Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna...

91
KHÍ Ingvar Sigurjónsson Vor 2008 Gugga (Guðbjörg Ragnarsdóttir) 1

Transcript of Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna...

Page 1: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Gugga (Guðbjörg Ragnarsdóttir)[email protected]

1

Page 2: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Meginmarkmið námskeiðsins eru: Nemendur öðlist aukinn skilning á þýðingu og uppeldisgildi góðra

leikja

… þekki og geti skipulagt fjölbreytta leiki

… hafi fengið þjálfun í að undirbúa og stjórna margvíslegum leikjum

• … þekki heimildir um leiki sem nota má í uppeldi og kennslu

(handbækur, hugmyndabankar, efni á Netinu)

• … þekki Leikjavefinn - Leikjabankann, geti nýtt sér hann og hafi

lagt af mörkum til hans

• … hafi aukið áhuga sinn á notkun leikja í uppeldis- og skólastarfi

Efnisyfirlit

2

Page 3: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Efnisyfirlit.....................................................................................................3Inngangur....................................................................................................41. þáttur: Fræðilegt sjónarhorn: Gildi leikja í uppeldi og menntun...............5

LEIKUR: NAUÐSYNLEGUR FYRIR ÖLL BÖRN.....................................6SKIPULAGNINGARÞÁTTURINN........................................................9

Leikur, hluti af námsskrá........................................................................142. þáttur: Fræðilegt sjónarhorn: Flokkar og tegundir leikja......................183. þáttur: Leikjavefurinn - Leikjabankinn....................................................19

Tangram...............................................................................................19Íslenskubingó........................................................................................20Málfræðiratleikur....................................................................................21

4. þáttur: Nafna- og kynningarleikir - hópstyrkingarleikir / hópeflileikir......23Ég er frábær eins og ég er.....................................................................23Nafnspjaldakynning...............................................................................24Spottakynning........................................................................................24“Spectrogram” (litrófið)...........................................................................24Hver kynnir annan.................................................................................25Ef hann væri blóm.................................................................................25Finna breytingar....................................................................................25Hönd í hönd í bak og fyrir......................................................................26Víkingaleikar I........................................................................................26Víkingaleikar II......................................................................................26Víkingaleikar III......................................................................................26Víkingabolti............................................................................................26Keðjueltingaleikur..................................................................................27Hvað er ég með?...................................................................................27Risatangram..........................................................................................27Sköpunarverkið (5–7 í liði).....................................................................27Tungumálaleikurinn...............................................................................28Sagnaflæði............................................................................................28

5. þáttur: Gamlir og góðir íslenskir leikir....................................................29Burtreið bls. 15......................................................................................29Líkt og ólíkt bls. 37................................................................................29Bróðir Brynki bls. 57..............................................................................30Fuglafit:Honu (skjaldbakan)...................................................................31Sparkað í dósina...................................................................................32

6. þáttur: Leikir sem kveikjur.....................................................................33Morðrannsóknin.....................................................................................34Lítill fugl hvíslaði því að mér..................................................................34Ritun í hlutverki......................................................................................35

7. þáttur: Sönghreyfileikir..........................................................................36Við skulum róa…...................................................................................36Pabbi mamma og börnin.......................................................................37Ég heyri þrumur.....................................................................................37

8. þáttur: Hugþroskaleikir..........................................................................38Hvar snerti ég þig? Þáttur úr hreyfileikjum (General Movement Thinking)..............................................................................................................38Að skoða óskýrar myndir í flokknum skoðunarleikir (Visual Thinking Games)..................................................................................................39Hljóð og saga úr þættinum hlustunarleikir (Auditory Thinking Games).39

3

Page 4: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Hvað ertu með í hendinni? Úr þættinum snertileikir..............................40Hvað er í pokanum? (Líkindareikningur) úr þættinum rökhugsun..........40

9. þáttur: Námspil og flókin töfl..................................................................41Fractions................................................................................................41Margföldunarspil Anniku........................................................................42

10. þáttur: Gátur, þrautir og heilabrjótar....................................................43Myndagátur...........................................................................................43Einföld töfl og spil..................................................................................46Rökleitargátur........................................................................................47

Hanskarnir.........................................................................................47Rúmfræðiþrautir.................................................................................47

Sagnagátur............................................................................................48Okrarinn.............................................................................................48Bjargið unglingunum..........................................................................49Húsið sem hvarf.................................................................................50Rósarunninn......................................................................................51Sólarhvarfið........................................................................................51

Raðþrautir..............................................................................................52Eldspýtnaþrautir....................................................................................52

11. þáttur: Orðaleikir.................................................................................54Að fylla inn í töflu...................................................................................54Ég fór að veiða......................................................................................55Þrjár vísbendingar.................................................................................55Öll orð byrja á sama staf (orða- og hugtakaleikur)................................56Samhverfur............................................................................................56Besta orðið............................................................................................57Dulmálslyklaleikur..................................................................................57Stafaleikur.............................................................................................58

12. þáttur: Tölvuleikir.................................................................................59Persónusköpun (Character Studio)....................................................61

Hópverkefni: Framlag til Leikjavefjarins - Leikjabankans..........................62Námsleikir úti í náttúrunni..........................................................................64

Fljúga skal flugdrekinn...........................................................................66Horfumst í augu sem grámyglur tvær....................................................67Pizzaofn.................................................................................................67Drepið dýrið, hamflettið og borðið..........................................................68

Inngangur

4

Page 5: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Ég hef verið á námsskeiði hjá Ingvari Sigurgeirssyni eftir áramót. Námsskeiðið var þannig uppbyggt að nemendur gátu mætt í staðlotur eða unnið í WebCT og síðan átti að skila inn verkmöppu. Þetta er verkmappan mín. Hún er þannig uppbyggð að þegar hún er útprentuð á sá sem les hana að geta fundið allar greinar, leiki og hugmyndir sem ég fjalla um í möppunni og þarf því ekki að hafa aðgang að neti. Skipulag möppunnar fylgir skipulagi Ingvars, en til glöggvunar nota ég svart letur fyrir það sem kemur frá honum, en fjólublátt er það sem ég skrifa. Ég nota mikið myndir og liti en það er gert til flokkunar og til þess að sá sem hefur gott sjónminni eigi auðveldara með að finna leikina aftur í möppunni. Neðst er að finna tilvitnanir, en ég læt nægja að hafa þær þar en ekki í sérstakri skrá aftast, enda einkum um vefslóðir að ræða. Vonandi nýtist þessi mappa einhverjum, það var a.m.k. mjög gaman að fara í leikina sem í henni eru.

1. þáttur: Fræðilegt sjónarhorn: Gildi leikja í uppeldi og menntun

5

Page 6: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Þessum námsþætti er ætlað að vekja ykkur til umhugsunar um þýðingu leikja í uppeldi og menntun. Markmiðum hans náið þið með því að:

Reynið að svara eftirfarandi spurningum, áður en lengra er haldið:

Hvað er leikur? Leikur er eitthvað sem kallar fram vellíðunar-tilfinningu og gleði hjá okkur. Fólk á öllum aldri, báðum kynjum og hvaða kynstofni sem er leikur sér. Ungviði dýra bregður líka á leik. Hvað einkennir það atferli sem við kennum við leiki? Gáski, hlátur, snerting og frelsi. Og hvaða munur á leik (frjálsum leik) og leikjum? Leikir eru regluháðir með einhverjum stjórnanda. Frjáls leikur er þegar sköpunargáfa þín fær að ráða, jafnvel í samskiptum við aðra án þess þó að lúta fyrirframgefnum reglum.

Eins þetta: Hvaða þýðingu hafa leikir fyrir uppvöxt og þroska? Leikir hjálpa okkur að uppgötva heiminn eða sjá hann í nýju ljósi. Af því að það er alltaf gaman að leika sér er þetta kjörin kennsluleið enda nýta leikskólakennarar sér hann hikstalaust.

Og loks og ekki síst: Hver er – eða ætti að vera hlutur leiks og leikja í uppeldis- og skólastarfi. Allir ættu að leika sér a.m.i. einu sinni á dag, þó ekki væri til annars en að kalla fram bros og skapa vellíðan. Annars gildir það sama um leiki og allt annað að það þarf að gæta þess að hafa leikina hæfilega fjölbreytta til þess að nemendur verði ekki leiðir.

Verkefni 1: Ég valdi eftirfarandi greinar til að vinna með. Sú fyrri er valin m.t.t. þess að hún nýtist sem rök fyrir vantrúaða sem og mikið er um heimildir þannig að auðvelt er að finna tilvitnanir ef ske kynni að ég færi að skrifa um leikinn. Þar koma einnig fram upplýsingar um skipulagningu úti- og innisvæða. Síðari greinin er meira um gerðir leikja, tengingu inn í námsskrá og ábyrgðarhluta kennara.

LEIKUR: NAUÐSYNLEGUR FYRIR ÖLL BÖRN Höf: Joan Packer Isenberg and Nancy Quisenberry

Börn alast upp í síbreytilegu umhverfi þar sem auknar áherslur hafa verið lagðar á þekkingu, árangur og getu á kostnað leiksins. Áralangar

6

Page 7: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

rannsóknir hafa sýnt fram á að leikur skiptir miklu máli í þroskaferli barna. Það er því mikilvægt að kennarar og aðrir uppalendur skapi tækifæri og rými fyrir leik.

Árið 1988 gaf ACEI (The Association for Childhood Education International) út "Play: A Necessity for All Children"1. Margir hafa vitnað í þessi skrif og hafa þau haft verulega áhrif á kennara. Þrátt fyrir það hafa litlar breytingar orðið í skólastarfi, en öll gildi og viðmið standa tímans tönn. Þau gögn sem eru notuð til grundvallar í hér eru byggð á nýjustu rannsóknum og kenningum. ACEI telur að leikurinn, þ.e. hin dynamíska, virka og uppbyggilega hegðun sem þar fer fram, gegni lykilhlutverki í lífi barna óháð aldri, búsetu eða menningu þeirra2.

Kenningarsmiðir víðsvegar um heiminn hafa lagt ríka áherslu á mikilvægi leiks í lífi barna. Þeir telja að hafi börnin ekki tækifæri til að leika sér geti þau ekki náð eðlilegum þroska sem heilbrigðir og skapandi einstaklingar. Sálgreinendur (psychoanalysts) telja leik vera nauðsynlegan til að læra að ná tökum á tilfinningalegum áföllum eða vandkvæðum. Sálfélagsfræðingar (psychosocialists) telja leikinn mikilvægan til þess að ná tökum á sjálfinu og til þess að hafa getu til að takast á við lífið. Hugsmíðahyggjumenn (constructivists) telja leikinn nauðsynlegan fyrir andlega þroska. Þeir sem aðhyllast andlegan þroska (maturationists) telja leikinn vera nauðsynlega til að kenna samkeppni og félagslega menningarfærni alls staðar í heiminum. Taugavísindamenn (neuroscientists) telja leikinn vera nauðsynlegan fyrir góða líðan hvort sem um er að ræða andlega eða líkamlega, hvatningu og löngun til að læra. Allar nýlegar rannsóknir benda til að leikurinn styðji við þroska, fjölgi taugatengingum í heila og þjálfi upp þætti sem börn munu nota í framtíðinni. Sérfræðingum á sviði þroska barna hefur gengið mun ver að skilja í hvaða samhengi leikur á sér stað en félagsmenningarlegum rannsakendum. Kenningasmiðir og rannsakendur eru á sama máli um hvað einkenni leikhegðun barna óháð aldri, búsetu og menningu. Leikhegðun einkennist af :

sjálflægni og áhuginn kemur innan frá ferlismiðuð skapandi og gleðigjafileitandi og virk

Á þessu má sjá að leikurinn er bæði ferli og afurð. Með ferli er átt við skilning einstaklinga á hæfni, hugtökum og afurðin er sú að þeir sýni skilning sinn á ferlinu. Leikur er því gott tæki til náms3.

Líkamlegur þroski. Leikur hefur áhrif á líkamsskynjun, gróf- og fínhreyfingar barna. Hann eykur sjálfsöryggi og sjálfstraust þeirra en slíkt er mikilvægt í árangurstengdu þjóðfélagi4.1 (ACEI/Isenberg & Quisenberry, 1988)2 Christie, 2001; Fromberg, 1998, 2002; Hughes, 1999, in press3 Christie, 2001; Fromberg, 1998, 2002; Frost et al., 2001; Johnson et al., 1999; Wolery & McWilliams, 19984 Berk, 2002; Fromberg, 2002; Frost et al., 2001; Holmes & Geiger, 2002; McCune & Zanes, 2001; Murata & Maeda, 2002; Santrock, 2003

7

Page 8: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Félagslegur- og tilfinningalegur þroski. Fólk hefur þörf fyrir að tilheyra, lifa og starfa með fólki . Margar rannsóknir benda til að leikur með öðrum gerir einstaklingnum mögulegt að þjálfa þessa þætti5. Því má segja að í gegnum leik læri börn félagsfærni, verði næmari á þarfir og gildi annarra, læri að vinna með útilokun og yfirgang, stjórna eigin tilfinningum, læra sjálfsstjórn og að deila valdi, rými og hugmyndum með öðrum. Leikurinn hjálpar börnum að líða vel og stjórna eigin tilfinningum m.a. með því að sýna neikvæðar tilfinningar á viðurkenndan hátt og á sama tíma að vinna með togstreitu.

Andlegur þroski. Leikur hefur áhrif á andlegan þroska; nám, hafa áhrif á athygli, skipulagningu6 og viðhorf7; sköpun og víðsýni8; mótun viðhorfa9; minni 10 og tungumálafærni11.

"Leikur er aldrei sóun á tíma heldur tími sem er notaður til að byggja nýja þekkingu ofan á þá fyrri"12. Með því að átta sig á því hvernig leikur er á hverju aldursbili fyrir sig er hægt að skilja börnin betur og skapa þeim umhverfi til aukins þroska. Það er mikilvægt að börn að leika sér í skipulögðum og óskipulögðum leik til þess að þau auki sjálfsþekkingu sína, finni sér stað í veröldinni og auki almenna þekkingu sína13.

Ung börn þurfa að þjálfa skynjun sína og hreyfingu. Börn á þessum aldri leika sér hlið við hlið án mikilla samskipta. Áherslan er á eigin þarfir og lýtur barnið engum reglum í leik sínum14. Þetta leikform eykur athygli og líkamsþroska, félagslega samkeppni og þroska15.

Leikskólabörn leika sér við önnur börn án tiltekins markmiðs og án reglna16. Á eldri deildum leika börnin sér saman og geta hjálpast að. Börnum á þessum aldri finnst gaman að byggja, leika hlutverk og láta gjarnan hluti vera eitthvað annað en þeir eru. Börnin laga leikreglur að eigin þörfum og gera engar tilraunir til að sigra. Í gegnum leikinn vinna börnin með hreyfigetu sína og notkun grunnfærni s.s. telja, lesa og skrifa.

5 Creasey, Jarvis, & Berk, 1998; Erikson, 1963; Goleman, 1995; Piaget, 1962; Rubin & Howe, 1986; Rubin, Maioni, & Hormung, 1976; Rubin, Watson, & Jambor, 1978; Sutton-Smith, 1997; Vygotsky, 19786 Kumar & Harizuka, 1998; Lieberman, 19777 McCune & Zanes, 2001; Smilansky & Shefatya, 1990; Sylva, Bruner, & Genova, 19768 Dansky, 1980; Holmes & Geiger, 2002; Pepler, 1982; Sutton-Smith, 19979 Burns & Brainerd, 197910 Jensen, 1999, 2000; Saltz, Dixon, & Johnson, 197711 Clawson, 2002; Creasey, Jarvis, & Berk, 1998; Gardner, 1993; Howes, Droege, & Matheson, 199412 Bruner, 1972, cited in Harris, 1986, p. 263; Piaget, 196213Erikson, 1963; Fromberg, 1998, 2002; Frost et al., 2001; Johnson et al., 1999; Monighan-Nourot & Van Hoorn, 1991; Piaget, 196214 Parten, 1932; Piaget, 196215 McCune & Zanes, 200116 Parten, 1932; Piaget, 1962

8

Page 9: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Í grunnskólanum leika börnin sér með öðrum t.d. í snú, snú, tölvuleikum o.fl. Þessir leikir þjálfa áfram fín- og grófhreyfingar, samhæfingu, ýta undir félagslega getu. Þeir taka á hugtökum eins og samvinna og samkeppni og gefur þeim tækifæri til að sýna öðrum og sjálfum sér eigin getu og hæfileika17. Þeim finnst gaman að skapa eigin leiki s.s. gátur, töluleikir, dulmál o.fl.

Eftir því sem börnin eldast verða leikirnir skipulagðari og það að vinna skiptir miklu máli.Hópíþróttir skipa stóran sess.Með því að þjálfa hlutverkaleiki er hægt að hjálpa unglingum að átta sig betur á því hvernig er best að haga sér í samfélaginu18.

SKIPULAGNINGARÞÁTTURINN Viðeigandi verkefni fyrir alla nemendurUng börn þurfa að hafa sjónræna og heyrnræna örvun19. Litir, form, stærðir og hljóð sem hægt er að para, raða og bera saman henta vel. Þessi leikur eykur orðaforða og hugtakaþekkingu. Ung börn geta áttað sig á hvað tilheyrir ekki, en eldri börn geta flokkað eftir tilgangi20

Sandur, leir og leðja henta öllum aldursstigum og gefa börnum tækifæri til að átta sig á formbreytingum21. Með því að bæta við vatni í sandinn er hægt að móta hann enn fremur sem og áferð breytist. Mikilvægt er að skapa börnunum tækifæri á því að kynnast sem flestum gerðum efnis.

Kubbar,púsl, bollar, dollur o.fl. hjálpar börnum að skilja rýmishugtök. Með því að láta þau vinna með hlutina átta þau sig á flatarmáli, ummáli og rúmmáli ásamt fjarlægð og rýmiHermileikir hafa mikil áhrif á þroska barna. Það er því mikilvægt að skapa tækifæri til að klæða sig upp og hegða sér eins og fólk sem börnin þekkja. Hægt er að hafa leikmuni, fatnað, brúður, hluti, hljóðfæri, málningu, vatn o.fl. til að ýta undir skilning og hugarflug22.

Bækur, ferðir og sjónvarpsefni geta verið leikjauppspretta þar sem unnið er með þætti sem standa utan við almenna þekkingu barnsins. Mikilvægt er að börn á forskólaaldri fái tækifæri til að hreyfa sig sem oftast því að heilarannsóknir sýna að hreyfing ýtir undir nám, andlegan og félagslegan þroska23. Þegar börnin eldast njóta þau halda þau áfram að þróa hæfileika sína í flóknari hópleikjum eða íþróttum. Slíkir leikir þjálfa

17 Eifermann, 1971; Goleman, 1995; Kumar & Harizuka, 1998; McCune & Zanes, 200118 Hughes, 1999; Manning, 200219 Murata & Maeda, 200220 Frost et al., 2001; Johnson et al., 1999; Moyer, 199521 Jenson & Bullard, 2002; Langstaff & Sproul, 197922 Fromberg, 2002; Johnson et al., 1999; Monighan-Nourot & Van Hoorn, 1991; Moyer, 199523Jensen, 2000

9

Page 10: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

áfram félagsfærni, ákvörðunartöku og þrautalausnahæfileika sína. Fullorðnir gegna lykilhlutverki við hvatningu barnanna og sem þjálfarar24.

InnileiksvæðiMikilvægt er að leikumhverfið sé öruggt, aldurs- og menningarsamsvarandi25. Menningarlegi þátturinn getur hjálpað börnum að átta sig á félagslegum- og menningarlegum arfi samfélagsins. Mikilvægt er að forðast allar staðlaðar hugmyndir um einstaklinga og menningu þeirra..Hafa skal í huga að kaupa vönduð, aldurssamsvarandi leikföng sem ýta undir notkun stórra sem smárra vöðva, sjálfstæðis í leik, félagslegra samskipta og sköpunargáfu barnanna. ÚtileiksvæðiLeiksvæði utandyra eru mikilvæg börnum26. Þar er hægt að æfa stóru vöðvana og auka fjölbreytileikann. Leiksvæðið ætti að vera þannig skipulagt að það hvetji til forvitni, sköpunar, klifurs, bygginga, feluleikja og hreyfingar.Hægt er að hafa timbur, dekk, símastaura, víra, tunnur og kassa til að byggja úr. Mikilvægt er að leyfa börnunum að byggja hús eða listaverk sem standa tímabundið. Eldri börn ættu að hafa viðeigandi tæki til að smíða virki eða annað. Það þarf að skapa þeim tækifæri til að klifra í köðlum, stigum, netum og trjám.Ef um einstaklinga með hamlanir er að ræða þarf að aðlaga þessar hugmyndir að þeim27. Á leiksvæðinu ætti að vera hallandi svæði, stórt sandsvæði til uppbyggingar eða graftar. Taka þarf tillit til veðurfars á hverjum stað til að koma til móts við ólíkar þarfir eftir árstíðum. Einnig er gott fyrir börn að sjá um gróðursetningar og dýrahald28.

Einnig er gott að hafa hús, báta, flugvélar o.fl. sem hægt er að nýta í hlutverkaleikjum.Úti er hægt að leyfa sér að hafa hátt, auknar hreyfingar og leik með vatn, sand og byggingarefni. Á þann hátt er hægt að styrkja börnin og auka samhæfingu þeirra. Öll börn á öllum aldri ættu að fá tækifæri til útileikja29.

Námsskrá skóla verður að vera skipulögð til að mæta þörfum allra nemendaLeikir eru gott kennslutæki fyrir börn á öllum aldri30. Því verða stjórnendur og kennarar að tryggja jafnvægi milli andlegrar og líkamlegrar þjálfunar barna og hentar leikurinn vel til þess. Margir leikir gera börnum kleift að átta sig betur á veröldinni og þjálfa um menningarlega viðkvæma hluti sem ýta undir að barnið geti hegðað sér í

24 Hughes, 1999; McCune & Zanes, 200125 Moyer, 1995; Murata & Maeda, 200226 Frost, Bowers, & Wortham, 1990; Frost et al., 2001; Henninger, 1994; McGinnis, 2002; Rivkin, 199527 Flynn & Kieff, 2002)28 Rivkin, 199529 Frost et al., 2001; Griffin & Rinn, 1998; Jensen, 2000; McGinnis, 2002; Rivkin, 199530 Frost et al., 2001; Isenberg & Jalongo, 2000; Jensen, 2000; Johnson et al., 1999

10

Page 11: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

samræmi við viðteknar reglum. Að sjálfsögðu þarf að skipuleggja þennan þátt sérstaklega inn í námsskránna.

Ábyrgð foreldra/kennaraÞað er á ábyrgð fullorðinna að tryggja leik barna31. Börn og kennarar eru hvetjandi, móta viðhorf og innsæi sem ýta undir getu hvers og eins. Það er algerlega á valdi fullorðinna með yngstu börnin, en eftir því sem athygli barnanna eykst og áhugi á umhverfinu breytast hlutirnir. Kennarar verða að átta sig á þörfum barnanna og vita hvenær og hvernig hægt er að tengja námsefni við áhugasvið barnanna. Kennarar verða að átta sig á því hvenær er við hæfi að kynna nýtt efni eða til að þróa leikinn áfram32. Stundum er mikilvægt að fullorðni séu fyrirmyndar barnanna. Þeir verða því að kunna að leika við börnin en vera á sama tíma leiðbeinandi og stjórnandi. Stundum þurfa kennarar að grípa inn í og aðstoða nemendur eða hjálpa þeim að orða tilfinningar sínar.

Rétti tíminn til að byrja ACEI telur að foreldrar, kennarar og stjórnendur eigi að viðurkenna þörf barna fyrir leik. Það þarf að gera m.a. í námsskrá. Það þarf að vinna með börnunum frá unga aldri og fram á unglinsár. Það er jafn mikilvægt að átta sig á getunni til að ná fram því besta fyrir börn við allar aðstæður. Fullorðnir ættu því að:

Auka heilavirkni með því að skapa fjölbreytta reynslu með fjölbreyttu námsefni, endurgjöf, viðeigandi ögrun og nægum tíma til að meðtaka upplýsingarnar.

Endurhugsa og breyta eðli samskipta fullorðinna og barna Láta leikinn spila stórt hlutverk í skólanámsskránni. Þekkja, viðra og viðurkenna öll leikjaform sem mikilvæg og

verðmæt. Finna jafnvægið milli vinnu og leiks til að tryggja að börnin fái

fjölbreytta hvatningu og ánægju. Finna jafnvægi í hvatningu og tækifærum til að fullnægja leikþörfum

barna. Börn finna allt leiðir til að leika sér ef að umhverfið skapar tækifæri til að gera það.

Skapa andrúmsloft þ.s. virðing fyrir leik barna endurspeglast. Þekkja menningarlegt samhengi leiksins og skapa leiktækifæri.

31 Berger, 1999; Murata & Maeda, 2002; Swick, in press32 Isenberg & Jalongo, 2000; Johnson et al., 1999

11

Page 12: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Heimildir Association for Childhood Education International/Isenberg, J., & Quisenberry, N. (1988). Play: A necessity for all children. A position paper. Olney, MD: Association for Childhood Education International.

Berger, E. (1999). Parents as partners in education: Families and schools working together (5th ed.). Upper Saddle River, NJ: Merrill/Prentice-Hall.

Berk, L. (2002). Infants, children, and adolescents (4th ed.). Boston: Allyn & Bacon. Burns, S. M., & Brainerd, C. J. (1979). Effects of constructive and dramatic play on perspective taking in very young children. Developmental Psychology, 15, 512-521.

Christie, J. (2001). Play as a learning medium. In S. Reifel (Ed.), Theory in context and out (Vol. 3, pp. 358-365). Westport, CT: Ablex.

Clawson, M. (2002). Play of language: Minority children in an early childhood setting. In J. L. Roopnarine (Ed.), Conceptual, social-cognitive, and contextual issues in the fields of play (Vol. 4, pp. 93-116). Westport, CT: Ablex.

Creasey, G. L., Jarvis, P. A., & Berk, L. (1998). Play and social competence. In O. N. Saracho & B. Spodek (Eds.), Multiple perspectives on play in early childhood education (pp. 116-143). Albany, NY: State University of New York Press.

Dansky, J. L. (1980). Make-believe: A mediator of the relationship between play and associative fluency. Child Development, 51, 576-579.

Eifermann, R. R. (1971). Social play in childhood. In R. E. Herron & B. Sutton-Smith (Eds.), Child's play. New York: Wiley.

Erikson, E. (1963). Childhood and society (2nd ed.). New York: Norton.

Flynn, L. L., & Kieff, J. (2002). Including everyone in outdoor play. Young Children, 57(3), 20-26.

Frank, L. K. (1968). Play is valid. Childhood Education, 44, 433-440.

Fromberg, D. P. (1998). Play issues in early childhood education. In C. Seefeldt (Ed.), The early childhood curriculum: A review of current research (2nd ed., pp. 190-212). Columbus, OH: Merrill.

Fromberg, D. P. (2002). Play and meaning in early childhood education. Boston: Allyn & Bacon.

Frost, J., Bowers, L., & Wortham, S. (1990). The state of American preschool playgrounds. Journal of Physical Education, Recreation, and Dance, 61(8), 18-23.

Frost, J., Wortham, S., & Reifel, S. (2001). Play and child development. Upper Saddle River, NJ: Merrill/Prentice-Hall.

Gardner, H. (1993). Frames of mind. The theory of multiple intelligences (10th anniversary ed.). New York: Basic Books.

Garvey, C. (1990). Play. Cambridge, MA: Harvard University Press.

Goleman, D. (1995). Emotional intelligence. New York: Bloomsburg.

Griffin, C., & Rinn, B. (1998). Enhancing outdoor play with an obstacle course. Young Children, 53(3), 18-23.

Harris, A. C. (1986). Child development. New York: West Publishing.

Henninger, M. L. (1994). Planning for outdoor play. Young Children, 49(4), 10-15.

Holmes, R., & Geiger, C. (2002). The relationship between creativity and cognitive abilities in preschoolers. In J. L. Roopnarine (Ed.), Conceptual, social-cognitive, and contextual issues in the fields of play (Vol. 4, pp. 127-148). Westport, CT: Ablex.

Howes, C., Droege, K., & Matheson, C. C. (1994). Play and communication processes within long- and short-term friendship dyads. Journal of Social and Personal Relationships, 11, 401-410.

Hughes, F. (1999). Children, play, and development (3rd ed.). Boston: Allyn & Bacon.

Hughes, F. (in press). Sensitivity to the social and cultural contexts of the play of young children. In J. P. Isenberg & M. R. Jalongo (Eds.), Major trends and issues in early childhood education: Challenges, controversies, and insights (2nd ed.). New York: Teachers College Press.

Isenberg, J. P., & Jalongo, M. R. (2000). Creative expression and play in early childhood (3rd ed.). Upper Saddle River, NJ: Merrill/Prentice Hall.

12

Page 13: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

13

Page 14: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Jensen, E. (1999). Teaching with the brain in mind. Alexandria, VA: Association for Supervision and Curriculum Development.

Jensen, E. (2000). Moving with the brain in mind. Educational Leadership, 58(3), 34-37. Jenson, B. J., & Bullard, J. A. (2002). The mud center: Recapturing childhood. Young Children, 57(3), 16-19.

Johnson, J., Christie, J., & Yawkey, T. (1999). Play and early childhood development (2nd ed.). New York: Longman.

Kumar, S., & Harizuka, S. (1998). Cooperative learning-based approach and development of learning awareness and achievement in mathematics in elementary schools. Psychological Reports, 82, 587-591. Langstaff, N., & Sproul, A. (1979). Exploring with clay. Olney, MD: Association for Childhood Education International.

Lieberman, J. N. (1977). Playfulness: Its relationship to imagination and creativity. New York: Academic Press.

Manning, M. L. (2002). Revisiting developmentally appropriate middle level schools. Childhood Education, 78, 225-227.

McCune, L., & Zanes, M. (2001). Learning, attention, and play. In S. Golbeck (Ed.), Psychological perspectives on early childhood education (pp. 92-106). Mahwah, NJ: Lawrence Erlbaum.

McGinnis, J. L. (2002). Enriching outdoor environments. Young Children, 57(3), 28.

Monighan-Nourot, P., & Van Hoorn, J. L. (1991). Symbolic play in preschool and primary settings. Young Children, 46, 40-50.

Moyer, J. (Ed.). (1995). Selecting educational equipment for school and home. Olney, MD: Association for Childhood Education International.

Murata, N., & Maeda, J. (2002). Structured play for preschoolers with developmental delays. Early Childhood Education Journal, 29(4), 237-240.

Parten, M. (1932). Social participation among preschool children. Journal of Abnormal and Social Psychology, 27, 242-269.

Pepler, D. J. (1982). Play and divergent thinking. In D. J. Pepler & H. Rubin (Eds.), Contributions to human development: Vol. 6. The play of children: Current theory and research (pp. 64-78). Basel, Switzerland: Karger.

Piaget, J. (1962). Play, dreams, and imitation in childhood. New York: W. W. Norton.

Rivkin, M. S. (1995). The great outdoors: Restoring children's right to play outside. Washington, DC: National Association for the Education of Young Children.

Roopnarine, J. L, Lasker, J., Sacks, M., & Stores, M. (1998). The cultural context of children's play. In O. N. Saracho & B. Spodek (Eds.), Multiple perspectives on play in early childhood education (pp. 194-219). Albany, NY: State University of New York Press.

Roopnarine, J. L., Shin, M., Donovan, B., & Suppal, P. (2000). Sociocultural contexts of dramatic play; Implications for early education. In K. A. Roskos & J. F. Christie (Eds.), Play and literacy in early childhood (pp. 205-230). Mahwah, NJ: Lawrence Erlbaum.

Rubin, K. H., Fein, G., & Vanderberg, B. (1983). Play. In P. Mussen & E. M. Hetherington (Eds.), Handbook of child psychology: Vol. 4. Socialization, personality, and social development (pp. 693-774). New York: Wiley.

Rubin, K. H., & Howe, N. (1986). Social play and perspective-taking. In G. Fein & M. Rivkin (Eds.), The young child at play: Reviews of research (Vol. 4, pp. 113-125). Washington, DC: National Association for the Education of Young Children.

Rubin, K. H., Maioni, T. L., & Hormung, M. (1976). Free-play behaviors in middle and lower class preschoolers: Parten and Piaget revisited. Child Development, 47, 414-419.

Rubin, K. H., Watson, K. S., & Jambor, T. W. (1978). Free-play behavior in preschool and kindergarten children. Child Development, 48, 534-536.

Saltz, E., Dixon, D., & Johnson, J. (1977). Training disadvantaged preschoolers on various fantasy activities: Effects on cognitive functioning and impulse control. Child Development, 48, 367-380. Santrock, J. (2003). Children (7th ed.). Boston: McGraw-Hill.

Shore, R. (1997). Rethinking the brain: New insights into early development. New York: Families and Work Institute.

Smilansky, S., & Shefatya, L. (1990). Facilitating play: A medium for promoting cognitive, socio-emotional and academic development in young children. Gaithersburg, MD: Psychosocial and Educational Publications.

14

Page 15: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Sutteby, J., & Frost, J. (2002). Making playgrounds fit for children and children fit for playgrounds. Young Children, 57(3), 36-42.

Sutton-Smith, B. (1997). The ambiguity of play. Cambridge, MA: Harvard University Press.

Swick, K. (in press). Working with families of young children. In J. P. Isenberg & M. R. Jalongo (Eds.), Major trends and issues in early childhood education. Challenges, controversies, and insights (3rd ed.). New York: Teachers College Press.

Sylva, K., Bruner, J. S., & Genova, P. (1976). The role of play in the problem-solving of children 3-5 years old. In J. Bruner, A. Jolly, & K. Sylva (Eds.), PlayÑIts role in development and evolution. New York: Basic Books.

Vygotsky, L. (1978). Mind in society. The development of higher psychological processes. Cambridge, MA: Harvard University Press.

Wolery, M., & McWilliams, R. (1998). Classroom-based practices for preschoolers with disabilities. Interventions in Schools and Clinics, 34, 95-102.

15

Page 16: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Leikur, hluti af námsskráBy Francis Wardle, Ph.D.Viðhorfum til leikja má skipta í tvær fylkingar. Annars vegar leikskólakennurum, sérfræðingum í þroska barna og sumir foreldrar telja leikinn bestu leiðina til að læra hugtök, hæfni og takast á við verkefni og skapa á þann máta traustan grunn fyrir velgengni í lífi og starfi. Hins vegar telja skólar, margir foreldrar og flestir stjórnmálamenn að leikur sé tímasóun, óskipulagður og laus við kennslufræðilegt gildi því eigi hann ekki rétt á sér í samkeppnisháðri veröld.

Skilgreining á leikÞrátt fyrir að nær allir þekki leiki eiga fræðingar erfitt með að skilgreina þá33. Leikur að verkefni sem einstaklingur velur sér sjálfur. Hann er ekki bóklegur, sjálfsprottinn, skemmtilegur og miðast við ferlið. Þetta felur í sér að öll stýring og reglur fullorðinna ásamt keppni sé ekki leikur. Vandinn við þessa skilgreiningu er sá að skólakröfur eru skilmerkilegar hvað varðar skilgreiningu á hvaða færni þarf að þjálfa34. Í kjölfarið dregur úr leiknum í skólanum en það sem verra er að slíkt er einnig að gerast utan skóla og það að sjá börn úti að leika sér verður sífellt sjaldgæfara.

Af hverju spilar leikurinn veigamikið hlutverk í námsárangriÁ sama tíma og áherslan á bók- og tölvunám eykst eru börnin heima fyrir horfandi á sjónvarp eða í tölvunum.

LeikgerðirHreyfifærnileikir eru fyrir gróf- og fínhreyfingar. Bein tengsl eru

milli hvetjandi verkefna og þroska heilans35. Því þarf að skapa börnum næg tækifæri til hreyfingar sem og það dregur úr líkum á offitu.

Félagslegir leikir eru góð þjálfun í félagsfærni. Í gegnum leikinn læra börn félagsleg munstur eins og að gefa og þiggja, samstarf, gagnvirkni, samstarf og að deila með sér. Einnig er hægt að vinna með gildi og því er nauðsynlegt að skapa tækifæri fyrir leik sem þennan.

Skapandi leikir felast í því að börn nota umhverfi sitt til að skapa hluti. Þá fá börnin tækifæri til að prófa sig áfram, átta sig á því hvernig hlutir eru settir saman, hlaðnir, byggðir, gerð stíflna, uppbyggingu og teikninga. Börnin upplifa í gegnum þessa leiki að þau hafi náð árangri og það hvetur þau til að hafa stjórn á umhverfisþáttum. Börn sem ná færni á þessu sviði ná einnig góðu valdi á orðum, hugmyndum og hugtökum.

33 Johnson, Christie, & Yawkey, 199934 Kagan & Cohen, 199735 Shore, 1997

16

Page 17: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Ímyndunarleikir skapa rými fyrir ný hlutverk og mögulegar lausnir. Þar geta börnin leikið sér með tungumál og tilfinningar án þess að taka áhættu. Aukið sveigjanleika og ímyndunarafl, notað tölur og númer til að greina frá hugmyndum, hugtökum, draumum og sögum. Einnig er unnið með hið óhlutbundna, tíma, staði, magn, tákn og orð.

Regluleikir eru nauðsynlegir í þroskaferlinu til þess að geta skilið og áttað sig á mikilvægi félagslegra samskipta og reglna. Hægt er að læra það í gegnum hermileiki á borð við Símon segir og alla bolta- eða hópleiki sem ganga ekki upp nema að allir fylgi settum reglum36.

Tilgangur leiksinsÞeir sem eru á móti leikjaforminu telja að leikurinn sé tímaeyðsla, en staðreyndin er sú að ung börn læra best í gegnum leik.

Leikur barna stigþyngist eftir aldri og hæfni. Vegna þess að leikurinn er skemmtilegur þrjóskast barnið við og reynir að finna leiðir til að finna hvað þau geta lært næst.

Auðvelt er að samþætta félagsleg, líkamleg og andleg þroskamarkmið í leiknum og er hann því í takt við námsskrá. Börnin læra í samskiptum við aðra eða eitt að ná valdi á verkefninu, en slíkt ýtir undir kappsemi á ánægju yfir að ná árangri og læra.Ekki má gleyma því að heilinn virkjar fleiri svæði í leik.

Hlutverk kennaransFrjáls leikur felur ekki í sér að fullorðnir megi ekki koma að honum, enda gegna þeir oft á tíðum lykilhlutverki í leiknum. Hlutverk hins fullorðna er að skapa aðstæður til leikja, fyrirmyndir, kynna ný verkefni. Í raun á veru má segja að hlutverk kennarans sé byggt á hugmyndum Vygotsky's um vinnupallana37 Að sama skapi kennir hann börnunum viðeigandi orðræðu.

NiðurstaðaLeikur hjálpar til við að ná árangri í flóknum tæknilegum heimi. Gæta þarf þess að ekki verði ofuráhersla á óáþreifanlega hugsun og einangrandi hugtök38. Leikur barna skilar sér í bættum námsáhuga, námsárangri sem er nú ekki svo lítið þegar námstíminn er orðinn svona langur.

HeimildirBerk, L.E., & Winsler, A. (1995).Scaffolding children's learning: Vvgotsky and early childhood education. Washington, DC: NAEYC.

Johnson, J.E., Christie, J.F., & Yawkey, T.D. (1999).Play and early childhood development.(2nd ed.). New York: Longman.

Kagan, S.L., & Cohen. N.E. (1997). Not by chance. Creating an early childhood and education system for America's children.New Haven, CT: Yale University Press.

36 Wardle, 198737 Berk & Winsler, 199538 Wardle, 1996

17

Page 18: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Shore, R., (1997).Rethinking the brain. New insights into early development. New York: Families and Work Institute.

Wardle, F. (1987). Getting back to the basics of children's play. Child Care Information Exchange, Sept., 27-30.

Wardle, F (1996).Of labels, skills, and concepts. Urbana, Ill. ERIC Clearinghouse.

Hvernig er leikurinn skilgreindur? Leikurinn er ekki bóklegur, hann er sjálfsprottinn, skemmtilegur og miðast við ferlið. Með ferli er átt við skilning barna á hæfni, hugtökum og afurð og sýna þeir skilning sinn á ferlinu í leiknum.Hver er meginþýðing leiks og leikja að dómi höfunda? Hver er þín afstaða?Leikurinn stuðlar að alhliða þroska barna og gerir þau hæfari til að taka þátt í nútíma þjóðfélagi. Ég tek alls hugar undir þetta en ég vil einnig bæta inn í þetta vellíðunarþættinum sem skiptir heilmiklu máli, hláturinn og gleðin sem leysist út læðingi er ekki síður mikilvæg en andlegur- , líkamlegur- og félagslegur þroski.Hvernig tengist leikurinn þróun hugsunar hjá börnum? Það er mikilvægt að velja verkefni sem hæfa börnum á hverju aldursstigi fyrir sig. Með því að vera meðvitaður og fylgjast með hverju barni fyrir sig er hægt að hjálpa börnum að klífa yfir á næsta stig, með smá hvatningu frá kennara. Kennari getur einnig fylgst með leik barna til að glöggva sig á þroskastigi þeirra og getur hann nýtt þær upplýsingar við skipulagningu kennslunnar til að mæta þörfum allra barna. Hvaða þýðingu hafa regluleikir (games with rules)? Regluleikir eru nauðsynlegir í þroskaferlinu til þess að geta skilið og áttað sig á mikilvægi félagslegra samskipta og reglna. Þeir þjálfa þrautalausnarhæfileika og ákvarðanatöku en hvoru tveggja er mikilvægt í lífinu.

18

Page 19: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

2. Næsta verkefni er byggt á myndaflokkinum The Promise of Play. Ráðgefandi um gerð þáttanna voru m.a. tveir heimskunnir vísindamenn, þau Jane Goodall og Brian Sutton-Smith. Goodall .

Ég valdi að skoða þriðja þáttinn því miklar umræður höfðu farið fram um tvo fyrri á WebCT þegar ég byrjaði að vinna verkefnið. Það sem mér fannst athyglisverðast af því sem fram kom The promise of play. 3 þáttur – The heart of the matter. Þar kemur fram eins og í greinunum að það að skilgreina leik er erfitt, en engu að síður. Leikur er skemmtun en hann er á sama tíma eitthvað miklu meira. Hann er tenging milli einstaklinga og endurspeglar tilfinningar okkar. Við getum orðið hvað sem við viljum og okkur finnst við vera á lífi þegar við leikum okkur. Leikurinn hefur áhrif á þroska og sköpunargáfu okkar.

Leikur er eðlislægur afkvæmum dýra og manna. Hvert tækifæri er nýtt til að leika sér og því þróaðri sem dýrin eru því betri eru þau í að leika sér. Leikur getur einungis átt sér stað í öruggu umhverfi þ.s. búið er að sinna grunnþörfum á borð við mat, drykk, húsaskjól og öryggi. Leikurinn skapar vellíðan og þjálfar færni sem er nauðsynleg fyrir fullorðna. Leikir styrkja fjölskyldubönd og eru meiri líkur á því að móðir sem snertir börn sín mikið eigi börn sem komast áfram í lífinu. Því opnari og gáskafyllri sem þú ert því meira eykst þroskinn. Það er því mikilvægt að læra í gegnum leik, enda er ímyndunaraflið leiksvæði heilans. Þar er hægt að skapa nýja veröld.

Með því að skoða leik barna er hægt að sjá andlega, líkamlegan og félaslegan þroska þess. Barnið byrjar að leika sér eitt en þarf að læra reglurnar með því að taka þátt í honum með öðrum. Þannig lærir það samskiptareglurnar. Þriggja ára eru barnið búið að læra þetta, fimm ára eru þau búin að læra að skiptast á og þannig eykst þroskinn smátt og smátt.

Ímyndunaraflið er eitt sterkasta aflið hjá ungmennum. Þetta sem segir - þetta er ekki raunverulegt – ég veit um hvað þetta snýst en ég er bara að leika mér. Börn með gott ímyndunarafl eiga auðveldara að leika sér. Hræðsla getur breyst í hugrekki í gegnum leik og þannig er hægt að vinna með raunveruleg vandamál í gegnum þykjustuleiki. Erfitt fyrir fullorðna að kenna börnum að leika sér og því er betra að láta börnin skapa ævintýrin sjálf og skoða þroska þeirra og líðan í gegnum það.

Í grunnskóla færist áherslan frá leik yfir á bóknám, en það er mjög mikilvægt að kennarar standi vörð um leikinn til að bæði vegna þroska og gleðinnar sem fylgir því að leika sér.

19

Page 20: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Í stuttu máli má því segja að leikur stuðli að auknum þroska, ýti undir ímyndunarafl og segi okkur hvernig líðan barnanna er. Leikur er því bráðnauðsynlegur þáttur í skólastarfinu.

2. þáttur: Fræðilegt sjónarhorn: Flokkar og tegundir leikja

 Ég ræddi við Ingvar um þennan þátt, því að ég hef enga skoðun á því hvernig leikjabankinn er skipulagður. Ég læri bara að nota það kerfi sem fyrir hendi er og velti mér ekkert meira upp úr því. Mér finnst frábært að hafa leitarvél ef að ég er að leita af ákveðinni tegund leikja svo síðan hentar mér fullkomlega. Ingvar tjáði mér að vinnuskil mín í þessum þætti ættu þá að skila af mér þessum upplýsingum.

3. þáttur: Leikjavefurinn - Leikjabankinn 

Veljið þrjá  leikjaflokka til að skoða nánar og gerið grein fyrir þeim.. Veljið þann sem ykkur líst best á. Segið hvers vegna, hvernig þið gætuð notað hann í kennslu og hvernig þið gætuð hugsanlega breytt honum. Prófið leikinn sé þess nokkur kostur.

Ég valdi mér fyrst Tangram úr flokknum raðþrautir. Þetta er stærðfræðileikur og ég hef alltaf jafn gaman af því að kljást við að leysa Tangram þrautir. Tangram fellur einnig vel að námsefni 5. bekkjar en ég kenni þeim aldurshópi stærðfræði. Nemendur mínir prófuðum að herma eftir fyrirmyndum39 og var það ákaflega erfitt en skemmtilegt verkefni. Mín útfærsla væri sú að láta nemendur búa til bakgrunn, nota Tangram til að móta fígúrur og hluti og búa loks til myndband. Þetta myndband væri unnið eins og teiknimyndasögur eða Pivot forritið, þ.e. örlitlu breytt á Tangram fígúrunum til að fá eðlilega hreyfingu. Taka þarf mjög margar myndir í eitt stutt myndskeið. Síðan er notað forritið Stop motion Pro40 til að fullgera myndina.

39 http://www.archimedes-lab.org/tangramagicus/pagetang2.html

40 http://stopmotionpro.com/index.php?option=com_content&task=view&id=118&Itemid=9 og http://www.download.com/Stop-Motion-Pro/3000-13633_4-10726142.html

20

Page 21: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Tangram Ragna Kristjánsdóttir og Ragnhildur Sigurðardóttir - 1994 Markmið:Að þjálfa einbeitingu og þolinmæði, efla sköpunargáfu, auka útsjónarsemi og tilfinningu fyrir formum og lögun.

Gögn:Tangram myndir, sjá leiklýsingu.

leiklýsing:Tangram er ævaforn kínversk raðþraut. Sagan segir að fyrir mörgum öldum hafi maður að nafni Tan misst á jörðina ferkantaða steinhellu. Hún brotnaði í 7 hluta, en þegar Tan ætlaði að setja hana saman uppgötvaði hann sér til mikillar undrunar að hægt var að búa til kynstrin öll af myndum úr brotunum.

Mikið efnið er til um tangram á vefnum, sjá t.d. á þessari slóð: http://www.archimedes-lab.org/tangramagicus/Útfærsla:Tangram má nota í tengslum við fjölmörg stærðfræðileg viðfangsefni, t.d. flatarmál og brot.

Tilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni með því að búa til ákveðna mynd á myndvarpanum og láta nemendur breyta henni (færa t.d. 2 kubba) og búa til aðra mynd.

Mjög auðvelt er að búa þessa raðþraut til (sjá meðfylgjandi mynd sem gjarnan má stækka). Það eina sem kennarinn þarf að gera er að ljósrita myndina í hæfilegri stærð og leyfa nemendum að klippa formin út. Heppilegt er að ljósrita á pappa og jafnvel í mismunandi litum. Tangram er að sjálfsögðu kjörið smíðaverkefni. Tangram hentar bæði börnum og fullorðnum.

Heimild: Sjá t.d. Grunfeld. 1985. Spil og leikir um víða veröld. Reykjavík: Almenna bókafélagið.

Næsti leikur sem ég valdi er Íslenskubingó úr flokknum námsspil því að ég kenni einnig íslensku. Bingó er skemmtilegur leikur og hentug leið til að þjálfa upp ákveðna þætti í lestri s..s erfið samhljóðasambönd. Hugmyndir að orðum er að finna í Lesum lipurt bókunum og er það mikill tímasparnaður að þurfa ekki að finna upp hjólið. Með því að láta nemendur leggja sama orð yfir á bingóspjöldum er búið að breyta leiknum. Þau spjöld má síðan aftur nýta sem minnisspil eða í veiðimanni. Önnur útfærsla er sú að láta bingóstjórann rugla stöfum í orðinu sem hann les upp og dæmi: synda verður y, a, d, n,s, eða segja hljóðin í orðinu eða jafnvel nota táknmál.

Íslenskubingó Anna María Arnfinnsdóttir og Guðrún Lilja Rúnarsdóttir - 1994

Markmið:Æfa rím, orðflokkagreiningu o.fl.

21

Page 22: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Gögn:Bingóspjöld með níu til sextán reitum (3x3 eða 4x4). Miðar eða tölur til að leggja yfir reitina á spjaldinu.

Leiklýsing:Hver nemandi hefur eitt bingóspjald. Kennari eða stjórnandi hefur "bingó- pottinn" og dregur eitt spjald, les upphátt af spjaldinu og nemendur leggja autt spjald yfir réttan reit.

Útfærsla:Rímbingó: Stjórnandi dregur spjald með orðinu gestur, les það upp og nemendur leggja þá miða yfir reit sem rímar við orðið gestur, t.d. hestur, prestur, lestur.

Bingóspjöldin þurfa ekki öll að vera eins þó þau mörg geti haft sama rímorð. Dæmi um bingóspjald:

Hestur, bók, sími, mús, hund, raka, synda, skóli, tunga

Önnur útfærsla Orðflokkabingó: Stjórnandi dregur spjald, á því stendur orðflokkur, t.d. atviksorð, lýsingarorð í miðstigi, kk. et. nf.

Þegar einhver nemandi nær bingói fer kennari yfir spjaldið á töflu/glæru með öllum bekknum.

Þriðji og síðasti leikurinn sem ég valdi var málfræðiratleikur úr flokknum ratleikir. Ratleikir eru alltaf skemmtilegir og þar er hægt að samþætta námsefnið á mjög einfaldan hátt. Ein útfærslan á þessu verkefni er heiti orðflokkanna sem gjarnan vefst fyrir nem. Það mætti því skrifa vísbendingar á spjöldin og eiga nemendur að átta sig út frá þeim um hvaða orðflokk er að ræða. Dæmi:

Málfræðiratleikur Lilja Dóra Harðardóttir - 0000 Markmið:Málfræði og stafsetning, þekking á þjóðsögum, virkja nemendur, samvinna og félagsandi, tilbreyting. (Móðurmálskennsla, íslenska)

Leiklýsing:Þessi ratleikur miðast við það að nemendur hafi verið að fást við þjóðsögur (draugasögur) og hér er því markmiðið m.a. það að nota bókmenntaefni til málfræðiiðkana.

Í ratleik eins og þessum er hægt að kljást við margs konar málfræðiæfingar og er hann því góð tilbreyting fyrir nemendur.

Undirbúningur:Þennan ratleik má setja upp í venjulegri skólastofu. Kennarinn útbýr teikningu af stofunni og merkir númer á teikninguna þar sem hann hefur falið póstana. Teikningarnar af stofunni verða að vera jafn margar og póstarnir því hver hópur þarf að fá eina teikningu í hendur. Póstarnir eru merktir inn á teikninguna með tölunum 1-10. Við hvern póst er að finna umslag sem er merkt með númeri frá einum og upp í tíu. Í hverju umslagi eru höfð nægilega mörg verkefni handa öllum hópunum.

Framkvæmd:

22

Page 23: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Nemendur vinna tveir til fjórir saman við lausn verkefnanna. Einnig má hafa einstaklingsverkefni eða fleiri saman í hóp. Nemendur eiga að finna tíu pósta eftir korti af skólastofunni sem þeir fá í hendur. Ekki geta allir byrjað á pósti númer eitt því allir hóparnir eiga að byrja samtímis. Þess vegna er best að hóparnir byrji á mismunandi stað. Einn hópurinn byrjar á pósti númer eitt, annar á pósti númer tvö o.s.frv. Þegar nemendur hafa fundið sinn stað, leysa þeir verkefnið þar. Síðan fara þeir og finna næsta póst og síðan koll af kolli þar til allir póstarnir eru fundnir.

3. Skoðið aðra áhugaverða leikjavefi. Veljið a.m.k. þrjá þessara vefja til að skoða nánar. Gefið ykkur nokkra stund til að skoða þessa vefi og mynda ykkur skoðun á þeim. Segið skoðun ykkar á þeim í stuttu máli.

Ég skoðaði vefinn um brúður41. Ég hef alltaf haft gaman af brúðugerð og hef því sótt fjöldann allan af námsskeiðum um

gerð þeirra, sögu og hvernig nýta má þær í að nálgast viðkvæm málefni hjá börnum. Þarna eru á einum stað hugmyndir um fjöldann allan af ólíkum brúðum ásamt upplýsingum um tilurð þeirra og tengingu við menningu víðs vegar í heiminum. Þar eru einnig upplýsingar brúðugerð, notkun brúða m.a. í skólum. Enn einn kosturinn er sá að þar er að finna bókalista sem og lista yfir vefsíður með efni um brúður. Þessi vefur er gullkista brúðuaðdáenda.

Þjóðleikhúsið:Leiklist í skólum heitir annar vefurinn sem ég skoðaði. Í mínum huga er leikur og leiklist samtvinnað og er það að öllum líkindum vegna þess að við í Hlíðaskóla fengum einstaklega góða

leiklistarkennslu þegar ég gekk í skólann. Ég vissi ekki af þessum vef fyrr en nýlega. Hann er vel uppsettur, aðlaðandi og aðgengilegur. Þarna geta kennarar fundið fræðslupakka, ráð, leiki, umræður og auðvitað lestrarefni. Leiklist hjálpar mínum nemendum mikið við að takast á við þá upplifun sína að þeir séu misheppnaðir og ömurlegir svo þetta verður nú síða sem ég heimsæki reglulega.

Að lokum valdi ég Maps.com.Games42 en þar er að finna landafræðikort með gagnvirku efni. Þar er hægt að æfa sig í að staðsetja heimsálfur, lönd, svara gagnvirkum spurningum

o.fl. Þar sem ég hef lítið gert af því að kenna landafræði er óþarfi að taka það fram að ég kom hræðilega illa út úr leikjunum, en ég sá möguleikann í því að tengja landafræðikennslu og stærðfræði saman í þessari vinnu, þ.e. vinna með áttir og þjálfun í að átta sig á formum (útlínum) landanna.

4. Gerið tillögur um hvernig æskilegt væri að þróa þetta leikjasafn (Leikjavefinn – Leikjabankann) áfram. Ég get ekki séð annað en að leikjasafnið sé á mjög góðu róli. Sú 41 http://www.sagecraft.com/puppetry/42 http://www.maps.com/FunFacts.aspx?nav=FF#

23

Page 24: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

aðferðafræði að láta nemendur á þessu námsskeiði bæta inn leikjum í hvert sinn verður til þess að síðan endurnýjast í sífellu og svo hef ég nú lúmskan grun um að þegar fólk rekst á nýja leiki þá sendi þeir gjarnan leikina á Ingvar. Það eina sem ég get bent á að þurfi að passa er að koma einhverjum öðrum inn í KHÍ inn í þessa vinnu svo að hún deyi ekki drottni sínum ef að Ingvar ákveður að hætta eða hættir þegar hann er kominn á aldur. Það þarf nefnilega alltaf að vera einhver ábyrgur sem heldur vinnunni áfram þó svo að fólk hafi áhuga og vilja að halda svona síður þá týnist það í verkefnum dagsins.

4. þáttur: Nafna- og kynningarleikir - hópstyrkingarleikir / hópeflileikir

 Hópeflisleikir eru frábær leið til að hrista saman hópa, hvort sem um er að ræða nemendahópa eða í veislum. Helsti kostur leikja af þessum toga er að fólk hlær og þá er ísinn brotinn. Eftir fermingarhrinuna núna er ég farin að hallast að því að leikir af þessum toga ættu svo sannarlega heima þar.

Ég valdi þrjá leiki af leikjavefnum og prófaði þá alla. Það sem er svo skemmtilegt við þessa leiki er að hve ólíkir þeir eru. Ég bætti líka við einum leik sem ég stal af öðru námsskeiði.Fyrsti leikurinn reynir vegar á hugmyndaflug einstaklinganna en á sama tíma er hreyfing og hentar því fólki með mikla hreyfiþörf eða góða hreyfigreind.

Ég er frábær eins og ég er

Þátttakendur sitja í hring. Hver og einn á að hugsa um eitt atriði sem er einstakt við sig. Einn byrjar og segir frá því hvað þetta er. Ef það sem hann nefnir á við fleiri standa þeir upp og setjast á hann. Sá sem byrjaði verður nú að láta sér detta í hug eitthvert annað atriði sem er sérstakt við hann í von um að það eigi ekki við hina. Takist honum það losnar hann við þá sem settust á hann og sá næsti fær að reyna.Þetta er kjörinn kynningarleikur þar sem þátttakendur fræðast hver um annan og kynnast oft óvæntum hliðum hinna. Heimild:Helgi Grímsson, skólastjóri í Sjálandsskóla, kenndi umsjónarmanni þennan leik á leikjanámskeiði í Kennaraháskólanum í janúar 2007

Annar leikurinn er góður fyrir fólk eins og mig þ.e.a.s. þá sem eiga erfitt með að muna nöfn. Ég ákvað þó að leyfa nemendum að ráða hvort að þeir teiknuðu, klipptu út myndir eða skrifuðu texta sem lýsti hvað þeim fyndist skemmtilegast að gera í frítíma sínum eða finna tákn í táknmálsorðabókinni sem lýsti þeim. Annað sem ég prófaði sem er stolin hugmynd frá fyrrverandi myndmenntakennara skólans, Hrafnhildi

24

Page 25: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Gunnlaugsdóttur, var að láta nemendur skreyta nafnið sjálft með hlutum sem einkennir þá s.s. áhugamál, hæfileika og fleira. Hönnun nafnspjaldsins reynir á rýmisgreind, málgreind, hugmyndaflug og sköpun.

NafnspjaldakynningNemendur fá auð spjöld í hæfilegri stærð til að geta verið barmmerki (eða spjöld sem hægt er að hengja um hálsinn). Í hornin skrifa nemendur persónulegar upplýsingar um sig eftir fyrirmælum kennara. Sem dæmi má nefna: Fæðingarstað, persónueinkenni, eftirlætis ( -mat, -leik, -dýr, -bók, -kvikmynd, -lit, -lag, -stað), persónu sem viðkomandi vill líkjast, minnisstæðan atburð.Nemendur festa nafnspjöldin í barminn, mynda hóp á miðju gólfi og fara síðan á milli, kynna sig og leita upplýsinga um aðra. Þessa aðferð er einnig hægt að nota til að kynna sig í umræðu- eða vinnuhópum. Hægt er að leggja ákveðin verkefni fyrir nemendur, eins og t.d. að finna alla sem eiga eitthvað sameiginlegt og skrá það hjá sér. Niðurstöðurnar má ræða að loknum leik. Heimild:Byggt á Abrami, C. o.fl. 1995. Classroom Connections. Understanding and Using Cooperative Learning. Toronto o. v. Harcourt Brace, bls. 52.

Þriðji leikurinn er skemmtilegur samkvæmisleikur – svona fyrir fermingaveislurnar. Þarna kemur ræðumennskuhæfileikinn inn í, frumleiki og þjálfun í að þjappa saman eða lengja mál sitt.

SpottakynningMargrét Erla Guðmundsdóttir - 2006Markmið:Að kynnast á skemmtilegan hátt og þjálfa framsögnGögn:Mislangt garn eða annar spotti (frá 10 cm) Leiklýsing:Nemendur draga sér einn spotta hver, en spottarnir eru hafðir mislangir. Gott er að viðhalda forvitni nemenda með því að segja þeim ekki strax til hvers spottinn er. Tilgangurinn með spottanum er sá að nemendur eiga að snúa spottanum löturhægt um vísifingur sér á meðan þeir kynna sig og þurfa að tala þangað til spottinn er búinn! Þeir sem eru með stysta spottann geta sloppið með að segja bara nafn sitt og aldur, á meðan þeir með lengsta spottann geta þurft að þylja upp hálfa ævisöguna!

Og svo rúsínan í pylsuendanum....................

“Spectrogram” (litrófið)Leikur af námsskeiði FLÍSS og Fræðsludeildar Þjóðleikhússins, laugardaginn 12. janúar 2008 Kennari: Robert Landy, Drama Therapist og kennari Teiknuð er ósýnileg lína yfir mitt gólfið. Pólunum á línunni er gefið vægið já og nei. Stjórnandi kastar fram spurningu og raðar fólk sér á línuna í samræmi við sitt svar. Þar hittir

25

Page 26: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

það einhverja þátttakendur og þeir eiga að spjalla um af hverju þeir raða sér á línuna þar sem þeir gerðu. Þannig færist hópurinn til og frá á línunni og nær að spjalla aðeins saman. Fyrst eru spurningarnar fremur almennar, t.d. hversu mikla reynslu hefur þú af tölvum en svo sérhæfðari t.d. hvernig ertu í stærðfræði o.s.frv.

Helgi Grímsson hefur útbúið hefti43 með ýmsum leikjum. Leikirnir höfðuðu misvel til mín, en ég valdi eftirfarandi leiki í möppuna mína . Markmiðið var að hafa þá fjölbreytta og að ég gæti tekið þátt í þeim líka!

Hver kynnir annanRými: Inni (eða úti ef veður leyfir)Áhöld: SkriffæriAldur: Allir aldurshópar eldri en 10Hópastærð: 6–30

Þátttakendur vinna saman í pörum. Þátttakendur fá 5 mínútur til þess að taka örstutt viðtal hverjir við aðra (nafn, fæðingardagur, uppáhalds ..., fjölskyldan ...) og eiga síðan að kynna félaga sinn fyrir hinum í hópnum í stuttu máli.

Ef hann væri blómRými: Inni eða útiÁhöld: EnginAldur: Allir aldurshóparHópastærð: 5–20

Einn „er hann” og fer út. Hinir sem inni setjast í hring og ákveða hverjum af þátttakendum eigi að lýsa í leiknum (leynigestur). Þegar því er lokið kemur sá inn sem „er hann”. Hann spyr þann fyrsta: Ef hann væri blóm, hvernig blóm væri hann? Þá á sá sem er spurður að lýsa því blómi sem kemur fyrst upp í huga hans þegar hann hugsar um þessa persónu sem á að lýsa. Hægt er að spyrja um bíla, blóm, hunda, ketti, fjöll .... Þannig safnar sá sem er hann vísbendingum þangað til hann er búinn að finna út hver er „leynigesturinn”.

Finna breytingarRými: Inni eða útiÁhöld: EnginAldur: Allir aldurshópar Hópastærð: 6–30

Nemendur standa hverjir á móti öðrum. Spiluð er róleg tónlist (helst instrumental) á meðan leiknum stendur. Þátttakendur eiga að horfa gaumgæfilega hverjir á aðra í eina mínútu. Síðan á annar aðilinn í parinu að snúa baki í hinn. Þá hefur sá sem var kyrr 2 mínútur til þess að breyta 5 atriðum í útliti sínu, taka niður úr, bretta upp ermar, taka af sér hálsmen (má t.d. skipta sokkum við einhvern annan). Að þessum tíma liðnum snúa hinir sér við á nýjan leik og eiga að finna breytingarnar (eftir smá tíma má gefa vísbendingar). Svo er skipt um hlutverk.43 http://starfsfolk.khi.is/ingvar/Leikjavefurinn/Helgi_Grimsson_Hopeflileikir.doc

26

Page 27: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Hönd í hönd í bak og fyrirRými: Inni eða útiÁhöld: EnginAldur: Allir aldurshópar Hópastærð: 6–30

Þátttakendur vinna saman tveir og tveir. Þeir standa bak í bak og krækja saman örmum. Þá eiga þeir að setjast niður á rassinn án þess að losa hendurnar og standa síðan upp aftur. Þá er næst snúið við og nú eiga þátttakendur að standa svo þétt saman að tær snertist. Takast í hendur og setjast svo niður á rassinn án þess að losa handartakið. Því næst eiga þeir að standa upp aftur.

Víkingaleikar IRými: Inni eða útiÁhöld: EnginAldur: Allir aldurshópar Hópastærð: 6–30

Þátttakendur vinna saman tveir og tveir. Báðir standa á öðrum fæti og láta lófa hægri handar snertast. Markmiðið er að fella hvor annan (eða að maður setji niður fót) með því að ýta á lófa mótherjans. Síðan er skipt um hönd og fót.

Víkingaleikar IIRými: Inni eða útiÁhöld: EnginAldur: Allir aldurshópar Hópastærð: 6–30

Nemendur standa tveir, hver á móti öðrum. Markmið leiksins er að láta mótherjann missa jafnvægið. Það er gert með því að ýta á vinstri öxl mótherjans með hægri hendi. Sá sem er undan að færa fót hefur tapað leiknum. Þá rétta báðir upp hendur sem merki um að þeir séu lausir og til í næsta stríð. Ekki má keppa oftar en einu sinni við sömu manneskjuna.

Víkingaleikar IIIRými: Inni eða úti Áhöld: EnginAldur: Allir aldurshópar Hópastærð: 6–30

Nemendur standa hverjir á móti öðrum. Markmið leiksins er að láta mótherjann missa jafnvægið. Það er gert með því að báðir haldast í hendur með hægri hendi og reyna að með því að hreyfa hendina þannig að hinn færir fót. Sá tapar sem fyrr hreyfir fót. Þá rétta báðir upp hendur sem merki um að þeir séu lausir og til í næsta stríð. Ekki má keppa oftar en einu sinni við sömu manneskjuna.

VíkingaboltiRými: ÚtiÁhöld: Dagblöð og límband Aldur: Allir aldurshópar Hópastærð: 6–30

Leikurinn er leikinn á afmörkuðum velli með tveim mörkum. Þátttakendur rúlla þétt upp dagblöðum. Bolti er búinn til með því að búa til þétta pappírskúlu (u.þ.b. 15 cm í þvermál) og hún vafin með límbandi. Þá er skipt í tvö lið. Markmið leiksins er að slá „boltann” með „kylfunum” í mark mótherjanna. Ekki má sparka boltanum eða snerta hann með höndunum.

27

Page 28: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

KeðjueltingaleikurRými: Inni eða útiÁhöld: Engin Aldur: Allir aldurshópar Hópastærð: 6–30

Skilgreina þarf afmarkað leiksvæði. Einn „er hann” í upphafi. Þegar hann eða hún nær þeim næsta (snertir hann og segir „hlekkur”) taka þau höndum saman og mynda þannig tvo hlekki í keðjuna. Þegar þau ná svo þeim þriðja verður hann/hún þriðju hlekkurinn í keðjunni þannig gengur það að keðjan lengist þar til allir hafa náðst.

Hvað er ég með?Rými: Inni eða útiÁhöld: Augnbindi á hvern þátttakenda, ýmsir hlutir, nælurAldur: Allir aldurshópar Hópastærð: 6–20

Bundið er fyrir augun á þátttakendum. Síðan eru nokkrir hlutir festir á bakið á hverjum þeirra (bolli, greiða, áttaviti, bangsi, dúkka). Þátttakendur fá vissan tíma til að fara á milli, þreifa á hlutunum sem hengdir hafa verið á hina blindingjanna en án orða. Enginn má snerta þá hluti sem festir hafa verið á hann sjálfan. Síðan setjast þeir niður án þess að taka bindið frá augunum og rifja upp sameiginlega hvaða hlutir voru á hverjum. Síðan taka þeir bindið frá augunum til þess að athuga árangur.

Risatangram Rými: Inni eða útiÁhöld: Tangram á hvern vinnuhóp í yfirstærð og tangrammyndirAldur: Allir aldurshópar Hópastærð: 4–30

Hópar keppa sín á milli að leysa þraut eins og risatangram. Báðir fá sömu teikningu á sama tíma og sá sem er á unda fær næstu teikningu.

Sköpunarverkið (5–7 í liði)Rými: Inni eða útiÁhöld: Augnbindi fyrir einn þátttakendaAldur: Allir aldurshópar Hópastærð: 5–20

Bundið er fyrir augun á einum þátttakandanum. Hinir mynda úr sér eitthvað sköpunarverk (helst sem táknar eitthvað t.d. eitthvað dýr, húsgagn, tæki). Blindinginn fær nokkurn tíma (fer eftir fjölda þátttakenda) til þess að þreifa á sköpunarverkinu. Að þeim tíma liðnum er

28

Page 29: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

listaverkið leyst upp og bindið tekið frá augum blindingjans. Hann fær þá það verkefni að endurskapa listaverkið eins og það var.

Á ensku er talað um icebreakers - leiki sem auðvelda fólki sem er að hittast að kynnast. Einnig eru notuð um þetta orð eins og warmups, energizers og deinhibizers. Aragrúa efnis um slíka leiki er að finna á Netinu.

TungumálaleikurinnKim Tupponce er kennari í Acquinton Elementary School in King William County, Virginia. Árlega býr hún til skemmtilega sögu um “fyrsta daginn í bekk Tupponce”. Hún skilur eftir eyður sem nem. eiga að fylla í. Stundum vantar lýsingarorðin í textann, stundum sérnöfn, stundum sagnir allt eftir því hvað hún vill taka fyrir. Gott er að hafa söguna í plasti svo hægt sé að skrifa orðin inn með vatnsleysanlegu bleki. Síðan er sagan lesin upp44.

SagnaflæðiÞessi leikur er notaður til að sýna nemendum hve auðvelt er að búa til sögu. Gallinn við leikinn er sá að einungis er hægt að nota hann einu sinni með nemendahópnum, en árangurinn er frábær svo það er allt í lagi. Skiptið hópnum í tvennt. Helmingurinn fer fram en hinum eru gefin eftirfarandi fyrirmæli:Hey ég ætla að segja þér alveg frábæra sögu en þú þarft að giska á hvernig hún er. Þú mátt bara spyrja spurninga sem ég get svarað með já/nei. Leyndarmál þess sem talar er það að hann er auðvitað ekki búinn að semja sögu. Því þarf að búa til reglu t.d. að segja nei ef að spurningin byrjar á hvað eða eru. Einungis má neita svari í tvígang, í þriðja sinn verður að segja já. Að þessu loknu fær hinn helmingurinn að koma inn og leikurinn byrjar. Leik lýkur þegar allir hafa áttað sig á leikreglunum – eða þegar sagan er fullkláruð 45

Höfundur: Keith Johnstone in Impro for Storytellers

P er bannað! Nemendur eiga að leika stutt atriði, en þeir mega alls ekki nota stafinn p (r, a eða hvaða staf sem er og búið er að ákveða fyrirfram). Ef annar hvort aðilinn notar stafinn í orðræðu sinni æpa áheyrendur “dauður” og þá er viðkomandi skipt út fyrir einn af áhorfendunum. Leikritið heldur svo áfram46.

44 http://www.education-world.com/a_lesson/lesson/lesson131.shtml45 http://www.education-world.com/a_lesson/lesson/lesson131.shtml46 http://improvencyclopedia.org/games//No_P.html

29

Page 30: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

5. þáttur: Gamlir og góðir íslenskir leikir 

Það er líklega óumdeilt hlutverk skólastarfs að varðveita það sem er gamalt og gott. Þar með verður vonandi að telja gamla og góða leiki sem hafa uppeldis- eða menningargildi. Í þessu viðfangsefni rifjum við upp nokkra gamla og góða leiki og kynnum okkur heimildir um þetta efni. 

Góð heimild um útileiki er bók Þóreyjar Guðmundsdóttur (2002), Útileikir barna á tuttugustu öld (Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands). Þá má benda á bók Símonar Jóns Jóhannssonar og Bryndísar Sverrisdóttur (1990) Bernskan: Líf, leikir og störf íslenskra barna fyrr og nú (Reykjavík: Örn og Örlygur).

Ég fann bókina Sextíu leikir. Vísur og dansar fyrir heimili, skóla og leikvöll. Safnað og samið : Steingrímur Arason árið 1922 uppi í hillu í skólastofu Ingvars. Það gladdi mig mikið því að ég var nefnilega ekki alveg viss um hve gamalt væri gamalt. Ég hélt mig að sjálfsögðu við þríregluna og eru leikirnir teknir beint upp úr bókinni. Veitið orðalagi og orðavali sérstaka athygli því bókin endurspeglar gömul viðhorf.

Burtreið bls. 15Þennan leik má leiki inni. Tveir sterkir drengir eru hestar. Tveir litlir drengir sitja á baki þeirra. Riddarar ríða nú á sinn frá hvorri hlið hússins. Reynir hver um sig að koma hinum af baki, án þess að falla sjálfur. Sá, er fyrr fellur, er yfirunninn. Öll meðul eru leyfileg til að fella mótstöðumann, en gæta skal þess, að fella hann aldrei á meðan hann gerir áhlaup. Hesturinn gengur á knjám og höndum, svo að fall riddarans verði ekki hættulegt. Velja má foringja og skifta liðinu í tvo jafna flokka. Ríðast svo fylkingar á.

Líkt og ólíkt bls. 37Börnin sitja í hvirfingu. Hver þátttakandi hvíslar nafni einhvers kunnugs að þeim, er situr til handar. Að þeim, er situr til vinstri, hvíslar hann nafni á einhverju öðru, lifandi eða dauðu. Hver leikandi á svo að finna, hvað líkt er og ólíkt með því tvennu sem hvíslað var að honum. Þegar allir hafa hugsað sér þetta, segja þeir það upphátt eftir röð: Dæmi: Mér hefir hlotnast Rósa kaupakona og köttur; Þau taka bæði til fótanna þegar þau sá mús. Rósa undan henni en kötturinn eftir.

30

Page 31: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Bróðir Brynki bls. 57. Dans. Lag: Bro, Bro, Brille

Kæri bróðir Brynkiklukkan er nú tólf.Keisarinn bíður í hárri höll,

sem er svört sem sót, sem er hvít sem mjöll.Herinn er í voða,hik mun engan stoða,silakeppnum síðastaí svartholið skal troða.

Þeir, sem dansa, skipta sér í röð eftir hæð í langri halarófu. Fremsta parið tekur saman báðum höndum og myndar þannig hlið, fyrir halarófuna að ganga í gegnum; allir syngja, og þegar síðasta vísuorðið, “í svartholið o.s.frv.”, er sungið, reyna þau sem halda uppi hliðinu, að grípa einhvern úr leiknum og fer í svartholið, þannig að hún eða hann verður öftust næst og svo koll af kolli.

Á Netinu er fullt af lýsingum á fuglafit, sem á ensku kallast cat's cradle eða string

figures47.

Ég vafraði víða og skoðaði fuglafit því eins ókvenleg og ég er þá er þetta einn af fáum stelpuleikjum sem ég tók mér fyrir hendur á mínum yngri árum. Ég ákvað að velja skjaldbökuna vegna þulunnar sem fylgdi með, en ég segi það alveg satt að ég átti í ótrúlega miklu basli með að þýða verkefnið yfir á mannamál!

47 http://www.alysion.org/string.htm

31

Page 32: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Fuglafit:Honu (skjaldbakan)Made on Maui and Kaua'iDickey 1928:7748

Print Honu Sand and Clouds of Kaua'i© 2001 Earl W. Stokes

Hendur snúa hvor að annarri og fingur vísa upp í loft. Bandið er sett milli þumals og vísifingurs beggja handa. Færðu hendur í sundur þar til bandið er strekkt. Vísifingur hægri handar fer undir bandið sem liggur á milli þumals og vísifingurs vinstri handar og hendur settar í upprunalega stöðu. Endurtekið með vinstri hendi.

Þumli beggja handa er nú smeygt undir fremra bandið á vísifingri en litla fingri undir bandið fjær.

Taktu neðra bandið sem liggur milli litla fingurs beggja handa og færið það yfir efra bandið. Þá er einungis einn þráður eftir á litla fingri. Gerið eins við bandið á þumalfingri.

Smeygðu þumalfingri undir beina bandið milli baugfingurs og vísifingurs. Gerðu eins með

litla fingur en nú undir beina bandið sem liggur milli þumals og vísifingurs.

Taktu neðra bandið á þumalfingri hægri handar og færðu það yfir efra bandið. Gerið eins við þumalfingur vinstri handar og litla fingur

beggja handa. Nú er skjaldbakan tilbúin.

Hægt er að raula eftirfarandi vísu er tilheyrir skjaldbökunni (Honu):O honu nui maeaea

Mai Kahiki mai ka hele ana mai,O Kahiki ula.

Oh turtle big and powerfulCome from Kahiki here

Oh red Kahiki.

Skilmerkilegur kafli um fuglafit er líka í bók Grunfeld (1985) Spil og leikir um víða veröld (Reykjavík: Almenna bókafélagið). Þessi bók er gullnáma fyrir áhugafólk um leiki og spil en hefur því miður verið ófáanleg lengi. Þar er lýst fjölmörgum töflum og spilum, sem og ýmsum útileikjum. Benda má á skemmtilegar lýsingar á ýmsum útgáfum af Parísarleikjum (e. Hop-scotch), en París byggist á því að braut er búin til á jörðina og síðan er hoppað í gegnum hana eftir ákveðnum reglum. Mjög auðvelt er að þróa

48 http://www.stringfigure.com/Direct/Honu.html

32

Page 33: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

slíka leiki þannig að þátttakendur leiki sér með stafi eða tölur. Þá geta nemendur auðveldlega búið til sína eigin parísarleiki.

Ég leitaði samviskusamlega að útileikjum á vefnum. Það sem sló mig var að þessir útileikir eru yfirleitt iðkaðir af þeim sem eru eignarlitlir. Þegar ég horfi út á götuna hjá mér, stað sem var aðalleiksvæðið þegar ég var barn sé ég bíla og ketti. Skyldi það vera velmegunareinkenni að börn leika sér ekki úti eða skyldum við vera farin að ofvernda börnin okkar um of? Ég veit það svei mér ekki, en valdi einn leik í anda fallinnar spýtu í þeirri von að geta vakið upp gamla drauga.

Sparkað í dósinaÞað sem flokkast undir rusl hjá einum getum verið gull í augum annars.Finna þarf stað þ.s. er nægilegt rými og góðir felustaðir. Ákveða þarf fyrir fram hvar fangelsið á að vera. Einn er hann. Annar er valinn til að sparka í dósina, en um leið og hann er búinn að því þjóta allir í felur. Sá sem er hann sækir dósina og telur upp að 100 (má breyta). Síðan hleypur hann að fangelsinu og kallar frjósa. Eftir það mega aðrir þátttakendur ekki breyta um felustað. Sá sem er hann þarf nú að finna hina. Um leið og hann telur sig hafa fundið einhvern kallar hann ég sé Jón á bak við bláa bílinn. Ef að hann hefur rétt fyrir sér verður Jón að gefa sig fram og fara í fangelsið. Ef það er hins vegar Nína sem er á bak við bílinn gefur hún sig ekki fram. Heiðarleiki skiptir miklu máli hér. Hægt er að frelsa fanga með því að snerta þá eða sparkar í dósina áður en sá sem er hann nær að hlaupa í fangelsið og kalla nafn þess sem er að sparka í dósina. Takist viðkomandi að sparka í dósina hefst leikurinn að nýju. Leiknum lýkur þegar búið er að finna alla og sá sem fannst síðastur er hann49.

49 http://www.streetplay.com/rulesheets/kickthecan/

33

Page 34: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

6. þáttur: Leikir sem kveikjur 

Leikir eru góð kennsluaðferð sem geta hjálpað nemendum að þroska með sér hópkennd og samskiptahæfni. Þeir efla samkennd og þjálfa nemendur í að vinna saman og treysta hver öðrum. Líkt og leikferli eru leikir byggðir upp á reglum sem nemendur þurfa að læra. Leikir hafa oft táknræna merkingu og því er auðvelt að tengja þá námsefninu hverju sinni. Leikir geta verið skemmtilegar kveikjur þegar byrjað er á nýju námsefni.

Dæmi:  Nemendur eru að fara að lesa Kjalnesingasögu saman, eða aðra Íslendingasögu.

Í upphafi sögunnar er oft löng upptalning á ættum söguhetjanna. Búi hét maður Andriðarson er bjó í ... Nauðsynlegt er að nemendur kunni góð skil á ættfræðinni til þess að skilja innihald bókarinnar. Hverjir voru giftir eða kvæntir hverjum, hverra manna voru þeir o.s.frv.

Áður en lesturinn hefst getur því verið skemmtilegt að láta nemendur sjálfa búa til sitt eigið ættartré. Hún gæti hljómað svona: Davíð heitir strákur Guðmundsson sonur Guðmundar pípulagningarmanns, en kona hans er Unnur dóttir Jóns fjármálamanns. Þau kynntust á Netinu. Þeirra börn eru: Davíð nemi, Úlfar veggjakrotari, Guðríður hárgreiðslukona og Guðný bankastjóri. Mörgum nemendum finnst þetta skemmtilegt og koma jákvæðari til leiks.

Annað dæmi: Verið er að vinna með landnám Íslands. Þá kemur leikurinn einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, dimmalimm, vel til greina. Nemendur standa í röð í öðrum enda stofunnar. Kennarinn er í hinum endanum og snýr baki í hópinn. Hann telur upp að fimm og snýr sér svo við og reynir að fanga einhverja nemendur á hreyfingu. Á meðan hann telur reyna hinir nemendurnir að komast sem næst kennaranum og klukka hann. Þeir sem hann nær á hreyfingu þurfa að snúa til baka og byrja upp á nýtt. Upplagt er að leggja verkefni fyrir þá nemendur sem kennarinn fangar á hreyfingu. Þetta gæti verið: Farðu heim og saltaðu kjötið, farðu heim að eiga þitt fimmtánda barn, farðu heim að blóta Óðni, farðu heim að búa til nýjan atgeir o.s.frv. Um leið og nemendur eru að skemmta sér, læra þeir um landnámsöldina. Þeir læra að fólk átti mörg börn, þeir læra að landnámsmenn voru heiðnir, þeir læra um vopn landnámsmanna o.s.frv. Þeir taka þátt í kveikju sem er námsleikur.

Finnið að minnsta kosti þrjá leiki sem hægt er að nota sem kveikjur þegar byrjað er á nýju námsefni, lýsið þeim og útskýrið hvernig þið getið tengt þá við námsefni.

34

Page 35: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

MorðrannsókninMannslíkaminn er eitt af því sem kennt er í 6. bekk. Ekki eru allir hrifnir af

líffræðinni þannig að mér datt í hug að skapa morðingjadrama í anda

Aghötu Cristie til að verkja áhuga nemenda. Maður finnst látinn

eftir að hafa borðað í mötuneyti skólans. Við vitum ekki hver hann

er, hvað hann var að gera í skólanum né úr hverju hann dó. Finna

má ýmsar vísbendingar hingað og þangað um matsalinn sem gætu

hjálpað til. Það fyrsta sem nemendur þurfa að gera er að telja upp

allt sem gæti nýst okkur við að átta okkur á því hver hinn látni er

(DNA, aldursgreining út frá útliti, fingraför, tennur, hvað hann borðaði

síðast o.fl.). Kennari þarf að hafa búið til möppu með hinum ýmsu

fingraförum líkt og við sjáum í bíómyndum sem og alls kyns niðurstöður úr

krufningu (kransæðastífla, hálfmeltur fiskur, ónýt lifur svo eitthvað sé

nefnt). Nemendur nýta síðan þessar niðurstöður til að leysa morðgátuna

og ef heppnin er með okkur hver morðinginn er. Þessi leikur reynir á

þekkingu á mannslíkamanum, rökhugsun og því að vera ekki of

þröngsýnn.

Lítill fugl hvíslaði því að mér. Nemendur fá að hlera samræður tveggja einstaklinga. Samræðurnar eru

algerlega klipptar úr samhengi og gætu verið slúður eða skýrsla

njósnara. Hópurinn getur fengið að heyra brot af öðrum

samræðum eða umræðu sem hugsanlega gæti varpað ljósi á það

sem þeir heyrðu50. Þarna gefst gott tækifæri til að fjalla um

hugmyndir manna um miðju alheims. Annar aðilinn sem talar væri að

sjálfsögðu Aristóteles en hinn kirkjunnar maður. Þessi leikur nýtist því

bæði í kristinfræði þ.e. áhrifamáttur trúarbragða í heiminum, í eðlisfræði og

heimspeki.

50 Neelands, 1991; Swartz, 2002 (http://ssme.fedu.metu.edu.tr/ssme/index.php?option=com_docman&task=doc_view&gid=21&Itemid=6)

35

Page 36: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Ritun í hlutverkiNemendur lesa sögu og eiga að velja sér eina sögupersónu sem þeir vilja vera. Síðan eiga þeir að skrifa bréf, skýrslu eða frétt í nafni eins af söguhetjunum51. Þessi nálgun hentar mjög vel í íslensku og þá bæði í bókmenntakennslu og ritun. Nemendur þjálfast í að setja sig í spor annarra og í notkun mismunandi ritstíla.

7. þáttur: Sönghreyfileikir 

51 Neelands, 1991; Swartz, 2002 (http://ssme.fedu.metu.edu.tr/ssme/index.php?option=com_docman&task=doc_view&gid=21&Itemid=6)

36

Page 37: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Í þessum þætti verður sjónum beint að leikjum frá öllum heimshornum þar sem tónlist, söngur og hreyfing fara saman. Þetta eru klappleikir, hringleikir, söngleikir, rytmaleikir, nafnaleikir o.fl.

Söngur eða einhverskonar söngl hefur lengi verið hluti af leikjum barna. Í spunaleikjum er oft sönglað og í leikjum þar sem reglur eru formlegri hafa verið notuð ákveðin lög og textar við hreyfingar. Söng- og hreyfileikir eru þekktir um víða veröld og merkilegt að sjá hversu keimlíkir þeir geta verið milli menningarsamfélaga, t.d. má finna mjög líka steinaleiki í Mexíkó, Pólónesíu og vestur Afríku (Goodkin, 2002).

Á þessari síðu http://en.wikipedia.org/wiki/Music_and_movement eru ýmislegt efni um tónlist og hreyfingu, m.a. greinar um efnið og upplýsingar um leiki og skipulag kennslu.

Íslenskt efni má m.a. finna í frábærri bók „Með á nótunum“ sem Hrafnhildur Sigurðardóttir tók saman og JPV útgáfa gaf út 2006. Bókin inniheldur mikið af gömlum og góðum hreyfileikjum, með textum og nótum.

Vinna nemenda í þessum þætti er fyrst og fremst verkleg. Fjarnemar styðjast við upptökur sem aðgengilegar eru í vefmálstofu (WebCT) . Hugmyndin er að þeir prófi a.m.k. þrjá leiki og skrifi um það hvernig til tekst.

Ég valdi fyrst leikinn Við skulum róa því þegar ég var lítil stelpa fórum við mamma svo oft í hann. Þá settumst við niður á móti hvor annarri með iljar saman. Tókum saman höndum og rugguðum fram og aftur í takt á meðan við fórum með þuluna. Sagan endurtók sig með börnin mín og því hef ég alltaf tekið hann með nemendum mínum þeim til mikillar ánægju.

Við skulum róa…

Við skulum róa´á selabát, fyrst við erum fjórir. Það eru bæði þú og ég, stýrimaður og stjóri.

Leikurinn Pabbi, mamma og börnin er virkilega skemmtilegur og gott tæki

37

Page 38: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

til að vinna með snertingu. Hann hentar vel áður en farið er heim á daginn eða aðeins til að brjóta upp kennslu hjá yngri nemendum.

Pabbi mamma og börninÓlafía Margrét Ólafsdóttir - 2004Markmið:Leikræn tjáning. Söngur. Skemmtun.

Leiklýsing:

Börnin ganga í hring, með hendur á öxlum þess sem fyrir framan er. Þegar þau syngja: „Þau gáðu hér“ setja þau hægri hönd yfir augu og kíkja inn í hringinn. Þegar þau syngja: „Þau gáðu þar“ setja þau vinstri hönd yfir augu og kíkja út úr hringnum. Í hvert sinn sem þau detta í skurðinn beygja þau sig aðeins í hnjánum og rétta ekki úr sér á milli. Sem sagt:

í 1. sinn sem vísan er sungin; beygja hnén pínulítið og labba svo svoleiðis í 2. sinn sem vísan er sungin; beygja þá dálítið meira og labba þannig í 3. sinn sem vísan er sungin; fara þá niður á hækjur sér og labba þannig í 4. sinn sem vísan er sungin; detta á rassinn, með fætur hvorn við sína hlið þess sem situr fyrir framan, slá með höndum í gólfið í takt við lagiðí 5. sinn sem vísan er sungin; enda á því að leggjast öll niður og þá eiga þau að lenda með höfuðið í kjöltu þess sem fyrir aftan er.  Og sjáið þið bara hvað þetta er fínn hringur!

Pabbi mamma og börningengu út á völlinn,gátu ekki fundið veginn.Þau gáðu hér,þau gáðu þar,bomm, svo duttu þau í skurðinn.

Leikurinn Ég heyri þrumur er alltaf jafn vinsæll af yngri nemendum. Ég veit ekki hvar ég lærði hann en hef notað hann mikið. Hægt er að syngja hann án orða líka.

Ég heyri þrumurMarkmið:Leikræn tjáning. Söngur. Skemmtun.

Leiklýsing:

Hver hending er sungin tvisvar sinnum við lagið meistari Jakob. Hreyfingar eru skráðar við hlið hverrar línu.ll: Ég heyri þrumur :ll (slegið á brjóst sér)ll: heyrir þú? :ll (hönd sett við eyra)ll: Droparnir detta:ll (hendur settar upp fyrir höfuð, fingur hreyfðir fram og til baka um leið og hendur fara niður að lærum)ll: Ég verð gegnblautur :ll (hrylla sig)

38

Page 39: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

8. þáttur: Hugþroskaleikir 

Hugþroskaleikir – Thinking games eru áhugaverður flokkur leikja. Þessir leikir eiga rætur að rekja til bókarinnar Thinking goes to school: Piaget's theory in practice sem út kom 1974 og er eftir þá Hans Furth og Harry Wachs. Þeir Furth og Wachs þróuðu leiki sem áttu það sameiginlegt að vera ögrandi fyrir hugann. Þess vegna voru leikirnir kallaðir Thinking Games – Hugsunarleikir. Hér verða þeir kallaðir hugþroskaleikir. Hugmyndir þeirra voru byggðar á kenningum Jean Piaget sem var einhver áhrifamesti þroskasálfræðingur síðustu aldar og þið hafið vafalítið kynnst á námskeiðum um þroskasálfræði. 

Verkefnið þessa námsþáttar er fólgið í því að kynna sér vel ofangreint kver. Lesið vel Innganginn (fram að leikjalýsingunum). Prófið síðan einn leik úr hverjum af þeim fimm flokkum sem dæmi eru gefin um og skrifið um hvernig til tekst. Leiðið hugann sérstaklega að því hvernig hægt er að þróa þessa leiki - breyta þeim þannig að hægt sé að ná meiru út úr þeim.

Hvar snerti ég þig? Þáttur úr hreyfileikjum (General Movement Thinking) Ég prófaði þennan leik vegna þess að hann þjálfar einbeitingu og er ákaflega skemmtilegur. Hvað viðbótina snertir eiga nemendur mínir iðulega í erfiðleikum með að muna mun á ferning og ferhyrning, rétthyrningur verður sjálfkrafa kassi en aldrei þríhyrningur. Þegar viðkomandi á erfitt með að læra grunninn er enn erfiðara að muna fjölda hornalína, hornasummu o.s.frv. Einn nemandi minn náði að læra þetta í gegnum leikinn. Með námi á ég við að hann mundi eftir svörunum mánuði eftir að við fórum í leikinn. Hinir stóðu sig ekki eins vel.

a. Nemandi A snýr að töflu eða veggspjaldi. Nemandi B stendur fyrir aftan A og „teiknar“ einfaldar myndir á bak hans með fingri. A teiknar síðan á töfluna það sem honum finnst að B teikni á bak sitt.

b. Sbr. a. nema B þrýstir á bak, axlir, höfuð, fætur A sem aftur setur X á mynd sína á töflunni á samsvarandi stað. B getur einnig þrýst límbandssneplum á bak A svo hægt sé að bera saman á eftir.

c. Sbr. a. eða b. nema nemendur eru nú fleiri og standa í röð. Nemandi C "teiknar" á bak nemanda B sem aftur "teiknar" á bak A og A síðan á töfluna. Þó það sé ekki í anda hugmynda þessa leikjaferfis má benda á þann möguleika að hafa þennan leik keppni á milli tveggja eða fleiri raða.

d. Í byrjun er heppilegast að kennari sýni þeim nemenda sem stendur aftast í röðinni einfalda mynd eða "teikni" sjálfur á bak hans. Þetta afbrigði leiksins hentar vel þegar verið er að kenna um formin.

e. Þennan leik má að sjálfsögðu nota í tengslum við lestrarnám, þannig að nemendur skrifi stafi, eða orð, sem látin eru ganga með þessum hætti.

f. Leyfið nemendum að þróa þennan leik! Hvað geta nemendur t.d. náð því að láta flókna mynd ganga í langri röð?

g. Góð leið til að kenna hyrninga. Látið nokkra nemendur standa í röð og sá aftasti byrjar að teikna tvo hyrninga – mega ekki vera sömu gerðar. Leikurinn gengur eins og fram kemur hér að ofan. Sá síðasti þarf að segja nöfn hyrninganna til þess að svarið teljist gilt. Önnur útfærsla er að teikna eitt form, sá næst aftasti á að segja hornasummu hyrningsins upphátt

39

Page 40: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

en sá fremsti teiknar út frá þeim upplýsingum hyrninginn á töfluna. Hér er hægt að bæta við fjölda hornalína, upplýsingum um hliðarlengdir svo eitthvað sé nefnt og á sá síðasti í röðinni að nýta upplýsingarnar til að finna út um hvaða hyrning er að ræða.

Að skoða óskýrar myndir í flokknum skoðunarleikir (Visual Thinking Games)Ég valdi þennan leik því að ég hef ekki prófað hann áður. Kosturinn er sá að nemendur sem eiga erfitt með að skrifa nýta oft sjónrænar vísbendingar betur en aðrir nemendur og því ýtir þetta undir sjálfsöryggi þeirra á sama tíma og þeir þjálfast í að færa rök fyrir máli sínu. Fyrir þá er það flottasta við leikinn að það þarf ekki að skrifa neitt!!

a) Mynd er varpað á tjald og hún vísvitandi höfð mjög óskýr (úr „fókus“). Smám saman er hún gerð skýrari. Nemendur reyna að uppgötva hvað myndin sýnir meðan hún er enn óskýr. Samræður. Kennarinn hvetur nemendur til að rökstyðja sjónarmið sín: Hvers vegna heldur þú að þetta sé ...?

b) Nemendur semja sögur og búa til skuggaleikhús þar sem þeir nýta sér þessa tækni. Þessi hluti verður punkturinn yfir i – ið. Nemendur fara síðan með frásögu sína og leikmuni inn í aðra bekki og halda tölu.

c) Er þetta ekki leiðin til þess að kenna persónufornöfnin. Þau hafa nákvæmlega sömu eiginleika, þ.e. við vitum ekki hvað er verið að tala um fyrr en nánari upplýsingar koma. Hún er rauð. Hún hver? Paddan? Bókin? Slæðan?

Hljóð og saga úr þættinum hlustunarleikir (Auditory Thinking Games)Í kennslustund hjá Ingvari fórum við í tvo leiki sem byggðust á hljóðdæmum. Ég stóð mig með eindæmum illa, en skemmti mér mjög vel að sama skapi. Það var því ekki spurning hvaða leik ég veldi ég þessum flokki.

Gögn: Röð hljóðdæma af segulbandi (eða öðru upptökutæki).

Nemendur sitja í hring. Fyrsta hljóðdæmið er leikið af segulbandinu. Nemandi A byrjar sögu og velur sögusviðið í samræmi við hljóðið. Þegar A hefur lokið frásögn sinni er næsta hljóðdæmi leikið og nemandi B tekur við. Þannig er haldið áfram meðan hljóðdæmin endast.

Útfærsla a:

- Skemmtilegt er að taka sögur sem þessar upp á segulband og leika síðan. - Sagan skráð.- Í stað þess að segja söguna er hún túlkuð með látbragðsleik. - Nemendur skrifa ýmis hljóðdæmi á miða (rigning, þrumur, klukkur, skvamp í vatni,

þrusk, draughljóð, geimhljóð, dýrahljóð). Nemandi A dregur miða og nemandi B segir söguna. Aðrir nemendur taka við þegar þeir hafa lokið hlutverki sínu og þannig er haldið áfram til söguloka.

Útfærsla b:

Nemendum er sýnd mynd t.d í tengslum við veiðar sem kenndar eru á yngsta skólastigi. Rætt er um hvaða hljóð sjómennirnir heyra í kringum sig. Nemendur semja í sameiningu sögu þessa skips, taka hana upp á segulband með hljóðum sem þeir búa til í samræmi fyrri umræður.

Útfærsla c:

40

Page 41: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Nýta má upptökur fuglahljóða t.d. af vefnum http://nemendur.khi.is/gudnsigu/veflei%C3%B0angur.htm . Nemendur eiga að hlusta á fuglana og ákveða út frá því sem þeir heyra um hvers konar fugl er að ræða og stærð ans.

Hvað ertu með í hendinni? Úr þættinum snertileikirÉg hef prófað þennan leik og þær útfærslur sem ég bætti við. Þetta er alltaf jafn gaman, sérstaklega ef komið er með ýsuflak, melónur, appelsínur, rúsínur og fleira sem nemendur eru kannski ekki vanir að strjúka eða pota í.

Nemendur sitja saman í smáum hópum á gólfinu. Á milli sín hafa nemendur safn smáhluta. Allir, nema nemandi A, sem stjórnar leiknum, loka augum. Nemanda B er fenginn hlutur til að þreifa á. B lýsir hlutnum eins nákvæmlega og honum er unnt og reynir loks að greina hann. Þá er hluturinn skoðaður og þeim nemendum sem vilja, leyft að þreifa á honum. Síðan er nemanda C fenginn hlutur o.s.frv.b) Nemendur vinna í pörum. Hvor um sig er með safn smáhluta og eu sömu hlutir hjá þeim báðum. Bundið er fyrir augu nem. A. Nem. B býr til mynd úr sínum smáhlutum t.d. bíl. Nem.B, stýrir hönd nem. A sem fær að strjúka eftir útlínum myndarinnar. Síðan á nem. A að reyna að búa til alveg eins mynd úr sínum hlutum.c)Nemendur snúa bak í bak. Nemandi A fær hlut í hönd t.d blóm eða appelsínu. Hann finnur áferð hlutarins og má lykta og á að lýsa fyrir nem. B upplifun sinni. Út frá munnlegu lýsingunni á nem. B að teikna það sem verið er að lýsa.

Hvað er í pokanum? (Líkindareikningur) úr þættinum rökhugsun Líkindareikningur er svolítið fjarlægur fyrir nemendur sér í lagi ef að þeir hafa ekkert áþreifanlegt í höndunum. Þessi leikur útskýrir á einfaldan hátt áhrifaþætti og hvernig hægt er að vinna með líkindareikning. Ég er einmitt að kenna líkindareikning núna á miðstigi svo að ég gat nýtt hann beint í kennslu minni. Sem fyrr hentaði hann sumum en öðrum ekki. Hlutir (t.d. kúlur eða kubbar) eins að lögun en í tveimur litum eru settir í ílát eða fjórir bláir og sex gulir. Nemendur sitja í hring. Pokinn er látinn ganga. Hver nemandi tekur einn hlut úr pokanum en giskar áður á hvaða lit hann telur líklegast að hann fái. Ýmsir möguleikar:

a) Hlutirnir settir aftur í pokann þannig að hlutfall þeirra helst óbreytt. b) Hlutfall látið breytast stöðugt með því að setja hlutina ekki aftur í pokann. c) Hver nemandi tekur tvo hluti í einu. d) Nemendur skrá hjá sér árangur. e) Nemendur skrá ekki hjá sér árangur.f) Stjórnandi ákveður hvaða lit á að draga og nem. Á að ákvarða hv miklar líkur eru á að það takist.g) Bætt er inn tvílitum kúlum sem hægt er að flokka eina sér eða með þessum litum.

Færa rök fyrir útskýringu sinni.

Í kverinu er fjallað um ýmsa skoðunarleiki. Hér eru hjálpargögn sem nota

má við nokkra slíka leiki: Minnisleikir (Myndir og minni), Skuggaleikir,

Felumyndir, Sjónblekkingar - Fleiri sjónblekkingar52

52 http://www.grand-illusions.com/

41

Page 42: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

9. þáttur: Námspil og flókin töfl 

Með námspilum er oftast átt við spil sem sérstaklega eru gerð fyrir skólanotkun. Fjölmörg námspil eru á mörkuðum í öðrum löndum, en tiltölulega fá spil hafa verið gefin út á íslensku. Erlendu spilin er mörg hægt að nota í kennslu hér á landi og má nefna að nota ensk og dönsk spil í tungumálakennslu. Svo eru til fjölmörg spil fyrir stærðfræðikennslu. Í Skólavörubúðinni er yfirleitt til talsvert úrval af námspilum.

Verkefnið í þessum námsþætti felst í að velja nokkur námspil og prófa þau. Við það er miðað að þið prófið a.m.k. tvö ólík spil og skrifið um reynsluna.

Ég prófaði tvö námsspil í stærðfræði þ.s. ég kenni mest það fag. Nemendum í 5. bekk fannst brotaspilið nokkuð skemmtilegt en ekki gekk að nota það með 6. bekk. Margföldunarspilið gekk vel með 5. og 6. bekk, en engan veginn í 7. bekk. Þar þótti það sko allt of smábarnalegt, en líklega hefur það frekar verið útlit spila en leikurinn sjálfur. Það gæti verið sniðugt að taka sér fyrir hendur smá handavinnu og búa til spil sem á eru myndir af áhugamálum nem. T.d. eru hjólabrettin af fullum þunga í 7. bekknum okkar sem og World og Warcraft þannig að hugsanlega væri hægt að útbúa sambærileg spil en með myndum úr öðru hvoru þemanu á. Eins væri nú einfaldlega hægt að láta nemendur útbúa þessi spil fyrir stofuna. Þá væri búið að sameina skapandi hugsun, fá þá til að rifja upp töfluna og eins er eitthvað eigulegt og merkingabært sem þeir hafa unnið og aðrir nemendur, sem jafnvel ekki eiga við námsörðugleika að stríða, geta notað.

FractionsÁhöld: Spil sem heitir Fractions. Inniheldur 32 brot úr hring (tveir helmingar, þrír þriðjungar, fjórir fjórðungar............. upp í níu níunduhlta. Einnig fylgja nokkrir hringir, tveir teningar – annar merktur helming, þriðung og fjórðung, sjöttu, áttundu og níunduhlutum. Aldur: 5 – 10 ára Hópastærð: 1-4

MarkmiðAð búa til sem flesta hringi með brotum sem svara til myndanna á teningnum.

Leiklýsing:Að búa til sem flesta hringi með brotum sem svara til myndanna á teningnum. Sá sem gerir fyrstur velur brotin sem myndin sýnir og hefst handa við hringjagerð sína, best er að byrja á því að gera tvo hringi og þegar því markmiði er náð má bæta þeim þriðja við. Teningurinn gengur og reyna nemendur að fá þau brot sem upp á vantar til að þekja hringinn. Ef ekki er hægt að nota brotið sem kemur upp á teninginn í neinn af hringjunum gerir næsti í röðinni. Leiknum lýkur þegar brotaspjöldin eru búin. Sigurvegari er sá sem hefur þakið flesta hringina.

42

Page 43: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Margföldunarspil AnnikuÁhöld: Spilastokkur með margföldunardæmum. Víxlreglan sýnd. Hver tafla á sinn lit. Aldur: nemendur sem eru að læra margföldunartöflunaHópastærð: 2 – 6Útgefandi: Námsgagnastofnun

Markmið Þjálfun margföldun.

Leiklýsing:Öll spilin eru gefin. Spilari heldur sínum spilum í stokki og lætur bakhlið snúa upp. Forhandarspilari byrjar og dregur neðsta spil undan stokknum og leggur það upp í loft á borðið. Þetta á að gerast snöggt svo að hinir sjái ekki spilið fyrr en það liggur á borðinu. Sá sem fyrstur leggur höndina á spilið má svara. Ef svarið er rétt fær sá hinn sami að halda spilinu. Ef það er rangt fá hinir svarréttinn. Næsti spilari gerir nú eins. Þegar spilin eru öll gengin út eru stig reiknuð og sigrar sá sem fær flest stig. Hægt að spila sem lönguvitleysu

43

Page 44: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

10. þáttur: Gátur, þrautir og heilabrjótar  

Í þessu viðfangsefni er stefnt að því að fræða og vekja til umhugsunar um gátur, þrautir og heilabrjóta og gildi þess að nota slíki viðfangsefni í námi. Til eru ókjör af slíkum viðfangsefnum og af mörgum ólíkum gerðum. Hægt væri að halda mörg námskeið um þetta efni. Netið er hrein náma fyrir þá sem hafa áhuga á að viða að sér efni af þessum tagi eins og þið munið vonandi komast að raun um með því að glíma við þau viðfangsefni sem hér fylgja.

Markmið þess að nota þrautir og gátur er margþætt, en e.t.v. fyrst og fremst að vekja nemendur til umhugsunar – kenna þeim að hugsa, ef svo má að orði komast. Miklu skiptir að nota þrautir til að leiðbeina nemendum um það hvernig unnt er að nálgast ólík viðfangsefni. Um leið gefst tækifæri á að ná ýmsum öðrum markmiðum, s.s. að þjálfa nemendur í að færa rök fyrir máli sínu og vinna saman að því að komast að niðurstöðu. Kjörið viðfangsefni er að láta nemendur leggja gátur og þrautir fyrir félaga sína. Þannig má fela einum nemanda, eða hópi nemenda að undirbúa kynningu á gátu eða þraut fyrir hópinn eða bekkinn. Þrautir og gátur má tengja fjölmörgum námsgreinum, ekki bara stærðfræði – eins og margir virðast halda. Nefna má að nota erlendar þrautir í tungumálakennslu og orðaleikir og sagnaþrautir eiga að sjálfsögðu heima í móðurmálskennslu Hér er góð grein um notkun þrauta í kennslu af Education World vefnum: Make Puzzles Part og Your Game Plan!

Þar sem hér er um afar umfangsmikið svið að ræða er aðeins hægt að taka nokkur dæmi. Þið eruð hvött til að nota tækifærið og skoða sem allra mest af gátum og þrautum og leggja fyrir aðra, helst nemendur.

Þó til séu ótal flokkar af gátum og þrautum má segja má að einfaldast sé að flokka gátur og þrautir í tvennt; annars vegar þær sem eiga sér bara eitt ákveðið svar – rétta lausn – og svo aftur þær sem eiga sér mörg ólík svör. Helstu flokkar af þrautum, gátum og heilabrjótum eru þessir:

Myndagátur

 Sérstaklega er mælt með því að leggja myndagátur fyrir nemendur með þeim hætti að myndin er fyrst sýnd öllum nemendum saman, t.d. með því að varpa henni á tjald. Hart verður að leggja að nemendum sem þykjast sjá lausnina strax eða vita hana að nefna hana ekki strax (það er með öðrum orðum stranglega bannað) - því allir verða að fá sitt tækifæri. Síðan er nemendum skipað í hópa og þeir beðnir að skiptast á skoðunum um hugsanlegar lausnir - og áríðandi er að hvíslast á. Þessi aðferð á auðvitað við um margar þrautir - og raunar flestar. Þegar hóparnir hafa fengið gott ráðrúm til að ræða saman er kallað eftir tillögum að niðurstöðum.

44

Page 45: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Myndagátur Gunnars Halldórssonar eru sérlega skemmtilegar. Áríðandi er að reyna að ná sem allra mestu út úr hverri þraut - því flestar eiga þær sér fleiri en eitt svar - það er ekkert eitt, einfalt, rétt svar.

Gott er að setja myndirnar á glæru eða á skjámynd (t.d. PowerPoint). Eins má vitaskuld fjölfalda þetta efni og dreifa til nemenda. Nefna má að gera þetta í hópum og fela einum nemanda þá ábyrgð að útskýra þrautina og halda niðurstöðum umræðna til haga.  Ég fann vefsíðu53 með leikjum af þessu tagi – góð þjálfun fyrir enskuna. Það er a.mk. alltaf hægt að stela og staðfæra af svona síðum.

Felumyndir (e. Hidden Pictures) vekja yfirleitt mikinn áhuga hjá nemendum. Hér eru nokkrar skemmtilegar sem gaman er að rýna í. Síðan hans Ingvars

virkaði ekki en á síðunni hér er mikið af svona leikjum, bæði til útprentunar

og eins gagnvirkt efni54.

53 54 http://www.highlightskids.com/GamesandGiggles/HiddenPics/HiddenPicsPrintable/h8hiddenArchive.asp?qType=more

45

Getur þú fundið þessa hluti á myndinni vinstra megin?

Page 46: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Nemendur hafa flestir afar gaman af að horfa á, rannsaka og ræða skynvillumyndir - þar sem ekki er allt sem sýnist. Og að sjálfsögðu er þetta góð lexía. Hér er safn 60 skynvillumynda sem Michael Back55, við Freiburg háskóla í Þýskalandi hefur safnað:

Þessi jólasveinn er nú bara skemmtilegur56. Grænn

er á andstæða við rauða litinn og því túlkar heilinn

þetta svo einkennilega.

Og hér er annað safn, einnig mjög vel gert, frá David T. Landrigan57 sem er prófessor við sálfræðideild Massachusetts Lowelll háskólans:

Þetta er gert til að finna svokallaða blindan blett á sjónsviði okkar. Það er

gert með því að taka fyrir annað augað og vera í u.þ.b. 80 cm fjarlægð frá

myndinni. Tekið er fyrir annað augað en hitt horfir beint á miðju línunnar.

Nú þarf að halla sér hægt og rólega að og viti menn á ákveðnum

tímapunkti – yfirleitt um 45 cm frá þá hættir maður að sjá augað sem er á

línunni. Það merkilega er að þetta virkaði 100% á hægra auga hjá mér, en

ég fann ekki blinda punktinn á vinstra auga. Ætli það sanni að ég sé norn?

Eitthvað sem læknar flokka undir fæðingargalla? Eða kannski er það

einmitt þetta sem nýtist mér svo vel í kennslu.

55 http://www.michaelbach.de/ot/56 http://www.moillusions.com/2006/05/afterimage-category.html57 http://dragon.uml.edu/psych/bspot.html

46

Page 47: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Einföld töfl og spilEinhver skemmtilegasti leikur af þessu tagi sem ég kann er spilið Hex58, eftir danska stærðfræðinginn og ljóðskáldið Piet Hein (að vísu er haft fyrir satt að annar maður hafi fundið upp þennan leik án þess að vita af Piet Hein). Þessi leikur er mjög einfaldur, það er fljótlegt að kenna hann og hann býður upp á ótal möguleika. Allt sem þarf er blað með sexhyrndum reitum (raðirnar eru hafðar mismargar eftir því hve erfitt spilið á að vera), blað og blýantur eða tveir litir. Auðvelt er að búa til margnota útgáfu af þessu spili. Hægt er að setja flötinn sem leikið er á, á myndvarpa og keppa síðan við áheyrendur (sem eru allir á móti mér og verða að bera sig saman). Einfaldasti leikur af þessu tagi er líklega leikurinn Krossar og hringir (Tick - tack - Toe eða Noughts and Crosses). Þennan leik er líka hægt að fara í með því að nota skólatöfluna. Skemmtilegt afbrigði af þessum leik er að skrifa bókstafi og markmiðið er þá að búa til þriggja stafa orð! Prófið þetta! Annar keppandinn getur skrifað hástafi en hinn lágstafi. Þriðji leikurinn sem við nefnum til sögunnar er leikurinn Tengja 4 (Connect 4) sem er að finna á Leikjavefnum - Leikjabankanum. Fyrir þennan leik þarf aðeins blað (t.d. rúðustrikað) og blýant en leikurinn er til í ýmsum tilbúnum útgáfum. Stórskemmtilegt verkefni er að leggja fyrir nemendur að búa til allt sem þarf í þennan leik. Ekki má gleyma því að leikir sem þessir eru frábærar jólagjafir frá nemendum til foreldra sinna eða systkina!Fjórði leikur af þessu tagi sem við skulum skoða er leikur sem Edward deBono bjó til og heitir L-leikurinn. Edward deBono hefur mörgum öðrum fremur unnið að því að þróa hugmyndir um verkefni sem kenna börnum að hugsa - bæði að hugsa rökrétt og að virkja hugmyndaflugið. L-leikinn er afar einfalt að læra og hann býður upp á ótal möguleika. Fyrir deBono vakti að búa til leik sem uppfyllti eftirfarandi skilyrði:

eins fáir hlutir og hægt er

eins lítið taflborð og hugsast getur

fáar einfaldar reglur sem einfalt er að læra

reynir verulega á hugsun og ályktunargáfu

engar „pottþéttar“ lausnir

Fimmti leikurinn sem við skulum skoða er leikurinn SIM.

Verkefnið í þessum þætti er að prófa þessa leiki, a.m.k. tvo þeirra! Hvað læra nemendur af þessum leikjum?

Ég prófaði tvo leiki annars vegar Hex og hins vegar Connect four. Ég reyndar bara í keppni við tölvuna og ég verð að segja að þrátt fyrir að ég þykist hafa sæmilega góða rökhugsun, nokkuð góða rýmisgreind og alvön að púsla þá var ég hreint ekki að standa mig! Ég þarf að æfa mig verulega mikið ef að ég á að geta tekið þátt í keppni. Hins vegar er þetta svona leikur sem maður gæti auðveldlega orðið fastur í svo ég ákvað eftir hálftíma að leyfa bara tölvunni að vinna! Kannski er það bara forspáin sem háir mér!

58 http://web.ukonline.co.uk/arthur.vause/Hex.html

47

Page 48: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

RökleitargáturRökleitargátur (Situational Puzzles, Lateral Thinking Games, Thinking Games) eru gátur sem byggjast á ákveðnum lýsingum - oft á sérkennilegum aðstæðum. Með markvissum spurningum eiga þeir sem leysa gátuna að reyna að vera sem fljótastir að skýra aðstæðurnar. Skemmtilegt er að nota aðferðina einn - fleiri - allir (think - pair - share, einnig nefnd hugsa - ræða - miðla) þegar þessar gátur eru lagðar fyrir. Í gátum af þessu tagi þurfa nemendur að velta fyrir sér röklegu samhengi og leita skynsamlegra lausna. Rökleitargátur skerpa athygli, eftirtekt og þjálfa einbeitingu. Lausnaleitin krefst þess að nemendur noti ímyndunarafl sitt og séu frjóir í hugsun. Síðast en ekki síst er skemmtilegt að glíma við gáturnar, þær eru spennandi og erfitt að hætta fyrr en lausnin er fundin. Mikið af hliðstæðu efni er að finna á Netinu en þetta efni gengur undir ýmsum nöfnum. Hér eru dæmi: Jed's List of Situation Puzzles59 Nokkrar mjög skemmtilegar gátur eru á heimasíðu ástralska verkefnisins60. Og nú er bara að prófa sig áfram með nokkrar rökleitargátur!Ég get alveg týnt mér í svona síðum og kenndi á tímabili elítu hóp stærðfræði. Þá notaði ég tækifærið og notaði þrautir sem þessar. Hér er ein sem hentar ungu fólki.

Hanskarnir Kata á sex pör af svörtum hönskum og sex af brúnum í skúffunni og það sem verra er hún raðar aldrei snyrtilega í skúffuna. Það er niðamyrkur í herberginu og hún má alls ekki vekja systur sína. Hvað þarf hún að taka marka hanska upp úr skúffunni til að vera viss um að hún finni par? Veltu þessu vandlega fyrir þér áður en þú svarar61. Svar:Hugsanlega hún tæki 6 svarta hansa á vinstri hönd og síðan sex á vinstri hönd og þá hljóta næstu tveir að vera annað hvort á hægri eða vinstri hönd.

RúmfræðiþrautirAuðvelt er að krækja sér í rúmfræðiþrautir með leit á Netinu. Leitaðu t.d. með þessum leitarorðum: Geometry Puzzles, Geometric Puzzles eða Geometrical Puzzles. 

Ég eyddi rúmlegaklukkustund í að vafra og skoða verkefniÍ þessum flokki. Til þess að gera langa sögu stutta stóð ég mig illa í mörgum svo fann ég púslleikiá borð við þennan62. Þá fyrst fór að vera gaman.  Sagnagátur Hér er komið að þeim flokki þrauta sem umsjónarmaður námskeiðsins heldur mest upp á, en það eru sagnagátur. Hér tengjast saman tvær 59 http://www.kith.org/logos/things/sitpuz/situations.html60 http://smartmoves.questacon.edu.au/teachers/lateral_thinking.asp61 http://www.justriddlesandmore.com/Logic/1.html62 http://www.puzzles.com/PuzzlePlayground/TriangularGrid/TriangularGrid.htm

48

Page 49: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

kennsluaðferðir, annars vegar sagnalist - og hins vegar þrautalausn. Miklu skiptir að vel takist að segja söguna í kringum þrautina. Þar má ekki spara tilþrifin. Góð hugmynd er að þjálfa nemendur í að segja þessar sögur og leggja þær fyrir félagana - eða fyrir yngri nemendur. Hér verða tekin þrjú dæmi um góðar sögur. Ykkar verkefni er að leggja þær fyrir aðra, helst nemendur - en það er ekki skilyrði - og velta síðan fyrir ykkur kennslufræðilegri þýðingu verkefna af þessu tagi. Fyrsta sagan er frá Edward deBono og hann ræðir í skrifum sínum að við lausnina verði að beita innsæishugsun

Okrarinn 

Í gamla daga gat sá lent í fangelsi sem skuldaði öðrum og gat ekki staðið í skilum. Kaupmaður nokkur í Lundúnum varð fyrir þeirri óheppni að skulda okrara nokkrum háa fjárupphæð. Okrarinn, sem var gamall og ljótur, lagði girndarhug á dóttur kaupmanns, sem var gjafvaxta og afar fögur. Okrarinn bauð kaupmanninum samning. Ef hann fengi dótturina félli skuldin niður.

Bæði kaupmanni og dótturinni hryllti við þessu tilboði. Okrarinn lævísi stakk þá upp á því að þau létu forsjónina ráða. Tillaga hans var sú að þau létu tvær steinvölur, aðra svarta og hina hvíta í tóman peningasekk og stúlkan fengi síðan að draga aðra völuna úr pokanum. Drægi hún þá svörtu yrði hún hans. Kæmi sú hvíta í hennar hlut yrðu þau laus allra mála. Í báðum tilvikum átti skuldin að falla niður. Ef hún vildi á hinn bóginn ekki taka þátt í leiknum yrði föður hennar fleygt í fangelsi og hungur og volæði biði hennar.

Með miklum trega féllst kaupmaðurinn á þetta. Þau stóðu úti í garði. Í garðinum var möl úr svörtum og hvítum steinvölum. Okrarinn beygði sig niður til að taka upp völurnar tvær. Stúlkan, með sjáöldrin þanin af hræðslu, sá að brögð voru í tafli því okrarinn lét tvær svartar steinvölur í sekkinn. Okrarinn bauð stúlkunni að draga. Stúlkan hikaði um stund en þá laust niður í huga hennar örugg leið út úr vandanum. Hún ...

Skömmu síðar fór okrarinn vonsvikin. Feðginin voru laus allra mála.

Hvernig mátti það vera?

a) hún tók upp báðar völurnar og sýndi fram á að það væri veri að svindla.

49

Page 50: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Bjargið unglingunum

 Hópur ástralskra unglinga fékk að fara í útilegu út í eyðieyju um helgi. Þeir voru fluttir þangað á báti á föstudagskvöldi og ákveðið að sækja þá aftur á sunnudagskvöldi. Eyjan var langt undan landi í eyðifirði og sást ekki úr byggð.Eyjan var löng og mjó, alls 6 km löng og lá norður–suður, öll vaxin þéttum skógi. Hópurinn kom sér fyrir í rjóðri á miðri eyjunni, því eina sem þar var að finna. Þar tjölduðu ungmennin og að því loknu settust þau niður að spjalla og syngja. Þegar líða tók á kvöldið fóru þau í gönguferð. Fyrst fóru þau niður að ströndinni og ætluðu að vaða og jafnvel fá sér sundsprett, því afar heitt var í veðri. Ekkert gat af því orðið því mjög aðdjúpt var og örskammt frá landi sáu þau hákarlsugga í vatnsborðinu. Þau þóttust vita að þar færu mannætuhákarlar og ákváðu því að ganga með ströndinni í norður. Er leið á kvöldið fór að hvessa. Vindurinn var að norðan. Og allt í einu fundu þau brunalykt.

Þegar þau höfðu gengið nokkurn spöl sáu þau sér til skelfingar að skógareldar höfðu kviknað á norðurhluta eyjarinnar og eldinn bar hratt suður undan vindinum. Á skömmum tíma varð skógurinn alelda. Norðurhluti eyjarinnar stóð í björtu báli. Engin leið var að slökkva eldinn og unglingarnir lögðu því á flótta yfir á suðurhlutann. Skelfingu lostin fóru þau að ræða hvort betra væri að verða eldinum að bráð eða lenda í hákarlskjafti. Engin leið virtist til björgunar ...

Getur þú hjálpað þeim?

Nemendur töldu einkennilegt að foreldrar leyfðu börnum sínum að fara

einum úti í eyðieyju. En þær lausnir sem þeir fundu var að fara út í sjó

annað hvort sunnan eða vestan megin og synda norður fyrir eyjuna. Einn

stakk upp á að bleyta skóginn (hluta) til að hindra að eldurinn breiddist út.

50

Page 51: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Húsið sem hvarf

 Rannsóknarlögreglumaður var sendur úr borginni til að rannsaka hús í dreifbýli. Húsið var kolbikasvart og haft var fyrir satt að þar væri geymt þýfi. Eftir að hafa ekið eftir aðalþjóðvegi frá borginni beygði hann inn á þröngan veg. Hann ók framhjá stöðuvatni og síðan kirkjugarði. Að lokum kom hann að húsinu svarta sem stóð milli hæða og hóla. Hann leitaði í húsinu en varð einskis vísari, en hélt þó áfram að leita. Í næsta húsi, sem var hvítt að lit, bjó maður að nafni John Rook. Sá átti raunar mörg önnur hús í grenndinni. Þar sem John Rook hafði áhuga á að ná sjálfur í peningana gerði hann sér áætlun um það hvernig hann gæti losnað við lögreglumanninn. Hann bauð lögreglumanninum að gista hjá sér í hvíta húsinu. Á herberginu þar sem hann bauð lögreglumanninum að vera var aðeins einn lítill gluggi, en út um hann sást þó vel yfir að svarta húsinu þar sem sólin var að setjast bak við húsið.Eftir að hafa þegið kvöldverð hjá gestgjafa sínum varð lögreglumaðurinn afar þreyttur og gekk til náða og svaf fast. Morguninn eftir vaknaði hann, leit út um gluggann þar sem sól var að rísa og sá sér til undrunar að svarta húsið var horfið. Hann hljóp út og sá að húsið var algerlega horfið. Af því sást hvorki tangur né tetur, ekki einu sinni för á jörðinni. Steinhissa ákvað lögreglumaðurinn að halda aftur til borgarinnar. Hann ók fram hjá hlöðu og fór inn á aðalþjóðveginn til borgarinnar.

Hér má sjá mynd af sveitinni þar sem lögregluþjónninn var:

Einum nemanda datt íhug að húsið hefði verið fjarlægt, öðrum að það hefði verið límd mynd fyrir gluggann en lokaniðurstaðana var A) Hann var færður á milli herbergja og út um aðrar dyr. A) því að sólinn sest ekki og rís á sama stað. B) því að hann keyrði ekki framhjá neinni hlöðu þegar hann kom að húsinu og því fór hann öfugu megin út. Þessi leikur hentar þeim sem hafa góða rökhugsun en er tabú fyrir hina. Einn nemandi fór að gráta því að hann skildi ekki þrautina.

51

Page 52: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Og hvernig væri að þýða og staðfæra nokkrar handa okkur að nota?

Rósarunninn

Nína og frændi hennar Maggi voru á göngu. “Þetta var góður þáttum um fljúgandi furðuhluti” sagði Nína. “Ég var samt mest undrandi á því að fólk hefur séð þá síðan 1800. “. “Það er hæpið svaraði Maggi. Trúir þú því? Þegar Nína ætlaði að svara barst hávært öskur úr húsi Tobba þjálfara. Magnús og Nína hlupu eins hrátt og þau gátu í átt að húsinu. Aðkoman var ekki falleg – einhver hafði rifið upp 10 rósarunna með rótum. “Þetta er hræðilegt” hrópaði Nína. “Hver gæti hafa gert þetta?” Tobbi leit á þau – “ég setti þrjá af mínum bestu leikmönnum í bann fyrir að mæta ekki á æfingar. Þeir urðu ansi reiðir. “Við verðum að byrja á því að koma rósarunnunum aftur í mold, en eftir það getum við velt því fyrir okkur hver er ábyrgur fyrir þessu.” Eftir á bauð Tobbi krökkunum inn í mjólk og kex. “Þú lést Samma, Mikka og Alex sitja á bekknum og tapaðir í kjölfarið – ekki rétt hjá mér? Spurði Maggi. Þjálfarinn nuddaði augun – “Einmitt, en þannig hljóða reglurnar”. “Ég er viss um að einn þeirra gerði þetta! Hvernig væri að við myndum njósna smávegis?” spurði Nína. Þegar krakkarnir komu aftur út á götu sagði Maggi:”klukkan níu var allt í lagi með rósirnar en klukkan tíu ekki. Þá verðum við að finna þann sem ekki hefur fjarvistasönnun á þeim tíma”. Þegar þau gengu framhjá ísbúðinni sáu Alex sitja þar inni og gáfu sig á tal við hann. Alex var fúll yfir því að hafa ekki fengið að keppa, en sagði jafnframt að svoleiðis væru reglurnar. Alex var búinn að hanga í ísbúðinni frá níu og var stúlkan í búðinni vitni að því. Hann varð undrandi þegar hann var spurður hvort að hann hefði komið nálægt húsi Tobba. “Ég er reiður út í hann en tilhvers ætti ég að heimsækja hann?” Því næst ákváðu krakkarnir að kíkja til Samma. “komið inn”, sagði Sammi og slökkti á myndbandstækinu sínu. “Ég hef verið að horfa á fótboltamyndbönd til að bæta leiktækni mína”.Nína spurði hann hvað hann hefði verið að gera milli átta og níu. “Ég var að horfa á þátt um fljúgandi furðuhluti”. “Jamm, góður þáttur” svaraði Nína. “Manstu eftir manninum frá Roswell, New Mexio sem sagði að hann hefði verið brottnuminn?” Sammi skellihljó “Þú meinar þennan með úfna hárið? Fyndið að þetta hafi verið í gangi svona lengi. Flugmaðurinn, Kenneth Arnold vildi meina að það sem hann sá 1947 væru fyrstu ummerki fljúgandi furðuhluta. Max hundleiddist þetta tal svo að hann taldi Nínu á að koma sér af stað. Nú var aðeins einn staður eftir, íþróttasalurinn þ.s. Mikki var að æfa sig. Þau spurðu hann sömu spurningu og hina tvo. Hann svaraði því til að hann væri búinn að vera að æfa þann tíma og þau gætu séð það á bókinni þar sem fólk skráir sig inn. Það passaði Mikki hóf æfingar fimm mínútur yfir níu. “Frábært þeir hafa allir fjarvistasönnun” stundi Nína. “Oh ég er ekki svo viss um það” svaraði Maggi. Hvern grunar hann að hafi framið verknaðinn?63

Getur þú leyst málið?

Svar: Sammi – hann hafði ekki séð alveg allan þáttinn.

Sólarhvarfið

Það var dimmt og rigning í lofti þegar Nína og Maggi fóru í skólann. Því ákváðu þau að stoppa ekki og skoða nýja glerlistaverkið sem komið var á skólalóðina. Það mátti ekki tæpara standa, um leið og hurðin lokaðist á hæla þeirra kom úrhellis rigning. “Vá þarna munaði mjóu,” sagði Nína “Ég lít út eins og rolla ef að hárið á mér blotnar”. Maggi fór að skellihlæja “þú með þitt sléttujárn”!. Áður en Nína gat svarað honum heyrðist hávær rödd af bókasafninu. Nína og Maggi urðu strax forvitin og drifu sig þangað. Þar mætti þeim furðuleg sjón. Bókasafnsfræðingurinn Stefanía horfði illilega á þrjá nemendur, otaði að þeim vísifingri og æpti á þá ”Ég veit að það var einhver af ykkur sem tók bókina!” Hún sneri sér við og leit á Magga og Nínu – “ þið tvö getið allt eins reynt að hjálpa til í stað þess að standa þarna á hleri. Þannig er mál með vexti að ég skildi eftir sólir (puk, eða hvað annað sem notað er í verðlaun í SMT kerfi skólans) á borðinu. Svo þurfti ég að bregða mér frá, en þegar ég kom aftur voru þær allar horfnar. Þessir þrír nemendur voru fyrir utan dyrnar hjá mér, en enginn annar var sýnilegur á ganginum.” Jón greip fram í fyrir Stefaníu: “ Sjáðu handlegginn á mér, ég er brotinn og mamma er að koma að sækja mig því ég þarf að

63 http://kids.mysterynet.com/solveit/

52

Page 53: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

fara til læknis. Ég fór út að bíða, en sá ekki bílinn hennar. Ég leit til himins og sá að það var alveg að fara að rigna svo að við Ellen urðum samferða inn. Hún getur staðfest það. Af hverju ætti ég svo sem að stela sólum, ég er alltaf að fá sólir.” "Ha! Heyra í þér sagði Björn. "Kannski er það nú bara vegna þess að þú er handleggsbrotinn og getur lítið lært. Ef að þið fáið sólarveislu er miklu auðveldara fyrir þig að vera í skólanum. Er það ekki nægilega góð ástæða? Hvað Ellen varðar þá hefur ekki fengið eina einustu sól í allan vetur svo kannski vildi hún fara heim með eina. Ég aftur á móti kom hingað til að ná mér í bók en af því að Stefanía var ekki komin varð ég að bíða frammi á gangi. Ég hef sko enga ástæðu til ......... Nú greip Ellen fram í. “Þegiðu Björn þú ert bara að búa til æsifrétt fyrir skólablaðið – kannski stalstu sólunum einmitt til þess. Þú sérð kannski fyrir þér fyrirsögnina SMT kerfið ýtir undir óheiðarleika nemenda”. Stefanía bað alla vinsamlegast um að hætta að tala og sagði að hún vildi einfaldlega fá sólirnar aftur. Nína benti á þá staðreynd að svo virtist sem enginn hefði haft tækifæri til að taka sólirnar því þau hefðu ekki verið lengi ein. Henni datt þá í hug að athuga hvort að einhver væri með sólirnar á sér. Ellen brást ókvæða við. “Heldur þú að þær séu í töskunni minni? “ hvæsti hún milli samanbitinna tannanna um leið og hún hvolfdi úr skólatösku sinni. Nína tók utan um Ellen til að róa hana og fann að ermin var rennandi blaut. Í töskunni voru engar sólir. Í plastpoka Bjarnar var einungis að finna heimavinnubók og sælgæti. "Og hvar ætti ég svo sem að fela þær? " spurði Jón? Maggi horfði gagnrýnum augum á Jón og spurði síðan hve laust gifsið væri. “Ertu asni?” spurði Jón, “gifsið er ekki það laust!” Um leið og hann tók utan um brotna handlegginn sá Nína að rými var milli handar og gifs. Maggi leit á Nína – “Ætli einhver annar hafi komið hingað inn og.........” Nína þvertók fyrir það og sagðist vita hvert hinna þriggja grunuðu væri sökudólgurinn.Hver var það64?

Svar: Ellen (hún faldi sólirnar í veggjaskrautinu)

RaðþrautirÞekktust allra raðþrauta er vafalítið kínverska þrautin Tangram65. En þessi forna kínverska þraut er mörgum hugleikin. Á Netinu er fjöldi vefsíðna sem helgaður er þessum leik. Eins og fram hefur komið er þetta einn af mínum uppáhaldsleikjum svo ég ætla ekki að eyða meira púðri í hann. Önnur áhugaverð raðþraut er Hexa66. Það eru til margskonar leikir sem byggja á sömu hugmyndafræði. Með því að slá inn leitarorðið Inlay koma a.m.k. 13 leikir upp og það sem meira er ég er bara mjög klár í þeim flestum!

EldspýtnaþrautirVel má undrast hve marga leiki er hægt að fara í með eitt stokk af eldspýtum - að ekki sé minnst á ef til eru nokkrir stokkar. Skemmtilegur leikur er t.d. að raða stokkum upp í stafla á handarbak sér og keppa við náungann um hver geti hlaðið upp flestum stokkum. Þá má skjóta skúffunni úr stokknum með því að blása snöggt. Einni er til leikur sem byggðist á því að stokkurinn var lagður á borðbrún þannig að endinn stóð úr af. Síðan var slegið undir og ef stokkurinn kom upp á rönd fengust 10 stig, en 5 ef hann kom upp á hlið, annars eitt stig. Og síðan var keppt um hver væri fyrstur upp í hundrað!En í þessum námsþætti skoðum við leiki með eldspýtur (eða aðra mjóa ílanga, en jafnstóra hluti - sumir tannstönglar henta t.d. vel) sem reyna á rökhugsun. Við skoðum fyrst skemmtilega keppni milli tveggja leikmanna. 15, 21, 23 eða 25 eldspýtum er raðað eins og myndin sýnir. Leikmenn eru tveir og skiptast þeir á að taka eina, tvær eða þrjár eldspýtur í burtu í einu. Markmiðið er að komast hjá því að taka síðustu spýtuna!

64 http://kids.mysterynet.com/solveit/65 http://members.aol.com/sth777/page00.html66 http://www.puzzle.ro/en/p_hexa.htm

53

Page 54: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Þetta er einfaldur en skemmtilegur leikur og haft er fyrir satt að sá sem ekki byrjar geti komið sér upp aðferð sem tryggir að hann sigrar alltaf - en ekki orð um það meir.Benda má á að auðvelt er að kenna eldspýtnaþrautir með því að leggja eldspýturnar á myndvarpa og varpa myndinni á tjald. Myndvarpar eru til í öllum skólum en notkun þeirra væntanleg að minnka - þannig að hér er komin notkun fyrir þá meðan þeir endast. Og ekki má gleyma því hve vel þeir henta í skuggaleikhús - en það er viðfangsefni á öðru námskeiði.Á Netinu er auðvelt að finna eldspýtnaþrautir til að kenna nemendum. Og gleymið ekki að kenna nemendum að leggja eldspýtnaþrautir fyrir aðra. Bendið nemendum á að leggja þrautirnar fyrir foreldra sína, afa og ömmu, systkini og ættingja.

 

Færðu tvær eldspýtur (án þess að brjóta þær) þannig að þrír verði sex .

54

Page 55: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

11. þáttur: Orðaleikir 

Orðaleikir þjálfa orðaforða og eru líka skemmtileg aðferð við að brjóta um skóladaginn. Að sjálfsögðu eiga orðaleikir líka erindi í tungumálakennslu. Í þessum námsþætti skoðum við nokkra orðaleiki og leggjum mat á þá.Uppáhaldsorðaleikur umsjónarmanns námskeiðsins er leikurinn Öll orð byrja á sama staf sem byggður er á erlendu spili sem heitir Scattergories (ég fékk upp áttatíu þúsund vefsíður þegar ég sló þetta orð inn í Google). Þessi leikur er ekki bara góður leikur til skólanota - þetta er líka skemmtilegur samkvæmisleikur. Þennan leik er tilvalið að prófa með nemendum eða í öðrum góðum hópi. Nú er það þitt verkefni að skoða fleiri leiki - kíktu á a.m.k. á tíu leiki á Leikjavefnum og veldu þann sem hér líst best á. Ég skoðaði alla leikina á vefnum og komst að því að það voru eiginlega bara sjö sem mér leist á – fyrir utan hengingarmann að sjálfsögðu, en hann kunna flestir svo ég lét hjá líða að skrá hann hér. Ég skrifa einvörðungu um þá sem ég prófaði á nemendum.

Að fylla inn í töfluGuðrún Dröfn Ragnarsdóttir og Auður Stefánsdóttir - 1994 Markmið:Hugmyndaflug, ritun.

Gögn:Blöð og skriffæri.

Leiklýsing:Nemendur útbúa töflu og skrifa lóðrétt eitthvert orð sem þeir ákveða. Á lárétta ásinn skrifa þeir t.d. land - borg - dýr - matur. Fyllt er inn í töfluna þannig að ef fyrsti stafurinn í lóðrétta orðinu er s eru fundin orð yfir land, borg, dýr og fæðu sem byrja á s. Síðan er næsti stafur tekinn og gert eins við hann o.s.frv. Nemendur keppast við að fylla sem mest inn í sína töflu. Sá vinnur sem getur fært flest orð inn í töfluna. Dæmi um töflu:

Land Borg Dýr fæða

s Svíþjoð

K Kína Kaupmannahöfn Kind kál

I

P

Útfærsla:Þennan leik má nota í tungumálakennslu þar sem nemendur finna erlend orð.

Heimild:Stuðst við hugmynd að leik úr bókinni Se på Europa eftir Bodil Frederiksen (1 989. Horsens: Åløkke).

55

Page 56: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Þetta er alveg frábær leikur sem nýtist í öllum greinum sem ég hef kennt. Ég get því svo sannarlega mælt með honum.

Ég fór að veiðaAðalheiður Halldórsdóttir og Sigrún Kolsöe - 1997 Markmið:Að þjálfa orðaforða, hugmyndaflug og stafrófið hjá nemendum.

Gögn:Það er hægt að gera leikinn erfiðari með því að segja nafn landsins sem veitt er í á undan fengnum. Einnig er hægt að fjölga orðunum sem á að finna.

Leiklýsing:Þátttakendur eiga að ljúka setningunni "Þegar ég fór að veiða, veiddi ég ...". Farið er eftir stafrófsröð og þátttakendur verða að nefna þrjá hluti sem byrja á sama staf til að detta ekki úr leik. Til dæmis: Þegar ég fór að veiða, veiddi ég asna, andarunga og appelsínu. Næsti nemandi finnur orð sem byrja á B o.s.frv.

Heimild:Hörður Haraldsson. 1994. 250 Leikir. Reykjavík, Setberg.

Þessi leikur nýtist nemendum sem eiga erfitt með að muna nöfn stafanna og eins nýbúum. Hjá fyrrnefnda hópnum eru meiri líkur á að stafurinn festist í minni en hjá þeim síðarnefnda eykur þetta orðaforðann. Í því tilfelli er hugsanlegt að hafa myndir og eiga nemendur að finna þær myndir sem byrja á stafnum því það er auðveldara að fara yfir eitthvað sem er fyrir framan þig en að reyna bæði að finna orð á öðru tungumáli og að láta þau öll byrja á sama staf.

Þrjár vísbendingar Ingvar Sigurgeirsson - 1995Markmið:Þjálfa og auka orðaforða nemenda, efla þekkingu og skilning á orðum sem geta haft ólíka merkingu, rökhugsun, hugmyndaflug, nota orðabók.

Gögn:Orðabók.

Leiklýsing:Þessi leikur byggist á því að kennari eða annar stjórnandi hugsar sér orð sem getur haft fleiri en eina merkingu. Gefnar eru þrjár vísbendingar um orðið og hópurinn á að ráða gátuna með hliðsjón af því.

Dæmi:

1. Þegar ég fer villur vegar nota ég orðið.2. Orðið er notað þegar bættar eru buxur.3. Orðinu bregður fyrir í Blóðbankanum.

(Orðið er: Nál)

Útfærsla:Keppni milli hópa eða liða sem skiptast á að leggja verkefni af þessu tagi fyrir hina. Tilvalið er að leyfa nemendum að nota orðabók til að finna verkefni.

Benda má á vísnagátur sem byggjast á margræðni orða. Til eru margar bækur með vísnagátum, t.d. eftir Sigurkarl Stefánsson og Svein Víking.

56

Page 57: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Þetta er frábært tæki til að kenna börnum á orðabækur. Unga tölvufólkið í dag hefur tilhneigingu til að slá orðum upp í leitarvél tölvunnar í stað þess að nota orðabækur og þykir mér það í sjálfu sér ágætt, en hin kunnáttan verður að vera til staðar.

Öll orð byrja á sama staf (orða- og hugtakaleikur) Guðný Halldórsdóttir - 1994, Ingvar Sigurgeirsson - 1995 Markmið:Efla orðaforða, hugmyndaflug, rökhugsun.

Gögn:Línustrikuð blöð, blýantar. Úr, skeiðklukka eða annað tæki til tímatöku.

Leiklýsing:Þessi leikur getur verið keppni milli einstaklinga eða hópa.

Leikurinn hefst á því að búnir eru til listar yfir 10 til 12 hugtakaflokka, dæmi: Orð sem tengjast ástinni, lýsingarorð, skordýr, vatn, sjávarútvegur, trú, þorskur, ritvél, rithöfundur, gleraugu, tölvur, kvikmyndir.Þessa lista má búa til í byrjun leiksins eða í byrjun hverrar umferðar (sem er þá hluti af leiknum). Eins má hafa listana tilbúna fyrirfram. Leiknar eru nokkrar umferðir og nýr listi notaður í hverri umferð.

Þegar listi hefur verið ákveðinn er einn bókstafur (þó ekki "ð") valinn af handahófi (t.d. með því að draga).

Nemendur fá síðan ákveðinn tíma, t.d. eina eða tvær mínútur til að skrá orð sem eiga við flokkana tólf og byrja á þeim staf sem valinn var. Gefið er eitt stig fyrir hvert orð sem talið er gilt. Stjórnandinn ákveður hvort orð eru gild eða ekki. Einnig má hafa dómnefnd til að skera úr um þetta. Ef tveir eða fleiri hafa sama orð fæst ekkert stig.

Í lokin eru stigin talin og sigrar sá sem hefur flest stig. Útfærsla:Þennan leik má m.a. nota í móðurmálskennslu, kennslu erlendra mála, í samfélagsgreinum eða náttúrufræði og eru orðin þá tengd tilteknu efni. Skemmtilegt afbrigði er að sigurvegarar í hverri umferð fái að búa til listann yfir flokkana sem notaðir eru í næstu umferð. Ef leikið er í hópum er hægt að leyfa hverjum hóp að leggja fram einn lista og hafa umferðirnar jafnmarga hópunum. Hópur situr hjá þegar leikið er með listann hans og getur þá verið í dómarasæti.

Annað afbrigði af þessum leik (gæti verið skemmtilegur samkvæmisleikur) er að gefa aukastig fyrir sérlega frumlegar eða óvenjulegar lausnir. Þá má hafa dómnefnd til að gefa aukastigin.

Afbrigði af þessum leik er hægt að fá í enskri útgáfu sem heitir "Scattergories".

Ég er sammála Ingvari, þetta er skemmtilegur leikur og ekki orð um það meir.

Samhverfur Ingvar Sigurgeirsson, Baldur Sigurðsson - 2003 Markmið:Þjálfa rökhugsun. Leikur með orð.

Gögn:Tafla og krít  eða túss / glæra og glærupennar / skjávarpi + tölva

57

Page 58: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Leiklýsing:Samhverfur eru orð eða setningar sem hægt er að lesa jafnt áfram sem afturábak. Dæmi: 

að æða, alger regla, asnar ansar, kajak, kók,ný sýn, rör,Alli Ragnar angar ill,arut fann illa kallinn aftur (Þessi dæmi eru tekin af vefnum: www.baggalutur.is)

Kjörið verkefni er að leggja fyrir nemendur að leita að orðum af þessu tagi eða búa til samhverfusetningar.

Góða skemmtun! Og skemmtun var það – það gengur nú svolítið æði í hópnum sem ég kynnti leikinn í.

Besta orðið Ásdís Þórólfsdóttir - 2008 Markmið:Að þátttakendur átti sig á orðaforða sínum í erlendu máli og tengingu orða. Þátttakendur noti erlenda málið við að rökstyðja mál sitt - því þannig vinna þeir inn stig.

Gögn:Stór bunki af miðum, á hverjum miða er skrifað eitt orð. Annar bunki af miðum, á þeim miðum standa orð sem eru yfirgripsmeiri en i hinum bunkanum

Leiklýsing:Kennari þarf að útbúa miða sem á standa orð sem nemendur hafa kynnst í tungumálanáminu hingað til. Gott er að fá nemendur til að hjálpa til við að útbúa þessa miða. Gerðir eru tveir bunkar. Í fyrri bunkanum er gott að hafa orð sem unnið hefur verið með í síðustu tímum í bland við orð sem eru vel þekkt í tungumálinu, dæmi: Hús, köttur, pabbi, mjólk.. Á miðana í síðari bunkanum skal hins vegar skrifa orð sem eru yfirgripsmeiri eins og t.d.: Hræðilegur, fjölskylda, Akureyri, list. Nemendur setjast saman í fjögurra manna hópa. Allir leikmenn fá fjóra miða úr fyrsta bunkanum og halda þeim eins og spilum á hendi. Sá sem á að gera fyrst leggur miða úr síðari bunkanum á borðið þannig að allir sjá. Dæmi: Upp kemur orð, til dæmis veisla, þá eiga allir leikmenn að finna það orð sem þeir eru með á hendi sem gæti passað best við veislu og leggja það út. Sá sem er´ann spyr svo alla hversvegna þeirra orð passi best við orðið veisla og allir þurfa að rökstyðja sitt orð. Dæmi um rökfærslu: Leikmaður leggur út pabbi og segir mitt orð passar best því pabbi fer oft í veislu. Leikmaður leggur út mjólk og segir mitt orð passar best því það er oft drukkin mjólk í veislu. Sá sem er+ann velur svo besta orðið og sá sem á það orð fær stig. Spilað er þangað til einhver leikmanna hefur náð ákveðnum stigafjölda.

Útfærsla:Hægt að búa til svona spil á íslensku til að æfa nemendur í að færa rök fyrir máli sínu.

Heimild:Sendandi bjó leikinn til með hliðsjón af ensku samkvæmisspili sem heitir Apples to Apples (sjá hér: http://en.wikipedia.org/wiki/Apples_to_Apples).

Dulmálslyklaleikur Ingvar Sigurgeirsson - 1995Markmið:Markmið ráðast nokkuð af námsefni en leikurinn æfir nákvæm vinnubrögð og ályktunarhæfni.

Gögn:Ritföng.

Leiklýsing:Nemendum er skipt í blandaða hópa, tveir til fjórir eru í hverjum hópi.

58

Page 59: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Hver hópur býr til dulmálslykil fyrir allt stafrófið (dæmi, A=f, B=d, o.s.frv.). Þess er gætt að allir fái að leggja af mörkum. Hver hópur velur fleyg orð (fimm til tuttugu orð). Nemendur hjálpast að við að þýða orðin yfir á dulmál hópsins. Að því loknu er gengið rækilega úr skugga um að rétt hafi verið þýtt.Hóparnir senda skeyti á dulmáli sín á milli. Hverri sendingu fylgja upplýsingar um þýðingu þriggja stafa í lyklinum.Nemendur reyna að þýða dulmálið hver frá öðrum. Þeir sem fyrstir eru að ráða í gáturnar, geta hjálpað þeim sem ekki eru búnir. Leikurinn heldur áfram uns allar sendingar hafa verið þýddar.

Útfærsla:Þennan leik má nota í mörgum námsgreinum. Rifja má upp vísur, málshætti, þekktar persónur, nöfn í landafræði, heiti jurta og dýra o.s.frv. Heimild:Byggt á Abrami, C. o.fl. 1995. Classroom Connections. Understanding and Using Cooperative Learning. Toronto o. v.: Harcourt Brace. [Bls. 79.]

StafaleikurIngvar Sigurgeirsson - 1995Markmið:Stafrófið, lestur, orðaforði

Gögn:stafspjöld (spil með bókstöfum sem nemendur geta búið til sjálfir).

Leiklýsing:Notaðir eru tveir stokkar og nemendur spila minnisspil: Spilunum er dreift á hvolf. Nemendur skiptast á að snúa þeim við. Hver nemandi flettir upp tveimur spilum. Ef nemandinn hittir á par á hann slag. Í tengslum við lestrarkennslu má gera þá kröfu að nemendur kveði að stöfunum til að fá Notaðir eru tveir stokkar og nemendur spila minnisspil: Spilunum er dreift á hvolf. Nemendur skiptast á að snúa þeim við. Hver nemandi flettir upp tveimur spilum. Ef nemandinn hittir á par á hann slag. Í tengslum við lestrarkennslu má gera þá kröfu að nemendur kveði að stöfunum til að fá slaginn. Afbrigði: Leikinn er Svarti Pétur. Eitt spil er tekið úr eða bætt við spili með skemmtilegri mynd. Eins kemur til greina að nota t.d. staf sem ekki er til í íslensku. Eins og 1 nema nú eru notaðir bæði stórir og litlir stafir. Keppni um hver er fyrstur að raða tilteknum fjölda spila í stafrófsröð. Gjarnan má taka tíma. Hver er fljótastur? Hver verður bekkjarmeistari í að raða stafaspilunum í stafrófsröð?Nemandi dregur spil. Næsti nemandi á að vera eins fljótur og hann getur að nefna stafinn á undan og stafinn á eftir í stafrófinu. Nemendur reyna að finna orð þar sem stafirnir í orðunum fylgja stafrófsröð. Dæmi: afi, bil, bik, aðeins. Hver getur búið til flest orð? Hver getur fundið lengsta orðið? Hóp- eða einstaklingsverkefni.Hópverkefni: Stokknum er skipt milli nemenda. Nemendur skiptast á að fletta upp spilum og leggja þau fyrir framan sig þannig að hinir sjái þau vel. Um leið og einhver nemandi sér að hann getur búið til orð úr þeim stöfum sem sjást á borðinu má hann taka spilin sem slag og leggja þau fyrir framan sig. Sá sigrar sem hefur flesta stafi fyrir framan sig þegar enginn treystir sér lengur til að gera. Stafir sem leikmaður hefur enn ónotaða reiknast til frádráttar. Afbrigði: Hægt er að taka orð af nemanda með því að búa til nýtt orð með því að bæta við það staf eða stöfum. Gefin eru sjö spil. Nemendur geta losnað við spilin með því að leggja stafi út sem orð eða með því að bæta stöfum við orð sem fyrir eru í borði. Taka má staf úr orði og setja annan í staðinn ef heilt orð verður eftir. Geti nemandi ekkert gert (pass) dregur hann spil úr stokknum.Leggja má fyrir nemendur að búa til fleiri verkefni af þessu tagi!

Heimild: Byggt á Coles, Martin. 1989. Bright Ideas: Word games. Leamington Spa: Scholastic. Bls. 25–27

59

Page 60: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Nú vakna gamlar minningar. Sjónvarpslaus fimmtudagskvöld, útvarpsleikritið í gangi og fjölskyldan sat öll við að búa til alls konar spil sem nýta mátti í sérkennslu. Síðan var ég auðvitað notuð til að spila með nemendum mömmu, svo ég get fullyrt að þetta eru skemmtilegir leikir.

Að lokum skoðum við orðaleiki á Netinu. Leitaðu með þessum leitarorðum: orðaleikir,

word games, word play og word puzzles. Hvers verður þú vísari? Til er óhemjumagn

af leikjum af þessu tagi, þó sýnu meira á erlendum vefjum en íslenskum.

12. þáttur: Tölvuleikir 

Gríðarlegt framboð er af alls konar tölvuleikjum. Hér munum við fyrst og fremst skoða nokkra leiki sem sérstaklega eru framleiddir fyrir skóla hér á landi og munum kynna okkur leiki sem Námsgagnastofnun dreifir. Ég verð að viðurkenna að ég nota mjög lítið tilbúna tölvuleiki í minni kennslu. Ég er hrifnari af því að láta nemendur búa til heimasíður, blogga, nota msn o.fl. í þeim dúr.

Verkefnið í þessum námsþætti er þríþætt:

1. Kynnið ykkur leiki Hafa leikirnir raunverulegt námsgildi? Hvað hefurðu til marks um það? Veldu þann leik sem þér líst best á og gerðu þér (og öðrum) grein fyrir því hvernig þú myndir nota hann í kennslu.

Orðakistur KrilluÉg hef notað þennan leik með nokkuð góðum árangri frá því að hann kom út. Börnum sem finnst erfitt og leiðinlegt að skrifa með skriffæri finnst þetta þægileg leið til náms. Umbunin kemur strax og er það kostur fyrir marga. Ég hef hins vegar lent í því að nemendur hafi ekki nennt að hugsa þetta og gripið til þess ráðs að láta Krillu stynja þangað til rétt orð er fundið. Núna er ég farin að brjóta upp móðurmálskennslu með þessum leikjum, þ.e. nemendur vinna verkefni sitt í ákveðinn tíma, þá flauta ég og þeir sem ná tölvu setjast niður og fara í leikinn í 10 mín. Eftir það fara þeir í sætin og byrja aftur á fyrri vinnu. Þegar 10 mín. eru eftir af tímanum flauta ég aftur og nú keppa hinir um sem ekki komust áður í tölvurnar. Ég tryggi það að hæfilegt magn af tölvum sé í stofunni til þess að allir komist að. Þessu fylgir smá hasar og læti, en ég segi það satt – er það ekki einmitt það sem vantar stundum í kennslustofuna.

60

Page 61: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

MinnisleikurÞessi leikur er góð þjálfun fyrir nemendur með slakt skammtímaminni. Það er kostur að hægt er að velja mismunandi þyngdarstig, en galli að allar myndirnar eru í sama lit þó að formin séu ólík. Það hefði verið gott að geta valið um ólík form, ólíkar myndir, ólíka liti. Ég er nú meira fyrir venjuleg námsspil fremur en þetta tiltekna spil.

Stafaleikur BínuBína þjálfar nemendur í að endurþekkja orð sem er mjög gott fyrir slaka lesendur. Þarna er hægt að þjálfa upp minni og nemendur fá strax að vita hvernig þeim gengur. Helsti kostur þess að nota þennan leik er að Bína les orðið bæði í fánanum og eins þegar ýtt er á rétt orð.

Hyrningaleikirnir (þríhyrningur og ferhyrningur) og TalnaferningurinnÉg get nú ekki séð mikið námsgildi í þessum leikjum. Þetta er ágætis þraut, fyrir mjög duglega nemendur, en notkunarmöguleikar eru takmarkaðir. Það er ekki hægt að breyta neinum forsendum og má líkja þessu við að kalla það að lita í litabók listsköpun, en ekki þjálfun í notkun lita. Ég mæli því ekki með þess leik sem námsefni en ágætis afþreying einu sinni fyrir nemendur sem ráða við hann. Talnaferningurinn skiptir þó um tölur í hvert skipti sem byrjað er upp á nýtt og skapar því fleiri tækifæri til notkunar.

Lukkuhjólið Ég er ekki hrifin af svona leikjum. Þeir minna mig um of á spilakassa og ég vil alls ekki að það sé eðlilegt og sjálfsagt að fara í þá. Leikurinn er í sjálfu sér ekki slæmur, nemendur átta sig á að keppnin snýst um að setja eins háa tölu og þeir mögulega geta fremst. Mæli með því að þegar þjálfa á þennan þátt að nota bara venjuleg, gamaldags spil.

Þrír í röðÞessi leikur hefur að mínu mati sömu annmarka og Lukkuhjólið. Hann er settur upp í anda leikjasala. Hins vegar hef ég notað hann til að þjálfa nemendur mína í margföldun. Þessi leikur hentar vel fyrir þá sem hafa keppnisskap, en hann er meiri þjálfun í notkun margföldunar-töflunnar en endilega kennslutæki í margföldun.

 

2. Skoðaðu forritið Álf

Legðu mat á það hvort þetta forrit er leikur eða ekki! Færðu rök fyrir máli þínu!

Ég get ekki séð að þetta forrit sé leikur. Þetta er gott tæki fyrir nemendur

með námsörðugleika eða unga nemendur því hægt er að hlusta á textann.

61

Page 62: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Þarna er verið að vinna með einelti og mikilvægi vináttu, en verkefnin eru

unnin eins og venjuleg bókmenntaverkefni á miðstigi. Athugaður er

lesskilningur en til viðbótar áttu reyndar að búa til eitt gleðikort þ.s. þú velur

bæði um bakgrunn og teikningu. Mér finnst Álfur þvi meira hjálpartæki en

leikur. Ég lét nemendur mína prófa hann sérstaklega og því miður fannst

þeim þetta ekkert skemmtilegt.

3. Hér eru nokkur dæmi um vefsetur sem veita aðgang að gagnvirkum leikjum af ýmsu tagi. Í þessu vefsetrum má oft finna ágæta leiki. Leikjanet.is er safn vefleikja sem náð hafa miklum vinsældum víða um heim. Vefurinn opnaði fyrst í apríl árið 2005 og hefur vaxið jafnt og þétt síðan. Margir erlendir leikjaframleiðendur eru í góðu samstarfi við leikjanet.is og er mikill meirihluti leikja frá þeim kominn. Vefurinn er ætlaður öllum aldurshópum og er mikið lagt upp úr því að hafa vefinn barnvænan.Á þessum vef er m.a. að finna þrautir, spurningaleiki og ævintýraleiki. Annar leikjavefur er leikjanet.isNokkrar erlendar leikjasíður:1 Online Basic Skill Games (Jefferson County Schools): http://classroom.jc-schools.net/basic/      2 Leikjasíður tengdar Houghton Mifflin útgáfufyrirtækinu: http://www.eduplace.com/edugames.html 3 Leikir fyrir tungumálakennslu: http://www.teflgames.com/index.html 4 KidsPsych! http://www.kidspsych.org/index1.html5 The Wordplay Web Site http://www.fun-with-words.com/6 Count On (stræðfræðileikir) http://www.counton.org/7 Leikir fyrir skóla á vef BBC http://www.bbc.co.uk/schools/games/ 8 Funbrain http://www.funbrain.com/ 9 100 bestu tölvuleikirnir fyrir skóla!? http://www.lethsd.ab.ca/mmh/games/top100.htm

 Leitaðu að nokkrum góðum leikjum (leitarorð t.d. on-line educational / instructional / learning games). Veldu síðan einn þeirra og gerðu grein fyrir gildi hans.

Persónusköpun (Character Studio)Ég fann þennan leik í gegnum BBC 67. Þetta er einn af þessum dúkkulísuleikjum sem börn eru mikið í núna. Í upphafi er byrjað að sýna hvernig teikna á persónu og hvernig hún hreyfist lið fyrir lið en síðan fær sá sem spilar tækifæri til að búa til sína eigin veru. Í sjálfu sér er leikurinn ákaflega einfaldur en kosturinn við hann er sá að hægt er að nota hann sem kveikju fyrir sögur, sem fyrirmyndir í teiknimyndasögur og tæki til að skoða hvernig hægt er að búa til hreyfingar við gerð hreyfimynda.

67 http://www.bbc.co.uk/blast/art/tipsandtools/characterstudio/

62

Page 63: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Hópverkefni: Framlag til Leikjavefjarins - Leikjabankans

 Annað aðalverkefni ykkar er fólgið í að semja, velja eða aðlaga leiki til að setja á

Leikjavefinn. Verkefnið er hópverkefni og mega þrír til fimm vera í hverjum hópi. Við það

er miðað að skilað sé einum leik fyrir hvern þátttakanda, en ef um umfangsmikla leiki að

ræða er hægt að semja um annað. Áætlað er að um 8-10 klukkustunda vinna búi að baki

þessu verkefni.

Hanna Lilja ValsdóttirFlokkur: Orðaleikir

Aldur: Frá 6 ára aldri Leikur:

Orðamyndun

Markmið:Að þjálfa yngstu nemendur grunnskólans í að búa til orð, auka orðaforða, fá tilfinningu fyrir málinu og þjálfa samvinnu.

Gögn:Bókstafsspjöld (plöstuð með einum bókstaf á hverju spjaldi),( blað og blýant- eftir aldri)

Leiklýsing:Láta börnin vinna saman 3-4 í hóp. Hver hópur fær bunka með stöfum. Verkefnið er að raða stöfunum saman í orð. Kennari gengur á milli og aðstoðar við verkefnið eftir þörfum og staðfestir að orð séu rétt stafsett.

Útfærsla:

Fyrir eldri nemendur er hægt að láta hópinn skrifa niður orðin, sem þau mynda úr bókstöfunum, niður á blað. Einnig er hægt að láta nemendur reyna að búa til eins mörg orð og þau geta sem hafa sama upphafsstaf.

Enn önnur útfærsla sem gæti hentað ennþá eldri nemendum er að búa til kapphlaup við að sækja bókstafina (stærðfræðitenging). Hver hópur má t.d.sækja 3-4 bókstafi í hverri ferð. Nemendur reyna að púsla bókstöfunum saman og mynda setningar úr þeim.

63

Page 64: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Gugga (Guðbjörg Ragnarsdóttir)Flokkur: Hreyfileikir og æfingar

Aldur: 4 - 7 ára aldri

Leikur:Tungusaga

Markmið:Að auka vald nemenda í leik- og grunnskóla á tunguhreyfingum sínum og framsögn.

Gögn:Engin

Leiklýsing:Nemendur sitja í hring í heimakrók og sjá allir framan í leikstjórnanda, sem situr í stól til að tryggja að allir sjái framan í hann. Leikstjórnandi segir söguna og eiga nemendur að fylgja tunguhreyfingum hans.

Útfærsla:

Hér er frú Tunga. Hún býr í húsinu sínu, en það er munnurinn þinn. Á húsinu eru margir hvítir gluggar. Vitið þið hvað eru gluggarnir hennar Tungu?Frú Tunga ætlar að gera margt skemmtilegt í dag og þið ætlið að herma eftir henniHér kemur frú Tunga út úr húsinu sínu (allir ulla).Hún lítur til sólar (tungan teygð upp að nefi)og skoðar síðan blómin sín (tungan teygð niður á höku).Frú tunga þvær gluggana sína á efri og neðri hæð (renna tungu yfir tennur í efri góm og síðan neðri góm).Frú Tunga er að þrífa inni núna. Sjáið þið kúluna á kinninni á henni? Kunnið þið að búa til svona kúlu? (tungunni stungið út í kinnina, endurtekið hinu megin).Nú er kominn tími fyrir frú Tungu að fara í leikfimi. Hún byrjar á því að hoppa upp og niður. (tungan hreyfð hratt upp og niður).Síðan hoppaði hún frá hægri til vinstri. (tungan hratt frá hægri til vinstri).Að lokum fer frú Tunga á göngubrautina. (tungan hreyfð rólega til hægri, vinstri, upp og niður).Á meðan frú Tunga gengur byrjar hún að söngla og nú verðið þið að raula með henni. Söngurinn hennar er skrýtinn en við skulum prófa hann (kennarinn syngur fyrstu hendingu eins og honum finnst passa við lagið og nemendur endurtaka):La, la ,la, la.P, p, p , pK, k, k, kUss ekki hafa hátt.F, f, f, f.S- s- s- sOg hátt og snjalltTu, tu, tu, tuuuuu.

(hér má setja inn aðra stafi og samhljóðasambönd til æfinga).Og í því er frú Tungu búin í leikfimi leggur á stað heim á leið.

64

Page 65: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Á leiðinni heyrir frú Tunga í vélbát. Vélin er eitthvað biluð og það heyrist dö, dö, dö, dö, drrrr í henni. Getið þið hermt eftir vélinni?Loks kom frú Tunga heim. Hún lokar hurðinni og fer að sofa, þreytt og ánægð eftir góðan og skemmtilegan dag.

Hægt er að láta nemendur semja tungusögur. Taka þarf fram við nemendur að ljót og klúr orð séu ekki leyfð.

HeimildStoðlið og staðfært, líklega frá talkennara.

Námsleikir úti í náttúrunni 

Löng hefð er fyrir að leikir séu notaðir til náms úti í náttúrunni. Árið 1864 var fyrsta svæðið friðlýst í heiminum til að taka það út úr hefðbundinni nýtingu og leyfa þar aðeins heimsóknir fólks í þeim tilgangi að njóta svæðisins og upplifa það. Fyrsti þjóðgarðurinn var stofnaður 1872 í sama tilgangi og síðan hver á fætur öðrum. Í Bandaríkjunum var þessara svæða í fyrstu gætt af hernum en reyndist illa. Fljótlega eftir að Þjóðgarðastofnun Bandaríkjanna68 var stofnuð (1916) var söðlað um. Mennt var talin sá máttur sem gæti opnað augu fólks fyrir mikilvægi friðlýstu svæðanna og sérstök menntunaraðferð, túlkun (náttúrutúlkun, umhverfistúlkun), þróaðist innan stofnunarinnar og hefur æ síðan verið notuð af landvörðum friðlýstra svæða, nú um allan heim. Náttúrutúlkun á að hjálpa fólki til að njóta svæðanna, upplifa náttúru og læra að meta hana og virða. Virðingin á að auka vilja fólks til að leggja eitthvað á sig til að vernda svæðin og náttúruna í heild. Leikir, ekki síst alls kyns upplifunarleikir, hafa alltaf verið mikilvægur þáttur í náttúrutúlkun landvarða.

Skoðaðu sérstaklega markmið náttúrutúlkunar. Orðið náttúrutúlkun felur í sér tækifæri fyrir hvern og einn til að tengjast á persónulegum grundvelli ákveðnum stað. Hver og einn notar ólíkan máta til þess að ná tengingu og hjá sumum gengur það hægt, en engu að síður ætti viðkomandi að hafa tækifæri til að kynna sér að hvaða leyti þessi tiltekni staður geti skipt hann máli. Stundum eru það orð eða athafnir þess sem frá segir sem kveikja áhugann en stundum nægir það eitt að horfa eða snerta. Markmiðið er þá fyrst og fremst að fá fólk til þess að njóta náttúrunnar.

Hvers vegna telur þú að leikir hafi fljótt orðið sterkur þáttur í náttúrutúlkun? Mundu í því sambandi að landvörður þarf að ná til allra gesta sinna, jafnt barna sem fullorðna, og hafa áhrif á þá. Leikur er eins og fram kemur á bls. 4 – 5 þá skiptir leikur miklu máli því hann stuðlar að alhliða þroska á sama tíma og hann skapar vellíðun. Með því að tengja inn í kynningu sína nær landvörðurinn líkt og kennarinn að vekja áhuga á því efni sem hann er

68 http://www.nps.gov/webrangers/activityList.html

65

Page 66: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

að kynna. Um leið og áhuginn er kominn eru meiri líkur á að sá hinn sami sýni staðnum eða verkefninu meiri virðingu og sinni þvi af alúð.

Um miðja síðustu öld fóru að birtast misvel rökstuddar heimsendaspár. Sú sem kannski hafði mest áhrif var í bókinni Raddir vorsins þagna (Silent Spring) eftir Rachel Carson. Í kjölfarið var gert átak í umhverfisfræðslu. Mörgum kennurum þótti sú fræðsla skapa vandamál hjá ungu fólki, ótta og uppgjöf, og leituðu nýrra leiða. Þær leiðir hafði Rachel Carson reyndar líka bent á í bók sinni The Sense of Wonder (1965) og í þjóðgörðum hafði náttúrutúlkun verið beitt til umhverfismenntar áratugum saman. Á þessari hugmyndafræði varð til nýtt námsefni í Bandaríkjunum, t.d. Project Learning Tree og síðar Project Wildven69 hluti af því síðarnefnda var staðfært og þýtt á íslensku og gefið út af Námsgagnastofnun, Náttúruverkefni (1994). Þetta er námsefni ætlað skólum, fjölmörg verkefni og mörg þeirra leikir.

Náttúruverkefnin eru til í mörgum skólum og á söfnum. Skoðaðu þau og leitaðu uppi nokkra leiki.

Árið 1999 var ákveðið í Selásskóla í Reykjavík að leggja áherslu á umhverfismennt og útikennslu. Þegar ný námskrá kom út þetta ár voru öll þrepa- og aðalmarkmið hennar skoðuð með hliðsjón af útikennslu. Niðurstaðan var að mörgum markmiðum aðalnámskrár yrði ekki náð nema með útikennslu. Í framhaldi af þessu voru útbúin útikennsluverkefni fyrir alla árganga skólans, en mörg þeirra eru leikir. Á heimasíðu Selásskóla má finna nokkra leiki í útikennsluverkefnunum70.

Námsgagnastofnun hóf útgáfu á samþættu námsefni í samfélags- og náttúrufræði árið 2001, Komdu og skoðaðu ... Námsefnið er að miklum hluta á vefnum og þar eru m.a. margir góðir leikir.

Skoðaðu leikina hjá Námsgagnastofnun71

Margar erlendar bækur eru til með námsleikjum í náttúru. Margir kannast t.d. við bækur Joseph Bharat Cornell, t.d. Sharing Nature with Children og bók Helen Ross Russell Ten-Minute Field Trips, en þessar bækur er víða til á skólasöfnum og reyndar margar aðrar bækur líka.

Verkefni:

Hér að ofan hefur verið bent á nokkra staði þar sem er hægt að finna leiki til náttúrufræðináms. Skoðaðu það af þessu efni sem þú kemst auðveldlega í.  Veldu þrjá leiki úr ólíkum áttum. Á hvern hátt

69 http://www.projectwild.org/70 http://www.selasskoli.is/namogkennsla/umhverfismennt/html/umhverfismennt.htm

71 http://www.nams.is/komdu/index.htm

66

Page 67: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

telur þú að þessir leikir geti styrkt bóknám eða gefið nýja sýn á náttúrufræðinám?

Hefur þú sjálf(ur) reynslu af að læra náttúrufræði í gegnum leik? Hvar? Hvernig? Það hef ég því að ég fór á námsskeiðið 1994 þ.s. farið var í leikina, en að auki hef ég sótt fjöldann allan af náttúrufræðinámsskeiðum þ.s. þessi nálgun hefur verið. Að lokum lét Haukur Arason nem. gera alls kyns leiki og tilraunir þegar ég var í eðlisfræðinámi hjá honum.

Fljúga skal flugdrekinn

Aldur: 9 – 11 áraFagNáttúrufræði Markmið:Finna upp, leysa vanda, rökræða, Stilla saman hug og hönd, tjá myndrænt.

Gögn:Dýrabækur, litskrúðugur pappír, bambusstangir

Leiklýsing:Talað um að dýr séu oft kveikjur fyrir listamenn og það eigi að nýta við gerð flugdrekans. Um einstaklings eða paravinnu er að ræða. Nem. velja dýr, liti, lögun stærð, lífshætti. Því næst fá nem. tvo daga til að tala um og hugsa um hvernig þeir ætli að búa til flugdreka sem flýgur. Að því loknu hefst vinnan. Afrakstur er eru geymdur á góðum stað, en um leið og veður leyfir er farið út og flughæfni flugdrekanna prófuð.

Útfærsla:Hægt að nota flugdrekana til að meta vindhraða þ.s. nemendur búa sér til eigin kvarða á hve vindurinn er mikill. T.d. 0 – 5 vindstig: flugdrekinn flýgur ekki o.s.frv.

Heimild:Náttúruverkefni. 1994:57. Útgefandi námsgagnastofnun

Á hverju ári er fjallað um einhver dýr og eiga nemendur að læra um einkenni þeirra og lifnaðarhætti og á hverju ári er vetrarveðrið okkar umhleypingarsamt. Ég held að með því að láta nemendur búa til eigin leiktæki, þ.e. gera hlut sem verður notaður skipti heilmiklu máli í hinum rafræna tilbúna heimi sem við búum í. Það er heppilegt að tengja viðfangsefnið dýrum því þó að margir eigi í erfiðleikum með að teikna fólk geta flestir teiknað eitthvað dýr. Mikilvægt er að lesa sér til um dýrið í bókum eða á vefnum og leita af myndum sem sýna raunliti og líkamsstöðu dýranna. Ég myndi reyndar láta nemendur gera frumtýpu með því að nota álpappír því hann er auðmótanlegur. Í gegnum þetta verður náttúrufræðinámið mun skemmtilegra – sérstaklega fyrir þann sem á flugdrekann sem flýgur hæst. Ég hef prófað þetta verkefni enda hef ég einstakt dálæti á náttúrufræði. Reyndar hef ég farið í hvert einasta verkefni í möppunni.

67

Page 68: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

Horfumst í augu sem grámyglur tværAldur: 4 ára og eldri

FagLandnám Íslands Markmið:Að kynna fyrir börnum leiki og skemmtun sem fólk hafði fyrir tíma sjónvarps og útvarps.

Kynning:Sagan segir að tvær tröllskessur hafi deilt ógurlega og vildi hvorug gefa sig. Þær settust hvor á móti annarri og sneru andlitunum saman. Þær fóru með þulu sem segir hvað má ekki gera. Sá tapar sem fyrr gerir eitthvað af því sem fram kemur í þulunni.

Leiklýsing:Nemendur sitja tveir og tveir saman, hvor á móti öðrum, og horfast í augu á meðan þeir fara með þuluna sem er hér fyrir neðan. Sá tapar leiknum sem fyrr hlær. Ef þörf er á endurtaka þeir þuluna þar til annar hlær.

Horfumst við í augusem grámyglur tvær.Sá skal vera músin, sem mælir,Kötturinn, sem sig skælir,Fíflið, sem fyrr hlær, folaldið, sem fyrr lítur undan,Og skrímslið, sem skína lætur í tennurnar.

Heimild© 2003 Jóhanna Karlsdóttir af vefnum Komdu og skoðaðu Landnámið72

Ástæðan fyrir valinu á þessum leik er enn og aftur fimmtudagsminningin. Þennan leik fórum við oft í sem og börnin mín. Ég hef farið í hann með ungum börnum og alveg upp í unglinga. Einhvern veginn höfðar hann til allra aldurshópa því það er svo erfitt að vera kyrr og stara í augun á næsta manni án þess að hlæja! Enda þjálfar hann einbeitingu og sjálfsaga.

PizzaofnAldur: miðstig - unglingsstig

FagEðlisfræði Markmið: Kynna eðlisfræðileg hugtök

Gögn:Pizza kassar, lím, skæri, glært límband, glæru, vaxpappír, álpappír, hvítan, svartan og brúnan pappír.

Leiklýsing/verkefnalýsing:Hver hópur á að búa til heitasta ofninn með því að nýta sólarorkuna. Það má gefa þeim tenginguna af hverju bíllinn hitnar svo mikið. Hópurinn hannar ofninn á blaði og hópurinn býr til viðmið um hvernig besti ofninn er (heitasti, fljótasti að hitan, auðveldasta hönnunin). Í seinni hluta fá nemendur pizza kassana. Rætt við nemendur hvaða þættir gætu haft áhrif á

72 http://www.nams.is/komdu/landnamid/leikjahug_landnam/ad_horfast.html

68

Page 69: Meginmarkmið námskeiðsins eru: (2... · Web viewTilvalið er að nota myndvarpa til að kenna tangram og kynna mismunandi lausnir. Einnig væri hægt að leggja fyrir ýmis verkefni

KHÍIngvar Sigurjónsson

Vor 2008

hitastig í ofninum (hitastig, vindur, ský). Setjið hitamæli í takið hitann reglulega og skráið niður. Gefið nem. tækifæri til að bæta hönnun sína. Fáið nemendur til að útskýra af hverju þeir hönnuðu ofnana eins og þeir gerðu og gefa sér einkunn út frá skalanum. Nem. ættu að fá leyfi til að taka ofninn með heim og bæta hann. Eftir á er hægt að kynna þau hugtök sem tengjast efninu s.s. geislun, gleypni, bylgjur, hreyfingar mólikúla o.fl.

GögnEarthdaynetwork73

Leikur? Ég er ekki svo viss um það, en a.m.k. er áhugavert, fjölbreytt, skapandi, skemmtilegt og spennandi.

Drepið dýrið, hamflettið og borðiðAldur: unglingar

Fagið er náttúrufræði. Í ljósi þess að í fyrsta sinn í sögu mannkyns er að vaxa úr grasi stór hluti fólks sem hefur aldrei drepið dýr með það fyrir augum að nýta það. Til að skapa tengingu við hringrás lífsins74.Svo er smá viðbót – svona heimavinna fyrir foreldra en virkilega umhugsunarverð ekki satt? Að öllu gamni slepptu væri ekki sniðugt að geta leyft nemendum að veiða fisk, hreinsa hann, roðfletta og matreiða. Roðið yrði síðan verkað, þurrkað og búið til armband eða annað skraut úr því?

73 http://www.earthday.net/programs/teachers/5through8.aspx74 http://www.wilderdom.com/games/EnvironmentalActivities.html

69