Er hægt að kenna börnunum eitthvað?

14
Er hægt að kenna börnunum eitthvað? Verða þau ekki bara að læra sjálf?

description

Er hægt að kenna börnunum eitthvað?. Verða þau ekki bara að læra sjálf?. Kröfurnar. Kennslumenning Foreldrar Nemendur Skólastjórnendur Fræðsluyfirvöld Kennarar sjálfir. Upphaf kennslustundar. Opnar kennslustofur Heta Saara. Kennsluaðferðir 4. bekkur. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Er hægt að kenna börnunum eitthvað?

Page 1: Er hægt að kenna börnunum eitthvað?

Er hægt að kenna börnunum eitthvað?

Verða þau ekki bara að læra sjálf?

Page 2: Er hægt að kenna börnunum eitthvað?

Kröfurnar

• Kennslumenning• Foreldrar• Nemendur• Skólastjórnendur• Fræðsluyfirvöld• Kennarar sjálfir

Page 3: Er hægt að kenna börnunum eitthvað?

Upphaf kennslustundar

• Opnar kennslustofur• Heta• Saara

Page 4: Er hægt að kenna börnunum eitthvað?

Kennsluaðferðir 4. bekkur

„Það er oft þannig að ég byrja á einhverri innlögn. Fer yfir þær blaðsíður sem við ætlum að fara [yfir] og svo vinna þau sjálfstætt og svo bara geng ég á milli eða þau koma til mín hvernig sem það er. Og svo fara þau sem eru fljót, ... að ná í aukabækurnar sínar og vinna í þeim meðan að hinir halda áfram og reyna að komast í gegnum síðuna.“

Fjölbreyttari kennsluaðferðir hjá finnsku kennurunum

Page 5: Er hægt að kenna börnunum eitthvað?

Kennsluaðferðir 10. bekkur

• Stærðfræðikennsla• Tarja• Enskukennsla• Móðurmálskennsla• Saara• Einstaklingsmiðað nám

Page 6: Er hægt að kenna börnunum eitthvað?

Kennsluaðferðir

• Sama sagan áratugum saman – hvað veldur?• Íslensku kennararnir sögðust yfirleitt ekki velta

kennsluaðferðum fyrir sér• Finnsku kennararnir meðvitaðri um

kennsluaðferðir• Kennsluleiðbeiningar – skipta þær máli?

Page 7: Er hægt að kenna börnunum eitthvað?

Fimm flokkar kennslustundaNemendastýrð vinnustund

Nemendastýrð verkefnastund

Vinnustund, óljós stjórnun

Kennarastýrð vinnustund

Kennarastýrð fræðslustund.

Nemendur vinna í námsbókum eftir eigin áætlun eða áætlun kennara. Kennari aðstoðar eftir þörfum. Nemendur eru á ýmsum stöðum í bókunum og geta verið að vinna í mismunandi námsgreinum, með mismunandi bækur eða námsefni. Kennari er e.t.v. með stutta útskýringu fyrir fáa í einu í kennslustundinni.

Nemendur vinna í hópum að mismunandi verkefnum. Þeir geta leitað fanga, t.d. í fræðibókum, á Netinu og víðar. Kennari leiðbeinir eftir þörfum. Oft er einhvers konar þema yfirskrift, einskonar regnhlíf sem nemendur vinna undir.

Nemendur vinna í námsbókum og geta verið á mismunandi stöðum. Kennari aðstoðar eftir þörfum og er e.t.v. með stutta útskýringu yfir hópinn við og við. Nemendur vinna ekki eftir formlegum áætlunum en kennslubókinni er yfirleitt fylgt og hún þjónar því sem slík hlutverki áætlana.

Kennari er með inngang og síðan vinna nemendur í námsbókunum. Kennari aðstoðar. Flestir eru á svipuðum stað í bókunum eða að vinna að sömu viðfangsefnum. Kennari getur verið með útskýringu yfir bekkinn aftur en áherslan er á að nemendur vinni í bókunum.

Kennari er með inngang og nemendur vinna skv. fyrirmælum hans. Þeir vinna í sömu námsbókum, á sama stað eða að sama viðfangsefni. Kennari getur talað til nemenda megnið af tímanum en líka skipt um viðfangsefni eða kennsluaðferðir nokkrum sinnum í kennslustund.

Page 8: Er hægt að kenna börnunum eitthvað?

Hlutverk nemenda

Nemandinn er áhrifslaus

Nemandinn gerir áætlun

Nemandinn tekur þátt

Nemandinn er skapandi

Nemandinn vinnur sjálfstætt

Nemandinn tekur þátt í hópvinnu

Hlustar á kennarann, svara einföldum spurningum sem eitt svar er til við. Vinnur einn í námsbækur eða vinnublöð skv. fyrirmælum kennara eða eftir áætlun sem kennari hefur gert

Langflestar kennslustundirnar sem skoðaðar voru falla undir þennan hatt

Vinnur í námsbækur eða á vinnublöð skv. áætlun sem hann hefur gert sjálfur

Fjórar íslenskar kennslustundir

Tekur þátt í umræðum sem kennari stýrir. Verkefni geta komið annars staðar að en úr námsbókum, s.s. tilraunir og þrautalausnir sem nemendur leysa ýmist einir eða í hóp

10 kennslustundir hjá 6 kennurum (2 ísl. hjá einum kennara)

Vinnur að hverskonar sköpun, myndlist, tónlist, ritlist, leiklist eða handverk ýmiskonar.

6 kennslustundir hjá 4 kennurum. (1 íslenskur)

Vinnur að verkefni sem hann hefur valið sjálfur og skipulagt a.m.k. að nokkru leyti sjálfur

Ein kennslustund hjá íslenskum kennara

Vinnur að verkefni í hópi með öðrum nemendum. Hópurinn kemur sér saman um vinnulag.

3 kennslustundir hjá 2 íslenskum kennurum

Hafsteinn Karlsson 8

Page 9: Er hægt að kenna börnunum eitthvað?

Virkni nemenda í kennslustundum• Nemendur í 4. bekk eru almennt virkir• Lítil virkni í þriðjungi kennslustunda í 10. bekk• Ef kennslustund í stærðfræði var tvöföld dró mjög

úr virkni í þeirri síðari – undantekning kennslustund þar sem nemendur unnu stærðfræði á hlutbundinn hátt

• Lítil virkni gat orsakast af slakri bekkjarstjórnun, bekkurinn námslega slakur að sögn kennara eða viðfangsefnið höfðaði ekki til þeirra

• Oftast tekst kennurum að virkja nemendur, þó áhuginn sé ekki sjáanlega mikill

Page 10: Er hægt að kenna börnunum eitthvað?

Áhugi• Kennarar leggja áherslu á að til þess að nemendur

læri þurfi að kveikja hjá þeim áhuga• Erfitt að meta áhuga• Greinilegur áhugi í 50% kennslustunda í 4. bekk

en 25% í 10. bekk• Auðsær áhugi í kennslustundum þar sem

nemendur tóku þátt, voru skapandi, unnu sjálfstætt eða tóku þátt í hópvinnu

• Einnig mátti greina áhuga í kennslustundum þar sem nemandinn var áhrifslaus en kennarinn beitti fjölbreyttum kennsluaðferðum

• Áhugi ekki sýnilegur í áætlunartímum

Page 11: Er hægt að kenna börnunum eitthvað?

Tengsl og samskipti

• Tengsl nemenda og kennara– Ég er fyrst og fremst manneskja fyrir börnin – ekki

kennari– Það eru ekki nemendur hér, heldur Axel og

Elísabet og Þórður o.s.frv.– Ég vil meiri samskipti en verkefni

Page 12: Er hægt að kenna börnunum eitthvað?

“Kennslubækurnar stjórntæki nr. 1”

• Mikið traust til kennslubóka• Standa þær undir því?• Kennslubækur stýra kennslu og því sem er

kennt• Nemandi sem gleymir bók heima

verkefnalaus!• “Ég kenni um lífið – ekki bækurnar”

Page 13: Er hægt að kenna börnunum eitthvað?

Er hægt að kenna börnunum eitthvað?

• “Ég vil ekki nota hugtakið að kenna, því ég trúi ekki á kennslu. Þekking er ekki eitthvað sem þú getur hellt inn í tóm höfuð. Ég held að það sé ekki hægt að kenna neinum neitt, en þú getur vakið hjá krökkunum áhuga og forvitni og takist það byrja þau að læra. Og þá hvet ég þau óspart áfram.”

Verða þau ekki bara að læra sjálf?

Page 14: Er hægt að kenna börnunum eitthvað?

Spurningar

• Fullyrt er að íslenskir kennarar notist almennt við fremur fáar kennsluaðferðir. Er ástæða til stuðla að meiri fjölbreytni og hvernig er hægt að gera það?

• Hvernig er góð kennslustund?