Avast leiðbeiningar

4
Elín Jóna Traustadóttir 2011 Leiðbeiningar fyrir Avast vírusvörn Athugið að fjarlægja allar aðrar vírusvarnir úr vélinni áður en uppsetning hefst. 1. Fyrst þarf að hala niður vírusvörninni af vefsíðunni www.avast.com. 2. Þar er farið í Download & learn more 3. Valið er Free antivirus og smellt á Download.

description

Leiðbeiningar með Avast

Transcript of Avast leiðbeiningar

Elín Jóna Traustadóttir 2011

Leiðbeiningar fyrir Avast ví rusvö rn

Athugið að fjarlægja allar aðrar vírusvarnir úr vélinni áður en uppsetning

hefst.

1. Fyrst þarf að hala niður vírusvörninni af vefsíðunni www.avast.com.

2. Þar er farið í Download & learn more

3. Valið er Free antivirus og smellt á Download.

Elín Jóna Traustadóttir 2011

4. Velja No thanks, I want free protecdtion

5. Best er að smella á Run eða vista skrá, ef valið er vista skrá þá er hún

vistuð á Desktop eða Niðurhal (Downloads) og síðan tvismellt á skrána og

hún keyrð inn, smellt á Run.

Skráin heitir setup_av_free.exe

Elín Jóna Traustadóttir 2011

Ef boðið er uppá að setja inn Google Chrome hakið úr því ef þið viljið ekki setja

það inn.

Þegar vírusvörnin hefur verið keyrð inn þá er beðið um endurræsingu, þar er

einnig spurt hvort það eigi að vírusskanna tölvuna við endurræsinguna, það er

mjög gott að gera það.

Þegar tölvan ræsir sig upp eftir endurræsinguna þá birtist blár skjár þar sem

vírusskönnun fer fram. Gott er að eyða öllum vírusum sem vélin finnur.

Registration

Avast nær í uppfærslur í 60 daga án þess að „registera“ hana en gott er að

senda inn registration strax.

Boðið er uppá registration strax eftir uppsetningu

Elín Jóna Traustadóttir 2011

Smella á Register

Fylla út formið og smella á Register for free license

Skráning er ókeypis og endist í eitt ár, þá þarf að endurskrá vírusvörnina.

Gangi ykkur vel

Ella Jóna