Geitafiða á íslandi

16
Geitafiða á Íslandi 1 Kasmír á Íslandi 2011-10-02 Anna María Lind Geirsdótir

Transcript of Geitafiða á íslandi

Page 1: Geitafiða á íslandi

Kasmír á Íslandi 2011-10-02 Anna María Lind Geirsdótir

1

Geitafiða á Íslandi

Page 2: Geitafiða á íslandi

Kasmír á Íslandi 2011-10-02 Anna María Lind Geirsdótir

2

Hvað er geitafiða?

• Undirhár eða þel á geit• Cashmere á ensku• Öðru nafni kasmír eða kasmírull á íslensku• Ytri hárin nefnast strý

Page 3: Geitafiða á íslandi

Kasmír á Íslandi 2011-10-02 Anna María Lind Geirsdótir

3

Page 4: Geitafiða á íslandi

Kasmír á Íslandi 2011-10-02 Anna María Lind Geirsdótir

4

Hvaðan kemur kasmír

• Stóriðnaður útí heimi• Stærsti ræktendandi er Kína• Einnig kasmír t.d. frá Afganistan, Pakístan,

Nepal• Lítið frá Evrópu og N-Ameríku

Page 5: Geitafiða á íslandi

Kasmír á Íslandi 2011-10-02 Anna María Lind Geirsdótir

5

Page 6: Geitafiða á íslandi

Kasmír á Íslandi 2011-10-02 Anna María Lind Geirsdótir

6

Vinnsluferli

• Kemba hár af geit þegar hún er í reyfum 1x ári• 50- 200 g af geit fer eftir aldri og ræktun• Reyfi þarf að þvo, hæra, kemba, spinna• Engar vélar á Íslandi fyrir kasmírvinnslu

Page 7: Geitafiða á íslandi

Kasmír á Íslandi 2011-10-02 Anna María Lind Geirsdótir

7

Page 8: Geitafiða á íslandi

Kasmír á Íslandi 2011-10-02 Anna María Lind Geirsdótir

8

Verkefni Önnu Maríu Lindar

• Hvetja bændur til að kemba geitur• Safna saman reyfum• Koma reyfum í vinnslu

Page 9: Geitafiða á íslandi

Kasmír á Íslandi 2011-10-02 Anna María Lind Geirsdótir

9

Page 10: Geitafiða á íslandi

Kasmír á Íslandi 2011-10-02 Anna María Lind Geirsdótir

10

Möguleikar

• Hægt að hæra og nýta í handspuna og þæfingu fyrir handverksfólk

Page 11: Geitafiða á íslandi

Kasmír á Íslandi 2011-10-02 Anna María Lind Geirsdótir

11

Page 12: Geitafiða á íslandi

Kasmír á Íslandi 2011-10-02 Anna María Lind Geirsdótir

12

Staða núna

• íslenskt kasmír hefur til að bera fínleika (meðaltal 16. 5 mikrón )

• Er of stutt og mislangt ( meðaltal 3,9 cm) fyrir spunavélar

• Ekki fyrsta flokks kasmír • Ekki hægt að leggja í púkk með ræktað kasmír

frá Englandi

Page 13: Geitafiða á íslandi

Kasmír á Íslandi 2011-10-02 Anna María Lind Geirsdótir

13

Page 14: Geitafiða á íslandi

Kasmír á Íslandi 2011-10-02 Anna María Lind Geirsdótir

14

Staða núna

• Með ræktun hægt að bæta lengd hára• Fyrst þarf að fjölga í stofninum og eyða

skyldleikarækt• Síðan velja einstaklinga með langa og fína fiðu

Page 15: Geitafiða á íslandi

Kasmír á Íslandi 2011-10-02 Anna María Lind Geirsdótir

15

Page 16: Geitafiða á íslandi

Kasmír á Íslandi 2011-10-02 Anna María Lind Geirsdótir

16

Niðurstaða• Hugsjónarverkefni• Sækja í þar til gerða styrktarsjóði• Eftir 10 ár: Atvinnuþróunar verkefni sem

skapar tekjur