Dagskrá 12.30-14.00 IS: Námskrárlíkön 14.15 – 15.45 Auður Stefánsdóttir: Þróun námsmats...

21
Dagskr á 12.30-14.00 IS: Námskrárlíkön 14.15 – 15.45 Auður Stefánsdóttir: Þróun námsmats í Laugalækjarskóla 16.00-18.00 Sigurjón Mýrdal og Guðni Olgeirsson: Endurskoðun aðalnámskrár: Álitamál og umræðuefni
  • date post

    20-Dec-2015
  • Category

    Documents

  • view

    235
  • download

    3

Transcript of Dagskrá 12.30-14.00 IS: Námskrárlíkön 14.15 – 15.45 Auður Stefánsdóttir: Þróun námsmats...

Page 1: Dagskrá 12.30-14.00 IS: Námskrárlíkön 14.15 – 15.45 Auður Stefánsdóttir: Þróun námsmats í Laugalækjarskóla 16.00-18.00 Sigurjón Mýrdal og Guðni Olgeirsson:

Dagskrá

12.30-14.00 IS: Námskrárlíkön

14.15 – 15.45Auður Stefánsdóttir: Þróun námsmats í

Laugalækjarskóla16.00-18.00

Sigurjón Mýrdal og Guðni Olgeirsson: Endurskoðun aðalnámskrár: Álitamál og

umræðuefni

Page 2: Dagskrá 12.30-14.00 IS: Námskrárlíkön 14.15 – 15.45 Auður Stefánsdóttir: Þróun námsmats í Laugalækjarskóla 16.00-18.00 Sigurjón Mýrdal og Guðni Olgeirsson:

Dæmi um námskrárlíkön (ólíkar nálganir)

• Líkan Ralph Tyler: Rational-Linear Approach – Rökleg nálgun (ferlisnálgun)

• Líkan Hilda Taba (ferlisnálgun)

• Decker Walker: Deliberative Approach – „Málamiðlunarleiðin“ (lýsandi nálgun)

• Elliot Eisner: Artistic Approach – Listræn (?), sveigjanleg (gagnrýnin) nálgun

Page 3: Dagskrá 12.30-14.00 IS: Námskrárlíkön 14.15 – 15.45 Auður Stefánsdóttir: Þróun námsmats í Laugalækjarskóla 16.00-18.00 Sigurjón Mýrdal og Guðni Olgeirsson:

Ralph Tyler (1902-1994)

• Einn áhrifamesti skólamaður sem uppi hefur verið

• Átta ára rannsóknin - Eight-Year Study (1933-1941)

• Basic Principles of Curriculum and Instruction 1949 (36 útgáfur 1994)

M+W, bls. 50-52

Page 4: Dagskrá 12.30-14.00 IS: Námskrárlíkön 14.15 – 15.45 Auður Stefánsdóttir: Þróun námsmats í Laugalækjarskóla 16.00-18.00 Sigurjón Mýrdal og Guðni Olgeirsson:

Ralph Tyler (1949) Basic Principles of Curriculum and Instruction

Undirbúningi kennslu (námskrárgerð) er best háttað með því að svara (í þessari röð) eftirfarandi spurningum:

1. Hver er tilgangur kennslunnar? Hver eru markmiðin?

2. Hvaða viðfangsefni (educational experiences / learning experiences) eru líkleg til að stuðla að því að þessi markmið náist?

3. Hvernig er heppilegast að skipuleggja þessi viðfangsefni?

4. Hvernig er unnt að meta hvort þessi tilgangur hefur náðst? (Tyler 1949, bls. 1.)

Page 5: Dagskrá 12.30-14.00 IS: Námskrárlíkön 14.15 – 15.45 Auður Stefánsdóttir: Þróun námsmats í Laugalækjarskóla 16.00-18.00 Sigurjón Mýrdal og Guðni Olgeirsson:

Tyler: Þrjár meginrætur markmiða:

Markvisst orðalag sem lýsir því atferli og þeirri þekkingu

sem að er stefnt

FræðigreininSamfélagiðNemandinn

Heimspeki Sálfræði(Síur)

Page 6: Dagskrá 12.30-14.00 IS: Námskrárlíkön 14.15 – 15.45 Auður Stefánsdóttir: Þróun námsmats í Laugalækjarskóla 16.00-18.00 Sigurjón Mýrdal og Guðni Olgeirsson:

Námskrárþróun einkennist af togstreitu

Fræðigreinin

Samfélagið

Nemandinn

Page 7: Dagskrá 12.30-14.00 IS: Námskrárlíkön 14.15 – 15.45 Auður Stefánsdóttir: Þróun námsmats í Laugalækjarskóla 16.00-18.00 Sigurjón Mýrdal og Guðni Olgeirsson:

Ein fræðigrein

Margar greinar

Samþætting

Greinasvið

Nám miðað við þarfir,áhugasvið og getu nemenda

Samráð

Sveigjanleiki

Val

Virkni

Klein 1989

Áhersla á að skoðasamfélagið

VettvangsathuganirUmhverfisfræði

Heimabyggðarkennsla

Áhersla á gagnsemi

Áhersla á miðlun þekkingar

Fræðigreinin

Samfélagið

Nemandinn

Námskrárþróun einkennist af togstreitu

Page 8: Dagskrá 12.30-14.00 IS: Námskrárlíkön 14.15 – 15.45 Auður Stefánsdóttir: Þróun námsmats í Laugalækjarskóla 16.00-18.00 Sigurjón Mýrdal og Guðni Olgeirsson:

Hugsað um grundvallarviðhorf

SamfélagiðNemandinn

„Hlutverk grunnskólans er að búa nemendur undir líf og starf í lýðræðisþjóðfélagi sem er í sífelldri þróun.“

Einstaklingurinn: Starf, áhugamál, tómstundir, fjölskylda, samfélag ...

Hvað er mikilvægt? Hvað er mikilvægast?

Page 9: Dagskrá 12.30-14.00 IS: Námskrárlíkön 14.15 – 15.45 Auður Stefánsdóttir: Þróun námsmats í Laugalækjarskóla 16.00-18.00 Sigurjón Mýrdal og Guðni Olgeirsson:

Framtíðarviðhorf

• Tækniþekking

• Upplýsingalæsi

• Hugmyndaflug ... sköpun

• Áræði

• Tjáning

• Samstarfshæfni

• Tungumál

Page 10: Dagskrá 12.30-14.00 IS: Námskrárlíkön 14.15 – 15.45 Auður Stefánsdóttir: Þróun námsmats í Laugalækjarskóla 16.00-18.00 Sigurjón Mýrdal og Guðni Olgeirsson:

Markmiðstafla Tyler:

Atferli

Inntak

Skilningur á mikil- vægum

stað- reyndum

Þekking á

heimild-um

Hæfi- leiki til að túlka upp- lýsingar

Hæfi- leiki til að

beita reglum

Hæfileiki til að gera grein fyrir niðurstöðum

Víðsýni og þroskaður

áhugi

Félagsl. viðhorf

Page 11: Dagskrá 12.30-14.00 IS: Námskrárlíkön 14.15 – 15.45 Auður Stefánsdóttir: Þróun námsmats í Laugalækjarskóla 16.00-18.00 Sigurjón Mýrdal og Guðni Olgeirsson:

Hugtakið „Learning Experience”

Essentially, learning takes place through the experiences the learner has; that is, through the reactions he makes to the environment in which he is placed. Hence, the means of education are educational experiences that are made by the learner ... It is through these experiences that learning will take place and educational objectives will be attained. (Tyler 1949, bls. 63)

Page 12: Dagskrá 12.30-14.00 IS: Námskrárlíkön 14.15 – 15.45 Auður Stefánsdóttir: Þróun námsmats í Laugalækjarskóla 16.00-18.00 Sigurjón Mýrdal og Guðni Olgeirsson:

Tyler: Almennar reglur um val viðfangsefna:

• Nemendur þurfa hæfilega þjálfun eða tækifæri

• Nemandinn verður að fá ákveðna fyllingu / ánægju af því að kljást við námið

• Nemandinn verður að ráða við verkefnið (byrja þar sem nemandinn er)

• Margvísleg viðfangsefni geta hentað til að ná sama markmiði

• Með sama viðfangsefninu má oft ná mörgum markmiðum

Page 13: Dagskrá 12.30-14.00 IS: Námskrárlíkön 14.15 – 15.45 Auður Stefánsdóttir: Þróun námsmats í Laugalækjarskóla 16.00-18.00 Sigurjón Mýrdal og Guðni Olgeirsson:

Kröfur til góðra viðfangsefna að mati Tylers:

1. Þau eiga að stuðla að leikni í hugsun (bls. 68)

2. … þjálfa nemendur í að afla upplýsinga (bls. 72)

3. … þroska félagsleg viðhorf (bls. 75)

4. … vekja áhuga og þekkingarlöngun (bls. 79)

Page 14: Dagskrá 12.30-14.00 IS: Námskrárlíkön 14.15 – 15.45 Auður Stefánsdóttir: Þróun námsmats í Laugalækjarskóla 16.00-18.00 Sigurjón Mýrdal og Guðni Olgeirsson:

Markvisst skipulag námsins

Eðlilegt samhengi og „áframhald“ (continuity)

Markviss röð – eitt leiðir eðlilega af öðru – víkkar, dýpkar (sequence)

Samþætting – stöðugt sé hugað að tengingu (integration)

Meginþræðir í skipulagi: Hugtök, viðhorf og leikni

Page 15: Dagskrá 12.30-14.00 IS: Námskrárlíkön 14.15 – 15.45 Auður Stefánsdóttir: Þróun námsmats í Laugalækjarskóla 16.00-18.00 Sigurjón Mýrdal og Guðni Olgeirsson:

Nokkrar meginhugmyndir Tylers um námsmat

• Markmiðin eru grunnur alls mats

• Matsaðferðir verða að vera í samræmi við markmiðin

• Frammistöðu nemenda þarf að meta stöðugt (ekki bara í lokin)

• Vettvangsathuganir, viðtöl, spurningalistar, markviss söfnun verkefna

• Einkunnir eru þýðingarlitlar einar sér - þeim verða að fylgja umsagnir

Page 16: Dagskrá 12.30-14.00 IS: Námskrárlíkön 14.15 – 15.45 Auður Stefánsdóttir: Þróun námsmats í Laugalækjarskóla 16.00-18.00 Sigurjón Mýrdal og Guðni Olgeirsson:

Áhrif Tyler :

Tilgangur kennslu

Val á viðfangs-efnum

Skipan viðfangsefna

Námsmat

Almennar leiðbeiningar til kennara

Markmið

Yfirlit um það námsefni sem skyldi kenna

Áhersla á beina kennslu

Skrifleg próf í lok námskeiðs

Lýsingar á viðfangsefnum

Áhersla á skilning, tengingu, tilgang

Markmiðstengd próf, formlegt og óformlegt námsmat, stöðugt mat

Fyrir: Eftir:

Page 17: Dagskrá 12.30-14.00 IS: Námskrárlíkön 14.15 – 15.45 Auður Stefánsdóttir: Þróun námsmats í Laugalækjarskóla 16.00-18.00 Sigurjón Mýrdal og Guðni Olgeirsson:

Gagnrýni á Tyler

• Í raun byggja kennarar sjaldan á markmiðum þegar þeir undirbúa kennslu

• Ofuráhersla á markmið leiðir til ofuráherslu á viðfangsefni sem auðvelt er að lýsa með markmiðum

Page 18: Dagskrá 12.30-14.00 IS: Námskrárlíkön 14.15 – 15.45 Auður Stefánsdóttir: Þróun námsmats í Laugalækjarskóla 16.00-18.00 Sigurjón Mýrdal og Guðni Olgeirsson:

Elliot Eisner (1933-)

• Áhrifamaður um námskrárfræði, námsmat, listgreinakennslu og aðferðafræði

• Afkastamikill rithöfundur: The Educational Imagination (1979)

• Talsmaður hugmyndarinnar um kennslu sem listgrein

Page 19: Dagskrá 12.30-14.00 IS: Námskrárlíkön 14.15 – 15.45 Auður Stefánsdóttir: Þróun námsmats í Laugalækjarskóla 16.00-18.00 Sigurjón Mýrdal og Guðni Olgeirsson:

Áherslur Eisners

1. Markmið: Áhersla á almenn markmið og á mikilvægi ólíkra greina og sviða, tjáningarmarkmið

2. Inntak: Mikilvæg, fjölbreytt viðfangsefni sem tengjast reynslu nemenda og umhverfi

3. Viðfangsefni: Virkni og merkingu4. Skipulag viðfangsefna: Áhersla á fjölbreytni,

sköpun, sveigjanleika5. Skipan námsefnis: Heildstæð viðfangsefni,

samþætting6. Miðlun: Fjölbreyttir miðlar7. Námsmat: Fjölbreyttar aðferðir

Page 20: Dagskrá 12.30-14.00 IS: Námskrárlíkön 14.15 – 15.45 Auður Stefánsdóttir: Þróun námsmats í Laugalækjarskóla 16.00-18.00 Sigurjón Mýrdal og Guðni Olgeirsson:

Rannsóknir Walker

Málamiðlunarlíkanið: Námskrárgerð byggist á þremur skrefum / stigum:

Grunnur Rökræða Hönnun(Platform Deliberation Design)

Page 21: Dagskrá 12.30-14.00 IS: Námskrárlíkön 14.15 – 15.45 Auður Stefánsdóttir: Þróun námsmats í Laugalækjarskóla 16.00-18.00 Sigurjón Mýrdal og Guðni Olgeirsson:

Mikilvægasta spurningin

• Hvernig er best að standa að námskrárgerð (ákvörðunum um markmið, aðferðir, inntak og mat)?