ENJO líf ágúst 2011

10
1 Auðvelt að nota aðeins með vatni Umhverfið er okkar heimili 2011 L Í F ÁGÚST Heimilispakka keppnin Til hamingju Alma Það var hún Alma Hanna sem vann sér inn heimilispakka þegar yfir 20 miðar voru komnir í fiskabúrið okkar, hún átti það svo sannarlega skilið þar sem átti flesta miðana í búrinu. Þess má geta að hennar viðskiptavinur fékk þurrkumoppu að gjöf fyrir það eitt að hafa gert bestu kaupin, þ.e. sá fjárfesti í heimilispakka.

description

Fréttablað ENJO ráðgjafa á Íslandi

Transcript of ENJO líf ágúst 2011

Page 1: ENJO líf ágúst 2011

! 1

Auðvelt  að  nota  aðeins  með  vatni

Umhverfið  er  okkar  heimili

2011

L Í F

ÁGÚST

Heimilispakka keppnin

Til hamingju Alma

Það var hún Alma Hanna sem vann sér inn heimilispakka þegar yfir 20 miðar voru komnir í fiskabúrið okkar, hún átti það svo sannarlega skilið þar sem átti flesta miðana í búrinu.

Þess má geta að hennar viðskiptavinur fékk þurrkumoppu að gjöf fyrir það eitt að hafa gert bestu kaupin, þ.e. sá fjárfesti í heimilispakka.

Page 2: ENJO líf ágúst 2011

! 2

Innihald:Innihald:Heimilispakka keppnin 1 Topp 66 6

Efnisyfirlit 2 Baðherbergisþvottur 6

Samanburður ára 2 Hamingjuhornið 6

Þvottur vínglasa 3 Endurvinnsla 7

Moppukeppni 4 Tilboð 8

Sýningar 4 Topp listar 9

Búðarstöður 4 Topp árið - Synergy staða 10

Ávaxtaklútur 5 Moppukeppni - endurtekin 10

Synergy 2012 5

Súlurit fyrir árin 2010 og 2011

Bláu súlurnar sýna okkur söluna í hverjum mánuði árið 2010.Gulu súlurlnar sýna okkur söluna í hverjum mánuði fyrir þetta ár, 2011. Núna erum við í rúmlega 30% aukningu.

Page 3: ENJO líf ágúst 2011

! 3

Hvernig þvo á vínglösLeiðbeiningar hvernig gera á vínglösin skínandi hrein í sex þrepum.

Það sem þarf er, eldhúsklútur, gljáklútur. ENJO viskustykki er gott að nota til að leyfa vatni að renna af á.

Leggjið glösin á viskustykkið og látið vatnið leka af þeim í smá stund.

Haldið í botninn á glasinu og fægið með gljáklútnum.

Þvoið glasið með rökum eldhúsklút. Skolið glasið með köldu vatni

Notið vinstri höndina til að snúa glasinu og fægið með hægri.

1. þrep 2. þrep 3. þrep

4. þrep 5. þrep 6. þrep

ALDREI ! Fullkominn árangur

Aldrei að snúa upp á fót glassins!

Page 4: ENJO líf ágúst 2011

! 4

MoppukeppniVikuna 8. til 14. ágúst var haldin moppukeppni.Allir ráðgjafar sem héldu þrjár kynningar á þessu tímabili fá moppu að launum. Auk þess fór nafn þeirra í pott og verður einn heppinn ráðgjafi dreginn út og fær að launum allar fimm moppurnar sem ENJO hefur upp á að bjóða, það er að verðmæti 37.750 krónur - ekki slæmt það fyrir að vinna vinnuna sína. Eingöngu þrír ráðgjafar komust í pottinn að þessu sinni.

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

Sýningar framundanLaugardaginn 12.ágúst vorum við á blómstrandi dögum í Hveragerði og helgina 26. til 28. ágúst verðum við á sýningunni “ Í túninu heima” í Mosfellsbæ. Ljósanótt í Keflavík verður dagana 2. og 3. september.Ha f ið s amband v ið y kka r hópstjóra til að skrá ykkur á þá daga sem þið viljið vera.

Þ e s s m á g e t a a ð ú t ú r undanförnum sýningum hafa komið mjög margar og háar kynningar og sú hæsta var 192.000 hjá Önnu Guðrúnu og enn eru margar kynningar eftir að verða

svo það er ennþá möguleiki á að toppa það. Ráðgjafar sem hafa verið á þessum sýningum hafa einnig talað um það að kynningar hafa staðist mjög vel.Við höfum verið að nota gula stjörnuklútinn sem gestgjafar eru að fá í aukagestagjöf ef kynning stenst á dagsetningu.- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

BúðarstöðurÞegar engar sýningar eru, er möguleiki á að fara í búðarstöður. Jóna Maja er búin að standa sig ótrúlega vel í búðarstöðum í Mosfellbæ í sumar og bókað helling af kynningum og selt. Fólk er ánægt með að fá svona góða þjónustu. Athugið með ykkar hverfi hvort hægt sé að fá að standa í verslun nærri ykkur, þannig getið þið bókað kynningar nálægt ykkar heimili.

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

Hingað kom fólk frá Noregi á skrifstofuna til að versla hjá okkur, þau sögðu verðið mun hagstæðara á ENJO á Íslandi en í Noregi, moppa þar væri á um 9.000 kr.

Page 5: ENJO líf ágúst 2011

! 5

Notast til að þvo ávexti og grænmeti. hægt er að nota hann rakann eða þurran. Gula hliðinn er til að þrífa af varnar og rotvarnarefni ásamt vaxi sem er á ávöxtum og grænmeti. Græna hliðin er svo notuð til að þurrka á eftir og þrífa betur minni óhreinindi. Þegar þið kynnið klútinn minnið á hversu nauðsynlegt er að þrífa ávexti og grænmeti áður en það er borðað og nefna það að oft eru mestu vítamínin í og rétt undir hýðinu. Með því að hreinsa burt öll rotvarnarefni og skordýraeitur með þessum frábæra klút getum við notið þess að borða hreina og góða ávexti og grænmeti án þess að þurfa að skræla burt hýðið.

Klúturinn er nýr hjá okkur og mun kosta viðskiptavini 2.200 krónur.

Hann er ekki komin á lager hjá okkur ennþá en mun verða það von bráðar þannig að þið getið farið að hlakka til.

Ávaxtaklútur

Nýja SjálandSynergy keppnin stendur ennþá yfir, ágúst og september ennþá eftir svo nú er bara að setja í rallgírinn til að komast á Synergy 2012.Alma Hanna er sú eina sem er komin með miða út.

Page 6: ENJO líf ágúst 2011

! 6

HAMINGJU HORNIÐ

Ágúst

Lilja B. Guðjónsdóttir

Guðrún Anna Óskarsdóttir

Svava Hildur Steinarsdóttir

Þorgerður E. Long

Íris

Afmælisbörnin

Topp 66Nú fer af stað hin árlega alheims topp 66 keppni. Sú keppni stendur yfir september og október mánuð og eru verðlaun fyrir alla 66 ENJO ráðgjafana sem eru hæstir samtals yfir þessa tvo mánuði.

Góður punktur frá Steinunni Ingibjörgu Þegar farið er að þrífa sturtuklefana er mjög gott að fara með ekta sápuna og baðhanskann til að ná allri fitu vel áður en við leyfum baðhreinsinum að fara að vinna, því ef fita er á sturtuklefanum nær baðhreinsirinn ekki að vinna á kalkinu og kísilnum. Þegar búið er að þrífa með ektasápunni er gott að bera baðhreinsir á og leyfa honum að standa í 20-30 mínútur. Þá er gott að fara yfir með baðhanskanum eða baðskrúbbnum og nota skrúbbefnið með. Færð ekki sturtuklefann hreinni en þetta.

Page 7: ENJO líf ágúst 2011

! 7

Notið hlutina til hins ýtrasta,látið hlutina nýtast ykkur eða sleppið þeim.

Nokkrar áhugaverðar staðreyndir um endurvinnslu

Endurvinnsla er góð til til að spara orku og varðveita umhverfið. Vissir þú að:

๏ Ein endurunnin dós sparar næga orku til að h a f a k ve i k t á s j ó nva r p i nu í þ r j á r klukkustundir.

๏ Ein endurunnin glerflaska sparar næga orku til að láta tölvu vera í gangi í 25 mínútur

๏ Ein endurunninn plastflaska sparar næga orku til að lýsa 60 watta peru í þrjá tíma.

๏ 70% minni orku þarf til að búa til endurunninn pappír miðað við að búa til pappír frá grunni.

๏ Allt að 60% af ruslinu sem endar í ruslatunnunni er hægt að endurvinna.

๏ Sú ónýtta orka sem er í meðal rusaltunnunni á hverju ári gæti dugað til að gefa sjónvarpi straum í 5.000 klukkustundir.

๏ Að meðaltali, 16% af því sem þú eyðir í vörur fer í pakkningarnar sem enda svo í tunninni hjá okkur

๏ Allt að 80% af ökutækjum er hægt að endurvinna.

๏ Gler er 100% endurvinnanlegt og því hægt að nota aftur og aftur.

๏ Gleri sem er fleygt endar í jarðvegsuppfyllingum og verður því ekki endurunnið.

๏ Endurunninn pappír mengar allt að 73% minna en nýr pappír.

๏ Það þarf 24 tré til að búa til 1 tonn af dagblöðum.

๏ Flest heimili henda u.þ.b 40 kílóum af plasti á ári

๏ Aukning plastnotkunar í vestur evrópu eykst um 4% á hverju ári.

๏ Það tekur allt að 500 ár fyrir plast að eyðast upp.

Heimild: www.recycling-guide.org.uk

Page 8: ENJO líf ágúst 2011

! 8

Page 9: ENJO líf ágúst 2011

! 9

TOPP 10 júlí 2011TOPP 10 júlí 2011

Anna Guðrún Kristjánsdóttir 357.973

Þórdís Sigurðardóttir 172.311

Guðrún Fanney Helgadóttir 157.211

Alma H. Guðmundsdóttir 132.475

Kristborg Halldórsdóttir 110.426

Hrönn Þormóðsdóttir 85.230

Rakel Guðmundsdóttir 48.097

Petrína Sigrún Helgadóttir 42.755

Þorgrímur 40.356

Sigga Stef 35.720

TOPP 10 júní 2011TOPP 10 júní 2011

Alma H. Guðmundsdóttir 603.211

Anna Guðrún Kristjánsdóttir 443.387

Jóna Maja Jónsdóttir 281.051

Rakel Guðmundsdóttir 209.890

Steinunn Ingibjörg Gunnlaugsd. 200.863

Þórdís Sigurðardóttir 143.287

Kristborg Halldórsdóttir 128.235

Aníta Stefánsdóttir 111.050

Steinunn Hjartardóttir 75.740

Petrína Sigrún Helgadóttir 71.725

Mestu vörukaupin í júní Stærsta kynningin í júníStærsta kynningin í júní

Gabriela DomaingoGabriela Domaingo Sarah Peterson

Austria WestAustria West Canada

2.372 points2.372 points 3.159 Eur

14.602 Eur14.602 Eur

Hæsta kynning júní Hæsta kynning júlí

Jóna Maja 216.000 Anna Guðrún 192.000

Page 10: ENJO líf ágúst 2011

! 10

ENJO ráðgjafar velta nýir Nýtt fólk velta Samtals

Anna Guðrún Kristjánsdóttir 4.145.119 1 Kristvin Guðm. 4.145.119

Alma H. Guðmundsdóttir 4.076.572 2 Erla - Geirlandi / Svanhv 7.500 4.084.072

Jóna Maja Jónsdóttir 1.532.941 1 Þórdís 428.616 1.961.557

Steinunn Hjartardóttir 1.258.786 1.258.786

Steinunn Ingibjörg Gunnlaugsd. 1.231.965 1.231.965

Sigríður Pálsdóttir 786.205 1 Katrín Ösp/Petrína 208.077 994.282

Rakel 898.912 1 Svana Hrönn 898.912

Guðrún Fanney 848.261 848.261

Eva Sólveig Úlfsdóttir 790.122 790.122

Einar og Eva 790.122 1 Togga 790.122

Guðbjörg Ösp Einarsdóttir 665.451 665.451

Helga Sigríður Flosadóttir 505.513 505.513

Synergy 2012 - ( árið )

MOPPU KEPPNIÁkveðið hefur verið að endurtaka

moppukeppnina fyrir vikuna 22. til 28.

ágúst, vonumst til að sjá fleiri í pottinum

29. ágúst