Upplýsingatækni fyrir og á ferð

18
Leiðsögukerfi á landi. Markmiðið er að nýta alla mögulega tækni til að koma upplýsingum til vegfarenda Áður en lagt er upp í ferð: Að gefa gagnlegar upplýsingar til að undirbúa ferð eða ferðaáfanga til þeirra sem ferðast um vegakerfið. Á leiðinni í ökutækinu: Að veita vegfarendum aðgang að sem flestum upplýsingum sem varða öryggi, þægindi og ánægju þeirra á meðan á ferð stendur. Á leiðinni við veginn: Svæðisbundnar upplýsingar eða fyrirmæli á stafrænum breytilegum upplýsingaskiltum.

description

Leiðsögukerfi á landi. Markmiðið er að nýta alla mögulega tækni til að koma upplýsingum til vegfarenda. Áður en lagt er upp í ferð: Að gefa gagnlegar upplýsingar til að undirbúa ferð eða ferðaáfanga til þeirra sem ferðast um vegakerfið. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Upplýsingatækni fyrir og á ferð

Page 1: Upplýsingatækni fyrir og á ferð

Leiðsögukerfi á landi. Markmiðið er að nýta alla mögulega tækni til að

koma upplýsingum til vegfarenda

• Áður en lagt er upp í ferð: Að gefa gagnlegar upplýsingar til að undirbúa ferð eða ferðaáfanga til þeirra sem ferðast um vegakerfið.

• Á leiðinni í ökutækinu: Að veita vegfarendum aðgang að sem flestum upplýsingum sem varða öryggi, þægindi og ánægju þeirra á meðan á ferð stendur.

• Á leiðinni við veginn: Svæðisbundnar upplýsingar eða fyrirmæli á stafrænum breytilegum upplýsingaskiltum.

Page 2: Upplýsingatækni fyrir og á ferð

• Á netinu, með síma, í útvarpi eða á textavarpi í sjónvarpi.

• Upplýsingar um ástand vega, slys á vegum, vegavinnu, rauntíma farartækja í almenningssamgöngum, laus bílastæði.......

1 2 3

Upplýsingatækni fyrir og á ferð

Page 3: Upplýsingatækni fyrir og á ferð

Upplýsingatækni í bílum

• Upplýsingar um leiðir, leiðaval, umferð, og umferðatafir/vísun á aðrar leiðir

• Almennar ferðaupplýsingar (Gisting, áningarstaðir, tjaldstæði, o.s.frv.

• Sjálfvirk aðstoð við að halda sig innan hraðamarka með upplýsingum um hámarkshraða, leiðbeinandi hraða og viðvörun ef farið er yfir mörkin.

• Sjálfvirk stýring á nauðsynlegri fjarlægð milli ökutækja

50 60

90

70 80

Page 4: Upplýsingatækni fyrir og á ferð

Upplýsingatækni við vegi, rafræn upplýsingaskilti

• Veg – og lofthiti

• Upplýsingar um biðraðir, hálku, .....

• Breytileg hraðaskilti, sem breyta leyfilegum hámarkshraða út frá ástandi vegar, umferðarþunga, vegsýn

• Laus bílastæði í tilteknum bæjarhlutum.

• Upplýsingar um ferðir almenningsfaratækja

Page 5: Upplýsingatækni fyrir og á ferð

Landleiðsögukerfi í ökutækjum

• Tæknibúnaður þar sem ökumaður skráir inn áfangastað og fær leiðsögu frá bíltölvu um hvernig komast megi á áfangastaðinn, þ.e. frá stað til staðar.

• Landleiðsögukerfi nýta gervihnetti til staðsetningar, þar sem móttakari og tölva eru í farartæki, sem nýtir staðsetningu sem vaka fyrir ýmsa upplýsingaþjónustu, sem vistuð er í gagnasöfnum í farartækinu.

• Leiðsögukerfið getur hlustað eftir FM útvarpstilkynningum sem varða öryggi og þægindi ökumanna og farþega

Page 6: Upplýsingatækni fyrir og á ferð

• Högun landleiðsögukerfa byggist á upplýsingasöfnun um vegi og staðbundnar og/eða breytilegar aðstæður í umhverfi þeirra og miðlun upplýsinga til vegfarenda á þeim stöðum þar sem vegfarandinn þarf á þeim að halda.

• Til þess að unnt sé að veita þessar upplýsingar þarf staðsetningarbúnað og ýmis landfræðileg gögn s.s. vegi og götur með veg- og húsnúmerum, stefnuvirkni akbrauta o.fl sem vistuð eru í gagnasöfnum í farartækinu.

• Stefna ber að innleiðingu landleiðsögukerfa á Íslandi.

Landleiðsögukerfi í ökutækjum frh.

Page 7: Upplýsingatækni fyrir og á ferð

Forsendur fyrir landleiðsögukerfi

• Stöðluð og samræmd vega- og götugögnum með stöðugum uppfærslum (ekki til hjá neinum opinberum aðila)

• Söfnun grunngagna (þ.m.t. kortagögn) um vegi, götur og samfélagsþjónustu að vera samræmd og skilgreind.

Kortagögn: • Vegagerðin heldur utan um þjóðvegagögn og Landmælingar

Íslands hafa bætt þau gögn með söfnun gagna um vegslóða og einkavegi.

• Vegir og götur í þéttbýli, aðrir en þjóðvegir, eru hins vegar alfarið í umsjá sveitarfélaga og hafa einkaaðilar safnað þeim gögnum saman.

• Samfelld vega og götugögn eru eins og er aðeins til hjá einum einkaaðila

Page 8: Upplýsingatækni fyrir og á ferð

Forsendur, frh.

• Grunngögn þurfi að vera í eigu og umsjón hins opinbera sem lætur þau í té í afleidd verkefni. Möguleg aðkoma einkaaðila að viðhaldi og söfnun grunngagna

• Lagt er til að gerð verði áætlun um hvernig tryggja megi tilurð og uppfærslu samræmdra vega- og götugagna fyrir m.a. landleiðsögukerfi.

Page 9: Upplýsingatækni fyrir og á ferð

TMC – þjónusta - Umferðarskeytaútvarp

• Umferðarskeytaútvarp (Traffic Message Channel (TMC)) er sérstök beiting FM útvarpsgagnarásar (FM Radio Data System (RDS)) til að útvarpa rauntímaupplýsingum um umferð, umferðaraðstæður og veður.

• Vegaleiðsögn, varar ökumann við vanda á fyrirhugaðri leið og stingur upp á annarri leið (ef hægt er) til að forðast slík atvik.

• Stefnt verði að því að taka upp

TMC-þjónustu fyrir vegfarendur.

Page 10: Upplýsingatækni fyrir og á ferð
Page 11: Upplýsingatækni fyrir og á ferð

TETRA

SkógarhlíðGSM

Gagnamótttaka

ISDN

Símkerfið

Miðstöð

GPSFerilvöktun og aðgerðarskráning

Feril- og aðgerðagögn

Gagnasafnsþjónn (ORACLE)

Vegagögn (Ísvís)

LAN / WAN

Internet (www)

Internet-server

Vetrarþjónustan

Page 12: Upplýsingatækni fyrir og á ferð

Loftmynd

Page 13: Upplýsingatækni fyrir og á ferð
Page 14: Upplýsingatækni fyrir og á ferð

Gjaldtöku- og gagnasöfnunarkerfi tengt GPS staðsetningu

• Samtenging á skráðum akstursferli við hnitasett vegakerfi og/eða hnitaafmörkuð svæði er valkostur í gjaldtöku ökutækja, þar sem hægt er að binda gjaldtökuna við ökutæki, leiðir og tíma.

• Með söfnun og úrvinnslu á ópersónugreinanlegum upplýsingum frá ökutækjum opnast einnig möguleikar á að greina þungaálag og niðurbrotsáhrif umferðarinnar á vegakerfið sem heild og einnig einstaka kafla þess.

Page 15: Upplýsingatækni fyrir og á ferð

Grunnhugmynd

tími, kenni, gjaldfl., akstur, kr

tími, vegur/kafli, stærð, akstur

RSK

Page 16: Upplýsingatækni fyrir og á ferð

Akstur (km)

Klukka (tími)Staðsetning og tími

Löggiltur ökuriti

Ökutæki kennigögn

Staðsetningarbúnaður (GPS)

Örtölva

Bilun?

Gjaldmælir (skjár)

RSK

Vg

Þjónustuaðilar

Nei

Vegur og kafli

Gjaldsvæði

Uppsafnaður akstur og aksturs-gjald ökutækis fyrir sérhvern

gjaldflokk (sérhvern dag?)

Uppsafnaður og stærðar-flokkaður akstur á sérhverjumvegi og kafla, sérhvern dag

Úrvinnsla I Úrvinnsla II

Gjaldflokkur, tími, álag

Skráningarnúmer

Stærð (flokkur)

Mengun (flokkur)

Gjaldflokkur tækis

Stafræn kort, stoðgögn

Samskipti

GSM

Vg(þungaálag) =f(tími, vegur/kafli, stærð, akstur)

Rsk(uppgjör) =f(tími,kenni,gjaldfl., akstur, kr)

Einingarverð (kr/km)

Gjald (kr)

Bilun (GPS, ökuriti, GSM, ortölva)

Bilun (GPS, ökuriti, GSM, ortölva)

Bilanagreining

Aksturgjald og þungaálag

Samskipti

Leiðsögugögn

Vg / upplýsingamiðlun - TMC

SamskiptiUppsafnaður akstur

FM

Samskipti

HugmyndafræðinHugmyndafræðin

Stoðgögn í tækiStoðgögn í tæki

InntakInntak

ÚrvinnslaÚrvinnsla

ÚttakÚttak

MóttakaMóttaka

Page 17: Upplýsingatækni fyrir og á ferð

Þungaskattur

Þungaálag

Leiðaleiðsögn

Flotastýring

Rekstur ökutækjaFerilvöktun

Hraðastýring

Ferðaupplýsingar Aðvaranir - veður - færð

Ökulag - umferðaröryggi

GPS

Aðgerðastýring

Möguleikar staðsetningartækninnar

Page 18: Upplýsingatækni fyrir og á ferð

Takk fyrirTakk fyrir