15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

35
1 11.06.22 Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu
  • date post

    20-Dec-2015
  • Category

    Documents

  • view

    244
  • download

    5

Transcript of 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

Page 1: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

118.04.23 Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Leiðbeiningar um heimildaskráningu

Page 2: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

2

Ágætu lesendur

• Glærurnar sem fylgja hér á eftir eru gerðar ykkur til leiðbeiningar við heimilda-skráningu. Reynt var að velja dæmi um sem flest af því sem líklegt er að þið þurfið að nota. Hverju dæmi fylgir tilvísun til heimildaskrár (glæra 7 o.áfr.). Fylgt er þeirri reglu að heimildin er ofar á glæru, neðar er tilvísunin eins og hún birtist í textanum; tvær gerðir; sjá næstu glæru.

Page 3: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

3

Um tilvísanir skv. APA-kerfinu

• Tilvísanir í texta mega skv. APA-kerfinu vera á tvennan máta:

• Ólafur Briem (1972, bls. 35)• eða• (Ólafur Briem, 1972, bls. 35) (sjá glæru 7)

• Veljið aðra aðferðina. Ekki má nota þessar tvær gerðir tilvísana til skiptis í sömu ritgerð.

Page 4: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

4

Mörg mismunandi kerfi eru notuð til að skrá heimildir. Þar má nefna:

• APSA (American Political Science Association)

• APA (American Psychological Association)• Chicago/Turabian• CBE (Council of Biology Editors)• MLA (Modern Language Association)• Hér verður stuðst við APA-kerfið• Munið: EIN RITGERÐ = EITT KERFI

Page 5: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

5

Tilvísun og heimild

• Við heimildaskráningu verður að muna:

• A) Hver og ein heimild sem skráð er í heimildaskrána verður að eiga tilvísun í textanum

• B) Hver og ein tilvísun í textanum verður að vísa í heimild í skránni

• C) Heimildum í skrá er raðað í stafrófsröð

Page 6: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

6

Helstu heimildir mínar eru:

• Gagnfræðakver handa háskólanemum (4. útg. 2007) eftir Friðrik H. Jónsson og Sigurð J. Grétarsson.

• Leiðbeiningar Baldurs Sigurðssonar: http://www3.hi.is/~balsi/Sm%e1rit/LeidbeinHeimild09APA.pdf

Page 7: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

718.04.23 Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Einn höfundur, íslenskur

• Ólafur Briem. (1972). Íslendingasögur og nútíminn. Reykjavík: Almenna bókafélagið.

• Ólafur Briem (1972, bls. 35)

• eða

• (Ólafur Briem, 1972, bls. 35)

Page 8: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

818.04.23 Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Einn höfundur, erlendur

• Minkova, Donka. (2003). Alliteration and sound changes in early English. Cambridge: University Press.

• Minkova (2003, bls. 35)

• eða

• (Minkova, 2003, bls. 35)

Page 9: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

9

Einn höfundur, erlendurÞýdd bók

• Singer, I.B. (1987). Ást og útlegð. (Hjörtur Pálsson þýddi). Reykjavík: Setberg.

• Singer (1987)

• eða

• (Singer, 1987)

Page 10: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

1018.04.23 Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Tveir höfundar, íslenskir

• Höskuldur Þráinsson og Silja Aðalsteinsdóttir. (1998). Mályrkja III. Reykjavík: Námsgagnastofnun.

• Höskuldur Þráinsson og Silja Aðalsteinsdóttir (1998)

• eða• (Höskuldur Þráinsson og Silja

Aðalsteinsdóttir, 1998)

Page 11: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

1118.04.23 Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Tveir höfundar, erlendir

• Bianchini, F. og Pantano, A.C. (1981). Innijurtir og garðagróður. (Björn Jónsson þýddi). Reykjavík: Almenna bókafélagið.

• Bianchini og Pantano (1981)

• eða

• (Bianchini og Pantano, 1981)

Page 12: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

1218.04.23 Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Fleiri en tveir höfundar

• Guðmundur B. Kristmundsson, Baldur Jónsson, Höskuldur Þráinsson og Indriði Gíslason. (1986). Álitsgerð um málvöndun og framburðarkennslu í grunnskólum. Reykjavík: Kennaraháskóli Íslands.

• Tilvísanir: sjá næstu glæru

Page 13: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

13

Tilvísanir, fleiri en einn höf.

• Guðmundur B. Kristmundsson, Baldur Jónsson, Höskuldur Þráinsson og Indriði Gíslason (1986)

• eða • (Guðmundur B. Kristmundsson, Baldur Jónsson,

Höskuldur Þráinsson og Indriði Gíslason, 1986)

• Þetta á við í fyrsta skipti sem vísað er til ritsins. Eftir það er tilvísunin þannig:

• Guðmundur B. o.fl. (1986) eða • (Guðmundur B. o.fl., 1986)

Page 14: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

1418.04.23 Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Höfundur ekki tilgreindur

• Aðalnámskrá grunnskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið.

• Aðalnámskrá grunnskóla (1999)

• eða

• (Aðalnámskrá grunnskóla, 1999)

Page 15: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

1518.04.23 Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Höfundur óþekktur

• Egils saga. (1987). Í Bragi Halldórsson, Jón Torfason, Sverrir Tómasson og Örnólfur Thorsson (ritstjórar). Íslendingasögur og þættir. (Fyrsta bindi, bls. 368-518). Reykjavík: Svart á hvítu.

• Egils saga (1987)• eða• (Egils saga, 1987)

Page 16: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

16

Ritstýrð bók I

• Íslenzk orðabók handa skólum og almenningi. (1980). Árni Böðvarsson (ritstjóri). Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs.

• Íslenzk orðabók handa skólum og almenningi (1980) eða

• (Íslenzk orðabók handa skólum og almenningi, 1980)

Page 17: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

17

Ritstýrð bók II

• Íslensk bókmenntasaga II. (1993). Böðvar Guðmundsson, Sverrir Tómasson, Torfi H. Tulinius og Vésteinn Ólason (ritstjórar). Reykjavík: Mál og menning.

• Íslensk bókmenntasaga II (1993)

• eða

• (Íslensk bókmenntasaga II, 1993)

Page 18: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

18

Grein í bók, safnriti, íslensku

• Höskuldur Þráinsson. (1998). Hvað á að kenna í málfræði í skólum og hver á að kenna það? Í Baldur Sigurðsson, Sigurður Konráðsson og Örnólfur Thorsson (ritstjórar). Greinar af sama meiði helgaðar Indriða Gíslasyni sjötugum (bls. 131-158). Reykjavík: Kennaraháskóli Íslands.

• Höskuldur Þráinsson (1998) eða• (Höskuldur Þráinsson, 1998)

Page 19: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

1918.04.23 Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Grein í bók, safnriti, erlendu

• Hansson, G. D. (2008). Kväll i hönshuset. Í S. Furuseth og L. Stenberg (ritstjórar). Dikten som mötesplats. Festskrift til Eva Lilja (bls. 92-94). Göteborg: Kabusa Böcker.

• Hansson (2008)• eða• (Hansson, 2008)

Page 20: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

2018.04.23 Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Grein í íslensku tímariti

• Kristján Kristjánsson. (2005). Er kennsla praxis? Uppeldi og menntun 14(1),9-27.

• Kristján Kristjánsson (2005)

• eða

• (Kristján Kristjánsson, 2005)

Page 21: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

21

Grein í íslensku tímariti (ársriti)

• Magnús Snædal. (1986). Færeyska sérhljóðakerfið. Íslenskt mál 8,121-168.

• Magnús Snædal (1986)

• eða

• (Magnús Snædal, 1986)

Page 22: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

2218.04.23 Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Grein í erlendu tímariti

• Dohn, H. og Wagner, K. D. (1999). Strategies and methods of teaching in contemporary higher education with reference to project work. Innovations in Education and Training International, 36(4), 285-291.

• Dohn og Wagner (1999) eða• (Dohn og Wagner, 1999)

Page 23: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

23

Erindi

• Margrét Eggertsdóttir. (1994). Um skáldskaparfræði Jóns Ólafssonar Grunnvíkings. Erindi flutt á málþingi um Jón Ólafsson úr Grunnavík laugardaginn 16. apríl 1994. Reykjavík: Orðmennt og Góðvinir Grunnavíkur-Jóns.

• Margrét Eggertsdóttir (1994) eða• (Margrét Eggertsdóttir, 1994)

Page 24: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

24

Grein í dagblaði (höfundur ekki nefndur)

• Kona laug til nafns. (2009, 10. október) Fréttablaðið bls. 2.

• „Kona laug“ (2009)

• eða

• („Kona laug“, 2009)

Page 25: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

25

Grein í dagblaði (höfundur tilgreindur)

• Haraldur Líndal Haraldsson. (2009, 10. október). Af hverju greiðsluverkfall? Fréttablaðið, bls. 22.

• Haraldur Líndal Haraldsson (2009)

• eða

• (Haraldur Líndal Haraldsson, 2009)

Page 26: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

26

Námsritgerð

• Sigurður Konráðsson. (1983). Máltaka barna: Hljóðfræði og hljóðkerfisfræði. Óprentuð kandídatsritgerð í íslenskri málfræði. Reykjavík: Háskóli Íslands.

• Sigurður Konráðsson (1983)

• eða

• (Sigurður Konráðsson, 1983)

Page 27: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

27

Viðtal

• Kolbeinn Óttarsson Proppé. (2009, 10. október). Verð að gæta heildarhagsmuna. Viðtal við Svandísi Svavarsdóttur iðnaðarráðherra. Fréttablaðið bls. 24.

• Kolbeinn Óttarsson Proppé (2009)

• eða

• (Kolbeinn Óttarsson Proppé, 2009)

Page 28: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

28

Viðtal höfundar, hluti af rannsóknargögnum

• Örgumleiði Geirólfsson gerpis. (2009). Viðtal (höfundar) við Örgumleiða Geirólfsson gerpis grunnskólakennara.

• Örgumleiði Geirólfsson gerpis (2009)

• eða

• (Örgumleiði Geirólfsson gerpis, 2009)

Page 29: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

29

Margmiðlunardiskur

• Þórunn Blöndal og Heimir Pálsson (ritstj.). (2001). Alfræði íslenskrar tungu. Reykjavík: Lýðveldissjóður/Námsgagnastofnun.

• Þórunn Blöndal og Heimir Pálsson (2001)

• eða

• Þórunn Blöndal og Heimir Pálsson, (2001)

Page 30: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

30

Grein á margmiðlunardiski

• Jörgen Pind. (2001). Ritmál og stafsetning. Í Þórunn Blöndal og Heimir Pálsson (ritstjórar). Alfræði íslenskrar tungu. Reykjavík: Lýðveldissjóður/Námsgagnastofnun.

• Jörgen Pind (2001)• eða• Jörgen Pind, 2001)

Page 31: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

3118.04.23 Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Heimild af neti I

• Eiríkur Rögnvaldsson. (2002). Efniviður og efnisskipan. Sótt 30. ágúst 2005 af http://www.hi.is/~eirikur/ritun.htm

Eiríkur Rögnvaldsson (2002)

eða

(Eiríkur Rögnvaldsson, 2002)

Page 32: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

32

Heimild af neti II

Reykjavíkurborg. (e.d.). Umhverfisstefna Reykjavíkur. Sótt 12. júlí 2002 af http://www.rvk.is/reykjavik.nsf/Files/UmhverfisstefnaReykjavikur/$file/stefna3.doc

Reykjavíkurborg (e.d.)

eða

(Reykjavíkurborg, e.d.)

Page 33: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

33

Heimild af neti III

• Frumvarp til laga um stjórn fiskveiða. (1998). 303. mál, þskj. 554.  Vefútgáfa Alþingistíðinda, Sótt 10. okt. 2009 af: http://www.althingi.is/altext/122/s/0554.html .

• Frumvarp til laga um stjórn fiskveiða (1998)

• eða• (Frumvarp til laga um stjórn fiskveiða,

1998)

Page 34: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

34

Heimild af neti IV

• Málfarsbanki. (2005). Sótt 10. október 2009 af http://www.ismal.hi.is/malfar

• Málfarsbanki (2005)

• eða

• (Málfarsbanki, 2005)

Page 35: 15.6.2015Ragnar Ingi Aðalsteinsson Leiðbeiningar um heimildaskráningu.

35

Ef þetta dugir ekki

Ágætu lesendur.

Ef þessi dæmi duga ykkur ekki, þ.e. ef eitthvað kemur upp sem ekki er sýnt hér að framan, þá er ykkur bent á að leita aðstoðar í: [email protected] Sendið skeyti á þetta netfang og þá verður reynt að bregðast við vanda ykkar eins fljótt og unnt er.