Aðalfundur VÍK 10. nóvember 2010

22
Aðalfundur VÍK 10. nóvember 2010

description

Aðalfundur VÍK 10. nóvember 2010. Dagskrá fundarins. Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar lögð fram til umræðu og samþykkt. Endurskoðaðir reikningar síðasta reikningsárs lagðir fram til umræðu og samþykktar. Fjárhagsáætlun fyrir næsta ár Lagabreyting - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Aðalfundur VÍK 10. nóvember 2010

Page 1: Aðalfundur VÍK 10. nóvember 2010

Aðalfundur VÍK10. nóvember 2010

Page 2: Aðalfundur VÍK 10. nóvember 2010

Dagskrá fundarins• Setning fundarins

• Kjör fundarstjóra og fundarritara.

• Skýrsla stjórnar lögð fram til umræðu og samþykkt.

• Endurskoðaðir reikningar síðasta reikningsárs lagðir fram til umræðu og samþykktar.

• Fjárhagsáætlun fyrir næsta ár

• Lagabreyting

• Kosning nefnda

• Kosning formanns

• Kosning fjögurra stjórnarmanna og varamanna

• Kosning tveggja endurskoðenda.

• Önnur mál:

• Fundargerð lesin upp til samþykktar.

• Fundarslit.

Page 3: Aðalfundur VÍK 10. nóvember 2010

REKSTARREIKNINGUR 2010

SKÝRINGAR 2010 2009

REKSTRARTEKJUR:

Rekstrartekjur 1 16.837.522 kr 15.046.786 kr

Rekstrartekjur alls 16.837.522 kr 15.046.786 kr

REKSTRARGJÖLD:

Laun - Verktakar 2 2.840.454 kr 3.575.868 kr

Annar kostnaður 3 9.567.252 kr 9.442.092 kr

Fyrning Case traktor 37.847 kr 224.302 kr

Rekstrargjöld alls 12.445.553 kr 13.242.262 kr

REKSTRARÁRANGUR ÁN FJÁRMAGNSLIÐA 4.391.969 kr 1.804.524 kr

Page 4: Aðalfundur VÍK 10. nóvember 2010

SKÝRINGAR MEÐ ÁRSREIKNINGI:2010 2009

1. Rekstrartekjur:

Félagsgjöld 2.102.250 kr 1.551.000 kr

Styrkir 3.569.090 kr 4.569.006 kr

Innb. styrkir / gr. út aftur 247.000 kr 0 kr

Seld árskort 1.179.620 kr 1.126.000 kr

Keppnisgjald 6.077.500 kr 2.223.236 kr

Brautargjöld Álfsnesi 612.500 kr 540.890 kr

Brautar- & æfingagjöld Bolöldu 953.844 kr 1.475.410 kr

Tekjur v/ keppnishalds annarra félaga 0 kr 426.000 kr

Þjálfun / námskeið 495.000 kr 622.900 kr

Leiga á bolöldusvæðinu 1.182.687 kr 1.105.025 kr

Aðrar tekjur 418.031 kr 1.407.319 kr

Rekstrartekjur alls 16.837.522 kr 15.046.786 kr

Page 5: Aðalfundur VÍK 10. nóvember 2010

Skýringar með ársreikningi

2. Laun og launatengd gjöld:

Vinnulaun 2.345.640 kr 3.023.006 kr

Mótframl. Líf/fél.sjóður 187.651 kr 241.840 kr

Mótframl. Líf/séreignasjóður 46.913 kr 53.260 kr

Sjúkra- & orlofssjóður 46.577 kr 47.765 kr

Tryggingargjald 213.673 kr 209.997 kr

Laun & launatengd gjöld alls 2.840.454 kr 3.575.868 kr

3. Annar kostnaður :

Vörukaup 0 kr 44.992 kr

Kostnaður v/ keppnishalds annarra félaga 74.305 kr 0 kr

Kostnaður v/ keppnishalds 3.885.615 kr 2.870.218 kr

Greiddir út innborgaðir styrkir 244.000 kr 0 kr

Kostnaður v/ þjálfunar 688.749 kr 774.000 kr

Kostnaður v/ umhverfisnefndar 0 kr 29.973 kr

Rekstur Álfsnesbrautar 976.123 kr 891.967 kr

Rekstur Bolöldu 2.770.420 kr 3.599.535 kr

Auglýsinga- skrifstofu & stjórnunarkostnaður 643.559 kr 707.983 kr

Rekstur bifreiða & tækja 0 kr 34.079 kr

Rekstur fasteigna 284.481 kr 489.345 kr

Annar kostnaður alls 9.567.252 kr 9.442.092 kr

Page 6: Aðalfundur VÍK 10. nóvember 2010

FJÁRMUNATEKJUR OG (FJÁRMAGNSGJÖLD):

Vaxtagjöld og verðbætur 63.395 kr 467.691 kr

Þjónustugjöld banka & sparisjóða 260.436 kr 154.441 kr

Vaxtatekjur, verðbætur og gengismunur 0 kr -32.251 kr

Greiðsluseðlatekjur -800 kr -37.574 kr

Fjármunatekjur og -gjöld alls 323.031 kr 552.307 kr

ÁRANGUR FYRIR SKATTA/ÓREGLULEGA LIÐI 4.068.938 kr 1.252.217 kr

SKATTAR OG ÓREGLULEGIR LIÐIR:

Gjafavinna sjálfboðaliða 0 kr 0 kr

Skattar og óreglulegir liðir alls 0 kr 0 kr

REKSTRARÁRANGUR; HAGNAÐUR (TAP) 4.068.938 kr 1.252.217 kr

Page 7: Aðalfundur VÍK 10. nóvember 2010

EFNAHAGSREIKNINGUR 31.10.2010EIGNIR:

SKÝRINGAR 2010 2009

Fastafjármunir:Áhættufjármunir og langtímakröfur:Hlutabréf / sjóðseign 0 kr 0 kr

Áhættufjármunir og langtímakröfur alls 0 kr 0 kr

Varanlegir rekstrarfjármunir:Álfsnesbraut 2.257.332 kr 2.257.332 kr

Bolalda 6.309.214 kr 6.309.214 kr

Færanleg hús 1.640.250 kr 1.640.250 kr

Vélar & tæki 340.622 kr 378.469 kr

Varanlegir rekstrarfjármunir alls 10.547.418 kr 10.585.265 kr

Fastafjármunir alls 10.547.418 kr 10.585.265 kr

Veltufjármunir:Sjóður og bankainnistæður 716.406 kr 108.878 kr

Viðskiptamenn 482.500 kr 642.168 kr

Útistandandi kröfur 23.327 kr 23.327 kr

Veltufjármunir alls 1.222.233 kr 774.373 kr

Page 8: Aðalfundur VÍK 10. nóvember 2010

EIGNALIÐIR ALLS 11.769.651 kr 11.359.638 kr

EIGIÐ FÉ:SKÝRINGAR 2010 2009

Óskattlagt eigið fé:

Niðurfærsla viðskiptamanna 0 kr 0 kr

Óskattlagt eigið fé alls 0 kr 0 kr

Annað eigið fé:

Óráðstafað (ójafnað) eigið fé 4 11.329.848 kr 7.260.910 kr

Annað eigið fé alls 11.329.848 kr 7.260.910 kr

Eigið fé alls 11.329.848 kr 7.260.910 kr

Page 9: Aðalfundur VÍK 10. nóvember 2010

SKULDIR:

Langtímaskuldir:

Langtímaskuldir 0 kr 0 kr

Langtímaskuldir alls 0 kr 0 kr

Skammtímaskuldir:

Yfirdrættir 83.504 kr 2.877.365 kr

Viðskiptamenn/lánadrottnar 356.299 kr 1.221.363 kr

Ýmsar skammtímaskuldir 0 kr 0 kr

Skammtímaskuldir alls 439.803 kr 4.098.728 kr

Skuldir alls 439.803 kr 4.098.728 kr

SKULDIR OG EIGIÐ FÉ ALLS 11.769.651 kr 11.359.638 kr

Page 10: Aðalfundur VÍK 10. nóvember 2010

Fjárhagsáætlun fyrir 2011Fjárhagsáætlun 2011 Gjöld Tekjur AfkomaFélagsgjöld 150.000 - 2.000.000 1.850.000 Keppnir 4.000.000 - 6.000.000 2.000.000 Styrkir til félagsins 4.000.000 4.000.000 Rekstur svæða 5.000.000 - 4.000.000 1.000.000 - Umhverfismál 250.000 - 250.000 - Skrifstofukostnaður 350.000 350.000 Aðrar tekjur 1.000.000 1.000.000 Önnur gjöld 1.000.000 - 1.000.000 - Laun og launatengd gjöld 3.000.000 - 3.000.000 - Fjármunatekjur/gjöld - - Vélar og tæki 4.000.000 - 4.000.000 - Samtals 17.050.000 - 17.250.000 200.000

Page 11: Aðalfundur VÍK 10. nóvember 2010

Lagabreyting

Stjórn VÍK leggur til að lögum félagsins verði breytt og eftirfarandi klausu verði breytt í lið B í lögum félagsins:

Er núna: "Reikningsár félagsins er almanaksár."

Verður: "Reikningsár félagsins er 1. nóvember til 31. október

Ástæða: Skv. tilmælum MSÍ um reikningsár aðildarfélaga

Page 12: Aðalfundur VÍK 10. nóvember 2010

Lagabreyting

Stjórn VÍK leggur til að lögum félagsins verði breytt og eftirfarandi klausu verði breytt í lið C í lögum félagsins:

Er núna: "Aðalfundur skal haldinn ár hvert í mars mánuði ..."

Verður: "Aðalfundur skal haldinn ár hvert í nóvember mánuði ..."

Ástæða: Skv. tilmælum MSÍ um reikningsár aðildarfélaga

Page 13: Aðalfundur VÍK 10. nóvember 2010

Kosning nefnda

Enduronefnd – tillaga um:

• Guðbjartur Stefánsson

• Elvar G. Kristinsson

• Grétar Sölvason

• Magnús Helgason

Varamaður

• Árni Stefánsson

Page 14: Aðalfundur VÍK 10. nóvember 2010

Kosning nefnda

Umhverfis- og fræðslunefnd – tillaga um:

• Gunnar Bjarnason

• Einar Sverrisson

• Hrafnkell Sigtryggsson

• Varamaður

Page 15: Aðalfundur VÍK 10. nóvember 2010

Kosning nefnda

Álfsnesnefnd – tillaga um:

• Einar Bjarnason

• Örn Erlingsson

• Reynir Jónsson

• Varamaður

Page 16: Aðalfundur VÍK 10. nóvember 2010

Kosning nefnda

Bolaöldunefnd – tillaga um:• Hús

– Birgir Már Georgsson

• Brautir – Ólafur Þór Gíslason, Þóroddur Þóroddsson,

• Slóðar / uppgræðsla– Halldór Sveinsson, Haukur Þorsteinsson

• Varamaður

Page 17: Aðalfundur VÍK 10. nóvember 2010

Kosning nefnda

Vefnefnd– tillaga um:

• Hákon Orri Ásgeirsson

• Einar Sverrisson

• Sverrir Jónsson

Page 18: Aðalfundur VÍK 10. nóvember 2010

Kosning nefnda

Skemmtinefnd – tillaga um:

• Magnús Þór Sveinsson

• Helga Þorleifsdóttir

• Björk Erlingsdóttir

Page 19: Aðalfundur VÍK 10. nóvember 2010

Kosning formanns

• Hrafnkell Sigtryggsson býður sig fram

• Engin önnur framboð hafa komið fram

Page 20: Aðalfundur VÍK 10. nóvember 2010

Kosning fjögurra stjórnarmanna

• Birgir Már Georgsson• Ólafur Þór Gíslason• Hrafn Guðbergsson• Guðbjartur Stefánsson

• Varamenn• Karl Gunnlaugsson• Einar Sverrisson• Þóroddur Þóroddsson

Page 21: Aðalfundur VÍK 10. nóvember 2010

Kosning tveggja endurskoðenda

• Jón Örn Valsson• Einar Sverrir Sigurðarson

Page 22: Aðalfundur VÍK 10. nóvember 2010

• Fundargerð lesin upp og samþykkt

• Fundarslit