Úr sláturhúsinu í bensíntankinn

10
Úr sláturhúsinu í bensíntankinn Arnar Þór Sævarsson Bæjarstjóri Blönduósbæjar Ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar 2013

description

Úr sláturhúsinu í bensíntankinn. Arnar Þór Sævarsson Bæjarstjóri Blönduósbæjar. Ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar 2013. Forsaga. Blönduósbær í fararbroddi í umhverfismálum Fráveituframkvæmdum lauk 2003 Urðunarsvæðið við Stekkjarvík opnað 2010 Óheimilt að urða lífrænan úrgang. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Úr sláturhúsinu í bensíntankinn

Page 1: Úr sláturhúsinu í bensíntankinn

Úr sláturhúsinu í bensíntankinn

Arnar Þór SævarssonBæjarstjóri Blönduósbæjar

Ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar 2013

Page 2: Úr sláturhúsinu í bensíntankinn

Forsaga

• Blönduósbær í fararbroddi í umhverfismálum• Fráveituframkvæmdum lauk 2003• Urðunarsvæðið við Stekkjarvík opnað 2010• Óheimilt að urða lífrænan úrgang

Page 3: Úr sláturhúsinu í bensíntankinn

Fagurt er holdið fjarri beini

• Fita er auðlind ekki vandamál• Tvenns konar viðfangsefni:– Nýta fitu frá fráveitukerfi sláturhússins => Fituskilja– Vinna biodísel úr dýrafitu => Biodísel – Aukaafurðir t.d. Glycerin og hrat

• Samstarfsaðilar– Blönduósbær– SAH-Afurðir– Nýsköpunarmiðstöð Íslands– Málmey

Page 4: Úr sláturhúsinu í bensíntankinn

Drýpur smjör af hverju strái

• Á NV er slátrað um 55% af lambfé á landsvísu • 70% af stórgripaslátrun á landinu• Á Norðvesturlandi eru þrjú álíka stór sláturhús – Blönduós– Sauðárkrókur– Hvammstangi

• SAH á Blönduósi slátrar 105 þús. lambfé• c.a. 4-5 kg af fitu sem fellur til af hverju lambi• Áætlað að c.a. 3000 tonn falli til af fitu í héraðinu að

teknu tilliti til stórgripa

Page 5: Úr sláturhúsinu í bensíntankinn

Fituskilja

• Hönnuð af Málmey stálsmiðju• Er tengd fráveitukerfi sláturhússins í des. 2012• Í fleytibúnaðinum er fitan og aðrar stærri

samstæður, skildar frá frárennslinu. Súrefni er dælt undir þrýstingi neðst í tanknum og við það flýtur fitan upp á yfirborðið. Fitan er síðan skafin ofan af yfirborðinu í safntank.

Page 6: Úr sláturhúsinu í bensíntankinn

Fituskiljan að störfum

Page 7: Úr sláturhúsinu í bensíntankinn

Biodíselframleiðsla á Blönduósi

• Af hverju Biodísel?– Framleiðslan á Blönduósi– Leysir marga umhverfisþætti– Rekstrarkostnaður lækkar– Getur orðið arðbær– Skapar störf

• Af hverju Blönduós?– Hráefnið verður til á svæðinu - landbúnaðarhérað– Góðar samgöngur til og frá - miðja vegu milli Reykjavíkur og

Akureyrar– Urðunarsvæðið við Stekkjarvík

Page 8: Úr sláturhúsinu í bensíntankinn

Bíodísel

• Biodísel (nokkrar tölur)– 1 kg fitu = 0.8 lítrar af biodísel (með

íblöndunarefnum)– Fellur til 600.000 lítrar á Blönduósi– C.a. 400 fólksbílar miðað við 20.000 km. akstur á

ári• Viðræður við aðila varðandi framleiðslu á

Biodísel á Blönduósi

Page 9: Úr sláturhúsinu í bensíntankinn

Næstu skref

• Biodísel framleiðslugámur settur upp í vor. • Afrakstur framleiðslunnar skoðaður í lok

sláturtíðar• Stefnt að því að á árinu 2014 verði

framleiðslan komin á fullt skrið

Page 10: Úr sláturhúsinu í bensíntankinn

Hestöfl úr sláturhúsi!