Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í...

33
1a VERKEFNAHEFTI TIL LJóSRITUNAR Spro ti

Transcript of Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í...

Page 1: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

1av e r k e f n a h e f t i t i l l j ó s r i t u n a r

Sproti

Page 2: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

v e r k e f n a h e f t i t i l l j ó s r i t u n a r

Sproti 1aVerkefnahefti til ljósritunar

© Gyldendal Norsk Forlag AS 2006Heiti á frummálinu: Multi Kopiperm 1-4Hönnun og útlit: Børre HolthKápuhönnun: Hanne Dahl

© 2011 Bjørnar Alseth, Henrik Kirkegaard, Gunnar Nordberg, Mona Røsseland© 2011 teikningar : Børre Holth og Anne Tryti© 2011 íslensk þýðing og staðfæring: Hanna Kristín Stefánsdóttir

Ritstjóri þýðingar : Hafdís Finnbogadóttir og Sigríður Wöhler

Öll réttindi áskilin1. útgáfa 20092. útgáfa 2011NámsgagnastofnunReykjavík

Umbrot: Námsgagnastofnun

EFNISYFIRLIT

1 Húfurogbakpokar

2 Flokkaðumyndirnar

3 Mynstur1

4 Mynstur2

5 Mynstur3

6 Fylgdumynstrinu1

7 Fylgdumynstrinu2

8 Finndusjövillur

9 Teiknaðubílaábílastæðið

10 Drekaspilið

11 Armbönd

12 Teningarátalnalínunni

13 Teiknaðublómívasana

14 Trúðaspil1

15 Trúðaspil2

16 Punktamyndir1

17 Punktamyndir2

18 Punktamyndir3

19 Punktamyndir4

20 Punktamyndir5

21 Punktamyndir6

22 Punktamyndir7

23 Punktamyndir8

24 Punktamyndir9

25 Punktamyndir10

26 Hveráflugdrekana?

27 Hvemargir?

Page 3: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

1a

Bjørnar A lseth • Gunnar Nordberg • Henr ik K irkegaard • Mona Røsseland

v e r k e f n a h e f t i

t i l l j ó s r i t u n a r

nÁMsGaGnastOfnun

Sproti

Page 4: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Sproti 1a © Námsgagnastofnun 2011 – 09084

Bjørnar A lseth • Gunnar Nordberg • Henr ik K irkegaard • Mona Røsseland

Formáli

Velkomin í SPROTA!

Við sem höfum samið námsefnið Sprota teljum að stærðfræði sé mikilvæg fyrir alla. Þjóðfélagið hefur þörf fyrir fólk með stærðfræðilega færni og það skiptir miklu máli að hver og einn geti haft gagn og gaman af stærðfræði. Því er brýnt að nemendum finnist skemmtilegt og áhugavekjandi að fást við þessa námsgrein. Þeir þurfa að öðlast víðtæka reynslu í náminu og upplifa hvernig stærðfræði kemur þeim við – einnig eftir að skóladegi lýkur. Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og jákvæð viðhorf sem vekja hjá þeim löngun til að halda áfram að læra þessa námsgrein.

Það er ósk okkar að við getum með Sprota veitt kennurum þá hjálp sem þeir þurfa á að halda til að uppfylla þessar kröfur. Námsefnið Sprota er byggt á fjölbreytilegum kennsluaðferðum þar sem áhersla er lögð á fagleg sjónarmið. Námsefnið er sveigjanlegt þannig að ólíkir kennarar geta fundið þær kennsluaðferðir sem henta hverjum og einum. Fyrir nemendur þýðir þetta að þeir kynnast stærðfræði í allri sinni breidd. Þeir reikna í huganum, skrifa á blað og nota alls kyns hjálpargögn. Þeir mæla, reikna út, teikna myndir og mynstur, fara í leiki, rannsaka og leysa þrautir. Þeir nota einnig stærðfræði þegar þeir hafa samskipti sín á milli, lesa dagblöð og útskýra eitthvað eða rökstyðja.

Þessi verkefnablöð eru ætluð til ljósritunar og eru viðbót við nemendabók og kennarabók Sprota 1a. Vísað er til þessara verkefna í kennarabókinni. Með því að fylgja kennarabókinni fléttast verkefnin og þrautirnar inn í kennsluna þar sem það hentar frá faglegu sjónarmiði. Þar að auki má nota verk-efnin við önnur tækifæri, t.d. til að rifja upp eða kafa dýpra í námsefnið. Yfirlit yfir efnið er fremst í verkefnaheftinu þannig að auðvelt er að finna verkefnin sem nota skal hverju sinni.

Við óskum ykkur góðs gengis í kennslunni!

Bjørnar AlsethHenrik KirkegaardGunnar NordbergMona Røsseland

Page 5: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Sproti 1a © Námsgagnastofnun 2011 – 09084

Efnisþættir Blaðsíðutal verkefna

Tölur

Tölutáknogfjöldi 1,2,9–25

Talnagildi

Talnalínur 26,27

Samlagning/Frádráttur 15

Talnamynstur

Námundun

Mynt,seðlar,talnaspjöld

Mælingar

Lengd

Rúmmál

Tími

Ummálogflatarmál

Hitastig

Rúmfræði

Mynstur 3–7

Rúmfræðilegform 2

Speglun/Samhverfa

Hliðrun

Horn

Hnitakerfi

Heilabrot og þrautir 8

Spil

Skífur

Samlagning/Frádráttur 10,14,15

Margföldun/Deiling

Yfirlit efnisþátta á verkefnahefti til ljósritunar fyrir Sprota 1a

Page 6: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Sproti 1a © Námsgagnastofnun 2011 – 09084

Verkefnablað1

Húfur og bakpokar

Dragiðstrik.

Page 7: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Sproti 1a © Námsgagnastofnun 2011 – 09084

Flokkaðu myndirnar

Verkefnablað2

Dragiðstrik.

Page 8: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Sproti 1a © Námsgagnastofnun 2011 – 09084

Verkefnablað3

Mynstur 1

Page 9: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Sproti 1a © Námsgagnastofnun 2011 – 09084

Verkefnablað4

Mynstur 2

Page 10: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Sproti 1a © Námsgagnastofnun 2011 – 09084

Verkefnablað5

Mynstur 3

Page 11: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Sproti 1a © Námsgagnastofnun 2011 – 09084

Verkefnablað6

Fylgdu mynstrinu 1

Dragðustrikeftirlínunum.

Page 12: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Sproti 1a © Námsgagnastofnun 2011 – 09084

Verkefnablað7

Fylgdu mynstrinu 2

Dragðustrikeftirlínunum.

Page 13: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Sproti 1a © Námsgagnastofnun 2011 – 09084

Verkefnablað8

Finndu sjö villur

Page 14: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Sproti 1a © Námsgagnastofnun 2011 – 09084

Verkefnablað9

Teiknaðu bíla á bílastæðið

3 2

5 1

4 Veldu töluna!

Page 15: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Sproti 1a © Námsgagnastofnun 2011 – 09084

Verkefnablað10

Drekaspilið

LEIKREGLUR:Kastið teningi til skiptis. Litið svæði á drekanum þar sem eru jafn margir logar og deplarnir á teningnum segja til um.

Page 16: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Sproti 1a © Námsgagnastofnun 2011 – 09084

Verkefnablað11

Armbönd

perlur

perlur

perlurperlur

perlur

perlur

Teiknaðuperluráhelmingarmbandsins.Skiptu áblaðinuviðannannemanda.Núteikniðþið jafnmargarperluráhinnhelminginn.

Hvemargareruperlurnaralls?

Page 17: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Sproti 1a © Námsgagnastofnun 2011 – 09084

SPILAREGLURKastið þremur teningum. Leggið saman það sem upp kemur á teningunum. Skráið svarið í einhvern reitinn. Dragið strik frá reitnum að réttum stað á talnalínunni.

Verkefnablað12Fargeleggfeltet.Teningar á talnalínunni

0 5 10 15 20

0 5 10 15 20

0 5 10 15 20

Page 18: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Sproti 1a © Námsgagnastofnun 2011 – 09084

Verkefnablað13

Teiknaðu blóm í vasana

2 5 4

6 3 7

9 1 8

Page 19: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Sproti 1a © Námsgagnastofnun 2011 – 09084

Verkefnablað14

Trúðaspil 1

LEIKREGLURSpilið er fyrir 2–4 leikmenn.

Leikmenn kasta teningi til skiptis.

Ef 6 kemur upp á teningnum á leikmaðurinn að teikna hatt o.s.fr v.

Sá vinnur sem er fyrstur að ljúka myndinni.

Page 20: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Sproti 1a © Námsgagnastofnun 2011 – 09084

Verkefnablað15

Trúðaspil 2

LEIKREGLURSpilið er fyrir 2–4 leikmenn.

Leikmenn kasta tveimur teningum til skiptis.

Summan af því sem upp kemur á teningunum

segir til um hvað á að teikna á trúðinn.

Sá vinnur sem er fyrstur að lita allan trúðinn.

Samtals deplar á teningunum

2 eða 3

4

5

6

7

8

9

10

11 eða 12

Page 21: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Sproti 1a © Námsgagnastofnun 2011 – 09084

Verkefnablað16

Punktamyndir 1

Page 22: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Sproti 1a © Námsgagnastofnun 2011 – 09084

Verkefnablað17

Punktamyndir 2

Page 23: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Sproti 1a © Námsgagnastofnun 2011 – 09084

Verkefnablað18

Punktamyndir 3

Page 24: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Sproti 1a © Námsgagnastofnun 2011 – 09084

Verkefnablað19

Punktamyndir 4

12

3

4

5

6

78

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18

1920

2122

23

24 25

26

27

28

29

30

31

32

33

3435

3637

38

3940

1 2

3

4

5

6

7

89

2221 20

19 18 17

1615

14131211

10

23

24

25

32

3334

35

37

3839

36

31

3029

28 27

26

40

Page 25: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Sproti 1a © Námsgagnastofnun 2011 – 09084

Verkefnablað20

Punktamyndir 5

1

2

3

4 5

7

9

11

13

15

17

19

21

23

29

31

35

37

28

27

42

4140

43

4448

49

47

8

6

10

1214

16

18

20

22

24

25

3233

36

3839

4546

34

26

30

50

1

50 2

34

5

6

78

9

10

11 12

1314

15

16

17

1819 20

21 22

2324

25

26

27

2829

30

31 32

33

3435

36

37

38

39

4041

4243

4445

4647

48

49

Page 26: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Sproti 1a © Námsgagnastofnun 2011 – 09084

Verkefnablað21

Punktamyndir 6

50

51

52

53 54

55

56

57

5859

60

61

62

63

64

65

66

67

68

69

99

98

97

96

95

94

93

92

91

90

89

88

87 83

84

85

86

100

70

79

78

80

77

76

7574

73

72

71

81

82

Byrjaðuátölunni50.

Page 27: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Sproti 1a © Námsgagnastofnun 2011 – 09084

Verkefnablað22

Punktamyndir 7

50

51

52

53

54

55

56

57

66

58

59

60 6261

63

64

65

67

68

69

7072

73

74

89

90

91

92

93

9495

96

97

98

99

100

88

8783

82

81

80

79

78

77 76

75

86

85

84

71

Byrjaðuátölunni50.

Page 28: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Sproti 1a © Námsgagnastofnun 2011 – 09084

Verkefnablað23

Punktamyndir 8

100

2

4

6

8

10

12

14

1618

2022

24

26

30

2840

3836

34

32

42

44

52

46

48

50

54

56

5860

62

64

66

96

80

82

84

8688

98

90

92

94

74

72

70

687678

Byrjaðuátölunni50.

Page 29: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Sproti 1a © Námsgagnastofnun 2011 – 09084

Verkefnablað24

Punktamyndir 9

991

3

5

7

9

11

13

15

17

19

21

27

29

31

3335

37

39

41

43

45

47

49

51

53

55

57

5961

65

67

69

63

2325

79

71

73

75

83

85

87

89

91

93

9597

77

81

Byrjaðu á tölunni 50.

Page 30: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Sproti 1a © Námsgagnastofnun 2011 – 09084

Verkefnablað25

Punktamyndir 10

200

20

30

40

50

60

70

8090

100

110

120

130

140150

160

170180

190

10

Byrjaðuátölunni50.

Page 31: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Sproti 1a © Námsgagnastofnun 2011 – 09084

Verkefnablað26

Hver á flugdrekana?

Dragðustrikfrábörnunum íréttanflugdreka.

Page 32: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Sproti 1a © Námsgagnastofnun 2011 – 09084

Verkefnablað27

Hve margir?

Teldublýantanaogskráðufjöldann.

3

Page 33: Sproti 1a - MMS · Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og

Stærðfræði fyrir grunnskóla

nÁMsGaGnastOfnun09084

Sproti