is / [email protected]

...égæfi!...égæfi!

15 til 26 flugurí hverju boxiGröfum nöfn

veiðimanna á boxinSjá nánar á Krafla.is

- Sími 698-2844

Glæsileg flugubox fyrir veiðimenn

Löggilturrafverktaki

Sími - 699-7756

Bíldshöfða 14 - Sími: 699-7756

Þessar kátu knattspyrnustúlkur úr Fylki voru á meðal þátttakenda á stelpumóti í knattspyrnu sem fram fór á Sauðárkróki í sumar. 4. og 5.flokkur Fylkis náði þar góðum árangri. Við segjum nánar frá mótinu í miðopnu blaðsins á bls. 8 og 9.

Page 2: Arbaejarbladid 9.tbl 2009

Að halda sönsumÍ kjölfar kreppunnar sem nánast er ársgömul, hefur hver

einasti fréttatími ljósvakamiðla ásamt blöðunum verið upp-fullir af afar neikvæðum fréttum. Svo hefur þetta gengiðfram af rólegasta fólki að það hefur ákveðið að sniðgangafréttatíma og dagblöðin. Eingöngu til að halda sönsum.

Kreppan mun kenna mörgum margt. Það þó helst vonandiað meta betur það sem stendur fólki næst. Margir hafa orðiðilla úti eftir að hafa þegið slæm ráð frá fagfólki í fjármála-heiminum. Stjórnmálamenn hljóta margir að hafa lært mik-ið á kreppunni. Það hefur þó framkallað vonbrigði að sjá hvemargir þeirra eru tregir til að iðrast og viðurkenna mistöksín.

Verst hefur mér þótt að horfa upp á stjórnmálamenn semekki hafa haft bein í nefinu til að verja hagsmuni þjóðar sinn-ar. Sumir þeirra höfðu ekki einu sinni bein í nefinu til aðsvara fyrir sig og berjast fyrir hönd þjóðar sinnar þegar Bret-ar settu á okkur hryðjuverkalög. Ber þar hæst Geir Haarde ogIngibjörgu Sólrúnu og vonandi koma þau ekki aftur í íslenskstjórnmál. Man maður ekki eftir að stjórnmálamenn hafi áð-ur brugðist þjóð sinni með jafn afgerandi og aumkunarverð-um hætti. Og vonandi á maður aldrei eftir að upplifa annaðeins.

Það stefnir þó óðfluga í að hlutir endurtaki sig. Svo virðistsem núverandi forystufólk í ríkisstjórn hafi ekki burði til aðverja íslenska hagsmuni varðandi icesave-skandalinn. Þaðmá ekki undir neinum kringumstæðum gerast að Bretar ogHollendingar vaði yfir okkur í þessu máli. Því miður er mik-il hætta á að það sé að gerast. Eini stjórnmálaforinginn semvirðist vera með hjartað á réttum stað þegar kemur að Icesa-ve er formaður Framsóknarflokksins. Hvað sem annars másegja um þann ágæta flokk. Sigmundur Davíð Gunnlaugssonvirðist hafa burði til að berjast fyrir hag Íslendinga á meðan

aðrir þora ekki að hreifa legg né lið þegarbreskur forsætisráðherra gerir lítið úr Ís-landi og Íslendingum í heimsfréttunum. Þaðer algjörlega óþolandi að forystumenn ís-lenskra stjórnmála hafi ekki til að berameiri þjóðerniskennd en raun ber vitni. Þvíþarf að skipta þessu fólki út sem fyrst.

Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: [email protected]óri og ábm.: Stefán Kristjánsson.Ritstjórn: Bíldshöfða 14 - símar 587– 9500 og 698–2844.Netfang Árbæjarblaðsins: [email protected]Útlit og hönnun: Skrautás ehf.Auglýsingastjóri: Þorvarður Kristjánsson.Prentun: Landsprent ehf.Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson.Dreifing: Íslandspóstur.Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti,Grafarholti, Bryggjuhverfi, Norðlingaholti og einnig er blaðinu

dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 (660 fyrirtæki).

[email protected]

ÁrbæjarblaðiðÁrbæjarblaðiðÁrbæjarblaðiðFréttir

2

Stefán Kristjánsson, ritstjóri Árbæjarblaðsins

,,Uppbygging íþróttamála hefurverið hröð undanfarin misseri. Þaðhefur veitt mér mikla ánægju aðvera þátttakandi í þessu mikla starfi.Listinn er langur svo sem lesa má afþessari upptalningu; framkvæmdirog endurbætur í Bláfjöllum; skíða-skáli ÍR og Víkings; Leiknishúsið;hönnun ÍR húss; Gervigrasvöllur ÍR;rennibraut í Laugardalslaug; nýttgervigras í Laugardal; gervigrasvöll-ur Víkings; battavellir við Hóla-brekkuskóla, Breiðholtsskóla, Lang-holtsskóla, Árbæjarskóla og Hlíða-skóla; uppbyggingu lokið á Hlíðar-enda; mannvirki í Úlfarsárdal íhönnun; vellir við Starhaga og í Ár-bæ í hönnun; samningur við Fjölniog Egilshöll; útikörfuboltavöllur viðRimaskóla og samkonar völlur brátttekinn í notkun við Hagaskóla; frí-stundaheimili við Kleifarsel opnað.Þetta er nokkuð til þess að vera stolt-ur af og til marks um öflugt starf nú-verandi meirihluta í borgarstjórnReykjavíkur,’’ sagði Björn Gíslason,fulltrúi sjálfstæðismanna í Íþrótta-og tómstundaráði í samtali við Ár-bæjarblaðið.

- Frístundakortið var innleitt íReykjavík í byrjun þessa kjörtíma-bils til notkunar fyrir börn á aldrin-um 6 til 18 ára í fyrstu fékk hvertbarn 18 þús. krónur á ári til ráðstöf-unar en er nú kr. 25 þús. á ári.

- Meginmarkmið Frístundakorts-ins er að öll börn og unglingar íReykjavík geti tekið þátt í uppbyggi-legu frístundastarfi óháð efnahageða félagslegum aðstæðum.

- Með Frístundakortinu má greiðaað hluta fyrir íþrótta-, lista- og tóm-stundastarfsemi á vegum félaga ogsamtaka sem starfa í Reykjavík ognágrannasveitarfélögum.

- Frístundakortið eykur jöfnuð ísamfélaginu og fjölbreytileika í iðk-un íþrótta-, lista- og tómstundastarf-semi.

Nýtt æfingasvæði í Árbæ ogMest-húsið?

,,Þetta hefur aukið þátttöku barnaog unglinga í æskulýðsstarfi íReykjavík.

En ef við horfum sérstaklega tilÁrbæjar þá langar mig að nefna aðverið er að ljúka gerð battavallar við

Árbæjarskóla. Á 40 ára afmæli skól-ans í fyrra var battavelli lofað og viðþað var að sjálfsögðu staðið. Verið erað hanna æfingasvæði fyrir knatt-spyrnu hjá Fyllki og er stefnt að þvíað svæðið verði tilbúið til notkunarnæsta sumar.

Svokallað Mest-hús í Norðlinga-holti er til skoðunar hjá Reykjavík-urborg, að leigja það fyrir fimleikaog karate hjá Fylki. Jafnframt yrðiþar félagsmiðstöð fyrir börn og ung-linga í Norðlingaholti,’’ segir Björn.

Fram í Úlfársdal,,Samningur var gerður við Fram

um uppbyggingu félagsins í Úlfar-sárdal. Hönnunarvinna er í gangi envegna efnahagsástandsins og jafn-framt að fjölgun íbúa á svæðinu munekki verða í bráð seinkar fram-kvæmdum óhjákvæmilega. Framsinnir íþróttastarfi í Grafarholti fyr-ir börn og unglinga og eins í Safa-mýri þar sem félagið hefur verið íáratugi. Þegar uppbyggingu félags-ins lýkur í Úlfarsárdal flytur Framalla sína starfsemi úr Safamýri í Úlf-arsárdal,’’ sagði Björn Gíslason.

Brennuhóll sunnan við Gervigrasvöll Fylkis

Mest-húsið í Norðlingaholti. Þar verður vonandi framtíðaraðstaða fimleikadeildar og karatedeildar Fylkis.

Stoltur af uppbygginguíþrótta- og tómstunda-

mála undanfarin ár- segir Björn Gíslason, fulltrúi sjálfstæðismanna

í Íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur

Björn Gíslason.

Page 3: Arbaejarbladid 9.tbl 2009

fyrst og fremst... ódýr!

Opið alla daga til 21:00!

ÁRBÆ

Bakað á staðnum!

Lífrænt og hollt ótrúlegt úrval!

Kjöt og fiskur kjötvinnsla á staðnum!

Ávaxta- og grænmetistorg

ferskleiki og hollusta!

Opið 11-21 alla virka daga, 10-21 um helgar

ALLT FYRIRÞIG OG ÞÍNA!

Page 4: Arbaejarbladid 9.tbl 2009

Hjónin Ragnhildur Guðmundsdóttirog Haukur Garðarsson, Reyðarkvísl 15,eru matgæðingar okkar að þessu sinni.Við birtum hér á eftir girnilegaruppskriftir þeirra og skorum á alla aðprófa.

ForrétturLárpera með myntu, mangóog hunangi fyrir 2

1 lárpera (avokado).4 sneiðar hráskinka.1/ 2 mangó.2 tsk. hunang.1/2 sítróna.1 tsk. söxuð mynta.

Skerið lárperurnar í tvennt,fjarlægið steininn, skrælið þær ogkreistið sítrónusafann yfir.

Skerið mangóið í teninga og setjiðofan í lárperuhelmingana ásamtsaxaðri myntunni.

Vefjið hráskinkusneiðum utan um ogdreypið hunanginu yfir.

Skreytt með einu myntublaði.

Við setjum ekki allan sítrónusafann,betra að hafa minna og geta þá bætt viðeftir smekk.

Eins má minnka mangóið aðeins, svoþað yfirgnæfi ekki alveg lárperuna.

Aðalréttur:Svínakótelettur í eldföstumóti

4 -6 svínakótelettur.E-ð gott sinnep sterkt.4-6 ananashringir (mega alveg vera úrdós).1-2 öskjur sveppir.Smjör til steikingar.

1 peli rjómi ( má vera matreiðslurjómi)ca 2 tsk. karrý salt og pipar Svínakjötskrydd.

Kryddið kjötið og lokið því á báðumhliðum á heitri pönnu. Setjið í eldfastmót, smyrjið þunnu lagi af sinnepi á ogsetjið einn ananshring á hverja sneið.Smörsteiktum sveppunum dreift yfir.

Helmingnum af rjómanum er núhellt yfir og 1 tsk. af karrý og hálfum >tening af svínakjötskrafti bætt í.Restinni af rjómanum er síðan helltyfir þegar kjötið hefur verið inni í ofni í30 mín. Sett í ofn á ca 180° og látið mallaí ca 45 mín.

Þetta er svona gamall og góður réttur,sem er eiginlega aldrei eins, maðurgetur bætt við rjóma, karrýi og kryddi

eftir smekk.

Eftirréttur:Skyrterta al la Berit:

1 pk. Haust kex (mulið).8o gr. smjör.

Smörið er brætt og blandað velsaman við kexmulninginn. Sett íbotninn á fallegu formi.

500 ml.vanilluskyr500ml rjómi (þeyttur)

Hrært varlega saman og sett ofan ákexblönduna.

Góð berjasulta t.d. bláberjasultasmurð ofan á og slatti af góðum berjumt.d. bláberjum og/eða jarðaberjum.

Sleppa má sultunni og setja bara fulltaf berjum.

Verði ykkur að góðu.Ragna og Haukur.

ÁrbæjarblaðiðMatur4

MatgæðingarnirRagnhildur Guðmundsdóttir og Haukur Garðarsson. ÁB-mynd PS

Lárpera,svínakótelettur

og skyrterta

Skora á Mörtu og AndrésRagnhildur Guðmundsdóttir og Haukur Garðarsson í Reyðarkvísl 15

skora á Mörtu Sigurgeirsdóttur og Andrés Magnússon, Reyðarkvísl 10,að koma með uppskriftir í næsta matarþátt Árbæjarblaðsins.

Við birtum gómsætar uppskriftir þeirra í næsta blaði sem kemur út í október.

- að hætti Ragnhildar og Hauks

Skiptum um bremsu-klossa og diska

Hárgreiðslustofa Helenu-Stubbalubbar Barðastöðum 1-3Hægt er að panta tíma á netinu. Kíkið á tilboðin okkar á Stubbalubb-ar.is Panta tíma í síma 586-1717 frá kl. 8-18 alla virka daga. Verið

velkomin. Ungir sem aldnir. Við dekrum við þig.

Page 5: Arbaejarbladid 9.tbl 2009
Page 6: Arbaejarbladid 9.tbl 2009

Laufey Guðnadóttir (næstum 13ára) skrifaði eftirfarandi pistil umæfingabúðir Sunddeildar Ármanns íBorgarnesi í lok ágúst í sumar.

Föstudaginn 28. ágúst fór Sund-deild Ármanns í æfingabúðir í Borg-arnes. Þegar við mættum á föstudeg-inum var ein stutt æfing (3,7 km) þvíað öllum var svo kalt.

Eftir það fórum við upp í skóla þarsem við gistum og fengum kvöldmatsem var rosa góður grjónagrautur.Næsta dag vakti Þurý okkur kl 8 ogvið fórum í morgunmat og svo á æf-ingu sem var soldið erfið þegar mað-ur var svona ný vaknaður (5,7 km).

Svo aftur í skólann og fengumhvíld og að borða. Eftir það fórumvið út á frjálsíþróttavöllinn að leikaokkur að keppa í frjálsum.

Við kepptum í 100 m hlaupi (ég varí fyrsta sæti fyrir utan pabba sem varfararstjóri). Svo kepptum við í 4x100m hlaupi (boðhlaupi) og liðið sem égvar í varð í öðru sæti. Svo fórum viðí kúluvarp og það var mjög gaman.Eftir það fórum við í skólann fengum

okkur kaffi og fórum svo á aðra æf-ingu. Hún var líka erfið en skemmti-leg.

Eftir æfinguna var hvíld. Síðanfengum við kvöldmat og eftir hannvar kvöldvaka.

Á kvöldvökunni var rosa gaman ogallir hópar með leiki og hróp. Eftirkvöldvökuna fórum við eldri krakk-arnir í stofuna þar sem við sváfumog tengdum i-Poda í hátalara semvoru í stofunni og sumar stelpurnarvoru að dansa en fóru síðan fljótlegaað sofa.

Næsta dag fengum við að sofa til 9því yngri stelpurnar byrjuðu á und-an, þá var önnur 5,7 km æfing semvar líka erfið. Eftir æfinguna pökk-uðum við dótinu okkar og fórum svoút í félagsmiðstöðvina að horfa álandsleikinn í fótbolta.

Eftir leikinn lögðum við af staðheim. Þegar við komum heim umhálf fimm leytið voru allir þreyttireftir skemmtilegar og erfiðar æfinga-búðir og mér fannst rosa gaman.

VETUR

ÁrbæjarblaðiðFréttir6

Skemmtilegar æfinga-búðir í Borgarnesi

Skemmtilegur hópur sundkrakka úr Ármanni í skemmtilegum æfingabúðum í Borgarnesi.

Stór íbúð eða húsSæmundarskóli og Norðlingaskóli auglýsa eft-

ir stórri íbúð eða húsi til leigu fyrir norskakennaranema í 5 vikur. Leigutíminn er 19.okt.-23. nóv. Æskilegt er að húsnæðið sé í

Grafarholti eða Norðlingaholti. Önnur hverfikoma einnig til greina.

Upplýsingar gefur skólastjóri SæmundarskólaEygló Friðriksdóttir í síma 4117848

GreifynjanHRAUNBÆ 102 - SÍMI: 587-9310 - greifynjan.is

20% afslátturMánudagar - heilnudd

Þriðjudagar - fótsnyrtingMiðvikudagar - handsnyrting

Fimmtudagar - andlitsbað/húðhreinsunFöstudagar - vaxmeðferð/förðun

15% af litun og plokkun alla virka dagaNánari uppl. hjá Cirilu Rós

Mánudagar - heilnuddÞriðjudagar - fótsnyrting

Miðvikudagar - handsnyrtingFimmtudagar - andlitsbað/húðhreinsun

Föstudagar - vaxmeðferð/förðun

15% af litun og plokkun alla virka dagaNánari uppl. hjá Cirilu Rós

Page 7: Arbaejarbladid 9.tbl 2009

Gjöfin handaveiðimanninum

á Krafla.is færð þú

sterkustu og bestu flugurnar

og glæsileg og vönduð

íslensk flugubox

Sími: 587-9500 og 698-2844Við gröfum nöfn veiðimanna, lógó

fyrirtækja eða myndir á boxin.

Hægt er aðvelja um fimm mismunandiútfærslur hvaðinnihald box-anna varðar. 15-26 flugur.

Page 8: Arbaejarbladid 9.tbl 2009

ÁrbæjarblaðiðLandsbankamót 4. og 5. flokks kvenna á Sauðárkróki8

Jón Ingi, Dagný Rún og Ragna hress að vanda.

4. fl. A. Andri þjálfari, Laufey Þóra, Margrét, ArnaÖsp, Erla Hrönn, Guðrún Margrét, Arnar þjálfari ogVigfús fararstjóri. Neðri röð f.v. Guðrún, Ólöf ogSylvía Ósk.

Margrét í hörku leik við Tindastól.

Fegurðardísirnar; Diljá og Stefanía.Rakel Leifs brunar uppvöllinn.

Sjáðu pabbi þær skoruðu.

Björn Ólafur, Ragnheiður Lóa, Helga Þórey, Gunnar Ólafurog Helga skemmtu sér vel.

Flottir taktar hjá Guðrúni Eiríks.

Að sjálfsögðu mættu strákarnir að hvetja sínar stelpur.

Andri þjálfari alltaf jafn vinsæll hjá stelpunum.

5. fl. B2. Þóra þjálfari, Sara Lind, Sirrý fararstjóri, Hildur Inga, Ylfa Rún, Birta,Dagný og Arnar þjálfari. Neðri röð f.v. Edda Marín, Nína Björk og Arna.

Hópurinn samankominn eftir góða og árangusríka helgi að baki.

Kátt á KróknumLandsbankamót 4. og 5. flokks

kvenna í knattspyrnu fór fram á Sauð-árkróki í sumar.

Fylkisstelpur úr 4. og 5. flokki tókuþátt í Landsbankamótinu sem haldiðvar á Sauðárkróki á liðnu sumri.

Stelpurnar stóðu sig mjög vel ogvoru félagi sínu til mikils sóma, bæðiinnan vallar sem utan. Samtals varFylkir með 6 lið á mótinu og kom heimmeð 5 bikara.

A-lið 4. flokks lentu í 2. sæti. B1-lið 4.flokks sigruðu sinn riðil og fengu

gullið og B2-lið 4. flokks lentu í 3. sæti.

A-lið 5. flokks lentu í 3. sæti. B1-lið 5.flokks lentu í 5. sæti og B2-lið 5. flokks

sigruðu sinn riðil og fögnuðu því gulli.Frábær árangur hjá stelpunum okk-

ar í Fylki og við óskum þeim ölluminnilega til hamingju með árangurinn.

Myndir: Katrín J. Björgvinsdóttir

Flottar fótboltastelpur; Eik, Sara Lind, Ylfa Rún og Heiða.

Pumpað í boltana.

Þjálfararnir; Andri Ottesen, Arnar Páll Eyjólfsson og Þóra Ingimund-ardóttir.

Boltinn svífur á Króknum.

Rebekka Sól, Edda Björk og Nína Björk.

Öllum brögðum beitt.

4. fl. B. Andri þjálfari, Elísa Sif, Maríanna, Rannveig Sif, Anna Lísa, Ás-mundur fararstjóri og Arnar þjálfari. Neðri röð f.v. Eva Ír og Sunna.

4. fl. B2. Andri þjálfari, Halldóra, Þórhildur, Eva Ósk, Guðrún, Diljá,Elísabet, Irma fararstjóri og Arnar þjálfari. Neðri röð f.v. Katrín Lára,Gríma, Ólöf María og Alma Kristín.

5. fl. A. Þóra þjálfari, Drífa Guðrún, Hulda, Diljá, Margrét, Sara, Arn-ar þjálfari og Helga Birna fararstjóri. Neðri röð f.v. Rakel, Thelma ogSólveig.

5. fl. B1. Þóra þjálfari, Helga Þórey, Harpa Eir, Eik, Rebekka Sól,Thelma Lovísa og fararstjórarnir; Erla Hulda og Hólmfríður. Neðri röðf.v. Krista, Edda Björk, Theódóra, Heiða Rún og Arnar þjálfari.

Árbæjarblaðið Landsbankamót 4. og 5. flokks kvenna á Sauðárkróki9

Page 9: Arbaejarbladid 9.tbl 2009

ÁrbæjarblaðiðLandsbankamót 4. og 5. flokks kvenna á Sauðárkróki8

Jón Ingi, Dagný Rún og Ragna hress að vanda.

4. fl. A. Andri þjálfari, Laufey Þóra, Margrét, ArnaÖsp, Erla Hrönn, Guðrún Margrét, Arnar þjálfari ogVigfús fararstjóri. Neðri röð f.v. Guðrún, Ólöf ogSylvía Ósk.

Margrét í hörku leik við Tindastól.

Fegurðardísirnar; Diljá og Stefanía.Rakel Leifs brunar uppvöllinn.

Sjáðu pabbi þær skoruðu.

Björn Ólafur, Ragnheiður Lóa, Helga Þórey, Gunnar Ólafurog Helga skemmtu sér vel.

Flottir taktar hjá Guðrúni Eiríks.

Að sjálfsögðu mættu strákarnir að hvetja sínar stelpur.

Andri þjálfari alltaf jafn vinsæll hjá stelpunum.

5. fl. B2. Þóra þjálfari, Sara Lind, Sirrý fararstjóri, Hildur Inga, Ylfa Rún, Birta,Dagný og Arnar þjálfari. Neðri röð f.v. Edda Marín, Nína Björk og Arna.

Hópurinn samankominn eftir góða og árangusríka helgi að baki.

Kátt á KróknumLandsbankamót 4. og 5. flokks

kvenna í knattspyrnu fór fram á Sauð-árkróki í sumar.

Fylkisstelpur úr 4. og 5. flokki tókuþátt í Landsbankamótinu sem haldiðvar á Sauðárkróki á liðnu sumri.

Stelpurnar stóðu sig mjög vel ogvoru félagi sínu til mikils sóma, bæðiinnan vallar sem utan. Samtals varFylkir með 6 lið á mótinu og kom heimmeð 5 bikara.

A-lið 4. flokks lentu í 2. sæti. B1-lið 4.flokks sigruðu sinn riðil og fengu

gullið og B2-lið 4. flokks lentu í 3. sæti.

A-lið 5. flokks lentu í 3. sæti. B1-lið 5.flokks lentu í 5. sæti og B2-lið 5. flokks

sigruðu sinn riðil og fögnuðu því gulli.Frábær árangur hjá stelpunum okk-

ar í Fylki og við óskum þeim ölluminnilega til hamingju með árangurinn.

Myndir: Katrín J. Björgvinsdóttir

Flottar fótboltastelpur; Eik, Sara Lind, Ylfa Rún og Heiða.

Pumpað í boltana.

Þjálfararnir; Andri Ottesen, Arnar Páll Eyjólfsson og Þóra Ingimund-ardóttir.

Boltinn svífur á Króknum.

Rebekka Sól, Edda Björk og Nína Björk.

Öllum brögðum beitt.

4. fl. B. Andri þjálfari, Elísa Sif, Maríanna, Rannveig Sif, Anna Lísa, Ás-mundur fararstjóri og Arnar þjálfari. Neðri röð f.v. Eva Ír og Sunna.

4. fl. B2. Andri þjálfari, Halldóra, Þórhildur, Eva Ósk, Guðrún, Diljá,Elísabet, Irma fararstjóri og Arnar þjálfari. Neðri röð f.v. Katrín Lára,Gríma, Ólöf María og Alma Kristín.

5. fl. A. Þóra þjálfari, Drífa Guðrún, Hulda, Diljá, Margrét, Sara, Arn-ar þjálfari og Helga Birna fararstjóri. Neðri röð f.v. Rakel, Thelma ogSólveig.

5. fl. B1. Þóra þjálfari, Helga Þórey, Harpa Eir, Eik, Rebekka Sól,Thelma Lovísa og fararstjórarnir; Erla Hulda og Hólmfríður. Neðri röðf.v. Krista, Edda Björk, Theódóra, Heiða Rún og Arnar þjálfari.

Árbæjarblaðið Landsbankamót 4. og 5. flokks kvenna á Sauðárkróki9

Page 10: Arbaejarbladid 9.tbl 2009

ıwww.itr.is sími 411 5000

AFGREIÐSLUTÍMI LAUGAR

Virka daga frá kl. 6:30 – 22:30

Helgar kl. 8:00 – 20:30

AAFFGGRREEIIÐÐSSLLUUTTÍÍMMII LLAAUUGGARAR

6 30 22:30

ÁRBÆJARLAUGER LAUGIN Í ÞÍNU HVERFI

Byggingarár: 1994

Lengd: 25m • Breidd: 12m

Fjöldi heitra potta: 5

Fjöldi gufu- og eimbaða: 1

ÁrbæjarblaðiðFréttir10

Krakkar úr 4. GG og 5. GM í Sæmundarskóla við eldstæðið.

Verkefnið Útivist oghreyfing við Reynisvatn

Verkefnið Útivst og hreyfing ersamstarfsverkefni ÍbúasamtakaGrafarholts og Úlfarsárdals, þjón-ustumiðstöðvar Árbæjar og Grafar-holts, grunn- og leikskólanna íhverfinu. Verkefnið er styrkt af For-varnar- og framfarasjóði Reykjavík-urborgar og hefur það að megin-markmiði að skipuleggja og byggjaupp útivistarsvæði við Reynisvatnog á gönguleiðunum þar um kring.

Lagt var upp með þá hugmynd aðskapa aðstæður sem hvetja til auk-innar útiveru, samveru og hreyfing-ar með því að skipuleggja lundi eðarjóður umhverfis vatnið með þessiatriði í huga. Rjóðrin eða lundirnireiga mæta þörfum íbúa til útivistar,hreyfingar eða samveru og getaeinnig verið ákjósanleg fyrir huggu-

lega stund með fjölskyldunni.Íbúasamtökin í hverfinu og þjón-

ustumiðstöð Árbæjar og Grafarholtshafa haldið utanum skipulag verk-efnisins auk þess sem fulltrúar Um-hverfissviðs hafa komið að verkefn-inu. Verkefnastjóri verkefnisins erGuðmundur Hrafn Arngrímsson.

Nú síðustu vikurnar hefur veriðmikill gangur í verkefninu og hefurlundurinn rétt sunnan Sæmundar-skóla verið að taka á sig endanlegamynd. Krakkar úr Sæmundaskólaog Ingunnarskóla koma að fram-kvæmdinni og er það þáttur í þeirraútinámi.

Eins og sjá má á þessum myndumþá hefur verið hlaðinn bekkur úrklömbru og streng, hlaðið eldstæði

og hellulagt úr náttúrustein um-hverfis. Síðastliðinn laugardag komhleðslumeistarinn Guðjón Kristins-son á staðinn og sýndi réttu handtök-in við hleðsluna. Alþjóðlegur sjálf-boðaliðahópur frá SEEDs hefur unn-ið að verkefninu jafnframt því aðfara í skólana og kynna sína þjóð ogmenningu. Krakkarnir á myndun-um eru nemendur úr 4. GG og 5. GMí Sæmundarskóla.

Þeir sem hafa áhuga á því að takaþátt í verkefninu eða leggja verkefn-inu lið eru boðnir velkomnir og getanálgast nánari upplýsingar hjá þjón-ustumiðstöð Árbæjar og Grafar-holts.

Eins og sjá má á þessum myndumþá hefur verið hlaðinn bekkur úrklömbru og streng, hlaðið eld-stæði og hellulagt úr náttúru-stein umhverfis.

Page 11: Arbaejarbladid 9.tbl 2009

NJARÐARBRAUT 9 - REYKJANES

FISKISLÓ

Ð 3 - REYKJAVÍK

Mikið og gott úrval af jeppa- og vetrardekkjum frá TOYO.

Nesdekk - Fiskislóð - sími 561 4110 / Nesdekk - Reykjanesbæ - sími 420 3333

Alvöru jeppadekk í næsta nágrenni

Árbæjarblaðið Fréttir11

Lóðin við Hraunbæ 62-100 fékkviðkenningu á afmælisdag Reykja-víkur þann 18 ágúst.

Viðurkenningin var veitt fyrir

gott viðhald á lóðinni og einnig aðskipulag lóðarinnar hefur haldistóbreytt frá 1971, auk þess sem um erað ræða lóðaskipulag sem gerir ráðfyrir öllum aldursflokkum, börnum,

unglinum og fullorðnum.Við á Árbæjarblaðinu óskum lóð-

arhöfum innilega til hamingju meðverðlaunin og viðurkenninguna.

Reykjavíkurborg auglýsir eftirumsóknum um lóðir fyrir íbúðar-húsnæði í Úlfarsárdal og viðReynisvatnsás. Umsóknarfresturer til 25. september nk. kl. 16:15.Skila skal umsóknum til Þjón-ustuvers Reykjavíkurborgar íBorgartúni 12 – 14.

Lóðaupplýsingar aðgengi-legar á vef

Í boði eru lóðir fyrir einbýlis-hús, parhús, raðhús og fjölbýlis-hús. Vakin er athygli á nýjumlóðavef Reykjavíkurborgarwww.reykjavik.is/lodir, en þar erað finna ítarlegar upplýsingarum lóðirnar, úthlutunar- ogskipulagsskilmála, verð bygging-arréttarins og margt fleira.

Hagstæðari greiðslukjör Verð á byggingarrétti er

óbreytt frá því sem var haustið2007. Nú bjóðast einnig mun hag-stæðari greiðslukjör en áður, enkaupendur byggingarréttar, þ.e.lóðarhafar, geta greitt 85% afverði byggingarréttarins með 8ára verðtryggðu veðskuldabréfi,sem ber 4,0% fasta vexti.

Lengri framkvæmdafrestir Framkvæmdafrestir hafa verið

lengdir og er nú t.d. gerð krafaum að hús sé orðið fokhelt innanfjögurra ára í stað tveggja ára áð-ur. Húsbyggjendur hafa því rýmrimöguleika en áður á að hagaframkvæmdum eftir sínum þörf-um.

Ekki hægt að skila lóðum Borgarstjórn Reykjavíkur sam-

þykkti í júní sl. nokkrar breyting-ar á reglum um úthlutun lóða ogsölu byggingarréttar fyrir íbúðar-hús. Samkvæmt þeim verðurekki heimilt að skila lóðum semúthlutað er eftir að reglunum varbreytt. Þeir sem hafa skilað lóðuná undanförnum misserum eigaþess ekki kost á fá úthlutað lóð áný fyrr en a.m.k. þremur árumeftir að lóð var skilað.

Atvinnuhúsalóðir einnig álóðavef

Auk íbúðarhúsalóða eru í boðilóðir fyrir atvinnuhúsnæði ogvísast um nánari upplýsingar umþær á lóðavef Reykjavíkurborgar.

Veldu þér stað íÚlfarsárdal eða

við Reynisvatnsás

Lóðin við Hraunbæ 62-100 sem hlaut verðlaun á afmælisdegi Reykjavíkur. ÁB-mynd PS

Lóðin við Hraunbæ 62-100 verðlaunuð

Page 12: Arbaejarbladid 9.tbl 2009

Nú er allt komið á fullt í frístunda-heimilinu Víðiseli við Selásskóla.Börnin komu til okkar í haust, brúnog sælleg eftir æðislegt veður í sum-ar.

Allir una sér vel í Víðiseli í leik ogstarfi og hinn frjálsi leikur er í há-

vegum hafður. Tíminn er oft fljóturað líða þegar gaman er í leik ogskemmtilegu starfi á frístundaheim-ili.

Hér má sjá nokkrar myndir frá

okkur. Eins og sjá má á myndunumeru allir glaðir og áhugasamir umþað sem þeir eru að gera.

Kær kveðja frá öllum í Víðiseli.

ÁrbæjarblaðiðFréttir12

Flatahraun 5a • www.utfararstofa.isVaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • PresturKirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.isVaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Bryndís ValbjarnardóttirSverrir Einarsson

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Hermann Jónasson Jón G. Bjarnason

Efalex eflir einbeitingu og sjón og stuðlarþannig að betri námsárangri.

Vönduð blanda fiski- ogkvöldvorrósarolíu semeflir og styrkir:• Hugsun• Einbeitingu• Sjón• Hormónajafnvægi

Einstakt gegnlesblindu ogofvirkni.

Hentar fólki á öllum aldri.

Fæst í fljótandi formiog hylkjum í lyfja- ogheilsuverslunum.

Efalex er einstök samsetning úr hreinnikvöldvorrósarolíu og fiskiolíu sem innihalda þrjármikilvægar fitusýrur, DHA, AA og GLA ásamttveimur öflugum andoxunarefnum, E-vítamíniog tímían olíu sem vinna saman að viðhaldi

lífsnauðsynlegra fitusýra í líkamanum.Nægt magn þessarra olía í líkamanum stuðlaað skarpari hugsun og betri einbeitingu sem

eykur færni okkar til þess að læra.

20% afsláttur íÁrbæjarapóteki í

september

Dýrin og risaeðlurnar eru alltaf vinsælar

Frístundaheimilið Víðisel

Allir eru káttir og brosa mikið í Víðsieli.

Tvær blómarósir í barbí.

Page 13: Arbaejarbladid 9.tbl 2009

Árbæjarblaðið13

Skvassfélag Reykjavíkur | Stórhöfða 17 | 110 Reykjavík | Sími 577 5555

SKVASSFÉLAG REYKJAVÍKUR

Krakka- og unglingaskvassSkvassæfingar fyrir krakka og unglinga eru á mánu-, miðviku-

og föstudögum frá kl. 16:00 til 17:00.

Þjálfarar Hilmar H Gunnarsson og Rósa Jónsdóttir

Allir velkomnir.

Nánari upplýsingar í afgreiðslu Veggsports,

sími 577 5555.

Vönduð handverksnámskeið – verslun og upplýsingar

HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG ÍSLANDS Nethyl 2E, 110 Reykjavík s. 551 7800 - 551 5500 - 895 0780

hfi@ heimilisidnadur.is • www. heimilisidnadur.is

NámskeiðPrjón, hekl, þjóðbúningasaumur

og margt fleira

VerslunPlötulopi - einband - léttlopi

- kambgarn - prjónauppskriftir

Veriðvelkomin

Er barnið þittá leið til skóla?

Nú eru skólarnir að byrja og áhverju ári eru rúmlega fjögurþúsund börn sem stíga sín fyrstuskref sem virkir þátttakendur íumferðinni. Af þessu geta skap-ast margar hættur sem brýnt erað fyrirbyggja.Hér eru nokkuratriði sem Umferðarstofa legguráherslu á varðandi öryggi skóla-barna.

Getur skapað hættu að akabarninu

Hafa skal í huga að öll umferðökutækja við skóla skaparhættu. Af þeim sökum er mikil-vægt að foreldrar séu ekki að akabörnum sínum að óþörfu tilskóla og skapa með því hættufyrir aðra gangandi vegfarendur- ekki síst börn. Víða geta að-stæður verið þannig að það séhættulegt að láta barnið gangaeitt til skóla. T.d. þar sem faraþarf yfir götur þar sem mikilumferð er. Í slíkum tilfellum ervitanlega réttlætanlegt að keyrabarnið en einnig er sá möguleikiað einhver fullorðin gangi meðbarninu til og frá skólanum.

Nota skal sérstök stæðiÞegar nauðsyn krefur að börn

séu keyrð í skóla er mjög mikil-vægt að þau fari út úr bílnumþar sem þau eru örugg. Ekkistofna lífi barnsins og annarra íhættu með því að sleppa þeim útvið gangstéttarbrún. Nota skalsérstök stæði eða útskot sem eigaað vera við flesta skóla. Það erlíka mikilvægt að muna að barnsem er að hefja skólagöngu erekki orðið nógu hávaxið til aðsitja eingöngu með bílbelti og þvíer nauðsynlegt að nota hefð-bundin bílpúða eða bílpúða meðbaki.

Er stysta leiðin örugg?Ef mögulegt er að láta barnið

ganga eitt til skólans skal finnaog ganga leiðina með barninunokkrum sinnum áður en skóla-ganga hefst. Velja skal þá leiðsem sjaldnast þarf að ganga yfirgötu. Styðsta leiðin er ekki alltafsú öruggasta.

Það er mikilvægt að brýna fyr-ir barninu að þó það sjái bíl þá séekki öruggt að bílstjórinn sjáiþað.

Ekki ganga út á milli kyrr-stæðra bíla

Þar sem fara þarf yfir götu áað stoppa, líta vel til beggja hliðaog hlusta. Ganga síðan yfir efþað er óhætt. Aldrei má ganga útá götu á milli kyrrstæðra bíla.Alltaf skal nota gangbrautir þarsem þær eru. Kenna skal barn-inu að nota handstýrð umferðar-ljós rétt. Hvað rauði og græni lit-urinn táknar. Ef barnið er komiðút á gangbrautina þegar grænaljósið fer að blikka og það rauðabirtist þá á það að halda áframyfir götuna - ekki fara til baka.

Allir eiga að nota endurskinEf engin gangstétt er á að

ganga á móti umferðinni, einsfjarri henni og unnt er. Ef fleirieru saman á að ganga í einfaldriröð. Allir eiga að nota endur-skinsmerki eða vera í yfirhöfn-um með endurskini.

Börn sem eru að hefja skóla-göngu eiga alls ekki að ferðastein um á reiðhjóli. Samkvæmtlögum mega börn yngri en 7 áraekki hjóla ein á akbraut og börn-um sem eru yngri en 15 ára berskylda til að nota hjálm.

Er foreldrið góð fyrirmynd?Hafa skal í huga að foreldrar

eru fyrirmynd barnsins. Hvern-ig hegða þeir sér í umferðinni?Barnið lærir meira af því semforeldrarnir gera en því sem þeirsegja. Munum því að gangaaldrei á móti rauðu ljósi og notaalltaf viðeigandi öryggisbúnað,t.d. öryggisbelti, hjólreiðahjálmaog endurskinsmerki.

Góða ferðEinar Magnús Magnússon

Upplýsingafulltrúi Umferðarstofu

Page 14: Arbaejarbladid 9.tbl 2009

ÁrbæjarblaðiðFréttir14

Hársnyrtistofan HöfuðlausnirFoldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is

Kæru viðskiptavinir!Mætum vetrinum með vellíðan og hugsum um hárið!

Við á Höfuðlausnum ætlum að veita 30% afslátt af Hárs-nyrtivörum frá KÉRASTASE þegar keyptir eru þrír liðir í

KÉRASTASE fjöldskyldunni frá 24. septembertil fyrsta vetrardags 24. október 2009

Opið: Mánudaga til föstudaga 09-18 - laugardaga 10-14 Pöntunarsími: 567-6330

Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík Sími 567 8686 [email protected] www.kar.is

Hörkuheilsu-átakmeð

NadjuÁ hverjum morgni mætir hress

hópur í Veggsport til að taka vel áþví með aðstoð Nadju. Nadja eríþróttaþjálfari og hefur verið bú-sett á Íslandi síðastliðin 9 ár.

Hún hefur sett saman hörkuátaksnámskeið sem er byggt ástöðvarþjálfun, æfingum í tækja-sal og spinning. Tímarnir erualla virka daga kl. 6.30 og 7.45 oger mikil áhersla lögð á þol, styrkog liðleika.

Allir þátttakendur fá mælinguog persónulega ráðgjöf varðandimataræði. Námskeiðin standa yf-ir í allan vetur og skráir hverþátttakandi sig í 5 vikur í senn.Þeir sem hafa áhuga á að verameð geta byrjað hvenær sem þeirvilja.

Hægt er að skrá sig og fá nánariupplýsingar í afgreiðslu Vegg-sports í síma 577-5555. Nadja stjórnar átaksnámskeiði hjá Veggsporti þar sem hennar fólk

tekur vel á því.

Page 15: Arbaejarbladid 9.tbl 2009

Árbæjarblaðið er lesið á hverju heimili

Mest lesni fjölmiðillinní Árbæ og Grafarholti

Auglýsingarnar skila árangri í Árbæjarblaðinu

ÁrbæjarblaðiðÁrbæjarblaðið12. tbl. 6. árg. 2008 desember Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti

587-9500

Page 16: Arbaejarbladid 9.tbl 2009

BÓNUS HEILL KJÚKLINGUR

489

1998FERSKT LAMBAPRIME 1998 kr./kg.

2998FERSKT LAMBAFILLET 2998 kr./kg.

NÝSLÁTRUNHAUST 2009 NÝSLÁTRUN

HAUST 2009

40%AFSLÁTTUR

14514 5 k r. 2 l t r.

1198

129119

BRAZZI SAFIAPPELSÍNU & EPLA 1 LTR.

119 kr.

BÓNUS FERSKUR HEILL KJÚKLINGURmerkt verð 698 kr./kg. 30% afsláttur 489 kr./kg.

HOLTA FERSKAR KJÚKLINGABRINGURmerkt verð 2798 kr./kg. 40% afsláttur 1679 kr./kg.

10 STK. FROSNIR NAUTAHAMBORGARAR

merkt verð 1498 kr./kg. 20% afsláttur120g 1198 kr.

4 STK BÓNUS MJÖG STÓR HAMBORGARABRAUÐ 129 kr.

MERKT VERÐ: 698 KR.KG. 30% AFSLÁTTUR