Upplýsingatækni – breyttir tímar

13
Upplýsingatækni – breyttir tímar Heilbrigðis- & upplýsingatæknisvið Björn Jónsson 10. Mars 2009

description

Upplýsingatækni – breyttir tímar. Heilbrigðis- & upplýsingatæknisvið Björn Jónsson 10. Mars 2009. Tölvukerfi LSH. 25 staðir >3100 vinnustöðvar 150 netþjónar 1200 prentarar 3300 IP símar Skrifstofuhugbúnaður Yfir 100 kerfi Klínísk Fjárhagsleg Lækningatæki. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Upplýsingatækni – breyttir tímar

Page 1: Upplýsingatækni – breyttir tímar

Upplýsingatækni – breyttir tímar

Heilbrigðis- & upplýsingatæknisviðBjörn Jónsson10. Mars 2009

Page 2: Upplýsingatækni – breyttir tímar

Heilbrigðis- & upplýsingatæknisvið

10.03.2009 / BjJ

Tölvukerfi LSH

• 25 staðir

• >3100 vinnustöðvar

• 150 netþjónar

• 1200 prentarar

• 3300 IP símar

• Skrifstofuhugbúnaður

• Yfir 100 kerfi

– Klínísk

– Fjárhagsleg

• Lækningatæki

70 UT+HT starfsmenn, töluverð úthýsing

Page 3: Upplýsingatækni – breyttir tímar

Heilbrigðis- & upplýsingatæknisvið

10.03.2009 / BjJ

Rafræn sjúkraskrá

Saga

Orbit

Glims

RAI

RoS

Diktur

TherapyFotoWare

Aria

RafbréfRöngten

Lega

PFS

Sympahty

Shire

Prosang

Vigri

Tracemaster

Flexlab

Dawn Cyberlab

AstriaGjörgæslukerfi

Kassakerfi

SCAAR

Lækningatæki

Page 4: Upplýsingatækni – breyttir tímar

Heilbrigðis- & upplýsingatæknisvið

10.03.2009 / BjJ

Klínísk starfsemi LSH og upplýsingatækni

Komur /Bráðamót. Greining Lækning Meðferð Endurh. Útskrift

Landspítali

Tæknilegt undirlag & notendabúnaður

Ferlar sem styðja við klíníska starfsemi

Rafræn sjúkraskrá Heilbrigðistækni

1

2

3

Page 5: Upplýsingatækni – breyttir tímar

Heilbrigðis- & upplýsingatæknisvið

10.03.2009 / BjJ

Rafræn sjúkraskrá LSH – Framtíðarsýn

Samþætting : - Tengja saman kerfi - Gagnaflæði - Vefþjónustur (SOA)

2

Heilsugátt LSH4

Starfsmenn

innan LSH

Ljórinn

Heilbrigðis-starfsfólk

Heilbrigðisnet

5

Kvikan6

Sjúklingar & aðstandendur

Klínískt vöruhús gagna

3

Stofnanir - TR – Vottorð, afsláttarkort - Hagstofa - Fæðingatilkynningar - Læknabréf - Ofl.

7

SagaFlexlab

Orbit

Glims

RIS

RoS

Fakta

FileMakerFotoWare

Aria RafbréfPACS

Therapy

Pharmacy

Prosang

Sympathy

Lega

RAI

CyberlabDawn

Gjörgæsla

Medicus

Tracemaster

EndobaseShire

1a

Vigri

Scaar

Kassakerfi

Önnur kerfi

1b

Page 6: Upplýsingatækni – breyttir tímar

Heilbrigðis- & upplýsingatæknisvið

10.03.2009 / BjJ

LSH og Heilbrigðisnetið

Þessi sýn miðast við LSH,

Þetta er líka skynsamleg nálgun að heilbrigðisneti á landsvísu

en,

1. Endurhanna og byggja upp nýja heilstæða rafræna sjúkraská

2. Nýta það sem er til fyrir, útvíkka og byggja ofan á

Leiðir að heilbrigðisneti á landsvísu :-> Flókið, dýrt, árangur óviss

-> Ódýrara, sýnilegir áfangar

Page 7: Upplýsingatækni – breyttir tímar

Heilbrigðis- & upplýsingatæknisvið

10.03.2009 / BjJ

Fjaraðgangur að kerfum LSHHeilsugæslan í Rvk-Rannsóknarniðurstöður-Sjúkraskrá

Sjúkrahúsið Selfossi- Myndgreiningar

Aðrir- Domus, myndgreining- Rannsóknarstofur

Sjúkrahúsið Akureyri- Blóðbankakerfi- Krabbameinslyfjakerfi

Læknastofur- Sjúkraskrá- Rannsóknir- Myndgreiningar- Skrá aðgerðir- Lyfjamál

Stofnanir- Heilbrigðsiráðuneytið- Landlæknir- Tryggingarstofnun

Sjúklingar og aðstandendur-Ýmis þjónusta

Ljó

rinn

Kvikan

Sjúkrahúsið Akranesi- Myndgreiningar

Page 8: Upplýsingatækni – breyttir tímar

Heilbrigðis- & upplýsingatæknisvið

10.03.2009 / BjJ

Samskipti LSH og Ríkiskaupa

• Tölvuinnkaup LSH Skv. rammasamningi– Borðtölvur og fartölvur (ca. 800 á ári)– Skjáir– Prentarar (ca. 120 á ári)– Netbúnaður– Netþjónar– Myndvarpar– Ljósritunarvélar og faxtæki– Íhlutir vegna tölvubúnaðar– Öll rekstarvara vegna tölvubúnaðar

• Fjarskiptamál– Eigið útboð í gangi, í samvinnu við Ríkiskaup

• Lækningatækjabúnaður– Reglulega ýmis stór mál í gangi

Page 9: Upplýsingatækni – breyttir tímar

Heilbrigðis- & upplýsingatæknisvið

10.03.2009 / BjJ

Minna fjármagn til UT – hvað er til ráða ?• Ekkert séríslenskt fyrirbæri, Viðfangsefni allra “CIOs” í dag • Verkefni sem ráðist í –> Hagræðingaverkefni (ROI)

– Krafa um útreikninga fyrirfram, formlegt mat eftir á• Forgangsröðun verkefna

– Flatur niðurskurður er vondur – Grisja, höggva af greinar, vökva það sem lofar góðu

• Þjónustusamningar, hvar má draga úr ?– Formlegt áhættumat

• Hagstæðari innkaup, aukið aðhald• Hugbúnaðarleyfi, hvernig má draga úr ?

– Stórfé, hvað með opinn hugbúnað ?• Úthýsing, Innhýsing – tækifæri til endurskoðunar

– Nægt hæft starfsfólk• Tengja betur UT og bisnessinn sem þið eruð í

Page 10: Upplýsingatækni – breyttir tímar

Heilbrigðis- & upplýsingatæknisvið

10.03.2009 / BjJ

Aðrar glærur

Page 11: Upplýsingatækni – breyttir tímar

Heilbrigðis- & upplýsingatæknisvið

10.03.2009 / BjJ

Kostir við Rammasamning Ríkiskaupa

• Eðlilegt að Ríkið hafi samræmda stefnu• Búið að semja við ákveðin fyrirtæki • Búið að uppfylla útboðsskylduna• Getum valið fyrirtæki innan samnings• Getum farið í örútboð ef þurfa þykir

Page 12: Upplýsingatækni – breyttir tímar

Heilbrigðis- & upplýsingatæknisvið

10.03.2009 / BjJ

Gallar við Rammasamning Ríkiskaupa

• Meira sniðið að smærri aðilum en stærri • LSH fær almennt betri verð en samningur• Tæknilegir hnökrar í útboði

– Netbúnaður féll inn í netþjónaflokk, útlokar jafnvel góð fyrirtæki– Fjölnotatæki (prentari, skanni, ljósritunarvél) er sérflokkur, takmörkun

• Stundum að tefja mál, eða hindrar að versla við aðra• Mætti vera meiri framþróun, erum að gera eins og fyrir 10-15 árum• Greiðum 2% þóknun af öllum innkaupum

Page 13: Upplýsingatækni – breyttir tímar

Heilbrigðis- & upplýsingatæknisvið

10.03.2009 / BjJ

Rammasamingar - Örútboð

• LSH notar mikið• Dæmi, Innkaup á vinnustöðvum

– Kaup á búnaði, en ýmis viðbót hluti af örútboðinu– Verktaki skal setja upp og tengja búnaðinn– Verktaki skal setja rétta notendahugbúnaðinn– Verktaki skal skrá búnaðinn í tækjaskrá– Verktaki skal taka eldri búnað og farga– Ofl.