Námskeið fyrir skólanefndir - Mosfellsbær · 2014. 1. 8. · Námskeið fyrir skólanefndir...

27
Námskeið fyrir skólanefndir Mennta- og uppeldismál Guðni Olgeirsson

Transcript of Námskeið fyrir skólanefndir - Mosfellsbær · 2014. 1. 8. · Námskeið fyrir skólanefndir...

Page 1: Námskeið fyrir skólanefndir - Mosfellsbær · 2014. 1. 8. · Námskeið fyrir skólanefndir Mennta- og uppeldismál Guðni Olgeirsson. Leik-skóli 2008 Fram-halds-skóli 2008

Námskeið fyrir skólanefndir

Mennta- og uppeldismálGuðni Olgeirsson

Page 2: Námskeið fyrir skólanefndir - Mosfellsbær · 2014. 1. 8. · Námskeið fyrir skólanefndir Mennta- og uppeldismál Guðni Olgeirsson. Leik-skóli 2008 Fram-halds-skóli 2008

Leik-skóli2008

Fram-halds-skóli2008

Grunn-skóli2008

Sam-einingHÍ/KHÍ 2007

Há-skólar2006

Náms-gögn2007

Menntunkennara2008

Fram-halds-fræðsla2010

Page 3: Námskeið fyrir skólanefndir - Mosfellsbær · 2014. 1. 8. · Námskeið fyrir skólanefndir Mennta- og uppeldismál Guðni Olgeirsson. Leik-skóli 2008 Fram-halds-skóli 2008

Hlutverk mennta- og menningarmálaráðuneytis

• Ráðherra fer með yfirstjórn þeirra málefna sem lög um leik-og grunnskóla taka til, setur skólum aðalnámskrár, leggur grunnskólum til námsgögn, hefur eftirlit með gæðum skólastarfs, annast öflun, greiningu og miðlun upplýsinga, styður þróunarstarf í skólum og hefur úrskurðarvald í ágreiningsmálum eftir því sem lögin kveða á um.

• Ráðuneytið hefur eftirlit með því að sveitarfélög sinni skyldum sínum.

• Skýrsla til Alþingis um framkvæmd skólastarfs í leik- og grunnskólum landsins á 3 ára fresti.

Page 4: Námskeið fyrir skólanefndir - Mosfellsbær · 2014. 1. 8. · Námskeið fyrir skólanefndir Mennta- og uppeldismál Guðni Olgeirsson. Leik-skóli 2008 Fram-halds-skóli 2008

Menntastefna

Stefnumörkun

Stefnumótun• Greinargerðir

• Reglugerðir

• Aðalnámskrár

Skólastarf

Skólanámskrár

4.1.2011 4

Stefna sveitarfélaga!Menntastefna byggða?

Sóknaráætlanir

Page 5: Námskeið fyrir skólanefndir - Mosfellsbær · 2014. 1. 8. · Námskeið fyrir skólanefndir Mennta- og uppeldismál Guðni Olgeirsson. Leik-skóli 2008 Fram-halds-skóli 2008

Ferli – hvar erum við stödd?

Lög um leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla

Reglugerðir útgefnar

Sameiginlegur hluti aðalnámskrár fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla

11.5.2011

Almennur hluti

Greinanámskrár

Eftirfylgni - þemahefti

Page 6: Námskeið fyrir skólanefndir - Mosfellsbær · 2014. 1. 8. · Námskeið fyrir skólanefndir Mennta- og uppeldismál Guðni Olgeirsson. Leik-skóli 2008 Fram-halds-skóli 2008

Sameiginlegt í markmiðsgreinunum

Alhliðaþroski

Þátttaka í lýðræðis

þjóðfélagi

Umburðar

lyndi

Jafnrétti

Nám við hæfi

Hæfni í íslensku

Víðsýni

11.5.2011

Page 7: Námskeið fyrir skólanefndir - Mosfellsbær · 2014. 1. 8. · Námskeið fyrir skólanefndir Mennta- og uppeldismál Guðni Olgeirsson. Leik-skóli 2008 Fram-halds-skóli 2008

Aðalnámskrár, til hvers?• Birta menntastefnu stjórnvalda, námsframboð og námskröfur og

ber skólum og starfsmönnum þeirra að fylgja ákvæðum hennar við skipulagningu skólastarfs.

• Helsta stjórntæki fræðsluyfirvalda til að tryggja vissa samræmingu og samhæfingu skóla við útfærslu sameiginlegrar menntastefnu.

• Afmarka starfsramma stjórnenda, kennara og starfsfólks einstakra skóla við skipulagningu, framkvæmd og mat á skólastarfi sem þeim er skylt að útfæra, m.a. í skólanámskrá.

• Veita nemendum og foreldrum upplýsingar um helstu viðmið sem starfsemi skólanna byggir á. Þannig er hún grundvöllur námsmats í skólum.

• Til viðmiðunar fyrir þá sem annast menntun kennara og annars starfsfólks skóla svo og þá sem vinna við gerð námsgagna og rannsóknir og annast úttektir á skólastarfi.

11.5.2011

Page 8: Námskeið fyrir skólanefndir - Mosfellsbær · 2014. 1. 8. · Námskeið fyrir skólanefndir Mennta- og uppeldismál Guðni Olgeirsson. Leik-skóli 2008 Fram-halds-skóli 2008

Grunnþættir í menntun í leik-, grunn- og framhaldsskólum

• Læsi í víðum skilningi

• Lýðræði og mannréttindi

• Jafnrétti

• Menntun til sjálfbærni

• Skapandi starf

• Heilbrigði (í vinnslu)

11.5.2011

Page 9: Námskeið fyrir skólanefndir - Mosfellsbær · 2014. 1. 8. · Námskeið fyrir skólanefndir Mennta- og uppeldismál Guðni Olgeirsson. Leik-skóli 2008 Fram-halds-skóli 2008

• Tvinnast saman og mynda ívafið, þræðina sem binda saman uppistöður þekkingar, leikni og hæfni í menntavef nemandans upp í gegnum allt skólakerfið.

• Eru óháðir námsgreinum - koma við sögu í öllu námi.

• Snúast öðru fremur um skólabrag, starfshætti og áherslur í skólastarfi.

• … og stuðla að vitundarvakningu nemandans um sjálfan sig, umhverfið og félagsleg gildi.

11.5.2011

Page 10: Námskeið fyrir skólanefndir - Mosfellsbær · 2014. 1. 8. · Námskeið fyrir skólanefndir Mennta- og uppeldismál Guðni Olgeirsson. Leik-skóli 2008 Fram-halds-skóli 2008

Áhersluþættir í námi, kennslu og uppeldi

• Nám við hæfi hvers og eins • Jöfn tækifæri til náms• Skóli án aðgreiningar• Nemendur njóti bernsku sinnar • Skólabragur• Forvarnir• Samstarf heimila og skóla• Tengsl skólastiga • Tengsl skóla og nærsamfélags• Hlutverk kennara• Sérfræðiþjónusta í leik- og grunnskólum• Náms- og starfsráðgjöf í grunnskólum.

11.5.2011

Page 11: Námskeið fyrir skólanefndir - Mosfellsbær · 2014. 1. 8. · Námskeið fyrir skólanefndir Mennta- og uppeldismál Guðni Olgeirsson. Leik-skóli 2008 Fram-halds-skóli 2008

1.-4. bekkur 5. – 7. bekkur 8. – 10 bekkurVikulegur

kennslutími

Vikulegur

kennslutími

Mínútur á viku Mínútur á viku Mínútur á viku Mínútur á viku Hlutfall

Íslenska (og íslenska sem annað

tungumál eða táknmál)1.100 700 680 2.480 18,45%

Erlend tungumál; enska, danska eða

önnur Norðurlandamál80 460 840 1.380 10,27%

List- og verkgreinar 860 840 300 2.000 14,88%

Náttúrugreinar (náttúrufræði og

umhverfismennt)440 340 300 1.080 8,04%

Skólaíþróttir 480 360 360 1.200 8,93%

Samfélagsgreinar, trúarbragðafræði,

lífsleikni, jafnréttismál, siðfræði580 600 400 1.580 11,76%

Stærðfræði 820 600 600 2.020 15,03%

Upplýsinga- og tæknimennt 120 100 80 300 2,23%

Til ráðstöfunar /Val 320 200 880 1.400 10,42%

Alls 4.800 4.200 4.440 13.440 100,00%

Námsgreinar – Námssvið

Page 12: Námskeið fyrir skólanefndir - Mosfellsbær · 2014. 1. 8. · Námskeið fyrir skólanefndir Mennta- og uppeldismál Guðni Olgeirsson. Leik-skóli 2008 Fram-halds-skóli 2008

11.5.2011

Page 13: Námskeið fyrir skólanefndir - Mosfellsbær · 2014. 1. 8. · Námskeið fyrir skólanefndir Mennta- og uppeldismál Guðni Olgeirsson. Leik-skóli 2008 Fram-halds-skóli 2008

Síðustu reglugerðirnar við leik- og grunnskólalögin

• Reglugerð nr. 584/2010 um sérfræðiþjónustu sveitarfélaga við leik- og grunnskóla og nemendaverndarráð í grunnskólum.

• Reglugerð nr. 585/2010 um nemendur með sérþarfir í grunnskólum.

• Síðasta reglugerðin

• Reglugerð nr. ?/2010 um ábyrgð nemenda í grunnskólum.

11.5.2011

Page 14: Námskeið fyrir skólanefndir - Mosfellsbær · 2014. 1. 8. · Námskeið fyrir skólanefndir Mennta- og uppeldismál Guðni Olgeirsson. Leik-skóli 2008 Fram-halds-skóli 2008

Reglugerð um ábyrgð nemenda í grunnskólum. 14. greinin

• Reglugerð þessi tekur til ábyrgðar nemenda með hliðsjón af aldri og þroska og aðstæðum að öðru leyti.

• Þá tekur hún til réttinda og skyldna, skólabrags, samskipta í skólanum, skólareglna og málsmeðferðar vegna brota á þeim, samskipta milli nemenda og samskipta við starfsfólk skóla, í allri starfsemi á vegum skóla.

• Við gildistöku fellur úr gildi reglugerð nr. 270/2000 um skólareglur í grunnskóla.

11.5.2011

Page 15: Námskeið fyrir skólanefndir - Mosfellsbær · 2014. 1. 8. · Námskeið fyrir skólanefndir Mennta- og uppeldismál Guðni Olgeirsson. Leik-skóli 2008 Fram-halds-skóli 2008

Skólabragur (skv. frumvarpi)• Öllum aðilum skólasamfélagsins ber að leggja sitt af mörkum til þess að stuðla að og

viðhalda góðum starfsanda og jákvæðum skólabrag.

Skólastjórum og kennurum ber að eiga samráð við foreldra um hegðun, líðan og samskipti barna þeirra. Foreldrum ber með sama hætti að eiga samráð við skólann um skólagöngu barna sinna. Sama á við um aðra forráðamenn barna í viðkomandi skóla.

Grunnskólar skulu hafa heildstæða stefnu um það hvernig fyrirbyggja eigi að líkamlegt, andlegt eða félagslegt ofbeldi eigi sér stað í skólastarfi. Skólar skulu einnig hafa áætlun um framkvæmd tilkynningarskyldu samkvæmt barnaverndarlögum, um hvernig brugðist er við tilvikum um einelti, annað ofbeldi og félagslega einangrun. Áætlun skal m.a. framfylgt með því að hver skóli setji sér skólareglur. Í skólareglum skal m.a. kveðið á um almenna umgengni, samskipti, stundvísi, ástundun náms og heilbrigðar lífsvenjur. Þá skal í skólareglum koma fram hvernig skólinn hyggst bregðast við brotum á þeim.

Ráðherra er heimilt að mæla nánar fyrir um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í reglugerð, sem sett er sameiginlega á grundvelli þessarar greinar og 14. gr. Þar skal m.a. mælt fyrir um starfrækslu fagráðs á vegum ráðuneytisins er verði ráðgefandi í eineltismálum.

Page 16: Námskeið fyrir skólanefndir - Mosfellsbær · 2014. 1. 8. · Námskeið fyrir skólanefndir Mennta- og uppeldismál Guðni Olgeirsson. Leik-skóli 2008 Fram-halds-skóli 2008

Eftirlitshlutverk ráðuneytis – álit/úrskurðir• Yfirstjórn ráðherra samkvæmt 3. gr laga um leikskóla og

4. gr. grunnskólalaga. • Ráðuneytið fer þannig með almennt eftirlit með því að

sveitarfélög uppfylli þær skyldur sem lögin, reglugerðir og reglur settar skv. þeim og aðalnámskrám kveða á um.

• Eftirlitið tekur einungis til þeirra atriða sem lögin kveða sérstaklega á um.

• Ráðuneytið getur tekið til skoðunar einstök ákvæði laganna og látið í ljós álit sitt á túlkun þeirra og framkvæmd.

• Einstakar ákvarðanir um réttindi og skyldur nemenda skv. lögunum eru á hinn bóginn ekki kæranlegar til ráðherra nema til þess standi sérstök heimild í einstökum ákvæðum laganna.

Page 17: Námskeið fyrir skólanefndir - Mosfellsbær · 2014. 1. 8. · Námskeið fyrir skólanefndir Mennta- og uppeldismál Guðni Olgeirsson. Leik-skóli 2008 Fram-halds-skóli 2008

Algeng umkvörtunarefni til ráðuneytis• Meðferð agamála í skólum, brottrekstur og viðurlög• Viðbrögð við einelti eða viðbragðsleysi, úrræðaleysi• Nemendur fá ekki lögbundna kennslu í einstökum námsgreinum• Biðlistar leikskóla, gjaldtaka• Málefni fósturbarna, misbrestur á skólagöngu• Sjúkrakennsla, forfallakennsla, gæsla• Skólaakstur• Skólabragur almennt –samskipti og stjórnun• Ábyrgð og skyldur starfsfólks skóla• Almenn óánægja með úrvinnslu mála í nærsamfélagi• Skortur á sérfræðiþjónustu, bið eftir greiningu og stuðningi

Page 19: Námskeið fyrir skólanefndir - Mosfellsbær · 2014. 1. 8. · Námskeið fyrir skólanefndir Mennta- og uppeldismál Guðni Olgeirsson. Leik-skóli 2008 Fram-halds-skóli 2008

Nýleg álit ráðuneytisins• Trúarbragðafræðsla í leik- og grunnskólum í ljósi 2. gr. 1. samningsviðauka Mannréttindasáttmála

Evrópu - Álit unnið fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið

• Álit, skv. 43. gr. laga nr. 91/2008 um grunnskóla að því er tekur til einkarekinna grunnskóla

• Álit, skv. 5. gr. laga nr. 91/2008 um grunnskóla, að því er tekur til skólagöngu fósturbarna

• Álit, skv. 31. gr. laga nr. 91/2008 um grunnskóla, að því að tekur til vettvangsferða

• Álit, að því er tekur til fimm ára bekkja í grunnskóla og um réttindi til að kenna í slíkum bekkjum

• Álit, að því er tekur til samræmdra könnunarprófa í upphafi 10. bekkjar

• Álit, að því er tekur til foreldrafélaga

• Álit, að því er tekur til forsendna matskerfis sem Menntasvið Reykjavíkurborgar hefur tekið upp við eftirlit á starfsháttum grunnskóla

• Álit, að því er tekur til markmiða í skólanámskrá í kristinfræði í 1. bekk grunnskóla

• Álit, að því er tekur til samrekstrar leik- og grunnskóla og aðgerðaleysis skólayfirvalda gagnvart einelti

• Álit, að því er tekur til þess hvort grunnskólinn skili hugmyndum þjóðkirkju um kristindóm til nemenda

• Álit, að því er tekur til synjunar á þátttöku í vorferðalagi vegna dræmrar skólasóknar

• Álit á lögmæti breytinga Reykjavíkurborgar á samrekstri og/eða sameiningu leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila

• Álit, að því er tekur til fyrirkomulags skólaaksturs

Page 20: Námskeið fyrir skólanefndir - Mosfellsbær · 2014. 1. 8. · Námskeið fyrir skólanefndir Mennta- og uppeldismál Guðni Olgeirsson. Leik-skóli 2008 Fram-halds-skóli 2008

Nýlegir úrskurðir ráðuneytisins

Leikskólastig• Lokun leikskóla og innheimta leikskólagjalda

Grunnskólastig• Úrskurður varðandi samþykki foreldris vegna þátttöku barns í verkefninu

Skólapúlsinn (Úrskurður felldur af Persónuvernd)

• Brottvikning úr grunnskóla

• Brottvikning úr grunnskóla

• Kæra vegna gjaldskrár vegna skólamálsverða

• Kæra vegna brottvikningar úr grunnskóla

• Gjaldskrá vegna skólamálsverða í grunnskólum

Page 21: Námskeið fyrir skólanefndir - Mosfellsbær · 2014. 1. 8. · Námskeið fyrir skólanefndir Mennta- og uppeldismál Guðni Olgeirsson. Leik-skóli 2008 Fram-halds-skóli 2008

Meðferð ágreiningsmála

Ákvarðanir um rétt einstakra barna, sem teknar eru á grundvelli leikskólalaga: 22. gr. um rétt til sérstakrar aðstoðar og þjálfunar, um aðgang að skóla, sbr. 4. og 26. gr., og um gjaldtöku fyrir vist í leikskóla, sbr. 27. gr., eru kæranlegar til ráðherra.

Ákvarðanir um rétt og skyldu einstakra nemenda sem teknar eru grundvelli grunnskólalaga: 4. mgr. 5. gr., 4. mgr. 14. gr., 3. og 4. mgr. 15. gr., 5. mgr. 17. gr., 1. mgr. 19. gr., 1. mgr. 23. gr., 4. mgr. 26. gr., 4. mgr. 31. gr., 2. mgr. 32. gr., 2. mgr. 33. gr., 3. mgr. 40. gr. og 2. mgr. 46. gr. eru kæranlegar til ráðherra.

Um meðferð kærumála fer að ákvæðum stjórnsýslulaga.

Sveitarstjórn getur ákveðið í samþykkt um stjórn og stjórnsýslu sveitarfélags að áður en hægt er að kæra ákvörðun skv. 1. mgr. til ráðherra skuli fyrst beina kæru til skólanefndar/nefndar skv. 2. mgr. 4. gr. eða annars tiltekins aðila innan stjórnsýslu sveitarfélags. Sé heimild þessari beitt skal sveitarstjórn ákveða hvort þessi kæruréttur eigi við um hluta ákvarðana skv. 1. mgr. eða um þær allar. Um málsmeðferð á kærustigi innan sveitarfélags fer að ákvæðum stjórnsýslulaga.

Page 22: Námskeið fyrir skólanefndir - Mosfellsbær · 2014. 1. 8. · Námskeið fyrir skólanefndir Mennta- og uppeldismál Guðni Olgeirsson. Leik-skóli 2008 Fram-halds-skóli 2008

Brottvikning úr grunnskóla14. gr. grunnskólalaga - Ábyrgð nemenda.• Ef hegðun nemanda reynist verulega áfátt ber kennara hans að leita orsaka

þess og reyna að ráða á því bót, m.a. með viðtölum við nemandann sjálfan og foreldra hans.

• Verði samt ekki breyting á til batnaðar skal kennari leita aðstoðar skólastjóra og sérfróðra ráðgjafa skólans sem leita leiða til úrbóta, eftir atvikum að teknu tilliti til hlutverks barnaverndaryfirvalda.

• Meðan mál skv. 3. mgr. er óútkljáð getur skólastjóri vísað nemanda úr skóla um stundarsakir eða ótímabundið, enda tilkynni hann foreldrum nemanda og skólanefnd tafarlaust þá ákvörðun. Um slíka ákvörðun gilda ákvæði stjórnsýslulaga.

• Skólanefnd er skylt innan hæfilegs tíma að tryggja nemanda, sem vikið hefur verið úr skóla, viðeigandi kennsluúrræði.

• Ákvörðun skv. 4. mgr. er kæranleg eftir fyrirmælum 47. gr. Hafi sveitarfélag ekki séð nemanda fyrir kennslu getur ráðuneytið í úrskurði sínum lagt fyrir sveitarfélag að tryggja nemanda nánar tiltekin kennsluúrræði innan tilskilins tíma.

• Ráðherra mælir nánar fyrir um framkvæmd þessarar greinar í reglugerð.

Page 23: Námskeið fyrir skólanefndir - Mosfellsbær · 2014. 1. 8. · Námskeið fyrir skólanefndir Mennta- og uppeldismál Guðni Olgeirsson. Leik-skóli 2008 Fram-halds-skóli 2008

Málsmeðferð í ráðuneyti

• Kæra móttekin og tekin til formlegrar skoðunar. Ef tæk til kærumeðferðar skv. 47. gr. grunnskólalaga þá

• Erindi sent fræðsluyfirvöldum viðkomandi sveitarfélags (öðrum aðilum eftir þörfum) og óskað umsagnar um kæruna.

• Einnig kallað eftir öllum gögnum er varða formlegar ákvarðanir í tengslum við málið af hálfu skólans og skólanefndar. Frestur til svara að jafnaði 2 vikur.

• Umsögn sveitarfélags send málshefjanda og gefinn kostur á athugasemdum. Frestur 2 vikur að jafnaði.

• Ráðuneyti tekur málið að nýju til skoðunar. Aflar frekari gagna ef þörf er á eða fellir úrskurð til ógildingar brottvísunar eða staðfestingar.

Page 24: Námskeið fyrir skólanefndir - Mosfellsbær · 2014. 1. 8. · Námskeið fyrir skólanefndir Mennta- og uppeldismál Guðni Olgeirsson. Leik-skóli 2008 Fram-halds-skóli 2008

Skólaganga fósturbarna í grunnskóla

5. gr. grunnskólalaga….

• Sveitarfélögum er skylt að sjá til þess að skólaskyld börn skv. 3. gr., sem eiga lögheimili í sveitarfélaginu, og börn sem hefur verið ráðstafað í fóstur til fósturforeldra, sem eiga lögheimili í sveitarfélaginu, njóti skólavistar eftir því sem nánar segir í lögum þessum.

• Synjun sveitarstjórnar er kæranleg eftir fyrirmælum 47. gr. Í úrskurði getur ráðuneyti lagt fyrir sveitarfélag að tryggja barni skólavist innan sveitarfélagsins.

• Sveitarstjórn í sveitarfélagi þar sem barn á lögheimili getur samið við annað sveitarfélag um að veita barninu skólavist þannig að viðtökusveitarfélag hafi sömu skyldur gagnvart skólavist þess og ætti það lögheimili þar.

• Ákvæði um skólagöngu fósturbarna einnig í 75. gr. barnaverndarlaga nr. 82/2002.

• Ákvæði grunnskólalaga í endurskoðun og einnig barnaverndarlög.

Page 25: Námskeið fyrir skólanefndir - Mosfellsbær · 2014. 1. 8. · Námskeið fyrir skólanefndir Mennta- og uppeldismál Guðni Olgeirsson. Leik-skóli 2008 Fram-halds-skóli 2008

Ráðningarmál starfsfólks skóla

• Lög um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, nr. 87/2008

– Undanþágur, sbr. 17. og 18. gr.

– Málsmeðferð

– Reglugerð um undanþágunefnd grunnskóla nr. 440/2010

• rökstuðningur - andmælaréttur

Page 26: Námskeið fyrir skólanefndir - Mosfellsbær · 2014. 1. 8. · Námskeið fyrir skólanefndir Mennta- og uppeldismál Guðni Olgeirsson. Leik-skóli 2008 Fram-halds-skóli 2008

Eftirfylgni - Innleiðing

• Þemahefti um grunnþætti í menntun o.fl?

• Námsgagnagerð

• Þróunarstarf

• Endurmenntun

• Mat og úttektir

• Annað?

11.5.2011

Page 27: Námskeið fyrir skólanefndir - Mosfellsbær · 2014. 1. 8. · Námskeið fyrir skólanefndir Mennta- og uppeldismál Guðni Olgeirsson. Leik-skóli 2008 Fram-halds-skóli 2008

Takk fyrir