Aðalfundur Landssambands kúabænda 2007

13
Aðalfundur Landssambands kúabænda 2007 Viðhorf neytenda til innflutnings á nýju kúakyni -Niðurstöður skoðanakannana- -Könnun 1-

description

Aðalfundur Landssambands kúabænda 2007. Viðhorf neytenda til innflutnings á nýju kúakyni Niðurstöður skoðanakannana- Könnun 1-. Skoðanakönnun 1. Netkönnun gerð af Capacent Gallup 3.500 manna úrtak 143 óvirk netföng Endanlegt úrtak 3.357 Svör frá 2.372 aðilum, 70,2% Gerð í desember 2006 - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Aðalfundur Landssambands kúabænda 2007

Page 1: Aðalfundur Landssambands kúabænda 2007

Aðalfundur Landssambands kúabænda 2007

Viðhorf neytenda til innflutnings á nýju kúakyni

-Niðurstöður skoðanakannana-

-Könnun 1-

Page 2: Aðalfundur Landssambands kúabænda 2007

Skipting mjólkursölunnar árið 2006 á próteingrunni

A: 47.353.319 42,00%

B. 9.836.087 8,60%

C. 56.018.208 49,40%

Alls 113.207.614

Flokkur A er talinn njóta verulegrar fjarlægðarverndar. Í honum er mjólk, skyr og annað

Flokkur B er talinn njóta nokkurrar fjarlægðarverndar. Þar er jógúrt, viðbit og sýrðar mjólkurvörur

Flokkur C er ekki talinn njóta fjarlægðarverndar, í honum er ostur, rjómi, duft og aðrir mjólkurdrykkir

Í hugtakinu fjarlægðarvernd felst flutningskostnaður og geymsluþol.

Page 3: Aðalfundur Landssambands kúabænda 2007

Skoðanakönnun 1

• Netkönnun gerð af Capacent Gallup

• 3.500 manna úrtak

• 143 óvirk netföng

• Endanlegt úrtak 3.357

• Svör frá 2.372 aðilum, 70,2%

• Gerð í desember 2006

• Niðurstöður bárust 10. janúar 2007

Page 4: Aðalfundur Landssambands kúabænda 2007
Page 5: Aðalfundur Landssambands kúabænda 2007
Page 6: Aðalfundur Landssambands kúabænda 2007
Page 7: Aðalfundur Landssambands kúabænda 2007
Page 8: Aðalfundur Landssambands kúabænda 2007

Könnun 2

• Netkönnun gerð af Capacent Gallup

• Gerð í mars-apríl 2007

• Niðurstöður bárust 10. apríl 2007

• Úrtak 1.200 manns

• Óvirk netföng 42

• Endanlegt úrtak 1.158

• 872 svöruðu, 75,3%

Page 9: Aðalfundur Landssambands kúabænda 2007
Page 10: Aðalfundur Landssambands kúabænda 2007
Page 11: Aðalfundur Landssambands kúabænda 2007
Page 12: Aðalfundur Landssambands kúabænda 2007
Page 13: Aðalfundur Landssambands kúabænda 2007