SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

246

Transcript of SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Page 1: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI
Page 2: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

SJÓSÓKN OG SJÁVARFANG

SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

I. BINDI

ÁRABÁTA- OG SKÚTUÖLD

Page 3: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI
Page 4: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

JÓN ↵. ↵ÓR

SJÓSÓKN OG SJÁVARFANGSAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

I. BINDI

ÁRABÁTA- OG SKÚTUÖLD

BÓKAÚTGÁFAN HÓLARAKUREYRI 2002

Page 5: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI – 1. BINDI© Jón ↵. ↵órBókaútgáfan HólarPósthólf 427602 AkureyriNetfang: [email protected] 2002

Umbrot, skönnun og kápuhönnun: Ásdís ÍvarsdóttirPrófarkalestur: ↵ór⇥ur HelgasonPrentun og bókband: Ásprent/Pob ehf.

Bók þessa má ekki afrita me⇥ neinum hætti, svo sem ljósmyndun,prentun, hljó⇥ritun e⇥a á annan sambærilegan hátt, a⇥ hluta til e⇥a í heild, án skriflegs leyfis útgefanda.

ISBN 9979-776-01-3

↵etta verk er gefi⇥ út fyrir tilstu⇥lan og styrk sjávarútvegsrá⇥uneytisins

Page 6: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

EFNISYFIRLIT

ÁVARP SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . VII

AÐFARAORÐTildrög og markmi⇥ . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 7Efnistök og efnisskipan . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8

I. INNGANGURI,1. Vi⇥fangsefni og markmi⇥ . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 11I,2. Sjávarútvegur vi⇥ nor⇥anvert Nor⇥ur-Atlantshaf – örstutt yfirlit . . . . . . . . . . . 13

I,2,1. Au⇥lindin . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 13I,2,2. Fiskvei⇥isaga Nor⇥ur-Atlantshafs fram um 1800 – nokkrir höfu⇥drættir . . . . . . . . 16

I,3. Fyrri rannsóknir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 26I,4. Tímatal íslenskrar sjávarútvegssögu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 29

II. SJÁVARÚTVEGUR Á LANDNÁMS- OG ↵JÓÐVELDISÖLDII,1. Heimildir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 31II,2. Upphaf fiskvei⇥a á Íslandi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 32II,3. Ströndin . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 34II,4. Fiskvei⇥ar á landnáms- og þjó⇥veldisöld . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 36

II,4,1. Reglur um fiskvei⇥ar á þjó⇥veldisöld . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 36II,4,2. Fyrstu verstö⇥var . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 37II,4,3. Sjávarhættir á landnáms- og þjó⇥veldisöld . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 41

II,4,3,1. Bátar og vei⇥arfæri . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 41II,4,3,2. Í verinu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 47II,4,3,3. Sjávarútvegur og samfélag . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 51

Samantekt . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 54

III. FISKVEIÐAÖLDIII,1. Atvinnubylting á 14. og 15. öld . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 55III,2. Heimildir og fyrri rannsóknir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 56III,3. Aldahvörf vi⇥ Atlantshaf . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 58III,4. Íslenskur sjávarútvegur á fiskvei⇥aöld . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 63

III,4,1. Norska öldin . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 63III,4,2. Enska öldin . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 66III,4,3. Sjávarútvegur og árfer⇥i . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 70III,4,4. Sjávarútvegur og búseta . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 72

III,5. Sjósókn og sjávarhættir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 78

Page 7: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

III,5,1. Fiskibátar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 78III,5,2. Vei⇥arfæri . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 87III,5,3. Vei⇥itækni Íslendinga á árabátaöld . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 93III,5,4. Verstö⇥var . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96III,5,5. Vertollar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 110III,5,6. Vertí⇥ir og vermennska . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 111III,5,7. Fiskverkun og fiskneysla . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 122

IV. HARÐINDI OG EINOKUNIV,1. Heimildir og fyrri rannsóknir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 127IV,2. Skálmöld á Nor⇥ur-Atlantshafi – átök um Íslandsskrei⇥ . . . . . . . . . . . . . . . . . 128IV,3. ↵ska öldin . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 133IV,4. Útvegur og einokun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 134

IV,4,1. Marka⇥ir og ver⇥lag . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 135

IV,5. Árfer⇥i og búseta . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 138IV,6. Aflabrög⇥ á árabátaöld . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 141IV,7. Sjávarútvegur og samfélag . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 143 IV,8. Strand- og fjörunytjar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 146

IV,8,1. Fugla- og bjargnytjar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 147IV,8,2. Selfang . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 149IV,8,3. Fjörunytjar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 150

Samantekt III. og IV. kafla . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 153

V. SKÚTUÖLDV,1. Heimildir og fyrri rannsóknir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 155V,2. Fyrstu kynni Íslendinga af þilskipum – vei⇥ar útlendinga

á Íslandsmi⇥um fyrir 1800 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 156V,3. Fyrstu hugmyndir um nsköpun í íslenskum sjávarútvegi . . . . . . . . . . . . . . . . 161

V,3,1. ↵ilskipaútger⇥ Innréttinganna í Reykjavík . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 164V,3,2. ↵ilskipaútger⇥ Konungsverslunarinnar sí⇥ari . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 165

V,4. Skútuöld á Íslandi – einkenni og forsendur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 167V,5. Frumherjar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 169

V,5,1. Hafnarbætur á fyrstu árum þilskipaútger⇥ar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 175

V,6. Hákarlatíminn . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 177V,6,1. Hákarlavei⇥ar á fyrri öldum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 177V,6,2. Hákarlavei⇥ar á þilskipum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 178

V,7. ↵orskvei⇥itíminn . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 187V,7,1. Saltfiskverkun og saltfiskmarka⇥ir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 188V,7,2. ↵ilskipaútger⇥ á þorskvei⇥itíma . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 194

V,8. Skipafjöldi og aflabrög⇥ . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 202V,9. ↵ilskipaútger⇥ og þéttblismyndun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 203V,10. Lok skútualdar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 206Samantekt . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 207

NIÐURLAGSORÐ . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 211

TILVÍSANIR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 215

HEIMILDASKRÁ . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 225

ENGLISH SUMMARY . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 231

NAFNASKRÁ . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 241

Page 8: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Gamall íslenskur málsháttur segir a⇥ svipullsé sjávarafli og má þa⇥ til sanns vegar færaenn í dag. Engu a⇥ sí⇥ur hafa Íslendingarstunda⇥ fiskvei⇥ar allt í kring um landi⇥ frálandnámstí⇥ og enginn vafi leikur á því a⇥sjávarútvegur var um aldir mikill þáttur íþjó⇥arbúskap Íslendinga. Á fyrri öldum varsjór sóttur á árabátum vi⇥ a⇥stæ⇥ur semekki þættu upp á marga fiska í dag og me⇥-fer⇥ og rá⇥stöfun aflans var me⇥ nokku⇥ö⇥rum hætti en nú er. Á 19. öld hófstútger⇥ þilskipa og er öldin oft nefnd skútu-öld í sjávarútvegssögunni. Me⇥ henni hófstsókn Íslendinga inn í nútímann. ↵á ur⇥ufyrstu íslensku stórfyrirtækin til og lag⇥urvar grunnur a⇥ vélvæ⇥ingunni sem hófst áöndver⇥ri 20. öld. Framfarirnar í sjávar-útvegi á fyrri hluta 20. aldar ger⇥u framfarirí ö⇥rum atvinnugreinum einnig mögulegar

og eru undirsta⇥an a⇥ þeirri velsæld sem vi⇥búum vi⇥ í dag.

Margt hefur veri⇥ gefi⇥ út á Íslandi umíslenskan sjávarútveg. Engu a⇥ sí⇥ur hefurþörfin á heildstæ⇥u verki af því tagi sem hérlítur dagsins ljós veri⇥ brn – verki semgeymir heildarsögu af því hvernig Íslend-ingar hafa ntt au⇥lindir hafsins í aldannarás.

↵a⇥ er mér mikil ánægja a⇥ fylgja úr hla⇥iþessu fyrsta bindi Sögu sjávarútvegs á Íslandisem ↵orsteinn Pálsson fyrrverandi sjávar-útvegsrá⇥herra tti úr vör af stórhug ogskilningi á mikilvægi sjávarútvegs. Bókinnier ætla⇥ a⇥ ntast öllum sem láta sig sjávar-útveg var⇥a, jafnt leikum sem lær⇥um. Égtel a⇥ vel hafi tekist til og færi höfundinumdr. Jóni ↵. ↵ór hamingjuóskir og þakkir fyrirvel unni⇥ verk. Lesendur bi⇥ ég vel a⇥ njóta.

VII

ÁVARP SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA

Árni M Mathiesen, sjávarútvegsrá⇥herra

Page 9: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI
Page 10: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Tildrög og markmi⇥

Sumari⇥ 1995 var í Vestmannaeyjum efnt tilfundar sagnfræ⇥inga frá Íslandi, Færeyjum,Noregi, Svíþjó⇥, Danmörku, Hollandi ogBretlandi, og var tilgangurinn a⇥ ræ⇥a ogundirbúa ritun fiskvei⇥isögu Nor⇥ur-Atlants-hafs, frá mi⇥öldum til vorra tíma. Á fundin-um voru stofnu⇥ samtökin North AtlanticFisheries History Association (NAFHA), ogeru þau vettvangur söguritunarinnar, aukþess a⇥ standa fyrir málþingum og rá⇥stefn-um um fiskvei⇥isögu og gefa út ritrö⇥ me⇥fyrirlestrum og rannsóknargreinum umsögu sjávarútvegs og fiskvei⇥a. Frá því stofn-fundurinn var haldinn hafa sagnfræ⇥ingarfrá Kanada, Grænlandi, Frakklandi, ↵ska-landi, Rússlandi, Portúgal og Spáni bæst íhópinn, og fræ⇥imenn frá fleiri löndum eiganái⇥ samstarf vi⇥ samtökin.

Á stofnfundi NAFHA voru flestir á einumáli um, a⇥ e⇥lilegast væri, a⇥ samtökinbeittu sér fyrir ritun heildarsögu fiskvei⇥a áNor⇥ur-Atlantshafi, jafnframt því sem me⇥-limirnir reyndu, hver me⇥ sínum hætti, a⇥stu⇥la a⇥ ritun fiskvei⇥isögu eigin þjó⇥a.

Hefur þa⇥ gengi⇥ eftir, þótt me⇥ misjöfnumhætti sé, en á þeim rúmum sjö árum, semli⇥in eru frá stofnun NAFHA, hafa a⇥stand-endur samtakanna or⇥i⇥ varir vi⇥ mjög vax-andi áhuga á sögu fiskvei⇥a og sjávarútvegsí löndum beggja vegna Atlantshafs. Áætla⇥er, a⇥ fyrsta bindi heildarsögunnar, sem næryfir tímabili⇥ frá því um 1100 og fram ummi⇥ja 19. öld, komi út í ársbyrjun 2003.

Ritun fiskvei⇥isögu Nor⇥ur-Atlantshafs ertvímælalaust eitt stærsta og metna⇥arfyllstaverkefni, sem sagnfræ⇥ingar hafa rá⇥ist í ásvi⇥i sjávarútvegssögu. Til þess a⇥ tryggjaþátttöku og hlut Íslendinga í verkefninu varleita⇥ til sjávarútvegsrá⇥uneytisins. ↵or-steinn Pálsson, þáverandi sjávarútvegsrá⇥-herra, brást skörulega vi⇥ og setti sumari⇥1995 á stofn Rannsóknasetur í sjávarútvegs-sögu, me⇥ a⇥setri á Hafrannsóknastofnun-inni. ↵ar hefur bókin, sem hér kemur fyrirsjónir lesenda, veri⇥ unnin.

Markmi⇥i⇥ me⇥ þessu ritverki er a⇥ rita semtarlegasta sögu íslensks sjávarútvegs fráupphafi og fram undir lok 20. aldar. Nánarigrein er ger⇥ fyrir fræ⇥ilegum forsendum

7

AÐFARAORÐ

Page 11: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

verksins í inngangskafla, en ætlunin er, a⇥þa⇥ ver⇥i alls þrjú bindi. ↵etta 1. bindi næryfir sögu árabáta- og þilskipaútger⇥ar, frálandnámi og fram til öndver⇥rar 20. aldar.Anna⇥ bindi mun ná frá upphafi vélaaldarskömmu eftir aldamótin 1900 og til lokasí⇥ari heimsstyrjaldar og hi⇥ þri⇥ja frá 1946og fram undir okkar daga.

Í verkinu ver⇥ur áhersla lög⇥ á a⇥ fjallaum sem flesta þætti í sögu sjávarútvegs áÍslandi, ekki a⇥eins um fiskvei⇥ar. Tveirmeginþættir sjávarútvegssögunnar hafa þóor⇥i⇥ útundan í þessu bindi: síldvei⇥ar oghafréttarmál. Hér og þar í ritinu er a⇥ vísudrepi⇥ á síldvei⇥ar til manneldis og beitu áfyrri öldum, en ekkert er sagt frá síldvei⇥umvi⇥ Austfir⇥i og Nor⇥urland á lokaskei⇥i 19. aldar. Ástæ⇥ur þessa eru í fyrsta lagi þær,a⇥ síldvei⇥ar hér vi⇥ land á ofanver⇥ri 19. öld voru a⇥ mestu leyti í höndum Nor⇥-manna og ver⇥a því trau⇥la taldar þáttur ísögu íslensks sjávarútvegs, þótt þær hef⇥uóumdeilanlega mikil áhrif hér á landi. Í ö⇥rulagi voru síldvei⇥ar Íslendinga á þessumtíma nær eingöngu landnótavei⇥ar og ættuþví ef til fremur a⇥ teljast til fjöru- ogstrandnytja en fiskvei⇥a, eins og þær vorualmennt stunda⇥ar á þessu skei⇥i. Í hugumflestra falla síldvei⇥ar hins vegar ekki undirstrand- og fjörunytjar, og af þeim sökum varafrá⇥i⇥ a⇥ geyma umfjöllun um sögu síld-vei⇥a til 2. bindis. ↵ar ver⇥ur upphafssöguvei⇥anna ger⇥ skil.

Um hafréttarmál gegnir líku máli. ↵róunþeirra haf⇥i næsta lítil áhrif hér vi⇥ land fyrren undir lok þess tímaskei⇥s, sem fjalla⇥ erum í þessu riti. ↵ess vegna þótti rétt a⇥ geymaumfjöllun um þennan málaflokk til sí⇥ara

bindis. ↵á ver⇥ur einnig fjalla⇥ um sögu fisk-vei⇥a útlendinga vi⇥ Ísland á 19. öld, enda erþa⇥ málefni náskylt sögu hafréttarmála.

Efnistök og efnisskipan

Margar lei⇥ir mætti fara í umfjöllun um svoví⇥fe⇥mt efni sem sögu sjávarútvegs áÍslandi í þúsund ár. Hér hefur sú lei⇥ veri⇥valin a⇥ rekja söguna í tímarö⇥, en fjallajafnframt um einstaka efnisþætti á hverjutímaskei⇥i. Tilgangurinn me⇥ þessum efnis-tökum er ö⇥ru fremur sá a⇥ freista þess a⇥sna heildarþróun sögunnar á tímabilinu,en lei⇥a jafnframt í ljós helstu einkennihvers tímaskei⇥s og hvers efnisþáttar.

Af þessum sökum er ritinu skipt í fimmmeginkafla, og fjalla þrír þeirra, II.-IV. kafli,um sögu árabátaútvegsins, en hinn fimmtium sögu þilskipaútger⇥ar. Fyrsti kaflinn eralmennur inngangur, þar sem grein er ger⇥fyrir vi⇥fangsefni þessa bindis og fræ⇥ileg-um markmi⇥um, en jafnframt fjalla⇥ ummis helstu einkenni og forsendur íslenskssjávarútvegs á árabáta- og skútuöld. ↵ar ereinnig rætt um tímatal íslenskrar sjávar-útvegssögu og stuttlega ger⇥ grein fyrirnokkrum helstu ritum um efni⇥. Í upphafihvers meginkafla er fjalla⇥ tarlegar umheimildir og fyrri rannsóknir á því svi⇥i,sem kaflinn tekur til. Í þessum þáttum er þónær eingöngu ger⇥ grein fyrir prentu⇥umrannsóknar- og heimildaritum. Um skjal-legar heimildir er ekki fjalla⇥ sérstaklega, enþeirra geti⇥ í heimildaskrá.

Óprenta⇥ar skjallegar heimildir, semkanna⇥ar hafa veri⇥ vi⇥ samningu þessa rits,

8

Page 12: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

er flestar a⇥ finna í ↵jó⇥skjalasafni Íslands,og þá ekki síst í skjalasöfnum biskupsstól-anna. Má þa⇥ e⇥lilegt kallast, þegar þess ergætt, a⇥ biskupsstólarnir voru öldum samanumsvifameiri í útger⇥ hér á landi en nokkrira⇥rir einstakir a⇥ilar. ↵ar sem or⇥réttar til-vitnanir eru teknar úr eldri heimildum,prentu⇥um og óprentu⇥um, hefur þeirrireglu veri⇥ fylgt, a⇥ færa stafsetningu tilnútímahorfs en láta or⇥myndir halda sér.Einu undantekningarnar eru örfáar stuttargreinar í meginmáli.

Um prentu⇥ rannsóknarverk og heimilda-útgáfur, sem stu⇥st hefur veri⇥ vi⇥, þarf ekkia⇥ hafa mörg or⇥. Ekkert einstakt verk hefurþó reynst vi⇥líka gagnlegt og stórvirki Lú⇥-víks Kristjánssonar, Íslenzkir sjávarhættir.↵ar er saman dreginn óhemju fró⇥leikur umsögu íslensks sjávarútvegs á fyrri tí⇥, aukþess sem heimildatilvísanir eru allar einkarnákvæmar og traustar. Léttir þa⇥ miki⇥undir me⇥ hverjum þeim, sem fæst vi⇥rannsóknir á þessu svi⇥i.

A⇥ ö⇥ru leyti ræ⇥st kaflaskipting ritsinsö⇥ru fremur af efnisþáttum og þeim breyt-ingum, sem ur⇥u í sjávarútvegi landsmannaá tímabilinu og ollu tímamótum. ↵annigþótti e⇥lilegt a⇥ skipta sögu árabátaaldar íþrjú meginskei⇥, landnáms- og þjó⇥veldis-öld, fiskvei⇥aöld og loks tímabili⇥ eftir 1600,en tímann frá því um 1600 og fram um mi⇥-bik 19. aldar má me⇥ miklum rétti nefnahnignunarskei⇥. Um sjávarhætti árabáta-aldar þótti e⇥lilegast a⇥ fjalla án þess a⇥skipta frásögninni í tímabil. Sjávarhættirmótu⇥ust á löngum tíma og breytingar áþeim ver⇥a sjaldnast ársettar.

Í umfjöllun um skútuöldina var sá kostur

valinn a⇥ greina tarlega frá a⇥draganda ogupphafi þilskipaútger⇥ar á Íslandi og rekjasí⇥an meginþætti í sögu útger⇥arinnar, enfreista þess jafnframt a⇥ lsa helstu ein-kennum hennar og þeim áhrifum, sem húnhaf⇥i, ekki síst á þróun bygg⇥ar í landinu.Engin ástæ⇥a þótti hins vegar til a⇥ fjallaum skútuútger⇥, skútumenn og þilskipaeig-endur á hverjum útger⇥arsta⇥. Um þa⇥ efnivísast lesendum til rits Gils Gu⇥munds-sonar, Skútuöldin.

Margir hafa veri⇥ mér innan handar og veittmargvíslega a⇥sto⇥ vi⇥ samningu þessa rits.Hafrannsóknastofnunin hefur hst mig ogverkefni⇥ frá upphafi og láti⇥ í té hina ágæt-ustu a⇥stö⇥u. Fyrir þa⇥ vil ég færa þakkirfyrrverandi og núverandi forstjóra stofn-unarinnar, þeim Jakobi Jakobssyni ogJóhanni Sigurjónssyni. Auk sjávarútvegs-rá⇥uneytisins styrkti Fiskvei⇥asjó⇥ur verk-efni⇥, og er ég einkar þakklátur fyrrverandistjórn og forstjóra sjó⇥sins, Má Elíssyni,sem og þeim útvegsmönnum, sem stutt hafavi⇥ baki⇥ á mér og Rannsóknasetri í sjávar-útvegssögu.

Vi⇥ ritun þessarar bókar hef ég einnignoti⇥ li⇥sinnis margra. Eiginkona mín,Elín Gu⇥mundsdóttir, hefur lesi⇥ allthandriti⇥, hvern kafla í fyrstu ger⇥ ogsí⇥an eftir því sem verki⇥ óx og breyttist.Hefur hún komi⇥ me⇥ margar þarfar oggó⇥ar ábendingar. Starfsfélagar mínir, þauA⇥algeir Kristjánsson, Hrefna M. Karls-dóttir og Lú⇥vík heitinn Kristjánsson, hafaöll lesi⇥ allt handriti⇥, mist jafnó⇥um ogþa⇥ var⇥ til e⇥a í lokager⇥. Öll hafa þaugefi⇥ gó⇥ rá⇥ og bent á margt, sem betur

9

Page 13: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

10

mátti fara, og Lú⇥vík var ósínkur á sínamiklu þekkingu á sögu íslensks sjávar-útvegs. Loks las Jón Jónsson, fiskifræ⇥-ingur, allt handriti⇥ á lokastigi og komme⇥ mörg gó⇥ rá⇥ og ábendingar. Hefurhann í þessu efni sem ö⇥rum reynst betrien enginn. Fornvinur minn, ↵ór⇥urHelgason cand. mag., las prófarkir ásamtokkur Jóni Hjaltasyni og fær⇥i margt tilbetri vegar.

Öllu þessu fólki, samstarfsmönnum mín-um á Hafrannsóknastofnuninni og ö⇥rumþeim, sem hafa veri⇥ mér rá⇥hollir, færi égmínar bestu þakkir.

Sí⇥ast en ekki síst vil ég þó þakka ↵or-steini Pálssyni, fyrrverandi sjávarútvegsrá⇥-herra, ómetanlegan stu⇥ning vi⇥ þetta verk.Honum var þa⇥ a⇥ þakka, a⇥ verkefninu var

hrundi⇥ af sta⇥ og a⇥ tekist hefur a⇥ vinnaa⇥ því í fullu starfi. Án óbilandi stu⇥ningshans hef⇥i seint veri⇥ hafist handa umsamningu þessa ritverks. Eftirma⇥ur ↵or-steins í embætti, Árni M. Mathiesen, hefurhaldi⇥ merkinu á lofti og stutt mig og verk-efni⇥ me⇥ rá⇥um og dá⇥. Honum þakka égdyggan stu⇥ning og sömulei⇥is útgáfunefndsjávarútvegsrá⇥uneytisins undir forystuArndísar Steinþórsdóttur, skrifstofustjóra.Loks þakka ég starfsbró⇥ur mínum, JóniHjaltasyni, framkvæmdastjóra Bókaútgáf-unnar Hóla, og starfsfólki hans gó⇥a sam-vinnu í hvívetna.

Reykjavík um sumarsólstö⇥ur 2002.Jón ↵. ↵ór.

Page 14: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

I,1. Vi⇥fangsefni og markmi⇥

Lega Íslands, náttúrufar og landshættirvalda því, a⇥ íslenska þjó⇥in hefur frá upp-hafi sögu sinnar átt afkomu sína a⇥ veruleguleyti undir öflun sjávarfangs. Kvikfjárrækthefur a⇥ sönnu veri⇥ stundu⇥ hér á landi fráfyrstu tí⇥, og heimildir herma, a⇥ kornyrkjahafi allnokkur veri⇥ á fyrstu tveimur e⇥aþremur öldunum eftir landnám. ↵á kólna⇥i,me⇥alárshitinn lækka⇥i um u.þ.b. 1,5 grá⇥uá hálfri annarri öld, og næstu sex aldirnarvar fremur kalt. Me⇥alhiti ársins var⇥sjaldan hærri en u.þ.b. 3,3 grá⇥ur og fórni⇥ur fyrir þrjár grá⇥ur, þegar kaldast var íupphafi 17. aldar og á 18. og 19.öld.1

Einhverju kann a⇥ vísu a⇥ skeika í þess-um tölum, sem bygg⇥ar eru á áætlunum, enheildarmyndin er skr og ni⇥ursta⇥an ein-föld: Ísland getur engan veginn talist gjöfultland á jar⇥argæ⇥i né hentugt til land-búskapar. Skilgreiningar stjórnvalda ogalmenn málvenja ger⇥i þa⇥ hins vegar a⇥verkum, a⇥ allt fram á 20. öld voru flestirhúsrá⇥endur í landinu kalla⇥ir bændur, og ásí⇥ari árum og áratugum hafa fræ⇥imenn,

sem fjalla⇥ hafa um íslenskt samfélag,gjarnan kennt þa⇥ vi⇥ hina rá⇥andi stétt ogkalla⇥ bændasamfélag. Sú skilgreining erþó villandi og gæti gefi⇥ til kynna, a⇥ Íslend-ingar hafi öldum saman lifa⇥ af landbúskapö⇥ru fremur en haft a⇥ra útvegi sem auka-getu. Ekkert er þó fjær sanni. Í samanbur⇥ivi⇥ flestar a⇥rar þjó⇥ir í nor⇥anver⇥riEvrópu var landbúskapur Íslendinga sjaldanmeira en hokur og gekk a⇥ lokum svo nærrilandinu, a⇥ vi⇥ lá ey⇥ingu af völdum gró⇥ur-skemmda og ofntingar.

En þótt landi⇥ væri rrt og náttúra þessvi⇥kvæm, áttu Íslendingar sér a⇥ra au⇥lind,sem öldum saman hélt lífi í þjó⇥inni, lag⇥ihenni til ver⇥mætar útflutningsafur⇥ir ogvar⇥ á 19. og 20. öld undirsta⇥a endurreisnarog uppbyggingar íslensks samfélags. Í hafinuumhverfis landi⇥ eru einhver au⇥ugustufiskimi⇥ í gjörvöllu Nor⇥ur-Atlantshafi. ↵aureyndust Íslendingum öldum saman næróþrjótandi gnægtabúr. Í hafi⇥ sóttu þeirmatföng, og þótt sjávarafli gæti veri⇥ svipull,var þa⇥ löngum reynsla manna, a⇥ meiraværi á hann a⇥ treysta en búfjárafur⇥ir ogjar⇥argró⇥ur. Má í því vi⇥fangi benda á, a⇥

11

I. INNGANGUR

Page 15: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

ví⇥a er frá því sagt í gömlum heimildum, a⇥þegar har⇥na⇥i í ári, flykktist fólk til sjávar-sí⇥unnar, ekki síst fátæklingar og a⇥rir þeir,sem minna máttu sín og minnsta lífsvonhöf⇥u í sveitum. Vi⇥ sjóinn var meiri von umbjörg, en bryg⇥ist sjávarafli me⇥ öllu, semvissulega gat komi⇥ fyrir, var⇥ oftast hallærií landinu. Ber þá a⇥ hafa í huga, a⇥ kuldaár,sem spilltu jar⇥argró⇥ri, stöfu⇥u tí⇥ast afþví, a⇥ sjórinn umhverfis landi⇥ kólna⇥i oghafís var⇥ meiri en á⇥ur. ↵a⇥ leiddi svo oft tilminni fiskgengdar á grunnsló⇥inni, þótthennar yr⇥i stundum ekki vart fyrr ennokkru eftir a⇥ kólna⇥i í ve⇥ri.

Sjávarútvegurinn haf⇥i löngum mikiláhrif á þróun bygg⇥ar og búsetu í landinuog á fyrri öldum þóttu þær jar⇥ir jafnanbestar og þau héru⇥ kostamest, þar semstutt var a⇥ róa á fengsæl fiskimi⇥, en jafn-framt mátti hafa sto⇥ af sau⇥fjárbúskap ogannarri kvikfjárrækt. Best af öllu þótti þó, efeinnig mátti hafa sto⇥ af ö⇥rum sjávar-hlunnindum, svo sem fugli, fjörunytjum ogreka. Sem dæmi um slíkar sveitir má nefnaSu⇥urnes, héru⇥in vi⇥ Faxaflóa, Brei⇥afjör⇥og Vestfir⇥i. Til þessara svæ⇥a fóru mennöld eftir öld hópum saman úr ö⇥rum lands-hlutum til ró⇥ra á vetrarvertí⇥, og snir þa⇥betur en flest anna⇥ mikilvægi sjávarútvegs-ins í búskaparháttum Íslendinga. Mun ogsönnu nær, a⇥ þjó⇥in hef⇥i vart lifa⇥ af ílandinu, ef ekki hef⇥i noti⇥ sjávargagns.

↵jó⇥arbúskapur Íslendinga á fyrri öldum varborinn uppi af tveimur atvinnugreinum,sjávarútvegi og landbúna⇥i, og voru þær svosamofnar, a⇥ vart ver⇥ur á milli greint.Landbændur sendu menn í veri⇥ á ári hverju

til fiskvei⇥a og skrei⇥arkaupa. Ekkert heim-ili í landinu gat veri⇥ án fiskmetis, og skrei⇥,har⇥fiskur, var Íslendingum ekki a⇥einsver⇥mæt verslunarvara, heldur einnig nau⇥-synleg matvara. Á sama hátt höf⇥u sjávar-bændur, þeir er bjuggu vi⇥ sjávarsí⇥una oghöf⇥u lífsbjörg sína ö⇥ru fremur af sjávar-útvegi, jafnan nokkurn landbúskap tilstyrktar og keyptu landbúna⇥arafur⇥ir aflandbændum í skiptum fyrir fiskmeti.

Saga hvorugrar atvinnugreinarinnar,landbúna⇥ar e⇥a sjávarútvegs, hefur ennveri⇥ ritu⇥. Vi⇥fangsefni þess ritverks, semhér er hleypt af stokkunum, er a⇥ segja söguíslensks sjávarútvegs frá upphafi og fram tilvorra daga. Me⇥ sjávarútvegi er ekki a⇥einsátt vi⇥ fiskvei⇥ar, heldur alla ntingu sjávar-fangs, fisks, sjávarspendra, sjófugla og fjöru-nytja. Reynt ver⇥ur a⇥ segja söguna svo tar-lega sem kostur er og lei⇥a í ljós, hva⇥a hlut-verki sjávarútvegurinn hefur gegnt í sögu oglífi íslensku þjó⇥arinnar í aldanna rás.

Í hugum flestra Íslendinga mun sagasjávarútvegs vera atvinnusaga, saga sjó-sóknar og útger⇥ar, gæfta og aflabrag⇥a, fisk-vinnslu og verslunar me⇥ sjávarfang. Hittmun þó sönnu nær, a⇥ í sögu fiskvei⇥iþjó⇥arsé saga sjávarútvegsins ö⇥ru fremur menn-ingarsaga, saga mikilsver⇥s þáttar í þjó⇥-menningunni. Er þa⇥ og eitt af meginmark-mi⇥unum me⇥ þessari söguritun a⇥ sna, áhvern hátt íslenskur sjávarútvegur hefurmóta⇥ íslenska menningu í aldanna rás.

Sögu íslensks sjávarútvegs má til hæg⇥ar-auka skipta í þrjú meginskei⇥: árabátaöld,skútuöld og vélaöld, og ver⇥ur nánari greinger⇥ fyrir þeirri skiptingu í kafla I,4. Fyrir-

12

Page 16: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

huga⇥ er, a⇥ þetta ritverk skiptist í þrjámeginhluta. Í þessu 1. bindi ver⇥ur fjalla⇥um upphaf sjávarútvegs á Íslandi, árabáta-og skútuöld, og sagan rakin frá landnámi ogfram um aldamótin 1900. Nær þetta bindiþví yfir þann tíma, er Íslendingar sóttu sjónær alfari⇥ á árabátum og þilskipum. Jafn-framt ver⇥ur, eftir því sem heimildir leyfa,greint frá vei⇥um útlendinga vi⇥ landi⇥ ogþess freista⇥ a⇥ skra, hver áhrif þær höf⇥uá sögu og líf þjó⇥arinnar.

Í 2. og 3. bindi ver⇥ur fjalla⇥ um vélaöld-ina. ↵ar ver⇥ur jafnframt sagt frá landhelgis-málum á fyrri öldum og fram til 1976, upp-hafi síldvei⇥a vi⇥ Ísland, verslun me⇥ sjávar-afur⇥ir á 20. öld og vei⇥um útlendinga hérvi⇥ land á þeim tíma. Loks greinir þar fráhafrannsóknum vi⇥ Ísland.

I,2. Sjávarútvegur vi⇥ nor⇥anvertNor⇥ur-Atlantshaf – örstutt yfirlit

Saga íslensks sjávarútvegs ver⇥ur hvorkiskilin né sög⇥ af skynsamlegu viti, nemahuga⇥ sé a⇥ nánum tengslum hennar vi⇥sögu fiskvei⇥a og annarrar ntingar sjávar-au⇥linda í nálægum löndum, austan hafs ogvestan. ↵jó⇥irnar, sem búa vi⇥ nor⇥anvertNor⇥ur-Atlantshaf, hafa öldum saman nttsameiginlega au⇥lind og átt á hafinu marg-vísleg samskipti, sem sett hafa mark sitt ásögu þeirra og menningu. Á⇥ur en lengra erhaldi⇥, þykir því rétt a⇥ lsa í stuttu málihelstu einkennum au⇥lindarinnar ogmeginþáttum í útvegssögu nágrannaþjó⇥-anna.

I,2,1. Au⇥lindinLandfræ⇥ingar og haffræ⇥ingar skilgreinaNor⇥ur-Atlantshaf svo, a⇥ þa⇥ nái heimsálfaá milli, frá mi⇥baug og nor⇥ur til Íslands.Eru nor⇥urmörk þessa hafsvæ⇥is vi⇥Íslands-Færeyjahrygginn austan Íslands, ena⇥ vestan vi⇥ ne⇥ansjávarhrygginn, semtengir Ísland og Grænland. Á milli Færeyjaog Hjaltlandseyja skilur Wyville-Thomson-hryggurinn á milli Nor⇥ur-Atlantshafs ogNoregshafs. Nor⇥an þess er Barentshaf íaustri en vestan Noregshafs heitir Íslandshafá milli Íslands og Jan Mayen, allt til austur-strandar Grænlands. Sunnan þess er Græn-landssund og Grænlandshaf, en Labradorhafog Davissund skilja Grænland frá megin-landi Nor⇥ur-Ameríku.2

Lífríki Nor⇥ur-Atlantshafs er fjölbreytt,enda nær hafsvæ⇥i⇥ sunnan úr hitabelti ognor⇥ur undir íshaf. Hér ver⇥ur þó a⇥einsdvali⇥ vi⇥ nyr⇥ri hluta Nor⇥ur-Atlantshafs-ins, hafsvæ⇥i⇥ nor⇥an Nor⇥ursjávar ognor⇥ur undir Svalbar⇥a, Íslands- og Græn-landshaf, Labradorhaf og höfin umhverfisNfundnaland og Nja-Skotland í Ameríku.Á þessum svæ⇥um eru ví⇥a au⇥ug fiskimi⇥,og ver⇥ur hinna helstu geti⇥ hér á eftir.

Fjölmargir þættir hafa áhrif á lífríki hafs-ins. Dpt sjávarins og seltustig skipta miklumáli og sömulei⇥is hitastig, sem ræ⇥st ekkisíst af hafstraumum. Í Nor⇥ur-Atlantshafi erGolfstraumurinn, sem streymir sunnan úrMexíkóflóa og nor⇥ur me⇥ austurströndmeginlands Nor⇥ur-Ameríku, mestur áhrifa-valdur. Austur af Nfundnalandi mætir hannköldum sjó, sem flæ⇥ir su⇥ur og austur úrLabradorhafi. ↵ar sveigir meginstraumur-inn til austurs og heldur áfram för sinni

13

Page 17: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

nor⇥ur fyrir vestan Bretlandseyjar, en hlutihans fer fyrir sunnan Bretland, inn áBiscayaflóa og nor⇥ur um Ermasund, inn áNor⇥ursjó, þar sem hann mætir annarritungu á su⇥urlei⇥. Vi⇥ straumamótin sveigirsu⇥urstraumurinn aftur nor⇥ur á bóginn ogheldur sí⇥an nor⇥ur me⇥ strönd Noregs.

Eftir a⇥ Golfstraumurinn sveigir fráströnd Nor⇥ur-Ameríku, gengur hannalmennt undir nafninu Nor⇥ur-Atlantshafs-straumur. Meginstraumurinn flæ⇥ir nor⇥urhafi⇥ fyrir vestan Bretland og sí⇥an nor⇥urNoregshaf, allt nor⇥ur í íshaf. Hluti hansgengur hins vegar upp a⇥ su⇥urströnd

Íslands og sí⇥an vestur og nor⇥ur me⇥ landi,uns hann mætir ísköldum Austur-Græn-landsstraumnum út af nor⇥anver⇥um Vest-fjör⇥um. ↵ar blandast þessir tveir straumar,og fer hluti hins hlja Nor⇥ur-Atlantshafs-sjávar vestur á bóginn og su⇥ur me⇥ Græn-landi, en annar hluti hans heldur austurme⇥ nor⇥urströnd Íslands, þar sem hannblandast köldum íshafssjó enn frekar.

Flest au⇥ugustu fiskimi⇥ í Nor⇥ur-Atlants-hafi eru á landgrunni, á tiltölulega litlu dpiog tí⇥um í námunda vi⇥ straumamót, þarsem mætast hlir og kaldir straumar. ↵ar eruví⇥a kjöra⇥stæ⇥ur fyrir margar helstu teg-

14

Hafsvæ⇥i⇥ umhverfis Ísland. Á myndinni eru merkt höfin sem liggja a⇥ landinu. Ne⇥ansjávarhryggirnir milli Íslands og Grænlands, Íslands og Færeyja og Reykjaneshryggurinn, sjást greinilega á myndinni.

Mynd: Sjómælingar Íslands.

Page 18: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

undir nytjafiska, og má sem dæmi um slíkhafsvæ⇥i nefna Miklabanka undan ströndumNfundnalands, Halami⇥, svæ⇥i⇥ út af Lófót íNoregi og Nor⇥ursjó. Á öllum þessum svæ⇥-um ntur fiskurinn a⇥ ö⇥ru jöfnu gó⇥rar átu,en lífsskilyr⇥i eru þar gó⇥ fyrir msar lægrilífverur, sem gegna mikilvægu hlutverki ífæ⇥u nytjafiska.

Fiskstofnar í Nor⇥ur-Atlantshafi erumargir, og gagnau⇥ug fiskimi⇥ er ví⇥a a⇥finna. Vestur vi⇥ Ameríkustrendur ber fyrsta⇥ nefna Georgsbanka fyrir ströndumMainefylkis í Bandaríkjunum og vei⇥isló⇥ir íFundyflóa og annars sta⇥ar á landgrunniNja-Skotlands. Á þessum sló⇥um lifa fjöl-margar tegundir nytjafiska og hafa þorsk-fiskar á bor⇥ vi⇥ þorsk, su og ufsa lengst afveri⇥ mikilvægastir í vei⇥um, en einnig erþarna miki⇥ af miss konar flatfiski, og ásí⇥ari árum hafa vei⇥ar á krabbadrum ogskelfiski færst mjög í vöxt. Svipa⇥a sögu era⇥ segja um fiskimi⇥ í Lárensflóa, en þarhafa síld- og karfavei⇥ar einnig veri⇥ um-talsver⇥ar.

Undan austurströnd Nfundnalands erueinhver mestu og frægustu þorskmi⇥ ver-aldar, og er Miklibanki þeirra þekktastur.↵ar var, a⇥ sögn, þvílík merg⇥ af fiski, erEvrópumenn komu fyrst á þessar sló⇥ir umaldamótin 1500, a⇥ fiskur var ekki „a⇥einsveiddur í net, heldur [einnig] í fötur.“3 Gó⇥mi⇥ eru einnig undan ströndum Labrador,og auk þorsks er miki⇥ um grálú⇥u, síld,lo⇥nu og miss konar flatfisk á þessum sló⇥-um. Ári⇥ 1958 fundu íslenskir rannsóknar-menn gó⇥ karfami⇥ á Ritubanka og íSundál, og á sí⇥ari árum hafa rækjuvei⇥ar áFlæmska hattinum aukist mjög.

Vi⇥ Grænland hafa fiskvei⇥ar veri⇥nokku⇥ sveiflukenndar frá einu skei⇥i tilannars, en sveiflur í sjávarhita eru meiri áGrænlandsmi⇥um en ví⇥ast annars sta⇥ar íNor⇥ur-Atlantshafi. ↵orskur, grálú⇥a oglú⇥a eru mikilvægustu nytjafiskar á þessumsló⇥um, og á sumrin er þar allmiki⇥ um lax-og silungsvei⇥ar í sjó. ↵á hafa rækjuvei⇥arfærst mjög í vöxt vi⇥ austurströnd Græn-lands á sí⇥ari árum, ekki síst á Dohrnbankaog Stræde Bank.

Íslandsmi⇥ eru, sem kunnugt er, au⇥ug afmargs kyns fiski. ↵orskur hefur frá upphafiÍslandsbygg⇥ar gegnt veigamiklu hlutverki ílífi þjó⇥arinnar, en auk hans hafa sa, ufsi,lú⇥a og flatfiskur miss konar haft miklaþ⇥ingu fyrir sjávarútveg landsmanna, a⇥ógleymdri síld og lo⇥nu. Á þessari öld hafavei⇥ar á skelfiski einnig fari⇥ vaxandi, ogekki síst rækju- og humarvei⇥ar.

Í Noregshafi og á mi⇥um vi⇥ nor⇥an-ver⇥an Noreg eru nytjafiskar flestir þeirsömu og hér vi⇥ land, og sama máli gegnirum Færeyjami⇥. ↵ar er þó einnig nokku⇥ afmakríl, og þegar sunnar dregur, í Nor⇥ursjó,taka vei⇥ar á uppsjávarfiskum, einkum síldog makríl, a⇥ skipta æ meira máli. Ví⇥a íNor⇥ursjó eru þó gó⇥ þorsk-, su- og ufsa-mi⇥, og löngum hefur vei⇥st þar miki⇥ afkola og ö⇥rum flatfiski.

Auk fisksins lifa mis sjávarspendr íNor⇥ur-Atlantshafi, og hefur nting þeirragegnt veigamiklu hlutverki í sjávarútvegs-sögu þjó⇥anna, sem vi⇥ hafi⇥ búa. Hval- ogselvei⇥ar hafa öldum saman veri⇥ mikil-vægur atvinnuvegur, og í eyjabygg⇥um og áútnesjum hafa bjargnytjar löngum veri⇥stunda⇥ar.

15

Page 19: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

I,2,2. Fiskvei⇥isaga Nor⇥ur-Atlantshafsfram um 1800 – nokkrir höfu⇥-drættir

Nting hvers kyns sjávarfangs hefur frá örófialda veri⇥ ríkur þáttur í sögu þjó⇥anna vi⇥nor⇥anvert Nor⇥ur-Atlantshaf. Skömmueftir lok sí⇥asta ísaldarskei⇥s, fyrir u.þ.b.11.000 árum sí⇥an, tóku nor⇥lægar þjó⇥ir a⇥fikra sig nær hafinu og nta sér gæ⇥i þess.Fornleifarannsóknir sna, a⇥ á fornsteinöld,fyrir 8.000-10.000 árum, hafa þjó⇥flokkarindíána búi⇥ á sunnanver⇥um Labrador-skaga, á Nja Skotlandi og á eyjum í Lárens-flóa. Fornleifar benda til þess, a⇥ þeir hafieinkum lifa⇥ af því a⇥ vei⇥a stór landdr, ekkisíst msar tegundir hreindra, en leifar, semfundist hafa á Labrador, gefa til kynna, a⇥ þarhafi menn þegar á þessum tíma veri⇥ teknira⇥ hagnta sjávargagn. Hafa fræ⇥imenngeti⇥ sér þess til, a⇥ um þetta leyti hafiindíánar helst komi⇥ ni⇥ur a⇥ ströndinni tilselvei⇥a á ákve⇥num árstíma, en engar leifarhafa fundist, er bendi óyggjandi til þess, a⇥þeir hafi stunda⇥ fiskvei⇥ar.4

Frá sí⇥ari tímabilum, ekki síst frá tíma-

skei⇥inu fyrir 5.000-7.000 árum sí⇥an, hafafundist margs kyns áhöld, sem benda ein-dregi⇥ til þess, a⇥ þá hafi fiskvei⇥ar veri⇥stunda⇥ar í verulegum mæli ví⇥a á þeimsvæ⇥um, þar sem nú eru AtlantshafsfylkiKanada. Af leifunum ver⇥ur ekki rá⇥i⇥,hversu samfelldar þessar vei⇥ar hafa veri⇥,né heldur hva⇥a fiskar hafa einkum veri⇥veiddir. ↵ar hefur þó sennilega veri⇥ um a⇥ræ⇥a flesta nytjafiska á þessum sló⇥um, aukþess sem sjávarspendr og sjófuglar hafaaugsnilega gegnt umtalsver⇥u hlutverki ífæ⇥uöflun fólks.5

Á svipu⇥um tíma var fólk á safnara- ogvei⇥imannastigi teki⇥ a⇥ setjast a⇥ í strand-héru⇥um austan Atlantshafs. Fornleifar frámi⇥- og nsteinöld í Skotlandi sna, a⇥ þarhafa strandhéru⇥ veri⇥ tiltölulega fjölmennþegar um 7.000- 6.000 f. Kr. og a⇥ fiskur oganna⇥ sjávargagn gegndi þá þ⇥ingarmikluhlutverki í mataræ⇥i strandbúanna. Ef dæmamá af þeim leifum, sem fundist hafa, vir⇥istsvo sem skelfiskur miss konar hafi miki⇥veri⇥ nttur, en einnig hafa fundist leifar afþorsk- og ufsabeinum sem og af sel og hval.

16

Inuitar ná⇥u mikilli leikni vi⇥ vei⇥ar úr kajökum.

Page 20: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Fornleifafræ⇥ingar eru þó þeirrar sko⇥unar,a⇥ líklegast sé, a⇥ hvalir, sem nttir voru, hafiveri⇥ rekhvalir, en leifar af áhöldum ogvei⇥arfærum hafa fundist, er sna, a⇥ fiskurhefur veri⇥ veiddur á færi, í net og í gildrur.6

Fleiri dæmi mætti nefna um ntingusjávarfangs vi⇥ strendur Nor⇥ur-Evrópu áforsögulegum tíma, og ekki er útiloka⇥, a⇥snt ver⇥i fram á me⇥ óyggjandi hætti, a⇥fiskvei⇥ar hafi hafist enn fyrr en hér hefurveri⇥ geti⇥. ↵egar loftslag fór hlnandi ogísaldarjökullinn hopa⇥i, brá⇥na⇥i mikill ís afjöklum og túndrum. ↵á hækka⇥i sjávarbor⇥,og landsvæ⇥i, sem á⇥ur höf⇥u veri⇥strendur, fóru undir vatn. Á undanförnumáratugum hafa kafarar og a⇥rir þeir, semstunda fornleifarannsóknir ne⇥ansjávar,ví⇥a fundi⇥ á hafsbotni leifar, sem bera vitnium búsetu á slíkum svæ⇥um og benda tilþess, a⇥ íbúarnir hafi ö⇥ru fremur lifa⇥ afsjávarfangi. Á þetta ekki síst vi⇥ um Dan-mörku og svæ⇥i ví⇥ar vi⇥ nor⇥anver⇥anNor⇥ursjó, en þar hafa fari⇥ fram umfangs-miklar rannsóknir á ne⇥ansjávarfornleif-um.7 Er þess a⇥ vænta, a⇥ þær skili athyglis-ver⇥um ni⇥urstö⇥um á komandi árum.

↵ær leifar, sem fundist hafa af vei⇥arfær-um frá forsögulegum tíma, benda til þess, a⇥þau hafi í grundvallaratri⇥um veri⇥ samskonar og tæki, sem notu⇥ voru til fiskvei⇥a ásí⇥ari öldum: önglar, net, stingir og gildrur. Íþví efni má þannig greina samfellu í sögunni,þótt ekki hafi allar tegundir vei⇥arfæra allssta⇥ar veri⇥ þekktar e⇥a nota⇥ar samtímis.Gildrur, net og stingir voru mest notu⇥ vi⇥vei⇥ar á grunnsævi, inni á flóum og víkum,og var þá algengt, a⇥ vei⇥imenn væ⇥u út ívatni⇥ e⇥a sætu í bátum sínum, sem oft voru

eintrjáningar, og styngju e⇥a veiddu fiskinn ínet e⇥a gildrur er hann synti hjá. Vi⇥ vei⇥ar ádpra vatni var færi og öngull algengastavei⇥arfæri⇥, og sitthva⇥ bendir til þess, a⇥allt fram undir lok mi⇥alda hafi þa⇥ helstveri⇥ nota⇥ á Bretlandseyjum, í Noregi og áÍslandi. ↵annig hermir ein heimild, a⇥notkun öngla hafi ekki hafist á Bretaníuskagafyrr en á 14. öld.8 Fram til þess tíma veiddumenn á þeim sló⇥um mest á grunnsævi ognotu⇥ust vi⇥ þau vei⇥arfæri, sem best hent-u⇥u: net, gildrur og stingi.

Allt fram um lok 10. aldar voru fiskvei⇥arnær eingöngu stunda⇥ar til a⇥ afla til heim-ilisnota, og fiskneysla var a⇥ verulegu leytitakmörku⇥ vi⇥ strandhéru⇥. ↵a⇥ stafa⇥ieinkum af tvennu. Í fyrsta lagi voru fisk-vei⇥ar fremur litlar, og sjómenn og a⇥riríbúar strandhéra⇥a höf⇥u sjaldan miki⇥aflögu. Í ö⇥ru lagi kunnu menn fá rá⇥ til a⇥verja fisk skemmdum, og því var⇥ a⇥ neytahans, á me⇥an hann var nr. Flugur ollu þvía⇥ íbúar landanna umhverfis Nor⇥ursjó áttuerfitt me⇥ a⇥ þurrka fisk, nema þá helst yfirháveturinn, og salt var af skornumskammti, þar til kom fram á 16. öld. Mi⇥-aldamenn vi⇥ Nor⇥ursjó unnu a⇥ vísu saltúr sjó, einkum me⇥ því a⇥ brenna þara ogþang, en sú framlei⇥sla var lítil og gæ⇥isaltsins rr.9 Nor⇥ar vi⇥ Atlantshafi⇥ vorua⇥stæ⇥ur til fiskþurrkunar hins vegar betri,og ré⇥ þa⇥ miklu um þróun fiskvei⇥a á sí⇥-mi⇥öldum og í upphafi naldar.

Flest bendir til þess, a⇥ fram um alda-mótin 1000 hafi þjó⇥irnar vi⇥ Nor⇥ur-Atlantshaf veri⇥ a⇥ mestu sjálfum sér nógarum fiskmeti, en heimildir eru fyrir því, a⇥Nor⇥menn hafi byrja⇥ a⇥ flytja skrei⇥ á

17

Page 21: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

marka⇥i í nor⇥anver⇥u ↵skalandi snemmaá 11. öld. Nokku⇥ af þeim fiski var fluttáfram lengra inn á meginlandi⇥ og á 12., 13.og 14. öld jókst mjög eftirspurn eftir norskriskrei⇥ í ↵skalandi og á Bretlandseyjum.10

Má ef til vill hafa þa⇥ nokku⇥ til marks um,a⇥ skrei⇥ hafi ekki þótt vænleg útflutnings-vara fyrir aldamótin 1000, a⇥ um 890 lag⇥ihöf⇥inginn Óttarr upp frá bæ sínum nor⇥urá Hálogalandi og hélt su⇥ur me⇥ Noregs-ströndum, allt su⇥ur til Hei⇥abæjar í Slés-vík. Sí⇥an hélt hann vestur yfir Nor⇥ursjó tilBretlandseyja, en til fararinnar hló⇥ hannskip sitt drri muna⇥arvöru, æ⇥ardúni, lo⇥-feldum, hreindraskinnum, rostungstönn-um og svar⇥reipum, og seldi á kaupstefnum.Um skrei⇥ og a⇥rar fiskafur⇥ir er hins vegarekki geti⇥ í farmi hans.11

Mi⇥stö⇥ skrei⇥arverslunarinnar í Noregivar í Björgvin. ↵anga⇥ komu menn fráNor⇥ur-Noregi me⇥ skrei⇥, har⇥fisk, ogseldu í skiptum fyrir útlenda vöru, korn-meti, vín o.fl. Nærri aldamótunum 1100 varBjörgvin or⇥in mestur kaupsta⇥ur í Noregi,og á 12. öldinni fjölga⇥i stö⇥ugt þeimerlendu kaupmönnum, sem þanga⇥ komutil fiskkaupa. ↵eir voru flestir þskir ogenskir og kom stundum til missættis ogátaka milli þeirra og Nor⇥manna, sem ekkigættu ávallt hófs vi⇥ neyslu á su⇥rænumvínum, er gestirnir fluttu me⇥ sér. Er frægræ⇥an, sem Sverrir konungur Sigur⇥arsonflutti í Björgvin ári⇥ 1186 og mun vera elstabindindisræ⇥a, sem var⇥veist hefur áNor⇥urlöndum. ↵ar kemur m.a. fram, a⇥þskir menn komu fjölmennir til Björg-

18

Bryggen í Björgvin um aldamótin 1900. ↵ar var á mi⇥öldum mi⇥stö⇥ skrei⇥arverslunar vi⇥ nor⇥anvert Atlantshaf.Mynd: Bergen bys Historie

Page 22: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

vinjar „ok me⇥ stórum skipum ok ætlahe⇥an at flytja smjör ok skrei⇥, er mikillandey⇥a er at þeiri brotflutningu [...]“.12 Eraugljóst, a⇥ konungur ótta⇥ist of mikinnútflutning skrei⇥ar og smjörs, ekki sístvegna þess a⇥ kaupmenn fluttu helst vín ísta⇥inn, en þa⇥ kom a⇥ litlu gagni, efskortur var á matvælum. Er ræ⇥a konungsathyglisver⇥ heimild um árekstra tveggjamenningarheima og þa⇥, hve líti⇥ mátti útaf bera svo a⇥ ekki yr⇥i matarskortur.

Á 13. öldinni jókst enn eftirspurn eftirnorskri skrei⇥ í Evrópu, og sigldu bæ⇥ienskir og þskir kaupmenn hópum saman tilBjörgvinjar til skrei⇥arkaupa. ↵á vir⇥ist hafadregi⇥ úr vínflutningi, og létu hvorirtveggjaeinkum kornvöru og klæ⇥i í skiptum fyrirskrei⇥ina. Á þessum tíma myndu⇥ust sér-stakir skrei⇥armarka⇥ir í Englandi og ↵ska-landi. Í Englandi voru King´s Lynn ogBoston helstu innflutningshafnirnar, ogþa⇥an var skrei⇥in flutt inn til Mi⇥-Englandsog til Lundúna. ↵ar var á 14. og 15. öld starf-andi gildi skrei⇥arkaupmanna, Stockfish-mongers Guild, og nefndist athafnasvæ⇥iþess Stockfishmongers Row og var á UpperThames Street, mi⇥ja vegu milli þess sem núer Pálskirkjan og Tower of London.13 ↵egarkom fram á 15. öld, dró mjög úr útflutningiskrei⇥ar frá Björgvin til Englands, er Eng-lendingar tóku a⇥ stunda vei⇥ar á Íslands-mi⇥um og fiskkaup á Íslandi. Ver⇥ur nánarsagt frá því sí⇥ar.

Á meginlandinu voru bestu skrei⇥ar-marka⇥irnir fyrst í sta⇥ í Rínarlöndum. Varfiskur, sem þanga⇥ átti a⇥ fara, fluttur tilhafnarborga vi⇥ Nor⇥ursjó og Eystrasalt,Brügge, Deventer og Lübeck, og sí⇥an áfram

til Kölnar. ↵ar var skrei⇥in send í svonefntFisch-Kaufhaus, þar sem gæ⇥i hennar voruvegin og metin, á⇥ur en hún var send áframá marka⇥. Eftir mi⇥ja 15. öld var⇥ Frankfurtam Main helsta mi⇥stö⇥ skrei⇥arverslunar-innar í Rínarlöndum.14

Aukin eftirspurn eftir skrei⇥ í Noregi leidditil aukins innflutnings á kornvöru, og þegarkom fram yfir 1200, var teki⇥ a⇥ flytja tilBjörgvinjar æ meira af rúgi, sem rækta⇥urvar á nor⇥urströnd Eystrasalts, frá Holtseta-landi í vestri austur til Póllands. Smámsaman ná⇥u Hansakaupmenn undirtökunumí fisk- og kornversluninni, og um 1250 tókuþeir a⇥ hafa vetursetu í Björgvin. ↵ar eflduþeir ítök sín jafnt og þétt, og á 14. og 15. öldré⇥u þeir mestu í vi⇥skiptalífi borgarinnar.

En korninnflutningur og skrei⇥arútflutn-ingur su⇥ur á bóginn var a⇥eins hluti af þeimvi⇥skiptum, sem fram fóru í Björgvin á þess-um tíma. Borgin var einnig mi⇥stö⇥ líflegrainnanlandsvi⇥skipta, þar sem skrei⇥in ogkorni⇥ gegndu miklvægu hlutverki, og alltfrá því kaupsta⇥ur tók a⇥ myndast í Björgviná 11. öld, var hann ein helsta mi⇥stö⇥ vi⇥-skipta me⇥ út- og innflutningsvörur Íslend-inga, Grænlendinga og Færeyinga, auk þesssem miki⇥ af verslun Nor⇥manna vi⇥ Hjalt-lendinga og Orkneyinga fór um Björgvin.Átti lega kaupsta⇥arins gagnvart þessumlöndum ekki minnstan þátt í vexti hans.15

Fiskvei⇥ar vi⇥ Noreg voru á þessum tímamestar nor⇥ur í Lófót og á Finnmörku.Fornleifar benda til þess, a⇥ Samar hafistunda⇥ þar vei⇥ar á vorin þegar á steinöldog þá trúlega einnig nota⇥ fer⇥irnar tileggja- og dúntöku. Eiginlegar verstö⇥vartóku hins vegar ekki a⇥ rísa þar nor⇥ur frá

19

Page 23: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

fyrr en á 11. öld, og heimildir eru fyrir því,a⇥ Eysteinn konungur (1103-1117), bró⇥irSigur⇥ar Jórsalafara, hafi láti⇥ reisa ver-bú⇥ir í Vogum í Lófót. Á 11. öld heimtu kon-ungar hins vegar skatt af fiskvei⇥um, ogbendir þa⇥ til þess, a⇥ þær hafi þá þegarveri⇥ or⇥nar umtalsver⇥ar.

Me⇥ vaxandi eftirspurn eftir skrei⇥ efldustfiskvei⇥ar í Nor⇥ur-Noregi, og á tímabilinu1250-1400 hófst föst búseta í verstö⇥vum íLófót og á Finnmörku. ↵á fjölga⇥i fólki ört ísjávarbygg⇥um, n þorp risu og önnurstækku⇥u. Almenn velsæld ríkti, enda varskrei⇥arver⇥i⇥ hátt í samanbur⇥i vi⇥ ver⇥ ákornvöru og ö⇥rum innfluttum varningi.Nor⇥ur-Nor⇥menn verku⇥u fisk sinn sjálfir

og fluttu hann á skútum su⇥ur til Björg-vinjar, þar sem þeir seldu hann og hló⇥uskip sín aftur útlendri vöru. Bera munir ogleifar, sem fundist hafa frá þessum tíma, þvíglöggt vitni, a⇥ sí⇥mi⇥aldir hafa veri⇥ gósen-tí⇥ í verstö⇥vum í nyrstu bygg⇥um Noregs.Á 16. og 17. öld var⇥ hins vegar mikil breyt-ing í þessum efnum. Skrei⇥arver⇥i⇥ hrundi,og í sta⇥ fyrri velsældar li⇥u nú margirhungur og skort. ↵á lög⇥ust margar stórarverstö⇥var í ey⇥i, og bygg⇥ust sumar ekkiaftur fyrr en á 19. öld, a⇥rar aldrei.16

Mannfjölgun og loftslagsbreytingar vorumeginorsök þess, a⇥ eftirspurn eftir skrei⇥jókst svo mjög sem raun bar vitni. ↵ess vará⇥ur geti⇥, a⇥ fram um aldamótin 1000

20

Kabelvåg e⇥a Kapelluvágar á Lófót 1883. ↵ar var öldum saman mikil verstö⇥.Mynd: Bergen bys Historie

Page 24: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

muni íbúar landanna vi⇥ Nor⇥ursjó a⇥mestu hafa veri⇥ sjálfum sér nógir um fisk.↵ar var þó a⇥ mestu um a⇥ ræ⇥a fisk, semetinn var nr, e⇥a a.m.k. tiltölulega nr, oghans mun einkum hafa veri⇥ neytt í strand-héru⇥um og útger⇥arbæjum. MeginþorriEvrópumanna lif⇥i af því, sem landi⇥ oghúsdr gáfu af sér, kornvörum, kjöti, mjólkog grænmeti, en einnig var ví⇥a allmiki⇥um fiskvei⇥ar í ám og vötnum, og sumssta⇥ar, einkum á höf⇥ingjasetrum og vi⇥ ríkklaustur, var fiskur alinn í tjörnum. ↵ar varmest um a⇥ ræ⇥a vatnafisk, einkum karpa.17

Á ármi⇥öldum fjölga⇥i fólki fremur hægtí Evrópu, og um aldamótin 1000 er tali⇥, a⇥um 12 milljónir manna hafi búi⇥ í Frakk-landi, ↵skalandi, á Ni⇥urlöndum, Bret-landseyjum og Nor⇥urlöndum. Vi⇥ upphafSvarta dau⇥a um mi⇥ja 14. öld var áætla⇥uríbúafjöldi þessara landa 35,5 milljónir ogum 22,5 milljónir hundra⇥ árum sí⇥ar, um1450.18 Á hámi⇥öldum fjölga⇥i borgarbúumört í nor⇥anver⇥ri Evrópu, og bandarískihagsögufræ⇥ingurinn J.C. Russell hefur lstþeirri sko⇥un sinni, a⇥ um 1450 hafi reynttil hins trasta á þanþol hagkerfisins.19 Í gó⇥-um árum, þegar uppskera var a.m.k. bæri-leg, var frambo⇥ á matvælum nokkurn veg-inn nægjanlegt, en líti⇥ mátti út af bera, svoekki yr⇥i hungursney⇥.

↵etta var e⇥lilegt, þegar þess er gætt, a⇥yfirgnæfandi meirihluti fólks í Evrópu lif⇥ifyrst og fremst af landbúna⇥arafur⇥um ogkorn var uppista⇥an í kosti flestra. Rækt-unara⇥fer⇥ir voru hins vegar frumstæ⇥ar, af-rakstur jar⇥arinnar lítill og jókst engan veg-inn í réttu hlutfalli vi⇥ vaxandi fólksfjölda. Æfleiri ur⇥u því a⇥ deila sömu kökunni, og

fjölgun og vöxtur borga jók enn á vandann.Samgöngur voru ví⇥ast hvar í ólestri, ogjafnvel í gó⇥um árum, þegar uppskera varme⇥ besta móti, áttu bændur í erfi⇥leikumme⇥ a⇥ koma afur⇥um sínum á marka⇥.

Vi⇥ þessar a⇥stæ⇥ur var ekkert e⇥lilegraen a⇥ fólk tæki a⇥ líta í æ ríkara mæli tilgnægtabúrs sjávarins. ↵ar var nægan mat a⇥hafa, og þótt frambo⇥i⇥ væri a⇥ vísu há⇥gæftum, virtist þa⇥ a⇥ ö⇥ru leyti óhá⇥árfer⇥i, og oft afla⇥ist vel af fiski, þótt upp-skera af landinu bryg⇥ist.

Á 11. öld vir⇥ast fiskvei⇥ar hafa aukist veru-lega í Nor⇥ursjó, og hugsanlega hef⇥i máttauka aflann svo, a⇥ frambo⇥ á fiski hef⇥iduga⇥ langlei⇥ina til a⇥ fullnægja eftirspurn-inni. ↵a⇥ vitum vi⇥ ekki, en hitt er víst, a⇥aukinn afli í Nor⇥ursjó og á nálægum haf-svæ⇥um dug⇥i a⇥eins til a⇥ leysa hluta vand-ans. Evrópumenn ré⇥u ekki yfir rá⇥um til a⇥geyma fiskafla sinn óskemmdan nemaskamma hrí⇥. Salt var enn af skornumskammti og drt, og loftslag ger⇥i þa⇥ a⇥ verk-um, a⇥ ekki reyndist unnt a⇥ þurrka fiskinn.

Sama máli gegndi um síldina, sem miki⇥veiddist af í Nor⇥ursjó og dönsku sundunum.Síldin er feitur fiskur, sem geymist illa, ogþví áttu menn lengi vel í erfi⇥leikum me⇥ a⇥nta hana. Á 12. öld tóku kaupmenn í Lübecka⇥ flytja salt, sem unni⇥ var vi⇥ Oldesloe ogLüneburg, nor⇥ur á bóginn, og þá hófustfyrir alvöru hinar miklu síldvei⇥ar vi⇥ Skán.↵ær voru hins vegar árstí⇥abundnar, stó⇥ua⇥eins skamman tíma á ári hverju, og þóttafli væri mikill, á me⇥an vei⇥arnar vorustunda⇥ar, var eftirspurnin ávallt meiri enframbo⇥i⇥, og mikill hluti aflans vir⇥ist hafalent á bor⇥um höf⇥ingja, enda var síldin

21

Page 25: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

bæ⇥i dr og eftirsótt. Tölur um aflabrög⇥ erua⇥ sönnu skör⇥óttar og ótraustar, en líkurbenda til þess, a⇥ heildarvei⇥in hafi numi⇥60.000 tunnum, þegar mest var.20 ↵ar vi⇥bættist svo síldarafli, sem oft fékkst mikillundan vesturströnd Svíþjó⇥ar og í Nor⇥ur-sjó, en hér var vi⇥ sömu vandamál a⇥ etja:Vei⇥arnar stó⇥u a⇥eins hluta úr ári og salt-skortur ger⇥i sjómönnum og útvegsmönn-um lífi⇥ leitt. ↵ar vi⇥ bættist, a⇥ síldin varjafn hverful á þessum tíma og endranær. Útifyrir Bohusléni á vesturströnd Svíþjó⇥ar afl-a⇥ist t.d. oft geysimiki⇥ nokkur ár í senn, eninn á milli komu löng aflaleysisskei⇥. Nlegahafa veri⇥ settar fram athyglisver⇥ar tilgáturum ve⇥urfarslegar orsakir þessa.21 ↵egar áallt er liti⇥, hltur hinn mikli síldarafli, semoft fékkst á þessum sló⇥um, í Eyrarsundi,Kattegat og Skagerak, á mi⇥öldum hinsvegar a⇥ vekja bæ⇥i undrun og a⇥dáunnútímamanna, ekki síst þegar þess er gætt,a⇥ síldin var nánast öll veidd í landnætur.

Úti í Nor⇥ursjó voru Hollendingar ogSkotar stórtækastir síldvei⇥imenn, og haldamargir fræ⇥imenn því fram, a⇥ síldvei⇥-arnar hafi veri⇥ ein mikilvægasta undirsta⇥asjó- og efnahagsveldis Ni⇥urlendinga á 16.og 17. öld. Skipti miklu í því vi⇥fangi, a⇥Ni⇥urlendingar fundu upp a⇥fer⇥ til a⇥ saltasíld, svo hún geymdist betur en á⇥ur. Ólíktsíldvei⇥um vi⇥ Danmörku og Svíþjó⇥ fóruvei⇥ar Ni⇥urlendinga og Skota a⇥ lang-mestu leyti fram á hafi úti, og var síldinsöltu⇥ um bor⇥ í vei⇥iskipunum.22

En síldvei⇥arnar dug⇥u ekki fremur ena⇥rar fiskvei⇥ar í Nor⇥ursjó til a⇥ fullnægjavaxandi þörf fyrir matvæli, og því jókst eftir-spurn eftir skrei⇥ nánast ár frá ári, endahenta⇥i hún betur en flest anna⇥ fiskmetivi⇥ þær a⇥stæ⇥ur, sem ríktu á þessum tím-um. Í löndum, þar sem loftslag er svalt mik-inn hluta ársins, svo sem í Nor⇥ur-Noregi ogá Íslandi, voru a⇥stæ⇥ur til skrei⇥arverk-unar gó⇥ar. ↵egar skrei⇥in var or⇥in full-

22

Síldvei⇥ar í Eyrarsundi. Tréskur⇥armynd úr riti Olavus Magnus frá árinu 1555.

Page 26: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

þurr, geymdist hún lengi, þoldi mikinnflutning og var auk þess tiltölulega au⇥veldí flutningi og mjög næringarrík.

En fleira var⇥ til þess a⇥ auka eftirspurneftir skrei⇥ af nor⇥lægum sló⇥um en fólks-fjölgunin ein. Fiskneysla á föstunni fór vax-andi á sí⇥mi⇥öldum, og á 14. öld fór ve⇥urfarkólnandi. Rannsóknir á borkjarnasnum úrGrænlandsjökli sna, a⇥ kuldaskei⇥ hófst áfyrri hluta 13. aldar og ná⇥i hámarki skömmufyrir 1400, en ve⇥ur var kalt nánast alla 15. öld og reyndar allt fram um 1900, þótthlna⇥i ö⇥ru hverju skamman tíma í senn.Áhrifa þessarar kólnunar gætti um alltNor⇥ur-Atlantshaf og um alla Nor⇥ur-Evrópu,þótt þeirra yr⇥i sí⇥ar vart, er sunnar dró. Hérá landi hófst kuldaskei⇥i⇥ þegar á sí⇥ari hluta12. aldar og stó⇥, me⇥ hléum þó, fram á 20. öld, en á Englandi féll me⇥alárshitinn umhálfa grá⇥u í upphafi 14. aldar, og þar vir⇥isthafa kólna⇥ enn meir á 15., 16. og 17. öld.23

Kólnandi ve⇥urfar haf⇥i þau áhrif, a⇥uppskera var⇥ ví⇥a lakari en á⇥ur, og þá

jókst enn eftirspurn eftir fiski og ö⇥rumsjávarafur⇥um. Sjávarhiti mun hafa lækka⇥á þessum tíma, og kann þa⇥ a⇥ hafa haftáhrif á fiskgengd. Hermir ein heimild, a⇥aflabrög⇥ í Nor⇥ursjó hafi versna⇥ á sí⇥arihluta 14. aldar og fyrri hluta þeirrar 15,24 oger líklegast, a⇥ þa⇥ hafi átt rætur a⇥ rekja tilbreytinga á lífríki hafsins, sem m.a. hafistafa⇥ af lækkandi sjávarhita.

↵egar hér var komi⇥ sögu, var eftirspurneftir skrei⇥ or⇥in meiri en svo, a⇥ skrei⇥ar-marka⇥urinn í Björgvin fengi anna⇥ henni,og Hansakaupmenn reyndu a⇥ notfæra séra⇥stö⇥una í Björgvin til a⇥ útiloka keppinautafrá skrei⇥arkaupum. Á 14. öld ur⇥u einnigmiklar framfarir í skipasmí⇥um og siglinga-tækni, og þegar kom fram um aldamótin1400, var mönnum or⇥i⇥ mun au⇥veldara ená⇥ur a⇥ sigla um úthöfin. Sjófer⇥ir tókuskemmri tíma en á fyrri öldum, og sæfarargátu veri⇥ nokkurn veginn vissir um a⇥ hittaá réttan áfangasta⇥ handan hafsins.

Allt þetta átti sinn þátt í því, a⇥ um 1400

23

Breytingar á hitafari á tímabilinu 600 til 1900 eins og þa⇥ birtist í borkjörnum úr Grænlandsjökli.Náttúrufræ⇥ingurinn 62 (1-2)

Page 27: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

hófu enskir sjómenn vei⇥ar vi⇥ Íslands-strendur. ↵á hófst í raun nr kafli í fiskvei⇥i-sögu Nor⇥ur-Atlantshafs, vei⇥ar á fjarlæg-um mi⇥um. Um vei⇥ar Englendinga hér vi⇥land á 15. og 16. öld ver⇥ur nánar fjalla⇥ áö⇥rum sta⇥ í þessu riti, en á öndver⇥ri 16.öld hófu Evrópumenn einnig umtalsver⇥arfiskvei⇥ar vi⇥ Nfundnaland og Nja-Skotland. ↵ar fóru franskir sjómenn af Bret-aníuskaga fremstir í flokki, en Spánverjar,Baskar, Portúgalir og Englendingar fylgdufljótlega í kjölfari⇥.25 Englendingar hélduáfram vei⇥um á Íslandsmi⇥um fram ummi⇥ja 17. öld, en á sí⇥ari hluta 17. aldar ogá 18. öld voru hollenskir og franskir fiski-menn umsvifamestir útlendinga hér vi⇥land. Á þessum öldum stundu⇥u Evrópu-menn einnig miklar hvalvei⇥ar ví⇥a um

nor⇥urhöf, frá Nfundnalandi og Labrador ívestri til Svalbar⇥a í austri.

Eftir a⇥ kom fram yfir aldamótin 1400,mátti í raun skipta löndum og þjó⇥um vi⇥Nor⇥ur-Atlantshaf í tvo hópa, nor⇥an ogsunnan línu, sem hugsast dregin frá strönd-um núverandi Mainefylkis í Bandaríkjun-um, nor⇥austur yfir Atlantshaf, milli Fær-eyja og Hjaltlands a⇥ vesturströnd Noregs,skammt fyrir sunnan Björgvin. Löndinnor⇥an þessarar línu voru fiskiau⇥ug í þeimskilningi, a⇥ vi⇥ strendur þeirra allra voruau⇥ug fiskimi⇥, fiskvei⇥ar voru mikilvæguratvinnuvegur í þeim öllum og fiskur oga⇥rar sjávarafur⇥ir veigamikil útflutnings-vara. ↵au nutu þess einnig, a⇥ loftslag varme⇥ þeim hætti í þeim öllum, a⇥ vel henta⇥itil fiskþurrkunar og skrei⇥arverkunar, einu

24

Kort af Nor⇥ur-Atlantshafi. Línan sem dregin er frá Nfundnalandi til Noregs snir skiptinguna á milli fiskau⇥gra svæ⇥a í nor⇥ri og fisksnau⇥ra í su⇥ri.

Page 28: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

verkunara⇥fer⇥arinnar, sem þekkt var áþessum tíma og trygg⇥i geymsluþol fram-lei⇥sluvörunnar. Evrópumenn á Nfundna-landi munu reyndar hafa byrja⇥ a⇥ salta aflasinn mun fyrr en Íslendingar og Nor⇥mennog fluttu þá salti⇥ me⇥ sér frá Evrópu.26

Engu a⇥ sí⇥ur gegndi þurrkunin áframmikilvægu hlutverki í verkun fisksins, ogþegar saltfiskverkun hófst í einhverjummæli hér á landi undir lok 18. aldar, var fisk-urinn verka⇥ur samkvæmt svonefndri„Nfundnalandsa⇥fer⇥“. Var sá fiskur munbetri marka⇥svara og geymdist betur enpækilsalta⇥ur fiskur, sem útlendingar sölt-u⇥u á skipum sínum hér vi⇥ land og danskirkaupmenn létu salta í kaupstö⇥um. A⇥sta⇥antil skrei⇥arverkunar – og sí⇥ar saltfiskverk-unar – átti því ekki minni þátt í því en fiski-gengdin a⇥ tryggja stö⇥u fiskiau⇥ugu land-anna. Fram á 18. öld voru skrei⇥ og lsiver⇥mætustu útflutningsvörur Íslendinga,en á sí⇥ari hluta þeirrar aldar og fyrri hlutahinnar 19. leysti saltfiskur skrei⇥ina a⇥mestu af hólmi.

Löndin sunnan línunnar ímyndu⇥u fráAmeríku til Noregs voru fiskisnau⇥ í þeimskilningi, a⇥ þótt fiskvei⇥ar væru lengst afumtalsver⇥ar á mi⇥um vi⇥ strendur þeirra,næg⇥u þær aldrei til a⇥ fullnægja eftirspurneftir fiski á heimamarka⇥i, auk þess semerfitt var um verkun og geymslu aflans.↵essar þjó⇥ir ur⇥u því a⇥ afla fisks, semveiddur var á mi⇥um fiskiau⇥ugu þjó⇥anna.↵a⇥ ger⇥u þær me⇥ vei⇥um á fjarlægummi⇥um og me⇥ innflutningi.

Íslensk sjávarútvegssaga fyrri alda ver⇥urtrau⇥la sög⇥ né skilin, nema haf⇥ir séu í

huga meginþættir þeirrar þróunar, sem hérhefur veri⇥ rakin. Íslendingar voru ávallt íhópi fiskiau⇥ugra, þjó⇥a og þa⇥ móta⇥i söguokkar í veigamiklum atri⇥um. Eins og nánarver⇥ur sagt frá sí⇥ar, ráku Íslendingarsjávarútveg sinn jafnan me⇥ svipu⇥umhætti og a⇥rar fiskiau⇥ugar þjó⇥ir vi⇥Nor⇥ur-Atlantshaf, en fyrirkomulagi⇥ á söluafur⇥anna skipti sköpum fyrir afkomu ogvelfer⇥ þjó⇥arinnar. Frá því um 1300, erskrei⇥ var⇥ helsta útflutningsafur⇥ Íslend-inga, og fram um si⇥skipti voru Íslendingarfullgildir þátttakendur í fiskvei⇥um og fisk-verslun á Nor⇥ur-Atlantshafi. ↵á skiptulandsmenn beint vi⇥ norska og þska fisk-kaupmenn frá skrei⇥armarka⇥inum í Björg-vin, og Englendingar komu hópum samanhinga⇥ til lands til vei⇥a og fiskkaupa. Áþessu skei⇥i ríkti samkeppni um íslenskuskrei⇥ina, ver⇥ hennar hækka⇥i miki⇥, og tilendurgjalds fluttu hinir útlendu kaupmennhinga⇥ erlendan varning, nau⇥synjar ogmuna⇥arvöru. Hafa Íslendingar sennilegaekki í annan tíma noti⇥ jafn hagstæ⇥ra kjaraí vi⇥skiptum vi⇥ útlönd, nema ef vera skyldiá árum sí⇥ari heimsstyrjaldar og svo aftur áallra sí⇥ustu árum.

Um mi⇥ja 16. öld og í upphafi þeirrar 17.var⇥ mikil breyting í þessum efnum. Hlut-fallsver⇥ skrei⇥ar lækka⇥i verulega gagnvartkornvörum og ö⇥rum nau⇥synjum, ogverslun Íslendinga vi⇥ útlönd var einoku⇥.↵á hvarf samkeppnin, sem ríkt haf⇥i í fisk-verslun á sí⇥mi⇥öldum. Skrei⇥arútflutning-urinn komst í hendur kaupmanna fiski-snau⇥rar þjó⇥ar, sem seldu megni⇥ afíslensku skrei⇥inni á forna marka⇥i í Ham-borg og Rínarlöndum. ↵eir undu gla⇥ir vi⇥

25

Page 29: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

þann ar⇥, sem þeir gátu haft af versluninni,en vir⇥ast líti⇥ hafa gert til a⇥ auka hana e⇥aleita nrra marka⇥a fyrr en kom fram ásí⇥ari hluta 18. aldar. Sá hagna⇥ur, sem var⇥af skrei⇥arversluinni á einokunartímanum,sta⇥næmdist í Kaupmannahöfn, en skila⇥isér ekki í vasa landsmanna. Hann var⇥ þvííslenskum útvegsmönnum ekki sá hvati tileflingar útvegsins, sem ella hef⇥i geta⇥or⇥i⇥. Og þa⇥ var ekki fyrr en losa⇥ var umverslunarhöftin og íslenskir útvegsmenn ogkaupmenn fóru sjálfir a⇥ höndla me⇥afur⇥ir sínar erlendis, a⇥ ntt framfaraskei⇥hófst í íslenskum sjávarútvegi. Í því vi⇥fanginutu Íslendingar undirbúningsvinnu, semfari⇥ haf⇥i fram á vegum konungsverslunar-innar sí⇥ari.

I,3. Fyrri rannsóknir

Margt hefur veri⇥ skrifa⇥ um sögu íslenskssjávarútvegs á árabáta- og skútuöld, en miki⇥af því eru sta⇥bundnar athuganir og minn-ingar, sem e⇥li málsins samkvæmt hljóta a⇥teljast fremur til frásagna en rannsókna.Heimildagildi slíkra ritverka er samt oft um-talsvert, og margar þessara frásagna hafa a⇥geyma fró⇥lega vitneskju, ekki síst um starfs-hætti og daglegt líf vi⇥ sjóinn. ⌥mislegt efni afþessu tagi er í handritum, en mest af því, semþegar hefur veri⇥ gefi⇥ út, er frá lokaskei⇥iárabátaaldar og sí⇥ari hluta skútualdar.

Af heildarverkum um sögu árabátaaldarber fyrst a⇥ nefna stórvirki Lú⇥víks Kristjáns-sonar, Íslenzkir sjávarhættir.27 Ritverk Lú⇥-víks er einstakt í sinni rö⇥, og mun enginönnur þjó⇥ eiga sambærilegt verk um sögu

sína. Íslenzkir sjávarhættir eru ekki sagafiskvei⇥a á árabátaöld í eiginlegri merkingu,miklu fremur þjó⇥hátta- og menningarsagaíslensks sjávarútvegs frá upphafi og fram umaldamótin 1900. Í því er lst öflun og ntinguhvers kyns sjávarfangs, jafnt fjörunytja semfiskifangs og annarra sjávardra, verkshátt-um og lífi fólks vi⇥ sjóinn, sagt frá verstö⇥v-um og húsakynnum í þeim, verfer⇥um ogvermennsku og þannig mætti áfram telja.Verki⇥ byggir á tarlegri könnun rita⇥raheimilda, handrita og skjala, auk prenta⇥rabóka og greina, en fyrir sí⇥ari tíma mennhafa samtöl höfundar vi⇥ heimildarmennví⇥a a⇥ af landinu ef til vill mest gildi. ↵eirvoru a⇥ sögn Lú⇥víks 374 og voru hinir elstufæddir á 6. áratug 19. aldar. Gefur augalei⇥,a⇥ gildi frásagna heimildamanna Lú⇥víks ermiki⇥. ↵eir voru allir skilríkir menn, ogmargir þeirra hafa vafalaust kunna⇥ a⇥ rekjafró⇥leik, er þeir námu af sér eldra fólki. ↵egarhaft er í huga, a⇥ atvinnuhættir breyttustnæsta hægt á fyrri öldum, er þess a⇥ vænta,a⇥ lsingar manna, sem fæddir voru á þri⇥jafjór⇥ungi 19. aldar, á sjávarháttum í ung-dæmi sínu geti vel átt vi⇥ fyrri hluta aldar-innar og jafnvel enn lengra aftur.

Næst ber a⇥ geta bókar Jóns Jónssonar,fiskifræ⇥ings, Útger⇥ og aflabrög⇥ vi⇥Ísland 1300-1900.28 ↵etta rit er allt annarse⇥lis en verk Lú⇥víks Kristjánssonar, enkemst a⇥ sumu leyti nær því a⇥ geta talistyfirlit yfir fiskvei⇥isöguna. Í bókinni er rakiní stórum dráttum saga fiskvei⇥a vi⇥ Íslandfrá upphafi 14. aldar og til loka árabátatím-ans, og sérstakur fengur er a⇥ umfjöllunhöfundar um tengsl ve⇥urfars og aflabrag⇥aog tilraunum hans til a⇥ áætla fiskafla

26

Page 30: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Íslendinga á fyrri öldum. ↵ekking hans áfiskifræ⇥i og þjálfun í náttúruvísindumveldur því, a⇥ hann nálgast vi⇥fangsefni⇥ oftme⇥ ö⇥rum hætti en sagnfræ⇥ingum er títtog tekst me⇥ því a⇥ varpa nju ljósi á msaveigamikla þætti fiskvei⇥isögunnar.

Anna⇥ rit Jóns Jónssonar, sem snertirsögu fiskvei⇥a á árabátaöld, er fyrra bindisögu hafrannsókna vi⇥ Ísland.29 ↵ar segirm.a. frá þekkingu Íslendinga á hafinu ogíbúum þess á fyrri öldum og frá upphafirannsókna á hafinu umhverfis Ísland og líf-ríki þess.

Næsta rit, sem hér skal nefnt, er eftir höf-und þessa rits.30 ↵a⇥ er yfirlit yfir sögu fisk-vei⇥a á Íslandi frá landnámi og fram um1970 og er einkum ætla⇥ sem almennt fró⇥-leiksrit um vi⇥fangsefni⇥.

Í bygg⇥a- og héra⇥ssöguritum er a⇥ von-um ví⇥a fjalla⇥ um sjávarútveg. ↵ar er þó sáhængur á, a⇥ flest hinna nrri rita í þessumefnisflokki eru sögur kaupsta⇥a og þéttblis-sta⇥a, sem einkum hafa risi⇥ á undanfarinnihálfri annarri öld. Í þeim er því oftast meirafjalla⇥ um þil- og vélskipaútger⇥ en um ára-bátaútveg. Nokkur þessara rita fjalla þó umgamlar verstö⇥var, og höfundarnir hafa lagtsig fram um a⇥ lsa sjósókn á fyrri öldum ogþætti sjávarútvegs í sögu bygg⇥anna.

Af þessum ritum skal fyrst nefnd Hafnar-fjar⇥arsaga Sigur⇥ar Skúlasonar 31 og þvínæst Saga Vestmannaeyja eftir SigfúsJohnsen.32 Ári⇥ 1958 kom út Saga Hrauns-hverfis á Eyrarbakka eftir Gu⇥na Jónsson,33

og á árunum 1960-1961 Stokkseyringa sagaeftir sama höfund.34 Í þessum ritum greinirnokku⇥ frá sögu sjósóknar og fiskvei⇥a vi⇥su⇥urströndina á árabátatímanum, og sama

máli gegnir um 2. og 3. bindi Sögu ↵orláks-hafnar eftir Skúla Helgason 35 og 1. bindiSögu Grindavíkur.36 Ári⇥ 1993 kom út rit↵ór⇥ar Tómassonar um sjósókn Eyfellinga áárabátaöld, og er þa⇥ eina einefnisriti⇥ umsjósókn á Su⇥urlandi á fyrri tí⇥.37

Um fiskvei⇥ar á Snæfellsnesi á fyrri öld-um er allnokku⇥ fjalla⇥ í 1. bindi Sögu Fró⇥-árhrepps,38 og um sjósókn úr Brei⇥afjar⇥ar-eyjum má fræ⇥ast í ritum Bergsveins Skúla-sonar, m.a. Áratogum,39 og í safnritinuBar⇥strendingabók er a⇥ finna msan fró⇥-leik um sjósókn og fiskvei⇥ar í Brei⇥a-fjar⇥areyjum á fyrri tí⇥.40 Loks skal í flokkibygg⇥a- og héra⇥ssögurita nefna ritverk↵órleifs Bjarnasonar, Hornstrendingabók.41

↵ar segir gjörla af sjósókn á Hornströndumog af bjarg- og fjörunytjum Hornstrendinga.

Í árbókum og tímaritum, sem gefin eruút af sögufélögum ví⇥a um land, er a⇥ finnamargvíslegan fró⇥leik um sjávarútveg á fyrrití⇥, og sama máli gegnir um msar fer⇥a-bækur og skrslur frá fyrri öldum, semgefnar hafa veri⇥ út. ↵essi rit geta þó sjaldn-ast talist til rannsóknarverka á svi⇥i sjávar-útvegssögu, og sama máli gegnir um minn-ingabækur msar, ævi- og endurminningar.

Saga skútualdar hefur enn sem komi⇥ erveri⇥ mun minna rannsöku⇥ en saga ára-bátaaldar. Höfu⇥verk um sögu þilskipa-útvegsins er Skútuöldin eftir Gils Gu⇥-mundsson. Riti⇥ kom upphaflega út ítveimur bindum á árunum 1944-1946, en 2. útgáfa, endursko⇥u⇥ og aukin, kom út ífimm bindum ári⇥ 1977.42 Meginmunurinná þessum tveimur útgáfum er sá, a⇥ í sí⇥ariútgáfunni er tarlega fjalla⇥ um sögu þil-skipaútger⇥ar á Su⇥urlandi og vi⇥ Faxaflóa,

27

Page 31: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

sem líti⇥ var sagt frá í 1. útgáfu. Stafa⇥i þa⇥einkum af því, a⇥ um svipa⇥ leyti og Skútu-öldin kom fyrst út, stó⇥ annar útgefandi a⇥útgáfu ritsins Sjómannasaga eftir Vilhjálm↵. Gíslason.43 ↵ar var nokku⇥ fjalla⇥ umsögu þilskipaútvegsins vi⇥ Faxaflóa, oghug⇥ust útgefendur reyna a⇥ koma í vegfyrir, a⇥ ritin sköru⇥ust um of.44

Skútuöldin er eina riti⇥, sem fjallar umþilskipaútger⇥ á landinu í heild. Riti⇥ ermiki⇥ verk og gagnlegt og hefur a⇥ geymamikinn fró⇥leik um sögu þilskipaútger⇥ar áÍslandi á 19. öld. Gildi verksins er ekki sístfólgi⇥ í því, a⇥ höfundur ná⇥i a⇥ ræ⇥a vi⇥fjölda gamalla skútumanna og a⇥ra, semhöf⇥u kynnst útveginum af eigin raun. ↵artókst a⇥ bjarga miklum fró⇥leik frá glötun.Helsti veikleiki verksins er á hinn bóginn sá,a⇥ höfundur haf⇥i ekki a⇥gang a⇥ msumfrumheimildum, sem nú eru a⇥gengilegar,t.d. bókum og skjölum fyrirtækja, sem rákumikinn þilskipaútveg. ↵á ver⇥ur þa⇥ og a⇥teljast ljó⇥ur á þessu annars gó⇥a verki a⇥ekki er vitna⇥ til heimilda me⇥ þeim hætti,sem krefjast ver⇥ur af fræ⇥iriti.

Ári⇥ 1946 kom út eftir Gils Gu⇥munds-son ævisaga Geirs Zoëga kaupmanns oghaf⇥i a⇥ geyma mikinn fró⇥leik um þilskipa-útger⇥ í Reykjavík á tímabilinu 1865 ogfram til loka skútualdar.45

Um þilskipaútger⇥ vi⇥ sunnanver⇥anFaxaflóa á fyrri hluta 19. aldar hafa nlegabirst einkar athyglisver⇥ar ritger⇥ir. Bá⇥arbyggja á tarlegri könnun frumheimilda ogrekja sögu útvegsins á svæ⇥inu frá Hafnar-fir⇥i og su⇥ur í Stakksfjör⇥ á tímabilinu fráöndver⇥ri 19. öld og fram um 1850.46

Um þilskipaútger⇥ á Vesturlandi og Vest-

fjör⇥um er einkum fjalla⇥ í á⇥urnefndumbygg⇥asögum frá svæ⇥inu, og um þilskipa-útger⇥ Eyfir⇥inga á sí⇥ari hluta 19. aldar,bændaútger⇥ina, má lesa í ritum Krist-mundar Bjarnasonar um ↵orstein Daníels-son,47 fyrsta bindi ævisögu Einars Ásmunds-sonar í Nesi48 og fyrsta bindi ævisöguTryggva Gunnarssonar.49 ↵á rita⇥i höfundurþessara lína á sínum tíma grein um hákarla-vei⇥ar Eyfir⇥inga á sí⇥ari hluta 19. aldar.50

Hún bygg⇥ist á prófritger⇥ og var upphaf-lega samin ári⇥ 1968.

Loks ber a⇥ nefna ævisögu SæmundarSæmundssonar skipstjóra, sem Gu⇥mundurG. Hagalín skrá⇥i. ↵ar er brug⇥i⇥ skemmti-legu ljósi á líf og starf nor⇥lenskra skútu-manna á sí⇥ari hluta skútualdar.51

Af rannsóknarverkum um fiskvei⇥arútlendinga hér vi⇥ land á árabátaöld berfyrst a⇥ nefna rit Björns ↵orsteinssonar umensku öldina í sögu Íslendinga.52 ↵ar greinirtarlega frá upphafi fiskvei⇥a Englendingahér vi⇥ land á 15. öld og frá umsvifum þeirraog athöfnum hér á landi og vi⇥skiptum vi⇥Íslendinga á 15. og 16. öld. Hefur bókin a⇥geyma mikinn fró⇥leik um samkeppni Eng-lendinga og Hansakaupmanna um íslenskaskrei⇥ á hámi⇥öldum. Í nlegu riti rekurHelgi ↵orláksson sögu fiskvei⇥a Englend-inga hér vi⇥ land lengra, e⇥a allt fram um1630, og byggir a⇥ verulegu leyti á á⇥urókönnu⇥um skjölum.53 Er a⇥ þeirri rann-sókn mikill fengur.

Elín Pálmadóttir hefur kanna⇥ og rita⇥sögu franskra sjómanna vi⇥ Ísland,54 og umvei⇥ar Hollendinga hér vi⇥ land er fjalla⇥ íriti M. Simon Thomas frá árinu 1935.55

Nleg rannsókn á tilraunum til a⇥ hefja

28

Page 32: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

útger⇥ fiskiskipa á Íslands- og Færeyjami⇥frá Nieuport ári⇥ 1728 snir á skemmtileganhátt, hvernig a⇥ slíkum fyrirtækjum varsta⇥i⇥ á Ni⇥urlöndum á 18. öld og hvemikils menn væntu af vei⇥unum. ↵essi til-raun fór þó a⇥ mestu út um þúfur.56 Loks era⇥ finna yfirlit um vei⇥ar útlendinga hér vi⇥land á tímabilinu 1400-1800 í ritger⇥ eftirhöfund þessa rits.57

↵au rannsóknarverk, sem hér hafa veri⇥talin, eru mist yfirlitsrit e⇥a greina fráafmörku⇥um þáttum í útger⇥ og sjósókn vi⇥Íslandsstrendur. Margvíslegar rannsóknirhafa veri⇥ unnar á afmörku⇥um tímabilumog taka margar þeirra til annarra þátta,svi⇥a og vísindagreina, en varpa engu a⇥sí⇥ur ljósi á íslenska fiskvei⇥isögu. Ver⇥urþeirra rannsókna geti⇥ í upphafi vi⇥kom-andi kafla.

I,4. Tímatal íslenskrar sjávar-útvegssögu

Sagnfræ⇥ingar skipta gjarnan sögunni ílengri e⇥a skemmri tímabil, og er þa⇥ oftastgert til hæg⇥arauka. Flestir munu kannastvi⇥ skiptingu mannkynssögunnar í fornöld,mi⇥aldir og nöld, en þessum meginskei⇥umer svo oft skipt í skemmri tímabil. Líku máligegnir um einstakar greinar innan sagnfræ⇥-innar og sögu einstakra landa. ↵ar tí⇥kaství⇥a tímabilaskipting, sem ekki fer alltafsaman vi⇥ á⇥urnefnda tímabilaskiptingumannkynssögunnar. Má þar nefna söguÍslands sem dæmi, en hér tí⇥ka⇥ist lengi a⇥kalla fyrstu þrjár til fjórar aldir Íslandssög-unnar fornöld, þótt þær væru á mi⇥öldum

mannkynssögunnar. Nú á dögum köllum vi⇥þetta tímabil, sem nær frá því um 870 og framtil 1262, almennt landnáms- og þjó⇥veldisöld.

Sögu íslensks sjávarútvegs má gjarnanskipta í þrjú tímabil, árabátaöld, skútuöldog vélaöld, og hefur sú skipting þegar unni⇥sér hef⇥ í umfjöllun um vi⇥fangsefni⇥. ↵essiskipting er þó engan veginn einhlít, og gildrök má færa fyrir því a⇥ skipta þessum tíma-bilum í fleiri og skemmri skei⇥.

Árabátaöldin er langlengst þessaraþriggja tímabila og nær, ef a⇥eins er liti⇥ tilþess, hvers konar bátar voru nota⇥ir til fisk-vei⇥a hér vi⇥ land, frá upphafi bygg⇥ar ílandinu og fram á fyrsta áratug 20. aldar, ervélbátar tóku a⇥ leysa árabátana af hólmi.Notkun þeirra lag⇥ist þó ekki af me⇥ ölluþegar í upphafi aldarinnar, og ef til vill værie⇥lilegast a⇥ telja, a⇥ árabátaöldin hafista⇥i⇥ allt til vorsins 1928. Á vetrarvertí⇥-inni þa⇥ ár var sí⇥ast rói⇥ á áraskipum úrGrindavík, og þegar henni lauk, var um lei⇥loki⇥ útger⇥ áraskipa í öllum stærri ver-stö⇥vum landsins. Eftir þetta voru árabátareinungis nota⇥ir, er menn reru til a⇥ vei⇥a íso⇥i⇥ og þá einkum á smábátum, tveggja- ogfjögurramanna förum. Útger⇥ stærri skipa,sex- og áttæringa, lag⇥ist alveg af, en notkuntein- og tólfæringa má heita, a⇥ væri úr sög-unni í aldarbyrjun.

Nokkur áhöld geta veri⇥ um þa⇥, hvenærtelja eigi a⇥ árabátaöldin hefjist. Sjósókn áárabátum hófst þegar vi⇥ landnám, en fyrstueina til tvær aldir Íslandssögunnar geturorka⇥ tvímælis, hvort telja eigi sjávarútveg-inn sérstaka atvinnugrein. Á þessu skei⇥istó⇥ landbúskapur me⇥ meiri blóma en ánokkru ö⇥ru tímabili Íslandssögunnar.

29

Page 33: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

30

Hinir fyrstu landnámsmenn námu stórlandsvæ⇥i, loftslag var hlrra og ve⇥urfar a⇥líkindum betra en sí⇥ar var⇥. Eftir a⇥bústofninum, sem landnámsmenn fluttume⇥ sér yfir hafi⇥, haf⇥i veri⇥ hleypt upp,bjuggu menn hér me⇥ fleiri tegundir hús-dra en nokkru sinni, og ví⇥a var stundu⇥kornrækt. Á þessu skei⇥i, þ.e. fram á 11. öld,var sjávarútvegur ví⇥a um land einkumstunda⇥ur sem hli⇥argrein vi⇥ landbúskap-inn og mi⇥a⇥i ö⇥ru fremur a⇥ því a⇥ aflaþeim, sem sóttu sjó og nánustu vi⇥skipta-mönnum þeirra, matfanga. Í einstökumlandshlutum, einkum á Snæfellsnesi, Vest-fjör⇥um og vestanver⇥u Nor⇥urlandi, vir⇥istþ⇥ing sjávarútvegsins þó hafa veri⇥ meirien annars sta⇥ar á landinu á þessum tíma,og víst er, a⇥ aflabrestur kom ví⇥a illa vi⇥.Má best sjá þa⇥ af því, a⇥ í fornum heimild-um er sagt frá því, a⇥ um 980 brást fiskafliog reki og aflei⇥ingin var⇥ hallæri, sem stó⇥í mörg ár.58 Var þa⇥ fyrsta hallæri⇥, semgeti⇥ er um í sögu þjó⇥arinnar.

Frá atvinnusögulegu sjónarmi⇥i er a⇥ lík-indum e⇥lilegast a⇥ líta á tímabili⇥ frá land-námi og fram um 1100 sem vi⇥búna⇥ar-skei⇥ árabátaaldar. Á þessum tíma varsjávarútvegurinn smám saman a⇥ komast íþa⇥ horf, sem hann hélst í allt fram á 19. öldog í sumum tilvikum fram eftir 20. öldinni.Á 12. öld jókst sjósókn og þ⇥ing sjávar-útvegs a⇥ mun. ↵á ver⇥ur hann höfu⇥-atvinnuvegur manna í stórum og fjölmenn-um landshlutum, og var sú þróun í sam-ræmi vi⇥ þa⇥, sem ger⇥ist í nálægum lönd-

um, einkum í Noregi. ↵á hefst hin eiginlegaárabátaöld í atvinnusögu Íslendinga. Hennimá hins vegar skipta í skemmri tímabil, einsog fram kemur sí⇥ar í þessu riti.

Skútuöldina er mun einfaldara a⇥ tíma-setja. Fyrstu tilraunir til eiginlegrar þil-skipaútger⇥ar hér á landi hófust á 8. áratug18. aldar, en Íslendingar hófu ekki a⇥ gera útþilskip a⇥ heiti⇥ gæti fyrr en um aldamótin1800. ↵á er e⇥lilegt a⇥ telja, a⇥ skútuöldinhefjist, og hún stó⇥ í tæplega 130 ár. Sí⇥arihluti 19. aldar var blómaskei⇥ þilskipa-útger⇥ar á Íslandi, en verulega fór a⇥ dragaaf henni, eftir a⇥ togaraútger⇥ hófst á önd-ver⇥ri 20. öld. Sí⇥ustu þilskipin voru ger⇥ útfrá Ísafir⇥i og Akureyri á árunum 1926 og1927, og þá lauk skútuöld á Íslandi.

Vélaöld hófst í íslenskum sjávarútvegi, ervél var sett í sexæringinn Stanley vestur áÍsafir⇥i í nóvember ári⇥ 1902. Vélaöldinstendur enn, en margvísleg rök má færafyrir því a⇥ skipta henni í skemmri skei⇥, ogmá þá mi⇥a vi⇥ ger⇥ir skipa og notkunvélarafls í fiskvinnslu. ↵a⇥ ver⇥ur þó ekkigert a⇥ sinni en láti⇥ vi⇥ þa⇥ sitja a⇥ nefnatímabili⇥ frá 1902 einu nafni vélaöld.

Tímabilaskipting íslenskrar sjávarútvegs-sögu, sem hér hefur veri⇥ rædd, er enganveginn einhlít, og ekki fer hjá því, a⇥ tíma-bilin þrjú skarist. ↵annig stendur árabáta-öldin alla skútuöldina, og bæ⇥i þessi skei⇥ná yfir fyrsta fjór⇥ung vélaaldar. Engu a⇥sí⇥ur snir þessi skipting megineinkennin íþróun íslensks sjávarútvegs í aldanna rás oger því a⇥ mörgu leyti hentug.

Page 34: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

II,1. Heimildir

Heimildir um sjávarútveg Íslendinga áfyrstu öldum bygg⇥ar í landinu eru einkumtvennskonar, fornrit, þ.e.a.s. Landnámabók,Íslendingasögur, Sturlunga og sögur hinnafyrstu biskupa, og því næst Grágás, lagasafníslenska þjó⇥veldisins. Í fornbréfum, semvar⇥veist hafa frá þessum tíma, er hins vegarsjaldan viki⇥ a⇥ sjávarútvegi.

Heimildargildi þeirra rita, sem hér vorunefnd, er vitaskuld misjafnt. Á þau ákvæ⇥iGrágásarlaga, sem kve⇥a á um sjávarnytjar,má líta sem ramma, og þau gefa til kynna vi⇥-horf manna til ntingar og notagildis sjávar-au⇥linda. Miklu fleiri og tarlegri ákvæ⇥i eru íGrágás um ntingu reka, hvort sem var vi⇥ar-reki, hvalreki e⇥a landgangur af fiski, en umfiskvei⇥ar í sjó. Sama máli gegnir um fisk-vei⇥ar í ám og vötnum; um þær mæla Grá-gásarlög mun rækilegar en um fiskvei⇥ar í sjó.

Í þessu þarf þó ekki a⇥ felast, a⇥ fiskvei⇥arvi⇥ strendur landsins hafi skipt minna málifyrir afkomu fólks en fjörunytjar og vei⇥ar íám og vötnum. Hitt mun sönnu nær, a⇥fjörunytjar og vatnafiskur hafi veri⇥ snilegri

au⇥lind en sjávarfiskur, auk þess sem flestumvar ljóst, a⇥ a.m.k. reki var takmörku⇥ au⇥-lind og áraskipti gátu veri⇥ a⇥ því, hvort oga⇥ hve miklu leyti hún endurnja⇥i sig. Af þessum sökum var⇥ a⇥ setja reglur umntingu au⇥lindarinnar og þa⇥ því fremursem vei⇥iár og -vötn, rekafjörur, sölvafjörurog selalátur voru tí⇥ast innan ákve⇥innalandamerkja, og þar var⇥ a⇥ vir⇥a eignarrétt.

Um fiskinn í sjónum gegndi ö⇥ru máli.Hann var ósnilegri au⇥lind, á sífelldrihreyfingu úr einum sta⇥ í annan, og ekki varalltaf fisk a⇥ fá á sömu vei⇥isló⇥ í hvertskipti sem rói⇥ var. ↵á var sú sko⇥un einnigalmenn á fyrri öldum, a⇥ fiskurinn í sjónumværi gu⇥s gjöf, sem allir hef⇥u rétt til a⇥nta. Fiskgengd vir⇥ast mi⇥aldamenn hafatali⇥, a⇥ stjórna⇥ist af réttsni forsjónar-innar, og yr⇥i aflabrestur, var einungis vi⇥forsjónina a⇥ sakast, e⇥a þann sem ré⇥ve⇥urfari og ö⇥rum duttlungum náttúr-unnar. Engum kom því til hugar a⇥ kastaeign sinni á fiskisló⇥ir úti á hafi.

Margt hefur veri⇥ rætt og rita⇥ um heim-ildargildi íslenskra fornrita, ekki síst Íslend-ingasagna, og fræ⇥imenn eru engan veginn

31

II. SJÁVARÚTVEGUR Á LANDNÁMS- OG ↵JÓÐVELDISÖLD

Page 35: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

á einu máli um, hve traustar heimildir sög-urnar séu. Vilja sumir líta á þær sem hreinarbókmenntir, sem hafi líti⇥ sagnfræ⇥ilegtgildi. Benda þeir, sem þannig líta á sög-urnar, gjarnan á, a⇥ þær séu flestar fær⇥ar íletur tveimur til þremur öldum eftir a⇥ þæreigi a⇥ hafa gerst, og því endurspegli frá-sagnir þeirra ekki sí⇥ur þann tíma, semritararnir þekktu, en sjálfan sögutímann.

Hér ver⇥ur engin afsta⇥a tekin til þess-arar umræ⇥u, en víst má telja, a⇥ heimildar-gildi sagnanna um þjó⇥- og atvinnuhætti sémeira en þar sem þær lsa einstökumatbur⇥um. Ver⇥ur því a⇥ telja, a⇥ frásagnirfornrita af útger⇥ og fiskvei⇥um séu í flest-um tilvikum marktækar heimildir, þóttvissulega megi deila um gildi einstakraatvikalsinga. Ber þá a⇥ hafa í huga, a⇥atvinnuhættir breyttust næsta líti⇥ frá sögu-öld og fram á 13. og 14. öld, er sögurnarvoru rita⇥ar. Má því ætla, a⇥ veruleiki sögu-ritaranna hafi í þessum efnum veri⇥ svip-a⇥ur og hann var á sjálfum sögutímanum.Fornleifarannsóknir gætu hugsanlega veittnánari upplsingar um mislegt í sambandivi⇥ útger⇥ og fiskvei⇥ar á fyrstu öldumÍslandsbygg⇥ar, en enn sem komi⇥ er hafafornleifafræ⇥ingar ekki rannsaka⇥ eina ein-ustu forna verstö⇥ hér á landi.59

II,2. Upphaf fiskvei⇥a á Íslandi

Í fornum ritum um landnám norrænnamanna á Íslandi er frá því sagt, a⇥ er land-námsmenn komu hinga⇥ af Noregi, hafi þeirfundi⇥ fyrir írska menn, sem þeir köllu⇥uPapa. ↵eir hurfu á brott eftir komu nor-

rænna manna, af því þeir vildu ekki vera ísambli vi⇥ hei⇥na menn í landinu.

Hvergi er í hinum fornu heimildum viki⇥einu or⇥i a⇥ lifna⇥ar- e⇥a atvinnuháttumhinna írsku einsetumanna. Eins og a⇥rirfrumbyggjar hljóta þeir þó a⇥ hafa lifa⇥ afþví, sem landi⇥ gaf af sér, fjörunytjum hverskonar og vei⇥i í sjó, ám og vötnum. Umvei⇥ia⇥fer⇥ir þessara „frumbyggja“ landsinsvitum vi⇥ ekkert, og engar leifar hafa fund-ist frá þeirra hendi, er gefi⇥ gæti vísbend-ingu, nema ef vera skyldi þrír steinar, semfundust vi⇥ fornleifauppgröft í Vestmanna-eyjum á árunum 1979-1983 og gætu hafaveri⇥ nota⇥ir sem sökkur á færi.60

En hvort sem steinarnir hafa veri⇥ hlutiaf vei⇥arfærum e⇥a ekki, má telja líklegt a⇥Paparnir, sem hér dvöldust, hafi stunda⇥fiskvei⇥ar me⇥ líkum hætti og tí⇥kast haf⇥iá Bretlandseyjum um aldir og nota⇥ jöfnumhöndum færi, lítil net og jafnvel gildrur.61

Elsta heimild um fiskvei⇥ar norrænnamanna á Íslandi er frásögn Landnámabókaraf vei⇥iskap Flóka Vilger⇥arsonar og föru-nauta hans í Vatnsfir⇥i vestur. ↵eir voru svoákafir vi⇥ vei⇥iskapinn, a⇥ þeir gleymdu a⇥heyja handa búsmalanum og horféll hannallur um veturinn.62

↵essi saga hefur or⇥i⇥ fræg í íslenskrisagnaritun, og er ekki laust vi⇥ a⇥ nokkurshá⇥s gæti í or⇥um landnámuhöfundar, erhann lsir glópunum, sem voru svo ákafirvi⇥ vei⇥arnar, a⇥ þeir gleymdu búfénu. Ensagan er hvort tveggja í senn tortryggileg ogathyglisver⇥. ↵eir Flóki komu hinga⇥ út ein-skipa, og ólíklegt er, a⇥ þeir hafi haft mikinnbústofn me⇥fer⇥is; til þess var einfaldlega

32

Page 36: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

ekki nægilegt rmi um bor⇥ í skipum þessatíma. Er því harla ólíklegt, a⇥ „kvikfé⇥“ hef⇥ior⇥i⇥ þeim a⇥ mikilli björg fyrsta ári⇥, þóttþa⇥ hef⇥i lifa⇥ af veturinn. ↵ar hlaut vei⇥i a⇥vega miklu þyngra.

A⇥ þessu leyti er sagan tortryggileg, enhún er einkar athyglisver⇥ fyrir þá sök, a⇥hún endurspeglar lifna⇥arhætti hinna fyrstulandnámsmanna. Á 9. og 10. öld voru skipnorrænna manna enn lítil og óvíst, a⇥ land-námsmenn á Íslandi hafi siglt hinga⇥ áknörrum, sem flutt gátu búfé, vatn og vistirí miklum mæli, auk fólks. Vir⇥ist því au⇥-sætt, a⇥ fæstir landnámsmenn gátu fluttme⇥ sér anna⇥ en nau⇥synlegustu búshlutiog vistir og örfáar skepnur, sem trúlega hafalegi⇥ í hafti á lei⇥inni yfir hafi⇥. Fráleitt er,a⇥ þær fáu skepnur, sem hinga⇥ fluttustme⇥ landnámsmönnum, hafi gefi⇥ af sérnokkra umtalsver⇥a björg fyrr en eftir a.m.keitt ár. ↵ær þurftu tíma til a⇥ tímgast, og þara⇥ auki voru fyrstu landnámin svo dreif⇥ oglangt á milli þeirra, a⇥ ólíklegt er, a⇥ sam-gangur búfjár hafi veri⇥ svo mikill, a⇥ hannhafi stu⇥la⇥ a⇥ örri fjölgun.

Öll rök hníga a⇥ því, a⇥ hinir fyrstu land-námsmenn á Íslandi hafi fyrstu árin or⇥i⇥ a⇥bjargast ö⇥ru fremur af gæ⇥um lands ogsjávar, og þá fyrst og sí⇥ast af því sem sjórinngaf. Hér voru engin vei⇥idr á landi önnuren fuglar, en fiskur vir⇥ist hafa veri⇥ mikill íám og vötnum, og í hafi⇥ mátti sækja gnóttmatfanga allan ársins hring. ↵eir landnáms-menn, sem hinga⇥ komu frá Nor⇥ur- ogVestur-Noregi, hafa vafalaust kunna⇥ a⇥ hag-nta sér hvers kyns fjörufang, svo sem söl,skel, grös og anna⇥ þess háttar, og miklabjörg mátti ví⇥a hafa af fugli og eggjum. Sel-

vei⇥i hefur vafalaust hafist snemma, og ekkier a⇥ efa, a⇥ fiskvei⇥ar í sjó hafa hafist þegarí upphafi landnáms. Flest skipanna, semhinga⇥ sigldu á landnámsöld, munu hafahaft svonefndan eftirbát í togi. ↵eir gegnduhlutverki björgunarbáta á lei⇥inni yfir hafi⇥,en ekki er ólíklegt, a⇥ þeir hafi eitthva⇥ veri⇥nota⇥ir til a⇥ róa til fiskjar, þegar komi⇥ varí áfangasta⇥.63 Snemma mun þó hafa veri⇥teki⇥ a⇥ smí⇥a fiskibáta, enda hafa eftir-bátarnir a⇥ líkindum veri⇥ full stórir ogþungir til a⇥ róa á grynnstu mi⇥.

Fyrstu íslensku fiskibátarnir hafa trúlegaveri⇥ smí⇥a⇥ir af rekavi⇥i, og líkast til hafaþeir veri⇥ litlir, tveggja- og fjögurramannaför, sem rói⇥ var út í þarann e⇥a á önnurmi⇥ skammt frá landi til a⇥ afla so⇥metis.

Nting sjávargagns, hvort sem var fugl íbjörgum, fiskur í sjó, selur, hvalur e⇥a fjöru-nytjar, mynda⇥i snemma eina samstæ⇥aheild, sem nefndist sjávarútvegur. Leikurekki á tvennu, a⇥ sjávarútvegurinn ogmöguleikar til a⇥ stunda hann skipti sköp-um fyrir afkomu hinna fyrstu landnáms-manna og ré⇥ miklu um þa⇥, hvar þeir tókusér bólfestu. Flestir fyrstu landnámsmann-anna völdu sér bólsta⇥ nærri sjó e⇥a þar sembjargast mátti jöfnum höndum af sjó oglandi. Um þa⇥ er Ingólfur Arnarson kannskiskrasta dæmi⇥. Honum hefur vafalíti⇥ þóttbjörgulegt í Ölfusinu, en þar var löng sjávar-gatan og brimasamt vi⇥ ströndina. Vi⇥ Faxa-flóa voru möguleikar til lífsbjargar af sjávar-gagni miklum mun betri, auk þess semstunda mátti landbúskap jafnframt og hafagó⇥ar nytjar af nálægum eyjum. Hafa þessirþættir vafalaust rá⇥i⇥ mestu um, a⇥ Ingólfur

33

Page 37: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

flutti vestur yfir hei⇥i me⇥ fylgdarli⇥ sitt,hvort sem öndvegissúlurnar hefur reki⇥ áland vi⇥ Reykjavík e⇥a ekki.

II,3. Ströndin

Í sögu sjávarútvegs og siglinga eru strönd oghaf tengd órofa böndum. Á ströndinni hófstsérhver sjófer⇥, og þar lauk þeim flestum. Úrlendingum og höfnum ttu sjómenn bátumúr vör og sóttu út á haf, sumir á lei⇥ til landahandan hafsins, a⇥rir til vei⇥a skammt undanlandi. Á fyrri tí⇥ komu flestir hinna sí⇥ar-nefndu aftur a⇥ landi a⇥ kvöldi dags, löndu⇥uafla sínum í heimavör og verku⇥u hann. Og áströndinni áttu þeir flestir heimili sín e⇥aa⇥setur um lengri e⇥a skemmri tíma.

En ströndin geymdi líka eigin gæ⇥i, semmörgum ur⇥u a⇥ gagnsmunum, voru au⇥-sóttari en fiskur í hafdjúpunum og stundumforsenda þess, a⇥ sjór yr⇥i sóttur. Vi⇥ getumí huganum fylgt Ingólfi Arnarsyni og fólkihans, er þa⇥ settist a⇥ í Reykjavík. ↵ess er

vart a⇥ vænta, a⇥ Ingólfur hafi flutt me⇥ sérmikinn matarfor⇥a eftir vetursetuna undirIngólfsfjalli og því líklegt, a⇥ hann hafi þegarvi⇥ komuna til Reykjavíkur sent menn til a⇥svipast um eftir sjávargagni. ↵eir hafa vafa-líti⇥ byrja⇥ á því a⇥ ganga nálægar fjörur íleit a⇥ reka og ö⇥rum fjörunytjum, sett frambát og huga⇥ a⇥ varpi í nálægum eyjum og eftil vill rennt fyrir fisk á Sundunum.

↵annig hefur þessu sjálfsagt veri⇥ fari⇥me⇥ flesta landnámsmenn, þá er settust a⇥ ínámunda vi⇥ sjó e⇥a höf⇥u a⇥stö⇥u tilsjávarnytja í landnámi sínu. Í upphafi hafa eftil vill fáir átt yfir a⇥ rá⇥a hentugum bátumtil sjóró⇥ra; skipin, sem fluttu þá yfir hafi⇥,og eftirbátarnir, hafa hvor tveggja veri⇥ ofstór. Úr því munu flestir hafa bætt vi⇥ fyrstuhentugleika og smí⇥a⇥ báta af rekavi⇥i.

Gó⇥ar rekafjörur hafa um allar aldir talistver⇥mæt hlunnindi á Íslandi, og vi⇥arrekivar í raun ein meginforsenda þess, a⇥ sjávar-útvegur gæti hafist hér svo fljótt sem raunbar vitni. Á sama hátt má líta á rekavi⇥inn

34

Rekafjörur á Gálmaströnd vi⇥ Steingrímsfjör⇥.Mynd: Hjálmar R. Bár⇥arson

Page 38: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

sem eina forsendu fyrir búsetu í landinu, oger ekki a⇥ efa, a⇥ landkönnu⇥ir, sem hinga⇥fóru í könnunarfer⇥ir, á⇥ur en landnámhófst, hafa tali⇥ gnótt rekavi⇥ar á fjörumme⇥al helstu kosta landsins. Úr rekavi⇥ismí⇥u⇥u menn báta, reistu hús og ger⇥umiss konar búshluti, sem ekkert heimilimátti án vera.

Enginn veit nú me⇥ vissu, hve mikillrekavi⇥ur var á fjörum landsins vi⇥ upphaflandnáms, en hann hltur a⇥ hafa veri⇥mikill. Öldum saman haf⇥i vi⇥ur safnast ágó⇥ar festarfjörur, og þótt miki⇥ hafi orpistí sand, fúna⇥ og grotna⇥, fer ekki hjá því, a⇥mörg gó⇥ júffertan hafi legi⇥ á fjörum, erlandnámsmenn bar a⇥ gar⇥i, og or⇥i⇥ land-nemunum a⇥ gó⇥u gagni. Má ef til vill hafaþa⇥ til marks um gnæg⇥ rekans, a⇥ erEiríkur snara gaf Önundi tréfæti löndnor⇥ur á Ströndum, var ekki skili⇥ á umreka „[...] því at þeir váru svá nógir þá, a⇥hverr haf⇥i þat, er vildi.“64

Or⇥alag þessarar frásagnar bendir til þess,a⇥ er sagan var ritu⇥, á 13. öld, hafi nokku⇥veri⇥ fari⇥ a⇥ snei⇥ast um reka, enda hafamenn gengi⇥ í hann eftir þörfum fyrstu ald-irnar, og þegar kom fram á 11. og 12. öld,tóku höf⇥ingjar og kirkjuvaldi⇥ a⇥ ásælastgó⇥ar rekajar⇥ir. ↵ær ur⇥u æ ver⇥mætarieftir því sem tímar li⇥u, og í Íslenzku forn-bréfasafni og fleiri mi⇥aldaheimildum er a⇥finna urmul vitnisbur⇥a um mikilvægi reka-vi⇥ar. Í máldögum kirkna og ö⇥rum eigna-skrám frá fyrri öldum eru rekajar⇥ir og -fjörur jafnan taldar ver⇥mæt hlunnindi.

Í Íslandslsingu sinni frá ofanver⇥ri 16.öld segir Oddur biskup Einarsson, a⇥ fyrr átímum hafi vi⇥arreki nægt Íslendingum „til

allra þarfa“, en á ævidögum hans var mjögteki⇥ a⇥ snei⇥ast um þessi hlunnindi.65

↵egar á allt er liti⇥, ber fjöldi örnefna,sem vitna um rekavi⇥, því kannski gleggstvitni, hve miki⇥ var um hann á fyrstu öldumbygg⇥ar í landinu og hve miklu máli hannskipti fyrir landsmenn. Örnefni, sem tengj-ast rekavi⇥i og rekafjörum, er a⇥ finna í öll-um landshlutum, og má þar nefna Vi⇥ey,Keflavík, Stokkseyri, Grenivík og Furufjör⇥,svo a⇥eins sé geti⇥ örfárra alkunnra örnefna.Mörg þessara nafna er a⇥ finna í fleiri en ein-um landshluta.66

Annar vitnisbur⇥ur um mikilvægi reka-vi⇥ar þegar á fyrstu öldum Íslandsbygg⇥arer sú sta⇥reynd, a⇥ lög voru sett um ntinguhans þegar á þjó⇥veldisöld. Í Landabrig⇥is-þætti Grágásar er sérstakur Rekaþáttur,67

þar sem kve⇥i⇥ er á um, a⇥ hver ma⇥ur eigireka fyrir eigin landi, jafnt vi⇥arreka semhval, sel, fisk, fugl og þara, nema hann hafigefi⇥ hann, selt e⇥a goldi⇥ ö⇥rum. ↵á er ogmælt skrt fyrir um, hvernig menn skulibreg⇥ast vi⇥, ef tré reki á fjörur þeirra:

Ef vi⇥ur kemur á fjöru manns, þá skal hann markavi⇥ þann vi⇥armarki sínu, því er hann hefir sntá⇥ur búum sínum fimm. Eigi er lögmark ella, endaá hann þá vi⇥inn þótt út fljóti og komi á annarsmanns fjöru. En þótt hann marki vi⇥inn og hafieigi snt búum á⇥ur marki⇥, þá skal honum ekkiþa⇥ mark helga. Rétt er og a⇥ ma⇥ur va⇥i til, ef tréer svo miki⇥ a⇥ hann kemur því eigi úr flæ⇥armáli,og merki þa⇥ vi⇥armarki sínu ef tré kennir grunns,enda sé þa⇥ vi⇥ þá fjöru er festa má reka á, og áhann þá tréi⇥ þótt þa⇥ komi á annars manns fjöru.En sá er fjöru þá á er tré er á komi⇥, og hann veita⇥ lögmark er á trénu, þá skal hann gera or⇥ þeimmanni er tréi⇥ merkti, ef hann veit þa⇥, en segja tilá mannafundum ella. Útlagur er hann þrem mörk-um ef hann gerir eigi svo. Sá ma⇥ur er tré þa⇥

35

Page 39: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

merkti ver⇥ur og útlagur þrem mörkum ef hannfærir þa⇥ eigi á brott á tólf mánu⇥um hinum næst-um frá því er hann veit.68

Í Jónsbók, sem lögtekin var ári⇥ 1281, varsérstakur rekabálkur. ↵ar voru ákvæ⇥i Grá-gásar um vi⇥arreka lög⇥ til grundvallar, enmörg þeirra útfær⇥ nánar og msum þeirravar breytt nokku⇥ í aldanna rás, en Jónsbókgilti a⇥ mestu leyti fram á sí⇥ari hluta 17. aldar og í sumum efnum miklu lengur. Í henni var a⇥ finna tarleg ákvæ⇥i umeignarhald og me⇥fer⇥ reka.

Hér ver⇥ur ekki a⇥ sinni rætt frekar umrekavi⇥ og ntingu hans, en sí⇥ar í þessuverki ver⇥ur fjalla⇥ nokku⇥ um bátasmí⇥araf rekavi⇥i.

En ströndin geymdi fleiri hlunnindi en reka-vi⇥, og er ekki a⇥ efa, a⇥ þau hafa menn nttsér eftir föngum þegar á fyrstu öldumÍslandsbygg⇥ar. Í fjörunni var margskynsgró⇥ur, sem nttist bæ⇥i mönnum og skepn-um. Sölvafjörur voru ávallt taldar mikilvæghlunnindi, og söl voru ví⇥a ntt til matar ogþóttu hnossgæti. Fjörugrös miss konar vorueinnig höf⇥ til matar og lyfjager⇥ar, og þangog þari var þurrka⇥ og haft til eldsneytis.69

Hvalrekar voru bsna algengir og þóttujafnan mikill happafengur. Margar sagnirhafa var⇥veist um hvalreka, er björgu⇥uheilum sveitum frá hungri í hallærum, ogvíst er, a⇥ mikinn mat mátti hafa af stór-hveli, sem synti e⇥a rak á grunn.

Um hvalreka og me⇥fer⇥ hans voru sér-stök ákvæ⇥i í Grágás. ↵ar var hverjummanni bo⇥i⇥ a⇥ festa sem skjótast hval, erræki á fjörur hans, en tækist þa⇥ ekki, bar a⇥

skera hvalinn og flytja, svo hann sliti ekkiupp og ræki á haf út. ↵etta bar mönnum a⇥gera, jafnvel þótt háheilagt væri. Leiguli⇥arhöf⇥u í þessu efni sömu skyldur og landeig-endur og skyldu þá hafa sinn hlut af fengn-um.70 Sna þessi ákvæ⇥i glöggt, hve mikilsvir⇥i hvalrekar voru taldir þegar á þjó⇥-veldisöld. Var þa⇥ og e⇥lilegt í sjálfsþurftar-samfélagi, þar sem flestar athafnir mannami⇥u⇥u a⇥ öflun matvæla.

Margt fleira ntilegt gat reki⇥ á fjörurmanna, svo sem selur og fugl, og í stórfló⇥umkom oft fyrir, a⇥ fiski skola⇥i upp á kamb, jafn-vel upp á tún. Var þa⇥ kalla⇥ landgangur áSu⇥urnesjum. ↵á voru fjöruvei⇥ar einnigmiki⇥ stunda⇥ar þegar á fyrstu öldunum eftirlandnám. Selir voru veiddir í nætur ogdrepnir í látrum, fuglar og egg sótt í björg.Um ntingu slíkra hlunninda er a⇥ finnaákvæ⇥i í fornum lögum, og enginn efi leikurá því, a⇥ msar venjur og verkshættir, semtí⇥ku⇥ust vi⇥ hir⇥ingu þeirra, sums sta⇥ar alltfram á þessa öld, eiga sér eldgamlar rætur.71

II,4. Fiskvei⇥ar á landnáms- ogþjó⇥veldisöld

II,4,1. Reglur um fiskvei⇥ar á þjó⇥veldisöld

Ólíkt því, sem ger⇥ist um ntingu vi⇥arrekaog annars fjörufangs og um vei⇥ar í ám ogvötnum, vir⇥ast fáar reglur hafa veri⇥ settarum fiskvei⇥ar í sjó á þjó⇥veldisöld ogreyndar langt fram eftir öldum. ↵a⇥ kann,eins og á⇥ur sag⇥i, a⇥ hafa a⇥ nokkru leytistafa⇥ af því vi⇥horfi, a⇥ fiskurinn í sjónumværi gu⇥s gjöf, sem allir mættu nta sér

36

Page 40: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

eftir bestu getu. Hi⇥ sama vir⇥ist hafa veri⇥uppi á teningnum í Noregi á þessum tíma,en elstu heimildir um setningu vei⇥ireglnaog reglna, er takmörku⇥u a⇥gang a⇥ fiski-mi⇥um þar í landi, eru frá 17. öld.72

Ekkert ver⇥ur nú fullyrt um þa⇥, hvorteinhverjar reglur giltu um fiskvei⇥ar hér vi⇥land á landnámsöld, en hafi svo veri⇥, er lík-legast, a⇥ þar hafi veri⇥ um a⇥ ræ⇥a reglurog si⇥i, er landnámsmenn fluttu me⇥ séraustan um haf. ↵egar bygg⇥ fór a⇥ aukast vi⇥sjávarsí⇥una, þótti hins vegar nau⇥synlegta⇥ setja ákve⇥nar reglur um rétt manna tilfiskvei⇥a, og voru þær teknar upp í Grágás.

Ákvæ⇥i Grágásarlaga um vei⇥irétt mannavoru einföld og skr. Í 55. kafla Landa-brig⇥isþáttar sag⇥i:

Allir menn eigu a⇥ vei⇥a fyrir utan netlög a⇥ ósekjuef vilja. ↵ar eru netlög utast í sæ er selnet stendurgrunn, tuttugu möskva djúpt, af landi e⇥a af skeriog komi flár upp úr sjánum a⇥ fjöru þá er þinurstendur grunn. En fyrir þa⇥ utan á hver ma⇥ur a⇥vei⇥a a⇥ ósekju er vill.73

Samkvæmt þessu áttu landeigendur einka-rétt á vei⇥um næst landi, en þó ekki dpraen svo, a⇥ tuttugu möskva djúpt selnetstæ⇥i þar grunn. Vi⇥ vitum ekki nákvæm-lega, hve stór og djúp þessi net hafa veri⇥, enþau munu þó sjaldnast hafa veri⇥ dpri en 2-3 metrar. Er því ljóst, a⇥ einkaréttur land-eigenda hefur ekki ná⇥ langt frá ströndinniog varla teki⇥ til annars fisks en þess, semmátti fá í þaranum upp undir fjörubor⇥i.Utar var öllum frjáls fiskvei⇥i hvenær semvar og me⇥ öllum vei⇥arfærum. Heiti nets-ins, sem geti⇥ er í Grágásartextanum,bendir hins vegar til þess, a⇥ einkaréttur

landeigenda hafi fyrst og fremst mi⇥a⇥ a⇥því a⇥ tryggja þeim rétt til selvei⇥a fyrireigin landi. Getur þa⇥ bent til þess, a⇥ sel-vei⇥ar hafi þótt ver⇥mætari hlunnindi enfiskvei⇥ar á þessum tíma.

En þótt fiskvei⇥ar væru þannig a⇥ heitamátti frjálsar, voru lítilsháttar takmarkanir ásókn, a.m.k. eftir kristnitöku. ↵á skyldumenn halda heilagt ákve⇥na daga ársins, ogvar þá banna⇥ a⇥ vinna önnur verk en þau,sem brá⇥nau⇥synleg töldust. ↵annig sag⇥i íKristinna laga þætti Grágásar, a⇥ rétt væri„a⇥ rá⇥a skipi til hafnar helgan dag“,74 og áö⇥rum sta⇥ sag⇥i: „Af eru teknir útró⇥rar ogöll vei⇥ur fugla og fiska um löghelgar tí⇥ir.“75

Helgidagar voru mun fleiri á kaþólskumtíma en sí⇥ar var⇥, en þó mun óhætt a⇥ full-yr⇥a, a⇥ þessi ákvæ⇥i hafi næsta lítil áhrif haftá sjósókn Íslendinga á landnáms- og þjó⇥-veldisöld, og skipti þá litlu, þótt ekki væri rói⇥á sunnudögum eftir a⇥ kristni kom í landi⇥.

II,4,2. Fyrstu verstö⇥varAf fornum heimildum má rá⇥a, a⇥ verstö⇥varhafi teki⇥ a⇥ myndast hér á landi þegar á 10. öld, og vir⇥ast þær hafa veri⇥ flestar ásunnan- og vestanver⇥u landinu, þar sem sí⇥arur⇥u mestu útger⇥arsvæ⇥i landsins og fisk-vei⇥ar skiptu mestu máli fyrir afkomu fólks.

Ein elsta verstö⇥, sem heimildir greinafrá hér á landi, mun hafa veri⇥ þar sem sí⇥arhét á Stóra-Hólmi í Leiru. Í Landnámabóksegir frá því, a⇥ Steinunn hin gamla, frænd-kona Ingólfs Arnarsonar, fór me⇥ honum tilÍslands. Hann bau⇥st til a⇥ gefa henni alltRosmhvalanes fyrir sunnan Hvassahraun,en hún vildi heldur kalla vi⇥skiptin kaup og

37

Page 41: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

galt fyrir me⇥ enskri kápu ermalausri, af þvíhenni „þótti þat óhættara vi⇥ riptingum.“76

Engar öruggar heimildir eru fyrir því, a⇥Steinunn hafi nokkru sinni sest a⇥ á landisínu su⇥ur me⇥ sjó og vísast, a⇥ hún hafidvalist áfram me⇥ frændfólki sínu í Reykja-vík, en haft einhverskonar sjávarsel þarsy⇥ra. Um þetta vitum vi⇥ ekki, en „sí⇥ land-námstí⇥ar“ kom til Íslands Ketill gufaÖrlygsson og tók land á Rosmhvalanesi.Hann sat hinn fyrsta vetur á Gufuskálum, enfluttist eftir þa⇥ „inn á Nes ok sat á Gufunesiannan vetr.“77 Munu bæ⇥i örnefnin, Gufu-skálar og Gufunes, draga nafn af Katli gufu.

Engar heimildir eru um útger⇥ e⇥a vei⇥i-skap Ketils gufu á Gufuskálum, enda hefurhonum trau⇥la unnist tími til mikillaathafna þar. Sonur hans, Gufa Ketilsson,hraktist hins vegar undan Ingólfi Arnarsynisu⇥ur á Rosmhvalanes og hug⇥ist setjast a⇥á Gufuskálum. Hann hefur þó greinilegaekki veri⇥ neinn aufúsugestur Steinunnargömlu, því hún vísa⇥i honum á brott, ensamdi jafnframt vi⇥ hann um, a⇥ „ver-mannastö⇥ skyldi vera ávallt frá Hólmi.“

Me⇥ Hólmi er vafalaust átt vi⇥ Stóra-Hólm í Leiru, en ekki er ljóst, hvort Gufahefur fengi⇥ einhverja hlutdeild í sjósóknþa⇥an e⇥a hva⇥a hagsmuna hann hefur átta⇥ gæta. Vi⇥ vitum ekki heldur me⇥ vissu,hvernig beri a⇥ skilja or⇥i⇥ „vermannastö⇥“.↵a⇥ hefur fráleitt merkt verstö⇥ í þeirrimerkingu, sem sí⇥ar hefur veri⇥ lög⇥ í þa⇥or⇥, þ.e. útró⇥rarsta⇥ur þar sem sjómennsækja sjó á vertí⇥um. Líklegra er, a⇥ þarnahafi fólk haft a⇥setur tímabundi⇥, sem sóttisjó og ntti a⇥rar sjávarnytjar á nesinu ávorin, þ.á m. fugl og reka. Ber þá a⇥ hafa í

huga, a⇥ ver merkir ekki einungis fiskiver,útró⇥rarsta⇥, heldur einnig sta⇥ þar semfuglar og björg eru ntt, sbr. eggver, og jafn-vel anna⇥ sjávargagn, t.d. selur og hvalur.

Engu a⇥ sí⇥ur vir⇥ist óhætt a⇥ ætla, a⇥ íStóra-Hólmi hafi myndast ein fyrsta verstö⇥á Íslandi og a⇥ hún hafi gegnt fjölþættarahlutverki en sí⇥ari tíma verstö⇥var. Höf-undar Landnámu eru harla fáor⇥ir um land-nám á Reykjanesskaga, og getur þa⇥ bent tilþess, a⇥ bygg⇥ hafi ekki hafist a⇥ marki áskaganum fyrr en tiltölulega seint, jafnvelekki fyrr en eftir mi⇥ja 10. öld. Fram til þessgætu hlunnindi á skaganum, einkum, fiskur,fugl og reki, hafa veri⇥ ntt af landeigend-um, sem sátu annars sta⇥ar, ef til vill afSteinunni gömlu og erfingjum hennar. Má íþví vi⇥fangi benda á, a⇥ þrjú örnefni ánor⇥an- og vestanver⇥um skaganum hafaendinguna -skálar, Gufuskálar, Mi⇥skálar ogÚtskálar. Er líklegt, a⇥ á öllum þessum stö⇥-um hafi í upphafi sta⇥i⇥ fiskiskálar, en um þáog hlutverk þeirra ver⇥ur nánar rætt sí⇥ar.

Á Snæfellsnesi og vi⇥ Brei⇥afjör⇥ voru fisk-vei⇥ar jafngamlar landnámi, og sitthva⇥bendir til þess, a⇥ þar hafi myndast eitt helstaútger⇥arsvæ⇥i landsins þegar á 10. öld. ↵ávir⇥ist umtalsver⇥ verstö⇥ hafa risi⇥ í Bjarn-eyjum, og var henni lst svo í Laxdæla sögu:

Vei⇥istö⇥ sú liggr á Brei⇥afir⇥i, er Bjarneyjar heita.↵ær eyjar eru margar saman ok váru mjök gagn-au⇥gar. Í þann tíma sóttu menn þangat mjök tilvei⇥ifangs. Var ok þar fjölmennt mjök öllum miss-erum. Mikit þótti spökum mönnum undir því, atmenn ætti gott saman í útverjum. Var þat þá mælt,at mönnum yr⇥i ógæfra um vei⇥ifang, ef missáttiryr⇥u. Gáfu ok flestir menn at því gó⇥an gaum.78

38

Page 42: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

↵essi lsing er upphafi⇥ a⇥ frásögn sögunnarum deilur þeirra Halls úr Sau⇥eyjum og ↵ór-ólfs skipverja hans, en þeim lauk me⇥ því, a⇥↵órólfur vó Hall. Hin stuttor⇥a lsing á vei⇥i-stö⇥inni í Bjarneyjum geymir hins vegarathyglisver⇥ar upplsingar og snir, a⇥ gotthefur þótt til fanga í eyjunum og a⇥ þanga⇥hafa menn sótt til útró⇥ra á öllum árstímumog líkast til ví⇥a a⇥. Í Njáls sögu er einnigminnst á verstö⇥ina í Bjarneyjum, en þar átti↵orvaldur Ósvífursson skrei⇥, og þar féll hannfyrir ↵jóstólfi, fóstra Hallger⇥ar konu sinnar.79

Fornsögur geyma fleiri dæmi um fisk-vei⇥ar og útveg vi⇥ Brei⇥afjör⇥ á söguöld. Í Grettis sögu segir frá því, er Atli Ásmunds-son á Bjargi í Mi⇥fir⇥i fór í skrei⇥arfer⇥ „út

á Snæfellsnes“ og flutti heim skrei⇥ á sjöhestum,80 og í Eyrbyggju og Bjarnar söguHítdælakappa greinir frá skrei⇥arfer⇥um íverstö⇥var á Snæfellsnesi. Benda þessar frá-sagnir til þess, a⇥ þegar á 10. og 11. öld hafiútger⇥ veri⇥ mikil á Snæfellsnesi og íBrei⇥afjar⇥areyjum og a⇥ þanga⇥ hafi fólksótt ví⇥a a⇥ til sjóró⇥ra og skrei⇥arkaupa.

Anna⇥ meiriháttar útger⇥arsvæ⇥i var⇥ til ánor⇥anver⇥um Vestfjör⇥um, og þó einkum vi⇥Ísafjar⇥ardjúp, þegar á 10. öld. Fræg eru um-mæli Landnámabókar um landnám ↵urí⇥arsundafyllis og Völu-Steins sonar hennar í Bol-ungarvík, en þar segir, a⇥ ↵urí⇥ur hafi „sett“Kvíarmi⇥ í Ísafjar⇥ardjúpi og teki⇥ til þess „ákollótta af hverjum bónda í Ísafir⇥i“.81 Me⇥

39

Bjarneyjar á Brei⇥afir⇥i. ↵ar var mikil verstö⇥ frá því á landnámsöld. Ári⇥ 1703 reru þa⇥an 50 bátar.Mynd: Ómar Ragnarsson

Page 43: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Ísafir⇥i er átt vi⇥ Ísafjar⇥ardjúp, en hversvegna ur⇥u bændur í Djúpinu a⇥ gjalda ↵urí⇥i„kollótta“ á fyrir a⇥ „setja“ mi⇥i⇥, og hversuoft inntu þeir þetta gjald af hendi?

Í stuttri grein í Ársriti Sögufélags Ísfir⇥ingagetur Ásgeir Jakobsson þess, a⇥ enginn vafi séá því, a⇥ hér hafi veri⇥ „um einskonar vertolla⇥ ræ⇥a“.82 ↵etta er í sjálfu sér ekki ósennilegályktun, en hvers konar vertollur var þetta?Kvíarmi⇥ var yst í Ísafjar⇥ardjúpi, og þanga⇥var langsótt úr ö⇥rum verstö⇥vum vi⇥ Djúp enBolungarvík og stö⇥vum yst í Jökulfjör⇥um.Bændur innan úr Djúpi hafa því vafalíti⇥ hyllsttil a⇥ róa úr Bolungarvík, og má vel vera, a⇥↵urí⇥ur hafi gert þeim a⇥ grei⇥a vertollinn,eina á, fyrir uppsátur og a⇥ra a⇥stö⇥u á Bol-ungarvíkurmölum. Voru slíkir tollar velþekktir í öllum landsfjór⇥ungum á sí⇥ari öld-um og þóttu sjálfsag⇥ir, eins og nánar ver⇥urviki⇥ a⇥ sí⇥ar.83 Ver⇥ur þá a⇥ ganga út frá því,a⇥ ↵urí⇥ur hafi gert grönnum sínum í Djúp-inu a⇥ grei⇥a sér eina á, e⇥a jafngildi hennar íö⇥rum gildum aurum, fyrir a⇥stö⇥una á árihverju. Hefur þa⇥ veri⇥ Bolungarvíkurbóndabærileg búbót. Má þá einnig líta á þessi vi⇥-skipti sem elsta dæmi um skipti bænda í Út-og Inn-Djúpi á land- og sjávarvöru.

En hér kemur fleira til greina, og mávera, a⇥ í landnámutextanum felist önnurog a⇥ msu leyti athyglisver⇥ari skring. Í Sturlubók Landnámu segir um ↵urí⇥i:„Hon setti ok Kvíarmi⇥ á Ísafjar⇥ardjúpi októk til [leturbr. J.↵.↵.] á kollótta af hverjumbónda í Ísafir⇥i.“84 Ekki leikur á tveimurtungum, a⇥ ↵urí⇥ur ákva⇥ mörk Kvíarmi⇥s,en or⇥alag landnámuhöfundar, „tók til“, áa⇥ öllum líkindum vi⇥ mi⇥i⇥, og þá merkirfrásögnin, a⇥ ↵urí⇥ur hafi ekki a⇥eins

ákvar⇥a⇥ mi⇥i⇥, heldur helga⇥ sér þa⇥ ogbændur or⇥i⇥ a⇥ gjalda henni eina á hversem gjald fyrir afnot af au⇥lindinni. Ef þessiskilningur er réttur, hefur Kvíarmi⇥ veri⇥fyrsta einkami⇥, sem sögur fara af hér vi⇥land, og kollóttu ærnar elsta dæmi umgrei⇥slu vei⇥ileyfagjalds á Íslandi.

Ekki er fullljóst, hvenær ↵urí⇥ur sunda-fyllir settist a⇥ í Bolungarvík, en þa⇥ mun þóekki hafa veri⇥ fyrr en á ö⇥rum fjór⇥ungi 10. aldar. Frásögnin af landnámi hennarbendir til þess, a⇥ þá þegar hafi fiskvei⇥arveri⇥ or⇥nar umtalsver⇥ur bjargræ⇥isvegurvi⇥ Djúp, og vel má vera, a⇥ bændur úr Inn-Djúpinu hafi veri⇥ teknir a⇥ stunda vorró⇥raúr Bolungarvík, á⇥ur en ↵urí⇥ur nam þarland. Frá Bolungarvík var skammt a⇥ róa ágjöful mi⇥, lending var þar betri en annarssta⇥ar vi⇥ utanvert Djúpi⇥ og landrminægilegt fyrir fiskiskála og önnur vergögn.

A⇥rar frásagnir fornrita benda til þess, a⇥útræ⇥i hafi hafist snemma úr Bolungarvíkog a⇥ þar hafi þegar á 10. öld veri⇥ helstaverstö⇥ vi⇥ Ísafjar⇥ardjúp. Í Fóstbræ⇥ra-sögu hermir frá atbur⇥um, sem ur⇥u beggjavegna aldamótanna 1000, og þar segir fráskrei⇥arför húskarla Bersa bónda á Lauga-bóli til Bolungarvíkur og Arnardalsför ↵or-mó⇥s Bersasonar Kolbrúnarskálds.85 Nokkruyngri er frásögn í Hrafns sögu Svein-bjarnarsonar, þar sem segir frá því, er↵ór⇥ur Snorrason fór me⇥ húskarla sína tilró⇥ra í Bolungarvík. Bera allar þessar frá-sagnir því vitni, a⇥ umtalsver⇥ur útvegurhafi veri⇥ í Víkinni á landnáms- og þjó⇥-veldisöld og a⇥ þar hafi þá þegar veri⇥stærsta verstö⇥ á Vestfjör⇥um.

Í Bandamanna sögu og Valla-Ljóts sögu

40

Page 44: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

greinir frá útræ⇥i vi⇥ Húnaflóa og úr Grímsey,og af fornum ritum er ljóst, a⇥ snemma varteki⇥ a⇥ róa úr Vestmannaeyjum. Í HauksbókLandnámu segir, a⇥ þar hafi „á⇥r“ veri⇥ „vei⇥i-stö⇥ ok engra manna vetrseta“,86 og bendiror⇥alagi⇥ ótvírætt til þess, a⇥ í upphafi hafiSunnlendingar haft útver í Eyjum og ntt þærtil fisk- og fuglavei⇥a a⇥ vor- og sumarlagi,á⇥ur en Herjólfur Bár⇥arson nam þar land.↵a⇥ mun hafa gerst undir lok landnámsaldar,en kolefnisgreiningar á mannvistarleifum,sem fundist hafa í Eyjum, geta bent til muneldri mannavistar.87 ↵ar gæti þó hugsanlegaveri⇥ um a⇥ ræ⇥a leifar frá útró⇥rarmönnum,sem ekki hafi haft fasta búsetu í eyjunum ári⇥um kring. Á sí⇥ari hluta þjó⇥veldisaldar jókstútger⇥ úr Eyjum til muna, og þar var⇥ einstærsta verstö⇥ á Íslandi.

Af austanver⇥u Nor⇥urlandi og Austfjör⇥umgeyma fornrit ekki frásagnir af útger⇥ og fisk-vei⇥um. Ekki má þó taka þá þögn heimildasem vitnisbur⇥ um, a⇥ sjór hafi ekki veri⇥sóttur í þessum landshlutum á landnáms- og

þjó⇥veldisöld, enda hafa fiskvei⇥ar ávallt veri⇥nokkrar fyrir Nor⇥ur- og Austurlandi, þóttekki hafi þær veri⇥ jafn miklar þar og fyrirsunnan og vestan. Fjöldi frásagna af útger⇥sunnan- og vestanlands bendir þó til þess, a⇥í þeim landshlutum hafi fiskvei⇥ar veri⇥meira stunda⇥ar en nor⇥anlands og austanþegar á fyrstu öldum Íslandsbygg⇥ar. Er þa⇥ ísamræmi vi⇥ þa⇥, sem ger⇥ist á sí⇥ari öldum.

II,4,3. Sjávarhættir á landnáms- ogþjó⇥veldisöld

II,4,3,1. Bátar og vei⇥arfæriFátt er vita⇥ um þá báta, sem haldi⇥ var tilvei⇥a hér vi⇥ land á fyrstu öldum Íslands-bygg⇥ar. Á⇥ur var geti⇥ um eftirbáta, semknerrir landnámsmanna höf⇥u í togi á fer⇥-inni yfir hafi⇥, og telur Lú⇥vík Kristjánsson,a⇥ þeir muni flestir hafa veri⇥ teinæringare⇥a áþekkir þeim a⇥ stær⇥. Telur hann vafa-laust, a⇥ eftirbátar hafi veri⇥ fyrstu bátar,sem rói⇥ var á til fiskjar hér vi⇥ land.88

41

Tólfæringur me⇥ eftirbát í togi. Myndin er úr Jónsbókarhandriti frá 16. öld.Mynd: Stofnun Árna Magnússonar – Jóhanna Ólafsdóttir

Page 45: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

↵essi ályktun Lú⇥víks er sennileg, þóttekki ver⇥i loku fyrir þa⇥ skoti⇥, a⇥ einstakamenn hafi rói⇥ út í þarann á smábátum, semheimildir greina einnig, a⇥ hafi veri⇥ á skip-um landnámsmanna.89

Teinæringarnir, sem hinga⇥ komu semeftirbátar, hafa vafalíti⇥ veri⇥ gó⇥ skip, enþeir voru alltof þungir í vöfum, mannfrekirog vi⇥amiklir til a⇥ henta vi⇥ fiskvei⇥ar hérvi⇥ land á fyrstu árunum eftir landnám. Í hópi landnámsmanna, sem hinga⇥ komuaf Nor⇥ur- og Vestur-Noregi, hljóta hinsvegar a⇥ hafa veri⇥ margir, sem kunnu veltil bátasmí⇥a, og er ekki a⇥ efa, a⇥ þeir sembjuggu vi⇥ sjó hafi teki⇥ a⇥ huga a⇥ smí⇥ifiskibáta fljótlega eftir a⇥ þeir settust hér a⇥.Efnivi⇥ hefur trau⇥la skort á rekafjörum, ogóhætt er a⇥ gera rá⇥ fyrir því, a⇥ flestirhinna fyrstu fiskibáta, sem smí⇥a⇥ir voruhér á landi, hafi veri⇥ ger⇥ir úr rekavi⇥i.

Nánast ekkert er vita⇥ um hina fyrstuíslensku fiskibáta. ↵eir hafa vafalaust veri⇥líkir bátum, sem landnámsmenn þekktu úrheimahögum í Noregi, en smám saman hafahérlendir bátasmi⇥ir a⇥laga⇥ bátana íslensk-um a⇥stæ⇥um. Fimm bátkuml úr hei⇥numsi⇥ hafa fundist hér á landi, og munu fiski-bátar hafa veri⇥ í þremur þeirra en vatna-bátar í tveimur. Kristján Eldjárn rannsaka⇥itvö bátkuml, sem fundust á Dalvík, og ætl-a⇥i hann, a⇥ annar báturinn hafi veri⇥ 7 metra langur og 1,50 metrar á breidd, enhinn 6,45 metrar á lengd og 1,14 metrar ábreidd.90 Lú⇥vík Kristjánsson er þeirrarsko⇥unar, a⇥ mi⇥a⇥ vi⇥ bátastær⇥ir, semþekktar eru frá því á 18. öld, gæti minnibáturinn hafa veri⇥ fjögurra manna far enhinn stærri „mi⇥lungs sexæringur“.91

↵ri⇥ja bátkumli⇥, sem nokku⇥ örugglegahaf⇥i a⇥ geyma fiskibát, fannst í Vatnsdal íPatreksfir⇥i sumari⇥ 1964. Í kumlinu fannstmiki⇥ af mannabeinum og rónöglum, aukmissa annarra hluta, og þar mátti sjágreinilegt far eftir bát.92 ↵ór Magnússonrannsaka⇥i kumli⇥ og lsti haugfénu. Dróhann þá ályktun, a⇥ báturinn hef⇥i „[...]varla veri⇥ miki⇥ yfir sex metra langur [...]og 0,95 sm. brei⇥ur, þar sem hann var brei⇥-astur.“93 Um smí⇥ina fórust honum svo or⇥:

Af þeim vi⇥arleifum, sem eftir voru, sást, a⇥ bátur-inn hefur veri⇥ smí⇥a⇥ur úr barrvi⇥i, líklega helztlerki. Ekki er unnt a⇥ gera sér grein fyrir neinumsmáatri⇥um í smí⇥inni, nema því, a⇥ bor⇥in vir⇥asthelzt hafa veri⇥ sex hvorum megin, frekar mjó, enyfirleitt eru bátar þeir, sem fundizt hafa frá víkinga-öld, úr mjög brei⇥um bor⇥um. ↵eir eru einnig oft úreik, en eikarbor⇥ eru e⇥lilega mun sterkari en bor⇥úr barrvi⇥i. Öll bönd voru horfin, og sást ekkertmarka fyrir þeim. Var heldur ekki um a⇥ ræ⇥a lengrinagla á þeim stö⇥um, þar sem ætla mætti a⇥ böndinhef⇥u veri⇥ og þau hef⇥u veri⇥ negld me⇥. Erhugsanlegt, a⇥ þau hafi veri⇥ negld vi⇥ byr⇥inginnme⇥ trésaum e⇥a reyr⇥ vi⇥ hann me⇥ böndum [...]Grunnt far sást eftir kjölinn, og voru vi⇥arleifarnarþar allmiklu dekkri a⇥ lit en í byr⇥ingnum.94

Engin ástæ⇥a er til annars en taka undirályktun ↵órs um stær⇥ og ger⇥ bátsins íVatnsdal. Leifarnar úr kumlinu hafa ekkiveri⇥ aldursgreindar, en þær eru örugglega úrhei⇥num si⇥ og geta, ásamt Dalvíkurbátun-um, gefi⇥ athyglisver⇥ar vísbendingar umstær⇥ og notkun íslenskra fiskibáta á 10. öld.

Mælingar á bátsfarinu í kumlinu í Vatns-dal bentu til þess, a⇥ hann hafi veri⇥ li⇥legasex metra langur, í mesta lagi, og því heldurstyttri en minni Dalvíkurbáturinn, semLú⇥vík Kristjánsson taldi a⇥ hef⇥i veri⇥ fjög-

42

Page 46: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

urra manna far. Vir⇥ist þá ekki út í hött a⇥álykta, a⇥ Vatnsdalsbáturinn hafi veri⇥ mi⇥l-ungs e⇥a lítill feræringur fremur en stórttveggja manna far.

Í kumlinu í Vatnsdal fundust einnig tvöhvalbeinsstykki, sem snilega hafa veri⇥negld innan á bor⇥stokkinn bakbor⇥smegin.↵eim lsti ↵ór Magnússon svo:

Stykki þessi eru a⇥ heita má bæ⇥i eins, hvort um sig10,5 sm a⇥ lengd og anna⇥ 5,6 en hitt 6 sm hátt. A⇥

ofanver⇥u eru skornar í þau brei⇥ar raufar, semband hefur greinilega veri⇥ láti⇥ leika í. Grópa⇥ erúr stykkjunum a⇥ innanver⇥u fyrir bor⇥stokknum,og hafa þau hvort um sig veri⇥ negld me⇥ tveimurjárnnöglum, sem enn sitja í. ↵essi stykki hafaskaga⇥ líti⇥ eitt upp fyrir bor⇥stokkinn, og var hi⇥fremra 20 sm frá fremstu nöglunum (stafninum) enhi⇥ aftara 70 sm aftan vi⇥ stafn. Í fremra beinstykk-inu er raufin heldur lengri, en slitmerki eru meiri íhinu aftara, greinilega eftir band. Bein þessi hafaveri⇥ sett til hlíf⇥ar bor⇥stokknum, og hefur stjóra-færi e⇥a fangalína legi⇥ í þeim. Mér er ekki kunnugtum a⇥ sams konar beina e⇥a hlífa hafi fyrr or⇥i⇥vart á bátum frá víkingaöld, og er þetta því sjaldgæftfyrirbæri. Ekki getur veri⇥ um a⇥ ræ⇥a va⇥beygjur,þa⇥ snir sta⇥setning og fyrirkomulag.95

Hvalbeinsstykkin tvö láta ekki miki⇥ yfir sér,en gefa þó nokkurt tilefni til ályktana umþa⇥, hvernig báturinn hefur veri⇥ nota⇥urog þá um lei⇥ hvernig fiskvei⇥ar hafa veri⇥stunda⇥ar hér vi⇥ land á 10. öld.

Hvalbeinsstykkin gegndu áþekku hlut-verki og va⇥beygjur. ↵au hafa veri⇥ notu⇥ tila⇥ halda stjórafærum kyrrum á bor⇥stokkn-um og til a⇥ hlífa bor⇥stokknum vi⇥ nún-ingi. Stjórafæri voru forsenda þess, a⇥ hægtværi a⇥ fiska vi⇥ fast,96 og var bátum þá lagtvi⇥ stjóra, þ.e. eins konar akkeri, á me⇥anskipverjar sátu undir færum.

Úr þessu má lesa nokkra vitneskju um til-högun fiskvei⇥a á þessum tíma. Augljóst er, a⇥á svo litlum bát hefur ekki veri⇥ rói⇥ langt frálandi, og sennilegast er, a⇥ hann hafi einkumveri⇥ nota⇥ur innfjar⇥a og á grunnsævi, endavart veri⇥ hentugt a⇥ flytja í honum stjóra-færi, sem gagn ger⇥i, jafnvel þótt á grunnuvatni væri. Til þess var hann of lítill. Geturþetta og bent til þess, a⇥ báturinn hafi einkumveri⇥ nota⇥ur vi⇥ vorvei⇥ar og hugsanlegaeinnig í snatt vi⇥ eggja- og dúntekju. Er þa⇥ í

43

Báturinn í Dalvíkurkumlinu.Daniel Bruun: Fortidsminner og Nutidshjemm

Page 47: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

samræmi vi⇥ þa⇥, sem á⇥ur hefur veri⇥ tali⇥um upphaf fiskvei⇥a vi⇥ Ísland og nánar ver⇥-ur fjalla⇥ um sí⇥ar í þessu riti.

Leifarnar af bátnum í kumlinu í Vatnsdalver⇥a ekki me⇥ vissu greindar til tegundar,en eins og þegar hefur komi⇥ fram, hefurhann veri⇥ smí⇥a⇥ur úr barrvi⇥i, líklegalerki. Barrtré voru miklum mun algengari árekafjörum en eikartré, og eykur þetta þvílíkurnar á því, a⇥ báturinn hafi veri⇥ smí⇥-a⇥ur úr rekavi⇥i. Um þa⇥ ver⇥ur vitaskuldekkert fullyrt, en skemmtilegt er til þess a⇥hugsa, a⇥ báturinn í kumlinu í Vatnsdal íPatreksfir⇥i kunni a⇥ hafa veri⇥ fulltrúielstu kynsló⇥ar þeirra báta, sem smí⇥a⇥irvoru úr rekavi⇥i hér á landi.

Rita⇥ar heimildir veita takmarka⇥ar upp-lsingar um fiskibáta landsmanna á land-náms- og þjó⇥veldisöld. Í fornritum, Íslend-inga sögum og Sturlungu, er skipa og bátaa⇥ sönnu ví⇥a geti⇥, en þó sjaldnast me⇥þeim hætti, a⇥ au⇥velt sé a⇥ átta sig á því,um hvers konar för er a⇥ ræ⇥a. Lú⇥víkKristjánsson álítur, a⇥ skip, sem í fornumritum eru nefnd ferjur, hafi veri⇥ flutninga-skip, en giskar á, a⇥ skútur „hafi einkumveri⇥ sama og tólfæringar.“97

Ólíklegt er, a⇥ slík skip hafi veri⇥ notu⇥ tilfiskvei⇥a a⇥ nokkru rá⇥i á landnáms- ogþjó⇥veldisöld. Til þess voru þau of stór ogóhentug, en hafa á hinn bóginn henta⇥ veltil a⇥ flytja skrei⇥ og annan varning, ekkisíst á milli eyjaverstö⇥va og lands.

Teinæringar voru mun minni skip en tólf-æringar, me⇥færilegri í setningi og færrimenn þurfti til a⇥ manna þá. Ef marka má,hve miklu oftar þeirra er geti⇥ í fornritumen tólfæringa, hafa þeir veri⇥ mun algeng-

ari, og ljóst vir⇥ist, a⇥ er lei⇥ á þjó⇥veldis-öldina jókst notkun teinæringa til fiskvei⇥a,ekki síst á Vestfjör⇥um og vi⇥ Brei⇥afjör⇥.Sex- og áttæringar vir⇥ast hins vegar hafaveri⇥ algengustu fiskibátar hér vi⇥ land,a.m.k. eftir a⇥ kom fram yfir mi⇥ja 12. öld,og í Íslenzku fornbréfasafni er þeirra geti⇥ íöllum landsfjór⇥ungum, áttæringa þó ekki íAustfir⇥ingafjór⇥ungi.98

↵egar liti⇥ er yfir tímabili⇥ frá landnámi ogfram til loka þjó⇥veldisaldar, vir⇥ist ljóst, a⇥landnámsmenn hafi teki⇥ a⇥ smí⇥a fiskibátaúr rekavi⇥i fljótlega eftir a⇥ þeir settust héra⇥. ↵ar hefur í upphafi vafalaust einkum veri⇥um litla báta a⇥ ræ⇥a, tveggja- og fjögurramanna för, og má báturinn í kumlinu í Vatns-dal vel hafa veri⇥ næsta dæmiger⇥ur fyrir þáfiskibáta, sem algengastir voru á þeim sló⇥umá 10. öld. ↵egar fólki fjölga⇥i í landinu, jókstþörfin fyrir öflun matvæla, og þá stækku⇥ufiskibátarnir smám saman, og sex- og áttær-ingar ur⇥u algengustu vei⇥iskipin. Á þeimmátti sækja mun dpra en á minni bátum ogvei⇥a meira, og þá mátti me⇥ sæmilegu mótisetja á kamb á milli vei⇥ifer⇥a. ↵essi báta-stær⇥ henta⇥i þannig best, og eins og nánarver⇥ur fjalla⇥ um sí⇥ar, var hún mest notu⇥allt til loka árabátaaldar. Stærri bátar vorua⇥eins nota⇥ir á tilteknum svæ⇥um, þar semsvo bar vi⇥, a⇥ þeir hentu⇥u betur.

Ekki leikur á tvennu, a⇥ handfæri varalgengasta vei⇥arfæri hér á landi á land-náms- og þjó⇥veldisöld. Hinir fyrstu land-námsmenn hafa vafalaust gripi⇥ me⇥ sérfæri og öngla, á⇥ur en þeir lög⇥u í sigling-una yfir hafi⇥, og telja má víst, a⇥ færager⇥og önglasmí⇥i hafi hafist hér á landi þegar á

44

Page 48: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

fyrstu árum Íslandsbygg⇥ar. Um þessa i⇥juhinna fyrstu Íslendinga vitum vi⇥ a⇥ sönnuafar líti⇥, en þess er a⇥ vænta, a⇥ á fyrstuöldunum hafi handfæri veri⇥ ger⇥ af inn-lendu efni. Færin hafa veri⇥ spunnin úr inn-lendu bandi, og önglar hafa vafalíti⇥ veri⇥smí⇥a⇥ir úr járni, sem unni⇥ var úr mrar-rau⇥a, á me⇥an hér var stundu⇥ járnger⇥.

Elstu heimild um vei⇥arfæri hér á landier a⇥ finna í Kristinna laga þætti Grágásar,þar sem mælt er fyrir um vei⇥ar á helgumdögum. ↵ar segir:

Ef landgangur ver⇥ur a⇥ fiskum, og skulu menntaka þá. En þá er landgangur a⇥ fiskum ef mennhöggva höggjárnum e⇥a taka höndum. Eigi skalnet hafa vi⇥ né öngla.99

Landgangur var þa⇥ kalla⇥ þegar fiskur gekká land, t.d. í fló⇥um, og mátti þá anna⇥hvort

taka hann me⇥ berum höndum e⇥a stingame⇥ stingjum („höggjárnum“).

Elstu lsingar á handfæri og handfæra-vei⇥um er á hinn bóginn a⇥ finna í Gu⇥-mundar sögu byskups, sem ArngrímurBrandsson, ábóti á ↵ingeyrum, fær⇥i í leturum 1350. ↵ar segir svo:

[...] skal þá renna léttri línu út af bor⇥veginumni⇥ur í djúpi⇥ ok festa stein me⇥ ne⇥ra enda, a⇥hann leiti grunns; þar me⇥ skal fylgja bogi⇥ járn; ermenn kalla öngul, ok þar á skal vera agni⇥ til blekk-ingar fiskinum; ok þann tíma sem hann leitar sérmatfanga, ok yfir gín beituna, grefur oddhvasst oguppreitt járni⇥ hans kjaft, sí⇥an fiskima⇥urinnkennir hans vi⇥urkomu ok kippir a⇥ sér va⇥inum,dregur hann svo a⇥ bor⇥i ok upp í skip.100

↵essi frásögn er án efa sannfer⇥ug lsing áhandfæravei⇥um Íslendinga á fyrstu öldumbygg⇥ar í landinu, og hún á, a⇥ breyttubreytanda, vi⇥ um notkun þessa vei⇥arfærisallt fram á okkar daga.

Um færi og færager⇥ á sí⇥ari öldumver⇥ur nánar fjalla⇥ sí⇥ar í þessu riti. Enhandfæri⇥ var ekki eina vei⇥arfæri⇥, semnota⇥ var á mi⇥öldum. Tilvitnunin í Grágáshér a⇥ framan snir, a⇥ net hafa veri⇥ ínotkun á þjó⇥veldisöld, en hins vegar vitumvi⇥ ekki gjörla, hvernig þau voru notu⇥. Lík-legast er þó, a⇥ þau hafi veri⇥ lög⇥ í sjóskammt undan fjörubor⇥i, og eins og þegarhefur komi⇥ fram, áttu landeigendur einka-rétt á vei⇥i innan „netlaga“.101 Vatnafiskurvar veiddur í net, og líklegt má telja, a⇥landnætur hafi veri⇥ nota⇥ar vi⇥ vei⇥ar ásíld og ö⇥rum uppsjávarfiski. Á sama hátt erlíklegt, a⇥ gildrur hafi veri⇥ nota⇥ar þar semsvo hátta⇥i til. Má í því vi⇥fangi benda á, a⇥í Grafarvogi vi⇥ Reykjavík var þekkt örnefni⇥

45

Mynd úr Jónsbókarhandriti frá fyrri hluta 14. aldar. Menn a⇥ fiskvei⇥um me⇥ handfæri.

Mynd: Stofnun Árna Magnússonar – Jóhanna Ólafsdóttir

Page 49: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Síldarmannagar⇥ar, en þa⇥ munu hafaveri⇥ gar⇥ar sem hla⇥nir voru út í voginn,en á milli þeirra var þröngt op e⇥a hli⇥. Síldgekk inn fyrir gar⇥ana á fló⇥i, og þegargangan var komin inn fyrir, var opinu loka⇥og síldin hirt, þegar féll frá.

Um a⇥fer⇥ir vi⇥ vei⇥ar á ö⇥rum sjávardr-um er vitneskja okkar takmörku⇥, en óhætt

vir⇥ist a⇥ gera rá⇥ fyrir því, a⇥ þær hafi ímeginatri⇥um veri⇥ svipa⇥ar þeim a⇥fer⇥-um, sem tí⇥ka⇥ar voru allt fram á þessa öld.Í Grágás er tala⇥ um selnet, og í Kristinnalaga þætti var ákvæ⇥i, þar sem mönnum varheimila⇥, a⇥ drepa sel á helgum dögum, „efí nót liggur en taka eigi úr.“102 Uppidráphefur vafalaust einnig tí⇥kast snemma, þar

46

Fugl í Hornbjargi.Mynd: Hjálmar R. Bár⇥arson

Page 50: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

sem svo hátta⇥i til, og óhætt er a⇥ gera rá⇥fyrir því, a⇥ miki⇥ hafi veri⇥ af sel vi⇥ landi⇥,er landnámsmenn bar a⇥ gar⇥i. Um þa⇥vitna m.a. fjölmörg örnefni í öllum lands-fjór⇥ungum, sem bera nafn af sel.103 Ví⇥a erog í fornum heimildum minnst á selabáta,og hafa þeir trúlega einkum veri⇥ nota⇥ir tila⇥ vitja um selanet.

Hvalir voru veiddir me⇥ skutlum, oghvalreki þótti jafnan happafengur. Í Grágáseru mörg ákvæ⇥i um þa⇥, hvernig mennskuli bera sig a⇥ vi⇥ hvalvei⇥ar og ntinguhvalreka. Vir⇥ist einsætt, a⇥ vei⇥ar hafieinkum beinst a⇥ smáhvelum miss konaren stórhveli veri⇥ ntt, ef þau rak á fjörur. ↵ámun eitthva⇥ hafa veri⇥ um rostungsvei⇥ar,en þa⇥ hefur varla veri⇥ miki⇥.104 Vir⇥ist svosem rostungur hafi veri⇥ veiddur í net ogdrepinn í látrum.105

Nting sjó- og bjargfugla hefur vafalíti⇥veri⇥ fólki drjúg búbót allt frá fyrstu öldumÍslandsbygg⇥ar, og gó⇥ fuglabjörg og fugla-bygg⇥ir þóttu löngum mikilsver⇥ hlunnindi.Af ummælum í fornritum og mi⇥alda lög-bókum er snt, a⇥ eggja- og dúntekja hefurví⇥a tí⇥kast á landnáms- og þjó⇥veldisöld, ogí Kristinna laga þætti Grágásar var mönnumheimila⇥ a⇥ taka fugla „fja⇥ursára“, þ.e.ófleyga, þótt á helgidegi væri.106 ↵á var ogheimilt a⇥ eta sjó- og bjargfugla, „þá alla er ávatni fljóta“, þegar „kjötætt“ var, þ.e.a.s. áþeim dögum er kjötneysla var heimil.107

Fer⇥ir í fuglabjörg hafa vafalaust tí⇥kastsnemma, og í Gu⇥mundar sögu byskups erglögg lsing á bjargnytjum og bjargsigi:

Svo er Ísland vaxi⇥ ví⇥a fyrir nor⇥an me⇥ sjónum, a⇥standa stór björg me⇥ svo frábærri hæ⇥, a⇥ í sumumstö⇥um gengur langt yfir hundra⇥ fa⇥ma. Í þess-

háttar björg safnast í mörgum stö⇥um á sumari⇥ svomargur sjófugl, a⇥ þa⇥ er ótölulegur fjöldi, verpirhann í þeim holum e⇥a hellum, sem ver⇥a í bjarginu.↵essi er fjárafli margs manns a⇥ fara í björgin a⇥ takaegg ok fugla. ↵essháttar afli fremst á þann hátt, a⇥fuglarinn fer í festarenda ofan fyrir bjargi⇥, geristþa⇥ oftlega me⇥ miklum háska ok brá⇥um mann-tapa, því a⇥ festinni kann margt a⇥ granda.108

Eins og hér kemur fram, þótti bjargsig jafnanhættusamt, og þekkt er, a⇥ Gu⇥mundurbiskup gó⇥i blessa⇥i festar fyglinga. ↵a⇥dug⇥i þó ekki alltaf, og í Gu⇥mundar sögu era⇥ finna frásögn af fyglingi, sem hrapa⇥i ífuglabjargi og höfu⇥kúpubrotna⇥i.109

II,4,3,2. Í verinuVerfer⇥ir vir⇥ast hafa tí⇥kast me⇥ einum e⇥aö⇥rum hætti hér á landi frá því á landnáms-öld. Sjávarbændur hafa vafalíti⇥ rói⇥ tilfiskjar eftir so⇥meti allan ársins hring, enþeir, sem lengri áttu sjávargötu, sóttu sjó,þegar best henta⇥i og tóm gafst frá ö⇥rumbústörfum. Borg á Mrum ver⇥ur trau⇥latalin sjávarjör⇥ í hef⇥bundnum skilningiþess or⇥s, en Skalla-Grímur Kveldúlfssonhaf⇥i marga útvegi, eins og segir í Egils sögu:

Skalla-Grímr var skipasmi⇥r mikill, en rekavi⇥skorti eigi vestr fyrir Mrar. Hann lét gera bæ áÁlftanesi ok átti þar bú annat, lét þa⇥an sækjaútró⇥ra ok selvei⇥ar ok eggver, er þá váru gnógföng þau öll, svá rekavi⇥ at láta at sér flytja. Hval-kvámur váru þá ok miklar, ok skjóta mátti semvildi. Allt var þar þá kyrrt í vei⇥istö⇥, er þat varóvant manni. It þri⇥ja bú átti hann vi⇥ sjóinn ávestanver⇥um Mrum. Var þar enn betr komit atsitja fyrir rekum, ok þar lét hann hafa sæ⇥i ok kallaat Ökrum. Eyjar lágu þar úti fyrir, er hvalr fannst í,ok köllu⇥u þeir Hvalseyjar.110

47

Page 51: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Lík þessu hefur bússla margra hinna fyrstulandnámsmanna vafalaust veri⇥, þeirra ernámu ví⇥ lönd og kostarík. ↵eir sátu áhöfu⇥bólum sínum, en reistu önnur bú, þarsem gott var til fanga, og ger⇥u þar út menntil a⇥drátta. Af frásögn Egils sögu er helstsvo a⇥ skilja sem menn Skalla-Gríms á Álfta-nesi hafi veri⇥ vi⇥ sjó mikinn hluta ársins, enlíklegra er þó, a⇥ vei⇥arnar hafi einkum ver-i⇥ stunda⇥ar a⇥ vorlagi og snemmsumars,á⇥ur en heyannir hófust. ↵á kæpti selur ílátrum, fugl verpti og fiskur gekk á grunn-sló⇥. Hval hafa menn á hinn bóginn vafa-laust veitt þegar færi gafst allan ársins hring.

↵egar fólki fjölga⇥i í landinu, jókst þörfiná öflun matvæla, og þá mun fastara skipulaghafa komist á sjósókn og hagntingu sjávar-fangs. ↵á voru fiskvei⇥ar jafnan mestar a⇥vorlagi, á þeim tíma sem sí⇥ar var⇥ vorver-tí⇥ og sí⇥asti hluti vetrarvertí⇥ar, þ.e.a.s. fráþví í sí⇥ari hluta apríl og fram undir júnílok.Í 60. grein ↵ingskapaþáttar Grágásar er gertrá⇥ fyrir því, a⇥ fólk sé vi⇥ sjó og hafist vi⇥ ífiskiskálum fram undir mitt sumar, eneinnig a⇥ þa⇥ geti veri⇥ þar um „annir“, þ.e.á annatíma á vori og sumri.111 Ekki vir⇥isthins vegar hafa veri⇥ gert rá⇥ fyrir því, a⇥fólk væri vi⇥ sjó á hausti e⇥a vetri.

↵egar alls er gætt, var ekkert e⇥lilegra ena⇥ fólk væri vi⇥ sjó einmitt a⇥ vorlagi. ↵á varmest líf í sjónum og vi⇥ ströndina og þvíbest til fanga. Vorvei⇥arnar hafa a⇥ líkindumfullnægt þörfum landsmanna fyrir fiskmeti,á⇥ur en útflutningur þess hófst a⇥ markium 1300, og eins og á⇥ur var geti⇥, munubátarnir, sem mest voru nota⇥ir til fiskvei⇥ahér vi⇥ land á fyrstu öldum Íslandssög-unnar, hafa veri⇥ litlir, fer- og sexæringar

líklega algengastir. ↵eir hentu⇥u betur tilró⇥ra á vorin en um hávetur, þegar allrave⇥ra var von. Landnámsmenn voru einnigvanir vorró⇥rum úr heimahögum í Noregi,en í Nor⇥ur-Noregi tí⇥ku⇥ust ró⇥rar úrútverum allt fram á 13. öld, er fólk tók a⇥setjast a⇥ í verstö⇥vum.112 Var ekkert e⇥li-legra en a⇥ þeir hættir héldust áfram hér álandi, þar sem a⇥stæ⇥ur voru um margtsvipa⇥ar og í nor⇥urhéru⇥um Noregs.

Loks ber þess a⇥ gæta, a⇥ þótt margirbændur byggju stórum búum, væru kalla⇥ir„ríkir“ í sögum og hef⇥u um sig „fjölmenni“,var mannafli takmarka⇥ur hér á landi áfyrstu öldum sögu vorrar, og því rei⇥ á a⇥nta hann af skynsemi. ↵a⇥ var⇥ m.a. gertme⇥ því a⇥ senda fólk í veri⇥ á ákve⇥num árs-tíma, þegar verfer⇥irnar voru líklegastar tila⇥ skila árangri, og láta þa⇥ nta allt sjávar-gagn, fisk, sel, fugl og dún, á sem skemmst-um tíma. ↵egar því var loki⇥ og verfólki⇥sneri aftur heim, hófust selfarir og heyannir,og kannski hafa þeir, sem snjallastir voruvei⇥imenn, haldi⇥ til fjalla me⇥ netstúf á bakiog stingi í höndum og una⇥ sér vi⇥ lax-, sil-ungs- og gæsavei⇥ar fram eftir sumri.

Vitneskja okkar um tilhögun verfer⇥a áfyrstu öldum Íslandssögunnar er tak-mörku⇥, en me⇥ því a⇥ gefa hugarfluginuofurlíti⇥ lausan tauminn getum vi⇥ gertokkur í hugarlund, hvernig þær hafa gengi⇥fyrir sig. ↵egar kom fram undir sumarmálog snjóa leysti, tók verfólki⇥ a⇥ tygja sig tilfer⇥ar, karlar og konur, og þegar fréttist afþví, a⇥ fiskur væri genginn á mi⇥, selurlagstur í látur og fugl hef⇥i hrei⇥ra⇥ sig, varhaldi⇥ af sta⇥. Í verinu haf⇥ist fólki⇥ vi⇥ í

48

Page 52: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

fiskiskálum, sem vafalíti⇥ hafa flestir veri⇥einhverskonar brá⇥abirg⇥a vistarverur íupphafinu, ef til vill tóttir af torfi og grjóti,sem tjalda⇥ var yfir, á me⇥an á vertí⇥innistó⇥. ↵eir hafa veri⇥ svefnsta⇥ir og veittskjól fyrir vindi og regni en trau⇥la geta⇥talist hllegar vistarverur.113

En fólki⇥ kom ekki í veri⇥ til a⇥ sofa e⇥ahanga inni í skálum. Vertí⇥in var annatími,þar sem fólk vakti og vann vorlangan daginn,reri til fiskjar, veiddi fugl og sel, hirti egg ogdún. Allt þurfti a⇥ gerast á sem skemmstumtíma, og þegar vertí⇥in var úti, var haldi⇥heim me⇥ fenginn, mikinn e⇥a lítinn eftiratvikum. Eftir ur⇥u ekki í verinu nemakannski örfáar manneskjur, sem sáu um a⇥þurrka fisk og flytja har⇥meti⇥ heim, er lei⇥á sumar. Er ekki ósennilegt, a⇥ til þess starfahafi einkum valist eldra fólk og unglingar.

Heimildir greina ekki frá lífinu í verinu. Á köldum vorum og vætusömum hlturvistin þar a⇥ hafa veri⇥ harla kaldsöm, enþegar vel ára⇥i og sól var á lofti mikinnhluta sólarhringsins, hefur vafalaust oftveri⇥ glatt á hjalla í útverum. Í sögumgreinir frá sekum mönnum, sem fl⇥u í

útver og reyndu a⇥ dyljast þar, og af á⇥urtil-vitnu⇥um or⇥um Laxdæla sögu má rá⇥a, a⇥stundum hafi slest upp á vinskapinn hjá ver-mönnum og komi⇥ til illdeilna og vígaferla.↵a⇥ mun þó hafa veri⇥ fremur sjaldgæft, ogekkert bendir til, a⇥ ófri⇥samara hafi veri⇥ íverstö⇥vum en annars sta⇥ar.

Vi⇥ vitum ekki, hvenær föst búseta hófst íverstö⇥vum, og vafalaust hefur þa⇥ veri⇥breytilegt frá einum sta⇥ til annars, einumlandsfjór⇥ungi til annars. Frá sumum land-námsjör⇥um, t.d. Bolungarvík og jör⇥umvi⇥ Brei⇥afjör⇥, í Grindavík og á Horn-ströndum, var rói⇥ allt frá upphafi bygg⇥ar,en augljóst er, a⇥ ví⇥a voru útver og fiski-skálar í upphafinu, en föst bygg⇥ mynda⇥istsmám saman. Mun þa⇥ ví⇥ast hafa gerst á10. öld og á fyrri hluta 11. aldar.

↵eirri sko⇥un hefur lengi veri⇥ haldi⇥ áloft, a⇥ landnámsmenn hafi byggt langt inntil landsins, lengra en bygg⇥ gat haldist, ertil lengdar lét. Í 1. bindi Sögu Íslands lstiKristján Eldjárn búskaparlagi landnáms-manna og þeim sjónarmi⇥um, er hann taldihafa legi⇥ a⇥ baki vali þeirra á bæjarstæ⇥i:

Samkvæmt hnattstö⇥u sinni og náttúrufari b⇥urÍsland upp á skilyr⇥i til búskapar af sérstakri teg-und. A⇥ mörgu leyti liggur ljóst fyrir, hvernig sábúskapur hlaut a⇥ ver⇥a, sambland af landbúskap,þ.e. kvikfjárrækt, og fiskvei⇥um, bæir bygg⇥irstrjált um allt byggilegt land, en ekki í þorpum,bæjarstæ⇥i valin þar sem hagkvæm skilyr⇥i voru fránáttúrunnar hendi, vatn til nota, helzt rennandilækir, möguleiki til túnræktar og nokkurraengjaslægna, beit nærtæk, snjóalög ekki a⇥sækin,og ekki spillti útsni gott og fagurt, en var fráleittfrumskilyr⇥i. Flestir bæir á Íslandi standa enn áupphaflega bæjarstæ⇥inu og oftast er au⇥velt a⇥ sjá,

49

Verbú⇥ og hjallur í Hnífsdal.Daniel Bruun: Fortidsminner og Nutidshjemm

Page 53: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

hvers vegna einmitt sá sta⇥ur var valinn. ↵ví ré⇥uþessi hagkvæmnissjónarmi⇥, búmannsauga. Tillittil sjávargagns hefur árei⇥anlega rá⇥i⇥ litlu um valbæjarstæ⇥is. Búskapur var undirsta⇥an og bústa⇥urvalinn me⇥ hann í huga, þó a⇥ sjórinn me⇥ öllumsínum gæ⇥um hafi þegar í upphafi og alla tí⇥ sí⇥anveri⇥ sjálfsög⇥ uppspretta bjargræ⇥is. En sjó máttisækja langt a⇥ á tilteknum árstímum, og þa⇥ ger⇥umenn. Hér á vi⇥ a⇥ geta þess, a⇥ sjá má af fornminj-um, a⇥ land hefur mjög snemma veri⇥ fjölnumi⇥,jafnvel lengra inn til lands en raunhæft var tillengdar. Dæmi um þa⇥ eru fornbygg⇥ir í ↵jórsárdalog upp af Bár⇥ardal í ↵ingeyjarsslu.114

Sjálfsagt er a⇥ taka undir margt í þessumor⇥um Kristjáns, en hér er þó a⇥ msu a⇥gæta og trúlegt, a⇥ „tillit til sjávargagns“ hafiá tí⇥um rá⇥i⇥ a.m.k. jafnmiklu um val land-námsmanna á bæjarstæ⇥i og möguleikar álandbúskap. Vi⇥ ver⇥um a⇥ hafa í huga, a⇥landnámsmenn komu flestir frá stö⇥um, þarsem fiskvei⇥ar höf⇥u um langan tíma veri⇥stunda⇥ar af engu minni krafti en land-búskapur og höf⇥u síst minni þ⇥ingu fyrirafkomu fólks. Engin ástæ⇥a er til a⇥ ætla, a⇥landnámsmenn hafi þegar vi⇥ komunahinga⇥ teki⇥ a⇥ huga a⇥ njum búskapar-háttum, þótt búskaparlag þeirra hafi smámsaman breyst og a⇥lagast njum a⇥stæ⇥um.↵ess var á⇥ur geti⇥ til, a⇥ Ingólfur Arnarsonhafi einmitt sest a⇥ í Reykjavík, en ekki und-ir Ingólfsfjalli, vegna þess hve vel hátta⇥i tilsjósóknar vi⇥ Faxaflóa. ↵ar mátti lifa jöfnumhöndum af sjó og landi, og á miklu au⇥veld-ari hátt en í Ölfusinu. Hi⇥ sama gæti vel hafará⇥i⇥ búsetuvali Skalla-Gríms Kveldúlfs-sonar, og sjálfsagt fleiri landnámsmanna.Bygging Skalla-Gríms á jör⇥unum á Álfta-nesi og Mrum vestur snir einnig, a⇥ land-námsmenn tóku snemma a⇥ huga a⇥ ntingu

sjávarfangs og spöru⇥u hvorki mannafla néfyrirhöfn til a⇥ neyta þeirra gagnsmuna.

↵á ber þess a⇥ gæta, a⇥ þær rannsóknir,sem ger⇥ar hafa veri⇥ á fornum bæjarstæ⇥umlangt inni í landi, geta hæglega villt um fyrirokkur. Fornleifarannsóknir sta⇥festa, a⇥bygg⇥ var í ↵jórsárdal og upp af Bár⇥ardal, ogmannvistarleifar hafa fundist á Hraunþúfu,inn af Austurdal í Skagafir⇥i. Eru þá a⇥einsnefnd örfá kunn dæmi um búsetu og manna-vist langt inn til landsins á fyrstu öldumíslenskrar sögu. Enn sem komi⇥ er hafa forn-leifafræ⇥ingar hins vegar ekki rannsaka⇥neina þeirra verstö⇥va, sem geti⇥ er í fornumheimildum, og væri þó ærin ástæ⇥a til. Í þessu efni mun a⇥ vísu ví⇥a erfitt um vik, ogví⇥a hafa náttúruöflin spillt svo vegsum-merkjum, a⇥ til lítils er a⇥ reyna rannsókn. Á Reykjanesi hefur land t.d. ví⇥a spillst svo affló⇥um, sandfoki og sífelldum ágangi sjávar,a⇥ flest ummerki fornrar búsetu eru lönguafmá⇥. Ári⇥ 1703 er þess geti⇥ um msarþekktar útvegsjar⇥ir á þessum sló⇥um, a⇥bæjarhús hafi þurft a⇥ flytja undan sjávar-ágangi, sums sta⇥ar oftar en einu sinni.115

Á sí⇥astli⇥num þremur öldum hafa fló⇥ ogsjávargangur þráfaldlega valdi⇥ stórtjóni áþessum sló⇥um og eytt landi og minjum ennfrekar. Annars sta⇥ar á landinu, t.d. á Snæ-fellsnesi, í Brei⇥afjar⇥areyjum, vi⇥ Ísafjar⇥ar-djúp og á Hornströndum, ættu skipulag⇥arfornleifarannsóknir hins vegar a⇥ geta skila⇥verulegum árangri og auki⇥ þekkingu okkar ábyggingu landsins og ntingu gæ⇥a lands ogsjávar þegar á fyrstu öldunum eftir landnám.

Af þeim skör⇥óttu heimildum, sem var⇥-veist hafa um sjávarútveg og byggingu sjávar-jar⇥a á landnámsöld, vir⇥ist ljóst, a⇥ sums

50

Page 54: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

sta⇥ar hófst búseta í útverum me⇥ því, a⇥landeigendur reistu þar bæi og sendu þanga⇥fólk til a⇥ hir⇥a sjávargagn og yrkja jör⇥ina.Dæmi um slíkt voru bæirnir, sem Skalla-Grímur Kveldúlfsson reisti á Mrum og á⇥urvar geti⇥. Á ö⇥rum stö⇥um hófst búsetan me⇥því, a⇥ fólk tók a⇥ hafast vi⇥ í fiskiskálum ári⇥um kring og lif⇥i af sjávarfangi, sem þa⇥ seldiinnsveitarmönnum í skiptum fyrir landvöru.

Sumir þeirra, sem þannig hófu búsetu íútverum, eignu⇥ust landi⇥, sem þeir bjugguá, en a⇥rir ger⇥ust leiguli⇥ar landeigenda.Hafa þeir vafalíti⇥ goldi⇥ leiguna í frí⇥u, me⇥fiskmeti e⇥a annarri sjávarvöru, en land-bændur selt þeim kjöt og mjólkurafur⇥ir ískiptum. Me⇥ þessum hætti munu margarsjávarjar⇥ir hafa byggst í öndver⇥u, og msarþeirra jar⇥a, þar sem líkur eru til a⇥ fiski-skálar hafi sta⇥i⇥ í upphafi og fólk dvaldista⇥eins skamman tíma á ári hverju, hélduendingunni -skáli, þegar fram li⇥u stundirog föst búseta hófst. Má þar nefna sem dæmiÍsólfsskála í Grindavík, Útskála og Gufuskálaá Reykjanesi, Gufuskála á Snæfellsnesi,Karlsskála vi⇥ Rey⇥arfjör⇥, og líklegt er, a⇥örnefni⇥ Skálavík, t.d. á Vestfjör⇥um ogLanganesi, eigi sér sams konar uppruna.

Sumar þessara jar⇥a bygg⇥ust snemma,jafnvel þegar um 900, en a⇥rar sí⇥ar. Á Ísólfs-skála mun bygg⇥ a⇥ líkindum ekki hafa haf-ist fyrr en á 14. öld, er sjávarútvegur tók a⇥eflast til muna. Fram a⇥ þeim tíma hefur a⇥líkindum veri⇥ þar útver, fiskiskáli.116

II,4,3,3. Sjávarútvegur og samfélagEkki leikur á tveimur tungum, a⇥ sjávar-útvegur var landsmönnum mikilsver⇥ur

bjargræ⇥isvegur á landnáms- og þjó⇥veldis-öld. Átti þa⇥ ekki síst vi⇥ á fyrstu árunum ogáratugunum, eftir a⇥ landnám hófst, á me⇥anmenn hleyptu upp bústofni sínum. Á⇥ur-tilvitnu⇥ frásögn af bússlu Skalla-GrímsKveldúlfssonar á Borg snir glöggt, a⇥ sjávar-útvegurinn skipti miklu fyrir búskap hans, ogþannig mun því hafa veri⇥ fari⇥ um flestalandnámsmenn, sem bjuggu stórt og gátu nttsér sjávargagn ekki sí⇥ur en landsins gæ⇥i.

Fornleifarannsóknir, sem ger⇥ar hafaveri⇥ ví⇥a um land, benda og til þess, a⇥sjávargagn hafi frá fyrstu tí⇥ gegnt mikil-vægu hlutverki í mataræ⇥i Íslendinga.↵annig sna rannsóknir og aldursgreiningará fiskbeinum, er fundist hafa í Flatey áBrei⇥afir⇥i, á Svalbar⇥i í ↵istilfir⇥i, Grana-stö⇥um í Eyjafir⇥i, í Vi⇥ey, Nesi vi⇥ Seltjörn,á Bessastö⇥um og Stóru-Borg, a⇥ umtals-ver⇥ar fiskvei⇥ar hafa veri⇥ stunda⇥ar hérvi⇥ land allt frá því á 10. öld. Sömu gögnbenda og til þess, a⇥ vei⇥arnar og neyslafisks hafi aukist er á lei⇥, einkum eftir a⇥kom fram á 13. öld.117 Fyrstu ni⇥urstö⇥urfornleifarannsókna á Hofstö⇥um í Mvatns-sveit benda í sömu átt. ↵ar hefur fundistumtalsvert magn af fiskbeinum, jafnt úrferskvatnsfiski sem sjávarfiski. Beinin úrsjávarfiski eru úr þorski, su, ufsa og flat-fiski, en athyglisvert er, a⇥ langflest beinineru úr búk og spor⇥i fisksins, en afar fá beinúr fiskhausum hafa fundist.118 Bendir þa⇥ tilþess, a⇥ Hofsta⇥abændur hafi flutt a⇥ skrei⇥frá nálægum verstö⇥vum.

Á fyrstu þremur til fjórum öldum Íslands-sögunnar var fiskur nær alfari⇥ veiddur tilinnanlandsneyslu, og hann mun alla tí⇥hafa gegnt mikilvægu hlutverki í mataræ⇥i

51

Page 55: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

landsmanna. ↵a⇥ sna frásagnir af skrei⇥ar-fer⇥um til verstö⇥va vi⇥ Brei⇥afjör⇥ og Ísa-fjar⇥ardjúp, sem á⇥ur var frá sagt, og bryg⇥-ist sjávarafli, gat vá veri⇥ fyrir dyrum.↵annig segir frá því í Grettis sögu, a⇥ hall-æri kom á Íslandi „svá mikit [...] at ekkihefir jafnmikit komit. ↵á tók af náliga allansjávarafla ok reka. ↵at stó⇥ yfir í mörg ár.“119

Höfundur Grettis sögu greinir ekki fráorsökum hallærisins, sem var hi⇥ fyrsta,sem vita⇥ er um í sögu þjó⇥arinnar. Njusturannsóknir á sögu ve⇥urfars á nor⇥ursló⇥-um taka hins vegar af allan vafa um orsak-irnar og sty⇥ja um lei⇥ heimildagildi sög-unnar í þessu efni. Um mi⇥jan sí⇥ari helm-ing 10. aldar kólna⇥i snögglega á bæ⇥i

Íslandi og Grænlandi, og hér á landi féllme⇥alárshitinn úr u.þ.b. 4° í u.þ.b. 3,3°, aukþess sem hafísmánu⇥um fjölga⇥i.120

Vart getur leiki⇥ á tvennu, a⇥ ísinn hefurvaldi⇥ mestu um þa⇥, a⇥ reki barst ekki áfjörur í sama mæli og á⇥ur, og vera má, a⇥eitthva⇥ hafi dregi⇥ úr sjósókn, a.m.k. áNor⇥urlandi og Vestfjör⇥um. Kólnandive⇥urfar og lækka⇥ur sjávarhiti hafa hinsvegar a⇥ líkindum valdi⇥ mestu um þa⇥, a⇥fiskgengd hefur minnka⇥ vi⇥ landi⇥, oghugsanlega hefur or⇥i⇥ svipa⇥ur aflabresturog var⇥ á „litlu ísöldinni“ undir lok 17. aldar,sem nánar ver⇥ur sagt frá sí⇥ar í þessu riti.Mun þó kuldaskei⇥i⇥ á 10. öld hafa or⇥i⇥ tilmuna skammærra.

52

Verminjar á Fjallaskaga, a⇥alverstö⇥ Drfir⇥inga um aldir. Á 17. öld voru þar 22 verbú⇥ir.Mynd: Ómar Ragnarsson

Page 56: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Or⇥alag höfundar Grettis sögu snir, hvemiklu máli fiskifang skipti fyrir afkomuþjó⇥arinnar á þessum tíma. ↵egar sjávaraflibrást, var hallæri í landi, og þa⇥ þótt li⇥inværi rúm öld frá upphafi landnáms ogbúpeningur vafalaust or⇥inn allmikill.

Anna⇥ kuldakast kom um mi⇥ja 11. öld,og undir lok 12. aldar kólna⇥i verulega, oghélst hitastig þá lágt um langan tíma. Fyrstuvi⇥brög⇥ manna vi⇥ því voru a⇥ bannaútflutning skrei⇥ar, eins og nánar segir frá ínæsta kafla. Banni⇥ stó⇥ a⇥ vísu ekki lengi,en snir, svo ekki ver⇥ur um villst, a⇥ ánhar⇥metisins máttu Íslendingar ekki vera.

Mikill hluti fiskafla landsmanna mun hafaveri⇥ hertur þegar á landnámsöld, enda varþa⇥ besta og einfaldasta lei⇥in til a⇥ verjahann skemmdum. Í verstö⇥vum og ví⇥ar vi⇥sjóinn var fiskur vitaskuld etinn nr, þegarhann var a⇥ fá, en inn til sveita og þegar líti⇥afla⇥ist, var har⇥meti⇥ eini fiskurinn á bor⇥-um fólks. Um þ⇥ingu har⇥fisksins vitnafrásagnir af skrei⇥arfer⇥um og -flutningum,sem þegar er geti⇥. Anna⇥ sjávarfang gegndieinnig mikilvægu hlutverki í mataræ⇥ilandsmanna, auk þess sem selskinn varnota⇥ í skæ⇥i og klæ⇥i, hvalbein voru tilmargra hluta nytsamleg, og rostungstennurur⇥u snemma dr og eftirsótt verslunarvara.

Á landnáms- og þjó⇥veldisöld voru skiliná milli landbúskapar og sjávarútvegs a⇥ lík-indum ógleggri en á nokkru ö⇥ru skei⇥iÍslandssögunnar. Bændur, sem bjuggunærri sjó, lif⇥u jöfnum höndum af sjó oglandi, og þótt sjávarútvegurinn hafi í sum-um landshlutum gegnt veigameira hlut-verki í afkomu fólks en landbúskapurinn, erhæpi⇥ a⇥ telja hann sérstakan atvinnuveg á

þessum tíma. Eiginleg sæblahverfi munuheldur ekki hafa teki⇥ a⇥ myndast á þessumtíma, þótt föst búseta hafi hafist í útverum á10. öld og aukist á 11. öld.

Á hinn bóginn er ljóst, a⇥ verslun tókst ámilli sjávarbænda og landbænda, sem skipt-ust á sjávarvöru og landvöru. Um þa⇥ vitnarfrásögn Arngríms Brandssonar, ábóta á ↵ing-eyrum, sem sag⇥i, a⇥ svo mikinn ar⇥ mættihafa af fiskvei⇥um a⇥ „öreigar“ yr⇥u „full-ríkir“ af þeim, en „þurr sjófiskur“ gengikaupum og sölum og dreif⇥ist um allt land.121

Dæmi um „öreiga“, sem var⇥ „fullríkur“ affiskvei⇥um var Oddur Ófeigsson frá Reykjumí Mi⇥fir⇥i, sem er talinn hafa veri⇥ uppi á 11.öld. Hann fór lítt efnum búinn í ver á Vatns-nesi, en var or⇥inn svo fjá⇥ur eftir þrjár ver-tí⇥ir, a⇥ hann komst yfir ferju og hóf a⇥ flytjafisk og hval til sölu. Á því græddist honumfé, fór í kaupfer⇥ir utanlands og var⇥ a⇥ lok-um stórau⇥ugur ma⇥ur. Frá Oddi segir íBandamanna sögu. Hún er talin skáldsagaa⇥ mestu, en þó mun óhætt a⇥ telja, a⇥ íþessu vi⇥fangi breg⇥i sagan upp raunsannriþjó⇥félagsmynd.122 Hefur Oddur Ófeigssonvafalaust ekki veri⇥ hinn eini, sem au⇥ga⇥istá fiskvei⇥um hér á landi á þessum tíma.

Fræ⇥imenn munu nú á dögum almenntvera sammála um þa⇥, a⇥ útflutningurskrei⇥ar og annars fiskmetis hafi lítill veri⇥á landnáms- og þjó⇥veldisöld. ↵a⇥ má kallae⇥lilegt, þegar þess er gætt, a⇥ á þessumtíma voru fiskvei⇥ar einkum stunda⇥ar tila⇥ afla matvæla til neyslu innanlands. ↵egarnánar er a⇥ gá⇥, má þó í fornritum greinanokkrar vísbendingar um, a⇥ eitthva⇥ hafiveri flutt utan af sjávarfangi, þótt þar hafi

53

Page 57: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

54

vafalaust veri⇥ um mjög líti⇥ magn a⇥ ræ⇥aog útflutningurinn líkast til tilviljana-kenndur. Hefur ↵orkell Jóhannesson bent á,a⇥ „nóg dæmi“ séu um þa⇥, a⇥ breskir kaup-menn hafi siglt til Íslands á þessum tíma oga⇥ Íslendingar hafi stundum haldi⇥ skipumsínum beint til Hjaltlands, Skotlands ogÍrlands. Telur ↵orkell, a⇥ allar líkur bendi tilþess, a⇥ í þessum fer⇥um hafi skrei⇥ löngumveri⇥ helsta útflutningsvaran. Er verslunÍslendinga komst í hendur Nor⇥manna á 12.og 13. öld, hafi útflutningur skrei⇥ar hinsvegar lagst nær alveg af, enda hafi norskirkaupmenn lítinn áhuga haft á því a⇥ flytjahé⇥an skrei⇥ og keppa me⇥ því vi⇥ landasína og starfsbræ⇥ur, sem fluttu skrei⇥ fráNoregi til Bretlandseyja.123

Er vafalaust óhætt a⇥ taka undir þessasko⇥un ↵orkels, enda útiloka⇥ anna⇥ en a⇥eitthva⇥ hafi veri⇥ flutt hé⇥an af skrei⇥ ogö⇥rum sjávarafur⇥um á þjó⇥veldisöld. ↵armun þó jafnan hafa veri⇥ um líti⇥ magn a⇥ræ⇥a og trau⇥la hægt a⇥ kalla útflutning íeiginlegri merkingu þess or⇥s.

Samantekt

Ni⇥ursta⇥a þess máls, sem raki⇥ hefur veri⇥í þessum kafla, er sú a⇥ fiskvei⇥ar hafi hafisthér vi⇥ land þegar vi⇥ landnám. Hltur þa⇥og a⇥ teljast e⇥lilegt, þegar huga⇥ er a⇥landsháttum og því, hve miklu máli vei⇥ar ísjó, ám og vötnum og nting hvers kyns

fjörunytja hlutu a⇥ skipta fyrir búskap land-námsmanna. Átti þa⇥ ekki síst vi⇥ um fyrstuárin eftir landnám, á me⇥an menn voru a⇥hleypa upp bústofni sínum.

Alla landnáms- og þjó⇥veldisöld mi⇥u⇥ufiskvei⇥ar Íslendinga einkum a⇥ því a⇥ aflamatvæla til neyslu innanlands. Útflutningurskrei⇥ar vir⇥ist a⇥ vísu einhver hafa veri⇥ áþessum tíma, en hann var lítill, og fiskmetigetur engan veginn talist veigamikilútflutningsvara fyrir mi⇥ja 13. öld, ogtrau⇥la fyrr en eftir 1300.

Á landnáms- og þjó⇥veldisöld voru fisk-vei⇥ar jafnan mestar á vorin, og ntingfjörunytja taldist til vorverka. ↵annig félluþessi störf best a⇥ búskaparháttum lands-manna, og þær hentu⇥u einnig vel báta- ogskipakosti þeirra og þeirri vei⇥itækni, semþeir höf⇥u yfir a⇥ rá⇥a. Vei⇥ar hafa vafalaustveri⇥ stunda⇥ar í einhverjum mæli allt um-hverfis landi⇥, en þó er ljóst, a⇥ þegar á 11. öld, ef ekki fyrr, var⇥ útræ⇥i mest fráverstö⇥vum á su⇥vestan- og vestanver⇥ulandinu, þar sem sí⇥ar ur⇥u mestu útvegs-héru⇥ landsins. Á sama tíma vir⇥ast vi⇥-skipti me⇥ fiskmeti hafa hafist innanlands,þar sem útvegsbændur keyptu landvöru afsveitabændum í skiptum fyrir sjávarfang.

Íslenska þjó⇥veldi⇥ rann skei⇥ sitt á endaári⇥ 1264. ↵á voru miklar breytingar ííslenskum sjávarútvegi skammt undan, og ánrri öld var⇥ hann helsti útflutnings-atvinnuvegur þjó⇥arinnar.

Page 58: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

III,1. Atvinnubylting á 14. og 15. öld

Lítill ágreiningur mun vera um þa⇥ me⇥alfræ⇥imanna, sem fjalla⇥ hafa um íslenskasögu sí⇥mi⇥alda, a⇥ á 14. og 15. öld hafior⇥i⇥ svo miklar breytingar á atvinnu- ogefnahagslífi Íslendinga, a⇥ helst ver⇥i líktvi⇥ byltingu. ↵orkell Jóhannesson, próf-essor, sem fyrstur manna rannsaka⇥i efna-hagsbreytingarnar á þessu tímabili til nokk-urrar hlítar, kalla⇥i tímabili⇥ 1300-1550fiskvei⇥aöld svo sem til a⇥greiningar frálandbúna⇥aröldinni, sem hann taldi hafasta⇥i⇥ á tímabilinu frá því um 930 og framtil 1300.124 E⇥li breytinganna, sem hér ur⇥uí upphafi fiskvei⇥iaaldar, lsti ↵orkell svo:

Breyting sú á atvinnuhögum Íslendinga, sem var⇥á öndver⇥ri 14. öld, er frægt dæmi þess, er heiltþjó⇥félag, me⇥ rótgrónum starfsvenjum, ver⇥ur a⇥kalla má í skjótri svipan uppnæmt fyrir áhrifumerlendra kaupmanna, er sjá sér hag í því a⇥ beinastarfskröftum landsmanna a⇥ njum vi⇥fangsefn-um. Hinga⇥ til höf⇥u Íslendingar veri⇥ atorkusömbúna⇥arþjó⇥ fyrst og fremst. En hé⇥an af færútvegurinn æ meiri byr í seglin, og hagur lands-

búsins ver⇥ur meir og meir há⇥ur sjávaraflanumog vi⇥skiptunum vi⇥ erlenda kaupmenn.125

↵orkell hefur vafalaust rétt fyrir sér um þa⇥,a⇥ á 14. og 15. öld jókst mjög vægi sjávar-útvegs í þjó⇥arbúskap Íslendinga, og haf⇥iþa⇥ í för me⇥ sér marghátta⇥ar breytingar ásamfélaginu. Nafngiftin, fiskvei⇥aöld, á ogvel vi⇥ um þetta tímabil, enda er þa⇥ fyrstaskei⇥ Íslandssögunnar, þar sem fiskvei⇥ar ogútflutningur sjávarafur⇥a höf⇥u afgerandiáhrif á hag þjó⇥arinnar. Athafnir erlendrakaupmanna ollu þar vissulega nokkru, enfleiri skringa ver⇥ur a⇥ leita. Breytingar ánáttúrufari munu hafa valdi⇥ nokkru,sömulei⇥is drepsóttir sem hér gengu á önd-ver⇥ri 15. öld. ↵á höf⇥u framfarir í skipa-smí⇥um og siglingatækni mikil áhrif á sigl-ingar manna um nor⇥anvert Atlantshaf, ogsí⇥ast en ekki síst voru átök og breytingar,sem ur⇥u í efnahags- og stjórnmálalífiNor⇥urálfu, áhrifavaldur hér á landi. Áttihvort tveggja mikinn þátt í því, a⇥ siglingarum nor⇥anvert Atlantshaf fær⇥ust mjög íaukana á þessu skei⇥i. Fjórtánda og fimmt-ánda öld eru tvímælalaust eitt mesta um-

55

III. FISKVEIÐAÖLD

Page 59: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

brotaskei⇥ í sögu þjó⇥anna vi⇥ Nor⇥ur-Atlantshaf, Íslendinga ekki sí⇥ur en annarra.

Vi⇥ aldamótin 1500 var heimsmynd fólks-ins, sem bygg⇥i Nor⇥ur-Atlantshafssvæ⇥i⇥,allt önnur en tvö hundru⇥ árum fyrr, valda-hlutföllin á svæ⇥inu voru gjörbreytt og nttNor⇥ur-Atlantshafsveldi var komi⇥ til sög-unnar. ↵a⇥ var⇥ til vegna „ættanna kynlegablands“, leysti af hólmi og ná⇥i yfirrá⇥umyfir eldra stórveldi, sem nú var⇥ eins konarhjálenda hinna nju valdhafa. Stó⇥ svonæstu fimm til sex aldirnar, og enn eimireftir af þeim breytingum, sem ur⇥u ánor⇥ursló⇥um á þessum tíma. Jafnframtþeim breytingum, sem ur⇥u á stjórnmála-svi⇥inu, ur⇥u msar breytingar á atvinnu-háttum og efnahagslífi, og þa⇥ voru einmittþær, sem mest áhrif höf⇥u hér úti á Íslandi.

Um þessa þætti ver⇥ur fjalla⇥ sí⇥ar í þess-um kafla, en fyrst víkur sögunni a⇥ heimild-um og rannsóknum, sem ger⇥ar hafa veri⇥ áíslenskri sjávarútvegs- og samfélagssögutímabilsins.

III,2. Heimildir og fyrri rannsóknir

Heimildir um sjávarútveg Íslendinga á fisk-vei⇥aöld, þ.e. tímabilinu frá því um 1300 ogfram til si⇥skipta, eru dreif⇥ar, oft brota-kenndar og ekki kja fjölskrú⇥ugar. Frum-heimildir er flestar a⇥ finna í Íslenzku forn-bréfasafni og annálum, og msan fró⇥leik másækja í Jónsbók, sem var lögbók Íslendingaallt þetta tímabil. ↵á er og stundum mis-legan fró⇥leik a⇥ hafa úr hinum „yngri forn-ritum“, svo sem sögum biskupa, sem fær⇥ar

voru í letur á þessu tímabili, en mjög breg⇥urtil beggja vona um, hve traustar heimildirþær eru. Í engum af þessum heimildum er þóa⇥ finna heildarfrásögn af sjávarútveginum áþessu skei⇥i. Hér ver⇥ur því a⇥ ra⇥a brotun-um saman eftir bestu getu, auk þess semnokkra sto⇥ má hafa af rannsóknum, semþegar hafa veri⇥ ger⇥ar á ö⇥rum svi⇥umíslenskrar mi⇥aldasögu, einkum verslunar-og stjórnmálasögu. Jafnframt ver⇥ur a⇥ lítatil þess, sem ger⇥ist í hag- og stjórnmálasögunágrannalandanna á þessu skei⇥i.

Lú⇥vík Kristjánsson hefur manna tar-legast kanna⇥ gögn um sögu sjávarútvegs áÍslandi á árabátaöld. Í ritverki hans, Íslenzkirsjávarhættir, er a⇥ finna margvíslegan fró⇥-leik og vitneskju um útveg og fiskvei⇥arÍslendinga á öllum öldum, þ.á m. á sí⇥mi⇥-öldum. Ekkert heildstætt yfirlit er þó a⇥finna í Sjávarháttunum um þetta tímabilfremur en önnur, enda er verki⇥ ekki byggtþannig upp. ↵ví er ö⇥ru fremur ætla⇥ a⇥vera rit um þjó⇥hætti og strandmenningufyrri alda. Rannsóknir Lú⇥víks varpa hinsvegar ljósi á msa mikilvæga þætti sjávar-hátta Íslendinga á þessu skei⇥i. Ver⇥ur ví⇥avitna⇥ til þeirra hér á eftir.

Sá fræ⇥ima⇥ur, sem fyrstur kanna⇥i tilnokkurrar hlítar hinar miklu breytingar, erur⇥u á atvinnuháttum Íslendinga á sí⇥mi⇥-öldum, var, eins og á⇥ur sag⇥i, ↵orkellJóhannesson, prófessor. Hann birti um þettaefni tvær ritger⇥ir, og birtist hin fyrri í tíma-ritinu Vöku ári⇥ 1928, en hin sí⇥ari a⇥ hlutaí Andvara ári⇥ 1956. Bá⇥ar birtust svo rit-ger⇥irnar í heild í ritger⇥asafni ↵orkels,L⇥ir og landshagir, sem kom út a⇥ honumlátnum ári⇥ 1965.126

56

Page 60: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Í ritger⇥unum fjalla⇥i ↵orkell allrækilegaum þær breytingar, sem ur⇥u á atvinnuhátt-um Íslendinga á þessu skei⇥i, um vaxandiþ⇥ingu sjávarútvegs, breytingar á skrei⇥ar-ver⇥i og áhrif alls þessa á samfélagi⇥, ekkisíst á bygg⇥ í landinu. Um sjávarútveginnsjálfan fjalla⇥i ↵orkell hins vegar líti⇥ ogekkert um sjávarhætti. ⌥mislegt í rannsókn-um ↵orkels heldur enn gildi sínu, en sí⇥aritíma fræ⇥imenn eru þó á annarri sko⇥unum eitt og anna⇥, ekki síst útreikninga hansá breytingum á skrei⇥arver⇥i.127

Miklu yngra er rit Björns ↵orsteinssonar,Enska öldin í sögu Íslendinga, sem út komári⇥ 1970. Meginvi⇥fangsefni Björns var a⇥rannsaka vei⇥ar Englendinga á Íslandsmi⇥umá 15. öld og áhrif þeirra á utanríkisverslunÍslendinga, afskipti Englendinga af íslenskummálefnum og hver áhrif vei⇥arnar hér vi⇥land og verslun me⇥ íslenska skrei⇥ haf⇥i ásamskipti Englendinga vi⇥ Dani, Nor⇥mennog Hansakaupmenn. Um vei⇥ar Íslendingasjálfra fjallar Björn hins vegar líti⇥.

Ve⇥urfar og loftslag hefur mikil áhrif á fisk-vei⇥ar og allt gengi sjávarútvegs. Á undan-förnum árum og áratugum hafa náttúruvís-indamenn unni⇥ merkt starf í rannsóknum ásögu náttúru- og ve⇥urfars á nor⇥ursló⇥um.↵ar ber ekki síst a⇥ nefna rannsóknir Astrid E.J. Ogilvie á íslenskri ve⇥urfarssögu. Árangurþeirra rannsókna hefur einkum birst í tíma-ritsgreinum, og a⇥ því er var⇥ar tímabili⇥,sem hér er til umfjöllunar, ber einkum a⇥nefna grein, sem Ogilvie birti í tímaritinuActa Archaeologica,128 um breytingar á lofts-lagi og ve⇥urfari hér á landi á tímabilinu fráþví um 865 og fram til loka 16. aldar. Ogilviehefur kanna⇥ fjölda heimilda, fornrit, annála

og nokkur yngri rit, sem hafa a⇥ geyma upp-lsingar um ve⇥urfar og loftslag á fiskvei⇥a-öld. Í grein sinni ræ⇥ir hún þessi rit, uppls-ingar þeirra og heimildagildi tarlega og bersaman vi⇥ eldri rannsóknir. Hún legguráherslu á a⇥ athuga frásagnir af hafís, og einsog kemur fram í kaflanum um sjávarútvegÍslendinga á sí⇥mi⇥öldum sí⇥ar í þessu riti,hljóta þeir, sem fást vi⇥ sögu sjávarútvegs ogfiskvei⇥a á Íslandi – og reyndar ví⇥ar vi⇥nor⇥anvert Nor⇥ur-Atlantshaf –, a⇥ hafagó⇥an stu⇥ning af þessari grein.

Á⇥ur var geti⇥ um rannsóknir Árnjar E.Sveinbjörnsdóttur og félaga hennar áískjörnum úr Grænlandsjökli. ↵ær komavitaskuld a⇥ gó⇥u gagni vi⇥ rannsóknir átímabilinu, sem hér um ræ⇥ir, ekki sí⇥ur enhinu fyrra.

Í á⇥urtilvitna⇥ri grein sinni beinir AstridOgilvie sjónum a⇥ frásögnum annála og ann-arra ritheimilda af hafís, enda gefa þær ofttraustar vísbendingar um ve⇥urfar. Íslenskirvísindamenn hafa rannsaka⇥ gögn um hafíshér vi⇥ land á fyrri öldum, og ber þar einkuma⇥ nefna rannsóknir Páls Bergþórssonar. ↵ærkoma a⇥ gó⇥u haldi, þegar kanna skal tengslve⇥urfars og fiskvei⇥a. Aukinn hafís vi⇥landi⇥ og nokkur e⇥a mörg hafísár í rö⇥þddi a⇥ ö⇥ru jöfnu lækkandi sjávarhita, semaftur haf⇥i áhrif á fiskgöngur og fiskgengd.↵etta kom skrt fram á kuldaskei⇥inu undirlok 17. aldar, sem nánar ver⇥ur sagt frá sí⇥ar.↵ar a⇥ auki lag⇥ist ísinn oft yfir fiskisló⇥ir oghindra⇥i ró⇥ra um lengri e⇥a skemmri tíma.

Breytingarnar, sem ur⇥u á atvinnulífiÍslendinga og utanríkisverslun á fiskvei⇥a-öld, höf⇥u margháttu⇥ áhrif á þróun bygg⇥arí landinu. Hnigu þau öll í eina átt: a⇥ bygg⇥

57

Page 61: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

vi⇥ sjávarsí⇥una styrktist, og á stærstu út-ger⇥arsvæ⇥unum, á Su⇥ur-, Su⇥vestur- ogVesturlandi, myndu⇥ust eins konar sjávar-þorp, hverfi sæbla, þar sem fólk lif⇥i nær al-fari⇥ af fiskvei⇥um og átti allt sitt undirþeim. Saga sæblahverfanna hefur enn líti⇥veri⇥ rannsöku⇥.129 ↵eirra er þó ví⇥a geti⇥ íbygg⇥asögum sjávarútvegshéra⇥a, og afþeim ritum má einnig sjá, a⇥ bygg⇥ vi⇥ sjáv-arsí⇥una efldist á sí⇥mi⇥öldum.

Í á⇥urnefndu riti Björns ↵orsteinssonar,Enska öldin í sögu Íslendinga, er a⇥ finnadágott yfirlit yfir þróun mála á Nor⇥ur-Atlantshafi á 15. og 16. öld, einkum þó a⇥því er snertir Ísland og íslensk málefni. Umgang mála í nálægum löndum ver⇥ur a⇥leita til rita um sögu þeirra, og ver⇥ur vísa⇥til þeirra hér á eftir, þar sem vi⇥ á. Víkur núsögunni a⇥ baráttu Nor⇥ur-Atlantshafsþjó⇥aum fisk og fiskmeti á sí⇥mi⇥öldum og stö⇥uÍslands og íslensks sjávarútvegs í hag- ogvi⇥skiptakerfi þessa tímaskei⇥s.

III,3. Aldahvörf vi⇥ Atlantshaf

Um aldamótin 1300 var veldi Noregskon-unga í hámarki og Nor⇥ur-Atlantshaf nánastnorskt innhaf. Noregsveldi, eins og norskirsagnfræ⇥ingar nefna gjarnan ríki Noregs-konunga á þessu skei⇥i, ná⇥i yfir Noregallan, frá Lí⇥andisnesi í su⇥ri til Bjarma-lands í nor⇥ri, strandlengjuna, sem núheitir Bohúslén í Vestur-Svíþjó⇥, og flestarstærri eyjar og eyjaklasa á Atlantshafi,nor⇥an Bretlandseyja.

Hjaltlandi, Orkneyjum og Su⇥ureyjumhöf⇥u Nor⇥menn rá⇥i⇥ frá því á víkingaöld,

og sátu norskir jarlar á Orkneyjum, semvoru a⇥ verulegu leyti bygg⇥ar fólki af nor-rænum uppruna. ↵eir ré⇥u löngum stund-um málum á Su⇥ureyjum, og ö⇥ru hvoruur⇥u Hjaltlendingar einnig a⇥ lúta valdiþeirra. ↵eir nutu þó löngum meira sjálf-ræ⇥is en nágrannar þeirra í su⇥ri og vestri,enda minna um norræna menn á Hjaltlandien á Orkneyjum og Su⇥ureyjum. Stafa⇥i þa⇥einkum af því, a⇥ eftir minna var a⇥ slægjastá Hjaltlandi og land þar ekki eins gjöfult.130

Færeyingar ur⇥u skattskyldir Noregskon-ungi, er um þa⇥ bil fjór⇥ungur var li⇥inn af11. öld,131 Íslendingar ári⇥ 1262 og hinirfornu Grænlendingar líkast til árinu fyrr.

Um 1300 var veldi Noregskonungs þanniggiska ví⇥fe⇥mt, þótt áhöld gætu veri⇥ umþa⇥, hversu traust völd konungs voru.↵egnar hans lif⇥u jöfnum höndum af gæ⇥umlands og sjávar, og voru fiskvei⇥ar og önnurnting sjávarfangs þeim mun gildari þáttur íafkomu fólks sem nor⇥ar dró. ↵arf þa⇥ ogengum a⇥ koma á óvart, þegar þess er gætt,a⇥ vi⇥ strendur Nor⇥ur-Noregs, Íslands ogFæreyja er a⇥ finna mis au⇥ugustu fiskimi⇥í Nor⇥ur-Atlantshafi. Lei⇥ enda ekki á löngu,uns fiskur var⇥ ein ver⇥mætasta útflutnings-vara Nor⇥manna og sí⇥ar Íslendinga.

↵ess var geti⇥ í inngangskafla þessa rits(I,2,2), a⇥ á 12. öld ur⇥u margar samverk-andi ástæ⇥ur til þess, a⇥ útflutningurskrei⇥ar frá Noregi fær⇥ist í aukana ogBjörgvin var⇥ mi⇥stö⇥ skrei⇥arverslunar þarí landi, og raunar í allri Evrópu. Skrei⇥ar-útflutningur þa⇥an óx nær stö⇥ugt alla 12. öldina, og í lsingu danskra krossfara,sem sigldu skipum sínum inn á Voginn í

58

Page 62: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Björgvin ári⇥ 1191, sag⇥i: „↵urrfiskur, semkalla⇥ur er skrei⇥, er þar svo mikill a⇥ hannver⇥ur hvorki talinn né veginn.“132

↵egar þessi or⇥ voru skrá⇥, var skrei⇥ar-verslunin þegar or⇥in Björgvinjarkaup-mönnum mikilsver⇥ tekjulind, en hún áttieftir a⇥ aukast miki⇥ á næstu árum og öld-um. Framan af voru enskir kaupmennmestir skrei⇥arkaupendur í Björgvin ogkeyptu fisk í skiptum fyrir landbúna⇥ar-vörur. Á 13. öld tóku þskir kaupmenn fráhöfnum á Nor⇥ur-↵skalandi og á ströndumEystrasalts a⇥ sækjast eftir norskri skrei⇥,enda skortur á fiski á þeim sló⇥um. Stafa⇥iþa⇥ ekki síst af örri fjölgun og vexti borga,

sem fylgdi í kjölfar sóknar þskumælandifólks austur á bóginn á 11. og 12. öld. Í lönd-unum vi⇥ Eystrasalt ruddu ↵jó⇥verjar skógaog hófu mikla akuryrkju, og ur⇥u kornvörurbrátt helsta verslunarvara þeirra. Me⇥ kornsigldu þeir til landa í vestanver⇥ri Evrópu,m.a. til Noregs þar sem þeir keyptu skrei⇥,lsi og hú⇥ir í skiptum fyrir korn og msarfleiri landbúna⇥arafur⇥ir. Kom þeim þá vela⇥ geta bo⇥i⇥ korn á mun hagstæ⇥ara ver⇥iog í meira magni en Englendingar. ↵skukaupmennirnir, sem til Noregs sigldu, voruflestir frá Hansaborgunum vi⇥ Eystrasalt, oglei⇥ ekki á löngu, uns áhrif þeirra í Björgvinvoru or⇥in svo mikil, a⇥ Noregskonungar

59

Löndin nor⇥an brotnu línunnar á kortinu myndu⇥u Noregsveldi á mi⇥öldum.Byggt á Jóni Jóhannessyni: Íslendingasaga I.

Page 63: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

ur⇥u a⇥ veita þeim mis frí⇥indi og forrétt-indi. Sú saga ver⇥ur ekki sög⇥ hér, en á 13.og 14. öld ná⇥u Hansamenn undir sig mest-um hluta utanríkisverslunar Björgvinjar-manna og þar me⇥ verulegum hluta fisk-verslunar í Nor⇥ur-Evrópu.133

Vaxandi umsvif Hansamanna og aukineftirspurn eftir fiski í Björgvin haf⇥i mikiláhrif á atvinnulíf, búsetu og efnahag fólks íNor⇥ur-Noregi. ↵ar voru a⇥stæ⇥ur a⇥ sumuleyti svipa⇥ar og ví⇥a á Íslandi og samfélags-ger⇥in um margt lík. Á hverju hausti komagöngur hrygningarþorsks nor⇥an úr höfumupp a⇥ strönd Nor⇥ur-Noregs á lei⇥ tilhrygningarstö⇥vanna vi⇥ Lófót. ↵orskurinngengur su⇥ur me⇥ Lófót, en sí⇥an sveigjagöngurnar austur á bóginn vi⇥ Værøy og

Røst og inn á Vestfjorden. ↵ar hrygnirþorskurinn á tímabilinu frá janúar og fram íapríl, og hefur sá árstími frá aldaö⇥li veri⇥mesta vertí⇥ á þessum sló⇥um, a⇥ sínu leytisambærileg vi⇥ vetrarvertí⇥ina á Su⇥ur- ogVesturlandi.

Íbúar Nor⇥ur-Noregs kynntust vitaskuldsnemma göngum þorsksins og Samar stund-u⇥u vei⇥ar á þessum sló⇥um, og reyndarmun nor⇥ar en vi⇥ Lófót, þegar á steinöld.↵ar mun þó einkum hafa veri⇥ um a⇥ ræ⇥avorvei⇥ar, sem stunda⇥ar voru í útverumme⇥ líkum hætti og fiskvei⇥ar Íslendinga álandnáms- og þjó⇥veldisöld. ↵egar útflutn-ingur skrei⇥ar hófst a⇥ marki á 12. öld, tókfólki hins vegar a⇥ fjölga a⇥ mun nor⇥ur áLófót og á ö⇥rum gó⇥um útger⇥arsvæ⇥um

60

Fiskverslun á 16. öld. Á myndinni má sjá skrei⇥ í pökkum, síld í tunnum og reyktan fisk, trúlega síld.

Page 64: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

þar nor⇥ur frá. ↵á jókst mjög bygg⇥ nor-rænna manna á þessum sló⇥um, jafnframtþví sem nr kafli hófst í þróun bygg⇥arinnar.Æ fleira fólk settist a⇥ vi⇥ ströndina, og ví⇥arisu þorp og bæir, þar sem á⇥ur höf⇥u veri⇥útver og mannavist lítil e⇥a engin nema ávertí⇥um. Á 13. og 14. öld reis ví⇥a umtals-vert þéttbli og stó⇥ me⇥ blóma fram á 16. öld, eins og á⇥ur hefur komi⇥ fram.

Útþenslu bygg⇥arinnar má ef til villgleggst sjá af byggingu kirkna, en nau⇥syn-legt þótti a⇥ tryggja sálarheill verfólksins, ogþví voru kirkjur reistar í verstö⇥vum í taktvi⇥ aukinn mannfjölda og búsetu. Fyrir1200 voru Samar fjölmennastir íbúa íNor⇥ur-Noregi, en þeir voru hei⇥nir og þvíengin þörf a⇥ reisa kirkjur fyrir þá. Um e⇥askömmu fyrir 1200 var kirkjan í Lenvík áHálogalandi talin nyrsta kirkja í Noregi, enhálfri öld sí⇥ar lét Hákon konungur gamlireisa kirkju í Tromsø, og ári⇥ 1307 var kirkjareist í Vardø. Mörg fleiri dæmi mætti nefnaum kirkjubyggingar á þessum sló⇥um ámi⇥öldum, en margar þeirra voru búnardrum munum og skrauti, sem ætta⇥ varsunnan af ↵skalandi og Ni⇥urlöndum.Segir þa⇥ sína sögu um þá au⇥sæld, semfiskvei⇥arnar skópu.134

Heimildir um aflabrög⇥ vi⇥ Nor⇥ur-Noregeru engar tiltækar frá þessum tíma, en svovir⇥ist sem nóg hafi veri⇥ um fisk, og hélstreyndar svo einnig eftir a⇥ hnignunarskei⇥i⇥hófst á 16. öld. Hér var þa⇥ því marka⇥urinn,sem ré⇥ örlögum fólks og bygg⇥arlaga, og þáekki síst hlutfallsver⇥ á fiski gagnvart korn-meti. Um þa⇥ ver⇥ur rætt sí⇥ar, þar semfjalla⇥ ver⇥ur um sjávarútveg Íslendinga áhnignunarskei⇥inu eftir si⇥skipti.

Eins og fram kemur í næsta kafla, haf⇥ivaxandi eftirspurn eftir skrei⇥ í nor⇥an-ver⇥ri Evrópu og aukin umsvif Hansamannaí Noregi mikil áhrif á efnahagslíf Íslendinga.Á 14. öld ur⇥u siglingar milli Noregs ogÍslands tí⇥ari en á⇥ur, og skrei⇥armarka⇥ur-inn í Björgvin haf⇥i mikil áhrif á kjör fólkshér vestur í hafinu. Í þeim efnum áttuÍslendingar flest sammerkt me⇥ íbúumNor⇥ur-Noregs, og þróun mála hér á landivar⇥ a⇥ msu leyti lík því, sem þar ger⇥ist.

Í fyrsta kafla (I,2,2) voru raktir nokkrirmeginþættir í sögu fiskvei⇥a og fiskverslunarNor⇥ur-Evrópuþjó⇥a á sí⇥mi⇥öldum og þessgeti⇥, a⇥ ein ástæ⇥a þess, a⇥ Englendingarhófu vei⇥ar hér vi⇥ land, hafi veri⇥ sú, a⇥ þeirur⇥u undir í samkeppninni vi⇥ Hansamennum norsku skrei⇥ina. Sú skring er í fullugildi, en hinu má ekki gleyma, a⇥ þegar lei⇥a⇥ lokum 14. aldar, næg⇥i þa⇥ frambo⇥, semvar á skrei⇥ í Björgvin, ekki lengur til a⇥ full-nægja eftirspurninni. ↵á ur⇥u fiskisnau⇥arþjó⇥ir a⇥ leita annarra úrræ⇥a.

Engin áhöld vir⇥ast um þa⇥, a⇥ Englend-ingar hafi fyrstir erlendra manna hafi⇥ fisk-vei⇥ar vi⇥ Ísland og þar me⇥ vei⇥ar á fjar-lægum mi⇥um, a.m.k. svo a⇥ í nokkrummæli væri. Á hinn bóginn ber heimildumekki fyllilega saman um þa⇥, hvenær þessitímamót í fiskvei⇥isögu Nor⇥ur-Atlantshafsáttu sér sta⇥. Enski fræ⇥ima⇥urinn Edgar J.March hefur þa⇥ eftir Gardner nokkrum fráDunwich, sem uppi var á 18. öld, a⇥ á valda-dögum Játvar⇥ar konungs I. (1272-1307)hafi 20 skip veri⇥ send á ári hverju fráDunwich til vei⇥a vi⇥ Ísland og í Nor⇥ur-

61

Page 65: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

sjó.135 Engar a⇥rar heimildir eru fyrir þess-um Íslandsfer⇥um, og líkast til er hér eitt-hva⇥ málum blandi⇥. Vi⇥ getum a⇥ sönnuekki útiloka⇥, a⇥ ensk skip hafi komi⇥hinga⇥ til lands á þessum árum og skip-verjar þeirra rennt fyrir fisk, en ólíklegt er,a⇥ fjöldi skipa hafi komi⇥ á ári hverju íhálfan fjór⇥a áratug, án þess a⇥ þess værigeti⇥ í ö⇥rum samtímaheimildum, íslensk-um e⇥a enskum.

Önnur ensk heimild lætur a⇥ því liggja,a⇥ Englendingar hafi sökum aflabrests áheimami⇥um hafi⇥ siglingar til Íslands ogvei⇥ar hér vi⇥ land ári⇥ 1408 e⇥a 1409, ogmá þa⇥ vel vera rétt.136

Í íslenskum heimildum er vei⇥a Englend-inga hér vi⇥ land fyrst geti⇥ ári⇥ 1412, enþa⇥ ár segir í Nja annál:

Kom skip af Englandi austur fyrir Dyrhólmaey. Varrói⇥ til þeirra og voru fiskimenn út af Englandi.

Litlu máli skiptir, hvort Englendingar hófuvei⇥ar hér vi⇥ land ári⇥ 1408, 1409 e⇥a1412. Hitt skiptir öllu máli, a⇥ me⇥ komuþeirra á Íslandsmi⇥ ur⇥u aldaskil í fiskvei⇥i-sögunni, og næstu öldina höf⇥u þeir marg-vísleg áhrif á gang íslenskrar sögu. Súatbur⇥arás ver⇥ur ekki rakin í smáatri⇥umhér, en þeim, sem fræ⇥ast vilja um athafnirEnglendinga á Íslandi á 15. og 16. öld, vísa⇥á rit Björns ↵orsteinssonar um ensku öldinaí sögu Íslendinga. Í næsta kafla ver⇥ur hinsvegar ví⇥a fjalla⇥ um fiskvei⇥ar Englendingahér vi⇥ land, áhrif þeirra á íslenskan sjávar-útveg og samkeppni þeirra vi⇥ þska Hansa-kaupmenn um íslenskan fisk.

Í upphafi þessa kafla var stuttlega lst

Noregsveldi á mi⇥öldum og sagt frá vi⇥-skiptum og umsvifum Hansakaupmanna íNoregi, en fiskvei⇥isaga Íslendinga á 14. og15. öld ver⇥ur trau⇥la skilin, nema jafn-framt sé horft til þess, sem ger⇥ist í sjávar-útvegi og vi⇥skiptum me⇥ sjávarafur⇥irannars sta⇥ar vi⇥ Nor⇥ur-Atlantshaf á þess-um tíma. Skipti þá stjórnmálaþróunin ogþróun siglinga og landaþekkingar einnigverulegu máli.

Norskir fræ⇥imenn eru ekki á einu málium þa⇥, hve heppileg vi⇥skiptin vi⇥ Hansa-menn hafi veri⇥ fyrir Nor⇥menn, en hitt ervíst, a⇥ þegar 14. öldin rann skei⇥ sitt áenda, var Noregur kominn í konungssam-band vi⇥ Danmörku og Svíþjó⇥. ↵a⇥ sam-band nefndist Kalmarsambandi⇥, og lauksögu þess svo, a⇥ Noregur og hin gömluskattlönd Noregskonungs, Ísland, Færeyjar,Grænland og Orkneyjar, héldu áfram kon-ungssambandi vi⇥ Dani, en Svíar fetu⇥ua⇥ra sló⇥. ↵ar me⇥ lei⇥ hi⇥ forna Noregs-veldi undir lok, og átti þa⇥ eftir a⇥ hafa veru-leg áhrif á gang mála á Nor⇥ur-Atlantshafi á15. og 16. öld.

Danir höf⇥u fram til þessa einkum beintsjónum sínum su⇥ur og austur á bóginn ogvoru næsta lítt kunnir málefnum Nor⇥ur-Atlantshafs, eins konar a⇥komumenn, semskyndilega áttu a⇥ rá⇥a málum í heims-hluta, sem þeir þekktu lítt til. Má og me⇥nokkrum rétti segja, a⇥ þeir hafi glutra⇥hinu gamla veldi Noregskonunga úr hönd-um sér. Orkneyjar og Hjaltland létu þeirsem heimanmund me⇥ danskri prinsessu,sem gefin var Skotakonungi ári⇥ 1469, og ásí⇥ari hluta 15. aldar og fyrra hluta þeirra16. drógu þeir löngum taum þskra Hansa-

62

Page 66: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

kaupmanna í samkeppni þeirra og Englend-inga um íslenska og norska skrei⇥. Sástu⇥ningur reyndist hvorki Íslendingum néNor⇥ur-Nor⇥mönnum heilladrjúgur.

Um þa⇥ bil er fiskvei⇥aöld lauk í söguíslensks sjávarútvegs, voru Englendingar a⇥mestu horfnir af Íslandsmi⇥um og stefndunú stöfnum til nfundinna fiskisló⇥a vesturvi⇥ Ameríkustrendur. ↵á ur⇥u aftur aldaskilí fiskvei⇥isögu Nor⇥ur-Atlantshafs, ogkannski má þa⇥ kallast táknrænt fyrirhnignun hins forna veldis norrænna mannaá Nor⇥ur-Atlantshafi, a⇥ um svipa⇥ leyti ogensku-, frönsku- og spænskumælandi sjó-menn tóku a⇥ væta færi sín vi⇥ strendurNor⇥ur-Ameríku, misstu Íslendingar ogNor⇥menn allt samband vi⇥ norræna menná Grænlandi.

III,4. Íslenskur sjávarútvegur á fiskvei⇥aöld

III,4,1. Norska öldinFræ⇥imenn, sem fjalla⇥ hafa um útflutn-ingsverslun Íslendinga á mi⇥öldum, hafalöngum veri⇥ þeirrar sko⇥unar, a⇥ útflutn-ingur sjávarafur⇥a hafi ekki hafist a⇥ markifyrr en kom fram á 4. áratug 14. aldar. ↵áhafi skrei⇥ og lsi hins vegar leyst va⇥máli⇥af hólmi og í skjótri svipan or⇥i⇥ helstu ogver⇥mætustu útflutningsvörur landsmanna.Jafnframt hafi sjósókn og útger⇥ færst mjögí vöxt, svo sem til þess a⇥ anna vaxandi eftir-spurn útlendinga eftir skrei⇥, en landbún-a⇥ur láti⇥ undan síga.137

Helgi ↵orláksson, sem manna tarlegast

hefur rannsaka⇥ útflutningsverslun Íslend-inga á 13. og 14. öld, er ósammála þessarisko⇥un og telur, a⇥ á 13. öldinni og „lengstaf“ þeirri 14. hafi fiskneysla innanlandsrá⇥i⇥ mestu um sjósókn Íslendinga.138 Me⇥ö⇥rum or⇥um: aukin neysla á fiski innan-lands jók eftirspurn eftir skrei⇥ og olli því,a⇥ sjór var meira og fastar sóttur en fyrr.

Hér ver⇥ur því ekki andmælt, a⇥fiskneysla innanlands hafi fari⇥ vaxandi á 13. og 14. öld og þa⇥ leitt til aukinnar sjó-sóknar. Sú hefur vafalíti⇥ veri⇥ raunin, endabendir flest til þess, a⇥ ve⇥urfar hafi fari⇥kólnandi á sí⇥ara hluta 13. aldar og me⇥al-hiti ársins þá or⇥i⇥ lægri en hann haf⇥inokkru sinni or⇥i⇥ eftir landnám. Á 14. öldhlna⇥i nokku⇥, einkum á sí⇥asta hlutaaldarinnar, en þó hélst ve⇥ur fremur kalt,a.m.k. ef mi⇥a⇥ er vi⇥ 12. öldina.139

Eins og nánar ver⇥ur rætt um sí⇥ar, hefurþessi þróun vafalíti⇥ tt undir flutning fólksa⇥ sjávarsí⇥unni og þar me⇥ auki⇥ bæ⇥ifiskneyslu og sjósókn, en á hinn bóginnver⇥ur ekki loku fyrir þa⇥ skoti⇥, a⇥ vaxandiútflutningur hafi átt nokkurn þátt í því, a⇥sjósókn vir⇥ist hafa fari⇥ vaxandi á þessuskei⇥i. ↵a⇥ hefur hins vegar vart gerst ískjótri svipan, eins og Jón Jóhannesson og↵orkell Jóhannesson láta a⇥ liggja, og heim-ildir benda til þess, a⇥ útflutningur hafi auk-ist næsta jafnt og þétt frá því skömmu fyrir1300 og fram undir 1350 og svo aftur frá þvíum 1375 og fram yfir aldamótin 1400.

↵ess var geti⇥ hér a⇥ framan, a⇥ sitthva⇥benti til þess, a⇥ eitthva⇥ kynni a⇥ hafa veri⇥flutt út af skrei⇥ þegar á þjó⇥veldisöld og þáef til vill helst til Hjaltlands og Orkneyja. Sáútflutningur hefur þó aldrei veri⇥ mikill, en

63

Page 67: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

vel má vera, a⇥ á 12. og 13. öld hafi alltafö⇥ru hverju veri⇥ eitthva⇥ um útflutninghar⇥metis. ↵ar hefur þá einkum veri⇥ um a⇥ræ⇥a annars vegar skrei⇥, sem til var í land-inu umfram innanlandsþarfir, og hins vegarsvonefnda matskrei⇥, sem kaupmenn höf⇥util matar sér og skipverjum sínum á lei⇥inniyfir hafi⇥.

Heimildir, sem benda til slíks útflutnings á13. öld, eru eingöngu óbeinar og segja ekkertum, hve miki⇥ kunni a⇥ hafa veri⇥ flutt utanaf skrei⇥. Eins og á⇥ur sag⇥i, var árfer⇥i erfitthér á landi undir lok 13. aldar og ári⇥ 1294var banna⇥, a⇥ „mikil“ skrei⇥ flyttist úr land-inu, á me⇥an hallæri væri.140 Helgi ↵orlákssongetur þess til, a⇥ þarna kunni a⇥ vera átt vi⇥matskrei⇥,141 en svo þarf ekki a⇥ vera, og ólík-legt er, a⇥ útflutningur hef⇥i veri⇥ banna⇥ur,hef⇥i hann ekki veri⇥ nokkur og þá væntan-lega svo mikill, a⇥ um hann hafi muna⇥. Má íþví vi⇥fangi geta þess, a⇥ aldarfjór⇥ungi sí⇥ar,1319, ger⇥u Íslendingar samning vi⇥ Magnúskonung Eiríksson og tóku þar fram, a⇥ þeirvildu ekki a⇥ meiri skrei⇥ flyttist úr landi, áme⇥an hallæri væri, en kaupmenn þyrftu tilmatar sér.142 Getur or⇥alag þessarar heimildarbent til þess, a⇥ í fyrra tilvikinu hafi veri⇥ áttvi⇥ skrei⇥, sem flutt var utan til sölu. Til þessgetur einnig bent, a⇥ ári⇥ 1307 er geti⇥ umíslenskan fisk á Englandi.143 Má þá enn minnaá, a⇥ um 1280 tóku þskir Hansamenn a⇥sigla til Björgvinjar, og um 1310 höf⇥u þeirná⇥ undir sig mestum hluta skrei⇥armark-a⇥ar í Englandi og vi⇥ Nor⇥ursjó, allt su⇥urtil Flandurs. Á fyrri hluta 14. aldar jókst mjögflutningur á skrei⇥ til marka⇥a vi⇥ Eystrasalt,og þá jókst einnig eftirspurn eftir skrei⇥ íNoregi.

Útvegsbændur í Nor⇥ur-Noregi fluttujafnan skrei⇥ sína sjálfir til Björgvinjar ogseldu hana kaupmönnum þar. ↵egar þskuHansakaupmennirnir ná⇥u undir sig næröllum skrei⇥arútflutningi frá Björgvin umaldamótin 1300, þrengdist mjög athafna-rmi norskra kaupmanna, og þeir ur⇥u a⇥gera sér a⇥ gó⇥u a⇥ ver⇥a eins konar milli-li⇥ir í verslun vi⇥ skattlöndin vestur í hafi,Grænland, Ísland, Færeyjar, Orkneyjar ogHjaltland. Frá þessum löndum reyndu þeirvitaskuld a⇥ flytja eins ver⇥mæta vöru ogþeim var frekast unnt, og á Íslandi lá þábeinast vi⇥ a⇥ kaupa skrei⇥ til útflutnings.Hún mun hafa hækka⇥ allverulega í ver⇥i á14. öld, eins og nánar ver⇥ur greint frá sí⇥ar,og var vel útgengileg vara í Björgvin.

Eftir a⇥ kom fram um 1320, mun fram-bo⇥ á skrei⇥ hafa aukist hér á landi, en vand-sé⇥ er, hvort þa⇥ stafa⇥i af skánandi árfer⇥i,og þar me⇥ minni eftirspurn innanlands,e⇥a aukinni sjósókn, sem leiddi af vaxandieftirspurn kaupmanna. ↵egar kom framundir 1340, mun skrei⇥arútflutningur hinsvegar hafa vaxi⇥ a⇥ mun, og má gleggst sjáþa⇥ af aukinni siglingu til landsins. Sam-kvæmt Gamla sáttmála skyldu sex skip siglafrá Noregi til Íslands á ári hverju, en mis-brestur vildi ver⇥a á því, hvernig Nor⇥-mönnum gekk a⇥ uppfylla þa⇥ ákvæ⇥i.↵egar kom fram um 1340, var⇥ hins vegaralgengt, a⇥ fleiri skip sigldu til landsins enáskili⇥ var, og jókst þá einkum sigling íHvalfjör⇥ og fleiri hafnir á Su⇥vestur- ogVesturlandi, sem voru í nágrenni vi⇥ ver-stö⇥var og útró⇥rarsvæ⇥i.144

Svarti dau⇥i barst til Noregs ári⇥ 1349 oghaf⇥i mikil áhrif á allt efnahagslíf lands-

64

Page 68: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

manna. Íslendingar ur⇥u aflei⇥inganna helstvarir í því, a⇥ mjög dró úr siglingum tilÍslands, og tóku þær ekki a⇥ glæ⇥ast aftur,fyrr en kom fram um mi⇥jan 8. áratug 14. aldar. ↵á jókst mjög sigling á hafnir á Su⇥-vestur- og Vesturlandi, og munu vi⇥skiptikaupmanna vi⇥ klaustrin í Vi⇥ey og á Helga-felli hafa valdi⇥ þar allnokkru um. Má m.a. sjáþa⇥ af því, a⇥ vi⇥ Brei⇥afjör⇥ var⇥ Grunna-sundsnes í Helgafellssveit mikilvægastahöfnin í sta⇥ Dögur⇥arness, Kumbaravogs ogNesvogs, og undir lok aldarinnar var⇥ ↵ern-eyjarsund ein helsta höfn vi⇥ Faxaflóa.145

Vaxandi þ⇥ing sjávarútvegs í efnahagslífilandsmanna á 13. og 14. öld sést ef til villgleggst af því, a⇥ á þessum tíma tóku kirkja ogklaustur a⇥ sækjast eftir gó⇥um útvegsjör⇥umí mun meira mæli en á⇥ur. Kom þa⇥ gleggstfram á mestu útger⇥arsvæ⇥unum á sunnan-og vestanver⇥u landinu, og vir⇥ist svo semsjávarútvegur hafi átt a.m.k. umtalsver⇥anþátt í au⇥söfnun klaustra á þessum sló⇥um.

Helgafellsklaustur eigna⇥ist þannighelstu útvegsjar⇥ir á utanver⇥u Snæfells-nesi á 13. og 14. öld, og má þar nefna hálfaGufuskála, sem klaustri⇥ mun hafa eignastum 1274, Litla-Lón (sem á⇥ur nefndist Hé⇥-ara Lón), Hellu í Beruvík, Gar⇥a, Saxhól,Hólahóla, Skar⇥ og msar fleiri jar⇥ir, þ.á m.Ingjaldshól, Kjalveg og ↵rándarsta⇥i, en ílandareign þeirra var Rif, sem var⇥ einhelsta útflutningshöfn landsins á 15. öld.146

Sumar jar⇥irnar keypti klaustri⇥, en a⇥rarfékk þa⇥ a⇥ gjöf vegna áheita, sálugjafa o.s.frv. Magnús Már Lárusson haf⇥i þetta a⇥segja um hvers vegna klaustramenn sóttusteftir útvegsjör⇥um:

Au⇥vita⇥ hefur þa⇥ veri⇥ af rá⇥num hug, sembræ⇥ur í Helgafelli og a⇥rir kirkjunnar þjónarlög⇥u áherzlu á a⇥ ná eignarhaldi á þessum jör⇥-um, því á þeim ur⇥u helztu útflutningsver⇥mætiþeirra tíma til, sem sé lsi og skrei⇥. ↵eir hafa lagtí þessi kaup einmitt í þann mund, sem útflutningurá þessum vörum var a⇥ stóraukast.147

Af ö⇥rum útvegssvæ⇥um sunnan- ogvestanlands var svipa⇥a sögu a⇥ segja.↵annig eigna⇥ist Vi⇥eyjarklaustur margarbestu útvegsjar⇥irnar á Su⇥urnesjum á 13.,14. og 15. öld, og komust þær í eigu kon-ungs vi⇥ si⇥askipti.148 Skálholtsstóll eigna⇥-ist allar jar⇥ir nema eina í Grindavík, a⇥ lík-indum á 15. öld,149 og þannig mætti áframtelja dæmi af útvegsjör⇥um og -plássum,sem kirkja og klaustur ná⇥u eignarhaldi á ásí⇥mi⇥öldum. Leikur vart á tvennu, a⇥ þarhefur von um ábata af fiskvei⇥um og -verslun veri⇥ helsti hvatinn. Vestmanna-eyjar eigna⇥ist Skálholtsstóll, a⇥ því er vir⇥-ist á fyrri helmingi 12. aldar, og hug⇥istMagnús biskup Einarsson stofna þarklaustur.150 Af því var⇥ ekki, en vart er a⇥ efa,a⇥ stóllinn hefur haft drjúgar tekjur afútvegi í eyjunum, á me⇥an hann átti þær.Sama máli gegndi um konung, sem munhafa eignast eyjarnar á 15. öld.151

Auk þeirra a⇥ila, sem hér hafa veri⇥nefndir, sóttust efnamenn og höf⇥ingjareftir gó⇥um útvegsjör⇥um, og var⇥ mörgumbsna vel ágengt. Segir nánar af því sí⇥ar.

Björn ↵orsteinsson, prófessor, mun hafaor⇥i⇥ fyrstur til a⇥ nefna fyrri hluta fisk-vei⇥aaldar „norsku öldina“. Vi⇥ þá nafngiftmun hann einkum hafa haft í huga, a⇥ áþessu tímabili, 14. öldinni, voru norskirkaupmenn umsvifameiri hér á landi en

65

Page 69: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

nokkru sinni fyrr og sí⇥ar. Hér sóttust þeireinkum eftir skrei⇥, og þarf enginn a⇥ fara ígrafgötur um, a⇥ skrei⇥arverslunin hefurveri⇥ þeim ábatasöm. ↵egar á allt er liti⇥, erkannski ekkert ofsagt, þótt sagt sé, a⇥ versl-unin me⇥ íslenska skrei⇥ hafi veri⇥ eitttraustasta lífakkeri norskra kaupmanna íBjörgvin á þessum tíma. Hansamenn höf⇥uhirt af þeim útflutninginn til Bretlandseyjaog Nor⇥ursjávarhafna, en þa⇥ gátu Nor⇥-menn bætt sér upp a⇥ nokkru leyti me⇥ þvía⇥ kaupa skrei⇥ af Íslendingum, flytja hanatil Björgvinjar og selja keppinautum sínum,vafalaust me⇥ nokkrum hagna⇥i.

Íslendingum var þessi þróun hagstæ⇥ a⇥því leyti, a⇥ skrei⇥arver⇥ mun hafa hækka⇥nokku⇥. Hversu mikil hækkunin hefur veri⇥,er ekki fullljóst. ↵orkell Jóhannesson telur,a⇥ á tímabilinu 1200-1300 hafi hækkuninnumi⇥ 25 af hundra⇥i og nær 75 af hundra⇥iá tímabilinu 1350-1400.152 Hér er trúlegaofreikna⇥, og hefur Helgi ↵orláksson bent á,a⇥ samkvæmt ver⇥dæmum, sem var⇥veisthafa frá 14. öld, megi reikna me⇥ því a⇥skrei⇥arver⇥ hafi hækka⇥ um 10-15 afhundra⇥i á því tímabili.153 ↵a⇥ er vafalíti⇥ nærlagi, en þó ber a⇥ hafa í huga, a⇥ ver⇥dæmi,sem var⇥veist hafa frá þessum tíma, eru fá, íraun of fá til þess a⇥ draga megi af þeimalmennar ályktanir. ↵ar a⇥ auki eiga þau vi⇥ver⇥ á skrei⇥ í vi⇥skiptum innanlands, envera má, a⇥ kaupmenn hafi goldi⇥ hærraver⇥ fyrir skrei⇥ina í kauptí⇥inni, a.m.k. þauár sem eftirspurn var mikil, en frambo⇥ líti⇥.Fyrir þessu eru þó ekki öruggar heimildir, enljóst vir⇥ist, a⇥ skrei⇥arver⇥ hafi hækka⇥nokku⇥ á þessu tímabili, svo miki⇥ a⇥ fjár-sterkum a⇥ilum þótti þa⇥ ómaksins vert a⇥

fjárfesta í gó⇥um útvegsjör⇥um og stundaútger⇥ og vi⇥skipti me⇥ skrei⇥.

Kaupmenn, sem hinga⇥ sigldu af Noregi á13. og 14. öld, stundu⇥u kaupskap, en vir⇥-ast ekki hafa gert út skip til vei⇥a sjálfir e⇥aátt hlut a⇥ útger⇥. Dæmin, sem nefnd voruhér a⇥ framan um vaxandi ásókn kirkju ogklaustra í sjávarjar⇥ir, benda eindregi⇥ tilþess, a⇥ Íslendingum hafi þótt fsilegt a⇥eiga kaup vi⇥ þá. ↵a⇥ hltur a⇥ hafa ttundir sjósókn, þótt í því vi⇥fangi sé erfitt a⇥átta sig á hlut innanlandsneyslu annarsvegar og útflutnings hins vegar. Hitt er áhinn bóginn ljóst, a⇥ Íslendingar lentuþegar á þessu tímabili í þeirri a⇥stö⇥u, semþeir hafa veri⇥ í lengst af sí⇥an, a⇥ ver⇥afyrst og fremst framlei⇥endur hráefnis, sema⇥rir högnu⇥ust á a⇥ flytja utan og selja.

III,4,2. Enska öldin↵ess var á⇥ur geti⇥, a⇥ vaxandi þörf fyrirfiskmeti, yfirrá⇥ Hansamanna yfir skrei⇥ar-versluninni í Björgvin og trúlega minnkandiafli á Nor⇥ursjávarmi⇥um, hafi knúi⇥ enskafiskimenn til a⇥ snúa stöfnum á Íslandsmi⇥ári⇥ 1412. Má þó ekki gleyma því, a⇥ fram-farir í skipasmí⇥um og siglingatækni ger⇥uþeim kleift a⇥ hefja vei⇥ar hér vi⇥ land ein-mitt um þetta leyti. Nú voru skip þeirraor⇥in svo stór og vel búin til úthafssiglinga,a⇥ þeir gátu siglt á milli Bretlandseyja ogÍslands, fram og til baka, einu sinni á ári ogþó haft nokkurn tíma aflögu til vei⇥a ogverslunar.

Vei⇥ar Englendinga hér vi⇥ land höf⇥umikil áhrif á útflutningsverslun Íslendingaog á gang almennra mála hér á landi á

66

Page 70: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

15. öld. Fyrir þeim efnum hefur Björn ↵or-steinsson gert rækilega grein í riti sínu, semá⇥ur var geti⇥, og er ekki a⇥ ófyrirsynju, a⇥hann nefndi 15. öldina ensku öldina í söguÍslendinga. Hér ver⇥ur a⇥eins fjalla⇥ umvei⇥ar og fiskkaup Englendinga a⇥ því leyti,sem þær snerta íslenskan sjávarútveg, enum áhrif þeirra á önnur málefni er vísa⇥ tilá⇥urnefnds rits Björns.

En vei⇥ar Englendinga vi⇥ Ísland mörk-u⇥u einnig þáttaskil í fiskvei⇥isögu Nor⇥ur-Atlantshafs. Me⇥ þeim hófust fyrir alvöruvei⇥ar á fjarlægum mi⇥um, en þess konarvei⇥ar hafa fjölmargar fiskvei⇥iþjó⇥irstunda⇥ ví⇥a um heimsins höf allt fram ávora daga. Á 15. öld voru þessar vei⇥ar m.a.aflei⇥ing þess, a⇥ tæknilegar framfarir ger⇥usjómönnum kleift a⇥ leita fanga ví⇥ar ená⇥ur og vera lengur úti hverju sinni. Í sta⇥ þess a⇥ fara einungis í stuttar vei⇥i-fer⇥ir á mi⇥ nálægt heimahöfn gátu sjó-menn nú siglt langar vegalengdir og veri⇥ a⇥vei⇥um vikum og jafnvel mánu⇥um samanán þess a⇥ koma í höfn. Ef ve⇥ur hélst bæri-legt og engin slys e⇥a áföll þjöku⇥u skip-verja, var vatns- og matarskortur hi⇥ eina,sem knúi⇥ gat skipstjóra til a⇥ leita lands.

Vei⇥arnar á fjarlægum mi⇥um varpaeinnig ljósi á vi⇥horf manna til au⇥linda ogau⇥lindantingar. Í augum 15. aldar mannavar hafi⇥ og fiskurinn almenningseign, gu⇥sgjöf. Engum kom til hugar a⇥ meina sjó-mönnum a⇥ renna fyrir fisk úti fyrir strönd-um annarra landa, a.m.k. ekki á me⇥an þeirfóru me⇥ fri⇥i og brutu ekki gegn hef⇥-bundnum eignar- og ntingarrétti. Í því ljósier athyglisvert, a⇥ deilur, sem risu á milliNor⇥manna/Dana og Íslendinga annars

vegar og Englendinga hins vegar á 15. og16. öld, stöfu⇥u af átökum um völd í land-inu, a⇥stö⇥u til útger⇥ar frá stö⇥vum á landiog réttinn til a⇥ flytja út fisk og selja, ekkium réttinn til vei⇥a. Rétturinn til vi⇥skiptaskipti þannig meira máli í augum 15. og 16. aldar manna en ntingarrétturinn, ogmá þa⇥ í sjálfu sér kallast e⇥lilegt. Nógurfiskur var í sjónum, og á þessum tíma komengum til hugar, a⇥ vei⇥ar gætu haft hinminnstu áhrif á fiskgengd. Á hinn bóginnfundu kaupmenn skjótt og greinilega fyrirsamkeppni í vi⇥skiptum og beittu þá stjórn-völd þrstingi, til a⇥ þau gættu hagsmunaþeirra, ekki síst gagnvart þegnum annarraríkja. Sjaldnast þurfti lengi a⇥ brna kon-unga. ↵eir höf⇥u sjálfir tekjur af versluninniog voru fljótir a⇥ finna fyrir því, ef utanríkis-menn ná⇥u í sínar hendur ar⇥sömum vi⇥-skiptum, sem þeir guldu enga skatta af.

Enska fiskiskipi⇥, sem var a⇥ vei⇥um vi⇥Dyrhólaey sumari⇥ 1412, var eins konarundanfari í könnunarlei⇥angri, og í kjölfari⇥fylgdi aukin sigling Englendinga hinga⇥ út.Björn ↵orsteinsson greinir frá því, a⇥ sum-ari⇥ 1413 hafi enskt kaupskip komi⇥ upp a⇥söndum Su⇥urlands og sí⇥an haldi⇥ vesturme⇥ landi, allt til Hafnarfjar⇥ar, þar semenskir áttu kaup vi⇥ landsmenn. Næstu árfjölga⇥i kaupskipum, sem hinga⇥ sigldu afEnglandi.154

En Englendingar voru ekki komnir tilÍslands í þeim tilgangi einum a⇥ eiga kaup-skap vi⇥ Íslendinga. Ni annáll hermir, a⇥ári⇥ 1413 hafi 30 fiskiduggur a⇥ minnstakosti siglt hinga⇥ frá Englandi, og munuþær hafa veri⇥ a⇥ vei⇥um hér vi⇥ land umsumari⇥. Næstu ár jókst sigling enskra fiski-

67

Page 71: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

skipa til Íslands hratt, og á skírdag, 13. aprílári⇥ 1419, braut a.m.k. 25 ensk fiskiskip hérvi⇥ land í óve⇥ri.155 ↵ar hefur þó trau⇥laveri⇥ um allan enska fiskiskipaflotann hérvi⇥ land a⇥ ræ⇥a, og er þess því a⇥ vænta, a⇥mun fleiri ensk skip hafi veri⇥ á Íslandsmi⇥-um þetta vor. Gefur þa⇥ til kynna hve hrattsóknin hinga⇥ hefur aukist.

Vi⇥ vitum ekki, hve mörgum skipum Eng-lendingar stefndu hinga⇥ til lands til vei⇥a,þegar umsvif þeirra voru mest hér, en ári⇥1528 voru 149 ensk skip a⇥ vei⇥um vi⇥landi⇥.156 ↵á var hins vegar fari⇥ a⇥ draga úrsókn Englendinga hinga⇥, um sinn a.m.k., ogmunu skipin hafa veri⇥ mun fleiri um mi⇥bik15. aldar, jafnvel allt a⇥ 200 á ári hverju.

Ensku fiskiskipin, sem hinga⇥ sigldu,voru flest svonefndar duggur og gátu bori⇥frá 40 og upp í 100 smálestir. Flestar munuþær þó hafa bori⇥ um 60 smálestir.157 Hinga⇥sigldu þær sí⇥la vetrar e⇥a á vorin, stund-u⇥u vei⇥ar fram eftir sumri og létu aftur íhaf sí⇥sumars e⇥a snemma hausts.

Á hverri duggu munu hafa veri⇥ 10-30menn, mismunandi eftir stær⇥ skipanna.Fyrst í sta⇥ stundu⇥u duggarar vei⇥ar fyrirströndum, verku⇥u fisk sinn um bor⇥ oghéldu heimlei⇥is, er þeir höf⇥u fengi⇥ full-fermi e⇥a þótti nóg fiska⇥. Ávallt munu þeir þóhafa þurft a⇥ leita lands í nokkrum mæli tilþess a⇥ afla vatns og vista, enda óhægt a⇥ flytjaá svo litlum skipum kost, er dyg⇥i til 5-7 mán-a⇥a úthalds. Möguleikinn til a⇥ afla vista ílandi var því ein meginforsenda þess, a⇥ Eng-lendingar gátu stunda⇥ hér vei⇥ar me⇥ þeimhætti og í þeim mæli, sem raun bar vitni.

Af þessum sökum hlutu hinir útlendufiskimenn a⇥ hafa nokkur mök vi⇥ lands-

menn. ↵au voru me⇥ msum hætti, en þóttoft slægi í brnu á milli Englendinga ogÍslendinga, var þar oftast um a⇥ ræ⇥a átök ámilli enskra kaupmanna og fulltrúa norsk-danska konungsvaldsins. Samskipti enskraduggara og íslensks almennings voru allajafna fri⇥samleg, þótt þar gæti vitaskuldor⇥i⇥ misbrestur á. Englendingar hló⇥u skipsín hvers kyns varningi, á⇥ur en þeir létu íhaf til Íslands á vorin, og seldu hann svoÍslendingum í skiptum fyrir matvæli, prjón-les og jafnvel skrei⇥, ef því var a⇥ skipta.↵essi vi⇥skipti voru bá⇥um a⇥ilum hagstæ⇥,og vafalaust hafa þeir ensku skipstjórar, semhinga⇥ sigldu ár eftir ár, eignast fasta vi⇥-skiptavini í fjör⇥um og víkum ví⇥a um land.

Höf⇥ingjar áttu einnig margvísleg skiptivi⇥ Englendinga og neyttu þá stunduma⇥stö⇥u sinnar, ekki síst þeir sem voru afensku bergi brotnir. Má þar nefna sem dæmi,a⇥ hinn 18. september 1431 keypti Jón Vil-hjálmsson Craxton, Hólabiskup, hálft skipi⇥Bartólómeus, sem þá lá á Skagafir⇥i. Fyrirskipshelminginn galt biskup tólf lestirskrei⇥ar, og átti grei⇥slan a⇥ lúkast átveimur árum.158 Skipi⇥ hefur biskup vafa-líti⇥ keypt til þess a⇥ hafa í förum til útlanda,líkast til Englands, en grei⇥slukjörin gefaokkur nokkra hugmynd um þa⇥, hve miklaskrei⇥ Hólastóll var aflögufær me⇥.

Ekki munu Englendingar lengi hafa stund-a⇥ vei⇥ar hér vi⇥ land, á⇥ur en þeir tóku a⇥sækjast eftir bækistö⇥vum á landi, þar semþeir gætu lagt upp afla, verka⇥ hann oggeymt, uns þeir sigldu aftur utan. Jafnframttóku þeir a⇥ gera út báta frá þessum bæki-stö⇥vum og leig⇥u þá stundum af Íslending-um, sem þeir ré⇥u einnig til fiskverkunar í

68

Page 72: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

nokkrum mæli. Í slíkum tilvikum áttu enskirkaupmenn oft hlut a⇥ máli, en stærstu bæki-stö⇥var Englendinga hér á landi voru á helstuútvegssvæ⇥unum, í Vestmannaeyjum ogGrindavík, á Básendum og í Hafnarfir⇥i, á Rifiog í Flatey á Brei⇥afir⇥i.159 Á öllum þessumstö⇥um stundu⇥u Englendingar mikil fisk-kaup, auk þess sem þeir veiddu sjálfir.

Til Vestmannaeyja tóku Englendingar a⇥venja komur sínar nánast jafnskjótt og þeirhófu Íslandssiglingar, og þar munu enskirkaupmenn og fiskimenn hafa haft vetursetufyrr en annars sta⇥ar á Íslandi. Kom þarmislegt til. Í fyrsta lagi lá næsta beint vi⇥,a⇥ sæfarar, sem hinga⇥ komu af Bret-landseyjum, tækju land í eyjunum. ↵ærvoru sta⇥settar í námunda vi⇥ fengsæl mi⇥,og því var ekki óe⇥lilegt, a⇥ þeir, sem hinga⇥voru komnir til fiskvei⇥a og fiskkaupa, létuþar sta⇥ar numi⇥. ↵á mun eftirlit af hálfukonungsmanna löngum hafa veri⇥ losara-legra og minna í Eyjum en ví⇥a annarssta⇥ar á landi hér, og kom þa⇥ sér vel fyrirhina útlendu kaupmenn og fiskimenn.160

Í Vestmannaeyjum stundu⇥u Englend-

ingar mikla verslun og ráku jafnframtútger⇥, a⇥ nokkru leyti a.m.k. í samvinnuvi⇥ heimamenn, eins og þegar hefur komi⇥fram. Sigfús M. Johnsen lsti athöfnumþeirra me⇥ þessum or⇥um:

Í Vestmannaeyjum höf⇥u enskir kaupmenn ogútger⇥armenn búi⇥ vel um sig. ↵eir höf⇥u reist þareigin hús og varnarvirki miki⇥, er nefndist Kastali(Castel). Svæ⇥i⇥, er þeir höf⇥u til umrá⇥a, hefirveri⇥ allstórt, ef til vill hefir tómthúsleiga fyrirtómthús innan þessa svæ⇥is veri⇥ innifalin í sér-leyfisgjöldunum.

A⇥sta⇥a sú, er enskir kaupsslumenn hafaskapa⇥ sér hér á þessum árum, ger⇥i þeim hægaraum vik a⇥ stunda útger⇥ fyrir Su⇥urlandi. Hægtvar a⇥ leita skjóls vi⇥ eyjarnar undan ofvi⇥rum oghafnar til a⇥ umskipa vörum og fiski. Hér gátuskipin afla⇥ sér vatns. Sem verstö⇥ voru eyjarnarvi⇥urkenndar fyrir fiskisæld og útræ⇥i hé⇥an gott.↵essi hlunnindi hafa enskir útger⇥armenn, er hérsettust a⇥, hagntt sér í ríkum mæli. Verzlunar-vi⇥skiptin hafa einnig ná⇥ til fólks í næstu sslumá landi. ↵a⇥, sem mest var um vert, a⇥ í Vestmanna-eyjum gátu hinir ensku veri⇥ í fri⇥i me⇥ atvinnu-rekstur sinn, þótt í óleyfi væri. Öflugt li⇥ hef⇥iþurft til a⇥ stökkva þeim burtu, en sókn öll erfi⇥ tileyjanna, og hafnar eigi hægt a⇥ leita þar, ef vi⇥bún-a⇥ur var haf⇥ur vi⇥ höfnina.161

69

Hannibal – sexrói⇥ Vestmannaeyjajul.Mynd: Blik XXVII

Page 73: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Engar öruggar heimildir eru til fyrir þessarilsingu Sigfúsar, en hún er þó trúlega nærrilagi, og þess má geta, a⇥ gamlir enskir pen-ingar hafa fundist vi⇥ gröft á þeim sló⇥um,sem tali⇥ er, a⇥ hafi veri⇥ helsta athafna-svæ⇥i enskra í Eyjum.162 Bendir og sitthva⇥til þess, a⇥ „Kastalahverfi⇥“, sem svo varnefnt, hafi veri⇥ hverfi kofa í eigu Englend-inga. Nafni⇥ hafa a.m.k. sumir fræ⇥imennskili⇥ svo, a⇥ þa⇥ væri dregi⇥ af virki, semenskir hafi á 15. öld reist umhverfis hús sín,kofa og sölubú⇥ir.163

Á ö⇥rum stö⇥um, þar sem vita⇥ er, a⇥Englendingar höf⇥u vetursetu, höf⇥ust þeirlíkt a⇥, þótt hvergi muni þeir hafa veri⇥ jafn athafnasamir og í Vestmannaeyjum. Í Grindavík stundu⇥u enskir allmiklaverslun og útger⇥ þegar á fyrri hluta 15. aldar, og eftir a⇥ þeir hrökklu⇥ust fráHafnarfir⇥i ári⇥ 1518, sem nánar ver⇥urgreint frá sí⇥ar, var⇥ Grindavík helsta bæki-stö⇥ þeirra á su⇥vestan- og vestanver⇥ulandinu. ↵ar höf⇥u þeir a⇥stö⇥u í landi Járn-ger⇥arsta⇥a og reistu bú⇥ir, þar sem heitir„úti á Hellum“, upp af svonefndri Stóru bót.↵ar ger⇥u þeir sér einnig virki, og má enngreina nokkur ummerki mannavistar áþessum sló⇥um, þótt ekki ver⇥i fullyrt, a⇥þar sé um a⇥ ræ⇥a leifar af mannvirkjumEnglendinga.164

Ekki þarf a⇥ fara í grafgötur um, a⇥ um-svif Englendinga hér á landi ttu undir sjó-sókn Íslendinga. Sjávarafur⇥ir ur⇥u nú ennútgengilegri vara en á⇥ur, og skrei⇥in hækk-a⇥i verulega í ver⇥i. Í kaupsetningu, semsett var í Vestmannaeyjum ári⇥ 1420, enkann a⇥ vera nokkru eldri, var skrei⇥arver⇥hækka⇥ um nærfellt 71,5%.165 Telur ↵orkell

Jóhannesson þetta ver⇥ hafa haldist alltfram um 1550.166

Í kaupsetningunni er átt vi⇥ ver⇥ í kaup-sta⇥, og óvíst er, a⇥ þa⇥ ver⇥ hafi haldist umallt land fram um si⇥askipti. Á hinn bóginnfer ekki á milli mála, a⇥ skrei⇥arver⇥ hækk-a⇥i til mikilla muna á þessu skei⇥i, frá þvísem veri⇥ haf⇥i á 14. öld. ↵a⇥ sem mestumáli skipti fyrir íslenska sjómenn og útvegs-bændur var hins vegar, a⇥ eftir a⇥ Englend-ingar, og sí⇥ar Hansamenn, tóku a⇥ siglahinga⇥ og keppa um íslensku skrei⇥ina, varnánast hver uggi, sem á land var dreginn,gó⇥ söluvara og seldist í skiptum fyrirútlendan varning er hinga⇥ fluttist í munmeira mæli en fyrr.

III,4,3. Sjávarútvegur og árfer⇥iÁrfer⇥i haf⇥i mikil áhrif á gengi íslenskssjávarútvegs á árabátaöld. Gæftir ré⇥umiklu um, hve fast sjór var sóttur, og árfer⇥itil sjávarins skipti miklu fyrir fiskgengd ogaflabrög⇥. Í þessu efni getur þó veri⇥ óvar-legt a⇥ treysta um of á frásagnir hef⇥bund-inna ritheimilda af árfer⇥i á landinu. ↵ærlsa flestar reynslu sveitabænda, sem ekkivar alltaf hin sama og fólks vi⇥ sjávarsí⇥una.↵annig gat sæmilega hlr vetur, sem sveita-bændum og annálahöfundum þótti gó⇥ur,reynst sjómönnum og útvegsbændum hinnversti fjandi. Í verstö⇥vum á Su⇥ur- ogVesturlandi fylgdu hlindum gjarnan tí⇥irstormar me⇥ stórbrimi og vatnsve⇥ri, svosjómenn komust ekki á sjó svo dögum ogjafnvel vikum skipti. Aflabrög⇥ gátu hinsvegar veri⇥ gó⇥, þegar gaf.

Á sama hátt gátu vetur veri⇥ gæftasamir og

70

Page 74: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

aflabrög⇥ gó⇥ á Su⇥ur- og Vesturlandi, þóttkalt væri og snjóþungt til sveita, jafnvel hor-fellir. Ísavetur og -vor, sem tíundu⇥ eru í ann-álum, höf⇥u ekki alltaf mikil áhrif á sjósókn,gátu jafnvel auki⇥ hana. Ísalög voru næstasjaldgæf á mi⇥um fyrir Su⇥ur- og Vesturlandi,og úti fyrir Vestfjör⇥um fylgdu hafísnum oftstillur me⇥ gæftum og gó⇥um afla.

Ísavetur og -vor, me⇥ tilheyrandi gras-bresti og fjárfelli höf⇥u oft í för me⇥ sér har⇥-ari sjósókn. ↵egar hart var í ári, kannskimörg ár í rö⇥, jar⇥argró⇥ur brást a⇥ veruleguleyti og búpeningur horféll, var fiskurinnhelsta lífsvon þjó⇥arinnar. ↵á hlaut fólk a⇥leita til sjávarins og afla eins mikils fiskmetisog kostur var. Ver⇥ur þá ávallt a⇥ hafa í huga,a⇥ hversu mikill sem útflutningur skrei⇥arvar og hversu hagkvæmur sem hann var ein-stökum útvegsmönnum, kirkju og klaustr-um, var þa⇥ jafnan meginhlutverk íslenskssjávarútvegs a⇥ afla matvæla til neysluinnanlands. Hélst svo allt frá mi⇥öldum ogfram á 19. öld, en þa⇥ er fyrst um mi⇥bik 19. aldar, sem Íslendingar taka sannanlega a⇥flytja út meira en helming sjávarafla síns.

↵ess var á⇥ur geti⇥, a⇥ loftslag muni hafakólna⇥ verulega hér á landi á sí⇥ari hluta 13. aldar, en undir aldamótin 1400 mun hafahlna⇥ nokku⇥. Um mi⇥bik 15. aldar vir⇥istsvo hafa kólna⇥ á n, og var me⇥alárshitiu.þ.b. 3,2-3,3°C fram um mi⇥ja 16. öld.167 Ferþetta tímabil nokkurn veginn saman vi⇥fiskvei⇥aöld, og líklegt er a⇥ hitastigsbreyt-ingin hafi átt umtalsver⇥an þátt í eflinguútger⇥ar og fiskvei⇥a, a.m.k. á fyrra hlutatímabilsins. Ber þá jafnframt a⇥ hafa í huga,a⇥ á tilteknum tímabilum á 14. öld og lengst

af 15. öldinni voru a⇥flutningar til landsinsgó⇥ir og skrei⇥arver⇥ hækka⇥i. ↵a⇥ varmönnum einnig hvatning til aukinnar sjó-sóknar, þrátt fyrir erfitt árfer⇥i til landsins.

Kólnandi ve⇥urfar hefur vafalíti⇥ sta⇥i⇥ ísambandi vi⇥ kólnun sjávar, kaldir haf-straumar, sem báru ís a⇥ ströndum, ur⇥ua⇥sæknari. ↵essa var⇥ einkum vart vi⇥nor⇥urströndina, en hefur a⇥ líkindum lítiláhrif haft á gæftir og aflabrög⇥ á landinu íheild. Íslenski árabátaflotinn sótti, semendranær, mest á grunnmi⇥ fyrir Su⇥ur- ogVesturlandi, og þar höf⇥u kuldarnir minniáhrif en fyrir nor⇥an.

Rita⇥ar heimildir um þetta tímabil, ann-álar og biskupasögur, geta oft um hallæri,fjárfelli og manndau⇥a af völdum har⇥inda,en minnast sjaldan á fiskvei⇥ar.168 Getur þa⇥bent til þess, a⇥ ve⇥urfarsbreytingarnar hafiekki haft mikil áhrif á sjávarútveginn, a.m.k.ekki hamla⇥ vei⇥um.

Vi⇥ ári⇥ 1394 er þess þó geti⇥ í Flat-eyjarannál, a⇥ þá hafi veri⇥ matarskorturum allt land og sérstaklega teki⇥ fram, a⇥skrei⇥ hafi ekki fengist nóg. Getur þa⇥ benttil þess, a⇥ í har⇥indum undanfarinna árahafi skrei⇥in veri⇥ sá matur, sem sí⇥ast hafibrug⇥ist. Annálshöfundur getur þess hinsvegar ekki, hvort skrei⇥arskorturinn stafa⇥iaf aflabresti e⇥a hvort ekki tókst a⇥ verkafiskinn sökum ótí⇥ar.

Ári⇥ 1424 var sjómönnum og útvegs-mönnum einnig erfitt, en þá segir í Njaannál, a⇥ óve⇥ur hafi veri⇥ tí⇥, aflabrög⇥léleg og miki⇥ um slysfarir á sjó. Fleiridæma um áhrif ve⇥urfars á fiskvei⇥ar þessatíma geta annálar ekki sérstaklega.

71

Page 75: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

III,4,4. Sjávarútvegur og búsetaÍslensk bygg⇥asaga sí⇥mi⇥alda hefur ennekki veri⇥ rannsöku⇥ til neinnar hlítar. Vi⇥vitum ekki í smáatri⇥um, hver bygg⇥ar-þróunin var í landinu á þessu skei⇥i, en flestbendir þó til þess, a⇥ þungami⇥ja bygg⇥ar-innar hafi færst nær sjónum. Orsakirnarvoru margar. Eldsumbrot léku sum bygg⇥ar-lög grátt, kólnandi ve⇥urfar, uppblástur oggró⇥urey⇥ing olli mörgum fjalla- og dala-bóndanum þungum búsifjum, og í hör⇥umárum var fjárfellir og hungursney⇥ sjaldanlangt undan.

Allir þessir þættir ollu því, a⇥ stöku fjalla-bygg⇥ir og -bli lög⇥ust í ey⇥i, en fólki fjölg-a⇥i í strandhéru⇥um, sem á⇥ur höf⇥u veri⇥tiltölulega strjálbl. Jafnframt risu fyrstuhverfi bú⇥setumanna í útvegshéru⇥um ásu⇥vestan- og vestanver⇥u landinu. ↵arhefur efling sjávarútvegs vafalaust valdi⇥nokkru, og snt er, a⇥ margir hafa tali⇥ hagsínum betur borgi⇥ vi⇥ sjóinn en til sveita.169

Engar tölulegar heimildir hafa var⇥veistum mannfjölda á Íslandi á sí⇥mi⇥öldum.⌥msir fræ⇥imenn hafa me⇥ stu⇥ningi afmargs kyns gögnum reynt a⇥ meta mann-fjöldaþróunina og jafnvel giska á fólksfjöldaí landinu á msum tímum þessa skei⇥s ísögunni, en ni⇥urstö⇥ur þeirra eru reistar áveikum grunni og geta vart talist anna⇥ engetgátur.170 Meginþættir mannfjöldaþró-unarinnar eru þó næsta ljósir, og vir⇥ist svosem fólki hafi fjölga⇥ nokku⇥ jafnt og þétt ílandinu frá landnámsöld og fram um alda-mótin 1400. ⌥msar sóttir bárust a⇥ vísu tilÍslands á þessu skei⇥i, og har⇥indi genguyfir, en mannfellir af völdum þeirra vir⇥istekki hafa raska⇥ heildarþróuninni; þjó⇥in

var fljót a⇥ rétta vi⇥ eftir tímabundin áföll. Í upphafi 15. aldar barst Svarti dau⇥i tillandsins og olli gífurlegu mannfalli, ogundir lok aldarinnar kom Plágan sí⇥ari ogbendir flest til þess, a⇥ aflei⇥ingar hennarhafi veri⇥ svipa⇥ar, jafnvel enn verri.

En þótt fátt sé me⇥ vissu vita⇥ um mann-fjölda á Íslandi á þessu skei⇥i, má af msumheimildum átta sig á meginstraumum íbúsetuþróuninni. Hér á eftir ver⇥ur huga⇥ a⇥bygg⇥aþróun í sjávarhéru⇥um á fiskvei⇥aöld.Enginn kostur er a⇥ rekja í smáatri⇥um áhrifútger⇥arinnar á bygg⇥ í sérhverju útvegs-héra⇥i landsins á þessu skei⇥i. ↵ess vegnaver⇥ur sjónum einkum beint a⇥ mestuútger⇥arsvæ⇥unum á Su⇥ur- og Vesturlandiog Vestfjör⇥um, enda er þess a⇥ vænta, a⇥ þarhafi breytingarnar or⇥i⇥ mestar og áhrifin afeflingu sjávarútvegsins snilegust.

Snæfellsnes og Brei⇥afjör⇥ur vir⇥ast hafaveri⇥ eitt helsta útger⇥arsvæ⇥i landsins fráupphafi bygg⇥ar, og á landnámsöld risu þarverstö⇥var, og þanga⇥ sóttu bændur úr ö⇥r-um landshlutum til fiskkaupa, eins og á⇥urvar frá sagt. Me⇥ vaxandi sjósókn og eflingusjávarútvegs á 13. og 14. öld tók fólki a⇥ fjölgaundir Jökli, og af skattbændatali, sem var⇥-veist hefur frá árinu 1311, má sjá, a⇥ þá haf⇥iskattbændum fjölga⇥ í Vestfir⇥ingafjór⇥ungifrá því sem var er tíundarlög voru sett ári⇥1096, og var fjór⇥ungurinn nú annar fjöl-mennasti landsfjór⇥ungurinn, á eftir Nor⇥-lendingafjór⇥ungi. ↵ar voru skattbændurfimmtíu fleiri en í Vestfir⇥ingafjór⇥ungi.171

↵ess var geti⇥ hér a⇥ framan, a⇥ í Nor⇥ur-Noregi hafa fræ⇥imenn haft kirkjubygg-ingar í verstö⇥vum til marks um fólks-

72

Page 76: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

fjölgun í sjávarútvegshéru⇥um. Hér á landivoru þess einnig dæmi, a⇥ kirkjur værureistar á svæ⇥um, þar sem fólki fjölga⇥i ört.Hinn 13. október ári⇥ 1317 víg⇥i Árnibiskup Helgason nja kirkju á Ingjaldshóli áSnæfellsnesi.172 ↵ar haf⇥i á⇥ur sta⇥i⇥ bæn-hús, og var þá Neshreppur allur í Fró⇥ár-sókn. Enginn vafi getur leiki⇥ á því, a⇥ fólks-fjölgun á utanver⇥u Snæfellsnesi var megin-orsök þess, a⇥ kirkjan var reist á Ingjaldshóliog vígslumáldaginn breg⇥ur ljósi á bjarg-ræ⇥i Jöklara um þetta leyti. ↵ar segir:

↵ar skal takast heima tíund me⇥ lsitollum fráGufuskálum og öllum bæjum inn til Ennis.Bændur gáfu til kirkjunnar af öllum þessum bæj-

um vætt skrei⇥ar af hverjum landeiganda æfinlega,en leiguli⇥ar hver fyrir sig me⇥an hinn sami byggi.So og allir þeir sem skript e⇥ur þjónustu sækja tilIngialdshvols skulu grei⇥a fjór⇥ung fiska þeir semei hafa af landi.173

Löngu sí⇥ar var n kirkja reist á Ingjalds-hóli, og var hún stærsta kirkja landsins, a⇥dómkirkjunum á biskupsstólunum einumundanskildum.174 Segir þa⇥ sína sögu ummannfjöldann undir Jökli.

Ástæ⇥a þess, a⇥ sóknarmenn skyldugrei⇥a skatta og skyldur í fiski, var vitaskuldsú, a⇥ hann var or⇥inn ver⇥mætasti ogalgengasti kaupeyrir fólks á þessum sló⇥um,er hér var komi⇥ sögu. Me⇥ or⇥unum „þeir

73

Brei⇥afjör⇥ur á Íslandskorti Gu⇥brands biskups ↵orlákssonar.

Page 77: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

sem ei hafa af landi“, er átt vi⇥ leiguli⇥a, semekki höf⇥u landbúskap, voru bú⇥setumenn.

En fleira gefur vísbendingu um áhrifsjávarútvegsins á búsetuþróun á Snæfells-nesi en kirkjubyggingin á Ingjaldshóli.Ásókn Helgafellsklausturs í gó⇥ar útvegs-jar⇥ir á utanver⇥u nesinu hélt áfram, og á14. og 15. öld eigna⇥ist klaustri⇥ fjölmargarslíkar og var⇥ stærsti landeigandi á Snæ-fellsnesi. Efna⇥ir höf⇥ingjar reyndu og a⇥efla ítök sín í ar⇥bærum jar⇥eignum, ogjafnframt þéttist bygg⇥in og blum fjölga⇥i.Ólafur Ásgeirsson, sem manna tarlegasthefur kanna⇥ sögu bygg⇥ar á utanver⇥uSnæfellsnesi á mi⇥öldum, lsir bygg⇥a-þróuninni svo:

↵ótt varasamt sé a⇥ draga ví⇥tækar ályktanir af rr-um heimildum er þa⇥ sammerkt me⇥ þeim öllum a⇥á 14. öld hefur bygg⇥in vaxi⇥ og hvergi er a⇥ finnadæmi þess a⇥ framlei⇥sla minnki, e⇥a bær leggist af.Til samanbur⇥ar skal geti⇥ um bygg⇥aþróun á svæ⇥-inu sem nú er Brei⇥uvíkurhreppur, Neshreppur ytriog Eyrarsveit. Í Brei⇥uvík voru 26 jar⇥ir í bygg⇥ á14. öld. Me⇥ því a⇥ telja blin 7 á Hellnum hvert ísínu lagi eins og gert var um 1700 eru jar⇥irnar jafn-margar og þá e⇥a 33 talsins. Í Eyrarsveit eru 31 tíundarskyld jör⇥ á 14. öld. Í jar⇥abókinni frá1695 eru taldar 27 jar⇥ir í sveitinni.175

Vaxandi sjávarútvegur kraf⇥ist aukins mann-afla og dró a⇥ sér fólk. ↵a⇥ þurfti a⇥ eiga sérfastan bólsta⇥, og vir⇥ist þróunin hafa veri⇥sú, a⇥ fyrst í sta⇥ hafi jör⇥um veri⇥ skipt uppog hjáleigur bygg⇥ar út frá þeim. ↵egar þa⇥dug⇥i ekki lengur, var teki⇥ a⇥ heimila fólkia⇥ setjast a⇥ í þurrabú⇥um. ↵eir, sem þarbjuggu, „höf⇥u ei af landi“, þ.e. höf⇥u enganlandbúskap en lif⇥u alfari⇥ af sjósókn. Varþa⇥ kalla⇥ bú⇥seta, en þeir bú⇥setumenn e⇥a

þurrabú⇥armenn, er þannig bjuggu. ↵or-valdur Thoroddsen nefnir hverfi bú⇥setu-manna sæblahverfi og hús þeirra sæbli,176

og ver⇥ur því heiti haldi⇥ hér. Me⇥ or⇥inusæbli vir⇥ist ↵orvaldur reyndar eiga vi⇥ alltí senn, hverfi hjáleigna, þurrabú⇥a og ver-bú⇥a, en sums sta⇥ar var⇥ þróunin sú, a⇥fyrst risu verbú⇥ir, sem sjómenn bjuggu í yfirvertí⇥ina. Sí⇥an tóku menn a⇥ setjast a⇥ íslíkum húsakynnum og búa þar me⇥ fjöl-skyldum sínum allan ársins hring, og fengusumir þeirra þá stundum lítilsháttar ítök ígrasnytjum.177 Í slíkum tilvikum er oft afarerfitt a⇥ greina á milli þurrabú⇥a og hjá-leigna, og stundum var í heimildum tala⇥um ítaksbú⇥ir og þá átt vi⇥ þurrabú⇥ir, semhöf⇥u ítök í grasnytjum. ↵a⇥ sem mestu máliskiptir er a⇥ sjósókn var helsti bjargræ⇥is-vegur þess fólks, sem bjó á sæblunum.

Erfitt er a⇥ fullyr⇥a, hvenær bú⇥seta hófsthér á landi. Hún var bönnu⇥ á þjó⇥veldisöld,nema me⇥ leyfi bænda í vi⇥komandihreppi,178 og getur þa⇥ bent til þess, a⇥ eitt-hva⇥ hafi veri⇥ um a⇥ fólk settist a⇥ í fiski-skálum og reyndi a⇥ draga fram lífi⇥ af fisk-vei⇥um einum saman. Í Jónsbók voru hinsvegar engin ákvæ⇥i, er bönnu⇥u bú⇥setu, ogbendir þa⇥ til þess, a⇥ þegar kom fram á sí⇥-ara hluta 13. aldar hafi þetta búsetuformveri⇥ or⇥i⇥ algengt og jafnvel þótt hag-kvæmt í sjávarbygg⇥um. Til hins samabenda ummælin í vígslumáldaga Ingjalds-hólskirkju, sem á⇥ur var vitna⇥ til. ↵á voruþeir húsrá⇥endur undir Jökli, sem ekkistundu⇥u landbúskap, snilega or⇥nira.m.k. allnokkrir.

Bú⇥seta vir⇥ist hafa hafist á Hjallasandi,sem nú er tí⇥ast nefndur Hellissandur,

74

Page 78: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

þegar á 13. öld, og heimildir benda til þess,a⇥ um 1360 hafi sæblahverfi veri⇥ risi⇥ íHraunskar⇥slandi.179

Á 15. öld mun sæblahverfum hafa fjölga⇥á utanver⇥u Snæfellsnesi, og vir⇥ist svo semþau hafi þá risi⇥ í námunda vi⇥ flestarstærstu verstö⇥var undir Jökli. Samtíma-heimildir um þessi hverfi eru rrar, en ÓlafurÁsgeirsson telur alls 33 sæbli á svæ⇥inu fráStapa a⇥ Rifi undir lok 16. aldar og sty⇥st þarvi⇥ jar⇥abók frá árunum 1580/97. TelurÓlafur, a⇥ á þessum tíma hafi sæbli á þess-um stö⇥um, þ.e.a.s. á Stapa, Hellnum, Rifi ogí Dritvík, veri⇥ vi⇥líka mörg og á 14. og 15. öld. Sæbli á Hjallasandi voru hins vegarí ey⇥i vegna sandfoks.180

Í þessari heimild er fráleitt geti⇥ allrasæbla undir Jökli. Í Jar⇥abók Árna Magnús-sonar og Páls Vídalín er ví⇥a geti⇥ afbla ájör⇥um á utanver⇥u Snæfellsnesi, og erumörg köllu⇥ „forn“. Hafa þau vafalíti⇥ veri⇥frá mi⇥öldum. Mörg þessara bla voru í ey⇥i,er jar⇥abókin var tekin saman, en snt a⇥sums sta⇥ar hafa veri⇥ stór sæblahverfi.↵annig var t.d. á Brimilsvöllum. ↵ar vorutalin 31 „forn“ sæbli, sem öll voru komin íey⇥i ári⇥ 1711.181 Nokkur þessara bla höf⇥uhaft lítils háttar grasnyt, sum þó a⇥eins ö⇥ruhverju. Flest voru þau nefnd eftir ábúendumog skiptu þá gjarnan um nafn er nir hús-rá⇥endur komu til sögu.

En þótt öll þessi fornu sæbli á Brimils-völlum væru komin í ey⇥i ári⇥ 1711, voruþar enn bygg⇥ar tólf „bú⇥ir“. Flestum þeirrafylgdi lítilsháttar grasnyt, en sumar voru íjar⇥abókinni kalla⇥ar „þurrar“.182

Fleiri sta⇥i mætti nefna á Snæfellsnesi,þar sem flest bendir til, a⇥ sæblahverfi hafi

risi⇥ þegar á mi⇥öldum. ↵annig var t.d. umGufuskála,183 og ekki má gleyma Brei⇥a-fjar⇥areyjum. Frá mörgum þeirra var jafnanmikil sjósókn, og í stærstu verstö⇥vunum,m.a. Flatey, Bjarneyjum og Höskuldsey,munu snemma hafa risi⇥ hverfi sæbla þarsem fólk bjó allan ársins hring, auk verbú⇥aþar sem sjómenn bjuggu á vertí⇥um.184

Á Su⇥urnesjum var þróunin lík því semger⇥ist á Snæfellsnesi. Sitthva⇥ bendir tilþess, a⇥ bygg⇥ hafi hafist tiltölulega seint ásvæ⇥inu, og er jafnvel hugsanlegt, a⇥ land-námsmenn hafi ekki teki⇥ sér þar fastabúsetu í upphafi, en haft fólk í fiskiskálumvor og sumar.185 Smám saman festist bygg⇥ ásvæ⇥inu í sessi, og sjávarútvegur var⇥höfu⇥bjargræ⇥isvegur fólksins. Mun þa⇥hafa gerst eigi sí⇥ar en í kjölfar Reykjanes-elda á fyrri hluta 13. aldar.

Á 14. öld vir⇥ist fólki hafa fjölga⇥ verulegaá Su⇥urnesjum og þá ekki síst á vestanver⇥unesinu, þar sem útræ⇥i var⇥ mest ogskemmst a⇥ sækja á fengsæl mi⇥. Til þessbendir m.a., a⇥ hinn 10. júní ári⇥ 1370 víg⇥iOddgeir biskup ↵orsteinsson nja kirkju áHvalsnesi á Rosmhvalanesi.186 ↵ar me⇥ varhinni fornu Útskálasókn skipt í tvennt, ogskyldu íbúar á fjórum jör⇥um á vestanver⇥uReykjanesi eiga sókn til Hvalsnesþinga, þ.á m. Flankasta⇥ir og Sandger⇥i, sem vorume⇥al bestu útvegsjar⇥a á þessum sló⇥-um.187

Heimildir um bygg⇥ á Su⇥urnesjum ámi⇥öldum eru um flest rrari en þær, semvar⇥veist hafa um bygg⇥ á Snæfellsnesi.⌥mis gögn benda hins vegar til þess, a⇥útræ⇥i hafi veri⇥ frá mörgum verstö⇥vum á

75

Page 79: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Reykjanesskaga og frá Grindavík á 14. og 15. öld, og í Grindavík höf⇥u Englendingareina helstu bækistö⇥ sína hér á landi á 15. öldinni.188

Eitthva⇥ mun hafa veri⇥ um bú⇥setu ístærstu verstö⇥vunum á hinum eiginleguSu⇥urnesjum, þ.e. Hvalsnesi, Mi⇥nesi ogStafnesi, en þó vir⇥ist svo sem sæbli á þess-um sló⇥um hafi jafnan fremur veri⇥ hjáleig-ur en þurrabú⇥ir. Á öllum stærstu útvegs-jör⇥unum risu hverfi hjáleigna, og þóttheimildir um þau séu nánast engar fyrr en íJar⇥abók Árna Magnússonar og PálsVídalín, ver⇥ur a⇥ telja líklegt, a⇥ þau eigirætur í uppgangsskei⇥inu á fiskvei⇥aöld.

Sæblahverfin vir⇥ast hafa sta⇥i⇥ me⇥nokkrum blóma fram á 17. öld, en hnigna⇥verulega í har⇥indunum í lok þeirrar aldar.↵annig voru níu hjáleigur bygg⇥ar í landiStafness ári⇥ 1703, en auk þeirra var geti⇥ellefu bla, sem öll höf⇥u veri⇥ bygg⇥ umlangan aldur, en voru komin í ey⇥i. Svipa⇥asögu var a⇥ segja af flestum ö⇥rum helstuútvegsjör⇥um á vestan- og nor⇥anver⇥umReykjanesskaga.189

Í Vestmannaeyjum ger⇥u landfræ⇥ilegara⇥stæ⇥ur þa⇥ a⇥ verkum, a⇥ bygg⇥in hlauta⇥ ver⇥a þéttari en á Snæfellsnesi og Su⇥ur-nesjum, en annars vir⇥ist búsetuþróuninþar hafa veri⇥ lík því sem ger⇥ist í ö⇥rumútvegshéru⇥um. Heimildir greina ekki frásæblahverfum í Vestmannaeyjum á mi⇥-öldum, en flest bendir til þess, a⇥ þar hafiveri⇥ mörg sæbli á fyrri öldum, og á sí⇥arihluta 16. aldar voru taldar 25 þurrabú⇥ir íEyjum.190 Sigfús M. Johnsen lsir sæbla-hverfum í eyjunum svo:

↵urrabú⇥ir, sem a.m.k. á seinni tímum voru hérnefnd tómthús, hafa snemma veri⇥ reist nálægthöfninni og verzlunarsta⇥num, og mynda⇥ sjóþorpme⇥ dreif⇥um tómthúsblum og sjóbú⇥um upp fráa⇥alnaustunum í Skipasandi, „ni⇥ur í Sandi“, ogtómthúsbygg⇥in a⇥greind frá bændablunum:„uppi á bæjum“. Fiskisæld eyjanna og athafnalíf ísambandi vi⇥ verzlunarrekstur og útger⇥ í stórumstíl, fuglatekjan o.fl. veitti skilyr⇥i til lífsframfærisfleirum en þeim, sem jar⇥irnar sátu.

Eftir elztu heimildum, sem þekkjast um þurra-bú⇥irnar e⇥a tómthúsin hér, frá lokum 16. aldar,sést, a⇥ tómthúsbygg⇥in hefir á þeim tímum veri⇥á sama svæ⇥i og alltaf sí⇥an: strandlendis me⇥sjónum, í stefnu frá Höfn og vestur undir Bratta,sem sé í Höfn og á Löndum, í Götu me⇥ Hól og íKastala.191

Vi⇥ þetta er fáu a⇥ bæta, en af Jar⇥abók ÁrnaMagnússonar og Páls Vídalín má sjá, a⇥sæblabændur í Vestmannaeyjum höf⇥uflestir mjög litla e⇥a enga grasnyt.192 Munsvo hafa veri⇥ allt frá því á mi⇥öldum.

Landfræ⇥ilegar a⇥stæ⇥ur ollu því, a⇥ á Vest-fjör⇥um var⇥ bygg⇥aþróunin me⇥ nokku⇥ö⇥rum hætti en á Snæfellsnesi og Su⇥ur-nesjum. Undirlendi er minna á Vestfjör⇥um,og flestir bæir standa nálægt sjó. Alla ára-bátaöld var heimræ⇥i frá mörgum bæjumvestra, og verstö⇥var risu ví⇥a á annesjum,þa⇥an sem skammt var a⇥ sækja á gjöfulmi⇥. Frá þessum verstö⇥vum var útræ⇥i ogví⇥a margar verbú⇥ir, en ekki er a⇥ sjá, a⇥þar hafi risi⇥ sæblahverfi e⇥a sjóþorp me⇥sama hætti og vi⇥ Brei⇥afjör⇥ e⇥a á Su⇥ur-nesjum.193

Stærsta verstö⇥ á Vestfjör⇥um var lengstaf í Bolungarvík, og var á⇥ur sagt frá því,sem um hana er vita⇥ á landnáms- og þjó⇥-veldisöld. Á fiskvei⇥aöld sóttu Djúpmenn

76

Page 80: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

sem endranær miki⇥ til útró⇥ra úr Bol-ungarvík á vetrar- og vorvertí⇥, en ekki erfullljóst, hver áhrif útræ⇥i⇥ haf⇥i á bygg⇥ íVíkinni. Flest bendir þó til þess, a⇥ hún hafibyggst tiltölulega snemma og bygg⇥in sí⇥anhaldist í næsta föstum skor⇥um allt til þess,er þéttbli í nútíma skilningi tók a⇥ mynd-ast á ofanver⇥ri 19. öld.

↵egar sleppir frásögn Landnámabókar aflandnámi í Bolungarvík, er elstu örugguheimildina um bygg⇥ þar a⇥ finna í kirkna-skrá Páls biskups Jónssonar, sem talin ervera frá því um 1200. ↵ar er geti⇥ kirkju áHóli,194 og gefur þa⇥ til kynna, a⇥ umtalsver⇥bygg⇥ hafi þá veri⇥ í Víkinni. Í máldaga frá

árinu 1327, sem Jón biskup Halldórssonsetti, segir, a⇥ tíundir og lsistollar gjaldisttil Hólskirkju af fimmtán bæjum.195 ↵a⇥kemur heim vi⇥ þa⇥, sem segir í Jar⇥abókÁrna Magnússonar og Páls Vídalín, en þareru talin fjórtán lögbli í Hólshreppi, sex íSkálavík og átta í Bolungarvík.196

Í jar⇥abókinni er hjáleigna a⇥eins geti⇥ íMeiri-Hlí⇥ og á kirkjusta⇥num Hóli, enhvorki þurrabú⇥a né tómthúsa. Í landi Minni-Bakka í Skálavík sást ári⇥ 1710 til sjö e⇥a áttavallgróinna bú⇥atótta,197 verbú⇥ir voru í landiYtri-Bú⇥a, hjáleigur frá Meiri-Hlí⇥,198 ogsagnir voru um forna hjáleigu á Hanhóli.199

Bendir þannig flest til þess, a⇥ á mi⇥öldum

77

Gamla verstö⇥in í Seljadal vi⇥ Ísafjar⇥ardjúp.Teikn: Jón Sigurpálsson

Page 81: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

hafi ekki risi⇥ í Bolungarvík sæblahverfi, ensjósókn byggst a⇥ mestu leyti á útger⇥ heim-vers- og vi⇥legubáta. Eina heimildin, semgefur til kynna a⇥ sæblahverfi hafi um eittskei⇥ teki⇥ a⇥ myndast í Bolungarvík á mi⇥-öldum, er bréf, sem Björn ↵orleifsson skrifa⇥ihinn 5. apríl ári⇥ 1466. ↵ar kve⇥st hann hafasannfrétt, a⇥ msir menn hafi í óleyfi reist sérhús vi⇥ sjóinn í landareign hans sjálfs ogteki⇥ eldivi⇥ ófrjálsri hendi. Banna⇥i Björnhvort tveggja.200

Ekki er fullljóst af bréfinu, hvers konar húshér hefur veri⇥ um a⇥ ræ⇥a, en óneitanlegalæ⇥ist a⇥ manni sá grunur, a⇥ húsbyggjend-urnir hafi veri⇥ sjómenn, sem freista⇥ hafiþess a⇥ setjast a⇥ í þurrabú⇥um e⇥a tómthús-um eins og þeim, er algeng voru or⇥in undirJökli og á Su⇥urnesjum á þessum tíma.Afsta⇥a Björns ↵orleifssonar, sem átti miklarjar⇥eignir í Bolungarvík um þetta leyti, vir⇥isthins vegar hafa kæft þessa þróun í fæ⇥ingu.

Hér hefur nú veri⇥ geti⇥ meginþátta í þróunbygg⇥arinnar á mestu útvegssvæ⇥um lands-ins á fiskvei⇥aöld. Ljóst er, a⇥ efling útvegs-ins haf⇥i veruleg áhrif á bygg⇥ina; hún þétt-ist og efldist, og á svæ⇥inu frá Snæfellsnesi,su⇥ur og austur um til Vestmannaeyja risuví⇥a hverfi sæbla í nágrenni stórra ver-stö⇥va. Var þar mist um a⇥ ræ⇥a hverfi hjá-leigna e⇥a þurrabú⇥a, e⇥a blöndu af þessutvennu, og haf⇥i fólki⇥, sem bjó á þessumblum, nær alfari⇥ bjargræ⇥i af sjósókn. Á Vestfjör⇥um var þróunin nokku⇥ önnur.↵ar munu landfræ⇥ilegar a⇥stæ⇥ur hafavaldi⇥ miklu, en einnig mun þa⇥ hafa haftnokkur áhrif, a⇥ umsvif erlendra kaup-manna og fiskimanna voru minni á Vest-

fjör⇥um á þessum tíma en á Su⇥urnesjum,Snæfellsnesi og í Vestmannaeyjum.

III,5. Sjósókn og sjávarhættir

Á landnáms- og þjó⇥veldisöld voru fiskvei⇥arog a⇥rar sjávarnytjar ví⇥ast hvar hli⇥argreinvi⇥ landbúskapinn, stunda⇥ar á þeim árstímaþegar hægast var a⇥ sækja sjó á litlum bátumog me⇥ tiltölulega litlum tilkostna⇥i ogbændur máttu missa fólk frá búverkum.

Á fiskvei⇥aöldinni breyttist þetta, og erekki ofsagt, a⇥ þá hafi or⇥i⇥ bylting íatvinnuháttum Íslendinga. Sjávarútvegur-inn var⇥ nú mun sjálfstæ⇥ari atvinnugreinvi⇥ hli⇥ landbúskapar en á⇥ur og í sumumlandshlutum höfu⇥bjargræ⇥isvegur. Á þess-um tíma mynda⇥ist hér á landi þa⇥ sam-félag, sem var vi⇥ l⇥i allt fram á 20. öld oger tí⇥ast kennt vi⇥ bændur, kalla⇥ bænda-samfélag. Í sumum landshlutum, einkum ásunnan- og vestanver⇥u landinu, á hugtaki⇥verstö⇥vasamfélag þó a⇥ líkindum beturvi⇥, en sennilega réttast a⇥ tala um útvegs-bændasamfélag.

Á fiskvei⇥aöld mótu⇥ust msir megin-þættir í fyrirkomulagi sjávarútvegsins oghéldust lítt breyttir fram á öndver⇥a 20. öld.Hér á eftir ver⇥ur fjalla⇥ um hina veigamestuþessara þátta, og þar sem þeir breyttust lítte⇥a ekki alla árabátaöldina, ver⇥ur saganrakin allt fram á 20. öld, þar sem þa⇥ á vi⇥.

III, 5, 1. FiskibátarÁ fyrri tí⇥ var stær⇥ íslenskra fiskibátajafnan mi⇥u⇥ vi⇥ árafjölda og drógu þeir

78

Page 82: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

nafn sitt af honum, sexæringar, áttæringaro.s.frv. Var þá algengast, a⇥ fjöldi skipverjaværi einn umfram árafjölda, þ.e. forma⇥urog svo einn ræ⇥ari á hverja ár. ↵essi reglavar þó ekki einhlít, og var t.d. algengt, a⇥áttæringar væru tírónir og teinæringartólfrónir. ↵á voru skipverjar, sem fylgdu bát-um á vetrarvertí⇥, stundum fleiri en ára-talan gaf til kynna. ↵eir voru nefndir yfir-skipsmenn og hirtu um afla í landi og hlupuí skar⇥i⇥, ef einhver hinna föstu skipverjaforfalla⇥ist. Oft voru þetta gamlir menn e⇥aunglingar, sem voru a⇥ læra sjó.201

Lú⇥vík Kristjánsson hefur í 2. bindiÍslenzkra sjávarhátta rita⇥ tarlega um ger⇥og búna⇥ íslenska árabátsins.202 Hér er fáuþar vi⇥ a⇥ bæta, en þó ver⇥ur ekki undan þvívikist a⇥ geta nokkurra meginatri⇥a. Ver⇥urstu⇥st vi⇥ frásögn Lú⇥víks í flestum megin-atri⇥um, en a⇥rar heimildir nota⇥ar þar semvi⇥ á.

Me⇥ aukinni sjósókn og vetrarvei⇥um fórufiskibátar Íslendinga almennt stækkandi.Um þetta eru heimildir þó fáor⇥ar, og af mi⇥-aldaheimildum, sem geta fiskibáta, er erfitta⇥ átta sig á því, hva⇥a bátastær⇥ir vorualgengastar og hvernig bátar voru nota⇥ir.

↵ess er a⇥ vænta, a⇥ eftir a⇥ vetrarvei⇥arhófust fyrir alvöru, hafi notkun sex-, átt-,tein- og tólfæringa or⇥i⇥ algengari en á⇥ur.Minni bátar á bor⇥ vi⇥ þá, sem fundust íkumlunum á Dalvík og í Patreksfir⇥i, voruof litlir til a⇥ sækja sjó á vetrum, og stærriskip, ferjur og skútur, sem geti⇥ er í fornumheimildum, hentu⇥u illa til fiskvei⇥a. Er þóekki ósennilegt, a⇥ skúturnar hafi veri⇥sama skipager⇥ og tólfæringar.203

Lú⇥vík Kristjánsson hefur manna tar-legast kanna⇥ mi⇥aldaheimildir um fiski-báta. Ni⇥ursta⇥a hans er sú, a⇥ a⇥eins sextólfæringar séu nefndir í Íslendinga sögum,Sturlungu og Íslenzku fornbréfasafni, semnær þó til ársins 1570. Telur Lú⇥vík, a⇥ tólf-æringarnir hafi vegna stær⇥ar sinnar ogþyngdar aldrei þótt hentug fiskiskip og segirsí⇥an:

Honum (þ.e. tólfæringnum) mátti a⇥ sönnu bjó⇥ameira ve⇥ur og sjó en smærri skipum og sækja áhonum ni⇥ur á haf. ↵á gat hann rúma⇥ fleiri mennundir færi en a⇥rir bátar og þa⇥ þótti ekki lítillkostur, þegar eigi var veitt á ló⇥. En þar sem svohaga⇥i til a⇥ setja var⇥ báta upp og ni⇥ur hvernró⇥rardag, en þa⇥ var nálega alls sta⇥ar venja, þóttitólfæringurinn bsna þungur. Telja mátti skútunae⇥a tólfæringinn sem algera undantekningu me⇥alfiskibáta nema helzt í nokkrum verstö⇥vumsunnanlands.204

Teinæringa er mun oftar geti⇥ í fornritumen tólfæringa, og hermir Lú⇥vík Kristjáns-son, a⇥ annarra skipa sé ekki oftar geti⇥ íSturlungu. ↵eir vir⇥ast flestir hafa veri⇥ áVesturlandi, og á mi⇥öldum voru þeiralgengir vi⇥ Brei⇥afjör⇥ og á Vestfjör⇥um. Í Íslenzku fornbréfasafni eru taldir 27 tein-æringar á tímabilinu 1397-1570, flestir áVesturlandi, en eftir si⇥askipti hófu Sunn-lendingar einnig a⇥ nota slík skip.205

Teinæringarnir hafa vafalaust veri⇥ not-a⇥ir nokku⇥ til fiskvei⇥a, en útger⇥ þeirravar löngum sta⇥bundin, og þeir ur⇥u aldreijafn algengir og minni skip. Um þau hefurLú⇥vík Kristjánsson þetta a⇥ segja:

Svo lengi sem vi⇥ heimildir ver⇥ur stu⇥zt hafa átt-æringar og sexæringar veri⇥ algengustu vetrar-

79

Page 83: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

vertí⇥arskipin. Áttæringar eru reyndar a⇥einsnefndir tvívegis í Íslendingasögum og sexæringarþrisvar sinnum, en hvorugs er geti⇥ í Sturlungu.Allt anna⇥ ver⇥ur upp á teningnum, þegar Forn-bréfasafni⇥ er kanna⇥ í sama skyni. Á tímabilinu1186-1570 er a.m.k. geti⇥ þar um 43 áttæringa.↵eir eru flestir á Su⇥ur- og Vesturlandi og nokkrirnor⇥anlands, en engir á Austfjör⇥um. Aftur á mótieru sexæringar heldur fleiri á sama tímabili e⇥a 47,og af þeim eru 8 í Austfir⇥ingafjór⇥ungi, enafgangurinn skiptist miki⇥ til jafnt á hina fjór⇥-ungana.206

↵essi or⇥ Lú⇥víks eiga ö⇥ru fremur vi⇥tímabili⇥ fram undir si⇥skipti, fiskvei⇥aöld-ina. Um mi⇥ja 16. öld var⇥ hins vegarnokkur breyting á bátastær⇥um í hinummsu verstö⇥vum, og vir⇥ist þá hafa komistá sú skipan, sem hélst fram á 19. öld ogsums sta⇥ar allt til loka árabátaaldar.

Tiltækar heimildir benda til þess, a⇥ umog eftir mi⇥ja 16. öld hafi „stórskip“, þ.e. átt-,tein- og tólfæringar or⇥i⇥ algengustu ver-tí⇥arskipin í verstö⇥vum á Su⇥urlandi og

Su⇥urnesjum. ↵annig vir⇥ast áttæringar,um skei⇥ a.m.k., hafa veri⇥ algengastir áútró⇥rarstö⇥um undir Eyjafjöllum og íRangárvallasslu, en einnig voru þar all-margir tein- og sexæringar. Ári⇥ 1770 voruþrjátíu áttæringar ger⇥ir út í Rangárvalla-sslu, og voru þá ekki talin önnur fiskiskip ísslunni. Ári⇥ 1840 voru alls fimmtán tein-og áttæringar í Rangárvallasslu og sextánminni bátar. Eftir a⇥ kom fram um og yfir1870, sóttu Rangæingar hins vegar einkumsjó á minni bátum.207

Í Vestmannaeyjum voru Englendingarumsvifamestir útvegsmenn á 15. öld og fyrrihluta þeirrar 16., og er tali⇥, a⇥ þeir hafi, a⇥nokkru leyti a.m.k., reki⇥ útger⇥ina í sam-lögum vi⇥ heimamenn.208 Um stær⇥ ogfjölda báta í eyjunum á þessum tíma er ekkivita⇥, en eftir a⇥ konungsútger⇥ hófst þarum 1570, ur⇥u tein- og tólfæringar algeng-ustu vertí⇥arskipin. Ári⇥ 1586 ger⇥i kon-ungur út fimm tólfæringa í Eyjum, átta

80

Settur bátur. Teikningin er í Jónsbókarhandriti frá sí⇥ari hluta 15. aldar. AM 147 4to.Mynd: Stofnun Árna Magnússonar – Jóhanna Ólafsdóttir

Page 84: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

teinæringa, einn áttæring og þrjá sexær-inga. Ári⇥ 1599 voru tólfæringarnir ennfimm, teinæringarnir tíu, og a⇥ auki vorutveir áttæringar. Útger⇥ Eyjamanna sjálfravar lítil á þessum tíma, og reyndar allanþann tíma sem konungsútger⇥in stó⇥, endavoru þeir skylda⇥ir til a⇥ róa á kóngsbát-um.209

Fjöldi kóngsbáta og fyrirkomulag útger⇥-arinnar í Vestmannaeyjum hélst lítt breyttallan þann tíma, sem konungsútger⇥in stó⇥,en þótt þa⇥ kunni a⇥ hljóma undarlega,dróst útger⇥in verulega saman á 18. öldinni,þrátt fyrir a⇥ bátar væru jafn margir og jafnstórir og á⇥ur. Skringin var sú, a⇥ ár eftirár voru sömu bátarnir skrá⇥ir á vegumútger⇥arinnar, þótt þeir stæ⇥u í nausti alltári⇥ og væru sumir or⇥nir lítt sjófærir. Bát-um, sem haldi⇥ var til fiskjar, fór hins vegarfækkandi. ↵annig voru a⇥eins tveir tólfær-ingar ger⇥ir út ári⇥ 1715, en fimm skrá⇥ir.Ári⇥ 1761 var ger⇥ur út einn tólfæringur,

átta teinæringar og tveir sexæringar. Eftirlok konungsútger⇥ar, ári⇥ 1787, fór bátum íEyjum fækkandi um skei⇥ og ur⇥u jafn-framt minni. Tólf- og teinæringar hurfu úrsögunni, og á 19. öld voru átt- og sexær-ingar algengustu vertí⇥arskipin.210

Í verstö⇥vum vestan ↵jórsárósa og áSu⇥urnesjum var þróunin svipu⇥. Íslend-ingar ger⇥u einkum út áttæringa og teinær-inga á vetrarvertí⇥, smærri báta á vor- oghaustvertí⇥, en á vegum konungsútger⇥ar-innar og Skálholtsstóls gengu tein- og tólf-æringar. Stundum var þó um a⇥ ræ⇥a tólf-róna teinæringa.211

Á Su⇥vestur- og Vesturlandi voru áttær-ingar og sexæringar langalgengustu ver-tí⇥arskipin, en einnig var allmiki⇥ um fimmmanna för. Á 19. öldinni ur⇥u sexæringaralgengastir á vetrarvertí⇥ á Vestfjör⇥um, enþó var allnokku⇥ um, a⇥ rói⇥ væri á ferær-ingum, og á vorin og sumrin var sjór sótturá minni skipum.212 Í hákarlalegur var hins

81

Áttæringur kemur a⇥ landi.

Page 85: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

vegar tí⇥ast fari⇥ á áttæringum, en hákarla-vei⇥ar á opnum skipum lög⇥ust a⇥ mestu afvestra eftir 1864, og me⇥ öllu eftir 1890.213

Á svæ⇥inu frá Strandasslu, nor⇥ur ogaustur um land, voru sexæringar og fjög-urra manna för algengust, en einstaka átt-æringa er geti⇥ í heimildum á þessu svæ⇥i.↵eir voru flestir í Fljótum og verstö⇥vum ystvi⇥ Eyjafjör⇥ og munu einkum hafa veri⇥nota⇥ir í hákarlalegur.214

Engar heimildir eru um heildarfjöldafiskibáta hér á landi fyrr en á sí⇥ari hluta 18. aldar. Hann hefur vafalaust veri⇥ breyti-legur frá einu skei⇥i til annars og frá einuári til annars. Lengst af árabátaöldinni vorubátstapar tí⇥ir, og þær voru fáar vertí⇥irnar,þegar ekki ur⇥u mannskæ⇥ sjóslys. ↵á gatbrug⇥i⇥ til beggja vona um endurnjun bát-

anna, en svo vir⇥ist þó sem útvegsmenn hafiátt betri kost endurnjunar á mi⇥öldum eneftir a⇥ kom fram yfir 1600. Kom þarhvorttveggja til, a⇥ á me⇥an rekavi⇥ur varnægur, áttu menn hægara me⇥ a⇥ ver⇥a sérút um smí⇥avi⇥, og sömulei⇥is mun meiraog betra timbur hafa flust til landsins á 15. öldinni og fram eftir þeirri 16. en sí⇥arvar⇥. Eftir a⇥ verslunin var einoku⇥, tók a⇥bera á kvörtunum um, a⇥ ekki flyttist nægurog gó⇥ur smí⇥avi⇥ur til landsins, og ur⇥uþær háværari er á lei⇥.

Elstu tölur um fjölda fiskibáta á Íslandieru frá árinu 1770, og frá 19. öld eru tilnæsta árei⇥anlegar tölur fyrir flest ár. Tafla 1snir fjölda árabáta hér á landi árin 1770,1800, 1813 og sí⇥an á tíu ára fresti frá 1821til 1881.

82

Tafla 1

Fjöldi fiskibáta á Íslandi 1770-1881

Ár 10- og 8-ær. 6- og 4-ær. Minni för Samt Fjöldi skipsrúma

1770 408 811 650 1.869 9.0271800 220 975 826 2.021 8.5071813 196 991 767 1.954 8.2531821 221 1.038 646 1.905 8.4711831 247 1.111 1.065 2.423 9.9081841 259 1.167 1.534 2.960 11.2341851 261 1.184 1.802 3.247 11.8731861 240 1.203 2.063 3.506 12.2971871 238 1.310 1.672 3.220 12.0361881 179 1.507 1.166 2.852 11.478

Heimild: Hagskinna, tafla 5.2.

Page 86: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

↵essar tölur gefa glögga mynd af þróun ára-bátaflotans á tímabilinu. Nokkra athyglihltur a⇥ vekja, a⇥ tólfæringa er ekki geti⇥.↵eir voru a⇥ vísu or⇥nir sárafáir, þegar komfram um 1770, en þó til. Á lokaskei⇥i 18. aldarinnar munu þeir hins vegar hafahorfi⇥ me⇥ öllu úr tölu íslenskra fiskiskipa.

Átt- og teinæringum fækka⇥i miki⇥ átímabilinu 1770-1813, en minni bátumfjölgar. Sú breyting endurspeglar vafalíti⇥erfitt árfer⇥i, siglingateppu og sennilegaeinnig skort á hentugum vi⇥i til smí⇥i stór-skipa. Einnig ber a⇥ hafa í huga, a⇥ á þess-um tíma var mannfjöldi í landinu me⇥minnsta móti og vinnufærir karlmennaldrei færri eftir 1703 en á tímabilinu frá þvíum 1770 og fram um 1800. Hefur því vafa-laust veri⇥ erfitt a⇥ manna stórskip á þvískei⇥i. Teinæringum fækka⇥i og mun meiraen áttæringum á þessum árum.

Eftir 1820 fjölga⇥i tein- og áttæringumnokku⇥, en eftir 1860 fór þeim aftur fækk-andi. Minni bátum fjölga⇥i hins vegar nærstö⇥ugt allt tímabili⇥, og reyndar allt framum 1890. ↵á fór þeim einnig a⇥ fækka, oghélst svo allt til loka árabátaaldar. Ári⇥ 1902,ári⇥ sem vél var fyrst sett í íslenskan fiski-bát, voru alls 2.165 árabátar hér á landi ogskipsrúm samtals 8.618. ↵á voru tein- ogáttæringar alls 104, sex- og feræringar 1.264og minni för 797.215

Í kaflanum um sjávarútveg Íslendinga álandnáms- og þjó⇥veldisöld var þess geti⇥,a⇥ fyrstu íslensku fiskibátarnir muni flestirhafa veri⇥ ger⇥ir af rekavi⇥i. Mun svo hafahaldist lengst af mi⇥öldum. Heimildir umskipavi⇥ og skipasmí⇥ar frá þessum tíma eru

a⇥ vísu fátæklegar, en þau fáu dæmi, semvar⇥veist hafa, benda eindregi⇥ til þess, a⇥rekavi⇥ur hafi veri⇥ helsta smí⇥aefniíslenskra bátasmi⇥a allt fram á sí⇥ari hluta15. aldar, og jafnvel lengur.216

Rekastrandir og -fjörur eru ví⇥a umland, en flestar og bestar á nor⇥anver⇥ulandinu, frá Melrakkasléttu og vestur a⇥Horni, og á vestanver⇥um Reykjanesskagaog vi⇥ Faxaflóa. Eins og á⇥ur var geti⇥,mun mikill rekavi⇥ur hafa veri⇥ hér á fjör-um, er landnámsmenn bar a⇥ gar⇥i, og varhann til margra hluta nytsamlegur. Vi⇥ tilbátasmí⇥a sóttu margir nor⇥ur á Strandirog á önnur gó⇥ rekasvæ⇥i, og á fyrri öldumtí⇥ku⇥ust svonefndar byr⇥ingsfer⇥ir. ↵á varfari⇥ á stórum bátum, svonefndum byr⇥-ingum, þeir hla⇥nir rekavi⇥i og sí⇥an sigltheim.217 Einnig var nokku⇥ um þa⇥, a⇥bændur á þeim svæ⇥um, þar sem miki⇥ varum rekavi⇥, smí⇥u⇥u báta og seldu. ↵annigsegir Ólafur Olavius frá því í Fer⇥abók sinnifrá sí⇥ari hluta 18. aldar, a⇥ í Furufir⇥i sérekavi⇥ur nota⇥ur til bátasmí⇥a og bátarnirseldir su⇥ur í Ísafjar⇥arsslu. Voru þeir þádregnir yfir Skorarhei⇥i, yfir í Hrappsfjör⇥,en sí⇥an var þeim rói⇥ á ákvör⇥unarsta⇥.Jafnframt ger⇥u menn sunnar í sslunnisér tí⇥förult nor⇥ur á Strandir eftir reka-vi⇥i.218

Rekavi⇥ur var nota⇥ur til bátasmí⇥a hér álandi út árabátaöldina, en þegar á lei⇥, tókví⇥a a⇥ sker⇥ast um gó⇥ tré. Innflutningur átimbri til bátasmí⇥a vir⇥ist hafa hafist a⇥einhverju rá⇥i á sí⇥ari hluta 15. aldar219 oghélst eftir þa⇥. Oft var þó svo, a⇥ ekki flutt-ist nægilegt timbur til landsins til a⇥ full-nægja nau⇥synlegu vi⇥haldi og endurnjun

83

Page 87: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

árabátaflotans, og msum þótti timbur, semhinga⇥ fluttist frá útlöndum, bæ⇥i lélegt ogóhentugt. ↵annig segir Ólafur Olavius, a⇥Ísfir⇥ingum þyki rekavi⇥ur „[...]miklu betritil bátasmí⇥a en sá úrkasts óhro⇥i af vi⇥, erþeir fá frá Kaupmannahöfn og Noregi“.220

Fleiri dæmi mætti nefna um slíka afstö⇥u,en oft fluttist vitaskuld gó⇥ur smí⇥avi⇥ur tillandsins. Framan af sóttust menn mest eftireik til bátasmí⇥a, en notkun grenis og furujókst eftir a⇥ kom fram á 18. öld, ekki sístvegna þess a⇥ eik hækka⇥i þá í ver⇥i. Einnigvoru þess dæmi, a⇥ menn notu⇥u bæ⇥irekavi⇥ og innfluttan vi⇥ í sama bátinn. Var

þá t.d. kjölurinn smí⇥a⇥ur úr rekavi⇥i, enbyr⇥i⇥ úr innfluttum vi⇥i, e⇥a öfugt.221

Heimildir greina ekki frá innflutningifiskibáta á fyrri öldum. Ekki er þó loku fyrirþa⇥ skoti⇥, a⇥ hann hafi þekkst, en þá vafa-laust í mjög litlum mæli. Vi⇥ getum ekkiútiloka⇥, a⇥ Englendingar hafi flutt me⇥ sérbáta hinga⇥ til lands á 15. öldinni og þeirsí⇥an ílenst hér. ↵á greinir ein heimild fráþví, a⇥ á 5. áratug 16. aldar hafi þskir kaup-menn lagt Íslendingum til báta og láti⇥ þáfiska fyrir sig. Ekki kemur hins vegar fram,hvar þessir bátar voru smí⇥a⇥ir.222

En íslenskir fiskibátar fyrri alda voru ekki

84

Hinn áttróni Ísak frá Vestamannaeyjum. Myndin er tekin 1898.Mynd: Minjasafni⇥ á Akureyri

Page 88: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

einungis misstórir og smí⇥a⇥ir úr ólíkumvi⇥artegundum. Ger⇥ir þeirra og byggingar-lag var einnig mismunandi eftir landshlut-um og a⇥stæ⇥um, og segja má, a⇥ hver báta-smi⇥ur hafi haft sitt eigi⇥ smí⇥alag.

Elstu sæmilega nákvæmu teikningarnar,sem var⇥veist hafa af íslenskum fiskibátum,eru frá sí⇥ari hluta 18. aldar, og ver⇥ur ekk-ert sagt me⇥ vissu um ger⇥ báta á eldri tím-um. Vi⇥ hljótum a⇥ hafa þa⇥ fyrir satt, a⇥fyrstu íslensku árabátunum hafi svipa⇥ tilnorskra báta, en þar í landi voru vitaskuld tilmargar bátager⇥ir og bsna mismunandieftir a⇥stæ⇥um og landshlutum.223 Er þessþá a⇥ vænta, a⇥ hinir fyrstu íslensku báta-smi⇥ir hafi smí⇥a⇥ báta í líkingu vi⇥ þá, semþeir þekktu úr heimahögum í Noregi, ensí⇥an a⇥laga⇥ þá a⇥stæ⇥um í hinum njuheimkynnum hér á landi.

Um ger⇥ir íslenskra fiskibáta á mi⇥öldum

er nánast ekkert vita⇥, og teikningar af bát-um, sem var⇥veist hafa í handritum, veitalitlar upplsingar. Einna helst er, a⇥ hafamegi nokkra vísbendingu af teikningu íJónsbókarhandriti frá sí⇥ari hluta 15. aldar(sjá bls. 80), en hún snir fjóra menn a⇥setja bát. Eftir teikningunni a⇥ dæma hefurbáturinn veri⇥ mjög brei⇥byrtur me⇥nokkur afturlot, en framstefni⇥ gengur nærló⇥rétt ni⇥ur í kjöl. Fleira ver⇥ur ekki afteikningunni rá⇥i⇥ um ger⇥ bátsins.

Um teikningar, sem var⇥veist hafa afíslenskum bátum frá fyrri hluta 18. aldar, ersvipa⇥a sögu a⇥ segja. ↵ær eru ónákvæmar,en geta þó gefi⇥ nokkra vísbendingu.

Nokkrar teikningar af bátum hafa var⇥-veist frá sí⇥ari hluta 18. aldar og byrjun 19. aldar. ↵ær eru nokkru nákvæmari eneldri teikningar, en vir⇥ast þó fremur snasmábáta en vertí⇥arskip.224 Undantekning er

85

Tólfæringur í Vestmannaeyjum ári⇥1704. Myndin er úr handriti Vestmanna-eyjalsingar á Háskólabókasafninu íOsló.

Page 89: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

þó teikning eftir sr. Sæmund Hólm af Vest-mannaeyjaskipi, sem talin er vera frá árinu1776. Myndin snir tólfæring undir seglum,og er tali⇥ líklegt, a⇥ sr. Sæmundur hafi haftfyrir sér teikningu sr. Gizurar Péturssonar,sem upphaflega var teiknu⇥ 1704 e⇥a 1705og var⇥veitt er í Háskólabókasafninu í Osló.↵essi teikning hefur allnokkurt heimilda-gildi, ekki síst var⇥andi seglabúna⇥, og húnlíkist í msum efnum teikningu eftir JónÓlafsson úr Grunnavík af áttrónum sex-æringi (AM 226a, 8vo). Sú mynd er talinvera frá árunum 1726-1729.225

Á 18. og 19. öld var nokkrum sinnumreynt a⇥ fá Íslendinga til a⇥ taka í notkunbáta, sem smí⇥a⇥ir voru a⇥ erlendri fyrir-mynd, en þa⇥ bar lítinn árangur. Hi⇥ útlendabátalag henta⇥i ekki vel hér á landi, en vita-skuld fór ekki hjá því, a⇥ erlendu bátarnirhef⇥u nokkur áhrif og Íslendingar tækjumis atri⇥i í ger⇥ þeirra sér til fyrirmyndar.

Miklu meira er vita⇥ um báta frá 19. ölden frá fyrri tímum, og allmargir 19. aldarbátar hafa veri⇥ mældir upp og teikna⇥ir.226

Af þessum teikningum er ljóst, a⇥ á 19. öld-inni voru bátar me⇥ margvíslegu lagi, og másegja, a⇥ hver landshluti (sums sta⇥ar hververstö⇥) hafi haft sitt sérstaka bátalag. Varþa⇥ e⇥lilegt, þegar þess er gætt, a⇥ a⇥stæ⇥urvoru afar ólíkar í hinum msu landshlutumog verstö⇥vum, og bátar, sem hentu⇥u vel áeinum sta⇥, gátu veri⇥ óhentugir á ö⇥rum.↵annig var mikill munur á lagi báta, semsmí⇥a⇥ir voru til ró⇥ra frá brimsöndunum ásu⇥urströndinni, og brei⇥firskum e⇥a vest-firskum bátum. Lú⇥vík Kristjánsson hefurgert tarlega grein fyrir mismunandi báta-ger⇥um,227 og er óþarft a⇥ endurtaka nokku⇥

af því hér. Á hinn bóginn er sjálfsagt a⇥leggja á þa⇥ áherslu, a⇥ hinar mismunandiger⇥ir árabátanna, sem vitneskja hefur eink-um var⇥veist um frá 18. og 19. öld, eiga allarrætur langt aftur í öldum og bygg⇥ust áaldalangri þróun og hef⇥um. Undir lok 19.aldar höf⇥u íslenskir bátasmi⇥ir ná⇥ þeirrifullkomnun, a⇥ ekki var⇥ miki⇥ betur gert. Í grundvallaratri⇥um lutu bátar þeirra hinsvegar sömu lögmálum og þeir fiskibátar,sem smí⇥a⇥ir voru hér á landi á víkingaöld.

Heiti⇥ árabátur er vitaskuld dregi⇥ af því, a⇥bátunum var rói⇥ me⇥ árum. Ef marka máheimildir, voru árar lengi vel nánast einutækin, sem menn höf⇥u til a⇥ knja bátanaáfram. ↵a⇥ er fyrst um 1700, sem teki⇥ er a⇥geta segla á fiskibátum a⇥ einhverju marki íheimildum, en þau vir⇥ast þó ví⇥a hafa veri⇥fremur líti⇥ notu⇥, fyrr en kom fram á 19. öld og í mörgum verstö⇥vum alls ekki.↵annig voru segl óþekkt í verstö⇥vum íÁrnessslu um 1700 og allt fram um 1870. Í verstö⇥vum á Su⇥urnesjum og vi⇥ Faxa-flóa vir⇥ast segl hafa veri⇥ fremur líti⇥notu⇥, þótt ekki væru þau óþekkt á þeimsló⇥um. Vi⇥ Brei⇥afjör⇥ og á Nor⇥urlandivar seglanotkun almennari.

Ví⇥a var seglabúna⇥ur bágborinn, og lands-menn kunnu lengi vel lítt me⇥ hann a⇥ fara. Á 19. öldinni jókst hins vegar seglanotkunmjög, og undir lok árabátatímabilsins var húnor⇥in algeng um allt land. Segl voru þósjaldan notu⇥ á smærri báta en sexæringa.228

Sá si⇥ur hefur lengi tí⇥kast a⇥ gefa skipumnöfn. Í mi⇥aldaheimildum er ví⇥a geti⇥ umnöfn á haffærum skipum, en aldrei er þar

86

Page 90: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

geti⇥ nafna á fiskibátum. Elsta heimild umbátanöfn, sem höfundur þessa rits þekkir, erúr Vestmannaeyjum, frá árinu 1586. ↵á báruallir tein- og tólfæringar konungsútger⇥ar-innar nöfn, og hétu tólfæringarnir Morgen-stjernen, Davidt, Sallomon, Haabett ogMoyses, en teinæringarnir Sankti Morten,Sankti Kristófer, Ni Engill, Jósúa, For-túna, Ísak, Jónas og Pétur postuli.229

↵essi nöfn héldust á kóngsbátunum í Eyj-um, á me⇥an konungsútger⇥ stó⇥ þar, eneinnig bættust vi⇥ nokkur n nöfn. Voruþau flest sótt í heilaga ritningu. Nafngift-irnar vir⇥ast hafa veri⇥ bundnar vi⇥ tein- ogtólfæringa, og ekki er a⇥ sjá, a⇥ áttæringumog minni förum hafi veri⇥ gefin nöfn.230

Heimildir skera ekki úr um þa⇥, hvenærÍslendingar tóku a⇥ gefa fiskibátum nöfn, ensá si⇥ur er þó vafalaust mjög gamall. Má íþví sambandi minna á, a⇥ menn hafa lengitrúa⇥ því, a⇥ ákve⇥in nöfn gætu auki⇥ vei⇥i-og farsæld báta. Sama máli gegndi umathafnir, sem tengdust smí⇥i og sjósetningubáta, svo sem fyrirbænir og vígslur. Sí⇥ar-nefnda athöfnin var þó fátí⇥ hér á landi.231

Bátanöfn gátu veri⇥ me⇥ msu móti. Á fyrri tí⇥ voru Biblíunöfn algeng, en á sí⇥-ari tímum komu annars konar nöfn í þeirrasta⇥. Má þar nefna nöfn frægra manna ogkvenna, nöfn sem dregin voru af heimahöfne⇥a smí⇥asta⇥ báta, nöfn sem gáfu til kynnaþá eiginleika, sem menn vildu, a⇥ báturinnværi búinn o.s. frv.232

III,5,2. Vei⇥arfæriFramar í þessu riti var stuttlega sagt frávei⇥arfærum Íslendinga á landnáms- og

þjó⇥veldisöld og vitna⇥ til lsingar ArngrímsBrandssonar, ábóta á ↵ingeyrum, á því,hvernig handfæri voru notu⇥ hér á landi ámi⇥öldum. Getur sú lsing átt vi⇥ umnotkun handfæra allt fram á 20. öld.

Handfæri⇥ var algengast vei⇥arfæra áÍslandi á fyrri tí⇥ og reyndar eina vei⇥ar-færi⇥, sem nota⇥ var í öllum landshlutumallt þa⇥ skei⇥, sem vi⇥ nefnum árabátaöld. Í sjávarbygg⇥um voru fá ambo⇥ mönnumnau⇥synlegri en færi⇥. Færislausir fórumenn ekki á sjó, og væri færi ekki til, var oftskammt í bjargarleysi⇥.

Handfæri gátu veri⇥ missar ger⇥ar, envenjulegt handfæri samanstó⇥ af fjórummeginhlutum, færislínunni, sökku, taumiog öngli, og á sí⇥ari tímum einnig af sigur-nagla og ás.233

⌥mis nöfn eru í íslensku máli um þettaforna vei⇥itæki. Í Gu⇥mundarsögu biskupser tala⇥ um djúpshöfn,234 og telur Lú⇥víkKristjánsson þa⇥ elsta heiti á handfæri, enönnur gömul heiti sömu merkingar eruúthald og umbú⇥.235 Yngri og algengari heitieru handfæri, haldfæri, haldsnæri ogsnærishald.236

Efsti hluti færisins var sjálf línan, og gekkhún undir msum nöfnum. Á einokunar-tímabilinu á 17. og 18. öld var löngum tala⇥um ló⇥línu, en önnur heiti voru færi,snærisfæri, færishönk, færalína og dræsa. Í heimild frá 16. öld er einnig tala⇥ umskinn og ólarfæri, og ljóst, a⇥ þau hafaa.m.k. veri⇥ þekkt vi⇥ Brei⇥afjör⇥, á Nor⇥ur-landi og Austfjör⇥um.237 Loks voru vei⇥ar-færi, sem notu⇥ voru til hákarlavei⇥a ogvoru ávallt nefnd va⇥ir.

Heimildir greina lítt frá efni og ger⇥

87

Page 91: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

handfæra hér á landi á mi⇥öldum, en Lú⇥víkKristjánsson telur, a⇥ þau hafi þá ef til villveri⇥ ger⇥ úr skinni og togþræ⇥i og hugsan-lega einnig úr taglhári og hör.238 Á 15. öld,ensku öldinni, er þó vafalaust óhætt a⇥ gerará⇥ fyrir því, a⇥ eitthva⇥ hafi flust hinga⇥ tillands af enskum færum, og hafa þau trúlegaveri⇥ úr hampi.

Verslunarheimildir frá 16. og 17. öld getaum innflutning á færum frá Englandi ogDanmörku,239 en þau þóttu misjöfn a⇥ gæ⇥-um. Dönsk færi þóttu miklu lakari en enskog hollensk, og reyndu Íslendingar a⇥ kaupafæri af útlendum fiskimönnum, ef þeir gátu.

Um mi⇥bik 17. aldar var teki⇥ a⇥ flytjahinga⇥ til lands hamp til færager⇥ar, og vorufæri unnin úr honum allt fram á 19. öld.Lú⇥vík Kristjánsson lsir færager⇥inni svo:

Á⇥ur en hinga⇥ fluttust rokkar, sem var ekki fyrr enum mi⇥ja 18. öld, voru einungis nota⇥ar snældur.Hampurinn var fyrst tættur sundur og visk af hon-um látin hanga þannig a⇥ ná⇥ var til hennar jafn-ó⇥um og lippa⇥ var og snúi⇥ me⇥ snældunni. ↵egarundi⇥ haf⇥i veri⇥ í þrjá hnykla, var af þeim þrinna⇥á snældu, en stundum voru þræ⇥irnir haf⇥ir fjórir.Á hamprokkinn var jafnt spunni⇥ sem þrinna⇥, enhann var dálíti⇥ stærri en venjulegur bandrokkur.Gögnin, sem notu⇥ voru til þess a⇥ snúa þættinasaman, aldrei færri en þrjá, stundum fjóra, voru

88

↵rjár ger⇥ir handfæra.Mynd: Íslenzkir sjávarhættir 1. b.

Page 92: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

nefnd: færisstóll, færagögn, færarokkur og hestar.Unni⇥ var eins me⇥ þeim öllum, þó ger⇥ir þeirraværu mismunandi.240

Me⇥ þeim a⇥fer⇥um, sem hér var lst, vorufæri unnin vi⇥ sjávarsí⇥una, sums sta⇥arlangt fram á 19. öld. Var þá tí⇥ast um heim-ilisi⇥na⇥ a⇥ ræ⇥a, og á heimilum útvegs-manna var færager⇥in einn mikilvægastiþáttur heimai⇥junnar. Eftir a⇥ kom framum og yfir mi⇥ja 17. öld, voru færi mestunnin úr hampi, sem fluttur var inn, en þóvoru þess einnig dæmi, a⇥ menn ger⇥u færiúr efni, sem til féll innanlands, t.d. taglhári.Notkun þess vir⇥ist þó aldrei hafa veri⇥mikil, og miklu minni var hún hérlendis ení Noregi. Er og svo a⇥ sjá sem margir hafitali⇥ notkun taglhárs í færi ney⇥arúrræ⇥i,og Ólafur Olavius segir, a⇥ á 7. áratug 18.aldar hafi bændur á Ströndum ney⇥st til a⇥nota hrosshár í færi, þar sem innflutt línavar ófáanleg.241 ↵á eru og heimildir fyrir því,a⇥ menn hafi gripi⇥ til sta⇥bundinnaúrræ⇥a og ntt þa⇥, sem á fjörur þeirra rak,í bókstaflegum skilningi. ↵annig þekktistþa⇥ í Skaftafellssslum, a⇥ menn tættusundur ka⇥la og rei⇥a úr ströndu⇥um skip-um og spynnu í færi.242

Færager⇥ var hluti af starfsemi Innrétting-anna í Reykjavík á 18. öld, og sna heimildir,a⇥ miki⇥ var framleitt af færum og ló⇥a-strengjum.243 Á fyrri hluta 19. aldar voru þessdæmi, a⇥ kaupmenn héldu reipslagara vi⇥verslanir sínar. Var færaspuni helsta vi⇥fangs-efni þeirra. Sí⇥ustu eitt hundra⇥ ár árabáta-aldar fær⇥ist innflutningur á tilbúnum fær-um hins vegar í vöxt, og þegar kom fram umaldamótin 1900, var notkun útlendra færaor⇥in næsta almenn í flestum verstö⇥vum.

Vi⇥ enda færisins tók vi⇥ svoköllu⇥ for-senda, e⇥a fatsenda (forrönd), og sí⇥ansakkan. Elsta ger⇥ hennar var steinn, sem tí⇥-ast var nefndur va⇥steinn, en á sí⇥ari öldumvar teki⇥ a⇥ steypa blló⇥ og nota sem sökku.

Fyrir ne⇥an sökkuna tók vi⇥ taumur, ogvi⇥ hann var öngullinn festur. Önglasmí⇥ivar löngum miki⇥ stundu⇥ í sjávarbygg⇥-um, og beittu menn msum rá⇥um til a⇥gera öngla sína sem fisknasta. Hefur Lú⇥víkKristjánsson lst önglasmí⇥i tarlega, ogvísast til þess.244

Lengd handfæra var nokku⇥ mismunandiog ré⇥st af því, hvar var rói⇥ og á hverskonar bátum. ↵annig voru yfirleitt notu⇥lengri færi á stærri bátum. Í verstö⇥vum vi⇥su⇥urströndina, þar sem straumar gátuveri⇥ strí⇥ir á mi⇥um, voru yfirleitt notu⇥lengri færi en inni á flóum og fjör⇥um.245

Ló⇥ – lína – var líkast til anna⇥ elsta vei⇥ar-færi Íslendinga, en ekki ver⇥ur fullyrt,hvenær notkun þess hófst hér á landi. Í rit-u⇥um heimildum er ló⇥ar fyrst geti⇥ ári⇥1482, en í skrá um eignir kirkjunnar íBerufir⇥i þa⇥ ár segir, a⇥ hún eigi „[...] lijnurhundrad fadma og lxxx med jc önglum“.246

Lú⇥vík Kristjánsson telur fullvíst, a⇥Austfir⇥ingar hafi fyrst kynnst ló⇥inni hjáEnglendingum,247 og er þa⇥ vafalíti⇥ rétt.Samkvæmt því hafa Íslendingar ekki kynnstló⇥um og notkun þeirra fyrr en á 15. öld, ogreyndar bendir flest til þess, a⇥ þekking áþessu vei⇥arfæri hafi borist hé⇥an til Noregsog sí⇥an til annarra Nor⇥urlanda. Englend-ingar vir⇥ast hins vegar hafa stunda⇥ um-talsver⇥ar ló⇥avei⇥ar hér vi⇥ land, og mávera, a⇥ landsmönnum hafi lítt hugnast sá

89

Page 93: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

vei⇥iskapur. Til þess getur bent dómur, semdæmdur var á Öxarárþingi 1. júlí ári⇥ 1500um verslun enskra kaupmanna hér á landi.↵ar voru duggarar „[...] sem med loder faraoc aunnguann kaupskap annann“, dæmdirfri⇥lausir og rétttækir hvar sem væri og afhverjum sem væri.248

Vestfir⇥ingar vir⇥ast hafa tileinka⇥ sérló⇥anotkun fyrr og í meira mæli en flestirlandsmenn a⇥rir, og líkast til hefur notkunþessa vei⇥arfæris veri⇥ or⇥in almenn vi⇥Ísafjar⇥ardjúp um aldamótin 1500, ef ekkifyrr. Beinar heimildir, er skri frá ló⇥a-, e⇥alínuvei⇥um, Vestfir⇥inga, eru a⇥ vísu engartiltækar, en heimildir hafa var⇥veist umágreining, er reis vegna ló⇥anotkunar á 16. öld og sí⇥ar, og segja þær sína sögu.

Á hverri ló⇥ voru margir önglar, og þegarvel afla⇥ist, mátti vænta þess, a⇥ hver hásetifiska⇥i meira á ló⇥ina en á handfæri, a⇥ afliá hverja sóknareiningu væri betri. Útvegs-menn og bændur sáu sér vitaskuld hag í þvía⇥ hafa sem duglegasta og fisknasta sjó-menn í þjónustu sinni, og svo vir⇥ist sem sási⇥ur hafi snemma komist á, a⇥ hásetumværi leyft a⇥ hafa nokkra öngla á hverri ló⇥fyrir sig. Voru þeir nefndir markönglar, ogáttu hásetar þann fisk, sem á þá veiddist.Getur þessi si⇥ur bent til þess, a⇥ fiskgengdhafi veri⇥ mikil og aflabrög⇥ gó⇥ vi⇥ Vest-fir⇥i á þessum tíma. Einnig má vera, a⇥mannekla í kjölfar plágunnar sí⇥ari hafivaldi⇥ hér nokkru.

En smám saman dró til óánægju me⇥þetta fyrirkomulag, og þóttust útvegsmennhlunnfarnir.249 Fór svo, a⇥ hinn 7. apríl 1567var kve⇥inn upp á Nauteyri vi⇥ Ísafjar⇥ar-djúp dómur, sem almennt hefur gengi⇥

undir heitinu Marköngladómur. Samkvæmthonum skyldi notkun marköngla leggjastme⇥ öllu af í Ísafjar⇥arsslu.250 Ekki ná⇥istþó sátt um máli⇥, og næstu öldina ognokkru betur gengu allmargir marköngla-dómar vi⇥ Djúp, hinn sí⇥asti í Sú⇥avík ári⇥1689.251

Lú⇥vík Kristjánsson hefur rita⇥ tarlegalsingu á ger⇥ og notkun ló⇥a hér vi⇥ land,og er óþarft a⇥ endurtaka nokku⇥ af þvíhér.252 Um notkun ló⇥a í hinum msu lands-hlutum er mislegt á huldu, en þó vir⇥istljóst, a⇥ ló⇥anotkun hafi fyrst or⇥i⇥ almenná Vestfjör⇥um og a⇥ hún hafi veri⇥ nokkur íverstö⇥vum undir Jökli á 16. og 18. öld, ogeftir þa⇥. Í ö⇥rum landshlutum voru ló⇥irnota⇥ar endrum og sinnum, en í sumumstórum verstö⇥vum var⇥ notkun þeirra ekkialmenn, fyrr en kom fram á sí⇥asta hluta 19. aldar.253 Í Vestmannaeyjum var t.d. ekkiteki⇥ a⇥ nota ló⇥ir fyrr en ári⇥ 1897, og munbeituskortur hafa valdi⇥ þar mestu, en miklabeitu þurfti á ló⇥ir.

⌥msum kann a⇥ þykja þa⇥ nokkurriundrun sæta, a⇥ ló⇥avei⇥ar ur⇥u ekkialgengar í flestum verstö⇥vum fyrr en raunbar vitni. ↵ar bar þó mislegt til. Framan afvoru landsmenn há⇥ir útlendum kaup-mönnum, enskum og þskum, um innflutn-ing á ló⇥arstrengjum og efni í þá, og er allsóvíst, hvort þeir hafi flust reglulega tillandsins. Á einokunaröld var hins vegar oftskortur á ló⇥arstreng, og línur, sem fluttarvoru hinga⇥ til lands frá Danmörku, þóttulélegar og vart nothæfar. Öngla smí⇥u⇥umenn a⇥ verulegu leyti sjálfir, en efni⇥ varvitaskuld innflutt.254

Önnur ástæ⇥a þess, a⇥ ló⇥anotkun var

90

Page 94: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

minni en vænta hef⇥i mátt, var sú, a⇥ mi⇥a⇥vi⇥ handfæri voru ló⇥ir drar og því ekki áallra færi a⇥ eignast þær. Átti þa⇥ sinn þátt íþví, a⇥ deilur stó⇥u löngum um ló⇥avei⇥ar.↵á töldu msir a⇥ ló⇥alagnir gætu haft áhrifá fiskigöngur og spillt afla á handfæri. Gengudómar í málum af þessum sökum og sumssta⇥ar var ló⇥anotkun bönnu⇥ á ákve⇥numsvæ⇥um og á tilteknum árstímum.255

↵orskanet hagnttu Íslendingar sér sí⇥astþeirra vei⇥arfæra, sem hér voru notu⇥ á ára-bátaöld. Var þa⇥ í samræmi vi⇥ þa⇥, semger⇥ist ví⇥ar vi⇥ nor⇥anvert Nor⇥ur-Atlants-haf, t.d. í Noregi, en þar voru þorskanet ekkitekin almennt í notkun fyrr en á 18. öld.

↵orskvei⇥a í net er fyrst geti⇥ hér á landium 1730, en þá hermir ein heimild, a⇥ þeirEngelbreth, Platfod og Triers, kaupmenn áHofsósi, hafi veitt fisk í þorskanet á Skaga-fir⇥i. Árangur var sag⇥ur gó⇥ur, en engu a⇥sí⇥ur var vei⇥unum hætt eftir tiltölulegaskamma hrí⇥.256

Eftir þetta lei⇥ tæpur aldarfjór⇥ungur,uns netavei⇥ar voru aftur reyndar hér vi⇥land, svo vita⇥ sé. Ári⇥ 1752 var SkúliMagnússon, landfógeti, á lei⇥ til Kaup-mannahafnar, en hreppti illvi⇥ri á lei⇥inniog tók loks land í Noregi. ↵ar sá hannþorskanet í fyrsta sinn og leist svo sem þaugætu nst vel á Íslandi. Skúli var sjaldanseinn til framkvæmda, og í Noregi festihann kaup á tveimur netum og haf⇥i þauheim me⇥ sér ári⇥ eftir. ↵á um sumari⇥,1753, voru þau lög⇥ í Hafnarfjör⇥, en ekki ervita⇥, hve miki⇥ veiddist í þau. Nokkurnárangur munu þó tilraunirnar hafa bori⇥,því í forspjalli a⇥ Fer⇥abók Ólafs Olaviusar

segir Jón Eiríksson frá því, a⇥ vegna neta-vei⇥anna hafi verslun í Hafnarfir⇥i „[...] auk-izt frá því a⇥ vera í me⇥allagi upp í einnmesta verzlunarsta⇥ landsins.“257 Næstu árinfær⇥ist notkun þorskaneta í vöxt vi⇥ sunn-anver⇥an Faxaflóa. Hermir ein heimild, a⇥ ávetrarvertí⇥inni 1782 hafi bátar úr Vogum,Keflavík og Njar⇥víkum veri⇥ me⇥ 870 net,auk yfirskipsneta.258

Á sí⇥ari hluta 18. aldar voru þorskanetreynd ví⇥a um land, en árangur var⇥ lítill.259

↵egar lei⇥ á 19. öld, jókst notkun þorskanetaí Faxaflóa, en í ö⇥rum landshlutum var⇥notkun þeirra ekki útbreidd, fyrr en komfram á 20. öld.260 ↵á höf⇥u vélbátar ví⇥asthvar leyst áraskipin af hólmi, og utan Faxa-flóa er rétt a⇥ telja þorskanet vei⇥arfærivélaaldar fremur en árabátaaldar.

Ví⇥a var hart deilt um notkun þorskaneta,og voru röksemdir andstæ⇥inga þeirra oftsvipa⇥ar rökum þeirra, sem andsnúnir voruló⇥anotkun. Á hitt ber þó einnig a⇥ líta, a⇥ ísamanbur⇥i vi⇥ handfæri voru þorskanetfremur dr, og sums sta⇥ar hentu⇥u þau illafyrir daga vélbátanna. ↵annig áttu menn ááraskipum oft í erfi⇥leikum me⇥ netin, efveitt var á hraunbotni, og einnig ger⇥ustraumar mönnum oft erfitt fyrir. ↵annig vart.a.m. í Grindavík, þar sem nokkur tími lei⇥,uns menn komust upp á lag me⇥ notkunþorskaneta, og þar ur⇥u þau ekki algeng,fyrr en vélbátaútger⇥ hófst a⇥ marki.261

Beita var sjómönnum fyrri tí⇥ar vi⇥líkanau⇥synleg og vei⇥arfærin, og ekki þóttisérlega fiskilegt a⇥ renna berum öngli í sjó.Lengi fram eftir öldum gekk á msu, me⇥hverju menn beittu, og varla fjarri lagi a⇥

91

Page 95: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

segja, a⇥ notast hafi veri⇥ vi⇥ flest þa⇥, semnokkur von var til a⇥ fiskurinn tæki.

Á þeim tíma, sem sæmilegar heimildir nátil, var ljósabeita algengasta agn þeirra, semveiddu á handfæri. Ljósabeita, sem einnigvar nefnd sjóbeita, lsubeita e⇥a fiskbeita,var hvers kyns beita úr bol e⇥a haus fisks, eneinnig beittu menn innyflum og gott þóttia⇥ egna fyrir þorsk og su me⇥ hlutum úrö⇥rum fisktegundum, t.d. steinbít, lú⇥u ogufsa. ↵á mun og skelfiski hafa veri⇥ beitt hérá landi frá elstu tí⇥.262 Páll Pálsson, útvegs-bóndi í Hnífsdal, lsti beituöflun og -notkunvi⇥ Ísafjar⇥ardjúp um aldamótin 1900 me⇥þessum or⇥um:

A⇥ vetrinum, á⇥ur en íshús komu til sögunnar, varmest notu⇥ söltu⇥ beita, sem mist var smokkure⇥a síld. Einnig var ljósbeita miki⇥ notu⇥, þa⇥ er nsa, steinbítur, brosma og smálú⇥a. ↵etta var hinvenjulega vetrarbeita. Einnig var a⇥ haustinu, efsmokkur og síld veiddust ekki, notast vi⇥ lungu oggarnir úr sau⇥fé. ↵a⇥ var súrsa⇥ í drukk og þóttigó⇥ subeita. Einnig var mjög algengt a⇥ keyptværu afsláttarhross og man eg glöggt frá æsku-árum mínum, er veri⇥ var a⇥ skjóta beituhestana.Snör handtök var⇥ a⇥ hafa vi⇥ a⇥ setja tappa ískotsári⇥ á hausnum því nau⇥synlegt var tali⇥ a⇥bló⇥i⇥ sæti sem mest í kjötinu til þess a⇥ þa⇥ yr⇥isem best beita. Einnig helltu sumir úr rommflöskuí kjöttunnuna þegar búi⇥ var a⇥ afbeina kjöti⇥, enmikla nákvæmni þurfti vi⇥ a⇥ salta þa⇥. Romm-salta⇥ hrossakjöt reyndist afbrag⇥s beita fyrirþorsk.263

Frá 18. öld eru heimildir um kræklingatökutil beitu, og fóru menn þá sérstakar beitu-fer⇥ir á kræklingafjörur. ↵ær er a⇥ ví⇥a a⇥finna, en flestar og bestar eru þær á Vestur-landi og Vestfjör⇥um.264 ⌥miss konar annarskelfiskur og krabbadr var nota⇥ur til

beitu, t.d. smokkfiskur, og síld þótti kjör-beita, þegar hún fékkst. ↵á var kúfiskureftirsótt beita, og sóttu menn langar lei⇥ir ákúfiskfjörur. Ma⇥katínsla var og miki⇥stundu⇥, enda þótti ma⇥kurinn gó⇥ beita,og gó⇥ ma⇥kafjara taldist til hlunninda áútvegsjör⇥um.265

Beituöflun og -verkun kosta⇥i oft miklafyrirhöfn, einkum eftir a⇥ fari⇥ var a⇥ vei⇥aá ló⇥ir, en þá jókst beituþörfin miki⇥. Margirútvegsmenn áttu ekki kost nægrar beitu ínæsta nágrenni vi⇥ útger⇥arsta⇥inn og ur⇥uþví a⇥ sækja hana langar lei⇥ir. Su⇥urnesja-menn sóttu til a⇥ mynda beitu í Hvalfjör⇥,og var þá venjan sú, a⇥ farnar voru tværbeitufer⇥ir á ári, vor og haust. Úr verstö⇥v-um á Su⇥urnesjum í Laxvog í Hvalfir⇥i var10-12 klukkustunda ró⇥ur hvora lei⇥ og tókbeitufer⇥in yfirleitt a.m.k. tvo sólarhringa.Fer⇥irnar þóttu erfi⇥ar og gátu veri⇥áhættusamar. Kræklingurinn var hættu-legur farmur, einkum ef eitthva⇥ var a⇥ve⇥ri og gaf á bátinn. Skelin saug í sig allansjó, sem inn fyrir bor⇥stokkinn kom, ogþyngdist þá báturinn og var⇥i sig verr enella. ↵egar heim var komi⇥, var skelin lög⇥ ísjávarlón og geymd þar. Me⇥ því hélst beitann og fersk, uns þurfti a⇥ nota hana.266

En fleiri lög⇥u á sig langar fer⇥ir til beitu-öflunar en Su⇥urnesjamenn. Bolvíkingarsóttu allt inn í Vatnsfjar⇥arnes í Djúpi tilkræklingstekju, og Strandamenn fóru su⇥uryfir Tröllatunguhei⇥i og sóttu krækling íKróksfjar⇥arnes. Var hann sí⇥an flutturnor⇥ur á hestum. Undir lok 19. aldar tí⇥ka⇥-ist einnig a⇥ formenn í Hnífsdal mönnu⇥u ísameiningu bát til síldarsóknar inn í Skötu-fjör⇥. Var þa⇥ 7-10 klukkustunda ró⇥ur

92

Page 96: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

hvora lei⇥. ↵á sóttu Hnífsdælingar út áDjúpi⇥ eftir smokki í beitu, en þær fer⇥irþóttu næsta au⇥veldar í samanbur⇥i vi⇥Skötufjar⇥arfer⇥ir, þótt smokkvei⇥in gætiveri⇥ harla óþrifaleg.267

Sumir útvegsmenn voru svo lánsamir a⇥eiga gó⇥ar ma⇥kafjörur nánast vi⇥ bæjar-dyrnar. ↵ær þóttu gulls ígildi og oft sóttumenn drjúglangan spöl til a⇥ komast íma⇥k. Magnús ↵órarinsson lsti ma⇥ka-tínslu á Sandger⇥issandi svo:

Ávallt var ma⇥kurinn mestur me⇥ a⇥falli, tveir e⇥aþrír í stungu, ur⇥u menn þá fullir eins konar vei⇥i-gle⇥i og hömu⇥ust a⇥ þessu verki. Dálíti⇥ kom uppúr sandinum vi⇥ gröftinn af stóru spriklandi sand-síli. ↵au voru ekki tekin me⇥, en talin drepama⇥kinn í kistunni. ↵au munu þó hafa veri⇥ gó⇥beita, ef notu⇥ voru n. Tvö voru áhöld, sem notu⇥voru í ma⇥kasandi. Kvísl og beitukista. Kvíslarnarsmí⇥u⇥u lagtækir járnsmi⇥ir úr fremur grönnuflatjárni e⇥a slógu fram tindana úr hæfilega gildustangajárni. ↵ær voru 12-15 þuml. langar, allar þrí-álma. Njar kvíslar voru þungar fyrir smámenni, eneyddust í sandinum og léttust me⇥ aldri. Beitu-kistur voru smástokkar, 8-10 þuml. langir, en dptog breidd í hæfilegu hlutfalli, me⇥ snærishankamilli gafla og bornar í hendinni. Ef ma⇥kurinn varekki nota⇥ur strax, var hann settur í ma⇥kagrafir,sem voru á hverju heimili; voru þa⇥ holur, stungnarí har⇥an grasbala; voru holur þessar nokkru stærrien beitukista. Var svo hvolft úr kistunni í gröfina ogtorfusnepill lag⇥ur yfir. Ekki var⇥ fjöruma⇥kurinnlanglífur í þessum nja bústa⇥. Eftir 3 daga sög⇥umvi⇥ hann dau⇥an, en á fjór⇥a degi var hann or⇥inna⇥ hismi og til einskis ntur.268

Verkun beitunnar skipti einnig miklu máli,og gengu flestir útvegsmenn ríkt eftir því,a⇥ beitan væri rétt verku⇥. A⇥ ö⇥rum kostigat hún haft minna a⇥dráttarafl fyrir þorskog a⇥ra íbúa hafdjúpanna. Páll Pálsson í

Hnífsdal lsti beituverkun me⇥ þessum or⇥-um:

Vi⇥ söltun á smokk og síld þurfti mikla nákvæmni.Smokkur, sem venjulega var flattur, var oftast salt-a⇥ur í litla trékassa, hausar í stærri ílát og innyfliní tunnur. ↵urrsöltu⇥ reyndust þau venjulegaafbrag⇥s beita, en einnig var nokku⇥ gert a⇥ því a⇥her⇥a flattan smokk, sem reyndist oft ágæt beitaþegar lí⇥a tók á vetrarvertí⇥.269

Fleiri dæmi mætti nefna um beitusókn og -verkun. ↵essi dæmi sna hins vegar, hvemikla vinnu margir lög⇥u í þennan þáttsjávarútvegsins. Margir hlutu og drjúgaumbun erfi⇥is síns, og gó⇥ beita var fyrstaskilyr⇥i þess, a⇥ vel afla⇥ist.

III,5,3. Vei⇥itækni Íslendinga á árabátaöld

Í tveimur undanfarandi köflum hefur sagaíslenska árabátsins og vei⇥arfæranotkunarÍslendinga á árabátaöld veri⇥ rakin í stuttumáli. ↵essir tveir þættir, bátar (e⇥a skip) ogvei⇥arfæri, bera gleggst vitni tæknistigisjávarútvegsins á hverjum tíma. Er þá ekkiúr vegi a⇥ hyggja um stund a⇥ því, á hva⇥astigi íslenskur sjávarútvegur stó⇥ á árabáta-öld í samanbur⇥i vi⇥ sjávarútveg annarrafiskvei⇥iþjó⇥a vi⇥ nor⇥anvert Nor⇥ur-Atlantshaf. Var sjávarútvegur okkar „frum-stæ⇥“ atvinnugrein, sem bygg⇥ist á notkunúreltra tækja, e⇥a var þróunin hérlendissvipu⇥ og í nágrannalöndunum?

Í þessum efnum er e⇥lilegast a⇥ beraíslenskan sjávarútveg saman vi⇥ sjávarútvegí Nor⇥ur-Noregi og Færeyjum. Í þessumlöndum var samfélagsger⇥in líkust þeirri

93

Page 97: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

íslensku, vei⇥ar beindust a⇥ sömu fiskteg-undum, og útger⇥in bygg⇥ist á svipu⇥umforsendum. Vei⇥ar á grunnsló⇥ voru undir-sta⇥a útger⇥arinnar. ↵ær voru mest stund-a⇥ar á ákve⇥num árstímum – vertí⇥um –þegar fiskgengd var mest og minnst þörffyrir fólk vi⇥ önnur störf.

Í Nor⇥ur-Noregi hafa fiskvei⇥ar veri⇥stunda⇥ar frá örófi alda og allt fram umaldamótin 1900 nær eingöngu á opnum ára-bátum. Elstu leifar, sem fundist hafa af fiski-bátum í Nor⇥ur-Noregi, eru af bátum Samaog eru þær hugsanlega frá 4. öld. Frá 8. og10. öld hafa einnig fundist leifar af samísk-um bátum, og vir⇥ist þeim hafa svipa⇥ mjögtil eldri báta. Einkenni á elstu bátum Samavar, a⇥ í þeim voru engir naglar. Bátarnirvoru ger⇥ir úr tré, en hinir msu hlutir íbyr⇥ingi og kili voru festir saman me⇥ólum, sem ger⇥ar voru úr sinum hreindra,sauma⇥ir, og sí⇥an var byr⇥ingurinn þétturme⇥ ull. Smám saman tóku Samar a⇥ notanagla í báta sína. Fyrstu naglarnir hafahugsanlega veri⇥ ger⇥ir úr hreindrshorni,en sí⇥an var teki⇥ a⇥ nota trénagla og loksjárnnagla. ↵a⇥ ber hins vegar vitni íhalds-semi í málnotkun, a⇥ a⇥ naglarnir, sem not-a⇥ir voru í bátana, voru öldum saman ekkinefndir anna⇥ en søm, saumur.270

Norrænir menn í Nor⇥ur-Noregi hafa öld-um saman sótt sjó á opnum bátum, hinumsvoköllu⇥u Nordlandsbátum. Hinir algeng-ustu þessara báta, sem mest voru nota⇥ir ávetrarvertí⇥ vi⇥ Lófót, í Vestfjorden ogVesterålen, voru fimmmannaför, svonefndirfembøringer. ↵eir voru tiltölulega langir ogmjóir, en rennilegir og gó⇥ir í sjó a⇥ leggja.Elstu eintök, sem var⇥veist hafa af slíkum

bátum, eru frá sí⇥ari helmingi 18. aldar, enþeirra er geti⇥ í ritu⇥um heimildum frá 16. öld.271 Hvernig bátar norskra Nor⇥lend-inga hafa liti⇥ út fyrir þann tíma, er ekkigjörla vita⇥, og fræ⇥imenn eru ekki á einumáli um, hvort þeir hafi fremur líkst sama-bátunum e⇥a bátum, sem nota⇥ir vorusunnar í Noregi. Er þá ekki ósennilegt, a⇥ íger⇥ og útliti Nordlandsbáta megi greinanokkur áhrif úr bá⇥um áttum, nor⇥ri ogsu⇥ri. Bátasmi⇥ir voru snjallir vi⇥ a⇥ laga siga⇥ a⇥stæ⇥um, og má gera rá⇥ fyrir því, a⇥þeir sem komu a⇥ sunnan hafi flutt me⇥ sérþá kunnáttu í bátasmí⇥i, sem þar var algeng-ust, en sí⇥an breytt lagi báta sinna, svo þeirhentu⇥u betur a⇥stæ⇥um vi⇥ vetrarvei⇥ar ánor⇥lægari sló⇥um. ↵ar hafa þeir trúlegalært sitthva⇥ af Sömum. ↵egar sunnar dró,ur⇥u bátar yfirleitt brei⇥ari og ávalari, endaa⇥stæ⇥ur a⇥ msu leyti a⇥rar en nor⇥ur fráog meira um innfjar⇥avei⇥ar.272

Í Færeyjum hafa fiskvei⇥ar veri⇥ stund-a⇥ar frá landnámsöld, og höf⇥u þær lengst afmikla þ⇥ingu fyrir efnahag eyjarskeggja.Fiskur var⇥ mikilsver⇥ útflutningsvara íFæreyjum á mi⇥öldum, og gegndi jafnframtmikilsver⇥u hlutverki í mataræ⇥i fólks.Á 17. öld dró mjög úr útflutningnum, og alltfram yfir mi⇥ja 19. öld veiddu Færeyingareinkum fisk til innanlandsneyslu. ↵ar munstefna danskra einokunarkaupmanna hafará⇥i⇥ mestu, en þeim þótti á þessum tímavænlegra a⇥ flytja frá Færeyjum prjónles enfisk. Er verslunarokinu var létt af Færeying-um um mi⇥ja 19. öld, efldust fiskvei⇥ar mjögí eyjunum, og jafnframt tók útflutningursjávarfangs a⇥ vaxa hrö⇥um skrefum.273

Allt frá því sögur hófust og fram á 19. öld,

94

Page 98: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

stundu⇥u Færeyingar fiskvei⇥ar á opnumbátum. Níu bátastær⇥ir voru þekktar í eyjun-um. Minnst voru tveggja e⇥a þriggjamanna-för, sem nefndust tríbekkur, en nokkrustærri var tristur, þar sem ræ⇥arar voru þrír,en misjafnt var hvernig þeim var skipa⇥ áþóftur. ↵ví næst kom framannafar, þáfimmmannafar, seksmannafar, sjeymanna-far, áttamannafar og tíggjumannafar.Stærstur var seksæringur og dró nafn sitt afþví, a⇥ á honum var rói⇥ me⇥ sex árum áhvort bor⇥.274 Samsvara⇥i því færeyski sexær-ingurinn íslenska tólfæringnum a⇥ stær⇥.

Fiskvei⇥ar stundu⇥u Færeyingar me⇥ lík-um hætti og Íslendingar. Sjór var mestsóttur á vetrum, þegar aflavon var mest, ogtil vei⇥anna voru einkum notu⇥ fjögurra-,sex- og áttamannaför. Minni bátar voru not-a⇥ir til sumarvei⇥a og hinir stærri til flutn-

inga og grindhvalavei⇥a. Flestir stærri bátarvoru búnir seglum, auk ára, en þau vorufremur líti⇥ notu⇥, enda ví⇥a bæ⇥i straum-hart og misvindasamt vi⇥ Færeyjar og ekkialltaf au⇥velt a⇥ koma seglum vi⇥.275

Í Færeyjum og Nor⇥ur-Noregi var hand-færi nánast eina vei⇥arfæri⇥ langt fram eftiröldum. Í Færeyjum var handfæri, mist me⇥einum e⇥a tveimur önglum, eina vei⇥ar-færi⇥ fram um mi⇥ja 19. öld, en þó bar vi⇥,a⇥ ufsi væri veiddur í háf og í landnætur, efhann gekk upp undir land.276 Í Nor⇥ur-Noregi var handfæri⇥ eina vei⇥arfæri⇥, semnokku⇥ kva⇥ a⇥, allt fram á 17. og 18. öld. ↵átóku menn a⇥ nota ló⇥ir og þorskanet, en þóí litlum mæli í upphafi.277 Önnur vei⇥arfæri,svo sem gildrur, vir⇥ast aldrei hafa veri⇥notu⇥ a⇥ neinu rá⇥i í Færeyjum og Nor⇥ur-Noregi, fremur en á Íslandi.

95

Drekkhla⇥inn færeyskur bátur.Mynd: Hin føroyski ró⇥rarbáturin

Page 99: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Samanbur⇥ur lei⇥ir í ljós, a⇥ sjávarútvegur-inn hefur sta⇥i⇥ á svipu⇥u tæknistigi í öll-um þrem löndunum, Íslandi, Færeyjum ogNor⇥ur-Noregi, á árabátaöld. Hva⇥ vei⇥ar-færum vi⇥kemur, vir⇥ast Íslendingar hafaveri⇥ fremstir, a.m.k. fram á 17. öld. Hér vi⇥land veiddu sjómenn á bæ⇥i ló⇥ir og hand-færi frá því á mi⇥öldum, en ló⇥avei⇥ar fóruekki a⇥ tí⇥kast í Noregi fyrr en á 17. og 18. öld eins og á⇥ur segir. Netavei⇥ar hófuÍslendingar a⇥eins litlu sí⇥ar en Nor⇥menn,þótt sú vei⇥ia⇥fer⇥ yr⇥i ekki algeng hér vi⇥land fyrr en mun sí⇥ar.

Notkun neta til fiskvei⇥a er vitaskuldævaforn, og nægir þar a⇥ vísa til ummælaheilagrar ritningar um þess konar vei⇥iskap.Margur kann a⇥ velta því fyrir sér, hversvegna þjó⇥irnar vi⇥ nor⇥anvert Nor⇥ur-Atlantshaf hafi ekki teki⇥ a⇥ vei⇥a þorskfiskaí net löngu fyrr en raun bar vitni. Vi⇥ þvígefst ekkert einhlítt svar, en víst er, a⇥ Nor⇥-menn, Íslendingar og Færeyingar þekktu tilneta og kunnu a⇥ nota þau, og hér á landivoru þau öldum saman notu⇥ til vei⇥a í vötn-um. ↵ar hátta⇥i þó ö⇥ru vísi til en á sjó, oglíklegustu skringar þess, a⇥ þorskanet voruekki tekin í notkun löngu fyrr en raun var⇥ á,eru einkum tvær. Í fyrsta lagi voru net óme⇥-færileg um bor⇥ í árabátum, þau tóku miki⇥rmi, voru þung í drætti og gátu or⇥i⇥ stór-hættuleg ef skyndilega hvessti og versna⇥i ísjó. Í ö⇥ru lagi ur⇥u þorskanet a⇥ vera mikl-um mun sterkari en t.d. silunganet, og fyrir1700 var ekki völ á nógu sterku og jafnframthæfilega grönnu tógi til netager⇥ar.

Erfitt er a⇥ bera saman fiskibáta þessaraþriggja þjó⇥a. ↵ær stundu⇥u allar vei⇥ar áopnum árabátum, og skútuöld hófst hjá

þeim öllum um líkt leyti. Ger⇥ir árabátannavoru hins vegar mismunandi, enda voruþeir hvarvetna sni⇥nir a⇥ a⇥stæ⇥um.

Ni⇥ursta⇥an hltur a⇥ ver⇥a sú, a⇥íslenskur sjávarútvegur hafi á árabátaöldsta⇥i⇥ á síst lægra tæknistigi en sjávar-útvegur nágrannalandanna, og samanbur⇥urvi⇥ önnur lönd vi⇥ Nor⇥ur-Atlantshaf enNor⇥ur-Noreg og Færeyjar er trau⇥la raun-hæfur. Í þeim bygg⇥ust fiskvei⇥ar a⇥ veruleguleyti á ö⇥rum tegundum og voru stunda⇥arvi⇥ a⇥rar a⇥stæ⇥ur og á ö⇥rum forsendum.

III,5,4. Verstö⇥varÍ fyrri kafla (II,4,2) var sagt frá hinum fyrstuverstö⇥vum, sem myndu⇥ust hér á landi.↵ær voru flestar á sunnan- og vestanver⇥ulandinu og þar stundu⇥u menn augljóslegasnemma fiskvei⇥ar í atvinnuskyni, þ.e. verk-u⇥u fisk og seldu innanlands. Í ö⇥rum lands-hlutum hafa bændur vafalíti⇥ rói⇥ til fiskjarog afla⇥ so⇥metis eftir þörfum og þegar tómgafst til frá ö⇥rum bústörfum. Sama máligegndi um ntingu annars sjávarfangs.

Me⇥ eflingu sjávarútvegs og aukinni sjó-sókn á fiskvei⇥aöld fjölga⇥i verstö⇥vum, ogmá segja, a⇥ á svæ⇥inu frá Reynishöfn,vestur um land til Hornstranda, hafi á ver-tí⇥um veri⇥ rói⇥ úr nánast hverri vík. Á Nor⇥urlandi og Austfjör⇥um voru einnigfjölmargar verstö⇥var.

Fátt er nú vita⇥ í einstökum atri⇥um umaldur og uppruna flestra hinna gömlu ver-stö⇥va frá árabátaöld. ↵ær hafa a⇥ líkindumflestar myndast á sí⇥mi⇥öldum, þótt margarséu vitaskuld mun eldri. Úr aldri þeirraver⇥ur þó trau⇥la skori⇥ nema me⇥ forn-

96

Page 100: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

leifarannsóknum, enda eru ritheimildir allajafna fáor⇥ar um þessa sta⇥i, sem þó skiptusvo miklu máli fyrir líf og afkomu þjó⇥ar-innar á li⇥num öldum.

Fernt ré⇥i einkum, þegar verstö⇥ var val-inn sta⇥ur. Í fyrsta lagi þurfti lending a⇥ verabærileg, og í ö⇥ru lagi, sem skipti ekki minnamáli, var jafnan reynt a⇥ velja sta⇥i, þa⇥ansem skammt væri a⇥ róa á mi⇥. Í þri⇥ja lagireyndu menn a⇥ velja verstö⇥vum sta⇥, þarsem landrmi var nægilegt, svo reisa mættiverbú⇥ir og verka fisk, og í fjór⇥a lagi varjafnan reynt a⇥ sjá svo til, a⇥ skammt væri a⇥sækja rennandi vatn, e⇥a vatn í brunna.

Or⇥i⇥ ver kemur fyrir eitt sér og í msumsamsetningum frá elstu tí⇥, og vir⇥ist svosem þa⇥ hafi frá því á mi⇥öldum veri⇥ nota⇥yfir þá sta⇥i, þar sem menn voru vi⇥ fiski.Sama or⇥ er til í norsku, og þar í landi eralgengt a⇥ tala um vær í sömu merkingu oghér á landi.

Fjórar tegundir fiskivera voru algengastarhér á landi á fyrri tí⇥. Í fyrsta lagi voru heim-ver, en svo nefndust þær verstö⇥var, þar semmenn reru heiman frá sér, reru úr heima-vör, höf⇥u heimræ⇥i. Mun heimveri⇥ veraelsta tegund verstö⇥va hér á landi.278

Önnur tegund verstö⇥va var útver, en svonefndust þeir sta⇥ir, sem menn fóru til me⇥báta sína og skipshafnir og höf⇥ust vi⇥ á, áme⇥an á vei⇥um stó⇥. A⇥ róa úr útveri varkalla⇥ útræ⇥i, og þeir, sem þa⇥ stundu⇥u,voru útró⇥rarmenn, útversmenn e⇥a ver-menn.279 Elstu útverin eru ef til vill vi⇥líkagömul og heimver, og ekki er ólíklegt, a⇥msir þeir sta⇥ir, sem rói⇥ var frá á land-náms- og þjó⇥veldisöld og bygg⇥ust sí⇥ar enmis önnur svæ⇥i, hafi veri⇥ útver í upphafi.

Sem dæmi um þa⇥ má nefna fiskiskálana íGar⇥i og Leiru, sem á⇥ur var frá sagt, sjávar-jar⇥ir Skalla-Gríms Kveldúlfssonar á Mrumo.fl. Útverum var jafnan valinn sta⇥ur, þarsem skammt var a⇥ róa á fengsæl mi⇥ e⇥agott þótti a⇥ sitja fyrir fiskgöngum. ↵essvegna voru þau oft sta⇥sett á annesjum, þarsem annars var lítil von mannvistar.

↵ri⇥ja tegund verstö⇥va voru svonefndvi⇥leguver. ↵au voru verstö⇥var, þar semávallt var nokku⇥ um a⇥komubáta, og var þáalgengast, a⇥ skipverjar á þeim byggju heimaá bæjum, en ekki í verbú⇥um. Loks voru svo-nefnd blöndu⇥ ver, þ.e.a.s. verstö⇥var, semtrau⇥la gátu flokkast undir neina eina á⇥ur-nefndra þriggja tegunda, en voru a⇥ allriger⇥ blanda a.m.k. tveggja þeirra.280

Á fyrri öldum voru verstö⇥var fjölmargar,og frá sumum þeirra var ekki rói⇥ nema til-tölulega skamma hrí⇥. Einnig voru til ver,sem ekki var rói⇥ úr nema á ákve⇥num árs-tímum, t.d. á vetrarvertí⇥ e⇥a vorvertí⇥. Í Íslenzkum sjávarháttum telur Lú⇥víkKristjánsson alls 326 verstö⇥var frá árabáta-öld, en ólíklegt er, a⇥ þar séu taldir allir þeirsta⇥ir, þar sem bátum var einhverntímahaldi⇥ til fiskjar. Flestar voru verstö⇥varnar íVestfir⇥ingafjór⇥ungi, alls 125, 73 voru íNor⇥lendingafjór⇥ungi, 72 í Austfir⇥inga-fjór⇥ungi og 56 í Sunnlendingafjór⇥ungi.A⇥stæ⇥ur ré⇥u miklu um fjölda og ger⇥ ver-stö⇥va í hinum msu landshlutum. ↵annigvoru útver flest í Vestfir⇥inga- og Nor⇥lend-ingafjór⇥ungi, en blöndu⇥ ver í Sunnlend-inga- og Austfir⇥ingafjór⇥ungi. Vi⇥leguvervoru hvarvetna fæst, en heimver voru vi⇥líkamörg í öllum fjór⇥ungum nema Nor⇥lend-ingafjór⇥ungi. ↵ar voru þau snu fæst.281

97

Page 101: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

98

Page 102: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

99

Birt me⇥ leyfi Lú⇥víks Kristjánssonarsem vann verstö⇥vatali⇥fyrir hi⇥ mikla ritverk sitt.Íslenzka sjávarhætti.

Page 103: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Frá elstu tí⇥ hefur sjór veri⇥ fast sóttur frámsum verstö⇥vum á su⇥urströndinni, enlandshættir ger⇥u þa⇥ a⇥ verkum, a⇥ þarvoru ví⇥ast heimver og vi⇥leguver.

Vestmannaeyjar eru ein elsta verstö⇥ vi⇥nor⇥anvert Nor⇥ur-Atlantshaf. ↵a⇥an varlöngum mikil sjósókn og eyjarnar dæmigertheimver og vi⇥leguver. ↵a⇥an reru heima-bændur ásamt vinnumönnum sínum, fyrstá eigin vegum og Skálholtsstóls, og ef til villa⇥ nokkru í samlögum vi⇥ Englendinga.Eftir si⇥askipti var⇥ konungsútger⇥ nánastallsrá⇥andi í Eyjum, en eftir a⇥ henni lauk,ári⇥ 1769, komst útvegurinn a⇥ mestu íhendur bænda og kaupmanna.

Einu gilti, hvort útger⇥in var í höndumbænda, konungs e⇥a kaupmanna. ↵eir semsjóinn sóttu úr Vestmannaeyjum vorujafnan langflestir heimamenn. Ávallt var þónokku⇥ um skip ofan af landi, sem kalla⇥var, og höf⇥u skipverjar á þeim vi⇥legu ábæjum í eyjunum.282

Af verstö⇥vum á su⇥urströndinni, austanúr Reynishöfn og vestur í Grindavík, var svip-a⇥a sögu a⇥ segja. ↵a⇥an var ví⇥ast heimræ⇥iog sjómenn á a⇥komubátum – inntökuskip-um – lágu vi⇥ heima á bæjum. Á ofanver⇥ri19. öld voru reistar verbú⇥ir í landi Lofts-sta⇥a, Baugsta⇥a, Tungu og á Stokkseyri ogEyrarbakka. Bjuggu þar einkum vermenn áinntökuskipum og nokkrir a⇥komumenn,sem reru á útvegi heimamanna.283

Um ↵orlákshöfn gegndi nokku⇥ ö⇥rumáli. Skálholtssta⇥ur eigna⇥ist jör⇥ina ámi⇥öldum og haf⇥i þar mikla útger⇥. Í ↵or-lákshöfn var útver, og reru þar vermenn áskipum biskupsstólsins, auk þess semstundum var nokku⇥ um inntökuskip. Umaldamótin 1700 er tali⇥, a⇥ allt a⇥ 40 skiphafi gengi⇥ úr ↵orlákshöfn,284 en ári⇥ 1702banna⇥i Jón biskup Vídalín a⇥ fleiri en 36-37skip væru ger⇥ þa⇥an út.285 Mun því bo⇥iyfirleitt hafa veri⇥ hltt, en útver a⇥ fornumsi⇥ hélst í ↵orlákshöfn allt til ársins 1929.

100

↵orlákshöfn 1884 e⇥a 1886.Mynd: Sigfús Eymundsson/↵jó⇥minjasafn Íslands

Page 104: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

↵a⇥ ár gekk þa⇥an áraskip á vetrarvertí⇥ ísí⇥asta sinn.286

Í Selvogi var einnig stórt útver og sömu-lei⇥is á Selatöngum í Gullbringusslu. Í Herdísarvík, sem var vestasta verstö⇥in íÁrnessslu, mun hins vegar einkum hafaveri⇥ heimræ⇥i.287

Í Grindavík var allt í senn, heimver, útver ogvi⇥leguver. Heimræ⇥i var frá öllum lögblumí hreppnum, og eftir a⇥ Skálholtsstóll eigna⇥-ist Grindavíkurjar⇥ir, a⇥ Húsatóttum undan-skildum, á mi⇥öldum, rak stóllinn þa⇥anmikla útger⇥, og komu útró⇥rarmenn á hansvegum ví⇥a a⇥. Átti Skálholtsstóll 3-4 verbú⇥irfyrir skipshafnir sínar í Grindavík, auk þesssem sjómenn á vegum stólsins bjuggu heimaá bæjum. Framan af vir⇥ist mi⇥stö⇥ stóls-útger⇥arinnar hafa veri⇥ á Járnger⇥arstö⇥um,en í biskupstí⇥ Brynjólfs biskups Sveinssonará 17. öld efldist stólsútger⇥in mjög, og tókuSkálhyltingar þá einnig a⇥ gera út frá ↵ór-kötlustö⇥um og Ísólfsskála. Var Grindavík tví-mælalaust mi⇥stö⇥ stólsútger⇥arinnar áSu⇥urnesjum á 17. öld.288

Auk útger⇥ar Skálhyltinga og heimamannagengu inntökuskip löngum til vei⇥a úrGrindavík, en fjöldi þeirra var misjafn frá einuári til annars. Skipverjar á þeim lágu oftastvi⇥ heima á bæjum, en þó var ekki dæma-laust, a⇥ þeir dveldust í verbú⇥um. ↵á ger⇥ufulltrúar konungs út frá Húsatóttum frá si⇥a-skiptum og fram í sí⇥ari hluta 18. aldar.289

Á vestanver⇥um Reykjanesskaga vorumargar verstö⇥var og msar þeirra í hópihinna stærstu í Sunnlendingafjór⇥ungi.Sy⇥st voru Hafnir, en því næst Mi⇥nes, Staf-nes og Hvalsnes, sem voru hin eiginleguSu⇥urnes í hugum vermanna fyrri tíma.290

Allar voru þessar verstö⇥var stór útver, og íþeim öllum voru margar verbú⇥ir og tilþeirra sótti fjöldi a⇥komumanna ví⇥a a⇥ aflandinu á vetrarvertí⇥. Heimræ⇥i var og frábæjum á svæ⇥inu, og í sumum þessara ver-stö⇥va, t.d. í Höfnum, var löngum nokku⇥um vi⇥legumenn. Á Stafnesi var önnurhelsta mi⇥stö⇥ konungsútger⇥arinnar áSu⇥urnesjum frá því um mi⇥ja 16. öld ogfram um 1770, og er tali⇥, a⇥ kóngsbátarhafi þar flestir or⇥i⇥ ellefu.291

Nú á dögum er líti⇥ um verminjar áSu⇥urnesjum og fátt sem minnir á hinamiklu útger⇥, sem þar stó⇥ for⇥um. Veldurþar hvort tveggja, a⇥ vergögn voru flest ger⇥úr forgengilegu efni og verbú⇥ir ekki reistarme⇥ þeim hætti, a⇥ þær stæ⇥ust tímanstönn. Jar⇥vegur er og ví⇥ast grunnur á þessusvæ⇥i og illa til þess fallinn a⇥ geyma fornarminjar. Hitt mun þó hafa valdi⇥ mestu íþessu efni, a⇥ fáa sta⇥i á Íslandi hafa nátt-úruöflin leiki⇥ jafn grátt og Reykjanesskag-ann. Á 13. öld ur⇥u þar mikil landspjöll afvöldum Reykjaneselda, og lengi sí⇥an spilltisandfok túnum manna og vatnsbólum ogger⇥i þa⇥ m.a. a⇥ verkum, a⇥ afar erfitt varum torf, er henta⇥i til bygginga. Var⇥ a⇥flytja þa⇥ langt a⇥, oft um erfi⇥an veg.

Enn meiri ska⇥a höf⇥u þó bændur ogútvegsmenn af ágangi sjávar. Hafaldangnau⇥a⇥i sífellt á ströndinni, mola⇥i hana ogbraut, ey⇥ilag⇥i varir og naust, og erumargar heimildir fyrir því, a⇥ menn hafiney⇥st til a⇥ flytja verstö⇥u sína, bæi og ver-bú⇥ir vegna landbrots. Fló⇥ ollu og stórtjóni,og er líklegt, a⇥ þær verstö⇥var, sem sagt erfrá í 17. og 18. aldar heimildum, hafi í mörg-um tilvikum sta⇥i⇥ annars sta⇥ar á fyrri öld-

101

Page 105: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

um, þótt þær bæru sama nafn. Upprunalegaverstö⇥in var þá horfin í djúp sjávar.

Jar⇥abók Árna Magnússonar og PálsVídalíns geymir msa vitnisbur⇥i um áhrifsandfoks og landbrots á útvegsjar⇥ir áSu⇥urnesjum. ↵annig segir um Stafnes:

Jör⇥in mætir sandfjúki af lands og sjávar ágángi, soþar er fyrir hvorutveggju þessu falli⇥ í au⇥n landjar⇥arinnar, þa⇥ er Snoppa var köllu⇥, og fyrir sjötíiárum var a⇥ stóru gagni bæ⇥i til slægna og skipauppsátra, en nú er af sandi aldeilis yfirfalli⇥, og me⇥hvörri stórflæ⇥i næsta því yfirfloti⇥ af sjó.292

En þar me⇥ var ekki öll sagan sög⇥. ↵ess vargeti⇥ í kaflanum um þróun búsetu í sjávar-bygg⇥um, a⇥ bú⇥seta hef⇥i ví⇥a hafistsnemma og a⇥ á Su⇥urnesjum hef⇥u a⇥ lík-indum risi⇥ hverfi sæbla þegar á mi⇥öld-um. Eitt hi⇥ stærsta þessara hverfa vir⇥isthafa veri⇥ í landi Stafness. Ári⇥ 1703 vorubygg⇥ar í landi jar⇥arinnar átta hjáleigur,eitt tómthús og eitt nbli, en tólf hjáleigurvoru komnar í ey⇥i. Um sex þeirra var teki⇥fram, a⇥ þær væru óntar vegna ágangssands og sjávar.293 Ver⇥ur ekki önnur ályktunaf þeim ummælum dregin en a⇥ heilt hverfihjáleigna og annarra sæbla í Stafneslandihafi lagst í ey⇥i vegna sandfoks og sjávar-gangs á 17. öld.

Másbú⇥ir voru frá fornu fari ein mestaútvegsjör⇥ á Su⇥urnesjum, eins og sjá má affyrri efnissgrein eftirfarandi tilvitnunar.Ári⇥ 1703 var ástand jar⇥arinnar hins vegaror⇥i⇥ mjög slæmt:

Heimræ⇥i ári⇥ um kríng og lending gó⇥, og gángaskip ábúanda þá honum hentar. ↵ar gengur og eittkóngs skip, áttæringur, undirgiftarlaust, og vi⇥-heldur ábúandinn verbú⇥inni, sem því fylgir betal-

ingslaust. Og geta þessi skip naumlega vi⇥haldistfyrir voveiflegum og sífelldum sjáfaryfirgángi, sema⇥ bæ⇥i grandar vergögnum, húsum og skipum.

Tún fordjarfast stórkostlega af sands og sjáfarágángi, og hefur sjórinn fyrir innan sjötíi ár broti⇥sig í gegnum túni⇥ á tvo vegu, þar sem á⇥ur varsvarffast land, so a⇥ nú stendur bærinn á umflotinnieyju, og fer þetta landbrot árlega í vöxt, so a⇥ nú erþar ekki fært yfir me⇥ stórstraumsfló⇥i nema me⇥brú, sem a⇥ brim brtur af um vetur, og er þa⇥ eittme⇥ stærstum meinum ábúandans, sem á fastalandþarf a⇥ sækja mestan hluta síns heys um sumar, itemvatn, grasnautn alla, peningsins nytkan um sumurog þvílíka tilfæring. So a⇥ heima vi⇥ bæinn er vatnekkert vetur nje sumar nema fjöruvatn alleina, semmargoft á vetur ekki næst fyrir sjáfarísum.294

Fyrir innan Gar⇥sskaga, í Gar⇥i og Leiru,voru margar gó⇥ar útvegsjar⇥ir. ↵ar varheimver og vi⇥leguver og umtalsver⇥ útger⇥kóngsskipa.295 ↵ar var jör⇥um nokkruóhættara fyrir sjávarágangi en vestan á nes-inu, en engu a⇥ sí⇥ur ur⇥u Gar⇥verjar fyrirbúsifjum af þessum sökum. ↵annig sag⇥ium Ger⇥ar í Gar⇥i í jar⇥abókinni:

Tún, hús og gar⇥a jar⇥arinnar fordjarfar árlegasjáfar og vatnagángur til so stórra meina heimilis-ins, a⇥ þar sem menn skyldu á þurru landi gánga,ver⇥a skinnklæddir menn a⇥ bera kvenfólk tilheimiliss nau⇥synja þjónustu, innan bæjar og utanog þegar vetrarleysingar me⇥ sjáfargángi uppáfalla, og er þa⇥ stór mein ábúandans a⇥ byggja jafn-oft aftur gar⇥ana og bera sand og grjót af túninu.296

↵ær skemmdir, sem hér hefur veri⇥ greintfrá, stöfu⇥u af sífelldum ágangi sands ogsjávar, en fyrir kom einnig, a⇥ mikil fló⇥ yllustórtjóni. ↵eirra er a⇥ vísu engra geti⇥ íheimildum fyrir 1700, en á 18. öld ollu þaumikilli ey⇥ileggingu. Ber þá og a⇥ hafa íhuga, a⇥ sífelldur ágangur sjávar og landbrot,

102

Page 106: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

sem honum fylgdi, ger⇥i þa⇥ a⇥ verkum, a⇥tjón af völdum fló⇥a var⇥ oft meira en ella.

Fyrsta stórfló⇥i⇥, sem sæmilega greinar-gó⇥ar heimildir hafa var⇥veist um, var⇥a⇥faranótt 30. desember ári⇥ 1769. ↵á gekkmiki⇥ óve⇥ur yfir Reykjanesskaga, og fylgdiþví feikilegt sjávarfló⇥, sem olli miklumskemmdum á jör⇥um á sunnanver⇥um skag-anum. ↵ær jar⇥ir, sem verst ur⇥u úti, voruallar í konungseign, og sneru bændur sér tilÓlafs Stefánssonar amtmanns. Hann sendiGu⇥mund Runólfsson, sslumann í Kjalar-nesþingi, á vettvang ásamt nokkrum til-kvöddum mönnum til a⇥ kanna og metaskemmdirnar. Gu⇥mundur skila⇥i amtmannitarlegri skrslu um athugun sína og félagasinna á þeim jör⇥um í Bjarskerjaþinghá,sem höf⇥u or⇥i⇥ fyrir tjóni „[...] í því ósi⇥-vanalega stóra ofsafló⇥i og sjávarágangi; samtofvi⇥ri“.297 Getur þetta or⇥alag bent til þess,a⇥ fló⇥i⇥ og ve⇥ri⇥ a⇥faranótt 30. desemberhafi veri⇥ meira en þálifandi menn mundu.

Gu⇥mundur ssluma⇥ur og félagar hanshéldu fyrst a⇥ Stafnesi. Skrsla þeirra gefurglögga mynd af tjóninu, sem þar var⇥, enveitir okkur einnig nokkrar upplsingar umvergögn, sem til voru í stórri verstö⇥ á sí⇥arahelmingi 18. aldar. Í skrslunni segir m.a. svo:

↵essi jör⇥ hefur í té⇥u ofsafló⇥i teki⇥ eirn merkileg-ann stórann ska⇥a, sem mannlegur kraftur færómögulega endurbætt; þar e⇥ 2 hjáleigur eru so gottsem hreint ruinera⇥ar, ásamt skipanaustum heima-bóndans og mestmegnis allrar jar⇥arinnar fiskgör⇥-um; upp úr Stokkavörunum hefur sjórinn gengi⇥inn í allar sjóbú⇥irnar me⇥ soddan ofurefli, a⇥ eftiraf þeim 21 stokkum, sem me⇥ stórgrti festir voru íþeim til a⇥ setja skip upp og fram, eru einast 2 eftiren stórgrti aftur komi⇥, sem þó má me⇥ fólksfjöldaburt færast ef tilhl⇥ileg verkfæri hefur.298

Frásögnin af tjóninu í Busthúsum er einnigathyglisver⇥ og breg⇥ur skru ljósi á þannska⇥a, sem útvegsjar⇥ir á þessu svæ⇥i ur⇥ufyrir af sjávargangi í tímans rás:

Í fyrrnefndu stórfló⇥i hafa fiskgar⇥arnir mest-megnis ruinerast, samt skipanaustin miki⇥ ska⇥-ast, so ei snist óhætt í þeim sama sta⇥ til lang-frama vi⇥halda; jör⇥in hefur þó engan hentugleikaþau í óhultara sta⇥ a⇥ innrétta. Til forna hefurhenni fylgt ágætur tö⇥uvöllur ni⇥ur vi⇥ sjóinn ogþó temmelega ví⇥lendur, hvar e⇥ á seinni tímumhefur smám saman ár af ári bæ⇥i a⇥ framanver⇥uburtbrotna⇥ af sjáfargangi og me⇥ djúpum rásumgegnum grafist og smám saman solei⇥is ni⇥urfalli⇥a⇥ ábúandinn hefur or⇥i⇥ a⇥ hla⇥a öfluga bryggju ítveim stö⇥um yfir þær til sinna fiskigar⇥a, upp-sáturs og skipanausta. ↵essar bryggjur og hólmahefur nú fyrrnefnt ofsafló⇥ solei⇥is ey⇥ilagt, a⇥ tilöngrar gagnsvonar vir⇥ist hér eftir, samt uppátúni⇥ bori⇥ möl og sand hvern a⇥ burthreinsa vir⇥-ist 20 manna verk á einum degi.

Á þessari jör⇥ br nú einn þrifinn ræksluma⇥ur70 ára a⇥ aldri, sem á henni hefur búi⇥ næstli⇥in 40ár, samt hans fa⇥ir og foreldrar. Hann segir a⇥ sinnfa⇥ir hafi sín skipanaust og uppsátur óhult [haft]þar sem nú kallast Busthúsarif, hvar til enn merkisjást; vir⇥ist oss þa⇥an frá til túnsins yfir stórthundra⇥ fa⇥ma. Eftir undirrétting ábúandans semer trúver⇥ugur dándima⇥ur, eru sí⇥an vel so 80 ár.↵essarar jar⇥ar tún kunna lítillega a⇥ útsetjast oguppgræ⇥ast, en öngvanveginn vi⇥ þa⇥ afbrotna.299

Keimlíkar þessari eru frásagnir sslumannsaf fleiri jör⇥um á þessum sló⇥um eftirfló⇥i⇥. Hér ver⇥ur ekki dvalist vi⇥ fleiri frá-sagnir af þessum atbur⇥um, en á þa⇥ skalminnt, a⇥ fleiri stórfló⇥ dundu á Su⇥urnesj-unum á 18. öld, og mun þar Básendafló⇥i⇥svonefnda ári⇥ 1799 þekktast. Leikur eng-inn vafi á því, a⇥ náttúruhamfarir spilltumjög allri a⇥stö⇥u til útger⇥ar og búskapará Su⇥urnesjum í aldanna rás, og sitthva⇥

103

Page 107: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

bendir til þess, a⇥ útger⇥ hafi veri⇥ þar meiriá sí⇥mi⇥öldum en sí⇥ar var⇥.

Í Keflavík og Njar⇥víkum var heimver ogvi⇥leguver, en óhætt mun a⇥ kalla allar ver-stö⇥var inn me⇥ Faxaflóa, á Vatnsleysu-strönd, í Hafnarfir⇥i, á Innnesjum, í Reykja-vík og Engey, blöndu⇥ ver. ↵ar var ví⇥astheimræ⇥i, í mörgum verstö⇥vum höf⇥ua⇥komusjómenn vi⇥legu, og útræ⇥i var ánokkrum stö⇥um.300

Sy⇥sta verstö⇥ í Vestfir⇥ingafjór⇥ungi, ogreyndar sú eina í Borgarfjar⇥arsslu, var áAkranesi, þ.e. á Innra-Hólmi og á Skipa-skaga. ↵ar var stórt útver á 17. öld og á 19. öld, og um 1870 reru þa⇥an 78 bátar.Telur Lú⇥vík Kristjánsson, a⇥ óví⇥a á land-inu hafi veri⇥ jafn stór bátafloti og þar.301

Á Mrum og í Hnappadalssslu vorunokkrar verstö⇥var, en úr þeim var einungisrói⇥ á vor- og haustvertí⇥.302 Á Bú⇥um var áhinn bóginn gömul verstö⇥, og þar var lengiumtalsver⇥ útger⇥. Í kaupmála frá 1384 ergeti⇥ skipsstö⇥u og fjögurra verbú⇥a á Bú⇥-um,303 og telur Lú⇥vík Kristjánsson, a⇥ þarsé átt vi⇥ svokalla⇥ar Fremri-Bú⇥ir e⇥aFram-Bú⇥ir. Sí⇥ar kom til sögunnar ver-stö⇥, sem nefndist Heim-Bú⇥ir, og voru þarmargar hjáleigur. Frá þessum tveimur stö⇥-um var mikil útger⇥ á 18. öld.304

Á svæ⇥inu kringum Jökul, frá Arnarstapaa⇥ Rifi, voru margar verstö⇥var og sumarme⇥al hinna stærstu á landinu á árabátaöld.Nokku⇥ var þó misjafnt, hve lengi var gertút frá einstökum verstö⇥vum og hverrartegundar þær voru. ↵annig var greinilegaallstórt útver í Sellátrum í landi Hnausa íBrei⇥uvík á ofanver⇥ri 14. öld, en um 1700

vir⇥ist útræ⇥i þa⇥an hafa veri⇥ aflagt vegnalandbrots.305 Á Arnarstapa var hins vegarhvorttveggja, heimver og vi⇥leguver.

Á Hellnum hefur sennilega myndast ver-stö⇥ þegar á mi⇥öldum, en elsta rita⇥aheimildin um sjósókn þa⇥an er frá árinu1560.306 Á 17. öld hefur útger⇥ á Hellnumaukist verulega, og þá mynda⇥ist þar allstórtsæblahverfi. Er manntali⇥ var teki⇥ ári⇥1703, voru 194 menn heimilisfastir á Helln-um, og þá voru þar sjö grasbli, ellefu ítaks-bú⇥ir og tuttugu þurrabú⇥ir.307

Su⇥vestan á Snæfellsnesi voru verstö⇥varí Drangsvogi vi⇥ Lóndranga og Einarslóni.Rita⇥ar samtímaheimildir greina ekki frásjósókn úr Drangsvogi, en þar eru umtals-ver⇥ar verminjar og benda til þess a⇥ þarnahafi veri⇥ útræ⇥i á mi⇥öldum. Í Einarslónivar hins vegar heimver og vi⇥leguver.308

↵á er komi⇥ a⇥ því útverinu, sem löngumvar stærst allra undir Jökli, og líkast til álandinu öllu, Dritvík. Dritvík er í landi Hóla-hóla. Landlei⇥in þanga⇥ var löngum torsótt,enda yfir úfi⇥ hraun a⇥ fara, sem teygir sig frájökulrótum til sjávar. Af Djúpalónssandi mákomast í víkina me⇥fram sjó, eftir svonefnd-um Su⇥urbar⇥a, en annars ur⇥u menn a⇥ faraum úfi⇥ og illfært hraun. Lú⇥vík Kristjánssonhefur lst landsháttum og örnefnum í Dritvíká greinargó⇥an hátt í ritger⇥ í Blöndu.309

Tiltækar heimildir skera ekki úr um þa⇥,hvenær útræ⇥i hófst í Dritvík. ↵a⇥ hefurekki veri⇥ sí⇥ar en um mi⇥bik 16. aldar, ogþó líkast til mun fyrr. ↵eir, sem kanna⇥ hafasögu Dritvíkur, hafa vaki⇥ athygli á því, a⇥hennar er ekki geti⇥ í gjörningi um þa⇥, erHelgafellsklaustur eigna⇥ist Hólahóla ári⇥1364.310 ↵ögn heimilda hefur þó litla þ⇥ingu

104

Page 108: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

í því tilviki. Skjali⇥, sem um ræ⇥ir, er stutt-ort og segir a⇥eins, a⇥ Halldóra ↵orvalds-dóttir gefi klaustrinu í próventu sína þrjárjar⇥ir undir Jökli, þ.á m. Hólahóla. Jar⇥irnareru sí⇥an taldar upp, en ekkert sagt um kostiþeirra e⇥a galla.311 Skjali⇥ útilokar því ekki,a⇥ útræ⇥i hafi veri⇥ í Dritvík á þessum tíma.

Dritvíkur er fyrst geti⇥ í ritu⇥um heim-ildum í skjali frá 1530, en þar segir, a⇥skrei⇥arafgjöld Helgafellsklausturs sunnanJökuls beri a⇥ afhenda þar.312 ↵essi heimildsker hins vegar á engan hátt úr um þa⇥,hvenær sjósókn hófst í Dritvík, og ári⇥ 1936gat Lú⇥vík Kristjánsson sér þess til, a⇥útræ⇥i kynni a⇥ hafa flust þanga⇥ frá Gufu-skálum, m.a. vegna betri lendingar og ef tilvill betri og árei⇥anlegri mi⇥a.313

↵au ummæli kunna a⇥ hafa byggst ásko⇥unum gamalla Jöklara og munnmæl-um undir Jökli, og vissulega er ekki úti-loka⇥, a⇥ einhverntíma í fyrndinni hafiútræ⇥i frá Gufuskálum, e⇥a hluti þess, veri⇥flutt til Dritvíkur. ↵ögn heimilda umDritvíkurverstö⇥ fyrir 1530 tekur hins vegarekki af tvímæli um, a⇥ útræ⇥i þa⇥an eigi sérekki miklu lengri sögu. ↵egar á allt er liti⇥,uppfyllir Dritvík flestar þær kröfur, semger⇥ar voru til útvera á mi⇥öldum, og sjó-sókn var þa⇥an hægari en frá mörgum ö⇥r-um verstö⇥vum undir Jökli. ↵ar var lendingtiltölulega gó⇥, og lentu bátar mist á Möl-inni, sem svo var köllu⇥, e⇥a Pollinum, semmyndast á milli Bár⇥arskips og Dritvíkur-kletts.314 Úr víkinni var örskammt a⇥ sækja áfengsæl mi⇥, og í þrálátum nor⇥anáttummátti oft komast þar á sjó, þótt ekki yr⇥irói⇥ úr ö⇥rum verstö⇥vum í nágrenninu. Ogekki spillti þa⇥ fyrir, a⇥ skjólgott var í vík-

inni, rmi nægilegt fyrir mörg skip og íhrauninu upp af verstö⇥inni voru a⇥stæ⇥urtil fiskþurrkunar a⇥ msu leyti ákjósanlegar.

Öll þessi atri⇥i benda til þess, a⇥ saga ver-stö⇥varinnar í Dritvík sé gömul og nái munlengra aftur en til 1530. Liggur þá og í augumuppi, a⇥ vart hef⇥u bræ⇥ur á Helgafelli láti⇥afhenda skrei⇥ sína í Dritvík, ef ekki hef⇥iveri⇥ þar gróin verstö⇥. Hitt er svo afturanna⇥ mál, a⇥ trúlega hefur útræ⇥i úr Dritvíkaukist þegar kom fram á 16. öld, og gæti þa⇥veri⇥ ástæ⇥a þess a⇥ kirkja var flutt frá Sax-hóli a⇥ Einarslóni, næsta bæ vi⇥ Dritvík, ári⇥1563, og skyldu vermenn í Dritvík gjaldaþanga⇥ „sætisfisk“ kirkjunni til uppheldis.315

Á 17., 18. og framan af 19. öld var Dritvíkein stærsta verstö⇥ á Íslandi, og bátar, semþa⇥an reru á vertí⇥um, skiptu tugum. Í 18.aldar heimild er þess geti⇥, a⇥ „til forna“ hafigengi⇥ þa⇥an 70-80 skip, og um 1850 voruuppi menn, sem töldu sig muna þar 70 skip ávetrarvertí⇥. ↵essar tölur hljóta þó a⇥ hafaveri⇥ nærri hámarki, en víst er, a⇥ á 18. öldvoru bátar í víkinni oft 40-50. Á 19. öldinni fóra⇥ draga úr sjósókn í Dritvík, og útræ⇥i þa⇥anlauk ári⇥ 1861. Bátar, sem reru úr Dritvík,voru flestir áttæringar, og minni skip ensexæringar munu ekki hafa gengi⇥ þa⇥an.316

„Nú er í Dritvík daufleg vist,“ kva⇥ JónHelgason, og víst er a⇥ fátt er nú a⇥ sjá áDritvíkurmölum, sem bendir til þess, a⇥ þarhafi 5-600 vermenn hafst vi⇥ á vetri hverjumí margar aldir. Í hraununum upp af víkinnimá sjá msar verminjar, leifar fiskbyrgja, -reita og -gar⇥a, og bera þær athafnasemifyrri alda manna glöggt vitni. Bú⇥aleifar eruhins vegar engar í Dritvík, enda höf⇥ustmenn þar jafnan vi⇥ í tjöldum. ↵au voru

105

Page 109: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

þannig ger⇥, a⇥ tóttir voru hla⇥nar ogtjalda⇥ yfir. Í vertí⇥arlok voru tjöldin tekinofan og stó⇥u svo tóttirnar opnar á milli ver-tí⇥a. ↵á var og mannautt í Dritvík, nemahva⇥ örfáar þurrabú⇥ir voru þar um skei⇥.317

Í Bervík og á Öndver⇥arnesi voru löngumallstór heimver en á nor⇥anver⇥u Snæfells-nesi voru fjórar nafnkenndustu verstö⇥var áárabátaöld Gufuskálar, Hjallasandur, Rif ogBrimilsvellir. Hvergi voru stærri og fjöl-mennari sæblahverfi, og allar hlutu þessarverstö⇥var a⇥ flokkast undir blöndu⇥ ver. Fráþeim var heimræ⇥i og þanga⇥ kom fjöldivermanna til ró⇥ra á ári hverju, auk þesssem a⇥komubátar höf⇥u þar tí⇥um vi⇥legu.

Á⇥ur var geti⇥ um búsetuþróun á þessumsló⇥um á mi⇥öldum, og er engu vi⇥ þa⇥ a⇥bæta. Á 17. og 18. öld vir⇥ist útvegurinnhafa eflst a⇥ mun, og bú⇥setufólki fjölga⇥iþá verulega. ↵annig vir⇥ast 18 þurrabú⇥irhafa veri⇥ á Gufuskálum á 17. öld, en á

Hjallasandi var mannfjöldinn enn meiri. ↵arvoru í raun fjórar verstö⇥var, og á sí⇥arihluta 17. aldar voru þar 100 þurrabú⇥ir. Ermanntali⇥ var teki⇥ ári⇥ 1703, voru þar li⇥-lega 300 manns heimilisfastir. Svipa⇥a söguvar a⇥ segja af Rifi og Brimilsvöllum, þótthverfin væru þar mun minni en á Sandi.318

Allar ur⇥u þessar verstö⇥var illa úti á har⇥-indaskei⇥inu, sem gekk yfir landi⇥ undir lok17. aldar og í byrjun þeirrar 18. Í kjölfar þesskom Stórabóla, og fækka⇥i fólki í verstö⇥v-unum undir Jökli þá miki⇥. Ver⇥ur nánarfjalla⇥ um áhrif þessara vágesta, har⇥indannaog bólunnar, á sæblahverfin sí⇥ar í þessuriti. Á 18. og 19. öld hélst útger⇥ nokku⇥stö⇥ug á Hjallasandi, þótt ekki væri húnnema svipur hjá sjón mi⇥a⇥ vi⇥ þa⇥ sem vará fyrri tí⇥. Verstö⇥varnar á Gufuskálum ogBrimilsvöllum vir⇥ast hins vegar aldrei hafaná⇥ sér á strik eftir áföllin um 1700, en á Rifihélst útvegur svipa⇥ur fram á seinni hluta

106

Dritvík á Snæfellsnesi. ↵ar var a⇥ líkindum stærsta útver á Íslandi.Mynd: Ómar Ragnarsson

Page 110: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

19. aldar. ↵á dró úr útræ⇥i, og stafa⇥i þa⇥einkum af því, a⇥ skip komust ekki lengur íRifsós, þar sem a⇥allendingin var. Um svipa⇥leyti fór sjósókn úr Ólafsvík hins vegar vax-andi, en þar var ávallt heimver.319

↵ess var á⇥ur geti⇥, a⇥ rekja megi söguverstö⇥va í Brei⇥afjar⇥areyjum allt aftur tillandnáms- og þjó⇥veldisaldar, og þar voruví⇥a umtalsver⇥ar verstö⇥var allt fram áþessa öld. Útræ⇥i var þar miki⇥, en einnigheimver, þar sem svo hátta⇥i til.

Stærstu verstö⇥varnar voru jafnan íHöskuldsey, Bjarneyjum og Flatey, og vorumargar verbú⇥ir í þessum eyjum öllum, auksæbla. Allar áttu eyjarnar þa⇥ sammerkt a⇥liggja vel vi⇥ gó⇥um fiskimi⇥um, og munsjósókn úr þeim hafa aukist verulega, erkom fram á 14. og 15. öld og fiskur var⇥eftirsótt útflutningsvara. Sóttu vermenn úrmsum sveitum í Snæfellsnes-, Dala- ogBar⇥astrandarsslu miki⇥ til útró⇥ra úr

eyjaverstö⇥vunum, og vir⇥ist svo sem þærhafi ekki or⇥i⇥ jafn illa úti á erfi⇥leikaskei⇥-inu um 1700 og verstö⇥varnar undir Jökli.320

Heimildir um fjölda báta og vermanna íBrei⇥afjar⇥areyjum eru fáar, en á vetrarver-tí⇥inni ári⇥ 1704 reru 23 bátar úr Höskulds-ey,321 og lætur þá nærri, a⇥ skipverjar á þeimhafi veri⇥ 150-200. Árinu fyrr reru 50 bátarúr Bjarneyjum, en hafa trúlega veri⇥ fleiriá⇥ur. Telur Lú⇥vík Kristjánsson, a⇥ „eigimunu færri en 300 manns, ásamt heima-fólki, hafa veri⇥ þar um vertí⇥ir, þegarútræ⇥i⇥ var mest.“322 ↵ar er þó varlegaáætla⇥, og trúlega má reikna me⇥ því, a⇥ allta⇥ 350 manns hafi veri⇥ á vertí⇥um í Bjarn-eyjum, þegar mest var.

Á 19. öldinni hnigna⇥i hinum fornu eyja-verstö⇥vum smám saman, og útræ⇥i þa⇥anlag⇥ist af, er kom fram á 20. öld.323

Sérkennilegasta eyjaverstö⇥in var tvímæla-laust í Oddbjarnarskeri, e⇥a Skeri, eins og þa⇥

107

Oddbjarnarsker. Hvergi var þéttar setinn bekkurinn í verstö⇥vum á fyrri tí⇥. Ári⇥ 1799 voru 29 verbú⇥ir í Skeri og þa⇥an reru li⇥lega 30 bátar.

Mynd: Ómar Ragnarsson

Page 111: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

var tí⇥ast nefnt. ↵ar var alla tí⇥ hreint útver,og mun sjósókn þa⇥an hafa hafist á 14. öld ogstó⇥ fram um aldamótin 1900. Úr Odd-bjarnarskeri reru 30-40 bátar á 18. öld, og þarvir⇥ast hafa veri⇥ 27-29 verbú⇥ir þegar mestvar.324 Er verstö⇥in í Skeri gott dæmi um þa⇥,hve miki⇥ fyrri alda menn lög⇥u upp úr því a⇥eiga skammt a⇥ sækja á gó⇥ mi⇥.

Sjósókn hefur frá alda ö⇥li veri⇥ höfu⇥-atvinnuvegur Vestfir⇥inga. Á Vestfjör⇥um erbygg⇥in nær öll vi⇥ sjó, og því var heimræ⇥ifrá flestum bæjum á Vestfjar⇥akjálkanum.Ví⇥a var þó langræ⇥i úr heimahögum á feng-sæl mi⇥, og af þeim sökum myndu⇥ustsnemma útver á annesjum og skögum, semskildu fir⇥i. Má þar á me⇥al nefna Kópavík,yst á Kópanesi, á milli Tálknafjar⇥ar ogArnarfjar⇥ar, Svalvoga og Verdali í Arnarfir⇥i,Fjallaskaga í Drafir⇥i, Kálfeyri í Önundar-

fir⇥i, og eru þá a⇥eins taldar örfáar þeirra fjöl-mörgu verstö⇥va, sem voru á Vestfjar⇥akjálk-anum, vestan og sunnan Ísafjar⇥ardjúps. Á mörgum þessara sta⇥a má enn sjá allmiklarverminjar, en misjafnt var, hve lengi sjór varsóttur frá hverri verstö⇥, og sumar vir⇥asta⇥eins hafa veri⇥ í notkun skamma hrí⇥.325

Vi⇥ Ísafjar⇥ardjúp var heimræ⇥i frá nánasthverjum bæ, en langt þótti a⇥ sækja á mi⇥ íÚt-Djúpinu frá bæjum á Snæfjallaströnd, íSkutulsfir⇥i og Álftafir⇥i, a⇥ ekki sé minnst áþá, sem enn innar voru. Af þeim sökumhylltust bændur á þessum sló⇥um til a⇥senda menn sína til útró⇥ra úr Bolungarvík,en þar var besta lendingin vi⇥ utanvertDjúpi⇥ og nægilegt skipsrmi. Ef marka máfrásögn Fóstbræ⇥rasögu af skrei⇥arfer⇥ hús-karla Bersa bónda á Laugarbóli út í Vík,326

hefur þar veri⇥ komi⇥ allnokkurt útver

108

Verminjar í Verdölum í Arnarfir⇥i.Mynd: Ómar Ragnarsson

Page 112: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

109

þegar á 13. öld, og þó líkast til alllöngu fyrr.Var Bolungarvík helsta útver Djúpmanna alltfram á þessa öld. Rói⇥ var frá Bolungarvíkur-mölum og svonefndum Grundum og úrÓsvör, sem er innanvert vi⇥ víkina. Í heim-ildum frá 17. öld segir, a⇥ á milli 20 og 30skip rói úr Bolungarvík,327 en á sí⇥ari hluta18. aldar og á 19. öld fjölga⇥i skipum þarmiki⇥. Í bók sinni Áraskip segir JóhannBár⇥arson frá því, a⇥ um og skömmu fyriraldamótin 1900 hafi um 90 skip rói⇥ úr Vík-inni,328 en þá var þess skammt a⇥ bí⇥a, a⇥ vél-knúnir bátar leystu áraskipin af hólmi.

Verbú⇥ir voru löngum margar í Bol-ungarvík, en eiginlegt sæblahverfi munaldrei hafa risi⇥ þar, og var á⇥ur geti⇥ umástæ⇥ur þess. Í byrjun 18. aldar munu hafaveri⇥ 18 verbú⇥ir í Víkinni,329 en þeim fórsí⇥an fjölgandi, og undir lok 19. aldar minn-ist Árni Gíslason a.m.k. 22 verbú⇥a þar.330

Um þa⇥ leyti voru margar bú⇥irnar endur-bygg⇥ar og stækka⇥ar, og hstu sumarþeirra tvær skipshafnir.331

Í Jökulfjör⇥um, á Hornströndum og íStrandasslu voru margar verstö⇥var, hinstærsta á Gjögri. ↵a⇥an var miki⇥ sótt tilhákarlavei⇥a, og um skei⇥ á 19. öld varGjögur stærsta hákarlaútver hér á landi.332

Í Nor⇥lendingafjór⇥ungi hátta⇥i ví⇥a líkt tilog á Vestfjör⇥um. Heimræ⇥i var frá sjávar-jör⇥um, en útræ⇥i frá annesjum og eyjum,þa⇥an sem skammt var a⇥ sækja á gó⇥ mi⇥.Sá reginmunur var þó á sjósókn Nor⇥lend-inga og Vestfir⇥inga – og Vestlendinga – a⇥lítt var rói⇥ á Nor⇥urlandi á vetrum. Sjó-sókn var þar alla jafna mest á haustin, eftira⇥ loki⇥ var heyönnum og réttum. Í útsveit-

um munu menn því ví⇥a hafa fari⇥ á flot ummitt sumar og eftir þa⇥, eftir a⇥ fiskur vargenginn á mi⇥, en sjaldan voru þær fer⇥ir tilannars en a⇥ afla so⇥metis. Eina umtals-ver⇥a undantekningin frá þessu voruhákarlavei⇥ar a⇥ vetrarlagi, og ver⇥ur nánarsagt frá þeim sí⇥ar.

Heimildir greina frá mörgum útverum áNor⇥urlandi, og var fyrirkomulagi⇥ þar ekkiósvipa⇥ því, sem ger⇥ist á Vestfjör⇥um, a⇥hver sveit, hver fjör⇥ur, átti sér eina megin-verstö⇥, en úr ö⇥rum verum var rói⇥ umlengri e⇥a skemmri tíma. ↵annig greinaheimildir frá mörgum verstö⇥vum vi⇥Húnaflóa, en stærsta útveri⇥ í Húnavatns-sslu mun hafa veri⇥ í Höfnum á Skaga.333

Í Skagafir⇥i var stærsta útveri⇥ í Drangey,en stærsta verstö⇥ nor⇥anlands á fyrri öld-um mun hafa veri⇥ á Siglunesi. ↵ar er geti⇥útvers á 13. öld,334 og Lú⇥vík Kristjánssontelur, a⇥ sæblahverfi hafi myndast þarþegar á sí⇥mi⇥öldum. Sty⇥st hann þar vi⇥sagnir, sem geti⇥ er í Jar⇥abók ÁrnaMagnússonar og Páls Vídalín.335 Á 18. og 19.öld voru allmargar verbú⇥ir á Siglunesi, ogþar lágu Eyfir⇥ingar tí⇥um vi⇥, er þeir vorua⇥ hákarlavei⇥um.

Vi⇥ Eyjafjör⇥ utanver⇥an voru margarverstö⇥var, en flestar litlar. Mikil sjósókn varúr Grímsey og Flatey á Skjálfanda og bendirflest til, a⇥ á bá⇥um stö⇥um hafi upphaflegaveri⇥ útver, en sí⇥an heimver og vi⇥leguver.Í Náttfaravíkum voru allstórar verstö⇥var,og þa⇥an reru um 30 bátar, þegar mest var.Austan Skjálfandaflóa voru og margar ver-stö⇥var, hin stærsta á Skálum á Langanesi.336

Fjöldi verstö⇥va í Nor⇥lendingafjór⇥ungisnir, a⇥ sjósókn var þar löngum mikil og á

Page 113: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

sér langa sögu. Allt um þa⇥ munu Nor⇥lend-ingar þó sjaldnast hafa veri⇥ sjálfum sérnógir um fiskmeti, og eins og nánar ver⇥urgreint frá sí⇥ar, fóru þeir öldum saman fjöl-mennir í veri⇥ á Su⇥urnesjum og Vestur-landi.

Í Austfir⇥ingafjór⇥ungi voru a⇥stæ⇥ur ví⇥asvipa⇥ar og á Nor⇥urlandi. Heimræ⇥i var fráflestum sjávarjör⇥um, en útver á annesjumog í eyjum. Í Austur-Skaftafellssslu voru all-margar verstö⇥var og sumar stórar. Má þarnefna Hafnartanga vi⇥ Vestra-Horn, enþanga⇥ sóttu m.a. Nor⇥fir⇥ingar á vetrar-vertí⇥. ↵á var og stórt útver í Hálsahöfn íSu⇥ursveit. Á svæ⇥inu frá Su⇥ursveit og vest-ur í Vík í Mrdal var sjósókn hins vegar mikluminni og lágu til þess e⇥lilegar ástæ⇥ur.337

III,5,5. VertollarA⇥sta⇥a í verstö⇥vum var ví⇥ast hvar nau⇥-synleg forsenda útger⇥ar og útræ⇥is. ↵ar gatveri⇥ um a⇥ ræ⇥a margskyns réttindi ogafnot, af landi undir verbú⇥ir e⇥a tjaldstæ⇥i,skipstö⇥ur, rétt til torf- og móskur⇥ar, skipti-völl, malir e⇥a önnur svæ⇥i til fiskþurrkunar,grjóttak í fiskgar⇥a og -byrgi, hjallstæ⇥i o.fl.Nefndist öll slík a⇥sta⇥a einu nafni vergögn.338

Fyrir vergögn ur⇥u útvegsmenn a⇥ grei⇥alandeigendum ákve⇥i⇥ gjald, sem nefnt varvertollur e⇥a uppsátursgjald. ↵a⇥ gat veri⇥misjafnt eftir landshlutum og verstö⇥vum,og lék á msu, í hvers konar gjaldmi⇥limenn greiddu. Algengast mun þó hafa veri⇥lengi vel, a⇥ greitt væri í fiski.339

Elsta dæmi, sem hugsanlega getur átt vi⇥vertoll, er kvö⇥in, sem ↵urí⇥ur sundafyllir

110

Siglunes vi⇥ Eyjafjör⇥. ↵ar reis verstö⇥ mjög snemma og sóttu þa⇥an skip ví⇥a a⇥ úr Eyjafir⇥i til bæ⇥i handfæra- og hákarlavei⇥a.

Mynd: Ómar Ragnarsson

Page 114: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

lag⇥i á bændur vi⇥ Ísafjar⇥ardjúp og á⇥ur vargeti⇥. Vertollar ur⇥u hins vegar algengari ersjósókn fær⇥ist í aukana á 13. og 14. öld, ogþá vir⇥ist sem nokkur festa hafi komist á inn-heimtu og grei⇥slu þeirra. Á sí⇥mi⇥öldumvir⇥ist vertollur almennt hafa veri⇥ hálf fisk-vætt fyrir hverja ár á ró⇥rarskipum, og voruþá goldnar þrjár vættir fyrir sexæring, fjórarfyrir áttæring o.s.frv.340 Í sumum verstö⇥vumvoru vertollar þó mi⇥a⇥ir vi⇥ skipverja, enekki árar. ↵annig segir í máldaga Péturskirkjuá Sta⇥arhóli í Saurbæ ári⇥ 1495, a⇥ hún eigiBjarneyjar allar og hálfa vætt fiska af hverjuskipi og hverjum manni, sem þa⇥an rói.341

↵egar kom fram yfir 1500, breyttust ver-tollar nokku⇥, og á 16. öldinni vir⇥ast þeiralmennt hafa fari⇥ lækkandi, auk þess semþeir ur⇥u margbreytilegri. ↵ar gætir vafa-líti⇥ áhrifa Skipadóms frá 1564, en me⇥honum voru vertollar lækka⇥ir um einavætt fyrir allar stær⇥ir skipa.342 Einnig mávera, a⇥ versnandi efnahagsástand og erfittárfer⇥i á 17. og 18. öld hafi haft nokku⇥ a⇥segja í þessum efnum.

Sem dæmi um breytilega vertolla mánefna, a⇥ um 1640 voru þeir hálf til ein vættá skip í Dritvík. Ré⇥st upphæ⇥in þá af því,hve lengi skipin voru a⇥ vei⇥um.343 ↵á var þa⇥einnig þekkt, a⇥ í sta⇥ þess, a⇥ greiddir væruvertollar fyrir skip, a⇥sto⇥u⇥u vermennbændur e⇥a landeigendur vi⇥ mis verk.↵annig var t.d. í Oddbjarnarskeri. ↵ar voruvertollar ekki innheimtir eftir 1800, en þess ísta⇥ hjálpu⇥u vermenn til vi⇥ melslátt.344

Vertollur fyrri alda kom a⇥ nokkru leyti ísta⇥ missa skatta og gjalda, sem nú á dögumeru innheimt af skipum og nefnast einu nafnihafnargjöld. Eftir a⇥ kom fram á 19. öld, var⇥

æ algengara, a⇥ tollurinn væri reikna⇥ur ípeningum, en upphæ⇥in var breytileg frá ein-um sta⇥ til annars, og misjafnt var, hva⇥aþjónusta e⇥a a⇥sta⇥a var látin í té. ↵egar komfram á 20. öld og ríki og sveitarfélög tóku a⇥innheimta hafnargjöld, lög⇥ust vertollar af.

III,5,6. Vertí⇥ir og vermennskaVertí⇥in var einn af hyrningarsteinum þessfyrirkomulags, sem íslenskur sjávarútvegurfyrri alda hvíldi á. ↵egar eftirspurn eftir fisk-meti tók a⇥ aukast, svo um muna⇥i, á 14. öld, lei⇥ brátt a⇥ því, a⇥ vorvei⇥ar einargætu ekki fullnægt þörfinni. ↵á hlutu vei⇥ará ö⇥rum árstímum a⇥ færast í aukana.

Íslendingar munu snemma hafa veitt þvíathygli a⇥ fiskur gekk næsta reglulega á mi⇥og a⇥ á flestum fiskisló⇥um var aflavoninmeiri á einum árstíma en ö⇥rum. Vi⇥ vituma⇥ vísu líti⇥ um þekkingu fyrri alda manna álífsháttum og göngum fisksins, en þeir voruathugulir, og óhætt er a⇥ gera rá⇥ fyrir því,a⇥ t.d. bændur og sjómenn á Su⇥urnesjumhafi snemma veitt því athygli, a⇥ á þorranumog góunni mátti vænta stórra þorskgangnaupp undir landi⇥. Á sama hátt væntu bændurog sjómenn vi⇥ Brei⇥afjör⇥ og á Vestfjör⇥umfiskgangna á mi⇥ sín me⇥ góu- og einmán-a⇥arkomu og Nor⇥lendingar á sumrum.Hva⇥an fiskurinn kom og hvert hann fór,vissu fyrri alda menn sennilega ekki gjörla;fyrir þá skipti mestu a⇥ hann gekk á sló⇥ina.

Á árabátaöld voru vertí⇥ir á Íslandi þrjár,vetrarvertí⇥, vorvertí⇥ og haustvertí⇥. ↵ærféllu vel a⇥ þörfum samfélags, sem bygg⇥i jöfn-um höndum á landbúskap og fiskvei⇥um;

111

Page 115: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

menn voru vi⇥ sjó á þeim árstímum, þegarminnst þörf var fyrir vinnuafl til sveita ogþegar fiskgengd var a⇥ ö⇥ru jöfnu mest oga⇥stæ⇥ur til fiskverkunar bestar. Hér gilti þóhi⇥ sama og í ö⇥rum efnum, a⇥ ekkert er algilt.Bændur fóru vitaskuld á sjó til a⇥ afla so⇥metisá sumrin, þegar tóm gafst frá ö⇥rum önnum,og þar sem fuglatekja skipti miklu fyrir lífs-afkomu fólks, var henni sinnt yfir sumar-mánu⇥ina. ↵á var tímasetning vertí⇥a einnigbreytileg eftir landshlutum, og ré⇥st hún afa⇥stæ⇥um í landi og göngum fisks á mi⇥.

Heimildir greina ekki, hvenær vertí⇥askipankomst á hér á landi, og er reyndar líklegast,a⇥ þa⇥ hafi ekki gerst í einni svipan, heldurhafi vertí⇥ir skipast smám saman, er fisk-vei⇥ar efldust. Hefur þá þróunin vafalaustveri⇥ nokku⇥ breytileg eftir landshlutum.

Or⇥i⇥ vertí⇥ er gamalt í íslensku máli ogmerkir þann tíma, er menn dvöldust í ver-inu. Ekki er fyllilega ljóst, hvenær teki⇥ vara⇥ greina á milli einstakra vertí⇥a á árinu,en líklegt a⇥ þa⇥ hafi veri⇥ me⇥ eflingu fisk-vei⇥a á 14. og 15. öld.

Elsta heimild, sem höfundur þessa ritshefur fundi⇥ um tímamörk vertí⇥a, er fráárinu 1469. Hinn 13. febrúar þa⇥ ár tilkynntiJón Alexíusson me⇥ opnu bréfi, a⇥ hann hef⇥ifyrir hönd Kristínar Björnsdóttur í Vatnsfir⇥iafhent Birni ↵orleifssyni bréf, þar sem sag⇥im.a., a⇥ öllum þeim, er vildu róa úr Bolungar-vík, væri „heimil vertí⇥“ á milli Gregoríusar-messu (12. mars) og Mikjálsmessu (29. sept-ember).345 Benda dagsetningarnar til þess, a⇥ ásí⇥ari helmingi 15. aldar hafi veri⇥ algengt, a⇥ró⇥rar hæfust í Bolungarvík um mi⇥jan marsog gætu sta⇥i⇥ til septemberloka.

Um þetta leyti hefur vertí⇥askipanin a⇥líkindum veri⇥ a⇥ festast í sessi, og tveimuráratugum sí⇥ar, 1490, gekk á Bjaskerjumdómur Di⇥riks Pínings höfu⇥smanns. ↵arsag⇥i m.a.:

So oc dæmdum vier j sama dome at vertid skylldiwera ute a faustudagen þa ix nætr ero af sumre ocsetia þa upp skip oc bua vel um oc seigia af sinaabyrgd.346

Í þessum sama dómi var fjalla⇥ um skuldirNor⇥lendinga vi⇥ Sunnlendinga og lúkninguþeirra. Ekki er ljóst af dóminum, hvernigþessar skuldir voru til komnar, en þær hljótaa⇥ hafa veri⇥ verulegar og bsna almennar,annars hef⇥i höfu⇥sma⇥ur varla fari⇥ a⇥dæma um þær. Er þá ekki óhugsandi – ekkisíst me⇥ tilliti til ákvæ⇥isins um vertí⇥arlok– a⇥ hér sé átt vi⇥ skuldir, sem or⇥i⇥ hafi tilvegna dvalar og athafna nor⇥lenskra ver-manna sunnanlands. Um þetta ver⇥ur vita-skuld ekkert fullyrt, en eigi þessi tilgáta vi⇥rök a⇥ sty⇥jast, snir þa⇥, a⇥ um þetta leyti –og þó líkast til allnokkru fyrr – hafa Nor⇥-lendingar veri⇥ teknir a⇥ sækja su⇥ur á landtil sjóró⇥ra og vertí⇥askipan veri⇥ komin á.

Ákvæ⇥i Píningsdóms eiga án efa vi⇥ lokvetrarvertí⇥ar á Su⇥urlandi, sem samkvæmtdóminum hafa veri⇥ sem næst mána⇥a-mótunum apríl-maí. Kemur þa⇥ heim vi⇥alþingissamþykkt frá 1574, en þar var Pín-ingsdómur sta⇥festur í öllum atri⇥um, ensagt, a⇥ vertí⇥ skyldi standa til tveggja-postulamessu, sem er 1. maí.347 Fjórumárum sí⇥ar var sta⇥fest á Alþingi, a⇥ vertí⇥skyldi standa fram á tveggjapostulamessu,enda væri þa⇥ í samræmi vi⇥ dóm Páls Stígs-sonar hir⇥stjóra frá 1564 (Skipadóm).348

112

Page 116: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

↵essir gjörningar varpa nokkru ljósi áþa⇥, hvenær vertí⇥askipanin var upp tekin.Ákvæ⇥in í Píningsdómi, Skipadómi ogalþingissamþykktin frá 1574 eru til kominvegna þess, a⇥ engin ákvæ⇥i voru um þettaefni í Jónsbók. Bendir þa⇥ eindregi⇥ til þess,a⇥ sjósókn hafi ekki veri⇥ komin í þa⇥ horf,er sí⇥ar var⇥, er lögbókin var lögleidd hér álandi ári⇥ 1280. Vertí⇥askipanin vir⇥ist þvíhafa mótast og unni⇥ sér sess í samfélaginuá tímabilinu frá því um 1300 og fram undirlok 15. aldar. Má þa⇥ kallast e⇥lilegt, þegarliti⇥ er til þróunar fiskvei⇥a á þessu skei⇥i.

Ekkert er í á⇥urnefndum heimildum sagtum upphaf vetrarvertí⇥ar, og elsta heimild,sem víkur a⇥ því atri⇥i, er bréf JóhannsPéturssonar hir⇥stjóra frá 1529, þar semhann felur Jóni Hallssyni ssluvöld í Rangár-þingi. Í bréfinu segir, a⇥ Jón skuli gjalda

sslugjald sitt me⇥ því a⇥ láta hir⇥stjóra í té„[...] einn alfæran utrodramann og lata hannkomin vera til bessastada fyrir pals messo“.349

Pálsmessa er 25. janúar, og benda þessior⇥ til þess, a⇥ þá hafi vetrarvertí⇥ hafist áSu⇥urlandi. Hún stó⇥ til tveggjapostula-messu, e⇥a í samtals fjórtán vikur.

Tímamörk vetrarvertí⇥ar héldust óbreyttfram til ársins 1700, er gregoríska tímatali⇥var teki⇥ upp. ↵á fær⇥ust tímamörkin til, ogskyldi vetrarvertí⇥ nú hefjast fyrsta virkan dageftir kyndilmessu, 2. febrúar, og standa ífjórtán vikur sem fyrr.350 Á 18. öld greindimenn líti⇥ eitt á um tímaskil vetrarvertí⇥ar,351

en smám saman komst sú venja á, a⇥ teljahana standa frá 2. febrúar til 11. maí. Daginneftir, 12. maí, hófst vorvertí⇥ á Su⇥urlandi ogstó⇥ til Jónsmessu (24. júní). Eftir þa⇥ var ekkirói⇥ a⇥ heiti⇥ gæti, fyrr en haustvertí⇥ hófst á

113

Komi⇥ úr ró⇥ri, líklega um 1898.Ljósm: Ingimundur Gíslason/Danska þjó⇥minjasafni⇥

Page 117: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Mikjálsmessu (29. september). Hún stó⇥ framá ↵orláksmessu á vetri (23. desember).

↵a⇥, sem hér hefur veri⇥ sagt um tímaskilvertí⇥a, á eingöngu vi⇥ um vertí⇥ir á Su⇥ur-landi, og reyndar einkum á svæ⇥inu fyrirsunnan Gar⇥skaga. Í ö⇥rum landshlutumvoru tímamörkin oft önnur og tí⇥um breyti-leg frá einni verstö⇥ til annarrar, jafnvel fráeinu ári til annars. Fiskgöngur ré⇥u mestuum þa⇥, hvenær vertí⇥ hófst og lauk á hverj-um sta⇥, og fyrir kom, a⇥ ve⇥rátta og afla-brög⇥ ré⇥u lengd vertí⇥a í útverum. Í sum-um verstö⇥vum voru í raun a⇥eins tvær ver-tí⇥ir, vor- og haustvertí⇥.

Lú⇥vík Kristjánsson hefur fjalla⇥ tarlegaum tímamörk vertí⇥a í einstökum lands-hlutum og verstö⇥vum á árabátaöld. Er hérvísa⇥ til þeirrar umfjöllunar.352

Vertí⇥ir gegndu veigamiklu hlutverki í gamlaíslenska samfélaginu, og vetrarvertí⇥ir þósnu mestu. Frá því á mi⇥öldum og fram á 20. öld lif⇥u Íslendingar jöfnum höndum afsjávarútvegi og landbúskap, og atvinnuhættirmótu⇥ust ekki síst af árstí⇥um. ↵jó⇥in varfámenn, og nánast allir ur⇥u a⇥ leggja hönda⇥ hverju verki, ganga í öll störf á þeim árs-tímum, sem þau þurfti a⇥ vinna. Á sumrumvoru flestir önnum kafnir vi⇥ heyskap tilsveita, en á vetrum var minni þörf fyrir fólk ísveitum, og einmitt á þeim árstíma gekkfiskur í mestum mæli á mi⇥ vi⇥ Su⇥ur- ogVesturland. ↵á héldu menn úr ö⇥rum sveitumog landshlutum fjölmennir í veri⇥ á Su⇥ur-nesjum, vi⇥ Brei⇥afjör⇥ og á Vestfjör⇥um.Bændur sendu þanga⇥ vinnumenn sína,kirkjuhöf⇥ingjar og konungsumbo⇥smennleiguli⇥a og vinnufólk, og margir þeirra, sem

töldust sjálfs sín rá⇥andi, töldu hag sínumbetur borgi⇥ vi⇥ sjóinn en til sveita. E⇥li land-búskaparins jók og á nau⇥syn þess, a⇥ bændursæktu björg í verstö⇥var. Bú voru flest lítil, ogafraksturinn af þeim dug⇥i sjaldnast til a⇥framfleyta fólkinu, og því sí⇥ur sem þau voruminni. Kotbændur voru knúnir til a⇥ aflasjávarfangs til a⇥ sjá sér og sínum farbor⇥a, oghinir, sem meira máttu sín, seldu þann fisk, erekki var nttur heima, til verslunar í kaupsta⇥.

Fer⇥um á vertí⇥ fylgdu msir si⇥ir, ogflest í sambandi vi⇥ þær haf⇥i ákve⇥in heiti.A⇥ fara til ró⇥ra á vertí⇥ hét a⇥ fara í veri⇥,og þeir, sem þa⇥ ger⇥u, köllu⇥ust vermennog stundu⇥u vermennsku. Fer⇥irnar a⇥heiman og í verstö⇥varnar voru kalla⇥arverfer⇥ir, og á þeim fylgdu vermenn tí⇥astákve⇥num verlei⇥um, sem í aldanna rásur⇥u til á milli sslna og landshluta. Í verinubjuggu vermenn í verbú⇥um, og þeir hlutir,sem þeir notu⇥ust vi⇥ þar, köllu⇥ust einunafni vergögn. Öll voru þessi atri⇥i gildirþættir í því, sem ef til vill væri réttast a⇥nefna íslenska vermenningu. Ver⇥ur núfjalla⇥ stuttlega um þá hvern fyrir sig.

Á⇥urtilvitna⇥ur dómur um skuldir Nor⇥-lendinga vi⇥ Sunnlendinga er sem fyrr segirelsta rita⇥a heimild, sem höfundur þessa ritshefur fundi⇥ og bendir til þess, a⇥ Nor⇥lend-ingar hafi fari⇥ fjölmennir í veri⇥ á Su⇥ur-landi og Su⇥urnesjum. Verfer⇥irnar eiga sérþó vafalaust miklu lengri sögu, og er líkleg-ast, a⇥ þær hafi hafist eigi sí⇥ar en á 14. öld,e⇥a um þa⇥ bil er fiskvei⇥ar efldust a⇥ munog umtalsver⇥ útver tóku a⇥ myndastsunnanlands og vestan. Fór þa⇥ saman vi⇥upphaf fiskvei⇥aaldar.

Fátt er nú vita⇥ um fjölda vermanna fyrr á

114

Page 118: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

öldum. Vi⇥ vitum, a⇥ Húnvetningar og Skag-fir⇥ingar voru löngum fjölmennastir me⇥alnor⇥lenskra vermanna á Su⇥urnesjum, ogvoru þeir margir útró⇥ramenn Hólastóls.Veturinn 1551 hermir ein heimild, a⇥ veri⇥hafi 300 nor⇥lenskir vermenn á Su⇥urnesj-um,353 en þá hafa þeir a⇥ líkindum veri⇥ fleirien venjulega, þar sem a.m.k. 60 menn vir⇥asthafa veri⇥ sendir gagngert su⇥ur til a⇥ leitahefnda eftir Hólafe⇥ga, sem myrtir voru íSkálholti 7. nóvember 1550. Var giska ófri⇥-samt á Su⇥urnesjum um veturinn, og drápuNor⇥lendingar alla þá Dani, er þeir ná⇥u til,þ.á m. Kristján skrifara, sem þeir töldu ö⇥r-um fremur bera ábyrg⇥ á ódæ⇥inu í Skálholti.

Nor⇥lendingar sóttu í veri⇥ á Su⇥urnesj-um og undir Jökli allt til loka árabátaaldar,en erfitt er a⇥ átta sig á fjölda þeirra frá einuskei⇥i til annars. Víst er, a⇥ þeir skiptuhundru⇥um á ári hverju, en nær eiginlegritölu komumst vi⇥ ekki.

Auk Nor⇥lendinga sóttu vermenn afSu⇥urlandi til útró⇥ra á Su⇥urnesjum, enVestlendingar sóttu flestir undir Jökul og íverstö⇥var í Brei⇥afjar⇥areyjum og á Bar⇥a-strönd. Á Vestfjör⇥um voru flestir vermannajafnan Vestfir⇥ingar, en ekki var þó dæma-laust, a⇥ menn úr ö⇥rum landshlutum væruvi⇥ ró⇥ra í Bolungarvík og ö⇥rum stærriverstö⇥vum vestra.

115

Helstu ver- og skrei⇥arkaupalei⇥ir.Mynd: Íslenzkir sjávarhættir 2. b.

Page 119: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Ári⇥ 1770 voru bátar af þeim tegundum,sem algengastar voru á vetrarvertí⇥, þ.e. fer-,sex-, átt- og teinæringar, alls 1.290 og skips-rúm á þeim a.m.k. um átta þúsund. Er þá ekkifjarri lagi a⇥ ætla, a⇥ vermenn, sem sóttu úrö⇥rum landshlutum til verstö⇥vanna áSu⇥urnesjum, Snæfellsnesi og Vestfjör⇥um,hafi veri⇥ a.m.k. um helmingur, e⇥a 4-5000.

↵egar kom fram yfir þrettándann, tóku ver-menn a⇥ tygja sig til fer⇥ar, en mjög var mis-jafnt, hve langa lei⇥ þeir áttu fyrir höndum.Lengst áttu ↵ingeyingar, sem fóru su⇥ur áSu⇥urnes, en á 18. öld var tali⇥, a⇥ tólf dagafer⇥ væri úr mi⇥ri Su⇥ur-↵ingeyjarsslu,vestur sveitir og su⇥ur Holtavör⇥uhei⇥i e⇥aTvídægru til verstö⇥va á Innnesjum e⇥a áSnæfellsnesi. Úr Eyjafir⇥i var talin tíu dagafer⇥ á sömu sló⇥ir, átta úr Skagafir⇥i, sex úrHúnaþingi og þriggja úr Borgarfir⇥i. Var þámi⇥a⇥ vi⇥, a⇥ menn gætu haldi⇥ ósliti⇥ áframdag hvern, en á því vildi vitaskuld ver⇥a mis-brestur, þegar fer⇥ast var um hávetur.

↵egar menn fóru su⇥ur til haustró⇥ra, varstundum hægt a⇥ fara Skagfir⇥ingaveg umStórasand og Arnarvatnshei⇥i, og var sú fer⇥þremur dögum styttri en þegar farnar vorusveitir og su⇥ur um Holtavör⇥uhei⇥i e⇥aTvídægru. Úr austursslum á Su⇥urlandivar talin sex daga fer⇥ su⇥ur á nes, fjögurraúr Rangárvallasslu og tveggja úr Árnes-sslu, og er þá ávallt mi⇥a⇥ vi⇥, a⇥ lagt séupp frá mi⇥ri sslu.354

Verlei⇥ir voru margar, jafnt innan héra⇥asem landshluta á milli, og vafalíti⇥ hafa þærbreyst nokku⇥ í aldanna rás. ↵egar á heild-ina er liti⇥, ver⇥ur þó ljóst, a⇥ yfirleitt hafavermenn vali⇥ þær lei⇥ir, sem grei⇥færastar

voru og stystar, og ekki hiku⇥u þeir vi⇥ a⇥fara fjöll og óbygg⇥ir, þegar þar var fært. Umverlei⇥ir vítt og breitt um landi⇥ vísast tilme⇥fylgjandi korts og um einstakar lei⇥ir til2. bindis Íslenzkra sjávarhátta.355

Vermenn á lei⇥ í veri⇥ fer⇥u⇥ust flestir fót-gangandi og oftast í hópum. Var þá algengast,a⇥ menn úr sömu sveit, stundum úr sömusslu, fer⇥u⇥ust saman. Sveinn Pálsson læknirlsir verfer⇥um Nor⇥lendinga svo í Fer⇥abóksinni, sem samin var á ofanver⇥ri 18. öld:

↵eir fara a⇥ heiman um mi⇥jan janúar, oftast 10 til20 saman. Á lei⇥inni eiga þeir fasta náttsta⇥i, þarsem þeir eru ætí⇥ velkomnir, því a⇥ þeir gjaldanæturgrei⇥ann mist me⇥ alls konar smí⇥isgripumúr silfri, látúni, járni, eir o.s. frv., sem þeir komame⇥ a⇥ heiman til sölu, e⇥a me⇥ því a⇥ syngja, lesasögur e⇥a kve⇥a rímur á kvöldvökunni. ↵eim erfagna⇥ vegna söngsins, því a⇥ þeir syngja almenntö⇥rum mönnum betur og eru auk þess gla⇥ari ogfjörmeiri en a⇥rir landsmenn.356

↵essi frásögn er vafalaust rétt í öllum megin-atri⇥um, en þó er víst, a⇥ hópar nor⇥lenskravermanna voru aldrei stærri en 10 til 20manns, og reyndar munu þeir sjaldan hafaveri⇥ svo stórir. Vermönnum þótti a⇥ sönnuöryggi a⇥ því a⇥ fara margir saman um fjallvegifjarri mannabygg⇥um, en í slíkum tilvikummun hafa veri⇥ algengara, a⇥ tveir e⇥a fleirihópar fylgdust a⇥ og a⇥ lei⇥ir skildi þegarkomi⇥ var til bygg⇥a. Væru hóparnir of stórir,gat reynst erfitt a⇥ fá gistingu á bæjum, enhúsakynni voru óví⇥a svo rúm, a⇥ hægt væria⇥ taka á móti stórum hópum. Sums sta⇥ar varvermönnum neita⇥ um næturgrei⇥a, jafnvelþótt grei⇥sla væri í bo⇥i, og ur⇥u þeir þá a⇥gera sér a⇥ gó⇥u a⇥ hírast í útihúsum.357

116

Page 120: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Stöku bændum var meinilla vi⇥ a⇥ fá ver-menn í bæinn, og mun þa⇥ oftast hafa stafa⇥af efnaskorti, fremur en nísku og mann-vonsku. Eru þær margar þjó⇥sögurnar, semmyndast hafa um vermenn, er lentu í hrakn-ingum og villu á lei⇥ yfir fjöll og hei⇥ar ogná⇥u til bæja kaldir og hraktir, oft nær dau⇥aen lífi. Gat þá brug⇥i⇥ til beggja vona um vi⇥-tökur bygg⇥amanna, og er þjó⇥sagan umHólamannahögg líkast til þekktust sagna íþeim anda.358 Margar sögur voru og um, a⇥vermenn hlytu gó⇥ar vi⇥tökur hjá bygg⇥a-mönnum, og fyrir kom a⇥ þeir rötu⇥u á úti-legumannabygg⇥ir, þegar öll von virtist úti.↵ar hlutu þeir undantekningarlíti⇥ gó⇥anbeina. En hvernig svo sem þjó⇥sögurnar umvermennina endu⇥u, bera þær allar vitnimerkum þætti íslenskrar menningarsögu.

Algengt var, a⇥ vermenn hef⇥u hesta me⇥-fer⇥is til a⇥ flytja á föggur sínar, en þeir semekki höf⇥u rá⇥ á hrossi ur⇥u a⇥ bera farangurá sjálfum sér. Báru þá flestir föggurnar ístrigapoka, sem kalla⇥ur var helsingjapoki e⇥ahelsingi og var þannig ger⇥ur a⇥ hann lá ábá⇥um öxlum og ni⇥ur me⇥ baki og brjósti.359

Heimanbúna⇥ur vermanna var harla mis-jafn, og margir þeirra voru þess vanbúnir a⇥va⇥a illfærar ár e⇥a leggja fótgangandi áfjallvegi í svartasta skammdeginu, þegarallra ve⇥ra var von. Lú⇥vík Kristjánssonhefur lst klæ⇥na⇥i vermanna svo:

Yfirhafnir til þess a⇥ klæ⇥a af sér fönn e⇥a regnvoru engar til. Vinnumenn áttu þá ekki önnurhlíf⇥arföt en hrí⇥arúlpur úr groddava⇥máli, en þærvoru svo þungar a⇥ teljast máttu óbærar á slíkumlanglei⇥um sem verfer⇥ir ví⇥a voru. – Fer⇥aklæ⇥n-a⇥i nor⇥lenzks vermanns er lst þannig: Hannhaf⇥i lambhúshettu, sem ná⇥i ni⇥ur á her⇥ar og

var⇥i kulda og kali í grimmdarfrostum. Ullarsokkarklofháir voru utanyfir buxum, á fótum þykkirle⇥urskór me⇥ hæl- og ristarþvengjum til þess a⇥for⇥a snjónum ni⇥ur í skóna.360

↵annig búnir menn voru lítt færir til a⇥takast á vi⇥ illvi⇥ri, storma og stórhrí⇥ar, ogoft ur⇥u miklir mannska⇥ar í verfer⇥um.↵annig segir Oddur biskup Einarsson fráþví, a⇥ ári⇥ 1588 hafi margir nor⇥lenskirvermenn or⇥i⇥ úti í ofsave⇥ri á Pálsmessu,og margir þeirra, sem þó fengu borgi⇥ líf-inu, misstu hendur og fætur vegna kals.361

Mörg fleiri dæmi um hrakninga og slysfarirvermanna mætti nefna, og fyrir kom, a⇥ ver-menn ur⇥u úti skammt frá bygg⇥. ↵annigvar t.d. í marsbyrjun ári⇥ 1857, er sex ver-menn úr Laugardal og Biskupstungum ur⇥uúti á Mosfellshei⇥i, og ári⇥ 1868 ur⇥u fjórirmenn úr Skaftártungum úti á Fjallabakslei⇥skömmu fyrir veturnætur. Voru þeir á lei⇥til haustró⇥ra á Su⇥urnesjum.362

↵egar í veri⇥ var komi⇥, gafst sjaldan mikilltími til hvíldar. ↵eim, sem bjuggu í verbú⇥um,var⇥ jafnan fyrst fyrir a⇥ bú⇥a sig, sem kalla⇥var, þ.e. a⇥ koma sér fyrir í bú⇥inni. Vermenn,sem bjuggu heima á bæjum, gátu ef til vill áttvon á eilíti⇥ hllegri vi⇥tökum. Í útverumur⇥u menn oft a⇥ byrja á því a⇥ gera vistar-verurnar íbú⇥arhæfar, og gat þá stundumor⇥i⇥ bsna kaldsamt fyrstu næturnar, ekkisíst ef menn bar a⇥ sí⇥la dags og ve⇥ur varvont. Lú⇥vík Kristjánsson hefur á skemmti-legan hátt lst upphafi vertí⇥ar í Dritvík:

Vermanna a⇥koman í Dritvík er þurr og köld. Bú⇥ar-tóftirnar fullar af fönn, og víkin klökug og óvistleg.Bátum fjölgar ört. Vermenn koma alla jafnan jöfnum

117

Page 121: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

höndum landveg og sjólei⇥is. ↵arna hittast mennvestast og innst úr Brei⇥afir⇥i, Húnvetningar, Dala-og Mramenn. ↵eir, sem komi⇥ hafa landveg, eruþreyttir eptir margra daga fer⇥ yfir torsóttar oghættugjarnar lei⇥ir. Vermenn ganga saman í hópum,og bera þungar tjörgur í bak og fyrir, sem eru matar-föng og nau⇥synlegir munir, er nota þarf í verinu.

Nægilegt er a⇥ starfa í Víkinni fyrstu dagana.Hreinsun bú⇥atóftanna kallar fyrst a⇥. Tóftirnar erumoka⇥ar og þrifnar, og sí⇥an tjalda⇥ yfir þær. Lokseru flutt þanga⇥ rúmföt, matarföng og allir þeirmunir, er standa þurfa undir þekju. Menn koma sérfyrir og búa um sig sem bezt má. Rúmfletunum erslegi⇥ upp, skrínur settar á sinn sta⇥ og hló⇥ gjör⇥.Sumir vermenn liggja í þurrabú⇥unum, og eru þartil sængur og fæ⇥is. Einkum eru þa⇥ þeir, semkomi⇥ hafa órá⇥nir, og ná⇥ hafa í skipsrúm eigi a⇥sí⇥ur. Nóg er a⇥ gera, þótt ekki falli sjógæftir fyrstudaga. Menn dytta a⇥ bú⇥um sínum, búa til vei⇥ar-færin, reisa vi⇥ fiskbyrgi og smí⇥a skrei⇥rær. ↵egarí sta⇥ reyna vermenn a⇥ tryggja sér þjónustur, ogþa⇥ sem næst. ↵jónustukaup frá góulokum til far-daga eru tíu álnir, auk ntingar þorskhausa og rasksalls, nema sundmaga.363

Í verbú⇥um áttu menn misgó⇥a vist. ↵ærvoru ví⇥ast hvar bygg⇥ar úr torfi og grjóti oga⇥ sínu leyti a⇥eins smækku⇥ ger⇥ af bæjar-húsum til sveita. A⇥ flestu leyti voru ver-bú⇥irnar frumstæ⇥ari en bæjarhús, en þærvöndu⇥ustu munu þó hafa veri⇥ síst lakarien húsakynni á mörgum kotbænum. Gó⇥arverbú⇥ir jöfnu⇥ust fyllilega á vi⇥ húsakynnitómthúsfólks í verstö⇥vum, en hinar lökustuvoru litlu betri vistarverur en peningshús.

Hinar fyrstu verbú⇥ir hafa a⇥ líkindumveri⇥ sömu húsakynnin og köllu⇥ voru fiski-skálar í fornum ritum. ↵eir voru a⇥eins not-a⇥ir til mannvistar, á me⇥an fólk var vi⇥ sjóa⇥ vorlagi, og líklegt ver⇥ur a⇥ teljast, a⇥þeir hafi veri⇥ hla⇥nar tóttir, sem tjalda⇥ varyfir á vertí⇥inni. Tí⇥ka⇥ist þa⇥ fyrirkomulag

lengi í útverum, m.a. í Dritvík, eins og framkom hér a⇥ framan.

Yfirleitt rúmu⇥u verbú⇥ir eina skipshöfn,og fór stær⇥ þeirra þá eftir því, fyrir hve stóraskipshöfn þær voru reistar. Af þeim sökumvoru verbú⇥ir á Su⇥urlandi almennt stærrien fyrir vestan, en byggingarlagi⇥ var einatthi⇥ sama í grundvallaratri⇥um. Veggir voruhla⇥nir úr torfi og grjóti, en sperrur voru ílofti, sem annars var úr torfi. Me⇥fram veggj-um voru bálkar, hla⇥nir úr grjóti, og á þeimsváfu vermenn, oftast tveir og tveir saman,og höf⇥u undir sér lyng, marhálm e⇥a þang,þar ofan á strigapoka og gæruskinn og loksrekkjuvo⇥. Yfir sig breiddu þeir ábrei⇥ur. Innaf a⇥albú⇥inni var sums sta⇥ar á Su⇥urlandiafhsi, sem kalla⇥ist kór. Var þa⇥ nota⇥ tilgeymslu. Á Su⇥urlandi og Su⇥urnesjummunu verbú⇥ir ávallt hafa veri⇥ á einni hæ⇥,en á Snæfellsnesi og Vestfjör⇥um bar vi⇥, a⇥þær væru á tveimur hæ⇥um. Var þá geymslu-rúm og eldhús á ne⇥ri hæ⇥, en ba⇥stofa áhinni efri. ↵ar sváfu menn.364

Á Stokkseyri er var⇥veitt gömul verbú⇥,↵urí⇥arbú⇥, kennd vi⇥ ↵urí⇥i Einarsdótturformann (1777-1863), en hún var forma⇥urí 25 vetrarvertí⇥ir. Bú⇥in mun hafa rúma⇥skipshöfn af áttæringi. Hún var endurreistfyrir allmörgum árum, en er talin veranálægt upprunalegri mynd, jafnt utan seminnan.365 Má hún í grundvallaratri⇥um kall-ast dæmiger⇥ fyrir sunnlenskar verbú⇥ir á18. öld og fyrri hluta 19. aldar.

↵egar kom fram á ofanver⇥a 19. öld, tókuverbú⇥ir a⇥ breytast nokku⇥, ur⇥u stærri ogá flestan hátt betri og þægilegri vistarverur.Árni Gíslason hefur lst verbú⇥um í Bol-ungarvík fyrir og eftir breytinguna:

118

Page 122: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Gömlu verbú⇥irnar voru me⇥ engu lofti. Me⇥ ö⇥rumveggnum var hla⇥inn grjótbálkur nokku⇥ upp frágólfi. Voru rúmfötin, sem voru heydnur og brekán,ofin úr ull, lög⇥ á bálkinn. Ofan vi⇥ rúmfletin varra⇥a⇥ verskrínunum. Inngangur var í mi⇥jan vegg,andspænis rúmbálkinum. Ló⇥ir voru geymdar áveggnum móti rúmbálkinum. ↵egar beitt var inni íverbú⇥unum, voru skinnklæ⇥i breidd yfir rúmfötinog ló⇥irnar hringa⇥ar á skinnklæ⇥in.

Eldstæ⇥i var í ö⇥rum enda verbú⇥arinnar ogtunna í þakinu upp af eldstæ⇥inu.

Allar nju verbú⇥irnar voru me⇥ lofti og skarsú⇥á sperrum. Margar þeirra voru me⇥ timburgafli e⇥abá⇥ir gaflar úr timbri og glergluggar á göflunum.Veggir voru hla⇥nir úr torfi og grjóti og torf á þaki.Vei⇥arfæri voru geymd ni⇥ri á gólfinu; héngu þau áþar til ger⇥um rám; beitingabor⇥ stó⇥ á gólfi. ↵arvar beita skorin og ló⇥ir beittar. Sí⇥ar voru settarsaltstíur í verbú⇥irnar og krær og hjallar á kambiúti; þar var aflinn salta⇥ur.366

Mötu til vertí⇥arinnar höf⇥u vermenn me⇥sér a⇥ heiman, og njan fisk fengu þeir í ver-inu, þegar svo bar undir, og tóku þá so⇥n-ingarfisk af hlut sínum. Lú⇥vík Kristjánssonhefur lst mötu og mötulagi vermanna íDritvík me⇥ þessum or⇥um:

Áskili⇥ er, hva⇥ mönnum beri a⇥ hafa me⇥ sér íveri⇥ af matföngum, sjóklæ⇥um og vei⇥arfærum.Fer nærri sanni, a⇥ matarskammtur hafi veri⇥ semhér segir, a⇥ því er rá⇥a má af sæmilegum heimild-um. Smjör skyldi vera hálf vætt, 4 fjór⇥ungarsau⇥akjöt, 8 merkur mör, 30 merkur sra, og semsvara⇥i þrem til fjórum fiskum í so⇥mat af hlutn-um, auk þorskhausa og slógs. Fjarri fór því, a⇥ allirvermenn væri ger⇥ir út sem skyldi. Komu sumirnær tómhentir af matarföngum og lif⇥u á bón-björgum annara, ella mjög báglega.

Vermenn eldu⇥u flestir ofan í sig sjálfir og átueinmælt, þá er rói⇥ var. Eldivi⇥ur var mjög af skorn-um skamti. Á landlegudögum fóru Drissarar í lyng-rif upp og út um öll hraun. ↵ví næst notu⇥u þeir þa⇥fyrir eldivi⇥. Jafnvel fóru þeir út á Sakhólshei⇥ar til

a⇥ ná í lyng. Er því ei a⇥ undra, þótt hraunin undirJökli séu nakin og au⇥ (lynglaus), þar sem þau hafaveri⇥ lyngrifssvæ⇥i vermanna í margar aldir. Fisk-bein, þang og slíkir hlutir voru, auk lyngsins,algengasta brenni⇥. Fiskbeinunum var dft ofan ígrút, á⇥ur en brennd væru, svo a⇥ betur skyldi loga.Var⇥ því a⇥ líkum oft sterk og daunill lykt í bú⇥un-um. Enda var optast elda⇥ undir berum himni, þá ervora tók og ve⇥ur leyf⇥i. Tilbreyting í mataræ⇥i varlítil; hausar og slóg var daglegt brau⇥. Grautar voruengir, nema rúgmjölsgrautur me⇥ súrblöndu út á,til hátí⇥abrig⇥a. Rúgmjöl fengu vermenn í kaupumfyrir smjör, sem þeir skáru af skammti sínum. Súpaaf heilagfiski var kjörréttur, en fly⇥ra fiska⇥istnokku⇥, þá er á lei⇥ vertí⇥. Kjöt þa⇥, sem vermennfengu, dró eigi alltaf drjúgt, enda lúr⇥u þeir á því ogtreindu sér sem lengst. Smjör höf⇥u þeir me⇥ öllummat, því a⇥ ekki var um anna⇥ a⇥ velja úr skrínumþeirra, er betur mátti duga þeim. Lsi munu þeirhafa drukki⇥ nokku⇥, og kennt styrks þar vi⇥.Drykkjarföng voru ekki önnur en vatn og súrblanda.Vatn ur⇥u vermenn a⇥ sækja í lónin á Djúpalóns-sandi, og er þa⇥ drjúgur spölur og erfi⇥ur.

Geta má þess, a⇥ sumir vermenn ger⇥u mjölsruog höf⇥u til drykkjar. Mjölsran var gjör⇥ á þannhátt, a⇥ nokku⇥ eitt af mjöli var láti⇥ í vatn og hrærtí, svo a⇥ af var⇥ nokkurs konar grautur. Sí⇥an eríláti⇥ sett yfir eld og láti⇥ hitna í því nokkra stund.Loks er þa⇥ teki⇥ af eldinum og hellt úr því í tréílát,og lok láti⇥ yfir. Er nú láti⇥ gerjast í þessu tréílátinokkurn tíma. Sí⇥an er mjölsran tekin, blöndu⇥og drukkin. Vatn er sí⇥an láti⇥ saman vi⇥ mjöli⇥,sem eftir ver⇥ur, og fari⇥ a⇥ á sama hátt og á⇥ur. Egminnist þess arna tarlega, vegna þess, a⇥ mjölsravir⇥ist hvergi hafa veri⇥ gjör⇥ e⇥a notu⇥ til drykkj-ar á Íslandi, nema á Snæfellsnesi, og þa⇥ einkum íverstö⇥vunum. [...] Má þa⇥ þykja kynlegt, a⇥ húnskyldi ekki gjör⇥ annars sta⇥ar, þar sem vita⇥ er, a⇥hún er hvorttveggja, holl og næringarrík.367

↵essi lsing getur a⇥ líkindum átt vi⇥ ummataræ⇥i vermanna í flestum útverum á fyrriöldum, og reyndar mun ekki hafa veri⇥ mik-ill munur á kosti útró⇥ramanna og vi⇥legu-manna, þeirra er í verbú⇥um bjuggu. Heim-

119

Page 123: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

versmenn munu hins vegar margir hafa búi⇥vi⇥ betri kost, og þeir, sem bjuggu heima ábæjum, fengu þar sama mat og vinnufólk.

Algengt var a⇥ sjómenn ré⇥u konur tilstarfa í verinu, og sáu þær þá um a⇥ þrífaverbú⇥irnar, búa um rúm, þvo nærföt ogsokka, sjó⇥a fisk og elda grauta. Í sumumlandshlutum tí⇥ka⇥ist, a⇥ konurnar kæmume⇥ vermönnum á vertí⇥, annars sta⇥arvoru þær rá⇥nar af bæjum í verstö⇥inni e⇥anágrenni hennar. ⌥mis heiti voru á starfiþessara kvenna. Í Vestmannaeyjum voruþær kalla⇥ar bústrur, hlutakonur á Su⇥ur-nesjum og vi⇥ Faxaflóa, þjónustur vi⇥Brei⇥afjör⇥ og fanggæslur á Vestfjör⇥um.368

Í verinu hófst dagurinn á því, a⇥ forma⇥urreis úr rekkju og gá⇥i til ve⇥urs. A⇥ metave⇥ur og sjó rétt a⇥ morgni var afar mikil-vægt, og rei⇥ á miklu, a⇥ formenn þekktu veltil ve⇥urbo⇥a, svo sem skjafars og sjólags íverstö⇥ sinni. ↵a⇥ voru reynsluvísindi, semhver kynsló⇥ kenndi annarri, en ve⇥rátta varvitaskuld misjöfn í verstö⇥vum og merkingve⇥urbo⇥a engan veginn sú sama alls sta⇥ar.369

Ef formanni leist svo á ve⇥urhorfur, a⇥hann taldi a⇥ gæfi á sjó, fór hann aftur innog vakti skipverja sína. ↵eir klæddust ogfengu sér bita, og sí⇥an var haldi⇥ til skips.↵egar þanga⇥ kom, var þa⇥ ávallt fyrsta verkformannsins a⇥ setja negluna í bátinn, og

120

Skinnklæddir sjómenn vi⇥ eina af gömlu verbú⇥unum í ↵orlákshöfn.Mynd: ↵jó⇥minjasafn Íslands

Page 124: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

því næst var farvi⇥ur borinn um bor⇥. ↵ávoru skor⇥ur teknar undan, og sí⇥an varskipi⇥ sett. Misjafnt var eftir landshlutum,hvernig sta⇥i⇥ var a⇥ setningi, en setningiáttærings á Su⇥urnesjum er lst svo:

↵egar áttæringur var settur á Su⇥urnesjum me⇥ellefu manna áhöfn, stó⇥ hún þannig vi⇥ hann:Forma⇥ur stjórnbor⇥smegin a⇥ aftan, en mi⇥skuts-ma⇥ur (yfirskipsma⇥ur) bakbor⇥smegin. Bitamennvoru um bitann og böku⇥u þar. Um mi⇥sí⇥u vorumi⇥skipsmenn og fyrirrúmsmenn, sem ttu, en a⇥framan böku⇥u andófsmenn og einn yfirskipsma⇥-ur hlunnfær⇥i og kasta⇥i þangi á þá, svo a⇥ þeiryr⇥u hálli. Bakbor⇥smenn höf⇥u hægri höndina ákeip, en stjórnbor⇥smenn vinstri hönd, en me⇥hinni var stutt fast vi⇥ sí⇥u skipsins.370

↵egar skipi⇥ flaut, fóru menn jafnó⇥um umbor⇥, og sí⇥an var teki⇥ í, sem kalla⇥ var, ogskipinu snúi⇥ sólarsinnis. ↵á voru tekinnokkur áratog, en sí⇥an gaf forma⇥urskipun. ↵á lyftu menn árunum, tóku ofanhöfu⇥fötin og fóru me⇥ sjófer⇥abæn. A⇥ því

búnu var rói⇥ sem fastast, uns komi⇥ var ámi⇥. ↵ar gaf forma⇥ur skipun um a⇥ hægjaró⇥urinn, og sí⇥an var færum renntútbyr⇥is. Fór svo eftir a⇥stæ⇥um, hvortfiska⇥ var vi⇥ stjóra e⇥a andæft, en þegar for-manni þótti nóg fiska⇥, gaf hann skipun uma⇥ hanka upp færin, og sí⇥an var rói⇥ í land.Lendingin var oft erfi⇥asti og háskasamastihluti sjófer⇥arinnar, einkum þar sem brima-samt var og innsigling óhrein. Rei⇥ þá ámiklu, a⇥ formenn væru vel sta⇥kunnugir.

Oft ur⇥u stórslys í lendingu og mun ekkiofsagt, a⇥ fleiri íslenskir sjómenn hafi í ald-anna rás láti⇥ lífi⇥ í landtöku en á rúmsjó.Margar frásagnir hafa var⇥veist um lending-ar áraskipa í hinum msu verstö⇥vum. ÁrniGíslason lsir svo minnisstæ⇥ri lendingu íBolungarvík ári⇥ 1885:

Mér er alltaf minnisstæ⇥ur fyrsti dagurinn, sem ég varí Bolungarvík. Ég fór á fætur um klukkan fimm a⇥morgninum og þaut strax út. Úti var nor⇥an hrí⇥ ogmiki⇥ frost. Er ég haf⇥i reika⇥ úti nokkra stund,

121

Verbú⇥ í Bolungarvík, bygg⇥ 1893.Teikn: Sigur⇥ur Gu⇥jónsson

Page 125: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

heyr⇥i ég köll og háva⇥a og gekk á hljó⇥i⇥. Var þa⇥ íeinni vörinni. Voru þar samansafna⇥ir um 20 menn;sumir uppi vi⇥ gangspil, sem stó⇥ fyrir mi⇥ri vörinni,en ni⇥ri vi⇥ sjávarmál, sinn hvors vegar vi⇥ vörina,stó⇥u tveir menn me⇥ ljósker í hendi; veifu⇥u þeirme⇥ ljóskerunum fram á sjóinn. Ég leit fram í brim-broti⇥ og sá, a⇥ utan úr sortanum kom skip á fljúgandifer⇥; stefndi þa⇥ í vörina, mitt á milli mannna, sem áljóskerunum héldu. Ég athuga⇥i þetta nánar, því mérþótti þetta hrífandi sjón. Fjórir reru á skipinu, einn gafút ni⇥urstö⇥u, sem rann út af skutnum, en forma⇥urstr⇥i. Skutur skipsins lyftist, þegar grunns kenndi, enbrimaldan bar þa⇥ fljótlega nær landi. Hljóp þá ma⇥-ur alskinnklæddur, me⇥ járnkrók í hendi, sem tengd-ur var vi⇥ streng frá spilinu, og krækti honum íspillykkju á skipinu og kalla⇥i um lei⇥:

– Hífi⇥ þi⇥! Hífi⇥ þi⇥!Hlupu þá þeir, sem voru á spilskansinum, til

þess a⇥ draga upp skipi⇥. Komu þá og fleiri til, ogvar⇥ brátt alskipa⇥ af mönnum á spilinu. Ná⇥istskipi⇥ fljótt upp, en var þá or⇥i⇥ fullt af sjó og flautfiskur um öll rúm.371

Ekki gengu allar lendingar jafnvel og þessi,og eins og á⇥ur hefur veri⇥ geti⇥, ur⇥u oftmikil slys á áraskipunum. Varla mun hafali⇥i⇥ svo vertí⇥, a⇥ ekki færust eitt e⇥a fleiriskip og oft me⇥ allri áhöfn. Verstu slysinur⇥u á árunum 1685 og 1700. Veturinn1685 var nefndur mannska⇥avetur, en þa⇥ár er tali⇥, a⇥ milli 180 og 190 manns hafifarist í sjó hér vi⇥ land.372 Flestir þeirra fór-ust á einum degi, 8. mars, en þá drukknu⇥ualls 136 menn, langflestir af Su⇥urnesjum.Réttum fimmtán árum sí⇥ar, 8. mars 1700,ur⇥u aftur miklir sjóska⇥ar, og fórust þáfleiri menn í sjó á einum degi en dæmi erutil hér á landi, fyrr og sí⇥ar, e⇥a alls 165.373

Sá si⇥ur tí⇥ka⇥ist í flestum verstö⇥vum,a⇥ fiskur væri seila⇥ur fyrir lendingu ef illtvar í sjóinn. Var þa⇥ gert til a⇥ tryggja, a⇥aflinn tapa⇥ist ekki, ef skipinu hlekktist á í

lendingu. Seilun fór fram me⇥ þeim hætti,sem hér er lst:

Á⇥ur bátar nálgu⇥ust lö⇥ri⇥ í lendingunni, var öll-um fiskinum fest á seilólar. Ger⇥ist þa⇥ á þann hátt,a⇥ seilnálin, sem var 2-3 kvartela löng – ger⇥ úr eike⇥a hvalbeini, – var stungi⇥ gegnum gelluna og útum munninn og fiskurinn sí⇥an látinn renna eftirlínunni, og þeim fyrsta bundi⇥ vendilega á endann,til þess a⇥ næsti fiskur skyldi nema þar vi⇥, og svokoll af kolli, þar til seilólin var full. Sí⇥an var seil-ólunum bundi⇥ í sterka línu aftan í bátinn. ↵urftivi⇥ þennan verkna⇥ snör og ákve⇥in handtök í erf-i⇥um sjó, en ekkert fimbulfamb. Hásetar reru sí⇥aní land vi⇥ fyrsta lag, me⇥ allar seilólarnar aftan íbátnum, en þær voru 4-6.374

↵egar skipi⇥ var lent, voru seilarólar dregnará land, og sí⇥an var aflinn borinn á skiptivöllog honum skipt. Um þa⇥ giltu ákve⇥narreglur, sem voru nokku⇥ mismunandi eftirlandshlutum og frá einum tíma til annars.375

↵egar aflanum haf⇥i veri⇥ skipt, hófst a⇥ger⇥,e⇥a fjöruverk eins og þau voru ví⇥a nefnd. Tilfjöruverka taldist a⇥ hausa, slægja, slíta ogfletja fiskinn og var þa⇥ ví⇥a gert á skiptivelli.Næsta skref var a⇥ verka aflann.

III,5,7. Fiskverkun og fiskneyslaLengst af árabátaöld var mestallur fiskur,sem veiddist hér vi⇥ land og ekki var etinnnr, verka⇥ur í skrei⇥, hertur. Ber þá a⇥ hafaí huga, a⇥ á fyrri tí⇥ notu⇥u menn or⇥i⇥skrei⇥ yfir þann fisk, sem vi⇥ köllum har⇥-fisk. Á 20. öld hefur merking or⇥sins skrei⇥breyst og merkir nú fisk, sem er spyrtur oghengdur upp. Saltfiskverkun hófst ekki a⇥marki fyrr en undir lok 18. aldar, en ruddi sérmjög til rúms á 19. öld og leysti þá skrei⇥ar-verkunina af hólmi a⇥ verulegu leyti.

122

Page 126: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Skrei⇥arverkun er a⇥ líkindum jafngömulbúsetu í landinu, og má í því vi⇥fangi minnaá, a⇥ or⇥ hli⇥stætt íslenska or⇥inu skrei⇥kemur fyrir í norsku. Í Nor⇥ur-Noregi eror⇥i⇥ skrei nota⇥ um hrygningarþorsk ámi⇥um. Hefur þa⇥ vafalíti⇥ flust hinga⇥ tillands me⇥ landnámsmönnum. Hér á landihefur þa⇥ hins vegar veri⇥ nota⇥ í nokku⇥annarri merkingu, um hertan og þurrka⇥anfisk; fyrst trúlega um þorsk og sí⇥an einnigum annan fisk af þorskaætt, sem me⇥höndl-a⇥ur haf⇥i veri⇥ á sama e⇥a svipa⇥an hátt.

Skrei⇥ar er ví⇥a geti⇥ í fornum heimild-um, og eftir því sem næst ver⇥ur komist,hefur verkun hennar líti⇥ breyst í grund-vallaratri⇥um frá elstu tí⇥. Má þa⇥ kallaste⇥lilegt, þegar þess er gætt, a⇥ langt frameftir öldum var mikil eftirspurn eftiríslenskri skrei⇥ í útlöndum og engin verk-unara⇥fer⇥ henta⇥i Íslendingum betur.Svalt loftslagi⇥ var vel falli⇥ til fiskþurrk-unar og herslu, og ekki þurfti annan búna⇥en þann, sem til var í landinu sjálfu.

Skrei⇥arverkunin var í sjálfu sér einföld,en þó vandasöm, og margs var⇥ a⇥ gæta, svofiskurinn skemmdist ekki. ↵egar fiskurinnhaf⇥i veri⇥ slæg⇥ur, hausa⇥ur og flattur, varhann lag⇥ur í kös eftir ákve⇥num reglum.376

↵egar kom a⇥ því a⇥ þurrka fiskinn, var hanntekinn úr kösinni, þveginn og himnudreginnog sí⇥an breiddur á gar⇥a e⇥a möl. ↵ar varhonum snúi⇥ svo oft sem þurfa þótti, unshann var or⇥inn fullþurr. Á þessu stigi þurftia⇥ gæta þess vel, a⇥ ekki rigndi ofan í fisk-inn, of sterkt sólskin gat einnig valdi⇥ ska⇥a,og skrei⇥, sem átti a⇥ flytjast utan, máttiekki frjósa, þótt Íslendingum þætti sá har⇥-fiskur bestur, sem frosi⇥ haf⇥i lítillega og

þorna⇥i upp úr frostinu.377 ↵egar fiskurinnvar fullþurr or⇥inn, var honum hla⇥i⇥ ístakk, og þar var hann geymdur, uns hannvar fluttur úr verstö⇥inni, mist í kaupsta⇥til útflutnings, e⇥a til neyslu innanlands.

Sú verkunara⇥fer⇥, sem hefur veri⇥ lst, ávi⇥ um þann fisk, sem Íslendingar köllu⇥umalflattan, e⇥a kaupsta⇥arskrei⇥, en Danirplattfisk. Einnig var algengt, a⇥ fiskur værihengdur á rær og var hann kalla⇥ur ráherture⇥a rásker⇥ingur. Í fiskrær og hjalla notu⇥umenn ví⇥ast rekavi⇥, og á salti, sem oftastvar af skornum skammti, var engin þörf,þegar fiskur var hertur. Til innanlands-neyslu spyrtu menn einnig smáfisk og létuhann síga (siginn fiskur), og líti⇥ eitt vargert af því a⇥ reykja fisk.378

↵essi stuttor⇥a lsing á skrei⇥arverkunÍslendinga á öldum á⇥ur á einkum vi⇥ umvertí⇥arsvæ⇥in í Sunnlendinga- og Vestfir⇥-ingafjór⇥ungi, frá Mrdal og Vestmanna-eyjum a⇥ sunnan og austan, vestur og nor⇥urum til Stranda. Á Nor⇥urlandi og Austfjör⇥-um var skrei⇥arverkun a⇥ sönnu stundu⇥me⇥ líkum hætti og sunnan- og vestanlands,en í miklu minna mæli og nánast eingöngutil heimaneyslu. Olli þar einkum, a⇥ fiskurgekk helst á mi⇥ Nor⇥lendinga og Austfir⇥-inga á sumrin og haustin. ↵á var tí⇥ast ofheitt í ve⇥ri til a⇥ þurrka mætti fisk, auk þesssem fiskifluga og önnur skorkvikindi, semsettust a⇥ í holdi fisksins, ger⇥u mönnumlífi⇥ leitt. Af þeim sökum hófst fiskverkun a⇥sumarlagi ekki a⇥ rá⇥i hér á landi fyrr en til-tölulega ódrt salt tók a⇥ flytjast til landsinsog saltfiskverkun hófst fyrir alvöru á ofan-ver⇥ri 18. öld, og þó enn frekar á 19. öldinni.

↵á haf⇥i þa⇥ einnig sitt a⇥ segja, a⇥ á þeim

123

Page 127: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

árstíma, er fiskur gekk helst á mi⇥in fyrirNor⇥urlandi og Austfjör⇥um, var hábjarg-ræ⇥istími í sveitum, og bændur máttu illamissa fólk frá heyönnum. ↵eim var því hag-kvæmara a⇥ senda fólk í veri⇥ sunnanlandsog vestan á vetrum. Sá si⇥ur trygg⇥i svo, a⇥Nor⇥lendingar og Austfir⇥ingar kunnu veltil fiskvei⇥a, engu lakar en Sunnlendingarog Vestfir⇥ingar, og því var⇥ vöxtur útvegs-ins skjótur nor⇥anlands og austan, er salt-fiskverkun hófst þar.

Á 17. öld tóku danskir kaupmenn a⇥ flytjahinga⇥ til lands salt til fisksöltunar, og áþeirri öld og hinni næstu var nokku⇥ um, a⇥fiskur væri fluttur út blautsalta⇥ur e⇥a salt-a⇥ur í tunnur. Á sí⇥ari hluta 18. aldar varhins vegar teki⇥ a⇥ verka hér á landi saltfiskme⇥ svonefndri Nfundnalandsa⇥fer⇥,þ.e.a.s. fiskurinn var flattur, salta⇥ur ogþurrka⇥ur. A⇥fer⇥in var í grundvallaratri⇥umhin sama og sú, sem notu⇥ var vi⇥ skrei⇥ar-

verkun; eini umtalsver⇥i munurinn var sá, a⇥fiskurinn var salta⇥ur eftir flatningu og sí⇥anþveginn upp úr saltinu. Ver⇥ur nánar fjalla⇥um saltfiskverkun sí⇥ar í þessu riti.

Eins og þráfaldlega hefur veri⇥ geti⇥, fórmestur hluti fiskafla Íslendinga á fyrri öld-um til neyslu innanlands. Skrei⇥ – har⇥-fiskur – var einn mikilvægasti þátturinn ímataræ⇥i landsmanna, eins og glöggt másjá af eftirfarandi or⇥um Odds biskupsEinarssonar á 16. öld:

Næst á eftir mjólkurmat og kjöti af kvikféna⇥i ermikill hluti fæ⇥u Íslendinga venjulegur fiskur. Erhann fyrst hertur nægilega í vindi og sól, þá barinnme⇥ lurkum e⇥a fremur steinsleggjum, þar til hanner or⇥inn vel meyr, og eftir þa⇥ má svo a⇥ þörfumbera hann í ákve⇥num skömmtum fyrir hvern ein-stakan, er a⇥ snæ⇥ingi situr, og eta me⇥ smjöri sembrau⇥sígildi. ↵essi fæ⇥a er talin hin heilnæmasta ogeigi a⇥eins til a⇥ se⇥ja hungri⇥, heldur og ágætlegatil þess fallin a⇥ efla þrótt og fjör.379

124

Gamall fiskhjallur á Kleifum vi⇥ Ólafsfjör⇥.Mynd: Minjasafni⇥ á Akureyri

Page 128: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

↵essi lsing Odds getur átt vi⇥ um har⇥-fiskneyslu Íslendinga langt fram eftir 19. öld.Vi⇥ vitum a⇥ sönnu ekki gjörla, hve mikilhar⇥fiskneyslan var, en víst er a⇥ hún varmikil. Á biskupssetrunum og ö⇥rum stórbl-um voru sérstakir barsmí⇥armenn, sem höf⇥uþann starfa a⇥ berja fisk. Heim í Skálholt flutt-ust 8-10 smálestir af fiski á ári a⇥ me⇥altali áárunum 1547-1563 og 1730-1743, og þar varhar⇥fiskurinn helsta fæ⇥a skólapilta. Yr⇥iskortur á har⇥fiski, gat fari⇥ svo, a⇥ fella yr⇥iskólahald ni⇥ur og senda pilta heim.380

Har⇥fiskur var tí⇥ast bor⇥a⇥ur me⇥ smjörie⇥a ö⇥ru feitmeti, og óhætt er a⇥ fullyr⇥a, a⇥hann hafi ásamt mjólkurmat veri⇥ mikilvæg-asta fæ⇥utegund þjó⇥arinnar um aldir. Vi⇥vitum ekki, hversu mikinn fisk Íslendingarbor⇥u⇥u á ári hverju, en sennilega hefur þ⇥-ing har⇥fisksins í mataræ⇥i landsmanna fari⇥vaxandi á 17. og 18. öld, er landbúskapnumhnigna⇥i. Sveitabændur lög⇥u ávallt áhersluá a⇥ eiga næga skrei⇥, og vi⇥ sjávarsí⇥una varfiskur helsta fæ⇥a fólks, eins og sjá má af eft-

irfarandi lsingu Skúla Magnússonar landfó-geta á mataræ⇥i sjávarbænda í Gullbringu-og Kjósarsslu á ofanver⇥ri 18. öld:

Til mi⇥degisver⇥ar hafa þeir barinn har⇥fisk e⇥a þáherta þorskhausa, sem beinin eru tínd úr; vi⇥ þessuer haft smjör.

Kveldver⇥ur þeirra er so⇥inn fiskur, mistþorskur, þyrsklingur, sa e⇥a heilagfiski e⇥a smá-lú⇥a, eftir því hva⇥ hendi er næst á msum árstí⇥-um; smjör er einnig haft me⇥ kveldver⇥inum, ogþa⇥ því fremur sem fiskmeti þetta er oft ekki ntt,heldur vindþurrka⇥.381

Um svipa⇥ leyti og Skúli samdi þessa lsingu,og þó nokkru sí⇥ar, taldi Magnús Ketilsson,ssluma⇥ur Dalamanna, a⇥ þar í sslu neyttihver ma⇥ur sem svara⇥i 27 kg af har⇥fiski áári a⇥ me⇥altali.382 ↵a⇥ gera u.þ.b. 75 grömmá dag. Ekkert ver⇥ur fullyrt um, hvort þessitala, 27 kg af har⇥fiski á mann á ári, eigi vi⇥um alla landshluta, og víst er, a⇥ á 19. öldminnka⇥i har⇥fiskneysla Íslendinga a⇥magni, og þó einkum sem hlutfall af heildar-afla. ↵ar skipti vitaskuld mestu, a⇥ er aflinn

125

Skrei⇥arlest á Selvogshei⇥iMynd: Daniel Bruun/Úr ljósmyndasafni Örlygs Hálfdánarsonar

Page 129: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

126

jókst, fór æ hærra hlutfall til útflutnings, enjafnframt mun frambo⇥ á njum fiski hafaaukist, ekki síst í kaupstö⇥um og þorpum,sem risu vi⇥ sjávarsí⇥una og tóku vi⇥ mestumhluta fólksfjölgunarinnar, sem var⇥ í landinuá þessum tíma. Á ofanver⇥ri 18. öld taldiSkúli Magnússon, landfógeti, a⇥ Íslendingarneyttu sjálfir 63 af hundra⇥i heildaraflasíns,383 en um aldamótin 1900 mun þa⇥ hlut-fall hafa veri⇥ nærfellt helmingi lægra. ↵áhaf⇥i neysla á njum fiski aukist a⇥ mun fráþví sem var á 18. öld, og því var hlutfall har⇥-fisks í fiskneyslunni enn minna en á⇥ur.

En Íslendingar bor⇥u⇥u fiskinn ekki a⇥einshertan. Nr fiskur var mikilsver⇥ur þáttur ímataræ⇥i fólks vi⇥ sjávarsí⇥una, og samamáli gegndi um mislegt anna⇥ sjávarfang:

Kræklingar og ku⇥ungakrabbar voru miki⇥ haf⇥irtil matar á Vestfjör⇥um. Tíndu menn kræklinginná fjörum me⇥ nju og fullu tungli og anna⇥hvortsteiktu hann á glæ⇥um e⇥a su⇥u hann í þeimvökva, er hann gaf frá sér, er hann kenndi hitans.Ku⇥ungasniglar eru sérlega ljúffengir, en hvergietnir annarssta⇥ar. Ku⇥unga veiddu menn þannig,a⇥ gera kippur úr þorskro⇥um og sökkva þeimni⇥ur, þar sem menn vissu a⇥ ku⇥ungar voru fyrir,og höf⇥u snæri í. Ku⇥ungarnir safnast a⇥ ro⇥unumtil þess a⇥ sjúga þau, og mátti svo ganga fjörur,þegar grunnt var, og safna stórum kippum, erhéngu fastar á ro⇥unum.

Me⇥fer⇥ á mat var æri⇥ misjöfn, eins og e⇥lilegtvar. Fiskur var mest til matar bæ⇥i til sjávar og sveita,og vir⇥ist því réttast a⇥ byrja á honum. Vi⇥ sjóinn varhann oft bor⇥a⇥ur nr, en almennara var þó a⇥ lofa a⇥slá í hann, og til voru dæmi þess, a⇥ menn hengduhann í fjós til þess a⇥ lda hann. Hausar voru oftastetnir nir og so⇥in lifur me⇥. Kútmagar einnig fylltirme⇥ lifur og etnir nir, anna⇥hvort so⇥nir e⇥a steiktirá glæ⇥um. Hrognin voru hno⇥u⇥ upp í brau⇥ me⇥mjöli og ger⇥ar úr so⇥kökur. Voru þær beztar so⇥narí srublöndu. ↵ær voru ætí⇥ þurrætar, og þurfti

miki⇥ vi⇥ þeim. [...] Rau⇥magar og hrognkelsi (grá-sleppa) var bor⇥a⇥ ntt e⇥a sigi⇥ og flutt sigi⇥ í heil-um lestum upp í sveitir, þegar miki⇥ afla⇥ist. Oft voruþau þrá og óætileg. Selur og hvalur var etinn bæ⇥inr og salta⇥ur, en spik og rengi var so⇥i⇥, þar tillsi⇥ var fari⇥ úr því, og svo súrsa⇥. Hvalkjöti⇥ hirtumenn einnig, og þótti vel ætt. Selur þótti ekki velgó⇥ur nema hreifarnir og hausinn, nema ef bló⇥inuvar hleypt vandlega úr honum; þá þótti hann gó⇥ur.Selvafningur: hreinsa⇥ar selgarnir tveir þættir ogeinn af spiki, flétta⇥ saman, var hengt upp í eldhús ogreykt. Grautur var stundum ger⇥ur úr selsbló⇥i líktog kálfsbló⇥i (bló⇥grautur), en ekki þótti hann neitthnossgæti [...] 384

Fleiri smáatri⇥i mætti nefna um ntingusjávarfangs í einstökum landshlutum, þóttekki ver⇥i þa⇥ gert hér.

Hér hafa veri⇥ raktir nokkrir meginþættir ísögu íslenskra sjávarhátta á árabátaöld. Mjöghefur veri⇥ stikla⇥ á stóru og mörgu sleppt,sem þó hef⇥i veri⇥ full ástæ⇥a til a⇥ fjalla um.↵annig hefur líti⇥ sem ekki veri⇥ sagt fráger⇥ og notkun miss konar ambo⇥a ogmuna, sem voru snar þáttur í daglegri önnsjómanna og sæblafólks á þessum tíma.Sama máli gegnir um merkan þátt vermannaog verstö⇥va í andlegri og bóklegri menn-ingu þjó⇥arinnar, og um miss konar þjó⇥trúog si⇥i, sem tengdust sjósókn og fiskvei⇥umá fyrri öldum. Tilgangurinn me⇥ þessaristuttu umfjöllun er fyrst og fremst sá a⇥rekja meginþætti í lífi og starfi íslenskra sjó-manna og fólks vi⇥ sjávarsí⇥una fyrr á tí⇥ ogfreista þess a⇥ sna a⇥ nokkru fram á mikils-ver⇥an hlut þess í íslenskri þjó⇥menningu.↵eim, sem fræ⇥ast vilja frekar um þennanáhugaver⇥a þátt íslenskrar menningarsögu,er hins vegar bent á ritverk dr. Lú⇥víks Krist-jánssonar, Íslenzkir sjávarhættir.

Page 130: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Í samanbur⇥i vi⇥ fiskvei⇥aöldina hlturtímabili⇥ frá því um 1500 og fram til loka18. aldar a⇥ teljast skei⇥ kyrrstö⇥u oghnignunar, har⇥inda og báginda í íslenskrisjávarútvegssögu.

Fiskvei⇥isögu Íslendinga á tímabilinu1500-1800 má í grófum dráttum skipta ítvennt. Á lokaskei⇥i 15. aldar og fyrri hlutaþeirrar 16. var löngum hart tekist á um yfir-rá⇥ yfir verslun og siglingum á Nor⇥ur-Atlantshafi. Helstu keppinautarnir voru semfyrr Englendingar og þskir Hansakaup-menn en konungar dansk-norska ríkisins(Kalmarsambandsins til 1520) reyndu eftirmætti a⇥ efla og treysta völd sín. Drógu þeirlengstum taum Hansamanna. Var tí⇥umróstusamt vi⇥ Íslandsstrendur, og oftar eneinu sinni kom til bardaga á milli hinnaútlendu kaupmanna og sjómanna. Á 4. ára-tug 16. aldar unnu Hansamenn fullan sigurme⇥ stu⇥ningi danska konungsvaldsins, ogeftir þa⇥ voru fiskvei⇥ar og verslun Eng-lendinga hér vi⇥ land ekki nema svipur hjásjón í samanbur⇥i vi⇥ þa⇥, sem þær voru ummi⇥bik 15. aldar.

Átök Englendinga og Hansamanna á fyrri

hluta 16. aldar vir⇥ast ekki hafa haft mikiláhrif á íslenskan sjávarútveg. Íslendingarsóttu sjó me⇥ sama hætti og á⇥ur, og ef eitt-hva⇥ var, efldist útvegurinn, enda sam-keppni mikil um skrei⇥ina og ver⇥lag hag-stætt. Eftir a⇥ kom fram yfir mi⇥bik 16. aldar,var⇥ hins vegar mikil breyting í þessum efn-um, og tímabili⇥ frá því um 1600 og fram tilloka 18. aldar einkenndist af har⇥indum ogverslunarólagi, sem olli Íslendingum þung-um búsifjum. Í samanbur⇥i vi⇥ fiskvei⇥aöld-ina hltur tímabili⇥ því a⇥ teljast hnign-unarskei⇥ í íslenskri sjávarútvegssögu.

IV,1. Heimildir og fyrri rannsóknir

Heimildir, sem þessi kafli byggist einkum á,eru sumar hverjar hinar sömu og geti⇥ var íkafla III,1, enda taka msar þeirra til tíma-bilsins frá mi⇥öldum og fram um aldamótin1800. Skjallegar heimildir frá 17. og 18. ölderu einkum úr skjalasöfnum biskupsstól-anna, auk þess sem mis rit me⇥ mikilsver⇥-um frumheimildum frá þessum tíma hafa

127

IV. HARÐINDI OG EINOKUN

Page 131: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

veri⇥ gefin út. Ber þar einkum a⇥ nefnaJar⇥abók Árna Magnússonar og Páls Vídalínen einnig Lovsamling for Island og Alþingis-bækur Íslands.

Umtalsver⇥ar rannsóknir hafa á undan-förnum árum veri⇥ unnar á sögu tímabils-ins 1600-1800. ↵ær geta fæstar talist bein-línis á svi⇥i sjávarútvegssögu, en varpa þóljósi á msa mikilsver⇥a þætti hennar. Berþar einkum a⇥ nefna rannsóknir, sem unnarhafa veri⇥ í verslunarsögu og ve⇥urfarssögutímabilsins. Eina riti⇥, sem beinlínis geturtalist rannsókn á sögu sjávarútvegs á þessutímabili, er bók Jóns Jónssonar, Útger⇥ ogaflabrög⇥ vi⇥ Ísland 1300-1900. Um menn-ingarsögu sjávarútvegsins má lesa í Íslenzk-um sjávarháttum, og margvíslegan fró⇥leikum efni⇥ er a⇥ finna í fer⇥abókum og ms-um ö⇥rum ritum frá þessu tímabili, sem úthafa komi⇥ á undanförnum árum og áratug-um. Í nju riti dr. Helga ↵orlákssonar, Sjó-rán og siglingar. Ensk-íslensk samskipti1580-1630, er tarlega fjalla⇥ um athafnirEnglendinga hér vi⇥ land á þessum tíma, ogkemur þar margt fram, sem fáum var kunn-ugt um á⇥ur.

IV,2. Skálmöld á Nor⇥ur-Atlants-hafi – átök um Íslandsskrei⇥

Veldi Englendinga á Íslandi var mest á ö⇥r-um fjór⇥ungi 15. aldar, og á þeim tíma voruþeir næsta einrá⇥ir um útflutning skrei⇥arog annarra sjávarafur⇥a frá Íslandi. Íslend-ingar áttu engin haffær skip, og eftir a⇥særeyfarar rændu og brenndu Björgvin tví-vegis á árunum 1428 og 1429, voru Nor⇥-

menn lítt í stakk búnir til a⇥ halda uppiverslun vi⇥ Ísland og færa Íslendingum þærútlendu vörur, sem þeir þörfnu⇥ust. Hansa-menn voru og á bak og burt úr Björgvin umsinn og áttu auk þess í deilum vi⇥ Eirík kon-ung af Pommern. Ganga þær deiluralmennt undir nafninu Slésvíkurstrí⇥i⇥ sí⇥-ara og stó⇥ á árunum 1426-1432. Voru átökina⇥ verulegu leyti há⇥ á sjó.385

Vi⇥ þessar a⇥stæ⇥ur áttu Englendingarnæsta au⇥velt me⇥ a⇥ efla verslun sína vi⇥Íslendinga, og lei⇥ ekki á löngu, uns þeirur⇥u nánast alvaldir á því svi⇥i. Íslendingarhöf⇥u litla bur⇥i til a⇥ amast vi⇥ þeim, þóttþeir hef⇥u vilja⇥, og konungsvaldi⇥ var veiktog illa í stakk búi⇥ til a⇥ hamla ásókn Eng-lendinga. Fimmtánda öldin var öld Kalmar-sambandsins á Nor⇥urlöndum, og fjór⇥iáratugur aldarinnar var miki⇥ óróaskei⇥ íöllum löndunum þremur, Noregi, Svíþjó⇥og Danmörku. Höf⇥ingjastéttinni samdi líttvi⇥ Eirík konung af Pommern, og magna⇥-ist óánægjan me⇥ stjórn hans eftir því sem álei⇥. Í öllum löndunum ger⇥u bændur upp-reisn, og svo fór, a⇥ ári⇥ 1439 settu sænskirog danskir höf⇥ingjar Eirík konung af ogtóku til konungs Kristófer af Bæjaralandi.Nor⇥menn fylgdu í kjölfari⇥ ári⇥ 1440, ogríkti Kristófer sem konungur yfir öllumNor⇥urlöndum, uns hann lést skyndilega a⇥kvöldi 5. janúar 1449. Kristófer konungurhefur hloti⇥ nokku⇥ misjöfn eftirmæli í sög-unni, en nú munu flestir fræ⇥imenn sam-mála um, a⇥ skammvinn stjórnartí⇥ hanshafi veri⇥ blómaskei⇥ Kalmarsambandsins.Hann naut stu⇥nings a⇥alsins og tókst a⇥styrkja konungsvaldi⇥ í sessi, og var⇥ núfri⇥vænlegra í ríkjasambandinu en veri⇥

128

Page 132: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

haf⇥i á hinum sí⇥ari valdadögum Eiríks afPommern. Í utanríkismálum beindistathygli Kristófers hins vegar ekki síst a⇥deilum vi⇥ fyrirrennara sinn, sem sat áGotlandi og ger⇥i enn tilkall til konung-dóms.386

Af málefnum Íslands haf⇥i Kristófer kon-ungur fremur lítil afskipti, enda ríki hansví⇥fe⇥mt, ná⇥i sunnan frá Alpafjöllumaustur um Finnland og vestur til Græn-lands. Englendingar léku því lausum halavi⇥ Íslandsstrendur enn um sinn, en á sí⇥-asta ríkisstjórnarári Kristófers var⇥ atbur⇥ur,sem í raun marka⇥i þáttaskil í samskiptumEnglendinga og Kalmarsambandsins umyfirrá⇥ á Nor⇥ur-Atlantshafi.

Um Jónsmessuleyti⇥ ári⇥ 1447 lét Kristó-fer leggja halda á ensk kaupskip, sem voru áheimlei⇥ um Eyrarsund. Telur Björn ↵or-steinsson, a⇥ me⇥ því hafi konungur ætla⇥a⇥ knja starfsbró⇥ur sinn á Englandi ogstjórn hans til samninga um Íslandsmál.387

En hvort sem samningar um Ísland hafaveri⇥ eina orsök skipatökunnar e⇥a ekki, erhitt víst, a⇥ hún hleypti af sta⇥ atbur⇥arás,sem ekki linnti, fyrr en Englendingar vorua⇥ mestu horfnir af Íslandsmi⇥um. EftirKristófer af Bæjaralandi var⇥ Kristján I.konungur Nor⇥urlanda. Hann var óragurvi⇥ a⇥ reyna a⇥ hnekkja veldi Englendinga íÍslandsversluninni og kraf⇥ist þess, a⇥ enskskip sigldu ekki hinga⇥ til lands nema me⇥sérstöku leyfi. Ensk stjórnvöld voru lítthrifin af þessari kröfu, og næstu áratuginagekk á msu í samskiptum Englendinga ogstjórnenda dansk-norska ríkisins (Kalmar-sambandsins). Má me⇥ vissum rökum haldaþví fram, a⇥ átökin hafi ná⇥ hámarki, er

Englendingar drápu Björn hir⇥stjóra ↵or-leifsson í Rifi vestur ári⇥ 1467. Af þeimatbur⇥i spunnust miklar og langvinnardeilur me⇥ Englendingum og Kristjáni I.Haf⇥i Kristján betur a⇥ lokum, enda nauthann þá stu⇥nings Hansamanna. Fyrir gangíslenskrar sögu skipti hins vegar mestumáli, a⇥ á sí⇥ari hluta 15. aldar rétti kon-ungsvaldi⇥ hlut sinn gagnvart Englending-um, og jafnframt styrktist stjórn umbo⇥s-manna konungs innanlands.388

Víg Björns ↵orleifssonar marka⇥i í sjálfusér engin tímamót í Íslandssögunni, en eftirþa⇥ og átökin, sem af víginu hlutust, fórhamingjusól Englendinga hér vi⇥ land örtlækkandi, og siglingar annarra þjó⇥a úthinga⇥ jukust a⇥ sama skapi. Á sí⇥ustuþremur áratugum 15. aldar er Björgvinjar-fara geti⇥ hér vi⇥ land eftir alllangt hlé,sömulei⇥is kaupfara frá msum Hansaborg-um vi⇥ Nor⇥ursjó og Eystrasalt og enn-fremur hollenskra skipa frá Amsterdam.Ári⇥ 1514 er þess geti⇥, a⇥ kaupmenn íBrimum, Amsterdam og Hamborg hafi haftíslenskan fisk á bo⇥stólum.389 Auk þessa varumtalsver⇥ sigling af Englandi hinga⇥ tillands á ári hverju.

Hinir útlendu kaupmenn fluttu hinga⇥margskyns varning, og líkast til hefur fram-bo⇥ á útlendri vöru sjaldan veri⇥ jafn miki⇥og fjölbreytilegt á fyrri öldum og einmitt áþessum tíma. Sjávarafur⇥ir, skrei⇥ og lsi,voru sem fyrr þær íslensku vörur, semútlendingar sóttust mest eftir, og nutulandsmenn þess. Eins og á⇥ur var a⇥ viki⇥,hækka⇥i skrei⇥arver⇥ miki⇥ á tímabilinu1420-1550, og sennilega hafa Íslendingarekki í annan tíma noti⇥ jafn hagstæ⇥ra kjara

129

Page 133: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

í utanríkisvi⇥skiptum. Allar fullyr⇥ingar eruþó varasamar í þessu efni, þar sem engarskrslur um heildarvi⇥skipti eru til frá þess-um tíma.

Hansamenn og a⇥rir þeir, sem hinga⇥sigldu af Nor⇥urlöndum og Ni⇥urlöndum,nutu gó⇥vildar konungsvaldsins, og ekki fórhjá því, a⇥ aukin sigling hinga⇥ til landsþrengdi kosti Englendinga. ↵ví undu þeirilla, og dró brátt til ófri⇥ar me⇥ þeim ogHansamönnum hér vi⇥ land. ↵ar var fyrstum a⇥ ræ⇥a skærur, þar sem keppinautarnirreyndu a⇥ sökkva skipum hver annars ogræna fiski hver frá ö⇥rum, en er kom fram á16. öld kom til vopnavi⇥skipta. Frægustmunu vera bardagi Hamborgara og Eng-lendinga um Hafnarfjör⇥ ári⇥ 1518,390

Básendaorrustan, og Grindavíkurstrí⇥i⇥1532.391 Í öllum þessum átökum báru Hansa-menn hærri hlut, og eftir 1532 áttu Eng-lendingar hvergi fasta bækistö⇥ á Íslandinema í Vestmannaeyjum. ↵ar héldu þeirvelli langt fram eftir 16. öldinni og áttumisleg vi⇥skipti vi⇥ Eyjamenn. ↵au voruekki alltaf fri⇥samleg, og ári⇥ 1614 rænduenskir reyfarar í eyjunum. Á ofanver⇥ri 16. öld og fram eftir 17. öld sóttu flest árintugir enskra fiskiskipa á Íslandsmi⇥, og voruEnglendingar þá einkum á höttunum eftirlöngu, en söltu⇥ langa þótti herramanns-matur í Englandi og var sérstaklega vinsælvi⇥ hir⇥ina. Vi⇥ Vestmannaeyjar og út afSnæfellsnesi voru gó⇥ löngumi⇥, og þanga⇥sóttu enskir fiskimenn helst á þessum tíma.Í Vestmannaeyjum stundu⇥u Englendingarvi⇥skipti vi⇥ Íslendinga og ger⇥u út opnabáta, a.m.k. fram um aldamótin 1600, ogvei⇥ar stundu⇥u þeir vi⇥ eyjarnar mun

lengur.392 Bendir margt til þess, a⇥ þeir hafieinnig átt sér bækistö⇥ e⇥a afdrep í Bervíkog ef til vill ví⇥ar á Snæfellsnesi á fyrstutveimur áratugum 17. aldar.393

Á 3. áratug 17. aldar fjölga⇥i enskumfiskiskipum á Íslandsmi⇥um og vir⇥ist svosem þá hafi hafist ntt, en fremur skamm-ætt, blómaskei⇥ í vei⇥um Englendinga hérvi⇥ land. Ári⇥ 1627 töldust alls 160 ensk skipvera vi⇥ vei⇥ar hér vi⇥ land, og ári⇥ 1650töldu Íslendingar alls 140 skip fyrir Vest-fjör⇥um. Seint ver⇥ur úr því skori⇥, hvemörg ensk skip stundu⇥u vei⇥ar hér vi⇥land á þessum árum, en þau munu þótrau⇥la hafa or⇥i⇥ fleiri en 200 á ári, þegarmest var.394 Er þess þá a⇥ vænta, a⇥ 2-3000enskir sjómenn hafi veri⇥ hér a⇥ vei⇥um áári hverju, fleiri þegar mest var. Voru flestskipanna ger⇥ út frá bæjum í Austur-Anglíu.395

Aukin sigling Hansamanna, einkum Ham-borgara, á ofanver⇥ri 15. öld leiddi fljótlegatil har⇥rar samkeppni um fiskafla lands-manna. ↵ar veitti Englendingum beturframan af, og nutu þeir þess þá, a⇥ þeirhöf⇥u hrei⇥ra⇥ um sig á höfnum ví⇥a umland. Oft skarst þó í odda á milli hinnaútlendu kaupmanna, ekki síst er þeir kepptuum fiskkaup á sömu höfn. Samkeppnin komhins vegar mörgum Íslendingum til gó⇥a;fólk streymdi til sjávarsí⇥unnar, og margirbændur þóttust vart geta seti⇥ jar⇥ir sínarsökum vinnufólkseklu.

Allt átti þetta sinn þátt í því, a⇥ ári⇥ 1490var á Alþingi dæmdur svonefndur Pínings-dómur. ↵ar var því lst, a⇥ enskir og þskirkaupmenn mættu hvorir tveggja eiga frjáls

130

Page 134: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

vi⇥skipti vi⇥ Íslendinga, svo fremi sem þeirfæru a⇥ lögum og settum reglum. ↵eim varfyrirskipa⇥ a⇥ halda fri⇥ sín á milli, og yr⇥iekki keypt vi⇥ þá er fri⇥inn ryfu. Veturseturútlendinga voru me⇥ öllu banna⇥ar, nemaþeir kæmust eigi af landi brott sökum sjúk-leika, sára e⇥a skipbrots, og Íslendingum varbönnu⇥ bú⇥seta nema a⇥ uppfylltumströngum skilyr⇥um.396

Ekki er a⇥ efa, a⇥ ákvæ⇥i Píningsdómsum bú⇥setumenn hefur hugnast stórbænd-um, og ö⇥rum ákvæ⇥um dómsins var ö⇥rufremur ætla⇥ a⇥ koma reglu á verslunútlendinga. Á hinn bóginn er óvíst, hversu

miki⇥ gagn þessi dómur ger⇥i. Engar heim-ildir eru fyrir því, a⇥ dregi⇥ hafi úr bú⇥setu,og víst er, a⇥ ekki dró úr keppni kaupmannaum fiskinn, þótt þeir muni a⇥ mestu hafalagt af vetursetu. Vir⇥ist þá sú venja hafaskapast, a⇥ kaupmenn semdu a⇥ hausti vi⇥útvegsbændur um a⇥ kaupa af þeim ákve⇥i⇥magn af afla komandi haust- og vetrarver-tí⇥ar, jafnvel allan aflann. Var þa⇥ bændumhagfellt, því me⇥ þessu móti trygg⇥u þeirsér sölu á afla sínum fullverku⇥um og gátuvænst þess a⇥ fá fyrir hann gott ver⇥.

En kaupmenn voru ekki allir fúsir til a⇥vi⇥urkenna slíka vi⇥skiptahætti, síst af ölluef keppinautar af ö⇥ru þjó⇥erni áttu í hlut.Er þeir komu hinga⇥ til lands á vorin,reyndu flestir kaupmenn a⇥ taka land á ein-hverri gó⇥ri fiskihöfn, og sí⇥an hófst miki⇥kapphlaup, sem lst er í skjali frá árinu 1533:

Jafnskjótt og kaupmenn koma til hafnar, þjóta þeirút um allar trissur og merkja sér hvern fisk, semþeir finna. ↵á ber þa⇥ oft vi⇥, a⇥ þeir merkja sér ann-arra manna fiska, sem eru seldir fyrir löngu, enkaupendunum gafst aldrei tími til a⇥ merkja sér. ↵vínæst ver⇥ur þa⇥, þegar fyrri kaupendur koma ogheimta fisk sinn, a⇥ hann er seldur ö⇥rum og grí⇥ar-legar deilur hefjast. Af þessum sökum er þa⇥ gott ogrétt, a⇥ menn spyrjist fyrir um réttan eiganda e⇥aumbo⇥smann fiskbirg⇥a, sem þeir ætla sér a⇥kaupa, á⇥ur en þeir ganga frá samningum, og merkisér ekki fiskinn fyrr en kaupin hafa veri⇥ ger⇥.397

Kapphlaup af þessu tagi voru oft ein helstaástæ⇥a ryskinga og átaka á milli útlendrakaupmanna hér á landi. ↵au ná⇥u í raunhámarki me⇥ Grindavíkurstrí⇥inu ári⇥1532, en eftir þa⇥ gætti Englendinga mikluminna en á⇥ur. Olli þar hvort tveggja, a⇥þeir höf⇥u ekki lengur í fullu tré vi⇥ Hansa-

131

Hamborgarar og Skotar takast á undan Reykjanesi.Mynd: Carta Marina eftir Olavus Magnus 1539

Page 135: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

menn, og svo hitt, a⇥ eftir a⇥ John Cabothélt í hina frægu för sína vestur um haf ári⇥1497, beindu Englendingar sjónum sínumæ meira a⇥ hinum au⇥ugu mi⇥um vi⇥strendur Nfundnalands. ↵ar fóru Bristol-menn fyrir, og víst er, a⇥ þeir hófu vei⇥ar vi⇥Nfundnaland á öndver⇥ri 16. öld. Hefureinn höfundur vi⇥ra⇥ þá hugmynd, a⇥Bristolmenn hafi haft sig hljó⇥lega á brottfrá Íslandi, svo keppinautar þeirra í Hansa-sambandinu fengju ekki ve⇥ur af athöfnumþeirra vestan hafs. Telur sá höfundur mögu-legt, a⇥ Bristolmenn hafi noti⇥ a⇥sto⇥ar vel-vilja⇥ra Íslendinga, þegi⇥ af þeim uppls-

ingar um lönd í vestri, og heldur því jafnvelfram, a⇥ kaupmenn og sjómenn frá Bristolhafi byrja⇥ vei⇥ar vestra þegar um e⇥a straxeftir 1480.398

↵essar hugmyndir eru óneitanlegaskemmtilegar, en ver⇥a ekki studdar traust-um heimildum. Og ekki gátu Bristolmennlengi haldi⇥ tilvist Nfundnalandsmi⇥aleyndri fyrir Hansamönnum, þótt þeir hef⇥ufegnir vilja⇥. Bretónar og Portúgalir vissuvel af mi⇥unum, og hinir fyrrnefndu hófuvei⇥ar þar ári⇥ 1508 (e⇥a jafnvel 1504).Enskir fiskimenn hófu hins vegar ekki a⇥sækja reglulega vestur fyrr en um 1565,399

132

Skrei⇥arlager á Bryggjunni í Björgvin. Hér er um a⇥ ræ⇥a norska skrei⇥, sem verku⇥ er á sama hátt og tí⇥ka⇥ist hér á landi á 20. öld.

Mynd: Bergen bys Historie

Page 136: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

og á 8. áratug 16. aldar jókst sókn þeirraþanga⇥ verulega, eins og best má sjá af því,a⇥ ári⇥ 1578 taldi Anthony Parkhurst fimm-tíu ensk skip vi⇥ Nfundnaland e⇥a tvöfaltfleiri en fjórum árum á⇥ur.400 ↵egar á allt erliti⇥, vir⇥ist fundur Nfundnalandsmi⇥a ogvei⇥ar Englendinga þar hins vegar lítil áhrifhafa haft á sókn þeirra á Íslandsmi⇥, síst aföllu er til lengdar lét.

IV,3. ↵ska öldin

Á sama hátt og öldin fimmtánda er tí⇥umkennd vi⇥ Englendinga og umsvif þeirra hérá landi, má kenna 16. öldina vi⇥ ↵jó⇥verjaog nefna „þsku öldina“. Áhrif ↵jó⇥verja,þ.e.a.s. Hansakaupmanna, og ítök í Íslands-versluninni fóru mjög vaxandi á sí⇥ustu ára-tugum 15. aldar og á fyrri hluta þeirrar 16.,og eftir 1532 máttu þeir heita vi⇥líka ein-rá⇥ir og Englendingar höf⇥u veri⇥ hundra⇥árum fyrr.

Eins og þegar hefur komi⇥ fram, nutuHansamenn velvildar konungsvaldsins ísamkeppninni vi⇥ Englendinga, og þóttiDanakonungi vafalíti⇥ fengur a⇥ því a⇥ getateflt þessum erlendu keppinautum hvorumgegn ö⇥rum. Ekki lei⇥ þó á löngu, uns kon-ungsmönnum var⇥ ljóst, a⇥ ↵jó⇥verjarnirvoru þeim engu hagstæ⇥ari en Englend-ingar höf⇥u veri⇥. Er Englendingar höf⇥uveri⇥ hraktir á brott úr Grindavík og frá ö⇥r-um stö⇥vum á Su⇥urnesjum og vi⇥ Faxa-flóa, ger⇥ust þskir brátt æ⇥i heimaríkir, ogfóru Hamborgarmenn þar fremstir í flokki.Um 1540 er tali⇥, a⇥ nánast öll verslun hér álandi hafi veri⇥ komin í þeirra hendur.401

↵jó⇥verjar stundu⇥u verslun ví⇥a umland, en lög⇥u mesta áherslu á vi⇥skipti ágó⇥um fiskihöfnum. Jafnframt ráku Ham-borgarar mikla útger⇥ á Su⇥urnesjum ogsinntu þá lítt um bann konungs og ákvæ⇥iPíningsdóms um vetursetu útlendinga. Ertali⇥, a⇥ þeir hafi átt a⇥ mestu e⇥a öllu leyti40 til 50 skip, er gengu til vei⇥a af Su⇥ur-nesjum um 1540, auk þess sem þeir áttuhluti í skipum á móti Íslendingum.402

Á Snæfellsnesi voru Brimarar hins vegarumsvifamestir, og höf⇥u þeir bækistö⇥var áBú⇥um og í Kumbaravogi, en ekki er geti⇥útger⇥ar þeirra á þessum sló⇥um.403

↵jó⇥verjar högnu⇥ust vel á versluninni,og miklir fjármunir runnu í vasa þeirra, endönskum stjórnvöldum voru athafnir þeirrahér á landi þyrnir í augum. Kristján kon-ungur III. afré⇥ því a⇥ þrengja kosti ↵jó⇥-verja, þótt ekki vildi hann me⇥ öllu meinaþeim a⇥ eiga vi⇥skipti vi⇥ Íslendinga. Á jóla-dag ári⇥ 1542 gaf hann út bréf, þar semhann banna⇥i enn á n vetursetu kaup-manna hér á landi.404 Sendi hann Otta Stígs-son hir⇥stjóra me⇥ bréfi⇥ hinga⇥ til landssumari⇥ eftir og gaf honum fyrirmæli um a⇥fylgja banninu fast eftir.

Otti Stígsson kær⇥i kaupmenn, enska ogþska, fyrir a⇥ hafa flutt inn í landi⇥ skip,peninga og önnur ver⇥mæti me⇥ ólögmæt-um hætti, og á Alþingi ári⇥ 1544 nefndu lög-mennirnir Erlendur ↵orvar⇥arson og ↵or-leifur Pálsson tylftardóm til a⇥ fjalla umþessar ákærur.405

Dómurinn komst a⇥ þeirri ni⇥urstö⇥u, a⇥dæma bæri allar eigur ↵jó⇥verja hér á landi,fastar og lausar, réttilega fallnar undir kon-ung. Á hinn bóginn skyldu Íslendingar

133

Page 137: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

halda þeim skipshlutum, sem þeir ættu ámóti ↵jó⇥verjum, svo fremi þeir hef⇥u eign-ast þá me⇥ lögmætum hætti.406

↵jó⇥verjar brug⇥ust, sem vænta mátti,illa vi⇥ dóminum. ↵eir sendu fulltrúa á kon-ungsfund og báru fram tarlegt kæruskjal,vegna þess er þeir köllu⇥u yfirgang OttaStígssonar. Í skjalinu lstu þeir allnákvæm-lega samskiptum sínum vi⇥ Íslendinga, oger lsingin fró⇥leg heimild um fyrirkomulagútger⇥arinnar. ↵ar segir, a⇥ Íslendingar séusvo fátækir, a⇥ þeir geti hvorki keypt báta névei⇥arfæri, og því ney⇥ist kaupmenn til a⇥leggja þeim hvort tveggja til. A⇥ launum fáiþeir fimmta hvern fisk, sem vei⇥ist á ferær-ing, og sí⇥an sama hlutfall af afla stærriskipa.407

Vi⇥ fyrstu sn gæti svo virst sem þskukaupmennirnir hafi komi⇥ fram sem hreinirbjargvættir Íslendinga. ↵egar nánar er a⇥gá⇥, ver⇥ur hins vegar ljóst, a⇥ a⇥fer⇥ þeirravar klókindaleg og þeim sjálfum í hag, ekkisí⇥ur en Íslendingum. Me⇥ framlagi sínutrygg⇥u þeir, a⇥ útger⇥in gengi og sjálfumsér allan aflann til útflutnings og sölu. Vi⇥vitum a⇥ vísu ekki, hve miki⇥ kaupmennguldu Íslendingum fyrir fiskinn, en þa⇥hefur varla veri⇥ nema brot af því, semfékkst fyrir skrei⇥ina á mörku⇥um erlendis.

En Kristján konungur lét kveinstafi kaup-manna ekki á sig fá. Ári⇥ 1545 sendi hannOtta Stígsson á n til Íslands, og þa⇥ ár vará Alþingi dæmdur svonefndur Skipadómur.↵ar voru ákvæ⇥i Píningsdóms frá 1490 umvetursetu kaupmanna ítreku⇥ og þeimbönnu⇥ útger⇥ hérlendis, me⇥ e⇥a án þátt-töku Íslendinga.408 ↵ar me⇥ var endi bund-inn á útger⇥ ↵jó⇥verja hér á landi. Bátar

þeirra og vergögn á Su⇥urnesjum voru me⇥Skipadómi ger⇥ upptæk og ur⇥u stofninn a⇥útger⇥ konungs.

En þótt útger⇥ Hamborgarmanna á Íslandiværi loki⇥, fór því fjarri a⇥ verslun þeirrame⇥ íslenska skrei⇥ væri úr sögunni. ↵eirré⇥u Íslandsversluninni fram til 1602 ogvoru reyndar umsvifamiklir þátttakendur íhenni allt fram til 1620. Á 16. öldinni skópuþeir trausta marka⇥i fyrir íslenska skrei⇥ íkaþólskum löndum Mi⇥-Evrópu, og eftir a⇥einokunarverslunin komst alfari⇥ á hendurdanskra kaupmanna eftir 1620, ur⇥u Ham-borgarar stærstu og traustustu vi⇥skiptavinirþeirra á meginlandinu. Allar tilraunir kon-ungs, á stundum fyrir hvatningu og me⇥stu⇥ningi Hollendinga, til a⇥ koma í veg fyrire⇥a draga úr vi⇥skiptum danskra Íslands-kaupmanna vi⇥ Hamborgara, komu fyrirlíti⇥. Allt fram undir lok einokunartímans,þ.e.a.s. allt til þess er saltfiskur tók a⇥ leysaskrei⇥ina af hólmi sem helsta útflutnings-vara Íslendinga, sáu Hamborgarar um a⇥koma fiskinum á marka⇥ í Evrópu.409 ↵⇥ingþeirra fyrir utanríkisverslun Íslendinga varþví áfram mikil, löngu eftir a⇥ þeir voruhættir a⇥ versla hér á landi.

IV,4. Útvegur og einokun

Me⇥ konunglegri tilskipun, sem út var gefin20. apríl 1602, veitti Kristján konungur IV.borgurum í Kaupmannahöfn, Málmey og áHelsingjaeyri einkarétt til verslunar áÍslandi í tólf ár. ↵ar me⇥ hófst einokunar-verslunin svonefnda og stó⇥ ekki í tólf ár,heldur 185, e⇥a allt til þess hún var afnumin

134

Page 138: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

me⇥ annarri konunglegri tilskipun, er takaskyldi gildi frá og me⇥ 1. janúar 1788.410

Me⇥ tilkomu einokunarinnar ur⇥u um-talsver⇥ar breytingar á allri utanríkisverslunÍslendinga, en ekki er líklegt, a⇥ landsmennhafi fundi⇥ þær svo glöggt í upphafi. Ham-borgarar höf⇥u í raun einoka⇥ verslunina íli⇥lega hálfa öld og héldu áfram a⇥ annasthana a⇥ mestu leyti til 1620. ↵á fyrst tókuDanir öll völd í verslunarmálum Íslendinga,en voru þó áfram há⇥ir Hamborgarmönnumum marka⇥i. Útflutningur íslenskra sjávar-afur⇥a hélst því a⇥ mestu í svipu⇥u fari oghann haf⇥i veri⇥ allt frá því um 1540 ogreyndar fyrr.

Margt hefur veri⇥ rita⇥ um einokunar-verslunina, enda marka⇥i hún djúp spor íÍslandssöguna. Um verslunina og fyrir-komulag hennar ver⇥ur ekki fjalla⇥ hér,enda er þessu riti ekki ætla⇥ a⇥ ver⇥a versl-unarsaga.411 Á hinn bóginn ver⇥ur ekki und-an því vikist a⇥ gera stuttlega grein fyrirmörku⇥um og ver⇥þróun íslenskra sjávar-afur⇥a á þessu skei⇥i, enda haf⇥i hvorttveggja áhrif á gengi útvegsins.

IV,4,1. Marka⇥ir og ver⇥lagÁ 15. öldinni, á me⇥an Englendingar höf⇥utögl og hagldir í Íslandsversluninni, fórmestöll skrei⇥, sem hé⇥an var flutt, til Eng-lands. ↵ar fór mestur hluti hennar ámarka⇥, en eitthva⇥ mun þó hafa veri⇥ flutttil landa á meginlandinu.412 Eftir a⇥ Hansa-menn ná⇥u tökum á versluninni, fluttistíslensk skrei⇥ einkum til Hamborgar, endreif⇥ist þa⇥an ví⇥a um Mi⇥-Evrópu, alltaustur á Balkanskaga.413 Allt fram á sí⇥ari

hluta 18. aldar voru helstu marka⇥ir fyriríslenska skrei⇥ í Mi⇥-Evrópu, en þá tókudanskir kaupmenn a⇥ flytja nokku⇥ af fiskitil Mi⇥jar⇥arhafslanda.414

↵ess var á⇥ur geti⇥, a⇥ á mi⇥öldum hækka⇥iskrei⇥arver⇥ miki⇥ og vir⇥ist hafa veri⇥ háttallt fram um 1550. Er þá mi⇥a⇥ vi⇥ hlutfalls-ver⇥ á skrei⇥ gagnvart kornmeti.415

Á árunum 1550-1600 lækka⇥i hlutfalls-ver⇥ á skrei⇥ miki⇥, svo miki⇥ a⇥ kalla máa⇥ ver⇥i⇥ hafi hruni⇥. Ástæ⇥ur þessa vorumargar. Í fyrsta lagi dró verulega úrfiskneyslu í Evrópu vi⇥ si⇥askiptin, en mót-mælendur neyttu ekki fisks í jafnmiklummæli á föstunni og kaþólikkar. ↵etta hlauta⇥ lei⇥a til minnkandi eftirspurnar, en þó erekki fullljóst, hva⇥a áhrif si⇥askiptin höf⇥u áver⇥lag á íslenskri skrei⇥, þegar til lengritíma er liti⇥. Eins og þegar hefur komi⇥fram, voru traustustu marka⇥ir fyrir skrei⇥-ina eftir 1550 í Mi⇥-Evrópu. ↵ar vorukaþólikkar í meirihluta, og guldu þeir til-tölulega hátt ver⇥ fyrir íslenska skrei⇥, semvar eftirsótt gæ⇥avara og m.a. keypt í ríkklaustur.416 Marka⇥urinn var hins vegar tak-marka⇥ur, og gæti þa⇥ hafa haft takmark-andi áhrif á skrei⇥arframlei⇥slu Íslendinga.Einokunarkaupmennirnir vir⇥ast líti⇥ hafagert af því a⇥ leita nrra marka⇥a, og þeirvildu ekki taka vi⇥ meiri skrei⇥ en þeir gátulosna⇥ vi⇥ me⇥ gó⇥u móti fyrir sæmilegtver⇥.417 Átti þessi afsta⇥a ekki minnstan þáttí því, a⇥ þegar kom fram á 18. öld, sta⇥na⇥isjávarútvegur Íslendinga; sóknin vir⇥isthafa minnka⇥, bátar gengu úr sér, vei⇥ar-færaskortur hrjá⇥i landsmenn, og um langtskei⇥ var fátt gert til a⇥ efla útveginn.

135

Page 139: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Í þessu sambandi ber þess einnig a⇥ gæta,a⇥ eftir aldamótin 1600 ur⇥u Íslendingar æhá⇥ari Dönum um öll vi⇥skipti. ↵á hlautefnahagur Íslendinga a⇥ mótast verulega afþróun mála í Danmörku. Í danskri hagsöguer tímabilinu 1650-1750 lst sem tímabilistö⇥nunar á flestum svi⇥um,418 og fór vita-skuld ekki hjá því, a⇥ þa⇥ hef⇥i sín áhrif hér,ekki síst a⇥ því er snerti a⇥flutning á hverskyns varningi.

Anna⇥ atri⇥i, sem einnig skipti máli íþessu vi⇥fangi var, a⇥ þegar kom fram á sí⇥-ari hluta 16. aldar tók miki⇥ af fiski a⇥ ber-ast til Evrópu af Nfundnalandsmi⇥um. ↵a⇥dró úr eftirspurn, þar sem marka⇥urinnhélst lítt breyttur, og átti sinn þátt í því a⇥ver⇥ fór lækkandi.

Eftir a⇥ kom fram um 1600, hélst skrei⇥-arver⇥ tiltölulega stö⇥ugt allt fram á sí⇥arihluta 18. aldar. Stafa⇥i þa⇥ ekki síst af því,a⇥ ríkisvaldi⇥ setti kauptaxta, sem héldustlítt e⇥a ekki breyttir árum og jafnvel áratug-um saman. Í ver⇥töxtunum var kve⇥i⇥ á umhlutfallsver⇥ inn- og útfluttrar vöru, semhélst óbreytt, hva⇥ sem lei⇥ ver⇥sveiflum ámörku⇥um í ö⇥rum löndum.419 Einstakaskammtímasveiflur má a⇥ vísu greina, og áárunum 1776-1783 hækka⇥i ver⇥ á íslenskriskrei⇥ miki⇥, en þá tók a⇥ verulegu leytifyrir flutning á Nfundnalandsfiski tilEvrópu vegna frelsisstrí⇥s Bandaríkja-manna. Aldrei komst ver⇥i⇥ þó á þessumtíma í námunda vi⇥ þa⇥, sem veri⇥ haf⇥i á15. öld og fram til 1550.

Ver⇥fall og minnkandi eftirspurn eftiríslenskri skrei⇥ haf⇥i vitaskuld áhrif á þróuníslensks sjávarútvegs á tímabilinu frá því um1550 og fram um aldamótin 1800. Í saman-

bur⇥i vi⇥ fiskvei⇥aöldina ver⇥ur þessu tíma-bili ekki lst ö⇥ru vísi en sem hnignunar-skei⇥i. Útvegurinn sta⇥na⇥i, festist í fari,sem hann komst ekki upp úr, fyrr en losa⇥var um verslunarhöftin og Íslendingar tókusjálfir a⇥ flytja út fisk og selja á njum mörk-u⇥um á öndver⇥ri 19. öld. Einokun versl-unarinnar og þa⇥, a⇥ hún var reyr⇥ í fjötra afkauptöxtunum, átti verulega sök á þessu.Verslunarfyrirkomulagi⇥ drap allt framtaklandsmanna í dróma, og kaupmenn, semlíti⇥ ger⇥u til a⇥ afla nrra marka⇥a, löttu þáfremur en hvöttu. Jón Eiríksson lsti þessu áskran hátt og tók undir sjónarmi⇥ Matt-hiasar J. Wagel, sem fer⇥a⇥ist um Ísland áárunum 1729-1731 og samdi m.a. rit umlandshagi á Íslandi. Jóni fórust svo or⇥:

↵egar hinar hef⇥bundnu atvinnugreinar framlei⇥aeitthva⇥ umfram þa⇥, sem venja er til, er naumastunnt a⇥ losa sig vi⇥ nema helminginn af framlei⇥sl-unni. Af þessum sökum hafa landsmenn sé⇥ signeydda til a⇥ leggja árar í bát, því a⇥ þeim er gagns-laust a⇥ afla meira, fyrst þeir geta ekki einu sinnikomi⇥ því, sem fyrir hendi er, í ver⇥. Wagel líkir a⇥þessu leyti íslensku fiskversluninni vi⇥ kornversl-unina dönsku og ekki a⇥ ástæ⇥ulausu. Hann segirsvo: „↵egar bændur vorir fá óvenjumikla kornupp-skeru, eru þeir engan veginn ánæg⇥ir, því a⇥ þáhljóta þeir stundum a⇥ selja þrjár korntunnur fyrirsama ver⇥ og þeir fá endranær fyrir eina tunnu.↵essu er líkt fari⇥ á sinn hátt me⇥ fiskinn á Íslandi.Kaupmennirnir ver⇥a alltaf a⇥ kaupa hann samaver⇥i. En því meiri fisk sem Íslendingar vei⇥a, þvíminna fá kaupmennirnir fyrir hann í Danmörku og↵skalandi vegna mikils frambo⇥s. Aflei⇥ingin era⇥ til þess a⇥ tapa ekki, óskar kaupma⇥urinn þessa⇥ Íslendingar afli minna“. ↵essvegna hltur sáfiskur, sem afla⇥ er umfram me⇥allag, a⇥ ver⇥aóntur og vei⇥in stö⇥vast sjálfkrafa. En væri versl-unin frjáls væri hægt a⇥ selja hann anna⇥hvortfyrir peninga e⇥a nau⇥synjavörur.420

136

Page 140: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Einokunarverslunin hefur hloti⇥ heldurdapurleg eftirmæli í íslenskri söguritun, ogekki a⇥ ósekju. En þegar öllu er á botninnhvolft, má allt eins spyrja, hvort hún hafi eftil vill bjarga⇥ íslenskum sjávarútvegi ogjafnvel bygg⇥ í landinu. Verslunarfyrir-komulagi⇥, svo slæmt sem þa⇥ var a⇥ flestuleyti, trygg⇥i siglingar til landsins, semekki er víst, a⇥ utanríkismenn hef⇥u haldi⇥uppi, þegar verst gegndi. Kauptaxtar ein-okunaraldar voru vissulega miklu lægri enþa⇥ ver⇥, sem Íslendingar fengu fyrirskrei⇥ina fyrir 1550, en trygg⇥u þó a.m.k.

lágmarksver⇥. Er engan veginn víst, a⇥Hamborgarar e⇥a a⇥rir utanríkismennhef⇥u lagt á sig a⇥ sigla hinga⇥ til landseftir fiskinum í hör⇥um árum, hva⇥ þá a⇥þeir hef⇥u endilega goldi⇥ Íslendingumbetra ver⇥ fyrir hann.

Í þessu sambandi ber einnig a⇥ hafa íhuga, a⇥ einokunarverslunin var í fullusamræmi vi⇥ þá hagspeki, sem margir rá⇥a-menn í Evrópu a⇥hylltust á þessum tíma ognefnd hefur veri⇥ merkantílismi, e⇥a kaup-au⇥gisstefna á íslensku. Voru þau vi⇥horfnær alls rá⇥andi í milliríkjavi⇥skiptum

137

Nhöfn í Kaupmannahöfn á 19. öld. ↵anga⇥ komu flest Íslandsför a⇥ hausti.Mynd: Konungsbókhla⇥an Kaupmannahöfn

Page 141: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Evrópumanna á tímabilinu frá því um 1500og fram um 1750.

Undirstö⇥uatri⇥i í hugsun þeirra, sema⇥hylltust kaupau⇥gisstefnuna, var a⇥ umfanghagkerfis heimsins væri óumbreytanlegt ogþjó⇥ir heims gætu a⇥eins auki⇥ hagsæld síname⇥ því a⇥ tryggja sér stærri hluta af kökunni.Af þeim sökum bæri konungum og ö⇥rumrá⇥amönnum a⇥ sty⇥ja eftir megni vi⇥ baki⇥ áþegnum sínum. ↵a⇥ yr⇥i best gert me⇥ því a⇥tryggja þeim einkarétt á msum svi⇥um, m.a.í verslun. Jafnframt bæri a⇥ auka útflutningsem mest en hamla innflutningi frá ö⇥rumríkjum. Hver þjó⇥ átti þannig a⇥ búa sem besta⇥ sínu, markmi⇥ utanríkisvi⇥skipta var a⇥þau væru sem hagkvæmust og til a⇥ tryggja

þa⇥ þótti sjálfsagt a⇥ beita miss konar höml-um, svo sem tollum og einkaleyfum.421 Í Dan-mörku fylgdu menn í þessum efnum gjarnanfordæmi þeirra þjó⇥a, sem fyrirfer⇥armestarvoru í vi⇥skiptum, Englendinga og Hollend-inga, og stofnu⇥u verslunarfélög til a⇥ annastutanríkisvi⇥skipti. ↵au nutu miss konar frí⇥-inda og stu⇥nings ríkisvaldsins.422 Til a⇥ skiljamerkantílismann ver⇥ur a⇥ hyggja a⇥ ástandimála í Evrópu á 16. og 17. öld. Tí⇥in var róstu-söm og styrjaldir tí⇥ar þjó⇥a í millum. Vi⇥ þæra⇥stæ⇥ur þótti flestum stjórnarherrum tryggi-legast a⇥ búa sem mest a⇥ sínu, og nau⇥syn-legt þótti a⇥ tryggja, a⇥ hver þjó⇥ væri sjálfrisér nóg um matvæli og þau hráefni, sem nau⇥-synleg voru til strí⇥srekstrar. Á nlendur litumenn sem for⇥abúr, er sé⇥ gætu mó⇥urland-inu fyrir slíkum nau⇥synjum, auk þess semnlendueign jók álit og or⇥stír konunga, ognlendur gátu, ef svo bar undir, reynst þægilegskiptimynt vi⇥ fri⇥arsamninga. A⇥ heimilaútlendingum óheft vi⇥skipti vi⇥ þær þótti hinsvegar hin mesta go⇥gá. EinokunarverslunDana á Íslandi var hluti af þessari þróun. Húnvar skilgeti⇥ afkvæmi merkantílismans ogver⇥ur því a⇥eins skilin og metin, a⇥ hún sésko⇥u⇥ í ljósi hans.

IV,5. Árfer⇥i og búseta

Fljótt á liti⇥ gæti svo virst sem augljóstorsakasamband hafi veri⇥ á milli verslunar-fyrirkomulagsins og gengis sjávarútvegsins,en þó er engan veginn au⇥velt a⇥ snaafdráttarlaust fram á, a⇥ svo hafi veri⇥.Árfer⇥i var mjög erfitt mikinn hluta tíma-bilsins, og hlaut þa⇥ a⇥ hafa mikil áhrif á

138

Hertir þorskhausar.Mynd: Minjasafni⇥ á Akureyri

Page 142: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

útveginn. Tímabili⇥ 1600-1900 var kulda-skei⇥ í sögu Evrópu, og vísa fræ⇥imenngjarnan til þess sem „litlu ísaldar“. Íslend-ingar fóru ekki varhluta af kuldanum, oghér á landi var tímabili⇥ frá því um 1600 ogfram um 1820 kalt.

Kuldaskei⇥i⇥ hófst þegar í upphafi 17. aldar, og var fyrsti vetur hennar nefndurLurkur og sá næsti Píningsvetur. Segja þærnafngiftir sína sögu um árfer⇥i⇥, og tali⇥ er,a⇥ á árunum 1602-1604 hafi um 9 þúsundmanns falli⇥ úr har⇥rétti hér á landi.423

Á þessum árum fór me⇥alhiti ársins umtals-vert ni⇥ur fyrir 3°C, og á fyrsta tug aldar-innar telur Páll Bergþórsson, a⇥ hafís hafiveri⇥ vi⇥ landi⇥ í 33 mánu⇥i.424 Næstu árinvar árfer⇥i nokkru skárra, en þegar komfram yfir mi⇥ja öldina, kólna⇥i aftur. Sí⇥ustufimmtán ár aldarinnar voru köld, nær sam-felld har⇥indi og fiskileysi, og á sí⇥asta ára-tugnum var hafís vi⇥ landi⇥ í 35 mánu⇥i.425

Me⇥alhiti vir⇥ist þó hafa veri⇥ litlu hærri áþessum árum en á árunum 1600-1610.426

Út yfir tók ári⇥ 1695. ↵a⇥ ár brug⇥ustvei⇥ar vi⇥ Noreg, allt su⇥ur undir Stafangur,og líti⇥ var um þorsk vi⇥ Hjaltland. Telurbreski ve⇥ursögufræ⇥ingurinn H. H. Lamba⇥ líkast til hafi pólsjór flætt su⇥ur um alltNoregshaf og su⇥ur fyrir Færeyjar.427 Hér vi⇥land birtust aflei⇥ingar sjávarkuldans í því,a⇥ hafís umkringdi landi⇥ a⇥ heita mátti.Benda heimildir til þess, a⇥ ís hafi boristsu⇥ur me⇥ Vestfjör⇥um, su⇥ur á Brei⇥afjör⇥og su⇥ur me⇥ Austfjör⇥um og sí⇥an vesturme⇥ su⇥urströndinni, inn á Faxaflóa og alltnor⇥ur undir Snæfellsnes.428

Átjánda öldin var ekki sí⇥ur misvi⇥rasömen hin sautjánda. Fyrstu ár hennar voru köld

og har⇥vi⇥rasöm, en sí⇥an hlna⇥i, og fyrstuþrjá til fjóra áratugina var me⇥alárshitinnum 3,2-3,3°C.429 Eftir 1740 kólna⇥i hinsvegar a⇥ mun, og 6. áratugur aldarinnar varþjó⇥inni erfi⇥ur. Telur Hannes biskup Finns-son, a⇥ tæplega 9.800 manns hafi falli⇥ afhar⇥rétti á árunum 1752-1759.430 Sí⇥ustufjórir áratugir aldarinnar voru einnig kaldirog me⇥alárshitinn ávallt undir 3°C.

Sjávarafli var mjög misjafn á tímabilinu1600-1800, og skiptust á gó⇥ aflatímabil ogskei⇥, sem einkenndust af fáfiski og afla-leysi. Jón Jónsson, fiskifræ⇥ingur, semmanna tarlegast hefur kanna⇥ frásagnirannála af sjávarafla á 17. og 18. öld og bori⇥saman vi⇥ frásagnir heimilda og sí⇥ari tímarannsóknir á ve⇥urfari, kemst a⇥ þeirrini⇥urstö⇥u, a⇥ aflaleysi hafi jafnan veri⇥samhli⇥a og í kjölfar har⇥inda- og hafísára.Hins vegar hafi afli jafnan aukist me⇥ hækk-andi hitastigi.431

Tvennt ræ⇥ur mestu um þessa fylgni. Í fyrsta lagi gátu langvarandi hörkur og ill-vi⇥ri valdi⇥ því, a⇥ menn kæmust ekki á sjólangtímum saman, en hitt skipti þó meiramáli, a⇥ ástand sjávar hefur mikil áhrif ávöxt og vi⇥gang fiskstofna. ↵a⇥ er vel þekktsta⇥reynd, a⇥ ungfiskur (þorskur) heldur tilí sjónum fyrir Nor⇥urlandi á sumrin fyrstufjögur til fimm ár ævinnar, en fer þá a⇥ sígasu⇥ur á bóginn. Ungfiskurinn er vi⇥kvæmurfyrir breytingum í umhverfinu, og fæ⇥u-frambo⇥ hans ræ⇥st ö⇥ru fremur af hita- ogseltustigi sjávar. Af þeim sökum hafa breyt-ingar á þessum tveimur þáttum mikil áhrifá lífsmöguleika og vi⇥gang fisksins fyrstuæviár hans. Í hafísárum er sjórinn kaldur,og þá á ungfiskurinn minni möguleika en

139

Page 143: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

ella á a⇥ vaxa og lifa af. Athugun á frásögn-um annála af ve⇥urfari og aflabrög⇥um á 17. og 18. öld lei⇥ir í ljós, a⇥ hafísár ogkuldaskei⇥ á Nor⇥urlandi höf⇥u nær undan-tekningarlaust í för me⇥ sér minnkandi aflaog jafnvel aflabrest sunnanlands og vestan,þótt hann kæmi ekki alltaf fram fyrr ennokkrum árum sí⇥ar. Aflabresturinn var⇥svo þeim mun meiri og alvarlegri semkuldaskei⇥i⇥ var har⇥ara og langvinnara.Har⇥indatímabili⇥ undir lok 17. aldar og íupphafi hinnar 18. er dæmigert fyrir þetta.Á sama hátt jókst smáfiskagengd vi⇥Nor⇥urland, þegar vel ára⇥i til sjávarins, ognokkrum árum sí⇥ar tók afli a⇥ glæ⇥ast vi⇥Su⇥ur- og Vesturland.432

En árfer⇥i til sjávarins haf⇥i ekki sí⇥uráhrif á mannlíf í sjávarbygg⇥um en á fiskinní sjónum. Athugun á frásögnum annála ogannarra fyrri alda heimilda lei⇥ir í ljós, a⇥sjóslys voru jafnan mest og flest á har⇥inda-skei⇥um og aldrei meiri en á illvi⇥ra- ogaflaleysisskei⇥inu undir lok 17. aldar.433 Staf-a⇥i þa⇥ m.a. af því, a⇥ í aflaleysisárum varsóknin oft har⇥ari en ella, og oft var teflt átæpasta va⇥ og rói⇥ í tvísnu.

Har⇥indin höf⇥u einnig mikil áhrif ábúsetu vi⇥ sjávarsí⇥una, ekki síst í sæbla-hverfunum, sem myndu⇥ust á fiskvei⇥aöld.↵au vir⇥ast mörg hafa blómgast í aflaárun-um um mi⇥bik 17. aldar, og þá dreif tilþeirra fólk, sem fl⇥i har⇥rétti í sveitum. Á har⇥indaárunum í lok 17. aldar bi⇥u þauhins vegar mikinn hnekk. Langvinnt afla-leysi⇥ var⇥ þess valdandi, a⇥ ekki tókst a⇥byggja tómthús og hjáleigur vi⇥ sjóinn, og ísumum tilvikum flosnu⇥u bú⇥setumennupp og lentu á vergang me⇥ fólki sínu. Verst

var ástandi⇥ ári⇥ 1700, og lsti höfundurFitjaannáls aflei⇥ingum har⇥indanna me⇥þessum or⇥um:

↵ó dó sérdeilis fyrir sunnan og vestan þa⇥ umfer⇥ar-fólk, sem var flosna⇥ upp í ö⇥rum landsfjór⇥ungumog fátækt bú⇥arfólk sem sumir sjóarbændur höf⇥usafna⇥ a⇥ sér á fiskiárunum til a⇥ fleyta bátum sín-um, en gátu því nú ekki vi⇥ haldi⇥.434

Har⇥indunum slota⇥i loks ári⇥ 1704, enþremur árum sí⇥ar, 1707, barst Stóra bólatil landsins og geisa⇥i til 1709. Bólan lag⇥istverst á fólk á Su⇥urlandi, og er tali⇥, a⇥ allshafi um 18 þúsund manns látist úr henni,e⇥a meira en þri⇥jungur þjó⇥arinnar.435 Afmsum færslum í Jar⇥abók Árna Magnús-sonar og Páls Vídalín er snt, a⇥ bólan hefurkomi⇥ illa vi⇥ fólk í sæblahverfunum áSu⇥urnesjum og Snæfellsnesi, og bárumörg þeirra ekki sitt barr, eftir a⇥ sóttinherja⇥i. Sum lög⇥ust sem næst í ey⇥i, en íö⇥rum var⇥ veruleg mannfækkun. Tók ekkia⇥ fjölga aftur á sumum þessara sta⇥a, fyrren langt var li⇥i⇥ á 19. öld.

Sæblahverfi voru mörg hér á landi á fyrriöldum og vir⇥ast hafa sta⇥i⇥ í nágrenniflestra stærri verstö⇥va á svæ⇥inu fráBrei⇥afir⇥i, su⇥ur og austur um til Vest-mannaeyja. Erfitt er a⇥ meta, hve margt fólkvar heimilisfast í hverfunum á hverjumtíma, enda var bygg⇥ í þeim óstö⇥ug og há⇥árfer⇥i. ↵egar vel ára⇥i til sjávarins, þyrptistfólk stundum a⇥ sjávarsí⇥unni og settist a⇥ ítómthúsum og þurrabú⇥um. Í miklum afla-árum kom fyrir, a⇥ útvegsbændur reyndu a⇥la⇥a fólk til hverfanna, eins og fram kom ífrásögn Fitjaannáls hér a⇥ framan. Fjöldifólks í sæblahverfunum hefur vafalíti⇥

140

Page 144: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

veri⇥ mjög breytilegur frá einu skei⇥i tilannars, en þegar best lét, vir⇥ist snt, a⇥ þa⇥hafi skipt a.m.k. hundru⇥um.436

En fáir kynntust því jafn áþreifanlega ogsæblafólki⇥, a⇥ svipull er sjávarafli. ↵egarvel ára⇥i, bjarga⇥ist þa⇥ bærilega, en þegarhar⇥na⇥i í ári, afli brást og sóttir gengu,voru fáir jafn illa settir og þeir, er ei höf⇥u aflandi. ↵á var hungurvofan sjaldan langtundan, og í kjölfari⇥ fylgdu miss konarskortssjúkdómar, eins og fram kemur í ls-ingu Jón Ólafssonar lögréttumanns, höf-undar Gímssta⇥aannáls. Hann bjó um skei⇥í Fró⇥ársókn og lsir áhrifum árfer⇥isinsári⇥ 1700 me⇥ þessum or⇥um:

Á þessum undanförnum tveimur árum fyrirfarandihef eg sé⇥ skrifa⇥, a⇥ dái⇥ hafi í Trékyllisvík meiraen 120 manneskjur, bæ⇥i í hor, hungri og sótt, þvía⇥ öll li⇥amótin hnepptust saman, fengu bólgu ímunninn og tannholdi⇥ (þa⇥ var kalla⇥ur skoltur);sumir fengu bló⇥spju undir andláti⇥; var og þettakalla⇥ hneppusótt. ↵essi kvilli var ví⇥a vi⇥ sjóinn,nefnilega á þurrabú⇥arfólki, bæ⇥i í kringum Jökul,í Bjarneyjum, svo í Vestfjör⇥um í sjóplássunum.437

Fleiri hli⇥stæ⇥ dæmi mætti tína til um þa⇥,hve illa sæblafólk var undir þa⇥ búi⇥ a⇥mæta langvarandi har⇥indum og skorti.↵egar svo drepsóttir á bor⇥ vi⇥ Stóru bólufylgdu í kjölfar har⇥indanna, versna⇥iástandi⇥ enn.

IV,6. Aflabrög⇥ á árabátaöld

Fátt ver⇥ur fullyrt um aflabrög⇥ íslenskrasjómanna á árabátaöld. Vi⇥ fornleifarann-sóknir, sem ger⇥ar hafa veri⇥ ví⇥a um land,hefur fundist allmiki⇥ af fiskbeinum frá

msum tímum Íslandssögunnar, allt frámi⇥öldum og fram á 18. öld. ↵ær benda ein-dregi⇥ til þess, a⇥ á fyrri öldum hafi hlutfallstórþorsks (100-119 sm á lengd) í afla veri⇥hátt og mun hærra en á sí⇥ari tímum.438 ↵a⇥segir í sjálfu sér ekkert um aflabrög⇥in, enbendir til þess, a⇥ tiltölulega miki⇥ hafiveri⇥ af stórum fiski á grunnsló⇥ á fyrri öld-um. Má þá vænta þess, a⇥ fiskurinn hafiveri⇥ au⇥teknari en ella og a⇥ ekki hafi þurftmikinn fjölda fiska til a⇥ afli yr⇥i bærilegur.

Í annálum frá 17. og 18. öld er tí⇥umgeti⇥ um sjávarafla. ↵ær frásagnir greina þóoftast frá aflahlutum, og aldrei nefna ann-álahöfundar beinlínis fjölda fiska í afla,þa⇥an af sí⇥ur þyngd. Algengast er a⇥ ann-álar greini frá því, hvort hlutir hafi veri⇥„gó⇥ir“, „í me⇥allagi“ e⇥a „slakir“ og oft varteki⇥ fram, ef „lestarhlutir“ voru í einstök-um verstö⇥vum e⇥a landshlutum á vertí⇥-inni, en lestarhlutur merkti, a⇥ 1200 fiskare⇥a fleiri komu í hlut. ↵ótti þa⇥ jafnangó⇥ur afli. Erfi⇥ara er hins vegar a⇥ átta sigá því, hva⇥ annálahöfundar eiga vi⇥ me⇥or⇥alagi eins og „me⇥alhlutir“. ↵ar gat vi⇥-mi⇥unin veri⇥ breytileg frá einum tíma tilannars. Um mi⇥bik 17. aldar komu t.d.mörg gó⇥ aflaár í rö⇥, og þá voru 5-600fiskar, hálfur lestarhlutur, bærilegur me⇥al-hlutur. Í kjölfar har⇥inda- og fáfiskisáranna ílok 17. aldar þóttu 300 fiskar hins vegargó⇥ur me⇥alhlutur.439

Jón Jónsson fiskifræ⇥ingur hefur gertathyglisver⇥a tilraun til a⇥ áætla me⇥alhlutiá vetrarvertí⇥ á tímabilinu 1604-1882 eftirfrásögnum annála, en frá 1604 eru frásagn-irnar nokku⇥ reglulegar. A⇥fer⇥ sinni lsirJón svo:

141

Page 145: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Aflahlutir í frásögnum annála á vetrarvertí⇥ eru hérmetnir samkvæmt mælikvar⇥a frá 1 til 6, þar sem1 merkir engan hlut e⇥a fáa fiska í hlut en 6 er láti⇥tákna mjög gó⇥an hlut, 1200 fiska e⇥a meira. Ekkier þetta þó nákvæm skilgreining, því a⇥ mat mannaá me⇥alafla breyttist me⇥ tímanum [...] Oft vorume⇥alhlutir misjafnir í verstö⇥vum, sem bæ⇥igæftir og breytilegar fiskgöngur gátu rá⇥i⇥. Er þáreynt a⇥ taka tillit til áætla⇥s vægis hinna msuverstö⇥va í heildaraflanum.440

Jón ger⇥i töflu yfir áætla⇥a árlega aflahluti ávetrarvertí⇥ á ofangreindu tímabili. Myndin,sem birt er hér á sí⇥unni, er einnig frá Jóni,og snir hún glöggt fylgnina á milli hitastigsog áætla⇥ra aflahluta. Af súluritinu í mynd-inni kemur glöggt fram, a⇥ afli var yfirleittgó⇥ur á tímabilinu frá því um 1630 og framundir mi⇥jan 6. áratug aldarinnar, enminnka⇥i þá, er hitastig lækka⇥i. Á har⇥-

indaskei⇥inu undir lok 17. aldar voru hlutiryfirleitt rrir, og sama máli gegndi umkuldaskei⇥in á 18. og 19. öld.

Jón Jónsson reyndi einnig a⇥ áætlaheildarafla Íslendinga á þessu sama tímabiliút frá útflutningi og áætla⇥ri innanlands-neyslu.441 ↵eir útreikningar eru einnig allrarathygli ver⇥ir, en byggja þó á veikari forsend-um, einkum vegna þess a⇥ þeir mi⇥a vi⇥ inn-anlandsneyslu á einu tilteknu tímabili, 1764-1773.442 ↵á haf⇥i hins vegar lengi veri⇥ hart íári og því líklegt, a⇥ hlutur fiskmetis í matar-æ⇥i landsmanna hafi veri⇥ meiri en fyrr átímum. Allt um þa⇥ hljóta útreikningar ogáætlanir Jóns a⇥ gefa ákve⇥na vísbendingu,og athyglisvert er, a⇥ litlu munar á áætlu⇥umheildarafla í útreikningum hans fyrir árin1625 og 1655443 og afla árabátaflotans ári⇥

142

0123456

0123456

012345

012345

0123456

0123456

05

101520

05101520

05

101520

05101520Áætlaður afli Íslendinga (þúsund tonn óslægt)

Hlutir á vetrarvertíð

Landanir Hollendinga (lestir/skip)

Mældur hiti

Afli Frakka tonn/mann/ár

Vísit

ala

afla

/°C

5.0

4.5

4.0

3.5

3.0

2.5

2.0

5.0

4.5

4.0

3.5

3.0

2.5

2.0

17501600 1650 1700 1750 1800 1850 1900 1950 2000

1600 1650 1700 1750 1800 1850 1900 1950 2000

Ár

Áætlaður hitiMældur hitiHlutir á vetrarvertíðAfli Frakka á sóknareiningu

Hlutir á vetrarvertí⇥ 1600-1882 samkvæmt frásögnum annála.Mynd: Jón Jónsson: Útger⇥ og aflabrög⇥ vi⇥ Ísland 1300-1900

Page 146: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

1898, fyrsta ári⇥ sem sæmilega traustar afla-skrslur ná til.444 Getur þa⇥ gefi⇥ til kynna, a⇥í venjulegum árum hafi sókn árabátaflotansveri⇥ svipu⇥ frá ári til árs, en aflabrög⇥ hlutu,a⇥ nokkru leyti a.m.k., a⇥ rá⇥ast af henni. Vi⇥vitum a⇥ vísu ekki, hve stór flotinn var ummi⇥bik 17. aldar, en ekki er fjarri lagi a⇥áætla, a⇥ hann hafi þá veri⇥ svipa⇥ur a⇥ stær⇥og ári⇥ 1898. ↵a⇥ ár gengu alls 1.975 árabátartil vei⇥a hér vi⇥ land, e⇥a 106 fleiri en 1770,fyrsta ári⇥ sem bátatölur eru til um.445

En hvernig sem á máli⇥ er liti⇥, er ljóst,a⇥ í gó⇥um árum var afli árabátanna bsnamikill. ↵annig hefur afli hvers báts veri⇥sem næst 23,6 tonn ári⇥ 1898. Skipsrúmþa⇥ ár voru 7.798,446 og hefur því me⇥alafli áhvern skipverja þetta ár veri⇥ tæp sex tonn.Ómögulegt er a⇥ reyna a⇥ geta sér til umme⇥alafla á sjómann á fyrri öldum, en efreikna⇥ er me⇥ því, a⇥ me⇥alþorskur vegi 5 kíló upp úr sjó, ver⇥ur lestarhlutur, 1200fiskar, 6 tonn.447 ↵a⇥ getur bent til þess, a⇥afköst íslenskra árabátasjómanna hafi í ald-anna rás veri⇥ svipu⇥ frá einu ári til annars,en afli ársins 1898 var mjög nærri me⇥altaliáranna 1898-1902.

IV,7. Sjávarútvegur og samfélag

↵ess var geti⇥ í upphafi þessa rits, a⇥ nokkurhef⇥ væri or⇥in fyrir því í íslenskri sögurituna⇥ nefna þa⇥ samfélag, er var vi⇥ l⇥i hér álandi, á⇥ur en þéttblismyndun hófst a⇥marki, bændasamfélag. Helstu rökin fyrirþeirri skilgreiningu eru þau, a⇥ allt fram á20. öld hafi þorri Íslendinga búi⇥ í sveitumog bændur veri⇥ bur⇥arásar samfélagsins.

Ekki skal því neita⇥, a⇥ þessi skilgreiningeigi nokkurn rétt á sér. Me⇥ tilliti til mál-notkunar og málskilnings nútímafólks erhún hins vegar villandi og getur gefi⇥ tilkynna, a⇥ Íslendingar fyrri alda hafi alfari⇥lifa⇥ af landbúskap. ↵a⇥ ger⇥u þeir ekki.Íslenskt samfélag fyrri alda bygg⇥ist á sjálfs-þurftarbúskap, sem hvíldi á tveim megin-sto⇥um, landbúskap og sjávarútvegi. Hvorugþessara greina mátti án hinnar vera, en mikil-vægi þeirra var misjafnt eftir landshlutum. Í gó⇥um landbúna⇥arsveitum á Su⇥ur-,Austur- og Nor⇥urlandi og í Borgarfir⇥i ogDölum var landbúskapurinn höfu⇥bjarg-ræ⇥isvegur fólks, en sjávarútvegur vi⇥ sjávar-sí⇥una og á stórum svæ⇥um á Su⇥vestur- ogVesturlandi og á Vestfjör⇥um. ↵ar köllu⇥usthúsrá⇥endur a⇥ sönnu bændur, en voru íraun fyrst og sí⇥ast útvegsbændur. Afkomaþeirra bygg⇥ist ö⇥ru fremur á sjávarútvegi,fiskvei⇥um og ntingu annars sjávarfangs. Í þessum landshlutum var vetrarvertí⇥inhábjargræ⇥istíminn, ekki heyannir eins og ísveitum.

En þrátt fyrir þessa næsta augljósu skipt-ingu er oft erfitt a⇥ greina á milli land-búskapar og sjávarútvegs á fyrri öldum, oghvorir tveggju, bændur og útvegsbændur,bygg⇥u afkomu sína og sinna í senn á hag-ntingu gæ⇥a lands og sjávar. Dalabændurog uppsveita sendu menn í veri⇥ á vertí⇥umog keyptu har⇥meti og anna⇥ sjávarfang afútvegsbændum í skiptum fyrir smjör oga⇥ra landvöru. Fá sveitabli gátu án sjávar-fangs veri⇥, og á sama hátt þurftu heimilivi⇥ sjávarsí⇥una á afur⇥um landbúskaparinsa⇥ halda. Sjálfsþurftarbúskapurinn bygg⇥istá ntingu beggja au⇥lindanna, lands og hafs,

143

Page 147: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

144

og allt fram á sí⇥ari hluta 19. aldar var þa⇥meginhlutverk beggja atvinnugreinanna,landbúskapar og sjávarútvegs, a⇥ framlei⇥amatvæli til neyslu innanlands. A⇥eins um-framframlei⇥slan var seld til útlanda, ogárfer⇥i til lands og sjávar ré⇥ því, hve miklaverslunarvöru landsmenn gátu bo⇥i⇥ tilsölu án þess a⇥ sker⇥a eigin for⇥a. Var hannþó oft ónógur í hör⇥um árum.

Árstí⇥abundnar göngur fisks og gras-spretta ger⇥u Íslendingum kleift a⇥ ntahvort tveggja, gæ⇥i lands og sjávar, ogfámenni þjó⇥arinnar olli því, a⇥ flest vinnu-fært fólk var⇥ a⇥ stunda jöfnum höndumbústörf og vinnu vi⇥ sjó. ↵etta haf⇥i í för me⇥sér mikla vinnuaflsflutninga landshluta ámilli á ári hverju. Vermenn fóru öldumsaman langar lei⇥ir í veri⇥ á vetri hverjum ogheim aftur í vertí⇥arlok. Um Jónsmessu-leyti⇥, þegar fjallvegir ur⇥u færir hestum,hófust skrei⇥arfer⇥ir, og þá hélt kaupafólk ámilli sveita og landshluta. ↵a⇥ sneri aftur tilsíns heima a⇥ loknum heyönnum og var⇥ þágjarnan samfer⇥a vermönnum á lei⇥ á haust-vertí⇥. Sumir fóru þannig 4-5 fer⇥ir fram ogtil baka yfir fjallvegi á ári hverju. Me⇥ ö⇥rumhætti gátu Íslendingar fyrri alda ekki nttgagn og gæ⇥i lands og sjávar, me⇥ ö⇥ru mótihef⇥u þeir trau⇥la lifa⇥ af í landinu. ↵essarsífelldu og oft erfi⇥u og hættusömu fer⇥ir fráeinum landshluta til annars og samvera fólksúr ólíkum landshlutum á vertí⇥um áttu hinsvegar sinn þátt í því a⇥ steypa þjó⇥ina í órofaheild, og kannski ollu þær ekki minnstu umþa⇥, a⇥ allir Íslendingar tölu⇥u sömu tungu;mállskumunur var⇥ aldrei mikill.

↵áttur sjávarútvegsins í bændasamfélag-inu var þannig mikill, en ekki er au⇥velt a⇥

gera sér glögga grein fyrir því, hve margirhöf⇥u lífsframfæri sitt af fiskvei⇥um á hverj-um tíma. Langflestir Íslendingar lif⇥u afhvoru tveggja, landbúskap og fiskvei⇥um, enlandfræ⇥ilegar og náttúrufarslegar a⇥stæ⇥urré⇥u því, hvor atvinnugreinin var⇥ helstabjargræ⇥i fólks. Skrslur um atvinnuskipt-ingu eru engar til frá fyrri öldum, en eins ogfram kom í töflu 1 (sjá bls. 82), voru skiprúmá árabátaflotanum 9.027 ári⇥ 1770. Hafi þauöll veri⇥ fullskipu⇥, hefur tæpur fimmt-ungur þjó⇥arinnar sótt sjó þetta ár, og af töl-unum um fjölda skiprúma næstu átta ára-tugina vir⇥ist svo sem hlutfalli⇥ hafi haldistsvipa⇥ allt fram um 1850. Eftir þa⇥ fækka⇥isjómönnum hlutfallslega, er mannfjöldi óx ílandinu, og ári⇥ 1901 voru u.þ.b. 10,5 afhundra⇥i Íslendinga sjómenn. ↵a⇥ er mjöghátt hlutfall af heildarmannfjölda, en þó berþess a⇥ gæta, a⇥ margir stundu⇥u sjóinna⇥eins hluta úr ári, á vertí⇥um, en gegnduö⇥rum störfum á ö⇥rum árstímum. Haf⇥isvo veri⇥ um aldir.

Og sjómenn voru ekki hinir einu, er störf-u⇥u a⇥ sjávarútvegi. Í verstö⇥vunum tókukonur og börn virkan þátt í hvers kyns störf-um, er a⇥ útveginum lutu, og sama máligegndi um karlmenn, sem ekki reru tilfiskjar. ↵etta fólk tók þátt í hir⇥ingu ogverkun afla, ger⇥ vei⇥arfæra og sjóklæ⇥a, ogþannig mætti áfram telja. ↵egar allt kemurtil alls, er ekki ósennilegt, a⇥ allt a⇥ helm-ingur alls vinnufærs fólks á Íslandi hafi me⇥einum e⇥a ö⇥rum hætti starfa⇥ a⇥ sjávar-útvegi, þegar mest var.

Hagræn tengsl landbúskapar og sjávar-útvegs á fyrri öldum voru margslungin, ogallar fullyr⇥ingar um þa⇥ hvor greinin hafi

Page 148: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

veri⇥ þjó⇥hagslega mikilvægari hljóta a⇥orka tvímælis. Engu a⇥ sí⇥ur er ljóst, a⇥ íútflutningsverslun voru sjávarafur⇥ir lengstaf miklum mun ver⇥mætari en útflutnings-vörur landbúskaparins. ↵etta var landbænd-um bætt upp me⇥ kaupsetningunum 1619og 1702, en þar var kaupmönnum gert kleifta⇥ grei⇥a of hátt ver⇥ fyrir prjónles og msara⇥rar útflutningsvörur sveitabænda. Í sta⇥-inn fengu þeir fisk vi⇥ ver⇥i, sem var langtundir marka⇥sver⇥i. Sjávarútvegurinn varlátinn borga me⇥ landbúna⇥inum.448

Fyrirkomulag útger⇥arinnar var a⇥ msuleyti svipa⇥ því, sem ger⇥ist í landbúskapn-um. Engin eiginleg útger⇥arfyrirtæki vorutil í landinu samkvæmt nútímaskilningiþess or⇥s. Lengst af árabátaöld var útger⇥inmest á höndum einstakra stórbænda, kirkjuog konungs. Á mi⇥öldum voru stórbændurfyrst mestir útvegsmenn, en er sjávarútvegurtók a⇥ eflast á 13. og 14. öld, jókst mjögþátttaka biskupsstólanna og klaustra íútger⇥inni, tí⇥ast á kostna⇥ sjálfseignar-bænda. Ger⇥ist þa⇥ oftast þannig, a⇥biskupsstólarnir og klaustur eignu⇥ustgó⇥ar sjávarjar⇥ir me⇥ einum e⇥a ö⇥rumhætti, bygg⇥u þær leiguli⇥um, sem sí⇥anger⇥u út og ré⇥u til sín menn til a⇥ róa ábátunum. Oft bygg⇥u þessir leiguli⇥ar, semtí⇥ast voru kalla⇥ir bændur e⇥a ábúendur,ö⇥rum mönnum hjáleigur e⇥a tómthús ílandi jar⇥anna. Ábúendur þeirra guldu land-skuld sína me⇥ skipsáró⇥ri.

Grindavík er gott dæmi um þessa þróunmála. Allar jar⇥ir í víkinni utan ein komustí eigu Skálholtsstóls á mi⇥öldum og héldustí eigu hans þar til seint á 18. öld. Í Grinda-

vík var land lítt falli⇥ til landbúskapar, ena⇥stæ⇥ur til útger⇥ar þeim mun betri. Skál-holtsstóll átti þar jafnan verbú⇥ir og skips-stö⇥u fyrir eigin skip, og ári⇥ 1703 gengu 8-9 stólsskip úr Grindavík.449 Jafnframt rákuleiguli⇥arnir mikla útger⇥ og greiddu land-skuldir sínar í fiski. Ári⇥ 1703 námu land-skuldir Grindvíkinga til Skálholtsstóls alls4.140 kg af fullverku⇥um har⇥fiski, e⇥a semsamsvara⇥i tæpum sautján smálestum affiski upp úr sjó.450 Gefa þær tölur nokkrahugmynd um þa⇥, hve miklar tekjurbiskupsstólsins voru af þessari einu verstö⇥,en auk útvegsins í Grindavík höf⇥u Skál-hyltingar mikla útger⇥ ví⇥a annars sta⇥ar,m.a. í ↵orlákshöfn, Selvogi og á Akranesi.

Landsetar biskupsstólsins gátu vitaskuldkomist í bærileg efni, ef vel gekk útvegur-inn, enda áttu þeir þann fisk, sem afla⇥ist ábáta þeirra umfram landskuld og önnurafgjöld. Allt um þa⇥ bar þeim a⇥ svara mikl-um kvö⇥um, eins og sjá má af erindisbréfi,sem Brynjólfur biskup Sveinsson setti um-bo⇥smanni sínum, Jóni Ásmundssyni, ári⇥1660. ↵ar var kvö⇥um landseta stólsins íGrindavík lst svo:

Item venjulegar kva⇥ir, sem er gagnligt mannslán íGrindavík og hinga⇥ eftir sem komi í réttan tímaog haldi vi⇥ til vertí⇥arloka. Enn þeir [sem] ekkihafa manninn til né geta hann útvega⇥ so þa⇥sannist og bevísist forlíki þar fyrir. E⇥a og sé þessóska⇥ ljái uppvaxtarmenn til sjóró⇥ra í innri ver-stö⇥var allt á Akranes eftir því sem þeir fá orka⇥ ogtilsagt ver⇥ur. Er þetta mannslán áskili⇥ eitt afhverri jör⇥u sem og hestlán í Grindavík [...] 451

Grindvíkingum bar þannig a⇥ lána einn full-gildan mann til ró⇥ra af hverri jör⇥ og ur⇥usjálfir a⇥ bera allan kostna⇥ af útger⇥ hans.

145

Page 149: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Ró⇥rarkvö⇥in, sem einnig var nefndmannslánskvö⇥, var bændum þungbær, enfast var gengi⇥ eftir því, a⇥ henni værisinnt. Kvö⇥in var í raun eins konar skatturá vinnuafl og útger⇥ landseta stólsjar⇥a,klaustra, kirkna, konungsjar⇥a og jar⇥a íeigu einstöku stórbænda. Kvö⇥in var metinjafngildi einnar vættar, sem var leiga eftireina kú. ↵á upphæ⇥ bar mönnum a⇥grei⇥a, vildu þeir losna undan kvö⇥inni, enþa⇥ var sjaldan hægt. ↵⇥ing ró⇥rarkva⇥ar-innar fyrir útger⇥ í landinu sést best af því,a⇥ undir lok 16. aldar voru mannslán ákonungsjör⇥um í ö⇥rum landsfjór⇥ungumen Austfir⇥ingafjór⇥ungi alls 590 á árihverju, og um svipa⇥ leyti bar landsetumSkálholtsstóls á svæ⇥inu frá Jökulsá á Sól-heimasandi a⇥ Hvítá í Borgarfir⇥i a⇥ lána350 menn til ró⇥ra á stólsskipum á árihverju. ↵a⇥ jafngilti leigu eftir 350 kr e⇥a14 smálestum af fullþurrum har⇥fiski.↵egar þessa er gætt, þarf engum a⇥ koma áóvart, a⇥ á 18. öld taldi Finnur biskup Jóns-son ró⇥rarkvö⇥ina fjárhagslega undirstö⇥ustólsútger⇥arinnar.

Eftir si⇥askipti komust eignir klaustra íeigu konungs, og jafnframt ger⇥i konungs-valdi⇥ upptækar eigur Hamborgara áSu⇥urnesjum. Í kjölfari⇥ hófst umtalsver⇥útger⇥ fyrir konungsreikning á Su⇥urnesj-um og í Vestmannaeyjum og stó⇥ til ársins1769. Konungsútger⇥in var rekin me⇥ svip-u⇥um hætti og útger⇥ biskupsstólanna, enmi⇥stö⇥var hennar á Su⇥urnesjum voru íGar⇥i og á Stafnesi. Á sama hátt eigna⇥istkonungur margar gó⇥ar útvegsjar⇥ir ogjar⇥arhluta, sem veri⇥ höf⇥u í eigu Helga-fellsklausturs fyrir si⇥askipti.453 ↵ær voru

bygg⇥ar landsetum, sem önnu⇥ust útger⇥og guldu landskuld me⇥ líkum hætti ogábúendur stólsjar⇥a.

Bændaútger⇥ hélt mun betur velli á Vest-fjör⇥um en á Su⇥urnesjum og Snæfellsnesi,og kirkju- og konungsjar⇥ir voru þar munfærri. Ári⇥ 1703 voru margar gó⇥ar útvegs-jar⇥ir á Vestfjör⇥um í eigu sjálfseignar-bænda, og var þá um hvort tveggja a⇥ ræ⇥a,a⇥ einstakir stórbændur ættu margar jar⇥irog ger⇥u út me⇥ a⇥sto⇥ landseta sinna, e⇥aa⇥ bændur ættu a⇥eins eina jör⇥, sem þeirsátu sjálfir.454 Er ekki ólíklegt, a⇥ þetta til-tölulega mikla eignarhald hafi skipt nokkrufyrir þróun mála í fjór⇥ungnum, er nirútger⇥arhættir komu til sögu á fyrri hluta19. aldar.

IV,8. Strand- og fjörunytjar

Í II. kafla þessa rits var nokku⇥ greint fráfjöru- og strandnytjum Íslendinga á fyrstuárum Íslandsbygg⇥ar. Hér ver⇥ur þrá⇥urinntekinn upp aftur og fjalla⇥ um þessa þætti áárabátaöld, þ.e. fram um aldamótin 1900.

Allt þetta tímabil skiptu nytjar fjöru- ogstrandgæ⇥a miklu máli í búskap fólks ísjávarhéru⇥um, á stöku sta⇥ jafnvel megin-máli. Má gleggst sjá þ⇥ingu þessara þátta afþví, a⇥ í gömlum lögbókum íslenskum vorusérstakir kaflar um ntingu þeirra, og í fjöl-mörgum máldögum, eigna- og jar⇥askrám,kaupmálum og byggingarbréfum, sem var⇥-veist hafa frá fyrri öldum, er rækilega geti⇥um ntingar- og eignarrétt á strand- ogfjörunytjum og gagnsemi hans tíundu⇥.

En hva⇥ voru fjörunytjar? Í 1. bindi

146

Page 150: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Íslenzkra sjávarhátta fjallar Lú⇥vík Krist-jánsson tarlega um þetta efni og fylgir þara⇥ mestu leyti skringu og skilgreiningu sr.Björns Halldórssonar í Sau⇥lauksdal í bréfitil Finns biskups Jónssonar frá árinu 1776e⇥a 1777.454 ↵ar segir:

Fyrir fjörunytjar meina ég skiljast eigi allur ágó⇥iog gagnsemi, sem árlega fjöru fylgja, og eru þvíþeim í hendi, sem mega ínytja sér, svo sem þang,söl, marhálmur, sl, fjörugrös til manneldis e⇥abeitar, skelfiskur, fjöruma⇥kur, þari, hrognkelsi ísjóarpollum, selur, sem þar vei⇥ist á látrum etc.Hvorki get ég meint þar me⇥ reka né vei⇥i fyrirlandi, í sjó, ekki heldur þann rétt, sem landeigandiá í fiskhelgi, e⇥a rekama⇥ur í netlögum: servitutesomnes sunt Strictæ interpretationis,455 og hef⇥ilandeigandi vilja⇥ rekann gefa, þá var rekanafni⇥alkennt, og þá myndi hann hafa brúka⇥ þa⇥. ↵ó erþa⇥ víst, a⇥ fjörunytjar Vatnsfjar⇥arkirkju í Ísafir⇥ieru meiri en sömu kirkjuþaranytjar á Reykjanesi,mun þarinn hafa veri⇥ gefinn þar til ábur⇥ar á sá⇥-jör⇥ina. ↵ari telst jafnan me⇥ reka, þó eigna löginlandeiganda hann og ekki fjörumanni, því hann erlandbúa a⇥ gagni, þar sem hann rekur, en varla e⇥aekki fjörumanni, sem bágt á a⇥ flytja hann burt, ogþykir mér því sem hann teljist me⇥ fjörunytjum,eins og þangi⇥, þó hann sé accedens ad littus.456

Sr. Björn skilgreinir fjörunytjar í þröngumskilningi, og þannig er líklegt, a⇥ fyrri aldamenn á Íslandi hafi flestir skili⇥ þetta hug-tak, þótt vera megi, a⇥ nokkur munur hafiveri⇥ á milli landshluta. Hér ver⇥ur hug-taki⇥ skilgreint í ví⇥ara skilningi og fjalla⇥um fjöru- og strandnytjar. Til strandnytjaeru þá taldar nytjar fuglabjarga og eggvera,selvei⇥ar, fyrir landi sem í látrum. Um megin-þætti í ntingu hvalreka var rætt í II. kaflaþessa rits og ekki ástæ⇥a til a⇥ fjalla nánarum þa⇥ efni hér. Hvalreki var ávallt happ oghvalurinn nttur me⇥ líkum hætti alla tí⇥.

Um rekavi⇥ og ntingu hans hefur einnigveri⇥ fjalla⇥ framar í þessu riti, og ver⇥urekkert af því endurteki⇥ hér.

IV, 8,1. Fugla- og bjargnytjarFugla- og bjargnytjar voru umtalsver⇥urþáttur í búskap manna í sjávarhéru⇥um ví⇥aum land á fyrri öldum, og í sumum sveitumvoru fugl og egg fyrsta nmeti⇥, sem fólkátti kost á a⇥ li⇥num löngum og hör⇥umvetri. Átti þa⇥ ekki síst vi⇥ um har⇥blarbygg⇥ir á nor⇥an- og vestanver⇥u landinu.↵ar var koma fugls í björg tí⇥um fyrsti oggleggsti vorbo⇥inn. Áttu þó fáir jafn miki⇥undir komu fuglsins og Hornstrendingar.457

Fuglabjörg eru ví⇥a vi⇥ strendur landsins,misstór og misjafnlega gagnleg. Í þeimverpa margar tegundir sjófugla, en nokku⇥var misjafnt eftir stö⇥um, hve miki⇥ var afhverri tegund, og ré⇥st nting af því.Stærstu og fuglríkustu fuglabjörgin eru áVestfjör⇥um og tegundir þar margar. Gó⇥ ogntileg fuglabjörg eru einnig i Vestmanna-eyjum, Drangey á Skagafir⇥i og Grímsey, ogeru þá a⇥eins taldir örfáir þeirra sta⇥a, þarsem fugl var nttur í verulegum mæli.Mestu nytjafuglar í björgum voru svartfugl,lundi, teista, fll, súla, rita, svartbakur ogskarfur, og ví⇥a hafa a⇥rir sjófuglar, t.d.æ⇥ur, kría og mávur, veri⇥ til gó⇥ra nytja íaldanna rás.458

Framar í þessu riti var líti⇥ eitt rætt umfugla- og bjargnytjar á landnáms- og þjó⇥-veldisöld og hermd lsing Arngríms ábótaBrandssonar á sjófuglavei⇥i í Gu⇥mundarsögu gó⇥a. Sú frásögn á vi⇥ um meginþættií bjargfuglavei⇥i Íslendinga á öllum öldum

147

Page 151: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

og er efnislega lík lsingu Odds biskupsEinarssonar frá lokum 16. aldar. Oddur lstistuttlega msum helstu tegundum sjófuglahér vi⇥ land og sag⇥i sí⇥an:

Annars er vei⇥i e⇥a tekja fyrrnefndra fugla erfi⇥ ogmjög hættuleg, því flestir sjófuglar verpa áóa⇥gengilegum stö⇥um, snarbröttum og þver-hníptum, svo a⇥ engir nema hinir fimustu og æf⇥-ustu menn geta teflt í þá tvísnu a⇥ fara ni⇥ur e⇥aupp þessi hengiflug, me⇥ ólgandi hafi⇥ beint undirklettasnösunum.

↵ví hafa eyjarskeggjar fundi⇥ upp þá list a⇥ látaeinmitt hina mestu fullhuga, þjálfa⇥a í slíkri fugla-tekju, síga ni⇥ur í reipum og margföldum festum,svo a⇥ þeir geti teki⇥ fuglinn, þar sem hann liggurá. ↵egar þeir eru svo or⇥nir hla⇥nir fugli og eggj-um, eru þeir dregnir upp aftur af félögum sínum.En þar sem háva⇥inn í fuglinum er slíkur, a⇥ óger-legt er fyrir þá, sem uppi eru og eiga a⇥ draga sig-mann upp, a⇥ heyra kall hans, eru nokkrir mennsettir á vör⇥, sem fylgjast gaumgæfilega me⇥ því afklettabrúnum, hvenær sigama⇥ur gefur merki. Erþannig keppzt vi⇥ dögum saman, en a⇥ því búnu erfugli og eggjum skipt réttlátlega me⇥al samverka-manna. Stendur vei⇥in í eyjum þeim, sem þekktareru og fjölsóttar vegna þessa bjargræ⇥is, nokkrarvikur í eggtí⇥inni.459

↵essi lsing getur í meginatri⇥um átt vi⇥um bjargfuglavei⇥ar Íslendinga allt fram á20. öld. A⇥fer⇥ir og verklag sigmanna var a⇥vísu nokku⇥ misjafnt frá einum sta⇥ til ann-ars og eftir því hvort sigi⇥ var til eggja- e⇥afuglatöku. Í meginatri⇥um var þó hvarvetnafari⇥ eins a⇥. Bjargsigi í Vestmannaeyjumhefur veri⇥ lst svo:

Stórsig nefnast þau sig þar sem sigama⇥ur getur líti⇥hjálpa⇥ til me⇥ klifri e⇥a me⇥ því a⇥ handstyrkja sigá lausu bandi. Algengt var a⇥ 5 menn væru í slíkumsigum auk sigamanns. Hvorki er haf⇥ur bjarg-stokkur á brún né gefi⇥ ni⇥ur á hæl heldur leikur

va⇥urinn á brúninni og sér einn mannanna um gjöf-ina og stoppar á sjálfum sér. Er hann oftast nefndurundirsetuma⇥ur e⇥a gjafarma⇥ur. Hann velur sértryggt sæti me⇥ gó⇥ri vi⇥spyrnu fyrir bá⇥a fætur.Hefur hann gjarnan strigapoka bundinn um baki⇥þar sem va⇥urinn leikur á. Sumir notu⇥u til þessasama pokann ár eftir ár. ↵á hefur undirsetuma⇥urróna sjóvettlinga á höndum svo lófarnir sárni minna.Hann breg⇥ur nú va⇥num aftur fyrir baki⇥ og heldurum hann beggja vegna vi⇥ sig.

Fyrir aftan e⇥a til hli⇥ar vi⇥ undirsetumann ereinn ma⇥ur, stundum tveir, sem sér um a⇥ sam-þætta va⇥inn og gæta þess a⇥ hann komi grei⇥ur íhendur gjafarmanns – en í stórsigum er alltaf not-a⇥ur tvöfaldur va⇥ur.460

Svipa⇥ar lsingar má finna ví⇥ar a⇥ af land-inu, og er ástæ⇥ulaust a⇥ tíunda þær hér.Bjargsig var hættulegt starf og ekki á færiannarra en gætinna og öruggra manna.A⇥gæsla dug⇥i þó ekki alltaf til, og oft ur⇥uháskaleg slys í bjargfer⇥um. Munu þau og fáfuglabjörgin, þar sem sigma⇥ur hefur ekkieinhverntíma slasast e⇥a tnt lífi.

En sig var ekki eina a⇥fer⇥in, sem notu⇥var til fuglavei⇥a. Skotvei⇥i var miki⇥stundu⇥, eftir a⇥ byssur ur⇥u algengar, ogflekavei⇥i var ávallt stundu⇥ nokku⇥. Mest varhún vi⇥ Drangey, en í minna mæli vi⇥ Vest-mannaeyjar, Grímsey og á Hornströndum.461

Fugla- og eggjatekja var ví⇥a gott búsílag,og á me⇥an þjó⇥in bjó mest a⇥ sínu, vorubjargnytjar einn af undirstö⇥uþáttumbúskapar og matvælaöflunar í msumsjávarhéru⇥um. Í Jar⇥abók Árna Magnús-sonar og Páls Vídalín eru fuglabjörg og önn-ur varplönd sjófugla tí⇥um talin til hlunn-inda og tilheyr⇥u sums sta⇥ar einstökumjör⇥um, auk þess sem t. d. biskupsstólarnirog klaustur sóttust eftir ítökum í björgum.Ví⇥a voru þó fuglabjörg almenningur og

148

Page 152: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

fugla- og eggjatekja heimil öllum innan-sveitarmönnum. ↵annig var t.d. Riturinnvi⇥ Ísafjar⇥ardjúp almenningur, en næstafáir gátu hagntt sér hann, enda sag⇥ur „eittóvættis bjarg“, sem eigi yr⇥i „gagnntt utanlíti⇥ me⇥ stórri mannhættu [...]“.462 Á önd-ver⇥ri 18. öld vir⇥ast flestir Hornstrend-ingar hafa liti⇥ á fuglabygg⇥ina í Hornbjargisem almenning, þótt ekki væru áhöld um,a⇥ jör⇥in Horn ætti land uppi á bjarginu:

Eggver og fuglvei⇥i af svartfyglu í Hornbjargimerkilega gó⇥ en stórlega erfi⇥, því síga þarffertugt og sextugt bjarg, og hefur ábúandi sjaldanveri⇥ svo li⇥a⇥ur a⇥ hann hafi geta⇥ ntt þetta egg-ver a⇥ fullu.

NB. Nokkrir vilja halda a⇥ þetta eggver í nefnduHornbjargi sje almenníngur og heyri ekki Horniframar en ö⇥rum, sem brúka vilja, og því hafamargir þetta eggver í leyfisleysi brúka⇥ ásamtHornsmönnum. Horn á þó átölulaust land alt ábjarginu uppi, en almenningur er haldinn rekiundir því, sem msir nta.463

Varp- og eggtími sjófugla er stuttur, og þvírei⇥ á a⇥ nta hann sem best. Í þeim héru⇥-um, þar sem fugla- og eggjatekja var mest,var fuglinn ví⇥a undirstö⇥uþáttur í matar-æ⇥i. Fugl og egg voru etin n á vorin, enannars var fugl yfirleitt reyttur og svi⇥innog sí⇥an salta⇥ur, og entust birg⇥ir allt ári⇥,ef vel veiddist. Var fuglinn oftast etinn so⇥-inn, og sums sta⇥ar tí⇥ka⇥ist a⇥ sjó⇥a afhonum súpu.464 Egg voru hins vegar geymdog etin me⇥ msum hætti.465

IV, 8,2. SelfangLíkt og fugla- og bjargnytjar voru selvei⇥argott búsílag í sjávarhéru⇥um á fyrri tí⇥. Fram-

ar í þessu riti var drepi⇥ á heimildir um sel-vei⇥i á fyrstu öldum Íslandsbygg⇥ar en allví⇥aí fornum ritum er geti⇥ selvei⇥a og nytja afsel. Mikilvægi þeirra sést ef til vill best af því,a⇥ á mi⇥öldum sóttust kirkjur og klausturlöngum eftir ítökum í selverum. ↵á voru þesseinnig nokkur dæmi, a⇥ menn leig⇥u nt-ingarrétt á selalátrum og rétt til selvei⇥i.466

Fyrri alda höfundar greina sumir nokku⇥frá sel og selatekju í ritum sínum, og erljóst, a⇥ selvei⇥i hefur tí⇥um veri⇥ þjó⇥innimikilsver⇥, ekki síst í hör⇥um árum þegarjar⇥argró⇥i brást og fiskafli var lítill. Oddurbiskup Einarsson lsti sel vi⇥ Íslands-strendur og vei⇥ia⇥fer⇥um landsmanna svo:

Af sel eru fjölmargar tegundir í hafi voru. Sumarþeirra berast til vor úr Grænlandshafi yfir ísbrei⇥urÍshafsins, sem á⇥ur er geti⇥ um, og flækjast umhjör⇥um saman. Hefur vei⇥i hans oft or⇥i⇥ eyjar-skeggjum til mikils ábata, en þó einkum ári⇥ 1565,er mikill fjöldi landsmanna haf⇥i þegar veri⇥hörmulega hart leikinn af óskaplegri hungursney⇥.En sumar tegundir eru a⇥ sta⇥aldri vi⇥ strendurvorar sem eins konar heimaselur. Fyrir þennan selleggja menn stórri⇥in net, þar sem hann gengurupp í ár og fljót úr sjónum. Aftur á móti kljástmenn vi⇥ hina fyrrnefndu á ísnum, sem á valllendiværi, me⇥ lurkum og kylfum og drepa þannig, ensumir af þeim hafa þa⇥ sérkenni, a⇥ þeir synda ekkiá grúfu sem a⇥rir fiskar, heldur á bakinu, og eruþeir af því nefndir opnuselar. A⇥rir hafa í sér svomiki⇥ af heitu lofti, a⇥ me⇥ sínum eigin blæstrigeta þeir gert vakir á þykkan ís og rutt sér þannigbraut gegnum opin a⇥ hentugleikum; kalla mennþá í daglegu tali skemminga. A⇥rar selategundirsundurgreinum vér einungis me⇥ alþ⇥legum heit-um, svo sem: blö⇥kuselar, granaselar, flettiselar,nor⇥selar o.s.frv.467

↵essi lsing á vitaskuld vi⇥ um tíma höf-undar, og Jón Gu⇥mundsson lær⇥i, sem á

149

Page 153: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

fyrri hluta 17. aldar rita⇥i um lifna⇥arhættiÍslendinga á 16. öld, taldi upp mun fleiri sela-heiti.468 Lsing Odds á vei⇥ia⇥fer⇥um á hinsvegar vi⇥ um flest tímabil Íslandssögunnar.

Selur var veiddur me⇥ msum a⇥fer⇥umhér vi⇥ land. Uppidráp, en þá er selurinnrota⇥ur og skorinn á landi, haf⇥i vi⇥gengistallt frá landnámsöld. Uppidráp, sem einnigvar kalla⇥ selasláttur og orknadráp, vareinkum stunda⇥ í selalátrum, í eyjum, skerj-um og á ís, og voru a⇥fer⇥ir vi⇥ þa⇥ alltanna⇥ en ge⇥slegar. Netavei⇥ar hafa einnigtí⇥kast hér vi⇥ land frá landnámsöld ogsömulei⇥is skutulvei⇥i, og eftir a⇥ byssurur⇥u algeng verkfæri, var teki⇥ a⇥ skjóta sel.⌥msar fleiri a⇥fer⇥ir hafa veri⇥ tí⇥ka⇥ar íaldanna rás og sumar sta⇥bundnar e⇥abundnar vi⇥ ákve⇥in landsvæ⇥i.469

Frá 17. öld eru heimildir um seltöku harlastopular en í Jar⇥abók Árna Magnússonar ogPáls Vídalín er a⇥ finna glöggar frásagnir afþví, hvar selvei⇥i haf⇥i veri⇥ til gagnsmuna,hvar hún haf⇥i lagst af og hvar hún var ennstundu⇥ um aldamótin 1700. Jar⇥abókintekur a⇥eins til þriggja landshluta, Sunn-lendinga-, Vestfir⇥inga- og Nor⇥lendinga-fjór⇥ungs og hefur Lú⇥vík Kristjánssonkomist a⇥ þeirri ni⇥urstö⇥u, a⇥ er jar⇥a-bókin var tekin saman, hafi selvei⇥ar veri⇥stunda⇥ar á 243 jör⇥um, en veri⇥ aflag⇥ar á152 jör⇥um, þar sem þær voru á⇥ur stund-a⇥ar. Langflestar voru selvei⇥ijar⇥irnar vi⇥Brei⇥afjör⇥, samtals 79 í Snæfellsnes-, Dala-og Bar⇥astrandarsslum. Í Ísafjar⇥arsslumvoru 28 selvei⇥ijar⇥ir, flestar vi⇥ Ísafjar⇥ar-djúp. Í Nor⇥lendingafjór⇥ungi voru flestarselvei⇥ijar⇥ir í Húnavatnssslu.470

Selurinn var til margra hluta nytsam-

legur. Kjöt, hreifar og innmatur var verk-a⇥ur til matar, og skinni⇥ var ntt til fata-ger⇥ar og missa fleiri hluta. Me⇥al annarsvoru ger⇥ar úr því töskur og pyngjur, oglengi hefur tí⇥kast a⇥ binda bækur í sel-skinn. Sellsi þótti besta ljósmeti, sem völvar á, á me⇥an enn voru nota⇥ar kolur oglsislampar, og einnig var þa⇥ flutt utan. ↵ávar selspik ví⇥a haft til matar, og þótti mörg-um herramannsmatur.471

IV,8,3. FjörunytjarGó⇥ fjara var sjávarbændum oft sannköllu⇥gullkista, og voru þess mörg dæmi á eldrití⇥, a⇥ í hör⇥um árum hafi fjörugrös or⇥i⇥bjargþrota fólki til lífs, gert því kleift a⇥þreyja hör⇥ vor, þegar flestar a⇥rar bjargirvoru banna⇥ar. Má hafa þa⇥ sem dæmi umgildi fjörunnar, a⇥ er landskuld jar⇥a Skál-holtsstóls í Grindavík var metin ári⇥ 1753,var fjaran virt sérstaklega.472

Fjörunytjar voru einkum þrenns konar;fjörugrös, sem uxu í fjörunni, miss konarreki, sjávargró⇥ur, sem slitna⇥i upp og rak áland og loks fiskur og ma⇥kur, sem mistvar veiddur í e⇥a úr fjöru e⇥a tíndur þar.Ma⇥kurinn var mest tíndur til beitu, og erum hann fjalla⇥ annars sta⇥ar í þessu riti.

Fjörugrös voru mörg og til margvíslegranytja. Til manneldis voru söl langmestnotu⇥ allra fjörugrasa, og gó⇥ sölvafjara varmikil hlunnindabót. Margir lög⇥u miki⇥ ásig til a⇥ afla sölva, kirkjur og klaustur sótt-ust eftir ítökum í sölvafjörum, og margirfóru langar lei⇥ir til a⇥ sækja e⇥a kaupa söl,og bændur á sölvajör⇥um seldu tí⇥um söl ískiptum fyrir landvöru. Var algengt, a⇥

150

Page 154: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

bændur úr innsveitum færu sérstakar sölva-kaupafer⇥ir, oft í a⇥ra landshluta.

Söl er a⇥ finna ví⇥ast hvar vi⇥ strendurlandsins, en misjafnt er, hve miki⇥ er afþeim, og ræ⇥st þa⇥ einkum af sjávarföllum.Langmest er af sölvum á sunnan- og vestan-ver⇥u landinu, á svæ⇥inu frá Stokkseyri,vestur um til Brei⇥afjar⇥ar. Hvergi var þósölvanám meira en á Stokkseyrarfjöru og áSaurbæjarfjöru í Gilsfir⇥i, en á bá⇥um þess-um stö⇥um er mikill munur sjávarfalla. Varsala sölva og sölvaítaka eigendum þessarajar⇥a – og reyndar margra fleiri – löngumdrjúg tekjulind.473

Best þótti jafnan a⇥ fara á sölvafjöru umstórstrauma á vorin og um höfu⇥dag. ↵ávoru sölin vel sprottin, og nægur tími gafsttil a⇥ þurrka þau. ⌥msar a⇥fer⇥ir voruhaf⇥ar vi⇥ sölvanámi⇥. Algengast var, a⇥sölin væru reytt me⇥ höndum, en einnigþekktist a⇥ þau væru skorin me⇥ hnífum.Lú⇥vík Kristjánsson lsir sölvanámi íStokkseyrarhreppi eftir frásögn heimildar-manna me⇥ þessum or⇥um:

Í Stokkseyrarhreppi hinum forna, og þá ekki sízt áhinum miklu sölvajör⇥um eins og Stokkseyri, Stóru-Háeyri, Stóra-Hrauni og sí⇥ar á Eyrarbakka, fór sölvatakan fram me⇥ tvennu móti. ⌥mist voru

151

Sölvafjara í Selvogi.Mynd: Íslenzkir sjávarhættir, 1. b.

Page 155: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

þau flutt í land á bát e⇥a á hestum. A⇥alverki⇥ varfólgi⇥ í því a⇥ reyta sölin og bera þau saman. Allir,sem a⇥ þessu unnu, höf⇥u sinn laup e⇥a poka, er þeirlétu sölin í um lei⇥ og þau höf⇥u veri⇥ losu⇥. ↵egaríláti⇥ var or⇥i⇥ fullt, var fari⇥ me⇥ þa⇥ þanga⇥, semhentugast þótti a⇥ hafa sölin í hrúgum til þess a⇥ látaþau upp í kláfana e⇥a hripin, sem þau voru reidd í.Mismargir hestar voru haf⇥ir til a⇥ flytja á og fór þa⇥eftir fjölmenninu vi⇥ a⇥ sölva. Duglegir krakkar voruhaf⇥ir til millifer⇥a, en þa⇥ var kalla⇥ „a⇥ lei⇥a“,einkum þar sem grei⇥fært var. ↵yrfti a⇥ fara yfirstraumhar⇥a ósa e⇥a djúpar skerjarásir var li⇥létt-ingum ekki hætt í þau fjöruslörk, heldur kom þáma⇥ur á móti þeim og fékk unglingnum hest e⇥ahesta me⇥ tómum kláfum, tók vi⇥ þeim klyfju⇥u ogfór me⇥ þá yfir mestu torfærurnar.474

↵egar sölin voru komin á land, rei⇥ á a⇥þurrka þau og verka. Bjarni Pálsson lstisölvaverkun svo:

Fyrst voru þau lög⇥ í ferskt vatn til a⇥ þvo afóhreinindi og sjávarseltuna. ↵ví næst voru þauþurrku⇥ í sól og vindi. Eftir þurrkunina voru þausett í tréílát og ferg⇥. ↵urrkun og ferging vorustundum endurtekin tvisvar til þrisvar, unz öllmerki um vætu voru horfin. ↵au þóttu þeim munbetri sem þau voru þurrku⇥ meir. – – – Unnt var a⇥geyma söl í nokkur ár, ef þau voru vel verku⇥.475

Geymsla sölva var me⇥ msum hætti, en ámiklum sölvatekju og -sölu jör⇥um vorusums sta⇥ar reist sérstök hús fyrir sölin,svonefndir sölvakofar. Var þess vandlegagætt, a⇥ sölin blotnu⇥u ekki, en þá minnk-u⇥u gæ⇥i þeirra a⇥ mun.

Söl voru etin me⇥ msum hætti, en nán-ast eingöngu þurrku⇥, enda þóttu hrásölekki heppilegur matur og gátu veri⇥ hættu-leg. Algengt var, a⇥ sölva væri neytt ein-tómra me⇥ vi⇥biti, smjöri, bræ⇥ing, tólg e⇥alsi, og margir drukku helst mjólk e⇥a sru

me⇥ þeim. ↵á var og algengt, einkum vi⇥sjávarsí⇥una, a⇥ neyta saman sölva og har⇥-metis, og ennfremur voru þau höf⇥ í grautaog til mjöldrginda í brau⇥ og kökur. Vorusölin þá so⇥in í vatni og sí⇥an fínsöxu⇥ ogblanda⇥ saman vi⇥ mjöli⇥. Sums sta⇥ar vorusöl so⇥in í mjólk líkt og fjallagrös, og sölva-kökur og sölvabrau⇥ þekktust á Su⇥urlandiog vi⇥ Brei⇥afjör⇥. ↵á þóttu sölin og hafalækningamátt og voru notu⇥ í því skyni.476

Ávallt var nokku⇥ um, a⇥ söl væru gefinskepnum, og átti þa⇥ reyndar einnig vi⇥ ummsar fleiri tegundir fjörugrasa, sem fólklag⇥i sér sjaldan e⇥a ekki til munns. Í Ls-ingu Gullbringu- og Kjósarsslu frá árinu1785 telur Skúli Magnússon landfógeti uppmargar tegundir fjöru- og sjávarjurta, ensegir engra þeirra neytt í Gullbringu- ogKjósarsslum nema sölva. Marinkjarna varhins vegar blanda⇥ saman vi⇥ fó⇥urheyhanda kúm.477 Í ö⇥rum landshlutum varmarinkjarni stöku sinnum nota⇥ur tilmanneldis, ekki síst í hör⇥um árum.478

↵ang og þari voru a⇥rar nytjajurtir í fjöru,en sjaldgæft var, a⇥ fólk leg⇥i sér þær tilmunns nema þá í hallærum, er fólk bor⇥a⇥inánast hva⇥ sem var til a⇥ for⇥ast hungur-dau⇥a. Á hinn bóginn var skepnum oft beittá þang og þara í fjörum, og vi⇥ sjávarsí⇥unaá Su⇥urnesjum og Vesturlandi voru þessarplöntur þurrka⇥ar og nota⇥ar til eldsneytis.Á ofanver⇥ri 18. öld var þang helsti eldivi⇥urfólks í Gullbringu- og Kjósarsslu, ásamtmó, og á Su⇥urnesjum var þa⇥ öldumsaman helsti eldsmatur manna.479 ↵angs,sem nota⇥ var til eldsneytis, var afla⇥ me⇥líkum hætti og sölva, og þa⇥ var þurrka⇥eins og hey. Vel þurrt loga⇥i þangi⇥ glatt, en

152

Page 156: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

þótti ódrjúgt eldsneyti og reykur þess varrammur og sterkur.480

Af ö⇥rum sjávar- og fjörujurtum, semmiki⇥ voru nota⇥ar á fyrri tí⇥, má nefnaskarfakál, fjöruarfa og sæhvönn. Skarfakáli⇥var löngum nota⇥ til manneldis og lækn-inga, þar sem þa⇥ var a⇥ hafa, en fjöruarfi ogsæhvönn voru notu⇥ til skepnufó⇥urs.481

En fleira var úr fjörunni a⇥ hafa en plönt-urnar. Skelfiskur miss konar er ví⇥a á fjör-um, og var hann hirtur til átu og þó ennfrekar til beitu. Skeljar voru og til margrahluta nytsamlegar og voru nota⇥ar í spóna,auk þess sem þær voru vinsæl barnagull.482

↵á gekk fiskur stundum á land og var hirtur,og hrognkelsavei⇥ar mátti sums sta⇥ar teljatil fjörunytja, ef hrognkelsi voru í fjörupoll-um, þar sem mátti hir⇥a þau á fjöru.

Samantekt III. og IV. kafla

Í III. og IV. kafla var fjalla⇥ um sjávarútvegog sjávarhætti Íslendinga á tímabilinu fráþví um 1300 og fram til 1800, hinni dæmi-ger⇥u árabátaöld. Fyrri hluta tímabilsins,frá því 1300 og fram um 1550, nefndi ↵or-kell Jóhannesson fiskvei⇥aöld. ↵ví heiti erhaldi⇥ hér, enda á þa⇥ a⇥ mörgu leyti vel vi⇥.Fiskvei⇥aöldin var miki⇥ uppgangsskei⇥ ísögu íslensks sjávarútvegs. Útlendar þjó⇥irkepptu um íslenskan fisk, og sjávarafur⇥ir,einkum skrei⇥, ur⇥u ver⇥mætustu útflutn-ingsvörur landsmanna. Vi⇥skiptakjör Íslend-inga voru á þessum tíma betri en löngumsí⇥ar, og uppgangur sjávarútvegsins haf⇥imikil áhrif á þróun bygg⇥ar í landinu ogmótun samfélagsins. Á þessum tíma mótu⇥-

ust msir þeir verkshættir, sem einkenndusjávarútveginn allt fram á 20. öld, vertí⇥a-skipanin, sem setti mikinn svip á samfélagi⇥um aldir, festist í sessi, og vi⇥ sjávarsí⇥unamynda⇥ist samfélag, sem ef til vill væri rétt-ast a⇥ nefna verstö⇥va- e⇥a útvegsbænda-samfélag. ↵a⇥ var í msum efnum frá-brug⇥i⇥ hinu dæmiger⇥a sveitasamfélagi,en engu veigaminni þáttur í þeirri félags-ger⇥, sem almennt er nefnd bændasamfélag.

Á fiskvei⇥aöld var íslenskur sjávarútvegurrekinn me⇥ líkum hætti og tí⇥ka⇥ist ínágrannalöndum, einkum Færeyjum ogNor⇥ur-Noregi. Í öllum löndunum bygg⇥ustfiskvei⇥ar á sömu forsendum, og vei⇥ar ágrunnsló⇥ voru undirsta⇥a útger⇥arinnar.Íslendingar stó⇥u síst a⇥ baki nágrönnumsínum um vei⇥ia⇥fer⇥ir og -tækni, og senni-lega ekki heldur hva⇥ snerti afköst og fram-lei⇥ni.

↵egar kom fram yfir mi⇥ja 16. öld, hófstntt skei⇥ í íslenskum sjávarútvegi. ↵a⇥ ein-kenndist af erfi⇥leikum, sem leiddu tilstö⇥nunar og sí⇥an hnignunar. Ástæ⇥urþessa voru margar. Minnkandi eftirspurneftir skrei⇥ olli ver⇥falli, og á Íslandi varárfer⇥i löngum erfitt á 17. og 18. öld. Breyttverslunarfyrirkomulag var íslenskum sjávar-útvegi einnig óhagstætt og ger⇥i a⇥eins illtverra, þótt vissulega megi færa rök fyrir því,a⇥ Danir hafi ekki hagnast á einokunarversl-uninni.

Í sjávarútvegi nágrannalandanna, Fær-eyja og Noregs, var⇥ þróunin svipu⇥ og áÍslandi og aflei⇥ingarnar jafnvel enn verri.↵annig lög⇥ust heilu sjávarbygg⇥irnar í ey⇥ií Nor⇥ur-Noregi á 17. og 18. öld, og í Fær-eyjum var⇥ prjónles helsta útflutningsvaran

153

Page 157: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

í sta⇥ fisks. ↵ar ré⇥ eftirspurn danskra ein-okunarkaupmanna mestu, en þeir töldumarka⇥i betri fyrir færeyskar ullarvörur enfyrir fisk.

Á fiskvei⇥aöld komst á sú skipan sjávar-útvegsins, sem hélst lítt breytt alla árabáta-öldina og í sumum atri⇥um langt fram á 20.öld. ↵ar gegndi vertí⇥askipanin höfu⇥hlut-verki og átti mikinn þátt í hinum mikluflutningum á vinnuafli, sem hér tí⇥ku⇥ustöld eftir öld. ↵ess var á⇥ur geti⇥ til, a⇥ ver-menn, sem fer⇥u⇥ust á milli landshluta, hafia⇥ líkindum veri⇥ á bilinu fjögur til fimm

þúsund á ári hverju. ↵ar vi⇥ bættist kaupa-fólk, og þegar haft er í huga, a⇥ um alda-mótin 1700 voru Íslendingar a⇥eins li⇥lega50 þúsund, ver⇥ur ljóst, hve miklir þessirfólksflutningar voru. Tíu til fimmtán prósentþjó⇥arinnar voru á faraldsfæti á ári hverju.

Fiskvei⇥ar voru veigamesti þáttur sjávar-útvegsins á þessu skei⇥i, en fráleitt hinneini. Strand- og fjörunytjar gegndu einnigveigamiklu hlutverki. Rekavi⇥ur var lengivel helsta smí⇥aefni bátasmi⇥a, fugl, selur,hvalur og fjörugrös miss konar mikilsvertbúsílag fólks í sjávarbygg⇥um.

154

Page 158: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

V,1. Heimildir og fyrri rannsóknir

Rit Gils Gu⇥mundssonar, Skútuöldin, erenn höfu⇥rit um sögu skútualdar á Íslandi,þótt rúmlega hálf öld sé li⇥in frá því þa⇥kom fyrst út. Verki⇥ getur a⇥ sönnu trau⇥latalist fræ⇥ilegt í strangasta skilningi þessor⇥s. Höfundur vitnar óví⇥a beint til heim-ilda, og „heimildaskrár“ hans uppfylla frá-leitt þær kröfur, sem nú á dögum eru ger⇥artil fræ⇥irita. Allt um þa⇥ hefur Skútuöldina⇥ geyma feikimikinn fró⇥leik um sögu þil-skipaútger⇥ar á Íslandi á tímabilinu fráofanver⇥ri 18. öld og fram á 3. áratug 20. aldar. Gils Gu⇥mundsson var persónu-lega kunnugur mörgum gömlum skútu-mönnum, sem nú eru flestir gengnir fyrirætternisstapann, og vi⇥ samningu verksinsfer⇥a⇥ist hann til margra helstu útger⇥ar-sta⇥a skútualdar, kanna⇥i a⇥stæ⇥ur og namfró⇥leik af heimamönnum. Me⇥ því tóksthonum a⇥ bjarga frá glötun og gleymskumikilli vitneskju um sögu þilskipaútger⇥ar-innar, ekki síst um líf og starf skútumanna.↵etta, ásamt stílsnilld og gó⇥ri frásagnar-gáfu höfundar, veldur því, a⇥ Skútuöldin

mun lengi ver⇥a talin sígilt alþ⇥legt sögu-rit, verk sem ber me⇥ sér andblæ löngu li⇥-inna tíma.

Skútuöldin er eina yfirlitsverki⇥, sem tiler um sögu þilskipaútger⇥ar á Íslandi, enmis rit og ritger⇥ir hafa komi⇥ út á sí⇥ariárum, er greina frá útger⇥inni á einstökumstö⇥um á landinu. ↵ar er einkum um a⇥ræ⇥a bygg⇥a- og héra⇥asögur og ævisögurmissa kaupmanna, útvegsmanna, skip-stjóra og sjómanna, sem áttu þátt í þilskipa-útger⇥ e⇥a sóttu sjó á þilskipum. ↵eirra ritaúr þessum flokki, sem stu⇥st hefur veri⇥ vi⇥,er allra geti⇥ í heimildaskrá, og í tilvitnun-um, þar sem vi⇥ á. ↵au eiga þa⇥ öll sam-eiginlegt, a⇥ í þeim er fjalla⇥ um þilskipa-útger⇥ og einstaka þætti hennar á vi⇥kom-andi stö⇥um og þátt einstakra manna íhenni á tarlegri hátt en gert var í Skútuöld-inni. Má þa⇥ teljast e⇥lilegt.

Bygg⇥asögurnar, sem flestar eru tiltölu-lega nlegar, byggja margar á tarlegriheimildakönnun og varpa oft nju og skruljósi á msa þætti í sögu útger⇥ar og sjó-sóknar. Er óhætt a⇥ fullyr⇥a, a⇥ á sí⇥ustuárum og áratugum hafi sitthva⇥ ntt komi⇥

155

V. SKÚTUÖLD

Page 159: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

fram í þessum fræ⇥um, þótt enn séu msirþættir lítt kanna⇥ir. Á þa⇥ ekki síst vi⇥ umsögu þilskipaútger⇥ar í Reykjavík.

Um saltfiskverkun og útflutningsverslunÍslendinga á skútuöld er tarlega fjalla⇥ ífyrra bindi ritsins Saltfiskur í sögu þjó⇥ar, 483

og frá fiskverkun og fiskverslun á einstökumstö⇥um greinir í vi⇥komandi bygg⇥a- oghéra⇥asögum.

Um vei⇥ar útlendinga vi⇥ Ísland á fyrriöldum og a⇥draganda skútualdar hefur sitt-hva⇥ veri⇥ skrifa⇥, og gó⇥ur fengur er a⇥nlegum útgáfum eldri rita, þar sem þaumál ber á góma. Er þess vart a⇥ vænta, a⇥margt ntt eigi eftir a⇥ koma fram í þeimfræ⇥um. Vafalaust má enn fylla í msarey⇥ur, en ólíklegt a⇥ heildarmynd okkar afvei⇥um útlendinga á Íslandsmi⇥um fyrr átí⇥ breytist a⇥ mun.

V,2. Fyrstu kynni Íslendinga afþilskipum – vei⇥ar útlendingaá Íslandsmi⇥um fyrir 1800

Á sí⇥ari hluta 16. aldar jókst mjög umfer⇥útlendra vei⇥iskipa um hafsvæ⇥i⇥ umhverfisÍsland. ↵ar voru einkum á fer⇥ hvalvei⇥i-menn, flestir á lei⇥ nor⇥ur í Dumbshaf, enhöf⇥u þó sumir vi⇥dvöl á Íslandsmi⇥um ogáttu nokkur mök vi⇥ landsmenn.

Á 16. öld voru Baskar á Spáni og Frakk-landi mestir hvalvei⇥imenn í Evrópu, ogré⇥u a⇥rar þjó⇥ir menn af þessum þjó⇥-flokki gjarnan til starfa á skipum sínum oglær⇥u af þeim a⇥ vei⇥a stórhveli og ntafenginn. Fóru Baskar ví⇥a um höf til hval-vei⇥a, en engar öruggar heimildir eru fyrir

því, a⇥ þeir hafi komi⇥ hinga⇥ til lands fyrir1600. ↵egar kom fram á sí⇥ari hluta 16. aldar, jókst mjög áhugi Evrópuþjó⇥a ánor⇥ursló⇥um, ekki síst vegna vi⇥skipta vi⇥nor⇥urhéru⇥ Rússlands og leitar a⇥ nor⇥-lægri siglingalei⇥ til Asíulanda. ↵ar fóruHollendingar og Englendingar fremstir íflokki, og ári⇥ 1596 fundu hollenskir sæfararSvalbar⇥a. Á mi⇥um umhverfis eyjarnar varmiki⇥ af Grænlands-sléttbak, og lei⇥ ekki álöngu, uns Hollendingar, Englendingar ogBaskar tóku a⇥ gera út hvalvei⇥ilei⇥angra áþessar sló⇥ir. Jafnvel Danir slógust í hópinnog ger⇥u tilkall til Svalbar⇥a. Forsendaþeirrar landakröfu var sú, a⇥ á þessum tímavar því almennt trúa⇥, a⇥ Svalbar⇥i væriáfastur Grænlandi.484

Ekki er nú vita⇥ me⇥ neinni vissu,hvenær erlenda hvalfangara bar fyrst a⇥Íslandsströndum. Ári⇥ 1598 ger⇥u kaup-menn í Hull út hvalvei⇥ilei⇥angur nor⇥ur íhöf, og er tali⇥, a⇥ hann hafi komi⇥ hinga⇥til lands.485 Um þa⇥ ver⇥ur þó ekkert fullyrt,en er hér var komi⇥ sögu var þess skammta⇥ bí⇥a, a⇥ kynni tækjust me⇥ Íslendingumog erlendum hvalvei⇥imönnum.

Eftir a⇥ hvalvei⇥ar hófust fyrir alvöru vi⇥Svalbar⇥a, hlaut Ísland a⇥ ver⇥a áfanga-sta⇥ur hvalfangara á lei⇥ heiman og heim.Lei⇥ þeirra lá me⇥ ströndum landsins, og fórekki hjá því, a⇥ msir hef⇥u hér vi⇥komu.Hér gátu þeir afla⇥ vatns og vista, ef þörfkraf⇥i, og vi⇥ Íslandsstrendur var töluvert afhval, sem mátti vei⇥a á heimlei⇥ frá Sval-bar⇥a. Munu hvalvei⇥imenn a.m.k. stund-um hafa hagntt sér þann möguleika, ef þeirfengu ekki fullfermi nor⇥ur frá. Til þess a⇥geta stunda⇥ vei⇥arnar ur⇥u hvalvei⇥imenn

156

Page 160: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

a⇥ hafa a⇥stö⇥u í landi, annars gátu þeirhvorki skori⇥ hvalinn né brætt spiki⇥. Hér álandi var ví⇥a ákjósanleg a⇥sta⇥a til slíks,lygnir og skjólsælir fir⇥ir og víkur og reka-vi⇥ur á fjörum, sem kom í gó⇥ar þarfir, erkynda skyldi undir bræ⇥slupottum.

Í Ballarárannál segir, a⇥ spænskir hval-fangarar hafi komi⇥ „[...] fyrst fyrir nor⇥an áþremur skipum [...] á Strandir“, ári⇥ 1608.486

Trausti Einarsson telur, án þess þó a⇥ rök-sty⇥ja nánar, a⇥ færa megi rök fyrir því, a⇥Baskar hafi veri⇥ komnir til Vestfjar⇥a fjór-um árum fyrr, 1604.487 Í þessum tveimur til-vikum hefur ef til vill veri⇥ um a⇥ ræ⇥ahvalfangara á lei⇥ til e⇥a frá Svalbar⇥a, en íSkar⇥sárannál segir, a⇥ hvalaskutlun hafihafist á Vestfjör⇥um ári⇥ 1610 og a⇥ miki⇥hafi veri⇥ um slíkar vei⇥ar ári⇥ eftir.488

Hvalaskutlunin á Vestfjör⇥um ári⇥ 1610hefur ef til vill marka⇥ upphafi⇥ a⇥ hvalvei⇥-um útlendinga vi⇥ Ísland, en á næstu árumfær⇥ust þær verulega í aukana. Stafa⇥i þa⇥m.a. af því, a⇥ á þessum árum stó⇥u deilurum rétt til vei⇥a og a⇥stö⇥u á Svalbar⇥a, ogger⇥u Danir tilkall til landsins, eins og á⇥urvar geti⇥. ↵á sóttu Baskar á mi⇥in hér vi⇥land, og ári⇥ 1615 er Hollendinga fyrst geti⇥vi⇥ hvalvei⇥ar hér.489

Á 17. öld voru Baskar og Hollendingarumsvifamestir útlendra hvalvei⇥imanna vi⇥Ísland, og á 18. öldinni stundu⇥u Frakkarnokku⇥ slíkar vei⇥ar hér vi⇥ land. Á sí⇥astafjór⇥ungi 18. aldar komu hvalfangarar afNja-Englandi hinga⇥ til lands og voru vi⇥vei⇥ar út af Snæfellsnesi, á Brei⇥afir⇥i ogFaxaflóa.490

Ekki fór hjá því, a⇥ Íslendingar hef⇥unokkur kynni af hinum útlendu hvalvei⇥i-

mönnum. Mest voru kynnin af Böskum, ogvoru þau samskipti me⇥ msum hætti.Frægust eru vafalaust „Spánverjavígin“ vi⇥Ísafjar⇥ardjúp ári⇥ 1615, er Ari ssluma⇥ur íÖgri lét myr⇥a varnarlausa skipbrots-menn.491 Fyrir kom, a⇥ landsmenn kvörtu⇥uundan hvalvei⇥imönnunum og seg⇥u þáfara me⇥ ránum og gripdeildum og hafa íframmi miss konar stráksskap. Yfirleittvoru þó samskipti Íslendinga og Baska gó⇥,og vita⇥ er um þrjú basknesk-íslensk or⇥a-söfn, sem samin voru hér á landi á 17. öld.492

Sna þau glöggt, a⇥ kynni þjó⇥anna hafaveri⇥ mikil og a⇥ msir hafa tali⇥ nau⇥syn-legt a⇥ grei⇥a fyrir samskiptum.

Á 17. öld tóku fiskvei⇥ar útlendinga vi⇥Ísland a⇥ aukast a⇥ nju, og á 17. og 18. öldur⇥u Frakkar og Hollendingar umsvifa-mestir erlendra fiskimanna hér vi⇥ land.Fyrstu tilraunir Frakka til vei⇥a á Íslands-mi⇥um má rekja til vitneskju franskraútger⇥armanna um hvalagengd í nor⇥ur-höfum. Ári⇥ 1614 sendi útvegsma⇥urinnJean de Clerc í Dunkirk skip af sta⇥ til a⇥leita hvala vi⇥ Ísland og Grænland. Skip-verjar hans munu ekki hafa haft erindi semerfi⇥i, fundu fáa hvali, en ur⇥u á hinn bóg-inn varir vi⇥ mikla þorskgengd á Íslands-mi⇥um. ↵ótti de Clerc þa⇥ gó⇥ar fréttir, og áárunum 1616-1617 sendi hann sjö skip tilþorskvei⇥a vi⇥ Íslandsstrendur.493

Engum sögum fer af árangri þessa fyrstafranska lei⇥angurs á Íslandsmi⇥, og líti⇥ ervita⇥ um sókn Frakka hinga⇥ næstu áratug-ina. Hún hltur þó a⇥ hafa veri⇥ einhver, þvíári⇥ 1681 tók sólkonungurinn, Lo⇥vík XIV.,a⇥ veita hverju frönsku skipi, er færi til

157

Page 161: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

þorskvei⇥a vi⇥ Ísland, 3.000 franka styrk áári. ↵a⇥ hef⇥i hann trau⇥la gert, ef vei⇥arnarhef⇥u ekki einhverjar veri⇥ undanfarin ár.Helstu röksemdir konungs fyrir styrkveit-ingunni voru þær, a⇥ vei⇥arnar væru gó⇥lei⇥ til fæ⇥uöflunar og af fiskiskipunumfengi flotinn margt dugandi og vel þjálfa⇥rasjómanna.494

Ári⇥ 1700 gengu sex skip frá Dunkirk tilvei⇥a vi⇥ Ísland og tólf ári⇥ eftir. Næstu árgreina heimildir ekki frá vei⇥um Frakka hérvi⇥ land, en þær hófust a⇥ nju ári⇥ 1730 ogstó⇥u næstu fjórtán árin. ↵á var⇥ aftur hlé áútger⇥inni til 1751, en frá og me⇥ því ári

vir⇥ast Frakkar hafa sótt hinga⇥ á hverju áritil 1792, er styrjaldir, sem fylgdu í kjölfarfrönsku stjórnarbyltingarinnar, bundu endiá vei⇥arnar um hrí⇥.495

Tölur hafa var⇥veist um sókn Frakka áÍslandsmi⇥ á tímabilinu 1763-1792. Fjöldifranskra fiskiskipa hér vi⇥ land skipti jafnantugum á þessum árum, ef ári⇥ 1763 erundanskili⇥. Flest ur⇥u skipin ári⇥ 1786,alls 86, og flest árin var fjöldi þeirra á bilinu50-70.496

Vei⇥ar Hollendinga hér vi⇥ land vir⇥asthafa hafist me⇥ líkum hætti og vei⇥arFrakka. Sagan hermir, a⇥ ári⇥ 1618 hafi

158

Frönsk góletta a⇥ vei⇥um á Íslandsmi⇥um.Mynd: Úr bók Elínar Pálmadóttur: Fransí, biskví. Frönsku Íslandssjómennirnir

Page 162: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

skipstjóri á hollensku hvalvei⇥iskipi á lei⇥ tilGrænlands or⇥i⇥ var vi⇥ mikinn þorsk ámi⇥um úti fyrir Nor⇥urlandi.497 Öruggarheimildir greina hins vegar ekki frá vei⇥umHollendinga hér vi⇥ land fyrr en ári⇥ 1655,en þa⇥ ár landa⇥i skipstjórinn Jelle Albertssaltfiskfarmi af Íslandsmi⇥um í Vlieland.Hann hélt aftur hinga⇥ til lands ári⇥ eftir ogsneri aftur me⇥ gó⇥an afla.498 Í íslenskumritum er vei⇥a Hollendinga hér vi⇥ landfyrst geti⇥ ári⇥ 1661,499 en næstu árin eruheimildir um athafnir þeirra á Íslandsmi⇥-um stopular. Á árunum 1683-1690 voruávallt allmörg hollensk skip a⇥ vei⇥um hérvi⇥ land. Flest ur⇥u þau 1684, 26, en fæst1688, 5. Vei⇥arnar munu svo hafa aukisthægt og bítandi á fyrra helmingi 18. aldar,og ári⇥ 1751 voru 73 hollensk skip a⇥ vei⇥-um vi⇥ Ísland. ↵eim fjölga⇥i allört næstuárin, og hámarki ná⇥u vei⇥ar Hollendingahér vi⇥ land ári⇥ 1768, en þá sendu þeir 160skip til vei⇥a á Íslandsmi⇥um. Eftir þa⇥ dróúr sókninni, en þó sóttu tugir hollenskrafiskiskipa hinga⇥ til lands flest árin fram til1786. ↵á bundu styrjaldir endi á vei⇥ar Hol-lendinga hér vi⇥ land um sinn.500

Frakkar og Hollendingar stundu⇥u vei⇥-arnar hér vi⇥ land me⇥ svipu⇥um hætti.Skip beggja lög⇥u yfirleitt upp frá heima-höfn á tímabilinu frá því seint í mars ogfram í maí og sneru aftur heim í ágústloke⇥a september. Á 17. og 18. öld sóttu Frakkarmest á duggum á Íslandsmi⇥, og voru þærflestar 50-60 smálestir me⇥ 7-8 mannaáhöfn.501 Hollensku skipin voru svipu⇥ hin-um frönsku á 17. öldinni, en er lei⇥ á 18.öldina, tóku stærri skip, húkkortur, smámsaman a⇥ leysa duggurnar af hólmi. Bá⇥ar

þjó⇥irnar stundu⇥u nær alfari⇥ handfæra-vei⇥ar hér vi⇥ land, og var aflinn salta⇥urum bor⇥. ↵egar kom fram á vor og þessmátti vænta, a⇥ skipin hef⇥u fengi⇥nokkurn afla, sendu útger⇥armenn tí⇥umflutningaskip á mi⇥in til a⇥ sækja fisk. Tí⇥k-a⇥ist þa⇥ bæ⇥i hjá Frökkum og Hollending-um. ↵a⇥, sem afla⇥ist eftir a⇥ flutninga-skipin héldu aftur heim, fluttu fiskiskipinme⇥ sér er úthaldinu lauk.502

Vei⇥ar sínar stundu⇥u bæ⇥i Hollendingarog Frakkar mest á grunnsló⇥, 3-4 sjómílurundan landi. ↵eir hófu yfirleitt vei⇥ar undansu⇥urströndinni, er þeir komu til landsins ávorin, en héldu sí⇥an vestur og nor⇥ur me⇥landi. Eftir a⇥ kom fram á sumar, voru þeirmest a⇥ vei⇥um vi⇥ nor⇥anver⇥a Vestfir⇥i,fyrir Nor⇥urlandi og Austfjör⇥um, en fluttusig til eftir ve⇥urfari og aflabrög⇥um.

Líf hinna útlendu sjómanna á Íslands-mi⇥um var erfitt og hættulegt, og margirfóru hinga⇥ sína sí⇥ustu för. Vei⇥ar útlend-inga vi⇥ Ísland á þessum tíma voru dæmi-ger⇥ar vei⇥ar á fjarlægum mi⇥um. Skipinhófu vei⇥ar, um lei⇥ og þau komu á mi⇥in,og ekki var leita⇥ lands, nema í nau⇥ir ræki,ef hleypt var undan ve⇥ri e⇥a til a⇥ afla vatnsog annarra nau⇥þurfta. Vinnuharka umbor⇥ í skipunum var mikil. Menn stó⇥u vi⇥færin klukkustundum og jafnvel sólarhring-um saman, ef vel afla⇥ist, og sí⇥an tóka⇥ger⇥in vi⇥. A⇥stæ⇥ur um bor⇥ voru tí⇥umfrumstæ⇥ar, og fátt var þar til þæginda. Efve⇥ur versna⇥i skyndilega, var ekki umanna⇥ a⇥ ræ⇥a en a⇥ reyna a⇥ halda sjó, ogef færi gafst, hleyptu skipstjórar inn á fir⇥iog víkur og lágu þar af sér ve⇥ri⇥.

En ekki tókst öllum a⇥ hleypa undan

159

Page 163: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

ve⇥rum, og þeir voru ófáir útlendu sjó-mennirnir, sem hlutu hinstu hvílu í votrigröf á Íslandsmi⇥um e⇥a beru⇥u beinin áströndum landsins. Sumir voru grafnir hérá landi, a⇥rir fundust aldrei. Vi⇥ vitum ekki,hve margir þeir voru, sem tndu lífinu vi⇥Íslandsstrendur í aldanna rás, en þeir skiptuþúsundum. Elín Pálmadóttir getur þess íbók sinni um frönsku Íslandssjómennina,a⇥ á 83 árum hafi 2.000 sjómenn fráPaimpól á Bretaníuskaga farist vi⇥ Ísland,503

og er þá a⇥eins talinn hluti þeirra frönskusjómanna, sem ekki áttu afturkvæmt afÍslandsmi⇥um. Flestir þeirra fórust á 19. og20. öld, en þá jókst sóknin hinga⇥ a⇥ mun.

Færri sögum fer af mannskö⇥um Hol-lendinga á Íslandsmi⇥um, og voru þeir þóærnir. Oft tókst hins vegar giftusamlega tilum björgun, og fyrir kom, a⇥ skipreikaútlendir sjómenn ur⇥u a⇥ dvelja hér á landium lengri tíma, jafnvel vetrarlangt. ↵á tók-ust oft náin kynni me⇥ þeim og landsmönn-um, og eru af því margar sögur, misjafnlegatrúver⇥ugar.

Nokkrar heimildir hafa var⇥veist um aflaFrakka og Hollendinga hér vi⇥ land á sí⇥arihluta 18. aldar, en mismunandi notkunmælieininga gerir allan samanbur⇥ erfi⇥an.Hollendingar létu sér oft nægja a⇥ geta þess,hvort afli hafi veri⇥ „gó⇥ur“, „slæmur“ e⇥a„sæmilegur“.504 Frakkar gáfu á hinn bóginnafla sinna skipa upp í smálestum, og var⇥hann mestur ári⇥ 1782, 4.468 tonn.505 ↵a⇥ árvar sóknin einnig hör⇥ust, en eins og sjá máaf línuriti á bls. 142, var fur⇥u gó⇥ fylgni ámilli afla franskra og hollenskra sjómanna ásóknareiningu á þessum tíma. Afli Frakkavir⇥ist þó hafa veri⇥ meiri á árunum 1772-

1775. Einnig er athyglisvert, a⇥ bsna mikilfylgni vi⇥ist hafa veri⇥ milli afla Íslendingaog útlendinga á sóknareiningu á Íslands-mi⇥um á sí⇥ari hluta 18. aldar. ↵a⇥ þarf ísjálfu sér ekki a⇥ koma á óvart, þegar þess ergætt, a⇥ allir sóttu á sömu e⇥a svipu⇥ mi⇥,veiddu á sams konar vei⇥arfæri, voru há⇥irsömu a⇥stæ⇥um, fiskgengd og ve⇥urfari. Á hinn bóginn bendir þessi fylgni til þess, a⇥afköst íslensku árabátasjómannanna hafiveri⇥ svipu⇥ og hinna útlendu skútumanna.

Litlar rannsóknir hafa enn veri⇥ ger⇥ar áafkomu Íslandsvei⇥a erlendra þjó⇥a á 17. og18. öld. Hún ré⇥st mest af aflabrög⇥um ogmarka⇥sa⇥stæ⇥um, og vafalaust hafa útvegs-menn mátt þola nokkrar sveiflur í gengiútger⇥arinnar frá einu ári til annars. ↵áhöf⇥u a⇥rir þættir, svo sem ver⇥ á salti ogmsum útger⇥arvörum, áhrif á reksturinn.506

Sem dæmi um útger⇥ Hollendinga áÍslandsmi⇥ má nefna úthald húkkortunnarCompagnie frá Nieuport ári⇥ 1729. Skipi⇥lag⇥i upp frá heimahöfn 17. maí og komaftur til baka 22. september. Aflinn var sam-tals 3661⁄2 tunna af söltu⇥um þorski og 28 tunnur af lsi, og nam aflaver⇥mæti⇥4.746 gyllinum. ↵ar vi⇥ bættist 693,14 gyll-ina ver⇥mæti af salti, tunnum og matvæl-um, sem af gekk eftir fer⇥ina. Tekjumegin áútger⇥arreikningnum stó⇥u því 5.439,14gyllini, en útger⇥arkostna⇥ur nam samtals3.835,17 gyllinum, og var hagna⇥ur afúthaldinu því 1603,97 gyllini. ↵á átti þó enneftir a⇥ reikna laun skipverja, sem námu 807 gyllinum. Hreinn hagna⇥ur var⇥ þvía⇥eins 797 gyllini, og átti þá enn eftir a⇥reikna kostna⇥ vi⇥ a⇥ koma fiskinum ámarka⇥.507

160

Page 164: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Afrakstur af útger⇥ Compagnie vir⇥isthafa veri⇥ nálægt me⇥allagi mi⇥a⇥ vi⇥önnur skip, er sama útger⇥arfélag sendi áÍslandsmi⇥ þetta ár.508 Ekkert ver⇥ur hinsvegar sagt um, hvort hér var um dæmi-ger⇥ar vei⇥ifer⇥ir a⇥ ræ⇥a e⇥a ekki, en ári⇥1729 þótti gott aflaár á Íslandi og voruhlutir miklir.509

↵egar á heildina er liti⇥, hltur útger⇥Hollendinga og Frakka á mi⇥in hér vi⇥ landa⇥ hafa gengi⇥ bærilega lengst af. Annarshef⇥u útvegsmenn vart sent skip hinga⇥ tilvei⇥a öld eftir öld, vei⇥a sem kröf⇥ust svomikils erfi⇥is, vosbú⇥ar og mannfórna.

Íslendingar fylgdust vitaskuld vel me⇥ vei⇥-um Hollendinga og Frakka, og vafalausthafa sumir þeirra dá⇥st a⇥ duggunum oghúkkortunum, sem svifu þöndum seglumyfir hafflötinn, á me⇥an þeir sátu sjálfir vi⇥árina og bör⇥u bló⇥uga baráttuna á móti sjóog vindi. Hafa þá sjálfsagt sumir óska⇥ þessa⇥ geta sótt sjó á slíkum skipum.

Fyrir 1750 er a⇥eins vita⇥ um tvo Íslend-inga, er freistu⇥u þess a⇥ komast yfir þilskipog gera þau út. Hinn fyrri var sr. Páll Björns-son, prófastur í Selárdal vestur, en hann ersag⇥ur hafa smí⇥a⇥ duggu a⇥ hollenskrifyrirmynd og haldi⇥ henni til vei⇥a umnokkurra ára skei⇥. Engar öruggar heim-ildir eru til um útger⇥ina, en hún mun hafasta⇥i⇥ litlu eftir mi⇥ja 17. öld, e⇥a um þa⇥bil er Hollendingar hófu a⇥ sækja á Íslands-mi⇥ fyrir alvöru.510

Hinn Íslendingurinn, sem ger⇥i tilrauntil útger⇥ar þilskips á þessum tíma, hétEyvindur Jónsson, eyfirskur ma⇥ur. Hannsmí⇥a⇥i duggu, einnig a⇥ hollenskri fyrir-

mynd, og er tali⇥ a⇥ smí⇥inni hafi veri⇥loki⇥ ári⇥ 1716, e⇥a þar um bil. Eyvindurátti skipi⇥ í u.þ.b. eitt ár og haf⇥i í flutning-um, en sögu þess lauk, er þa⇥ fórst í ofsa-ve⇥ri á Skagafir⇥i vori⇥ 1717.511

V,3. Fyrstu hugmyndir um nsköpun í íslenskum sjávarútvegi

Skútusmí⇥ar og útger⇥ sr. Páls í Selárdal ogEyvindar Jónssonar voru einangra⇥ar til-raunir framkvæmdasamra einstaklinga og

161

Minnismerki⇥ um Duggu-Eyvind stendur vi⇥ Dalvík.Mynd: Jón Hjaltason

Page 165: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

höf⇥u lítil sem engin áhrif á þróun íslenskssjávarútvegs. ↵ær bera vitni framkvæmda-hug manna, sem vildu fara a⇥ dæmi útlend-inga og leita nrra lei⇥a til a⇥ efla sjósókninaog auka sjávaraflann. ↵eir áttu hins vegaróhægt um vik. Verslunarfyrirkomulagi⇥keyr⇥i allt frumkvæ⇥i í dróma, kaupmennkær⇥u sig ekki um meiri fisk en þeir gátufengi⇥ af árabátaútveginum, og litla hvatn-ingu var lengi vel a⇥ fá frá Danmörku, frekara⇥ menn þar á bæ leg⇥ust gegn njungum.Allt um þa⇥ voru þeir sr. Páll og Eyvindurmerkir undanfarar, og framkvæmdir þeirravoru í samræmi vi⇥ hugmyndir manna, semsenn tóku a⇥ leggja grunninn a⇥ nrri sókní íslensku atvinnulífi.

Upphafi⇥ a⇥ tilraunum og hugmyndum umvi⇥reisn atvinnuveganna á Íslandi er oftraki⇥ til athafna Skúla Magnússonar land-fógeta og Innréttinganna í Reykjavík ummi⇥ja 18. öld. Sú sko⇥un er rétt, svo langtsem hún nær, en vafasamt er þó a⇥ eignaeinum manni þa⇥, sem gert var í þessumefnum hér á landi um mi⇥bik 18. aldar, þóttenginn efi leiki á því, a⇥ Skúli haf⇥i ótvíræ⇥aforystu. Á sama hátt er hæpi⇥ a⇥ tengja allarhugmyndir og tilraunir, sem ger⇥ar voru tilúrbóta hér á landi, vi⇥ eina hugmynda-stefnu. ↵ær voru sprottnar úr hugmyndumog tillögum missa 17. og 18. aldar manna,íslenskra og danskra, og tóku mi⇥ af a⇥stæ⇥-um á Íslandi og í danska konungsríkinu íheild. ↵á vir⇥ist einnig óumdeilanlegt, a⇥vei⇥ar útlendinga á Íslandsmi⇥um höf⇥unokkur áhrif í þessum efnum. Íslendingarvir⇥ast a⇥ vísu stundum hafa mikla⇥ fyrirsér afla Hollendinga og Frakka hér vi⇥ land,

en vei⇥ar þeirra ur⇥u landsmönnum þó tví-mælalaust fyrirmynd og hvatning.

Flestir þeir, sem ritu⇥u um landshagi áÍslandi á 17. öld og fyrri hluta 18. aldar ogger⇥u tillögur um vi⇥reisn íslensks sam-félags, lög⇥u til, a⇥ stofna⇥ir yr⇥u kaup-sta⇥ir hér á landi, einn e⇥a fleiri. Hugsunþessara manna var sú, a⇥ me⇥ stofnun kaup-sta⇥a mætti rjúfa einsleitni bændasam-félagsins og koma á fót nrri þjó⇥félags-skipan, er hvíldi á fleiri sto⇥um og bygg⇥i ábetri og markvissari ntingu landsins gæ⇥a.Kaupsta⇥ina hugsu⇥u þessir höfundar sérme⇥ msum hætti, og einn þeirra, Vísi-GísliMagnússon á Hlí⇥arenda, vildi, a⇥ reist yr⇥iþéttbli á ↵ingvöllum. Annar, Arngrímur↵orkelsson Vídalín, lag⇥i til, a⇥ reistar yr⇥utvær kastalaborgir, önnur sunnanlands, enhin á Nor⇥urlandi.512 ↵rír höfundar, PállVídalín, Matthias Jochimsson Wagel ogHans Becher, lög⇥u áherslu á, a⇥ kaupsta⇥-irnir yr⇥u vi⇥ sjó og mi⇥stö⇥var þilskipa-útger⇥ar.513

Páll Vídalín lögma⇥ur samdi ári⇥ 1699ritger⇥ um landshagi á Íslandi, sem hannnefndi Deo, Regi, Patriae (Gu⇥i, konungin-um, fö⇥urlandinu). ↵ar ger⇥i hann msartillögur um vi⇥reisn Íslands, og nota⇥i JónEiríksson ritger⇥ Páls miki⇥, er hann samdirit um sama efni, sem út var gefi⇥ ári⇥1768.514 ↵ar sag⇥i svo í 49. grein:

Fyrst vil ég ræ⇥a fiskvei⇥ar í sjó. ↵ar er létt a⇥sanna, a⇥ möguleikarnir eru hinir sömu og tilforna, (ef til vill me⇥ þeirri breytingu, a⇥ þa⇥ kanna⇥ vera langsóttara á mi⇥in og fiskgengdin ekkieins nærri landi og á⇥ur) me⇥ því einu, þótt ekkertanna⇥ kæmi til, a⇥ hi⇥ norræna haf, sem lykur umÍsland er enn vi⇥urkennt sem ein allra au⇥ugustu

162

Page 166: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

fiskimi⇥ jar⇥arinnar. Af þessu getum vér álykta⇥, a⇥fiskvei⇥arnar gætu ekki a⇥eins veri⇥ jafnar⇥samarog fyrrum væru þær reknar á sama hátt og þá,heldur miklu ar⇥vænlegri, ef þær væru stunda⇥arme⇥ öllum tiltækum rá⇥um, en þa⇥ hafa lands-menn aldrei gert. Hinar geysimiklu fjárhæ⇥ir, semHollendingar, Englendingar og fleiri þjó⇥ir hafagrætt á fiskvei⇥unum vi⇥ Ísland eru óyggjandisönnun, sem er bygg⇥ á meira en hundra⇥ áraóhagganlegri reynslu. ↵a⇥ er engin fur⇥a þó a⇥Íslendingar sjálfir hagnist minna á fiskvei⇥unum.↵ær eru nú næstum eingöngu stunda⇥ar á vertí⇥-inni. Og þa⇥ er jafnvel tali⇥, a⇥ nú á vorum dögumfari a⇥ minnsta kosti þri⇥jungur tímans til óntissakir skorts á vei⇥arfærum og ö⇥rum a⇥stæ⇥um.Ö⇥rum fiskvei⇥um, þ.e. inni á fjör⇥um og í ám ogvötnum, hefir einnig hnigna⇥ sí⇥an land bygg⇥ist.Sérstaklega hefir fjar⇥aaflinn minnka⇥ á nokkrumstö⇥um vegna ísa og annarrar óáranar.515

↵essu næst ræddi höfundur um landnt-ingu, sem hann taldi, a⇥ mætti bæta a⇥ munme⇥ bættum búna⇥arháttum og betriræktun. Sí⇥an vék hann a⇥ tengslum land-búskapar og sjávarútvegs og sag⇥i þá:

[...] fiskvei⇥arnar og kvikfjárræktin eru nú a⇥al-atvinnugreinar landsmanna. Öll þjó⇥in hltur a⇥lifa af þeim. A⇥ því er best ver⇥ur sé⇥ geta fisk-vei⇥arnar hvorki teki⇥ vi⇥ né haldi⇥ í stö⇥ugriatvinnu meira en fimmta hlutanum af landsmönn-um. ↵a⇥ lei⇥ir því af sjálfu sér, a⇥ þessi fimmtungurver⇥ur hinum fjórum hlutunum til því meiriþyngsla, sem meira þarf honum til styrktar. Og ekkimá gleyma því, a⇥ fiskvei⇥arnar ver⇥a ekki reknare⇥a áhersla lög⇥ á þær nema a⇥ því leyti, sem hinnatvinnuvegurinn fær stutt þær. ↵a⇥ er því óum-deilanlega svo, a⇥ því meiri ar⇥ur, sem er af land-búna⇥inum, því meira getur hann láti⇥ í té til fram-færslu heildarinnar. Hann fær eflt fiskvei⇥arnarme⇥ öflun betri vei⇥arfæra e⇥a me⇥ því a⇥ leggjafram meira fé til rekstrarins. Hann fær þá auki⇥sjávaraflann þannig, a⇥ meira af honum ver⇥ursöluvara. Hinn sameiginlegi hagna⇥ur af bá⇥um

greinunum ver⇥urþví meiri, sem hægter a⇥ veita meirifjármunum til fisk-vei⇥anna, en þa⇥ver⇥ur gert me⇥skynsamlegum bú-skap og umbót-um.516

Riti⇥ Deo, Regi,Patriae hlaut tit-ilinn Um vi⇥-reisn Íslands, þegar þa⇥ var loks gefi⇥ út áíslensku ári⇥ 1985. Oft er erfitt a⇥ greina,hva⇥a hlutar þess eru beint frá Páli Vídalínkomnir og hva⇥ eru vi⇥bætur Jóns Eiríks-sonar. ↵a⇥ skiptir þó ekki meginmáli í þvívi⇥fangi, sem hér er um fjalla⇥. ↵ar skiptirþa⇥ mestu, a⇥ höfundar töldu, eins og a⇥rirsem um þessi mál fjöllu⇥u á þessum tíma,a⇥ Íslendingum væri lífsnau⇥syn a⇥ koma áfót þilskipaútger⇥. Me⇥ því móti einu gætuþeir eflt sjávarútveg sinn og auki⇥ fiskafl-ann. Flestir þeirra, sem um þessi mál véltuá þessum tíma, bentu á þann hag, semHollendingar og Englendingar hef⇥u afvei⇥unum vi⇥ Ísland, en af einhverjumástæ⇥um minnist enginn þeirra beinlínis ávei⇥ar Frakka. Voru þær þó umtalsver⇥ar. ↵ábenda allir þessir höfundar einnig á, a⇥ á þil-skipum megi sækja dpra en á áraskipun-um, elta þorskinn út á djúpi⇥ er hann legg-ist frá landi. Í þessu efni höf⇥u þeir vei⇥arútlendinga a⇥ fyrirmynd, og veiddu þeir þóekki kja langt undan landi.

Höfundar umbótatillagnanna höf⇥u msarsko⇥anir á því, hvernig ætti a⇥ fjármagnansköpun atvinnuveganna og stofnun kaup-

163

Jón Eiríksson.Mynd: ↵jó⇥minjasafn Íslands

Page 167: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

sta⇥a. ↵ær ver⇥a ekki raktar hér í smáatri⇥-um, en sameiginlegt me⇥ öllum höfundun-um var, a⇥ þeir töldu nau⇥synlegt a⇥ aukapeningamagn í landinu. Flestir þeirra töldu,a⇥ til þess a⇥ hefja framkvæmdir yr⇥uíslenskir efnamenn a⇥ leggja nokku⇥ afmörkum, og sömulei⇥is yr⇥i konungur ogríki⇥ a⇥ sty⇥ja vi⇥ baki⇥ á þeim. Var þa⇥ ífullu samræmi vi⇥ sko⇥anir merkantílista,en tók jafnframt mi⇥ af því, a⇥ líti⇥ var umpeninga hér á landi og engir borgarar, erreitt gætu fram fé. ↵eir Íslendingar, semtaldir voru efna⇥ir, áttu mestan hluta fjársíns bundinn í jar⇥eignum og búfé.

V,3,1. ↵ilskipaútger⇥ Innréttinganna í Reykjavík

↵egar kom fram um mi⇥ja 18. öld, var flest-um or⇥i⇥ ljóst, a⇥ ekki mætti dragast a⇥ hefjaúrbætur í atvinnuvegum og atvinnuháttumÍslendinga. ↵á var þa⇥ a⇥ Skúli Magnússon,landfógeti, gekk fram fyrir skjöldu, og áAlþingi ári⇥ 1751 beitti hann sér fyrir því, a⇥margir helstu embættismenn landsins tókuhöndum saman og hétu kaupum á hlutafé íhlutafélagi, sem ætla⇥ var a⇥ efna til verk-smi⇥jurekstrar og þilskipaútger⇥ar í Reykja-vík. Sí⇥an hélt Skúli til Danmerkur og tókstþar a⇥ safna umtalsver⇥u fé handa fyrirtæk-inu. ↵a⇥ var formlega stofna⇥ í ársbyrjun ári⇥1752 og hefur tí⇥ast gengi⇥ undir nafninuInnréttingarnar í Reykjavík, e⇥a bara Inn-réttingarnar. Ver⇥ur því heiti⇥ haldi⇥, þarsem rætt ver⇥ur um fyrirtæki⇥ hér.517

Fri⇥rik konungur V. tilkynnti 4. janúar ári⇥1752, a⇥ hann hef⇥i ákve⇥i⇥ a⇥ veita Inn-

réttingunum tíuþúsund ríkisdalastyrk. Sama dagsamþykkti kon-ungur sam-þykktir hlutafé-lagsins, en þarvar m.a. teki⇥fram, a⇥ þa⇥skyldi kaupatvær húkkorturog kenna Íslend-ingum a⇥ nota segl og stri og rá⇥a i⇥na⇥ar-menn, er kennt gætu landsmönnum þæri⇥nir, er a⇥ útger⇥inni lytu. Hálfum mánu⇥isí⇥ar, 19. janúar, keypti Skúli tvær húkk-ortur, sem skír⇥ar voru Fri⇥riksósk og Fri⇥-riksvon. ↵ær voru 32-34 stórlestir a⇥ stær⇥og kostu⇥u samtals 2.400 ríkisdali.518

Skipin lög⇥u upp til Íslands á vormánu⇥-um 1752 og fluttu me⇥ sér msan varningfyrir Innréttingarnar. ↵au höf⇥u a⇥einsskamma vi⇥dvöl í Reykjavík, en héldu sí⇥antil fiskvei⇥a vi⇥ Snæfellsnes. Yfirmenn áskipunum voru danskir, en sex Íslendingarvoru hásetar á hvoru þeirra. ↵au stundu⇥uvei⇥ar á hverju sumri fram til 1758, en eftirþa⇥ vir⇥ast þau eingöngu hafa veri⇥ höf⇥ íflutningum.519

En útger⇥ Innréttinganna var ekki ein-skor⇥u⇥ vi⇥ húkkorturnar tvær. Skúli fógetiré⇥ Krák Eyjólfsson skipasmi⇥ til starfa vi⇥Innréttingarnar ári⇥ 1753, en hann haf⇥ilært stórskipasmí⇥i í Danmörku. Á árunum1753-1756 smí⇥a⇥i hann 12 e⇥a 13 stórlestajakt í Örfirisey. Hún hlaut nafni⇥ Haf-meyjan íslenska og vir⇥ist hafa gengi⇥ tilvei⇥a á sumrin fram til 1766, er hún var

164

Skúli Magnússon landfógeti.Mynd: ↵jó⇥minjasafn Íslands

Page 168: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

send til Kaupmannahafnar og sí⇥an seld tilSkotlands.520 Ári⇥ 1760 áttu Innréttingarnareinnig slúppu, sem gekk til hákarlavei⇥a,auk opinna báta, sem hafa a⇥ líkindum veri⇥ger⇥ir út á hef⇥bundnum vertí⇥um.521

Fátt er nú vita⇥ í smáatri⇥um um þil-skipaútger⇥ Innréttinganna, en hún vir⇥isthafa gengi⇥ heldur illa. Aflinn var tregur,sóknin stopul og lengst af var⇥ miki⇥ tap áfiskvei⇥unum. ↵eim var þó haldi⇥ áfram,uns fyrirtæki⇥ var sameina⇥ Almenna versl-unarfélaginu ári⇥ 1764. Sí⇥asta ári⇥, 1763,var a⇥eins lítilsháttar halli á útger⇥inni.522

Útger⇥ Innréttinganna var fyrsta skipu-lag⇥a tilraun Íslendinga til þilskipaútger⇥ar.Hún gekk illa, og ar⇥semin hefur ein sértrau⇥la or⇥i⇥ til a⇥ hvetja menn til frekariframkvæmda á þessu svi⇥i. Ef liti⇥ er á máli⇥í ví⇥ara samhengi, getur hins vegar fáumdulist, a⇥ útger⇥in marka⇥i söguleg tíma-mót. Me⇥ henni var kyrrsta⇥an rofin, margirÍslendingar lær⇥u til verka á þilskipum, ogsnt var, a⇥ mögulegt væri a⇥ smí⇥a og geraslík skip út hér á landi. Fer ekki á milli mála,a⇥ reynslan af útger⇥ Innréttinganna hefurkomi⇥ msum vel, þegar aftur var reynt a⇥hefja þilskipaútger⇥ á Íslandi.

V,3,2. ↵ilskipaútger⇥ Konungs-verslunarinnar sí⇥ari

Ári⇥ 1764 tók Almenna verslunarfélagi⇥ vi⇥eignum Innréttinganna, þ.á m. fiskiskipumog útger⇥. Útger⇥ félagsins lána⇥ist lítt, ogvoru þilskipin fljótlega seld, eins og þegarhefur komi⇥ fram. Félagi⇥ hætti verslun áÍslandi ári⇥ 1772, en vi⇥ tók Konungsversl-unin sí⇥ari og stó⇥ allt til loka einokunar

ári⇥ 1787. Fyrirtæki⇥ haf⇥i á prjónunummikil áform um þilskipaútger⇥ frá Íslandi,Finnmörku og Færeyjum, og ári⇥ 1775 varafrá⇥i⇥ a⇥ senda 50 húkkortur og 50 duggurtil þessara þriggja landa. Áttu húkkorturnara⇥ stunda vöruflutninga á milli landa ogfiskvei⇥ar á sumrin, en duggurnar áttu a⇥vera a⇥ fiskvei⇥um yfir sumartímann ogannast auk þess lítilsháttar vöruflutninga ámilli hafna innanlands.523 Voru skipin bygg⇥sérstaklega fyrir þessa útger⇥ og í öllu fari⇥a⇥ ströngustu kröfum þess tíma. Hermir einheimild, a⇥ Henrik Gerner, yfirskipasmi⇥urdanska flotans, hafi loki⇥ lofsor⇥i á alla ger⇥skipanna.524

Hér var sannarlega hugsa⇥ stórt, enda varútger⇥in hugsu⇥ sem li⇥ur í eflingu fisk-vei⇥a – og þar me⇥ atvinnulífs – í danskaríkinu. Fyrstu skipin komu til Íslands vori⇥e⇥a sumari⇥ 1776, og var þeim haldi⇥ tilvei⇥a í Faxaflóa.525 Um hausti⇥ siglduhúkkorturnar utan hla⇥nar varningi, enduggurnar höf⇥u vetrarlægi í Hafnarfir⇥i.↵ar var mi⇥stö⇥ útger⇥arinnar á Hvaleyri,og er líklegast, a⇥ skipunum hafi veri⇥ lagt áHvaleyrartjörn um veturinn.

Útger⇥ konungsverslunarinnar vir⇥isthafa fari⇥ allvel af sta⇥, og í forspjalli fyrirFer⇥abók Ólafs Olaviusar, sem rita⇥ var ári⇥1780, segir Jón Eiríksson konferensrá⇥, a⇥auk útger⇥ar vi⇥ Faxaflóa hafi skip á vegumverslunarinnar veri⇥ ger⇥ út frá Brei⇥afir⇥i,Patreksfir⇥i, Bíldudal, Drafir⇥i og Ísafir⇥iog á árunum 1779 og 1780 hafi tilraunir tilslíkrar útger⇥ar einnig veri⇥ ger⇥ar áNor⇥urlandi og Austfjör⇥um. ↵á, 1780,höf⇥u veri⇥ smí⇥a⇥ar e⇥a keyptar til vei⇥-anna 35 húkkortur, 11 duggur og tvær litlar

165

Page 169: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

snekkjur, auk þriggja skipa, sem höf⇥ufarist.526

Jón greinir ekki nákvæmlega frá fjöldaskipanna ár frá ári, en af ö⇥rum heimildummá sjá, a⇥ þau voru tíu ári⇥ 1776, en fjölg-a⇥i sí⇥an ört og ur⇥u flest ári⇥ 1780, e⇥a42.527 Tveimur árum sí⇥ar voru skipin 23, ena⇥eins 11 ári⇥ 1783.528 Eftir þa⇥ mun þeimhafa fari⇥ fækkandi, og er einokunin varafnumin í ársbyrjun 1788, lag⇥ist útger⇥konungsverslunarinnar ni⇥ur. Hún skildiekki eftir sig varanleg spor, og verulegt tapvir⇥ist hafa or⇥i⇥ á rekstrinum. Engu a⇥sí⇥ur marka⇥i útger⇥in nokkur tímamót,

ekki síst vegna þess hve stór hún var í sni⇥-um.

↵ilskipaútger⇥ Innréttinganna í Reykjavíkog Konungsverslunarinnar sí⇥ari ver⇥urvart me⇥ réttu talin marka upphaf skútu-aldar á Íslandi. Miklu frekar ber a⇥ líta áþessar tvær tilraunir sem undanfara skútu-aldar. Bá⇥ar stó⇥u tilraunirnar stutt, og þæreiga a⇥ msu leyti meira skylt vi⇥ vei⇥arútlendinga á Íslandsmi⇥um en þilskipa-útger⇥ Íslendinga á 19. öld. Skipin gengu a⇥vísu til vei⇥a frá íslenskum höfnum og vorua⇥ öllu leyti í eigu manna, sem búsettir voru

166

Skip konungsútger⇥arinnar a⇥ vei⇥um vi⇥ Ísland.Mynd: Carl Pontoppidan 1787

Page 170: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

í danska ríkinu. Konungsverslunin var hinsvegar aldanskt fyrirtæki, stjórna⇥ af Dönum,og tilgangurinn me⇥ útger⇥ þess var ekkisí⇥ur li⇥ur í eflingu dansks atvinnulífs eníslensks. Innréttingarnar voru a⇥ sönnu ímeirihlutaeigu Íslendinga, og fyrirtæki⇥ áttiheimili og varnarþing á Íslandi. ↵a⇥ var hinsvegar a⇥ verulegu leyti há⇥ velvilja manna íDanmörku, stofnfé þess var a⇥ mestu leytidanskt, og lengst af sá Almenna verslunar-félagi⇥ um útflutning og sölu á sjávarafur⇥-um þess. ↵ar vi⇥ bættist, a⇥ yfirmenn allir,og hluti undirmanna, á skipum fyrirtækis-ins voru danskir. ↵egar á allt er liti⇥, er vanta⇥ sjá, hvern hag Íslendingar höf⇥u afútger⇥ þessara tveggja fyrirtækja annan enþann, a⇥ hún var⇥ þeim fyrirmynd og komef til vill nokkru róti á hugi manna.

V,4. Skútuöld á Íslandi – einkenni og forsendur

Einokun verslunar á Íslandi var afnumin 1. janúar ári⇥ 1788, og vi⇥ tók fríhöndlunar-tímabili⇥, sem stó⇥ til 1855. ↵ar me⇥ gjör-breyttust allar forsendur verslunar ogsjávarútvegs í landinu. Íslendingum var⇥ núheimilt a⇥ reka sjálfir verslun innanlands ogvi⇥ a⇥ra þegna Danakonungs, og í raun gátuþeir stunda⇥ vi⇥skipti vi⇥ a⇥rar þjó⇥ir eftirvissum krókalei⇥um. Íslenskir kaupmenngátu til a⇥ mynda flutt varning sinn til Dan-merkur og selt hann þar dönskum kaup-mönnum e⇥a umbo⇥smönnum, sem sí⇥anönnu⇥ust sölu á vörunni til annarra landa.Einnig gátu Íslendingar átt og reki⇥ versl-anir hér á landi, rá⇥i⇥ sér verslunarstjóra,

en veri⇥ sjálfir búsettir í Danmörku ogdvali⇥ þar hluta úr ári. ↵á gátu þeir stunda⇥vi⇥skipti vi⇥ a⇥rar þjó⇥ir á sama hátt ogdanskir starfsbræ⇥ur þeirra. Hér var þa⇥búsetan, sem úrslitum ré⇥i, ríkisborgara-rétturinn var sameiginlegur öllum þegnumDanakonungs, og í lagalegum skilningi varekki greint á milli þjó⇥a, sem bjuggu innanendimarka danska konungsríkisins. Í þessuriti er þó fylgt þeim málskilningi, semalgengastur er me⇥al Íslendinga, og greint ámilli Íslendinga og Dana, þótt bá⇥ar þjó⇥irværu þegnar sama konungs.

Loks ber þess a⇥ geta, a⇥ me⇥ fríhöndlun-inni skapa⇥ist athafnarmi fyrir svonefndalausakaupmenn. ↵a⇥ voru danskir smákaup-menn, stundum skipstjórar, sem áttu einaskútu, er þeir hló⇥u varningi á vorin, sigldutil Íslands og seldu vörur sínar í skiptumfyrir íslenskar vörur. Margir þessara lausa-kaupmanna voru frá þeim hlutum Dan-merkur, sem á⇥ur haf⇥i veri⇥ meina⇥ a⇥versla vi⇥ Íslendinga, t.d. Jótlandi og Borg-undarhólmi.

Lausakaupmenn voru ví⇥ast hvar aufúsu-gestir hér á landi, og víst er, a⇥ þeir hjálpu⇥umörgum íslenskum kaupmönnum a⇥ komaundir sig fótunum og greiddu vörum þeirralei⇥ á erlenda marka⇥i. ↵eir há⇥u har⇥asamkeppni vi⇥ dönsku verslanirnar, sem hérstörfu⇥u allt ári⇥, og nutu lítilla vinsældahjá þeim. ↵eir sóttust vitaskuld mest eftirþeim íslensku vörum, sem útgengilegastarvoru í útlöndum. ↵ess vegna guldu þeir ofthærra ver⇥ fyrir íslenskar sjávarafur⇥ir enfastakaupmenn og seldu útlenda vöru vi⇥sanngjarnara ver⇥i.

Sú sko⇥un hefur lengi legi⇥ í landi á

167

Page 171: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Íslandi, a⇥ fjárskortur, framtaksleysi, líti⇥sjálfstraust og jafnvel ótti vi⇥ njungar hafista⇥i⇥ í vegi fyrir því, a⇥ Íslendingar hæfuþilskipaútger⇥ löngu fyrr en raun bar vitni.Hér skal enginn dómur lag⇥ur á þetta vi⇥-horf, en hitt er víst, a⇥ einokun verslunar-innar á 17. og 18. öld ger⇥i Íslendingumnánast ómögulegt a⇥ efla sjávarútveg sinnme⇥ njum og afkastameiri skipum. Á⇥urhefur veri⇥ rætt um afstö⇥u einokunarkaup-manna til sjávarafur⇥a og útflutnings þeirra,en íhaldssemi kaupmanna og treg⇥a vi⇥ a⇥auka útflutning var síst til þess fallin a⇥ eflaframtak landsmanna. ↵á hlaut þa⇥ og a⇥draga úr möguleikum íslenskra útvegs-bænda til framkvæmda, a⇥ áratugum samanvar sjávarútvegurinn látinn borga me⇥útflutningi landvöru; fiskver⇥i var haldi⇥ni⇥ri til þess a⇥ kaupmenn gætu goldi⇥ ofhátt ver⇥ fyrir prjónles.

Allt breyttist þetta me⇥ afnámi einokunar-innar. ↵á gátu íslenskir kaupmenn sjálfirhafi⇥ útflutning á eigin afur⇥um, en hannvar í raun nau⇥synleg forsenda innlendrarþilskipaútger⇥ar. Í samanbur⇥i vi⇥ áraskipinvoru þilskipin dr. Smí⇥i þeirra kosta⇥imiklu meira fé en smí⇥i áraskipa, og rekst-urinn kraf⇥ist meira fjár. Útger⇥ þilskipa varþví ekki á færi annarra en tiltölulega fjár-sterkra manna, sem jafnframt gátu selt fisk-inn og lsi⇥ vi⇥ svo hagstæ⇥u ver⇥i semmögulegt var. Ennfremur þurftu þilskipinhafnara⇥stö⇥u, og til þess a⇥ þau gætu hald-i⇥ úti um lengri tíma var⇥ a⇥ búa þau kostiog msum fleiri nau⇥synjum fyrir hverjavei⇥ifer⇥. Og smí⇥i e⇥a kaup á þilskipi varáhættusöm fjárfesting. Lengi framan af voruþau ótrygg⇥, og færist skip, gat þa⇥ kosta⇥

eigandann aleiguna. Sama máli gegndi, efafli var tregur e⇥a fiskurinn seldist vi⇥ láguver⇥i.

Hér bar allt a⇥ sama brunni. Eignarhaldog útger⇥ þilskipa var ekki á færi annarra en kaupmanna og fjársterkra bænda e⇥aembættismanna, og alla skútuöldina varsamþætting útger⇥arinnar vi⇥ a⇥raratvinnugreinar eitt helsta einkenni hennar.Á sunnan- og vestanver⇥u landinu varútger⇥in alla tí⇥ a⇥ mestu leyti í höndumkaupmanna. Útflutningur sjávarafur⇥a, semþeir keyptu af ö⇥rum og sala þeirra erlendis,var þeim trygging, ef þeirra eigin útger⇥gekk ekki sem skyldi einstök ár, og verslunme⇥ innflutta vöru var þeim drjúg tekjulind.Me⇥ henni gátu kaupmenn komi⇥ sér upptraustum vi⇥skiptasamböndum vi⇥ fjöldamanna, ekki síst útvegsbændur, sem selduþeim fisk sinn til útflutnings. ↵annig fenguþeir mun meiri fisk til sölu erlendis enþann, sem afla⇥ist á þeirra eigin skip, oggátu svo auki⇥ innflutning. ↵á voru þil-skipin versluninni einnig nokkur tryggingfyrir því, a⇥ samband héldist vi⇥ marka⇥inaí útlöndum, og þess voru mörg dæmi, a⇥kaupmenn hlæ⇥u fiskiskip sín vörum áhaustin og sigldu me⇥ þær utan. Í hópiþeirra, er þannig fóru a⇥ á frumblingsárumsínum, má nefna Bjarna riddara Sívertsen íHafnarfir⇥i og Ásgeir Ásgeirsson skipherra áÍsafir⇥i. Döfnu⇥u fyrirtæki þeirra beggja vel,og bá⇥ir eignu⇥ust þeir flutningaskip tilmillilandasiglinga.

En útger⇥armenn þilskipa voru ekki allirkaupmenn. Vi⇥ sunnanver⇥an Faxaflóa hófubændur þilskipaútger⇥ þegar í upphafi 19. aldar, og stó⇥ hún me⇥ blóma fram

168

Page 172: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

undir mi⇥ja öldina. Skömmu eftir 1850hófust bændur vi⇥ Eyjafjör⇥ og handa vi⇥þilskipaútger⇥, sem rekin var af krafti framundir 1880, en þá leysti kaupmannaútger⇥bændaútger⇥ina a⇥ mestu af hólmi. Bænda-útger⇥in, hvort sem var vi⇥ sunnanver⇥anFaxaflóa, í Eyjafir⇥i e⇥a annars sta⇥ar álandinu, þar sem stöku bændur áttu þilskip,bygg⇥ist á samþættingu landbúskapar ogsjávarútvegs. Útvegurinn var áhættusamur,en bændur höf⇥u sto⇥ í landbúskapnum.↵annig studdu greinarnar hvor a⇥ra á sömuforsendum og árabátaútvegur og land-búskapur höf⇥u gert um aldir.

↵egar liti⇥ er yfir sögu þilskipaútger⇥ar áÍslandi á 19. öld, má greina þrjú meginskei⇥.Fyrsta skei⇥i⇥, sem kenna mætti vi⇥ frum-herja íslenskrar þilskipaútger⇥ar, hófst umaldamótin 1800 og stó⇥ fram um 1830. ↵átekur vi⇥ tímabil, sem einkenndist afhákarlavei⇥um og stó⇥ fram um 1870-1880.Eftir þa⇥ ver⇥a þorskvei⇥ar helsta vi⇥fangs-efni þilskipanna allt til loka skútualdar.Ver⇥ur nánar fjalla⇥ um hvert þessara skei⇥ahér á eftir.

Íslensku þilskipin voru margvíslegrarger⇥ar. Í upphafi skútualdar voru mörgþeirra smí⇥u⇥ hér á landi, en sí⇥ar fær⇥ist ívöxt, a⇥ skip væru keypt erlendis, n e⇥anotu⇥. Framan af voru skip helst keypt íDanmörku e⇥a Noregi, en undir lok skútu-aldar var⇥ algengara, a⇥ útvegsmenn keyptuskip á Bretlandseyjum. Átti þa⇥ ekki síst vi⇥um útvegsmenn í Reykjavík.

Skipin, sem smí⇥u⇥ voru hér heima e⇥akeypt í Danmörku e⇥a Noregi, voru flestlítil, og flest þeirra töldust jaktir, slúppur,skonnortur e⇥a galíasar. Nokkur voru köllu⇥

þiljubátar, og var þá stundum um a⇥ ræ⇥agömul áraskip, sem þiljur höf⇥u veri⇥ settarí. ↵annig var t.d. um Orra, fyrsta eyfirskaþilskipi⇥. Skip, sem flutt voru til landsins fráBretlandi undir lok 19. aldar, voru á hinnbóginn mörg kútterar.

V,5. Frumherjar

Upphaf skútu-aldar á Íslandimá rekja tilathafna Bjarnariddara Sívert-sen í Hafnarfir⇥i,en ekki er full-ljóst, hvenærtelja má skútu-öldina hefjast.Hugsanlega erréttast a⇥ mi⇥avi⇥ ári⇥ 1794. ↵a⇥ ár hóf Bjarni verslun íHafnarfir⇥i, og þá átti hann skipi⇥ JohanneCharlotte.529 Ekki er nákvæmlega vita⇥,hvenær Bjarni eigna⇥ist þetta skip, en þa⇥hefur þó trau⇥la veri⇥ fyrr en ári⇥ 1793, ogmá vera, a⇥ hann hafi keypt þa⇥ í utanförsinni þa⇥ ár. Sigur⇥ur Skúlason gerir þvískóna, a⇥ Bjarni hafi eignast skipi⇥ fyrr oghaft þa⇥ í förum á milli Selvogs og Vest-mannaeyja,530 en um þa⇥ ver⇥ur ekkert full-yrt. Vi⇥ vitum ekki heldur me⇥ vissu, hvortBjarni hélt þessu skipi til vei⇥a, en þó er lík-legt, a⇥ svo hafi veri⇥. Er þá sennilegast, a⇥skipi⇥ hafi gengi⇥ til fiskvei⇥a á sumrum, enef til vill veri⇥ í förum á vetrum og þá sigltmilli landa me⇥ vörur.

169

Bjarni Sívertsen.Mynd: ↵jó⇥minjasafn Íslands

Page 173: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Hafi Johanne Charlotte ekki veri⇥ ger⇥ úttil fiskvei⇥a, liggur beinast vi⇥ a⇥ færa upp-haf skútualdar á Íslandi aftur til ársins 1799,er Bjarni eigna⇥ist skipi⇥ Foraaret, 9 lestajakt.531 Kann þa⇥ a⇥ vera skipi⇥, sem sr. ÁrniHelgason í Gör⇥um sag⇥i Bjarna hafa keypttil reynslu.532 Ári⇥ 1803 ur⇥u hins vegar mikiltímamót í íslenskri sjávarútvegssögu, en þáhóf Bjarni smí⇥i fiskijaktar í Hafnarfir⇥i.Smí⇥inni var loki⇥ hausti⇥ 1803, og hinn 5. september þa⇥ ár rei⇥ Frydensberg bæjar-fógeti í Reykjavík su⇥ur í Hafnarfjör⇥ til a⇥mæla skipi⇥. Reyndist þa⇥ vera 18 álnir og 21þumlungur stafna á milli, 6 álnir og 7 þumlungar á breidd mi⇥skips og 2 álnir og12 þumlungar á dpt.533 Skipi⇥, sem var 81⁄2 commerciallest a⇥ stær⇥, hlaut nafni⇥Havnefjords Pröven og skipar merkan sess ííslenskri skipasögu. ↵a⇥ var fyrsta þilskipi⇥,sem smí⇥a⇥ var hér á landi á sí⇥ari öldum, efundan eru skilin skip þeirra sr. Páls í Selárdalog Duggu-Eyvindar. Vi⇥ vitum ekki nákvæm-lega, hvar í Hafnarfir⇥i smí⇥i þess fór fram,en ekki er ólíklegt, a⇥ þa⇥ hafi veri⇥ í næstanágrenni vi⇥ verslun og hús Bjarna, þar semnú heitir Vesturgata í Hafnarfir⇥i.

Útger⇥ Havnefjords Pröven hefur a⇥ lík-indum hafist vori⇥ 1804, og heimild er fyrirþví, a⇥ skipi⇥ hafi enn veri⇥ í notkun ári⇥1834.534 Auk þessa skips ger⇥i Bjarni út fiski-skúturnar Foraaret og Flynderen, en sí⇥ar-nefnda skipi⇥ eigna⇥ist hann ári⇥ 1803. ↵essutan átti hann skip, sem voru í vöruflutn-ingum landa á milli og hafa hugsanlegaveri⇥ a⇥ fiskvei⇥um hér vi⇥ land á sumrin.535

Bjarni riddari var merkur frumherji íhópi íslenskra kaupmanna og útger⇥ar-manna á öndver⇥ri 19. öld. Hann mun hafa

or⇥i⇥ fyrstur íslenskra starfsbræ⇥ra sinna tila⇥ senda skip me⇥ fisk til Spánar og Ítalíu oghóf þar me⇥ vi⇥skipti, sem ur⇥u gildurþáttur íslenskrar utanríkisverslunar á 19. öldog settu mjög svip á sögu skútualdar.

En Bjarni Sívertsen var ekki hinn eini, erhuga⇥i a⇥ útger⇥ þilskipa vi⇥ Faxaflóa um þa⇥bil, er 19. öldin gekk í gar⇥. Hann var⇥ fyrsturtil, en a⇥eins muna⇥i tveimur árum á honumog þeim, er næstur kom (er þá mi⇥a⇥ vi⇥kaup Bjarna á Foraaret). Bendir þa⇥ til þess,a⇥ er fríhöndlun haf⇥i sta⇥i⇥ í rétt rúman ára-tug, hafi svo margir Íslendingar eflst nægi-lega a⇥ kjarki og þori, a⇥ þeir hafi láti⇥ tilskarar skrí⇥a og komi⇥ sér upp eigin þilskip-um. Vafalaust hafa kaup Bjarna á JohanneCharlotte og Foraaret or⇥i⇥ þessum mönn-um nokkur hvatning, en þó er hitt allt einslíklegt, a⇥ útger⇥ Konungsverslunarinnarsí⇥ari hafi opna⇥ augu þeirra, og þegara⇥stæ⇥ur sköpu⇥ust til skipakaupa ogútger⇥ar létu þeir hendur standa fram úrermum. Til þess bendir og sú sta⇥reynd, a⇥þrír menn í tveimur landshlutum stíga fram ásvi⇥i⇥ nær samtímis og hefja þilskipaútger⇥.Ber þá enn a⇥ hafa í huga, a⇥ um aldamótin1800 veittu dönsk stjórnvöld styrki til út-ger⇥ar þilskipa vi⇥ Ísland, 10 ríkisdali á hverjacommerciallest.536 Var upphaflega ætlast tilþess, a⇥ styrkurinn yr⇥i einungis veitturdönskum útvegsmönnum, sem hinga⇥ senduskip til vei⇥a, en þegar til kom, þótti sjálfsagta⇥ veita Íslendingum hann einnig. ↵á voruvi⇥mi⇥unarmörk einnig lækku⇥. Í fyrstu varætlast til, a⇥ skip yr⇥u a⇥ vera a.m.k. 15 commerciallestir a⇥ stær⇥ til a⇥ geta taliststyrkhæf, en ári⇥ 1805 var ákve⇥i⇥ a⇥ veitastyrk til skipa, sem væru 8 commerciallestir

170

Page 174: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

og stærri.537 Styrkur þessi var veittur á árun-um 1805-1807, en féll svo ni⇥ur til 1817. ↵ávar aftur teki⇥ a⇥ veita styrki, þeir hækka⇥ir í14 rd. á lest og stó⇥ svo allt til 1840, en þá varstyrkveitingum hætt.538

Ekki er a⇥ efa, a⇥ þessir styrkir hafakomi⇥ mörgum útvegsmönnum a⇥ gó⇥ugagni á frumblingsárum þilskipaútger⇥ar áÍslandi. ↵eir voru veittir án tillits til afla-brag⇥a, en hins vegar var útvegsmönnumætla⇥ a⇥ halda skrslur um úthald skipasinna á ári hverju. Styrkirnir, sem einnigvoru nefndir fiskvei⇥iver⇥laun, gátu numi⇥umtalsver⇥um upphæ⇥um og voru í raunhvatning til a⇥ gera út sem stærst skip. ↵eir,sem ger⇥u út flest og stærst skip, fengumest. ↵annig er þess t.d. geti⇥, a⇥ BjarniSívertsen hafi fengi⇥ samtals 1.350 rd. fyrirskip sín Havnefjords Pröven og Flynderen áárunum 1813-1817.539 Var þa⇥ umtalsvert féá þeim tíma.

Næstur í rö⇥ þeirra, sem hófu þilskipaútger⇥á Íslandi, var Gu⇥mundur Ingimundarson,oftast kenndur vi⇥ Brei⇥holt vi⇥ Reykjavík.Um uppruna Gu⇥mundar og ævi fyrir 1800er fátt vita⇥, en ári⇥ 1801 bjó hann á blinuBrei⇥holti ásamt konu sinni og tveimurbörnum og var þá sag⇥ur 35 ára a⇥ aldri.540

L⇥ur Björnsson hefur geti⇥ þess til, a⇥ Gu⇥-mundur kunni a⇥ hafa veri⇥ bró⇥ir JóhannsIngimundarsonar skipstjóra úr Tálknafir⇥i.Hann var búsettur í Dunkirk í Frakklandi oglær⇥i fyrstur Íslendinga skipstjórnarfræ⇥i ogsigldi þilskipum á milli landa á sí⇥ari öldum,svo vita⇥ sé.541 Fáist þessi tilgáta sta⇥ist, ereinnig hugsanlegt, a⇥ Gu⇥mundur hafi lærttil skipstjórnar hjá Jóhanni í Dunkirk, eins

og L⇥ur nefnir. Er þó ekki sí⇥ur líklegönnur tilgáta L⇥s, a⇥ Gu⇥mundur hafikynnst útger⇥ Konungsverslunarinnar sí⇥arií Hafnarfir⇥i og hún vaki⇥ honum áhuga á a⇥læra skipstjórnarfræ⇥i.542

En hvar svo sem Gu⇥mundur hefur lærtfræ⇥in, er hitt víst, a⇥ ári⇥ 1801 var hannkominn me⇥ skipstjórnarpróf upp á vasannog sestur a⇥ í Brei⇥holti. Hann hefur au⇥-sjáanlega veri⇥ sta⇥rá⇥inn í a⇥ nta menntunsína og sótti um lán úr kollektusjó⇥i til þil-skipakaupa. ↵a⇥ var veitt ári⇥ 1801, 1.000ríkisdalir. Vi⇥ lántökuna naut Gu⇥munduratfylgis ↵orkels Bergmann kaupmanns íReykjavík, og ábyrg⇥ist hann láni⇥, sem a⇥auki var tryggt me⇥ ve⇥i í væntanlegu skipi.543

Láni⇥ næg⇥i þó ekki fyrir kaupver⇥inu, ogþví mun Gu⇥mundur hafa fengi⇥ til li⇥s vi⇥sig þá Jón Daníelsson, bónda í Stóru-Vogum á Vatnsleysuströnd, og Árna Magnús-son, bónda í Halakoti. Saman keyptu þeirári⇥ 1801 slúpskip frá Noregi. ↵a⇥ var 131⁄2commerciallest a⇥ stær⇥ og nefndist Delphin(Höfrungurinn). Kaupver⇥i⇥ var 1.400 rd.,og hefur Gu⇥mundur væntanlega lagt fram1.000 dali, Jón 300 og Árni 100 (sbr. sí⇥ar).544

Gu⇥mundur ger⇥i Delphin út frá Reykja-vík og Vatnsleysuströnd til ársins 1806, enseldi skipi⇥ ári⇥ eftir Gu⇥mundi Scheving,sslumanni í Haga á Bar⇥aströnd. Hannger⇥i Delphin út frá Tálknafir⇥i, og fylgdiGu⇥mundur Ingimundarson því vestur.Hann var svo skipstjóri á skipinu allt til lokaog tndist me⇥ því ári⇥ 1813.545

Gu⇥mundur Ingimundarson var merkurfrumherji í stétt skipstjóra og þilskipa-útger⇥armanna. Útger⇥ hans var me⇥ ö⇥rusni⇥i og annars e⇥lis en útger⇥ Bjarna Sívert-

171

Page 175: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

sen. Bjarni var kaupma⇥ur, sem verka⇥i sjálfurog flutti út afla skipa sinna. Gu⇥mundur var áhinn bóginn sjóma⇥ur, str⇥i skipi sínu sjálfurog bjó jafnframt búi sínu, fyrst í Brei⇥holti,sí⇥an á Óttastö⇥um á Vatnsleysuströnd og loksí Stóra-Laugardal í Tálknafir⇥i. Hann hltura⇥ hafa selt kaupmönnum afla skipsins tilútflutnings, og má vera, a⇥ ↵orkell Bergmanní Reykjavík hafi annast þa⇥. Útger⇥ Gu⇥-mundar er fyrsta dæmi⇥ um bændaútger⇥ áþilskipum, og athyglisvert er, a⇥ hann skyldi fáí li⇥ me⇥ sér bændur af Vatnsleysuströnd, semlitlu sí⇥ar áttu eftir a⇥ koma enn meira vi⇥sögu þilskipaútger⇥ar.

Gu⇥mundur Ingimundarson var ekkifjársterkur ma⇥ur, og vera má, a⇥ útger⇥hans hafi aldrei skila⇥ þeim fjárhagslegaávinningi, sem hann haf⇥i vænst. Má í þvísambandi benda á, a⇥ ári⇥ 1806 sótti hannum 500 rd. lán til útger⇥arinnar, en haf⇥i þótveimur árum á⇥ur keypt hlut Jóns Daníels-sonar í Delphin.546 Ári⇥ eftir, 1807, seldihann skipi⇥ og fluttist me⇥ því vestur á fir⇥i.

Framtak Gu⇥mundar Ingimundarsonarog Bjarna Sívertsen var⇥ ö⇥rum hvatning,og a⇥eins tveimur árum eftir a⇥ Gu⇥mundurfesti kaup á Delphin, afré⇥ félagi hans ískipakaupunum, Jón Daníelsson í Stóru-Vogum, a⇥ feta í fótspor hans og festa sjálfurkaup á þilskipi. Getur þa⇥ bent til þess, a⇥Jóni hafi þótt útger⇥ Delphin lofa gó⇥u.

Jón Daníelsson fæddist a⇥ Hausastö⇥um áÁlftanesi ári⇥ 1770 og hóf búskap í Stóru-Vog-um ári⇥ 1795. ↵ar hóf hann útger⇥ áraskipa,en gekk sí⇥an í félag me⇥ Gu⇥mundi Ingi-mundarsyni og Árna Magnússyni ári⇥ 1801,sem á⇥ur sag⇥i. Af frásögn Jóns sjálfs a⇥ dæmalag⇥i hann fram umtalsvert fé til skipa-

kaupanna og vi⇥ger⇥ar á skipinu, á⇥ur enútger⇥ þess hófst. Ári⇥ 1803 seldi hann svoGu⇥mundi sinn hlut í skipinu fyrir 300 ríkis-dali.547 Hefur þa⇥ væntanlega veri⇥ sú upp-hæ⇥, sem hann lag⇥i til kaupanna í upphafi.

Orsökum þess, a⇥ Jón ákva⇥ a⇥ selja hlutsinn í Delphin, lsti hann sjálfur í bréfi til yfir-valda, er hann sótti um lán til kaupa á njuskipi ári⇥ 1831. ↵ar fórust honum svo or⇥:

Aaret 1802 kom her til Landet Jagten Villingen,som jeg ganske godt kiendte fra forrige Tider denvar her ved Land. Min lyst vaagnede til at kunnekiöbe den, hvilket og skede ved Pengelaan af mineVenner tillige med forbemeldte Arne Magnusen, ogsom vi da ejede tilsammen udi 3de Aar hvorefterjeg kiöbte ham hans Part af, men blev da skyldig forsamme, tilligemed de fornödne Reparationer,omtrent 1600 rdl. men jeg var dog saa hældig, atjeg efter 3de Aars Forlöb, havde ved JagtensImportance betalt for det meste min Giæld, for-uden det jeg brugte til egen Husholdning.548

Útger⇥ jaktarinnar hefur greinilega gengi⇥bærilega, en af Jóni Daníelssyni er þa⇥ ann-ars a⇥ segja, a⇥ hann var einn umsvifamestiútvegsbóndi á Su⇥urnesjum um sína daga.↵ilskipaútger⇥ina rak hann lengst af í félagivi⇥ son sinn, Magnús Waage, en hann varskipstjóri á skipum þeirra fe⇥ga og stunda⇥iauk þess skipasmí⇥ar. Lær⇥i hann hvorttveggja, skipstjórnarfræ⇥i og stórskipa-smí⇥ar, í Kaupmannahöfn.549

Skipi⇥, sem Jón Daníelsson keypti ári⇥1803, var jafnan nefnt Willingen hér á landi,en hét upphaflega Hvidlingen (Lsan). ↵a⇥var smí⇥a⇥ fyrir Konungsverslunina sí⇥ariog var gert út frá Hafnarfir⇥i á vegumhennar. Jón ger⇥i skipi⇥ út frá Stóru-Vogumtil ársins 1826, en þá var því lagt, enda or⇥i⇥

172

Page 176: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

50 ára gamalt. Auk Willingen ger⇥i Jón útþilskipi⇥ Karven, sem þeir Árni Magnússonsmí⇥u⇥u í Stóru-Vogum á árunum 1817-1819, og 1831-1833 smí⇥u⇥u Jón og Magnússonur hans skip, sem hlaut nafni⇥ Will-ingen, eins og gamla skipi⇥.550

Fleiri ger⇥u út þilskip vi⇥ sunnanver⇥anFaxaflóa á fyrstu tveimur áratugum 19. aldar,og hvergi á landinu var þilskipaútger⇥ þá jafnblómleg og þar. Auk þeirra manna, sem hérhafa veri⇥ taldir, ger⇥u þeir fe⇥gar Jón Sig-hvatsson og Jón Nor⇥fjör⇥ í Ytri-Njar⇥vík ogAri Jónsson í Innri-Njar⇥vík út þilskip á þess-um árum, og sömulei⇥is áttu kaupmenn íKeflavík skip í lengri e⇥a skemmri tíma.551

Útger⇥ Voga- og Njar⇥víkurbænda varhreinræktu⇥ bændaútger⇥, og athyglisverter, a⇥ af fimm þilskipum, sem ger⇥ voru út áþessum sló⇥um á fyrstu tveimur áratugum19. aldar (Delphin þá me⇥tali⇥), voru þrjúsmí⇥u⇥ hér heima, og hin tvö vir⇥ast hafahloti⇥ gagnger⇥ar vi⇥ger⇥ir, á⇥ur en þauhéldu fyrst til vei⇥a í íslenskri eigu. Snirþa⇥ hvort tveggja, framtakssemi og verk-kunnáttu. Skipin gengu yfirleitt til vei⇥a fráþví í maí og fram í ágúst og stundu⇥u eink-um handfæravei⇥ar á Faxaflóa og fyrir Vest-urlandi. Aflinn var yfirleitt salta⇥ur um bor⇥og landa⇥ í heimahöfn til frekari verkunar.552

Í Vestfir⇥ingafjór⇥ungi hófst þilskipaútger⇥líti⇥ eitt sí⇥ar en vi⇥ Faxaflóa, en óx hratt,eftir a⇥ kom fram yfir 1815. Á þessum sló⇥-um var útger⇥in frá upphafi nær alfari⇥ íhöndum kaupmanna; bændaútger⇥ taldisttil undantekninga og var⇥ jafnan skammæ.Hélst svo alla skútuöld.

Upphaf skútualdar á Vestfjör⇥um má

rekja til þess, er Ólafur Thorlacius, kaup-ma⇥ur á Bíldudal, keypti ári⇥ 1806 slúpskipi⇥ Skt. Johannes og hófútger⇥ þess fráPatreksfir⇥i. ↵arlá skipi⇥ á vetr-um, en stund-a⇥i fiskvei⇥ar ásumrum.553 Árisí⇥ar, 1807, komDelphin vesturog hóf einnigvei⇥ar frá Pat-reksfir⇥i.

Eftir þetta li⇥u full átta ár, uns n skipbættust í flota Vestfir⇥inga. Ári⇥ 1815 varSkt. Johannes sendur utan til vi⇥ger⇥ar, ení sta⇥inn kom til Bíldudals 13 lesta jakt, sembar nafni⇥ Metta. Sama ár keypti Henckel,kaupma⇥ur á Flateyri, 14 lesta skonnortu,sem Charlotta nefndist, og ári⇥ eftir anna⇥skip sömu ger⇥ar, er Henrietta hét. Bæ⇥ivoru skipin ger⇥ út frá Flateyri.554

Á næstu árum fjölga⇥i þilskipum á Vest-fjör⇥um hratt, og á árabilinu 1806-1831 eralls geti⇥ sextán skipa í fjór⇥ungnum. Öllvoru þau í eigu kaupmanna og gengu tilvei⇥a frá höfnum á svæ⇥inu frá Ólafsvík tilÍsafjar⇥ar. Flest voru skipin smí⇥u⇥ erlendis,en tvö voru þó sannanlega smí⇥u⇥ hérheima. ↵a⇥ voru skipin Fö⇥urlandi⇥ ogEiríkur rau⇥i, sem Fri⇥rik Svendsen, kaup-ma⇥ur á Flateyri, lét smí⇥a þar á árunum1827 og 1828. Bæ⇥i voru þau a⇥ mestu ger⇥ af rekavi⇥i, sem sóttur var nor⇥ur áStrandir.555 Fór vel á því a⇥ þau ur⇥u fyrstvestfirskra þilskipa til a⇥ hljóta íslensk nöfn.

173

Ólafur Thorlacius.Mynd: ↵jó⇥minjasafn Íslands

Page 177: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Á fyrstu þremur áratugum 19. aldar vir⇥-ast vestfirsku þilskipin einkum hafa stunda⇥handfæravei⇥ar, og var aflinn salta⇥ur umbor⇥. Honum var landa⇥ í heimahöfnumskipanna, og þar verku⇥u kaupmenn hanntil útflutnings. Fluttu sumir, t.d. ÓlafurThorlacius, hann beint á marka⇥ í Mi⇥-jar⇥arhafslöndum á eigin flutningaskipum,en flestir sendu fisk sinn til Kaupmanna-hafnar. Ver⇥ur nánar fjalla⇥ um saltfisk-útflutninginn sí⇥ar í þessu riti. Á 3. áratugaldarinnar vir⇥ast hákarlavei⇥ar á þilskipumhafa hafist fyrir alvöru á Vestfjör⇥um, oggreinir tarlegar frá þeim í næsta kafla.

Einn helsti frumherji þilskipaútger⇥ar í Vestfir⇥ingafjór⇥ungi var Gu⇥mundurScheving. Hann var ssluma⇥ur og bjó í Hagaá Bar⇥aströnd, er hann hóf útger⇥ sína, envar⇥ a⇥ láta af því embætti vegna fylgispektarvi⇥ Jörund hundadagakonung. ↵á fluttisthann til Flateyjar og ger⇥ist þar kaupma⇥urog útger⇥arma⇥ur.556 Gu⇥mundur var mikilláhugama⇥ur um atvinnumál og verklegarframkvæmdir, og ári⇥ 1832 skrifa⇥i hannmerka ritger⇥ um þilskipaútger⇥ í Ármann áalþingi. ↵ar bar hann saman vaxtarmöguleikalandbúskapar og sjávarútvegs og sag⇥i m.a.:

Satt er þa⇥ a⇥ vísu, a⇥ landgagni⇥ hefir veri⇥ kalla⇥bæ⇥i miklu vissara og meira, enn sjáfargagni⇥, og svohefir þa⇥ reynst hínga⇥til, en þa⇥ ætla eg sannast, a⇥sjáfarútvegurinn gæti aukist meira enn landgagni⇥úr því sem þa⇥ nú er, og a⇥ þa⇥ geti or⇥i⇥ tøluver⇥tvissara enn þa⇥ nú er; eg játa a⇥ vísu, a⇥ landgagni⇥geti aukist og margfaldast me⇥ forsjá og kunnáttu ogtilkostna⇥i, en þa⇥ vir⇥ist þó svo, sem takmørk þau,er jar⇥yrkjan og landgagni⇥ geti torveldliga yfir kom-ist, séu miklu nær, og au⇥sénari, enn þau, er gætuafmarka⇥ framfarir sjáfarútvegsins. Landi⇥, þurr-lendi⇥, hefir vissa stær⇥ og getr eigi útþanist, en hafi⇥

hefir ótakmarka⇥a stær⇥, (a⇥ minsta kosti fyrir vor-um augum) og sjaldan siglir ma⇥r svo lángt e⇥abrei⇥t, a⇥ ma⇥r eigi geti komist lengra e⇥a á annansta⇥. Jar⇥yrkjan getr aukist: menn geta hla⇥i⇥ gar⇥a,slétta⇥ tún og auki⇥, veitt vatni af mrum og flóum,og fengi⇥ þar engi sem engin voru á⇥r. Menn getaafla⇥ allskonar káltegunda og jar⇥epla: menn kunnamáske me⇥ tímalengdinni a⇥ geta afla⇥ korns og hørsog rækta⇥ skóga, en þó þykist eg sjá takmørk, sem alltþetta ver⇥i einhvørntíma a⇥ nálgast, en þa⇥ er eigiau⇥veldt a⇥ sjá fyrir endann á framførum og vextiþeim, er sjáfarútvegurinn vir⇥ist geta fengi⇥. Menngeta naumast íminda⇥ sér svo mørg skip, a⇥ eigi getifleiri or⇥i⇥, og naumast íminda⇥ sér fer⇥ir þeirra svolángar e⇥a margkvísla⇥ar, a⇥ eigi geti þær or⇥i⇥ ennlengri og margkvísla⇥ri.

↵a⇥ er hvørjum manni ljóst, a⇥ eg tala hér eigium þiljulaus skip e⇥a báta, er ætí⇥ binda mennmeira e⇥a minna vi⇥ landi⇥, og þa⇥ vissan sta⇥ álandinu; eg meina hér fiskivei⇥ar á þilskipum. Á bátum má kalla a⇥ ma⇥r hafi annann fótinn ífjørusteinunum, en á þilskipum hefir ma⇥r hús ogheimili á sjónum; þá er ma⇥r og eigi bundinn vi⇥vissann sta⇥ á landinu, heldr fer ma⇥r og flgr um-hverfis landi⇥ og útí regin haf, eptir ásigkomulagi ogge⇥þekni. Ma⇥r þarf því eigi a⇥ vera fisklaus í einnivei⇥istø⇥u, þó a⇥ vei⇥iskapr leggist þar frá um tíma,því þá leitar ma⇥r þánga⇥ sem vei⇥iskapr er fyrir.

↵etta sí⇥asta bendir til, a⇥ sjáfarútvegrinn getior⇥i⇥ vissari og árei⇥anligri, þegar menn leita hansá þilskipum, þvía⇥ þegar menn hafa eigi anna⇥ ennbáta, komast menn eigi lengra enn í næstuvei⇥istø⇥ur. ↵etta er nú mikilvægr eiginligleiki semþilskipa vei⇥iskaprinn hefir framyfir bátavei⇥ar, þvíme⇥ því móti kemst sjáfarútvegrinn nær því, a⇥jafnast vi⇥ landgagni⇥, og getr or⇥i⇥ betra athvarf íhallærum.

↵ótt a⇥ hafi⇥, sem umgyr⇥ir land vort, geymimikla bjørg og mikil au⇥æfi, høfum vér þó hínga⇥-til eptirláti⇥ útlendum þjó⇥um, Hollendingum ogFrøkkum, a⇥ sækja þessa bjørg og þessi au⇥æfi íná⇥um. ↵eir hafa vita⇥, a⇥ vér sátum í fjørustein-unum og høf⇥um eigi áræ⇥i til a⇥ fara nema me⇥annann fótinn útí sjóinn, og því hafa þeir komi⇥siglandi hundru⇥um saman, me⇥ hús sín og heim-

174

Page 178: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

ili, sunnan úr heimi, til a⇥ sækja au⇥æfin til vor, áme⇥an vér sitjum í fjørunni og sjó⇥um vorn litlafeng, og horfum á þá me⇥ undran og lotníngu.557

↵essi or⇥ mega kallast gó⇥ heimild umhugsunarhátt frumherja íslenskrar þilskipa-útger⇥ar og vi⇥horf þeirra til hinnar unguatvinnugreinar. Átti og eftir a⇥ koma í ljós,a⇥ Gu⇥mundur Scheving haf⇥i rétt fyrir sérí flestum meginatri⇥um, ekki síst þar semhann ræddi um yfirbur⇥i þilskipa yfir opnabáta og um meiri vaxtarmöguleika sjávarút-vegs en landbúskapar.

↵egar liti⇥ er til allra a⇥stæ⇥na, ver⇥ur vartanna⇥ sagt en a⇥ þróunin í fiskverkun ogmarka⇥smálum hafi veri⇥ upphafsmönnumþilskipaútger⇥ar á Íslandi fremur hagstæ⇥.Almenna verslunarfélagi⇥, sem anna⇥istverslunina á Íslandi á árunum 1764-1773,afla⇥i umtalsver⇥ra marka⇥a fyrir íslenskansaltfisk vi⇥ Mi⇥jar⇥arhaf, einkum á Spáni,og flutti um 200 smálestir af þurrku⇥umsaltfiski utan á ári hverju. Forrá⇥amennKonungsverslunarinnar sí⇥ari fetu⇥u í fót-spor Almenna verslunarfélagsins í þessumefnum, og á árunum 1774-1784 voru a⇥jafna⇥i fluttar um 400 smálestir af þurrku⇥-um saltfiski hé⇥an til Mi⇥jar⇥arhafslanda.Ver⇥ var einnig óvenju hátt á þessum tíma,en vegna frelsisstrí⇥s Bandaríkjamanna tóka⇥ mestu fyrir flutning á saltfiski fráNor⇥ur-Ameríku til Evrópu.558

Nor⇥urálfuófri⇥urinn, sem tí⇥ast er kennd-ur vi⇥ Napóleon Bónaparte, og nlendustrí⇥ áfyrri hluta 19. aldar ollu Spánverjum ms-um búsifjum, og ekki var þrautalaust a⇥flytja þeim fisk frá Íslandi, á me⇥an ófri⇥urgeisa⇥i og Englendingar ré⇥u mestu á

heimshöfunum. Ástandi⇥ var⇥ þó þeimíslenskum kaupmönnum, sem áttu yfirskipum a⇥ rá⇥a, a⇥ vissu leyti hallkvæmt.Eftir 1806 var⇥ danski kaupskipaflotinn illaúti í vi⇥skiptum vi⇥ ensk herskip og sjóræn-ingjaskip, sem héldu uppi hafnbanni ámeginland Evrópu. Dönsk kaupskip vorufri⇥laus á heimshöfunum, og kaupskipaflotiKaupmannahafnar minnka⇥i úr 25.465 lest-um ári⇥ 1806 í 7.581 lest ári⇥ 1811.559 ↵ettaolli því, a⇥ siglingar til Íslands drógust veru-lega saman, einkum þó á árunum 1808-1811.560 ↵ar me⇥ fengu frumherjar í stéttíslenskra útger⇥ar- og kaupmanna auki⇥svigrúm, og varningurinn, sem þeir fluttuutan, var⇥ enn ver⇥mætari en ella.

↵egar ófri⇥num slota⇥i, kom í ljós, a⇥Spánverjar áttu vi⇥ msa pólitíska og efna-hagslega erfi⇥leika a⇥ etja. ↵ar a⇥ auki höf⇥uNfundnalendingar ná⇥ a⇥ treysta stö⇥u sínaá marka⇥num, og áttu Íslendingar enganveginn au⇥velt um vik. Aflei⇥ingin var⇥ sú,a⇥ saltfiskútflutningur frá Íslandi dróst sam-an á fyrstu tveimur áratugum 19. aldar, envir⇥ist hafa fari⇥ vaxandi eftir þa⇥.561 Vöxtur-inn var þó hægur fram yfir 1830, og árabáta-flotinn vir⇥ist a⇥ mestu hafa anna⇥ eftir-spurn eftir fiski til útflutnings, enda dró númjög úr útflutningi skrei⇥ar. Útger⇥armennþilskipa ur⇥u því a⇥ leita á önnur mi⇥.

V,5,1. Hafnarbætur á fyrstu árum þilskipaútger⇥ar

Frumherjar í þilskipaútger⇥ á Íslandi ur⇥u a⇥glíma vi⇥ misleg vandamál, er ekki höf⇥ubrunni⇥ heitt á útvegsmönnum áraskipa.Eitt þeirra var, a⇥ þilskipin þurftu a⇥stö⇥u,

175

Page 179: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

og tryggja var⇥ þeim öruggt vetrarlægi, þarsem þau yr⇥u ekki fyrir ska⇥a af völdumstorma og sjávargangs. ↵ess háttar lægi voruóví⇥a til frá náttúrunnar hendi, og allaskútuöldina var þa⇥ algengast, a⇥ þilskipinværu dregin á kamb í vertí⇥arlok a⇥ haustiog látin standa þar til vors. ↵etta fyrirkomu-lag var þó æri⇥ fyrirhafnarsamt, og ekkiver⇥ur því haldi⇥ fram, a⇥ skipin hafi haftgott af því a⇥ standa á þurru landi mánu⇥umsaman. ↵au gisnu⇥u, og þegar þau voru sjó-sett a⇥ nju í vertí⇥arbyrjun, voru þau tí⇥umlek, og þurfti þá a⇥ byrja á því a⇥ þétta þau.Ví⇥ast hvar áttu þó útvegsmenn ekki annarrakosta völ, fyrr en eiginleg hafnarger⇥ hófst.↵á var hins vegar teki⇥ a⇥ halla a⇥ lokumskútualdar, og fá íslensk þilskip mununokkru sinni hafa legi⇥ vetrarlangt í höfnum.

Á sumum stö⇥um freistu⇥u útvegsmennþess a⇥ búa skipum sínum tryggt vetrarlægi,án þess a⇥ þurfa a⇥ draga þau á kamb. ↵annig

hermir ein heimild, a⇥ duggur konungsversl-unarinnar sí⇥ari hafi legi⇥ á Hvaleyrartjörn ámilli vertí⇥a,562 og í lsingu Gar⇥aprestakallsári⇥ 1842 lsir sr. Árni Helgason í Gör⇥umhafnara⇥stæ⇥um í Hafnarfir⇥i svo:

Í Hafnarfir⇥i er grafin gröf inn í malarkambinn, í hlévi⇥ klettasnös, sem gengur fram í fjör⇥inn til su⇥-urs, skammt fyrir vestan þa⇥ elzta höndlunarhús. Í þessa gröf gengur sjór me⇥ hverju a⇥falli, en umfjöruna er hún þurr. Fyrir framan er hur⇥ og sterktplankaverk me⇥ grjóthle⇥slu fyrir innan, nema þar,sem hur⇥in er. Hinga⇥ eru á haustin me⇥ stór-straumsfló⇥i leidd 3 þilskip, fleiri rúmast þar ekki,en ei veit ég, hvort þetta má heita hróf. Flest þilskipstanda allan vetur í fjörum hinum megin fjar⇥arins,innan til vi⇥ Óseyrartanga, bæ⇥i þau, sem hér eigaheima, og eins nokkur annars sta⇥ar frá.563

Ekki ver⇥ur nú skori⇥ úr því, hver þa⇥ var,sem útbjó þetta þilskipalægi, né heldurhvenær þa⇥ var gert. Eftir lsingunni a⇥dæma hefur þa⇥ veri⇥ á svipu⇥um sló⇥um og

176

↵ilskip á Grluvogi í Flatey. Silfurgar⇥urinn fremst.Mynd: ↵jó⇥minjasafn Íslands

Page 180: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

nú er austari hluti Vesturgötu í Hafnarfir⇥i, oghljóta þá böndin a⇥ berast a⇥ Bjarna Sívert-sen. Um þa⇥ ver⇥ur þó ekkert fullyrt, en hittgetur engum dulist, a⇥ ger⇥ skipalægisinshefur veri⇥ mikil framkvæmd á sínum tíma.

Nokkru á⇥ur en sr. Árni reit lsingu sína,e⇥a um 1830, ré⇥st Gu⇥mundur Scheving ímiklar framkvæmdir vestur í Flatey. ↵á léthann hla⇥a gar⇥ fyrir svonefndan Grluvog,og segir sagan, a⇥ fjöldi manns hafi unni⇥ a⇥því verki í tvö ár. Innan gar⇥sins var hi⇥ágætasta vetrarlægi fyrir þilskipin, og gátumörg skip legi⇥ á voginum í senn. Gar⇥ur-inn, sem enn stendur, var jafnan nefndurSilfurgar⇥ur, vegna þess hve dr hann var.Hann var miki⇥ mannvirki, 270 fet a⇥ lengd,14 á breidd og 10 á hæ⇥.564 Má líkast til nefnaSilfurgar⇥inn fyrsta eiginlega hafnarmann-virki á Íslandi á sí⇥ari öldum.

Loks er þess a⇥ geta, a⇥ ári⇥ 1857 ré⇥ustísfirskir útvegsmenn í framkvæmdir keim-líkar þeim, sem á⇥ur var lst í Hafnarfir⇥i.↵á var ger⇥ „Dokkan“ svonefnda vi⇥ Sundin.Í henni gátu legi⇥ 6-7 þilskip í senn, og namkostna⇥ur vi⇥ ger⇥ hennar 2.600 rd.565

V,6. Hákarlatíminn

Hákarl, Somniosus microcephalus, er algengurfiskur hér vi⇥ land sem ví⇥a annars sta⇥ar ínor⇥urhöfum. Heimkynni hans eru í Nor⇥ur-Atlantshafi og Nor⇥ur-Íshafi, frá Nfundna-landi og Davissundi í vestri, austur og nor⇥urum Ísland til Færeyja, Noregs og nor⇥ur tilSvalbar⇥a. Hér vi⇥ land hefur hákarl vei⇥st áflestum mi⇥um og löngum haft umtalsver⇥aþ⇥ingu í sjávarútvegi landsmanna.566

V,6,1. Hákarlavei⇥ar á fyrri öldumNting hákarls til matar á sér langa sögu hérá landi, en heimildir skera ekki ótvírætt úrum, hvenær hákarlavei⇥ar hófust á hafi úti.Í Grágás er a⇥eins tvívegis viki⇥ a⇥ hákarli,og er hann í bá⇥um tilvikum nefndurhásker⇥ingur.567 Bæ⇥i eiga þessi dæmi vi⇥um reka, og má vera, a⇥ á fyrstu öldumÍslandsbygg⇥ar hafi landsmenn a⇥eins nttþann hákarl, sem rak á fjörur. Er enda óvíst,a⇥ á þessum tíma hafi veri⇥ í landinu nægurmannafli, bátar og vei⇥arfæri til a⇥ fara íhákarlalegur.

⌥mis örnefni ví⇥a um land og á mi⇥umdraga nafn af hákarli og geta bent tilhákarlavei⇥a, en óvíst er um aldur þeirra.568

Á 14. öld vir⇥ast vei⇥ar á hákarli hins vegarhafa veri⇥ or⇥nar allmiklar, og mun hákarlþá hafa veri⇥ or⇥inn fastur þáttur í matar-æ⇥i landsmanna.569 Á næstu öldum fær⇥usthákarlavei⇥ar í vöxt, og á sí⇥ari hluta ára-bátaaldar tí⇥ku⇥ust þær ví⇥a um land. Varþá fari⇥ í svokalla⇥ar hákarlalegur e⇥a seturá opnum skipum og tók hver fer⇥ oftast 2-4daga, en gat or⇥i⇥ ein til tvær vikur, ef aflivar tregur e⇥a ve⇥ur óhagstætt. ↵óttu þessarfer⇥ir æri⇥ slarksamar, enda tí⇥um farnarum hávetur. Á Vestfjör⇥um tí⇥ka⇥ist a⇥ faraí legur á tímabilinu frá mars og fram í maí,og um e⇥a skömmu eftir 1840 lsti sr.Eyjólfur Kolbeinsson á Eyri í Skutulsfir⇥ihákarlavei⇥um sóknarbarna sinna og sveit-unga svo:

Hákallavei⇥i er hér og mikil og kunna menn hér tilhennar manna bezt, og stunda hana me⇥ har⇥fylgi,róa stundum svo langt á haf út, a⇥ „vatnar a⇥einsfyrir hæstu fjalla tindum“ (segja þeir), og liggja útimörgum skammdegisnóttum í senn í kafaldi og

177

Page 181: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

grimmdarfrostum, ef ekki byrjar til lands, en [svo]eru þeir því vanir, a⇥ þá sakar sjaldan, þó þeir sé áopnum skipum.570

↵a⇥ var a⇥ sönnu rétt hjá Eyrarklerki, a⇥flestir hákarlamenn komu úr legum heilir áhúfi. Engu a⇥ sí⇥ur ur⇥u oft miklir mann-ska⇥ar í hákarlalegum, og fyrir kom, a⇥flestir vinnufærir menn í heilum sveitumfórust í einu slysi.

Framan af öldum var hákarlinn einkumveiddur til matar, en eftir a⇥ kom fram á 17. og 18. öld ö⇥ru fremur vegna lifrarinnar,en þá jókst mjög eftirspurn eftir lsi, og ver⇥þess hækka⇥i. Vei⇥ia⇥fer⇥ir og vei⇥arfærihákarlamanna voru ví⇥ast hvar svipu⇥, enfyrirkomulag vei⇥anna og vei⇥itími varnokku⇥ breytilegur eftir landshlutum.571

Margar lsingar hafa var⇥veist af hákarla-

vei⇥um á opnum skipum, en færri hafa lstheimanbúna⇥i hákarlamanna, svo nokkrunemi. Einn þeirra fáu, sem þa⇥ ger⇥u, varKolbeinn Jakobsson í Una⇥sdal vi⇥ Djúp, enhann fór sjálfur í hákarlalegur á yngri árum.Er frásögn hans öll hin fró⇥legasta ogbreg⇥ur skemmtilegu ljósi á líf hákarla-manna á áraskipum.572

V,6,2. Hákarlavei⇥ar á þilskipumÁ 17. og 18. öld voru Vestfir⇥ingar og Nor⇥-lendingar mestir hákarlavei⇥imenn hér álandi. Á Vestfjör⇥um munu Ísfir⇥ingar, eink-um Djúpmenn, hafa fari⇥ fremstir og áNor⇥urlandi Siglfir⇥ingar og íbúar útsveit-anna vi⇥ Eyjafjör⇥, ekki síst Höf⇥hverfingarog Látstrendingar. Fór og svo, a⇥ útger⇥ þil-

178

Útbrei⇥sla hákarls í nor⇥urhöfum.Mynd: Sjávarnytjar vi⇥ Ísland

Page 182: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

skipa til hákarlavei⇥a var⇥ meiri í þessumsveitum en annars sta⇥ar.

Upphaf hákarlavei⇥a á þilskipum ver⇥urekki ársett fremur en msir a⇥rir merkis-atbur⇥ir atvinnusögunnar. Fyrstu árin vir⇥-ast þær þó hafa veri⇥ aukageta vi⇥ þorsk-vei⇥arnar, en munu hafa færst verulega ívöxt, er kom fram yfir 1820. Gils Gu⇥-mundsson fullyr⇥ir, a⇥ Henckel kaupma⇥urá ↵ingeyri hafi hafi⇥ útger⇥ skútunnarCharlottu frá Flateyri í því skyni einu a⇥stunda hákarlavei⇥ar, en greinir ekki nánarfrá útger⇥inni.573 Charlotta kom til landsinsári⇥ 1815 og anna⇥ skip Henckels kaup-manns, Henrietta, ári⇥ eftir, eins og á⇥ursag⇥i. ↵eim hefur trúlega bá⇥um veri⇥ ætla⇥a⇥ stunda jöfnum höndum þorsk- og

hákarlavei⇥ar, en á 3. áratugnum ur⇥uhákarlavei⇥ar æ veigameiri þáttur í útger⇥vestfirskra þilskipa, einkum þó þeirra semger⇥ voru út frá höfnum á nor⇥anver⇥umVestfjör⇥um, frá Drafir⇥i og nor⇥ur í Ísa-fjar⇥ardjúp. ↵egar kom fram yfir 1830 ur⇥uhákarlavei⇥ar bur⇥arás þilskipaútger⇥arinn-ar, og olli þar mestu, a⇥ ver⇥ á lsi hækka⇥ihlutfallslega gagnvart ver⇥i á fiski. Ver⇥urnánar fjalla⇥ um þa⇥ sí⇥ar í þessum kafla.

Vi⇥ Ísafjar⇥ardjúp hófst þilskipaútger⇥ erJens Jacob Benedictsen, kaupma⇥ur í Hæsta-kaupsta⇥ á Ísafir⇥i, hóf útger⇥ jaktarinnarJens Peter den Gamle ári⇥ 1831, og tveimurárum sí⇥ar, 1833, sendi keppinautur hans,M.W. Sass stórkaupma⇥ur, eigandi Ne⇥sta-kaupsta⇥arverslunar, slúppuna Imanuel tilÍsafjar⇥ar. Mun hún hafa hafi⇥ vei⇥ar í maí

179

Vestfirskt þilskip á siglingu.Mynd: Bygg⇥asafn Vestfjar⇥a

Page 183: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

þa⇥ ár.574 Bæ⇥i stundu⇥u þessi skip hákarla-vei⇥ar, og þorskvei⇥ar vir⇥ast hafa veri⇥aukageta skipverja. Útger⇥ beggja skipannagekk vel þegar í upphafi, og næstu árin fjölg-a⇥i þilskipum á Ísafir⇥i stö⇥ugt. ↵au voruor⇥in sex ári⇥ 1838 og átta ári⇥ 1841. ↵á varÍsafjör⇥ur óumdeilanlega or⇥inn mi⇥stö⇥þilskipaútger⇥ar á Vestfjör⇥um, og hélst svoallt til loka skútualdar. Skipum, sem ger⇥voru út frá Ísafir⇥i, fækka⇥i a⇥ vísu verulegaá árunum 1842-1846, einkum vegna skyndi-legs fráfalls Jens Benedictsen, en ekki lei⇥ þóá löngu, uns þeim tók a⇥ fjölga á n.575

Frumkvö⇥lar þilskipaútger⇥arinnar á Ísa-fir⇥i, Jens Benedictsen og M.W. Sass, vorukaupmenn. Líkt og flestir starfsbræ⇥urþeirra annars sta⇥ar á Vestfjör⇥um ráku þeirblómlegar verslanir, á⇥ur en þeir hófu þil-skipaútger⇥ina, en keyptu skútur og hélduþeim til fiskjar í því skyni a⇥ styrkja sto⇥irfyrirtækja sinna og auka magn og ver⇥mætiútflutningsvörunnar. ↵ar skipti ekki minnstumáli, a⇥ um þetta leyti voru lausakaupmennumsvifamiklir á Vestfjör⇥um, veittu fasta-kaupmönnum har⇥a samkeppni og ná⇥u ofttil sín umtalsver⇥um hluta af útflutnings-vörum bænda. ↵ilskipaútger⇥ kaupmannavar því, a⇥ vissu leyti a.m.k., mótleikur íhar⇥ri samkeppni vi⇥ lausakaupmenn.576

Ári⇥ 1847 ur⇥u tímamót í sögu þilskipaút-ger⇥ar á Ísafir⇥i. ↵á og á næstu árum komutil sögu nir menn, sem hófu útger⇥ á ö⇥r-um forsendum en fyrirrennarar þeirra. ↵eirvoru allir Íslendingar, flestir ungir a⇥ árumog upprunnir vi⇥ Ísafjar⇥ardjúp e⇥a í næstanágrenni þess. Flestir höf⇥u þeir stunda⇥ sjófrá unga aldri og nokkrir haldi⇥ utan og tek-i⇥ þar próf í skipstjórnarfræ⇥um. ↵eir eign-

u⇥ust þilskip, mist einir e⇥a í samlögum vi⇥a⇥ra, hófu útger⇥ og sí⇥an verslun, sembygg⇥ist ö⇥ru fremur á útflutningi sjávaraf-ur⇥a og innflutningi nau⇥synjavöru. Alliráttu þessir menn í upphafi ferils síns meiriog minni sam-skipti vi⇥ lausa-kaupmenn, ogljóst er af heim-ildum, a⇥ þausambönd voruþeim afar mikil-væg, nau⇥synlegforsenda versl-unarrekstursins.Í hópi þessaramanna voru þeirÁsgeir Ásgeirsson (eldri), Hinrik Sigur⇥sson,Hjálmar Jónsson og Torfi Halldórsson. ↵eirur⇥u allir þekktir kaupmenn og útger⇥ar-menn á Ísafir⇥i og ví⇥ar á Vestfjör⇥um, ogfyrirtæki Ásgeirs, Ásgeirsverslun, átti eftir a⇥ver⇥a stærsta útger⇥ar- og verslunarfyrir-tæki landsins á sinni tí⇥.577

Fyrirtæki þessara ungu og framsæknumanna bygg⇥ust í upphafi ö⇥ru fremur áþilskipaútger⇥ og hákarlavei⇥um, þóttskipin stundu⇥u ávallt nokkrar þorskvei⇥ar.↵au efldust hratt, og ári⇥ 1861 voru a.m.k.tólf þilskip ger⇥ út frá Ísafir⇥i, og um 1870,um þa⇥ bil er þ⇥ing hákarlavei⇥anna tók a⇥minnka, munu þau hafa veri⇥ nokkru fleiri.↵á héldu gömlu verslanirnar í Hæsta- ogNe⇥stakaupsta⇥ ávallt úti þilskipum ásumrin, en minna er um þá útger⇥ vita⇥.

Annars sta⇥ar á Vestfjör⇥um vir⇥ist þil-skipaútger⇥in hafa vaxi⇥ hægar og reyndarhaldist í líku horfi allt hákarlatímabili⇥.

180

Ásgeir Ásgeirsson skipherra.Mynd: ↵jó⇥minjasafn Íslands

Page 184: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Útger⇥in var a⇥ langmestu leyti í höndumkaupmanna, sem ger⇥u flestir út 1-5 skiphver, og gengu þau til hákarla- og þorsk-vei⇥a, eftir því sem henta þótti. Frá því um1830 og fram um 1870 voru hákarlavei⇥-arnar þó bur⇥arás útger⇥arinnar.578

Hákarlavei⇥ar stó⇥u á gömlum merg íútsveitum nor⇥anlands, ekki sí⇥ur en áVestfjör⇥um. Vi⇥ Eyjafjör⇥ hófst útger⇥ þil-skipa nokkru sí⇥ar en fyrir vestan, og allanhákarlatímann var hún þar me⇥ nokku⇥ö⇥rum hætti. Fram um mi⇥jan 8. áratug 19. aldar stundu⇥u eyfirsku þilskipin næreingöngu hákarlavei⇥ar, og útger⇥in var öllí höndum bænda; kaupmenn komu þar líti⇥sem ekki vi⇥ sögu.

Upphaf þilskipaútger⇥ar á Nor⇥urlandi erjafnan raki⇥ til þess, er Chr. D. Thaae, kaup-ma⇥ur á Raufarhöfn, hóf a⇥ gera út skútur

þar, sennilega á 5.áratug 19. aldar.Um þá útger⇥ erþó fremur líti⇥vita⇥, en húnvir⇥ist hafa sta⇥i⇥eitthva⇥ fram yfir1850, og skipinmunu flest hafaor⇥i⇥ fjögur.579

Ekki er ljóst, hveráhrif athafnirThaaes höf⇥u á

Íslendinga, en þó er líklegt, a⇥ ↵orsteinnbóndi Daníelsson á Skipalóni vi⇥ Eyjafjör⇥hafi haft nokkur kynni af þilskipaútger⇥inni áRaufarhöfn, er hann dvaldist þar vi⇥ smí⇥arfyrir Thaae.

↵orsteinn Daníelsson var í hópi kunnustubænda á Nor⇥urlandi á sinni tí⇥, efna⇥ur velá forna vísu, framkvæmdasamur og nj-ungagjarn og smi⇥ur mikill. Hann haf⇥i, erhér var komi⇥ sögu, um langt skei⇥ búi⇥gó⇥u búi á Skipalóni og átti, eins og flestirbændur vi⇥ utanver⇥an Eyjafjör⇥, opi⇥ skip,sem hann hélt til hákarlavei⇥a á vetrum.Veturinn 1850-1851 mun ↵orsteinn hafará⇥ist í þa⇥ stórvirki a⇥ setja þiljur í opi⇥skip, sem Fönix nefndist, og breyta því í þil-skip.580 Til a⇥ a⇥sto⇥a sig vi⇥ verki⇥ fékkhann nágranna sinn, Flóvent bónda Sigfús-son á Ósi í Hörgárdal, en þeir voru bá⇥irþekktir sem miklir hagleiksmenn og ham-hleypur til verka. Í upphafi árs 1852 varfleytan tilbúin, og hlaut hún nafni⇥ Orri.Hermir sagan, a⇥ nágrannar hafi gefi⇥ skip-inu þetta nafn, þótt þa⇥ vi⇥ hæfi, svo margaorrahrí⇥ina hafi þeir félagar há⇥ vi⇥ smí⇥-ina. Orri, sem samkvæmt öllum skilgrein-ingum hltur a⇥ teljast þiljubátur fremur enþilskip, gekk fyrst til vei⇥a á hákarlavertí⇥-inni ári⇥ 1852. Skipstjóri var Ari Arason, enhann haf⇥i numi⇥ skipstjórnarfræ⇥i hjáTorfa Halldórssyni á Ísafir⇥i.581

Litlar heimildir eru um aflabrög⇥ skip-verja á Orra fyrstu vertí⇥ina, en ári⇥ eftir,1853, gekk úthaldi⇥ bærilega, og næsta ár,1854, bættist anna⇥ skip í flota Eyfir⇥inga.↵á hóf Fri⇥rik Jónsson á Ytri-Bakka útger⇥skips, sem hann haf⇥i keypt, þar sem þa⇥ láog grotna⇥i ni⇥ur í fjörunni á Raufarhöfn.Fri⇥rik ger⇥i skipi⇥ upp og ger⇥i þa⇥ út umlangt skei⇥. ↵a⇥ hét Mínerva og reyndist hinmesta happafleyta.

↵ar me⇥ voru þilskip vi⇥ Eyjafjör⇥ or⇥intvö, og á næstu árum fjölga⇥i þeim ört.

181

↵orsteinn Daníelsson á Skipalóni.Mynd: Minjasafni⇥ á Akureyri

Page 185: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

↵ungami⇥ja bændaútger⇥arinnar fluttist umskei⇥ austur yfir fjör⇥, á Svalbar⇥sströnd, íHöf⇥ahverfi og út á Látraströnd. Allmörgskip voru þó ger⇥ út vestan fjar⇥ar, allt fráAkureyri og út í Hé⇥insfjör⇥. Ekki er fullljóst,hve mörg skipin voru á ári hverju, en ári⇥1867 birti bla⇥i⇥ Nor⇥anfari skrslu um aflanor⇥lenskra hákarlaskipa, og voru þar talinalls 33 þilskip.582 Langflest voru þau ger⇥ útvi⇥ Eyjafjör⇥, og öll voru í eigu bænda. Var þámist, a⇥ einstakir menn ættu skip a⇥ fullu,e⇥a a⇥ menn ættu skip í samlögum. Me⇥ þvímóti gátu efnalitlir menn eignast hlut í þil-skipi og jafnframt dreift áhættunni, en framtil 1867 voru flest þilskipin ótrygg⇥.583

Um og eftir 1870 tók þilskipum a⇥ fjölgahlutfallslega á Akureyri, jafnframt því sem

skipum út me⇥ Eyjafir⇥i fækka⇥i. ↵á varþess skammt a⇥ bí⇥a, a⇥ hákarlavei⇥arnarþoku⇥u fyrir þorskvei⇥um, en vi⇥ þa⇥breyttust allar forsendur útger⇥arinnar.

Á þilskipum voru hákarlavei⇥ar stunda⇥arme⇥ líkum hætti og á opnum skipum. Vei⇥i-fer⇥ir tóku a⇥ vísu lengri tíma, en annarsvar munurinn helst sá, a⇥ á þilskipum vareingöngu veitt á handva⇥, lagva⇥ir oghákarlaló⇥ir tí⇥ku⇥ust ekki.

Hákarlaskipin lágu ávallt vi⇥ fast, áme⇥an veri⇥ var a⇥ vei⇥um. ↵egar komi⇥ vará mi⇥in, var jafnan byrja⇥ á því a⇥ setja útdreggi⇥, sem svo var kalla⇥. ↵a⇥ var akkeriog var tí⇥ast 60-100 kg a⇥ þyngd. Á því vorufjórir spa⇥ar, sem grófust í botninn, og vi⇥

182

Hákarlava⇥ur frá ofan-ver⇥ri 18. öld.

Mynd: Úr Fer⇥abókÓlafs Olavius

Page 186: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

þa⇥ lágu skipin. Áfastur dregginu var svo-nefndur forhlaupari, 20-30 fa⇥ma löngke⇥ja sem lá vi⇥ botninn. Frá forhlauparan-um lá svonefnd pertlína upp í skipi⇥. Pert-línan var gildur ka⇥all e⇥a trossa og gatveri⇥ allt a⇥ 400 fa⇥mar a⇥ lengd. ↵egarlagst haf⇥i veri⇥ á mi⇥ og dreggi⇥ kenndibotns, voru tí⇥ast gefnir út svo sem 50 fa⇥mar af pertlínunni og var þa⇥ nefntyfirvarp. Ef sjór ókyrr⇥ist, var lengt í yfir-varpinu, en flestir skipstjórar voru tregir tila⇥ létta, þótt ve⇥ur versna⇥i, ekki síst efmikill hákarl var undir. Hættulegt gat þóveri⇥ a⇥ liggja of lengi, enda miki⇥ verk a⇥létta. Kom þá fyrir, a⇥ skip festust í hafís e⇥aa⇥ þau hrukku upp, sem kalla⇥ var. ↵á gátustjórafærin slitna⇥, og eftir þa⇥ var sjaldnastum anna⇥ a⇥ ræ⇥a en a⇥ halda til lands.

Vei⇥arfæri⇥, hákarlava⇥urinn, líktist a⇥msu leyti venjulegu handfæri, en var miklustærri og sterkari. Á enda va⇥sins varöngullinn, sem jafnan var nefndur sókn oggat veri⇥ allt a⇥ tíu þumlunga langur. Vi⇥hann voru festir svonefndir sóknarhlekkir,3-4 álna löng ke⇥ja, og vi⇥ efri enda hennarvar va⇥steinninn, sem var sakkan. ↵ví næsttók vi⇥ svonefndur bálkur og þá va⇥urinnsjálfur, sem oft var 300-500 fa⇥ma langur.

↵egar skipi⇥ var lagst vi⇥ dregg, voruvei⇥arfærin tekin fram og beitt, en eins ogvi⇥ a⇥rar fiskvei⇥ar rei⇥ á miklu a⇥ hafanæga og vel verka⇥a beitu. Hrossakjöt þóttilöngum besta hákarlsbeitan, og best af ölluþótti, a⇥ þa⇥ væri svo dragúldi⇥, a⇥ þa⇥ lykt-a⇥i út um allan sjó. ↵á rann sá grái á lyktina.Einnig var hrossakjöti⇥ oft rommsalta⇥ me⇥líkum hætti og á⇥ur var lst í sambandi vi⇥handfæravei⇥ar. ↵á var selspik og miki⇥

nota⇥ í hákarlabeitu, og var þa⇥ þá verka⇥ ásvipa⇥an hátt og hrossakjöt. Giltu fastarreglur um hvernig beitt var á öngulinn.584

Vei⇥arnar sjálfar reyndu á þolinmæ⇥i ogþolgæ⇥i hákarlamanna, en oft gátu li⇥i⇥margar klukkustundir frá því vö⇥um varrennt í sjó og þar til einhver var⇥ var. ↵ví, semþá ger⇥ist, lsti gamall hákarlama⇥ur svo:

↵egar svo loksins einhver var⇥ var, var⇥ aldeilishandagangur í öskjunni. ↵á var kalla⇥ á lausingj-ann, sem var nokkurs konar hjálparma⇥ur, ætí⇥ vareinn lausingi á hverri vakt. Sí⇥an var byrja⇥ a⇥draga. Stó⇥u mennirnir tveir þá oftast sinn hvorummegin vi⇥ va⇥inn og tóku sitt handtaki⇥ hvor, tilskiptis. Erfi⇥ast var oftast a⇥ losa hákarlinn frábotninum, en þegar hann kom upp í yfirbor⇥i⇥, varhann oftast au⇥unninn.

↵egar hákarlinn kom upp í yfirbor⇥i⇥ fór laus-inginn venjulega a⇥ talíunni, sem svo var köllu⇥, enþa⇥ var ka⇥labúna⇥ur, áfastur rei⇥anum, venjulegaá bómu. Va⇥arma⇥urinn greip þá krók, sem hékk ítógenda á talíunni, sí⇥an halla⇥i hann sér út yfirbor⇥stokkinn og reyndi a⇥ festa krókinn í hákarl-inn. Oft gat þetta þó reynst erfitt og hættulegt verk,einkum ef vont var í sjóinn. Stó⇥ va⇥arma⇥urinnvenjulega me⇥ annan fótinn í klofi lausingjans tilþess a⇥ steypast ekki útbyr⇥is, ef skipi⇥ valt snögg-lega. ↵egar fest haf⇥i veri⇥ í hákarlinn, var hanndreginn upp á sí⇥una, en á hana voru venjulegafestar svonefndar fiskifjalir til þess a⇥ varna því a⇥hún rispa⇥ist illa af völdum hákarlsskrápsins.

↵egar hákarlinn haf⇥i veri⇥ dreginn hæfilegalangt upp á sí⇥una, greip lausinginn hákarladrep-inn, sem var langt tvíeggja⇥ spjót, og me⇥ honumskar hann á mænu hákarlsins. Sí⇥an var hákarlinndreginn enn hærra, og þá var gripi⇥ til skálmar-innar. Skálmarnar voru líkastar mjög stórum hníf-um, einegga⇥ar. Me⇥ skálmunum var hákarlinnskorinn, venjulega út úr ö⇥ru kjaftvikinu og ni⇥ur,og sí⇥an var skori⇥ frá kvi⇥num beggja vegna. ↵ávar ger⇥ur skur⇥ur í lifrina og hún dregin út og inná þilfar og sí⇥an sett ofan um göt á þilfarinu, í hinasvonefndu lifrarkassa, sem voru úti í sí⇥unum

183

Page 187: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

beggja vegna í lestinni. A⇥ þessu loknu, varhákarlsskrokknum hent í hafi⇥ og sí⇥an beitt a⇥nju. Oft var teki⇥ eitthvert stykki úr hinumnveidda hákarli og því beitt, t.d. munnamaga e⇥aeinhverju þvílíku.585

Eftir tvær til þrjár vikur í legum höf⇥u skipinyfirleitt fengi⇥ fullfermi. ↵á voru legufæridregin inn, segl undin upp og haldi⇥ til lands.

Eins og kom fram í frásögninni hér a⇥framan, var lifrin nánast hi⇥ eina, sem hirtvar af hákarlinum. Og þar me⇥ er komi⇥ a⇥megintilgangi hákarlavei⇥anna og forsendumþeirra. ↵egar kom fram á sí⇥ari hluta

18. aldar, fær⇥ist mjög í vöxt, a⇥ borgir ámeginlandi Evrópu væru lstar a⇥ kvöld- ognæturlagi. ↵á var⇥ lsi eftirsótt ljósmeti, ogver⇥ á því hækka⇥i a⇥ mun. Hélst svo framyfir mi⇥ja 19. öld. Heimildir um ver⇥ á lsinueru a⇥ vísu skör⇥óttar, en á tímabilinu 1844-1851 fengust yfirleitt um 22 rd. fyrir tunnunaaf hákarlalsi í kauptí⇥inni á Ísafir⇥i. Lægstvar ver⇥i⇥ árin 1847 og 1848, 18 rd., en hæst1850 og 1851, 24 rd. Var ver⇥ á hákarlalsiávallt til muna hærra á þessum árum en ver⇥á fiski, jafnt saltfiski sem har⇥fiski.586 Úr Eyja-fir⇥i var svipa⇥a sögu a⇥ segja, en þar komstver⇥ á lsistunnu í 32 rd. ári⇥ 1865.587

184

Lsisbræ⇥sla á Oddeyri á Akureyri undir lok skútualdar.Mynd: Hapag-Lloyd AG. Hamborg/Minjasafni⇥ á Akureyri

Page 188: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

↵egar hér var komi⇥ sögu, var blómaskei⇥hákarlavei⇥anna hins vegar senn á enda.Ári⇥ 1861 hófst innflutningur á steinolíu tilDanmerkur frá Bandaríkjunum, og jóksthann hrö⇥um skrefum á næstu árum. ↵áminnka⇥i marka⇥urinn fyrir hákarlalsihratt, og íslensku þilskipin hlutu a⇥ snúasér a⇥ ö⇥rum verkefnum. Hákarlavei⇥ar áþilskipum héldu a⇥ vísu áfram allt til 1925,en eftir 1870 drógust þær saman ár frá ári,og þa⇥ lsi, sem selt var utan, var nær ein-göngu nota⇥ vi⇥ i⇥na⇥arframlei⇥slu.

Ekki leikur á tveim tungum, a⇥ hákarlatím-inn, sem svo hefur veri⇥ nefndur hér, varmerkt skei⇥ í íslenskri sjávarútvegssögu.

Hákarlavei⇥arnar gáfu mikinn og skjótfeng-inn gró⇥a og sköpu⇥u fyrsta umtalsver⇥auppgangsskei⇥i⇥ í sögu íslensks sjávarútvegsá sí⇥ari öldum. ↵ilskipaútger⇥ var a⇥ sönnukomin vel á legg á Vesturlandi og Vestfjör⇥-um, á⇥ur en hákarlavei⇥ar á þilskipumhófust fyrir alvöru, en eftir þa⇥ efldistútger⇥in til muna, skipum fjölga⇥i, og nirmenn, sem áttu eftir a⇥ láta til sín taka,komu til sögu. Atvinnurekstur þeirra bygg⇥-ist í upphafi ö⇥ru fremur á hákarlavei⇥unum.Nor⇥ur í Eyjafir⇥i var svipa⇥a sögu a⇥ segja.↵ar hófu bændur þilskipaútger⇥, sem hvíldifyrsta aldarfjór⇥unginn á hákarlavei⇥um.

Forsendur útger⇥arinnar voru vitaskuldmikil eftirspurn eftir hákarlalsi og hátt ver⇥

185

Menn vi⇥ grútarbræ⇥slu á öndver⇥ri 20. öld.Mynd: Saga ↵orlákshafnar, 2. b.

Page 189: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

á því fram yfir 1870. En fleira kom til, ogþegar á allt er liti⇥, ver⇥ur ljóst, a⇥ hákarla-vei⇥arnar féllu vel a⇥ íslensku samfélagi 19. aldar og hentu⇥u þilskipaeigendum a⇥msu leyti betur en hef⇥bundnar fiskvei⇥ar.

Í samanbur⇥i vi⇥ áraskip voru þilskipintiltölulega dr, og því rei⇥ á miklu fyrirbændur og efnalitla unga menn, sem ré⇥ustí þilskipakaup, a⇥ vel afla⇥ist og aflinn seld-ist fljótt vi⇥ gó⇥u ver⇥i. Me⇥ því móti einugátu þeir greitt kaupver⇥ skipanna áskömmum tíma. Hákarlavei⇥arnar uppfylltuþessi skilyr⇥i vel. Skrslur um aflabrög⇥hákarlaskipa eru a⇥ vísu afar ófullkomnar,en svo vir⇥ist sem afli hafi lengst af 19. öld-inni aukist í samræmi vi⇥ aukna sókn, þóttvissulega megi stöku sinnum greina minnk-andi afla eitt og eitt ár, og ekki öflu⇥u allirjafn vel. Lsisver⇥ vir⇥ist einnig hafahækka⇥ næsta stö⇥ugt á tímabilinu 1830-1865, og eftirspurnin var stö⇥ug.

Anna⇥ atri⇥i, sem einnig skipti miklumáli, var, a⇥ hákarlaútger⇥in var ekki kjamannfrek, og tilkostna⇥ur vi⇥ hana varfremur lítill. Skipin kostu⇥u a⇥ sönnu sitt,en áhafnir þeirra voru ekki mjög fjöl-mennar, og þótt laun skútusjómanna værumiklum mun hærri en kaup vinnufólks ísveitum, var launakostna⇥ur aldrei mikillhluti útgjalda útvegsmanna. Kaupmenn,sem ger⇥u út hákarlaskip, guldu sjómönn-um löngum me⇥ innskrift í verslunum sín-um, og bændur gátu láti⇥ vinnumenn sínasækja sjó og greitt ö⇥rum skipverjum me⇥landvöru, a⇥ nokkru leyti a.m.k. ↵á skiptiþa⇥ og máli, a⇥ lsisframlei⇥slan var ódr ogekki kja mannfrek. Lengst af hákarlatím-ans var mestur hluti lsisins bræddur úr

lifrinni á hló⇥um, og eiginlegar lsis-bræ⇥slur komu ekki til sögu fyrr en undirlok tímabilsins. Vi⇥ bræ⇥sluna þurfti ekkinema örfáa menn, og yfirleitt sáu útger⇥ar-menn skipanna sjálfir um hana. Kaupmennré⇥u daglaunamenn til a⇥ annast lsis-bræ⇥sluna, á me⇥an á vertí⇥ stó⇥, ogbændur gátu láti⇥ heimafólk sitt annasthana. Í kauptí⇥inni gátu þeir sí⇥an skila⇥fullunninni vöru í kaupsta⇥.

Enn ber a⇥ hafa í huga, a⇥ þilskipa-útger⇥in var hrein vi⇥bót vi⇥ áraskipaútveg-inn, en leysti hann aldrei af hólmi. Á Vest-fjör⇥um var⇥ snemma algengt, a⇥ skip-stjórar á þilskipum settust a⇥ í kaupstö⇥um,þar sem skipin voru ger⇥ út, en annarskomu skipverjar flestir úr sveitum. Margirþeirra voru vinnumenn bænda, rétt eins ogsjómenn á áraskipum, og þess voru vissu-lega dæmi, a⇥ sömu menn sæktu sjó á ára-skipum fyrri hluta vetrarvertí⇥ar, en fær⇥usig yfir á þilskipin, er úthald þeirra hófstseint á útmánu⇥um. Á Nor⇥urlandi voru þil-skipamenn flestir úr sveitum. ↵annig féllútger⇥in vel a⇥ samfélaginu og olli ekki um-talsver⇥ri röskun. ↵ilskipaútger⇥in stu⇥la⇥ivissulega a⇥ þéttblismyndun, en fólki fjölg-a⇥i hægt í kaupstö⇥um á hákarlatímanum,og þeir, sem þar settust a⇥, voru fæstir sjó-menn e⇥a verkafólk. Ástæ⇥an var sú, a⇥útger⇥in og verkun aflans kraf⇥ist ekkimikils mannafla, og ekki þurfti á fólki a⇥halda vi⇥ þessi störf nema hluta úr ári.588

Hákarlavei⇥arnar fær⇥u mörgum útvegs-manninum drjúgan hagna⇥, og hákarlamennhöf⇥u margir mun meiri tekjur en almennttí⇥ka⇥ist me⇥al vinnufólks í sveitum. Er þáathyglisvert, a⇥ einmitt í þeim héru⇥um, þar

186

Page 190: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

sem þilskipaútger⇥in var mest, myndu⇥ustfyrst samtök, sem horf⇥u til pólitískra ogefnalegra framfara. ⌥msir helstu forystu-menn í þilskipaútger⇥ og hákarlavei⇥um áVestfjör⇥um voru í hópi dyggustu stu⇥nings-manna Jóns Sigur⇥ssonar forseta,589 og áNor⇥urlandi voru margir þilskipaeigendurog hákarlaformenn í hópi stofnenda Gránu-félagsins.590 Sna þau dæmi ef til vill betur enmargt anna⇥ sögulegt mikilvægi hákarla-vei⇥anna. Me⇥ þeim var styrkum sto⇥umskoti⇥ undir þilskipaútger⇥ á Íslandi, og afhenni leiddi margvíslegar framfarir.

V,7. ↵orskvei⇥itíminn

↵egar ver⇥ á hákarlalsi tók a⇥ lækka á 8. áratug 19. aldar og hákarlavei⇥ar gátuekki lengur bori⇥ útger⇥ina uppi me⇥ samahætti og á⇥ur, ur⇥u útvegsmenn a⇥ finnaskipum sínum önnur verkefni. ↵á lá beinastvi⇥ a⇥ leggja aukna áherslu á handfæra-vei⇥ar, sem fram til þessa höf⇥u nánast veri⇥aukageta sjómanna á vestfirskum þilskipumog líti⇥ sem ekki veri⇥ stunda⇥ar á þilskip-um nor⇥anlands. Sí⇥asta þri⇥jung 19. aldarur⇥u handfæravei⇥ar æ mikilvægari þáttur íþilskipaútger⇥inni, og auk þeirra útger⇥ar-svæ⇥a, sem þegar er geti⇥ í sambandi vi⇥hákarlavei⇥ar, hófst þilskipaútger⇥ í Reykja-vík, sem undir lok 19. aldar var or⇥inn mestiskútuútger⇥arbær landsins. Á þessum tímavar mest áhersla lög⇥ á þorskvei⇥ar, þóttannar fiskur slæddist vitaskuld me⇥. Er þvíe⇥lilegt a⇥ kenna þetta tímabil skútualdarvi⇥ þorskvei⇥ar á sama hátt og fyrra skei⇥i⇥er kennt vi⇥ hákarlavei⇥ar.

Skörp skil ver⇥a ekki greind á millihákarla- og þorskvei⇥itímans. Vi⇥ getumhvorki ársett lok hákarlaskei⇥sins né upphafþorskvei⇥itímabilsins. Í þessum efnum áttisér sta⇥ ákve⇥in þróun, mishrö⇥ eftir lands-hlutum, og jafnvel einstökum útger⇥arstö⇥-um. Hér a⇥ framan var hákarlatíminn talinnná yfir u.þ.b. fjóra áratugi, 1830-1870, áVestfjör⇥um, en á Nor⇥urlandi frá þvískömmu eftir 1850 og fram um 1875.Hákarlavei⇥um á þilskipum lauk þó enganveginn á Vestfjör⇥um ári⇥ 1870, né heldur áNor⇥urlandi ári⇥ 1875. Vi⇥ þessi ártöl ermi⇥a⇥ vegna þess, a⇥ vi⇥ þau var teki⇥ a⇥draga verulega úr mikilvægi hákarlavei⇥-anna fyrir afkomu útger⇥arinnar, en vægiþorskvei⇥anna haf⇥i a⇥ sama skapi aukist.Er a⇥ líkindum réttast a⇥ líta á tímabili⇥ frá1870 og fram um 1885 sem eins konar milli-skei⇥. Á því dró sífellt úr hákarlavei⇥um, enþorskvei⇥ar jukust. Má þó greina sta⇥-bundnar sveiflur frá einu ári til annars, ogré⇥ust þær bæ⇥i af aflabrög⇥um og ver⇥lagiá saltfiski og lsi. Eftir 1885 eru þorskvei⇥arhins vegar greinilega or⇥nar höfu⇥vi⇥fangs-efni þilskipaflotans, en hákarlavei⇥ar auka-geta.

↵egar hér var komi⇥ sögu, haf⇥i saltfiskura⇥ mestu leyst skrei⇥ina af hólmi semútflutningsvara. Saltfiskmarka⇥ir vorugó⇥ir í Su⇥urlöndum lengst af 19. öld, ogþar höslu⇥u Íslendingar sér eigin völl, oft ánatbeina e⇥a þátttöku danskra verslana. Sagaþilskipaútger⇥arinnar á sí⇥asta þri⇥jungi19. aldar er því a⇥ verulegum hluta saga vax-andi utanríkisvi⇥skipta.

187

Page 191: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

V,7,1. Saltfiskverkun og saltfiskmarka⇥ir

Söltun er ævaforn a⇥fer⇥ til a⇥ geyma fisk ogverja hann skemmdum. A⇥fer⇥in mun upp-runnin í Mi⇥jar⇥arhafslöndum. ↵ar átti fólkfremur au⇥velt me⇥ a⇥ ver⇥a sér úti umsaltlúku, ef á þurfti a⇥ halda, og oft þurfti a⇥breg⇥ast skjótt vi⇥ vegna hita og strá salti áfiskinn nveiddan. Herma sögur, a⇥ Fönikíu-menn hafi or⇥i⇥ fyrstir manna til a⇥ saltafisk í nokkrum mæli, og seldu þeir hann ö⇥r-um þjó⇥um vi⇥ Mi⇥jar⇥arhaf, allt til Spánar.

Eins og þegar hefur komi⇥ fram, hertuÍslendingar langmestan hluta afla síns áfyrri öldum, og vart er hægt a⇥ segja, a⇥saltfiskverkun hæfist hér landi fyrir alvörufyrr en á sí⇥ara helmingi 18. aldar. Ástæ⇥urþessa voru margar. Hersla var algeng íNoregi, einkum í Nor⇥ur-Noregi, og land-námsmenn hafa vafalaust flutt me⇥ sérþekkingu á þessari verkunara⇥fer⇥ hinga⇥til lands. A⇥stæ⇥ur voru og líkar í þessumlöndum og loftslag me⇥ þeim hætti, a⇥ velmátti verka fiskinn og geyma hann án þesshann væri salta⇥ur. Salt var og af skornumskammti á nor⇥ursló⇥um langt fram eftiröldum og drt, en marka⇥ir fyrir har⇥fisk –skrei⇥ – voru nægir í Evrópu, a.m.k. fram ásí⇥ari hluta 16. aldar. Íslendingar höf⇥u þvíenga raunverulega ástæ⇥u til a⇥ leggja íþann kostna⇥ og fyrirhöfn, sem óhjákvæmi-lega fylgdi kaupum og innflutningi á salti,auk þess sem saltfiskverkun var mun mann-frekari og vandasamari en skrei⇥arverkun.Loks ber a⇥ gæta þess, a⇥ á einokunaröldvir⇥ast kaupmenn hafa tali⇥ hagsmunumsínum nægilega vel borgi⇥ me⇥ því a⇥ látaÍslendinga verka fisk fyrir hef⇥bundna

skrei⇥armarka⇥i. ↵eim mörku⇥um hefurá⇥ur veri⇥ lst, en þeir voru næsta stö⇥ugirá 17. og 18. öld, og ekki þurfti a⇥ auka fram-bo⇥ á skrei⇥ til a⇥ anna eftirspurn.

Af þessum sökum a⇥höf⇥ust einokunar-kaupmenn líti⇥ til a⇥ hvetja Íslendinga tilsaltfiskverkunar, en engu a⇥ sí⇥ur er ljóst,a⇥ söltun á fiski var þekkt hér á landi frá þvíá 16. öld og jafnvel fyrr. Notkun salts til a⇥verja fisk skemmdum og auka geymsluþolhans haf⇥i lengi tí⇥kast á Bretlandseyjum,og ekki er ósennilegt, a⇥ Englendingar hafieitthva⇥ byrja⇥ a⇥ salta fisk hér á landi, e⇥aum bor⇥ í skipum hér vi⇥ land, þegar á 15. öld. Fyrir því eru a⇥ sönnu ekki heim-ildir, en hins vegar er tali⇥, a⇥ á 16. öld hafibæ⇥i Englendingar og ↵jó⇥verjar, vor ogsumar, keypt af Íslendingum blautan fisk tilsöltunar.591 Hefur þar vafalíti⇥ veri⇥ um a⇥ræ⇥a fisk, er veiddist er svo langt var komi⇥fram á vor og sumar, a⇥ ekki ná⇥ist a⇥þurrka hann fyrir lok kauptí⇥ar.

Frá 17. öld eru nokkrar heimildir umsöltun fisks hér á landi,592 og ári⇥ 1750 geturNiels Horrebow þess, a⇥ danskir kaupmennflytji út mörg hundru⇥ tunnur af söltu⇥umfiski á ári hverju. Íslendingar hafi hins vegarekki komist almennilega upp á lagi⇥ me⇥ a⇥salta fisk, og þa⇥, sem þeir salti, fari mest tilinnanlandsneyslu.593 Hefur þar trúlega eink-um veri⇥ um a⇥ ræ⇥a afla af vorvertí⇥.

Allur saltfiskur, sem hé⇥an var fluttur á17. öld og fram undir mi⇥ja 18. öld, varblautsalta⇥ur og fluttur utan í tunnum.↵egar kom fram á mi⇥ja 18. öldina, jóksthins vegar áhugi á verkun þurrka⇥s salt-fisks, og má þar greina náin tengsl vi⇥ um-bótatilraunir Skúla Magnússonar, Jóns

188

Page 192: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Eiríkssonar og fleiri manna. ↵á áttu til-raunir Almenna verslunarfélagsins til a⇥ aflanrra marka⇥a einnig nokkurn þátt í vax-andi áhuga á þessari „nju“ framlei⇥sluvöru.

Um mi⇥bik 18. aldar var þeim, semfremstir fóru í tilraunum til a⇥ endurreisaíslenskt atvinnulíf, or⇥i⇥ ljóst, a⇥ Íslendingaryr⇥u a⇥ auka sjávarafla sinn og útflutning.↵a⇥ var⇥ hins vegar ekki gert nema me⇥öflun nrra marka⇥a, og til þess a⇥ þa⇥ mættitakast, yr⇥u landsmenn a⇥ breyta verkunar-a⇥fer⇥um sínum og bæta þær. Hef⇥bundnirskrei⇥armarka⇥ir í Mi⇥-Evrópu voru full-nttir, en í Mi⇥jar⇥arhafslöndum var vaxandieftirspurn eftir þurrverku⇥um saltfiski. Átti

þa⇥ ekki síst vi⇥ um Spán, en þar í landi ur⇥utöluver⇥ar efnahagslegar framfarir á 18. öld,og fólki fjölga⇥i. Sömulei⇥is óx eftirspurneftir fiski vegna þess, a⇥ kornver⇥ hækka⇥i áSpáni á þessum tíma.594 ↵etta ntti Almennaverslunarfélagi⇥ sér, og tókst því a⇥ afla veru-legra marka⇥a fyrir íslenskan saltfisk á Spáni,og reyndar einnig á Ítalíu.595 Fékkst munbetra ver⇥ fyrir saltfiskinn en skrei⇥ina, ekkisíst á þeim árum er líti⇥ fluttist af fiski fráAmeríku vegna frelsisstrí⇥s Bandaríkja-manna, sem á⇥ur var geti⇥.

Anna⇥ atri⇥i, sem skipti miklu máli, og ré⇥jafnvel úrslitum í þessu efni, var a⇥ á 19. öld jókst mjög eftirspurn eftir saltfiski í

189

Helstu ger⇥ir af þilskipum Íslendinga á 19. öld.Mynd: Skútuöldin 1977

Page 193: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Su⇥urríkjum Bandaríkjanna og í Karíbahafi.Saltfiskur var mikilsver⇥ur þáttur í mataræ⇥iþræla á þessum sló⇥um og þeim fjölga⇥imiki⇥ á fyrri hluta aldarinnar. Aflei⇥ingin var⇥sú, a⇥ mikill hluti þess saltfisks, sem verka⇥urvar á Nja-Englandi og á⇥ur haf⇥i veri⇥ fluttura⇥ mestu leyti til Spánar, var nú seldur tilSu⇥urríkjanna og þrælanlendnanna í Karíba-hafi.596 ↵á þurftu Mi⇥jar⇥arhafsþjó⇥ir a⇥ sækjafisk til annarra framlei⇥slusvæ⇥a og þar me⇥opnu⇥ust marka⇥ir fyrir íslenskan fisk á Spániog ví⇥ar vi⇥ Mi⇥jar⇥arhaf.

↵egar hér var komi⇥ sögu, lá beint vi⇥ a⇥kenna Íslendingum a⇥ verka saltfisk. Á sí⇥-ari hluta 18. aldar beittu stjórnvöld og kaup-menn sér fyrir því, a⇥ hinga⇥ til lands værusendir menn til a⇥ veita landsmönnum til-sögn í þessum efnum. Má þar nefna, a⇥ ári⇥1766 sendi Almenna verslunarfélagi⇥hinga⇥ mann a⇥ nafni Weinvich til a⇥ kennaÍslendingum a⇥ verka saltfisk a⇥ hættiNfundnalandsmanna. Var hann m.a. umtíma í Keflavík.597

Á 18. öld var saltfiskur verka⇥ur me⇥ tvenn-um hætti hér á landi, me⇥ Nfundnalands-a⇥fer⇥inni og me⇥ svonefndri Kaup-mannahafnara⇥fer⇥. Sí⇥arnefnda a⇥fer⇥in vareinkum notu⇥ vi⇥ fisk, sem fluttur var ámarka⇥ í Danmörku, og hún vir⇥ist aldrei hafaor⇥i⇥ verulega algeng. A⇥fer⇥inni er lst svo:

Fiskur, sem verka⇥ur var me⇥ Kaupmannahafnar-a⇥fer⇥inni, var ætí⇥ salta⇥ur í trékör og lag⇥urþannig, a⇥ þunnildi, sem var úti vi⇥ sí⇥una, varbeygt og undir þa⇥ látinn hálfur hnefi af salti. En a⇥ö⇥ru leyti var fiskinum ra⇥a⇥ svo, a⇥ helmingurþess efri ná⇥i yfir helming þess ne⇥ri og liti⇥ eftira⇥ íláti⇥ halla⇥ist ekki, svo a⇥ pækill sæti meira áeinum sta⇥ en ö⇥rum. ↵egar fiskurinn haf⇥i veri⇥þrjá sólarhringa í ílátinu var hann skola⇥ur vand-

lega, sí⇥an difi⇥ ofan í saltlög og loks breiddur. Eftirfyrsta brei⇥sludaginn var fiskinum hla⇥i⇥ í stakk, áhann sett sem svara⇥i hálfu fargi, en a⇥ fjórumþurrkdögum li⇥num var pressan aukin til fulls ogúr því ekki breitt nema annan e⇥a þri⇥ja hvern dag.Til a⇥ þurrka þennan fisk þurfti átta þerridaga, en ámilli þeirra var hann látinn liggja sextán dagaundir fargi. Hætt var vi⇥ þessa a⇥fer⇥ sí⇥la á 19. öldog eftir þa⇥ keyptu Danir saltfisk, sem verka⇥ur vará sama hátt og sá, sem seldur var til Su⇥urlanda.598

Nfundnalandsa⇥fer⇥in, e⇥a Terraneuf-a⇥fer⇥in, eins og hún var einnig köllu⇥, nautjafnan mun meiri vinsælda hér á landi, ogmun allur fiskur, sem seldur var til Mi⇥jar⇥ar-hafslanda, hafa veri⇥ verka⇥ur samkvæmthenni. Ólafur Stefánsson, stiftamtma⇥ur,mun hafa or⇥i⇥ fyrstur Íslendinga til a⇥ verkasaltfisk a⇥ hætti Nfundnalandsmanna, og eralmennt tali⇥, a⇥ hann hafi byrja⇥ á því ári⇥1766. Breiddist kunnáttan svo út um landi⇥og vir⇥ist hafa veri⇥ or⇥in algeng í flestumverslunarstö⇥um um 1790. Margir kaup-menn reistu og salthús í verstö⇥vum oghöf⇥u þar menn, sem önnu⇥ust söltunina.Sjómenn og útvegsmenn tóku hins vegarekki a⇥ verka saltfisk fyrr en alllöngu sí⇥ar.599

↵egar fiskur var salta⇥ur me⇥ Nfundna-landsa⇥fer⇥inni, rei⇥ á a⇥ bló⇥ga hann ogfletja sem fyrst. Sí⇥an var hann þveginn oghimnudreginn og því næst salta⇥ur. A⇥ svobúnu var fiskurinn lag⇥ur í stakk, þar semhann lá, uns teki⇥ var til vi⇥ vöskun ogþurrkun. Á þilskipum var fiskur salta⇥ur ílest og stakka⇥ur, þegar komi⇥ var a⇥ landi.Haustfiskur lá í stakk allan veturinn, en varyfirleitt salta⇥ur upp einu sinni á vetri.

↵egar lei⇥ a⇥ vori, var teki⇥ a⇥ undirbúavöskun, og hófst hún ví⇥ast hvar í maí. ↵ávar fiskurinn tekinn úr saltinu og vaska⇥ur

190

Page 194: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

upp úr vatni, en sí⇥an breiddur til þerris áfiskreita. ↵urrkunin tók mislangan tímaeftir ve⇥urfari, og var⇥ a⇥ hafa gó⇥a gát áverkinu. Ví⇥ast var fiskurinn breiddur ámorgnana, þegar vel leit út um þurrk, ogtekinn saman a⇥ kvöldi. Fáir voru svo fífl-djarfir a⇥ láta fisk liggja breiddan yfir nótt.↵egar fiskurinn var or⇥inn fullþurr, varhann búnta⇥ur og honum pakka⇥, og varhann þá tilbúinn til útflutnings. Reynduflestir fiskverkendur a⇥ hafa fiskinn full-þurran og tilbúinn til útskipunar eigi sí⇥aren í lok júní.600

Framan af þótti íslenskur saltfiskur gó⇥vara í marka⇥slöndunum vi⇥ Mi⇥jar⇥arhaf.

Hann þótti vel verka⇥ur, og fram um 1840seldist íslenskur saltfiskur til dæmis fyrir munbetra ver⇥ á Spánarmarka⇥i en norskur.601 Fórþá miki⇥ or⇥ af fiski frá tilteknum stö⇥um hérá landi, og mun Bíldudalsfiskur þar þekktastadæmi⇥. Naut hann mikils or⇥stírs á Spáni alltfrá dögum Ólafs Thorlacius.

↵egar kom fram yfir 1840, vir⇥ist hir⇥u-leysi í verkun saltfisksins hafa aukist hér álandi, og ári⇥ 1846 var svo komi⇥, a⇥spænskir fiskkaupmenn gátu ekki lenguror⇥a bundist. Hinn 8. nóvember 1846 ritu⇥uforrá⇥amenn spænska fiskifélagsins íBarcelóna íslenskum kaupmönnum og vi⇥-skiptavinum þeirra í Hamborg og Kaup-

191

Saltfiskvöskun á Oddeyrartanga á Akureyri um 1885.Mynd: Minjasafni⇥ á Akureyri

Page 195: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

mannahöfn har⇥ort bréf, þar sem þeir kvört-u⇥u undan gæ⇥um íslensks saltfisks. JónSigur⇥sson lét máli⇥ til sín taka og birtibréfi⇥ í Njum félagsritum. ↵a⇥ hófst me⇥þessum or⇥um:

Fiski-félagi⇥ í Barcellóna ney⇥ist til a⇥ gjöra þa⇥heyrum kunnigt: a⇥ fiskur frá Íslandi er or⇥inn svoslæmur seinni árin, a⇥ hann er óseljandi hér, nemafyrir lægsta ver⇥. ↵essi fiskverzlan hltur því a⇥hætta, því félagi⇥ vill ekki verzla nema me⇥ gó⇥arvörur.602

Hér stefndi í illt efni, og af or⇥um Spánverj-anna er ljóst, a⇥ fiskverkun Íslendinga haf⇥ihraka⇥ næstu árin, á⇥ur en þeir ritu⇥u bréfi⇥.↵eir sög⇥u, a⇥ fyrr á árum hef⇥i íslenskursaltfiskur þótt afbrag⇥ fisks frá ö⇥rum lönd-um og selst mun hærra ver⇥i en annar salt-fiskur. Nú væri öldin önnur. Íslenskur fiskurværi illseljanlegur á Spáni og mun lægra ver⇥

fengist fyrir hann en norskan fisk. Íslenskafiskinum lstu bréfritarar svo:

Auk þess a⇥ fiskurinn er rau⇥ur e⇥a blakkur a⇥ lit,er hann au⇥sjáanlega illa flattur, illa þveginn, fulluraf sandi, skarni og beinum.603

Íslendingar hlutu a⇥ taka þessum umkvörtun-um alvarlega. Sumir vildu a⇥ vísu kenna þvíum, a⇥ ári⇥ 1846 hef⇥i veri⇥ óvenju úrkomu-samt, auk þess sem skæ⇥ mislingasótt hef⇥igengi⇥ og valdi⇥ manneklu vi⇥ fiskverkun.604

↵ar gat þó a⇥eins veri⇥ a⇥ leita hluta skr-ingarinnar, enda voru Spánverjarnir ekki ein-ungis a⇥ kvarta undan fiski ársins 1846, þóttþá kunni a⇥ hafa keyrt um þverbak.

Jón Sigur⇥sson fór vestur á fir⇥i á lei⇥sinni til þings sumari⇥ 1847 og brndi þámenn a⇥ vanda fiskverkun sína. Á fundi áÍsafir⇥i í júní um sumari⇥ eggja⇥i hann

192

Fiskur þurrka⇥ur á Ne⇥stakaupsta⇥arreitunum á Ísafir⇥i ári⇥ 1910.

Page 196: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Vestfir⇥inga lögeggjan a⇥ ganga á undanme⇥ gó⇥u fordæmi í þessum efnum. Á fund-inum var kosin fiskverkunarnefnd, sem íjanúar 1848 setti ákve⇥nar reglur um me⇥-fer⇥ fisks.605 Máli⇥ var einnig rætt á Alþingisumari⇥ 1847, og sendi þingi⇥ frá sérbænarskrá um, a⇥ danska stjórnin tilnefndifiskimatsmenn, er nytu launa úr opinberumsjó⇥i. Ekki var þó or⇥i⇥ vi⇥ þeirri bei⇥ni.606

Áminningarbréf spænsku fiskkaupmann-anna og umræ⇥ur um þessi mál á þingi ogví⇥ar á árinu 1847 vir⇥ast hafa haft nokkuráhrif. Ári⇥ 1847 gekk mun betur a⇥ seljaíslenskan fisk á Spáni en næstu ár á undan,og næstu áratugina ver⇥ur þess ekki vart a⇥Su⇥urlandamenn hafi kvarta⇥ sérstaklegaundan lélegri verkun á íslenskum fiski.

Hér ver⇥ur saga saltfiskútflutnings Íslend-inga á 19. öld ekki rakin, enda heyrir húnfremur til verslunarsögu en sjávarútvegs-

sögu í þeim skilningi, er liggur þessu riti tilgrundvallar. Langstærsti marka⇥urinn fyriríslenskan saltfisk á þessu tímabili var áSpáni, auk þess sem allnokku⇥ var flutt tilÍtalíu, einkum á sí⇥ari hluta aldarinnar. Ummarka⇥i Íslendinga í þessum löndum ogvi⇥skipti vi⇥ þau er rækilega fjalla⇥ í nleguriti Valdimars Unnars Valdimarssonar ogHalldórs Bjarnasonar, og vísast áhugasöm-um lesendum til þess.607

↵ess var geti⇥ hér a⇥ framan, a⇥ útflutn-ingur saltfisks óx hrö⇥um skrefum eftir a⇥kom fram yfir 1820. Olli þar miklu, a⇥ ein-mitt um þetta leyti tók gott spænskt salt a⇥flytjast hinga⇥ til lands. ↵a⇥ var bæ⇥i ódr-ara og betra en þa⇥ salt, sem á⇥ur haf⇥iveri⇥ völ á, og me⇥ tilkomu þess var⇥ salt-fiskverkun enn hagkvæmari en á⇥ur. Mesturvar þó vöxturinn í útflutningnum á sí⇥arihluta aldarinnar, eins og sjá má af myndrit-inu hér á eftir.

193

Heimild: Saltfiskur í sögu þjó⇥ar I, 36.

Page 197: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Eins og myndriti⇥ snir, kom mikill kippurí útflutning saltfisks á sí⇥ara helmingi 8. áratugar 19. aldar, einmitt í þann munder verulega tók a⇥ draga úr hákarlavei⇥umog útflutningi hákarlalsis. ↵á sneru vest-firsku og nor⇥lensku þilskipin sér a⇥ þorsk-vei⇥um í enn meira mæli en fyrr, og þil-skipaútger⇥ hófst fyrir alvöru í Reykjavík.

V,7,2. ↵ilskipaútger⇥ á þorskvei⇥itímaÁ Vestfjör⇥um hélst þilskipaútger⇥in í líkuhorfi allt milliskei⇥i⇥, frá því um 1870 ogfram yfir 1880, og skipum vir⇥ist ekki hafafjölga⇥ umtalsvert. Ísafjör⇥ur var sem fyrrmi⇥stö⇥ þilskipaútger⇥ar í fjór⇥ungnum, ogþar sem annars sta⇥ar á Vestfjör⇥um varnánast öll útger⇥ þilskipa í höndum kaup-manna. Ásgeirsverslun var stærst útger⇥ar-fyrirtækja á Ísafir⇥i á þessum árum og ger⇥iá árunum 1860-1880 yfirleitt út 3-4 þilskip,en önnur fyrirtæki í bænum áttu 1-2 skiphvert. Voru flest árin á þessu tímabili ger⇥út 7-10 þilskip frá Ísafir⇥i.608

Á 9. áratug 19. aldar fær⇥ist miki⇥ fjör íþilskipaútger⇥ina á Ísafir⇥i. Ásgeirsverslunfór þar í fararbroddi, og á árunum 1880-1893 fjölga⇥i skipum hennar úr fjórum ísextán. Engar nákvæmar skrslur hafa var⇥-veist um þilskipaeign Ásgeirsverslunarfremur en annarra ísfirskra fyrirtækja áþessum árum, og ver⇥ur því ekki sé⇥, hvemiki⇥ skipunum fjölga⇥i frá einu ári til ann-ars. Fjölgunin vir⇥ist þó hafa or⇥i⇥ örust umog eftir 1890, og sumari⇥ 1891 voru li⇥lega20 þilskip ger⇥ út frá Ísafir⇥i. ↵eim átti þóenn eftir a⇥ fjölga, og stærstur var⇥ ísfirskiþilskipaflotinn ári⇥ 1898, samtals 30 skip.

Voru 14 þeirra í eigu Ásgeirsverslunar, aukþess sem Ásgeir G. Ásgeirsson, stórkaup-ma⇥ur, ger⇥i út tvö skip fyrir eigin reikningþetta ár. Eftir þetta fór skipunum nokku⇥hratt fækkandi, en þó voru ger⇥ út 12-20þilskip frá Ísafir⇥i flest árin fram til 1916. ↵ádróst þilskipaútger⇥in verulega saman.609

Fram undir 1880 gengu flest ísfirsku þil-skipin jöfnum höndum til hákarla- ogþorskvei⇥a, en mjög dró úr hákarlavei⇥un-um á 8. áratugnum. Ári⇥ 1874 voru fluttarút frá Ísafir⇥i 1.839 tunnur af hákarlalsi, enári⇥ 1882 a⇥eins 271 tunna. Eftir 1885 vorusjaldan fluttar út nema 3-400 tunnur afhákarlalsi frá Ísafir⇥i, og sum árin varútflutningurinn sáralítill. Sí⇥ast gekk þil-skip til hákarlavei⇥a frá Ísafir⇥i vori⇥1910.610

Vöxtur útger⇥arinnar á sí⇥ustu tveimuráratugum 19. aldarinnar bygg⇥ist alfari⇥ áauknum þorskvei⇥um og saltfiskverkun, ogáttu Ísfir⇥ingar drjúgan þátt í þeirri aukn-ingu saltfiskútflutnings, sem átti sér sta⇥ áþessum árum. ↵egar mest var, ári⇥ 1895,nam hlutdeild Ísfir⇥inga í útflutningi á sölt-u⇥um þorski um 30 af hundra⇥i heildar-útflutnings landsmanna, en var lengst afáratugnum 1895-1904 um og yfir 20 afhundra⇥i.611 ↵ar var þó fráleitt eingöngu umafla þilskipa a⇥ ræ⇥a, enda var mikil báta-útger⇥ stundu⇥ á kaupsvæ⇥i Ísafjar⇥arkaup-manna á þessum árum.

Af ö⇥rum verslunarstö⇥um á Vestfjör⇥-um, ö⇥rum en Bíldudal, er líka sögu a⇥segja og frá Ísafir⇥i. ↵ilskip stundu⇥u jöfn-um höndum hákarlavei⇥ar og þorskvei⇥arfram um 1880, en eftir þa⇥ ur⇥u þorskvei⇥-arnar smám saman allsrá⇥andi. Frá Flateyri

194

Page 198: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

og ↵ingeyri voru flest árin ger⇥ út 5-10 þil-skip, og voru þau langflest í eigu verslana.612

Á Bíldudal var⇥ þróun mála me⇥ allt ö⇥r-um hætti. ↵ar keypti Pétur J. Thorsteinssonverslunina ári⇥ 1879 og hóf brátt miklaútger⇥. Á sí⇥asta áratug 19. aldar var fyrir-tæki hans anna⇥ mesta skútuútger⇥arfyrir-tæki landsins, á eftir Ásgeirsverslun á Ísa-fir⇥i. Á árunum 1897-1903 ger⇥i Pétur yfir-leitt út 14-15 þilskip frá Bíldudal, ogstærstur mun floti hans þar hafa or⇥i⇥ ári⇥1900, 18 skip.613 Um skei⇥ haf⇥i Pétur einnigveruleg umsvif á Vatneyri vi⇥ Patreksfjör⇥,átti þar hlut a⇥ verslun og fiskverkun.Útger⇥ sína rak hann me⇥ svipu⇥um hættiog starfsbræ⇥ur hans á Ísafir⇥i og annarssta⇥ar á Vestfjör⇥um, sendi skip sín til

þorskvei⇥a vor og sumar, verka⇥i afla sinnsjálfur og flutti út.614

Nor⇥lendingar fundu ekki sí⇥ur fyrirminnkandi eftirspurn og ver⇥falli á hákarla-lsi en Vestfir⇥ingar, en a⇥sta⇥a þeirra til a⇥breg⇥ast vi⇥ þessum breytingum var öllönnur og lakari. Saltfiskverkun mun líti⇥eitt hafa veri⇥ reynd á Nor⇥urlandi á ofan-ver⇥ri 18. öld,615 en lag⇥ist fljótlega af, ogfyrstu þrjá fjór⇥unga 19. aldar var enginnsaltfiskur verka⇥ur á Nor⇥urlandi og enginnþar, sem kunni til þeirra verka. ↵a⇥ var ekkifyrr en ári⇥ 1877, a⇥ Tryggvi Gunnarsson,sem þá var kaupstjóri Gránufélagsins, beittisér fyrir því a⇥ fá tvo menn vestan af fjör⇥-um nor⇥ur í Eyjafjör⇥ til a⇥ kenna mönnum

195

Hákarlaskipi⇥ Flink, um 27 rúmlestir. Skipi⇥ var eitt þeirra sem Bjarni Einarsson, skipasmi⇥ur á Akureyri, smí⇥a⇥i fyrir Höepfnersverslun skömmu fyrir aldamótin 1900.

Mynd: Hallgrímur Einarsson/Minjasafni⇥ á Akureyri

Page 199: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

réttu vinnubrög⇥in, a⇥ saltfiskverkun hófstnor⇥anlands. Hún óx hrö⇥um skrefum ánæstu árum, og eins og á Vestfjör⇥um sneruútger⇥armenn sér í æ ríkari mæli a⇥ þorsk-vei⇥um, er hákarlaútveginum hnigna⇥i.Eftir a⇥ kom fram yfir 1880, voru þorsk-vei⇥ar meginvi⇥fangsefni nor⇥lensku þil-skipanna, rétt eins og hinna vestfirsku.

En fleira breyttist í eyfirskri og nor⇥-lenskri þilskipaútger⇥ þessara ára en afli ogvei⇥ar. Í þættinum um hákarlatímann varfrá því sagt, a⇥ fram um 1870 voru flesteyfirsku þilskipin í eigu bænda og höfu⇥-stö⇥var útger⇥arinnar í sveitunum út me⇥Eyjafir⇥i. Ári⇥ 1863 áttu a⇥eins tveir Akur-eyringar hlut í þilskipi, annar helming, hinnþri⇥jung.616

↵etta tók a⇥ breytast á 8. áratug 19. aldar,og á 9. áratugnum fluttist þungami⇥ja þil-skipaútger⇥arinnar vi⇥ Eyjafjör⇥ til Akur-eyrar. Jafnframt jókst hlutdeild og eignar-hlutur fólks á Akureyri, ekki síst kaup-manna, í þilskipaflotanum. Hefur því veri⇥haldi⇥ fram, a⇥ kaupmenn hafi sölsa⇥ skipinundir sig me⇥ bolabrög⇥um,617 en sú sko⇥unfær trau⇥la sta⇥ist. Kaupmenn og versl-unarfyrirtæki ur⇥u a⇥ vísu umsvifameiriþátttakendur í útger⇥inni en fyrr, en því fórfjarri, a⇥ þeir yr⇥u á nokkurn hátt einrá⇥ir,og þess voru mörg dæmi, a⇥ bændur ættuáfram hluti í skipum, þótt útger⇥ þeirraflyttist til Akureyrar.618 Undir aldamótin og áfyrstu árum 20. aldar komu nir útger⇥ar-menn til sögunnar, og þá fyrst má segja, a⇥útger⇥in kæmist a⇥ mestu leyti í hendurmanna á Akureyri. Margir hinna njuútvegsmanna létu breyta skipum sínum áfyrstu árum 20. aldarinnar, settu í þau vélar

og ger⇥u þau út til síldvei⇥a a⇥ sumrinu.619

↵ær athafnir ver⇥a hins vegar varla taldar tilsögu skútualdar.

Hagkvæmnisástæ⇥ur ré⇥u mestu um, a⇥útger⇥ þilskipanna fluttist til Akureyrar á 8. og 9. áratug 19. aldar, ekki breytt eignar-hald. Á Akureyri var hafnara⇥sta⇥a betri enannars sta⇥ar vi⇥ Eyjafjör⇥, og er kaupmennkomu sér upp lsisbræ⇥slum til a⇥ bræ⇥alsi úr hákarlalifur, var e⇥lilegt, a⇥ útger⇥inflyttist þanga⇥ og a⇥ skipin væru dregin ákamb á Oddeyrartanga, er úthaldi þeirralauk á haustin. Sama máli gegndi um salt-fiskverkunina, eftir a⇥ hún hófst fyriralvöru. A⇥sta⇥a til saltfiskverkunar var óví⇥abetri vi⇥ Eyjafjör⇥ en á Akureyri, og þar vareinnig mestur mannafli til þeirra starfa. ↵arvar einnig helsta höfnin á svæ⇥inu, og þa⇥-an var saltfiski skipa⇥ út.

Í þættinum af frumherjum íslenskrar þil-skipaútger⇥ar var sagt frá bændaútger⇥inniá Su⇥urnesjum á öndver⇥ri 19. öld. Súútger⇥ stó⇥ fram um 1850, en lag⇥ist þá a⇥mestu af um sinn. Lei⇥ þá nær áratugur, ánþess þilskipaútger⇥ væri vi⇥ Faxaflóa a⇥heiti⇥ gæti. Nokkrar tilraunir voru a⇥ vísuger⇥ar til a⇥ koma útger⇥ þilskipa á laggirn-ar, en þær voru smáar í sni⇥um og ur⇥uskammvinnar.

Ári⇥ 1860 hófst ntt blómaskei⇥ bænda-útger⇥ar vi⇥ sunnanver⇥an Faxaflóa. ↵a⇥ árkeyptu menn á svæ⇥inu frá Hafnarfir⇥i ogsu⇥ur í Njar⇥víkur hvorki fleiri né færri enfjögur þilskip og héldu þeim út til fiskvei⇥anæstu árin. Einn þessara manna var HansLinnet, kaupma⇥ur í Hafnarfir⇥i, en hannbætti vi⇥ sig tveimur skipum nokkrum

196

Page 200: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

árum sí⇥ar og var um hrí⇥ umsvifamesturútger⇥arma⇥ur þilskipa vi⇥ Faxaflóa.620

↵egar hér var komi⇥ sögu, vir⇥ast msirútvegsmenn og kaupmenn vi⇥ Faxaflóa hafaveri⇥ teknir a⇥ huga meira en á⇥ur a⇥ því a⇥hefja þilskipaútger⇥. Aukin eftirspurn eftirsaltfiski á Spánarmarka⇥i og hækkandi ver⇥hefur vafalaust átt sinn þátt í því a⇥ hvetjamenn til dá⇥a, og líklegt er, a⇥ skrif, sembirtust í bla⇥inu Íslendingi um þessarmundir, hafi fremur hvatt menn en latt.Bla⇥i⇥ birti skilmerkilega fréttir af þilskipa-kaupum manna su⇥ur me⇥ sjó og hvattia⇥ra til a⇥ feta í fótspor þeirra. Sumari⇥1860 birtist í bla⇥inu greinaflokkur umatvinnumál, og gat í einni greininni a⇥ lesaeftirfarandi:

↵á er enn eitt rá⇥i⇥ til a⇥ gera sér sjávarútveginnar⇥saman, og þa⇥ er, a⇥ hafa þiljuskip, og munduþau hæfilega stór, a⇥ rúmu⇥u 8-10 lestir. Vi⇥ þa⇥yr⇥i fiskaflinn miklu jafnari, er sjósóknirnar mættuver⇥a miklu meiri og hættuminni. Á þiljuskipun-um geta menn legi⇥ úti marga daga samfleytt,einkum hér í flóanum, og þyrftu alls ekki a⇥ haldaa⇥ landi eins og nú í hvert skipti og ve⇥ur ygldist a⇥nokkru. Auk þess er þa⇥, a⇥ þegar fiskur leggst hérfrá landi á sumrum, gætu menn á þiljuskipunumleita⇥ hans vestur e⇥a austur me⇥ landinu, og værualls eigi bundnir vi⇥ Faxaflóa. ↵essi þiljuskip mættiog nota mist til þorskvei⇥a e⇥a hákarlavei⇥a, allteftir því, sem bezt horf⇥i vi⇥ í hvert skipti⇥.621

Hér kve⇥ur vi⇥ líkan tón og þann er Gu⇥-mundur Scheving í Flatey bo⇥a⇥i mönnumágæti þilskipaútger⇥ar þremur áratugumfyrr. Útvegsmenn vi⇥ innanver⇥an Faxaflóafóru sér hins vegar hægt, og þa⇥ var ekkifyrr en ári⇥ 1867, a⇥ þilskipaútger⇥ komst álaggirnar í Reykjavík. ↵á um vori⇥ kom til

bæjarins skipi⇥ Fanny, sem þeir Geir Zoëga,kaupma⇥ur, Kristinn Pétursson í Engey ogJón ↵ór⇥arson í Hlí⇥arhúsum höf⇥u festkaup á í Danmörku. Útger⇥ skipsins gekkheldur brösuglega fyrstu tvö árin, en sí⇥anrættist úr, og ári⇥ 1873 bættu þeir félagarvi⇥ sig ö⇥ru skipi, sem hlaut nafni⇥ Reykja-víkin. ↵á voru þilskip í Reykjavík or⇥in þrjú,en ári⇥ 1871 hóf W. Fischer, kaupma⇥ur,útger⇥ skips sem Dyreborg nefndist.622

Næstu árin óx þilskipaútger⇥ í Reykjavíkjafnt og þétt. Ári⇥ 1886 voru 11 skúturger⇥ar út þar, og ári⇥ 1895 munu skipinhafa veri⇥ 16. ↵á kom mikill vaxtarkippur íútger⇥ina. Ári⇥ 1900 voru þilskip vi⇥ Faxa-flóa 46 og 61 fimm árum sí⇥ar. Eftir þa⇥ fórskipunum fækkandi. ↵au voru 43 ári⇥ 1910og 18 ári⇥ 1915. Langflest þessara skipavoru ger⇥ út frá Reykjavík, sem var stærstiskútuútger⇥arbær landsins um aldamót.Um þa⇥ leyti var þó allmikil þilskipaútger⇥ íHafnarfir⇥i og á Akranesi, auk þess semfáein skip voru ger⇥ út ví⇥ar vi⇥ Faxaflóa.623

Saga þilskipaútger⇥ar í Reykjavík varmiklum mun skammvinnari en á Vestfjör⇥-um og vi⇥ Eyjafjör⇥, en var⇥ hins vegar munstærri í sni⇥um, þegar hún komst á lagg-irnar. ↵egar útger⇥in var mest, var hún næröll í höndum kaupmanna og svipa⇥i a⇥ þvíleyti til útger⇥ar Vestfir⇥inga. Ör vöxturútger⇥arinnar á árunum 1885-1905 stafa⇥iaf hagstæ⇥um ytri a⇥stæ⇥um, gó⇥um aflaog háu ver⇥i á saltfiski, en einnig af því, a⇥ áþessum tíma var⇥ skyndilega au⇥veldara a⇥afla fjár til skipakaupa en á⇥ur haf⇥i veri⇥.Fyrir 1885 voru engar fjármálastofnanir áÍslandi a⇥rar en örfáir sparisjó⇥ir, sem voruþó alltof litlir og veikbur⇥a til þess a⇥ geta

197

Page 201: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

fjármagna⇥ uppbyggingu þilskipaútger⇥ar.Danskir kaupmenn munu a⇥ sönnu hafahaft nokkurn a⇥gang a⇥ fjármagni í Dan-mörku, en Íslendingar gátu sjaldnast keyptskip og hafi⇥ útger⇥, nema þeir hef⇥u sjálfirhandbært fé e⇥a gætu fengi⇥ þa⇥ a⇥ láni hjáeinstaklingum.

Ári⇥ 1885 ur⇥u þáttaskil í þessum efnum.↵á var samþykkt á Alþingi „uppástunga tilþingsályktunar“, þess efnis, a⇥ þingi⇥ skor-a⇥i á landsstjórnina a⇥ hún léti þá, semkaupa vildu þilskip til fiskvei⇥a, sitja fyrirlánum úr landssjó⇥i. Hvert lán skyldi eiginema hærri upphæ⇥ en 4.500 kr. og heildar-útlán til þilskipakaupa máttu ekki ver⇥ameiri en sem nam 100.000 krónum. Til þessa⇥ afla fjárins skyldi selja af „innskriptar-skírteinisupphæ⇥“ vi⇥lagasjó⇥s, sem þddia⇥ sá sjó⇥ur lána⇥i útvegsmönnum fé tilskipakaupanna.624

Rá⇥gjafinn fyrir Ísland samþykkti þessará⇥stöfun í bréfi til landshöf⇥ingja, dagsettu7. nóvember 1885,625 og á árunum 1885-1886 veitti vi⇥lagasjó⇥ur alls 23 lán tilskipakaupa, alls a⇥ upphæ⇥ 53.000 krónur.↵á var⇥ hlé á lánveitingum um hrí⇥, en áfjárlögum áranna 1896-1897 voru skilyr⇥ifyrir lánveitingum mildu⇥, lánsupphæ⇥ áhvert skip hækku⇥ í 5.000 krónur og vextirlækka⇥ir. Jafnframt var þa⇥ skilyr⇥i sett, a⇥lánþegar yr⇥u a⇥ vera sjómenn, sem ættuskipin sjálfir, en hugmyndin a⇥ baki þessarirá⇥stöfun var a⇥ au⇥velda mönnum a⇥ kom-ast yfir stærri og betri skip. Samtals máttisamkvæmt þessum nju reglum lána250.000 krónur úr vi⇥lagasjó⇥i til þilskipa-kaupa, og þótt sú upphæ⇥ muni ekki öll hafaveri⇥ notu⇥, lána⇥i vi⇥lagasjó⇥ur fé til kaupa

á skipum á hverju ári á tímabilinu 1896-1907, a⇥ árinu 1900 einu undanskildu.626

Leikur vart á tvennu, a⇥ þessi stu⇥ningurlandsstjórnarinnar vi⇥ þilskipaútger⇥inaré⇥i miklu um gengi hennar og öran vöxt álokaskei⇥i 19. aldar. Lánin munu flest hafagengi⇥ til útvegsmanna vi⇥ Faxaflóa en þ⇥-ing þeirra og umfang sést best af því, a⇥ ervi⇥lagasjó⇥ur hætti lánveitingum til skipa-kaupa ári⇥ 1907, haf⇥i hann lána⇥ samtals303.000 krónur í þessum tilgangi. ↵a⇥ varmiki⇥ fé á þeim tíma og næg⇥i til a⇥ kaupau.þ.b. 30 n skip, e⇥a 50-60 notu⇥.627

Lánveitingar vi⇥lagasjó⇥s eru fyrstadæmi⇥ um beinan stu⇥ning opinberra a⇥ilavi⇥ þilskipaútger⇥ina og sna, svo ekkiver⇥ur um villst, a⇥ stjórnvöld áttu drjúganþátt í eflingu þessa atvinnuvegar, ekki sístvi⇥ Faxaflóa. ↵⇥ing lánveitinganna var⇥ekki minnst fyrir þá sök, a⇥ me⇥ uppbygg-ingu þilskipaflotans í Reykjavík kom fram ásvi⇥i⇥ hópur ungra og kraftmikilla sjó-manna, sem sóttu sjó á eigin skipum ogkomust sumir hverjir í álnir, eftir því sem þáger⇥ist. Eins og nánar ver⇥ur frá sagt í 2. bindi þessa ritverks, ur⇥u margir þessaramanna bur⇥arásar í uppbyggingu togara-flotans á öndver⇥ri 20. öld. ↵annig ur⇥u lán-veitingar vi⇥lagasjó⇥s um aldamótin me⇥nokkrum hætti grundvöllur a⇥ mikilvægumþætti í nsköpun íslensks atvinnulífs á nrriöld. En fleira kom til, og afskipti TryggvaGunnarssonar reyndust útger⇥inni giftu-drjúg. Tryggvi var⇥ bankastjóri Landsbank-ans ári⇥ 1893. Hann haf⇥i mikla trú á þil-skipaútger⇥inni, studdi dyggilega vi⇥ baki⇥á útvegsmönnum, lána⇥i þeim fé til skipa-kaupa og haf⇥i forgöngu um stofnun fyrir-

198

Page 202: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

tækja til stu⇥nings útger⇥inni, m.a. bygg-ingu íshúss í Reykjavík.628

Reykvísku þilskipin stundu⇥u nær ein-göngu þorskvei⇥ar, enda var blómaskei⇥hákarlavei⇥a a⇥ mestu li⇥i⇥, er þilskipa-útger⇥ hófst a⇥ marki í Reykjavík. Mörgþeirra skipa, sem keypt voru til Reykjavíkur,voru kútterar frá Englandi, en Englendingarvoru um þetta leyti a⇥ auka mjög fiskvei⇥ará gufuskipum og þurftu þá a⇥ losa sig vi⇥seglskipin. Hérlendis ur⇥u margir kútter-arnir grunnurinn a⇥ öflugum fyrirtækjum,sem sí⇥ar tóku forystu, er íslenskir útger⇥ar-menn tóku vélarafli⇥ í þjónustu sína.

Á Austfjör⇥um var þilskipaútger⇥ munminni en í ö⇥rum landshlutum, en þónokkur. Elsta dæmi um útger⇥ þilskips íAusfir⇥ingafjór⇥ungi mun vera er ChristianD. Thaae, kaupma⇥ur á Djúpavogi, hóf a⇥gera þar út seglskútu til fiskvei⇥a ári⇥ 1845.Eftir daga Thaaes á Djúpavogi kom þanga⇥danskur sjóli⇥sforingi, O.C. Hammer, og hófa⇥ gera út þilskip til hákarlavei⇥a. Útger⇥hans mun hafa hafist um e⇥a skömmu eftir1850 og stó⇥ í fulla tvo áratugi. Ger⇥i hannþá út 2-3 skip flest árin, en er Hammer seldifyrirtæki sitt á Djúpavogi, tók vi⇥ verslunar-fyrirtæki⇥ Örum & Wulff og hélt útger⇥inniáfram. Utan Djúpavogs var þilskipaútger⇥

199

Enskur kútter a⇥ vei⇥um í Nor⇥ursjó ári⇥ 1892. Líkir þessu skipi voru margir kútterar sem keyptir voru hinga⇥ til lands frá Bretlandi um aldamótin 1900.

Page 203: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

lítil og stopul, en þó er vita⇥ um nokkur þil-skip, sem ger⇥ voru út frá Eskifir⇥i, Sey⇥is-fir⇥i og Fáskrú⇥sfir⇥i. Flest voru þau í eigukaupmanna, og útger⇥ flestra þeirra stó⇥stutt. ↵egar allt er saman tali⇥, munu u.þ.b.56 þilskip hafa veri⇥ ger⇥ út frá höfnum íAustfir⇥ingafjór⇥ungi á tímabilinu 1845-1917, og eru þá a⇥eins talin þau skip, erheimahöfn áttu í fjór⇥ungnum. Auk þeirragengu dönsk kaupskip stundum til vei⇥a ásumrum, á me⇥an þau bi⇥u farms.629

Fyrirkomulag þilskipaútger⇥arinnar ogúthaldstími skipanna hélst í næsta föstumskor⇥um alla skútuöld, hvort sem skipingengu til hákarla- e⇥a þorskvei⇥a. Ólíkt ára-skipaútger⇥inni giltu engar fastar dagsetn-ingar um upphaf e⇥a lok úthaldstíma þil-skipanna. Skipstjórar munu yfirleitt hafagert skipverjum sínum or⇥ um, hvenær þeirættu a⇥ mæta til skips, en þa⇥ var tí⇥ast ílok mars e⇥a byrjun apríl. ↵á var jafnanfyrsta verki⇥ a⇥ setja skipin, sem flest stó⇥uá kambi yfir veturinn. A⇥ því búnu var hafisthanda um a⇥ búa skipin til vei⇥a, og gatallur þessi undirbúningur teki⇥ nokkradaga.630 ↵egar allt var til rei⇥u, var lagt úrhöfn. Fyrirfram gat enginn vita⇥, hve löngvei⇥ifer⇥in yr⇥i. ↵a⇥ fór eftir aflabrög⇥umog ve⇥ri, en einu gilti, hvort skipin voru áhákarla- e⇥a þorskvei⇥um; vei⇥ar ur⇥u ekkistunda⇥ar nema sæmilega kyrrt væri í sjó.Var þa⇥ og meginástæ⇥a þess, a⇥ skipin vorua⇥eins ger⇥ út vor og sumar, 4-6 mánu⇥i áári hverju. Yfir haust- og vetrarmánu⇥inavar sjór of ókyrr, ve⇥ur of ótrygg til a⇥nokkur skynsemi væri í því a⇥ halda þilskip-um til vei⇥a.

Oftast munu þilskipin hafa veri⇥ 3-6 vikurí hverri vei⇥ifer⇥, og ef eitthva⇥ var a⇥ ve⇥riog brælur tí⇥ar, gat meirihluti þess tímafari⇥ í a⇥ hleypa undan stormum og leitavars. Sem dæmi um þetta má nefna fer⇥ þil-skipsins Gunnars frá Ísafir⇥i sumari⇥ 1895.↵á lét skipi⇥ úr höfn 25. júní og kom aftura⇥ fjórum vikum li⇥num, 21. júlí. Á þessumfjórum vikum sigldi skipi⇥ fram og aftur útifyrir Vestfjör⇥um, su⇥ur til Drafjar⇥ar ognor⇥ur á Húnaflóa, og sjaldan var vært áfiskisló⇥ heilan dag í senn. Aflinn í fer⇥inni,sem vir⇥ist a⇥ mörgu leyti hafa veri⇥ dæmi-ger⇥ fyrir vei⇥ifer⇥ir íslenskra þilskipa áskútuöld, var 5.500 fiskar.631

Fjöldi skipverja á þilskipum var misjafnog ré⇥st ö⇥ru fremur af stær⇥ skipanna. Á minni skipum voru yfirleitt 8-10 menn, engátu veri⇥ allt a⇥ 16-18 á stærstu kútterum.Yfirmenn voru jafnan tveir, skipstjóri ogstrima⇥ur, en a⇥rir skipverjar voru hásetarog kokkur, eftir a⇥ almennt var fari⇥ a⇥ eldamat um bor⇥.

Heimildum ber saman um, a⇥ allura⇥búna⇥ur á þilskipunum hafi veri⇥ harlafrumstæ⇥ur. Á stærri skipunum höf⇥u skip-stjóri og strima⇥ur stundum káetu útaffyrir sig, en hásetar voru saman í lúkar. Á minni skipum voru allir skipverjar samaní lúkar. ↵ar voru oftast mikil þrengsli, loft-líti⇥ og daunillt, ekki síst ef ve⇥ur var vontog lúkarinn var⇥ a⇥ vera loka⇥ur svo dögumskipti. Blanda⇥ist þá tí⇥um saman fnykur afmisvel þrifnum sjóklæ⇥um, lykt af mat, semso⇥inn var á kabyssu, og kolareykur.

Framan af höf⇥u skútumenn mötu a⇥heiman, en mörgum þótti illt a⇥ lifa áskrínukosti allt úthaldi⇥. Af þeim sökum

200

Page 204: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

ur⇥u þær raddir háværari, sem kröf⇥ustþess, a⇥ matur væri elda⇥ur um bor⇥ í skip-unum, og á endanum létu útger⇥armennundan þeim kröfum. Um 1880 tók almennta⇥ tí⇥kast, a⇥ útger⇥ir leg⇥u til fæ⇥i og mat-svein, en flestir munu sammála um, a⇥matur á skútunum hafi almennt veri⇥vondur. Kom þar hvort tveggja til, a⇥ margirútger⇥armenn reyndu a⇥ spara fæ⇥is-kostna⇥ eftir föngum, og svo hitt, a⇥ yfirleittvoru unglingar rá⇥nir til a⇥ annast matseld-ina. Eftir lsingum a⇥ dæma kunnu fæstirþeirra miki⇥ til slíkra verka, auk þess semeldamennskan var aukageta hjá þeim. ↵eimvar ætla⇥ a⇥ elda fyrir skipsfélaga sína, ertóm gafst frá fiskidrætti.632

Rá⇥ningarkjör á þilskipunum voru me⇥msum hætti. Á hákarlavei⇥um var algeng-ast, a⇥ hver skipverji hef⇥i fast vikukaup ogpremíu, e⇥a ver⇥laun, fyrir hverja lifrar-tunnu. Á þorskvei⇥um voru hins vegarflestir hásetar rá⇥nir upp á hálfdrætti, þ.e.þeir áttu helming af eigin afla, hinn helm-ingurinn gekk til útger⇥arinnar, sem jafnankeypti allan e⇥a mestan afla sjómannanna tilvi⇥bótar. Skipstjórar fengu á hinn bóginnfast kaup og aflaver⇥laun. ↵essar reglur voruþó engan veginn algildar, og algengt var, a⇥gó⇥ir aflamenn semdu um betri kjör.633

Vinnan á þilskipunum þótti erfi⇥ og kald-söm og vart vi⇥ hæfi annarra en hraustramanna. Algengast var, a⇥ sólahringnumværi skipt í fjórar vaktir: næturvakt frá kl. átta a⇥ kvöldi til fjögur a⇥ nóttu, þrist frákl. fjögur til kl. sjö a⇥ morgni, dagvakt, semeinnig var köllu⇥ langavakt, frá kl. sjö a⇥morgni til klukkan fjögur eftir hádegi, ogloks kvöldvakt frá klukkan fjögur til kl. átta

um kvöldi⇥. Skipstjóri og strima⇥ur vorufyrir vöktum, og þegar ekki var veri⇥ á sigl-ingu, sátu vakthafandi hásetar vi⇥ færi⇥ e⇥avoru í a⇥ger⇥. Hver háseti haf⇥i sitt færi, ogþegar komi⇥ var til skips í upphafi úthalds-ins, völdu þeir sér sta⇥i vi⇥ bor⇥stokkinn.Voru slíkir sta⇥ir nefndir fiskipláss á vest-firsku þilskipunum. ↵eir voru þar sem va⇥-beygjum var komi⇥ fyrir á bor⇥stokknum,og lög⇥u vanir skútumenn áherslu á a⇥ veljasér sem best fiskipláss. Flestir reyndu a⇥ fásta⇥ aftarlega á skipinu. ↵ar var mesturfri⇥ur me⇥ færi⇥ og því fiskilegast. Á mi⇥-sí⇥u var meiri hætta á, a⇥ færi flæktust, semþótti há⇥ung, og fremst á skipinu var mesthætta á ágjöf, auk þess sem færi gátu boristfrá skipinu me⇥ straumi. Var þa⇥ kalla⇥ a⇥færi færu „á glæ“.

↵egar komi⇥ var á mi⇥, var byrja⇥ á því a⇥beita, og sí⇥an var færum rennt í sjó. Ef aflivar gó⇥ur og ve⇥ur hélst bærilegt, gátustö⇥ur vi⇥ færin or⇥i⇥ æ⇥i langar, og stó⇥usumir hör⇥ustu fiskimennirnir klukku-stundum og jafnvel sólahringum saman.↵egar fiskur kom á dekk, merktu menn sérhann, en hver ma⇥ur haf⇥i sitt mark. A⇥ þvíbúnu var fiskurinn hálsskorinn og settur ífiskikassa, þar sem hann lá, uns skipstjóriákva⇥ a⇥ fara í a⇥ger⇥. ↵á var fiskurinnflattur, þveginn og sí⇥an salta⇥ur í stíur ílestinni. Ef vei⇥ifer⇥ir drógust á langinn,þurfti stundum a⇥ umsalta.

↵annig gengu dagarnir fyrir sig, og héldistve⇥ur þokkalegt, var sjaldan haldi⇥ til hafnar,fyrr en lestar voru or⇥nar fullar e⇥a salt var áþrotum. Á heimsiglingu fengu menn kær-komna hvíld, og er í höfn var komi⇥, áttu sjó-menn á ísfirskum þilskipum yfirleitt frí, uns

201

Page 205: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

aftur var haldi⇥ til vei⇥a.634 Annars sta⇥ar varþó ekki óþekkt, a⇥ sjómenn þyrftu sjálfir a⇥annast löndun aflans.635

V,8. Skipafjöldi og aflabrög⇥

Engar öruggar tölur hafa var⇥veist umfjölda þilskipa á Íslandi á fyrsta fjór⇥ungi 19. aldar. Frá árunum 1826-1835 eru tiltölur yfir skip, sem fengu aflaver⇥laun frádönsku stjórninni. ↵au voru 16 ári⇥ 1826,en fór sí⇥an smám saman fjölgandi og voruor⇥in 41 ári⇥ 1835.636 Hér er þó um lág-markstölur a⇥ ræ⇥a og líklegt, a⇥ skipin hafiveri⇥ eitthva⇥ fleiri. Eins og þegar hefurkomi⇥ fram, voru ver⇥laun ekki veitt skip-um undir 8 commerciallestum a⇥ stær⇥, ogekki er víst, a⇥ öll íslensk þilskip hafi á þess-um tíma ná⇥ þeim stær⇥armörkum.

Frá sí⇥ara helmingi 19. aldar eru tiltækarmun fyllri heimildir um fjölda þilskipa hér álandi. Tafla 2 snir fjölda skipanna nokkurvalin ár á tímabilinu 1853-1902.

Tafla 2

Fjöldi þilskipa á Íslandi 1853-1902

Ár Skipafjöldi

1853 251861 581871 631881 631889 781898 1321902 144

Heimild: Hagskinna (tafla 5.2.)

↵essar tölur sna glöggt þróunina í þilskipa-stól landsmanna á tímabilinu. Ári⇥ 1853 varnær einvör⇥ungu um a⇥ ræ⇥a skip á Vest-fjör⇥um, en á 6. áratugnum kom eyfirskiflotinn til sögunnar, og þá fjölga⇥i skipun-um miki⇥. Tala þeirra hélst svo lítt breyttnæstu tuttugu árin, en á sí⇥ustu tveimuráratugum aldarinnar fjölga⇥i skipum afturhratt. Muna⇥i þar mest um fjölgunina, semvar⇥ vi⇥ Faxaflóa, einkum í Reykjavík og áÍsafir⇥i. Á allra fyrstu árum 20. aldar fjölga⇥iþilskipunum enn, og ná⇥i fjöldi þeirrahámarki ári⇥ 1906, en þá voru 167 segl-knúin þilskip skrá⇥ hér á landi. Eftir þettafækka⇥i skipunum hratt. ↵au voru 126 ári⇥1911 og a⇥eins 33 ári⇥ 1921. Árin 1926 og1927 var a⇥eins eitt seglknúi⇥ þilskip skrá⇥á Íslandi og ekkert eftir þa⇥.637

Um aflabrög⇥ íslenskra þilskipa á 19. öldver⇥ur fátt sagt af nokkurri nákvæmni.Tölur, sem til eru, um hákarlsafla eru bæ⇥ibrotakenndar og sundurleitar, og afar erfitter a⇥ gera sér heildarmynd af aflabrög⇥um áhákarlavei⇥um frá einu ári til annars. Tölurum lsisútflutning geta a⇥ vísu gefi⇥ nokkravísbendingu, en þar er þó ekki allt sem sn-ist. Í fyrsta lagi var misjafnt, hve miki⇥ lsifékkst úr hákarlslifrinni, og fór þa⇥ eftirstær⇥ hennar, og þó ekki sí⇥ur hinu,hvernig sta⇥i⇥ var a⇥ bræ⇥slunni. ↵anniggat mun meira lsi fengist úr hverri lifur,eftir a⇥ gufubræ⇥slur komu til sögunnar,um og eftir 1870 en á⇥ur, á me⇥an öll lifurvar brædd á hló⇥um. Í annan sta⇥ ber þessa⇥ gæta, a⇥ Íslendingar voru lengi vel næstahir⇥ulausir um verkun og útflutning lsis,hreinsu⇥u þa⇥ illa og sullu⇥u saman lsi úr

202

Page 206: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

msum tegundum fiska og köllu⇥u einfald-lega lsi. Hltur þa⇥ a⇥ skekkja myndina afútflutningi hákarlalsis, þótt í litlu kunni a⇥vera.

Loks ber þess a⇥ geta, a⇥ lengst afhákarlatímanum voru nokkrar hákarla-vei⇥ar stunda⇥ar á opnum skipum. Afliþeirra var a⇥ sönnu lítill í samanbur⇥i vi⇥afla þilskipanna, en engu a⇥ sí⇥ur nokkur,og kemur þa⇥ vitaskuld fram í þeim skrsl-um, sem til eru um hákarlsafla og lsis-útflutning.

↵egar á heildina er liti⇥, vir⇥ist þó semhákarlsafli hafi veri⇥ „gó⇥ur“ lengst afhákarlatímanum, en erfi⇥ara er a⇥ skil-greina merkingu or⇥sins „gó⇥ur“ í þessuvi⇥fangi. Hún hltur ávallt a⇥ vera afstæ⇥,en hitt fer vart á milli mála, a⇥ miki⇥ var afhákarli vi⇥ landi⇥ lengst af hákarlatíman-um, og aflabrög⇥ ré⇥ust ö⇥ru fremur afsókn. Aflinn gat a⇥ sönnu veri⇥ misjafn fráeinu ári til annars, og heimildir geta ein-stakra ára, er fremur líti⇥ afla⇥ist. ↵a⇥ vir⇥-ist þó oftar en ekki hafa stafa⇥ af lélegumgæftum, og mörg voru þau árin, er ísalögkomu í veg fyrir, a⇥ hákarlaskipin kæmustút, fyrr en langt var li⇥i⇥ á vor, jafnvel komi⇥fram á sumar. Átti þa⇥ ekki síst vi⇥ umeyfirsku skipin.

Ni⇥ursta⇥an er sú, a⇥ vi⇥ vitum ekki me⇥neinni vissu, hve mikill hákarlsaflinn var ogút í hött a⇥ reyna a⇥ giska á nokkrar tölur íþví sambandi. Hitt vir⇥ist óumdeilanlegt, a⇥aflinn var nægur til a⇥ standa undir sívax-andi útger⇥ og bera uppi sókn, sem jókstnánast allan hákarlatímann.

Um þorskafla þilskipanna gegnir líkumáli. Traustar aflatölur, er taki til alls

landsins, eru engar til fyrr en undir lok 19. aldar. Af þeim tölum er hins vegar erfitta⇥ átta sig á því, hve mikill aflinn var, ogveldur einkum þrennt: Í fyrsta lagi var aflimist gefinn upp í tölu fiska e⇥a samkvæmtvigt, og er allur umreikningur tvíeggja⇥ur.Í annan sta⇥ greina hinar fyrstu afla-skrslur oft lítt e⇥a illa á milli þilskipa ogopinna skipa, og í þri⇥ja lagi er ekki alltafljóst, hvort átt er vi⇥ seglskip e⇥a vélskip,þegar tala⇥ er um „þilskip“ í skrslum fráöndver⇥ri 20. öld.

V,9. ↵ilskipaútger⇥ og þéttblismyndun

Í umfjöllun um fyrstu hugmyndir um þil-skipaútger⇥ á Íslandi kom fram, a⇥ þeirhöfundar, sem um þau mál ritu⇥u á ofan-ver⇥ri 17. öld og fyrri hluta 18. aldar, genguflestir út frá því, a⇥ stofna⇥ir yr⇥u kaup-sta⇥ir hér á landi og skipin ger⇥ út fráþeim. Hafa þeir a⇥ líkindum flestir haft íhuga a⇥stæ⇥ur og venjur í Danmörku, vi⇥Eystrasalt og Nor⇥ursjó, þar sem útger⇥þilskipa var ví⇥ast bundin vi⇥ hafnir oghafnarbæi. Bændaútger⇥ var a⇥ vísu þekktfyrirbæri í nor⇥anver⇥ri Evrópu, en í smá-um stíl og þá fremur á þann hátt, a⇥bændur ger⇥u út litlar skútur til vöruflutn-inga, en sí⇥ur til fiskvei⇥a.638 Bændaútger⇥eins og sú, sem reis hér á landi, vi⇥ Faxaflóaog í Eyjafir⇥i, var nánast óþekkt í ö⇥rumlöndum.

↵éttblismyndun hófst fyrir alvöru hér álandi á 19. öld, og fáir munu andmæla því,a⇥ hinir fyrstu þéttblissta⇥ir hafi vaxi⇥

203

Page 207: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

samhli⇥a vaxandi þilskipaútger⇥. ↵egarnánar er a⇥ gá⇥, eru tengslin á milli þess-ara tveggja þátta, þilskipaútger⇥ar og þétt-blismyndunar, hins vegar engan veginnjafn augljós og afgerandi og vir⇥ast mættivi⇥ fyrstu sn. Bændaútger⇥in vi⇥ Eyja-fjör⇥ og sunnanver⇥an Faxaflóa er gottdæmi um, a⇥ þilskipaútger⇥ gat komist áfót, vaxi⇥ og dafna⇥, án þess a⇥ sty⇥jast vi⇥þéttbli. Á sama hátt má benda á þéttblis-sta⇥i, sem uxu og döfnu⇥u, án þess a⇥sty⇥jast vi⇥ þilskipaútger⇥. Sem dæmi umslíka sta⇥i má benda á Reykjavík og Akur-eyri. Á bá⇥um stö⇥um reis þéttbli og ná⇥igó⇥um þroska, á⇥ur en þilskipaútger⇥hófst þar a⇥ marki. Meginatvinnuvegirbæjarbúa voru verslun og þjónusta, og ábá⇥um stö⇥um studdist fólk vi⇥ sjávar-

útveg og landbúskap, auk þess sem Reykja-vík var a⇥setur mennta- og stjórnarstofn-ana allan sí⇥ari hluta 19. aldar.

↵ri⇥ja dæmi⇥ eru svo sta⇥ir á bor⇥ vi⇥Ísafjör⇥ og Bíldudal, þar sem náin tengslvoru á milli þilskipaútger⇥ar og þéttblis-myndunar. ↵au tengsl voru þó ekki ávalltjafn afgerandi og ætla mætti, en lei⇥a engua⇥ sí⇥ur í ljós athyglisver⇥a þætti í söguútger⇥ar og búsetuþróunar hér á landi á 19. öld.

Ísafjör⇥ur er gamalgróinn verslunar-sta⇥ur. Ári⇥ 1816 voru þar þrjár verslanir ogíbúar í verslunarsta⇥num 23, allt starfs-menn verslananna og áhangendur þeirra.Ári⇥ 1835, fjórum árum eftir a⇥ þilskipa-útger⇥ hófst á Ísafir⇥i, voru verslanir þartvær og íbúar alls 37. Íbúunum fjölga⇥i

204

Ísafjör⇥ur á ofanver⇥ri 19. öld.Teikning: Alexander

Baumgartner S.J.

Page 208: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

hægt næstu árin, voru 43 ári⇥ 1845. ↵áhófst hrö⇥ fjölgun, sem snd er í töflu 3:

Tafla 3

Íbúafjöldi á Ísafir⇥i 1850-1901

Ár Mannfjöldi

1850 761855 1781860 2191870 2751880 5181890 8301901 1.085

Heimild: Manntöl 1850-1901.

Mannfjölgunin, sem var⇥ á Ísafir⇥i á þessutímabili, var langt umfram landsme⇥altal ogathyglisvert a⇥ kanna, hvernig hún hélst íhendur vi⇥ þróun þilskipaútger⇥arinnar.

Á árunum 1845-1850 fjölga⇥i fólki á Ísa-fir⇥i mun meira en á nokkru jafn löngutímabili á⇥ur, og einmitt á þessu tímabilivoru nir menn a⇥ hasla sér völl í verslun ogútger⇥ í bænum, eins og á⇥ur var frá sagt.Vöxtur útger⇥ar og verslunar á næstutveimur áratugum haf⇥i au⇥sjáanlega hra⇥afólksfjölgun í för me⇥ sér, en þó tók fyrststeininn úr á árunum 1880-1901. ↵á tvö-falda⇥ist íbúafjöldinn á a⇥eins tveimur ára-tugum, á sama tíma og þilskipunum fjölga⇥ihratt, eins og á⇥ur hefur komi⇥ fram.

Augljóst er, a⇥ tengsl voru á milli mann-fjöldaþróunarinnar og vi⇥gangs útger⇥ar-innar, og væri þá ef til vill e⇥lilegast a⇥draga þá ályktun, a⇥ sjómenn á þilskipunum

hafi sest a⇥ í bænum me⇥ fjölskyldur sínar.Svo var þó ekki. Sjómenn á ísfirska þilskipa-flotanum voru alla tí⇥ upp til hópa a⇥komu-menn, hinir einu þeirra, sem settust a⇥ íbænum a⇥ einhverju marki, voru skip-stjórar. Ári⇥ 1890 voru sjómenn a⇥einsfimmtungur bæjarbúa og höf⇥u þó aldreiveri⇥ jafnmargir hlutfallslega. Næsta áratugfjölga⇥i þeim tiltölulega hratt og voru 35,5af hundra⇥i bæjarbúa 1901. Í þessu vi⇥fangiber þó þess a⇥ gæta, a⇥ oft er erfitt a⇥ greinaá milli sjómanna og verkamanna í manntöl-um. Margir stundu⇥u sjómennsku og land-vinnu jöfnum höndum, og flestir þeirrabæjarbúa, sem kalla⇥ir voru sjómenn ímanntölum, voru menn sem sóttu sjó áopnum bátum, ekki skútumenn.639

Mikill hluti þess fólks, sem bygg⇥i Ísa-fjör⇥ á sí⇥ari hluta 19. aldar, var verkafólk.Hlutfall þess var hæst ári⇥ 1870, 62,4 afhundra⇥i, en fór svo lækkandi og var 41,0 afhundra⇥i 1901. I⇥na⇥armönnum fór hinsvegar hlutfallslega fjölgandi á tímabilinu ogsömulei⇥is fólki, sem vann vi⇥ verslun ogþjónustu.640

↵essi þróun í atvinnuskiptingunni í bæn-um skrir þa⇥, sem mestu máli skiptir ítengslum þilskipaútger⇥ar, atvinnulífs ogbygg⇥arþróunar á Ísafir⇥i á skútuöld. ↵il-skipin voru í eigu verslana, og er útger⇥þeirra hófst, jukust umsvif verslananna. ↵áfjölga⇥i starfsmönnum vi⇥ þær, einkumverslunarþjónum og daglaunamönnum, ogsmám saman bættust vi⇥ njar verslanir,sem bygg⇥u rekstur sinn a⇥ verulegu leyti áþilskipaútger⇥. ↵á jókst þörfin á sérhæf⇥riþjónustu, og i⇥na⇥armenn tóku a⇥ setjast a⇥í bænum. Í kjölfari⇥ fjölga⇥i fólki sem starf-

205

Page 209: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

a⇥i vi⇥ verslanir hluta úr ári, m.a. vi⇥ fisk-verkun og lifrarbræ⇥slu, en sá sér annarsfarbor⇥a me⇥ fiskvei⇥um, landbúskap ogígripavinnu miss konar. Innskriftarkerfiverslananna var þessu fólki á msan hátthagkvæmt og trygg⇥i því lágmarksafkomu.↵a⇥ tók út vörur í reikning og jafna⇥i, e⇥alækka⇥i, skuldina me⇥ vinnu, þegar hanavar a⇥ hafa.

↵annig gekk þetta allan hákarlatímann,en þar sem lifrarbræ⇥sla var ekki sérlegamannfrek og fiskverkun takmörku⇥, hlauteftirspurn eftir vinnuafli a⇥ setja mannfjölg-uninni í kaupsta⇥num nokkur takmörk. Erskipunum tók a⇥ fjölga verulega og þorsk-vei⇥ar ur⇥u meginmarkmi⇥ útger⇥arinnar,barst meiri fiskur á land. ↵á jókst eftirspurneftir vinnuafli, og fólki fjölga⇥i hra⇥ar ená⇥ur.

Hli⇥stæ⇥a þróun mátti greina á Bíldudal.↵ar hófst þilskipaútger⇥ reyndar ekki a⇥marki, fyrr en Pétur J. Thorsteinsson settistþar a⇥. Skip hans gengu nánast eingöngu tilþorskvei⇥a. ↵eim fjölga⇥i hratt eftir 1890 ogþá fjölga⇥i fólkinu einnig, og Bíldudalurbreyttist úr örlitlum verslunarsta⇥ í myndar-legt þorp.

Loks ber a⇥ nefna Reykjavík. ↵ar reis þétt-bli, á⇥ur en þilskipaútger⇥ hófst, en hinsvegar ber öllum heimildum saman um, a⇥útger⇥in hafi eflt bæinn, og eftirspurn eftirfólki til fiskverkunar leiddi til umtalsver⇥rarfjölgunar.641

Ni⇥ursta⇥a þessa máls er sú, a⇥ þilskipa-útger⇥ og þéttblismyndun héldust sumssta⇥ar í hendur, en fóru þó ekki alltaf saman.Bændaútger⇥in vi⇥ Eyjafjör⇥ er glöggtdæmi um útger⇥, sem óx upp óhá⇥ þéttbli,

en Ísafjör⇥ur og Bíldudalur eru líkast tilskrustu dæmin um þéttbli, sem efldistfyrst og fremst vegna þilskipaútger⇥ar. ↵arskapa⇥i útger⇥in þær forsendur, sem þétt-bli⇥ óx af.

V,10. Lok skútualdar

↵ess var á⇥ur geti⇥, a⇥ þilskipaútger⇥ ná⇥ihámarki hérlendis ári⇥ 1906, og voru þá 167þilskip ger⇥ út frá íslenskum höfnum. ↵a⇥mátti í sjálfu sér kallast táknrænt, a⇥ þil-skipaútger⇥in næ⇥i hámarki þetta ár, en þáhillti þegar undir hnignun hennar og enda-lok. Ári⇥ á⇥ur, 1905, kom fyrsti gufuknúnitogarinn í íslenskri eigu til landsins, og ári⇥eftir, 1907, kom fyrsti togarinn, sem Íslend-ingar létu smí⇥a erlendis. Örfáum árum sí⇥-ar hófst útger⇥ stórra, vélknúinna þilfars-báta.

Hin nju vélknúnu fley höf⇥u mikla yfir-bur⇥i yfir skúturnar og leystu þær af hólmiá skömmum tíma. ↵au voru ekki há⇥ ve⇥riog vindum á sama hátt og seglskipin, ogtogararnir notu⇥u vei⇥arfæri, sem vorubæ⇥i afkastameiri en handfærin og hægt vara⇥ nota í verri ve⇥rum. Sama máli gegndium vélbátana, sem stundu⇥u einkum línu-og netavei⇥ar. Tilkoma hinna nju skipager⇥i landsmönnum því kleift a⇥ auka bæ⇥isókn og afla.

Vi⇥ Faxaflóa leystu togarar þilskipin afhólmi, en annars sta⇥ar á landinu komu vél-bátar a⇥ mestu í sta⇥ skútanna. Í næstabindi þessa verks ver⇥ur fjalla⇥ um upphafhinnar nju útger⇥ar. Hér skal þess a⇥einsgeti⇥, a⇥ margir þeirra útvegsmanna, sem

206

Page 210: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

einna fyrstir ur⇥u til a⇥ tileinka sér hinanju tækni, voru úr hópi þilskipaeigenda ognttu ar⇥inn af þilskipaútger⇥inni til a⇥ fjár-festa í njum, vélknúnum skipum. ↵annigvar⇥ þilskipaútger⇥in á vissan hátt undir-sta⇥a nrra útger⇥arhátta.

Eins og á⇥ur var geti⇥, fækka⇥i þilskipumhratt á fyrstu tveimur áratugum 20. aldar ogum 1920 var útger⇥ þeirra a⇥ mestu úr sög-unni. A⇥eins örfá seglskip gengu til vei⇥a áárunum 1920-1927, en nokkrar af gömluskútunum ö⇥lu⇥ust ntt líf um stundar-sakir, er vélar voru settar í þær. Voru sumarþeirra í notkun allt fram um 1940, og jafn-vel lengur.

Samantekt

A⇥dragandi skútualdar á Íslandi var bsnalangur. Hann má rekja allt aftur til skrifamanna á ofanver⇥ri 17. öld og fyrri hluta 18. aldar. ↵eir litu allir til vei⇥a útlendinga áÍslandsmi⇥um, og voru allir sammála umþörf þess a⇥ efla og endurnja íslenskansjávarútveg. ↵a⇥ töldu þeir, a⇥ yr⇥i best gertme⇥ stofnun kaupsta⇥a og útger⇥ þilskipa.Útger⇥ Innréttinganna í Reykjavík var beintframhald af skrifum þessara manna. Húnvar⇥ a⇥ sönnu endaslepp, en hltur engu a⇥sí⇥ur a⇥ teljast merkur atbur⇥ur í útger⇥ar-sögunni, þótt því ver⇥i vart haldi⇥ fram me⇥rökum, a⇥ hún marki upphaf skútualdar hérá landi.

Útger⇥ Konungsverslunarinnar sí⇥arimarka⇥i ákve⇥in þáttaskil í sögu fiskiskipa-útger⇥ar hér á landi. Hún stó⇥ a⇥ vísu stuttog vir⇥ist hafa gengi⇥ illa a⇥ flestu leyti.

Engu a⇥ sí⇥ur bendir margt til þess, a⇥ þessitilraun hafi tt vi⇥ Íslendingum og opna⇥augu þeirra fyrir þeim möguleikum, semfólust í þilskipaútger⇥. Me⇥ afnámi einok-unarverslunarinnar bu⇥ust n tækifæri tilverslunar vi⇥ önnur lönd, og þá var þessskammt a⇥ bí⇥a, a⇥ fram á svi⇥i⇥ kæmuíslenskir kaupmenn, sem eignu⇥ust þilskip,er þeir héldu til fiskvei⇥a og notu⇥u a⇥ ein-hverju leyti til flutninga.

Hér a⇥ framan var sögu skútualdar áÍslandi skipt í þrjú meginskei⇥: tímabilfrumherjanna, frá því um aldamótin 1800og fram um 1830, hákarlatímann frá því um1830 og fram um 1880, og loks þorskvei⇥i-tímann frá lokum hákarlatímans og til lokaskútualdar. Skilin á milli þessara þriggjameginskei⇥a eru þó engan veginn glögg ogver⇥a trau⇥la ársett af nákvæmni.

Á fyrsta tímabilinu var þilskipaútger⇥inbundin vi⇥ Su⇥vestur- og Vesturland, ogflest skipanna voru í eigu kaupmanna, þóttbændaútger⇥ hæfist vi⇥ sunnanver⇥anFaxaflóa þegar á öndver⇥ri 19. öld og stæ⇥ime⇥ allnokkrum blóma allt fram um 1850.Voru kaupmenn og umsvifamestir útger⇥ar-menn þilskipa á svæ⇥inu frá Reykjanesi ogallt vestur a⇥ Ísafjar⇥ardjúpi alla skútuöld-ina, og rekstur missa stórverslana, sem upprisu á þessu tímabili, bygg⇥ist ö⇥ru fremur áþilskipaútger⇥. Fram undir 1830 voru skip-in ger⇥ út jöfnum höndum til þorsk- oghákarlavei⇥a, en þá ur⇥u hákarlavei⇥arnarar⇥samari, og voru þær undirsta⇥a útger⇥-arinnar næstu fjóra til fimm áratugina.Ré⇥u a⇥stæ⇥ur á erlendum mörku⇥ummestu um þennan gang mála.

Vestfirsku og sunnlensku þilskipin stund-

207

Page 211: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

u⇥u jafnan nokkrar þorskvei⇥ar samhli⇥ahákarlavei⇥unum, en um mi⇥bik hákarla-tímans hófst þilskipaútger⇥ á Nor⇥urlandi,einkum vi⇥ Eyjafjör⇥, og var hún a⇥ msuleyti frábrug⇥in útger⇥inni sunnanlands ogvestan. Fram undir 1880 voru nor⇥lenskuþilskipin nánast undantekningarlaust í eigubænda og stundu⇥u nær eingöngu hákarla-vei⇥ar.

Hákarlavei⇥arnar eru stórmerkur þáttur ííslenskri útger⇥arsögu, og mis rök mættifæra fyrir þeirri sko⇥un, a⇥ engin fisktegundvi⇥ Íslandsstrendur hafi veri⇥ jafn vanmetiní söguritun og hákarlinn. Á tímabilinu fráþví um 1830 og fram yfir 1860 hækka⇥i ver⇥á hákarlalsi nánast ár frá ári, en útger⇥invar tiltölulega einföld í sni⇥um og rekstrar-kostna⇥ur fremur lítill. Tilkostna⇥ur vi⇥lsisbræ⇥sluna var ekki mikill, og útger⇥ar-menn þurftu ekki a⇥ taka neina áhættu afflutningi og sölu lsisins. Hana sáu kaup-menn alfari⇥ um, og munu flestir hafahagnast bærilega, á me⇥an lsisver⇥i⇥hækka⇥i ár frá ári. Allt hjálpa⇥ist þetta a⇥vi⇥ a⇥ gera bændum og tiltölulega félitlumkaupmönnum kleift a⇥ hefja útger⇥ og rekahana me⇥ hagna⇥i.

Hákarlaútger⇥in var þannig vi⇥rá⇥anlegog henta⇥i vel í samfélagi, þar sem fáirhöf⇥u miki⇥ fé á milli handa og voru ekkifærir um a⇥ kosta miklu til framlei⇥slu áútflutningsvörum. Mörgum tókst hins vegara⇥ koma undir sig fótunum á tiltölulegaskömmum tíma, og þegar á allt er liti⇥, vir⇥-ist engin go⇥gá a⇥ líta á hákarlatímann semfyrsta „uppgripaskei⇥i⇥“ í sögu íslenskssjávarútvegs á sí⇥ari öldum.

Eftir a⇥ kom fram yfir 1870, fór ver⇥ á

hákarlalsi lækkandi, og þá sneru þilskipinsér nær alfari⇥ a⇥ þorskvei⇥um. ↵á fluttustmörg eyfirsku skipin til Akureyrar, ogbændaútger⇥in lei⇥ undir lok. Undir lok 19. aldar efldist þilskipaútger⇥ vi⇥ Faxaflóa,og Reykjavík var⇥ á skömmum tíma mestiskútuútger⇥arbær landsins. Margir útger⇥ar-menn í Reykjavík bygg⇥u upp öflug fyrir-tæki, sem ur⇥u undirsta⇥a togaraútger⇥ar áfyrstu árum hennar.

Útger⇥ þilskipanna var fyrsta eiginlega stór-útger⇥in í sögu íslensks sjávarútvegs. Stofn-og rekstrarkostna⇥ur var vitaskuld munmeiri í útger⇥ þilskipa en árabáta og hagn-a⇥arvonin sömulei⇥is. Margfeldisáhrif þil-skipaútger⇥arinnar voru og mun meiri enárabátaútvegsins, einkum þó á sí⇥asta fjór⇥-ungi 19. aldar. Á þorskvei⇥itímanum, semsvo er nefndur hér, var mestur hluti afla þil-skipanna verka⇥ur í salt. Saltfiskverkuninvar mannfrek, og því stu⇥la⇥i þilskipa-útger⇥in a⇥ þéttblismyndun á stærstuútger⇥arstö⇥unum. ↵á leiddi þilskipa-útger⇥in og til stofnunar nrra fyrirtækja ogstofnana, sem marka⇥i upphaf nrraatvinnugreina hér á landi. Má þar nefnafyrstu tryggingafélög, e⇥a ábyrg⇥arfélögeins og þau voru köllu⇥ á 19. öld, og upphafkennslu í sjómannafræ⇥um. Hvortveggjastarfsemin hófst vestur á Ísafir⇥i og nor⇥urvi⇥ Eyjafjör⇥ um mi⇥bik 19. aldar.

↵egar öllu er á botninn hvolft, var sögu-legt hlutverk þilskipaútger⇥arinnar ekki sístfyrir þa⇥, a⇥ hún marka⇥i upphaf peninga-búskapar í íslensku efnahagslífi. Allt bendirtil þess, a⇥ vi⇥skipti Íslendinga vi⇥ erlendakaupmenn á mi⇥öldum hafi fyrst og fremst

208

Page 212: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

veri⇥ í formi vöruskipta og sama máligegndi um vi⇥skipti innanlands. Á einok-unartímanum var eingöngu um vöruskiptia⇥ ræ⇥a, nema í einstaka undantekningar-tilfellum, þegar í hlut áttu voldugir höf⇥-ingjar. Me⇥ upphafi þilskipaútger⇥ar tókhins vegar a⇥ örla á breytingum í þessumefnum, þótt hægt gengi í fyrstu, og vöru-skipta- og innskriftarfyrirkomulagi⇥ værirá⇥andi í innanlandsvi⇥skiftum Íslendingaalla 19. öld.

Íslenskir kaupmenn, sem hófu þilskipa-útger⇥ á öndver⇥ri 19. öld, fluttu sumir fisksinn utan sjálfir og seldu hann í Su⇥urlönd-um fyrir peninga. Sama máli gegndi uma.m.k. suma þeirra kaupmanna, sem fyrir-fer⇥armestir voru í útger⇥ og fiskverkun áofanver⇥ri 19. öld. Má í því vi⇥fangi benda áÁsgeirsverslun á Ísafir⇥i en eigendur hennaráttu, auk annarra eigna, miki⇥ fé á banka-bókum og í ver⇥bréfum um þa⇥ er lauk.642

Mest af þeim peningum, sem íslenskirkaupmenn komust yfir í vi⇥skiptum erlendisá 19. öld, mun a⇥ vísu hafa or⇥i⇥ eftir í Dan-mörku, og hér á landi voru engar peninga-stofnanir starfandi fyrr en undir lok aldar-innar. Sjómönnum og ö⇥rum framlei⇥end-um vöru á Íslandi guldu kaupmenn sem fyrrí innskrift, sem kalla⇥ var, en þa⇥ var a⇥einseitt form vöruskipta, í raun skipti á vörumog vinnu. Engu a⇥ sí⇥ur fóru peningarsmám saman a⇥ berast til landsins á 19. öld,

og þá kynntust íslenskir kaupmenn slíkumvi⇥skiptum og því hagræ⇥i, sem af þeimmátti hafa. Fyrsti ma⇥ur, sem vita⇥ er, a⇥hafi alfari⇥ goldi⇥ fyrir fisk me⇥ peningumhér landi, var enski fiskkaupma⇥urinn PikeWard. Hann hóf fiskkaup sín vestur vi⇥ Ísa-fjar⇥ardjúp ári⇥ 1894 og greiddi allan fisk írei⇥ufé.643

↵annig losna⇥i smám saman um böndvöruskiptaverslunarinnar, og þótt vi⇥skiptiPike Ward ver⇥i ekki beinlínis tengd þil-skipaútger⇥inni, voru þau athyglisver⇥urþáttur í sögu fiskvi⇥skipta og au⇥veldu⇥ubændum og sjómönnum a⇥ stíga fyrstuskrefin til nrra útger⇥arhátta í upphafi 20. aldar.

Saga skútualdar er þannig margþætt, ogenginn getur velkst í vafa um, a⇥ þilskipa-útger⇥in á 19. öld átti mikinn þátt í þeirriuppbyggingu íslensks efnahagslífs, semhófst á öldinni sem lei⇥. ↵ar skipti miklumáli, a⇥ me⇥ þilskipaútger⇥inni lengdistfiskvei⇥itímabil Íslendinga frá því, sem á⇥urhaf⇥i veri⇥. ↵ilskipin stundu⇥u einkumvei⇥ar a⇥ vor- og sumarlagi, á þeim árstímasem á⇥ur var „dau⇥i“ tíminn í fiskvei⇥un-um. Stafa⇥i þa⇥ ekki síst af því, a⇥ me⇥ til-komu saltfiskverkunar var⇥ mögulegt a⇥verka fisk á sumrin, en þa⇥ var ekki hægtvegna flugu á me⇥an a⇥eins var verka⇥ ískrei⇥.

209

Page 213: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI
Page 214: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

A⇥ bókarlokum er vi⇥ hæfi a⇥ rifja uppnokkra meginþætti þess máls, sem raki⇥hefur veri⇥ hér a⇥ framan, og draga af þeimályktanir, eftir því sem efni standa til.

Efni þessa rits er saga sjávarútvegs á Íslandií þúsund ár, frá landnámi til öndver⇥rar 20. aldar. ↵a⇥ er í sjálfu sér giska margslungi⇥og fjölþætt og gildur þáttur í þjó⇥arsögunni.Frá upphafi bygg⇥ar á Íslandi hefur sjávar-útvegur veri⇥ annar meginatvinnuvegurþjó⇥arinnar. Hinn var landbúskapur, en svosamþættir voru þessir tveir atvinnuvegir, a⇥lengi vel ver⇥ur trau⇥la á milli þeirra greint,og víst er, a⇥ hvorugur mátti án hins vera. Á fyrri öldum fékk þjó⇥in ekki lifa⇥ af í land-inu, nema hún ntti eftir föngum gæ⇥i hvoru-tveggja, lands og sjávar. Er í sjálfu sér þarf-laust a⇥ freista þess a⇥ gera upp á milli land-búskapar og sjávarútvegs, halda því fram, a⇥annar atvinnuvegurinn hafi skipt meira málien hinn. Sveitabóndinn þurfti frá elstu tí⇥ ásjávargagni a⇥ halda, engu sí⇥ur en útvegs-bóndinn landvöru, og lög⇥u menn löngummiki⇥ á sig til a⇥ afla þessara fanga. Lífvænleg-ast var í þeim héru⇥um, þar sem hafa máttinot af hvorutveggju, land- og sjávargagni.

Í I. kafla þessa rits var nokku⇥ rætt umtímatal íslenskrar sjávarútvegssögu, en ítímabilaskiptingunni, sem þar var dreginupp, felast mis helstu einkenni þeirrarsögu, sem sög⇥ er á þessum blö⇥um. Á fyrstu öldum Íslandsbygg⇥ar, á me⇥an fólkvar enn fremur fátt í landinu og gnæg⇥ræktar- og beitilands, stundu⇥u menn sjónær eingöngu í þeim tilgangi a⇥ afla so⇥-metis. Fiskvei⇥ar og önnur nting sjávar-gagns voru hluti af sjálfsþurftarbúskapfámennrar þjó⇥ar í stóru landi. Vi⇥ strend-urnar var á öllum árstímum gnótt fiskjar ogannarra sjávardra, og bændur sendu fólk íveri⇥, þegar best henta⇥i vegna annarraverka. Nlegar fornleifarannsóknir sna, a⇥fiskneysla var mikil þegar á fyrstu öldumbygg⇥ar í landinu og samsetning fiskbeina,sem fundist hafa á Hofstö⇥um í Mvatns-sveit styrkir frásagnir Íslendingasagna um,a⇥ snemma var teki⇥ a⇥ flytja har⇥meti frásjávarsí⇥unni í sveitir.

↵a⇥ samspil landbúskapar og sjávarnytja,sem tí⇥ka⇥ist á fyrstu öldum Íslandssög-unnar, vir⇥ist hafa teki⇥ a⇥ breytast á 13. öld, og enn frekar á hinni 14., og ollu

211

NIÐURLAGSORÐ

Page 215: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

msar samverkandi ástæ⇥ur. Breytingar áve⇥urfari ur⇥u til þess, a⇥ landbúskapnumhnigna⇥i og fólki fjölga⇥i vi⇥ sjávarsí⇥una.↵á hlaut þ⇥ing sjávarútvegsins í sjálfs-þurftarbúskapnum a⇥ aukast. Um svipa⇥leyti ur⇥u sjávarafur⇥ir, har⇥fiskur og lsi,helstu og eftirsóttustu útflutningsvörurÍslendinga, og hélst svo allt til þess, er salt-fiskur leysti har⇥fiskinn, skrei⇥ina, af hólmiá ofanver⇥ri 18. öld og öndver⇥ri 19. öld. Íupphafi 15. aldar hófu Englendingar a⇥stunda vei⇥ar á Íslandsmi⇥um og keyptu a⇥auki af landsmönnum þann fisk, sem falurvar. Í kjölfari⇥ komu Hansakaupmenn, oglei⇥ þá brátt a⇥ því, a⇥ drægi til har⇥vítugrarsamkeppni um íslenskan fisk.

Hér bar allt a⇥ einum ósi. ↵orkell Jóhann-esson prófessor nefndi tímaskei⇥i⇥ frá þvíum 1300 og fram um si⇥askipti á sínumtíma fiskvei⇥aöld. ↵eirri nafngift hefur veri⇥haldi⇥ hér, enda réttnefni. Aldrei á⇥ur höf⇥ufiskvei⇥ar og fiskverslun skipt svo miklumáli fyrir afkomu þjó⇥arinnar, og sáust þessmisleg og glögg merki. Bygg⇥ vi⇥ sjávar-sí⇥una efldist og þéttist, fólki fjölga⇥i ísjávarútvegshéru⇥um, og greina mátti vísia⇥ þorpamyndun í nágrenni stærstu ver-stö⇥va. Kirkja og klaustur sóttust eftir ítök-um og eignarhaldi á gó⇥um útvegsjör⇥um,njar kirkjur voru reistar í sjávarútvegs-héru⇥um, þar sem fólki fjölga⇥i ört, ogathyglisvert er, a⇥ á 14. öld vir⇥ist þeimkirkjum hafa fjölga⇥ vi⇥ sjávarsí⇥una, semhelga⇥ar voru Pétri postula, Andrési bró⇥urhans og heilögum Nikulási. ↵eir voru allirverndardrlingar sæfarenda, og getur þessiþróun veri⇥ vísbending um aukna sjósókn.

Á þessu tímabili komst á sú skipan sjávar-

útvegsins, sem hélst í meginatri⇥um til lokaárabátaaldar og í sumum efnum langt framá 20. öld. Verkaskipting innan atvinnuveg-anna tveggja, landbúskapar og sjávarútvegs,festist í sessi; sjávarhættir margir fengu þámynd, sem þeir héldu um aldir.

⌥mis rök mætti færa fyrir því, a⇥ á fisk-vei⇥aöld hafi Íslendingar búi⇥ vi⇥ betri kjören löngum fyrr og sí⇥ar. ↵a⇥ var ekki síst a⇥þakka gó⇥u gengi sjávarútvegsins og hag-stæ⇥um mörku⇥um fyrir íslenskan fisk íö⇥rum löndum. Snir þa⇥ betur en flestanna⇥ mikilvægi sjávarútvegsins fyrir hagþjó⇥arinnar á þessum tíma.

Á sí⇥ari hluta 16. aldar og á fyrri hlutahinnar 17. ur⇥u umtalsver⇥ar breytingar áhag íslensks sjávarútvegs og þá um lei⇥þjó⇥arinnar allrar. Ver⇥ur tímabili⇥ frá þvíum 1550 og fram undir mi⇥ja 19. öld ekkiskilgreint ö⇥ru vísi en sem hnignunarskei⇥ ísjávarútveginum. Á fiskvei⇥aöldinni varsjávarútvegurinn rekinn me⇥ svipu⇥umhætti og tí⇥ka⇥ist me⇥ ö⇥rum strandvei⇥i-þjó⇥um vi⇥ nor⇥anvert Nor⇥ur-Atlantshaf,og víst er, a⇥ á þeim tíma stó⇥u Íslendingarsíst a⇥ baki nágrönnum sínum a⇥ því, ersnerti vei⇥itækni og útger⇥arhætti. Á 17. öld,og enn frekar á hinni 18. tóku Íslendingarhins vegar a⇥ dragast aftur úr í þessum efn-um. Bátar þeirra ur⇥u minni en á⇥ur, ogvei⇥arfæri voru af vanefnum ger⇥. Áttuhar⇥indi og óhagstætt verslunarfyrirkomu-lag þar mesta sök, enda kvörtu⇥u Íslend-ingar þessa tíma tí⇥um undan skorti á hent-ugum vi⇥i til bátasmí⇥a, snærisleysi oglélegu efni í öngla.

Ástæ⇥ur hnignunarinnar voru margar.Pólitískar og menningarlegar breytingar í

212

Page 216: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Evrópu í kjölfar si⇥askiptanna og vaxandiframbo⇥ á fiski frá Nfundnalandi og sí⇥areinnig Nja-Englandi ollu því, a⇥ ver⇥ á fiskilækka⇥i verulega á sí⇥ari hluta 16. aldar ogfyrri hluta hinnar 17. og hélst tiltölulegalágt fram á sí⇥ari hluta 18. aldar. Har⇥indiáttu og sinn þátt í því a⇥ gera íslenskum sjó-mönnum og útvegsmönnum erfitt fyrir, ogdanska einokunarverslunin reyndist lands-mönnum þung í skauti. Einokunarkaup-menn ger⇥u fátt til a⇥ ta undir aukna sjó-sókn hér á landi, öll a⇥föng útvegsins ur⇥udrari, lélegri og torfengnari en á⇥ur, ogloks var fiskver⇥i innanlands haldi⇥ ni⇥riáratugum saman, svo kaupmenn gætugreitt hærra ver⇥ fyrir landvöru. Sjávar-útvegurinn var látinn borga me⇥ land-búskapnum.

↵essi þróun mála olli mörgum áhyggjum,og þegar á sí⇥ari hluta 17. aldar var mörgumhugsandi mönnum or⇥i⇥ ljóst, a⇥ vi⇥ svobúi⇥ mátti ekki standa. Flestir þeirra, semtjá⇥u sig um málefni íslensks sjávarútvegs,vir⇥ast hafa veri⇥ þeirrar sko⇥unar, a⇥ tilþess a⇥ endurreisa útveginn bæri nau⇥syntil a⇥ hefja útger⇥ þilskipa a⇥ hætti þeirraútlendu þjó⇥a, sem stundu⇥u vei⇥ar hér vi⇥land. ↵essar hugmyndir komust þó ekki íframkvæmd fyrir alvöru fyrr en undir lok18. aldar. ↵á hófst skútuöld á Íslandi.

Skútuöldin er merkur þáttur í söguíslensks sjávarútvegs og var mesta breyt-ingaskei⇥i⇥ í sögu atvinnugreinarinnar fráþví á mi⇥öldum. ↵ess var á⇥ur geti⇥, a⇥ öld-um saman voru sjávarútvegur og land-búskapur svo samofnar atvinnugreinar, a⇥oft var erfitt a⇥ greina á milli þeirra, oghvorug gat í raun án hinnar veri⇥. ↵etta sést

ef til vill best, þegar huga⇥ er a⇥ útger⇥biskupsstólanna. Öldum saman voru stól-arnir umsvifamestu útger⇥arfyrirtæki lands-ins og áttu mikil ítök í jör⇥um í flestumhelstu verstö⇥vum sunnanlands og vestan.Útger⇥ þeirra var nátengd jar⇥eignunum, ogí msum helstu verstö⇥vum voru flestar,jafnvel allar, bestu útvegsjar⇥irnar í stóls-eigu. Eignarhaldi⇥ ger⇥i forrá⇥amönnumstólanna í raun kleift a⇥ gera út, var for-senda útger⇥arinnar. Án þess hef⇥i útger⇥inor⇥i⇥ miklum mun drari og óhagkvæmari.

Undir lok 18. aldar og í upphafi hinnar 19. voru jar⇥eignir biskupsstólanna seldar,en litlar breytingar ur⇥u á fyrirkomulagiárabátaútger⇥arinnar. Hún komst á hendureinstaklinga, bænda, sem ráku hana me⇥sama hætti og gert haf⇥i veri⇥ um aldir.Jar⇥eignin var áfram forsenda útger⇥ar íverstö⇥vum, og hélst svo ví⇥a fram til lokaáraskipaútvegsins.

↵ilskipaútger⇥in var rekin me⇥ allt ö⇥rusni⇥i, og me⇥ tilkomu þilskipanna var⇥sjávarútvegurinn, e⇥a a.m.k. sá hluti hans erbygg⇥ist á þilskipaútger⇥, sjálfstæ⇥uratvinnuvegur í fyrsta skipti í Íslandssögunni.Gildir þá einu, hvort liti⇥ er til kaupmanna-útger⇥arinnar sunnanlands og vestan e⇥a tilbændaútger⇥arinnar vi⇥ Eyjafjör⇥ og áSu⇥urnesjum. Í sí⇥arnefndu tilvikunumvoru skipin a⇥ sönnu í eigu bænda, eins ogáraskipin, en tilgangur útger⇥arinnar var a⇥verulegu leyti annar en á⇥ur. Allt fram á 19. öld var þa⇥ meginmarkmi⇥i⇥ me⇥ útger⇥áraskipanna a⇥ afla matvæla til neysluinnanlands; þa⇥, sem umfram var, var seltkaupmönnum til útflutnings. ↵essu varö⇥ruvísi fari⇥ me⇥ þilskipaútger⇥ina. Megin-

213

Page 217: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

markmi⇥ hennar var frá upphafi a⇥ afla varn-ings til útflutnings, og átti þa⇥ jafnt vi⇥ umhákarlalsi og fisk. Á fyrstu þremur fjór⇥-ungum 19. aldar, hákarlatímanum í sögu þil-skipanna, kom mikill hluti þess fisks, semutan var fluttur, af áraskipunum, en er hand-færavei⇥ar ur⇥u meginvi⇥fangsefni þilskip-anna, minnka⇥i hlutdeild áraskipa í útflutn-ingsaflanum verulega. Ber þá enn a⇥ minnaá þ⇥ingu þess, a⇥ me⇥ saltfiskverkuninnilengdist í raun fiskvei⇥itímabil Íslendinga áári hverju, og forsendur sköpu⇥ust fyrir þétt-blismyndun vi⇥ sjávarsí⇥una.

Í þessu vi⇥fangi er mikilvægt a⇥ hafa íhuga, a⇥ árabátaöldinni lauk ekki me⇥ til-

komu þilskipaútger⇥ar. ↵vert á móti jókstárabátaútvegurinn á 19. öld. Fyrirkomulagþilskipaútger⇥arinnar og sjálfstæ⇥i hennargagnvart fornum útger⇥arháttum átti hinsvegar mikinn þátt í því, hve mjög útger⇥instu⇥la⇥i a⇥ endurreisn íslensks efnahags- ogþjó⇥lífs á 19. öld.

Um aldamótin 1900 voru í nánd miklarbreytingar í íslenskum sjávarútvegi. Ntækni var a⇥ ry⇥ja sér til rúms í fiskvei⇥umnágrannaþjó⇥a okkar vi⇥ Nor⇥ur-Atlantshaf,og a⇥eins var tímaspursmál, hvenær Íslend-ingar tækju hana í þjónustu sína. Vi⇥ þaualdahvörf ver⇥ur þrá⇥urinn felldur a⇥ sinni.

214

Page 218: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

1) Sigur⇥ur ↵órarinsson (1974): „Sambú⇥ lands og l⇥s í ellefualdir“. Saga Íslands I, 37 (línurit).

2) Um hafsvæ⇥i í Nor⇥ur-Atlantshafi og nafngiftir þeirra, sjá: Unn-steinn Stefánsson (1991): Haffræ⇥i I, einkum 61-64.

3) Sbr. Darlene Abreu-Ferreira (1997): „Portugal´s cod fishery inthe 16th century: Myths and misconceptions.“ How Deep is theOcean?, 36. Ví⇥a hefur veri⇥ til þessara or⇥a vitna⇥, en þau eruúr skrslu, sem ensku ríkisstjórninni var send eftir fer⇥ John´sCabot til Ameríku ári⇥ 1497. ↵ar sag⇥i einnig, a⇥ vi⇥ Nfundna-land væri svo mikil fiskgengd, a⇥ Bretar myndu ekki þurfa ávei⇥um vi⇥ Ísland a⇥ halda í framtí⇥inni.

4) S.A. Davis (1997): „Archaeological Evidence for Pre-ContactFishing in the Maritime“. How Deep is the Ocean?, 3-5.

5) S.r., 5-9.6) J. R. Coull (1996): The Sea Fisheries of Scotland. A Historical

Geography, 22-31.7) Sbr. Jan Bill o.fl. (1997): Fra stammebåd til skib. Dansk søfarts

historie I indtil 1588, 13-48.8) M.M. du Jourdan (1993): Europa und das Meer, 185.9) S.r., 173 o.áfr.

10) Sbr. t.d. Knut Helle (1982): Bergen bys historie I, msir kaflarum verslun.

11) Charlotte Blindheim (1995): „Ottar: handelsmann og opp-dagelsesreisende“. Ottar 5:95, 31-38.

12) Konunga sögur II (1957), 193.13) A. Nedkvitne (1986): „Hanseaterne og Bergens utenrikshandel i

middelalderen“. Kjøpstad og rikssentrum, 56.14) S.r., 56.15) Sbr. Magnús Stefánsson (1986): „Bergen – Islands første hoved-

stad“. Kjøpstad og rikssentrum, 70-87. Um utanríkisverslunÍslendinga á mi⇥öldum ver⇥ur nánar rætt sí⇥ar í þessu riti.

16) Um upphaf fiskvei⇥a, verstö⇥var í Nor⇥ur-Noregi og vi⇥gangþeirra frá mi⇥öldum og fram á 20. öld, sjá: Alf R. Nielssen(1994): „Fiskeværet“. Nordnorsk kulturhistorie 2, 80-89.

17) Sbr. R.C. Hoffmann (1996): „Economic Development andAquatic Ecosystems in Medieval Europe“. The AmericanHistorical Review, vol. 101, No. 3 June 1996, 631-669.

18) J.C. Russell (1972): „Population in Europe 500-1500.“ TheFontana Economic History of Europe I, 36 (tafla 1).

19) S.r., 40.20) Um síldvei⇥ar vi⇥ Skán á mi⇥öldum, sjá t.d.: Jan Bill o.fl. (1997),

126-137.21) J. Alheit og E. Hagen (1997): „Long-term climate forcing of

European herring and sardine populations“. Fisheries Oceano-graphy 6:2, 130-139.

22) Um síldvei⇥ar Ni⇥urlendinga, sjá: J. Israel (1995): The DutchRepublic. Its Rise, Greatness and Fall 1477-1806 (msir kaflar).Ch. Wilson (1957): Profit and Power. A Study of England andthe Dutch Wars. Um síldvei⇥ar Skota, sjá: J.R. Coull (1996), 54-78.

23) Sbr. Árn E. Sveinbjörnsdóttir (1993): „Fornve⇥urfar lesi⇥ úrískjörnum“. Náttúrufræ⇥ingurinn 62 (1-2), 99-108.

24) D. Burwash (1947): English merchant Shipping 1460-1540,127.

25) Um vei⇥ar Evrópumanna vi⇥ strendur Nfundnalands og Nja-Skotlands á fyrri öldum, sjá: J. E. Candow og C. Corbin (ritstj.)(1997): How Deep is the Ocean?, einkum 2.-5. kafla.

26) Sbr. P.E. Pope (1997): „The 16th Century Fishing Voyage“. HowDeep is the Ocean?, 15-30.

27) Lú⇥vík Kristjánsson (1980-1986): Íslenzkir sjávarhættir I-V.28) Jón Jónsson (1994): Útger⇥ og aflabrög⇥ vi⇥ Ísland 1300-1900.29) Jón Jónsson (1988): Hafrannsóknir vi⇥ Ísland I. Frá öndver⇥u

til 1937.30) Jón ↵. ↵ór (1997): Ránargull.31) Sigur⇥ur Skúlason (1933): Saga Hafnarfjar⇥ar.32) Sigfús M. Johnsen (1946): Saga Vestmannaeyja I-II.33) Gu⇥ni Jónsson (1958): Saga Hraunshverfis á Eyrarbakka.34) Gu⇥ni Jónsson (1960-1961): Stokkseyringa saga I-II.35) Skúli Helgason (1988): Saga ↵orlákshafnar II-III.36) Jón ↵. ↵ór (1994): Saga Grindavíkur I.37) ↵ór⇥ur Tómasson (1993): Sjósókn og sjávarfang. Barátta vi⇥

brimsanda.38) Eiríkur Gu⇥mundsson o.fl. (1988): Sjávarbygg⇥ undir Jökli.

Saga Fró⇥árhrepps I.

215

TILVÍSANIR

Page 219: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

39) Bergsveinn Skúlason (1970): Áratog. ↵ættir úr atvinnusöguBrei⇥fir⇥inga.

40) Bar⇥strendingabók (1942).41) ↵órleifur Bjarnason (1976): Hornstrendingabók I-III.42) Gils Gu⇥mundsson (1944-46): Skútuöldin I-II; (1977): Skútu-

öldin I-V.43) Vilhjálmur ↵. Gíslason (1945): Sjómannasaga.44) Gils Gu⇥mundsson (1977), 11-12.45) Gils Gu⇥mundsson (1946): Geir Zoëga kaupma⇥ur og útger⇥-

arma⇥ur.46) Haukur A⇥alsteinsson (1994): „↵ilskipaútger⇥ úr Vogum á fyrri

hluta 19. aldar“. Árbók Su⇥urnesja; (1997): „↵ilskip á Su⇥ur-nesjum“. Árbók Su⇥urnesja.

47) Kristmundur Bjarnason (1961): ↵orsteinn á Skipalóni I-II.48) Arnór Sigurjónsson (1957): Einars saga Ásmundssonar I.49) ↵orkell Jóhannesson (1955). Tryggvi Gunnarsson I.50) Jón ↵. ↵ór (1981): „Hákarlavei⇥ar Eyfir⇥inga á sí⇥ari hluta

19. aldar“. Ægir 8.-10. tbl., 74. árg.51) Gu⇥mundur G. Hagalín (1936-1938): Virkir dagar I-II.52) Björn ↵orsteinsson (1970): Enska öldin í sögu Íslendinga.53) Helgi ↵orláksson (1999): Sjórán og siglingar. Ensk-íslensk

samskipti 1580-1630.54) Elín Pálmadóttir (1989): Fransí, biskví. Frönsku Íslandssjó-

mennirnir.55) M. Simon Thomas (1935): Onze Ijslandsvaarders in de 17de en

18 Eeuw.56) J. Parmentier (1997): „To the Dogger Bank, the Faroes and

Iceland“. Northern Seas Yearbook 1997, 39-56.57) Jón ↵. ↵ór (1996): „Foreign fisheries off Iceland, c. 1400-1800“.

The North Sea and Culture (1550-1800), 124-134.58) Lú⇥vík Kristjánsson (1980): Íslenzkir sjávarhættir I, 30.59) Í þessu vi⇥fangi er rétt a⇥ taka fram, a⇥ nú stendur yfir sam-

eiginlegt verkefni, norskra, færeyskra og íslenskra sagnfræ⇥-inga og fornleifafræ⇥inga, er mi⇥ar a⇥ því a⇥ rannsaka me⇥a⇥fer⇥um beggja fræ⇥igreina fornar verstö⇥var í löndunumþrem. Höfundur þessa rits er me⇥al þátttakenda í verkefninu ogsumari⇥ 2002 ver⇥a fornleifar í Bjarneyjum á Brei⇥afir⇥i rann-saka⇥ar.

60) Sbr. Margrét Hermanns-Au⇥ardóttir (1992): „The beginning ofsettlement in Iceland from an archaeological point of view“.Acta Borealia 1992:2, 94.

61) J.R. Coull (1996): The Sea Fisheries of Scotland. A HistoricalGeography, einkum 28-31.

62) Íslenzk fornrit I,1, 3863) Um eftirbáta, sjá: Lú⇥vík Kristjánsson (1982): Íslenzkir sjávar-

hættir II, 87-88.64) Íslendinga sögur VI (1953), 20.65) Oddur Einarsson (1971): Íslandslsing, 72, 96.66) Um örnefni tengd rekavi⇥i, sjá: Lú⇥vík Kristjánsson (1980):

Íslenzkir sjávarhættir I, 199-201.67) Grágás (1992), 351-353.68) S.r., 352.69) Um fjörunytjar, sjá: Lú⇥vík Kristjánsson (1980): Íslenzkir

sjávarhættir I, msir kaflar.70) Grágás (1992), 355-358.

71) Um bjargnytjar, sel- og fuglavei⇥i, sjá: Lú⇥vík Kristjánsson(1980): Íslenzkir sjávarhættir I, msir kaflar.

72) Sbr. N. Kolle: „Fritt hav? Om retten til sjøfiske“. Ópr. ritger⇥ frá1996.

73) Grágás (1992), 354.74) S.r., 23.75) S.r., 44.76) Íslenzk fornrit I,2, 393.77) Íslenzk fornrit I,1, 166.78) Íslendinga sögur IV (1953), 26.79) Íslendinga sögur XI (1953), 27-28.80) Íslendinga sögur VI (1953), 137.81) Íslenzk fornrit I,1, 186.82) Ásgeir Jakobsson (1981): „↵urí⇥ur sundafyllir og kollótta

rollan“. Ársrit Sögufélags Ísfir⇥inga, 143.83) Um vertolla og a⇥rar kva⇥ir í verstö⇥vum, sjá: Lú⇥vík Kristjáns-

son (1983): Íslenzkir sjávarhættir III, 93 o.áfr.84) Íslenzk fornrit I,1, 186.85) Íslendinga sögur V (1953), 248-254.86) Íslenzk fornrit I,2, 345.87) Margrét Hermanns-Au⇥ardóttir (1992): „The beginning of

settlement in Iceland from an archaeological point of view.“Acta Borealia 2, 85-135. sbr. Páll Theódórsson (1997): „Aldurlandnáms og geislakolsgreiningar.“ Skírnir (vor), 92-110.

88) Lú⇥vík Kristjánsson (1982): Íslenzkir sjávarhættir II, 87.89) S.r., 87.90) Kristján Eldjárn (1956): Kuml og haugfé úr hei⇥num si⇥ á

Íslandi, 212-218.91) Lú⇥vík Kristjánsson (1982): Íslenzkir sjávarhættir II, 92.92) ↵ór Magnússon: „Bátkumli⇥ í Vatnsdal í Patreksfir⇥i.“ Árbók

hins íslenzka fornleifafélags 1966, 5-32.93) S.r., 15.94) S.r., 15-16.95) S.r., 16.96) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 93.97) S.r., 89-90.98) Sbr. S.r., 90-91.99) Grágás (1992), 29.

100) Bisk.Bmf. II, 179.101) Sbr. Grágás (1992), 354.102) Grágás (1992), 22103) Um selaörnefni, sjá: Lú⇥vík Kristjánsson (1980), 309-311.104) Lú⇥vík Kristjánsson (1986): Íslenzkir sjávarhættir V, 93.105) Grágás (1992), 355; sbr. Lú⇥vík Kristjánsson (1986), 93.106) Grágás (1992), 29.107) S.r., 32.108) Bisk.Bmf. II, 111.109) S.r., 180.110) Íslendinga sögur II (1953), 72.111) Grágás (1992), 437-438.112) Sbr. Alf R. Nielssen (1994).113) ↵orkell Jóhannesson telur, a⇥ fiskiskálar hafi veri⇥ einskonar

þyrping verbú⇥a, „sjóþorp“ (L⇥ir og landshagir I, 26), enhæpi⇥ er a⇥ svo hafi veri⇥. ↵ar sem útræ⇥i var mest og anna⇥sjávarfang sótt samtímis, er a⇥ vísu hugsanlegt, a⇥ nokkrir

216

Page 220: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

fiskiskálar hafi sta⇥i⇥ saman á tiltölulega litlu svæ⇥i, en trau⇥lasvo margir a⇥ kalla megi þorp.

114) Kristján Eldjárn (1974): Saga Íslands I, 115.115) Sbr. Jar⇥abók Árna Magnússonar og Páls Vídalín III.116) Sbr. Jón ↵. ↵ór (1994): Saga Grindavíkur, 142.117) T. Amorosi o.fl. (1994): „Bioarchaeology and cod fisheries: a

new source of evidence“: Cod and climate change, 31-48.118) T. McGovern o.fl. (1998): „Hofsta⇥ir 1996-1997. A Preliminary

Zooarchaeological Report“. Archaeologica Islandica I, 123-128; C. Tinsley (1999): „Zooarchaeology: Some PreliminaryNotes“. Hofsta⇥ir 1999. Framvinduskrslur/Interim Report,75-85.

119) Íslendinga sögur VI (1953), 24.120) Árn E. Sveinbjörnsdóttir (1993): „Fornve⇥urfar lesi⇥ úr

ískjörnum“. Náttúrufræ⇥ingurinn 62:1-2, 104; sbr. Páll Berg-þórsson (1969): „Hafís og hitastig á li⇥num öldum“. Hafísinn,339 (línurit).

121) Bisk.Bmf. II.122) Sbr. Jón Jóhannesson (1956), 361.123) ↵orkell Jóhannesson (1965): L⇥ir og landshagir I, 26-27; 49-

50.124) S.r., 45-56.125) S.r., 48-49.126) ↵orkell Jóhannesson (1965):“Um atvinnu- og fjárhagi á Íslandi

á 14. og 15. öld“. „Atvinnuhagir á Íslandi fram um si⇥skipti“.L⇥ir og landshagir I, 9-67.

127) Um þetta efni, sjá: Gísli Gunnarsson (1980): „Landskuld í mjöliog ver⇥ þess frá 15. til 18. aldar“. Saga.

128) A.E.J. Ogilvie: „Climatic Changes in Iceland A.D. ca. 865-1598“.Acta Archaeologica 61 (1990 (1991)), 233-251.

129) Eina yfirliti⇥, sem til er um þessar bygg⇥ir, er: Jón ↵. ↵ór(1994b): „Hverfabygg⇥ir. Athugun á þéttblismyndun á Snæ-fellsnesi, Su⇥urnesjum og í Vestmannaeyjum fyrir 1700“. ÁrbókSu⇥urnesja.

130) Sbr. A. Holmsen (1961): Norges historie. Fra eldste tid til 1660,120-123.

131) H.J. Debes (1990): Føroya søga 1, 102.132) K. Helle (1982), 170.133) Um þetta efni, sjá: P. Dollinger (1981): Die Hanse (msir kaflar);

K. Helle (1982), msir kaflar um verslun; A. Holmsen (1971),299-302; K. Friedland (1991): Die Hanse.

134) Sbr. Alf R. Nielssen (1994), 82-84.135) E.J. March (1953): Sailing Trawlers, 3.136) D.I. XVI nr. 80.137) Sbr. Jón Jóhannesson (1958): Íslendinga saga II, 139-140; ↵or-

kell Jóhannesson (1965), 48 o.áfr.138) Helgi ↵orláksson (1991): Va⇥mál og ver⇥lag, 455.139) Sbr. Árn Erla Sveinsbjörnsdóttir (1993); Sigur⇥ur ↵órarinsson

(1974), 37 (línurit).140) Jónsbók (1904), 287.141) Helgi ↵orláksson (1991), 450.142) D.I. II, 498.143) Helgi ↵orláksson (1991), 450.144) Sbr. Helgi ↵orláksson (1991), 452-453.145) Sbr. S.r., 453-455.

146) Um eignir Helgafellsklausturs og kirkna á Snæfellsnesi á mi⇥-öldum er geti⇥ í msum mi⇥aldagjörningum, sem prenta⇥ir eruí Íslenzku fornbréfasafni.

147) Magnús Már Lárusson (1967): Fró⇥leiksþættir og sögubrot, 97-98.

148) Íslenzkt fornbréfasafn, mis skjöl.149) Sbr. Jón ↵. ↵ór (1994): Saga Grindavíkur, 226-228.150) Sbr. Sigfús M. Johnsen (1989): Saga Vestmannaeyja II, 9.151) S.r., 10-11.152) ↵orkell Jóhannesson (1965), 54.153) Helgi ↵orláksson (1991), 503.154) Björn ↵orsteinsson (1970), 31 o.áfr.155) Islandske annaler indtil 1578.156) D.I. XVI, 534.157) Björn ↵orsteinsson og Gu⇥rún Ása Grímsdóttir (1990): Saga

Íslands V, 18.158) D.I. IV, 475-476.159) Björn ↵orsteinsson og Gu⇥rún Ása Grímsdóttir (1990), 20.160) Sbr. Sigfús M. Johnsen (1989) II, 153.161) S.r., 157-158.162) S.r., 158 nm.163) S.r., 21; sbr. Helgi ↵orláksson (1999): Sjórán og siglingar, 76.164) Sbr. Jón ↵. ↵ór (1994), 236-248.165) D.I. IV, 276; sbr. Björn ↵orsteinsson (1970), 36.166) ↵orkell Jóhannesson (1965), 54. Skrei⇥arver⇥i⇥ var hækka⇥ úr

sex vættum í hálfa fjór⇥u vætt hundra⇥i⇥, þ.e. fyrir eitt hundra⇥álnir va⇥máls þufti nú a⇥ grei⇥a þrjár og hálfa vætt af har⇥fiskií sta⇥ sex á⇥ur. Ein vætt samsvara⇥i á þessum tíma u.þ.b. 34,7kílóum.

167) Árn E. Sveinbjörnsdóttir (1991), 104; sbr. Sigur⇥ur ↵órarins-son (1974), 37.

168) Sbr. A.E. Ogilvie: „Climatic Changes in Iceland A.D. c. 865-1598“. Acta Archaeologica.

169) Um íslenskra bygg⇥asögu á sí⇥mi⇥öldum og rannsóknir áhenni, sjá: Björn Teitsson og Magnús Stefánsson (1972): „Umrannsóknir á íslenzkri bygg⇥arsögu tímabilsins fyrir 1700“.Saga X.

170) Sbr. Björn Teitsson og Magnús Stefánsson (1972), einkum 155-165.

171) Eiríkur Gu⇥mundsson o.fl. (1988), 35.172) D.I. II, 410-411.173) S.r., 411.174) Lú⇥vík Kristjánsson (1985), 281.175) Eiríkur Gu⇥mundsson o.fl. (1988), 49.176) ↵orvaldur Thoroddsen (1919): Lsing Íslands III, 15.177) S.r., 15-16.178) Grágás (1992), 104-105.179) D.I. III, 140-142. Heimildin er skrá um landamerki Hraun-

skar⇥s og Gufuskála. Í því er ví⇥a minnst á „bú⇥ir“, en ekki eralltaf au⇥velt a⇥ greina, hvort átt er vi⇥ verbú⇥ir e⇥a þurrabú⇥ir.↵ó vir⇥ist sem a.m.k. fjórar þurrabú⇥ir hafi veri⇥ á svæ⇥inu.

180) Eiríkur Gu⇥mundsson o.fl. (1988), 84.181) JÁM V, 251-252.182) S.r., 247-250.183) D.I. V, 444-445; sbr. Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 47.

217

Page 221: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

184) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 50-52.185) Sbr. Jón ↵. ↵ór (1998): Ger⇥ahreppur 90 ára, 32 o.áfr.186) D.I. III, 256.187) S.r., 256; sbr. Jón ↵. ↵ór (1998), 40-41.188) Sbr. Jón ↵. ↵ór (1994), einkum 239 o.áfr.189) JÁM III, 37-105; sbr. Jón ↵. ↵ór (1994b): „Hverfabygg⇥ir“. Árbók

Su⇥urnesja 1994, 36-38.190) Sigfús M. Johnsen (1989): Saga Vestmannaeyja II, 21.191) S.r., 20-21.192) JÁM I, 3-24.193) Sbr. Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 53-63.194) D.I. XII, 14.195) D.I. II, 616-617.196) JÁM VII, 140-154.197) S.r., 144.198) S.r., 146.199) S.r., 152.200) D.I. V, 460.201) Skúli Magnússon (1935): „Lsing Gullbringu- og Kjósarsslu“.

Landnám Ingólfs I., 72.202) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 85 o.áfr.203) Sbr. Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 90.204) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 91.205) S.r., 91.206) S.r., 91.207) Lbs. 79 fol.; sbr. Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 103.208) Sigfús M. Johnsen (1989) II, 82.209) S.r., 83-85.210) S.r., 85-88.211) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 103-104; Jón ↵. ↵ór (1994), 189-

193.212) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 104-105.213) Sbr. Jón ↵. ↵ór (1984): Saga Ísafjar⇥ar I, 151.214) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 105-106.215) Hagskinna, tafla 5.2.216) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 113.217) S.r., 113-114.218) Ólafur Olavius (1964): Fer⇥abók I, 231, 233.219) Sbr. Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 116.220) Ólafur Olavius (1964), 233.221) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 117-118.222) D.I. XI, 383-386.223) A⇥gengilegt yfirlit yfir ger⇥ir og þróun báta í Noregi er a⇥ finna

í grein Arne E. Christensen (1998): „Norsk småbåttradisjon“.Människor och båtar i Norden, 74-84.

224) Myndir af fjórum þessara teikninga eru birtar í 2. bindiÍslenzkra sjávarhátta, 96-99, og þar eru einnig myndir af teikn-ingum sr. Gizurar Péturssonar og sr. Sæmundar Hólm.

225) Bibliotheca Arnamagnæana XX., Opuscula I, 285-290. (JónHelgason. Nøfn á Islendskum skipum).

226) Sbr. Lú⇥vík Kristjánsson (1982), msar teikningar.227) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 253 o.áfr.228) Um segl, sjá: Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 202 o.áfr.229) Sigfús M. Johnsen (1989), 84.230) S.r., 85.

231) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 236-238.232) S.r., 237-239.233) Lú⇥vík Kristjánsson (1983): Íslenzkir sjávarhættir III, 409.234) Bisk. Bmf. II, 179.235) Lú⇥vík Kristjánsson (1983), 409-410.236) S.r., 409.237) Lú⇥vík Kristjánsson (1983), 410.238) S.r., 410.239) D.I. XVI, 528; Jón J. A⇥ils (1919): Einokunarverslun Dana á

Íslandi 1602-1787, 367, 677.240) Lú⇥vík Kristjánsson (1983), 410.241) Ólafur Olavius (1964): Fer⇥abók I, 250.242) Lú⇥vík Kristjánsson (1983), 413.243) L⇥ur Björnsson (1998): Íslands hlutafélag, 78-79.244) Lú⇥vík Kristjánsson (1983), 403-405.245) S.r., 413-415.246) D.I. VIII, 71.247) Lú⇥vík Kristjánsson (1983), 416.248) D.I. VII, 497.249) Sbr. Lú⇥vík Kristjánsson (1983), 311.250) D.I. XIV, 599-603.251) Sbr. Lú⇥vík Kristjánsson (1983), 311-312.252) Sjá s.r., 416-425.253) S.r., 425-429.254) Lú⇥vík Kristjánsson (1983), 416-417.255) S.r., 429-431.256) Ólafur Olavius (1964): Fer⇥abók I, 322.257) S.r., 60.258) Lú⇥vík Kristjánsson (1983), 434-435.259) S.r., 434.260) S.r., 435-436.261) Sbr. Jón ↵. ↵ór (1996): Saga Grindavíkur II, 119.262) Lú⇥vík Kristjánsson (1985), 31-36.263) Páll Pálsson (1984): „Minningar“. Ársrit Sögufélags Ísfir⇥inga

1984, 62.264) Lú⇥vík Kristjánsson (1985), 35 (kort).265) Um beitu, beituöflun og beitingu, sjá: Lú⇥vík Kristjánsson

(1985), 31-119.266) Ásgeir Jakobsson (1979): Tryggva saga Ófeigssonar, 47.267) Páll Pálsson (1984), 63-66.268) Magnús ↵órarinsson (1960): Frá Su⇥urnesjum, 231-232.269) Páll Pálsson (1984), 62-63.270) T. Trondvær (1998): „Samisk båtbygging“. Människor och båtar

i Norden, 109-115.271) G. Eldjarn (1998): „Nordlandsbåtar“. Människor och båtar i

Norden, 95-96.272) A.E. Christensen (1998), 81-84.273) A. Mortensen (1998): „Bátarnir í Føroyum“. Människor och

båtar i Norden, 51.274) A. Mortensen (2000): Hin föroyski ró⇥rarbáturin. Sjómentir

föroyinga í eldri tí⇥, 26-28.275) A. Mortensen (1998), 44-51.276) S.r., 51.277) G. Eldjarn (1998), 95.278) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 32.

218

Page 222: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

279) S.r., 32.280) S.r., 32-33.281) S.r., 33.282) Sigfús M. Johnsen (1989) II, 81 o.áfr.; sbr. Lú⇥vík Kristjánsson

(1982), 34.283) Gu⇥ni Jónsson (1960): Stokkseyringa saga I, 180; Vigfús Gu⇥-

mundsson (1949): Saga Eyrarbakka II, 23; Lú⇥vík Kristjánsson(1982), 34-36.

284) Skúli Helgason (1988): Saga ↵orlákshafnar II, 11.285) ↵Í. Bps. A IV, 4, 182-184.286) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 36.287) S.r., 36-38.288) Jón ↵. ↵ór (1994), 211-216.289) S.r., 185 o. áfr.290) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 38.291) S.r., 38.292) JÁM III, 37.293) S.r., 41-42.294) S.r., 50.295) Sbr. Jón ↵. ↵ór (1998), einkum 64-68.296) JÁM III, 87-88.297) ↵Í. Bréf til amtmanns úr Gullbringu- og Kjósarsslu.298) ↵Í. Bréf til amtmanns úr Gullbringu- og Kjósarsslu.299) ↵Í. Bréf til amtmanns úr Gullbringu- og Kjósarsslu.300) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 40-42.301) S.r., 43.302) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 43.303) D.I. VII, 5.304) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 43-44.305) D.I. VII, 5; Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 44.306) D.I. XIII, 532.307) Manntal á Íslandi 1703, 103-105.308) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 45.309) Lú⇥vík Kristjánsson (1936): „Vermennska í Dritvík“. Blanda VI,

132.310) Sbr. Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 45.311) D.I. III, 201.312) D.I. IX, 512.313) Lú⇥vík Kristjánsson (1936), 133.314) S.r., 139.315) D.I. XIV, 153; sbr. Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 46.316) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 46-47.317) S.r., 46-47; sbr. Lú⇥vík Kristjánsson (1936).318) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 47-50.319) S.r., 48-50.320) S.r., 50-52.321) AM 1014, 4to.322) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 51.323) S.r., 51-52.324) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 52.325) Sbr. s.r., 53-59.326) Íslendinga sögur V (1953), 248-250.327) AM 912, 4to, 57; Lbs. 1646, 4to.328) Jóhann Bár⇥arson (1940): Áraskip, 16.329) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 59.

330) Árni Gíslason (1944): Gullkistan, 96.331) S.r., 93-96.332) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 62-63.333) S.r., 64.334) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 67.335) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 67-70.336) S.r. 72-74.337) Um verstö⇥var í Austfir⇥ingafjór⇥ungi á árabátaöld, sjá: Lú⇥vík

Kristjánsson (1982), 75-84.338) Lú⇥vík Kristjánsson (1983), 93.339) Um vertolla í hinum msu verstö⇥vum, sjá: Lú⇥vík Kristjánsson

(1983), 97 o. áfr.340) D.I. XIV, 254.341) D.I. VII, 288.342) D.I. XIV, 254.343) Lú⇥vík Kristjánsson (1983), 100.344) S.r., 101.345) D.I. V, 535.346) D.I. VI, 719.347) Alþingisbækur Íslands I, 236.348) Sbr. Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 368.349) D.I. IX, 496.350) Alþingisbækur Íslands IX, 132.351) Sbr. Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 369.352) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 368-378.353) Safn til sögu Íslands I, 98.354) Skúli Magnússon (1784): „Sveitabóndi“. Rit þess Íslenzka Lær-

dómslistafélags IV, 158-159.355) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 383-388.356) Sveinn Pálsson (1945): Fer⇥abók Sveins Pálssonar I, 50.357) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 392.358) ↵jó⇥sögur Jóns Árnasonar II (1954), 129.359) Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 391.360) S.r., 390.361) Oddur Einarsson (1971): Íslandslsing, 109.362) Frásagnir af þessum atbur⇥um eru skrá⇥ar í ritsafninu Hrakn-

ingar og hei⇥arvegir I. og III. bindi.363) Lú⇥vík Kristjánsson (1936), 134-135.364) Sbr. Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 403 o.áfr.365) S.r., 409.366) Árni Gíslason (1944), 93-95.367) Lú⇥vík Kristjánsson (1936), 134-136.368) Um mötu, mötulag og þjónustu vi⇥ vermenn í hinum msu ver-

stö⇥vum, sjá: Lú⇥vík Kristjánsson (1982), 449-475.369) Um ve⇥ráttu í verstö⇥vum, sjá: Lú⇥vík Kristjánsson (1983),

132-162.370) S.r., 227.371) Árni Gíslason (1944), 87-88.372) Lú⇥vík Kristjánsson (1971): „Sjóslysaárin miklu“. Saga 1971,

161-164.373) S.r., 165.374) Lú⇥vík Kristjánsson (1936), 140.375) Um hlutaskipti á árabátaöld, sjá: Lú⇥vík Kristjánsson (1985),

179-194.376) Lú⇥vík Kristjánsson (1985), 311.

219

Page 223: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

377) S.r., 312.378) Lú⇥vík Kristjánsson (1985), 315-316.379) Oddur Einarsson (1971), 124-125.380) Lú⇥vík Kristjánsson (1985), 319.381) Skúli Magnússon (1935): „Lsing Gullbringu- og Kjósarsslu“.

Landnám Ingólfs I, 23-24.382) Lú⇥vík Kristjánsson (1985), 319.383) Skúli Magnússon (1944): „Forsög til en kort Beskrivelse af

Island.“ Bibliotheca Arnamagnæana, V, 120-126.384) Jónas Jónasson (1945): Íslenzkir þjó⇥hættir, 43-44.385) Sbr. Björn ↵orsteinsson (1970), 90-93.386) Um þessa atbur⇥i, sjá: L.O. Larsson (1997): Kalmarunionens

tid, einkum 234-262.387) Björn ↵orsteinsson (1970), 165.388) Um deilur Kristjáns I. vi⇥ Englendinga, sjá: Björn ↵orsteinsson

(1970), einkum 164 o.áfr.389) Björn ↵orsteinsson (1970), 222-228.390) Safn til sögu Íslands I, 45-46.391) Jón ↵. ↵ór (1994), 242-248.392) Helgi ↵orláksson (1999), 24-33.393) Um vei⇥ar Englendinga hér vi⇥ land á tímabilinu 1580-1630 og

vi⇥skipti þeirra vi⇥ landsmenn er tarlega fjalla⇥ í riti Helga↵orlákssonar, Sjórán og siglingar (1999). Um vei⇥ar Englend-inga vi⇥ Snæfellsnes og athafnir þeirra á nesinu á þessum tíma,sjá sama rit, einkum bls. 191-197.

394) Sbr. Helgi ↵orláksson (1999), 240.395) Helgi ↵orláksson (1999), 238-239.396) D.I. VI, 702-705.397) D.I. XVI, 321.398) I. Wilson (1992): Kólumbus í kjölfar Leifs, 84-85.399) P.E. Pope (1997): „The 16th Century Fishing Voyage“. How

Deep is the Ocean?, 15.400) R. Hakluyt (1904): The principal Navigations Voyages

Traffiques & Discoveries of the English Nation.... Vol. VIII, 10.401) Jón J. A⇥ils (1919): Einokunarverzlun Dana á Íslandi 1602-

1787, 21.402) S.r., 25.403) S.r., 22.404) D.I. XI, 180-182.405) S.r., 323-324.406) S.r., 323-324.407) S.r., 382-386.408) D.I. XI, 422-428; sbr. Lovsamling for Island I, 61-63.409) Gísli Gunnarsson (1987): Upp er bo⇥i⇥ Ísaland, 76-77; 97-103.410) Tilskipunin um upphaf einokunarinnar er prentu⇥ í Lov-

samling for Island I, 138-143. Tilskipunin um afnám einok-unarinnar er prentu⇥ í Lovsamling for Island V, 304 o. áfr.

411) Tvö meginverk um verslunarsögu Íslendinga á einokunarölderu Einokunarverzlun Dana á Íslandi 1602-1787 eftir Jón J.A⇥ils (1919) og Upp er bo⇥i⇥ Ísaland eftir Gísla Gunnarsson(1987), og vísast þeim, sem vilja kynna sér þetta efni, til þeirra.Um afmarka⇥ri þætti í sögu einokunarverslunarinnar má bendaá ritger⇥ir S. R. Christensens (1978): „Det kgl. oktroyeredeIslandske Handelskompagni 1743-1758. Opbygning ogvirksomhed i København.“ Erhvervshistorisk Årbog, og Jón Kr.

Margeirsson (1978): „Et bidrag til Det islandske Kompagnis hi-storie 1743-1758“. Historiske Meddelelser om København.

412) W.R. Childs (1995): „England´s Icelandic Trade in the FifteenthCentury: The Role of the Port of Hull“. Northern Seas Year-book, 11-32. I. Wilson (1992), 68.

413) Gísli Gunnarsson (1987), 100-103.414) S.r., 109.415) S.r., 55-56.416) Gísli Gunnarsson, munnleg heimild.417) Gísli Gunnarsson (1987), 55-61; 97-103.418) Ole Feldbæk (1993), 60-106.419) S.r., 87-88.420) Páll Vídalín og Jón Eiríksson (1985): Um vi⇥reisn Íslands, 58.421) Margt hefur veri⇥ skrifa⇥ um merkantílismann, en undir-

stö⇥uverk um þá hagspeki er enn rit sænska hagsögufræ⇥ings-ins Eli Heckser: Merkantilismen, sem út kom á sænsku ári⇥1931 og í endursko⇥ari útgáfu á ensku ári⇥ 1955. ↵á er ví⇥aviki⇥ a⇥ merkantilismanum í The Cambridge EconomicHistory of Europe, einkum IV og V bindi og gagnlegt yfirlit er í: K. Glamann (1974): „European Trade 1500-1750“. The FontanaEconomic History of Europe II, 427-526 og D. Dillard (1987):Västeuropas och Förenta staternas ekonomiska historia, 141-165. Af mjög nlegum ritum má nefna L.A. Craig og D. Fisher(2000): The European Macroeconomy, Growth, Integrationand Cycles 1500-1913.

422) Um dönsk verslunarfélög, sjá: Ole Feldbæk (1986): „DanishTrading Companies of the 17th and 18th Centuries“. Scandi-navian Economic History Review. 34.

423) Páll Eggert Ólason (1942): Saga Íslendinga V, 401.424) Jón Jónsson (1994): Útger⇥ og aflabrög⇥ vi⇥ Ísland 1300-1900,

60.425) S.r., 61.426) Sbr. Sigur⇥ur ↵órarinsson (1974), 37 (línurit).427) H.H. Lamb (1979): „Climatic variation and Changes in the

Wind and Ocean Circulation: The Little Ice Age in the North-east Atlantic“. Quaternary Research 11, 1-20.

428) ↵órhallur Vilmundarson (1969): „Heimildir um hafís á sí⇥ariöldum“. Hafísinn, 313-332.

429) Sigur⇥ur ↵órarinsson (1974), 37.430) Hannes Finnsson (1970): Mannfækkun af hallærum.431) Jón Jónsson (1994), 58-67.432) S.r., 62-67.433) Sbr. Lú⇥vík Kristjánsson (1981): „Sjóslysaárin miklu“. Vest-

ræna.434) Annálar 1400-1800 II, 337.435) Páll Eggert Ólason (1943): Saga Íslendinga VI, 273, 278.436) Sbr. Jón ↵. ↵ór (1994b), 40.437) Annálar 1400-1800 III, 512-513.438) T. Amorosi o.fl. (1994), 31-48.439) Sbr. Jón Jónsson (1994), 58.440) Jón Jónsson (1994), 58.441) Jón Jónsson (1994), 48-49.442) S.r., 50.443) S.r., 48.444) Hagskinna, 326 (tafla 5.10.)

220

Page 224: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

445) S.r., 310 (tafla 5.2.)446) S.r., 310 (tafla 5.2.)447) Í þessu dæmi er reynt a⇥ nálgast me⇥altal allra landshluta og

árstíma, en um sí⇥ustu aldamót var vertí⇥arþorskur þó yfirleittmun stærri en 5 kíló, oft 8-10 kíló.

448) Sbr. Lú⇥vík Kristjánsson (1981): „↵egar flytja átti Íslendinga tilVestur-Indía“. Vestræna, 188-203.

449) Jón ↵. ↵ór (1994), 220.450) S.r., 229.451) Lbs. 1082, 4to. Erindisbréfi⇥, sem er miklu lengra, er fró⇥leg

heimild um skyldur og kva⇥ir landseta biskupsstólsins.452) JÁM V, 200 o áfr.453) JÁM VII.454) Lú⇥vík Kristjánsson (1980), 37-38.455) ↵.e., þa⇥ eru allt ítök í eiginlegum skilningi.456) ↵.e., reki á fjöruna.457) ↵órleifur Bjarnason (1976): Hornstrendingabók, 247 o.áfr.458) Lú⇥vík Kristjánsson (1986), 115 o.áfr. Hér er a⇥ finna rækilega

og greinargó⇥a lsingu á fuglabjörgum og ntingu sjófugla ví⇥aum land.

459) Oddur Einarsson (1971), 107-108.460) Kristján Eiríksson (1990): Bjargnytjar í Vestmannaeyjum, 17.461) Lú⇥vík Kristjánsson (1986), 243-259; Kristján Eiríksson (1990),

36-39.462) JÁM VII, 286.463) S.r., 305-306.464) Lú⇥vík Kristjánsson (1986), 194.465) S.r., 180-181.466) Lú⇥vík Kristjánsson (1980), 312-315.467) Oddur Einarsson (1971), 111.468) Islandica XV, 28.469) Um hinar msu a⇥fer⇥ir vi⇥ selvei⇥ar, sjá: Lú⇥vík Kristjánsson

(1980), 317-405.470) Lú⇥vík Kristjánsson (1980), 314-315.471) S.r., 406-433.472) ↵Í. Bps. A IV, 20, 61.473) JÁM II, 69, 73, 79; VI, 153.474) Lú⇥vík Kristjánsson (1980), 75-76.475) Bjarni Pálsson (1749): Specimen observationum quas circa

plantarum quarundam maris Islandici - -. Tilvitnun eftir Lú⇥víkKristjánsson (1980), 77.

476) Lú⇥vík Kristjánsson (1980), 79-85.477) Skúli Magnússon (1935-36), 36-37.478) Lú⇥vík Kristjánsson (1980), 102-103.479) Skúli Magnússon (1935-36), 88; Lú⇥vík Kristjánsson (1980),

127-135.480) Gísli Brynjólfsson (1975): Mannfólk mikilla sæva – Sta⇥hverf-

ingabók.481) Lú⇥vík Kristjánsson (1980), 168-182, 194482) S.r., 141-159.483) Valdimar U. Valdimarsson (1997): Saltfiskur í sögu þjó⇥ar I-II.484) Trausti Einarsson (1987): Hvalvei⇥ar vi⇥ Ísland 1600-1939, 17.485) S.r., 17.486) Annálar 1400-1800 III, 191.487) Trausti Einarsson (1987), 24.

488) Annálar 1400-1800 I, 198-199.489) Trausti Einarsson (1987), 24-25.490) S.r., 26.491) Um þessa atbur⇥i, sjá: Spánverjavígin 1615. Sönn frásögn eftir

Jón Gu⇥mundsson lær⇥a.492) Helgi Gu⇥mundsson (1979): „Um þrjú basknesk-íslensk or⇥a-

söfn frá 17. öld“. Íslenskt mál og almenn málfræ⇥i 1.493) Elín Pálmadóttir (1989): Fransí biskví, 68.494) S.r., 68.495) S.r., 69-70.496) S.r., 298-299.497) Jón Jónsson (1994), 82.498) S.r., 82.499) Annálar 1400-1800 I, 356.500) Jón Jónsson (1994), 82-85.501) Elín Pálmadóttir (1989), 69.502) M. Simon Thomas (1936): Onze Ijslandsvaarders in de 17de en

18de Euuw; Elín Pálmadóttir (1989).503) Elín Pálmadóttir (1989), 195.504) Jón Jónsson (1994), 84. 505) Elín Pálmadóttir (1989), 298-299.506) J. Parmentier (1997), 46-48.507) S.r., 49.508) S.r., 50-55.509) Jón Jónsson (1994), 59 (7. tafla).510) Gils Gu⇥mundsson (1977): Skútuöldin I, 31-34.511) S.r., 35-39.512) Sbr. L⇥ur Björnsson (1998), 22-23.513) S.r., 22-25.514) Páll Vídalín og Jón Eiríksson (1985), 10-11.515) S.r., 87-88.516) Páll Vídalín og Jón Eiríksson (1985), 89.517) Margt hefur veri⇥ skrifa⇥ um sögu og starfsemi Innréttinganna.

Njasta riti⇥ er bókin Íslands hlutafélag (L⇥ur Björnsson,1998). ↵ar er saga fyrirtækisins sög⇥ frá upphafi til enda oga⇥dragandinn a⇥ stofnun þess rakinn.

518) L⇥ur Björnsson (1998), 42-44.519) S.r., 58.520) S.r., 115.521) S.r., 56-59.522) S.r., 58-60.523) O. Olavius (1964), 63.524) P. Holm: „ A History of the Danish Fisheries 1350-1995“. (ópr. hdr.).525) O. Olavius (1964), 63.526) S.r., 63.527) Gils Gu⇥mundsson (1977): Skútuöldin I, 52.528) P. Holm: „ A History...“529) Sigur⇥ur Skúlason (1933): Saga Hafnarfjar⇥ar, 264.530) S.r., 264.531) ↵Í. ↵ingl. Landsyf. nr. 226, 1805.532) Sunnanpósturinn nr. 3, 1835.533) Sigur⇥ur Skúlason (1933), 261.534) S.r., 266.535) Um skipastól Bjarna Sívertsen, sjá: Sigur⇥ur Skúlason (1933),

264-266.

221

Page 225: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

536) Commerciallest var á þessum tíma notu⇥ til a⇥ mæla bur⇥ar-getu skipa, en hún jafngilti u.þ.b. 2.600 kg.

537) ↵Í. Gull. Bréfabók nr. 633, 1805.538) Gils Gu⇥mundsson (1977) I, 119.539) Sigur⇥ur Skúlason (1933), 265.540) Manntal 1801.541) L⇥ur Björnsson (1994): „Fyrstu skipstjórarnir“. Ársrit Sögu-

félags Ísfir⇥inga, 122-123.542) S.r., 123.543) Gils Gu⇥mundsson (1977) I, 72.544) ↵Í. ↵ingl. Landsyf. no. 189, 1802; sbr. Haukur A⇥alsteinsson

(1994), 57-59; sbr. einnig L⇥ur Björnsson (1994), 122-123.545) Gu⇥mundur Scheving (1832): „Nokkrar huglei⇥íngar um þil-

skipavei⇥ar á Íslandi“. Ármann á alþingi, 88; L⇥ur Björnsson(1994), 123.

546) Haukur A⇥alsteinsson (1994), 59, 52.547) S.r., 52.548) S.r., 52549) S.r., 56 o.áfr.550) S.r. (1994), 59-63.551) S.r. (1994).552) S.r. (1994).553) Gu⇥mundur Scheving (1832), 87; um Ólaf Thorlacius, sjá: Gils

Gu⇥mundsson (1977) I, 79-87.554) Gu⇥mundur Scheving (1832), 88.555) S.r. (1832), 88-89.556) Um Gu⇥mund Scheving, sjá: Gils Gu⇥mundsson (1977) I, 88-

104.557) Gu⇥mundur Scheving (1832), 84-86.558) Valdimar U. Valdimarsson (1997): Saltfiskur í sögu þjó⇥ar I, 26-

27.559) O. Feldbæk (1998): Storhandelens tid. Dansk søfarts historie 3.

1720-1814, 212 (mynd 28).560) S.r., 197 (mynd 27).561) Valdimar U. Valdimarsson (1997), 30-33.562) Ásgeir Gu⇥mundsson (1983): Saga Hafnarfjar⇥ar 1908-1983 I,

18.563) Árni Helgason (1937-39): „Lsing Gar⇥aprestakalls 1842“.

Sslulsingar og sóknalsingar. Landnám Ingólfs III.564) Gils Gu⇥mundsson (1977) I, 97.565) Jón ↵. ↵ór (1984), 223-224.566) Karl Gunnarsson o.fl. (1998): Sjávarnytjar vi⇥ Ísland, 120-122.567) Grágás (1992), 345, 354.568) Lú⇥vík Kristjánsson (1983), 319-320.569) D.I. III, 289; Lú⇥vík Kristjánsson (1983), 320.570) Sóknalsingar Vestfjar⇥a II, 129-130.571) Um hákarlavei⇥ar á opnum skipum, sjá: Lú⇥vík Kristjánsson

(1983), 319-398.572) Jón ↵. ↵ór (1984): Saga Ísafjar⇥ar og Eyrarhrepps hins forna I,

152-153.573) Gils Gu⇥mundsson (1977) I, 106.574) Sass kóp.; Jón ↵. ↵ór (1984), 158-159.575) Um þilskipaútger⇥ á Ísafir⇥i á þessum tíma, sjá nánar: Jón ↵.

↵ór (1984), 160-162.576) Sbr. Jón ↵. ↵ór (1984), einkum 109-121.

577) Sbr. Jón ↵. ↵ór (1984), 162-167; 134-142.578) Gils Gu⇥mundsson (1977) I, 196 o.áfr.579) Gils Gu⇥mundsson (1977) II, 62-66.580) Flest bendir til þess, a⇥ breytingarnar á skipinu hafi hafist

þennan vetur, en þa⇥ hefur þó hugsanlega ekki veri⇥ fyrr en vet-urinn eftir, sbr. Jón ↵. ↵ór (1981): „Hákarlavei⇥ar Eyfir⇥inga ásí⇥ari hluta 19. aldar“. Ægir, 422.

581) Nor⇥ri 13. tbl., 1853.582) Nor⇥anfari 13.-14. tbl., 1867.583) Um einstök hákarlaskip vi⇥ Eyjafjör⇥, eignarhald, skipstjóra og

útger⇥ hefur allmiki⇥ veri⇥ rita⇥. Greinargott yfirlit yfir efni⇥ era⇥ finna í 2. bindi Skútualdar (1977), einkum bls. 94-118. Umútger⇥ bænda í Grtubakkahreppi og ví⇥ar vi⇥ austanver⇥anEyjafjör⇥ er rækilega fjalla⇥ í riti Arnórs Sigurjónssonar, Einarssaga Ásmundssonar I (1957), 166-225, og í 1. bindi ævisöguTryggva Gunnarssonar eftir ↵orkel Jóhannesson, einkum bls.172 o.áfr. Af útger⇥ ↵orsteins á Skipalóni segir gjörla í ævisöguhans eftir Kristmund Bjarnason. Loks er a⇥ finna yfirlit yfirsögu hákarlavei⇥anna vi⇥ Eyjafjör⇥ í ritger⇥ höfundar þessarits. Hún birtist í Ægi ári⇥ 1981 og ber yfirskriftina „Hákarla-vei⇥ar Eyfir⇥inga á sí⇥ari hluta 19. aldar“.

584) Jón ↵. ↵ór (1981), 537.585) Frásögn Egils Jóhannssonar skipstjóra á Akureyri í samtali vi⇥

höfund þessa rits vori⇥ 1968. Egill var ungur piltur á hákarla-vei⇥um. Hluti þessarar frásagnar var á⇥ur prenta⇥ur í Ægi1981, 538.

586) Jón ↵. ↵ór (1984), 131 (Tafla XIV).587) Nor⇥anfari 10.-11. tbl., 1865.588) Sbr. Jón ↵. ↵ór (1994c): „From Shark-Fishing to Salt-Fish

Production: The Growth of the Town of Ísafjör⇥ur, 1830-1900“.Northern Seas Yearbook 1994.

589) Sbr. Lú⇥vík Kristjánsson (1953-1960): Vestlendingar I-III.590) Sbr. ↵orkell Jóhannesson (1956): Tryggvi Gunnarsson I.591) Jón A⇥ils (1919), 485.592) Lú⇥vík Kristjánsson (1985), 323.593) N. Horrebow (1966): Frásagnir um Ísland, 153.594) Valdimar U. Valdimarsson (1997), 21-22.595) S.r., 22-23.596) O´Leary, W. (1996): Maine Sea Fisheries, 36-39, 114; sbr. James

E. Candow, kafli í Fiskvei⇥isögu Nor⇥ur-Atlantshafs (í prentun).597) Bjarni Gu⇥marsson (1992): Saga Keflavíkur 1766-1890, 27, 33,

35.598) Lú⇥vík Kristjánsson (1985), 325.599) Lú⇥vík Kristjánsson (1985), 323-325.600) S.r., 325-335.601) Valdimar U. Valdimarsson (1997), 42.602) N félagsrit 1847, 245.603) N félagsrit 1847, 247.604) Valdimar U. Valdimarsson (1997), 43.605) Jón ↵. ↵ór (1984), 184-188.606) Valdimar U. Valdimarsson (1997), 44.607) S.r., 36 o. áfr.608) Jón ↵. ↵ór (1988): Saga Ísafjar⇥ar III, 19-21.609) S.r., 21-22.610) Landshagsskrslur 1885-1910; sbr. Jón ↵. ↵ór (1988), 23-24.

222

Page 226: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

611) Jón ↵. ↵ór (1988), 85 (súlurit V).612) Gils Gu⇥mundsson (1977) I, 196-248.613) Landshagsskrslur 1897-1907. Í ævisögu Péturs fullyr⇥ir

Ásgeir Jakobsson, a⇥ Pétur hafi, þegar mest var, gert út 20-27þilskip, en getur ekki heimilda. Til þess a⇥ þessi tala fái sta⇥ist,hltur Ásgeir a⇥ telja saman skip Péturs á Bíldudal og skip, semhann átti hlut í annars sta⇥ar, m.a. á Patreksfir⇥i. Samkvæmtlandshagsskrslum þessara ára ger⇥i Péturs hins vegar ekki útskip frá Patreksfir⇥i í eigin nafni, og skip hans á Bíldudal ur⇥ualdrei fleiri en 18.

614) Um umsvif Péturs á Bíldudal, sjá: Lú⇥vík Kristjánsson (1951).Bíldudalsminning Péturs og Ásthildar Thorsteinsson; ÁsgeirJakobsson (1990): Bíldudalskóngurinn.

615) Lú⇥vík Kristjánsson (1985), 324.616) Jón Hjaltason (1994): Saga Akureyrar II, 232.617) Gils Gu⇥mundsson (1977) II, 230-232.618) Jón Hjaltason (1994), 233-234.619) Gils Gu⇥mundsson (1977) II, 259 o.áfr.620) Gils Gu⇥mundsson (1977) III, 12-16.621) Tilv. í Gils Gu⇥mundsson (1977) III, 16.622) S.r., 43-48.623) Hagskinna, 316-317 (tafla 5.5). Gils Gu⇥mundsson (1977) III,

61 o.áfr.; Bergsteinn Jónsson (1974): „Skútutímabili⇥ í söguReykjavíkur“. Reykjavík í 1100 ár, 159-174.

624) Alt.tí⇥. 1885, C, 377.

625) Stj.tí⇥. 1885, B, 146-148.626) Gu⇥mundur Jónsson: The State and the Icelandic Economy,

1870-1930, 328-330; ↵orkell Jóhannesson (1948): Alþingi ogatvinnumálin, 288.

627) Gu⇥mundur Jónsson, 329, 416 (tafla D.2).628) Bergsteinn Jónsson (1974), 164-167.629) Múlaþing; Gils Gu⇥mundsson (1977) II, 289-318.630) Sbr. Jón ↵. ↵ór (1988), 26.631) H.V. Dagbók fyrir þiljubátinn Gunnar frá Ísafir⇥i 1891-1895.632) Jón ↵. ↵ór (1981), 540-542; (1988), 29-30.633) Gils Gu⇥mundsson (1977) IV, 136-140, 162-164; sbr. Jón ↵. ↵ór

(1988), 25-29.634) H.G., Ísaf.635) H.G., Hf.636) Hagskinna, 310 (tafla 5.2).637) Hagskinna, 310-311 (tafla 5.2).638) Sbr. Y. Kaukiainen (1997): „Finnish sailors 1750-1870“. „Those

Emblems of Hell“? European Sailors and the Maritime LabourMarket, 1570-1870. Sbr. einnig M. Guldberg (1999): Jydepotterfra Varde-egnen, msir kaflar.

639) Jón ↵. ↵ór (1994c), 107-108.640) Jón ↵. ↵ór (1986): Saga Ísafjar⇥ar II, 40-44.641) Sbr. Helgi Skúli Kjartansson (1974), 256 o.áfr.642) LS. SÁdb.; sbr. Jón ↵. ↵ór (1988), 113.643) Jón ↵. ↵ór (1988), 50, 209.

223

Page 227: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI
Page 228: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Frumheimildir

A. Óprenta⇥ar heimildir

Í handritadeild Landsbókasafns Íslands:Lbs. 79 fol.Lbs. 1082, 4to.Lbs. 1646, 4to.

Í ↵jó⇥skjalasafni Íslands:Bps. A IV,4, 20, 60.Bréf til amtmanns úr Gullbringu- og Kjósarsslu.Gull. Bréfabók nr. 633, 1805.Manntal á Íslandi 1703.Manntöl 1801-1901.↵ingl. Landsyf. nr. 189, 1802; nr. 226, 1805.

Í Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi:AM 912, 4to.AM 1014, 4to.

Héra⇥sskjalasafn Vestfjar⇥a, Ísafir⇥i:Sass kóp.: Kópíubækur verslunar M. W. Sass á Ísafir⇥i.Dagbók fyrir þiljubátinn Gunnar frá Ísafir⇥i 1891-

1895.

Í Landsarkivet for Sjælland, Kaupmannahöfn:SÁdb. = Københavns Amt Eksekutor Boer nr. 3657.

Enkefru S.M. Asgeirsson Dødsbo (dánarbú Sigrí⇥arÁsgeirsson).

Bókasafn Fornleifastofnunar Íslands, Reykjavík:C. Tinsley (1999): „Zooarchaeology: Some Prelimin-

ary Notes“. Hofsta⇥ir 1999. Framvindu-skrslur/Interim Report, 75-85.

Í einkaeign:Gu⇥mundur Jónsson: The State and the Icelandic

Economy, 1870-1930.Holm, Poul: „A history of the Danish Fisheries 1350-

1995“ (ópr. hdr.).Kolle, Nils: „Fritt hav? Om retten til sjöfiske“ (ópr. rit-

ger⇥).

B. Prenta⇥ar frumheimildir

Alþingisbækur Íslands I-XIV. Reykjavík 1912-1977.Annálar 1400-1800 I-VI. Reykjavík 1922-1988.Bisk.Bmf. = Biskupa sögur, gefnar út af Hinu íslenzka

bókmenntafélagi I-II. Kaupmannahöfn 1858-1878.D.I. = Diplomatarium Islandicum. Íslenzkt fornbréfa-

safn I-XVI. Kaupmannahöfn 1857-1897. Reykjavík1899 og sí⇥an.

Grágás. Lagasafn íslenska þjó⇥veldisins (1992).Reykjavík.

Islandske annaler indtil 1578. Utg. ved Gustav Storm.Kria 1888.

Íslendinga sögur II, IV, V, VI, IX (1953). Reykjavík.Íslenzk fornrit I,1-I,2 (1968). Útg. Jakob Benedikts-

son. Reykjavík.

225

HEIMILDASKRÁ

Page 229: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

JÁM = Jar⇥abók Árna Magnússonar og Páls Vídalín I-XI. Kaupmannahöfn 1913-1943.

Jónsbók. Reykjavík 1904.Konunga sögur II (1957). Reykjavík.Landshagsskrslur 1885-1910. Reykjavík.Lovsamling for Island I-XXI. Kaupmannahöfn 1853-

1889.Safn til sögu Íslands I. Kaupmannahöfn 1856.Sturlunga I-III. Reykjavík 1988.

C. Munnlegar heimildir

Egill Jóhannson, skipstjóri á Akureyri.Gísli Gunnarsson, Reykjavík.Hinrik Gu⇥mundsson, Ísafir⇥i.Valdimar H. Gíslason, Mrum í Drafir⇥i.

D. Afleiddar heimildir (rit og greinar)

Abreu-Ferreira, D (1997): „Portugal’s cod fishery inthe 16th century: Myths and misconceptions“.How Deep is the Ocean? Historical Essays onCanada’s Atlantic Fishery. Edited by James E.Candow and Carol Corbin. Sydney, NS.

Alheit, J. og Hagen, E. (1997): „Long-term climateforcing of European herring and sardinePopulations“. Fisheries Oceanography 6:2.

Amorosi, T. o.fl. (1994): „Bioarchaelogy and cod fis-heries: a new source of evidence“: Cod and climatechange. ICES Mar.sci.symp. vol. 198. Kaupmanna-höfn.

Arnór Sigurjónsson (1957): Einars saga Ásmunds-sonar I. Reykjavík.

Árni Gíslason (1994): Gullkistan. Reykjavík.Árn E. Sveinbjörnsdóttir (1993): „Fornve⇥urfar lesi⇥

úr ískjörnum“. Náttúrufræ⇥ingurinn 62 (1-2).Reykjavík.

Ásgeir Jakobsson (1981): „↵urí⇥ur sundafyllir og koll-ótta rollan“. Ársrit Sögufélags Ísfir⇥inga. Ísafjör⇥-ur.

Ásgeir Jakobsson (1990): Bíldudalskóngurinn. Hafn-arfjör⇥ur.

Ásgeir Jakobsson (1979): Tryggva saga Ófeigssonar.Hafnarfjör⇥ur.

Bar⇥strendingabók (1942). Búi⇥ hefur undir prentunKristján Jónsson frá Gar⇥sstö⇥um. Reykjavík.

Benham, H. (1979): The Codbangers. Colchester.Bergsteinn Jónsson (1974): „Skútutímabili⇥ í sögu

Reykjavíkur“. Reykjavík í 1100 ár. Reykjavík.Bergsteinn Skúlason (1970): Áratog. ↵ættir úr

atvinnusögu Brei⇥fir⇥inga. Reykjavík.Bibliotecha Arnamagnæana XX. Opuscula I. (Jón

Helgason: Nøfn á Islendskum skipum). Kaup-mannahöfn. 1960.

Bill, J. o.fl. (1997): Fra stammebåd til skib. Dansksøfarts historie I indtil 1588. Kaupmannahöfn.

Bjarni Gu⇥marsson (1992): Saga Keflavíkur 1766-1890. Keflavík.

Björn Teitsson og Magnús Stefánsson (1972): „Umrannsóknir á íslenzkri bygg⇥asögu tímabilsins fyrir1700“. Saga. Reykjavík.

Björn ↵orsteinsson (1970): Enska öldin í sögu Íslend-inga. Reykjavík.

Björn ↵orsteinsson og Gu⇥rún Ása Grímsdóttir(1990): „Enska öldin“. Me⇥ vi⇥aukum eftir Sigur⇥Líndal. Saga Íslands V. Reykjavík.

Blindheim, C. (1995): „Ottar handelsmann og op-dagelsesreisende“. Ottar 5:95. Tromsø?

Burwash (1947): English merchant Shipping 1460-1540. Toronto.

Candow, J. E. og Corbin, C., ritstj. (1997): How Deepis the Ocean? Historical Essays on Canada’sAtlantic Fisheries. Sydney, NS.

Childs, W.R. (1995): „England’s Icelandic Trade in theFifteenth Century: The Role of the Port of Hull.“Northern Seas Yearbook. Esbjerg.

Christensen, A.E. (1998): „Norsk småbåttradisjon“.Människor och båtar i Norden. Stokkhólmur.

Christensen, S.R: (1978): „Det kgl. oktroyeredeIslandske Handelskompagni 1743-1758. Opbygn-ing og virksomhed i København“. Erhvervs-historisk Årbog. Kaupmannahöfn.

Craig, L.A. og Fisher, D. (2000): The EuropeanMacroeconomy, Growth, Integration and Cycles1500-1913. Cheltenham.

226

Page 230: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Coull, J.R. (1996): The Sea Fisheries of Scotland. AHistorical Geography. Edinburgh.

Davis, S.A. (1997): „Archaeological Evidence for pre-Contact Fishing in the Maritime“. How Deep is theOcean?. Historical Essays on Canada’s AtlanticFishery. Edited by James E. Candow and CarolCorbin. Sydney, NS.

Debes, H. J. (1990): Føroya Søga 1. ↵órshöfn.Dillard, D. (1987): Västeuropas och Förenta staternas

ekonomiska historia. Stokkhólmur.Dollinger, P. (1981): Die Hanse. Stuttgart.Eiríkur Gu⇥mundsson o.fl. (1988): Sjávarbygg⇥ undir

Jökli. Saga Fró⇥árhrepps I. Reykjavík.Eldjarn, G. (1998): „Nordlandsbåtar“. Människor och

båtar i Norden. Stokkhólmur.Elín Pálmadóttir (1989): Fransí, biskví. Frönsku Ís-

landssjómennirnir. ReykjavíkFeldbæk, O. (1982): Danmarks historie. Bind 4. Tiden

1730-1814. KaupmannahöfnFeldbæk, O. (1993): Danmarks økonomiske historie

1500-1840. Herning.Feldbæk, O. (1986): „Danish Trading Companies of

the 17th and 18th Centuries“. ScandinavianEconomic History Review.

Feldbæk, O. (1998): Storhandelens tid. Dansk søfartshistorie 3. 1720-1814. Kaupmannahöfn.

Friedland, K. (1991): Die Hanse. Stuttgart.Gils Gu⇥mundsson (1946): Geir Zoëga kaupma⇥ur og

útger⇥arma⇥ur. Akranes.Gils Gu⇥mundsson (1944-46). Skútuöldin I-II. 2. útg.

í fimm bindum 1977. Reykjavík.Gísli Brynjúlfsson (1975): Mannfólk mikilla sæva –

Sta⇥hverfingabók. Reykjavík.Gísli Gunnarsson (1980): „Landskuld í mjöli og ver⇥

þess frá 15. til 18. aldar“. Saga. Reykjavík.Gísli Gunnarsson (1987): Upp er bo⇥i⇥ Ísaland.

Reykjavík.Glamann, K. (1974): „European Trade 1500-1750“.

The Fontana Economic History of Europe II.Glasgow.

Gu⇥mundur G. Hagalín (1936-38): Virkir dagar I-II.Reykjavík.

Gu⇥mundur Scheving (1832): „Nokkrar huglei⇥íngarum þilskipavei⇥ar á Íslandi“. Ármann á alþingi.Kaupmannahöfn.

Gu⇥ni Jónsson (1958): Saga Hraunshverfis á Eyrar-bakka. Reykjavík.

Gu⇥ni Jónsson (1960-61): Stokkseyringa saga I-II.Reykjavík.

Guldberg, M. (1999): Jydepotter fra Vardeegnen.Esbjerg.

Hagskinna. Sögulegar hagtölur um Ísland. Ritstjórar:Gu⇥mundur Jónsson og Magnús S. Magnússon.Reykjavík 1997.

Hakluyt, R. (1904): The pricipal Navigations VoyagesTraffiques & Discoveries of the English Nation...London.

Hannes Finnsson (1970): Mannfækkun af hallærum.Reykjavík.

Haukur A⇥alsteinsson (1994): „↵ilskipaútger⇥ úr Vog-um á fyrri hluta 19. aldar“. Árbók Su⇥urnesja.Keflavík.

Haukur A⇥alsteinsson (1997): „↵ilskip á Su⇥urnesj-um“. Árbók Su⇥urnesja. Keflavík.

Heckser, E.F. (1955): Mercantilism. London og NewYork.

Helgi Gu⇥mundsson (1979): „Um þrjú basknesk or⇥a-sögn frá 17. öld“. Íslenskt mál og almenn málfræ⇥iI. Reykjavík.

Helgi Skúli Kjartansson (1974): „Fólksflutningar tilReykjavíkur 1850-1930“. Reykjavík í 1100 ár.Reykjavík.

Helgi ↵orláksson (1999): Sjórán og siglingar. Ensk-íslensk samskipti 1580-1630. Rv.

Helgi ↵orláksson (1991): Va⇥mál og ver⇥lag. Reykja-vík.

Helle, K (1982): Bergen bys historie I. Bergen.Hoffmann, R. C. (1996): „Economic Development and

Aquatic Ecosystems in Medieval Europe“. The Ameri-can Historical Review, vol. 101, No. 3 June 1996.

Holmsen, A. (1961): Norges historie. Fra eldste tid til1660. Oslo.

Horrebow, N. (1966): Frásagnir um Ísland. Reykjavík.Islandica XV.Israel, J. (1995): The Dutch Republic. Its Rise, Great-

ness and Fall 1477-1806. Oxford.Joensen, J. P. (1982): Fiskafólk. Ein lsing av føroyska

húshaldinum í slupptí⇥inni. ↵órshöfn.Jourdan, M.M. du (1993): Europa und das Meer.

München.

227

Page 231: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Jóhann Bár⇥arson (1940): Áraskip. Reykjavík.Jón Gu⇥mundsson (1950): Spánverjavígin 1615. Sönn

frásögn eftir Jón Gu⇥mundsson lær⇥a. Reykjavík.Jón Hjaltason (1994): Saga Akureyrar II. Akureyri.Jón Jóhannesson (1956-58): Íslendinga saga I-II.

Reykjavík.Jón Jónsson (1988): Hafrannsóknir vi⇥ Ísland I. Frá

öndver⇥u til 1937. Reykjavík.Jón Jónsson (1994): Útger⇥ og aflabrög⇥ vi⇥ Ísland

1300-1900. Hafrannsóknir 48. hefti. Reykjavík.Jón Jónsson A⇥ils (1919): Einokunarverslun Dana á

Íslandi 1602-1787. Reykjavík.Jón Kr. Margeirsson (1978): „Et Bidrag til Det Is-

landske Kompagnis historie 1743-1758“. Histor-iske Meddelelser om København. Kaupmannahöfn.

Jón ↵. ↵ór (1998): Ger⇥ahreppur 90 ára. Gar⇥ur.Jón ↵. ↵ór (1994b): „Hverfabygg⇥ir. Athugun á þétt-

blismyndun á Snæfellsnesi, Su⇥urnesjum og íVestmannaeyjum fyrir 1700.“ Árbók Su⇥urnesja.Keflavík.

Jón ↵. ↵ór (1996): „Foreign fisheries off Iceland, c.1400-1800“. The North Sea and Culture (1550-1800). Hilversum.

Jón ↵. ↵ór (1994c): „From Shark-Fishing to Salt-FishProduction: The Growth of the Town of Ísafjör⇥ur,1830-1900“. Northern Seas Yearbook 1994.Esbjerg.

Jón ↵. ↵ór (1997): Ránargull. Yfirlit yfir sögu fiskvei⇥aá Íslandi frá landnámsöld til skuttogaraaldar.Reykjavík.

Jón ↵. ↵ór (1994): Saga Grindavíkur. Frá landnámi til1800. Grindavík.

Jón ↵. ↵ór og Gu⇥finna M. Hrei⇥arsdóttir (1996):Saga Grindavíkur II. Grindavík.

Jón ↵. ↵ór (1984-1988): Saga Ísafjar⇥ar I-III. Ísa-fjör⇥ur.

Jón ↵. ↵ór (1981): „Hákarlavei⇥ar Eyfir⇥inga á sí⇥arihluta 19. aldar“. Ægir 8.-10. tbl., 74. árg. Reykjavík.

Jónas Jónasson (1945): Íslenzkir þjó⇥hættir. Reykja-vík.

Karl Gunnarsson o.fl. (1998): Sjávarnytjar vi⇥ Ísland.Reykjavík.

Kaukiainen, Y. (1997): „Finnish sailors 1750-1870“.Those Emblems of Hell? European Sailors and theMaritime Labour Market, 1570-1870. St. John’s.

Kristján Eiríksson (1990): Bjargnytjar í Vestmanna-eyjum. Eyjaskinna. Vestmannaeyjar.

Kristján Eldjárn (1956): Kuml og haugfé úr hei⇥numsi⇥ á Íslandi. Akureyri.

Kristján Eldjárn (1974): „Fornþjó⇥ og minjar“. SagaÍslands I. Reykjavík.

Kristmundur Bjarnason (1961): ↵orsteinn á SkipalóniI-II. Reykjavík.

Lamb, H. H. (1979): „Climatic variation and Changesin the Wind and Ocean Circulation: The Little Ice Age in the Northeast Atlantic“. QuaternaryResearch.

Larsson, L. O. (1997): Kalmarunionens tid. Stokk-hólmur.

Lú⇥vík Kristjánsson (1951): Bíldudalsminning Pétursog Ásthildar Thorsteinsson. Reykjavík.

Lú⇥vík Kristjánsson (1936): „Vermennska í Dritvík“.Blanda VI. Reykjavík.

Lú⇥vík Kristjánsson (1980-1986): Íslenzkir sjávar-hættir I-V. Reykjavík.

Lú⇥vík Kristjánsson (1953-1960): Vestlendingar I-III.Reykjavík.

Lú⇥vík Kristjánsson (1981): „Sjóslysaárin miklu“.Vestræna. Reykjavík.

Lú⇥vík Kristjánsson (1981b): „↵egar flytja átti Íslend-inga til vesturheims.“ Vestræna. Reykjavík.

L⇥ur Björnsson (1994): „Fyrstu skipstjórarnir“. Árs-rit Sögufélags Ísfir⇥inga. Ísafir⇥i.

L⇥ur Björnsson (1998): Íslands hlutafélag. Reykjavík.Magnús Már Lárusson (1967): Fró⇥leiksþættir og

sögubrot. Hafnarfjör⇥ur.Magnús Stefánsson (1986): „Bergen – Islands første

hovedstad“. Kjøpstad og rikssentrum. Bergen.Magnús ↵órarinsson (1960): Frá Su⇥urnesjum.

Reykjavík.March, E. J. (1953): Sailing Trawlers. London.Margrét Hermanns-Au⇥ardóttir (1992): „The beginn-

ing of settlement in Iceland from an archaeologicalpoint of view“. Acta Borealia 1992:2.

McGovern, T o.fl. (1998): „Hofsta⇥ir 1996-1997. APreliminary Zooarchaeological Report“. Archaeo-logica Islandica I, 123-128;

Michell, A.R. (1977): „The European Fisheries in EarlyModern History“. The Cambridge EconomicHistory of Europe V. Cambridge.

228

Page 232: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Mortensen, A. (2000): Hin føroyski ró⇥rarbáturin.Sjómentir føroyinga í eldri tí⇥. Annales SocietatisScientiarum Færoensis. Supplementum XXVI.Tórshavn.

Mortensen, A. (1998): „Bátarnir í Føroyum“.Människor och båtar i Norden. Stokkhólmur.

Nedkvitne, A. (1986): „Hanseaterne og Bergens uten-rikshandel i middelalderen“. Kjöpstad og riks-sentrum. Bergen.

Nielssen, A. R. (1994): „Fiskeværet“. Nordnorskkulturhistorie 2. Oslo.

Nor⇥anfari 1865-1867, bla⇥ á Akureyri.Nor⇥ri 1853, bla⇥ á Akureyri.N félagsrit 1847. Kaupmannahöfn.Oddur Einarsson (1971): Íslandslsing. Qualiscunque

descriptio Islandiae. Reykjavík.Ogilvie, A.E.J. (1991): „Climatic Changes in Iceland

A.D. ca. 865-1598.“ Acta Archaeologica 61.O´Leary, W. (1996): Maine Sea Fisheries. Boston.Ólafur Olavius (1964-1965): Fer⇥abók I-II. Reykjavík.Parmentier, J. (1997): „To the Dogger bank, the

Faroes and Iceland. A joint stock fishing companyin Nieuport, 1727-1737“. Northern Seas Yearbook1997. Esbjerg.

Páll Bergþórsson (1969): „Hafís og hitastig á li⇥numöldum“. Hafísinn. Reykjavík.

Páll Eggert Ólason (1942): Saga Íslendinga V. Reykja-vík.

Páll Eggert Ólason (1943): Saga Íslendinga VI.Reykjavík.

Páll Pálsson (1984): „Minningar“. Ársrit SögufélagsÍsfir⇥inga 1984. Ísafjör⇥ur.

Páll Theódórsson (1997): „Aldur landnáms og geisla-kolsgreiningar“. Skírnir 1997 (vor). Reykjavík.

Páll Vídalín og Jón Eiríksson (1985): Um vi⇥reisn Ís-lands. Reykjavík.

Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson (ritstj.): Hrakn-ingar og hei⇥arvegir I. og III. bindi.

Pope, P.E. (1997): „The 16th Century Fishing Voyage“.How Deep is the Ocean? Historical Essays onCanada’s Atlantic Fisheries. Edited by James E.Candow and Carol Corbin. Sydney, NS.

Rich, E.E. og Wilson, C.H., ritstjórar (1967): TheCambridge Economic History of Europe. VolumeIV. Cambridge.

Rich E.E. og Wilson C.H. ritstjórar (1977): TheCambridge Economic History of Europe. VolumeV. Cambridge.

Russell, J.C. (1972): „Population in Europe 500-1500“.The Fontana Economic History of Europe I. Ed.Carlo Cippolla. Harmondsworth.

Sigfús M. Johnsen (1946): Saga Vestmannaeyja I-II.Vestmannaeyjar. 2. útg. Reykjavík 1989.

Sigur⇥ur Skúlason (1933): Saga Hafnarfjar⇥ar. Hafn-arfjör⇥ur.

Sigur⇥ur ↵órarinsson (1974): „Sambú⇥ lands og l⇥s íellefu aldir“. Saga Íslands I. Reykjavík.

Skúli Helgason (1988): Saga ↵orlákshafnar I-II.Reykjavík.

Skúli Magnússon (1944): Forsög til en kortBeskrivelse af Island. Bibliotheca Arnamagnæana,V.

Skúli Magnússon (1935): „Lsing Gullbringu- ogKjósarsslu“. Landnám Ingólfs. Safn til sögu þess.Reykjavík.

Skúli Magnússon (1784): „Sveitabóndi“. Rit þessÍslenzka Lærdómslistafélags IV. Kaupmannahöfn.

Sóknalsingar Vestfjar⇥a II. Reykjavík 1952.Sveinn Pálsson (1945): Fer⇥abók Sveins Pálssonar I.

Reykjavík.Thomas, Marie Simon (1935): Onze Ijslandsvaarders

in de 17de en 18 Eeuw. Amsterdam.Trausti Einarsson (1987): Hvalvei⇥ar vi⇥ Ísland 1600-

1939. Reykjavík.Trondvær, T. (1998): „Samisk båtbygging“. Människor

och båtar i Norden. Stokkhólmur.Unnsteinn Stefánsson (1991): Haffræ⇥i I. Reykjavík.Valdimar U. Valdimarsson (1997): Saltfiskur í sögu

þjó⇥ar I. Me⇥höfundur og ritstjóri Halldór Bjarna-son. Reykjavík.

Vigfús Gu⇥mundsson (1949): Saga Eyrarbakka II.Reykjavík.

Vilhjálmur ↵. Gíslason (1945): Sjómannasaga.Reykjavík.

Wilson, Ch. (1957): Profit and Power. Á Study of Eng-land and the Dutch Wars. London.

Wilson, I. (1992): Kólumbus í kjölfar Leifs. Reykja-vík.

↵jó⇥sögur Jóns Árnasonar I. Reykjavík 1954.↵orkell Jóhannesson (1948): Alþingi og atvinnumálin.

229

Page 233: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Landbúna⇥ur og útvegsmál. Höfu⇥þættir. Reykja-vík.

↵orkell Jóhannesson (1965): L⇥ir og landshagir I.Reykjavík.

↵orkell Jóhannesson (1955): Tryggvi Gunnarsson I.Bóndi og timburma⇥ur. Reykjavík.

↵orvaldur Thoroddsen (1919): Lsing Íslands. Kaup-mannahöfn.

↵ór Magnússon (1966): „Bátskumli⇥ í Vatnsdal í Pat-

reksfir⇥i“. Árbók hins íslenzka fornleifafélags1966. Reykjavík.

↵ór⇥ur Tómasson (1993): Sjósókn og sjávarfang. Bar-átta vi⇥ brimsanda. Reykjavík.

↵órhallur Vilmundarson (1969): „Heimildir um hafísá sí⇥ari öldum“. Hafísinn. Reykjavík.

↵órleifur Bjarnason (1976): Hornstrendingabók I-III.Reykjavík.

230

Page 234: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

The Icelanders and the Sea

Iceland’s location, nature and topographyhave meant that from the earliest days thenation has been dependent to a considerabledegree upon gathering and utilising whatthe sea provides. Animal husbandry has,admittedly, been practised from the dawn ofIcelandic history, and according to sourcesgrain was cultivated in some quantity in thefirst two or three centuries after Iceland wassettled around 900 AD. After this timeIceland’s climate grew colder; the averageannual temperature dropped by more thanone degree centigrade and fell below 3°Cduring the chilliest period, which lastedthrough the 17th and 18th centuries andinto the 19th.

These figures are based on estimates, andhence they may not be absolutely accurate,but the overall picture is clear, and theconclusion is simple: Iceland cannot bedeemed at all fertile, nor suitable for agri-culture. The Icelanders, however, hadanother resource, which kept the nationalive for centuries, provided valuable export

commodities, and became, in the 19th and20th centuries, the foundation for economicrenaissance and development in Icelandicsociety.

In the seas around Iceland, some of therichest fishing grounds in the whole NorthAtlantic are found. For centuries, these fish-ing grounds provided a near-inexhaustibleresource to the Icelanders. From the seacame their food and trading commodities.And while catches may fluctuate unpre-dictably, the Icelandic experience was thatthey were more reliable than the fruits ofthe earth. In this context it is worth men-tioning that according to historical records,in hard times people flocked to the coast –not least the poor, who had the least chanceof surviving in rural areas. By the sea therewas more chance of survival. But when thecatch failed entirely, as happened occasion-ally, this generally led to famine.

The story of the Icelandic fisheries is notsimply economic history, and the writing ofthis history is by no means confined to thefacts of fishing technique and vessels,catches and fish processing. In the history of

231

ENGLISH SUMMARY

Page 235: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

a fishing nation like Iceland, the history ofthe fisheries is above all cultural history, thehistory of an important aspect of thenation’s culture and heritage.

The fisheries have, since the beginning ofIcelandic history, been one of the two prin-cipal economic pillars of society. The otherwas agriculture, and for a long time thesetwo economic sectors were so closely unitedthat they can hardly be distinguished.Certainly, neither could survive without theother. In olden times the people could notlive off the land, except by making use of theresources of both land and sea, and therewould be little point in seeking to evaluatethe comparative importance of the two. Thefarmer out in the country needed fish, andthe fishing landowner by the sea neededagricultural goods. And they would under-take great efforts to acquire them.

The Chronology of the Icelandic Fisheries

The history of the Icelandic fisheries may bedivided into three principal periods: those ofthe rowing-boat, the sailing ship, and themotorised vessel. This division into periodshas been widely used, although they mayarguably be subdivided into more, shorterphases. This book deals with the first twoperiods, i.e. those of the rowing-boat andthe sailing ship.

The rowing-boat period is by far thelongest, lasting from the settlement ofIceland at the end of the 9th century untilthe first decade of the 20th century.

Motorised vessels then began to supersederowing boats. They did not all disappear atonce, however, and perhaps the rowing-boatperiod should be regarded as lasting into thelate 1920s. By this time, rowing boats hadceased to be used in commercial fishing,and were used only for brief excursions, orto go out to catch a few fish for personalconsumption.

It is disputable whether the fisheriesshould be defined as a separate economicsector in the first two or three centuries ofIcelandic history, At that time agricultureflourished to a degree never achieved since.Until the 12th century, fishing was mainly asideline for farmers, and essentially for sub-sistence alone. In certain regions of thecountry, such as the Su⇥urnes region,Snæfellsnes, the West Fjords and the north-west, the fisheries appear to have had moreimportance. Certainly failure of the catcheshad a serious effect in these parts of Iceland.

From the viewpoint of economic history,it is probably right to see the period fromthe settlement until 1100 as a prelude to therowing-boat age. At this time, the fisherieswere gradually assuming the form thatwould persist until the 19th century, and insome cases the 20th. In the 12th century theimportance of the fisheries grew consider-ably. Fishing became the principal employ-ment of people in some regions of thecountry; this was consistent with con-temporary developments in some othercountries, especially in northern Norway.

The sailing-ship period is far easier todate. The first attempts at fishing with sail-ing vessels took place in the 1750s, but

232

Page 236: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Icelanders themselves did not begin fishingunder sail until about 1800. Hence this maybe regarded as the start of the age of sail,which lasted nearly 130 years. The heyday ofthe sailing-ship fishery was the second halfof the 19th century, while it declined in theearly 20th century with the rise of themotor-boats and trawler fishery.

Resources

The fishing grounds off Iceland are rich inmany species of fish. Cod has, from the earlydays of Icelandic history, made an importantcontribution, while shark, haddock, saitheand various flatfish have also played a vitalrole, and in the 20th century herring andcapelin too.

In addition to fish as such, variousmarine mammals of the North Atlanticocean have fed the Icelanders. Whales andseals were a valuable resource for centuries,while those who lived on offshore islandsand on the coast also utilised seabirds andtheir eggs for food.

Fisheries from the 9th to 13th century

At this period, Icelanders caught fish mainlyfor use within the country. A little stockfish(dried fish) was exported, but the quantitieswere small, and stockfish certainly did notbecome an important export commodityuntil the mid-13th century, and probably notuntil the second quarter of the 14th century.

During the Age of Settlement around 900AD, and the Old Commonwealth (whichcame to an end in 1262 when Iceland sub-mitted to the authority of the King ofNorway), fishing was mostly confined tospring and early summer. Fishing was oneof the “spring tasks.” This meant that fish-ing was conveniently fitted into the agri-cultural calendar. The vessels and fishingtechniques used at that time were alsosuited to this arrangement. No doubt fish-ing went on in all regions of the country,but it is clear nonetheless that by the 11thcentury – if not earlier – by far the mostfishing was from seasonal fishing stations inthe west and southwest of the country,which would later become centres of the fishing industry. At about that time,domestic trade in fish products began, asfarmers in rural areas bartered their owngoods for fish from seaside landowners.

All indications are that the Icelandersbegan to build their own vessels, usingIceland’s abundant driftwood, shortly afterthe Settlement. No doubt in the early daysthese were small boats carrying two to fourmen. In a grave barrow, remnants have beenunearthed of a boat which may be typical of10th-century fishing-boats. The handlinewas practically the only fishing gear used forfishing at sea. Whales were harpooned; theancient law code Grágás makes provisionson whaling and sealing, and the utilisationof beached whales. Seabirds and nestingcliff-birds were also utilised; birdcliffs andother nesting colonies were regarded as avaluable resource.

Fishing and other utilisation of marine

233

Page 237: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

resources were aspects of Icelandic subsist-ence farming. During the early centuries,farmers sent their indentured labourers tothe seasonal fishing stations when this wasmost convenient with regard to necessarywork on the farm.

Fishing Age and Monopoly

The period from 1300 to around 1550 mayjustly be termed the Fishing Age. This was aperiod when the Icelandic fisheries flour-ished, due to a number of factors. Climaticchange led to a decline in agriculture, whichincreased the importance of the fisheries inthe nation’s subsistence. At about that timefish products – stockfish and fish-liver oil –became Iceland’s most important andsought-after exports. This remained thecase until saltfish superseded stockfish inthe late 18th and early 19th century. In theearly 15th century English ships began tofish off Iceland, and to purchase whateverfish was available from the Icelanders them-selves. After them came Hanseatic mer-chants, and before long Iceland’s fishresources were the object of fierce competi-tion.

Never before had fishing been so vital tothe nation, and signs of this were seen inmany ways. The development of the fish-eries had a great effect on social develop-ment and patterns of habitation, and at thistime the system of fishing seasons, whosesocial effects lasted into the 20th century,came into being. Habitation by the sea wasstrengthened, the population of fishing

regions grew, and around some of thelargest seasonal fishing stations year-roundcommunities began to develop. In somecases the people who resided in these areaslived almost entirely by fishing.

At this time the ecclesiastical authoritiesof church and monasteries sought toincrease their influence and ownership ingood fishing properties. New churches werebuilt in fishing districts, where the popula-tion was growing fast. By the sea a socialform developed which may be termed a fish-ing-station community, or fishing-land-owner community. It differed in variousways from the traditional rural social struc-ture, but was just as important a factor inthe old agrarian society.

During the Fishing Age, the Icelandicfisheries were run similarly to those of theneighbouring countries, especially theFaroes and northern Norway. In all thesecountries fishing was similar in nature,based upon inshore fishing. Icelanders werethe equals of their neighbours in fishingmethods and technology, and they wereprobably equally efficient and productive.

It is arguable that during the Fishing AgeIcelanders enjoyed a better standard ofliving than has generally been the case. Thisis attributable not least to the success of thefisheries, and this is a good indication of theimportance of the fisheries to the nationaleconomy at that time.

The first phase of the Fishing Age hassometimes been termed the “Norwegiancentury,” in reference to the important roleof Norwegian fish-buyers in Iceland at thattime. They primarily wished to purchase

234

Page 238: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

stockfish, and it is clear that the stockfishtrade was profitable for them. There arevarious indications that the trade inIcelandic stockfish was one of the corner-stones of the business of Norwegian mer-chants in Bergen, after Hanseatic mer-chants had wrested from them control ofthe Norwegian stockfish exports to theBritish Isles and other North Sea ports.

In the early 15th century, English shipsbegan fishing off Iceland, and this is thebeginning of the “English century” inIcelandic history. This fishing marks a turn-ing-point in the North Atlantic fishery, withthe start of distant-water fishing in earnest.

The English fishermen interacted invarious ways with the Icelanders. While con-frontations occurred from time to time,these were generally between English mer-chants and representatives of the Danish-Norwegian royal authority. Relationsbetween English fishermen and ordinaryIcelanders were generally amicable, thoughnot invariably. The English loaded theirships with assorted goods before they sailedfor Iceland, and sold these to the Icelandersin exchange for knitted goods and food-stuffs. They also asked for plots of landashore, from which they could sail out tothe fishing grounds, and where they wouldprocess the catch.

There can be little doubt that thepresence of English fishermen provided astimulus to the Icelandic fishery. Fishproducts were more saleable than ever, andthe price of stockfish rose considerably.When English and Hanseatic merchantsbegan to compete for Icelandic stockfish,

they fought for practically every fishbrought ashore. In return they brought toIceland an unprecedented abundance ofimported goods.

Just as the 15th century is known as the“English century,” the 16th may be regardedas the “German century.” The influence ofthe Germans, i.e. Hanseatic merchants,increased considerably in the last decades ofthe 15th century and the early 16th. By the1530s, their position was as strong as that ofthe English a century before. Representa-tives of Danish royal power more-or-lesssucceeded in driving them out of thecountry by the mid-16th century, but theycontinued to dominate trade until 1620;during this time they established a reliablemarket for Iceland stockfish in the Catholiccountries of Central Europe.

The mid-16th century saw the beginningof a period of difficulties in the Icelandicfisheries. The years from 1550 to the mid-18th century must be seen as a time ofdecline in the field. This was due to variousfactors. Demand for stockfish declined, lead-ing to a fall in price, while climatic condi-tions were far from good in the 17th and18th centuries. By a royal ordinance, amonopoly was imposed upon trade withIceland in 1602, and this arrangement con-tinued until 1787. Under the monopolysystem, all trade in Iceland was confined todesignated Danish merchants appointed bythe king. Monopoly trading meant diffi-culties for the Icelandic fisheries, althoughit is arguable that the Danes did not profitfrom it either. In addition, at the Reforma-tion in the 16th century, the monasteries

235

Page 239: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

were dissolved and all their possessionspassed to the king, including all their fish-ing vessels; hence for about two centuriesfishing boats in royal ownership operatedfrom several of the main fishing stations inthe south and west.

In the neighbouring countries – theFaroes and Norway – developments weresimilar, and the drop in the price of stock-fish was in some cases even more disastrous.Thus in the 17th and 18th centuries wholefishing communities ceased to exist innorthern Norway, while in the Faroesknitted goods became the principal export,superseding dried fish. This was largely dueto changing demand from Danish mer-chants, who felt that Faroese woollens weremore saleable than fish.

The reasons for the decline of the fish-eries in these countries, in spite of theirabundant fish stocks, are complex. Politicaland cultural changes following theReformation, and a growing supply of fishfrom the fishing grounds off North America,led in the latter half of the 16th century andthe first half of the 17th to a fall in the priceof stockfish, which remained relatively lowuntil the last quarter of the 18th century.Monopoly traders in Iceland did little toencourage development in the fisheries: fishprices were kept artificially low by govern-ment measures, while merchants wererequired to pay inflated prices for agricul-tural goods. For this reason it becameincreasingly difficult to acquire supplies forthe fisheries. In their fishing technologyand methods, the Icelanders fell behind theother fishing nations of the northern

Atlantic. The boats grew smaller, their fish-ing gear was of poor quality, and Icelandersoften complained of the shortage of fishing-lines and boat-building timber, and of thepoor quality of materials available to makehooks.

Over the centuries, most Icelandic fishingboats were built in Iceland, of driftwood, astrees did not grow to sufficient size inIceland. The boats were of variable size:four-, six- eight-, ten- or twelve-oared. Thedesign varied from one region to another,and according to local conditions. Theywere invariably rowing boats: sail did notbecome common until the 19th century,and at some fishing stations there were nosailing vessels. The handline was the com-monest form of fishing gear, while in theWest Fjords longlines were frequently used.Icelandic fishermen did not begin to use codnets until the latter half of the 18th century.This was consistent with developmentsaround the north Atlantic.

With the development of the fisheries andthe increased fishing effort of the FishingAge, the number of seasonal fishing stationsgrew. Along the western coast from theWestman Islands in the south to Horn-strandir in the West Fjords, fishing boatsrowed out from almost every bay and cove.The system of fishing seasons played animportant role in the national economy,leading to major seasonal migration ofworkers for many centuries. Four to fivethousand men are believed to have travelledfrom one region to another for the fishingseasons each year, in addition to land-basedlabourers and stockfish-porters. Thus an

236

Page 240: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

estimated 10 to 15% of the populationappears to have migrated for work each year.During the Fishing Age, there were threefishing seasons: winter, spring and autumn.This fitted in well with the needs of society,which was based equally on agriculture andthe fisheries.

In a social order which aimed for stabilityin an agrarian society, Icelanders who werenot farmers in their own right were com-pelled to bind themselves for a year at a timeto work on farms. Hence few people had thefreedom to travel the country in search ofcasual employment – for instance in thefisheries.

Men were sent to sea at those seasonswhen their labour was not required on theland, when fish stocks were good, and con-ditions favourable for fish-drying and -salt-ing (i.e. not too warm).

At the seasonal fishing stations, thefishermen generally lived in shacks orbooths. These were originally walls built ofrock or turf, with canvas stretched over fora roof, but subsequently permanent roofswere built. By the 19th century, better-quality booths were being built. The fisher-men lived in the booths between fishingtrips; the catch was processed in the openair. For most of the rowing-boat period,almost all the catch was dried for stockfish.Saltfish processing began in the late 18thcentury, and largely superseded stockfishdrying in the 19th century.

The major fishing-vessel owners werefarmers, the king and the episcopal seats.For centuries the episcopal seats wereIceland’s most important operators of fish-

ing boats, owning extensive property atmost of the major fishing stations of thesouth and west. This ownership of propertywas crucial, enabling the bishops to sustainthis extensive fishing industry. The opera-tion of royally-owned boats ceased shortlyafter the middle of the 18th century, andafter the bishoprics of Skálholt in the southand Hólar in the north were abolishedaround 1800, their properties were sold offin the early 19th century. This led tochanges of ownership in the fishingindustry, but no change in the system perse. The fisheries were now exclusively in thehands of individuals – farmers and mer-chants – who continued to operate thevessels in time-honoured fashion. As before,ownership of land was crucial to the opera-tion of fishing vessels. Throughout the 19thcentury fishing by rowing-boats grew, inspite of the advent of sail.

The Age of Sail

The age of sail was an important phase ofprogress in the Icelandic fisheries, thatlasted about 130 years, from around 1800until the mid-1920s. It was preceded by along preliminary period, beginning in thelate 17th century with writings on thenecessity for renewal in the Icelandiceconomy. The writers cited fishing by for-eigners, such as the Dutch and English, offIceland, and they were in agreement thatthe Icelandic fisheries required a boost.They felt that the best way to achieve thiswas by the foundation of villages and the

237

Page 241: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

introduction of sailing vessels. These ideasled in the latter half of the 18th century tothe foundation of the Innréttingar (Enter-prises) at Reykjavík, to introduce new indus-tries and crafts and stimulate the nationaleconomy. One of the enterprises was fish-ing. Though short-lived, this was an impor-tant event in the history of the fisheries,although it cannot justifiably be interpretedas the beginning of the age of sail in Iceland.The same applies to the fishing activities ofKonungsverslun sí⇥ari, the royally-ownedtrading company launched in the 1770s.These did not last for long, and were gener-ally unsuccessful, yet they brought home tothe Icelanders the potential of sailingvessels for the fishery. These two experi-ments may be regarded as precursors of theage of sail, but they had more in commonwith the fishing carried out by foreigners offIceland than with the Icelanders’ ownfishery. The Innréttingar were, admittedly,owned by Icelanders, but reliant upon thegoodwill of Danish officials, and all theofficers aboard the ships were Danes. TheKonungsverslun sí⇥ari was entirely Danish-owned and managed by Danes; its aim wasto benefit the economy of the Kingdom ofDenmark as a whole, and not the Icelandicfisheries specifically.

With the abolition of monopoly tradingon 1 January 1788, new possibilities openedup for trade with countries other thanDenmark. Before long, the Icelanders hadtheir own merchants. Some purchased sail-ing ships which they used both for fishingand for transport of goods by sea.

Until the 19th century, the principal aim

of the fisheries was to produce food fordomestic consumption. Any surplus was soldto merchants for export. But this changedwith the advent of sail. The main objective ofthe sailing-ship fishery was to produce goodsfor export – fish and fish-liver oil. Develop-ments on foreign markets were favourable.Almenna verslunarfélagi⇥ (the GeneralTrading Company), which handled the Ice-land trade 1764-1773, had established exten-sive markets for Icelandic saltfish in theMediterranean, especially Spain, and theKonungsverslun sí⇥ari exported quantitiesof saltfish to these markets in the 1770s and1780s. At that time prices were also unusu-ally high, due to the American War ofIndependence, and to the cutting of canalsfrom the Great Lakes to the Mississippi,which led to the near-cessation of fishexports from North America to Spain.

The age of sail should be divided intothree main phases: the pioneering periodfrom about 1880 to 1830, the shark periodfrom about 1830 to 1880, and the codperiod, from about 1880 until the end of theage of sail. The different phases are far fromclearly defined, however, and these dates areinevitably approximate.

During the pioneering period, sailingvessels were confined to the south and west,mostly owned by merchants. Farmers toobegan to use sailing vessels at the south ofFaxaflói Bay (where the town of Reykjavíkwas to grow up) in the early 19th century,and this fishery flourished until about 1850,but it was always small-scale. Throughoutthe age of sail, merchants were the majoroperators of sailing vessels in the region

238

Page 242: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

from Reykjanes in the southwest to Isa-fjör⇥ur in the West Fjords, and the businessof various large stores at this time waslargely based upon the profits of the fish-eries. Until about 1830 ships caught bothcod and shark, but the shark fishery thengrew more profitable, and this became thebasis of the fisheries for the next four or fivedecades; this was largely due to demandfrom foreign markets for shark-liver oil aslamp oil, especially for street lights.

The vessels of the West Fjords and southalso caught some cod along with the shark.About 1850, fishing on sailing vessels wasintroduced in the North, especially Eyja-fjör⇥ur. It differed in various ways from thefisheries of the south and west. Until about1880, the sailing vessels of north Icelandwere almost exclusively owned by farmers,and they concentrated on catching shark.

The shark fishery played a vital role in thehistory of the Icelandic fisheries. Arguably,the shark is the Icelandic fish species whoseimportance has been most consistentlyunderestimated by historians. During theyears from 1830 to about 1860 the price ofshark- liver oil rose steadily, while theshark-fishing operation was relativelysimple, with small operational costs. Thecost of rendering the oil was small, and theproduction and sale of shark-liver oilentailed little risk for vessel-owners.Merchants were responsible for sales, andmost appear to have turned a good profit asprices continued to rise. This all contributedto enabling farmers, and smaller merchants,to establish themselves with sailing vesselsfor the shark fishery.

The shark fishery was thus financiallymanageable, and suited to a poor societywhere few people had the resources to takepart in the fishery and production. Butmany succeeded at this time in establishingthemselves in business in a relatively shorttime. Overall, the shark-fishing period maybe classified as the first of the “bonanzas”experienced in the Icelandic fisheries inrecent centuries. The shark fishery gave theIcelandic economy the momentum to “takeoff” in earnest.

After 1870 the price of shark-liver oilbegan to fall, due to competition fromparaffin oil. The Icelandic sailing shipsturned to fishing for cod. Many of thevessels from the Eyjafjör⇥ur region movedto the growing community at Akureyri, andthe time of the farmers’ fishery came to anend. In the last decades of the 19th century,the sailing-ship fishery by Faxaflói Bayexpanded, and within a short time Reykjavíkhad become Iceland’s largest fishing port forsailing ships. Some of those who owned sail-ing vessels in Reykjavík went on to becomepioneers of the trawler fishery in the early20th century.

The cod-fishing phase of the age of saillasted from about 1880 until the years ofWorld War I. At this time, the ships weremainly catching cod on handlines, and thebulk of the catch was salted. Salting waslabour-intensive, and thus the sailing-shipfishery was conducive to the development oftowns and villages, for example at Reykjavíkand Ísafjör⇥ur.

The number of sailing vessels peaked in1906, after which their numbers dropped.

239

Page 243: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

They could not compete with the steam-powered trawlers and motorised boatswhich made their appearance in the early20th century. This revolution in the fishing

industry will be recounted in volume II ofthis history.

Translation: Anna H. Yates

240

Page 244: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Alberts, Jelle, skipstjóri, 159.Andrés postuli, 212.Ari Arason, skipstjóri, 181.Ari Jónsson í Innri-Njar⇥vík, 173.Ari Magnússon, ssluma⇥ur í Ögri, 157.Arngrímur Brandsson, ábóti, 45, 53, 87, 147.Arngrímur ↵orkelsson Vídalín, prestur, 162.Atli Ásmundsson, á Bjargi í Mi⇥fir⇥i, 39.

Árni Gíslason, forma⇥ur og fiskmatsma⇥ur, 109,118, 121.

Árni Helgason, biskup, 73.Árni Helgason, prestur í Gör⇥um, 170, 176, 177.Árni Magnússon, prófessor og jar⇥arbókarhöfund-

ur, 75, 76, 77, 102, 109, 128, 140, 148, 150.Árni Magnússon, bóndi í Halakoti, 171, 172, 173.Árn E. Sveinbjörnsdóttir, jar⇥fræ⇥ingur, 57.Ásgeir Ásgeirsson, skipherra, 168, 180.Ásgeir G. Ásgeirsson, stórkaupma⇥ur, 194.Ásgeir Jakobsson, rithöfundur, 40.

Becher, Hans, 162.Benedictsen, Jens Jacob, kaupma⇥ur í Hæstakaup-

sta⇥ á Ísafir⇥i, 179, 180.Bergsveinn Skúlason, rithöfundur, 27.Bersi bóndi á Laugabóli, 40, 108.Bjarni Einarsson, skipasmi⇥ur, 195.Bjarni Pálsson, læknir, 152.Bjarni Sívertsen, útger⇥ar- og kaupma⇥ur, 168,

169, 170, 171, 172, 177.Björn Halldórsson í Sau⇥lauksdal, 147.

Björn ↵orleifsson, hir⇥stjóri, 78, 112, 129.Björn ↵orsteinsson, sagnfræ⇥ingur, 28, 57, 58, 62,

65, 67, 129.Bónaparte, Napóleon, keisari, 175.Brynjólfur Sveinsson, biskup, 101, 145.

Cabot, John, landkönnu⇥ur, 132.Clerc, Jean de, útvegsma⇥ur, 157.

Einar Ásmundsson í Nesi, 28.Eiríkur, konungur af Pommern, 128, 129.Eiríkur snara, landnámsma⇥ur, 35.Elín Pálmadóttir, bla⇥ama⇥ur, 28, 160.Engelbreth, kaupma⇥ur á Hofsósi, 91.Erlendur ↵orvar⇥arson, lögma⇥ur, 133.Eyjólfur Kolbeinsson, prestur á Eyri í Skutulsfir⇥i,

177.Eysteinn Magnússon, konungur, 20.Eyvindur Jónsson (Duggu-Eyvindur), 161, 162,

170.

Finnur Jónsson, biskup, 146, 147.Fischer, W., kaupma⇥ur, 197.Flóki Vilger⇥arson, (Hrafna-Flóki), 32.Flóvent Sigur⇥sson, bóndi, 181.Fri⇥rik Jónsson, útger⇥arma⇥ur og bóndi á Ytri-

Bakka, 181.Fri⇥rik Svendsen, kaupma⇥ur á Flateyri, 173.Fri⇥rik V., konungur, 164.Frydensberg, Rasmus, bæjarfógeti í Reykjavík,

170.

241

NAFNASKRÁ (Nöfn í meginmáli og myndatextum)

Page 245: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Gardner frá Dunwich, 61.Geir Zoëga (Jóhannesson), kaupma⇥ur og

útger⇥arma⇥ur í Reykjavík, 28, 197.Gerner, Henrik, skipasmi⇥ur, 165.Gils Gu⇥mundsson, rithöfundur, 27, 28, 155, 179.Gizur Pétursson, prestur, 86.Gísli Magnússon á Hlí⇥arenda (Vísi-Gísi), 162.Gu⇥brandur ↵orláksson, biskup, 73.Gu⇥mundur Arason biskup hinn gó⇥i, 47.Gu⇥mundur G. Hagalín, rithöfundur, 28.Gu⇥mundur Ingimundarson, skipstjóri, 171, 172.Gu⇥mundur Runólfsson, ssluma⇥ur, 103.Gu⇥mundur Scheving, ssluma⇥ur, 171, 174, 175,

177, 197.Gu⇥ni Jónsson, prófessor, 27.Gufa Ketilsson, landnámsma⇥ur, 38.

Halldór Bjarnason, sagnfræ⇥ingur, 193.Halldóra ↵orvaldsdóttir, 105 .Hallger⇥ur Höskuldsdóttir langbrók, 39.Hallur úr Sau⇥eyjum, 39.Hammer, O.C., sjóli⇥sforingi, 199.Hannes Finnsson, biskup, 139.Hans Linnet, kaupma⇥ur í Hafnarfir⇥i, 196.Hákon gamli, konungur, 61.Helgi ↵orláksson, sagnfræ⇥ingur, 28, 63, 64, 66,

128.Henckel, Henrik, kaupma⇥ur á Flateyri, 173, 179.Herjólfur Bár⇥arson, landnámsma⇥ur, 41.Hinrik Sigur⇥sson, útger⇥ar- og kaupma⇥ur, 180.Hjálmar Jónsson, útger⇥ar- og kaupma⇥ur, 180.Horrebow, Niels, biskup, 188.

Ingólfur Arnarson, landnámsma⇥ur, 33, 34, 37,38, 50.

Játvar⇥ur I., konungur, 61.Jóhann Bár⇥arson, rithöfundur, 109.Jóhann Ingimundarson, skipstjóri, 171.Jóhann Pétursson, hir⇥stjóri, 113.Jón Alexíusson, 112.Jón Ásmundsson, umbo⇥sma⇥ur, 145.Jón Daníelsson, bóndi, 171, 172, 173.Jón Eiríksson, konferensrá⇥, 91, 136, 162, 163,

165, 166, 188, 189.

Jón Gu⇥mundsson lær⇥i, 149.Jón Halldórsson, biskup, 77.Jón Hallsson, ssluma⇥ur, 113.Jón Helgason, prófessor, 105. Jón Jóhannesson, prófessor, 63.Jón Jónsson, fiskifræ⇥ingur, 26, 128, 139, 141, 142. Jón Nor⇥fjör⇥, útger⇥arma⇥ur, 173.Jón Ólafsson úr Grunnavík, 86.Jón Ólafsson, lögréttuma⇥ur, 141.Jón Sighvatsson, útger⇥arma⇥ur, 173.Jón Sigur⇥sson forseti, 187, 192.Jón Vilhjálmsson Craxton, biskup, 68.Jón Vídalín, biskup, 100.Jón ↵ór⇥arson, í Hlí⇥arhúsum, 197.Jörundur hundadagakonungur, 174.

Ketill Örlygsson gufa, 38.Kolbeinn Jakobsson í Una⇥sdal vi⇥ Djúp, 178.Krákur Eyjólfsson, skipasmi⇥ur, 164.Kristinn Pétursson í Engey, 197.Kristín Björnsdóttir, (Vatnsfjar⇥ar-Kristín), 112.Kristján skrifari, 115.Kristján Eldjárn, forseti Íslands, 42, 49, 50.Kristján I., konungur, 129.Kristján III., konungur, 133, 134.Kristján IV., konungur, 134.Kristmundur Bjarnason, fræ⇥ima⇥ur, 28.Kristófer af Bæjaralandi, konungur, 128, 129.

Lamb, H.H., sagnfræ⇥ingur, 139. Lo⇥vík XIV. og líka xiv., sólkonungur, 157.Lú⇥vík Kristjánsson, rithöfundur, 26, 41, 44, 56,

79, 86, 87, 88, 89, 90, 97, 99, 104, 105, 107,109, 114, 117, 119, 126, 147, 150, 151.

L⇥ur Björnsson, sagnfræ⇥ingur, 171.

Magnús Einarsson, biskup, 65.Magnús Eiríksson, konungur, 64.Magnús Ketilsson, ssluma⇥ur, 125.Magnús Már Lárusson, prófessor, 65.Magnús Waage, skipstjóri og skipasmi⇥ur, 172,

173. Magnús ↵órarinsson, 93.March, Edgar J., rithöfundur, 61.

242

Page 246: SAGA SJÁVARÚTVEGS Á ÍSLANDI

Nikulás (hinn heilagi, drlingur), 212.

Oddgeir ↵orsteinsson, biskup, 75.Oddur Einarsson, biskup, 35, 117, 124, 125, 148,

149, 150.Oddur Ófeigsson, 53.Ogilvie, Astrid E.J., sagnfræ⇥ingur, 57.

Ólafur Ásgeirsson, þjó⇥skjalavör⇥ur, 74, 75.Ólafur Olavius, fer⇥abókarhöfundur, 83, 84, 89,

91, 165.Ólafur Stefánsson, stiftamtma⇥ur, 103, 190.Ólafur Thorlacius, kaupma⇥ur á Bíldudal, 173,

174, 191.Óttarr, höf⇥ingi á Hálogalandi, 18.

Parkhurst, Anthony, 133.Páll Bergþórsson, ve⇥urfræ⇥ingur, 57, 139.Páll Björnsson, prestur í Selárdal, 161, 162, 170.Páll Jónsson, biskup, 77.Páll Pálsson, útvegsbóndi, 92, 93.Páll Stígsson, hir⇥stjóri, 112.Páll Vídalín, lögma⇥ur og jar⇥arbókarhöfundur,

75, 76, 77, 102, 109, 128, 140, 148, 150,162,163.

Pétur postuli, 212.Pétur J. Thorsteinsson, útger⇥arma⇥ur, 195, 206.Pike, Ward, enskur fiskkaupma⇥ur, 209.Píning, Di⇥rik, höfu⇥sma⇥ur, 112.Platford, kaupma⇥ur á Hofsósi, 91.

Russell, J.C., sagnfræ⇥ingur, 21.

Sass, M.W., stórkaupma⇥ur, 179, 180.Sigfús Johnsen, bæjarfógeti, 27, 69, 70, 76.Sigur⇥ur Magnússon Jórsalafari, 20.Sigur⇥ur Skúlason, sagnfræ⇥ingur, 27, 169.Skalla-Grímur Kveldúlfsson, 47, 48, 50, 51, 97.Skúli Helgason, fræ⇥ima⇥ur, 27.Skúli Magnússon, landfógeti, 91, 125, 126, 152,

162, 164, 188.

Steinunn hin gamla, 37, 38.Stígsson, Otti, hir⇥stjóri, 133, 134. Sveinn Pálsson, læknir, 116.Sverrir Sigur⇥arson, konungur, 18.Sæmundur Hólm, prestur, 86.Sæmundur Sæmundsson, skipstjóri, 28.

Thaae, Christian D., kaupma⇥ur á Raufarhöfn,181, 199.

Thomas, M. Simon, sagnfræ⇥ingur, 28.Torfi Halldórsson, útger⇥ar- og kaupma⇥ur, 180,

181.Trausti Einarsson, sagnfræ⇥ingur, 157.Triers, kaupma⇥ur á Hofsósi, 91.Tryggvi Gunnarsson, bankastjóri, 28, 195, 198.

Valdimar Unnar Valdimarsson, sagnfræ⇥ingur, 193.Vilhjálmur ↵. Gíslason, útvarpsstjóri, 28.Völu-Steinn, 39.

Wagel, Matthias Jochimsson, 136, 162. Weinwich, kennari í saltfiskverkun, 190.

↵jóstólfur, su⇥ureyskur ma⇥ur, 39.↵orkell Bergmann, kaupma⇥ur, 171, 172.↵orkell Jóhannesson, sagnfræ⇥ingur, 54, 55, 56,

57, 63, 66, 70, 153, 212.↵orleifur Pálsson, lögma⇥ur, 133.↵ormó⇥ur Bersason, Kolbrúnarskáld, 40.↵orsteinn Daníelsson á Skipalóni, 28, 181.↵orvaldur Ósvífursson, 39.↵orvaldur Thoroddsen, jar⇥fræ⇥ingur, 74.↵ór Magnússon, þjó⇥minjavör⇥ur, 42, 43.↵ór⇥ur Snorrason, 40.↵ór⇥ur Tómasson, safnvör⇥ur, 27.↵órleifur Bjarnason, kennari, 27.↵órólfur, brei⇥firskur ma⇥ur, 39.↵urí⇥ur Einarsdóttir, forma⇥ur, 118. ↵urí⇥ur sundafyllir, landnámskona, 39, 40, 110.

Önundur Ófeigsson tréfótur, 35.

243