15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

Post on 20-Dec-2015

246 views 5 download

Transcript of 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

118.04.23 Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Leiðbeiningar um heimildaskráningu

2

Ágætu lesendur

• Glærurnar sem fylgja hér á eftir eru gerðar ykkur til leiðbeiningar við heimilda-skráningu. Reynt var að velja dæmi um sem flest af því sem líklegt er að þið þurfið að nota. Hverju dæmi fylgir tilvísun til heimildaskrár (glæra 7 o.áfr.). Fylgt er þeirri reglu að heimildin er ofar á glæru, neðar er tilvísunin eins og hún birtist í textanum; tvær gerðir; sjá næstu glæru.

3

Um tilvísanir skv. APA-kerfinu

• Tilvísanir í texta mega skv. APA-kerfinu vera á tvennan máta:

• Ólafur Briem (1972, bls. 35)• eða• (Ólafur Briem, 1972, bls. 35) (sjá glæru 7)

• Veljið aðra aðferðina. Ekki má nota þessar tvær gerðir tilvísana til skiptis í sömu ritgerð.

4

Mörg mismunandi kerfi eru notuð til að skrá heimildir. Þar má nefna:

• APSA (American Political Science Association)

• APA (American Psychological Association)• Chicago/Turabian• CBE (Council of Biology Editors)• MLA (Modern Language Association)• Hér verður stuðst við APA-kerfið• Munið: EIN RITGERÐ = EITT KERFI

5

Tilvísun og heimild

• Við heimildaskráningu verður að muna:

• A) Hver og ein heimild sem skráð er í heimildaskrána verður að eiga tilvísun í textanum

• B) Hver og ein tilvísun í textanum verður að vísa í heimild í skránni

• C) Heimildum í skrá er raðað í stafrófsröð

6

Helstu heimildir mínar eru:

• Gagnfræðakver handa háskólanemum (4. útg. 2007) eftir Friðrik H. Jónsson og Sigurð J. Grétarsson.

• Leiðbeiningar Baldurs Sigurðssonar: http://www3.hi.is/~balsi/Sm%e1rit/LeidbeinHeimild09APA.pdf

718.04.23 Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Einn höfundur, íslenskur

• Ólafur Briem. (1972). Íslendingasögur og nútíminn. Reykjavík: Almenna bókafélagið.

• Ólafur Briem (1972, bls. 35)

• eða

• (Ólafur Briem, 1972, bls. 35)

818.04.23 Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Einn höfundur, erlendur

• Minkova, Donka. (2003). Alliteration and sound changes in early English. Cambridge: University Press.

• Minkova (2003, bls. 35)

• eða

• (Minkova, 2003, bls. 35)

9

Einn höfundur, erlendurÞýdd bók

• Singer, I.B. (1987). Ást og útlegð. (Hjörtur Pálsson þýddi). Reykjavík: Setberg.

• Singer (1987)

• eða

• (Singer, 1987)

1018.04.23 Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Tveir höfundar, íslenskir

• Höskuldur Þráinsson og Silja Aðalsteinsdóttir. (1998). Mályrkja III. Reykjavík: Námsgagnastofnun.

• Höskuldur Þráinsson og Silja Aðalsteinsdóttir (1998)

• eða• (Höskuldur Þráinsson og Silja

Aðalsteinsdóttir, 1998)

1118.04.23 Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Tveir höfundar, erlendir

• Bianchini, F. og Pantano, A.C. (1981). Innijurtir og garðagróður. (Björn Jónsson þýddi). Reykjavík: Almenna bókafélagið.

• Bianchini og Pantano (1981)

• eða

• (Bianchini og Pantano, 1981)

1218.04.23 Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Fleiri en tveir höfundar

• Guðmundur B. Kristmundsson, Baldur Jónsson, Höskuldur Þráinsson og Indriði Gíslason. (1986). Álitsgerð um málvöndun og framburðarkennslu í grunnskólum. Reykjavík: Kennaraháskóli Íslands.

• Tilvísanir: sjá næstu glæru

13

Tilvísanir, fleiri en einn höf.

• Guðmundur B. Kristmundsson, Baldur Jónsson, Höskuldur Þráinsson og Indriði Gíslason (1986)

• eða • (Guðmundur B. Kristmundsson, Baldur Jónsson,

Höskuldur Þráinsson og Indriði Gíslason, 1986)

• Þetta á við í fyrsta skipti sem vísað er til ritsins. Eftir það er tilvísunin þannig:

• Guðmundur B. o.fl. (1986) eða • (Guðmundur B. o.fl., 1986)

1418.04.23 Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Höfundur ekki tilgreindur

• Aðalnámskrá grunnskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið.

• Aðalnámskrá grunnskóla (1999)

• eða

• (Aðalnámskrá grunnskóla, 1999)

1518.04.23 Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Höfundur óþekktur

• Egils saga. (1987). Í Bragi Halldórsson, Jón Torfason, Sverrir Tómasson og Örnólfur Thorsson (ritstjórar). Íslendingasögur og þættir. (Fyrsta bindi, bls. 368-518). Reykjavík: Svart á hvítu.

• Egils saga (1987)• eða• (Egils saga, 1987)

16

Ritstýrð bók I

• Íslenzk orðabók handa skólum og almenningi. (1980). Árni Böðvarsson (ritstjóri). Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs.

• Íslenzk orðabók handa skólum og almenningi (1980) eða

• (Íslenzk orðabók handa skólum og almenningi, 1980)

17

Ritstýrð bók II

• Íslensk bókmenntasaga II. (1993). Böðvar Guðmundsson, Sverrir Tómasson, Torfi H. Tulinius og Vésteinn Ólason (ritstjórar). Reykjavík: Mál og menning.

• Íslensk bókmenntasaga II (1993)

• eða

• (Íslensk bókmenntasaga II, 1993)

18

Grein í bók, safnriti, íslensku

• Höskuldur Þráinsson. (1998). Hvað á að kenna í málfræði í skólum og hver á að kenna það? Í Baldur Sigurðsson, Sigurður Konráðsson og Örnólfur Thorsson (ritstjórar). Greinar af sama meiði helgaðar Indriða Gíslasyni sjötugum (bls. 131-158). Reykjavík: Kennaraháskóli Íslands.

• Höskuldur Þráinsson (1998) eða• (Höskuldur Þráinsson, 1998)

1918.04.23 Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Grein í bók, safnriti, erlendu

• Hansson, G. D. (2008). Kväll i hönshuset. Í S. Furuseth og L. Stenberg (ritstjórar). Dikten som mötesplats. Festskrift til Eva Lilja (bls. 92-94). Göteborg: Kabusa Böcker.

• Hansson (2008)• eða• (Hansson, 2008)

2018.04.23 Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Grein í íslensku tímariti

• Kristján Kristjánsson. (2005). Er kennsla praxis? Uppeldi og menntun 14(1),9-27.

• Kristján Kristjánsson (2005)

• eða

• (Kristján Kristjánsson, 2005)

21

Grein í íslensku tímariti (ársriti)

• Magnús Snædal. (1986). Færeyska sérhljóðakerfið. Íslenskt mál 8,121-168.

• Magnús Snædal (1986)

• eða

• (Magnús Snædal, 1986)

2218.04.23 Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Grein í erlendu tímariti

• Dohn, H. og Wagner, K. D. (1999). Strategies and methods of teaching in contemporary higher education with reference to project work. Innovations in Education and Training International, 36(4), 285-291.

• Dohn og Wagner (1999) eða• (Dohn og Wagner, 1999)

23

Erindi

• Margrét Eggertsdóttir. (1994). Um skáldskaparfræði Jóns Ólafssonar Grunnvíkings. Erindi flutt á málþingi um Jón Ólafsson úr Grunnavík laugardaginn 16. apríl 1994. Reykjavík: Orðmennt og Góðvinir Grunnavíkur-Jóns.

• Margrét Eggertsdóttir (1994) eða• (Margrét Eggertsdóttir, 1994)

24

Grein í dagblaði (höfundur ekki nefndur)

• Kona laug til nafns. (2009, 10. október) Fréttablaðið bls. 2.

• „Kona laug“ (2009)

• eða

• („Kona laug“, 2009)

25

Grein í dagblaði (höfundur tilgreindur)

• Haraldur Líndal Haraldsson. (2009, 10. október). Af hverju greiðsluverkfall? Fréttablaðið, bls. 22.

• Haraldur Líndal Haraldsson (2009)

• eða

• (Haraldur Líndal Haraldsson, 2009)

26

Námsritgerð

• Sigurður Konráðsson. (1983). Máltaka barna: Hljóðfræði og hljóðkerfisfræði. Óprentuð kandídatsritgerð í íslenskri málfræði. Reykjavík: Háskóli Íslands.

• Sigurður Konráðsson (1983)

• eða

• (Sigurður Konráðsson, 1983)

27

Viðtal

• Kolbeinn Óttarsson Proppé. (2009, 10. október). Verð að gæta heildarhagsmuna. Viðtal við Svandísi Svavarsdóttur iðnaðarráðherra. Fréttablaðið bls. 24.

• Kolbeinn Óttarsson Proppé (2009)

• eða

• (Kolbeinn Óttarsson Proppé, 2009)

28

Viðtal höfundar, hluti af rannsóknargögnum

• Örgumleiði Geirólfsson gerpis. (2009). Viðtal (höfundar) við Örgumleiða Geirólfsson gerpis grunnskólakennara.

• Örgumleiði Geirólfsson gerpis (2009)

• eða

• (Örgumleiði Geirólfsson gerpis, 2009)

29

Margmiðlunardiskur

• Þórunn Blöndal og Heimir Pálsson (ritstj.). (2001). Alfræði íslenskrar tungu. Reykjavík: Lýðveldissjóður/Námsgagnastofnun.

• Þórunn Blöndal og Heimir Pálsson (2001)

• eða

• Þórunn Blöndal og Heimir Pálsson, (2001)

30

Grein á margmiðlunardiski

• Jörgen Pind. (2001). Ritmál og stafsetning. Í Þórunn Blöndal og Heimir Pálsson (ritstjórar). Alfræði íslenskrar tungu. Reykjavík: Lýðveldissjóður/Námsgagnastofnun.

• Jörgen Pind (2001)• eða• Jörgen Pind, 2001)

3118.04.23 Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Heimild af neti I

• Eiríkur Rögnvaldsson. (2002). Efniviður og efnisskipan. Sótt 30. ágúst 2005 af http://www.hi.is/~eirikur/ritun.htm

Eiríkur Rögnvaldsson (2002)

eða

(Eiríkur Rögnvaldsson, 2002)

32

Heimild af neti II

Reykjavíkurborg. (e.d.). Umhverfisstefna Reykjavíkur. Sótt 12. júlí 2002 af http://www.rvk.is/reykjavik.nsf/Files/UmhverfisstefnaReykjavikur/$file/stefna3.doc

Reykjavíkurborg (e.d.)

eða

(Reykjavíkurborg, e.d.)

33

Heimild af neti III

• Frumvarp til laga um stjórn fiskveiða. (1998). 303. mál, þskj. 554.  Vefútgáfa Alþingistíðinda, Sótt 10. okt. 2009 af: http://www.althingi.is/altext/122/s/0554.html .

• Frumvarp til laga um stjórn fiskveiða (1998)

• eða• (Frumvarp til laga um stjórn fiskveiða,

1998)

34

Heimild af neti IV

• Málfarsbanki. (2005). Sótt 10. október 2009 af http://www.ismal.hi.is/malfar

• Málfarsbanki (2005)

• eða

• (Málfarsbanki, 2005)

35

Ef þetta dugir ekki

Ágætu lesendur.

Ef þessi dæmi duga ykkur ekki, þ.e. ef eitthvað kemur upp sem ekki er sýnt hér að framan, þá er ykkur bent á að leita aðstoðar í: ria@hi.is Sendið skeyti á þetta netfang og þá verður reynt að bregðast við vanda ykkar eins fljótt og unnt er.