F læsis AÐ RÍMA SAMAN – GAMANF læsis MENNTAMÁLAST 2020 2094 1 AÐ RÍMA SAMAN – GAMAN...

10
Forsendur læsis MENNTAMÁLASTOFNUN 2020 | 2094 1 AÐ RÍMA SAMAN – GAMAN Aldurshópur Leikskólabörn og nemendur í grunnskóla sem þurfa að öðlast tilfinningu fyrir rímhljóðum orða. Um aðferðina Það að geta rímað gefur til kynna hvort barn hafi tilfinningu fyrir málhljóðum tungumálsins en hæfnin til að ríma er einn af undirþáttum hljóðkerfisvitundarinnar. Gert er ráð fyrir að við fimm ára aldurinn hafi meðalbarnið þessa færni á valdi sínu og er hún nauðsynleg forsenda þess að formlegt lestarnám fari vel af stað. Markmið aðferðar Að nemendur þjálfist í að þekkja og greina rím. Að veita góðan undirbúning undir formlegt lestrarnám. Gögn Spjöld með rímorðum eða 24 orðapör sem búið er að skipta í bunka. Skipta má spjöldunum af handa- hófi í tvo bunka eða þannig að orðapörin séu sitt í hvorum bunkanum. Framkvæmd 1. Kennarinn byrjar á því að kynna aðferðina og sýnir hvernig hún er unnin (sbr. lið 4-6). 2. Nemendur vinna í pörum. 3. Spjöldin eru stokkuð og þeim skipt í tvo jafnstóra bunka. 4. Annar nemandinn dregur spjald úr báðum bunkum og nefnir heiti myndanna upphátt. 5. Ef orðin ríma segir hann „ríma saman-gaman“ og heldur slagnum. Ef orðin ríma ekki er spjöld- unum stungið inn í réttan bunka og barn tvö tekur við. 6. Haldið er áfram þar til öll spjöldin eru búin og þá meta nemendur afrakstur sinn með því að telja fjölda para sem þeir hafa fengið. Nánari útfærsla Hægt er að útbúa fleiri rímaorðapör og bæta í bunkann. Spila má minnisspil þannig að nemendur leita að rímorðum og fá slag ef þeir finna orðaparið sem rímar. Gætið þess að hafa orðapörin ekki of mörg í fyrstu.

Transcript of F læsis AÐ RÍMA SAMAN – GAMANF læsis MENNTAMÁLAST 2020 2094 1 AÐ RÍMA SAMAN – GAMAN...

Page 1: F læsis AÐ RÍMA SAMAN – GAMANF læsis MENNTAMÁLAST 2020 2094 1 AÐ RÍMA SAMAN – GAMAN Aldurshópur Leikskólabörn og nemendur í grunnskóla sem þurfa að öðlast tilfinningu

Forsendur læsis

MENNTAMÁLASTOFNUN 2020 | 2094 1

AÐ RÍMA SAMAN – GAMAN

AldurshópurLeikskólabörn og nemendur í grunnskóla sem þurfa að öðlast tilfinningu fyrir rímhljóðum orða.

Um aðferðinaÞað að geta rímað gefur til kynna hvort barn hafi tilfinningu fyrir málhljóðum tungumálsins en hæfnin til að ríma er einn af undirþáttum hljóðkerfisvitundarinnar. Gert er ráð fyrir að við fimm ára aldurinn hafi meðalbarnið þessa færni á valdi sínu og er hún nauðsynleg forsenda þess að formlegt lestarnám fari vel af stað.

Markmið aðferðar• Að nemendur þjálfist í að þekkja og greina rím.

• Að veita góðan undirbúning undir formlegt lestrarnám.

GögnSpjöld með rímorðum eða 24 orðapör sem búið er að skipta í bunka. Skipta má spjöldunum af handa-hófi í tvo bunka eða þannig að orðapörin séu sitt í hvorum bunkanum.

Framkvæmd1. Kennarinn byrjar á því að kynna aðferðina og sýnir hvernig hún er unnin (sbr. lið 4-6).

2. Nemendur vinna í pörum.

3. Spjöldin eru stokkuð og þeim skipt í tvo jafnstóra bunka.

4. Annar nemandinn dregur spjald úr báðum bunkum og nefnir heiti myndanna upphátt.

5. Ef orðin ríma segir hann „ríma saman-gaman“ og heldur slagnum. Ef orðin ríma ekki er spjöld-unum stungið inn í réttan bunka og barn tvö tekur við.

6. Haldið er áfram þar til öll spjöldin eru búin og þá meta nemendur afrakstur sinn með því að telja fjölda para sem þeir hafa fengið.

Nánari útfærsla• Hægt er að útbúa fleiri rímaorðapör og bæta í bunkann.

• Spila má minnisspil þannig að nemendur leita að rímorðum og fá slag ef þeir finna orðaparið sem rímar. Gætið þess að hafa orðapörin ekki of mörg í fyrstu.

Page 2: F læsis AÐ RÍMA SAMAN – GAMANF læsis MENNTAMÁLAST 2020 2094 1 AÐ RÍMA SAMAN – GAMAN Aldurshópur Leikskólabörn og nemendur í grunnskóla sem þurfa að öðlast tilfinningu

Forsendur læsis

MENNTAMÁLASTOFNUN 2020 | 2094 2

Rímorðalistigormur ormur

panna kanna

hestur prestur

diskur fiskur

pakki krakki

hús lús

mús djús

kex sex

logi bogi

trúður lúður

barn garn

renna kenna

tröll höll

hrútur strútur

laukur baukur

kjóll stóll

dreki fleki

flaska taska

fingur hringur

strönd önd

sápa kápa

dís ís

hné tré

jeppi teppi

Page 3: F læsis AÐ RÍMA SAMAN – GAMANF læsis MENNTAMÁLAST 2020 2094 1 AÐ RÍMA SAMAN – GAMAN Aldurshópur Leikskólabörn og nemendur í grunnskóla sem þurfa að öðlast tilfinningu

Forsendur læsis

MENNTAMÁLASTOFNUN 2020 | 2094 3

gormur ormur

panna kanna

hestur prestur

Page 4: F læsis AÐ RÍMA SAMAN – GAMANF læsis MENNTAMÁLAST 2020 2094 1 AÐ RÍMA SAMAN – GAMAN Aldurshópur Leikskólabörn og nemendur í grunnskóla sem þurfa að öðlast tilfinningu

Forsendur læsis

MENNTAMÁLASTOFNUN 2020 | 2094 4

diskur fiskur

pakki krakki

hús lús

Page 5: F læsis AÐ RÍMA SAMAN – GAMANF læsis MENNTAMÁLAST 2020 2094 1 AÐ RÍMA SAMAN – GAMAN Aldurshópur Leikskólabörn og nemendur í grunnskóla sem þurfa að öðlast tilfinningu

Forsendur læsis

MENNTAMÁLASTOFNUN 2020 | 2094 5

mús djús

kex sex

logi bogi

Page 6: F læsis AÐ RÍMA SAMAN – GAMANF læsis MENNTAMÁLAST 2020 2094 1 AÐ RÍMA SAMAN – GAMAN Aldurshópur Leikskólabörn og nemendur í grunnskóla sem þurfa að öðlast tilfinningu

Forsendur læsis

MENNTAMÁLASTOFNUN 2020 | 2094 6

trúður lúður

barn garn

renna kenna

Page 7: F læsis AÐ RÍMA SAMAN – GAMANF læsis MENNTAMÁLAST 2020 2094 1 AÐ RÍMA SAMAN – GAMAN Aldurshópur Leikskólabörn og nemendur í grunnskóla sem þurfa að öðlast tilfinningu

Forsendur læsis

MENNTAMÁLASTOFNUN 2020 | 2094 7

tröll höll

hrútur strútur

laukur baukur

Page 8: F læsis AÐ RÍMA SAMAN – GAMANF læsis MENNTAMÁLAST 2020 2094 1 AÐ RÍMA SAMAN – GAMAN Aldurshópur Leikskólabörn og nemendur í grunnskóla sem þurfa að öðlast tilfinningu

Forsendur læsis

MENNTAMÁLASTOFNUN 2020 | 2094 8

kjóll stóll

dreki fleki

flaska taska

Page 9: F læsis AÐ RÍMA SAMAN – GAMANF læsis MENNTAMÁLAST 2020 2094 1 AÐ RÍMA SAMAN – GAMAN Aldurshópur Leikskólabörn og nemendur í grunnskóla sem þurfa að öðlast tilfinningu

Forsendur læsis

MENNTAMÁLASTOFNUN 2020 | 2094 9

fingur hringur

strönd önd

dís ís

Page 10: F læsis AÐ RÍMA SAMAN – GAMANF læsis MENNTAMÁLAST 2020 2094 1 AÐ RÍMA SAMAN – GAMAN Aldurshópur Leikskólabörn og nemendur í grunnskóla sem þurfa að öðlast tilfinningu

Forsendur læsis

MENNTAMÁLASTOFNUN 2020 | 2094 10

sápa kápa

hné tré

jeppi teppi