Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

59
Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi Samantekt / Ítarefni 26. október 2010 Sigurbjörg Jóhannesdóttir mennta- og menningarmálaráðuneytið Ljósmyndir: Þórdís Erla

Transcript of Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Page 1: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Samantekt / Ítarefni

26. október 2010

Sigurbjörg Jóhannesdóttir

mennta- og menningarmálaráðuneytið

Ljósmyndir: Þórdís Erla

Page 2: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

50% niðurskurður á þessu ári

• Mikill niðurskurður hefur átt sér stað á fjar- og dreifnámi (50% á árinu 2010) og enginn veit hvað gerist í framtíðarniðurskurði.

• Þetta þýðir að það þarf að nýta þá fjármuni sem eru til staðar eins vel og kostur er ásamt því að passa upp á að gæði námsins séu sambærileg við staðnám og að nemendur í fjarnámi fái þá þjónustu sem þeim ber að fá samkvæmt lögum.

Fjárlög fyrir árið 2010. (2009).

http://www.althingi.is/altext/138/s/pdf/0594.pdf

Frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2010. (2009).

http://www.althingi.is/altext/138/s/pdf/0001.pdf

Page 3: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Niðurstöður starfshóps MRN um breytingar á fjarnámi og næstu skref (sept. 2010)

Page 4: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

• Starfshópur MRN um fjar- og dreifnám skilaði niðurstöðum sínum í september 2010 í skýrslunni “Hugmyndir um breytingar á fjar- og dreifnámi í framhaldsskólum”. Í kjölfar þessarar vinnu og úttektar á fjarnámi í þremur framhaldsskólum sem var unnin í mars til júní 2010 af Sólveigu Jakobsdóttur og Þuríði Jóhannsdóttur fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið, hefur verið ákveðið að vinna tillögur að næstu skrefum í þróun á fjar- og dreifnámi í framhaldsskólum.

Page 5: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Niðurstaða starfshóps um fjarnám• Helstu atriði skýrslunnar eru:

• að framhaldsskólar hafi markvisst samstarf um fjölbreytt námsframboð í fjar- og dreifnámi

• að fjármunir séu nýttir betur með því að skólarnir hafi samstarf og sameinist um fámenna áfanga

• að á landsbyggðinni þar sem er langt í næsta framhaldsskóla verði gerðir samningar við fagaðila (símenntunarmiðstöðvar, grunnskóla, þekkingarsetur) sem veiti nemendum í fjar- og dreifnámi þjónustu og aðstoð

• að í nýrri aðalnámskrá framhaldsskóla verði fjallað um réttindi og skyldur nemenda þar sem sambærileg viðmið séu tilgreind um þjónustu skóla, gæði og leiðsögn við nemendur óháð kennsluháttum

• að breytingar verði gerðar á ráðningarskilmálum kennara svo þeir geti kennt hjá fleirum en einum framhaldsskóla og uppfyllt sína kennsluskyldu með blönduðu kennsluformi

Page 6: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Niðurstaða starfshóps um fjarnám, frh

• að koma upp sameiginlegum upplýsingavef framhaldsskólanna um það nám sem er í boði í fjar- og dreifnámi sem birtir alla áfanga og nákvæmar lýsingar á þeim

• að skráning í áfanga verði miðlægar svo auðveldara sé að hafa yfirrsýn yfir framboð og eftirspurn

• að allir skólar noti kennslukerfi í öllum áföngum í fjar- og dreifnámi

• að skólar sameinist um að nota sama kennslukerfi og/eða það verði smíðaðar vefþjónustur á milli kennslukerfa svo nemendur geti unnið í sama umhverfi óháð skóla sem þeir taka áfanga í

• að komið sé á markvissu og reglulegu gæðamati í fjar- og dreifnámi sem er sambærilegt við það gæðamat sem á sér stað í dagskólanámi

• að auka framboð á símenntun til kennara

• að sami skilningur sé á notkun hugtaka kennsluhátta

Page 7: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Tillaga um fyrstu skrefin sem starfshópurinn leggur til að verði tekin eru:

• Að miðlægt upplýsinga- og skráningarkerfi sé smíðað.

• Að safnað sé saman upplýsingum um hvaða áfanga framhaldsskólar ráðgera að kenna á vorönn 2011 í fjar- og dreifnámi.

• Að safna saman upplýsingum um hvaða áfanga framhaldsskólum vantar að fá kennslu í fyrir sína nemendur.

• Breytt fyrirkomulag verði kynnt fyrir stjórnendum og kennurum framhaldsskólanna og þeim boðið að taka þátt í umræðum um áframhaldandi þróun.

• Að lagt sé til við fjármálaráðuneytið og Kennarasamband Íslands að þeir skilgreini sem fyrst mat á vinnu kennara í fjar-og dreifnámi

Page 8: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Næstu skref / hvað á að gera?

Lagt er til að þessi vinna verði þríþætt:

1. Að fyrst sé lögð áhersla á að móta hagnýt atriði sem er hægt að byrja á að framkvæma strax í janúar 2011

2. Að móta og koma í framkvæmd hagnýtum atriðum sem hægt er að koma í framkvæmd í september 2011

3. Að móta og koma á formlegu samstarfsneti framhaldsskólanna og sameiginlegu stoðkerfi sem felur m.a. í sér stefnumótunarvinnu varðandi fjar- og dreifnám.

Page 9: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Það þarf að móta hagnýt atriði sem er hægt að byrja á að framkvæma strax í janúar 2011

1. Að koma á fót skiptimarkaði framhaldsskólanna um framboð og eftirspurn eftir áföngum.

– Koma á markvissu samstarfi á milli framhaldsskólanna um fjölbreytt námsframboð. Þetta mætti m.a. gera með því að skólar myndu sérhæfa sig meira en nú er. Skólar þyrftu m.a. að sameinast um framboð á fámennum áföngum. Ákveða lágmarksfjölda nemenda og viðmiðunarfjölda í áfanga.

– Formgera hvernig fjar- og dreifnámskvótinn fer á milli skólanna.

– Ákveða hvernig skráningu nemenda á milli skóla verður háttað. Að bæta við þau upplýsinga- og skráningarkerfi sem eru til staðar á vegum MRN svo almenningur geti séð á einum stað framboð fjar- og dreifnáms. Einnig að nemendur geti skráð sig í áfanga rafrænt svo betri yfirsýn fáist yfir fjölda þeirra sem eru skráðir í hvern áfanga.

Page 10: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

janúar 2011, frh.

2. Að allir framhaldsskólar noti kennslukerfi í öllum áföngum í fjar- og dreifnámi.

3. Að kennurum sé boðið að taka námskeið um kennsluaðferðir í fjarnámi og nýtingu upplýsingatækninnar í kennslu (samnýtt með verkefninu UT-leiðtogar, í samstarfi við Menntavísindasvið HÍ, RANNUM og 3F)

4. Að kennurum standi til boða að verða þátttakendur í opnu námsefnis- og ráðgjafasamfélagi þar sem þeir geta nálgast námsefni með höfundaréttinum “Creative Commons” og geti einnig deilt sínu eigin efni (samnýtt með verkefnunum UT-leiðtogar, Frjáls og opinn hugbúnaður og Tungumálatorg).

Page 11: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Tillaga að verkefnum sem væri hægt að koma í framkvæmd í september 2011

1. Að samningar séu gerðir við fagaðila á landsbyggðinni (símenntunarmiðstöðvar, grunnskóla, þekkingarsetur) sem veiti nemendum í fjar- og dreifnámi þjónustu og aðstoð.

2. Að í nýrri aðalnámskrá framhaldsskóla verði fjallað um réttindi og skyldur nemenda þar sem sambærileg viðmið séu tilgreind um þjónustu skóla, gæði og leiðsögn við nemendur óháð kennsluháttum.

3. Að breytingar verði gerðar á ráðningarskilmálum kennara svo þeir geti kennt hjá fleirum en einum framhaldsskóla og geti uppfyllt kennsluskyldu sína með blönduðu kennsluformi.

4. Að skólar sameinist um að nota sama kennslukerfi og/eða það verði smíðaðar vefþjónustur á milli kennslukerfa svo nemendur geti unnið í sama umhverfi óháð skóla sem þeir taka áfanga í.

5. Að komið sé á markvissu og reglulegu gæðamati í fjar- og dreifnámi sem er sambærilegt við það gæðamat sem á sér stað í dagskólanámi.

Page 12: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Að móta og koma á formlegu samstarfsneti framhaldsskólanna og sameiginlegu stoðkerfi sem felur

m.a. í sér stefnumótunarvinnu varðandi fjar- og dreifnám.• Að móta og koma á formlegu samstarfsneti framhaldsskólanna

Jafnhliða því sem unnið er að praktískum útfærslum sem að ofan greinir þarf að líta fram á við til að sjá hvert við viljum halda í fjar-og dreifnámi. Því er ákjósanlegt að setja saman starfshóp þeirra sem þekkja vel til menntunarfræða á þessu sviði ásamt stjórnendum til að marka stefnu um námsframboð og nám með þessu sniði til ársins 2015 á þeim tíma sem ný námskrá er að taka gildi. Taka þarf ákvarðanir um hvernig samstarfsneti framhaldsskólanna er stýrt og hvernig framkvæmdin þarf að vera varðandi kvótaúthlutun og fleiri hluti. Leggja þarf áherslu á að í boði sé gott og sveigjanlegt nám sem taki mið af þörfum nemenda í nútímaþjóðfélagi.

Page 13: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Allskonar sögur í gangi varðandi fjarnám, eru þær gróusögur eða sannleikur?

• Það er bara gamalt fólk í fjarnámi og grunnskólanemendur

• Framhaldsskólarnir meta ekki áfanga frá grunnskólanemendum þegar þeirkoma í framhaldsskóla (30% áfanga eru metnir)

• Fjarkennsla er léleg. Gæðin eru ekki þau sömu og í dagskóla. Einhverjirframhaldsskólar neita að meta áfanga úr fjarnámi öðrum skóla inn hjá sér, segja að séu ekki nógu góðir.

• Kennslan er öll greidd í yfirvinnu. Hún er ekki hluti af kennsluskyldukennarans. Þýðir oft að mikið álag er á kennara, og þeir hafa litla orkuafgangs í þessa aukakennslu.

• Einnig er mikið álag á kennara að búa til aukakennsluefni sérstaklega fyrirfjarnámið.

• Samningar skólanna við kennara eru mismunandi. Kennarar sumraskólanna mala gull á meðan að kennarar annarra skóla fá miklu minna en fyrir dagskólakennsluna.

Page 14: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Staðan í dag?

Page 15: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Fjöldi og greining á nemendahóp

Page 16: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Þróun fjölda nemenda (fj.kt) í fjar- og dreifnámi í framhaldsskólum árin 1997-2009

Upplýsingar eru fengnar á vef Hagstofu Íslands, http://hagstofa.is,

0

1000

2000

3000

4000

5000

6000

1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009

Fjöldi nemenda í fjar- og dreifnámi

Page 17: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Fjöldi nemenda skipt niður eftir aldri og búsetu sem stunduðu fjar- og dreifnám í október 2009 á framhaldsskóla- og

viðbótarstigi (ISCED 3 og 4)

Ald

ur

Fjö

ldi

Reykja

vík

Höfu

ðb.s

v. uta

n R

VK

Suðurn

es

Vestu

rland

Vestf

irðir

Norð

url

and v

estr

a

Norð

url

and e

ystr

a

Austu

rland

Suðurl

and

Erl

endis

<20 ára 1,531 548 401 34 61 35 30 167 93 143 19

20-24 ára 1,205 415 277 91 61 31 15 135 78 83 19

25-29 ára 703 265 142 57 40 12 14 86 29 42 16

30-39 ára 839 230 197 81 55 12 25 104 49 61 25

40-49 ára 614 166 125 59 39 21 21 73 48 53 9

50 ára + 356 108 95 12 30 13 14 32 21 30 1

5,248 1,732 1,237 334 286 124 119 597 318 412 89

Þessar tölur voru fengnar hjá Konráði Ásgrímssyni, Hagstofu Íslands í mars 2010

Page 18: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Fjarnemendur

• Fjarnemar eru á öllum aldri, þe. grunnskólanemendur, nemendur í framhaldsskólum, fólk sem hefur hætt í skóla og er að byrja aftur oft með vinnu, fólk um og yfir miðjan aldur sem langar að bæta við sig menntun. Meirihluti nemenda eru konur. Meðalaldur er á milli 20 og 30 ár.

• Flestir búa á höfuðborgarsvæðinu (57-59% í FÁ og VÍ, VMA 10%) en eru annars búsettir erlendis (6%) eða á landsbyggðinni (52% þeirra sem eru í VMA búa á Akureyri eða nágrenni, í póstnúmerum 600-699) og 69% ef horft er til næstu byggðarlaga (500-799)

Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

Page 19: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Aldursdreifing fjarnemenda sem tóku þátt í nemendakönnun FÁ, VÍ og VMA 2010

9

33

25

910

9

57

51

20

8

5 54

0

32

18

1315

16

8

0

10

20

30

40

50

60

15 og yngri 16-20 21-25 26-30 31-40 41-50 51 og eldri

%

FÁ VÍ VMA

Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum. Bls. 15

Page 20: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Fjöldi nemenda skipt niður eftir búsetu og kyni sem stunduðu fjar- og dreifnám í október 2009 á

framhaldsskóla- og viðbótarstigi (ISCED 3 og 4)

Þessar tölur voru fengnar hjá Konráði Ásgrímssyni, Hagstofu Íslands í mars 2010

Kyn

Fjö

ldi

Reykja

vík

Höfu

ðb

.sv.

uta

n R

VK

Suðu

rnes

Vestu

rland

Vestfir

ðir

Norð

urland v

estr

a

Norð

urland e

ystr

a

Au

stu

rla

nd

Suðu

rland

Erl

endis

Karlar 1,868 673 483 108 77 39 26 223 94 118 27

Konur 3,380 1,059 754 226 209 85 93 374 224 294 62

5,248 1,732 1,237 334 286 124 119 597 318 412 89

Page 21: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Í úttekt á fjarnámi við FÁ árið 2003 voru fjarnemar flokkaðir í þrennt:

• Framhaldsskólanemar sem eru að bæta við sig 1-3 áföngum sem ekki eru í boði í dagskóla eða komast ekki í stundatöflu.

• Eldri nemendur sem eru að hefja nám að nýju og eru flestir á aldrinum 20 - 30 ára. Hluti hópsins stefnir á tiltekið nám og vill undirbúa sig betur, aðrir eru að halda áfram námi til stúdentsprófs þar sem frá var horfið í námi fyrir nokkrum árum.

• Nemendur sem eru að taka einn og einn áfanga sér til gagns og gaman, einskonar tómstundanám.

Ásrún Matthíasdóttir og Unnar Hermannsson. (2003a). Úttekt á fjarkennslu við Fjölbrautaskólann við Ármúla 2001-

2003. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/armuli.pdf

Page 22: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Hvers vegna fjarnám?

• Flestir fjarnemendur sögðu að þeir hefðu mikla þörf fyrir fjarnámið og það hentaði þeim vel að vera í fjarnámi (61%)

• Þörfin virðist vera mest í heilbrigðisnámi (72%) og í stúdentsnámi (68%).

• Flestir sögðu að fjarnámið hefði mjög mikið eða mikið hagnýtt gildi fyrir sig svo og menntunargildi (69-70%)

• 52% segjast hafa mikla eða mjög mikla ánægju af náminu

Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

Page 23: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Ástæður fyrir fjarnámi• Vantar einingar (43%)

• Sveigjanleiki í tíma (41%)

• Þægilegt (38%)

• Hægt með vinnu (37%)

• Sveigjanleiki í staðsetningu, þarf ekki að mæta á ákv. stað (33%)

• Vilja bæta við sig þekkingu (32%)

• Flýta fyrir sér í námi (26%)

• Sveigjanleiki í staðsetningu, þarf ekki að flytja (17%)

• Hægt að vera heimavinnandi með náminu (16%)

• Áfangar ekki í boði í dagskóla viðkomandi (15%)

• Áfangar komast ekki í stundatöflu í dagskóla (15%)

Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

Page 24: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Ástæður fyrir fjarnámi, frh.• Vilja betri undirbúning fyrir háskólanám (14%)

• Getur ekki verið í dagskóla vegna félagslegra ástæðna/vandamála (10%)

• Kostnaður, hefði annars ekki efni á námi (8%)

• Þarf að ná áfanganum upp vegna falls (7%)

• Áfangar eingöngu í boði í fjarnámi (6%)

• Getur ekki verið í dagskóla vegna veikinda, líkamlegra ástæðna (4%)

Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

Page 25: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Þörfin fyrir fjarnám er mikil

• “Dreifing nemenda um allt landið, langflesta framhaldsskóla og mjög marga grunnskóla sýnir að mikil þörf er á að veita aðgengi að menntun með sveigjanlegum hætti eins og gert er með fjarnáminu.”

• “Aðstæður margra nemenda eru þannig að þeir hafa greinilega þörf fyrir mikinn sveigjanleika í námi s.s. vegna vinnu með námi, fjölskylduaðstæðna og barna, veikinda, og félaglegra ástæðna. “

Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

Page 26: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Nemendur og annað nám

Page 27: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Hlutfall fjarnemenda (%) sem eru í FÁ, VÍ og VMA sem eru einnig í öðru námi

Annað nám en

fjarnám í

viðkomandi

skóla

%

%

VMA

%

Alls

%

Fjarnám í

öðrum

framhaldsskóla

8 9 8 8

Dagskóla í

sama skóla

7 8 18 10

Dagskóla í

öðrum skóla

25 27 23 25

Háskóla 1,2 2,2 0,5 1,3

Grunnskóla 13 10 0 10

Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

Page 28: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Fjöldi áfanga sem nemendur taka í fjarnámi á sama tíma

• Langflestir eru að taka einn (48%) eða tvo (30%) fjarnámsáfanga.

• Algengast er að nemendur á menntaskólaaldri sem svara að henti sér illa eða mjög illa að vera í fjarnámi séu í 7-8 áföngum (42%).

Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

Page 29: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Skráning í áfanga

• 86% nemanna voru skráðir í 1-3 fjarnámsáfanga

• Meðaltal fjarnámseininga var 6,4%

• Heildarfjöldi áfanga sem nemendur voru skráðir í á önninni í dagskóla og fjarnám voru 6-7 áfangar og meðaleiningafjöldinn 13,9 einingar

Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

Page 30: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Tímalengd í fjarnámi

• 1-2 annir (58%)

• 3-4 annir (28%)

• 5-6 annir (10%)

• 7-8 annir (3%)

• 9 annir eða meira (2%)

Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

Page 31: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Námsframboð og hópastærðir

Page 32: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Gróf yfirlitsmynd í tölum yfir landslag fjar- ogdreifkennslunnar haustið 2009

Fjöldi áfanga í fjarnámi 384Fjöldi hópa 643Fjöldi skóla sem kenndu fjar- og dreifnám 14Fjöldi þeirra sem ljúka áföngum (ekki fj.kt) 8.386Fjöldi eininga samtals í áföngum sem voru í gangi

1.011

Fjöldi ársnemenda 1.292Fjöldi nemenda sem stunduðu fjar- eðadreifnám á framhaldsskóla- ogviðbótarstigi (ISCED 3 og 4). 15. okt. 2010 (Hagstofa Íslands)

5.248

Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2009). Landslag fjar- og dreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009.

Page 33: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Fjöldi áfanga sem voru kenndir, hvað margir skólarkenndu þá ásamt fjölda nemenda sem luku þeim.

Fj. skóla semkenndi

Fj. áfanga Fj. Nemenda Fj. eininga

1 257 2.210 655

2 46 959 125

3 32 1.141 88

4 19 1.084 57

5 25 2.287 71

6 4 553 12

7 1 152 3

384 8.386 1.011

Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2009). Landslag fjar- og dreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009.

Page 34: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Skipting ársnemendafjölda (1.179) í fjar- ogdreifnámi á milli 15 framhaldsskóla árið 2009

Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2009). Landslag fjar- og dreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009.

74

430

1027

5 1 4 4 11 4

27

136

13

287

148

0

50

100

150

200

250

300

350

400

450

500

BHS FÁ FAS FG FLB FS FSN fsu FVA MÍ MK TS UEY VÍ VMA

Page 35: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Fjöldi ársnemenda í mismunandi kennsluháttumhjá þeim framhaldsskólum sem voru

með fjar- og dreifnám

0 500 1,000 1,500 2,000 2,500

BHS

FAS

FG

FLB

FS

FSN

fsu

FVA

MK

TS

UEY

VMA

Staðnám í dagskóla

Fjar- og dreifnám

Staðnám í kvöldskóla

Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2009). Landslag fjar- og dreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009.

Page 36: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Prósentuskipting á milli staðnáms og fjar- ogdreifnáms í þeim framhaldsskólum sem voru

með fjar- og dreifnám á árinu 2009

0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%

BHS

FAS

FG

FLB

FS

FSN

FSU

FVA

MK

TS

UEY

VMA

Staðnám í dagskóla

Fjar- og dreifnám

Staðnám í kvöldskóla

Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2009). Landslag fjar- og dreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009.

Page 37: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Hópastærðir• FÁ - Meðalstærð hópa var 32 nemendur haust og vor 2009-2010

• VÍ - 14 nemendur í hóp að meðaltali sumar og haust 2009 og 15 vorið 2010

• VMA - 6-6,5 nemendur skólaárið 2009-2010

• Kennarar svöruðu þegar þeir voru spurðir hvaða hópastærðum þeir höfðu reynslu af að kenna

– 11-20 manna hópum (67%)

– 6-10 manna hópum (60%)

– 21-30 manna hópum (53%)

• í FÁ höfðu fleiri reynslu af að kenna fjölmennum hópum en 7 kennarar (14%) höfðu reynslu af að kenna hópum með yfir 80 nemendur og 14 (28%) höfðu reynslu af að kenna 61-80.

• Í VMA höfðu fleiri reynslu af kennslu af mjög fámennum hópum, 23 (56%) höfðu kennt hópum með 1-5 nemendum.

Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

Page 38: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Reynsla af hópastærðum og æskilegar hópastærðir í fjarkennslu

Hópastær

ð

Hlutfall kennara (%) sem hefur

reynslu af að kenna hverri

hópastærð

(skyggðir reitir >50%)

Æskileg hópastærð (að mati

kennara)

(skyggðir reitir 25% eða hærra

hlutfall)

FÁ VÍ VMA Alls FÁ VÍ VMA Alls

1-5 17 47 56 38 0 6 10 5

6-10 40 75 71 60 2 25 50 24

11-20 56 72 76 67 26 64 36 47

21-30 60 53 44 53 38 47 7 31

31-40 64 31 9 37 40 14 2 20

41-50 54 19 7 29 25 3 0 12

61-80 28 3 2 13 8 0 0 3

81+ 14 0 2 6 6 3 0 3

Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum. Bls 8.

Page 39: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Dæmi um grein sem fleiri en einn skóli kenndu

0 2 4 6 8 10 12 14 16 18

EFN103

EFN203

EFN303

EFN313

VMA

UEY

Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2009). Landslag fjar- og dreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009.

Page 40: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Dæmi um grein sem fleiri en einn skóli kenndu

0

5

10

15

20

25

30

35

SPÆ102 SPÆ103 SPÆ202 SPÆ203 SPÆ212 SPÆ303 SPÆ403 SPÆ503 SPÆ603

FG

VMA

UEY

Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2009). Landslag fjar- og dreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009.

Page 41: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Dæmi um grein sem fleiri en einn skóli kenndu

0

5

10

15

20

25

30

ÞÝS102 ÞÝS103 ÞÝS202 ÞÝS203 ÞÝS212 ÞÝS303 ÞÝS403 ÞÝS503 ÞÝS603

VMA

STÝ

FG

Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2009). Landslag fjar- og dreifnáms í framhaldsskólum á árinu 2009.

Page 42: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Nýting upplýsingatækninnar

Page 43: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Kennslukerfi• Kennslukerfi eru oftast notuð til að skipuleggja námið og gefur

nemendum aðgang að æfingum og sjálfsprófum.

• Hjá FÁ og VÍ voru 100% fjarnámsáfangar sem studdust við kennslukerfi

• Hjá VMA voru það 38% fjarnámsáfanga (41) sem notuðu kennslukerfi

Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

Page 44: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Kennslukerfi framhaldsskólannaBlackboard Angel Námsnet Námskjár Moodle

(VMA)

Verzló

MK

FUS

MH

(MA)

Laugar

IR

FG

Hraðbraut

Flensborg

MS

MR

FIV

ML

IH

Menntaborg

FB

BHS

VA

FAS

ME

FSH

FNV

FSN

FSS

FMOS

MTR

VMA

MA

4 skólar - 16% 4 skólar –

11%

6 skólar –

24%

4 skólar –

13%

12 skólar –

37%

mars 2010

3 skólar –

11%

3 skólar –

8%

6 skólar –

21%

4 skólar –

13%

14 skólar –

47%

frá sept 2010 – sept

2011

Upplýsingar eru fengnar að stærstum hluta frá Sólveigu Jakobsdóttur. (2009). Fjarnám og bl. nám í ísl.

Framhaldssskólum: Þróun og framtíð? Erindi flutt á málstofu á vegum RANNUM 17.11.2009.

Page 45: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Kennslukerfi framhaldsskóla og háskóla

Upplýsingar um háskólana kemur frá Sigurbjörgu Jóhannesdóttur. (2008) Netháskólinn. Skýrsla sem er byggð á viðtölum við

starfsmenn háskólanna. Upplýsingar um breytingar eru fengnar e. munnlegum heimildum.

Blackboard Angel Námsnet Námskjár Moodle

(VMA)

Verzló

MK

(HA)

FUS

MH

(MA)

Laugar

IR

FG

Hraðbraut

Flensborg

MS

MR

HR

LBHI

(LHÍ)

FIV

ML

IH

Menntaborg

Bifröst

FB

BHS

VA

FAS

ME

FSH

FNV

FSN

FSS

FMOS

MTR

VMA

MA

-> HA

Hólar

-> LHÍ

6 skólar - 16% 4 skólar – 11% 9 skólar – 24% 5 skólar – 13% 14 skólar – 37% mars 2010

4 skólar – 11% 3 skólar – 8% 8 skólar – 21% 5 skólar – 13% 18 skólar – 47% frá sept 2010 – sept

2011

Page 46: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Upplýsingakerfi• FÁ, VÍ og VMA eru með upplýsingasíðu um sína fjarkennslu þar sem

fólk getur kynnt sér framboð skólans. Þarna eru upplýsingar um fyrirkomulag fjarnámsins, kostnað og yfirlit yfir þá áfanga sem eru í boði. Á þessum síðum geta fjarnemar skólans einnig fengið upplýsingar um prófatíma og prófastaði. Á vef VÍ eru til viðbótar þessu upplýsingar um samsetningu nemendahópsins á hverri önn og sagt frá þeim aðferðum sem skólinn notar við gæðamat ásamt birtingu á niðurstöðum.

Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

Page 47: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Innritunarkerfi• FÁ , VÍ og TS bjóða upp á sérstakt fjarnámsinnritunarkerfi

Page 48: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Samspil við dagskóla

Page 49: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Fjarnám og staðnám í dagskóla

• “Fjarnámið er yfirleitt skipulagt í nánu sambandi við dagskólanámið”

• Sömu kennarar kenna áfangana óháð kennsluformi og sama eða sambærilegt námsefni er notað.

• Í FÁ og VÍ er algengt að sami kennarinn kennir sama áfangann í dagskóla og fjarnámi. Eitthvað er samt um að kennari sé fenginn til að kenna sem ekki kennir í dagskólanum.

• Deildir námsgreina í FÁ bera ábyrgð á sinni grein hvort sem hún er kennd í fjarnámi eða staðnámi.

• Í VMA eru flestir fjarkennarar (20%) sem ekki kenna einnig við dagskólann en það hlutfall fer minnkandi.

Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

Page 50: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Námsmat og gæði námsins

Page 51: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Námsmat

• Fjarnámið er skipulagt í samræmi við gildandi aðalnámskrá framhaldsskóla.

• Stefna skólanna er að prófin séu sambærileg og lokapróf í flestum tilvikum stærsti hlutinn af lokamati áfanganna.

• Stór hluti nemenda og kennara telur að námsárangur sé svipaður úr fjarnámi og úr dagskóla.

• Í VÍ 100% lokapróf, 94% í FÁ og 85% í VMA.

• Próftaka fer fram í skólanum eða í samstarfi við aðra framhaldsskóla, grunnskóla, símenntunarmiðstöðvar eða íslenskum sendiráðum.

• Kennarar vilja kveða niður þann orðróm að fjarnámið sé gengisfellt nám

Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

Page 52: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Gæði fjarnáms

• Nemendur, kennarar og stjórnendur skóla töldu að gæði fjarnáms væru sambærileg við dagskólanám

• Þegar nemendur voru boðnir um að bera saman gæði dagskólanáms og fjarnáms þá töldu fleiri að dagskólanámið væri almennt betra.

• Fleiri telja að í dagskólanámi sé kennslan betri, samskipti við kennara betri og langflestum nemendum fannst samskipti við samnemendur miklu betri í dagskólanámi.

• Flestum kennurum fannst kennslan sín svipuð í gæðum hvort sem hún færi fram í dagskóla eða fjarnámi.

Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

Page 53: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Mat á inntaki• Markmið voru aðgengileg á námskeiðsvef

(72%)

• Skýrt út á námskeiðsvef hvað nemendur áttu að kunna og geta í lokin (78%)

• Kennsluáætlun var til staðar í 100% tilfella hjá FÁ og VÍ en 88% hjá VMA

• Námsgögn koma fram á vef skólanna (100%)

• Vel gerðar upplýsingar um kennsluaðferðirog námstilhögun aðgengileg á Netinu (75%)

Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

Page 54: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Námsefni

Page 55: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Notkun á námsgögnum

Niðurstaðan er að hefðbundin námsgögn með skrifuðum texta er mest notað.

• yfir 90% - Kennslubækur

• 86% - kennslubréf frá kennurum

• yfir 50% - Skýrur (upptökur á hljóði eða tali með eða án skjámynda er lítið nýttur möguleiki)

• Rúm 20% í FÁ og VÍ nota skjáupptökur en 2,5% í VMA

• í VÍ 36% nota talglærur, 28% í FÁ , 15% í VMA

• 20% í VÍ – upptökur með gagnvirkri töflu, 8% í FÁ, ekki notað í VMA

• 35% í VÍ – tengla í kvikmyndabúta á netinu, 30% FÁ og 12% VMA

Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

Page 56: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Kennsluhættir

Page 57: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Kennsluhættir

• Áfangar eru brotnir upp í afmarkaðar einingar

• Í þeim kennsluháttum sem er beitt í fjarnáminu er lítið gert ráð fyrir samvinnu og samskiptum nemenda.

• Tækifæri nemenda lítið til að vinna að sjálfstæðum verkefnum í netumhverfinu (6%) en 44% kennara standa í þeirri trú að þeir gefi nemendum sínum slík tækifæri

• Nemendur fá tækifæri til að fara mishratt í gegnum námsefnið (91% VÍ, 72% FÁ, 34% VMA)

• Kennarar eru nokkuð sýnilegir (86%) og mjög sýnilegir (44%)

Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

Page 58: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Kennsluhættir frh.

• Niðurstaða er að skipulag er gott en kennarar þurfi að þróa fjarkennsluhætti sem byggir meira á samvinnu nemenda, sjálfstæðum verkefnum og vali á milli verkefna.

• Einnig ætti að reyna að leitast við að gefa nemendum tækifæri til að fara á eigin hraða í gegnum námsefnið

• Það eru vísbendingar um að það þurfi að huga “betur að kennsluháttum sem stuðla að samvinnu og samræðum og aðferðum til að efla samkennd og samhjálp nemenda.”

Page 59: Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi

Nýleg gögn um fjar- og dreifnám í framhaldsskólum á vegum mennta- og

menningarmálaráðuneytisins• Aðalheiður Steingrímsdóttir, Guðbjörg Aðalbergsdóttir, Sigurbjörg Jóhannesdótitr og

Sigurlaug Kristmannsdóttir. (2010). Hugmyndir um breytingar á fjar- og dreifnámi í framhaldsskólum.

• Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum.

• Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2010). Landslag fjar- og dreifnáms í framhaldsskólum á árinu2009.

• Sölvi Sveinsson. (2009). Skýrsla um fjarnám.

• Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2007). Skýrsla starfshóps um fjar- og dreifnám.

• Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2007). Skýrsla starfshóps um fjölbreytileika ogsveigjanleika í skipulagi náms og námsframboðs.