SKÓLASTEFNA - Akureyri · 2012. 3. 13. · Markmi› skólanna er a› leggja grunn a› farsælli...

20
SKÓLASTEFNA AKUREYRARBÆJAR Þekking Leikni Virðing Vellíðan

Transcript of SKÓLASTEFNA - Akureyri · 2012. 3. 13. · Markmi› skólanna er a› leggja grunn a› farsælli...

Page 1: SKÓLASTEFNA - Akureyri · 2012. 3. 13. · Markmi› skólanna er a› leggja grunn a› farsælli framtí› barna og unglinga og fleim ber a› leggja áherslu á framsæki›

SKÓLASTEFNAA K U R E Y R A R B Æ J A RÞ e k k i n g L e i k n i V i r ð i n g V e l l í ð a n

Page 2: SKÓLASTEFNA - Akureyri · 2012. 3. 13. · Markmi› skólanna er a› leggja grunn a› farsælli framtí› barna og unglinga og fleim ber a› leggja áherslu á framsæki›
Page 3: SKÓLASTEFNA - Akureyri · 2012. 3. 13. · Markmi› skólanna er a› leggja grunn a› farsælli framtí› barna og unglinga og fleim ber a› leggja áherslu á framsæki›

Efnisyfirlit

Ávarp bæjarstjóra 4Formáli 5Inngangur 6Hlutverk 9Framtí›ars‡n 9Meginmarkmi› 10Vi›mi› um gæ›i 11Áherslur 17

Útgefandi: Skóladeild Akureyrarbæjar

Umsjón: Gunnar Gíslason

Forsíðumynd: Myndrún

Ljósmyndir: Ásprent Stíll

Hönnun og umbrot: Stíll

Prentun: Ásprent

2006

SKÓLASTEFNAA K U R E Y R A R B Æ J A R

Page 4: SKÓLASTEFNA - Akureyri · 2012. 3. 13. · Markmi› skólanna er a› leggja grunn a› farsælli framtí› barna og unglinga og fleim ber a› leggja áherslu á framsæki›

Á undanförnum árum hefur Akureyrarbær lagt mikinn metnað í að bæta aðstöðu í skólum bæjarins og má segja að gjörbreyting hafi orðið í allri aðstöðu og aðbúnaði þeirra á þeim 10 árum sem liðin eru frá lagasetningu gildandi leik-, grunn og framhaldsskólalaga. Samhliða þessu hafa kennarar lagt af mörkum mikið starf við þróun starfsins til hagsbóta fyrir nemendur. Metnaður góðra kennara er að gera sífellt betur fyrir nemendur. Líklega hefur þó aldrei reynt á námsmenn eins og nú. Sífellt flóknari heimur með sinni öru tækniþróun sem börnin fæðast inn í gerir æ meiri kröfur til þeirra og þjónustu skólanna. Hlutverk skólans er að mennta ábyrga og hæfa þjóðfélagsþegna sem geta tekið virkan þátt í þróun eigin samfélags og stundað frekara nám. Fræðslumál eru einn viðamesti málaflokkur í hverju sveitarfélagi. Lög um skólahald á Íslandi gefa sveitarfélögum og skólum svigrúm til að setja sér eigin markmið svo lengi sem þau rúmast innan gildandi laga og reglugerða. Í þessu ljósi hafa sveitarfélög í æ ríkara mæli lagt áherslu

á að móta stefnu sína í málaflokknum. Bæjaryfirvöld á Akureyri leggja ríka áherslu á að skólar bæjarins séu í fararbroddi og þróist í takt við það samfélag sem þeir þjóna. Menntun og velferð barna og unglinga er sameiginlegt viðfangsefni foreldra og skóla og því mikilvægt að gott samstarf sé á milli þessara aðila. Við mótun skólastefnu Akureyrar var áhersla lögð á að kennarar og fulltrúar foreldra og nemenda gætu haft áhrif á markmið og áherslur skólastefnunnar. Árangurinn varð sá að úr varð metnaðarfull og framsækin stefna ásamt því að dregin eru upp viðmið um gæði í skólastarfi.Það er með mikilli ánægju sem skólastefnunni er fylgt úr hlaði. Fyrir hönd bæjarstjórnar færi ég öllum þeim sem lögðu hönd á plóg við gerð hennar kærar þakkir og færi fram þær óskir að þau markmið og viðmið sem hér eru fram sett verði í hávegum höfð í öllu starfi skólanna.

Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri

ÁVARP BÆJARSTJÓRA

Page 5: SKÓLASTEFNA - Akureyri · 2012. 3. 13. · Markmi› skólanna er a› leggja grunn a› farsælli framtí› barna og unglinga og fleim ber a› leggja áherslu á framsæki›

Me› yfirtöku alls reksturs grunnskóla ári› 1996 sköpu›ust skilyr›i fyrir sveitarfélög a› móta heildstæ›a skólastefnu fyrir leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla í samræmi vi› flarfir og a›stæ›ur innan gildandi laga og regluger›a. Me› flví a› marka bæjarfélaginu og skólum fless stefnu og setja metna›arfull markmi› er reynt a› horfa til framtí›ar fleirra barna sem vaxa upp á Akureyri. Me› skólastefnunni er vör›u› lei› a› flví a› gera skóla bæjarfélagsins a› styrkum sto›um samfélagsins, flar sem börn fái noti› bestu menntunar og flau mótist sem ánæg›ir, ábyrgir og virkir fljó›félagsflegnar.Af hálfu Akureyrarbæjar var fyrst hafist handa vi› mótun skólastefnu eftir a› lög um grunnskóla nr. 66/1995 tóku gildi. fieirri vinnu var aldrei loki› en aftur hafist handa ári› 1998. Afur› fleirrar vinnu voru drög a› stefnu í afmörku›um fláttum málaflokksins, sem aldrei fékk fullna›arafgrei›slu. Í febrúar 2003 ákva› skólanefnd a› hefja vinnu vi› mótun heildstæ›rar skólastefnu. fiar skyldi lög› áhersla á framtí›ars‡n flannig a› skilyr›i til uppeldis og menntunar barna í leikskólum, grunn-skólum og tónlistarskóla væru ávallt til fyrirmyndar, s.s. me› framsæknu skólastarfi, vel menntu›u og hæfu starfsfólki, gó›um starfsskilyr›um barna og starfsfólks og vöndu›u húsnæ›i. Skólanefnd leita›i til skólaflróunarsvi›s kennaradeildar HA um a›sto› og rá›gjöf vi› stefnumótunarvinnuna og var› Helgi Gestsson, lektor vi› HA, verkefnisstjóri vi› verki› en auk hans störfu›u Gu›mundur Engil-bertsson og Trausti fiorsteinsson a› verkefninu. Vinna skólaflróunarsvi›s hófst hausti› 2003 me› flví a› flrír r‡nihópar háskólakennara í kenn-aradeild settu fram fyrstu drög a› stefnumi›um. Skólanefnd vann sí›an

úr tillögum r‡nihópanna me› a›sto› sérfræ›inga skólaflróunarsvi›s. Fyrstu hugmyndir skólanefndar voru flví næst kynntar kennurum, starfsfólki og fulltrúum foreldra í öllum skólum bæjarins, leita› var eftir athugasemdum fleirra og ábendingum og kalla› eftir sjónarmi›um fleirra um hva› fla› væri sem einkenndi gó›a skóla. Eftir a› skóla-nefnd haf›i unni› úr öllu flví efni var önnur fer› ger› í skólana og enn leita› eftir athugasemdum og ábendingum. Eftir a› unni› haf›i veri› úr gögnum úr fleim heimsóknum lágu fyrir heildstæ› drög sem borin voru undir foreldrará› grunnskólanna og fulltrúa foreldrafélaga í leikskólum auk fless sem fulltrúum nemenda elstu bekkja grunnskólanna var gefi› tækifæri til a› fjalla um drögin og gera athugasemdir. fiau drög sem flá lágu fyrir voru borin undir r‡nihóp í kennaradeild HA sem las flau yfir til a› gæta a› samræmi. Lokahnykkur stefnumótunar-innar var a› sí›ustu fólginn í íbúaflingi flar sem skólastefnan var kynnt og öllum áhugasömum gefi› tækifæri til a› gera athugasemdir og koma me› ábendingar. †msar gagnlegar ábendingar bárust sem teki› var tillit til vi› endanlega ger› stefnunnar sem samflykkt var í skóla-nefnd og vísa› til bæjarstjórnar. Á fundi bæjarstjórnar Akureyrarbæjar flann 31.5.2005 var skólastefnan samflykkt samhljó›a.Skólanefnd flakkar skólaflróunarsvi›i kennaradeildar HA, verkefnisstjó-ra, starfsmönnum skóla og ö›rum fleim sem a› verkinu hafa komi›, fyrir árangursríkt starf sem fært hefur Akureyrarbæ heildstæ›a og metna›arfulla skólastefnu, sem full samsta›a er um í skólanefnd og bæjarstjórn.

FORMÁLI

Page 6: SKÓLASTEFNA - Akureyri · 2012. 3. 13. · Markmi› skólanna er a› leggja grunn a› farsælli framtí› barna og unglinga og fleim ber a› leggja áherslu á framsæki›

Almenn menntun er ein meginsto› l‡›ræ›is. Hún er undirsta›a menningar og almennrar velfer›ar og á a› efla gagnr‡na hugsun hjá einstaklingum og hæfileika til a› breg›ast vi› n‡jum a›stæ›um. Í uppl‡stu samfélagi vænta allir sér einhvers af menntun: foreldrar, vinnumarka›ur, sveitarfélög, ríkisstjórnir og svo au›vita› ungmenni á öllum skólastigum. Um allan heim eru ger›ar kröfur um mikla skilvirkni í skólastarfi til a› breg›ast vi› flörfum fyrir efnahagslegar og félagslegar framfarir. Skólar standa flví sífellt frammi fyrir ögrandi verkefnum af fjölbreytilegu tagi. Börn og unglingar hafa mismunandi flarfir en öll hafa flau flörf fyrir a› flrífast í skólanum og ná árangri. Til a› svo megi ver›a flarf fleim a› standa til bo›a vel skipulög› og metna›arfull kennsla.

Nám Í sk‡rslu til UNESCO frá alfljó›legri nefnd um menntun nú á dögum segir a› skólamenntun ver›i a› byggja á fjórum grunneiningum náms sem ver›a sí›an eins konar máttarsto›ir í lífi manna. fiessar grunneiningar eru:

• nám til a› ö›last flekkingu• nám til a› ö›last færni• nám til a› læra a› lifa í sátt og samlyndi vi› a›ra• nám til a› ver›a betri ma›ur1

Nám felur í sér a› hverjum einstaklingi er gert kleift a› uppgötva, afhjúpa og efla sköpunarmátt sinn svo í ljós komi sá fjársjó›ur sem er falinn innra me› öllum. fietta merkir a› vi› ver›um a› líta á menntun sem anna› og meira en hagn‡tt tæki e›a ferli til a› ná tilteknum markmi›um. Leggja ber áherslu á heildarflroska einstaklingsins - mark-mi›i› er nám til a› ver›a betri manneskja.

INNGANGUR

Page 7: SKÓLASTEFNA - Akureyri · 2012. 3. 13. · Markmi› skólanna er a› leggja grunn a› farsælli framtí› barna og unglinga og fleim ber a› leggja áherslu á framsæki›

Kennsla Öll gó› kennsla byggist á sömu undirstö›uatri›um kennslufræ›a flar sem námskrárger› er lykilatri›i. Námskrá skilgreinir, stjórnar og samhæfir fla› sem nemendum er ætla› a› læra og er vegvísir sem segir til um tilgang náms. Kennslan byggir á flremur fláttum, undirbúningi, framkvæmd og mati flar sem fjalla› er um hva› á a› kenna, hverjum og hvar. Kennarar ver›a a› kunna svo til verka a› fleir geti kennt nemendum á ‡msum aldri, áhugasömum nemendum jafnt sem áhugalitlum og nemendum sem eru ólíkir a› námsgetu og flroska. fiví flurfa kennarar a› hafa á valdi sínu fjölbreyttar kennslua›fer›ir.Í leikskólum og grunnskólum er unni› a› flví í samvinnu vi› heimilin a› búa ungmenni undir líf og starf. Kennarar eru fagmenn sem eru rei›ubúnir til a› takast á vi› síbreytilegar kröfur samfélagsins til skóla og menntunar og gegna flar af lei›andi hlutverki vi› a› skilgreina kröfur til gó›ra skóla og flar me› til sín sjálfra sem fagmanna. Hin n‡ja fagmennska kennara byggist á heildars‡n a› settu markmi›i og samstarfi kennara, nemenda og foreldra. fieim er ljóst a› fleir ver›a a› afsala sér ákve›nu sjálfstæ›i e›a faglegum yfirrá›um til a› geta or›i› hluti af samvirkri heild sem stendur sameinu› a› flví a› íhuga og rannsaka starf sitt me› fla› fyrir augum a› skapa n‡ja flekkingu sem leitt getur til umbóta. Til a› styrkja kennara í flessu hlutverki er fleim bo›inn a›gangur a› fræ›a-/flekkingarsamfélagi me› faglegri rá›gjöf e›a umræ›u t.d. í samvinnu vi› Háskólann á Akureyri.A›alsmerki hvers kennara er a› hafa barni› e›a unglinginn í brennidepli og líta á hvern nemanda sem einstakling. Hann reynir a› stu›la a› frjórri hugsun nemenda, sjálfstæ›um vinnubrög›um fleirra, fjölbreyttri tjáningu og skilningi fleirra á sjálfum sér og umhverfinu en ekki sí›ur a› leikni fleirra og færni til a› takast á vi› margvísleg verkefni, a› tilfinningum fleirra, vi›horfum og si›gæ›i. Kennarar flurfa annars vegar a› hafa í huga markmi› sem beinast a› samfélaginu og menningararfinum og hins vegar markmi› sem höf›a til nemandans sem einstaklings.2

Page 8: SKÓLASTEFNA - Akureyri · 2012. 3. 13. · Markmi› skólanna er a› leggja grunn a› farsælli framtí› barna og unglinga og fleim ber a› leggja áherslu á framsæki›

Samstarf heimilis og skólaFrumábyrg› á uppeldi og menntun hvílir hjá foreldrum en hlutverk skóla er a› annast formlega fræ›slu og taka flátt í félagsmótun barna og unglinga. fiessi sameiginlega ábyrg› heimila og skóla kallar á náin tengsl og felur í sér nau›syn endursko›unar á réttindum og ábyrg› hvors a›ila, flar sem foreldrar hafa skyldur jafnt sem réttindi og kennarar hafa réttindi jafnt sem skyldur. Sammæli flarf a› takast milli a›ila me› hva›a hætti foreldrar geta gerst a›ilar a› flví starfi sem fram fer í skólanum er tryggir aukna flátttöku fleirra, ábyrg› og skyldur gagnvart námi alla skólagöngu barnsins. Ein lei› til a› efla fletta samstarf og undirstrikar ábyrg› foreldra er a› gefa fleim kost á a› velja skóla fyrir börn sín.

SkólastefnaÍ samræmi vi› hinar fjórar grunneiningar náms byggir skólastefna Akureyrarbæjar á fjórum hornsteinum. fiessir hornsteinar eru flekking - leikni - vir›ing - vellí›an. Til flessa hefur formleg menntun a› langmestu leyti veri› bygg› á a› nemandinn tileinki sér flekkingu en í minna mæli færni. Hvort hinir tveir hornsteinarnir, vir›ing og vellí›an, hafa skila› sér hefur oft veri› há› tilviljun e›a tali› a› fleir væru e›lileg afur› fleirra fyrri. Í skólastefnunni sem hér er kynnt er áhersla lög› á a› í skipulegu námi flurfi a› gefa öllum fjórum máttarsto›unum jafnan gaum. Áhersla er lög› á a› jafnt sé lög› rækt vi› bókvit, verksvit og si›vit sem felur í sér flroskun tilfinninga, dómgreind til a› velja rétta breytni gagnvart ö›rum, skilning á sambú›arháttum manna og hátternisreglum.3 fiannig

er liti› á menntun sem heildstæ›a reynslu sem spannar alla ævina, fæst bæ›i vi› skilning og hagn‡tingu og leggur jafnt áherslu á hvern einstakling, lí›an hans og stö›u í samfélaginu.Me› skólastefnu sinni áréttar Akureyrarbær a› innra starf hvers skóla taki mi› af flörfum sérhvers einstaklings og a› komi› sé í veg fyrir hvers konar mismunun. Markmi› skólanna er a› leggja grunn a› farsælli framtí› barna og unglinga og fleim ber a› leggja áherslu á framsæki› starf sem ávallt er í fremstu rö›. Uppsetning skólastefnunnar er me› fleim hætti a› fyrst er tilgreint hvert meginhlutverk skólanna er. fiví næst er framtí›ars‡nin skilgreind á flann veg a› l‡st er me› or›um kjörmynd af framtí›inni sem ver›ur um lei› a› lei›arljósi fyrir starfsemina. Á grundvelli s‡narinnar eru sett fram meginmarkmi› stefnunnar í flremur flokkum: tilgangur og skipulag; nemandinn; náms- og starfsumhverfi. Áherslur sem stu›la eiga a› flví a› markmi›in náist eru kynntar og loks eru sett fram vi›mi› um gæ›i í skólastarfi.Skólastefnu Akureyrarbæjar er ætla› a› efla sjálfstæ›i skóla og draga fram flætti sem sammæli er um a› eftirsóknarver›ir séu fyrir skólastarf. fiannig getur skólastefnan or›i› lei›arvísir a› áframhaldandi uppbyggingu árangursríks skólastarfs í Akureyrarbæ. Vi› ger› fjárhags- og starfsáætlunar hverju sinni ver›ur me›al annars teki› mi› af fleim áherslum sem í stefnunni birtast auk fless sem starfsmenn og skólanefnd munu fylgja henni eftir í samvinnu vi› vi›komandi stofnanir.

1 Menntamálaráðuneytið. 1996. Nám: Nýting innri auðlinda. Þýðing á 4. og 8. kafla í skýrslu til UNESCO frá alþjóðlegri nefnd um menntun á 21. öldinni.

2 Ólafur Proppé. 1992. Kennarafræ›i, fagmennska og skólastarf. Uppeldi og menntun 1(1):227.

3 Kristján Kristjánsson. 1992. firoskakostir. Reykjavík, Rannsóknastofnun í si›fræ›i. Bls. 259.

Page 9: SKÓLASTEFNA - Akureyri · 2012. 3. 13. · Markmi› skólanna er a› leggja grunn a› farsælli framtí› barna og unglinga og fleim ber a› leggja áherslu á framsæki›

HLUTVERK

Skólar Akureyrarbæjar gegna flví hlutverki a› mennta ábyrga og hæfa fljó›félagsflegna sem geta teki› virkan flátt í flróun eigin samfélags og stunda› frekara nám. Skólarnir eru menntastofnanir í sífelldri flróun.

Skólar Akureyrarbæjar leggja áherslu á jafnan rétt til náms, umhyggju-semi og vellí›an nemenda. Í skólum bæjarfélagsins ö›last hver nem-andi alhli›a menntun og fær hvatningu til náms í samræmi vi› flroska sinn og áhuga.

Skólar Akureyrarbæjar skapa gó›ar a›stæ›ur til menntunar me› fram-sæknu skólastarfi, hæfu starfsfólki, gó›ri starfsa›stö›u, gagnkvæmum samskiptum vi› heimilin og tengslum vi› umhverfi›.

FRAMTÍÐARSÝN

Skólar Akureyrarbæjar ver›i framsækin skólasamfélög flar sem nem-endur ö›list flroska til gó›ra verka.

Me› bókvit, verksvit og si›vit a› lei›arljósi fái sérhver nemandi hvatningu til náms í samræmi vi› flroska sinn, áhuga, hæfileika og sköpunargle›i.

Skólar Akureyrarbæjar skapi í samstarfi vi› heimilin kjörumhverfi til náms me› hvetjandi starfsumhverfi, hæfileikaríku starfsfólki og virkum tengslum vi› samfélagi›.

Skólar Akureyrarbæjar ver›i fyrirmynd gó›ra skóla.

Page 10: SKÓLASTEFNA - Akureyri · 2012. 3. 13. · Markmi› skólanna er a› leggja grunn a› farsælli framtí› barna og unglinga og fleim ber a› leggja áherslu á framsæki›

Tilgangur og skipulag• Skólar Akureyrarbæjar móti starf sitt í samræmi vi› flarfir

nærsamfélagsins sem fljó›félagsins alls. • Skólar Akureyrarbæjar skipuleggi starfi› me› flátttöku og hagsmuni

nemenda og foreldra í huga. Lög› sé rík áhersla jafnt á bókvit, verksvit og si›vit og námi› laga› a› getu og flörfum hvers nemanda fyrir sig.

• Skólar Akureyrarbæjar séu sjálfstæ›ar stofnanir sem beri faglega og fjárhagslega ábyrg› og leysi sjálfir sem flest vi›fangsefni sem upp koma í daglegu skólastarfi undir forystu skólastjórnenda.

• Skólar Akureyrarbæjar hafi a›gang a› skilvirkri og öflugri sto›fljónustu sem grundvallast á rannsóknum og fyrirbyggjandi og framsæknu starfi.

• Skólar Akureyrarbæjar n‡ti sér flá au›lind sem felst í flví a› hafa nemendur úr ólíkum menningarsamfélögum.

• Skólar Akureyrarbæjar séu lifandi mi›stö›var í sínu hverfi og í virkum tengslum vi› umhverfi sitt - náttúru, atvinnulíf og menningu í bæjarfélaginu.

Nemendur• Nemendur byggi upp jákvæ›a sjálfsmynd, læri a› vinna me› og

tjá tilfinningar sínar, tileinki sér sjálfsaga, efli frumkvæ›i og örvi sköpunargle›i.

• Nemendur geri kröfur til sjálfra sín í námi og samskiptum og vandi öll sín verk.

• Nemendur læri um e›li og gildi fleirra si›fer›isdyg›a sem sammæli er um í fljó›félaginu, svo sem árei›anleika, hjálpsemi, hei›arleika, sannsögli, umhyggju og gó›vild, og fái fljálfun í a› temja sér flær í leik og starfi.

• Nemendur séu me›vita›ir og virkir flátttakendur í skipulagi eigin náms.

• Nemendur líti á flátttöku foreldra í námsframvindu sinni sem sjálfsag›an hlut og tileinki sér gó›a námstækni og skilvirk vinnubrög›.

Náms- og starfsumhverfi• Í skólum Akureyrarbæjar ríki vir›ing, umhyggjusemi, vellí›an og

gle›i. Me› metna›arfullu skólastarfi sé komi› til móts vi› fjölbreyttar flarfir einstaklingsins.

• Vi› skóla Akureyrarbæjar sé vistlegt og vel skipulagt umhverfi og a›sta›a sem stu›lar a› námsáhuga, sköpunargle›i, hreyfingu og árangri.

• Skólar Akureyrarbæjar séu eftirsóttir vinnusta›ir sem hafi gæ›i starfsins a› lei›arljósi. Starfsfólk njóti tækifæra til a› auka vi› flekkingu sína og starfsflroska.

• Í skólum Akureyrarbæjar sé gagnkvæmt samstarf á milli heimila og skóla sem byggir á trausti og vir›ingu.

• Skólar Akureyrarbæjar hafi gott samstarf sín á milli og efli samvinnu vi› a›ra skóla, íflrótta- og tómstundafélög, stofnanir og fyrirtæki í bæjarfélaginu.

MEGINMARKMIÐ

10

Page 11: SKÓLASTEFNA - Akureyri · 2012. 3. 13. · Markmi› skólanna er a› leggja grunn a› farsælli framtí› barna og unglinga og fleim ber a› leggja áherslu á framsæki›

VIÐMIÐ UM GÆÐI

Eftirfarandi vi›mi› um gæ›i eru sett vi› sérhvert meginmarkmi›. Vi›mi›in geta í flestum tilvikum átt vi› leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla. Ljóst má fló vera a› tónlistarskóli greinir sig a› nokkru frá leik- og grunnskóla e›li málsins samkvæmt og flví geta einstaka greinar gæ›amarkmi›anna ekki átt vi› Tónlistarskólann.

Tilgangur og skipulag

Markmi›: Skólar Akureyrarbæjar móti starf sitt í samræmi vi› flarfir nærsamfélagsins sem fljó›félagsins alls.

Í gó›um skóla...• er fagmennska í fyrirrúmi• er skipulag sem setur hagsmuni nemenda í öndvegi• er sk‡r framtí›ars‡n á skólastarfi› unnin í samstarfi vi› foreldra• eru stefna, markmi› og starfsáætlun kynnt í skólanámskrá• er starfi› sveigjanlegt og náms- og kennsluhættir fjölbreyttir• er áhersla lög› á l‡›ræ›islega flátttöku nemenda me› flví a› gefa

fleim tækifæri til a› ræ›a einstök málefni er var›ar skólastarfi›

11

Page 12: SKÓLASTEFNA - Akureyri · 2012. 3. 13. · Markmi› skólanna er a› leggja grunn a› farsælli framtí› barna og unglinga og fleim ber a› leggja áherslu á framsæki›

Markmi›: Skólar Akureyrarbæjar skipuleggi starfi› me› flátttöku og hagsmuni nemenda og foreldra í huga. Lög› sé rík áhersla jafnt á bókvit, verksvit og si›vit og námi› laga› a› getu og flörfum hvers nemanda fyrir sig.

Í gó›um skóla...• eru áherslur í skólastarfi reglulega ræddar í samskiptum kennara,

foreldra og nemenda og sammæli ná› um meginvi›mi› • er mótu› stefna um heimanám og hún kynnt foreldrum, kennurum

og nemendum• er hlú› a› starfi foreldrará›s og fless gætt a› fla› hafi a›gang

a› öllum fleim uppl‡singum sem flví eru nau›synlegar til a› sinna hlutverki sínu

• er sjálfsmat markvisst n‡tt til umbóta og flróunar á starfi • er námsframbo› vi› allra hæfi og námshra›i í samræmi vi› flroska,

lí›an og getu hvers nemanda • er lög› áhersla á ánægju og árangur• er ger› eineltisáætlun sem kve›ur á um forvarnir og vi›brög› gegn

einelti

Markmi›: Skólar Akureyrarbæjar séu sjálfstæ›ar stofnanir sem beri faglega og fjárhagslega ábyrg› og leysi sjálfir sem flest vi›fangsefni sem upp koma í daglegu skólastarfi undir forystu skólastjórnenda.

Í gó›um skóla...• leggja skólastjórnendur áherslu á skilvirkt og metna›arfullt skólastarf

og gó›a n‡tingu á skólatíma nemenda• er sterk fagleg forysta og forgangsrö›un verkefna sk‡r • hefur skólastjóri forystu um umbóta- og flróunarstarf• er formlegt og s‡nilegt sjálfsmatskerfi sem tekur mi› af a›alnámskrá,

skólastefnu og skólanámskrá• er árlega gefin út sjálfsmatssk‡rsla, hún ger› opinber og kynnt

ítarlega• er stu›la› a› aukinni kostna›arvitund í skólasamfélaginu

• er starfsfólk me›vita› um fjárhagsramma skólans• er rekstraráætlun skólans kynnt á opnum fundi og fari› yfir

forgangsrö›un verkefna • er ger› árssk‡rsla

Markmi›: Skólar Akureyrarbæjar hafi a›gang a› skilvirkri og öflugri sto›fljónustu, sem grundvallast á rannsóknum og fyrirbyggjandi og framsæknu starfi.

Í gó›um skóla...• er í samrá›i vi› sto›fljónustu mótu› forvarnarstefna og áætlanir

ger›ar um vi›brög› ef út af henni er viki›• eru lög› fyrir skimunarpróf og önnur greiningartæki til a› meta

stö›u nemenda m.t.t. náms og félagslegra a›stæ›na• er brug›ist skjótt vi› vandamálum sem a› ste›ja í samrá›i vi›

sto›fljónustu• geta kennarar leita› til rá›gjafa e›a annarra sérfræ›inga til a›

sko›a eigin starfshætti og starfsa›stæ›ur• geta foreldrar leita› til sto›fljónustu skólans um rá›gjöf í

uppeldishlutverki sínu• eru ni›urstö›ur rannsókna n‡ttar til umbóta í skólastarfi

Markmi›: Skólar Akureyrarbæjar n‡ti sér flá au›lind sem felst í flví a› hafa nemendur úr ólíkum menningarsamfélögum.

Í gó›um skóla...• er hagn‡ttur sá menningarlegi fjölbreytileiki sem nærsamfélagi› b‡r

yfir til náms og kennslu• er gert rá› fyrir fjölbreytileika í öllum nemendahópum og byggt á flví

a› n‡ta hann til a› efla ví›s‡ni og umbur›arlyndi nemenda• er lög› áhersla á a› nemendur skilji og upplifi a› í öllum samfélögum

manna eru mismunandi menningarheimar• er borin vir›ing fyrir öllum einstaklingum, ólíkri menningu og si›um

12

Page 13: SKÓLASTEFNA - Akureyri · 2012. 3. 13. · Markmi› skólanna er a› leggja grunn a› farsælli framtí› barna og unglinga og fleim ber a› leggja áherslu á framsæki›

Markmi›: Skólar Akureyrarbæjar séu lifandi mi›stö›var í sínu hverfi og í virkum tengslum vi› umhverfi sitt - náttúru, atvinnulíf og menningu í bæjarfélaginu.

Í gó›um skóla...• er mótu› sk‡r umhverfisstefna er hefur sjálfbæra flróun a›

lei›arljósi• er samband vi› nærsamfélagi› styrkt me› virkri flátttöku nemenda í

a› bæta umhverfi sitt• er unni› me› grenndarfræ›i flar sem kerfisbundi› er teki› tillit til

nánasta umhverfis og unni› út frá atvinnuháttum fless, menningu og náttúrufari

• eru kostir grenndarkennslu n‡ttir til a› styrkja samfélags- og sjálfsvitund nemenda

Nemendur

Markmi›: Nemendur byggi upp jákvæ›a sjálfsmynd, læri a› vinna me› og tjá tilfinningar sínar, tileinki sér sjálfsaga, efli frumkvæ›i og örvi sköpunargle›i.

Í gó›um skóla...• er hlú› a› jafnrétti kynjanna og lei›a leita› til fless a› árangur og

lí›an stúlkna og drengja sé sem best• vir›a nemendur almennar umgengnisreglur og skólareglur• fá nemendur tækifæri til a› tjá sig um mál sem flá var›ar og taka

flátt í mótun skólasamfélagsins í samræmi vi› aldur og flroska• ö›last nemendur færni í samskiptum, ákvar›anatöku og sjálfstæ›ri

hugsun• gefst nemendum kostur á a› taka flátt í félags- og tómstundastarfi• eru verk nemenda áberandi á veggjum og/e›a heimasí›u skólans

1�

Page 14: SKÓLASTEFNA - Akureyri · 2012. 3. 13. · Markmi› skólanna er a› leggja grunn a› farsælli framtí› barna og unglinga og fleim ber a› leggja áherslu á framsæki›

Markmi›: Nemendur geri kröfur til sjálfra sín í námi og samskiptum og vandi öll sín verk.

Í gó›um skóla...• eru miklar væntingar um árangur• vita nemendur um ábyrg› sína og skyldur• vinna nemendur af metna›i me› jákvæ›a framtí›ars‡n • er vinnusemi og frammista›a nemenda metin á kerfisbundinn hátt• eru nemendur me›vita›ir um a› n‡ta vel allt efni sem unni› er me›

og fara vel me› bækur og námsgögn

Markmi›: Nemendur læri um e›li og gildi fleirra si›fer›isdyg›a sem sammæli er um í fljó›félaginu, svo sem árei›anleika, hjálpsemi, hei›arleika, sannsögli, umhyggju og gó›vild, og fái fljálfun í a› temja sér flær í leik og starfi.

Í gó›um skóla...• er uppbyggjandi andrúmsloft flar sem metna›ur ríkir og vir›ing er

borin fyrir hverjum og einum• er unni› a› flví a› efla félags- og samskiptafærni nemenda í leik og

starfi• er unni› me› vi›fangsefni er var›a sjálfsflekkingu, samskipti, sköpun

og lífsstíl• ö›last nemendur leikni í a› leysa ágreining og umgangast a›ra af

vir›ingu

Markmi›: Nemendur séu me›vita›ir og virkir flátttakendur í skipulagi eigin náms.

Í gó›um skóla...• er áhersla lög› á a› kennarar kynni nemendum flau markmi›

a›alnámskrár sem liggja til grundvallar náminu • gera nemendur sínar eigin námsáætlanir* er skipulega unni› me› sjálfsmat nemenda til a› auka ábyrg› fleirra

í eigin námi

• eiga nemendur kost á námsrá›gjöf• læra nemendur a› skipuleggja vel tíma sinn og vinnu

Markmi›: Nemendur líti á flátttöku foreldra í námsframvindu sinni sem sjálfsag›an hlut og tileinki sér gó›a námstækni og skilvirk vinnubrög›

Í gó›um skóla...• finna foreldrar sig ætí› velkomna og a› a›sto› fleirra sé vel flegin

og hafi gildi• setur hver nemandi sér markmi› í samvinnu vi› kennara og

foreldra• finna foreldrar sig hafa nokku› a› segja um áherslur í námi barna

sinna• er lög› áhersla á námstækni

Náms- og starfsumhverfi

Markmi›: Í skólum Akureyrarbæjar ríki vir›ing, umhyggjusemi, vellí›an og gle›i. Me› metna›arfullu skólastarfi sé komi› til móts vi› fjölbreyttar flarfir einstaklingsins.

Í gó›um skóla...• er gó›ur li›sandi• mótast samskipti starfsfólks og nemenda af vir›ingu, umhyggju og

hl‡ju• er flörfum nemanda fyrir öryggi, næringu og náms- og leika›stö›u

fullnægt• tekur agastjórnun ætí› mi› af uppbyggjandi a›fer›um• eru fjölbreyttar kennslua›fer›ir n‡ttar til a› mæta mismunandi

flörfum nemenda • eru sterkar hli›ar nemenda virkja›ar og einstaklingsflörfum mætt• er stu›la› a› jafnræ›i allra nemenda var›andi a›stö›u og stu›ning

vi› nám• eru nota›ar fjölbreyttar a›fer›ir vi› mat á námi og starfi nemenda

1�

Page 15: SKÓLASTEFNA - Akureyri · 2012. 3. 13. · Markmi› skólanna er a› leggja grunn a› farsælli framtí› barna og unglinga og fleim ber a› leggja áherslu á framsæki›

Markmi›: Vi› skóla Akureyrarbæjar sé vistlegt og vel skipulagt umhverfi og a›sta›a sem stu›lar a› námsáhuga, sköpunargle›i, hreyfingu og árangri.

Í gó›um skóla...• er starfsumhverfi hvetjandi, öruggt, hl‡legt og flægilegt • er skólaló› vel skipulög› og vel búin • er öllum nemendum tryggt fullnægjandi a›gengi a› húsnæ›i

skólans• er umhverfi nemenda skapandi, forvitnilegt og fjölbreytt til náms í

leik og starfi• eru a›stæ›ur mi›a›ar vi› flarfir, flroska og hæfileika nemenda• eru notu› fjölbreytt námsgögn• er áhersla lög› á fjölflætta hreyfingu og hreyfiflörf nemenda mætt í

leik og starfi• fá nemendur a› kynnast náttúrunni af eigin raun me› flví a› kanna,

njóta, sko›a og gera tilraunir

Markmi›: Skólar Akureyrarbæjar séu eftirsóttir vinnusta›ir fyrir starfsfólk sem hefur gæ›i skólastarfsins a› lei›arljósi. Starfsfólk njóti tækifæra til a› auka vi› flekkingu sína og starfsflroska.

Í gó›um skóla...• er sk‡r starfsmannastefna• eru sk‡rar starfsl‡singar fyrir kennara og anna› starfsfólk• er öflugt samstarf og uppl‡singaflæ›i milli starfsfólks• er árlega mótu› endurmenntunarstefna á grundvelli faglegra

áherslna skólans og starfsfólks• er til áætlun um stu›ning og lei›sögn vi› n‡ja kennara og henni fylgt

eftir• er starfsfólki ætla›ur tími til undirbúnings og samvinnu• ríkir faglegur metna›ur me›al kennara og annars starfsfólks• eru miklar væntingar ger›ar til kennara og annars starfsfólks• á starfsfólk reglulega kost á starfsmannasamtali

1�

Page 16: SKÓLASTEFNA - Akureyri · 2012. 3. 13. · Markmi› skólanna er a› leggja grunn a› farsælli framtí› barna og unglinga og fleim ber a› leggja áherslu á framsæki›

Markmi›: Í skólum Akureyrarbæjar sé gagnkvæmt samstarf á milli heimila og skóla sem byggir á trausti og vir›ingu.

Í gó›um skóla...• er til skrá› stefna um flátttöku foreldra í skólastarfi• eru foreldrum kynntar árangursríkar a›fer›ir vi› nám og fleim

lei›beint um hvernig fleir geti best stutt vi› nám barna sinna• eru gagnkvæm samskipti og uppl‡singastreymi milli heimila og

skóla• er markvisst unni› a› flví a› auka flátttöku foreldra í skólastarfi• er lög› áhersla á mikilvægi hlutverks deildarstjóra í leikskólum og

umsjónarkennara í grunnskólum í samskiptum heimila og skóla • hafa foreldrar og kennarar reglulega samskipti sín á milli til a› mi›la

jákvæ›um uppl‡singum • er foreldrum sköpu› a›sta›a til félagslegra samskipta og

tómstundastarfs og vinnu me› nemendum• eru haldin námskei› og fræ›slufundir fyrir foreldra

Markmi›: Skólar Akureyrarbæjar hafi gott samstarf sín á milli og efli samvinnu vi› a›ra skóla, íflrótta og tómstundafélög, stofnanir og fyrirtæki í bæjarfélaginu.

Í gó›um skóla...• er n‡tt sú flekking sem b‡r í ólíkum stofnunum og atvinnufyrirtækjum

bæjarins • er a›sta›a til skapandi starfs, tómstunda og félagslífs • er leita› lei›a til a› skapa samfellu í skóla- og frístundastarfi

nemenda • getur tónlistarnám fari› fram í samfellu vi› anna› skólastarf• er gagnkvæmt uppl‡singaflæ›i og faglegt samstarf milli skólastiga• eru gagnkvæmar heimsóknir kennara og nemenda milli skólastiga• er flutningur nemenda milli skólastiga undirbúinn af kostgæfni

1�

Page 17: SKÓLASTEFNA - Akureyri · 2012. 3. 13. · Markmi› skólanna er a› leggja grunn a› farsælli framtí› barna og unglinga og fleim ber a› leggja áherslu á framsæki›

Til þess að skapa skólum þá umgjörð og innri skilyrði að meginmarkmið í skólastarfi náist mun Akureyrarbær/skólanefnd m.a.:

Réttur til náms• Sjá til þess að leikskólanám sé í boði fyrir börn frá átján mánaða að

sex ára aldri.• Tryggja öllum börnum og ungmennum rétt til skólagöngu sem næst

heimili sínu.• Sjá til þess að foreldrar geti átt val um skóla fyrir börn sín þar sem

því verður við komið.• Úthluta fjármagni til skóla á hvern nemanda óháð því hvaða skóla

hann sækir.• Nota reiknilíkan til úthlutunar fjármagns til reksturs skólanna

sem tryggir jafnræði meðal þeirra sem og fjárhagslegt og faglegt sjálfstæði.

• Leita leiða til að gera leikskólann gjaldfrían.

Faglegar áherslur• Vera leiðandi forystuafl í stefnumótun og framþróun skólastarfs.• Vinna með skólastjórnendum, starfsmönnum skóla og foreldrum að

framgangi skólastefnu Akureyrarbæjar með setningu viðmiða sem tryggt geta að megingildi um þekkingu, leikni, virðingu og vellíðan séu í heiðri höfð í skólasamfélaginu.

• Leggja með reglubundnu millibili fyrir viðhorfskannanir og aðrar kannanir sem nauðsynlegar eru til að meta gæði skólastarfs í Akureyrarbæ, kynna niðurstöður og leggja fram tillögur til úrbóta.

• Ráðstafa fjármagni til skóla til eflingar list- og verknáms með það að leiðarljósi að allir nemendur fá notið styrkleika sinna og bjóða upp á forskólanám tónlistarskóla sem hluta af starfsemi leik- og grunnskóla, foreldrum að kostnaðarlausu.

• Skapa með samstarfi við framhaldsskóla á Akureyri svigrúm á unglingastigi svo nemendur geti lokið grunnskóla fyrr eða hafið nám í áföngum á framhaldsskólastigi.

• Stuðla að öflugu samstarfi skólastiga og skóla.• Búa leiðtogaskólum svigrúm til að þróa forystuhlutverk sitt og

gera þeim kleift að koma nýrri þekkingu á framfæri við aðrar skólastofnanir.

• Tryggja að stjórnendur og starfsmenn skóla hafi aðgang að faglegri handleiðslu og ráðgjöf og eigi þannig vísan stuðning í faglegu starfi.

• Stuðla að samstarfi og samvinnu þeirra aðila sem sinna sérfræði- og stoðþjónustu við foreldra, börn og skóla.

• Veita árlega viðurkenningar þeim einstaklingum eða stofnunum sem skarað hafa fram úr í skólastarfi.

• Ætla fjármagn til skólanna til að efla endurmenntun starfsmanna sem lið í að stuðla að starfsþróun og efla fagmennsku kennara.

• Veita skólastjórnendum rekstrarlega ráðgjöf.• Tryggja vandaða meðferð einstaklingsmála og úrskurða í

ágreiningsmálum.

Heimili og skóli• Gangast fyrir því að listnám, tómstundir og íþróttaiðkun séu

skipulögð í samfellu við nám í leik- og grunnskóla.• Bjóða í öllum skólum fjölbreyttar og hollar skólamáltíðir á

kostnaðarverði og að hluta til niðurgreidda lengda skóladvöl fyrir nemendur fyrsta til fjórða bekkjar.

• Skapa skólunum möguleika á að bjóða nemendum aðstoð við heimanám.

ÁHERSLUR

1�

Page 18: SKÓLASTEFNA - Akureyri · 2012. 3. 13. · Markmi› skólanna er a› leggja grunn a› farsælli framtí› barna og unglinga og fleim ber a› leggja áherslu á framsæki›

• Tryggja að foreldrar eigi ávallt greiðan aðgang að fagfólki til aðstoðar við þau verkefni sem ekki er á færi starfsmanna skólanna eða foreldra að vinna úr.

• Halda reglulega fundi með foreldraráðum og foreldrafélögum skólanna.

• Sinna öflugri og fjölbreyttri upplýsingagjöf til foreldra.

Umhverfi og aðstaða• Búa leikskólum og tónlistarskóla góðar aðstæður til starfs

með nemendum og góða aðstöðu til náms í öllum greinum í grunnskólum.

• Sjá til þess að skipulag nýs skólahúsnæðis taki mið af framtíðarþörfum og verði hannað fyrir sveigjanlega skólastarfsemi þar sem íþrótta- og tómstundastarf er hluti af því starfi sem fram fer í skólanum.

• Stuðla að því að skólaumhverfið geti á hverjum tíma talist til fyrirmyndar hvað varðar öryggi, skipulag og fjölbreytni.

Þátttaka í samfélagi• Halda reglulega stefnuþing þar sem fjallað verður um það sem

efst er á baugi í starfi skólanna á hverjum tíma og auka þannig möguleika foreldra til að koma á framfæri skoðunum á stefnu og starfsaðferðum skólanna.

• Leggja áherslu á listrænt uppeldi leik- og grunnskólabarna með skipulögðu samstarfi við aðila í menningarlífi bæjarins.

• Veita skólum ráðgjöf og aðstoð við að koma á virkum tengslum við nærsamfélagið, t.d. með því að koma á samvinnuverkefnum við atvinnulífið, stofnanir og félagasamtök til að auðga og efla skólastarfið.

1�

Page 19: SKÓLASTEFNA - Akureyri · 2012. 3. 13. · Markmi› skólanna er a› leggja grunn a› farsælli framtí› barna og unglinga og fleim ber a› leggja áherslu á framsæki›
Page 20: SKÓLASTEFNA - Akureyri · 2012. 3. 13. · Markmi› skólanna er a› leggja grunn a› farsælli framtí› barna og unglinga og fleim ber a› leggja áherslu á framsæki›

Skóladeild AkureyrarbæjarGlerárgötu 26 | Sími: 460 1455 | [email protected]

Leikskóli Grunnskóli Tónlistarskóli