Flokkun til framtíðar í Dalvíkurbyggð

8

Click here to load reader

description

Flokkun til framtíðar í Dalvíkurbyggð

Transcript of Flokkun til framtíðar í Dalvíkurbyggð

Page 1: Flokkun til framtíðar í Dalvíkurbyggð

FLOKKUN TIL FRAMTÍÐARÍ Dalvíkurbyggð

Page 2: Flokkun til framtíðar í Dalvíkurbyggð

• Árið 2004 voru skráð hjá Sorpeyð-

inguEyjafjarðarum1.161kgafúrgangi

á íbúa íDalvíkurbyggð. Langmestafþví

fórtilurðunar.

• 91%Íslendingaflokkaúrgangtilend-

urvinnslu:

19%geraþaðalltaf.

37%geraþaðoft.

35% gera það stundum eða sjaldan.

(Úr könnun Capacent Gallup fyrir úr-

vinnslusjóðísept2008)

• Endurnýting umbúða skal vera 60%

til85%áárunum2012-2020.(Úrlands-

áætlunUmhverfisstofnunar)

• JólapappírBretaumsíðustujólhefði

þakiðallaGuernsey(Ermasundseyja)sem

er82km2aðstærð!Hvestóraeyjuskyldi

jólapappírÍslendingagetaþakið?

• Endurvinnsla á 20 tveggja lítra gos-

drykkjarflöskumúrplasti dugar til fram-

leiðsluáeinnimeðalflíspeysu.

• Urðunáhverjutonniafpappírkrefst

þriggjarúmmetrarýmisáurðunarstaðog

veldurmyndunámiklumgróðurhúsaloft-

tegundum.

• Endurvinnslaáhverjutonniafpappír

spararu.þ.b.4000kWhafraforkumiðað

við venjulega framleiðslu pappírs. Þetta

er álíka mikið og meðalheimili á Dalvík

notarafrafmagniáhverjuári.

• Það er umhverfisvænna að safna

pappaogplastifráíbúðarhúsnæðienað

látafólkskilaþvíágrenndarstöðvar.(Vist-

ferilsgreiningfyrirplast-ogpappaumbúð-

iríheimilissorpiávegumÚrvinnslusjóðs,

apríl2006)

• Gottlíffelstíþvíaðgeraþáhlutivel

semmaðurgeturgertvel.(Aristóteles)

Til íhugunar

Page 3: Flokkun til framtíðar í Dalvíkurbyggð

Þaðerokkur væntanlega

flestum ánægjuefni að

nú tekur við breytt og

umhverfisvænni tilhögun

sorphirðuíDalvíkurbyggð.

Breytingarnar eru eink-

um þær að íbúar fá nú

endurvinnslutunnu auk

tunnu fyrir óflokkað heimilissorp. Sama

fyrirkomulagverðuríöllusveitarfélaginu,

dreifbýliogþéttbýli.

Margvísleg fræðsla um flokkun og end-

urvinnslu verður í boðium leiðogþessi

nýjatilhöguntekurgildi,enmargir íbúar

hafa nú þegar tekið upp flokkun á sínu

heimilissorpiogkunnaveltilþeirraverka.

Þeirhljótaaðfagnatilkomuendurvinnslu-

tunnunnarsérstaklega.

Í stað núverandi vikulegrar sorphirðu í

þéttbýli er gert ráð fyrir að hvert heim-

ili verði með tvær tunnur. Endurvinnslu-

tunnanverður losuðeinusinni ímánuði

en hin tvisvar. Breytingin

felurekkiísérkostnaðar-

aukafyriríbúana.

Næsta vor verður tekin

ákvörðun um það hvort

þriðju tunnunni verður

bætt við, tunnu fyrir líf-

rænanúrgang,enætlamá

að lífrænnúrgangurséu.þ.b.þriðjungur

þessúrgangssemkemurfráheimilum.

Þessi tilhögunerunninogþróuð ísam-

vinnu viðGámaþjónustuNorðurlands og

er viðaukasamningur viðgildandi samn-

ingogviðSorpehf.vegnadreifbýlis.

Hér er um mikilvægt framfaraskref að

ræðafyriríbúaDalvíkurbyggðar.Tilham-

ingjumeðumhverfisvænnitilhögunsorp-

hirðu.

Ávarp Bæjarstjóra

Ágætu íbúar Dalvíkurbyggðar

Svanfríður Jónasdóttir,

bæjarstjóri í Dalvíkurbyggð.

Page 4: Flokkun til framtíðar í Dalvíkurbyggð

Sett laust og beint í tunnuna

Sett í poka (helst glæra), hver flokkur fyrir sig

Endurvinnslu-tunnan

Dagblöðogtímarit.

Skrifstofupappír,bæklingar,um-slögogruslpóstur.

Sléttur pappi/bylgjupappi s.s.hreinirpizzukassarogmorgun-kornspakkar.

Málmar s.s. niðursuðudósir og lokafglerkrukkum.

Fernur.

Plastumbúðir s.s. sjampóbrúsar,plastdósirogplastpokar.

Í Endurvinnslutunnuna með græna lokinu má setja eftir-farandi flokka:

Endurvinnslutunnaner losuðeinusinni í

mánuði.

Losunardaga má finna á „endurvinnslu-

tunnan.is“.

Eftirfarandi fylgir Endur vinnslu tunnunni:MeðEndurvinnslutunnunnifylgirkassitil

söfnunar á pappír innanhúss, kassi og

bláirpokarfyrirrafhlöður.

Rafhlöður í sérmerktum bláumplastpokum.

Page 5: Flokkun til framtíðar í Dalvíkurbyggð

Í almennu tunnuna með gráa lokinu má setja:Allan almennan heimilisúrgang, mat-

arleifar,kaffikorg,matarsmitaðanpappír

ogplast,samsettarumbúðir(áleggsbréf,

ostabox,tannkremstúpurogfleira).Einn-

igglerílát,ryksugupoka,bleiurogdömu-

bindi,úrgangfrágæludýrahaldi.

Almenna tunnan verður losuð á tveggja

viknafresti.

Sjálosunaráætlunáwww.gamar.is/dalvik

Mjög mikilvægteraðtunnunumverði

komið fyrir sem næst lóðarmörkum við

götutilaðauðveldalosun.

Almennt heimilissorp

Enn fremur er nauðsynlegt að rétt sé

flokkað í tunnurnarþvímistök við flokk-

un geta skemmt heilu farmana af end-

urvinnsluefnum.Mokaþarfsnjófrátunn-

umaðvetrarlagi.

Sími: 414 0200 • www.gamar.is

Sími: 414 0200 • www.gamar.is

Page 6: Flokkun til framtíðar í Dalvíkurbyggð

Gerter ráð fyriraðheimilisfólk farimeð

allan stærri og grófari úrgang á end-

urvinnslustöðviðSandskeið.

Starfsmaður á gámasvæði leiðbeinir og

aðstoðar fólk við flokkun á opnunartíma

gámasvæðis.

Opnunartími er eftirfarandi:Allavirkadagafrákl:15:00–19:00

Laugardagafrá11:00–14:00

Sunnudagaerlokað.

Áhaldahúsiðtekurviðafskráðumbifreið-

umoggefurútskilavottorð.

Skilagjald kr. 15.000.- greiðist fyrir bif-

reiðarskráðareftir1980.

Önnur spilliefni en rafgeymar flokkist í

sérmerktkerásvæðinu.

Lyfjaafgangarskilisttillyfjaverslana.

Endurvinnslustöð Dalvíkur byggðar

gámasvæðis.

Timbur.

Málmar og brotajárn þ.m.t. bif-reiðar.

Garðaúrgangur.

Dagblöð, tímarit og auglýsinga-pésar.

Pappi.

Fernur.

Kælitæki.

Hjólbarðar.

Rafgeymar.

Fatnaður skilist tilRauðakrossins,Gunnarsbraut4a,Dalvík.

Móttakadrykkjarvöruumbúðameð skilagjaldi: Þorsteinn Hólm,Sandskeiði22,Dalvík.

Til förgunar og endurvinnslu er flokkað í:

Page 7: Flokkun til framtíðar í Dalvíkurbyggð

Ábyrg,öruggendurvinnslaerueinkunnar-

orð Gámaþjónustunnar og dótturfélaga

hennar um allt land. Við notum þau til

aðfullvissaviðskiptaviniokkarumáreið-

anleika við afsetningu endurvinnsluefna

ogábyrgjumstað flokkaðefni fráheim-

ilum og fyrirtækjum fari í réttan farveg

til endurvinnslu. Til dæmis er innihald

Endurvinnslutunnunnar handflokkað á

færibandi og hver flokkur fyrir sig síðan

pressaðuríbaggaogsetturígámtilút-

flutnings.Þaðanfaraefninsíðantilend-

urvinnslufyrirtækjasemnýtaþauíýmiss

konarframleiðslu.

Ekkileikurnokkurvafiáþvíaðkröfurum

flokkuneigaenneftiraðaukastánæstu

árum. Verum í fararbroddi með Gáma-

þjónustuNorðurlandsíþeirriþróun.

Bætt umhverfi - Betri framtíð!

Flokkum til framtíðar!

Page 8: Flokkun til framtíðar í Dalvíkurbyggð

Fjölnisgötu 4a • 603 AkureyriSími: 414 0200 • [email protected]

www.gamar.is

Umhverfis - og tæknisvið • Ráðhúsi • 620 Dalvík Sími: 460 4900 • Fax: 460 [email protected] • www.dalvik.is

NN

UN

: EIN

N, T

VEIR

OG

ÞR

ÍR 2

1.53

8 •

LJÓ

SMY

ND

IR: H

jör

leif

ur

Hja

rt

ar

son

• P

REN

TU

N: LIT

LA

PR

EN

T