TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · monit rblaÐÐ4.tbl 2Árg...

24
MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 12. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 24. MARS 2011

Transcript of TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · monit rblaÐÐ4.tbl 2Árg...

Page 1: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · monit rblaÐÐ4.tbl 2Árg fimtuda gr27.janÚ r011 morgunbla ÐiÐ|mbl.is er nto 4.tblÁ fm tdgr23.s epteb01 orgun

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

FRÍT

T

EINTA

K

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

MONITORBLAÐIÐ 12. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 24. MARS 2011

Page 2: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · monit rblaÐÐ4.tbl 2Árg fimtuda gr27.janÚ r011 morgunbla ÐiÐ|mbl.is er nto 4.tblÁ fm tdgr23.s epteb01 orgun
Page 3: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · monit rblaÐÐ4.tbl 2Árg fimtuda gr27.janÚ r011 morgunbla ÐiÐ|mbl.is er nto 4.tblÁ fm tdgr23.s epteb01 orgun

Það var árið 2007 sem götutímaritið Monitorkom út í fyrsta skipti en þá var blaðið

með öðru sniði og kom út mánaðarlega.Í fyrra var ákveðið að gefa blaðið útvikulega og tók Árvakur yfir útgáfuþess. Fyrsta tölublaðið kom út þann25. mars 2010 og því er blaðið semþú, kæri lesandi, hefur í höndunumsannkallað afmælisblað.

Fyrsta árið hefur gengið framar vonumog Monitor hefur náð að festa sig í

sessi sem eitt vinsælasta tímarit landsins.Markmiðið var að setja allt í botn semtókst svo sannarlega. Mikil og skemmtilegvinna liggur að baki blaðinu sem hefurfengið góðar móttökur og er fyrstaárið aðeins forsmekkur að því semkoma skal.

Lesendur Monitor eiga einnastærstan þátt í velgengni blaðsins

og hafa tekið blaðinu opnum örmum.Eins og börnum þarf að sýna Monitor

umhyggju og það vita lesendur blaðsins. Börnþarf þó einnig að beita aga og þar eru lesendurekki síður mikilvægir í gagnrýni sinni. Ánþeirra væri Monitor eins og vanrækt barn.

Með stolti kynnir afmælisbarniðMonitor fyrsta afmælisblaðið af

mörgum. Gleðilegt nýtt Monitor-ár og takkfyrir það gamla!

Ef skyndibitinn erfarinn að segja til sín á vigtinni ogsálinni er góð hug-mynd að skiptayfir í hollarihádegismat.Veitingastað-urinn Gló íListhúsinuLaugardal býðurupp á svakalegahollan mat sem bragðast líka vel.Grænn djús, hráfæði, salöt, sushi ogýmislegt fleira er á boðstólnum hjáSollu Grænu.

Núna er tíminn.Taktu fram allar uppáhaldsplöturn-ar þínar og rifjaðu upp gömul og góðlög. Allir hafa gott af smá nostalgíu

til að lífga upp á hvers-dagsleikann. Góð

blanda af Bítlunum,AC/DC, Nirvana ogeiturnettum 90‘ssmellum ætti að fá

hvern sem er til aðglotta í kampinn og

hugsa um góðar stundir.

Hitt húsiðog Leynileikhúsið standa fyrirspennandi hönnunarnámskeiði þarsem farið verður yfir grunnatriði ítískuteikningu og götulist. HarpaEinars sér um námskeiðið sem hefstmiðvikudaginn 30.mars og stenduryfir í 10 vikur.Skráningfer framhjá Hinuhúsinu.

Monitormælir meðÍ MALLAKÚTINN

3fyrst&fremst

Ritstjóri: Björn Bragi Arnarsson ([email protected]) Umbrot og hönnun: Hilmar Gunnarsson ([email protected])Blaðamenn: Einar Lövdahl Gunnlaugsson ([email protected]) Gunnþórunn Jónsdóttir ([email protected]) Sigyn Jónsdóttir([email protected]) Auglýsingar: Jón Ragnar Jónsson ([email protected]) Forsíða: Sigurgeir Sigurðsson Myndvinnsla: Hallmar F.Þorvaldsson Grafík: Elín Esther Útgefandi: Árvakur Prentun: Landsprent Sími: 569-1136 Netfang: [email protected]

FIMMTUDAGUR 24. MARS 2011 Monitor

Feitast í blaðinuStefán Karl ræðirvið Monitor um lífiðí Ameríku, Latabæ,bransann ogKurteist fólk.

Gísli Örn í viðtali.Ætlaði að stofnafrítt tímarit í andaMonitor en dattinn í leiklist.

Undanúrslit Gettubetur eru umhelgina. Lið MH ogMR spjallavið Monitor.

12

Emmsjé Gauti fílarkvikmyndina CoolAs Ice með kollegasínum íaðalhlutverki. 22

Stíllinn tekurút tískuslysog fjallar umHönnunar-Mars 18

6

Monitor fagnar um þessar mundir1 árs afmæli í núverandi mynd.

Í SPILARANN

Um helgina verður haldin hin ár-lega Eve Fanfest-hátíð í Laugardals-höllinni. Enginn áhugamaður umíþróttir má missa af stórmerkilegumviðburði í íslenskri íþróttasögu þarsem tveir starfsmenn fyrirtækisinsCCP sem heldur hátíðina keppa ísvokölluðu skákboxi. „Þetta byrjaðisem eitthvað vinnustaðagrín,“ segirRagnar Ágúst Eðvaldsson, einn afstarfsmönnum CCP. „Svo fannstokkur hugmyndin svo góð að viðurðum bara að framkvæma hana,“útskýrir Ragnar sem er spennturfyrir keppninni sem verður vænt-anlega æsispennandi. „Markmiðiðmeð þessu er auðvitað skemmtunen Danni og Bjössi eru að gera þetta

af fullri alvöru svo það má búastvið hörkubardaga og skemmtilegriskák.“

Brain vs. PainKeppendur eru þeir Daníel Þórð-

arson og Björn Jónsson sem hafahvorugir keppt áður í greininni.Daníel er þó fyrrum Íslandsmeistarií boxi og Björn er með 2.035 elo stigí skák sem þykir mjög gott. Búist ervið hörkukeppni enda ómögulegtað segja til um hvor þeirra munifara með sigur af hólmi. „Ég erbúinn að vera í einkaþjálfun hjáHnefaleikafélagi Íslands í mánuðfyrir þetta og er töluvert þyngri enDanni,“ segir Björn sem á þó meiri

möguleika á að máta Daníel en aðrota hann. „Ætli maður verði ekkiað pakka bara í vörn og reyna aðsigra skákina sem fyrst,“ segir hannog bendir á að Daníel hafi litla semenga reynslu í skákinni. Daníelhefur litlar áhyggjur af taflinu oghyggst reyna rothögg í fyrstu lotu.„Ég reyni að tefla bara eins hægt ogég get og taka hann svo út í boxinu,“segir Daníel spenntur fyrir bardag-anum sem hefst kl. 20 föstudaginn25. mars í Laugardalshöllinni. Fyrirkeppnina og meðan á henni stendurfer fram áheitasöfnun til styrktarSjónarhóli, samtaka fyrir langveikog fötluð börn. Frítt er þó inn ábardagann sjálfan.

Tveir starfsmenn CCP keppa í skákboxi um helgina á Eve Fanfest 2011.

Vala GrandOk...nyjastaStrange pick uplína Dauðanssem ég hef

heyrt in my life ....it goes likethis...HEY BABY DID YOUFART ? COZ YOU BLEW MEAWAY ? HAHAHAHA FUCKTUP RIGHT ?

21. mars kl. 12:22

Óli GeirHvernig bíl á égað kaupa?21. mars kl. 19:18

Gunnar íKrossinumGóðum degitekið að halla.Ég hef víða farið

í dag og ekki mætt öðru enbrosum, uppörfun og kær-leika. Eru Íslendingar betri enannað fólk?23. mars kl. 18:28

Efst í huga Monitor

Monitor er eins árs!

Jónína BenSundlauginmín er bestigeðlæknir semað völ er á. Hún

tengir mig vel við markmiðmín, óskir í lífinu og léttir mérlund. Besta sundlaug í heimi,Sundlaug Vesturbæjar. Takkfyrir að hún fær að vera í friðifyrir ofstopa þeim sem tröllreiðsamfélaginu um að öllu þyrftiað breyta.

23. mars kl. 13:15

XXX X X XX

Mynd/Golli

FYRIR LISTAMENN

Þurfa rothögg eðamát til að sigra

Mynd/Sigurgeir

Haffi HaffKnock knock!23. mars kl. 16:44

Vikan á...

HVAÐ ER SKÁKBOX?Í chessboxing eða skákboxi sem erupprunalega frá Rússlandi er kepptí skák og boxi á víxl. Hvor keppandihefur 12 mínútur á skákklukkunni.

1. lota: Skák í 4 mínútur.2. lota: Box í 3 mínútur.3. lota: Hvíld í 1 mínútu.4. lota: Skák í 4 mínútur.5. lota: Box í 3 mínútur.6. lota: Hvíld í 1 mínútu.Svona heldur þetta áfram þar tilannar vinnur í skákinni eða boxinu.

DANNI OG BJÖSSI SÝNARAGGA ENGA MISKUNN

BRAINFullt nafn: Björn Jónsson.Betur þekktur sem:Left Rook.Aldur: 43 ára.Hæð: 185Þyngd: 86Mottó: Að lifa lífinu lifandi.

PAINFullt nafn: Daníel Þórðarson.Betur þekktur sem: Pretty Boy.Aldur: 30 ára.Hæð: 174 sentímetrar. Þyngd: 72 kg.Mottó: It is better to attempt great thingsand fall short than it is to conquer somet-hing you‘ve always known you can beat.

4

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

�����

����

����� �� ��������� ������� ����� � �� ��� �������� ���� �� �

FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 2010

MONITORBLAÐIÐ 34. TBL 1. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

�����

����

FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2011MONITORBLAÐIÐ 4. TBL 2. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

�����

����

FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2010MONITORBLAÐIÐ 24. TBL 1. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

�����

����

����� �� ��������� ������� ����� � �� ���� ��������� ���� �� ��

FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 2010

MONITORBLAÐIÐ 29. TBL 1. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

�����

����

���� � �������� ������ � � � �

FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 2010MONITORBLAÐIÐ 27. TBL 1. ÁRG.

� �� ������� ������ ������ �������� ����� �� ���� �����

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

MONITORBLAÐIÐ 4. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 2010

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

�����

����

FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 2010

MONITORBLAÐIÐ 35. TBL 1. ÁRG.

�������� ���� ��� �������� ������� ������� ��������� ����� �� ����

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 2010

MONITORBLAÐIÐ 15. TBL 1. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

�����

����

����� �� ��������� ������� ����� � �� ���� ��������� ���� �� ��� ��

FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 2011

MONITORBLAÐIÐ 1. TBL 2. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

�����

����

� � �������� ������ ����� �� ���� ��������� ���� �� ��� ���

FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2010MONITORBLAÐIÐ 33. TBL 1. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

�����

����

����� �� ��������� ������� ����� � �� ���� �������� ���� �

FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2010

MONITORBLAÐIÐ 32. TBL 1. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

�����

����

����� �� ��������� ������� ����� � �� ���� ��������� ���� �� ���

FIMMTUDAGUR 10. MARS 2011

MONITORBLAÐIÐ 10. TBL 2. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isFIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2010MONITORBLAÐIÐ 22. TBL 1. ÁRG.

�����

����

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

�����

����

� �

FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2011MONITORBLAÐIÐ 2. TBL 2. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isFIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 2010MONITORBLAÐIÐ 18. TBL 1. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

�����

����

����� �� ��������� ������� ����� � �� ���� ��������� ���� �� ��� ��

MONITORBLAÐIÐ 6. TBL 2. ÁRG.FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2011

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 2010

MONITORBLAÐIÐ 20. TBL 1. ÁRG.

�����

����

����� �� ��������� ������� ����� � �� ���� �������� ���� �� ���

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

�����

����

����� �� ��������� ������� ����� � �� ���� ��������� ���� �� ���

FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 2010

MONITORBLAÐIÐ 37. TBL 1. ÁRG.

�������� ���� ��� �������� ������ ������ ��������

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 2010

MONITORBLAÐIÐ 19. TBL 1. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

�����

����

����� �� ��������� ������� ����� � �� ��� �������� ���� ��

FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 2010

MONITORBLAÐIÐ 31. TBL 1. ÁRG.

�������� ���� ��� �������� ������� ������� ��������� ����� �� ����

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2010

MONITORBLAÐIÐ 3. TBL 1. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isMONITORBLAÐIÐ 17. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 2010

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

�����

����

FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2011

MONITORBLAÐIÐ 5. TBL 2. ÁRG.

����� �� ��������� ������� ����� � �� ���� ��������� ���� �� ��� �

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isMONITORBLAÐIÐ 6. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 2010

�������� ���� ��� �������� ������� ������� ��������� ����� �� ���� �

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

MONITORBLAÐIÐ 2. TBL 1. ÁRG.FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 2010

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

�����

����

FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2011MONITORBLAÐIÐ 3. TBL 2. ÁRG.

� �� �� ��� �������� ���� �� ��� ���

...Jón ÞórBirgissonsem kemur úrMosfellsbæ...

...eins og Steindi Jr.sem er með eiginsjónvarpsþátt...

...eins og Yesmine Olssonsem er gift hálfbróður...

...Einars Bárðar-sonar sem vardómari í X-Factor...

...þar sem Jógvan Hansen fór meðsigur af hólmi en hann kann aðsnyrta, farða og klippa eins og...

...Karl Berndsensem rekur fyrirtæki íHöfðatorgi eins og...

...AlexanderPeterssonsem býr íÞýskalandieins og...

...Gylfi ÞórSigurðssonsem æfðiknattspyrnuhjá FH þegarhann var yngrieins og...

...Friðrik Dór semá bróður sem erað gera það gott ítónlist eins og...

...Sigurður Guð-mundsson semgaf út plötu fyrirjólin eins og...

...Retro Stefson-bræðurnirUnnstein Manuel og LogiPedro sem hafa margsinnis...

...FM Belfast en íþeirri hljómsveit erÖrvar unnusti...

...Andri Freyr Viðarssonsem er að austan eins og...

...Vala Grand sem kemurúr Keflavík eins og...

...Ragnhildur Steinunn Jóns-dóttir sem var eitt sinn UngfrúÍsland en á meðal keppenda íþeirri keppni í ár verður...

...Barði Jóhannssonsem gaf út plötufyrir jól og einn afþeim sem sunguinn á hana var...

...Daníel Ágúst Har-aldsson sem keppti íEurovision eins og...

...Jóhanna Guðrún sem hefurgefið út plötu á ensku eins og...

...Lára Rúnars semhefur spilað mikið íBretlandi eins og......

...Simmi og Jói semvoru einu sinni meðsjónvarpsþáttinn 70mínútur eins og...

...Sveppi sem lék ívinsælli kvikmyndí fyrra eins og...

...María BirtaBjarnadóttir semer núna að leika ímyndinni Svartirenglar eins og...

...Egill Gillz Einars-son sem er fæddurárið 1980 eins og...

...spilað á Airwaves-hátíðinni eins og...

...leikkonunnar BirgittuBirgisdóttur sem býr áNjálsgötu eins og...

...Ásdís Rán semhefur setið fyrirnakin eins og...

10 Monitor FIMMTUDAGUR 24. MARS 2011

������� ���� �� ������� ������ � �

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isFIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 2010MONITORBLAÐIÐ 13. TBL 1. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

�����

����

����� �� ��������� ������� ����� � �� ���� �������� ���� �� �

FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 2010

MONITORBLAÐIÐ 28. TBL 1. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isFIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 2010MONITORBLAÐIÐ 16. TBL 1. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 2010

MONITORBLAÐIÐ 21. TBL 1. ÁRG.

�����

����

����� �� ��������� ������� ����� � �� ���� ��������� ���� �� ���

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

�����

����

FIMMTUDAGUR 17. MARS 2011MONITORBLAÐIÐ 11. TBL 2. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

�����

����

����� �� ��������� ������� ����� � �� ���� ��������� ���� �� ���

FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 2010

MONITORBLAÐIÐ 36. TBL 1. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

�����

����

����� �� ��������� ������� ����� � �� ���� ��������� ���� �� ��� ��

MONITORBLAÐIÐ 25. TBL 1. ÁRG.FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010

� �� ���� �� ������� ������� ������� ��������� ����� �� ���� �����

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 2010

MONITORBLAÐIÐ 14. TBL 1. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

�����

����

����� �� ��������� ������� ����� � �� ���� ��������� ���� �� ���

FIMMTUDAGUR 3. MARS 2011

MONITORBLAÐIÐ 9. TBL 2. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

�����

����

MONITORBLAÐIÐ 23. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2010

�����

����

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isFIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2011MONITORBLAÐIÐ 7. TBL 2. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

�����

����

����� �� ��������� ������� ����� � �� ���� ��������� ���� �� ��� ��

MONITORBLAÐIÐ 8. TBL 2. ÁRG.FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2011

�������� ���� ��� �������� ������� ������� �������� ����� �� �

FIMMTUDAGUR 25. MARS 2010

MONITORBLAÐIÐ 1. TBL 1. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

�����

����

� ������� ������ ����� �� ���� ��������� ���� �� ��� ���

FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 2010MONITORBLAÐIÐ 26. TBL 1. ÁRG.

�������� ���� ��� �������� ������� ������� �������� ����� �

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 2010

MONITORBLAÐIÐ 12. TBL 1. ÁRG.

�� �

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isFIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2010MONITORBLAÐIÐ 5. TBL 1. ÁRG.

�������� ���� ��� �������� ������� ������� ��������� ����� �� ����

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

MONITORBLAÐIÐ 7. TBL 1. ÁRG.FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2010

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 2010

MONITORBLAÐIÐ 8. TBL 1. ÁRG.

�������� ���� ��� �������� ������� ������� �������� ����� ��

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

MONITORBLAÐIÐ 11. TBL 1. ÁRG.FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 2010 MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

�����

����

FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2010MONITORBLAÐIÐ 30. TBL 1. ÁRG.

�������� ���� ��� �������� ������� ������� ��������� ����� �� ���� ����

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

MONITORBLAÐIÐ 9. TBL 1. ÁRG.FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 2010

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isFIMMTUDAGUR 27. MAÍ 2010MONITORBLAÐIÐ 10. TBL 1. ÁRG.

...Sigríður DagbjörtÁsgeirsdóttir sem erí Versló en úr þeimskóla útskrifaðist...

...Þorvaldur Davíð Kristj-ánsson sem er búsettur íBandaríkjunum um þessarmundir eins og...

...Baltasar Kormákursem leikstýrði myndinniMýrin en í henni lék...

...Ágústa EvaErlendsdóttirsem lék í síðastaÁramótaskaupi...

...en einn af handritshöfundumþess var Ari Eldjárn sem áfrægan pabba eins og...

...Gói sem var eittsinn búsettur áAkureyri eins og...

...Edda Hermanns-dóttir sem er fæddárið 1986 eins og...

...Freyja Haralds-dóttir sem kemur úrGarðabæ eins og...

...Kolbrún Ýr Sturludóttirsem er í Fjölbrautaskólan-um í Garðabæ eins og...

...Erpur Eyvindarsonsem stýrði eitt sinnsjónvarpsþættinumÍslensk kjötsúpa á Skjáeinum en þar starfar...

...Tobba Marínós enkærastinn hennarer Kalli úr Baggalútisem er í Bestaflokknum eins og...

...oddvitum stjórn-málaflokkanna íReykjavík sem voruá forsíðu Monitor ímaí eins og...

...Gunnar Nelsonsem er afreksmaðurí íþróttum eins og...

...Hermann Hreiðarssonsem fílar hljómsveitinaDiktu í botn...

...en söngvari hennarer Haukur HeiðarHauksson sem söng...

...á jólatónleikum BjörgvinsHalldórssonar sem er pabbiSvölu Björgvins sem samdilagið Wiggle Wiggle Song fyrir...

...Haffa Haff í forkeppniEurovision en í þeirri keppnihefur einnig tekið þátt...

...Ólöf Jara Skagfjörðsem hefur leikið íleikritum eins og...

...Ólafur Darri Ólafssonsem er meðlimur íleikhópnum Vesturporten í honum er líka...

...Nína Dögg Filippus-dóttir sem er gift...

...ÞorsteinnGuðmundsson semgekk í MR eins og...

...Jón Gnarrsem er einn af...

1ÁRS

11FIMMTUDAGUR 24. MARS 2011 Monitor

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

�����

����

������ ������ ����� � �� ���� ��������� ���� �� ��� ���

MONITORBLAÐIÐ 12. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 24. MARS 2011

...Gísla Erni Garðars-syni sem hefur leikiðí kvikmynd eins og...

Page 4: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · monit rblaÐÐ4.tbl 2Árg fimtuda gr27.janÚ r011 morgunbla ÐiÐ|mbl.is er nto 4.tblÁ fm tdgr23.s epteb01 orgun

4 Monitor FIMMTUDAGUR 24. MARS 2011

Stefán Karl vinnur eins og lúsiðin býfluga í Los Angeles og virðist stefna á topp-inn. Monitor ræddi við hann um Ameríkuna, Latabæ, bransann og Kurteist fólk.

Enginndagur eins

„Það er 17 stiga hiti hérna núna, sem sagt frekarkalt,“ sagði Stefán Karl Stefánsson, leikari, þegarMonitor hringdi í hann til að spjalla um allt ogekkert. Hann hefur búið í Los Angeles ásamteiginkonu sinni, Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur,í rúm sex ár. „Þetta er orðið okkar heimili,“ segirStefán sem á með Steinunni fjögur börn svo þaðer nóg að gera á heimilinu. „Dagarnir eru mjögmisjafnir og sem betur fer er enginn þeirra eins,“segir hann en bendir á að dagarnir byrji og endieins. „Ég byrja hvern dag á að rífa alla fram úrrúminu og koma genginu í skólann. Á hverjukvöldi sofna ég,“ útskýrir Stefán sem hefur í nóguað snúast.

Stórt verkefni á teikniborðinu„Við Steinunn eigum okkar eigið fyrirtæki

hérna úti ásamt fullt af öðru fólki. Við vinnumað framleiðslu á ýmsum sviðum,“ segir Stefánhæstánægður með fjölbreytnina sem fylgirstarfinu. „Ég funda heilmikið, fer í prufur ogplana næstu verkefni,“ segir hann og bendir á aðí Bandaríkjunum taki allt lengri tíma en heimaá Íslandi. „Þegar maður tekur að sér verkefni íþessum hluta heimsins tekur það marga mánuðií undirbúningi. Þetta er ekki eins og heima þarsem allt er tiltölulega auðvelt í framkvæmd.“

Stefán getur þó ekki sagt ítarlega frá neinumverkefnum eins og stendur. „Þegar maður er aðvinna og þróa verkefni með öðrum fyrirtækjumskrifar maður undir algjöran trúnað. Það ergert vegna þess að samkeppnin á markaðnumer gríðarlega mikil,“ útskýrir Stefán sem segirþetta hafa verið pínulítið erfitt fyrir Íslendingað venjast. „Komandi frá Íslandi þar sem maðursegir fólki frá því sem er að gerast í lífi manns erþetta pínu skrítið en ég skil þetta þegar ég lít ástóra samhengið,“ segir hann og viðurkennir að áteikniborðinu sé eitt mjög stórt verkefni. „Það eru6-9 mánuðir og nokkrar skrifstofuhæðir þar til égget tjáð mig meira um það,“ útskýrir Stefán semgefur ekkert meira upp um verkefnið. „Það borgarsig ekki að tala um hlutina fyrr en þeir eru orðnirskotheldir.“

Svartur húmor og spillingStefán leikur aðalhlutverkið í nýrri íslenskri

kvikmynd sem ber nafnið Kurteist fólk. „Þettaer gamanmynd með raunverulegu ívafi sem erbyggð lauslega á sönnum atburðum,“ útskýrirStefán sem er virkilega ánægður með útkomuna.„Myndin fjallar um raunveruleika sem við öllþekkjum og mér finnst Ólafi leikstjóra hafa tekistfrábærlega vel að lýsa íslenskum smáplássumá húmorískan hátt,“ segir hann og bætir viðað húmorinn í myndinni sé oft og tíðum mjögsvartur.

„Þetta er svolítið háð á alla spillinguna og teng-ist mikið því sem hefur verið að gerast á Íslandiundanfarin ár,“ segir Stefán sem leikur frekarhlutlausan karakter í Kurteisu fólki. „Hann ermjög alvarlegur,“ útskýrir Stefán sem hefur veriðþekktur fyrir grín og glens í gegnum tíðina. „Fólk

hefur ekki séð mig leika svona áður, ég er ekkieinu sinni með grettur í myndinni,“ segir Stefánsem var rosalega ánægður með samleikara sínaí myndinni og þá sérstaklega Eggert Þorleifssonsem fer með hlutverk bæjarstjórans. „Stundumætlaði ég varla að geta leikið á móti honum þvíég hló svo mikið,“ segir Stefán og bætir við aðhonum hafi fundist virkilega gaman að koma tilÍslands og vinna.

„Mér finnst algjörlega frábært að koma tilÍslands að vinna,“ segir Stefán sem hefur unniðað mestu leyti í Bandaríkjunum undanfarin ár.Hann segir muninn í kvikmyndabransanummeiri en í leikhúsunum milli heimsálfanna.„Leikhús er alþjóðlegur vinnustaður. Leikarar,leikstjórar, ljósamenn og sviðstjórar eru eins allsstaðar,“ útskýrir Stefán. „Það liggur við að þessirættbálkar eigi sömu áhugamál,“ segir hann ogbendir á að helsti munurinn felist í stéttarfélög-unum á Íslandi og úti.

Hárkollan stórt vandamál„Þegar ég mæti til dæmis á sýningu fyrir Grinch

get ég ekki farið í búninginn minn og úr honumnema að því komi fjórar deildir og fjögur mis-munandi stéttarfélög,“ útskýrir Stefán sem hefurleikið sjálfan Trölla um árabil í stórri uppfærsluvestanhafs. „Ég fer inn í búningsherbergi og þátaka hljóð- og búningadeild á móti mér. Það þarfað þræða hljóðnema inn í búninginn og á mig enbúningadeildin má ekki snerta hljóðnemana oghljóðdeildin ekki búninginn,“ útskýrir hann ogbendir á atvik sem átti sér stað í Kanada sem ergott dæmi um vesenið sem getur fylgt stéttarfé-lögunum.

„Við vorum að fara að skemmta í beinni fyrirNBC-sjónvarpsstöðina og gleymdum hárkoll-unni minni í leikhúsinu,“ segir Stefán. „Ein úrhárkolludeildinni þurfti þá að fara í leikhúsið,opna það, kveikja ljósin og ná í hárkolluna,“útskýrir hann og segir að einfalt atvik sem þettahafi orðið að stóru máli. „Eftir þetta var hún kærðþví ljósadeildin á að sjá um að kveikja ljósin íleikhúsinu. Sektin hljóðaði upp á fimmþúsunddollara,“ segir Stefán sem er orðinn öllu vanur

eftir nokkur ár í bransanum þarna úti.„Fyrst fannst mér svona lagað skrítið en núna

kippi ég mér ekki upp við þetta. Yfirleitt gengurallt líka eins og smurð vél,“ segir Stefán sem erorðinn mjög heimakær í Los Angeles þó heimþrá-in segi vissulega stundum til sín.

Saknar helst sveitarinnar„Ég fæ miklu oftar heimþrá en konan, hún hefur

ekki komið til Íslands í rúm fjögur ár,“ útskýrirStefán sem segir heimþrána þó hafa aukist tilmuna í upptökunum á Kurteisu fólki í Búðardal.„Ég saknaði Íslands eiginlega ekkert fyrr en eftirað ég var í Búðardal,“ segir Stefán sem naut sín ísveitinni. „Þar var allt svo tært. Að sitja á verönd-inni, borða kleinur og hlusta á lóuna syngja eruhlutir sem maður fær ekki hérna úti þó hér séallt stútfullt af fallegri náttúru,“ segirStefán sem kann vel við sig í LosAngeles og virðist stefna á toppinn.„Við erum ekkert á leiðinni heim ánæstunni.“

LATABÆJARÆVINTÝRIÐStefán Karl sló eftirminnilega í gegn semGlanni glæpur og seinna RobbieRotten í Latabæ. „Ég segiþað í hreinskilni að égverð aldrei þreyttur áað leika Glanna. Hann erkarakter sem ég skapaðifrá grunni og á þó ég eigi hann kannskiekki á pappírunum,“ segir Stefán sem lékGlanna fyrst í Þjóðleikhúsinu og síðan í60 sjónvarpsþáttum. „Hann er hluti afmér,“ segir Stefán og þakkar velgengnisína að mörgu leyti Latabæjarævintýr-inu. „Þetta var frábær tími og þættirnirvöktu heimsathygli á mér og því semég hef fram að færa,“ segir Stefán enþættirnir voru sýndir í 140 löndum þegarmest var. „Ég finn þetta mjög sterkt hvarsem ég kem,“ segir Stefán. „Allir sem eigabörn þekkja Latabæ.“

w w w . k u r t e i s t f o l k . i s

LÍKT VIÐ JIM CARREY„Jim Carrey er náttúrulega Stefán Karl Ameríku,“segir Stefán í gríni en honum hefur oft verið líktvið bandaríska grínleikarann Jim Carrey. „Á Íslandiþykir svona samlíking voða hallærisleg en ég skilsvo sem af hverju Bandaríkjamenn tala alltaf umþetta við mig í viðtölum,“ segir hannog bendir á þörf Bandaríkjamannafyrir að flokka fólk. „Þeir þurfa aðsetja mann í hólf og líkja manni viðeinhvern annars ná þeir ekki utanum þetta,“ segir Stefán sem eránægður með samlíkingunaenda sé Jim Carrey einn afhans uppáhaldsleikurum.

Page 5: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · monit rblaÐÐ4.tbl 2Árg fimtuda gr27.janÚ r011 morgunbla ÐiÐ|mbl.is er nto 4.tblÁ fm tdgr23.s epteb01 orgun

5FIMMTUDAGUR 24. MARS 2011 Monitor

Á 60 SEKÚNDUMFyrstu sex: 100775.Hæð: 189 sentímetrar.Besta hlutverk: Glanni glæpurog Frans í Krákunni sem ég lékí Nemendaleikhúsinu.Helsti kostur: Jafnaðargeð.Versti galli: Einbeitingarleysi áþað sem ég hef ekki áhuga á.Fyrirmynd í lífinu: MargrétBlöndal heitin.

Page 6: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · monit rblaÐÐ4.tbl 2Árg fimtuda gr27.janÚ r011 morgunbla ÐiÐ|mbl.is er nto 4.tblÁ fm tdgr23.s epteb01 orgun

6 Monitor FIMMTUDAGUR 24. MARS 2011

Miðgarðsorminnhungrar í úrslit

Hlýddiliðsfélagayfir í miðrikeppni

JÓN ÁSKELLÞORBJARNARSONFæðingardagur: 28.10.’93Sérþekkingarsvið: Þvottamerkin.

Hver er uppáhaldsspurninginþín sem liðið hefur fengið íkeppninni? Spurningin í síðustukeppni um verga þjóðarham-ingju. Ég hef lengi haft áhugaá þessu málefni og var viss umað það kæmi einhvern tímann íkeppninni.

Fylgir því kvenhylli að keppa íGettu betur? Ekki hingað til.

Hver er draumaspyrillinn þinní Gettu betur? Morgan Freeman.

Hver er lykillinn að velgengni íGettu betur? Leikgleði.

STEFÁN KRISTINSSONFæðingardagur: 10.1.’92Sérþekkingarsvið: Latínubeygingar.

Nú ert þú aldursforseti liðsins.Fylgir því ekki einhver ábyrgð? Aðsjálfsögðu gríðarleg ábyrgð. Maðurverður að hafa hemil á þessumstrákum.

Gefur þátttaka í Gettu betur þéreinhver tækifæri í lífinu sem þúannars fengir ekki? Mjög takmörk-uð að mínu mati. Eykur hugsanlegalíkurnar á að maður verði dómari íGettu betur einn daginn.

Ef þú mættir velja hvaða stað íheiminum sem keppnisstað næstuviðureignar, hver væri sá staður?Helliririnn, heimavöllur ÍR-inga.

SNÆBJÖRN GAUTISNÆBJÖRNSSONFæðingardagur: 5.8.’91Sérþekkingarsvið: Útgáfu-saga Ornette Colemans.

Hvernig er að vera einistrákurinn í MH-liðinu?Það kemur skemmtilega áóvart hvað það er fínt.

Hvað heldurðu að þú sértmeð í greindarvísitölu? Égvona að ég sé yfir meðallagien ég hef svo sem aldreitekið þannig próf.

Fylgir því kvenhylli aðkeppa í Gettu betur? Ólýs-anlega mikil. Pot á Facebookeru orðin daglegt brauð ogmaður getur varla látið sjásig í bænum lengur.

Hver er draumaspyrillinnþinn í Gettu betur? Éger mjög ánægður meðhana Eddu, hún er líklegadraumaspyrillinn.

AUÐUR TINNA AÐALBJARNARDÓTTIRFæðingardagur: 3.7.’92. Sérþekkingarsvið: Ævi Leníns.

Hver er uppáhaldsspurningin þín sem liðið hefurfengið í keppninni? Við fengum spurningu í síðustukeppni um Móses. Ég fattaði ekki þá hvers vegnafólk hló svona mikið að okkur en þegar ég sá þetta ísjónvarpinu sá ég að við Elín vorum að gera nákvæm-lega sömu asnalegu handahreyfingarnar..

Ef þú mættir velja hvaða stað sem er í heiminumsem keppnisstað næstu viðureignar, hver væri sástaður? Ég myndi velja Norðurkjallara í MH af því aðþað er alltaf svo góð stemning þar.

Hver er lykillinn að velgengni í Gettu betur? Læra,éta, sofa, endurtaka.

ELÍN ELÍSABETEINARSDÓTTIRFæðingardagur: 10.12.’92Sérþekkingarsvið: Varplendibrandandar í Borgarfirði.

Hvort er ánægjulegra aðkeppa fyrir MB eða MH í Gettubetur? Það hafði sinn sjarmaað keppa fyrir MB á fyrstastarfsári skólans. Það er hinsvegar líka svolítið gaman aðvinna keppnir.

Staðan er 20-20 og keppninfer í bráðabana. Hver væridraumaspurningin? Húnmyndi klárlega tengjast fuglumá einhvern hátt, eins vand-ræðalegt og það er nú.

Hver er draumaspyrillinnþinn? Freddie Mercury.

ÓLAFUR HAFSTEIN PJETURSSONFæðingardagur: 7.2.’92Sérþekkingarsvið: Ættfræði.

Fylgja því einhver fríðindi að vera í Gettubetur-liðinu? Já, er það ekki? Pizzumiðar, ókeypisinn á böll Skólafélagsins, frítt í sund, matur ákeppnisdag – listinn er ótæmandi.

Ef þú mættir breyta hverju sem er við Gettubetur, hvað væri það? Að hafa hraðaspurningarsvona allavega 130 sekúndur.

Staðan er 20-20 gegn MH og keppnin ferí bráðabana. Hver væri draumaspurningin?Spurning um Aston Villa.

Gettu betur er… vettvangur fyrir athyglissjúka.

Ríkjandi meistarar í Gettu betur, MR, tryggðusér sæti í undanúrslitum er þeir lögðu FSu aðvelli, 32-14.„Þetta var bara svona ,in the moment’,“ segirÓlafur, miðjumaður liðsins, um það þegar Ól-afur og Jón Áskell liðsfélagi hans brydduðuupp á áður óséðu herbragði í síðustu keppniþegar MR-ingarnir fór snemma á bjöllunaog Ólafur byrjaði að hlýða Jóni yfir í miðrikeppni með ágætisárangri. „Þetta virkaði velsvo við notum þetta örugglega áfram.“

Sveit MH í Gettu betur í ár tryggði sér sæti í undanúrslit-um með sannfærandi sigri, 28-19, gegn Verzló og er aðsögn liðsmanna „extra góð stemning“ fyrir keppninni í ár.„Fólk berst alveg um miðana og kennarar öskra á okkurá göngunum ,þið verðið að vinna þetta!’“ segir AuðurTinna, miðjumaður liðsins.„Það hefur verið til siðs að Mið-garðsormurinn í MH sé tekinn með komist liðið í úrslit,“segir hún og bætir við að nú hungri orminn í úrslit.Auður segist hafa verið meðvituð um það öll sín þrjú árað stelpa hafi aldrei unnið Gettu betur en segir þær kyn-systur í liði MH alls ekki of uppteknar af því.

MH – MRUndanúrslit í Gettu betur

Þegar Elín Elísabet var í 10. bekkstundaði hún einnig nám viðMenntaskólann í Borgarnesi ogkeppti fyrir hönd skólans í Gettubetur. Þar mætti hún liði MHog má spyrja sig hvort hún hafiverið keypt yfir í kjölfarið!

Liðsmenn MR í Gettu beturhalda úti Twitter-síðu þarsem hægt er að fylgjast meðdagsdaglegu lífi strákannaþriggja. Slóðin er: http://twitter.com/gettubeturMR

Myndir/Golli

Page 7: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · monit rblaÐÐ4.tbl 2Árg fimtuda gr27.janÚ r011 morgunbla ÐiÐ|mbl.is er nto 4.tblÁ fm tdgr23.s epteb01 orgun

Nokia X3-02

2.499 kr. á mán. í 12 mán.

Fullt verð: 29.990 kr.

LG Optimus One

3.583 kr. á mán. í 12 mán.

Fullt verð: 42.990 kr.

Nokia C5-03

3.333 kr. á mán. í 12 mán.

Fullt verð: 39.990 kr.

10% auka-afsláttur bara

um helgina! 10% auka-afsláttur bara

um helgina!

10% auka-afsláttur bara

um helgina!

to

n/

A

Page 8: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · monit rblaÐÐ4.tbl 2Árg fimtuda gr27.janÚ r011 morgunbla ÐiÐ|mbl.is er nto 4.tblÁ fm tdgr23.s epteb01 orgun

8 Monitor FIMMTUDAGUR 24. MARS 2011

Er melódískt popprokk ennþá töff? Já, auðvitað.Þó að fólk sem er eldra en 25 ára sé búið aðþroskast upp úr tónlistinni og hætt að hlusta áþessa tónlistarstefnu fyllist það fortíðarþrá þegarvið stígum á svið. Tónlistin okkar vekur uppgóðar minningar hjá fólki.

Tónlistinni ykkar svipar til slagara hljómsveit-arinnar Blink 182. Eruð þið miklir aðdáendurþeirra? Blink var aðalmálið þegar við vorum aðalast upp og við hlustuðum allir á þá á sínumtíma. Við hlustum kannski ekki jafn mikið á þá ídag en berum mikla virðingu fyrir þeim.

Draumagiggið? Það væri að sjálfsögðu að spilaá Vans Warped Tour í Bandaríkjunum með BeeGees. Þar spila öll flottustu böndin. Svo værináttúrulega líka flott að spila á Reading Festival íBretlandi.

Kæmi til greina að koma naktir fram eins ogþeir gerðu eftirminnilega? Það gæti nú alveggerst en við erum ekki byrjaðir að plana þaðennþá.

Hverjir væru þá Mark, Tom og Travis? Val-garður trommari væri auðvitað Travis, ég væriað sjálfsögðu Tom og svo væri restin af bandinuMark.

Afkvæmi hvaða hljómsveita væri Reason ToBelieve? Gamla The Used og Paramore.

Uppáhaldscoverlag og af hverju? Party In TheU.S.A. með Miley Cyrus. Hún er svo yndisleg,algjört guilty pleasure. Við spilum það reyndaraldrei á tónleikum en leikum okkur oft að því áæfingum þegar enginn heyrir til.

Hvað er framundan hjá ykkur? Platan ernýkomin út svo núna förum við bara á fullt í aðkynna hana. Við ætlum að spila eins mikið oghægt er í vor og sumar. Þessa dagana erum viðlíka að skipuleggja tónleikaferðalag í Englandi.

Ætlið þið að meika það? Að sjálfsögðu. Það erað minnsta kosti planið núna og við gefum okkuralla í þetta.

„Hún er splunkuný af nálinni og við erum bara rétt aðbyrja að kynna hana fyrir stjórnum nemendafélaganna,“segir Sölvi Logason sem er einn forsprakka vefsíðunnarFélagslíf.is. Síðan var sett á laggirnar um miðjan síðastamánuð og er hún hugsuð sem vefur sem fjallar um alltsem er að gerast í félagslífi framhaldsskóla landsins.Aðstandendur síðunnar eru ásamt Sölva þeir ViktorGunnarsson og Elvar Ingi Ragnarsson en þeir eru allir íFjölbrautaskóla Suðurnesja.

„Við erum bara bjartsýnir ungir menn sem höfum trúá hugmyndinni okkar,“ segir Sölvi aðspurður hvernighann nenni að standa í þessu. Strákarnir fengu hug-myndina að síðunni þegar Skólalíf, vefsíða um útvaldaframhaldssóla sem Vísir.is stóð fyrir síðasta vetur, leiðundir lok. Strákarnir sáu þá leik á borði og stofnuðusíðuna sem tómstundargaman, í það minnsta fyrst umsinn. Markmiðið þeirra er að halda síðunni gangandi ánæstu árum en hún er komin til að vera, að sögn Sölva.Hann segir að það sé mikill vöxtur í heimsóknum inn ásíðuna og bætir við að þeir fylgist náið með „hittunum“á hverjum degi.

WWW.FELAGSLIF.ISÁ slóðinni felagslif.is er að finnaítarlegar umfjallanir um Gettu betur,Morfís, söngkeppnir framhaldsskól-anna og svo framvegis. Þeir leita núað fréttariturum og ljósmyndurum úröllum framhaldsskólum landsins aukþess sem hægt er að „læka“ síðunaá Facebook.

Allsherjarfréttasíða um félagslíf framhaldskólanna

Fylgjast náiðmeð „hittunum“

Mynd/Sigurgeir

FÉLAGARNIR ERU FLOTTIRHJÁ FÉLAGSLÍF.IS

Strákarnir í Reason To Believe elska Miley Cyrus

og væru alveg til í að koma naktir fram.

Eiga óteljandimargar grúppíur

REASON TO BELIEVEStofnuð: Árið 2009.Uppruni: Reykjavík.Meðlimir: Jóhannes Pálsson (söngur), Kristjón FreyrGuðmundsson (gítar/söngur), Valgarður ThomasDavíðsson (trommur), Rúnar Sveinsson (gítar) ogSkarphéðinn Njálsson (bassi).Plötur: The Scenery (2011).Þrjú góð lög: The Scenery, Fake og Samurai Deli.Fyndin staðreynd: Allir meðlimir hljómsveitarinnareru ófyndnir.

REASON TO BELIEVE ERBLINK 182 ÍSLANDS

MyndbandVigra tilnefntMetnaðarfullt myndband hljóm-sveitarinnar Vigra við lagið Sleephefur verið tilnefnt til verðlauna áevrópsku ÉCU – The European Ind-ependent Film Festival kvikmynda-hátíðinni sem haldin verður í Parísfyrstu helgina í apríl. Á hátíðinniverða sýnd 77 kvikmyndaverk frá26 löndum. „Við erum einu Íslend-ingarnir sem eru tilnefndir og þettaer mikill heiður fyrir okkur,“ segirBjarki Pjetursson, forsprakki sveit-arinnar. „Við sendum myndbandiðinn í keppnina og vorum mjög hissaþegar Raggi fékk símtal frá þeim úti,“útskýrir Bjarki. Myndbandið er tekiðupp við rætur Eyjafjallajökuls þegaröskufokið þaðan stóð sem hæst.Hægt er að horfa á myndbandið áYouTube-síðu hljómsveitarinnar.

Veit ekkertum afdrif MegHljómsveitin The White Stripeslagði upp laupana í byrjun febrúar-mánaðar þessa árs. GítarleikarinnJack White segir í nýlegu viðtali viðtímaritið NME að hann viti ekkerthvað trommuleikarinn Meg Whitesé að gera þessa dagana. Aðspurðurhvað hann haldi að hún geri ádaginn nú þegar The White Stripeser ekki lengur til svaraði Jack: „Égveit það ekki. Ég hef aldrei vitaðhvað hún gerir.“ Þá vísaði hann ítónleikaútgáfu sveitarinnar sem tókmjög langan tíma í vinnslu. „Fólkskilur ekki hvað svona tónleikaplöt-ur taka langan tíma. Við erum tværvikur að gera stúdíóplötu en þettavar endalaus vinna,“ útskýrði Jacksem hefur ákveðið að einbeita sérað sólóferlinum og hljómsveit sinni,The Raconteurs.

TilraunadýrgeimveraFyrrverandi söngvari rokksveitar-innar Van Halen, Sammy Hagar,segir frá reynslu sinni af geimverumí sjálfsævisögu sinni sem kom útnýlega. Í viðtali við sjónvarpsþáttinnHive á MTV þar sem hann kynntibókina sem ber nafnið Red: MyUncensored Life In Rock var hannspurður hvort hann héldi að honumhefði verið rænt af geimverum.Hagar svaraði: „Ég held það. Þærstungu einhverju í samband viðmig. Þetta var einskonar niðurhalþar sem þær hlóðu niður einhverjuúr heilanum á mér í tilraunaskyni,“sagði söngvarinn sem talar illa umfyrrverandi vini sína í Van Halen íbókinni. „Hann er alls ekki góðurgæi,“ segir Hagar um Dave Lee Roth,gítarleikara sveitarinnar.

Page 9: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · monit rblaÐÐ4.tbl 2Árg fimtuda gr27.janÚ r011 morgunbla ÐiÐ|mbl.is er nto 4.tblÁ fm tdgr23.s epteb01 orgun
Page 10: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · monit rblaÐÐ4.tbl 2Árg fimtuda gr27.janÚ r011 morgunbla ÐiÐ|mbl.is er nto 4.tblÁ fm tdgr23.s epteb01 orgun

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

frítt

einta

k

FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 2010MONITORBLAÐIÐ 34. TBL 1. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

frít

tei

ntak

FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2011

MONITORBLAÐIÐ 4. TBL 2. ÁRG.

jónvarp leikHÚs listir, íÞróttir, matUr OG allt annaÐ

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

frít

tei

ntak

ónvarp leikHÚs listir íÞróttir, matUr OG allt annaÐ

FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2010

MONITORBLAÐIÐ 24. TBL 1. ÁRG. MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

frítt

einta

któnlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir íÞróttir mat

FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 2010

MONITORBLAÐIÐ 29. TBL 1. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

frít

tei

ntak

Ús listir íÞróttir matUr OG allt annaÐ

FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 2010MONITORBLAÐIÐ 27. TBL 1. ÁRG.

myndir sjónvarp, lEikHÚs, lisTir, íÞróTTir, maTUr OG allT annaÐ

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

MONITORBLAÐIÐ 4. TBL 1. ÁRG.FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 2010 MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

frítt

einta

k

FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 2010MONITORBLAÐIÐ 35. TBL 1. ÁRG.

TónlisT, kvikmyndir, sjónvarp lEikHÚs lisTir íÞróTT

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 2010

MONITORBLAÐIÐ 15. TBL 1. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

frítt

einta

k

tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs listir íÞróttir

FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 2011

MONITORBLAÐIÐ 1. TBL 2. ÁRG. MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

frít

tei

ntak

myndir sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG allt annaÐ

FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2010

MONITORBLAÐIÐ 33. TBL 1. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

frítt

einta

k

tónlist, kvikmyndir sjónvarp leikHÚs listir í ó

FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2010MONITORBLAÐIÐ 32. TBL 1. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

frítt

einta

k

tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs listir íÞróttir

FIMMTUDAGUR 10. MARS 2011

MONITORBLAÐIÐ 10. TBL 2. ÁRG. MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2010

MONITORBLAÐIÐ 22. TBL 1. ÁRG.

frít

tei

ntak

ónvarp leikHÚs listir íÞróttir, matUr OG allt annaÐ

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

frít

tei

ntak

ir sjónvarp leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG allt annaÐ

FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2011

MONITORBLAÐIÐ 2. TBL 2. ÁRG.

dir sjónvarp lEikHÚs, lisTir, íÞróTTir, maTUr OG allT annaÐ

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 2010

MONITORBLAÐIÐ 18. TBL 1. ÁRG. MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

frítt

einta

k

tónlist kvikmyndir sjónvarp leikHÚs l í ó

MONITORBLAÐIÐ 6. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2011 MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isFIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 2010MONITORBLAÐIÐ 20. TBL 1. ÁRG.

frítt

einta

k

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

frítt

einta

któnlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir matUr O

FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 2010

MONITORBLAÐIÐ 37. TBL 1. ÁRG.MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isFIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 2010MONITORBLAÐIÐ 19. TBL 1. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

frítt

einta

k

FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 2010MONITORBLAÐIÐ 31. TBL 1. ÁRG.

TónlisT, kvikmyndir, sjónvarp, lEikHÚs, lisTir, íÞróTTir maTUr OG a

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2010

MONITORBLAÐIÐ 3. TBL 1. ÁRG.

sjónvarp lEikHÚs lisTir, íÞróTTir, maTUr OG allT annaÐ

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

MONITORBLAÐIÐ 17. TBL 1. ÁRG.FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 2010

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

frítt

einta

k

FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2011MONITORBLAÐIÐ 5. TBL 2. ÁRG.

tónlist, kvikmyndir, sjónvarp leikHÚs listir íÞró jónvarp lEikHÚs lisTir, íÞróTTir, maTUr OG allT annaÐ

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

MONITORBLAÐIÐ 6. TBL 1. ÁRG.FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 2010

TónlisT, kvikmyndir sjónvarp lEikHÚs lisTir í ó

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

MONITORBLAÐIÐ 2. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 2010

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

frít

tei

ntak

FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2011

MONITORBLAÐIÐ 3. TBL 2. ÁRG.

ndir sjónvarp leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG allt annaÐ

...Jón ÞórBirgissonsem kemur úrMosfellsbæ...

...eins og Steindi Jr.sem er með eiginsjónvarpsþátt...

...eins og Yesmine Olssonsem er gift hálfbróður...

...Einars Bárðar-sonar sem vardómari í X-Factor...

...þar sem Jógvan Hansen fór meðsigur af hólmi en hann kann aðsnyrta, farða og klippa eins og...

...Karl Berndsensem rekur fyrirtæki íHöfðatorgi eins og...

...AlexanderPeterssonsem býr íÞýskalandieins og...

...Gylfi ÞórSigurðssonsem æfðiknattspyrnuhjá FH þegarhann var yngrieins og...

...Friðrik Dór semá bróður sem erað gera það gott ítónlist eins og...

...Sigurður Guð-mundsson semgaf út plötu fyrirjólin eins og...

...Retro Stefson-bræðurnirUnnstein Manuel og LogiPedro sem hafa margsinnis...

...FM Belfast en íþeirri hljómsveit erÖrvar unnusti...

...Andri Freyr Viðarssonsem er að austan eins og...

...Vala Grand sem kemurúr Keflavík eins og...

...Ragnhildur Steinunn Jóns-dóttir sem var eitt sinn UngfrúÍsland en á meðal keppenda íþeirri keppni í ár verður...

...Barði Jóhannssonsem gaf út plötufyrir jól og einn afþeim sem sunguinn á hana var...

...Daníel Ágúst Har-aldsson sem keppti íEurovision eins og...

...Jóhanna Guðrún sem hefurgefið út plötu á ensku eins og...

...Lára Rúnars semhefur spilað mikið íBretlandi eins og......

...Simmi og Jói semvoru einu sinni meðsjónvarpsþáttinn 70mínútur eins og...

...Sveppi sem lék ívinsælli kvikmyndí fyrra eins og...

...María BirtaBjarnadóttir semer núna að leika ímyndinni Svartirenglar eins og...

...Egill Gillz Einars-son sem er fæddurárið 1980 eins og...

...spilað á Airwaves-hátíðinni eins og...

...leikkonunnar BirgittuBirgisdóttur sem býr áNjálsgötu eins og...

...Ásdís Rán semhefur setið fyrirnakin eins og...

10 Monitor FIMMTUDAGUR 24. MARS 2011

Page 11: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · monit rblaÐÐ4.tbl 2Árg fimtuda gr27.janÚ r011 morgunbla ÐiÐ|mbl.is er nto 4.tblÁ fm tdgr23.s epteb01 orgun

ó EikHÚs lisTir íÞróTTir maTUr OG allT annaÐ

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isFIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 2010

MONITORBLAÐIÐ 13. TBL 1. ÁRG. MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

frítt

eintak

tónlist, kvikmyndir sjónvarp leikHÚs listi í ó

FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 2010MONITORBLAÐIÐ 28. TBL 1. ÁRG.

sjónvarp lEikHÚs lisTir, íÞróTTir, maTUr OG allT annaÐ

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 2010

MONITORBLAÐIÐ 16. TBL 1. ÁRG. MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 2010

MONITORBLAÐIÐ 21. TBL 1. ÁRG.

frítt

eintak

tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir íÞróttir matU

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

frítt

eintak

ónvarp leikHÚs listir íÞróttir, matUr OG allt annaÐ

FIMMTUDAGUR 17. MARS 2011

MONITORBLAÐIÐ 11. TBL 2. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

frítt

eintak

tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs listir íÞróttir

FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 2010

MONITORBLAÐIÐ 36. TBL 1. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

frítt

eintak

tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs listir íÞróttir ma

MONITORBLAÐIÐ 25. TBL 1. ÁRG.FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2010

kmyndir sjónvarp, lEikHÚs, lisTir, íÞróTTir, maTUr OG allT annaÐ

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 2010

MONITORBLAÐIÐ 14. TBL 1. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

frítt

eintak

tónlist, kvikmyndir sjónvarp leikHÚs listi í ó

FIMMTUDAGUR 3. MARS 2011MONITORBLAÐIÐ 9. TBL 2. ÁRG. MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

frítt

eintak

sjónvarp leikHÚs listir, íÞróttir, matUr OG allt annaÐ

MONITORBLAÐIÐ 23. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2010

frítt

eintak

sjónvarp leikHÚs listir, íÞróttir, matUr OG allt annaÐ

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2011

MONITORBLAÐIÐ 7. TBL 2. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

frítt

eintak

tónlist, kvikmyndir, sjónvarp leikHÚs listir íÞrótt

MONITORBLAÐIÐ 8. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2011

TónlisT, kvikmyndir sjónvarp lEikHÚs lisT í ó

FIMMTUDAGUR 25. MARS 2010MONITORBLAÐIÐ 1. TBL 1. ÁRG.

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

frítt

eintak

myndir sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG allt annaÐ

FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 2010

MONITORBLAÐIÐ 26. TBL 1. ÁRG.

TónlisT, kvikmyndir sjónvarp lEikHÚs lisTi í ó

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isFIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 2010

MONITORBLAÐIÐ 12. TBL 1. ÁRG.

ó p lEikHÚs lisTir íÞróTTir maTUr OG allT annaÐ

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isFIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2010

MONITORBLAÐIÐ 5. TBL 1. ÁRG.

TónlisT, kvikmyndir, sjónvarp, lEikHÚs lisTir íÞróTTir

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

MONITORBLAÐIÐ 7. TBL 1. ÁRG.FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2010

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isFIMMTUDAGUR 13. MAÍ 2010MONITORBLAÐIÐ 8. TBL 1. ÁRG.

TónlisT, kvikmyndir, sjónvarp lEikHÚs lisTir íÞró

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

MONITORBLAÐIÐ 11. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 2010

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

frítt

eintak

sjónvarp leikHÚs listir, íÞróttir, matUr OG allt annaÐ

FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2010

MONITORBLAÐIÐ 30. TBL 1. ÁRG.

TónlisT, kvikmyndir, sjónvarp lEikHÚs lisTir íÞró

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

MONITORBLAÐIÐ 9. TBL 1. ÁRG. FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 2010

sjónvarp lEikHÚs lisTir, íÞróTTir, maTUr OG allT annaÐ

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 2010

MONITORBLAÐIÐ 10. TBL 1. ÁRG.

...Sigríður DagbjörtÁsgeirsdóttir sem erí Versló en úr þeimskóla útskrifaðist...

...Þorvaldur Davíð Kristj-ánsson sem er búsettur íBandaríkjunum um þessarmundir eins og...

...Baltasar Kormákursem leikstýrði myndinniMýrin en í henni lék...

...Ágústa EvaErlendsdóttirsem lék í síðastaÁramótaskaupi...

...en einn af handritshöfundumþess var Ari Eldjárn sem áfrægan pabba eins og...

...Gói sem var eittsinn búsettur áAkureyri eins og...

...Edda Hermanns-dóttir sem er fæddárið 1986 eins og...

...Freyja Haralds-dóttir sem kemur úrGarðabæ eins og...

...Kolbrún Ýr Sturludóttirsem er í Fjölbrautaskólan-um í Garðabæ eins og...

...Erpur Eyvindarsonsem stýrði eitt sinnsjónvarpsþættinumÍslensk kjötsúpa á Skjáeinum en þar starfar...

...Tobba Marínós enkærastinn hennarer Kalli úr Baggalútisem er í Bestaflokknum eins og...

...oddvitum stjórn-málaflokkanna íReykjavík sem voruá forsíðu Monitor ímaí eins og...

...Gunnar Nelsonsem er afreksmaðurí íþróttum eins og...

...Hermann Hreiðarssonsem fílar hljómsveitinaDiktu í botn...

...en söngvari hennarer Haukur HeiðarHauksson sem söng...

...á jólatónleikum BjörgvinsHalldórssonar sem er pabbiSvölu Björgvins sem samdilagið Wiggle Wiggle Song fyrir...

...Haffa Haff í forkeppniEurovision en í þeirri keppnihefur einnig tekið þátt...

...Ólöf Jara Skagfjörðsem hefur leikið íleikritum eins og...

...Ólafur Darri Ólafssonsem er meðlimur íleikhópnum Vesturporten í honum er líka...

...Nína Dögg Filippus-dóttir sem er gift...

...ÞorsteinnGuðmundsson semgekk í MR eins og...

...Jón Gnarrsem er einn af...

1ÁRS

11FIMMTUDAGUR 24. MARS 2011 Monitor

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

frítt

eintak

vikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG allt annaÐ

MONITORBLAÐIÐ 12. TBL 2. ÁRG.FIMMTUDAGUR 24. MARS 2011

...Gísla Erni Garðars-syni sem hefur leikiðí kvikmynd eins og...

Page 12: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · monit rblaÐÐ4.tbl 2Árg fimtuda gr27.janÚ r011 morgunbla ÐiÐ|mbl.is er nto 4.tblÁ fm tdgr23.s epteb01 orgun

12 Monitor FIMMTUDAGUR 24. MARS 2011

viðtalið

Page 13: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · monit rblaÐÐ4.tbl 2Árg fimtuda gr27.janÚ r011 morgunbla ÐiÐ|mbl.is er nto 4.tblÁ fm tdgr23.s epteb01 orgun

13FIMMTUDAGUR 24. MARS 2011 Monitor

Gísla Örn Garðarsson þarf varla að kynna en hann ersannkallaður gulldrengur íslensks leikhúss og hefur áttgífurlega farsælan feril í leiklistarheiminum bæði hérheima og um allan heim. Með leikhópnum Vesturportihefur hann leikið og leikstýrt geysivinsælum uppfærsl-um og á síðasta ári var frumsýnd Hollywood-kvik-myndin Prince Of Persia þar sem Gísli fór með stórthlutverk. Hinn hávaxni og dökkhærði sjarmör hefursamt ekki alltaf verið svona töff þó ótrúlegt megi virð-ast. „Það var ekkert kúl við að vera í fimleikum,“ segirGísli sem æfði fimleika frá tíu ára aldri eftir að hannflutti heim frá Noregi þar sem hann bjó fyrstu árin.

Hvernig var að alast upp í Noregi?Það var algjörlega frábært. Noregur er algjör fjöl-

skylduparadís. Þar færðu allar árstíðirnar 100%. Börneru á skíðum allan veturinn, syndandi í vötnunum ásumrin og tínandi túlípana á vorin. Fjölskyldur verðalíka svo sterkar af því að búa í útlöndum. Þá skapastsvo náin tengsl. Fjölskyldan er mikið saman í öllu enhérna heima er miklu meira um að vera og í rauninnimeiri tætingur.

Hvað varst þú gamall þegar þúbyrjaðir að æfa fimleika?

Ég var tíu ára sem þykir mjög gamalt á fimleikaskal-anum. Kjöraldur er svona fimm eða sex ára. Það varfyrir tilstillan mömmu að ég byrjaði í Ármanni. Hún sáeinhverju auglýsingu í Mogganum og spurði hvort égvildi ekki byrja að æfa fimleika. Ég sló til.

Kom aldrei til greina að æfa frekar fótbolta eins ogallir hinir strákarnir?

Jú, ég var sendur í fótbolta á sínum tíma en var heldég frekar lélegur. Eina ástæðan fyrir því að ég komst ílið var að pabbi minn var að kenna þjálfaranum.

Varst þú góður í fimleikum?Ég var alveg ágætur en ekkert góður á heimsmæli-

kvarða. Ég kann þó eitt og annað og get hluti semflestir geta ekki. Fimleikar eru frábær íþrótt og ég hefoft sagt að allir ættu að senda börnin sín í fimleika íað minnsta kosti tvö ár. Þó svo að börnin fari seinnaí einhverja aðra íþrótt. Í fimleikum fá þau góðan aga,jafnvægi og samhæfingu sem nýtist þeim í öllumöðrum íþróttum.

Hvernig var kvenhyllin á unglingsárunum hjáfimleikastrák?

Það var ekkert kúl við að vera í fimleikum. Ekki neitt.Það er eiginlega magnað að ég hafi haldið þetta útþví stelpurnar litu ekkert við manni. Á þessum tímavoru búningarnir líka eftir ströngum reglum. Hvítirhlýrabolir og hvítar teygjubuxur létu ungling sem varallur í röngum hlutföllum alls ekki lúkka.

Getur þú enn farið í heljarstökk og tekið skrúfur?Já, ég get tekið allan pakkann. Þetta er svona eins og

að læra að hjóla. Líkaminn kann þetta alltaf en svokemur að því að líkamsgetan verði ekki næg þegarmaður hættir að þjálfa sig með aldrinum. Ég hef notaðleiklistina til að halda mér við.

Er heljarstökk þitt helsta partítrikk?Ég myndi ekki segja það en ég hef séð marga reyna

slíkt eftir nokkra og það hefur alltaf slæmar afleiðingar.Í mörgum tilfellum enda þeir á spítala í marga daga áeftir. Við vorum til dæmis einu sinni í æfingabúðum íSvíþjóð og þá var einn sem var búinn að fá sér hressi-

lega neðan í því og ákvað að taka heljarstökk úti á götu.Hann fór eitt og hálft heljarstökk og lenti á hausnum ámalbiki. Hann var heppinn að lifa það af.

Hættir þú að keppa í fimleikum vegna þess að RúnarAlexandersson fékk íslenskan ríkisborgararétt og þúsást fram á að verða aldrei betri en hann á hestinum?

Það mætti segja það enda var hann svakalegur enég hætti eiginlega þegar ég byrjaði í leiklist. Ég kepptisíðasta mótið mitt árið 1995 og þá var ég byrjaður aðfást við nemendaleikhús í háskólanum í Osló. Þar varsvo mikið stuð og djamm að maður hafði ekki tímafyrir allan þennan aga lengur. Þú getur ekki djammaðtil klukkan sjö og mætt svo á fimm tíma fimleikaæf-ingu tveimur tímum síðar.

Kviknaði áhuginn á leiklistinni í Osló?Já, fyrir algjöra tilviljun einhvern veginn. Ég var að

læra Vestur-Evrópufræði í háskólanum en kláraði þaðekkert. Ég er sem sagt ekki Vestur-Evrópufræðingurí dag. Ég bjó í hálfgerðri kommúnu á þessum tímaí Noregi og einn af strákunum þar sem var að læralögfræði skráði mig á námskeið í leiklistardeildinni.Ég fór á námskeiðið og það var mjög skemmtilegtþví ég hafði tekið lítinn þátt í félagslífi áður vegnafimleikanna. Þarna fékk ég svo mikið út úr því að vera ífélagslífinu í háskóla og áður en ég vissi af var ég farinnað pródúsera leiksýningar.

Fórst þú beint í Leiklistarskólannþegar þú fluttist heim?

Mig minnir að það hafi verið árið eftir að ég komheim. Þegar ég kom til landsins ætlaði ég mér að stofnaókeypis götutímarit að norskri fyrirmynd, ekki ósvipaðMonitor. Ég hafði sótt um í leiklistarskóla í Noregi ogkomst ekkert áfram í prufunum þar. Ég er greinilegalélegur á norsku og þá slökknaði neistinn örlítið ogmér fannst eins og ég ætti ekki að verða leikari. Svoþegar ég kom heim var undirbúningur fyrir prufurnarhér heima að fara af stað og mikil spenna í loftinu. Égákvað að prófa að sækja um og komst inn.

Hver myndir þú segja að væri lykillinn að velgengniþinni í leiklistarheiminum hér heima og úti?

Hluti af þessu er auðvitað tímasetningin hjá Vest-urporti. Það var greinilega pláss fyrir þetta þegar viðbyrjuðum á því. Þrotlaus vinna og ofboðsleg samstaðahefur skilað okkur því sem við höfum í dag.

Hvenær kynntist þú Nick Cave?Ég kynntist honum þegar við unnum fyrst saman árið

2005. Þá var Vesturport búið að vera til í þrjú eða fjögurár. Ég sá hann á tónleikum hérna heima og þá var búiðað biðja mig um að setja upp Woyzeck í leikhúsi semheitir Barbican og er í London. Á tónleikunum hugsaðiég með mér að þetta væri orkan sem ég vildi hafa íWoyzeck. Við ræddum þetta mikið og á endanum vildiég einfaldlega fá Nick Cave til að semja tónlistina fyrirsýninguna.

Hvernig komst þú í samband við hann?Ég fékk tölvupóstfang aðstoðarmanneskju hans í

gegnum Einar Örn Sykurmola og sendi henni tölvupóst

til að spyrjast fyrir um hvort Nick Cave væri til í að verameð. Nokkrum vikum seinna hringdi Nick Cave sjálfurí mig og sagðist vilja starfa með okkur. Þetta hittigreinilega vel á enda var Rómeó og Júlía nýbúin að slá ígegn í London og Nick Cave nýhættur í heróíninu.

Er hann frægasti einstaklingurinní símaskránni þinni?

Nei, ég meina Gerry Butler og einhverjir svona gæjareru ábyggilega frægari en Nick Cave. Hann er þó líklegasá virtasti enda er gæinn snillingur þó hann sé kannskisvolítið underground.

Nú er liðið tæpt ár frá Prince Of Persia ævintýrinu.Hafa einhver tilboð komið inn á borð til þín fráHollywood síðan?

Ef það hefði komið eitthvað tilboð væri ég líklegabúinn að sinna því. Það er alltaf eitthvað að fæðast útaf Prince Of Persia en það er ætlast til að þú flytjir tilLos Angeles og sækir í að fá hlutverk. Ég er oft kallaðurí prufur og fer í þær en er ekkert að markaðssetja migfyrir þennan geira.

Stefnir þú á að ná frekari frama þar?Ég er ekki að gera neitt rosalega mikið í að rækta

ferilinn í Hollywood. Umboðsmenn skilja ekkert í mérog vilja að ég flytji til Los Angeles og gefi þessu aðminnsta kosti eitt ár. Málið er bara að ég er Íslendingurog tala ensku með hreim. Ég hef ekki eirð í mér tilþess að læra að tala eins og Ameríkani. Staðan í dager svo góð og ég hef engan áhuga á að byrja upp á nýttí Hollywood. Mér fannst samt meiriháttar að leika íPrince Of Persia og myndi glaður gera slíkt oft en ég hefekki áhuga á tímanum milli verkefna þar sem ég þyrftiað hórast við að reyna að selja sjálfan mig.

Er erfitt að leika í Pressu vitandi að þú færðekki þitt eigið hjólhýsi á milli atriða?

Nei, það er voðalega gaman að kynnast fólkinu ágólfinu aftur.

Hvað er framundan hjá þér?Ég er hérna heima að gera það sem mér finnst

skemmtilegast í heiminum, vinna að nýju verki íleikhúsinu með íslenskum samleikurum mínum ogvinum. Við í Vesturporti erum að leika,skrifa og leikstýra verki saman sem bernafnið Húsmóðirin. Þetta er grínleikrit,

Texti: Sigyn Jónsdóttir [email protected]: Sigurgeir Sigurðsson [email protected] HRAÐASPURNINGAR

Skemmtilegasta hlutverkið?Hlutverkið sem ég lék á æfinguHúsmóðurinnar í gær, Arna.

Uppáhaldsleikari? Ég dáist að ofmörgum til að velja einhvern einn.

Uppáhaldsleikkona? Uppáhaldsleik-konurnar mínar akkúrat núna eruBjörn Hlynur sem Jody og VíkingurKristjánsson sem Gubba í Húsmóð-urinni.

Uppáhaldskvikmynd?Back To The Future.

Uppáhaldssjónvarpsþáttur?Pressa 2.

Uppáhaldsmatur? Norsku Grandiosapítsurnar.

Uppáhaldsnammi? Ég er ekki meðneitt fetish fyrir nammi.

Uppáhaldshljómsveit? Bítlarnir.

Hvítir hlýrabolir oghvítar teygjubuxur létu

ungling sem var allur í röng-um hlutföllum alls ekki lúkka.

Þyrfti að hórastog selja mig

„Staðan í dag er svo góð og ég hef engan áhuga á að byrja uppá nýtt í Hollywood,“ segir Gísli Örn sem er svalari en alkul.

Page 14: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · monit rblaÐÐ4.tbl 2Árg fimtuda gr27.janÚ r011 morgunbla ÐiÐ|mbl.is er nto 4.tblÁ fm tdgr23.s epteb01 orgun

14

söngleikur, farsi og við syngjum bara íslensk lög. Þettafjallar um þrjár kynslóðir fjölskyldna og ferðalag kvennaá mismunandi tímum. Við höfum aldrei verið í söng-leikjum eða försum þannig að við ákváðum að gera einameð öllu upp á eigin spýtur.

Færð þú aldrei leið á að vinna með Vesturporti?Nei, því við erum ekki alltaf sama fólkið að vinna

saman og hópurinn er stór. Þegar ég geri leiksýningarmá líka oft deila um hvar Vesturport endar og Borgar-leikhúsið byrjar því ég hef sett upp nær allar sýningarmínar í samstarfi við Borgarleikhúsið.

Sérð þú fyrir þér að vinna við eitthvaðannað en leiklist í framtíðinni?

Alveg eins en miðað við planið núna gæti ég ekki hafiðþað starf fyrr en eftir dálítið langan tíma. Ef ég ætti aðsöðla algjörlega um myndi ég verða endurskoðandi.Mjög gott tímakaup og ég væri til í að læra á þettaflókna kerfi og reyna að ná til baka öllum þeim tíma ogpeningum sem ég hef eytt í bókhald í gegnum tíðina.

Nú varst þú valinn kynþokkafyllstimaður Íslands árið 2007. Finnur þú mikiðfyrir athygli frá kvenfólki almennt?

Alls ekki. Ég hef held ég gert þau mistök í gegnum árinþegar ég fer út með vinum mínum að fara alltaf á samabarinn. Maður er svo einangraður frá öllu og alltaf meðsama fólkinu svo þetta fer alveg framhjá mér. Þetta valárið 2007 hefur verið mikið rætt í vinahópnum og viður-kenningarskjalið hangir frammi á gangi hjá mér en éghef ekkert fengið viðurkenningu síðan þá. Kannski er égbara eins og bankarnir, bóla sem sprakk árið 2007.

Monitor FIMMTUDAGUR 24. MARS 2011

Kannski er ég baraeins og bankarnir, bóla

sem sprakk árið 2007.

Þetta hittigreinilega vel

á enda var Rómeó ogJúlía nýbúin að sláí gegn í London ogNick Cave nýhætturí heróíninu.

Page 15: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · monit rblaÐÐ4.tbl 2Árg fimtuda gr27.janÚ r011 morgunbla ÐiÐ|mbl.is er nto 4.tblÁ fm tdgr23.s epteb01 orgun

TIL LJÓSHÆRÐRA

vort sem þú ert alveg ljóshærð, dökk ljóshærð eða

með litað ljóst hár, viltu að hárið sé sem ljósast og

eins skínandi.og hægt er. Við vitum öll það að

halda við hinum fullkomna ljósa tóni getur verið mjög erfitt,

og er það þess vegna að hárvöru sérfræðingar John

Frieda® hafa þróað Sheer Blonde® Go Blonder Lightening

Spray svo að þú getir bætt við þinn tón án þess að þurfa að

fara í dýra ferð á hárgreiðslustofuna.

Þetta fyrrgreinda sprey er virkjað með hita og hefur verið

hannað sérstaklega fyrir ljóshærða til þess að lýsa upp rót,

gera strípur eða einfaldlega lýsa upp allt hárið. Formúlan er

með peróxíð, sítrus og kamillu, sem gera hárið ljósari og

skínandi eins og náttúruleg lýsing frá sólinni allt árið.

„ Mínir ljóshærðu viðskiptavinir elska alltaf hárið á

sér þegar þeir eru að yfirgefa hárgreiðslustofuna en

yfirleitt endist ekki náttúrlegi ljósi tónninn fram að

næstu heimsókn á stofuna svo að þær eru alltaf

örvæntingafullar um að finna eitthvað sem eykur

ljósa litinn og lýsir upp rótina þangað til að

komið er að næstu heimsókn á stofuna“ segir

litasérfærðingur stjarnanna Nicola Clarke, stjórnandi

í hönnun litaumhirðu hjá John Frieda®.

„ Þetta nýja Go Blonder Controlled Lightening sprey

er fullkomið til þess að betrumbæta á milli

heimsókna á hárgreiðslustofuna og gefur þér færi á

því að stjórna því hvert, hvenær og hversu oft þú

gerir það.

SKILABOÐ

Nicola Clarke, stjórnandi í hönnunlitaumhirðu fyrir John Friedavörumerkið

Page 16: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · monit rblaÐÐ4.tbl 2Árg fimtuda gr27.janÚ r011 morgunbla ÐiÐ|mbl.is er nto 4.tblÁ fm tdgr23.s epteb01 orgun

16 Monitor FIMMTUDAGUR 24. MARS 2011

FRÓÐLEIKSMOLARUM MILLI VANILLI

• Þekktustu lög Milli Vanilli heitaGirl You Know It’s True, Baby Don’tForget My Number, Girl I’m GonnaMiss You og Blame It on the Rain.

• Tónlistarframleiðandinn FrankFarian var einnig heilinn á bak viðdiskósveitina Boney M.

• Undarlegt verður að teljast aðsannleikurinn um Rob og Fab hafiekki komið fyrr í ljós sé því veittathygli að í viðtölum töluðu þeirensku með sterkum þýskum hreim,samanber blaðamannafundinn ínóvember 1990.

• Í kjölfarið á „Milli Vanilli-hneyksl-inu“ voru lagðar fram 27 ákærurgegn Rob Pilatus, Fab Morvanog plötufyrirtæki þeirra AristaRecords. Þúsundir aðdáendakröfðust jafnframt endurgreiðslnaá plötum og tónleikamiðum.

• Þegar upp komst umleyndardóma Milli Vanilli var önnurhljóðversplata hljómsveitarinnarfullgerð. Platan fékk þá í stað nýttplötuumslag og var gefin út enkennd við hljómsveitina The RealMilli Vanilli.

• Nilli, sem heldur úti þætti ásjónvarpi MBL.is, notast gjarnanvið listamannsnafnið Nilli Vanillisem er undir beinum áhrifum fráMilli Vanilli.

Milli Vanilli eins ogþeir gerast bestir:Kíktu á tónlistarmyndbandiðvið lagið Girl You Know It’s Truesem finna má á YouTube.

Frægðarsól hljómsveitarinnar Milli

Vanilli reis hátt undir lok 9. áratugarsíðustu aldar en hrapaði með látum.

Bransatrixiðsem leiddi tildauðsfalls

Popphljómsveitin Milli Vanilli var stofnuð í Berlín árið1988 sem hugarsmíð pródúsentsins Frank Farian. Í upp-hafi hafði hann í höndunum fimm manna hóp söngvarasem honum þótti hins vegar ekki nægilega markaðs-vænn sökum aldurs. Skömmu síðar fann Farian tvounga menn sem störfuðu sem fyrirsætur og dansarar áklúbbi í Berlín. Það voru þeir Robert Pilatus og FabriceMorvan sem féllust á að gerast andlit hljómsveitarinnarsem skyldu hreyfa varirnar við tónlistina á tónleikum.

Upp frá því var ekki aftur snúið. Fyrsta platan kom útí Evrópu árið 1988 og sló strax í gegn. Ári seinna komendurbætt útgáfa af plötunni í Bandaríkjunum sem náðisexfaldri platínumsölu, geri aðrir betur.

Út með velgengni, inn með vandræðiVinsældir Milli Vanilli létu ekki á sér standa og hlutu

Rob og Fab Grammy-verðlaun árið 1990 sem „nýliðarársins“ ásamt því að fá viðurkenningu á AmericanMusic Awards sama ár. Rob og Fab voru orðnir heims-frægir söngvarar án þess að hafa nokkurn tímann látiðsöngrödd sína heyrast opinberlega og enn grunaðiengan neitt.

Árið 1989 héldu Milli Vanilli tónleika í Bristol íBandaríkjunum sem átti eftir að verða hálfgerður vend-ipunktur í ferli Milli Vanilli. Sem fyrr hreyfðu Rob og Fabvarirnar við lögin sem flutt voru á meðan raddir annarrasöngvara ómuðu í hljóðkerfinu. Skyndilega kom bilun íundirspilið og orðin „Girl you know it’s…“ í laginu GirlYou Know It’s True hófu að endurtaka sig í gríð og erg ánþess að nokkur kæmi vörnum við. Rob og Fab brugðustvið óhappinu með því að hlaupa út af sviðinu og slökktvar á undirspilinu.

Eftir uppákomuna í Bristol komu upp grunsemdir umað óhreint mjöl væri í pokahorninu og það var síðanþann 12. nóvember árið 1990 að Farian viðurkenndi aðhafa leikið á almenning.

Örlög Rob og Fab: Plötubrennurog sennilegt sjálfsvíg

Eftir að sannleikurinn leit dagsins ljós breyttustvinsældir Rob og Fab í algera martröð. Á dramatískumblaðamannafundi báðust þeir afsökunar og tilkynntuað Grammy-verðlaununum yrði formlega skilað.Áhangendur hljómsveitarinnar voru síður en svo sáttiren sagt er að haldnar hafi verið brennur þar sem svikniraðdáendur fleygðu Milli Vanilli-plötum sínum á opið bál.

Rob og Fab hurfu svo gott sem af sjónarsviðinu umstund en reyndu þó fyrir sér í tónlistarbransanum ákomandi árum undir sínum réttu nöfnum. Árið 1997fengu þeir meira að segja sinn gamla samstarfsmann,Frank Farian, til að framleiða endurkomuplötu sína,Back And In Attack, sem náði þó litlum vinsældum. Viðgerð plötunnar lenti Rob Pilatus, sem hafði glímt viðmikið þunglyndi í kjölfar Milli Vanilli-hneykslisins, ímikilli fíkniefnaneyslu. Kvöldið þar sem tónleikaferða-lag til að kynna nýju plötuna átti að hefjast fannst hannlátinn á hótelherbergi sínu eftir að hafa innbyrt of stór-an skammt af alkóhóli og lyfleysum. Ýmsar heimildirherma að um sjálfsvíg hafi verið að ræða.

Fab Morvan starfar enn sem tónlistarmaður og rembisteins og rjúpan við staurinn að sanna sig sem söngvari.Ósagt skal látið hve vel það gengur en lesendur Monitoreru hvattir til að kanna málið og mynda sér skoðun!

TVEIR RÁNDÝRIR

STUTT GAMAN MEÐ GRAMMY-VERÐLAUNIN

SEM SKÖMMU SÍÐAR VAR SKILAЄGIRL YOU KNOW IT’S TRUE... VIÐ SUNGUM EKKI LÖGIN“DRAMATÍSKUR BLAÐAMANNAFUNDUR Í NÓV. 1990

Page 17: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · monit rblaÐÐ4.tbl 2Árg fimtuda gr27.janÚ r011 morgunbla ÐiÐ|mbl.is er nto 4.tblÁ fm tdgr23.s epteb01 orgun

17FIMMTUDAGUR 24. MARS 2011 Monitor

Lesendur Monitor sem eru farnir að hugaað hjónabandi ættu að forðast eftirfar-andi kvikmyndir eins og heitan eldinn.Það þykir mikilvægt að plana allt velog stundum getur fólk farið yfir strikið íundirbúningi og eftirvæntingu fyrir stóradeginum. Hér koma nokkur misheppnuðbrúðkaup úr smiðju Hollywood.

Verstumartraðirbrúðhjóna

Bride Wars (2009)

Saklaus samkeppni millivinkvenna um hver heldurflottara brúðkaup er kannskieðlileg en í þessari kvikmyndfara þær Kate Hudson og AnneHathaway langt yfir strikið.Báðar reyna að gera dag hinnarað hreinni martröð og auðvitaðendar allt með ósköpum.

EKKI GIFTA ÞIG Á SAMA ÁRIOG BESTA VINKONA ÞÍN.

Old School (2003)

Kvikmyndir sem sýna bestuvini brúðgumans sem vitleys-inga eru fjölmargar og í þessarier það Vince Vaughn sem erfíflið. Á brúðkaupsdegi vinarsíns, Will Ferrell, kemur hannmeð hrikalega óviðeigandiathugasemdir í athöfninni semenginn ætti að hafa eftir.

EKKI BJÓÐA VINUM BRÚÐ-GUMANS SEM HATA HJÓNA-BAND Í BRÚÐKAUPIÐ.

EKKI FÁ FÓLK Í ÁSTARSORGTIL AÐ SKEMMTA Í VEISLUNNI.

The WeddingSinger (1998)

Dagurinn er ónýturþegar þú færð AdamSandler í ástarsorg til aðsyngja í veislunni. Nei-kvæðnin og lög á borðvið Love Stinks eru ekkimálið við þetta tilefni.Eftir að Drew Barrymorekom til sögunnar láleiðin þó upp á við.

Four WeddingsAnd A Funeral (1984)

Fyrsta brúðkaupið af fjórum í þess-ari klassísku gamanmynd klúðrað-ist algjörlega þar sem presturinnvar enginn annar en Mr. Bean.

EKKI FÁ MR. BEAN TILAÐ GEFA YKKUR SAMAN.

The Hangover (2009)

Tilvonandi brúðir sem eru stressaðar yfirsíðustu dögum unnustans sem piparsveinnættu fyrir alla muni að forðast að horfa áþessa mynd. Reyndar er mjög líklegt aðflestar konur hafi þegar séð myndina semer með fyndnari grínmyndum síðustu ára.

EKKI SENDAUNNUSTANN ÍHELGARFERÐTIL LAS VEGASRÉTT FYRIRBRÚÐKAUPIÐ.

Runaway Bride (1999)

Titillinn segir allt sem segja þarf.Richard Gere reynir að giftasthinni hjónabandsfælnu JuliuRoberts sem elskar að yfirgefamenn við altarið. Það er ekkihughreystandi fyrir tilvonandibrúðguma að horfa á þessa mynd.

EKKI TRÚLOFASTEINHVERJUM SEMYFIRGEFUR FÓLKÍTREKAÐ VIÐ ALTARIÐ.

Kill Bill (2003-2004)

Villt partí, lélegir prestar og hræðileg skemmtiatriðií veislunni blikna í samanburði við brúðkaup UmuThurman í Kill Bill. Skotárás og viðurstyggilegtofbeldi gagnvart óléttri konu og brúðkaupsgestunumer sennilega það versta sem gæti gerst í brúðkaupi.

EKKI ABBAST UPP ÁBILL OG FÉLAGA RÉTTFYRIR BRÚÐKAUPIÐ.

The Graduate (1967)

Hjónabandsflækjur gætu fælt ástfangnasta fólk frá því að ganga íhnapphelduna. Dustin Hoffman verður ástfanginn af giftri konuog svo dóttur hennar sem er trúlofuð. Hann endar svo auðvitaðmeð að stöðva brúðkaup dótturinnar á dramatískan hátt.

EKKI EIGA ÍÁSTARSAMBANDIVIÐ MÓÐUR OGDÓTTUR HENNAR.

Page 18: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · monit rblaÐÐ4.tbl 2Árg fimtuda gr27.janÚ r011 morgunbla ÐiÐ|mbl.is er nto 4.tblÁ fm tdgr23.s epteb01 orgun

18 Monitor FIMMTUDAGUR 24. MARS 2011

Gunnþórunn Jónsdó[email protected]

stíllinn

Myndbandsverk Fatahönnunarfélags Íslands semunnið er í samstarfi við Saga Film og Inspired by

Iceland er eitthvað sem enginn má missa af.

SAMSETNINGINER FALLEG

DÖKKIR LITIREINKENNA SÝNINGUNA

ULLARSOKKASKÓRNIR ERUUPPFINNING STÍLISTANS

Nóg að sækja áHönnunarMars

Hvernig á að

1Við byrjum í sturtunni. Keyptu þér hárnæringusem höndlar sérstaklega úfið hár. Það á að

standa „anti-frizz“ á hárnæringunni, eða „frizzease“. Stíllinn mælir með „Frizz ease“-vörunum fráJohn Frieda. Þær fást t.d. í Hagkaup og eru flestar á1.599 kr. Með því að nota svona hárnæringu, finnurþú svakalegan mun á hárinu þínu.

2Hárblásari frekar en handklæði. Þegarþú kemur út úr sturtunni, reyndu þá

að forðast að nota handklæði til að þurrkahárið, vegna þess að handklæðið á það til að rafmagnahárið. Best er að dempa það aðeins með handklæðinu,bursta það og blása.

3Góður hárbursti er fyrir öllu.Það skiptir miklu máli hvernig

hárbursta þú notar, þ.e. að hann sé ekkiilla farinn. Passa verður að broddarnirí burstanum séu ekki brotnir. Taktu líka öll hárin úrburstanum áður en þú greiðir þér.

ÞETTA GENGURERFIÐLEGA

Stjörnurnar lenda nú oft íþví að velja sér vægast sagthræðilegan fatnað. Stíllinn

valdi nokkur tískuslys til aðdeila með lesendum.

Tískuslys

Mjög undarlegmúndering hjáfyrirsætunniGemmu Ward. Hinsvegar er kannskifrekar hægt aðþakka henni fyrirþað að minna áað fyrirsætur getaí rauninni ekkikomist upp meðað klæðast hverjusem er!

Jessica Simpsonhlýtur að hafaverið í skrítnuskapi þegar húnvaldi sér kjól meðgulldoppum útium allar trissur,fyrir utan vænuskoruna sem húnfékk ekki frítt.En skemmtilegthlátursefni fyriraðra.

Rihanna er oftog tíðum djörfí klæðnaði, þásérstaklega ímyndböndunumsínum.Manneskjan hefurþó sjaldan séstjafn slæm. Geturverið að hún hafilitið í spegil oghugsað með sér:Djöfull er ég meðþetta?

Eflaust grunarengan hvað vakirfyrir Keishu, þáaðallega þegarhún ákvað aðklæðast þessu.Sumir segja aðhún eigi tvífara íReykjavík, en ennhefur tvífarinnekki fundist.Leitinni verðurhaldið áfram.

Taylor Momsen,sem lékljóshærðakjólastúlku íGossip girl erumdeild, fatalegaséð. Hvort húneigi eitthvaðóuppgert viðsjálfa sig, þráirathygli eða barafílar þennanklæðnað veitenginn.

Helgin verður spennandi og skemmtileg fyrir þá sem hafaáhuga á hönnun og öllu tilheyrandi en þar verður hægt aðskoða nánar það sem íslenskir hönnuðir og arkitektar starfaað. HönnunarMars er fjögurra daga hátíð, haldin í þriðja sinnog er dagskráin ekki af verri endanum. Hátíðin hefst í dag ogverður fram á sunnudag. Meðal viðburða er sýning Fatahönn-unarfélags Íslands. Sýningin felur í sér myndbandsverk enþar mun sjást skemmtileg samsetning á hönnun íslenskrafatahönnuða. Á sýningunni verður einnig til sýnis fatnaðurinnsem notaður var í myndbandinu. Að sýningunni stendurefnilegur hópur fólks, t.a.m., Laufey Jónsdóttir sem er listrænnstjórnandi, Kristín Björgvinsdóttir sem er stílisti verksins, ErnaEinarsdóttir og Harpa Einarsdóttir, Ragnar Agnarsson leik-stjóri og fleiri. Nánari upplýsingar um hönnunarmars má finnaí bæklingum á víð og dreif um Reykjavík en einnig á Fésbókinniundir Fatahönnunarfélag Íslands eða HönnunarMars.

Það kannast allt síðhært fólkvið það hversu pirrandi þaðer þegar hárið verður úfið ogtuskulegt. Maður reynir aðtemja þetta óviðráðanlega faxen án árangurs. Hér eru nokkr-ar auðveldar aðferðir sem hægter að nota til þess að koma íveg fyrir ástandið.

Myndir/Halla Einarsdóttir

höndlaúfið hár

Page 19: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · monit rblaÐÐ4.tbl 2Árg fimtuda gr27.janÚ r011 morgunbla ÐiÐ|mbl.is er nto 4.tblÁ fm tdgr23.s epteb01 orgun

Nýtt

Ferskari lengurNýr Dove mýkjandi lyktareyðir sem dregur úr hárvexti.Dove hair minimising svitalyktareyðir, inniheldur ¼ Doverakakrem sem verndar húðina og mýkir. Við reglubundnanotkun dregur úr hárvexti undir höndum, þökk sé hinnieinstöku Pro-Epil Complex formúlu sem inniheldurnáttúruleg efni, s.s. sojaprótein og sólblómaolíu.Dove hair minimising hægir tímabundið áfrumuendurnýjun í hársekknum, þannig aðhárið verður mýkra og vex ekki eins hratt.

Page 20: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · monit rblaÐÐ4.tbl 2Árg fimtuda gr27.janÚ r011 morgunbla ÐiÐ|mbl.is er nto 4.tblÁ fm tdgr23.s epteb01 orgun

kvikmyndir

Hæð: 185 sentímetrar.Besta hlutverk: Phil í TheHangover.Staðreynd: Bradley Cooper talarfrönsku reiprennandi.Eitruð tilvitnun: „Ef þig langarað líða illa með sjálfan þigskaltu fara á Google.“

1975Fæðist þann 5.janúar í Fíladelfíu

í Pennsylvaníu-fylki Banda-ríkjanna.

1994Sést í þættinumInside The Actors

Studio sem Steven Spielberggerði. Cooper er í áhorfenda-salnum og sést í augnablikþegar 15 mínútur eru liðnar afþættinum.

1997Útskrifaðist meðB.A. í ensku frá

Georgetown-háskóla og hófleiklistarnám í New York stuttuseinna.

1998Lék einn afástmönnum Carrie

Bradshaw í þættinum TheyShoot Single People, Don‘t They?í 2. þáttaröð Sex & The City.

2001Fyrsta stórakvikmynda-hlutverkið ímyndinni WetHot AmericanSummer.Cooper missti af útskriftinni íleiklistarskólanum vegna skuld-bindinga sinna við kvikmynda-framleiðendur. Fékk hlutverk ísjónvarpsþáttunum Alias.

2005Lék aðallega ísjónvarpi þangað

til hann lék hinn óþolandi SackLodge í Wedding Crashers.

2006Giftist leikkonunniJennifer Esposito

seint á árinu. Hún sótti umskilnað í maí árið 2007.

2009Lék í rómantískugamanmyndinni

He‘s Just Not That Into You ogsló í gegn í The Hangover semþykir með fyndnustu grínmynd-um síðari ára. Sama ár byrjaðiCooper með leikkonunni RenéeZellweger og varð einn heitastikarlleikarinn í Hollywood.

2010Spreytti sig semhinn eiturharði Lt.

„Faceman“ Peck í The A-Teamsem þótti hálfgert flopp.

2011Kvenkynsaðdáendur Cooper

gleðjast yfir fréttum þess efnisað hann og Renée Zellweger séuhætt saman eftir tveggja árasamband.

BradleyCooper

FERILLINN

20 Monitor FIMMTUDAGUR 24. MARS 2010

Frumsýningarhelgarinnar

Ashton Kutcher leikur í No Strings Attached en fyrir skemmstu var hann gestur í The Gra-

ham Norton Show þar sem Íslendingurinn Ari Ólafsson gerði eftirminnilega gys í honum.

Popp-

korn

Benicio Del Toro hefuraugastað á hlutverki í

nýjustu kvikmynd leikstjóransOliver Stone.Um er aðræða hlutverkharðsnúinseiturlyfjasalasem kallar ekkiallt ömmu sína.Síðast þegarDel Toro lék íkvikmynd um eiturlyfjaheim-inn var í Traffic og þá fékkhann Óskarsverðlaun fyrir leiksinn svo það verður gaman aðsjá hvernig honum tekst til íþetta skiptið.

Leikhópurinn fyrirendurgerð Michael

Hoffman á Gambit verðurbara betri og betri. Nú er hinnbreski Alan Rickman semmargir þekkjasem prófessorSnape úrHarry Potterkvikmyndun-um genginntil liðs viðhópinn. Aðrirleikarar sem hafa skrifaðundir samning um að leika ímyndinni eru meðal annarsÓskarsverðlaunahafinn ColinFirth og Cameron Diaz.

Þrátt fyrir að þriðjakvikmyndin um

ævintýrin í Narníu hafi ekkibeinlínis slegiðí gegn hafaframleiðendurkvikmyndannaákveðið aðhefja undir-búning fjórðumyndarinnar.Sú mun fá nafnið The Mag-ician‘s Nephew og er upp úrsjöttu bókinni um Narníu enflestir bjuggust við að næstabók C.S. Lewis sem yrði gerð aðmynd yrði The Silver Chair.

Um þessar mundir erutökur fyrir rómantísku

gamanmyndina New Year‘s Eveí fullum gangií New York. Nýj-asti meðlimurleikhópsinser rapparinnLudacris semnældi í hlutverkí myndinni ívikunni. Stórskotalið leikarakemur fram í myndinni sem erí svipuðu formi og Valentine‘sDay og ber þar helst að nefnaHalle Berry, Hilary Swank ogJessica Biel.

Dwayne Johnson semflestir þekkja undir

nafninu TheRock er hverginær hættur íhasarmyndun-um. Hann er núí samningavið-ræðum vegnahlutverks íkvikmyndinni Snitch þar semhann mun líklega fara meðaðalhlutverkið. Myndin segirfrá venjulegum úthverfapabbasem neyðist til að hjálpalögreglunni við að fletta ofanaf eiturlyfjahring til að bjargasyni sínum.

The Adjust-ment BureauLeikstjóri:George Nolfi.Aðalhlutverk:Matt Damon,Emily Bluntog FlorenceKastriner.Dómar: IMDB:7,2 / Metacritic:6,0 / RottenTomatoes: 72%Aldurstakmark: 10 ára.Lengd: 106 mínútur.Kvikmyndahús: SambíóinÁlfabakka og Kringlunni.Ástarsamband þingmanns ogballerínu er óæskilegt samkvæmtAðlögunarskrifstofunni og þarfhann því að velja á milli þess aðfórna ástinni eða öllu öðru.

No StringsAttachedLeikstjóri: IvanReitman.Aðalhlutverk:Natalie Port-man, AshtonKutcher ogKevin Kline.Dómar: IMDB:6,3 / Metacritic:5,0 / RottenTomatoes: 49%Aldurstakmark: 12 ára.Lengd: 108 mínútur.Kvikmyndahús: Laugarásbíó.Þegar vinir með meiru reyna aðhalda sambandi sínu einungislíkamlegu fara ýmis vandamálað koma upp. Eitthvað meiraliggur að baki og bæði vilja færasambandið upp á næsta stig.

LimitlessLeikstjóri: Neil Burger.Aðalhlutverk: Bradley Cooper, Anna Friel,Abbie Cornish og Robert De Niro.

Dómar: IMDB: 7,3 / Metacritic: 5,8 / RottenTomatoes: 64%

Aldurstakmark: 14 ára.Lengd: 105 mínútur.

Kvikmyndahús: Smárabíó, Háskólabíó,Egilshöll og Borgarbíó Akureyri.Rithöfundurinn og ónytjungurinn Eddia Morra vinnur

sem textahöfundur og hefur gert samning um að skrifa

bók en er í basli með að byrja á henni. Tilviljunveldur því að einn daginn situr hann á kaffihúsimeð dularfullum manni sem býður honum aðprófa nýtt lyf sem á að opna skilningarvitin ogauka heilastarfsemi. Eddie afræður að prófa einatöflu og kemst að því að hann verður umsvifa-laust gáfaðri, sneggri og skarpari að öllu leyti.Hann klárar bókina á örskotsstundu, lærir nýtttungumál á nokkrum tímum og sér fjármála-mynstur með svo mikilli nákvæmni að hanngræðir milljónir dollara á örfáum dögum. Lyfið

ótrúlega hefur þó aukaverkanir og fyrr en varir byrjarEddie að taka eftir undarlegum hlutum í kringum sig.

Hæstráðandi Norður-Kóreu, Kim Jong-Il, er látinn ogsonur hans Kim Jong-Un er tekinn við. Hann sameinarKóreu og býr til heimsveldi sem nær að yfirtaka stóranhluta heimsins og þar á meðal Bandaríkin. Svonahljómar söguþráðurinn í leiknum Homefront enhandritið er skrifað af John Milius sem meðal annars tókþátt í að semja handritið fyrir kvikmyndirnar ApocalypseNow og Red Dawn.Leikurinn Homefront hefst árið 2027 og fara leikmenní hlutverk hermannsins Robert Jacobs sem gengur tilliðs við andspyrnuhreyfingu en markmiðið er að berjastgegn yfirráðum Kóreumanna og ná aftur hinum ástkæruBandaríkjum.Homefront er fyrstu persónu skotleikur í anda leikjaá borð við Call of Duty og Battlefield og stenst hannsamanburðinn ágætlega en leikurinn er þó nánast lausvið að gera eitthvað frumlegt og nýtt. Borð leiksins erustaðsett víðsvegar um Bandaríkin og hafa framleiðendurleiksins sett þekkt vörumerki inn í umhverfið til aðmaður fái ríkari tilfinningu fyrir staðsetningunni. Semdæmi um það lendir maður í logandi bardögum viðKóreumenn inni á matsölustaðnum Hooters sem að öllujöfnu er þekktari fyrir öðruvísi bombur en menn kynnastí leiknum.Söguþráðurinn í Homefront er mjög stuttur eðaeinungis 5-6 klukkutímar en sagan er frekar einföld og

inniheldur atriðisem eru mjöggróf og ekki fyrirviðkvæma. Þegarsöguþráðurinn erá enda tekur viðnetspilun semer ágætlega velútfærð og skartar nýju kerfi þar sem leikmenn þurfaað safna saman punktum sem þeir geta svo notað tilað kaupa allskyns vopn og farartæki. Það er í raun ínetspiluninni sem Homefront skín hvað skærast og klártað þar hefur þunginn legið í framleiðslu leiksins.Grafíkin í Homefront er ágæt, ekki sú besta og ekki súversta sem sést hefur í slíkum leikjum en í góðu meðal-lagi. Varðandi tónlist og talsetningu þá er enginn að faraað fá Óskarinn fyrir leik í sínum hlutverkumen hlutirnir eru engu að síður ágætlega velgerðir.Þegar öllu er á botninn hvolft er Home-front ágætis skotleikur fyrir þá sem erubúnir að fá leið á COD og Battlefieldog vilja upplifa ný borð, nokkuð ferskanetspilun og blóðuga bardaga á Hooters.Ekki fyrir viðkvæma!

Ólafur Þór Jóelsson

Tegund: Skotleikur

PEGI merking: 18+

Útgefandi: THQ

Dómar: Gamespot: 7 / IGN: 7 /Eurogamer: 6

HomefrontAllt logandi á Hooters

TÖ LV U L E I K U R

NÖRDAMESSAÍ BÍÓ PARADÍSBíó Paradís byrjar um helgina meðSci-Fi klúbbinn Zardos sem verður meðmánaðarlegar sýningar í Bíó Paradís áSci-Fi myndum frá ýmsum tímabilum.Klassísk stórvirki verða á dagskránni semog minna þekktar B-myndir. Fyrsta sýningklúbbsins verður föstudaginn 25. mars kl.20 og er um að ræða svokallað double-feature kvöld þar sem sýndar verðasaman myndirnar Terminator og RoboCop.

Page 21: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · monit rblaÐÐ4.tbl 2Árg fimtuda gr27.janÚ r011 morgunbla ÐiÐ|mbl.is er nto 4.tblÁ fm tdgr23.s epteb01 orgun

21FIMMTUDAGUR 24. MARS 2011 Monitor

Ekkert nýttaf nálinni

Unknown fjallar um mann semvaknar á sjúkrahúsi í Berlín. Þaðeina sem hann man er að hann heit-ir Dr. Martin Harris (Liam Neeson)og að hann kom til Þýskalands til aðfara á ráðstefnu. Þegar hann vaknará hann erfitt með að muna hlutiog fljótlega kemur í ljós að annar maður þykist vera hann. Meira aðsegja eiginkona Harris kannast ekkert við hann. Þynnka af verstu gerð.Harris er því einn og yfirgefinn í Berlín en fær hjálp frá Ginu, sem leikiner af Diane Kruger, en hún er flóttamaður frá Bosníu. Kruger talar meðaustur-evrópskum hreim alla myndina og ég er tilbúinn að veðja þrota-búi Landsbankans að hún mun ekki fá BAFTA-verðlaunin fyrir þennanhreim. Bruno Ganz, sem lék einmitt Adolf Hitler svo eftirminnilega íDownfall, er virkilega góður og minnir mann á það enn og aftur hvaðþýskir leikarar eru vanmetnir.

58 ára og grjótharðurÞetta er ágæt spennumynd og heldur manni allan tímann. Neeson

er klassa leikari og hann fer í smá Taken-fíling á köflum. Ef þú heldurhins vegar að þú sért að fara að sjá aðra Taken-mynd verður þú fyrirvonbrigðum. Það er samt gaman að sjá að Neeson er í rauninni orðinnharðasti miðaldra maðurinn í Hollywood í dag. Svonamyndir þurfa samt að koma fram með eitthvað nýtttil þess að slá í gegn. Mikil spenna byggist upp allamyndina en svo þegar kemur að plottinu nær þaðekki að stuða mann almennilega. Plottið samanstend-ur af hugmyndum úr mörgum myndum og mennverða að koma með eitthvað bitastæðara til þessað heilla fólk. Ef þú vilt sjá fína popp og kók myndskalt þú endilega skella þér á þessa en þú verðurbúinn að gleyma henni í bílnum á leiðinni heim.

Unknown

K V I K M Y N D

Leikstjóri: JaumeCollet-Serra

Aðalhlutverk: LiamNeeson, Diane Krugerog January Jones.

Lengd: 113 mínútur.

Tómas Leifsson

Page 22: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · monit rblaÐÐ4.tbl 2Árg fimtuda gr27.janÚ r011 morgunbla ÐiÐ|mbl.is er nto 4.tblÁ fm tdgr23.s epteb01 orgun

Kvikmynd Cool As Ice meðVanilla Ice. Það verða allir aðsjá þessa mynd. Það er alltvont við þessa mynd. Leikar-arnir, tónlistin, söguþráður-inn og tískan. Hún fer hringinn og verðuryndisleg að horfa á. „Hey, Kat. Words ofwisdom...drop that zero and get with thehero.“ – Vanilla Ice.

Sjónvarpsþáttur Það eraðeins einn þáttur semá mig þessa dagana,Supernatural. Tveireitursvalir bræður semferðast milli bæja íBandaríkjunum og sparka írassinn á illum öflum. Ég áekki eftir að höndla þann dagsem ég klára seinasta þáttinn.

Bók Ég les hluti aftölvuskjánum daglegaen er ótrúlega lítillbókamaður. Endilegabendið mér á einhverjagóða bók til að [email protected]

Plata Ég verð að skipaykkur að hlusta á plötunaBastard með Tyler TheCreator. Hann er partur afOFWGKTA sem er klárlegasvalasta hljómsveitin í dag.

Farið á Youtube og leitið að YONKERS tilað fá smakk af þessari snilld. Get samtekki skilið Yelawolf útundan. Náið ykkur

í mixteipið hans sem heitir TrunkMusic 0 – 60.

Vefsíða Vol.is er algjörsnilld! Síðan fjallarum allt það nýjastaí menningu, tísku,list, hönnun, tónlist,

tækni og íþróttum. Algjörnauðsyn í nethringnum.

Staðurinn Prikið er ann-að heimilið mitt. Það ermega næsari að éta þarog drekka kaffi á daginn.Svo á kvöldin frá mið-vikudegi til sunnudags

eru ferskustu DJ’arnir með svakalegpartí í gangi. Prikið er WINNING.

22 Monitor FIMMTUDAGUR 24. MARS 2011

fílófaxið

HÖNNUNARMARSReykjavík

11:00 Fjögurra daga hátíðinHönnunarMars hefst. Hér

gefst tækifæri til að skoða úrval af þeim fjöl-breytilegu verkefnum sem íslenskir hönnuðirog arkitektar starfa að. Þéttpökkuð dagskrá útum alla borg alla helgina. Nánari upplýsingará Honnunarmidstod.is.

HEILADANS 1Hemmi og Valdi

21:00 TomTom Records bjóða uppá rjómann af íslenskum raf-

tónlistarmönnum. Kvöldin verða mánaðarlegog á fyrsta kvöldinu munu Bypass, Tonik,Prince Valium og Yoda Remote sjá um aðhalda svitanum í hámarki. Frítt inn.

LIFUN OG JÓN JÓNSSONFaktorý

21:00 Í fyrsta skipti leiðahljómsveitirnar Lifun og Jón

Jónsson saman hesta sína. Gestir eru hvattirtil að mæta í heví góðum fíling og njótaljúfra tóna í kósý stemningu.Aðgangseyrir er 1.000 krónur.

fimmtud24mars

STREITTRANSLESBÍSKTUPPISTANDTrúnó

22:00 Hýri barinn Trúnó ogLessuvinafélagið standa fyrir

streittranslesbísku uppistandskvöldi. Framkoma meðal annars Dragkóngur Íslands 2007,Nonni Bö frá Pörupiltum og Íris Ellenberger.Heiðursuppistandari kvöldsins verðurRagnheiður Maísól Sturludóttir. Frítt inn.

föstudag25mars

BOOKA SHADE OGFM BELFASTLaugardalshöll

20:00 Árlegt Fanfest CCP nærhámarki með þessum

tónleikum. Tónleikar Booka Shade þykjaávallt mikið sjónarspil og FM Belfast svíkurengan. Miðaverð er 2.700 krónur.

STYRKTARTÓNLEIKARSódóma

21:30 Tónleikar til styrktarKrabbameinsfélagi Íslands.

Allur ágóði rennur óskiptur til félagsins.Fram koma Böddi úr Dalton, Morgan Kane,Morning After Youth, Noise, UnderCover,Endless Dark og Finnegan. Aðgangseyrir er1.500 krónur og 1.000 krónur fyrir þá semskarta mottu. Frjáls framlög einnig vel þegin.

SIN FANGFaktorý

22:00 Lo-fi kóngurinn Sin Fangheldur fría tónleika á Faktorý

ásamt vinum sínum í Munnfylli af galli ogO F F.

HINSEGIN MASQUERADEDANSLEIKURTrúnó og Barbara

22:00 Dj Nonni og Manni leika áBarböru frá miðnætti og á

Trúnó verður kósý masqueade lounge stemn-ing alla nóttina með tónlist frá Dj AndreuJóns. Miðaverð er 500 krónur fyrir meðlimi íSamtökunum ´78 og 1.000 krónur fyrir aðra.Forsala á Trúnó og í Samtökunum ´78.

laugarda26mars

SÓDÓMAApparat Organ QuartetFimmtudagur kl. 21og föstudagur kl. 22

Síðast en ekki síst» Emmsjé Gauti, rappari, fílar:

LOKAPRÓFIÐ| 24. mars 2011 |

skólinn

„Það er rosalega langt síðan við spiluðum á tónleikastað í minnikantinum,“ segir Úlfur Eldjárn, forsprakki hljómsveitarinnar ApparatOrgan Quartet sem verður með tvenna tónleika á Sódómu um helgina.„Við spiluðum stundum á Grand Rokk en það er svo langt síðan að égman ekki hvenær það var,“ segir Úlfur en sveitin hefur undanfarin árekki haldið marga tónleika en þá yfirleitt á stærri stöðum. „Það verðurgaman að tékka á þessari búllustemningu aftur,“ segir Úlfur spennturfyrir tónleikunum. „Við ákváðum í samráði við Sódómu að hafatvenna tónleika,“ segir Úlfur en örlítill munur verður á tónleikunumeftir dögum. „Tónleikarnir á fimmtudeginum eru fyrir þá sem nennakannski ekki að vera úti alla nóttina,“ bendir hann á og bætir viðað ekki hafi allir festivalúthaldið og að fimmtudagstónleikarnir séusniðugir að því leytinu til. Tónleikarnir á föstudeginum verði þá meðaðeins öðruvísi sniði. „Það verður aðeins aggressívari stemning ogmeira rokk á föstudeginum.“Borko hitar upp á fimmtudagstónleikunum en á föstudagskvöldinu sjáSwords Of Chaos um upphitun. Forsala miða fer fram í 12 tónum.

Tékka ábúllustemningunni

Page 23: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · monit rblaÐÐ4.tbl 2Árg fimtuda gr27.janÚ r011 morgunbla ÐiÐ|mbl.is er nto 4.tblÁ fm tdgr23.s epteb01 orgun
Page 24: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · monit rblaÐÐ4.tbl 2Árg fimtuda gr27.janÚ r011 morgunbla ÐiÐ|mbl.is er nto 4.tblÁ fm tdgr23.s epteb01 orgun