Fiton blaðið 2010

60
Þetta blað inniheldur hættulegar skoðanir Fítonblaðið | 9. árg. | 2010 FI 034244

description

9. utgafa Fiton blaðsins leit dagsins ljos föstudaginn 1. okt.

Transcript of Fiton blaðið 2010

Page 1: Fiton blaðið 2010

Þet

ta b

lað

inni

held

urhæ

ttul

egar

skoð

anir

Fítonblaðið | 9. árg. | 2010

FI034244

Page 2: Fiton blaðið 2010

2

Útgefandi: Fíton auglýsingastofaÚtgáfudagur: 1. október 2010Ábyrgðarmaður: Ragnar Gunnarsson

Letur: Archer Pro (Hoefler & Frere-Jones)og Helvetica Neue Pro (Linotype)

Prentun: LitrófPappír: Icono SilkUpplag: 1.800

Page 3: Fiton blaðið 2010

3

Page 4: Fiton blaðið 2010

afa.isStöðugt í umferð

Page 5: Fiton blaðið 2010

5

Það heyrast alltaf raddir um að ekki sé lengur hægt að horfa á sjónvarp, hlusta á útvarp, lesa dagblöð eða fara á netið út af öllum auglýsingunum. Fólk segist vera kaffært. Aðrir halda því fram að þeir séu dofnir og sumir segjast leggja mikið á sig til að forðast þær. Þeir eru jafnvel til sem halda því fram að auglýsingar séu óþarfi, sóun og subbuskapur og við værum betur sett án þeirra.

að þeim vísum og viljum vita hvaða verslanir bjóða upp á þau merki sem við kjósum. Við viljum líka vita hvar við fáum góðar vörur fyrir börnin okkar og hvar er að finna skemmtilega viðburði sem við viljum gefa þeim kost á að upplifa.

Auglýsingar auka samkeppni

Án auglýsinga væri samkeppni minni og verð því hærra. Neytend-ur ættu erfiðara með að bera sam-an verð og gæði og þar af leiðandi væri minni þrýstingur á seljendur að halda vöruverði lágu. Hvernig ættu verslanir eins og Bónus eða Krónan að koma sinni verðstefnu á framfæri?

Ný fyrirtæki sem koma með nýjar og betri vörur á markaðinn, skapa atvinnu og auka samkeppni verða að auglýsa til að koma vöru eða þjónustu sinni á framfæri. Það yrði erfitt fyrir þau að keppa á mark-aðnum ef þau gætu ekki auglýst. Takmarkanir á áfengisauglýsing-um gera íslenskum bjórframleið-endum, sem nú koma margir hverj-ir nýir inn á markaðinn, mjög erfitt fyrir því þeir hafa verulega skerta möguleika á að koma sinni vöru á framfæri. Bjór er vara sem reyndar er löglegt að selja og ríkið hefur umtalsverðar tekjur af. Það gerir svo stöðuna enn verri að þessi

fyrirtæki þurfa líka að keppa við risavaxna erlenda framleiðendur sem geta auglýst sína vöru á bún-ingum þekktra knattspyrnuliða, á keppnisbrautum Formúlu 1 og víð-ar, eins og við munum t.d. frá HM í knattspyrnu í Suður-Afríku.

Vörumerki er virðisauki

Þekkt og virt vörumerki skapa meiri tekjur en þau vörumerki sem þykja minna spennandi og hafa enga sérstöðu. En slíkt for-skot verður ekki til af sjálfu sér, heldur vegna mikillar vinnu snjalls auglýsinga- og markaðsfólks. Því má segja að auglýsinga- og mörkunarvinna skapi þjóðarbúinu talsverðar tekjur. Hvernig ætti annars að koma sérstökum gæðum íslenska fisksins og sérstöðu lambakjötsins okkar á framfæri? Hvernig ætti að vekja skipulega athygli á hinni sérstæðu náttúru-fegurð Íslands og möguleikum á að ferðast hingað nema að auglýsa og fá þannig til landsins fólk með dollara, evrur og pund í fartesk-inu. Auglýsingar og margs konar markaðssetning, til dæmis með samfélagsmiðlum, gagnaðist vel til að bregðast við yfir vofandi afbók-unum ferðamanna út af eldgosinu í Eyjafjalla jökli. Sett var af stað vönduð og skipuleg herferð sem dró úr skaðanum með því að benda fólki á að óhætt væri að koma til landsins þrátt fyrir allt.

En við erum ekki bara að auglýsa vörur og þjónustu. Margar góð-gerðastofnanir nýta sér auglýs-ingar til að vekja athygli á þjóð-þrifamálum eða stemma stigu við ýmiss konar óréttlæti. Amnesty International, UNICEF, Rauði

krossinn, VR og Öryrkjabandalag-ið eru dæmi um samtök sem nýta sér auglýsingar með góðum ár-angri til að koma sínum málum á framfæri. Og hvaða aðferðir nota menn þegar þeir vilja breyta hegð-un fólks, fá fólk til að hreyfa sig, borða hollari mat, hætta að reykja, vara við óhóflegri áfengisneyslu eða hvetja fólk til að fara reglulega í krabbameinsskoðun? Jú auð-vitað auglýsingar því áhrifamikil fræðsla og forvarnir er sú leið sem skilar mestum árangri þegar til lengri tíma er litið.

Ofangreind atriði sýna að það er fullkomlega marklaust að tala um auglýsingar og auglýsingafólk sem óþarfa og afætur sem helst eigi að úthýsa. Og forsjárhyggja getur ekki verið markmið í sjálfu sér. Við viljum öll búa í þróttmiklu samfélagi þar sem allir keppa á jafnréttisgrundvelli og fjölmiðla-umhverfið er öflugt. Auglýsinga-laust samfélag er ekki þannig. Vel gerðar og úthugsaðar auglýsingar eru kraftmikill samherji margra góðra málefna og án þeirra væri lífið miklu, miklu leiðinlegra.

Varúð!Auglýsingarhafa áhrif.

Ragnar Gunnarsson,framkvæmdastjóri Fítons skrifar

Með vissu millibili blossa upp raddir sem vilja takmarka auglýs-ingar, jafnvel banna ákveðnar tegundir auglýsinga, fyrir ákveðna markhópa eða fyrir ákveðnar vöru tegundir. Þessi umræða er að mörgu leyti skiljanleg enda er um-ræðan um auglýsingar oft einhliða og ómálefnaleg. Látum liggja milli hluta að án auglýsingatekna væru viðkomandi fjölmiðlar varla til. Er hægt að afskrifa auglýs ingar? Ætti auglýsingafólk að fara að leita sér að annarri vinnu?

Fyrst þarf að svara ákveðinni lykilspurningu: Hefur fólk gagn af auglýsingum? Mitt svar er já. Auglýsingar eru nauðsynlegt fyrir-bæri og frábær uppfinning sem auðveldar neytendum lífið. Þær auðvelda fólki að finna þær vörur sem vantar og á því verði sem menn eru tilbúnir að greiða. Neyt-andinn þarf ekki að keyra um allan bæ og reyna að finna besta verðið, auglýsingarnar hjálpa honum að átta sig á því hvar hann gerir bestu kaupin og spara honum því tíma og fyrirhöfn.

Auglýsingar upplýsa einnig neyt-andann um nýjar vörur, um nýja eiginleika sem geta komið sér vel fyrir viðkomandi, sparað tíma, bætt heilsu og dregið úr útgjöld-um. Við eigum öll okkar uppáhalds vörumerki. Við viljum geta gengið

Page 6: Fiton blaðið 2010

6

Gizzur hinn mikli spáði af miklum móð og hafði nær undantekningar-laust rangt fyrir sér. Enda var leikurinn til þess gerður; það er sama hvaða meðulum er beitt, enginn getur séð framtíðina. Þess vegna er betra að Líf- og sjúkdómatryggja sig hjá Lífís og spá í mikilvægari hluti. Gizzur spáði í sjónvarpi og rekur enn spádómslínu í síma 560 5202. Spilastokkum í ætt við Tarot-spil og spádómskökum með misvitur-legum spádómum var dreift og hægt að fá spádóm dagsins á gagn-virkum vefborðum. Reynir Lyngdal leikstýrði Gizzuri fyrir Pegasus og Vigfús Birgis son tók myndir.

Hvað ertuað spá?

Page 7: Fiton blaðið 2010

7

Bókin sem allireru að tala um

Teikniheimur VÍS nær nýjum hæðum í ímyndarauglýsingu þar sem litríkar senur spretta ljóslifandi á móti manni í fjörugri fjölskyldubók. Ingvar E. Sigurðsson lýsir í bundnu máli því sem fyrir augu ber og er víða komið við. Markmið auglýsingarinnar er að vekja athygli á fjölbreyttri þjónustu og öflugu þjónustu-neti VÍS um allt land. Fíton teiknaði og skrifaði, Miðstræti sá um að gæða senurnar lífi.

Page 8: Fiton blaðið 2010

8

mGuðmundur Óskarsson,markaðsstjóri Icelandair

Hver var besta auglýsinga­herferðin á síðasta ári?Inspired by Iceland. En sú versta? Iceland Express og Ingó Veður guð (sorrý Fíton).Á að takmarka birtingu auglýs­inga að einhverju leyti? Allar vörur sem má selja skv. lög-um, ætti að vera löglegt að auglýsa.

Kristján Geir Gunnarsson,markaðsstjóri Nóa Síríusar

Hver var besta auglýsinga­herferðin á síðasta ári? Mottumarsinn stendur upp úr sem herferð ársins, náði vel í gegn og í raun ótrúlegt að sjá karlmenn upp til hópa gera vörumerkið sýnilegt.En sú versta?Við erum frá Íslandi herferðin hjá Icelandair kemur fljótlega upp þarna, algjörlega á skjön við um-hverfið á Íslandi. Á að takmarka birtingu auglýs­inga að einhverju leyti? Ég er á móti takmörkunum í boð-miðlun, ég tel að það eigi að vera á ábyrgð fyrirtækjanna hvernig þau haga sinni boðmiðlun í hvert skipti. Gleymum því ekki að henni er ætlað að ná fram ákveð-inni hegðun hjá markhópnum. Ef markhópnum mislíkar hvernig skilaboðunum er komið á framfæri ná þau ekki í gegn og markmið herferðar nást þ.a.l. ekki.

Ólöf María Jóhannsdóttir,markaðsstjóri Orkusölunnar

Hver var besta auglýsinga­herferðin á síðasta ári? Húmor í auglýsingum hefur alltaf höfðað til mín og þess vegna detta mér fyrst í hug Vodafone auglýs-ingarnar með Pétri Jóhanni sem besta herferðin. Ég fæ bara ekki leið á þeim og núna er Fröken Óþol-inmóð alveg mín kona. Ég skil vel svona konu sem þarf hraðvirkara net og möguleika á að hraðspóla yfir uppáhaldsþættina sína. En sú versta? Það er engin sérstök herferð sem mér dettur í hug sem versta herferðin. Auðvitað eru auglýs-ingar misgóðar en það er líka smekksatriði hvað er góð eða slæm auglýsing ef við tökum út breytuna hverju auglýsingunni er ætlað að skila fyrirtækinu.Á að takmarka birtingu auglýs­inga að einhverju leyti?Það þurfa að vera takmarkanir í auglýsingum eins og nánast öllu í lífinu. Manneskjan er því miður ekki fullkomin. Spurningin er hins vegar alltaf sú sama: hvar línan á að liggja? Við verðum að sjálfsögðu að passa upp á að meiða ekki fólk eða hópa í auglýsingum og ekki ýta undir hegðun sem flestir hafa komið sér saman um að sé samfélagi ekki til góða. Einnig þurfum við að sýna ábyrgð þegar kemur að börnum og ungmennum. Hins vegar verðum við líka stöð-ugt að endurskoða rammann sem við setjum okkur og ögra okkur. Mér finnst oft eins og mesta sköp-unin og byltingarkenndustu breyt-ingarnar verði til í þeim aðstæðum.

Halldóra Tryggvadóttir,vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni

Hver var besta auglýsinga­herferðin á síðasta ári? Margt gott hefur verið gert á árinu. Til dæmis fannst mér Inspired by Iceland mjög vel heppnuð. Herferð-in hjá Vodafone hefur líka verið áberandi, skemmtilegar auglýsing-ar með Pétur Jóhann í fararbroddi. En sú versta? Man ekki í svipinn eftir neinni herferð sem ég myndi útnefna sem verstu herferðina.

Á að takmarka birtingu auglýs­inga að einhverju leyti?Forræðishyggja hefur aldrei verið mér að skapi. Hins vegar get ég tekið undir að það má hafa einhver mörk, en stóra spurningin er hver á að setja þessi mörk og ákveða hvað má og hvað má ekki? Í dag eru auglýsingar aðgengilegar frá öllum heimshornum í gegnum internet-ið, erlendar sjónvarpsstöðvar og erlend tímarit. Ég tel það ákaflega erfitt viðureignar að banna ákveðnar auglýsingar hér á landi, sem jafnframt eru öllum aðgengi-legar rétt handan við hornið.

Sigfríð Eik Arnardóttir,markaðsstjóri Kreditkorta

Hver var besta auglýsinga­herferðin á síðasta ári? Það er engin auglýsingaherferð sem kemur upp í hugann sem hefur borið höfuð og herðar yfir aðrar. Reyndar má segja að Vodafone hafi komið sterkir inn með Essasú herferðina og frábært að sjá hversu mikil áhrif hún hafði á málfar okkar. Allt í einu voru ungir sem aldnir farnir að tileinka sér orðið essasú í miklum mæli.Einnig hef ég verið mjög hrifin af auglýsingum Icelandair sem hafa verið útfærðar á skemmtilegan hátt með það markmið að vekja athygli á áfangastöðum þeirra. Að mínu mati eru auglýsingarnar þeirra mjög fágaðar og styðja og styrkja þeirra góðu ímynd á frábæran hátt.En sú versta? Ég held að ég geti sagt að mér finnist auglýsingar frá MP banka, Arion banka og Landsbankanum jafnslæmar. Ég sé lítinn sem engan mun á þeim og framsetning á þeim er mjög svipuð, þ.e. með mynd af starfsfólki bankans og einhverri yfirlýsingu. Ég held að bankarnir verði að leggja í meiri vinnu en þetta til þess að ávinna sér aftur góðu ímyndina sem margir þeirra höfðu.Á að takmarka birtingu auglýs­inga að einhverju leyti?Ég er mjög hlynnt því að takmarka birtingu auglýsinga að einhverju leyti. T.d. á sterku áfengi og tóbaki en mér finnst mjög eðlilegt að vera ekki að hvetja til neyslu á þessum efnum. Sérstaklega þar sem unga fólkið er mjög móttækilegt fyrir öllum svona skilaboðum. Einnig er ég á þeirri skoðun að takmarka

eigi auglýsingar inni í barnaefni en þar er um sérstaklega viðkvæman og móttækilegan hóp að ræða. Við verðum að hlúa vel að æsku lands-ins og megum ekki gleyma okkur í sölumennsku. Við sem erum í markaðsmálum verðum að sinna þessu af skynsemi og megum ekki láta græðgina taka völdin.

Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir,markaðsstjóri MP banka

Hver var besta auglýsinga­herferðin á síðasta ári? Besti flokkurinn átti herferð ársins að mínu mati. Þau hittu einfald-lega í mark og náðu mögnuðum árangri. Margt small saman og sýndi meðal annars að einlægni skapar traust. Traust er góð tilfinn-ing sem er af skornum skammti í samfélaginu þessa dagana. Cheerios auglýsingarnar standa líka alltaf fyrir sínu í einfaldleika sínum. Hnyttnar og kjarnyrtar og segja eitthvað um vörumerkið. Prent auglýsingarnar um íslenskt grænmeti hafa svipaða eiginleika. Beint að kjarnanum en með skemmtilegu tvisti. Svo heppnaðist Mottumars Krabbameinsfélagsins frábærlega, einföld og tæknilega vel útfærð hugmynd. En sú versta? Ekkert sérstakt sem kemur upp í hugann. Ætli þær slökustu séu ekki bara þær sem maður gleymir undir eins og skilja ekkert eftir.Á að takmarka birtingu auglýs­inga að einhverju leyti?Í meginatriðum finnst mér að það eigi að takmarka birtingar í til-teknum tegundum miðla eða með tilteknum hætti frekar en að banna alfarið kynningu á vöru eða þjón-ustu sem er á annað borð lögleg. Þykir ansi langsótt að takmarka möguleika til kynningar, t.d. á læknaþjónustu sem ég veit ekki betur en að sé lögleg starfsemi sem er undir opinberu eftirliti. Ég er því hlynnt takmörkunum á birtingu auglýsinga gagnvart tilteknum hópum þegar það er gert í þeim tilgangi að verja hagsmuni þeirra, t.d. auglýsingar sem beinast að börnum. Ef maður er á annað borð sannfærður um að auglýsingar beri almennt árangur þá hafa auglýs-ingar að einhverju leyti áhrif á notkun og neyslu. Börn hafa ekki þroska til að meta valkosti eins og fullorðnir.

Við erum ávallt forvitin að vita hvað markaðs-stjórum finnstum hitt og þetta.

Page 9: Fiton blaðið 2010

9

s

Sigurður Kr. Björnsson,markaðsstjóri Heklu

Hver var besta auglýsinga­herferðin á síðasta ári? Þegar maður lítur til baka, koma nú satt að segja ekki margar upp í hugann. Ekki margar stórar auglýs-ingaherferðir í gangi undanfarið og þær einskorðast mest við flug-félögin tvö, símafyrirtækin, banka og tryggingafyrirtæki. Til að meta bestu herferðina væri mjög fróðlegt að vita líka, hvað var lagt af stað með í upphafi sem markmið og hverju herferðin hefði skilað fyrir viðkomandi fyrirtæki, en þær upplýsingar liggja nú ekki alveg á lausu. Þannig að eftir stendur eigin lega að meta þá herferð sem manni finnst höfða mest til manns eða vera sú skemmtilegasta. Fyrst kemur herferð Símans upp í hug-ann, með leikarana landsfrægu í aðalhlutverkum, þó samt misgóð-ar útfærslur af þeim. Greinilega ekkert til sparað þar. Húmor getur verið ansi öflugur í auglýsingum, en getur líka farið fyrir ofan garð og neðan sé hann ekki bein-skeyttur, fyndinn og markviss. Að mínu mati er þó besta auglýsinga-herferðin Polar Beer auglýsing-arnar frá Ölgerðinni. Þarna er gamla góða og ódauðlega Línu-konseptið sem fólk á mínum aldri man eftir úr sjónvarpinu, auk þess að vera nokkuð spontant á atburði líðandi stundar sbr. útfærslurnar með Eyjafjallajökul og Vúvú-selinn.En sú versta? Koma nú nokkrar til greina, en mér finnst nú Vodafone, eftir frábæra herferð með froskinum og Essasú í fyrra, hafa skotið sig aðeins í fótinn með nýjustu herferðinni með Fröken óþolinmóðri, Herra Ís-landi og fleiri. Þessi herferð missir eilítið marks að mínu mati. Það er mjög erfitt að toppa mjög góða og eflaust árangursríka herferð. Það dugar ekki eitt og sér að hafa Pétur Jóhann jarmandi í frekar döpru gríni. Hér kenni ég frekar döpru handriti um. Einnig má spyrja sig að því hversu oft og lengi hægt er að keyra á sama grínleikaranum, þótt góður sé.Á að takmarka birtingu auglýs­inga að einhverju leyti?Ég er ekki talsmaður boða og banna og almennt á móti allri forsjárhyggju. Er ekki að segja þar með að allt sé leyfilegt.

Auglýsendur verða að gera sér grein fyrir þeirri samfélagslegu ábyrgð sem hvílir á þeirra herðum og oft dansa menn þessa mjóu línu og ögra jafnvel neytendum til að vekja athygli á sér. En ég treysti bæði auglýsendum og neytendum til að vera innan þeirra skynsam-legu marka sem samfélagið skapar. Til dæmis er ég hlynntur því að leyfa áfengisauglýsingar. Við þurf-um ekki annað en að opna erlendar netsíður, erlendar sjónvarpsrásir til að „lenda“ á slíkum auglýsingum. Meira að segja Svíar leyfa áfeng-isauglýsingar í sjónvarpi!

Einar Bjarnason,markaðsstjóri 365

Hver var besta auglýsinga­herferðin á síðasta ári? Símaherferðin sem byrjaði í Snorralaug var frábær en því miður vissu menn ekki hvenær ætti að stoppa og hún endaði í tómu rugli.En sú versta? Icelandair herferðin þar sem útlendingar róma Íslendinga. Þótt vel hafi verið í lagt og áferðarfalleg sé þá er hún bæði tilgerðarleg og úr takti við tímann. Og talandi um flugfélög þá verð ég að nefna Iceland Express herferðina með Ingó Veðurguði og Hemma Gunn. Illa farið með góða drengi.Á að takmarka birtingu auglýs­inga að einhverju leyti?Nei, hvergi nema í ríkisreknum fjölmiðlum sem að sjálfsögðu eiga ekki að nýta sér styrk sinn og skattfé landsmanna til að skekkja og skaða heilbrigða samkeppni milli einkarekinna fjölmiðla.

Sigurður Helgi Ólafsson,markaðs- og sölustjóri hjá Mjöll-Frigg

Hver var besta auglýsingaher­ferðin á síðasta ári? VÍS ímyndarherferðin nýjasta og svo Mottumars í öðru sæti.En sú versta? Ninja ThinkPad.Á að takmarka birtingu auglýs­inga að einhverju leyti?Já, það ætti að takmarka auglýs-ingar við vörur sem eru bannaðar innan ákveðins aldurshóps. Eins og t.d. áfengi.

María Hrund Marinósdóttir, markaðsstjóri VÍS

Hver var besta auglýsinga­herferðin á síðasta ári? Það gleður mig alltaf þegar ég sé auglýsingar Orkusölunnar um svokallað rafmagnsfrelsi. Þá langar mig að skreyta allt umhverfi mitt með ljósaseríum og lömpum. Ótrúlega falleg herferð.En sú versta? Ég stífna öll upp og byrja að reita af mér hárið þegar ég sé krakkana dansa með flugunni í auglýsing-unni fyrir hunangsmorgunkornið. Svo fæ ég lagið á heilann og byrja að fara sjúklega í taugarnar á sjálfri mér fyrir vikið.Á að takmarka birtingu auglýs­inga að einhverju leyti? Mér finnst eðlilegt að setja auglýs-endum skorður gagnvart börnum. Eins finnst mér að neytendum eigi að vera gert kleift að greina á milli keyptrar umfjöllunar og raunveru-legrar dagskrárgerðar í fjölmiðlum.

Sigurður Valur Sigurðsson,markaðsstjóri Iceland Express

Hver var besta auglýsingaher­ferðin á síðasta ári?Mottumars var rosalega vel heppnuð herferð og ég held að hún hljóti að vera herferð ársins. Mjög víða sá maður karlmenn skarta yfirvarar skeggi og alls staðar var verið að tala um herferðina með einum eða öðrum hætti. Þá held ég að það hafi líka tekist mjög vel upp með að vekja karlmenn til umhugsunar um krabbamein. Þá fannst mér Nova vinna slag símafyrirtækjanna þetta sumarið með Gary Duncan og svo var nátt-úrlega Inspired by Iceland mynd-bandið algjör snilld.En sú versta?Það er í sjálfu sér ekki nein ein auglýsingaherferð sem kemur upp í hugann þegar ég velti fyrir mér verstu herferðinni. Mér detta þó í hug Reynslusögur TM. Þær slá mig alltaf frekar illa. Ég var ekki hrifinn af 10-11 Grillbúðin þín. Mig langaði alla vega ekkert að grilla þegar ég sá þær auglýsingar. Svo veit ég ekki alveg með Orkusöluna og orkufrelsið þeirra. Mér fannst þeir alltaf vera að bjóðast til að leysa vandamál sem ég vissi ekki að væru vandamál.

Á að takmarka birtingu auglýs­inga að einhverju leyti?Það mynduðust ágætar umræður á skrifstofu IEX þegar þessi spurn-ing var rædd í vikunni. Sjálfur hallast ég að því að hömlur eigi að vera afskaplega takmarkaðar og raunverulega bara að takmarkast af því að ekki sé leyfilegt að aug-lýsa ólöglegar vörur eða þjónustu. En að öðru leyti er það ekki ann-arra en auglýsingamiðla að ákveða hvaða auglýsingar þeir telja sig geta eða geta ekki birt. Neytendur geta svo sniðgengið þær vörur, þjónustu og auglýsingamiðla sem angra þá að einhverju leyti.Kollegum mínum fannst þetta frekar einföld redding og nefndu meðal annars að það ættu að vera hömlur á því að auglýsa fyrir börn. Til dæmis væri það með öllu óþol-andi þegar verið væri að auglýsa mjög augljósa óhollustu á undan eða eftir þáttum ætluðum mjög ungum börnum. Þannig ætti að vernda þá þjóðfélagshópa sem gætu ekki varið sig sjálfir. Eftir því sem þetta var rökrætt lengur komu gráu svæðin alltaf betur og betur í ljós en við vorum þó öll sammála um að það sér enginn á eftir síga-rettuauglýsingum.

Spurningar og svör

Page 10: Fiton blaðið 2010

10

Ólafur Hand,markaðs- og kynningarstjóri Eimskips

Hver var besta auglýsinga­herferðin á síðasta ári?Það hefur örugglega aldrei verið erfiðara að svara þessum spurning-um. Þjóðfélagið er að berjast við að koma sér á réttan kjöl eftir algjört hrun. Þetta kemur mjög skýrt fram í auglýsingum sem framleiddar eru eftir kreppu. Markaðsdeildir og auglýsingastofur þurfa að leita allra ráða til að framleiða auglýs-ingar á sem hagkvæmastan hátt án þess að þær verði eins og lélegar amerískar bílasöluauglýsingar hjá kapalstöð með fjóra áhorf-endur. Við hjá Eimskip þekkjum þetta mjög vel af eigin raun. Þegar við unnum að Yfir hafið og heim herferð okkar unnum við mjög náið með auglýsingastofunni og vorum í beinu sambandi við leik-stjóra og tökumann. Við vissum hvað við vildum og líka að það mætti ekki kosta mikið. Með sam-stilltu átaki og óteljandi fundum varð útkoman ótrúlega góð og fékk auglýsingin eina hæstu einkunn sem hefur fengist í ADEVAL könn-unum Capacent. Þannig að við vitum að það er hægt að ná í gegn með lítið fjármagn, eina tökuvél og leikstjóra. Við skulum hafa í huga að ef auglýsingar eru of góðar er hætta á að þjóðin rísi upp og gagnrýni þær og telji þær vera peningasóun en raunveruleg peningasóun er fólgin í því að framleiða lélega auglýs-ingu bara til að forðast gagnrýni. Svo ég snúi mér nú að spurning-unum þá er sú auglýsing eða rétt-ara sagt auglýsingar sem bera af á síðustu misserum án efa Cheerios auglýsingarnar. Þá á ég ekki við Honey Nut auglýsinguna sem var í öllum Wipe Out þáttum, hún er jafn vond og hin er góð. Ég á við þá sem er bara leturgerð á gulum fleti. Þar sem hönnuðirnir leika sér með þekkta leturgerð og lit pakkninga Cheerios á frábæran og einfaldan hátt. Auglýsingin hefur haft þau áhrif að neytendur þurfa ekki annað en að sjá svart letur á gulum fleti og þá hugsa þeir Cheer-ios. Væntanlega ódýr í framleiðslu en mjög vönduð og hittir 100% í mark og lítið mál að framleiða nýja í samræmi við tíðarandann án vandræða.

En sú versta?Það var frekar erfitt að velja þá auglýsingu sem mér fannst minnst til koma, enda er því miður allt of mikið af slæmum auglýsingum í loftinu þessa dagana. Ég vona bara að við förum að sjá einhverskonar jafnvægi milli þess sem var að ger-ast fyrir bankahrun, þar sem menn héldu bara að allir peningar í heimi gætu keypt góða auglýsingu, og þess sem er að gerast núna að menn þora ekki að gera góðar auglýsingar af ótta við að vera gagnrýndir fyrir peningasóun. Eftir að hafa horft á margar, ef ekki allar auglýsingar, á vefjum þeirra auglýsingastofa sem enn eru til þá held ég að auglýsing fyrir EJS sem ég held að heiti Það er dýrt að byrja aftur í febrúar sé slök-ust. Ég bara fatta ekki þessa auglýs-ingu. Hún segir mér ekki neitt, ég get bara ekki sagt annað um hana en að skilaboðin eru óljós eða engin. En á sama tíma er ágæt auglýsing sem er með hrein og bein skilaboð frá EJS sem gefur okkur væntingar um að tölvur eigi að endast í fjögur ár í það minnsta. Eins og hjá Cheer-ios þá er ein auglýsing EJS góð en hin verulega slæm. Ég tek það þó fram að mér finnst Cheerios auglýs-ingin á gula fletinum mörgum flokk-um fyrir ofan aðrar.Á að takmarka birtingar á auglýsingum eitthvað? Já og nei. Ég er persónulega á móti ‘government’ og það er full mikið af því á Íslandi í dag. Fyrirtæki og ein-staklingar eru sem betur fer flest fær um að halda sig innan þess ramma sem talist getur eðlilegur. Þetta á við um auglýsingar eins og annað. Því miður eru þó til dæmi um að þessi siðferðisrammi sé rofinn með grófum hætti. Ef setja á lög um takmarkanir á birtingu auglýsinga er galið ef það er gert með hangandi hendi. Það verður að gæta jafn-ræðis og passa að ríkið setjist ekki í sæti siðferðisdómara, því siðferði er allt of flókið mál og þjóðfélög og einstaklingar hafa svo mismunandi siðferðisþröskulda. Takmarkanir ætti að miða við landslög. Þó má ekki misnota lagasetningar í þess-um tilgangi. Til dæmis tel ég að 99% af þjóðinni vilji ekki að vændi sé auglýst. Takmarkanir á áfengisaug-lýsingum eru einkennilegar í ljósi þess að leyfilegt er að selja áfengi á Íslandi. Aftur á móti teldi ég eðlilegt að áfengi væri ekki auglýst á stöðum og á tímum þegar þeir sem ekki hafa náð aldri til að neyta

þess eru að horfa. Takmarkanir á auglýsingum í Ríkissjónvarpi er eitthvað sem ég vil ekki sjá enda þjónar það ekki neinum tilgangi og óttast ég að nefskattur myndi bara hækka við það. En á sama hátt finnst mér fáránlegt að ríkið reki sjónvarpsstöð. En það er annað mál. Bottom line er ‘government’ er alltaf slæmt, allavega þegar tján-ingarfrelsi er annars vegar.

Snjólaug Aðalgeirsdóttir,markaðsstjóri IKEA

Hver var besta auglýsinga­herferðin á síðasta ári? Mér finnst símafyrirtækin Voda-fone og Síminn hafa verið mest áberandi á árinu. Síminn með 3G net herferðina og Vodafone með Essasú og Fröken Óþolinmóð.Ég get ekki gert upp á milli hver er best en finnst þær koma því vel á framfæri sem verið er að auglýsa og á skiljanlegan og skemmtileg-an hátt. Það má kannski segja að Vodafone froskurinn hafi aðeins tekið völdin svona á seinni stigum og erfitt að muna hvað verið var að auglýsa, en skapaði samt sem áður jákvæða og ánægjulega ímynd fyrir Vodafone.En sú versta? Ég á erfitt með að segja að einhver auglýsingaherferð hafi verið verst á árinu. En mér finnst trygginga-félögin VÍS og TM með leiðigjarn-ar ímyndarherferðir sem höfða ekki til mín og læt nægja að horfa á auglýsingar frá þeim einu sinni.Á að takmarka birtingu auglýs­inga að einhverju leyti? Það vilja allir koma sinni vöru og þjónustu á framfæri og minna reglulega á sig. En ég tel þetta þarfa umræðu því ég hef velt fyrir mér hvort þeir aðilar sem eru á auglýsingamarkaði passi upp á að hafa auglýsingatíma eða birtingar í blöðum og tímaritum í samræmi við það sem telst hæfilegt. Þá í þeim skilningi að neytandinn telji sig ekki áreittan með auglýsinga-flóði og hætti að taka eftir þeim.Ég tel þetta á ábyrgð beggja aðila að vanda til verksins, bæði þess sem gerir auglýsinguna og þess sem birtir hana. Auglýsingin þarf að vekja eftirtekt en að sama skapi má hún ekki týnast í flóði annarra auglýsinga. Það er of oft sem ég verð vör við að verið er að bjóða tilboð á ákveðnum fjölda birtinga

og það talið kostaboð að fá fullt af birtingum fyrir ákveðna upphæð. Ég vil frekar færri birtingar á góðum tíma eða vel staðsettar. Fá þannig sem mest fyrir peningana og vanda valið á þeim miðlum sem ég auglýsi hjá og tel að markhópur IKEA velji. Þetta er samt vand-meðfarið þar sem margir miðlar þrífast á auglýsingasölu og margir auglýsendur einblína á að fá mjög gott verð á birtingum.En ef stuðst er við fræðin þá ætti þetta að vera hægt en spurningin er hvort verð á birtingum muni þá hækka upp úr öllu valdi og hvort við sem auglýsum sættum okkur við það. Ég segi bara ‘Less is more’.

Inga Hlín Pálsdóttir,Orðspor og ímynd, Íslandsstofa

Hver var besta auglýsinga­herferðin á síðasta ári? Mjög hlutdræg en verð að segja Inspired by Iceland, að sjálfsögðu!En sú versta? Líklega sú sem ég varð ekki vör við ...Á að takmarka birtingu auglýs­inga að einhverju leyti? Já, auglýsingar og börn eiga ekki saman, t.d. auglýsingar sem beinast að óhollu mataræði og leik föngum. Einnig þurfa að vera skýr skil á auglýsingum og upp-lýsingaefni sem stundum er orðið ógreinilegt. Svo á auðvitað alltaf við aðgát skal höfð í nærveru sálar við gerð auglýsinga.

Page 11: Fiton blaðið 2010

11

Arnar Ottesen,markaðsstjóri Ásbjörns Ólafssonar

Hver var besta auglýsinga­herferðin á síðasta ári? Karlmenn og krabbamein. Alveg einstakt að fá alla þessa karlmenn til að láta sér vaxa skegg. Hlýtur að hafa verið erfiður mánuður fyrir þá sem selja rakvélar og rakvélablöð.En sú versta? Það hljóta að vera margar því það kemur engin upp í hugann. Það eru nokkrar herferðir sem voru leiðinlegar. En er ekki ákveðnum markmiðum náð ef maður man eftir leiðinlegum herferðum?Á að takmarka birtingu auglýs­inga að einhverju leyti? Það er nátturulega auðvelt að svara þessari spurningu með NEI. En í því samfélagi sem við búum í dag þá verður að takmarka auglýs-ingar að einhverju leyti. Þá á ég aðallega við að börn sjái ekki óvið-eigandi auglýsingar, t.d. ofbeldis-fulla bíómyndaauglýsingu eða áfengisauglýsingar í barnatímum o.s.frv. En ég tel að það eigi ekki að takmarka auglýsingar að öðru leyti svo lengi sem varan eða þjónustan er lögleg, bjór er t.d. löglegur og þá á að vera leyfilegt að auglýsa bjór.

Jón Páll Leifsson,markaðsstjóri Skeljungs

Hver var besta auglýsinga­herferðin á síðasta ári? Herferðin Mottumars (Karlar og krabbamein), var sú besta. Þó hugmyndin sé ekki alíslensk var útfærslan á markaðsefninu í kringum átakið á Íslandi mjög vel heppnuð. Skemmtileg ný nálgun af ‘in-your-face’ markaðssetningu þar sem birtingamiðillinn er aðallega andlit þeirra sem á að ná til. Þannig sparaðist birtingakostn-aður og þessi miðill (andlit) er vel til þess fallinn að opna umræðuna á annars viðkvæmu efni. En sú versta? Versta herferðin var herferð Icelandair, sem kynnti Íslend-ingum Íslendinga í útlöndum. (80 sekúndna sjónvarpsauglýsing sagði frá reynslu ólíkra útlendinga af Íslendingum, nokkurs konar Íslendingakynning). Þó herferðin hafi verið sérlega áferðarfalleg

fannst mér skilaboðin eða ávinn-ingur tilvonandi kaupenda þjónust-unnar í besta falli óljós. Kannski hefði bara verið meira viðeigandi að auglýsa útlendinga fyrir Íslend-ingum (útlendingakynning) því þá þyrfti maður a.m.k. á þjónustu Ice-landair að halda til að „upplifa“ þá. Prentherferð í framhaldinu lagði áherslu á hversu mikið starfsmenn Icelandair læra í útlöndum. Mér fannst óljóst hvað það kom mér við. Icelandair getur gert miklu betur en þetta.Á að takmarka birtingu auglýs­inga að einhverju leyti? Ég er frekar á móti takmörkunum á birtingum áfengisauglýsinga. Ég held að áfengisauglýsingar hafi mjög takmörkuð áhrif á heildar-magn neyslunnar, hins vegar geta þær fært neysluna frá einu vöru-merki til annars. Takmarkanir á áfengisauglýsingum hafa aðallega þau áhrif að gera innkomu nýrra aðila á markaðinn mjög erfiða. Ég myndi hins vegar vera á móti áfengis auglýsingum sem sér-staklega er beint að börnum hvort sem það er gert með birtingum eða áferð/skilaboðum í auglýsingunni. Ég treysti mér samt ekki sjálfur til að skrifa reglur um slíkt heldur verða vörumerkjastjórar að eiga það við sjálfa sig hvort þeir taki áhætt-una af því að ofbjóða siðferðiskennd fólks með röngum birtingum.Ég er á móti takmörkunum á auglýs-ingum á RÚV, þar sem það skerðir möguleika auglýsenda til að ná til áhorfenda.

Anna Kristín Kristjánsdóttir,forst.m. markaðssviðs Vodafone

Hver var besta auglýsinga­herferðin á síðasta ári? Í raun fannst mér engin ein herferð standa sérstaklega upp úr á síðasta ári, nema kannski ein með litlum grænum froski ef ég má vera svo hallærisleg að nefna eigið efni. Ég hef séð betra ár í auglýsingum en líklegast skilaði innihald og tilgangur sér yfirleitt þrátt fyrir einfaldleika og ódýrari framleiðslu.Sú herferð sem mér fannst skila aug-ljósum árangri og skapa umræðu og góða stemmningu í þjóðfélaginu var Mottumars Krabbameinsfélags-ins. Það var óvenjuleg nálgun að krefjandi viðfangsefni og það er óhætt að segja að skilaboðin hafi

náð í gegn. Mér finnst líka nýja VÍS-herferðin skemmtileg og það vegna þess hvernig hún nær til breiðs hóps og vísuformið spilar skemmtilega með.En sú versta? Icelandair herferðin sem sýndi flug-áhafnir Icelandair í mismunandi kringumstæðum, í fullum skrúða í ólíkum borgum út um allan heim. Ég náði ekki innihaldinu og fannst það kjánalegt að nota áhöfnina í auglýsingar þegar áherslan á að vera á viðskiptavininn. Það vantaði ekki að útlitið á þessu væri flott, en mér er sama þótt starfsmennirnir skemmti sér í stoppi í New York. Fékk mig ekki til að kaupa miða en kannski hafa einhverjir sótt um starf hjá félaginu í kjölfar herferð-arinnar! Að því sögðu finnst mér þó Icelandair yfirleitt með fyrir-myndarherferðir.Arion auglýsingarnar með Steinda Jr. koma líka upp í hugann sem slæm herferð, fannst það frekar lamað.Á að takmarka birtingu auglýs­inga að einhverju leyti? Forsjárhyggja þarf alls ekki að vera slæm. Almennt er ég ekki fylgjandi forsjárhyggju, en þó finnst mér í lagi að skýrar reglur gildi í tilteknum málaflokkum, t.d. þegar kemur að markaðssetningu gagnvart börnum. Ég held samt að fagfólk og hagsmunaaðilar geti vel komið sér saman um viðmið og reglur, en það er óþarfi að slíkt sé ákveðið af stjórnvöldum. Það er að sama skapi mikilvægt að allir sitji við sama borð í þessum efnum, en við höfum ítrekað séð hvernig auglýsendur hafa komist fram hjá reglunum. Samkeppnisstaða íslenskra framleiðanda á áfengi er t.d. mjög skökk, þar sem erlendir keppinautar geta auglýst villt og galið á sjónvarpsstöðvum sem eru vinsælar hér á landi, í erlendum tímaritum, vefsíðum eða framan á fótboltabúningum. Heineken er t.d. opinber stuðningsaðili Meistara-deildarinnar í fótbolta og hefur vafalaust selt margar bjórdósir út á það, á meðan íslensku framleið-endurnir geta einungis sponsorað í gegnum gosdrykkina sína.

Gunnlaugur Þráinsson,markaðsstjóri N1

Hver var besta auglýsinga­herferðin á síðasta ári? Mér finnst fáir hafa sýnt einhver snilldartilþrif en þó eru nokkrir góðir sprettir inn á milli. Mig lang-ar til dæmis að nefna SS pylsur með Þorsteini Guðmundssyni í aðalhlutverki, Kringluefnið var allt til fyrirmyndar, VÍS voru tryggir í sínu og Íslandsbanki stóð upp úr þegar bankarnir eru annars vegar.En sú versta? Einn skemmtilegasti grínari árs-ins er Steindi Jr. og kom hann verulega á óvart í þáttum sínum á Stöð 2. En hann gerði nokkrar aug-lýsingar fyrir Sjóvá, Ring og svo núna Arion banka. Það verður að segjast að það er ekki nóg að öskra hátt, ýkja búninga og vera grófur til að slá í gegn í Auglýsinga-landi. Þessar auglýsingar hans eru vægast sagt sérstakar og ég tel þær ekki viðkomandi vöru til framdráttar enda eru skilin á milli grínþátta hans og þessara auglýs-inga of óskýr. Þetta eru jú alltaf spurning hvort þú ert að hlæja með eða hlæja að. Ein athyglis verð nýjung hefur truflað mig á árinu: Lesnar auglýsingar á RÚV. Það er ótrúlegt hvað söluher RÚV nær að koma þessum auglýsingum út dag eftir dag og viðskiptavinir falla fyrir því. Í hvert einasta skipti sem einhver viðburður er, þá selur RÚV auglýsingar, sem eru engum til góðs, hvorki auglýsandanum né RÚV. Dæmi: „Við sendum baráttu-kveðjur til liðs Akureyrar í Útsvari – JMJ AKUREYRI, HÚSASMIÐJ-AN AKUREYRI, HÓTEL KEA AKUREYRI, BRYNJA AKUREYRI OG BAUTINN AKUREYRI.“ Hvað er þetta? Þetta er ekki auglýsinga-mennska.Á að takmarka birtingu auglýs­inga að einhverju leyti? Mér finnst sjálfsagt að auglýsa all-ar vörur sem má selja. Ef við tökum hertar reglur gegn áfengisauglýs-ingum sem dæmi þá mismuna þær íslenskum framleiðendum og ís-lenskum fjölmiðlum. Þú þarft ekki að fara lengra en í næstu bókabúð til að finna þúsund auglýsingar fyr-ir sterkt áfengi og sígarettur enda gilda lögin ekki um erlend tímarit. Og hvað með áfengisauglýsingar í íþróttaútsendingum?

Page 12: Fiton blaðið 2010

12

HVER EREFTIRLÆTISTALAN ÞÍN?

Leyfðu þér smá Lottó!

to

n/

A

HVER EREFTIRLÆTISTALAN ÞÍN?Leyfðu þér smá Lottó!

to

n/

A

HVER EREFTIRLÆTISTALAN ÞÍN?

Leyfðu þér smá Lottó!

to

n/

A

HVER EREFTIRLÆTISTALAN ÞÍN?

Leyfðu þér smá Lottó!

to

n/

A

HVER EREFTIRLÆTISTALAN ÞÍN?

Leyfðu þér smá Lottó!

to

n/

A

HVER EREFTIRLÆTISTALAN ÞÍN?

Leyfðu þér smá Lottó!

to

n/

A

HVER EREFTIRLÆTISTALAN ÞÍN?

Leyfðu þér smá Lottó!

to

n/

A

Eftirlæ

tiþjóðarinnar

Ýmsar þjóðþekktar íslenskar stjörnur brugðu sér í gervi Lottó-kúlu í nýrri herferð fyrir Lottó. Sveppi, Siggi Sigurjóns og hin eina sanna Ásdís Rán fóru meðal annarra á kostum og túlkuðu tilfinningalíf þessara viðkvæmu vera á eftirminnilegan hátt. Reynir Lyngdal leikstýrði og Pegasus framleiddi. Vigfús Birgisson tók ljósmyndir.

Page 13: Fiton blaðið 2010

13

Rótsterktog ilmandi Borgarleikhúsið kynnti rótsterkt og ilmandi leikár á haust-

dögum, meðal annars með glæsilegu blaði sem dreift var á öll heimili. Árangurinn talar sínu máli – á síðasta leikári voru leikhúsgestirnir 218 þúsund talsins. Kortasalan í ár fer jafnvel enn betur af stað en í fyrra og sala áskriftar-korta hefur tuttugufaldast á tveimur árum!

Page 14: Fiton blaðið 2010

VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000

Haust- og vetrardagskrá Stöðvar 2 er meira spennandi en nokkru

sinni fyrr. Misstu ekki af vinsælustu þáttunum, verðlaunaþáttum

í hæsta gæðaflokki og fersku íslensku efni fyrir alla fjölskylduna.

Haltu þér fast og komdu með í ævintýraferð! Tryggðu þér

áskrift fyrir aðeins 229 krónur á dag!

to

n/

ASKOTHELDUR HM 442

Alla leikdaga HM kl. 21 munu þau Logi Bergmann og Ragna Lóa standa vaktina og stjórna sérstökum HM 442 þætti. Þar bjóða þau uppá hratt og skemmtilegt uppgjör á öllum leikjum dagsins með aðstoð íþróttafréttamanna Stöð 2 Sports, sérvaldra sparkspekinga og ástríðufullra fótboltaáhugamanna. Öll mörkin, umdeildu atvikin, fallegu tilþrifin og þau fyndnu og fáránlegu líka, samankomin í einum smekkfullum og skotheldum þætti.

VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 SPORT 2 INNIHELDUR 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000

MEÐ LOGA BERGMANN OG RÖGNU LÓU

UPPHITUN Í BEINNI KL. 21:00 Í KVÖLD

FRÁBÆRT HM TILBOÐ!

Sjáðu alla leikina á HM 2010 á Sport 2 fyrir aðeins 5.210 kr. á mánuði í þrjá mánuði ef greitt er með greiðslukorti frá VISA.

18leikirí beinni

512 5100 | STOD2SPORT.IS | VERSLANIR VODAFONE | VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000

Á

Allir leikirnir sýndir á öllum hliðarrásumReynslumestu þulirnirEinvalalið fótboltaspekingaHM 442 með Rögnu Lóu og Loga Bergmann alla leikdagana

14

Tökum HMalla leið...svo mammaverði ekki reiðStöð 2 Sport 2 var með sýningarrétt á lykil leikjum HM í knattspyrnu og ákváðu að taka verkefnið alla leið. Íþróttafréttamenn stöðvarinnar voru því teknir í stranga þjálfun fyrir mótið þar sem þeir æfðu öskur, framburð, talhraða og annað það sem nauðsynlegt er hverjum íþróttalýsanda. Sagafilm framleiddi, Sammi og Gunni leikstýrðu.

Page 15: Fiton blaðið 2010

VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000

Haust- og vetrardagskrá Stöðvar 2 er meira spennandi en nokkru

sinni fyrr. Misstu ekki af vinsælustu þáttunum, verðlaunaþáttum

í hæsta gæðaflokki og fersku íslensku efni fyrir alla fjölskylduna.

Haltu þér fast og komdu með í ævintýraferð! Tryggðu þér

áskrift fyrir aðeins 229 krónur á dag!

to

n/

A

SKOTHELDUR HM 442

Alla leikdaga HM kl. 21 munu þau Logi Bergmann og Ragna Lóa standa vaktina og stjórna sérstökum HM 442 þætti. Þar bjóða þau uppá hratt og skemmtilegt uppgjör á öllum leikjum dagsins með aðstoð íþróttafréttamanna Stöð 2 Sports, sérvaldra sparkspekinga og ástríðufullra fótboltaáhugamanna. Öll mörkin, umdeildu atvikin, fallegu tilþrifin og þau fyndnu og fáránlegu líka, samankomin í einum smekkfullum og skotheldum þætti.

VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 SPORT 2 INNIHELDUR 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000

MEÐ LOGA BERGMANN OG RÖGNU LÓU

UPPHITUN Í BEINNI KL. 21:00 Í KVÖLD

FRÁBÆRT HM TILBOÐ!

Sjáðu alla leikina á HM 2010 á Sport 2 fyrir aðeins 5.210 kr. á mánuði í þrjá mánuði ef greitt er með greiðslukorti frá VISA.

18leikirí beinni

512 5100 | STOD2SPORT.IS | VERSLANIR VODAFONE | VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000

Á

Allir leikirnir sýndir á öllum hliðarrásumReynslumestu þulirnirEinvalalið fótboltaspekingaHM 442 með Rögnu Lóu og Loga Bergmann alla leikdagana

15

Risavaxinrússíbanareið

Vetrardagskrá Stöðvar 2 er að venju hlaðin fjöri og spennu. Því var ákveðið að kynna hana sem eina heljarinnar rússíbanareið fyrir alla fjölskylduna. Þotið var í gegnum skemmtigarð þar sem allar helstu hetjur sjónvarpsskjásins birtust ljóslifandi. Brellumeistarar Miðstrætis tjölduðu öllu til. Sagafilm framleiddi og Sammi og Gunni leikstýrðu.

Page 16: Fiton blaðið 2010

16

Tilgangurinn helgar meðalið

Hinn aþjóðlegi samheitalyfjageiri er mikill frumskógur. Þar skiptir miklu máli að skapa sér sérstöðu og byggja upp sterkt og traustvekjandi vöru-merki. Í byrjun ársins fékk Fíton það verkefni að sjá um endurmörkun lyfjafyrirtækisins Alvogen sem er með höfuðstöðvar í Bandaríkjunum og starfsemi í sjö löndum. Verkefnið var unnið í nánu samstarfi við stjórn-endur félagsins sem hafa sett sér það markmið að koma Alvogen í hóp tíu stærstu samheitalyfjafyrirtækja heims á næstu fimm árum.

Vandað var til rannsókna og undirbúnings svo vörumerkið, eiginleikar þess, litir og útlit, endurspegluðu sem best stefnu og framtíðarsýn félagsins. Auk markaðsráðgjafar og vinnu við stefnumótun, sá Fíton um hönnun merkis, ýmiss konar kynningarefnis og lyfjaumbúða auk þess að setja upp ítarlegan vörumerkjastaðal fyrir alþjóðlega markaði.

Page 17: Fiton blaðið 2010

17

Verkefni til almannaheilla eru

í miklu uppáhaldi á auglýsingastofum enda bjóða þau upp á annars konar nálgun

en hefðbundnari auglýsingar. Að baki slíkum verkefnum býr einlægur og einbeittur

vilji til að vinna samfélaginu gagn, auka

lífsgæði fólks og binda endi á ýmsa neikvæða þætti. En á hvaða tímapunkti

breytist góður vilji í vonda forræðishyggju? Er það rétt þróun að hið opinbera hafi

æ meira vit fyrir fólki og fyrirtækjum?

Eru drög að lögum um íslenska fjölmiðla og hugmyndir í breska þinginu um

varúðarmerkingar við myndir sem hafa verið unnar í Photoshop skref í rétta átt?

Er allur varinn góður? Hvað banna þau næst?

Hönnuðirnir á Fíton fengu frjálsar hendur

til að vara við ýmsu sem virðist saklaust við fyrstu sýn en er í raun stórkostlega

hættulegt.

Page 18: Fiton blaðið 2010

18

Tökum höndum saman og stöðvum sjálfsfróun

Jón Ari Helgason

Page 19: Fiton blaðið 2010

19

í samvinnu við Eftirlitsstofu

Björn Jónsson

Page 20: Fiton blaðið 2010

20 Árni Þór Árnason

Stóri bróðir í samvinnu við Eftirlitsstofu

Page 21: Fiton blaðið 2010

21 Bobby Breiðholt

Page 22: Fiton blaðið 2010

22

ENGAR MARKTÆKAR RANNSÓKNIR STYÐJA ÞAÐ AÐ HLÁTURINN LENGI LÍFIÐ.

ENGAR MARKTÆKAR RANNSÓKNIR STYÐJA ÞAÐ AÐ HLÁTURINN LENGI LÍFIÐ.

Hrafn Gunnarsson

Page 23: Fiton blaðið 2010

23

– Samtök um vatnslausan lífsstíl –

Agga Jónsdóttir og Bragi Valdimar Skúlason

í samvinnu við Eftirlitsstofu

Page 24: Fiton blaðið 2010

24

Mjólkurlaust Ísland 2020 í samvinnu við Eftirlitsstofu

Garðar Pétursson

Page 25: Fiton blaðið 2010

25

Á hverju ári deyja fleiri af völdum hnetuofnæmis en hryðjuverka.

Nei við hnetum! í samvinnu við Eftirlitsstofu

Helga Valdís Árnadóttir, Örn Úlfar Sævarsson og Bragi Valdimar Skúlason

Page 26: Fiton blaðið 2010

26

SVARTASULLIÐKaffiþamb er ávanabindandi og getur valdið svima,

hjartsláttartruflunum, skjálfta, höfuðverk, kvíða,

næringarskorti, svefntruflunum eða fósturláti.

Hættu að stressa þig á því!

Þrúður Óskarsdóttir

Teboðshreyfingin í samvinnu við Eftirlitsstofu

Page 27: Fiton blaðið 2010

27 Gunnhildur Karlsdóttir

Þjóð gegn þjóðtrú í samvinnu við Eftirlitsstofu

Page 28: Fiton blaðið 2010

28 Oscar Bjarnason

„Húsmóðir í Vesturbænum“ í samvinnu við Eftirlitsstofu

Page 29: Fiton blaðið 2010

29

FORELDRAR ATHUGIÐ. ÆVINTÝRI ERU EKKI VIÐ HÆFI BARNA.

Ásgerður Karlsdóttir

Ömmur gegn ofbeldi í samvinnu við Eftirlitsstofu

Page 30: Fiton blaðið 2010

30

Samtök gegn brenglaðri sjálfsmynd kvenna í samvinnu við Eftirlitsstofu

Anna Karen Jørgensdóttir

Page 31: Fiton blaðið 2010

31

Notkun á almenningslaug eða heitri laug getur leitt til alvarlegs og langvarandi heilsutjóns eða dauða. Vatnið kann að vera langt frá viðmiðunarreglum um almenna hollustuhætti laugarvatns og gæti haft alvarleg skammtíma- eða langtímaáhrif á heilsu og velferð notanda. Einnig skal benda á að röng, óhefðbundin eða óviðurkennd

notkun laugarinnar og annarrar aðstöðu sem tengist vatnslauginni á einn eða annan veg kann að leiða til alvarlegs líkamstjóns eða dauða. Eftirlitsnefnd ríkis og sveitarfélaga.

Finnur Jóhannsson Malmquist

Page 32: Fiton blaðið 2010

32

Krítarkortið setur þigá hausinn

Stefán Snær Grétarsson og Jón Oddur Guðmundsson

Hagsmunasamtök lausafjáreigenda í samvinnu við Eftirlitsstofu

Page 33: Fiton blaðið 2010

33

Langþráðandlitslyfting

Fyrir þá sem þola ekkiáfengisauglýsingar

Vel þess virði

Auglýsingarnar fyrir Polar Beer hafa vakið töluverða athygli. Ísbjörninn geðstirði birtist iðulega með sína sýn á heitustu mál líðandi stundar, eldgosið í Eyjafjallajökli, vúvúsela-lúðrana á HM og grunsamlegar ísbjarnarferðir í Þistilfirði í eftirminnilegum sjónvarps-stiklum sem Miðstræti gæddi lífi. Léttölsunnendur fengu mikið fyrir sinn snúð því ásamt sjónvarpsauglýsingum voru gerðir fjölmargir ögrandi bolir auk þess sem boðið var upp á sérstaka Polar hjónavígslu á Þjóðhátíð í Eyjum.

Í nýrri herferð fyrir Egils Gull sjáum við nokkra þyrsta pilta sem leggja allt í sölurnar til að sækja sér gullið góða. Steve McQueen og fleiri hetjur hvíta tjaldsins voru hafðar til hliðsjónar til að ná fram rétta andrúmsloftinu. Sagafilm framleiddi. Sammi og Gunni leikstýrðu.

Gamli góði pillinn fékk langþráða andlitslyftingu. Ekki vanþörf á, enda hefur sá græni verið meira og minna drukkinn síðan 1913.

Léttöl

Page 34: Fiton blaðið 2010

34

„Auðvitaðværi einfaldastað banna allt“

„Að banna áfengisauglýsingar er eins og að ætla sér að bjarga húsi þar sem þakið míglekur með því að fá sér nýja eldhúsinnréttingu.“

Jakob Bjarnar Grétarsson

Page 35: Fiton blaðið 2010

35

Töluvert hefur verið rætt um að breytingar séu að verða á þjóðfélaginu. Vissu-lega liggja fyrir Alþingi frumvörp og hugmyndir sem virðast draga úr frelsi fólks og fyrir tækja á ákveðnum sviðum. En var það ekki einmitt ábyrgðarlaust frelsi sem kallaði yfir okkur hrun? Örn Úlfar Sævarsson spurði fjóra álits-gjafa hvort samfélag Stóra bróður væri í myndun eða hvort hið opinbera þyrfti einfaldlega að hafa vit fyrir fólki í sumum efnum? Þeir eru Líf Magneudóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri-grænna, Gunnar Smári Egilsson, fyrrverandi rit-stjóri, Jakob Bjarnar Grétarsson, blaðamaður og Svanhildur Hólm Vals dóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Hvert stefnir?

Svanhildur verður fyrst til svara: „Ég veit ekki hver þróunin verður, en óneitanlega hefur umræðan, einstaka breytingar á sköttum og gjöldum, snúist um að koma böndum á ýmiss konar hegðun. En langtímaáhrifin eru alls ekki ljós. Líf samsinnir því að umræðan sé hávær en segir það sem nú er kallað forsjárhyggja sé einfaldlega leið til þess að stemma stigu við óæskilegum áhrifum einstaklings-væðingar í samfélagi þar sem möguleikarnir til ýmiss konar neyslu hafa aukist mjög mikið.

„Áður var samfélagið fábrotnara. Þá var lítið sem hægt var að banna nema áfengi og box. Íslendingar bönnuðu hvort tveggja. Í dag er samfélagið fjölbreyttara og við bönnum ekki nema nektardans og

reykingar á skemmtistöðum. Ég myndi því ekki segja að samfé-lagið sé að þróast í átt að meiri forsjárhyggju.“Gunnar Smári bendir á að umræðan um samfélagsmál sé hávaðasöm og áköf, en líka innan-tóm og endurtekningasöm. „Þessu þrástagli er viðhaldið af þeim sem telja sig hafa hag af því að umræð-an spóli í sama farinu. Þegar við lentum í skurðinum hentist alls-kyns góss út um allar koppagrund-ir: Völd, fjármunir, eignir, virðing og vegsemd. Stór hópur manna vill stinga sem mestu af þessu inn á sig áður en haldið verður af stað aftur. Það er fólkið sem hrópar hæst í umræðunni, veður á súðum og bullar út í eitt. Að ætla sér að merkja blæbrigðamun forsjár

eða frelsis í þessum skarkala er flónska.“Jakob Bjarnar er á öðru máli. Hann segir sjaldan hafa kveðið jafn rammt að forræðishyggju og nú. „Sem er ‘skerí’ ! Við erum með lýðskrumandi aumingja á þingi sem hafa ekki vit á að greina á milli hávaða í brjáluðum minnihlutahópum og þó þeirri heilbrigðu skynsemi sem býr oft-ast í meirihlutanum. Það mætti í sjálfu sér hlæja að þessu nema nú er þetta fólk farið að klæma þessu rugli sínu inn í laganna staf. Nú halda sjálfsagt allir að ég sé kolbrjálaður anarkisti en svo er ekki. En tilgangurinn helgar ekki meðalið. Og nú á að setja upp enn eina eftirlitsstofnunina, einhverja Fjölmiðlastofu. Enginn hefur

„Í dag er samfélagið fjölbreyttara og við bönnum ekki nema nektardans og reykingar á skemmtistöðum. Ég myndi því ekki segja að samfélagið sé að þróast í átt að meiri forsjárhyggju.“

Líf Magneudóttir

svarað þeirri grundvallarspurn-ingu af hverju þarf að setja lög um fjölmiðla umfram önnur fyrirtæki! Þetta er náttúrlega sorglegt. VG ræður för og þar lifa menn í þeirri meinlegu rökvillu að fyrst ‘þeir’ höfðu rangt fyrir sér höfum ‘við’ rétt fyrir okkur.”

En á hið opinbera að hafa vit fyrir fólki og stýra því hvað við látum ofan í okkur?

Líf bendir á að hið opinbera hafi óhjákvæmilega áhrif á neyslu fólks með ýmsum reglum um samfé-lagið og innheimtu skatta. „Ég er alls ekki andvíg því að neyslu sé stýrt frá óheilnæmum matvælum með löggjöf um hollustuvernd,

Page 36: Fiton blaðið 2010

36

matvælaeftirlit og þess háttar svo dæmi sé tekið.“Gunnar Smári segir að auðvitað eigi ríkisvaldið að móta tekju-öflun sína þannig að hún hafi sem minnst neikvæð áhrif á heilsu almennings. „Á ekki líka að afla tekna í sameiginlega sjóði af sykri, áfengi og bensíni sem jafnast á við þau útgjöld úr sömu sjóðum sem rekja má til neyslu þessara hluta? Jú, auðvitað! Stærsti einstaki hlutinn af sykuráti Íslendinga felst í gosdrykkjum sem eru um 95 prósent kornsíróp, sem er stórlega niðurgreitt af bandarískum skatt-greiðendum. Næststærsti skammt-urinn eru dísætar mjólkurvörur frá Mjólkursamsölunni úr mjólk sem er styrkt af íslenskum skattgreið-endum. Hugmyndir um sykurskatt eru því þvert á móti tilraun til að draga úr neyslustýringu.“Svanhildur segir að hver og einn

verði að gera sér grein fyrir að skoðanir á einstökum hlutum móti afstöðuna til boða og banna. „Ég þoli t.d. ekki reykingar og finnst þess vegna fínt að þær séu bann-aðar sem víðast og allt sem þeim tengist, en finnst súkkulaði gott og er því ekki eins hrifin af sérstökum sætindaskatti! Annars held ég að það eigi að leggja megináherslu á fræðslu og forvarnir, til að styðja við skynsamleg boð og bönn, í stað þess að setja sífellt strangari reglur um allt og ekkert.“Jakob Bjarnar er hins vegar al-gerlega á móti opinberri neyslu-stýringu. „Að mínu viti er eina leiðin til að fólk láti í alvöru af ósiðum sínum og óhollu líferni sú að slíkt sé sjálfsprottið. Neyslu-stýring eins og að hækka verð á áfengi og tóbaki eykur einfaldlega vandann – smygl, brugg og ræktun á kannabis eykst. Og minna kemur í kassann.“

En geta auglýsingar verið beinlínis skaðlegar?

Gunnar Smári segir já og nefnir að rétt sé að banna auglýsingar á lyfseðilsskyldum lyfjum. „Ég geri mér hins vegar grein fyrir því að áhrifin eru þau að skottulæknar og lífselexírs-sölumenn hafa ótruflaðri aðgang að almenningi í gegnum auglýsingar. En þær auglýsingar ætti þó ekki að banna því þær beinast hvorki að sakleys-ingjum né magna þær hatur gagn-vart saklausu fólki. Og í sjálfu sér ljúga þær ekki meiru en venjuleg sjampó-auglýsing. Þeir sem falla fyrir vitleysunni geta sjálfum sér um kennt. Og eiga að gera það.“Líf segir augljóst að auglýsingar geti haft skaðleg áhrif. „Til dæmis klámfengnar auglýsingar og auglýsingar sem gefa villandi upp-lýsingar eða eru beinn rógburður. Mér finnst ekki sjálfsagt að það megi auglýsa allt sem má selja.“Gunnar Smári segist ennfremur telja virðingarvert ef íslensku sjón-varpsstöðvarnar myndu neita sér um tekjur af auglýsingum í kring-um barnaefni. „Það er ósanngjarnt val fyrir foreldra að börnin missi af skemmti- og fræðsluefni ef þeir vilja ekki að einhverjir sölumenn

óhollustu fái aðgang að athygli þeirra.“ Líf bendir á að þetta eigi almennt við um auglýsingar sem beinast að börnum. „Börn eru áhrifagjörn og trúa því sem þeim er sagt. Þess vegna reyna stór-fyrirtækin að ná þeim snemma því þau eru neytendur framtíðarinnar. Sjáið t.d. staðalmyndirnar sem haldið er að þeim og áhrifin sem það hefur.“ Svanhildur segist deila áhyggjum með mörgum af þeirri ímynd sem gefin er í auglýsingum með grind-horuðum fyrirsætum, sem virðast frekar vilja borða glerbrot en fitna, en eiga að búa yfir lyklinum að lífs-hamingjunni. „Það getur þó verið matsatriði hvað er skaðlegt. Sumir vilja jafnvel banna auglýsingar á páskaeggjum og kókópöffsi. Ég er ekki í þeim hópi.“Jakob Bjarnar segist glaður til-heyra þeim sama hópi. „Það að setja skorður við auglýsingum getur samt ekki byggt á öðrum hugsunarhætti en þeim að lýður-inn sé svo heimskur og gleyminn að hann gleypi við öllu, að fólk trúi auglýsingum í blindni og hlýði þeim.“

„Sumar auglýsingar geta reyndar verið svo hrikalega leiðinlegar að þær allt að því valda manni and-

„Þegar við lentum í skurðinum hentist allskyns góss út um allar koppagrundir. Stór hópur manna vill stinga sem mestu af þessu inn á sig áður en haldið verður af stað aftur. Það er fólkið sem hrópar hæst í umræðunni, veður á súðum og bullar út í eitt.“

„Auðvitað væri einfaldast að banna bara allt, auglýsingar um fitandi matvæli, sykur, tóbak og áfengi. Þá værum við ábyggilega öll edrú og mjó, reyklaus og með fullkomnar tennur. Eða hvað?“

Gunnar Smári Egilsson

Svanhildur Hólm Valsdóttir

Page 37: Fiton blaðið 2010

37

legum skaða,“ bætir Svanhildur við.

Væri rétt að herða bann við birtingu áfengisauglýsinga eða ætti hreinlega að leyfa þær og fleira sem nú er bannað?

Jakob er ekki lengi til svars: „Auðvitað á að leyfa áfengisauglýs-ingar. En ekki hvað? Við lifum á tímum internets og alþjóðlegrar fjölmiðlunar. Ef það er vitglóra í hausnum á þessu „góða fólki“ og því er alvara með að ætla að bjarga fólkinu frá sjálfu sér með því að banna áfengisauglýsingar þá verður hreinlega að klippa á netsamband til útlanda og banna t.d. útsendingar frá erlendum íþróttaviðburðum. Þetta er eins og að ætla sér að bjarga húsi þar sem þakið míglekur með því að fá sér nýja eldhúsinnréttingu.“Líf er ósammála Jakobi og segir að með þessum rökum ættum við bara að gefast upp fyrir sam-félagsmeinum því allt er hægt að nálgast í gegnum Netið. „Áfengi er meinvaldur. Það getur fjöldi íslenskra fjölskyldna staðfest. Þess vegna finnst mér eðlilegt að reynt sé að draga úr heildarneyslunni.

Með því er ég ekki að segja að ég telji ástæðu til þess að banna allar auglýsingar á efnum sem geta mögulega verið hættuleg heldur aðeins í sérstökum tilvikum.“

„Ég sakna ekki áfengisauglýsinga sérstaklega og mér finnst útilokað að leyfa auglýsingar sem t.d. gefa börnunum mínum þá mynd að áfengisneysla sé svöl,“ segir Svan­hildur og heldur áfram: „En reglur um þetta þurfa að vera framkvæm-anlegar og líta þarf til þess að íslensk fyrirtæki verði ekki undir í samkeppni við erlenda framleið-endur. Auðvitað væri einfaldast að banna bara allt, auglýsingar um fitandi matvæli, sykur, tóbak og áfengi. Þá værum við ábyggilega öll edrú og mjó, reyklaus og með fullkomnar tennur. Eða hvað?Gunnar Smári nefnir að áfengis-fíkn, offita og tóbaksáþján eigi það sammerkt að fólk falli í gildruna þegar það er enn á barnsaldri.

„Það eru margir þættir sem valda þessu og við berum öll sameigin-lega ábyrgð á þeim; glórulausum drykkjukúltúr og endalausu þoli gagnvart fulla kallinum, kæru-lausum matarvenjum, lélegum skólamötuneytum o.s.frv. Auglýs-ingar eru hluti af þessu félagslega umhverfi uppeldisins og halda

ákveðnum goðmyndum neysl-unnar að börnum. Það er í raun fráleitt annað en að samfélagið legði hömlur á auglýsingar um vöru og þjónustu sem getur alvarlega skaðað lífsgæði barna og ungmenna. Skárra væri það nú.“

Finnst ykkur eitthvað sér-stakt á Íslandi kalla á meiri neyslustýringu en gengur og gerist annars staðar?

Svanhildur segist vilja styðja íslenska framleiðslu, landbúnað og iðnað, en verndartollar, sem séu aðferð til að beina neytandanum að ákveðinni vöru, séu samt sem áður ekki í uppáhaldi. „Annars hvað allt annað varðar, held ég að við þurfum ekki neyslustýringu umfram aðrar þjóðir.“Gunnar Smári telur hins vegar augljóst að aðstæður á Íslandi séu um margt sérstakar. „Það kom til dæmis í ljós í Hruninu að a.m.k. 20% landsmanna var ekki treyst-andi að lifa við óheftan aðgang að lánsfé. Þetta hafði svo neikvæð

áhrif á samfélagið að þar er vart vært lengur. Reynslan af þessu ætti að vera sú, að 80 prósentin sem ráða við óheftan aðgang að lánsfé, sætti sig við verulega skertan að-gang og takmarkaðar auglýsingar á lánum, afborgunarkjörum og fleiru slíku. Svo skaðar taumlaus drykkja þeirra 20% Íslendinga sem ráða ekki við áfengisneyslu samfélagið svo mikið að hin 80% þjóðarinnar, sem kunna að fara með vín, græða meira á að neyta sér um óheftan aðgang að áfengi en þau tapa með því að missa hann.“ Líf tekur fram að neyslustýring geti verið margs konar. „Í ofáts-samfélögum Vesturlanda þarf til dæmis annars konar neyslu-stýringu en í samfélögum þar sem næringarskortur er útbreitt vanda-mál. Ef neysla á transfitusýrum reyndist til dæmis vera óhófleg á Íslandi miðað við aðrar þjóðir teldi ég eðlilegt að leita leiða til þess að stemma stigu við slíkri neyslu.“ Svar Jakob Bjarnars er öllu styttra: „Nei!“

„Hugmyndir um sykurskatt eru því þvert á móti tilraun til að draga úr neyslustýringu.“

„Sumar auglýsingar geta reyndar verið svo hrikalega leiðinlegar að þær allt að því valda manni andlegum skaða“

Gunnar Smári Egilsson

Svanhildur Hólm Valsdóttir

Page 38: Fiton blaðið 2010
Page 39: Fiton blaðið 2010
Page 40: Fiton blaðið 2010

40

Fíton kynnti sínar hugmyndir um átak fyrir ferðaþjónustuna í maí síðastliðnum. Úr þeirri kynningu voru valdar nokkrar hugmyndir og þær fléttaðar inn í heildarátak ríkis og fyrirtækja í ferðaþjónustu.

Fíton fékk það verkefni að hleypa af stokkunum þeim hluta átaks-ins sem sneri að beinni virkjun samfélagsmiðla og tengslanets Íslendinga um víða veröld. Hér var því ekki um hefðbundið auglýs-ingaverkefni að ræða þar sem birtingar í dagblöðum og sjónvarpi eru keyptar. Verkefnið, sem fékk heitið Þjóðin býður heim lá því á mörkum auglýsinga og almanna-tengsla og fékk Fíton til liðs við sig stærstu fjölmiðla landsins; Stöð 2, RÚV, Fréttablaðið og Morgun-blaðið til að hrinda verkefninu í framkvæmd. Þannig tókst að vekja mikla athygli hjá þjóðinni, útskýra hugmyndina og kenna fólki að taka þátt í átakinu og bjóða vinum og kunningjum til landsins – án þess að miklum fjármunum væri varið til kaupa á auglýsinga-birtingum.

Kjarni átaksins var myndband þar sem dagskipunin var að leiðrétta ranghugmyndir um land og borg sem er öskuþakin. Lögð var áhersla á að myndbandið væri öðruvísi, skemmtilegt og þeim skilaboðum haldið á lofti að landið væri opið

og aðgengilegt, viðskipti gengju fyrir sig með eðlilegum hætti og þess vegna væri rétti tíminn til að heimsækja land og þjóð einmitt núna.

Myndbandið, sem framleitt var í samstarfi við Pegasus, í leikstjórn Reynis Lyngdal, var tekið á mörg-um af fegurstu stöðum landsins og sýndi hvernig ferðamenn upplifa land og þjóð. Tökudagar voru 5 og fóru tökur fram í lok maí víðsvegar um landið; til dæmis á Þingvöllum, á Snæfellsnesi, í Haukadal og í Reykjavík. Áhersla var lögð á að sýna bæði náttúruna og borgarlífið og jafnt unga sem aldna gesti til að tryggja að myndbandið hefði sem breiðasta skírskotun. Markmiðið var að fá sem flesta Íslendinga til að senda myndbandið á fjölskyldu, vini og samstarfsmenn erlendis og þannig ná dreifingu á netinu án mikils tilkostnaðar. Við myndina hljómaði lag Emilíönu Torrini, Jungle Drum, sem dæmi um nýja og ferska íslenska tónlist sem vakið hefur athygli víða um heim að undanförnu.

Vinna þurfti sérstaklega hratt þar sem tíminn var naumur ef takast átti að draga úr afbókunum fyrir sumartímabilið. 10. maí voru fyrstu hugmyndir kynntar, 2. júní var myndbandið síðan frumsýnt og tilbúið til dreifingar.

Árangur:• Myndbandið fékk 1,4 milljón áhorf á Vimeo.• Þriðjungur þjóðarinnar áframsendi myndbandið

meðan átakið stóð sem hæst.• MMR könnun sýndi verulega aukinn áhuga

ferðamanna í Danmörku, Bretlandi og Þýska­landi á ferðalögum til Íslands.

• Samdráttur í fjölda ferðamanna varð 2,5%, en óttast var að samdrátturinn yrði nær 20%.

• Facebook: Tæplega 10 milljón snertingar. • Twitter: 5 milljóna dreifing.

InnblásiðÍslandsmyndband

Page 41: Fiton blaðið 2010

41

Verð frá 489.000 kr.

Komdu í klúbbinn sem læturekki bjóða sér hvað sem er

Viltu komast í útvalinn hóp fólks sem velur ekta hönnun og varast eftirlíkingar? Þá er

ekta Vespa frá Piaggio eitthvað fyrir þig. Komdu og skoðaðu glæsilegt úrval í sýningar-

sal Heklu eða á vespur.is og vertu með í MC Vespa hópnum á Facebook.

Komdu í klúbbinnsem fær alltaf stæði

Verð frá 489.000 kr.

Viltu komast í útvalinn hóp sem fær alltaf stæði alls staðar? Upplifðu alvöru frelsi

með hinni einu sönnu Vespu frá Piaggio. Komdu og skoðaðu glæsilegt úrval í

sýningarsal Heklu eða á vespur.is og vertu með í MC Vespa hópnum á Facebook.

Fáðu alltaf VildarpunktaÞú safnar Vildarpunktum Icelandair miklu hraðar með

Icelandair American Express en öðrum greiðslukortum því þú færð

alltaf punkta þegar þú notar kortið. American Express er líka eina

greiðslukortið sem færir þér Félagamiða; aukamiða í Vildarferðina

þína! Eins og taflan sýnir kemst þú bæði mun fyrr og mun

oftar til útlanda á punktum með American Express!

Sæktu um kort núna á americanexpress.is.

Þú kemst fyrr og oftar útmeð American Express

ess!

to

n/

A

Kostir Icelandair American Express eru ótvíræðir því þú færð punkta af öllum færslum en með Gull

korti Visa frá Landsbankanum og Arion banka færð þú aðeins punkta hjá rúmlega helmingi söluaðila

(þeim sem eru með færsluhirðingu hjá Valitor). Hraði Vildarpunktasöfnunar

er það sem skiptir þig máli! Berðu kortin nánar saman á

americanexpress.is

38.600 PUNKTAR

12.400PUNKTAR

9.040PUNKTAR

Clas

sic

Icel

anda

irA

mer

ican

Exp

ress

Land

sban

kinn

Gul

l Vis

a

Ari

onG

ull V

isa

14 m

ánuð

ir

*Samanburðurinn er miðaður við 240.000 króna veltu á mánuði. Hann tekur til fyrstu 14 mánaða notkunar kreditkorta með Vildarpunktasöfnun Icelandair, sambærilegu árgjaldi, utan vildarþjónustu banka og án tilboða. Fyrir 38.000 Vildarpunkta færð þú ferð til Evrópu báðar leiðir með Icelandair.

*

*

*

Farðu til Evrópu báðar leiðir eftir aðeins 14 mánuði og taktu

jafnvel félagann með þér!

Fáðu alltaf VildarpunktaÞú safnar Vildarpunktum Icelandair miklu hraðar með

Icelandair American Express en öðrum greiðslukortum því þú færð

alltaf punkta þegar þú notar kortið. American Express er líka eina

greiðslukortið sem færir þér Félagamiða; aukamiða í Vildarferðina

þína! Eins og taflan sýnir kemst þú bæði mun fyrr og mun

oftar til útlanda á punktum með American Express!

Sæktu um kort núna á americanexpress.is.

Þú kemst fyrr og oftar útmeð American Express

ess!

to

n/

A

Kostir Icelandair American Express eru ótvíræðir því þú færð punkta af öllum færslum en með Gull

korti Visa frá Landsbankanum og Arion banka færð þú aðeins punkta hjá rúmlega helmingi söluaðila

(þeim sem eru með færsluhirðingu hjá Valitor). Hraði Vildarpunktasöfnunar

er það sem skiptir þig máli! Berðu kortin nánar saman á

americanexpress.is

38.600 PUNKTAR

12.400PUNKTAR

9.040PUNKTAR

Clas

sic

Icel

anda

irA

mer

ican

Exp

ress

Land

sban

kinn

Gul

l Vis

a

Ari

onG

ull V

isa

14 m

ánuð

ir

*Samanburðurinn er miðaður við 240.000 króna veltu á mánuði. Hann tekur til fyrstu 14 mánaða notkunar kreditkorta með Vildarpunktasöfnun Icelandair, sambærilegu árgjaldi, utan vildarþjónustu banka og án tilboða. Fyrir 38.000 Vildarpunkta færð þú ferð til Evrópu báðar leiðir með Icelandair.

*

*

*

Farðu til Evrópu báðar leiðir eftir aðeins 14 mánuði og taktu

jafnvel félagann með þér!

Raggi Bjarna og Ómar

STYÐJUM LJÓSIÐog skorum á alla vini okkar að gera það líka

Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinssjúklinga

og aðstandendur þeirra. Markmið Ljóssins er að efla lífsgæðin með því að

styrkja andlegan og félagslegan þrótt þeirra sem hafa fengið krabbamein.

Þú getur lagt þitt af mörkum með því að fara inn á

www.aallravorum.is eða www.ljosid.is og kaupa

Á allra vörum glossið frá Dior. Í leiðinni skorar þú á þrjá

vini þína til að gera slíkt hið sama. Látum Ljósið skína!

y j g g g g þ þ g

Frábær dagskráÁ allra vörum átakið hefst í Smáralind í dag

Solla stirða og dansarar

Söngvaborg með Siggu Beinteins og Maríu Björk

Ísgerður tekur nokkur lög af nýju barnaplötunni „Bara plata“

Guðbjörg Magnúsdóttir söngkona

Blöðrur fyrir börnin og hoppukastalar

400 heppnir sem kaupa Á allra vörum Dior gloss fá miða á „Ljóti andarunginn og ég“ í Smárabíói

Á allra vörum Dior gloss til sölu

Opnunarhátíð í göngugötunni frá kl. 14-16

to

n/

A

Góm

sætt

hlað

bo

Page 42: Fiton blaðið 2010

42

www.icelandexpress.is

með ánægju

Er Ferðahugurinn kominn í þig?

Ameríkuflug Iceland Express hefur hlotið frábærar

viðtökur enda vilja íslenskir ferðalangar geta gert

verðsamanburð þegar bóka skal flug til útlanda.

Við leggjum okkur fram við að bjóða samkeppnishæft verð

á flugsætum til Ameríku, sem er gott fyrir okkur öll.

Ódýrt flug til Ameríku,við aldrei fáum nóg af slíku!

Ameríka verð frá:

24.900 kr.

Bókaðu flug til Ameríku á fínu verði og skelltu þér inn

á www.icelandexpress.is

í viku4x 1. júní!

New York Fyrsta flug til

Fljúgandi mælskur Ferðahugur

Iceland Express bauð upp á ferðavísur sem Ingó Veðurguð kyrjaði fyrir fólk á faraldsfæti og varð okkar manni ekki orðavant. Hann kom og fór út um alla Evrópu með viðkomu í henni stóru Ameríku. Allt útlit herferð-arinnar var í anda sjónvarpsþátta frá sjöunda áratugnum og var það svo sjálfur Hemmi Gunn sem lagði blessun sína yfir herlegheitin. Guðjón Jónsson leikstýrði fyrir Saga Film og Hörður Sveinsson tók ljósmyndir.

Page 43: Fiton blaðið 2010

43

Fljúgandi mælskur Ferðahugur

Það er einkenni lýðræðisríkja að einstaklingar búa við athafnafrelsi. Einungis lýðræðislega kjörnir fulltrúar þjóðarinnar hafa vald til þess að setja því skorður með lögum. Athafnafrelsi stjórnvalda er hins vegar almennt takmarkað og verða stjórnvöld að sækja valdheimildir sínar í þau lög sem þingið setur. Þessi regla er nefnd lögmætisreglan1.

Eitt megineinkenni lagasetningar síðastliðinna tveggja ára hefur verið aukin forræðishyggja, sem felst í því að banna eða takmarka háttsemi sem löggjafanum er ekki þóknanleg. Réttlæting löggjafans fyrir þessu er ávallt sú sama, þ.e. að vernda þá sem ekki geta verndað sig sjálfir fyrir mikilli, raunveru-legri og aðsteðjandi hættu.

Tjáningarfrelsi nýtur verndar sam-kvæmt stjórnarskrá. Það má aðeins skerða í þágu allsherjar reglu eða öryggis ríkisins, til verndar heilsu eða siðgæði manna eða vegna rétt-inda eða mannorðs annarra. Það sama gildir um tjáningu án orða. Allar takmarkanir þar á þurfa að vera nauðsynlegar og samrýmast lýðræðishefðum.

Því hefur verið slegið föstu, m.a. með dómi Hæstaréttar2, að auglýs-ingar njóti þessarar sömu verndar, enda sé um að ræða tjáningarform, sem hefur mikla þýðingu við upp-lýsingamiðlun til almennings.

Í Mannréttindasáttmála Evrópu segir að sérhver maður eigi rétt til tjáningarfrelsis og njóti frelsis til að hafa skoðanir, taka við og skila áfram upplýsingum og hug-myndum án afskipta stjórnvalda3. Mannréttindadómstóll Evrópu hefur staðfest að þetta taki einnig til auglýsinga4.Af ofangreindu má vera ljóst að mikilvægt er fara varlega við að setja takmarkanir við Af ofangreindu má vera ljóst að mikilvægt er að fara varlega við að setja takmarkanir við auglýsingum og gæta þess að lögmæt sjónarmið liggi þar til grundvallar.

Meðalhóf

Meðalhófsreglan er innbyggð í tjáningarfrelsisákvæði stjórnar-skrár en í reglunni felst m.a. að hóf verði að vera í beitingu úrræða sem skerða tjáningarfrelsi miðað við þá hagsmuni, sem í húfi eru. Því tilfinnanlegri skerðing, þeim mun strangari kröfur verði að gera um sönnun á nauðsyn takmörk-unar.

Sanngjarnt jafnvægi verður að vera milli krafna í þágu samfélags-ins og krafna um vernd mann-réttinda. Að auki þarf að sýna fram á nauðsyn þess að beita takmörk-unum – og ríka samfélagsleg þörf 5.Þegar auglýsingar, og þar með tjáningarfrelsið, eru annars vegar gildir því eftirfarandi:

• Takmörkun á tjáningarfrelsi kemur ekki til nema til að ná lögmætu markmiði.

• Sú takmörkun verður að ná markmiði sínu.

• Ekki má vera til staðar vægara úrræði sem nær sömu mark­miðum með jafn góðum eða ásættanlegum árangri.

lögmætu markmiði verður að vera til staðar raunveruleg hætta gagn-vart ákveðnum hagsmunum

Í framangreindu felst að ef tak-marka á mannréttindi til að ná lögmætu markmiði verður að vera til staðar raunveruleg hætta gagnvart ákveðnum hagsmunum og verður takmörkunin fortaks-laust að draga með markvissum og kerfis bundnum hætti úr þeirri áhættu.

Raunveruleiki íslenskrarforræðishyggju

Í ljósi framangreinds er óhjá-kvæmilegt að spyrja sig hvort nýleg íslensk löggjöf taki mið af þessum sjónarmiðum og stand-ist þær kröfur sem gerðar eru í stjórnar skrá. Til að svara þeirri spurningu er hins vegar vert að velta upp fleiri spurningum.

• Stafar börnum raunveruleg hætta af sjónvarpsauglýsing­um? Ef svo er, hver er sú hætta og er til vægara úrræði til að mæta þeirri hættu en að banna allar auglýsingar í barnaefni?

• Nær bann við áfengisauglýs­ingum markmiðum sínum eða eru löglegar áfengisauglýsing­ar víða aðgengilegar?

• Nær bann við auglýsingum á veðmálastarfsemi mark­miðum sínum eða banna þær bara ákveðinn hluta af slíkri starfsemi á meðan sambærileg en lögvernduð starfsemi heldur áfram óáreitt?

Alla jafna eru líklega fáir lögspek-ingar þeirrar skoðunar að núver-andi valdhafar beri mikla virðingu fyrir umræddum mannréttindum. Það er miður og ber merki þess að við búum á miklum óróleikatím-um. Það verður hins vegar að hafa það hugfast að eitt megin mark-mið þess að festa í stjórnarskrá ákveðin mannréttindi er að vernda hagsmuni sem eiga á einhverjum tímapunkti það á hættu að verða fótum troðnir.

Í dag er pólitískur rétttrúnaður og ritskoðun yfirsterkari hugsana- og tjáningarfrelsi. Tíðarandi sam-félagshreinsunar er genginn í garð og eru þeir útskúfaðir sem voga sér að andmæla eða vekja máls á þeim grundvallarhugsjónum sem við

Lögin um þaðsem er bannað

byggjum samfélag okkar á. Slíkir aðilar eru ekki taldir talsmenn mannréttinda heldur miklu fremur þeirra hagsmuna sem unnið er gegn – hvort sem um er að ræða mansal, vændi, ofbeldi, ofdrykkju eða spilafíkn. Á slíkum tímum reynir því ekki aðeins mikið á mannréttindi heldur einkum og sér í lagi á þá einstaklinga sem þora að standa vörð um slík réttindi, van-þakklátri heildinni til hagsbóta.

Niðurlag

Tjáningarfrelsið er ein af grund-vallarstoðum lýðræðislegs sam-félags. Markmið Mannréttinda-sáttmála Evrópu með vernd þess er ekki það eitt að vernda upplýsingar og hugmyndir sem njóta velþókn-unar eða eru taldar meinlausar og léttvægar.

Verndarandlag ákvæðisins nær einnig til þess sem móðgar, hneykslar og veldur geðshræringu í samfélaginu eða meðal ákveð-inna hópa. Það er krafa lýðræðis-samfélagsins um fjölbreytni, um-burðarlyndi og víðsýni að svo sé6.

Takmarkalaus forræðishyggja stjórnvalda er hins vegar í beinni andstöðu við þau sjónarmið. Velmeinandi hreingerningar í samfélagi okkar mega ekki og eiga ekki að vera skálkaskjól fyrir mannréttindabrot. Skiptir þar góð-ur hugur valdhafanna engu máli.

[1] Lagaáskilnaðarregla atvinnufrelsisákvæðis stjórnarskrárinnar, Páll Hreinsson, Líndæla - Sigurður Líndal sjötugur, Hið íslenska Bókmenntafélag, Reykjavík 2001 (bls. 401-402).[2] Sjá dóm Hæstaréttar í máli nr. 415/1998.[3] Sjá dóm Hæstaréttar í máli nr. 462/2005.[4] Sjá t.d. dóm Mannréttindadómstólsins frá 30. júní 2009 í máli 32772/02, Verein Gegen Tierfabriken gegn Sviss.[5] Sjá t.d. dóm Hæstaréttar í máli nr. 220/2005.[6] Dómur Mannréttindadómstólsins í máli 5493/72 Handyside gegn Bretlandi.

Páll Rúnar Mikael Kristjánsson,lögfræðingur Félags atvinnurekenda

Page 44: Fiton blaðið 2010

44

Sniðið að þörfum LandsbjargarSjálfboðaliðar Landsbjargar eru til taks allan sólarhringinn, alla daga ársins og þurfa oft að takast á við gríðarlega erfiðar aðstæður um allt land. Gott dreifikerfi og traust þjónusta skiptir þá lykilmáli. Þeir treysta Vodafone fyrir sínum fjarskiptamálum. Vodafone þjónustar fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum og býður upp á fjölbreytt vöruframboð. Vodafone leggur metnað sinn í að mæta þörfum viðskiptavina sinna, því sjá mörg fyrirtæki hag í að flytja sín viðskipti til okkar og fá lausnir sniðnar að sínum þörfum. Hafðu samband við söluráðgjafa í 599 9500 og við finnum leið sem hentar þínu fyrirtæki.

Vodafone Firma

Sniðið að þörfum þíns fyrirtækisVið vitum að þarfir viðskiptavina okkar eru misjafnar og við leggjum metnað okkar í að koma til móts við þær. Vodafone þjónustar fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum og býður upp á fjölbreytt vöruframboð. Fjölmörg fyrirtæki hafa séð hag í að flytja sín viðskipti til okkar, fá lausnir sniðnar að sínum þörfum og hagræða þannig í rekstri. Hafðu samband við söluráðgjafa í síma 599 9500 og við finnum leið sem hentar þínu fyrirtæki.

Vodafone Firma

Sniðið að þörfum verktakaFjölmargir verktakar og aðrir þeir sem þurfa sveigjanleika í sínum fjarskiptamálum treysta Vodafone fyrir sínum viðskiptum. Þeir sjá hag í að flytja sín viðskipti til okkar, fá lausnir sniðnar að sínum þörfum og hagræða þannig í rekstri. Við vitum að þarfir viðskiptavina okkar eru misjafnar og við leggjum metnað okkar í að koma til móts við þær. Hafðu samband við söluráðgjafa í síma 599 9500 og við finnum leið sem hentar þínu fyrirtæki.

Vodafone Firma

Sniðið að þörfum smærri fyrirtækjaFjölmörg lítil og meðalstór fyrirtæki treysta Vodafone fyrir sínum fjarskiptamálum. Þau sjá hag í að flytja sín viðskipti til okkar, fá lausnir sniðnar að sínum þörfum og hagræða þannig í rekstri. Við vitum að þarfir viðskiptavina okkar eru misjafnar og við leggjum metnað okkar í að koma til móts við þær. Hafðu samband við söluráðgjafa í síma 599 9500 og við finnum leið sem hentar þínu fyrirtæki.

Vodafone Firma

Froskurinn sem hætti ekki að stækkaRétt áður en síðasta Fítonblað leit dagsins ljós fæddist á teikniborðinu lítill froskur. Þessi litla vera átti eftir að verða ein stærsta stjarna síðasta árs. Frasar úr herferðinni tröllriðu netheimum og áhrifanna gætti alla leið til Malasíu þar sem froskurinn knái gjörbreytti lífi ungrar stúlku.

Vel yfir 200.000 manns hafa horft á auglýsingarnar á YouTube. Það er Íslandsmet.

Klæðskerasniðinherferð fyrir Vodafone

Vodafone vildi leggja áherslu á það hvernig fyrirtækið getur þjónað fjölbreyttri flóru íslenskra fyrirtækja. Hvort sem fyrirtækið er stórt flugfélag eða stakur verktaki þá er Vodafone Firma með sérsniðnar lausnir. Sveinn Speight tók ljósmyndir.

Page 45: Fiton blaðið 2010

45

to

n/

A

Fáðu netið í símann og alla nýjustu hringitónanna

Ekki vera eftirá!

Vertu í góðunetsambandivið landið þitt

to

n/

A

Netið í símannAðeins 25 kr. á dag5 MB innifalin

Verumstórfenglegri

to

n/

A

Frelsið er yndislegtRisafrelsi er stórfenglegt

to

n/

A

Leigan í Sjónvarpi VodafoneÚrval kvikmynda og þáttaHorfðu þegar þér hentar

Á hvað ert þúað glápa?

Herrar mínir og frúrHver man ekki eftir bókunum um Herramennina? Ný þjónustuherferð Vodafone var innblásin af þessum skemmtilegu náungum þar sem hver hefur sín sérstöku karaktereinkenni. Pétur Jóhann brá sér í ýmis hlutverk þar sem hver persónan á fætur annarri spratt ljóslifandi fram. Herra Ísland, Herra Stórfenglegur, Fröken Óþolinmóð og fleiri glímdu við ýmis vanda-mál og fengu lausn sinna mála hjá Vodafone. Reynir Lyngdal leikstýrði. Pegasus framleiddi. Sveinn Speight myndaði.

Page 46: Fiton blaðið 2010

46

Sjáiði bara alltþetta súkkulaði

Er ekki alltaf einhver ævintýraljómi yfir páskaeggi? Topparnir ofan á páskaeggjum Nóa Síríusar í ár voru skreyttir flottum páskaungum sem listamaðurinn Halldór Baldursson teiknaði.

Í teiknaðri sjónvarpsauglýsingu fá þessir páskaungar líf í súkkulaðilandi, einmitt þar sem páskaeggin verða til. Þar vinna þeir hörðum höndum að því að búa til gómsæt páskaegg og koma þeim til neytenda á öllum aldri. Auglýsingin var gædd lífi á Miðstræti og það er gaman að geta þess að hún er fyrsta þrívíddarauglýsingin sem framleidd er á Íslandi.

Síríus rjómasúkkulaðið fékk ný og glæsileg föt á árinu og mætir í þeim á markað með haustinu. Nýju fötin eru hvít með blómamynstri í mismunandi lit eftir tegund. Fyrirmyndin að mynstrinu er sótt í blómamynstur ís-lenskra kvenbúninga.

Page 47: Fiton blaðið 2010

47

Forsjárhyggja er ríkari í sumum en öðrum. En hvað aðgreinir fólk sem aðhyllist forsjárhyggju frá öðru? Eru þetta frekar konur en karlar? Vill fólk af höfuðborgar svæðinu frekar veita eða njóta forsjár en fólk af lands-byggðinni? Hvað kýs þetta fólk? Við á Auglýsingamiðlun rýndum í Neyslukönnun Capacent til að kanna þennan hóp betur.

Ólík andlitforsjárhyggju

Í Neyslukönnuninni er spurt 155 spurninga um lífsstíl og viðhorf. Þær eru meðal annars notaðar til þess að skipta fólki í lífsstílshópa. Á Auglýsinga miðlun er könnunin einnig notuð til að skoða viðhorf til einstakra mála.

Þegar við veltum því fyrir okkur hverjir aðhyllist helst forsjárhyggju er hægt að nota nokkrar af spurn-ingunum úr Neyslukönnuninni til að skoða málið. Þetta veltur þó að einhverju leyti á því hvernig við skilgreinum forsjárhyggju. Til þess að skilgreina hana í þessari greiningu völdum við nokkrar af þeim fullyrðingum sem við teljum að gefi beinar og óbeinar vísbend-ingar um viðhorf til málsins.

Eftirfarandi fullyrðingar skoðuðum við sérstaklega:Svarmöguleikarnir við fullyrðingum eru fjórir:Mjög sammála, sammála, ósammála og mjög ósammála.

– Ég ber ekki fullt traust til þeirra sem reyna að vera öðruvísi. – Ég get auðveldlega hneykslast þegar fólk úttalar sig um sitt eigið kynlíf. – Ég kýs helst að fara ótroðnar slóðir í fríinu. – Ég tel að margar auglýsingar niðurlægi konur. – Ég vil ógjarnan ná einhverju fram ef ég veit að það er á kostnað einhvers annars. – Helmingur alþingismanna ætti að vera konur. – Maður á að fela fáum einstaklingum ábyrgðina frekar en að reyna að gera öllum til hæfis. – Maður þorir varla að opna dyrnar af ótta við hvað gæti gerst. – Það á að hafa miklu meiri stjórn á atvinnulífinu og sérstaklega á stórfyrirtækjum. – Það er algerlega undir hverjum og einum komið hvernig honum tekst til í lífinu. – Það er fólki sjálfu að kenna ef það lendir í vandræðum vegna sérskoðana sinna á stjórnmálum, trúmálum eða kynlífi. – Það er lögð alltof mikil áhersla á veraldleg gæði, það er margt annað sem er mikilvægara í lífinu. – Það er vænlegast fyrir fjölskylduna að heimilisfaðirinn beri ábyrgð á tekjuöflun og fjármálunum en konan beri ábyrgð á heimilinu og fjölskyldunni.

• Jafnt hlutfalla karla og kvenna virðist aðhyllast forsjárhyggju. • Fólk á landsbyggðinni er hallara undir forsjárhyggju en þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu. • Þeir sem segjast kjósa Sjálfstæðisflokkinn og Vinstri græna eru hlynntastir forsjárhyggju,

þó á ólíkum sviðum og líklega á mismunandi forsendum. • Forsjárhyggja virðist heldur dvína eftir því sem tekjur hækka. Munurinn er þó óverulegur. • Menntun virðist ekki hafa áhrif á viðhorf í þessu sambandi. • Grænu og fjólubláu lífsstíls hóparnir eru hlynntastir forsjár hyggju, þó á ólíkum sviðum.

Ásmundur Þórðarson,rannsóknarstjóri hjá Auglýsingamiðlun

Helstu niðurstöður eru þessar:

Græni hópurinn er fólk sem hugsar um heilsuna en það er líklegra en aðrir til að taka vítamín og stunda heilsurækt reglulega og reykir síður en aðrir. Þetta er rólegheitafólk sem hefur gaman af því að bjóða fólki heim í mat en það fer síður í partí, samkvæmi eða fínt út að borða. Í tómstundum sínum fer það frekar en aðrir á bókasafn, stundar jóga, les bækur og fer í stuttar og langar gönguferðir. Það horfir á fræðslu-efni og fréttir í sjónvarpinu en síður á afþreyingar þætti. Þetta er hugsjónafólk sem er meðvitaðra en aðrir um stöðu minnihlutahópa og umhverfismál og hefur áhuga á uppeldis-, umhverfis- og neytenda-málum. Það skiptir máli að vinnan sé gefandi frekar en að hún sé áfangi á framabrautinni en aðhald í fjármálum virðist þó einkennandi fyrir þennan hóp. Græni hópurinn er helst hlynntur forsjárhyggju þegar kemur að jafnrétti og um­hverfismálum.

Fjólublái hópurinn saman stendur af fólki með miðlungstekjur og litla menntun, en margir eru enn námsmenn. Þetta er fólk sem leggur meiri áherslu á skemmtun umfram til dæmis hollustu og líkamsrækt. Útlit og tíska skiptir þetta fólk miklu máli og það eyðir miklum peningum í föt og eyðir um efni fram. Peningar skipta þetta fólk því mjög miklu máli. Það fylgir straumnum og sker sig ekki úr. Hópurinn er íhaldssamur og er til að mynda ólíklegri til að vilja fá útlendinga til Íslands. Það er mun líklegra en aðrir til að borða skyndibita, hafa áhuga á fótbolta, bílum og mótor hjólum. Hópurinn samanstendur að meirihluta af karlmönnum. Þetta er fólk sem vill taka áhættu, hefur ævintýraþrá, lifir í núinu og vill hafa gaman. Það hugsar lítið um umhverfið og er síður málefnalegt. Fjólublái hópurinn er helst hlynntur forsjárhyggju þegar kemur að atvinnulífi og fjármálum.

Page 48: Fiton blaðið 2010

48

Lítið landstórar sögurÍsland verður heiðursgestur Bókamessunnar í Frankfurt á næsta ári. Haldin var lokuð samkeppni meðal auglýsingastofa um tillögur að sýningarefni fyrir Bókamessuna. Fíton hreppti hnossið með hugmynd sem undirstrikar hve merkilegur bókmenntaarfur okkar er miðað við smæð þjóðarinnar. Gerð voru veggspjöld þar sem síður Íslendingasagnanna streyma niður Aldeyjarfoss, stórbrotnar nútímabókmenntir leynast í dalalæðunni og sögur leynast jafnvel undir öskufalli Eyjafjallajökuls. Hluti verkefnisins var hönnun á sýningarbás fyrir íslenska bókaútgefendur fyrir Bókamessuna 2010 þar sem gullkorn úr íslenskum bókmenntum steypast niður í fjögurra metra háum fossi. Sýningarbás fyrir Bókamessuna 2010.

Page 49: Fiton blaðið 2010

49

Page 50: Fiton blaðið 2010

50

APPELSÍN

USAFI

APPELSÍN

USAFI

HEILSUSAFI

40%

30%

20%

10%

0%

Vörumerkið Floridana er rótgróið á fersksafamarkaði, en salan á þessum hágæðasafa hafði staðnað. Kannanir sýndu að neyslan var mest í eldri neysluhópunum. Umbúðir þóttu ekki nægilega aðgreinandi og ímyndin var veik þrátt fyrir að varan fengi mjög góða einkunn hjá neytendum. Floridana var lítið auglýst og var ekki áberandi í verslunum. Þessu vildum við breyta.

Fíton fékk það verkefni að endur-marka og hanna nýjar umbúðir fyrir Floridana. Markmiðið var að blása nýju lífi í vörumerkið, kynna vöruna fyrir nýjum kaupendahópi og ná aukinni markaðshlutdeild.

Eftir ítarlegar rannsóknir var ákveðið að halda nafni vörunnar óbreyttu en gjörbreyta umbúð-um til að koma óumdeilanlegum gæðum vörunnar betur á framfæri. Nauðsynlegt var að endurstaðsetja vöruna í hugum neytenda, styrkja ímynd hennar og ná til nýs mark-hóps með áherslu á fjölskyldufólk á aldrinum 25–45 ára.

Nýjar umbúðir litu dagsins ljós í október 2009. Í kjölfarið var ráð-ist í auglýsingaherferð í blöðum og sjónvarpi til að kynna þær og byggja upp ímynd Floridana sem hágæða hollustusafa fyrir alla fjölskylduna. Einnig var unnið ötullega í dreifingarmálum og að framstillingum í verslunum.

Árangurinn hefur farið fram úr björtustu vonum og hefur Flori-dana nú náð forystunni á fersk-safamarkaði, þar sem safi frá aðal-samkeppnisaðila Ölgerðarinnar hefur haft ráðandi markaðstöðu til fjölda ára. Floridana er nú vinsæl-asti safinn, bæði í stærri umbúðum og á ‘single serve’ markaðnum.

Mmmmbúðirnarsem breyttu öllu

Hlutdeild á fersksafamarkaði

Floridana Safi frá aðalsamkeppnisaðila

Page 51: Fiton blaðið 2010

Spennandi dagSkrá í allan veturekkert venjulegt sjónvarp

SkjárEinn býður þér glæsilegt úrval af íslensku og erlendu sjónvarpsefni á sérlega hagstæðu verði. ef þú missir af uppáhaldsþættinum þínum á Skjáeinum getur þú horft á hann hvenær sem þér hentar með SkjáFrelsi. áskriftin færir þér aðgang

að þúsundum nýrra og klassískra bíómynda í SkjáBíói og frábæru úrvali af ókeypis barnaefni. Ofan á allt saman getur þú valið á milli mismunandi pakka af heimsklassa skemmtun, fræðslu og fréttum með yfir 60 erlendum sjónvarpsrásum.

veldu áskrift á skjareinn.is.

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

43

52

8

FráBær SkEmmtunFrAmunDAná SkJáEINUM

Page 52: Fiton blaðið 2010

52

Anna Karen Jørgensdóttir og Anna Sigríður Guðmundsdóttur heimsóttu heiðurshjónin Friðriku Geirsdóttur og Leif Þorsteinsson.

Friðrika Geirsdóttir myndlistar kona (1935) og Leifur Þorsteinsson ljósmyndari (1933) eru meðal fyrstu Íslendinganna sem öfluðu sér menntunar í auglýsingafaginu, hvort á sínu sviði. Hún í grafískri hönnun og hann í ljósmyndun. Við heimsóttum þau á vinnustofu þeirra í Bryggjuhverfinu og fengum þau til að segja okkur frá því hvernig auglýsingafagið á Íslandi leit út fyrir 40 til 50 árum síðan.

Eins og að koma til tunglsins

Friðrika lærði auglýsingateiknun í Kunsthåndværkerskolen, sem nú heitir Danmarks Designskole, en Leifur komst á samning hjá auglýsinga- og iðnaðarljósmyndara að nafni Jan Selzer. Jan Selzer var með stofu en framkallaði einnig litmyndir. Leifur hafði reyndar áður lagt stund á efnafræði í tvö

ár í Kaupmannahafnarháskóla og efnafræðimenntun Leifs nýttist honum fullkomlega því honum var boðið að stýra farvelabbinu eins og Leifur kallar það sjálfur og það á fullum mánaðarlaunum en ekki nemalaunum, jafnframt því að læra ljósmyndun. Þau hjónin fluttu heim alkomin í desember 1962

með jólaferð Gullfoss. Með þessari sömu ferð var einnig Óslóarjóla-tréð, vandlega bundið niður.Friðrika, af hverju valdirðu einmitt þetta myndlistarnám og hverjar voru áherslurnar í skól­anum á þessum tíma?Ég þekkti og hafði séð til íslenskra listmálara og það var oft svo mikið

Page 53: Fiton blaðið 2010

53

basl, kvíði og óregla á þeim að ég var hálfsmeyk við mynd-listina svo ég valdi hagnýta arminn af myndlistinni, graf-íska hönnun. Námið byggðist óskaplega mikið á því að teikna, teikna það sem maður sér og það var ætlast til að maður væri skýr og sann-sögull þó auðvitað hafi mátt vera persónuleg strik. Það gilti í auglýs-ingavinnunni eins og lífinu öllu, að segja satt, ekki ljúga alltof miklu. Friðrika segist þó lítið hafa verið í auglýsingum, meira í myndskreyt-ingum og umbúðum og starfaði um tíma á auglýsingastofu Krist-ínar.Hvers vegna ljósmyndun, Leifur?Ja, planið var nú að fara yfir í eðlis-fræðina en þá voru atómfýsíker-arnir þeir Niels Bohr og sonur hans svo miklar stjörnur í Danmörku að fagið var óskaplega vinsælt. Fleiri hundruð manns sóttu fyrir-lestra í einu og maður heyrði ekki nokkurn skapaðan hlut. Mér leist þess vegna ekkert á það og ljósmyndunin hafði alltaf heillað mig. Í kringum Friðriku og hennar kollega snerist allt um myndir, alltaf verið að tala um myndir og þarna voru semsagt litmyndirnar að koma.Ég var byrjuð að sækja um vinnu í Kaupmannahöfn að námi loknu, heldur Friðrika áfram. Leifur vildi endilega fara heim en mig langaði ekkert til að fara. Þarna skýtur Leifur því inn að hún hefði nú betur barið hraustlega í borðið, því líklega hefðu þau aldrei komið heim ef þau hefðu vitað hvað beið þeirra.

Hverjar voru væntingarnar þegar þið komuð til baka? Þið hafið auðvitað ætlað að lifa af því sem þið höfðuð lært?Já, en það var eins

og að koma til tunglsins að koma heim, þetta var algjör eyðimörk í þessu tilliti, kveður Leifur upp úr. Reyndi t.d. að sækja um vinnu á virtu dagblaði og fékk ekkert nema dónaskap framan í mig. Hvað ég væri eigin lega að vilja upp á dekk. Það mátti t.d. ekki sjást fígúra á þessum tíma, segir Friðrika. Það var í tísku að gera strangeómetrísk-ar myndir. Í stíl Birtings. En var til auglýsingafag þá? Nei, svarar Leifur. Fagið eins og það snýr að mér var ekki til hér, það vissi enginn hvað þetta var. Oddur ljósmyndari var að byrja aðeins, þ.e. að taka annað en landslag og portrett. Og Leifur heldur áfram: En fólk spurði. Hver fjandinn er þessi auglýsinga- og iðnaðarljós-myndun? Og ég fékk enga vinnu til að byrja með nema akkúrat við það sem ég ætlaði ekki að gera en það var að vera menntaskólakennari. Var í því einn vetur.Stofuna sem þú settir á fót, kallaðir þú Myndiðn?Jú, jú það var alveg skýrt að ég vildi tengjast hugtakinu iðn. Ég fór þarna að framkalla litmyndir að vísu ekki í stórum stíl þó en síðan kemur Geisli inn í Myndiðn, Ævar Jóhannesson, og við bjuggum til túristaslædur sem kallað var, vorum með litvinnslu og stúdíó líka. Stúdíóið gaf aldrei neitt af sér reyndar en við lifðum á litmynda-vinnslunni mest. Það er síðan 1966

sem ég hóf raunverulega iðnaðar-ljósmyndun.Og hvað varð þá til þess?Ja, það var ekkert annað en það að hér kemur amerískt fyrirtæki sem á að hafa eftirlit með Búrfellsvirkj-un, Harza Enginering Company í Chicago sem átti að hafa eftirlit fyrir Alþjóðabankann sem lánaði fyrir Búrfellsvirkjun. Og ég ljós-myndaði framvindu verksins hvern einasta mánuð og svo sendu verk-fræðingar rapport út. Síðan komu þessar sýningar í Laugardalshöllinni, Iðnsýningin mikla, Landið og hafið og svo var landbúnaðarsýning og fyrir þessar sýningar gerðum við allar stækk-anir í svarthvítu og lit. Þá var nú stundum vakað í fleiri sólarhringa.Ég vann líka töluvert fyrir Árna-stofnun, tók myndir af handritum. Mín ljósmyndaverkefni voru líka meira á þeim nótum að það var kannski verið að sjósetja bát uppi á Akranesi og þá kallað í mig og ég beðinn að taka mynd í hvelli. Stundum voru þær myndir líka notaðar í auglýsingar. Eins vann ég töluvert fyrir Silfurtún, það var hrein industrial ljósmyndun, tók myndir af vélum sem var verið að smíða þar.Ég var með sýningu í Bogasalnum sem hét Fólk, fyrst myndir úr borg-inni og svo Fólk. Borgarmyndirnar voru sýndar aftur hjá Ljósmynda-safninu nýlega.Friðrika, þú varst deildarstjóri grafískrar hönnunar í Myndlista­ og handíðaskólanum um árabil? Jú, í 10–15 ár, segir Friðrika, til 1998 eða 1999. Eilíf barátta um tækjakost auðvitað, tölvur o.þ.h. Maður reyndi að finna leiðir til þess að tækjavæða, en skólinn er

bara alltaf á eftir atvinnulífinu. Ég lagði alltaf áherslu á að fagið væri þjónustugrein.Þeim sem starfa á stofum finnst nú stundum að nýútskrifaðir nemendur úr Listaháskólanum hafi annan skilning á faginu en þann. Já, segir Friðrika, kannski hefur þetta farið eitthvað í hina áttina, við lærðum það nú strax að þetta er þjónustugrein og það þýðir ekkert fyrir auglýsingateiknara ef hann er ærlegur að ætla sér að láta sína persónu eða listamanninn í sjálfum sér ráða. Þeir verða að vera raunsæir í sínum gjörningum og læra það sem þarf. Auðvitað þarf frumlegheit og góða þekkingu á grundvallaratriðum myndlistar, formi og myndbyggingu, hvernig maður gerir myndir sterkar.Svo er eitt, segir Leifur, það er búið að drepa eina af frumgreinum prentlistarinnar, setningu. Enda hefur lesblinda margfaldast. Það er ekki fyrir neitt annað. Hvernig haldiði að það sé fyrir lesblind-an mann að fá orð sem er slegið svoleiðis út í eitt? Kannski þrjú eða fjögur orðabil á milli stafa í orðinu.

Page 54: Fiton blaðið 2010

54

Varfærni, einfalt þjónustuframboð og örugg vinnubrögð skipta öllu máli fyrir fólk og fyrirtæki. Þannig á banki að vera.

Það er minna mál að skipta um banka en þú heldur. Hafðu samband í síma 540 3200.

Borgartúni 26 · Ármúla 13a · www.mp.is

GjaldeyrisreikningarErlend viðskiptiInnheimtuþjónustaFyrirtækjaráðgjöfNetbanki og þjónustuver

KreditkortÁvöxtun innlánaVeltureikningurFjármögnunÁbyrgðir

Varfæörugfólk Þann

KreÁvVeFjáÁb

to

n/

A

CCP stjórnar heilu hagkerfi sem nær yfir mörg sólkerfi.

Við erum bankinn þeirra.Lárus Sigurðsson, útibússtjóri

Við bjóðum nákvæmlega jafn margar tegundir af debetkortum og fólk þarf.

Eina.

NetgreiðsluþjónustaGjaldeyrisreikningarSparnaðarreikningarYfirdráttur

Varfærni, einfalt þjónustuframboð og örugg vinnubrögð skipta öllu máli fyrir fólk og fyrirtæki. Þannig á banki að vera.

Það er minna mál að skipta um banka en þú heldur. Hafðu samband í síma 540 3200.

DebetkortLaunareikningurKreditkortNetbanki

VarfvinnÞan

DeLaKrNe

Sigríður Einarsdóttir, útibússtjóri Ármúla.

Borgartúni 26 · Ármúla 13a · www.mp.is

Varfærni, einfalt þjónustuframboð og örugg vinnubrögð skipta öllu máli fyrir fólk og fyrirtæki.

Þannig á banki að vera.

Það er minna mál að skipta um banka en þú heldur. Hafðu samband í síma 540 3200.

Borgartúni 26 · Ármúla 13a · www.mp.is

NetgreiðsluþjónustaGjaldeyrisreikningarSparnaðarreikningarYfirdráttur

DebetkortLaunareikningurKreditkortNetbanki

Varförugfólk

Þan

DLaKrN

Sumir segja að við hjá MP séum gamaldags.

Við lítum á það sem hrós.Bárður Helgason, viðskiptastjóri

to

n/

A

Kreditkort

Kreditkort MP banka eru VISA

kreditkort gefin út í samstarfi við

Visa International og tengjast

þannig víðfeðmasta greiðsluneti

heims. Kortin hafa mismunandi

eiginleika m.t.t. fríðinda,

árgjalda, ferðatrygginga og

greiðsluleiða. Því geta allir

fundið kort við hæfi hjá okkur.

Sparaðu peninga og pappír

Með því að láta skuldfæra mánaðarlegan VISA reikning af innlánsreikningi og skoða

reikningsyfirlitið í Netbankanum í stað þess að fá það sent heim getur þú sparað þúsundir

króna á ári hverju.

Boðgreiðslur

Skráðu regluleg útgjöld þín í boðgreiðslur og sparaðu seðilgjöld auk þess sem reikningarnir

greiðast alltaf á réttum tíma og þú átt alltaf yfirlit greiðslna í Netbankanum.

Afslættir árgjalda fara eftir árlegri veltu á kortinu

Korthafar eiga möguleika á að fá 50-100% afslátt af árgjaldi kreditkorts hafi þeir haft ákveðna

veltu á kortinu undanfarið ár.

Ármúla 13a | Borgartúni 26 | 540 3200 | www.mp.is | [email protected]

Ármúla 13a | Borgartúni 26 | 540 3200 | www.mp.is | [email protected]

Fyrirtækjaráðgjöf MP banka er sjálfstæð eining innan bankans en er jafnframt hluti af þeirri heildarþjónustu sem bankinn veitir fyrirtækjum og fjárfestum, óháð öðrum viðskiptum.

Fjölbreytt þjónusta og ráðgjöf fyrir atvinnulífiðFyrirtækjaráðgjöf veitir þjónustu og ráðgjöf vegna kaupa, sölu og samruna fyrir-

tækja, sem og fjármögnun fyrirtækja og stofnana. Fyrirtækjaráðgjöf MP státar af

háskólamenntuðum sérfræðingum sem hafa yfirgripsmikla reynslu og þekkingu

á íslensku atvinnulífi.

Traust og hlutlaust álitMP banki er sjálfstæður og óháður banki. Af þeirri ástæðu hefur fyrirtækjaráðgjöf

MP banka verið treyst til að gefa hlutlaust álit á yfirtökum og sameiningum sem

orðið hafa á íslenska hlutabréfamarkaðnum. Fyrirtækjaráðgjöf býður einnig upp á

hlutlaust mat á öðrum tegundum fjármálagjörninga, s.s. á verðmati og forsendum

hlutafjáraukningar svo eitthvað sé nefnt.

Debetkort

Debetkorti MP banka fylgja 500 fríar

kortafærslur á ári sem eru innifaldar

í árgjaldi. Einnig er aðgangur að

Netbanka MP án kostnaðar og allar

innlendar millifærslur í Netbanka

innifaldar í árgjaldi.

MP debetkort

• MP debetkort er alþjóðlegt VISA Electron debetkort sem gildir í 3 ár

• Árgjald debetkorts er 2.500 kr.

• Innifalið í árgjaldi eru 500 fríar færslur á ári, að verðmæti 5.500 kr.

• Ekki þarf að greiða heimildargjald af ónýttri yfirdráttarheimild

• Hægt er fá síhringikort sem minnkar líkur á því að úttektir með debetkorti

fari yfir ráðstöfunarfjárhæð reiknings

Kynntu þér debetkort MP banka á www.mp.is eða hafðu samband

í síma 540 3200.

Ármúla 13a | Borgartúni 26 | 540 3200 | www.mp.is | [email protected]

Elsti starfandibanki landsins

Þótt MP banki sé nýgræðingur í hópi viðskiptabanka þá er hann þó elsti starfandi banki landsins! Í auglýsingum var lögð áhersla á sérstöðu bankans; varfærni, einfalt vöruframboð og skjóta og faglega þjónustu reynds starfsfólks.Þannig á banki að vera!Pegasus framleiddi, Reynir Lyng-dal leikstýrði og Sveinn Speight ljósmyndaði.

Page 55: Fiton blaðið 2010

55

Elsti starfandibanki landsins

Það vita ekki allir hvað Miðstræti er – en allir hafa séð handverk þeirra á sjónvarps-skjánum og á netinu. Þótt Vodafone froskurinn sé enn í fersku minni, hafa Miðstrætis menn unnið að fjölmörgum verkefnum á árinu, bæði smáum og stórum. Fítonblaðið spurði Stefán U. Sigurjónsson, framkvæmdastjóra þessa spriklandi fyrir tækis, hvað hefði borið hæst? „Nýjustu afurðirnar eru mér auðvitað efst í huga, verkefni á borð við ímyndarauglýsingu VÍS, Sparisjóðsauglýsingin og að sjálfsögðu rússíbanareiðin með vetrardagskrá Stöðvar 2.“

„VÍS-auglýsingin sem við gerðum ásamt hreyfimyndasmiðnum Sigga Orra og Fíton reyndi aðeins á heilabúið hjá starfsmönnum. Það er nefnilega erfiðara en það lítur út fyrir skapa lifandi ‘pop-up’ bók. Með blöndu af gamaldags föndri og nútíma tölvubrellum lifnaði hugmyndin við og erum við mjög sáttir með útkomuna og höfum fengið ótrúlega góð viðbrögð. Rússíbaninn fyrir Stöð 2, sem við unnum með leikstjórunum Samma og Gunna hjá Sagafilm og Hermanni Karlssyni, var líka mjög skemmtilegt verkefni sem kallaði á þrívíddargrafík og ýmiss konar samsetningu. Það þurfti að huga vel að því að lifandi efnið væri trúverðugt í grafískum heimi, en leikararnir voru teknir upp í sófa á tjökkum sem var hristur og hreyfður í takt við ferðalagið. Það er sérstaklega gaman að hafa fengið tækifæri til að láta risaeðlu smjatta á Jóa Fel.“

Þriggja vikna ljósmyndataka!

„Í haust sendum við líka frá okkur glæsilega auglýsingu fyrir Sparisjóðinn en það var fyrsta stóra stop-motion auglýsingin okk-ar. Hugmyndin var að endurskapa stemmninguna á íslensku heimili og sýna hvernig hún breytist frá þriðja áratugnum til nútímans. Það kallaði á mikla leit að rétta húsbúnaðinum og ýmiss konar skreytingum og svo fylgdi þriggja vikna tökuferli þar sem færa þurfti hluti til og frá af mikilli nærgætni. Niður staðan er 35 sekúndna auglýsing sem er samsett úr meira en þúsund ljósmyndum. Þetta verk-efni var góður skóli fyrir okkur, til dæmis komumst við að því að allt hreyfist örlítið til á nóttunni.“En gerið þið þá bara stórar og veigamiklar auglýsingar núna?

„Nei, alls ekki. Við getum til dæmis nefnt auglýsingarnar fyrir Polar Beer, sem eru okkur mjög kærar.

Þær eru mjög einfaldar og hag-kvæmar og bjóða upp á bregðast mjög hratt við skemmtilegum hlutum sem eru í umræðunni. Vúvú-selurinn á HM í sumar er gott dæmi um það. Verkefnin okk-ar eru því góð blanda af stórum og krefjandi auglýsingum og minni og hagkvæmari lausnum fyrir viðskiptavini sem vilja fá sem mest fyrir markaðspeningana sína. Við erum líka svo heppin að hafa öfl-ugan hóp starfsmanna sem hefur stækkað örlítið upp á síðkastið. Hér er texti sem við krotum yfir af offorsi enda algjört rugl!Okkur barst góður liðsauki í haust þegar Ómar Örn Hauksson og Magne Kvam gengu til liðs við okkur – en það þýðir að við erum býsna nálægt því að hafa lands-liðið í stafrænni hreyfimyndagerð og hönnun í okkar herbúðum og því lítum við björtum augum til framtíðarinnar,“ segir Stefán að lokum.

Fyrirtækið sem lét risaeðlu éta Jóa Fel

Page 56: Fiton blaðið 2010

56

to

n/

A

VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS

VirðingRéttlæti

„Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt“

Einar Benediktsson

Jákvætt hugarfarbætir lífsgæði okkar allra.

Sjaldan eða aldrei hefur verið mikilvægara að hafa jákvæðni að leiðarljósi. Rannsóknir

sýna að fólk sem er jákvætt sér fleiri möguleika og tækifæri, er opnara fyrir nýjungum

og sköpunargleði þess eykst. Með því að vera jákvæð náum við betri árangri í starfi,

aukum andlega vellíðan og eflum starfsánægju okkar og þeirra sem við störfum með. Verum jákvæð.

to

n/

A

VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS

VirðingRéttlæti

Jákvætt hugarfarbætir lífsgæði okkar allra.

Sjaldan eða aldrei hefur verið mikilvægara að hafa jákvæðni að leiðarljósi. Rannsóknir

sýna að fólk sem er jákvætt sér fleiri möguleika og tækifæri, er opnara fyrir nýjungum

og sköpunargleði þess eykst. Með því að vera jákvæð náum við betri árangri í starfi,

aukum andlega vellíðan og eflum starfsánægju okkar og þeirra sem við störfum með. Verum jákvæð.

Einar Benediktsson

„Aðgát skal höfð í nærveru sálar“

Uppveðruðaf jákvæðni

VR minnti á mikilvægi þess að vera jákvæður í leik og starfi með nýrri herferð. Rannsóknir hafa leitt í ljós að þeir sem sýna jákvæðni í starfi eru líklegri til að ná árangri – og svo er það líka bara svo miklu skemmtilegra fyrir okkur hin! Verkefnið var unnið í góðu samstarfi við Republik, Lárus Jónsson leikstýrði og Miðstrætismenn voru sjóðheitir í tæknibrellunum. Vigfús Birgisson tók ljósmyndir.

Page 57: Fiton blaðið 2010

57

ALLTAF OPIÐ ÞEGAR ÞÚ ERT Á FERÐINNI

Opið allan sólarhringinn, Háholti Mosfellsbæ, Hringbraut, Ártúnshöfða, Lækjargötu Hafnarfirði, Selfossi og Staðarskála.Renndu við hvenær sem þér hentar til að fá þér bita, kaffi og

með því eða fylla á tankinn

N1 verslanir: Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Akureyri, Akranesi, Ólafsvík,

Egilsstöðum, Vestmannaeyjum, Keflavík, Selfossi, Reyðarfirði og Höfn.

WWW.N1.IS / Sími 440 1000

Meira í leiðinni

WWW.N1.IS / SÍMI 440 1000

Meira í leiðinniWWW.N1.IS / SÍMI 440 1000

FERÐADAGURINNFYRSTI ER Í DAG!

Við byrjum ferðasumarið 2010 með látum um allt land. Fylltu á tankinn og fáðu þér bita á N1 áður en þú leggur af stað í dag.

15KR. AF DÆLUVERÐI ELDSNEYTIS Aðeins á völdum

N1 stöðvum

PYLSA MEÐ ÖLLU

99 KR.

0,5L COKE

99 KR.ÍS Í BRAUÐ-FORMI

49 KR.

ÁVINNINGURUM ALLT LAND

GLEÐILEGT FERÐASUMAR

to

n/

A

Aðeins á völdumN1 stöðvum

PYLSA MEÐ ÖLLU

99 KR.

0,5L COKE

99KR.ÍS Í BRAUÐ-FORMI

49KR.

Meira í leiðinniWWW.N1.IS / SÍMI 440 1000

Hreindýr við Grenisöldu á Fljótsdalsheiði í desember 2009. Ljósmynd: Ari Magg.

Nú er að ljúka ári mikilla umbrota og það er margs að

minnast á slíkum tímamótum. Það er mikilvægt að

gleyma því ekki að á Íslandi felast mörg tækifæri til að

skapa verðmæti og eftirsóknarvert mannlíf. Margir

sprotar hafa skotið rótum á árinu og að þeim þarf að

hlúa og sýna skilning. Það tekur sinn tíma að rækta þá

upp! Með samstilltu átaki getur þjóðin byggt aftur

upp atvinnu fyrir alla.

Við munum ekki víkjast undan þeim áskorunum sem

fram undan eru. Öflugur hópur starfsmanna N1 til

bæja og sveita kappkostar að leggja viðskiptavinum

lið með úrvals þjónustu allt í kringum landið. Við

þökkum landsmönnum öllum fyrir viðskiptin á árinu

sem er að líða. Með bjartsýni og kjark að leiðarljósi

höldum við áfram að bjóða meira í leiðinni á nýju ári.

N1 óskar þér og þínum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi árum.

to

n/

A

Meira í leiðinniWWW.N1.IS / SÍMI 440 1000

to

n/

A

Stundum er talað um að ein fjöður verði að fimm hænum.

Í tilfelli Start09 má segja að ein ágætis hugdetta hafi orðið

að meira en 200 snjöllum viðskiptahugmyndum um

aukna verðmætasköpun í landinu. Verðlaunatillögurnar

um byltingarkennd rafmagnsöryggi, Norðurljósasetur

á Reykjanesi og lífrænt bætiefni fyrir dísilolíu úr úrkasti

fiskiskipaflotans voru bara toppurinn á ísjakanum í þessari

skemmtilegu hugmyndasamkeppni.

HVERNIG EIN HUGDETTA VARÐ AÐ MEIRA

EN 200 FRÁBÆRUM HUGMYNDUM

Hugmyndirnar þróast nú hver á sínum forsendum, m.a.

í samvinnu við N1, og lofa góðu fyrir framtíðina. En við

höfum lagt fleiri lóð á vogarskálar uppbyggingar á

Íslandi. Á þessu ári réðumst við m.a. í umfangsmikið

kynningarátak á íslenskum vörum auk þess að bjóða

upp á sérstök afsláttarkjör sem gera tryggum viðskipta-

vinum N1 um allt land kleift að lækka rekstrarkostnað

bílsins um tugi þúsunda króna á ári.

Einnig kynntum við fjölda áhugaverðra áfangastaða

fyrir íslenskum ferðalöngum í sumarleik sem sló öll

þátttökumet. Loks höfum við haldið áfram öflugum

stuðningi bæði við íþróttahreyfinguna í landinu og

Slysavarnafélagið Landsbjörgu auk þess að láta

myndarlega að okkur kveða í ýmsum

góðgerðar-málum. Við erum þakklát fyrir þann

velvilja sem þjóðin hefur sýnt þessum

átaksverkefnum okkar á undanförnum misserum.

Að sjálfsögðu er þessari vegferð ekki lokið. Verkefnin

eru mörg og tækifærin svo sannarlega fyrir hendi

þegar bjartsýnin, frumkvæðið og sköpunargleðin

ráða ferðinni.

FRAMTÍÐIN ER GÓÐ HUGMYND

Meira í leiðinniWWW.N1.IS / SÍMI 440 1000

Í DAG HEIÐRUM

VIÐ SJÓMENN

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN!

to

n/

A

Þeir berjast gegn óblíðum náttúruöflunum allan ársins hring til að draga björg í bú. Við treystum á þá og þeir geta áfram treyst á okkur.

Hreindýr ogfleiri hugmyndirN1 hefur vakið á sér athygli með fjölbreyttum hætti á undanförnum misserum. Starfsemin er svo margbrotin að það þarf að auglýsa allt frá tímabundnum tilboðum til úrslita í viðamikilli hugmyndasamkeppni. Í prentauglýsingum voru notaðar ljósmyndir eftir Ara Magg sem gerði sér til dæmis sérstaka ferð austur á Jökuldalsheiði til að mynda hreindýra hjörð fyrir jólakveðju fyrirtækisins.

Page 58: Fiton blaðið 2010

58

2009

2010Má ekki skilja eftir tenglana

í lausu lofti.

Með kveðju, Ragnar

FI030035

Þet

ta b

lað

inni

held

urhæ

ttul

egar

skoð

anir

Fítonblaðið | 1. tbl. | 9. árg. | 2010

FI034244

–– Meira fyrir lesendur

Tvennir tímar, ein þjóðog fréttirnar sem �estir lesa

ÍSL

EN

SK

A/S

IA.I

S/M

OR

516

81 0

9/10

Page 59: Fiton blaðið 2010

–– Meira fyrir lesendur

Tvennir tímar, ein þjóðog fréttirnar sem �estir lesa

ÍSL

EN

SK

A/S

IA.I

S/M

OR

516

81 0

9/10

Page 60: Fiton blaðið 2010