Félagsfundur VÍK 1. desember 2005

14
Félagsfundur VÍK Félagsfundur VÍK 1. desember 2005 1. desember 2005 Innanhúsaðstaða fyrir Innanhúsaðstaða fyrir motocross motocross Jóhann Halldórsson Jóhann Halldórsson

description

Félagsfundur VÍK 1. desember 2005. Innanhúsaðstaða fyrir motocross Jóhann Halldórsson. Framtíðin!. Allt að 5000m2 innanhúshöll undir motocross Tilgangurinn er m.a. að: Styrkja motocross sem íþróttagrein Auka almennan áhuga, einkum meðal yngri þátttakenda - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Félagsfundur VÍK 1. desember 2005

Page 1: Félagsfundur VÍK 1. desember 2005

Félagsfundur VÍKFélagsfundur VÍK1. desember 20051. desember 2005Félagsfundur VÍKFélagsfundur VÍK1. desember 20051. desember 2005

Innanhúsaðstaða fyrir motocrossInnanhúsaðstaða fyrir motocross

Jóhann Halldórsson Jóhann Halldórsson

Page 2: Félagsfundur VÍK 1. desember 2005

Framtíðin!

• Allt að 5000m2 innanhúshöll undir motocross

• Tilgangurinn er m.a. að:

– Styrkja motocross sem íþróttagrein

– Auka almennan áhuga, einkum meðal yngri þátttakenda

– Ná stjórn á ástandinu, þ.e. minnka utanvegaakstur og akstur réttindalausra ökumanna

Page 3: Félagsfundur VÍK 1. desember 2005

Helstu spurningar sem vakna!

1) Hvar á að byggja?2) Hve stórt á að byggja?3) Hver á að byggja?4) Hvað kostar húsið?5) Hvað kostar reksturinn?

Page 4: Félagsfundur VÍK 1. desember 2005

1) Hvar ?• Í því sveitarfélagi sem býður okkur bestu

aðstöðuna, staðan í dag: HAFNARFJÖRÐUR

• Hvað er í boði þar?:– Varanleg staðsetning innan um aðrar

aksturíþróttir– Ókeypis aðstaða– Hagkvæmt svæði m.a. með tilliti til jarðvinnu– Miðsvæðis í ákveðnum skilningi

Page 5: Félagsfundur VÍK 1. desember 2005

1) Hvar frh. - > HAFNARFJÖRÐUR

Page 6: Félagsfundur VÍK 1. desember 2005

2) Hve stórt?

• Stærðin er ekki allt!• Fastur kostnaður stór hluti kostnaðarins• Nógu stórt til að:

– Halda innanhúskeppni– Bjóða takmörkuðum fjölda áhorfenda, c.a. 100– Tryggja fjölbreytileika brauta– Tryggja margþættari nýtingu hússins

• Fótbolti• Hestaíþróttir• Sýningar og messur

• Ákjósanleg stærð ca. 5000m2

Page 7: Félagsfundur VÍK 1. desember 2005

3) Hver?

• Hver á að byggja húsið?• Einkaaðilar -> ”einkaframkvæmd” ?

– Nýsir– ISS– Ýmsir aðilar hugsanlegir– Gulrótina vantar!

• Aðkoma AÍH/VÍK/MSÍ?– Æfingar – Keppnir

Page 8: Félagsfundur VÍK 1. desember 2005

Motoplex USA ca. 8500m2

Page 9: Félagsfundur VÍK 1. desember 2005

4) Hvað kostar húsið?

• Forsendur:– Allt að 5000m2, brautartími ca. 1,5 mín– Eigin hjól– Engin kynding– Áhorfendastæði fyrir c.a. 100 manns– Salernis- og búningsklefar– Veitingaaðstaða

Page 10: Félagsfundur VÍK 1. desember 2005

4) Hvað kostar húsið frh.?

Áætlun á byggingarkostnaði 5000 m2 plasthúss

Plasthús frá Best Hall með uppsetn. 50 millj.Sökklar 17 millj.Jarðvinna og fyllingar 13 millj.Lýsing og rafmagn 20 millj.Aðrar lagnir 5 millj.Milliloft 10 millj.Ófyrirséð 10 millj.

Samtals 125 millj.

Page 11: Félagsfundur VÍK 1. desember 2005

5) Hvað kostar reksturinn?

• Forsendur:– Rekstrartímabil frá október til apríl– Opnunartími c.a 17:00 til 23:00– Starfsgildi 2

Page 12: Félagsfundur VÍK 1. desember 2005

5) Hvað kostar reksturinn frh.?

• Fjármagnskostn. 6% 7,5 millj.• Starfsmannahald 5,4 millj.• Rafmagn og kynding 7,2 millj.• Viðhald 2,5 millj.• Tryggingar 4,1 millj.• Annað ca. 3,0 millj.

Samantekið ca. 29,5 millj.

Page 13: Félagsfundur VÍK 1. desember 2005

5) Hvað kostar reksturinn frh.?

• Félagsgjöld 250/95 þús. 24 millj.• Auglýsingar 5 millj.• Keppnishald 1 millj.

Samantekið ca. 30 millj.

Page 14: Félagsfundur VÍK 1. desember 2005

Niðurstaða?

• Tekjur - gjöld 30-29,5 = 0,5 millj.

• Bíngó

• Bubbi byggir!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!