Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

26
Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

description

Aðalfundur VÍK 16. mars 2010. Dagskrá fundarins. Setning fundarins Kjör fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar lögð fram til umræðu og samþykkt. Endurskoðaðir reikningar síðasta reikningsárs lagðir fram til umræðu og samþykktar. Fjárhagsáætlun fyrir næsta ár Lagabreyting - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Page 1: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Aðalfundur VÍK16. mars 2010

Page 2: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Dagskrá fundarins• Setning fundarins

• Kjör fundarstjóra og fundarritara.

• Skýrsla stjórnar lögð fram til umræðu og samþykkt.

• Endurskoðaðir reikningar síðasta reikningsárs lagðir fram til umræðu og samþykktar.

• Fjárhagsáætlun fyrir næsta ár

• Lagabreyting

• Kosning nefnda

• Kosning formanns

• Kosning fjögurra stjórnarmanna og varamanna

• Kosning tveggja endurskoðenda.

• Önnur mál:

• Fundargerð lesin upp til samþykktar.

• Fundarslit.

Page 3: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

REKSTRARREIKNINGUR 2009

SKÝRINGAR 2009 2008

REKSTRARTEKJUR:

Rekstrartekjur 1 15.046.786 kr 19.085.413 kr

Rekstrartekjur alls 15.046.786 kr 19.085.413 kr

REKSTRARGJÖLD:

Laun - Verktakar 2 3.575.868 kr 3.640.266 kr

Annar kostnaður 3 9.442.092 kr 14.808.659 kr

Fyrningar 224.302 kr 1.062.197 kr

Rekstrargjöld alls 13.242.262 kr 19.511.122 kr

REKSTRARÁRANGUR ÁN FJÁRMAGNSLIÐA 1.804.524 kr -425.709 kr

Page 4: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

SKÝRINGAR MEÐ ÁRSREIKNINGI:2009 2008

1. Rekstrartekjur:

Félagsgjöld 1.551.000 kr 1.408.000 kr

Styrkir 4.569.006 kr 7.332.725 kr

Seld árskort 1.126.000 kr 1.962.500 kr

Keppnisgjald 2.223.236 kr 2.856.963 kr

Brautargjöld Álfsnesi 540.890 kr 1.670.500 kr

Brautar- & æfingagjöld Bolöldu 1.475.410 kr 1.372.681 kr

Tekjur v/ keppnishalds annarra félaga 426.000 kr 77.980 kr

Ævingargjöld 622.900 kr 0 kr

Árshátið 0 kr 900.023 kr

Leiga á bolöldusvæðinu 1.105.025 kr 823.741 kr

Aðrar tekjur 1.407.319 kr 680.300 kr

Rekstrartekjur alls 15.046.786 kr 19.085.413 kr

2. Laun og launatengd gjöld:

Vinnulaun 3.023.006 kr 3.130.547 kr

Mótframl. Líf/fél.sjóður 241.840 kr 232.444 kr

Mótframl. Líf/séreignasjóður 53.260 kr 52.111 kr

Sjúkra- & orlofssjóður 47.765 kr 42.798 kr

Tryggingargjald 209.997 kr 182.366 kr

Laun & launatengd gjöld alls 3.575.868 kr 3.640.266 kr

Page 5: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Skýringar með ársreikningi

2. Laun og launatengd gjöld:

Vinnulaun 3.023.006 kr 3.130.547 kr

Mótframl. Líf/fél.sjóður 241.840 kr 232.444 kr

Mótframl. Líf/séreignasjóður 53.260 kr 52.111 kr

Sjúkra- & orlofssjóður 47.765 kr 42.798 kr

Tryggingargjald 209.997 kr 182.366 kr

Laun & launatengd gjöld alls 3.575.868 kr 3.640.266 kr

3. Annar kostnaður :

Vörukaup 44.992 kr 0 kr

Kostnaður v/ keppnishalds annarra félaga 0 kr 405.499 kr

Kostnaður v/ keppnishalds 2.870.218 kr 1.843.367 kr

Kostnaður v/ árshátíðar 0 kr 1.094.831 kr

Kostnaður v/ Enduroslóða & umhverfis 0 kr 120.971 kr

Kostnaður v/ þjálfunar 774.000 kr 24.000 kr

Kostnaður v/ umhverfisnefndar 29.973 kr 0 kr

Rekstur Álfsnesbrautar 891.967 kr 934.799 kr

Rekstur Bolöldu 3.599.535 kr 9.565.112 kr

Auglýsinga- skrifstofu & stjórnunarkostnaður 707.983 kr 640.545 kr

Rekstur bifreiða & tækja 34.079 kr 13.730 kr

Rekstur fasteigna 489.345 kr 165.805 kr

Annar kostnaður alls 9.442.092 kr 14.808.659 kr

Page 6: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

FJÁRMUNATEKJUR OG (FJÁRMAGNSGJÖLD):

Vaxtagjöld og verðbætur 467.691 kr 340.923 kr

Þjónustugjöld banka & sparisjóða 154.441 kr 165.052 kr

Vaxtatekjur, verðbætur og gengismunur -32.251 kr -88.277 kr

Greiðsluseðlatekjur -37.574 kr -31.920 kr

Fjármunatekjur og -gjöld alls 552.307 kr 385.778 kr

ÁRANGUR FYRIR SKATTA/ÓREGLULEGA LIÐI 1.252.217 kr -811.487 kr

SKATTAR OG ÓREGLULEGIR LIÐIR:

Gjafavinna sjálfboðaliða 0 kr 0 kr

Skattar og óreglulegir liðir alls 0 kr 0 kr

REKSTRARÁRANGUR; HAGNAÐUR (TAP) 1.252.217 kr -811.487 kr

Page 7: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

EFNAHAGSREIKNINGUR 31.12.2009

EIGNIR:

SKÝRINGAR 2009 2008

Fastafjármunir:

Áhættufjármunir og langtímakröfur:Hlutabréf / sjóðseign 0 kr 0 kr

Áhættufjármunir og langtímakröfur alls 0 kr 0 kr

Varanlegir rekstrarfjármunir:Álfsnesbraut 2.257.332 kr 1.960.010 kr

Bolalda 6.309.214 kr 5.109.369 kr

Færanleg hús 1.640.250 kr 1.822.500 kr

Vélar & tæki 378.469 kr 420.521 kr

Varanlegir rekstrarfjármunir alls 10.585.265 kr 9.312.400 kr

Fastafjármunir alls 10.585.265 kr 9.312.400 kr

Veltufjármunir:Sjóður og bankainnistæður 108.878 kr 397.958 kr

Viðskiptamenn 642.168 kr 953.690 kr

Útistandandi kröfur 23.327 kr 20.000 kr

Fjármagnstekjuskattur 0 kr 0 kr

Veltufjármunir alls 774.373 kr 1.371.648 kr

Page 8: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

EIGNALIÐIR ALLS 11.359.638 kr 10.684.048 kr

EIGIÐ FÉ:SKÝRINGAR 2009 2008

Óskattlagt eigið fé:

Niðurfærsla viðskiptamanna 0 kr 0 kr

Óskattlagt eigið fé alls 0 kr 0 kr

Annað eigið fé:

Óráðstafað (ójafnað) eigið fé 4 7.260.910 kr 6.008.693 kr

Annað eigið fé alls 7.260.910 kr 6.008.693 kr

Eigið fé alls 7.260.910 kr 6.008.693 kr

Page 9: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

SKULDIR:

Langtímaskuldir:

Langtímaskuldir 0 kr 0 kr

Næsta árs afborganir langtímalána 0 kr 0 kr

Langtímaskuldir alls 0 kr 0 kr

Skammtímaskuldir:

Yfirdrættir 2.877.365 kr 0 kr

Viðskiptamenn/lánadrottnar 1.221.363 kr 4.675.355 kr

Ýmsar skammtímaskuldir 0 kr 0 kr

Næsta árs afborganir langtímalána 0 kr 0 kr

Skammtímaskuldir alls 4.098.728 kr 4.675.355 kr

Skuldir alls 4.098.728 kr 4.675.355 kr

Page 10: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Fjárhagsáætlun fyrir 2010

Fjárhagsáætlun 2010 Gjöld Tekjur Afkoma Félagsgjöld - 150.000 1.650.000 1.500.000 Keppnir - 3.500.000 6.000.000 2.500.000 Árshátíð / sýning - - - Styrkir til félagsins 4.200.000 4.200.000 Rekstur svæða - 10.000.000 7.000.000 - 3.000.000 Umhverfismál - 250.000 250.000 - Skrifstofukostnaður - 800.000

- 800.000

Aðrar tekjur 1.000.000 1.000.000 Önnur gjöld - 1.000.000

- 1.000.000

Laun og launatengd gjöld - 3.800.000 - 3.800.000 Fjármunatekjur/gjöld - 300.000

- 300.000

Samtals - 19.800.000 20.100.000 300.000

Page 11: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Lagabreyting

Stjórn VÍK leggur til að lögum félagsins verði breytt og eftirfarandi klausa felld niður úr lið J í lögum félagsins:

"Motocrossnefnd. Hlutverk hennar er að hafa umsjón með keppnishaldi félagsins í motocrossi. Kjósa skal þrjá (3) fastafulltrúa og einn (1) varamann."

Ástæða: Motocrossnefnd starfar innan MSÍ sem ber ábyrgð á keppnishaldinu. Stjórn og brautarnefndir bera ábyrgð á keppnum VÍK.

Page 12: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Kosning nefnda

Motocrossnefnd

– tillaga um að leggja nefndina niður og færa undir verkefni stjórnar og brautarnefnda

Page 13: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Kosning nefnda

Enduronefnd – tillaga um:

• Guðbjartur Stefánsson

• Gunnlaugur R. Björnsson

• Gunnlaugur Thorsson

Varamaður

• Elvar G. Kristinsson píp

• Árni Stefánsson

Page 14: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Kosning nefnda

Umhverfis- og fræðslunefnd – tillaga um:

• Gunnar Bjarnason

• Leópold Sveinsson

• Einar Sverrisson

• Varamaður

Page 15: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Kosning nefnda

Álfsnesnefnd – tillaga um:

• Einar Bjarnason

• Örn Erlingsson

• Reynir Jónsson

• Varamaður

Page 16: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Kosning nefnda

Bolaöldunefnd – tillaga um:• Hús - Grétar Sölvason• Braut - Ólafur Þór Gíslason, Þóroddur

Þóroddsson• Slóðar / uppgræðsla

- Kristján A. Grétarsson, Halldór Sveinsson

• Varamaður

Page 17: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Kosning nefnda

Vefnefnd– tillaga um:

• Hákon Orri Ásgeirsson

• Einar Sverrisson

• Sverrir Jónsson

Page 18: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Kosning nefnda

Skemmtinefnd – tillaga um:

• Magnús Þór Sveinsson

• Helga Þorleifsdóttir

• Björk Erlingsdóttir

Page 19: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Kosning formanns

• Hrafnkell Sigtryggsson býður sig fram

• Engin önnur framboð hafa komið fram

Page 20: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Kosning fjögurra stjórnarmanna

• Birgir Már Georgsson• Ólafur Þór Gíslason• Þóroddur Þóroddsson• Hrafn Guðbergsson

• Varamenn

• Karl Gunnlaugsson

• Sverrir Jónsson

• Einar Sverrisson

• Guðbjartur Stefánsson

Page 21: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Kosning tveggja endurskoðenda

• Jón Örn Valsson• Einar Sverrir Sigurðarson

Page 22: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Framtíðarskipulag Bolaöldusvæðisins til 2020

• Ökukennarasvæði norðan við svæðið• Hjólahöll• 3 motocrossbrautir til viðbótar

– Ný 85cc braut, byrjendabraut fullorðinna, ný æfingabraut• Flóðlýsing á aðalbraut• Trial/þrautabraut• Freestylesvæði• Uppgræðsluáætlun• Geymsluaðstaða fyrir hjól• Nýtt og stærra þvottaplan• Bundið slitlag inn á svæðið

Page 23: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Yfirlitsmynd

Page 24: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Yfirlitsmynd

Page 25: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

Tillaga að:

Samþykkt aðalfundar 16. mars 2010

• Aðalfundur Vélhjólaíþróttaklúbbsins samþykkir að stjórn félagsins hefji

undirbúning að byggingu hjólahallar á Bolaöldusvæðinu sem geti verið tilbúið til

notkunar svo snemma sem árið 2015.

Page 26: Aðalfundur VÍK 16. mars 2010

• Fundargerð lesin upp og samþykkt

• Fundarslit