Slípivörur

94
365 FESTINGAR EFNAVARA PERSÓNUHLÍFAR RAFMAGNSVÖRUR SLÍPIVÖRUR HANDVERKFÆRI RAFMAGNS- OG LOFTVERKFÆRI HILLUKERFI OG VERKFÆRAVAGNAR 1 2 3 4 5 6 7 8

description

Wurth iceland Slípivörur

Transcript of Slípivörur

Page 1: Slípivörur

365

Festingar

eFnaVara

persónuhlíFar

raFmagnsVörur

slípiVörur

handVerkFæri

raFmagns- og loFtVerkFæri

hillukerFi og VerkFæraVagnar

1

2

3

4

5

6

7

8

Page 2: Slípivörur

MW

F - 1

1/08

- 10

386

- © •

Græn fyrir ryðfrítt stál

Notkun• Hentar sérstaklega vel til að slípa ryðfrítt stál. • Notuð til að slípa kanta og yfirborð, hreinsa og

jafna yfirborð og fyrir frágang á suðusam-skeytum.

Eiginleikar• Járn-, klór- og brennisteinsfrí (≤ 0.1%).• Sterkt efni úr pólýester og bómull.• Fíber bakdiskur.

Kostir• Slípiefni (sirkon-kórúnd).• Endingargóð.• Hreinsar mjög vel svarf og ryk.• Sjálfskerping.

Blá fyrir stál

Notkun• Málmblandað og óblandað stál, byggingar-

stál, verkfærastál, deiga málma án járns, brass og brons.

• Notuð til að slípa kanta og yfirborð, hreinsa og jafna yfirborð og fyrir frágang á suðusam-skeytum. Til að fjarlægja lakk og málningu og skerpa verkfæri.

Eiginleikar• Bómullarefni.• Fíber bakdiskur.

Kostir• Slípiefni (venjulegur kórúnd).• Endingargóð.• Hreinsar mjög vel svarf og ryk.

Ø mm

Gatmm

Hámark sn./mín.

Grófleiki Sveigð

Vörunúmer

Flöt

Vörunúmer

M. í ks.

115 22,23 13.300 40 0579 400 314 0579 400 514 1060 0579 400 316 0579 400 51680 0579 400 318 0579 400 518

125 12.200 40 0579 400 324 0579 400 52460 0579 400 326 0579 400 52680 0579 400 328 0579 400 528

Ø mm

Gatmm

Hámark sn./mín.

Grófleiki Sveigð

Vörunúmer

Flöt

Vörunúmer

M. í ks.

115 22,23 13.300 40

0579 430 314 0579 430 514 100579 430 315 0579 430 515 100

60

0579 430 316 0579 430 516 100579 430 317 0579 430 517 100

80

0579 430 318 0579 430 518 100579 430 319 0579 430 519 100

120 0579 430 311 – 10125 12.200 40

0579 430 324 0579 430 524 100579 430 325 0579 430 525 100

60

0579 430 326 0579 430 526 100579 430 327 0579 430 527 100

80

0579 430 328 0579 430 528 100579 430 329 0579 430 529 100

120 0579 430 321 – 10178 8.600 40 0579 430 374 – 10

60 0579 430 376 – 10 80 0579 430 378 – 10

366

FlipaskíFur

Page 3: Slípivörur

MW

F - 0

9/05

- 10

017

- © •

AthugiðSé aðeins unnið með tré eða plastefni skal þrífa skífuna með því að slípa skarpa málmbrún.

ÁbendingSuðuúði, vörunr. 0893 102 1, eykur endingu raufaskífu við notkun á ójárnblandaða málma.

Virkni

Slípun án Zebra-raufaskífu. Slípun með Zebra-raufaskífu: Vel sést í efnið sem unnið er með.

Þvermál mm

Gatmm

Hámarksn./mín.

Grófleiki Sveigt

Vörunúmer

M. í ks.

40 0578 811 540115 13,300 60 0578 811 560

22.23 80 0578 811 580 1040 0578 812 540

125 12,200 60 0578 812 56080 0578 812 580

Raufaskífa sem sést í gegnum og veitir þannig betri sýn á efnið sem unnið er með. Frábær, jöfn slípun. Tilvalið til vinnslu á þunnu blikki eins og notað er í yfirbyggingar bifreiða, fyrir gegnheilt efni og saumsuðu.

Eiginleikar Slípiskífa með sirkon og áloxíði Raufar sem sést í gegnumKostirnir fyrir þig:• Góð yfirsýn yfir stykkið sem unnið er með. - Kemur í veg fyrir að slípað sé of mikið. - Dregur úr hættu á mistökum. - Aukin gæði sökum nákvæmari vinnslu.• Kæling slípiflatar sökum viftulaga hönnunar. - Minnkun á yfirborðshitastigi stykkis sem unnið er með dregur úr hættu

á því að það bláni • Góður stöðugleiki við notkun

NotkunAlmenn stálvinna• Undirbúningur og eftirvinnsla suðusamskeyta• Ryðlosun.• Fjarlæg ja oxíðhúð (að litlu leyti).• Slípun á smíðajárni (grill, teinar, handrið).• Fjarlægja umframzínk á suðusamskeytum fyrir plasthúðun Vinnsla á ryðfríu stáli• Smíði á flutningsleiðslum, geymum og gámum.• Smíði tækjabúnaðar (efnaiðnaður).• Smíði vélasamstæða, t.d. í brugghúsum og matvælaiðnaði.• Bátasmíði.Álvinnsla (allir járnlausir málmar)• Sérútbúin ökutæki á borð við bifreiðar með síló, sjúkrabíla, slökkviliðs-

bíla o.s.frv.• Skipasmíði.• Flugvélasmíði.Landbúnaðarvélar• Skerping blaða (sláttuvélar)Smíði yfirbygginga• Slysaviðgerðir: Lakk og spartl, MIG-lóðunarsamskeyti.• Smíði sérútbúinna ökutækja (yfirbyggingar á flutningabíla, viðgerðir,

slithlutir fyrir pallbíla).Vinnsla á tré og trefjaplasti• Nákvæm útjöfnun á yfirborði eða brúnum.

367

rauFaskíFa

Page 4: Slípivörur

MW

F - 0

2/04

- 09

002

- © •

Sirkon-áloxíð

Mini-flipaskífa með fljótskiptihaldara til notkunar með loftslípivélum, sveigjanlegir leggir. Skífa Ø 76 mm. Má einnig nota með 115 mm loft- eða rafmagnsslípivélum með hjálp M14 millistykkis.

Notkun• Má nota í staðinn fyrir fljótskipti-trefjaskífur,

lítlar slípiskífur, slípisteina, flipaskífur, slípihólka, slípihlífar o.s.frv.

• Til að ganga frá suðusamskeytum, slípa yfirborð, fjarlægja lakk og málningu, skerpa á verkfærum, múra og slétta, gráðuhreinsa, taka niður kanta og pússa, þá sérstaklega á stöðum sem annars er erfitt að komast að.

Hentar fyrir eftirfarandi efniSérstaklega ryðfrítt stál, króm- og nikkelblöndur, blandað og óblandað stál, bygginga- og verkfærastál, ójárnblandaða málma, málmafstey-pur, hörð plastefni og við.

Gerð• Harðgerð plastskífa með fljótskiptihaldara• Harðgert og sveigjanlegt bómullarefni með

miklu slitþoli

Dæmi um notkun

Ø Haldarimm

Hám.kerfi

Grófleikisn./mín.

Flatt Vörunúmer

M. í ks.

50 Hentar með 3M Roloc-kerfi

30.000 36 0578 605 036 10 40 0578 605 040 60 0578 605 060 80 0578 605 080120 0578 605 012

76 20.000 36 0578 607 636 40 0578 607 640 60 0578 607 660 80 0578 607 680120 0578 607 612

368

ZeBra mini-FlipaskíFa

Page 5: Slípivörur

MW

F - 0

2/04

- 09

002

- © •

Frekari kostir Mini- og Flexi-flipaskífa í samanburði við trefjaskífur• Allt að 20 sinnum (15 sinnum) betri ending

Mini-skífu (Flexi-skífu), sérstaklega við slípun kanta.*• Allir aðrir kostir flipaskífa í samanburði við

trefjaskífur.• Engar stíflur eða klístur.• Kælislípun, svo til engin mislitun, sérstaklega ef

notast er við Flexi-skífur.• Fjölbreytt notagildi.• Umtalsvert fínni áferð yfirborðs möguleg með

sama grófleika.• Meira slitþol við slípun kanta og brúna.• Fjarlægir meira magn af efni.• Styttri vinnslutími.• Merkjanlega minni kostnaður og tímaspar-

naður fyrir notanda!

* Samanburður á endinguVenjuleg trefjaskífa Mini-/Flexi-skífa

20 : 1

Pakkning með Mini-/ Flexi-skífum

Innihald

Vörunr: 0578 01 M. í ks. 12 stykki

Gerð Heildarlengd Vörunúmer M. í ks.6 mm leggur, fyrir skífur með Ø 50 mm 65 mm 0586 578 016 mm leggur, fyrir skífur með Ø 76 mm 0586 578 02 1M14 skrúfgangur fyrir skífur með Ø 76 mm 30 mm 0586 578 03

Haldari

Dæmi um notkun

Vörunúmer Vörunúmer M. í ks.0578 605 040 0578 705 040 10578 605 060 0578 705 0600578 605 080 0578 705 0800578 607 640 0586 578 01 0578 607 660 0586 578 020578 607 680 0586 578 03

Ø

Haldarimm

Hám.kerfi

Grófleikisn./mín.

FlattVörunúmer

M. í ks.

50 Hentar fyrir 3M Roloc kerfi

30.000 40 0578 705 040 10 60 0578 705 060 80 0578 705 080120 0578 705 012

76 20.000 40 0578 707 640 60 0578 707 660 80 0578 707 680120 0578 707 612

115 22,2 13,300 36 0578 711 536 40 0578 711 540 60 0578 711 560 80 0578 711 580120 0578 711 512

Sirkon-áloxíð (sótt hefur verið um einkaleyfi)

Ø 50 og 76 mm: Sveigjanleg Mini-flipaskífa með fljótskiptihaldara til notkunar með loftslípvélum, sveigjanlegir leggir. Ø 76 mm: Má einnig nota með loft- eða rafmagnsslípirokkum með M 14 festingu. Ø 115 og 178 mm: Flipaskífa með 22,2 mm festingu til notkunar með loft- eða rafmagnsslípirokkum.

Notkun• Sem Mini-skífa, en hentar einnig sérstaklega

vel á hvelfda eða kúpta fleti, í frágangsvinnu, breytingavinnu og prófílslípun.

Hentar fyrir eftirfarandi efniSérstaklega ryðfrítt stál, króm- og nikkelblöndur, blandað og óblandað stál, bygginga- og verk -færastál, ójárnblandaða málma, málmafsteypur, hörð plastefni og við.

Gerð• Ø 50 og 76 mm með harðgerðri plastskífu og

fljótskiptihaldara.• Ø 115 og 178 mm með fjöllaga glerefnisskífu

og 22,2 mm gati.• Harðgert og sveigjanlegt bómullarefni með

miklu slitþoli.

369

Flexi-skíFa

Page 6: Slípivörur

Ø Festikerfi Hám. Ráðl. hraði Litur Grófleiki Vörunúmer M.í ks.50 mm Hentar

með 3M Roloc kerfi

23,000 sn./mín. 20,000 sn./mín. brúnn grófur/100 0673 205 010 25rauðbrúnn miðlungs/180 0673 205 018blár fínn/280 0673 205 028grár mjög fínn/400 0673 205 040

75 mm

18,000 sn./mín. 12,000 sn./mín. brúnn grófur/100 0673 207 510rauðbrúnn miðlungs/180 0673 207 518blár fínn/280 0673 207 528grár mjög fínn/400 0673 207 540

Ømm

Festi-kerfi

Hám. hraði í sn./mín.

Ráðlagðurhraði í sn./mín.

Gróf-leiki

Vörunúmer M.í ks.

50 Hentar með 3M Roloc kerfi

30,000 20,000 36 0580 005 036 50 40 0580 005 040 60 0580 005 060 80 0580 005 080120 0580 005 012

75

20,000 12,000 36 0580 007 536 40 0580 007 540 60 0580 007 560 80 0580 007 580120 0580 007 512

Með fljótskiptifestingum • Til notkunar með loftslípirokkum og sveigjanlegum leggjum.• Ø 76 mm skífur má einnig nota með 115 mm loft- og rafmagnsslípirok-

kum ásamt M14 millistykki.

Mini-trefjaskífa sirkon-áloxíð

NotkunTil að slípa suðusamskeyti, yfirborð, fjarlægja lakk og málningu, skerpa á verkfærum, fínslípa og slétta, gráðuhreinsa, slípa kanta, pússa, fjarlægja ryð, þá sérstaklega á stöðum sem erfitt er að komast að.

Hentar til slípunar á eftirfarandi efnumRyðfrítt stál, króm- og nikkelblöndur, blandað og óblandað stál, bygginga- og verkfærastál, ójárnblandaðir málmar, málmafsteypur, hörð plastefni og viður.

EiginleikarHarðgert pólýesterefni.Kosturinn fyrir þig:• Mikið slitþol.Sérstök framleiðsluaðferð: Aukalag af sérstöku flísefni er fest aftan á skífuna undir þrýstingi og hita. Kostirnir fyrir þig:• Skífan er sterkari og stöðugri.• Betri ending og betri slípun samanborið við venjulegar, litlar trefjaskífur.

EiginleikarGrófur, miðlungs- og fínn grófleiki: áloxíð.Mjög fínn grófleiki: kísilkol.Opin og sveigjanleg gerð diska. Kostirnir fyrir þig:• Lágmarkshitamyndun (kælislípun).• Agnir dreifast ekki um meðhöndlað yfirborð.• Lagar sig vel að stykkinu sem unnið er með þannig að yfirborðið verður

jafnt.Laust við tærandi efni.Kosturinn fyrir þig:• Engar skemmdir á meðhöndluðu yfirborði.

NotkunTil að hreinsa fleti, fjarlægja veðraða málningu, ryð, óhreinindi, oxunarhúð og upplitað yfirborð, gera mynstraða áferð, slípa suðusamskeyti án þess að fjarlægja of mikið af efninu, fjarlægja för, rispur, húðun sem og gamla málningu.

Hentar til slípunar á eftirfarandi efnum Fjölbreytt notkun á svo til öll efni, þó sérstaklega á ryðfrítt stál, stál, ójárnblandaða málma, plastefni og við.

MW

F - 0

2/04

- 07

482

- © •

370

litlar slípiskíFur

mini Fleece skíFa

Page 7: Slípivörur

Hentar til slípunar á eftirfarandi efnum:Fjölbreytt notkun á svo til öll efni, þó sérstaklega á ryðfrítt stál, stál, ójárnblandaða málma, plastefni og við.

EiginleikarGrófleiki: kísilkol. Sveigjanleg og opin gerð. Kostirnir fyrir þig: • Lagar sig vel að stykkinu sem unnið er með.• Agnir dreifast ekki um meðhöndlað yfirborð.Laust við tærandi efni.Kosturinn fyrir þig: • Engar skemmdir á meðhöndluðu yfirborði.

NotkunGrófur hreinsidiskur til að fjarlægja gamla málningu, ryð, tæringu, óhreinindi og oxunarhúð, lakk, gamla málningu, gerviresín, lím, sement- og steypuleifar, einnig fyrir hreinsun og meðhöndlun fyrir og eftir suðu.

Ø Festikerfi Hám. Ráðl. hraði Litur Grófleiki Vörunúmer M. í ks.50 mm Hentar með

3M Roloc kerfi13.000 sn./min. 12.000 sn./min. svartur mjög

grófur0673 22 50 10

75 mm 11,000 sn./min. 10,000 sn./min. 0673 22 75

371

mini compact FlíseFnisskíFa

mini nælon-FlókaskíFa

Eiginleikar Slípiefni: kísilkol. Mikil ending samanborið við venjulegar flísefnisskífur. Kosturinn fyrir þig: • Minni kostnaður. Opin og sveigjanleg flísefnishönnun. Kostirnir fyrir þig: • Ekkert klístur, einfalt og öruggt í notkun, minna dreifist úr ögnum á

meðhöndlaða yfirborðinu og áferðin verður jöfn. Laust við tærandi efni. Kosturinn fyrir þig: • Engar skemmdir á meðhöndluðu yfirborði. Sveigjanleg í notkun: Ø 75 mm skífur má einnig nota með litlu millistykki fyrir Ø 50 mm skífur. Kosturinn fyrir þig: • Ø 75 mm skífur má bæði nota á framhlið stykkis sem og á slétt yfirborð.

Notkun Fyrir fínslípun og létta gráðuhreinsun á steyptum hlutum, rúnnun á hornum og gerð skrautmynsturs, undirbúning á flötum fyrir bón, til að hreinsa og lýsa upp t.d. messinghluti, hreinsa samsett efni og fjarlægja epoxýkvoðu.

Hentar til slípunar á eftirfarandi efnum: Fjölbreytileg notkun á svo til öll efni, þá sérstaklega ryðfrítt stál, stál, ójárnblandaða málma, plastefni og við.

Athugið: Dragið úr snertiþrýstingi!

Ø Festikerfi Hám. Ráðl. hraði Litur Grófleiki Vörunúmer M. í ks.50 mm Hentar með

3M Roloc kerfi22,000 sn./min. 2,500–10,000 sn./min. grár mjög fínn /

400–6000673 215 040 10

75 mm

15,000 sn./min. 2,500–10,000 sn./min. 0673 217 540

Page 8: Slípivörur

MW

F - 0

2/04

- 07

483

- © •

Notkun Háglanspólering og fínpússun á öllum efnum sem má pólera með slípimassa. Hentar til slípunar á eftirfarandi efnumHentar sérstaklega fyrir ryðfrítt stál, stál og ójárnblandaða málma.

Sérstakar leiðbeiningar varðandi póleringu• Því betri sem forslípunin er, þeim mun auðveldari og fljótlegri verður

póleringin. Af þessum sökum ætti að velja mjög fína flísefnisskífu eða vinna síðasta stig forslípunar með lítilli flísefnisskífu eða með skífu með grófleikanum 320 eða 400.

• Berið slípimassann á með vélina í gangi. • Hvert vinnuþrep ætti að framkvæma þvert á eða skáhallt við það sem

á undan er gengið. • Blandið ekki saman mismunandi slípimassa því það getur haft neikvæð

áhrif á póleringuna.• Fjarlægið efnisleifar af yfirborði með fituhreinsi,

t.d. vörunúmer 0890 108 7. • Mikilvægt: Ef einstök vinnuþrep eru ekki unnin vandlega, munu blettir

á yfirborði verða auðsjáanlegir við fínpússun. • Notkunarleiðbeiningarnar eru aðeins hugsaðar sem almennar

leiðbeiningar. Lokaniðurstaðan fer eftir upprunalegu ástandi yfirborðs sem og þeim gæðum sem ætlast er til að ná fram.

• Gerið tilraun áður en hafist er handa!

Almenn atriði varðandi vinnu og öryggi• Litlar slípiskífur skal nota með 10–15° halla.• Farið ekki fram úr leyfilegum hámarksvinnsluhraða.• Notið eingöngu með viðeigandi hlífðarbúnaði, svo sem hlífðarglerau-

gum, hönskum og heyrnarhlífum.• Fylgið leiðbeiningum í hvívetna.

Slípimassi fyrir Mini-póleringarskífu

Festing fyrir litlar slípiskífur

Ømm

Festi- kerfi

Hám.í sn./mín.

Ráð. hraðií sn./mín.

Vörunúmer M.í ks.

50 Hentar með 3M Roloc kerfi

13,000 2,500–10,000

0673 23 0 10

75

11,000 0673 23 5

MálL x B x H mm

Lýsing Notkun Vörunúmer M. í ks.

100 x 35 x 17 Slípimassi, brúnn

Ójárnbl.málmar

0673 24 5

Slípimassi, blár

Ryðfrítt stálog stál

0673 24

Gerð Heildarlengd Vörunúmer M. í ks.6 mm leggur, fyrir Ø 50 mm skífur

65 0586 578 01

6 mm leggur, fyrir Ø 75 mm skífur

0586 578 02 1

M14 skrúfgangur, fyrir Ø 75 mm skífur

30 0586 578 03

372

mini póleringarskíFa

Page 9: Slípivörur

MW

F - 0

2/04

- 09

255

- © •

Öflug, alhliða hreinsiskífa sem hægt er að nota með sveigjanlegum leggjum og loft- eða rafmagnsslípirokkum Ø 115 mm (fyrir Ø 75 mm ef notað er millistykki M14).

Notkun• Til að fjarlægja þykk eða þunn lög af málningu, ryði, kalki, lími,

pakkningu, húðun eða óhreinindum á öllum gerðum af málmi; fyrir hreinsun á steypu, náttúrusteini, viði og plastefnum.

Ømm

Festi-kerfi

Hám.sn./mín.

Litur Gró-fleiki

Vörunúmer M. í ks.

50 Hentarmeð 3M Roloc-kerfi

25.000 fjólu-blátt

36 673 000 503 10

grænn 50 673 000 505gulur 80 673 000 508 5

75 18.000 hvítur 120 673 000 501grænn 50 673 000 755gulur 80 673 000 758

115 M14 skrúf-gangur f. slípirokka

12.000 hvítur 120 673 000 751grænn 50 673 001 155gulur 80 673 001 158

Gerð Heildar- lengd

Vörunúmer M. í ks.

6 mm leggur fyrir skífur Ø 50 mm 50 mm 586 673 02 16 mm leggur fyrir skífur Ø 75 mm 586 673 03M14 skrúfgangur fyrir skífur með Ø 75 mm

35 mm 586 673 04

Festikerfi

HönnunMótað úr einu stykki.Kostirnir fyrir þig:• Burstarnir losna ekki.• Engin hætta á meiðslum.• Hljóðlát og lætur vel að stjórn.Einstaklega harðgert „CUBITRON“ (keramikslípiefni). Kosturinn fyrir þig:• Hámarksvirkni og einstaklega langur endingartími án þess að beita þurfi

miklum þrýstingi við notkun.Hentar fyrir allt að 25.000 sn./mín.Kosturinn fyrir þig:• Má nota með nær öllum handslípivélum.Jöfn nýting þar til skipta þarf um skífu.Kosturinn fyrir þig:• Minni kostnaður.Fljótskiptifesting án verkfæra með Ø 50 mm og Ø 75 mm.Kostirnir fyrir þig:• Fljótlegt og einfalt er að setja skífuna á.• Lítill byrjunarkostnaður.Sambyggður M14 skrúfgangur á Ø 115 mm.Kostirnir fyrir þig:• Ekki þarf að nota sérstakan bakdisk.• Minni kostnaður.

373

BurstaskíFa

Page 10: Slípivörur

• Slitþolnar og sterkar slípiskífur fyrir loft- eða rafknúna handslípirokka, allt að 80 m/sek. hámarks ummálshraði, með bakdiski.

• 22 mm borgat með krossrifum.• Að mestu úr vúlkaníseruðu trefjaefni.

– Grófleiki 16–50: 0,8 mm – Grófleiki 60–120: 0,6 mm

Notkun• Slípun á köntum og yfirborði sléttra eða ósléttra hluta: – Grófleiki 16–40: Jöfnun suðusamskeyta, punktsuðu, lóðunarsamskey-

ta, gráðuhreinsun hluta úr blikki og málmsteypum, fjarlæging óhreininda.

– Grófleiki 40–80: Til að slétta úr stúfsuðu, flá kanta, slípa blikk og aðra málmfleti.

– Grófleiki 40–120: Til að fjarlægja ryð og gamalt lakk, fínslípun við bílaviðgerðir.

Gerð: Venjulegt áloxíð

Mjög sveigjanleg gerviresínlíming.Kosturinn fyrir þig: • Endist lengi. Dreifing á stöðurafmagni. Kosturinn fyrir þig: • Stöðug slípun. Hentar til slípunar á eftirfarandi efnum: Stáli, ójárnblönduðum málmum, málmsteypum og álblöndum.

Gerð: Topsize-húðun Dreifing á stöðurafmagni. Kosturinn fyrir þig: • Stöðug slípun. Topsize-húðun (= sérstök sirkon-áloxíðshúðun með kælandi fjölviðloðun og slípifylliefni) og mjög sveigjanleg gerviresín-líming.Kostirnir fyrir þig: • Öflug slípun. • Kælislípun ‘ engar skemmdir á stykkjum sem unnið er með. • Langur endingartími.• Lítill hávaði. • Mikil sjálfslípun slípikorna. Hentar til slípunar á eftirfarandi efnum: Tæringar- og háhitaþolnu stáli (ryðfríu stáli), karbonstáli, mótuðu stáli, ójárnblönduðum málmum, króm- og nikkelblöndum sem og járnsteypu.

Venjulegt áloxíð Topsize-húðun

Gró-fleiki

Ø 115 mmVörunúmer

Ø 125 mmVörunúmer

Ø 180 mmVörunúmer

M.í ks.

16 0580 115 16 0580 125 16 0580 180 16 50 24 0580 115 24 0580 125 24 0580 180 24 30 0580 115 30 0580 125 30 0580 180 30 36 0580 115 36 0580 125 36 0580 180 36 40 0580 115 40 0580 125 40 0580 180 40 50 0580 115 50 0580 125 50 0580 180 50 60 0580 115 60 0580 125 60 0580 180 60 80 0580 115 80 0580 125 80 0580 180 80 100 0580 115 100 0580 125 100 0580 180 100120 0580 115 120 0580 125 120 0580 180 120

Grófleiki Ø 115 mmVörunúmer

Ø 125 mmVörunúmer

Mí ks.

36 0580 511 536 0580 512 536 50 40 0580 511 540 0580 512 540 60 0580 511 560 0580 512 560 80 0580 511 580 0580 512 580 120 0580 511 512 0580 512 512

MW

F - 0

2/04

- 03

440

- © •

374

Vúlkaníseraðar treFjaskíFur

Page 11: Slípivörur

Frekari bakdiskar

Almenn atriði varðandi vinnu og öryggi• Notið trefjaskífur aðeins með samþykktum bakdiskum sem eru

í fullkomnu lagi.• Þvermál trefjaskífunnar skal vera meira en þvermál bakdisksins sem

nemur meira en 15 mm.• Stunguslípun er óheimil.• Notið ávallt viðeigandi hlífðarbúnað, s.s. hlífðargleraugu, hanska,

heyrnarhlífar o.s.frv.• Geymið skífur ekki í sólarljósi, nálægt hitagjöfum, á rökum stöðum eða

á gólfinu.• Geymið í upprunalegum umbúðum við 18–22°C og 45–60% raka.

Ø 115 mmVörunúmer

Ø 125 mmVörunúmer

Ø 180 mmVörunúmer

M. í ks.

0586 580 115 0586 580 125 0586 580 180 1

Ø mm Hentar fyrir Vörunúmer M. í ks.115 Loftslípirokkur,

vörunr. 0703 000 8540709 854 054 1

125 SWS 125 Power, vörunr. 0702 492 0

0702 492 001

festing fylgir 0702 492 002180 SWS 180 Power,

vörunr. 0702 496 00702 496 001

festiklemma fylgir 0702 496 002230 SWS 230 Power,

vörunr. 0702 498 00702 498 001

festiklemma fylgir 0702 496 002

Fyrir loft- og rafmagnsslípirokka með M14 gengju.

375

Bakdiskur tilBúinn með Festiró

Page 12: Slípivörur

MW

F - 0

5/08

- 06

001

- © •

Stærð/Gerð Bakhlið/Vörunúmer GrófleikiFranskur rennilás

Lím Ekkert 401 602 802 1002 1202 1502 180 220 240 280 320 360 400 500 M.í ks.

0577 10 + + + + + + + + + + + + + + 50/100

8 ytri röð (hentar fyrir Festool)

0577 12 + + + + + + + + + + + + + +

6 innri röð (hentar fyrir Hutchins)

0576 31 + + + + + + + + + + + +

0575 71 + + + + + + + + +

0575 61 + + + + + + + + +

Rúlla50 m x 115 mm

0574 86 + + + + + + + + + + + + + + 1

Vöruyfirlit

1. E-pappír 220–250 g/m2 2. D-pappír 150–180 g/m2

Tækniupplýsingar

Grunnur Sveigjanlegur latexpappírBindiefni Gerviresín með sterathúðSlípiefni ÁloxíðDreifing Hálfopinn Litur á yfirborði gulur (sandur)Grófleiki P40 – P500Gerð Diskar, arkir og rúllur

376

sahara® sandpappír (þurrslípun)Til að slípa af gamla málningu, spartl, fylligrunna, plast efni og verksmiðjugrunna á nýjum hlutum.

Sveigjanlegur latexpappír.Kostir:• Tekur mjög mikið af, jafnvel á köntum.

– Endingargóður.Gerviresín með sterathúð.Kostir:• Ryk festist síður á yfirborði.

– Tekur mjög mikið af, endist lengur.

NotkunGrófleiki P40 – P120Til að fjarlægja verksmiðjugrunna á nýjum hlutum (KTL lökk) og gamalt lakk, slípa skemmdir vegna grótkasts og ryðbletta, viðgerðir á yfirborði, grófslípa pólýester- og fínt spartl og jafna út brúnir á spartli.

Grófleiki P100 – P500Slípun á gömlu lakki áður en yfirborð er lakkað á ný, mattslípun á yfirborðslakki, slípun á uni-lakki, hitadeigu akrýllakki, glæru lakki, vatnslakki, þykku fylliefni, grunnfylliefni, gerviresín- og nítrófyllefni, sprautufylliefni, tveggja þátta og MS-fylliefnagrunnum og hvarfagrunnum.

Page 13: Slípivörur

Mál Gerð Franskur rennilás

Sjálflímandi Magn í ks.

mjúk 0586 600 01 0586 601 01 1hörð 0586 600 11 0586 601 11

mjúk 0586 600 02 0586 601 02hörð 0586 600 12 0586 601 12

mjúk 0586 600 03 –hörð 0586 600 13

mjúk 0586 600 04 0586 601 04hörð 0586 600 14 0586 601 14

mjúk 0586 600 05* –hörð 0586 600 15*hörð 0586 703 860 –

Mynd 1 Mynd 2

• Sjálflímandi eða með frönskum rennilás.• Allar plöturnar eru úr glertrefjum til að tryggja

hámarksendingu.• Áfest málmskífa kemur í veg fyrir að festiskrúfan

losni frá (mynd 1).• Festiskífurnar eru með borgati, þess vegna

fylgir ávallt M 8 + 5/16“ skrúfa, sem og 1 þvinga og 2 millilegg í hverjum pakka (mynd 2).

• Mjúka gerðin (gul) með Shore-hörku 15-25 A hentar sérlega vel til að ná fram mjög fínu til miðlungsfínu slípimynstri (u.þ.b frá kornastærð 180 og uppúr).

• Harða gerðin (svört) með Shore-hörku 30-40 A hentar vel til að ná fram miðlungs og mjög grófu slípimynstri (u.þ.b upp í grófleika 180).

• Hentar vel til slípunar á köntum.• Fer vel í hendi.

Stærð í mm Vörunúmer M. í ks.109 x 49 x 49 0899 700 322 1

377

Bakplötur Fyrir sandpappír

sandpappírskuBBur Fyrir Blauta og þurra slípun

Page 14: Slípivörur

MW

F - 1

0/97

- 04

577

- © •

StatífMeð P80, P120, P180Vörunr. 0583 115 M. í ks. 1

StatífStór með 6 rúllum, óhlaðinVörunr. 0956 109 0 M. í ks. 1

RúllurStórarVörunr. 0956 109 02 M. í ks. 1

KeflahaldariVörunr. 0956 109 03 M. í ks. 1

Afrifskvarði 280Fyrir ORSY 10Vörunr. 0956 109 05 M. í ks. 1

Notkun• Fyrsta flokks slípipappír fyrir handslípun.• Sérstaklega fyrir við. Fín kornastærðin hentar

einnig fyrir mýkra lakk á borð við vatnslakk.• Mikil slípigeta og ending vegna gerviresín-

límingar.

Eiginleikar KPE+KPCKPE-gæði (áloxíðspappír E).• Grófleiki 40–100 skífur og blöð

40–150 rúllur.• Pappírsþyngd/m2 = 200–250 gr. = E-pappír.• Gerviresínlíming.• Áloxíð (99,5 til 100% hreint).KPC-gæði (áloxíðspappír C).• Grófleiki 120–280 skífur, blöð og rúllur.• Pappírsþyngd/m2 = 105–115 gr. = C-pappír.• Gerviresínlíming.• Áloxíð (99,5 til 100% hreint).

KPC-rúllur

KPE-rúllur

Grófleiki Breidd rúllu í mm Lengd rúllu í m Vörunúmer M. í ks.P 40 115 25 0583 115 41 1P 60 50 0583 115 60P 80 0583 115 80P 100 0583 115 100P 120 0583 115 120P 150 0583 115 150

Grófleiki Breidd rúllu í mm Lengd rúllu í m Vörunúmer M. í ks.P 120 115 50 0583 215 120 1P 150 0583 215 150P 180 0583 215 180P 220 0583 215 220P 240 0583 215 240P 280 0583 215 280

378

rúllukerFi Fyrir kpe/kpc-sandpappír

Page 15: Slípivörur

MW

F - 0

2/03

- 00

129

- © •

Statíf hlaðinMeð P80 og P120, P180 (gul útfærsla)Vörunr. 0581 415 M. í ks. 1

Stór statíf með 6 rúllum, óhlaðinVörunr. 0956 109 0 M. í ks. 1

Stórar rúllurVörunr. 0956 109 02 M. í ks. 1

KeflahaldariVörunr. 0956 109 03 M. í ks. 1

Mál: Breidd 53,5 cm, hæð 36,5 cm.

Gul útfærsla:Fyrir við• Fyrir vinnslu á viðarspóni og gegnheilum viði.• Til að slípa kanta, brúnir og fleti.• Bæði fyrir hand- og vélslípun.• Slípar mikið af.

Tæknileg atriði• Opin dreifing.• Öflug byrjunarslípun og stöðug slípun.• Gefur jafna og rispulausa áferð.• Falleg áferð og köld slípun.• Kornin losna ekki af.• Endist lengi.

GerðKornastærð 40-320: =ˆ 150 g/m2

Líming: Gerviresín

Appelsínugul útfærsla:Fyrir við• Fyrir tré og efni úr viði.• Einstaklega sveigjanlegt.• Lagar sig vel að útlínum.• Ætlað sérstaklega fyrir handslípun.• Aðallega fyrir líkanasmíði.

Tæknileg atriði• Opin dreifing.• Öflug byrjunarslípun og stöðug slípun.• Gefur jafna og rispulausa áferð.• Falleg áferð og köld slípun.• Kornin losna ekki af.• Endist lengi.

GerðKornastærð 100-120: B-pappír =ˆ 100 g/m2

Kornastærð 150-320: A-pappír =ˆ 70 g/m2

Líming: Húðlím

Sandpappír, gul útfærslahentar sérstaklega fyrir ORSY10

Sandpappír, appelsínugul útfærslahentar sérstaklega fyrir ORSY10

Grófleiki Breidd rúllu Lengd rúllu Vörunúmer M. í ks.P 40 115 mm 45 m 0581 415 40 1P 60 50 m 0581 415 60P 80 0581 415 80P 100 0581 415 100P 120 0581 415 120P 150 0581 415 150P 180 0581 415 180P 220 0581 415 220P 240 0581 415 240

Grófleiki Breidd rúllu Lengd rúllu Vörunúmer M. í ks.P 100 115 mm 50 m 0574 820 100 1P 120 0574 820 120P 150 0574 820 150P 180 0574 820 180P 220 0574 820 220P 240 0574 820 240P 280 0574 820 280P 320 0574 820 320

379

rúllukerFi Fyrir sandpappír

sandpappír

Page 16: Slípivörur

• Ál-oxyð. Þétt kornastærð. B-pappír. Gerviharpixlíming. Stærð: 280 x 230 mm.

• Má nota án þess að vinda. Mjög sveigjanlegur.• Má vinna við skarpar brúnir.• Gefur jafna áferð.• Gott grip.• Endist vel.

Til notkunar:• 2ja þátta akrýllökk, sérstaklega í lokaslípun.• Til að slípa finsparsl og sprautusparsl

(P180-P240).• Grunnfyllir og 2ja þátta fyllir (P360-P800)• Til að fara yfir loka áferð (P1000- P1200)• Ryk og glæru (P-1200).Grófleiki Ál-oxið1 Vörunúmer M. í ks.

P 180 584 01 180 1 220 584 01 220 240 584 01 240 280 584 01 280 320 584 01 320 360 584 01 360 400 584 01 400 500 584 01 500 600 584 01 600 800 584 01 8001000 584 011 0001200 584 011 200

380

Vatnspappír

AthugiðVatnspappírinn frá Würth er með jafnri kornastærð sem gefur jafnari slípun. Ef við samanburð að annar pappír virðist virkari má nota næsta grófleika af Würth pappír.

Page 17: Slípivörur

MW

F - 0

9/07

- 01

792

- © •

Mjög sveigjanlegur sandpappír á frauðsvampi. Fyrir allar málnin-garviðgerðir, gróf-, milli- og fínslípun. Fljótleg og þægileg slípun á svæðum sem erfitt er að ná til, t.d. á brúnum og í sveigjum auk þurrslípunar.

Mjög sveigjanlegur slípipappír á frauðsvampi.Kostir:• Fljótleg og þægileg slípun á svæðum sem erfitt er að ná til.• Hámarksaðlögun að þröngum hornum, gráðum og krókum.

- Kemur í veg fyrir ofslípun á köntum og sveigjum.

Mjög sveigjanlegar nælon-slípimottur úr flís til að hreinsa yfirborð, matta nýja hluti, gamalt lakk og ál. Til notkunar á erfiðum svæðum eins og fellingum, hornum, sveigjum eða öðrum skörpum hornum og köntum. Einnig til notkunar á innra rými bifreiða.

Mjög sveigjanlegar nælon-slípimottur úr flísefni.Kostir:• Hámarksaðlögun að þröngum hornum, gráðum og krókum.• Fljótleg og þægileg slípun á svæðum sem erfitt er að ná til.Inniheldur ekki málmefni.Kostir:• Engin hætta á skemmdum eða ryði.

Tækniupplýsingar

Grunnur Mjög sveigjanlegur A sandpappír á frauðsvampiBindiefni Gerviresín með sterathúðSlípiefni Áloxíð Dreifing HálfopinLitur á yfirborði gulur (sandur)Grófleiki P150 – P800Gerð Rúllur

Stærð/Gerð Grófleiki Vörunúmer M. í ks.115 x 125 mm * 150 0574 87 150 1

180 0574 87 180220 0574 87 220240 0574 87 240320 0574 87 320400 0574 87 400500 0574 87 500600 0574 87 600800 0574 87 800

* M. í ks. 1 = 1 rúlla með 200 púðum = 25 metrar

Stærð/Gerð Grófleiki Vörunúmer M. í ks.115 x 10 metrar A 280 0585 804 280 1

S 1200 0585 804 600

381

sahara mjúkur sandpappír (þurrslípun)

nælon-slípimottur úr Flís

Page 18: Slípivörur

Notkun: • Beltislengd 520 mm

fyrir rafmagnsþjöl, vörunúmer 0702 470 - Til að mattslípa, pússa og slétta lítil svæði.

• Beltislengd 600 mm, fyrir slípivél, vörunúmer 0702 460 - Til að mattslípa, pússa og slétta rör, rörabeygjur og rörasamsetningar.

Gerð:Styrkt nælon-flís-slípiefni með nála-vefnaðargrunni.• Mikið slitþol, slétt slípimynstur, vatnshelt og

strekkist lítið.

Hentar fyrir eftirfarandi efni:Ryðfrítt stál, stál, messing, kopar og ál.

MW

F - 1

1/02

- 05

211

- © •

Fyrir staðbundnar slípivélar

Notkun: Til að gráðuhreinsa steypta, mótaða og stansaða hluti, slípa stangir og rör allan hringinn, slípa hliðar á ferköntuðu efni og slípa niður suðusamskeyti.

Gerð: Sirkon-áloxíð

Harðgert pólýesterefni.Kosturinn fyrir þig: • Mikið slitþol.Gerviresínlíming.Kosturinn fyrir þig: • Mikil ending.Opin, tvöföld sirkon-áloxíðsdreifing (stöðurafmagn).Kosturinn fyrir þig: • Vinnur vel á efninu, köld slípun og sjálfslípu-

naráhrif, jafnvel við meðalálag.

Hentar fyrir eftirfarandi efni:Tæringar- og háhitaþolið stál (ryðfrítt stál), karbonstál, mótað stál, ójárnblandaða málma, króm- og nikkelblöndur sem og járnsteypu.

Drifkefli með köntum fyrir slípivélVörunr: 0702 460 003 M. í ks. 1

gróft miðlungs fíngert mjög fíngert

Gróf-leiki

Mál í mm M. í ks.50 x 2000 75 x 2000 100 x 2000 150 x 2000Vörunúmer Vörunúmer Vörunúmer Vörunúmer

36 – 0672 775 36 – – 1040 0672 750 40 0672 775 40 0672 710 40 0672 715 4060 0672 750 60 0672 775 60 0672 710 60 0672 715 6080 0672 750 80 0672 775 80 0672 710 80 0672 715 80

Stærðí mm

Grófleiki/gerð (litur) M. í ks.100/gróft(brúnn)

180/miðlungs(rauðbrúnn)

280/fínt(blár)

400/mjög fíngert (grár)

Vörunúmer Vörunúmer Vörunúmer Vörunúmer 6 x 520 0585 700 100 0585 700 180 0585 700 280 0585 700 400 1012 x 520 0585 701 100 0585 701 180 0585 701 280 0585 701 40016 x 520 0585 702 100 0585 702 180 0585 702 280 0585 702 40020 x 600 0585 703 100 0585 703 180 0585 703 280 0585 703 400 540 x 600 0585 704 100 0585 704 180 0585 704 280 0585 704 400

382

oFin slípiBönd

slípiBönd úr FlíseFni

Page 19: Slípivörur

ORSY 10

• Fyrir alla slípun.• Kornastærð skv. alþjóðlegum stöðlum (FEPA).• Sérstaklega hrein ál-oxíð korn, blönduð með

mjög hörðum bauxit kornum.• Sérstakt lím sem tryggir langa endingu.• Trefjaband með löngum trefjum sem erfitt er

að rífa.

StatívVörunr: 956 109 0 M. í ks.: 1 stk.

Stór stjarnaVörunr: 956 109 02 M. í ks.: 1 stk.

SpóluhaldariVörunr: 956 109 03 M. í ks.: 1 stk.

Grófleiki Rúllubreidd Rúllulengd Vörunúmer M. í ks. 40 30 mm 19 mm 674 830 40 1 60 21 mm 674 830 60 80 25 mm 674 830 80100 26 mm 674 830 100120 28 mm

674 830 120

180 674 830 180240 674 830 240320 674 830 320400 674 830 400 40 40 mm 19 mm 674 840 40 60 21 mm 674 840 60 80 25 mm 674 840 80100 26 mm 674 840 100120 28 mm 674 840 120180 674 840 180240 674 840 240320 674 840 320400 674 840 400

Smergelpappír fyrir handslípun• Arkir • Brúnn

Grófleiki Mál Vörunúmer M. í ks. 60 230 x 280 mm 674 000 60 50 80 674 000 80100 674 000 100120 674 000 120150 -180 674 000 180220 -320 674 000 320

Gróf leiki Rúllubreidd Rúllulengd Vörunúmer M. í ks. 40 50 mm 19 mm 674 850 40 1 60 21 mm 674 850 60 80 25 mm 674 850 80100 26 mm 674 850 100120 28 mm 674 850 120180 674 850 180240 674 850 240320 674 850 320400 674 850 400 40 115 mm 19 mm 674 899 40 60 21 mm 674 899 60 80 25 mm 674 899 80100 26 mm 674 899 100120 28 mm 674 899 120180 674 899 180240 647 899 240320 647 899 320400 647 899 400

383

smergelpappír

Page 20: Slípivörur

100 - 180 Til að slípa lakk, ál og þrífa óhreinindi.

280 Til að hreinsa, affita og grófslípa. Mattar kopar, ryðfrítt og aðra mýkri málma.

1000 Fínslípa fyrir lokaáferð og við milliáferðir. Til að lagfæra lokaáferð t.d. lekatauma og flekki. Fínslípa plast og trefjaplast.

Lýsing VörunúmerRúlla 100 grófleika 585 805 100Rúlla 180 grófleika 585 805 180Rúlla 280 grófleika 585 805 280Rúlla 1000 grófleika 585 805 600Statív 956 109 0Stórar stjörnur á statív 956 109 02

* án fransks renniláss, grófleiki 1000 festist á franskan beint.

Bakdiskur fyrir 80mm Ø trefjaskífur og nylon slípimottur• Hámarkssnúningar/mín. eru 6.000.• Gúmmídiskur með frönskum rennilás sem er

fljótvirkur.

Þvermál Leggur Vörunúmer Magn75 mm 6 mm ø 586 075 01 1

Til not- kunar

Grófleiki M. íks.

Bakdiskar gengjur M. íks.

P 80 P 100 P 180 P 280 P 1000 M 14 5/8˝Vörunúmer Vörunúmer Vörunúmer Vörunúmer Vörunúmer Vörunúmer Vörunúmer

slípivélhand

585 42 100 585 42 180 585 42 280 585 42 600* 10 586 600 04586 600 14

-

juðarahand

585 41 100 585 41 180 585 41 280 585 41 600*

juðarahand

585 44 100 585 44 180 585 44 280 585 44 600*

juðarahand

585 45 100* 585 45 180*M. í ks.:10

585 45 280* 585 45 600* 20

juðarahand

585 43 100 10 586 703 860 -

slípirokk 585 49 80 585 49 100 585 49 180 Sjá 586 075 01 að ofan -

slípirokk 585 46 80 585 46 100 585 46 180 586 115 01 586 115 02586 600 05586 600 15

1

slípirokk 1585 47 80 1585 47 100 1585 47 180 586 125 01 586 125 02

slípirokk 585 48 80 585 48 100 585 48 180 586 180 01 586 180 02

150

125

115

8018

0

230

115

230

152

8081

153

product name

384

nylon slípimottur

Page 21: Slípivörur

MW

F - 1

0/08

- 11

124

- © •

Fyrir stál og ryðfrítt stál (slípun á köntum og yfirborði)

Má nota beint á slípirokk.Fyrir hreinsun og slípun á ómálmblön-duðu og mjög málmblönduðu stáli, áli og ójárnblönduðum málmum.

Kostir• Góð ending vegna röðunar flipanna.• Þéttari gerð fyrir mikla slípun.• Lögun breytist ekki við slípun.• Svarf situr ekki fast í skífunni.• Kaldari slípun (lágur vinnuhiti).• Þarf ekki bakdisk.

Notkun• Slípun á yfirborði og köntum, hreinsun og

jöfnun á yfirborði og frágangur á suðusam-skeytum.

• Hreinsun og pússun á ómálmblönduðu og mjög málmblönduðu stáli, áli og ójárnblönduðum málmum.

• Fjarlægir oxunarhúð og veðraða málningu eftir suðu eða plasmaskurð á ryðfríum stálplötum.

• Fjarlægir skemmdir á yfirborði (smáar rispur).• Undirbúningsvinna á yfirborði fyrir málun, til að

fjarlægja málningu og ryð.

Eiginleikar• Járn-, klór- og brennisteinsfríar skífur (≤ 0,1%).• Styrkt nælon-flísslípiefni með saumuðum fíber

bakdisk.• Sterkur fíber bakdiskur.

Dæmi um notkun

Pússun á ryðfríu stáli. Slípun á fíngerðum suðusamskeytum. Fjarlægir bláan lit sem myndast við hita

Fjarlægir ryð og óhreinindi.

Pússun á látúni.

Á yfirborði sem er slípað fyrir suðu verða samskeyti mun hreinni (sjá mynd til vinstri).

Ø Gat Hámarksn./mín.

Grófleiki/Gerð (Litur) M. í ks.80/gróf (brúnn)

180/miðlungs (rauðbrúnn)

280/fín (blár)

400/mjög fín (grár)

Vörunúmer Vörunúmer Vörunúmer Vörunúmer115 mm 22,23 mm 13.300 0585 311 510 0585 311 518 0585 311 524 0585 311 540 10125 mm 12.200 0585 312 510 0585 312 518 0585 312 524 0585 312 540

product name

385

Bláar/grænar FlísFlipaskíFur

Page 22: Slípivörur

Fyrir uppblásanlega og þensluvalsa

Til að gljáfægja, matta, pússa, fjarlægja litabreytingar og yfirborðsskemmdir (litlar rispur) og slétta yfirborð.

Styrkt nælon-flísslípiefni með saumuðu baki.Kostir:• Rifnar síður, jöfn slípun, vatnshelt og teygist lítið.

Til notkunar á eftirfarnandi efnum: Ryðfrítt stál, stál, látún, kopar og ál, timbur og plast.

Almennar notkunarleiðbeiningar• Á miklum snúningsraða gefa gróf korn fínni

slípun, en þegar hraðinn er lítill fæst grófari slípun með fínum kornum.

• Beitið ekki miklum þrýstingi á verkfærin því þá slitna þau fyrr.

• Ef ekki slípast nægilega mikið af skal ekki beita meiri þrýstingi, heldur nota grófara efni.

MW

F - 0

9/09

- 12

558

- © •

Grófleiki Stærð í mm M. í ks.

90 x 100 100 x 100Vörunúmer Vörunúmer

120 (A 160) 0672 908 012 0672 918 012 10220 (A 100) 0672 908 022 0672 918 022280 (A 65) 0672 908 028 0672 918 028400 (A 45) 0672 908 040 0672 918 040600 (A 30) 0672 908 060 0672 918 060

gróft miðlungs fínt mjög fínt

Hámarkssnúningur: 2.800 sn./mín.

Aukahlutir

Haldari

Vörunr. 0702 451 020

Uppblásanlegur vals

Vörunr. 0702 460 006

Þensluvals

Vörunr. 0702 460 005

Píramídar í þrívídd

Hentar til notkunar á eftirfarandi efni: Ryðfrítt stál, ryð, sýru- og hitaþolið stál (mjög málmblandað), stál og ójárnblandaða málma.

Til að slípa, pússa (fínslípun) og fjarlægja lausa húðun.

ÁloxíðHálfsveigjanlegt X-undirlagKostir:• Mjög sveigjanlegt, jafnt yfirborð á prófíl.Jafn grófleiki á píramídum í þrívídd.Kostir:• Tekur mikið af, ekki gróft slípað yfirborð, töluvert betri ending, mjög fín

slípun. Virk slípiefni.Kostir:• Lægri slípihiti

- Köld slípun, engar litabreytingar á efninu.

Stærðir Grófleiki/Gerð (Litur) M. í ks.100/gróft

(brúnt)180/miðlungs (rauðbrúnt)

280/fínt(blátt)

400/mjög fínt (grátt)

Vörunúmer Vörunúmer Vörunúmer Vörunúmer 90 x 100 mm 0585 552 100 0585 552 180 0585 552 280 0585 552 400 5100 x 100 mm 0585 551 100 0585 551 180 0585 551 280 0585 551 400

386

triZact® oFin slípiBönd

slípiBönd úr FlíseFni

Page 23: Slípivörur

MW

F - 0

8/06

- 03

445

- © •

• Með 6 mm fleygraufar og 19 mm gat fyrir slípivélar.• Miðlungsharka.• Venjulegur kórund.• Gerviresínlíming.

Notkun:Til undirbúningsvinnu og til að fá sterka áferð. Eyðir rispum, ryði, gamalli málningu, hreistri og suðubláma.Jafnvel djúpar rispur á ryðfríu stáli má fjarleika með 40 grófleika.

Til notkunar á:Mótað stál, hamrað steypujárn, C-stál, stálvíra, mótað sink, ójárnblandaða málma, nikkel og annað ryðfrítt stál, timbur.

Snúningshraði:Mismunandi eftir slípivélum, en hámarkshraði u.þ.b. 30 m/s =^ 3.700 sn./mín.

• Með 6 mm fleygraufar og 19 mm gat fyrir slípivélar.• Miðlungsharka.• Venjulegur kórund.• Gerviresínlíming.

Til notkunar á:Mótað stál, hamrað steypujárn, C-stál, stálvíra, mótað sink, ójárnblandaða málma, nikkel og annað ryðfrítt stál, timbur.

Snúningshraði:Mismunandi eftir slípivélum, en hámarkshraði u.þ.b. 30 m/s =̂ 3.700 sn./mín.

ø x breidd x gat Grófleiki Vörunúmer M. í ks.100 x 50 x 19 mm 40 0672 901 40 1

60 0672 901 60 80 0672 901 80120 0672 901 120

100 x 100 x 19 mm 40 0672 900 40 60 0672 900 60 80 0672 900 80120 0672 900 120150 0672 900 150240 0672 900 240320 0672 900 320

ø x breidd x gat Grófleiki Vörunúmer M. í ks.100 x 50 x 19 mm 100/ 80 0672 810 80 1

180/150 0672 818 150280/240 0672 828 240

100 x 100 x 19 mm 100/ 80 0672 910 80180/150 0672 918 150

ø x breidd x gat Grófleiki Vörunúmer M. í ks.100 x 50 x 19 mm 100 0672 902 100 1

180 0672 902 180280 0672 902 280

100 x 100 x 19 mm 100 0672 910 0180 0672 918 0

Almennar notkunarleiðbeiningar• Á miklum snúningsraða gefa gróf korn fínni slípun, en þegar hraðinn er

lítill fæst grófari slípun með fínum kornum.• Beitið ekki miklum þrýstingi á verkfærin því þá slitna þau fyrr.

• Ef ekki slípast nægilega mikið af skal ekki beita meiri þrýstingi, heldur nota grófara efni.

• Athugið: Gætið að snúningsáttinni! Verkfærin henta aðeins fyrir hægri snúning.

Slípihjól – flís/léreft

Hentar til að matta og fægja. Fjarlægir rispur af málmum, hörðum gerviefnum og timbri.

Slípihjól – flís

Nár fram góðu yfirborði á ryðfríu stáli, kopar, áli, látúni o.s.frv. Einnig til að hreinsa oxíðhúð og slétta plast og timbur.

387

Blaðslípihólkar

Flókaslípihjól

Page 24: Slípivörur

MW

F - 0

7/04

- 07

924

- © •

Mál Ø x breidd Áferð Vörunúmer Hám. sn./mín.

M.í ks.

90 x 100 mm(uppblásanlegur vals)

600 0587 752 600 2.800 11500 0587 752 150

100 x 100 mm(þensluvals)

600 0587 751 6001500 0587 751 150

Slípihólkar1

Notkun:Til að slípa og pússa fleti á borð við ryðfrítt stál, kopar, messing og ál.Passar á uppblásanlega valsa eða þensluvalsa.

Mál Ø x breiddx gat mm

Áferð Vörunúmer Hám. sn./mín.

M.í ks.

100 x 100 x 19 mm 600 0587 753 600 2.800 11500 0587 753 150

Slípivalsar2

Notkun:Til að slípa og pússa fleti á borð við ryðfrítt stál, kopar, messing og ál.

Athugið: Gætið að snúningsáttinni!Þessi verkfæri henta aðeins fyrir hægri snúning.

Mál Ø x breidd x leggur

Áferð Vörunúmer Hám. sn./mín.

M.í ks.

20 x 20 x 6 mm 600 0587 760 600 11.000 51500 0587 760 150

30 x 20 x 6 mm 600 0587 761 600 10.5001500 0587 761 150

40 x 20 x 6 mm 600 0587 762 600 9.0001500 0587 762 150

60 x 30 x 6 mm 600 0587 763 600 7.0001500 0587 763 150

80 x 50 x 6 mm 600 0587 764 600 6.0001500 0587 764 150

Blaðslípihjól3

Notkun:Til að slípa og pússa litla fleti á borð við ryðfrítt stál, kopar, messing og ál.Passar á rafmagns- og loftslípirokka, sveigjanlegur leggur.

Athugið: Gætið að snúningsáttinni!Þessi verkfæri henta aðeins fyrir hægri snúning.

1 2

3 4

Mál Áferð Vörunúmer M. í ks. 6 x 520 mm 600 0587 700 600 1

1500 0587 700 15012 x 520 mm 600 0587 701 600

1500 0587 701 15016 x 520 mm 600 0587 702 600

1500 0587 702 150

Slípiþjalabönd4

Notkun:Til að slípa og pússa litla fleti á borð við ryðfrítt stál, kopar, messing og ál.

Athugið: Vegna teygjanleika kvoðunnar ganga oddar kornanna ekki eins langt inn í efnið og með venjulegum slípiefnum. Þessi eiginleiki kemur í veg fyrir ráka myndun og gefur mikinn gljáa án þess að nota þurfi slípimassa eða filtefni.

Fylgihlutir

Haldari

Vörunúmer:0702 451 020

Uppblásanlegur vals

Vörunúmer:0702 460 006

Þensluvals

Vörunúmer:0702 460 005

Gerð:Uppbygging burðarefnis: pólýamíðvefur + pólýúretankvoða + pólýamíð-slípinetBindiefni: gerviresín Slípiefni: kísilkol (dökkgrá)

Slípiflötur

Bakhlið

Þverskurður efnis

useit® s/g Fyrir málmFyrir fagmanninn til að slípa og pússa ryðfrítt stál.

Hægt er að ná fram miklum gljáa án þess að nota slípimassa.• Minni vinna — sparar tíma.Efni: Kvoða / ofið. • Engar rákir — styttri vinnslutími.Fínni áferð en hægt er að ná fram með flísefni.• Áferð sem ekki er hægt að ná fram með flísefni – kostar minna.

388

Page 25: Slípivörur

MW

F - 0

4/09

- 11

410

- © •

Sjálflímandi

Fyrir slípun á suðusamskeytum á skáa og gljáfægingu á ryðfríum prófílum.Kostir:• Jöfn slípum á báðum hlutum ramma.• Fljótleg, auðveld og nákvæm lokun möguleg.• Auðvelt að klippa með hefðbundnum skærum.• Auðvelt og hagkvæm lausn.• Má endurnýta.

Breidd Lengd Þykkt Efni Vörunúmer M. í ks.100 mm 3 m 0,15 mm 1.4404 0672 101 003 1

Notkunarmöguleikar með slípirokk (skref 1) og slípivél (skref 2–5).

Fyrir Eftir

Skref 1Forslípið suðusamskeyti með vúlkaníseraðri trefjaskífu eða flipaskífu.

Skref 2 og 3Límið yfir skáann með stálbandi. Yfirborð jafnað með gúmmípúða og slípihólk.

Skref 4Fínslípið með gúmmípúða og slípihólk úr flísefni.

Skref 5Gljáfægið með flísslípihólk.

389

ryðFrítt stálBand

Page 26: Slípivörur

MW

F - 0

8/09

- 11

413

- © •

Sérstakur bakdiskur til að hreinsa hjólnöf og snertiflötinn milli hjóls og hjólnafar.

Slípibjalla með nælon-flísslípiskífu

Kostir: • Fljótlegt að fjarlægja ryð og óhreinindi af felgum

- Sparar tíma - Hersluátak alltaf rétt

• Útskiptanleg nælon-flísslípiskífa - Sparar peninga

• Hámarksgæði í vinnslu - Engir neistar - Lágmarksrykmyndun

• Notaður með hefðbundnum rafmagns- eða rafhlöðuborvélum - Sérstakur búnaður óþarfi

Gerð A

Gerð C

Gerð B

Vara Vörunúmer M. í ks. Slípibjalla, 160 mm þverm. + 3 nælon-flísslípiskífur 0585 190 1 1Nælon-flísslípiskífur, 160 mm þverm. 0585 190 10 3

Gerð AHentar til notkunar fyrir nánast allar bifreiðar með 160 mm hjólnöfHámarkshraði: 1.500 sn./mín.

Athugið: Notið með hjólnöf mest 70 mm að þvermáli.

Vara Vörunúmer M. í ks. Slípibjalla, 200 mm þverm. + 2 nælon-flísslípiskífur 0585 190 2 1Nælon-flísslípiskífur, 200 mm þverm. 0585 190 20 2

Gerð BHentar fyrir BMW og sendiferðabíla* með 200 mm hjólnöfHámarkshraði: 1.000 sn./mín.

*T.d. DB Sprinter, Fiat Ducato og Renault Master

*T.d. Ford, Porsche, japanskar bifreiðar

Vara Vörunúmer M. í ks. 2 slípibjöllur, 40 og 53 mm þverm. + sex nælon-flísslípiskífur af hvorri stærð

0585 190 3 1

Nælon-flísslípiskífur, 40 mm þverm. 0585 190 30 5Nælon-flísslípiskífur, 53 mm þverm. 0585 190 31

Gerð CFyrir hjólnafir með felguboltum*Hámarkshraði: 1.500 sn./mín.

Fyrir (gerð A/B) Eftir

Fyrir (gerð C) Eftir

product name

390

slípidiskur Fyrir hjólnöF og Felgur

Page 27: Slípivörur

Nylonofnar slípiskífur með silíkon - karbít slípiefnum.Mjög grófar.Laus festing fyrir borvél.

• Margir notkunarmöguleikar.• Fyrir mörg form og margar gerðir yfirborðsáferða.• Jöfn og rispulaus aðferð.• Mjög virk hreinsun án þess að ganga of að grunnefnunum.• Þynnir ekki og skemmir ekki styrk í þunnu blikki.• Hreinsar vel allt lakk, ryð, tin, undirvagnvörn, kítti og þéttimassa.• Hægt að nota þar sem áður þurfti að handslípa.• Til nota á flestum stöðum í réttinga og slípivinnu í bílum.• Þol gegn vatni og upp leysiefnum.• Endist vel.• Má nota bæði blautt eða þurrt.

Til notkunar með haldara og stuðningsplötu

Ø mm

Snúnings- hraði á mín.

Vörunr. M. í ks.

Gat Ø

Festing f.borvél nr.

M. í ks.

100 3500 - 4500 585 110 0 10 6 mm 585 110 01 1 150 2500 - 3000 585 115 0 5 8 mm 585 115 01

Tvöfaldar skífur á sambyggðri borvélafestingu. Plast til stuðnings sem má brjóta af eftir því hvernig gengur á skífuna.

Ø Snúningshraði á mínútu

Vörunúmer M. í ks.

100 mm 6000 585 210 0 5150 mm 4000 585 215 0 3

Til að fjarlægja límleifar og límmiða af málmfleti.

Vörunúmer: 585 90

Aðvörun:• Notið aðeins hæggengar vélar hámark 2000 snúninga á mínútu.• Fylgist með snúningi.• Standið öfugt við snúning.• Ekki vinna á einum stað of lengi því hætt er á að málmurinn og

málningin ofhitni.• Notið hlífðargleraugu, eyrnartappa og hanska við notkun.

391

nylon slípiskíFur

strípustrokleður

Page 28: Slípivörur

543

98 10

1

6

2

7

• Ál- oxíð.• Límt með gerviresinlími.• Miðflóttafl þrýstigúmmí þétt að og heldur

slípibandinu tryggu.• Mikið álagsþol vegna sveigjanleika í gúmmí-

haldara.• Góð kæling tryggir endingu bandanna.• Vegna mýktar má nota á lóðaða hluti.• Gróf bönd gefa góða slípun á gerviresin og spartl.

Til notkunar:Á steypt járn, hitað stál, kolefnaríkt stál, króm nikkel blöndur, ryðfrítt stál, annan málm, timbur, resinblöndur og spörtl.

d1mm

l1mm

P 50 P 80 P 150 P 240 M. í ks. Leyfilegursnún. á mín.-1

SlípihaldariVörunr. Vörunr. Vörunr. Vörunr. Vörunr.

12 10 - 589 112 102 589 112 103 589 112 104 50 48.000 589 112 10022 20 - 589 122 202 589 122 203 589 122 204 23.000 589 122 20030 30 589 130 301 589 130 302 589 130 303 - 20 19.000 589 130 30045 589 145 301 589 145 302 589 145 303 - 13.000 589 145 30060 589 160 301 589 160 302 589 160 303 - 15 9.500 589 160 300

Innihald í setti

Fyrir grófslípun

• Slípiefni: eðalkorn.• Bindiefni: keramik.• Litur: rósa.• Skaft Ø: 6 mm.• Pinni og festing úr stáli.

Slípibandahaldari• 6 mm stálpinni.• Minnkun í 3 mm (f. loftfræs).Vörunúmer: 589 001

Vörunúmer: 680 10

Nr Q x L Kornstærð Vörunr.1) 10 x 13 46 680 712) 13 x 20 30 680 723) 20 x 6 46 680 734) 20 x 12 30 680 745) 20 x 30 30 680 756) 20 x 20 30 680 217) 16 30 680 318) 13 x 20 30 680 419) 20 x 25 30 680 5110) 20 x 25 30 680 61

product name

392

slípiBönd

slípisteinar sett

Page 29: Slípivörur

MW

F - 0

2/04

- 03

444

- © •

• Gerður úr mjúkum og sveigjanlegum, ofnum blöðum.

• Fyrir fínslípun og pússun í verkfæra- og mótasmíði; fyrir vinnu á smærri flötum og flötum sem erfitt er að komast að við smíði geyma og gáma; fyrir frágang á búnaði úr þunga- og léttmálmi, sem og ryðfríu og sýruþolnu stáli.

• Hentar sérstaklega til að jafna út yfirborð og fínpússa.

• Jöfn og snurðulaus slípun.• Áloxíðblanda úr venjulegu og 99,5-100%

hreinu áloxíði.• Slípiblöðin eru fest í gerviresínkjarna og liggja

geislalægt út frá ásinum.

• Með því að nota mismunandi gerðir og grófleika er hægt að ná fram mismunandi möttun og hálfgljáa á stáli, krómstáli, kopar, messing, léttum málmblöndum og öðrum efnum.

• Áloxíðblanda úr venjulegu og 99,5-100% hreinu áloxíði.

• Blöðin eru bundin í gerviresíni og liggja geislalægt út frá ásinum.

• Snurðulaus mattslípun og strikamattslípun, gefur silkiáferð og fjarlægir óhreinindi og oxunarhúð af málmi.

Almennar leiðbeiningar um notkun• Þegar snúningshraðinn er mikill gefa gróf korn

fínni slípun, en þegar snúningshraðinn er lítill fæst grófari slípun með fínum kornum.

• Ekki beita miklum þrýstingi á verkfærin því þá slitna þau fyrr.

• Ef ekki slípast nægilega mikið af skal ekki beita meiri þrýstingi, heldur nota grófara efni.

Athugið: Gætið að snúningsáttinni! Verkfærin henta aðeins fyrir hægrisnúning.

1. Flísefni og hör sem slípiefni• Með því að nota hör sem slípiefni á milli

flísefnisins fæst betri árangur með slípuninni

2. Flókaslípihjól úr flís• Mjög mjúk vinnsla.

MálÞverm. x b x l

Gróf- leiki

Hentar fyrir Ummálsh. v = m/s

Vörunúmer M. í ks.

30 x 15 x 6 mm 60 Smíðastál, hamranlegt steypujárn, sterkt steypujárn, kolefnisstál, stálbönd, pressusteypt zínk, ójárnblandaða málma, krómnikkelstál og annað gæðastál

u.þ.b. 20–28 0672 030 60* 530 x 15 x 6 mm 80 0672 030 80*30 x 15 x 6 mm 120 0672 030 120*40 x 20 x 6 mm 60 0672 040 60*40 x 20 x 6 mm 80 0672 040 80*40 x 20 x 6 mm 120 0672 040 120*60 x 30 x 6 mm 60 Við u.þ.b. 15–25 0672 060 6060 x 30 x 6 mm 80 0672 060 8060 x 30 x 6 mm 120 0672 060 120 *

MálÞverm. x b x l

Grófleiki Hentar fyrir Ummálsh.v = m/s

Vörunúmer M. í ks.

1. 40 x 20 x 6 mm 180/150 Smíðastál, hamranlegt steypujárn, sterkt steypujárn, kolefnisstál, stálbönd, pressusteypt zínk, ójárnblandaða málma, krómnikkelstál og annað gæðastál

u.þ.b. 15–20 0672 964 218 540 x 30 x 6 mm 0672 964 31850 x 30 x 6 mm 0672 965 31860 x 40 x 6 mm Við u.þ.b. 10–15 0672 966 418

2. 40 x 20 x 6 mm 100 Smíðastál, hamranlegt steypujárn, sterkt steypujárn, kolefnisstál, stálbönd, pressusteypt zínk, ójárnblandaða málma, krómnikkelstál og annað gæðastál

u.þ.b. 15–20 0672 954 21040 x 30 x 6 mm 0672 954 31050 x 30 x 6 mm 0672 955 31060 x 40 x 6 mm Við u.þ.b. 10–15 0672 956 410

1. 2.

product name

393

Blaðslípihólkur

mattslípunar-hólkar

Page 30: Slípivörur

Fræsitannasett

DIN 8032/8033

• Stálfræsin gefa sléttan flöt og hreina skurð og hafa jafnt átak.

• fiau hreinsa afskurð vel frá smíðastykkinu.• Gefa sléttan og jafnan flöt á allan málm og plast.

• Eftirvinna verður öll minni vegna þess hve fræsin gefa jafna áferð.

• Fræsin hafa langan líftíma, brotna ekki, prófuð 100%.

• Fræsin eru framleidd eftir ströngustu kröfum til að gefa sem mest öryggi í vinnslu. Tölvuhönnun og sjálfvirk framleiðsla.

• Einskorin fræs fyrir hart plast.

Innihald Haus Ø leggur Ø Vörunr.10 stk. 6, 10, 13 mm 6 mm 616 1004 stk. 13 mm 616 300Haus Ø leggur Ø Vörunúmer

13 mm 6 mm 616 261 324

Gerð 2 Vals rúnnaður að ofan

Haus Ø leggur Ø Vörunúmer13 mm 6 mm 616 761 324

Gerð 7

Snúningshraði Afl Vörunúmer12000-27000 mín 600 W 702 500

HraðslípirokkarLoftþrýstingur bar er 6,3. Tengingin er R 1/4“

Rafmagnsstálfræs

Snúnings-hraði

Loft- notkun

Minnstaslönguv.

Vörunúmer

25.000 mín 113 l/mín 9 mm 703 230 0

Snúning-shraði

Loft- notkun

Minnstaslönguv.

Vörunúmer

22.000 mín 113 l/mín 9 mm 703 231 0

Haus Ø leggur Ø VörunúmerGerð 1 Stimpill sléttur að ofan.

6 mm 6 mm 616 760 616

13 mm 6 mm 616 761 325

Gerð 2 Vals rúnnaður að ofan.3 mm 3 mm* 616 230 3146 mm 6 mm 616 260 61610 mm 6 mm 616 261 025 13 mm 6 mm 616 261 325

Gerð 3 Kúla.3 mm 3 mm* 616 330 3036 mm 6 mm 616 360 60510 mm 6 mm 616 361 008

Gerð 5 Ílangur dropi.13 mm 6 mm 616 561 332

Gerð 6 Spíssaður dropi.3 mm 3 mm* 616 630 3126 mm 6 mm 616 660 61610 mm 6 mm 616 661 01913 mm 6 mm 616 661 325

Gerð 7 Stimpill tenntur að ofan.6 mm 6 mm 616 160 616

8 mm 6 mm 616 160 819

10 mm 6 mm 616 161 019

Gerð 8 Rúnnaður bogi.3 mm 3 mm* 616 830 3126 mm 6 mm 616 860 61613 mm 6 mm 616 861 325

Gerð 9 Keila.3 mm 3 mm* 616 930 311

13 mm 6 mm 616 961 322

* Minnkun Ø 6mm/3mm, vörunr.: 589 001

product name

394

stálFræs

Stálfræs fyrir ál og hart plast - DIN 8032/8033

Page 31: Slípivörur

Loftþrýstingur bar er 6,3. Tengingin er R 1/4“

Lengd Þykkt Þyngd Vörunúmer250 mm 10 mm 150 gr 714 61 80

lengd 150 mm 200 mm 250 mm 300 mmb. x þ. 16 x 5,3 mm 20 x 6,7 mm 25 x 8,3 mm 30,4 x 8,7 mm

Vörunúmer Vörunúmer Vörunúmer VörunúmerGróf 714 61 33 714 61 34 714 61 35 714 61 36Meðal 714 61 37 714 61 38 714 61 39 714 61 40Fín 714 61 41 714 61 42 714 61 43 714 61 44

lengd 150 mm 200 mm 250 mm 300 mmþykkt 6 mm 8 mm 10 mm 12,5 mm

Vörunúmer Vörunúmer Vörunúmer VörunúmerGróf 714 61 821 714 61 831 714 61 30 714 61 841Meðal 714 61 822 714 61 832 714 61 31 714 61 842Fín 714 61 823 714 61 833 714 61 32 714 61 843

lengd 150 mm 200 mm 250 mm 300 mm 350 mm

b. x þ. 16 x 4 mm 20 x 5 mm 25 x 6,3 mm 30 x 6,7 mm 64,5 x 7,6 mm

Vörunr. Vörunr. Vörunr. Vörunr. Vörunr.Gróf 714 61 00 714 61 01 714 61 02 714 61 03 714 61 04Meðal 714 61 05 714 61 06 714 61 07 714 61 08 714 61 09Fín 714 61 10 714 61 11 714 61 12 714 61 13 714 61 14Einskorin, fín 714 61 001 714 61 002

lengd 100 mm 150 mm 200 mm 250 mm 300 mm

b 8 mm 10 mm 14 mm 17 mm 20 mm

Vörunr. Vörunr. Vörunr. Vörunr. Vörunr.Gróf 714 61 15 714 61 16 714 61 17 714 61 18Meðal 714 61 19 714 61 20 714 61 21 714 61 22Fín 714 61 233 714 61 23 714 61 24 714 61 25 714 61 26

lengd 150 mm 200 mm 250 mm 300 mmþykkt 6,3 mm 8 mm 10 mm 12,5 mm

Vörunúmer Vörunúmer Vörunúmer VörunúmerGróf 714 61 45 714 61 46 714 61 47 714 61 48Meðal 714 61 49 714 61 50 714 61 51 714 61 52Fín 714 61 53 714 61 54 714 61 55 714 61 56

DIN 7261, Form A, Flöt

DIN 7261, Form F, RúnnuðDIN 7261, Form E, Hálfrúnnuð

DIN 7261, Form C, Þríkant

DIN 7261, Form D, Ferhynd

DIN 7263, Form A, Hálfrúnnuð DIN 7263, Form F, Rúnnuð

Lengd Stærð mm Grófleiki Vörunúmer250 mm 23,28 x 7,1 Gróf 714 61 68250 mm 23,28 x 7,1 Meðal 714 61 69

• Stillanleg.• Flöt.

• Handfang úr áli.• Tvöföld radial.

Lýsing Lengd Breidd Tennur á“ VörunúmerHandfang 714 61 73Radial gróf 350 mm 35 mm 9 714 61 71Radial meðal 12 714 61 72

395

Verkstæðisþjöl

Boddy þjalir

tréraspur

Page 32: Slípivörur

Lengd Breidd Vörunúmer260 mm 40 mm 714 61 67

• Fyrir innan- og utangengjur.

Lýsing VörunúmerMillimetrar 714 61 77Tommur 714 61 78

Lengd Vörunúmer150 mm 714 61 75

• Til að hreinsa snertur og kerti.

Lengd f. þjöl l. Vörunúmer110 mm 150 mm 0714 61 620110 mm 200 mm 0714 61 622120 mm 250/300/350 mm 0714 61 624

Lýsing Lengd VörunúmerSett, 6 þjalir 160mm 714 61 87Áskrúfað sett 85mm 714 61 88

• Til að hreinsa bremsuryk, ryð og önnur óhreinindi.

Lengd Breidd x þykkt Vörunúmer150 mm 10 x 5 mm 714 61 79

Lásaþjalasett

Lýsing Lengd Vörunúmer6 þjalir, skorin 2 100mm 714 61 74

396

þjalasköFt

þjalaBurstar

snertuþjöl

gengjuþjöl

þykk þjöl

nálaþjalasett

Page 33: Slípivörur

MW

F - 0

3/02

- 07

512

- © •

með festingu á legg Ø 19 mm Notkun Fyrir lausar segulborvélar og staðbundnar borvélar, fyrir stór borgöt með þvermál allt að 32 mm og skurðardýpt að hámarki 30 mm. Passar á flestar venjulegar segulborvélar.

Fyrir eftirfarandi efni:Ryðfrítt stál, steypujárn, tré, lagskipt efni, tré með nöglum. Hentar sérstaklega fyrir stál, blikk, járnfría málma og plastefni. Ólíkt því þegar borað er með heilum borum er aðeins þunnur málmhringur spændur af. Borkjarninn er fjarlægður með úrrekspinna.Kostirnir fyrir þig:• Mikil afköst og góð ending. • Greiðlega gengur að bora.Undirbúningsborun ekki nauðsynleg, engin gráðumyndun.Kosturinn fyrir þig:• Engin undirbúningsvinna eða frágangur.Endurbætt lögun skera.Kostirnir fyrir þig:• Endist lengur en flestir venjulegir kjarnaborar.• Snyrtileg borun. • Nákvæmt borgat.Hentar fyrir borun þar sem efni skarast. Auðvelt að bora ávala fleti og rör.Kosturinn fyrir þig:• Lætur vel að stjórn, rennur ekki til.

Upplýsingar um notkunFarið eftir notkunarleiðbeiningum!

Ráðlagður snúningshraði

Þvermál Skurðardýpt Heildarlengd Vörunúmer M. í ks.12,0 mm 30 mm 63,75 mm 0630 930 120

1

13,0 mm 0630 930 13014,0 mm 0630 930 14015,0 mm 0630 930 15016,0 mm 0630 930 16017,0 mm 0630 930 17018,0 mm 0630 930 18019,0 mm 0630 930 19020,0 mm 0630 930 20021,0 mm 0630 930 21022,0 mm 0630 930 22023,0 mm 0630 930 23024,0 mm 0630 930 24025,0 mm 0630 930 25026,0 mm 0630 930 26027,0 mm 0630 930 27028,0 mm 0630 930 28029,0 mm 0630 930 29030,0 mm 0630 930 30031,0 mm 0630 930 31032,0 mm 0630 930 320

Morse- kónn

Smur- ning

Vörunúmer M. í ks.

MK2 handvirk 0630 930 002 1 MK2 sjálfvirk 0630 930 003

MK3 handvirk 0630 930 004MK3 sjálfvirk 0630 930 005

1 stk. af þverm. 12, 14, 16, 18, 20 og 22 mm 1 úrrekspinni Vörunúmer: 0630 930 M. í ks. 1

AukahlutirDæmi um notkun

Haldarar

Úrrekspinni fyrir kjarnabor 0630 930 …

Vörunúmer: 0630 930 001 M. í ks. 1

HSS kjarnaborasett

397

hss kjarnaBor

AthugiðHentar ekki fyrir trefjaplötur og blandað stál.Nægileg kæling/smurning, t.d. Würth bor- og skurðarolía, vörunúmer 0893 050, eykur endingu vörunnar umtalsvert! Notið ekki þurrt!

Page 34: Slípivörur

• Hraðvirkari og hreinni skurður vegna HSS tvímálma uppbyggingar.

• Til notkunar í allar gerðir af stáli þar með talið járnsteypum, eir, brons, ál, plast og önnur gerviefni og timbur.

• Fjöldi tanna er 6 á tommu.• Dýpt er á bor 32 mm.

Stærð AT Recommended speeds (rpm) Vörunúmer M. í ks.mm Inch Soft steel TooI steel VA Cast iron Brass Alu

14 9/16 580 300 400 790 900 0632 14 1 16 5/8 9 550 275 365 730 825 0632 16 17 11/16 500 250 330 665 750 0632 17 19 3/4 11 460 230 300 600 690 0632 19 20 25/32 445 220 290 580 660 0632 20 21 13/16 13 425 210 280 560 630 0632 21 22 7/8 16 390 195 260 520 585 0632 22 24 15/16 370 185 245 495 555 0632 24 25 1 350 175 235 470 525 0632 25 27 1 1/16 325 160 215 435 480 0632 27 29 1 1/8 21 300 150 200 400 450 0632 29 30 1 3/16 285 145 190 380 425 0632 30 32 1 1/4 275 140 180 360 410 0632 32 33 1 5/16 260 135 175 345 390 0632 33 35 1 3/8 250 125 165 330 375 0632 35 37 1 7/16 29 240 120 160 315 360 0632 37 38 1 1/2 230 115 150 300 345 0632 38 40 1 9/16 220 110 145 290 330 0632 40 41 1 5/8 210 105 140 280 315 0632 41 43 1 11/16 205 100 135 270 305 0632 43 44 1 3/4 195 95 130 260 295 0632 44 46 1 13/16 190 95 125 250 285 0632 46 48 1 7/8 36 180 90 120 240 270 0632 48 51 2 170 85 115 230 255 0632 51 52 2 1/16 165 80 110 220 245 0632 52 54 2 1/8 42 160 80 105 210 240 0632 54 57 2 1/14 150 75 100 200 225 0632 57 59 2 5/16 48 145 75 100 195 225 0632 59 60 2 3/8 140 70 95 190 220 0632 60 64 2 1/2 135 65 90 180 205 0632 64 65 2 9/16 130 65 85 170 195 0632 65 67 2 5/8 130 65 85 170 195 0632 67 68 2 11/16 130 65 85 165 190 0632 68 70 2 3/4 125 60 80 160 185 0632 70 73 2 7/8 120 60 80 160 180 0632 73 74 2 15/16 120 60 80 160 180 0632 74 76 3 115 55 75 150 170 0632 76 79 3 1/8 110 55 70 140 165 0632 79 83 3 1/4 105 50 70 140 155 0632 83 86 3 3/8 100 50 65 130 150 0632 86 89 3 1/2 95 45 65 130 145 063289 92 3 5/8 95 45 60 120 140 0632 92 95 3 3/4 90 45 60 120 135 0632 95 98 3 7/8 90 45 60 120 135 0632 98102 4 85 40 55 110 130 0632 102105 4 1/8 80 40 55 110 120 0632 105108 4 1/4 80 40 55 110 120 0632 108111 4 3/8 80 40 50 100 120 0632 111 0114 4 1/2 75 35 50 100 105 0632 114121 4 3/4 70 35 45 90 95 0632 121127 5 65 30 40 85 90 0632 127140 5 1/2 60 30 35 80 85 0632 140152 6 55 25 35 75 85 0632 152

Dósaborasett

Fyrir Ø 32-152 mm VörunúmerSkaft Ø 11 mm, 6-kt 632 02

Fyrir Ø 14-30 mm VörunúmerSkaft Ø 6,35 mm 632 04

Ø Vörunúmer6,35 mm (1/4"), stuttir 632 014

Ø Vörunúmer6,35 mm (1/4"), langir 632 014 1

Gerð Ø Vörunr. M. í ks.19, 22, 25, 32, 35, 38, 44, 51, 57, 64, 67, 76.

964 632 1

Haldari með miðjubor

Miðjubor fyrir stærri gerð

Miðjubor fyrir minni gerð

Framlenging fyrir stærri haldara

Aðeins fyrir gerð A2

Vörunúmer 632 05When working on metals (except Cast Iron) use Drilling and Cutting Oil, Art. No. 0893 050. This will provide clean cutting and long service life of all the holesaws.

product name

398

dósaBor hss

Page 35: Slípivörur

Fyrir Ø 32-152 mm VörunúmerSkaft Ø 11 mm, 6-kt 632 02

Fyrir Ø 14-30 mm VörunúmerSkaft Ø 6,35 mm 632 04

Ø Vörunúmer6,35 mm (1/4"), stuttir 632 014

Ø Vörunúmer6,35 mm (1/4"), langir 632 014 1

Með losunarbúnaði

Hentar til að bora fyrir rafmagnsdósum í hola veggi

Handhægur losunarbúnaður, t.d. EP0994759.Kostir:• Fljótlegt og auðvelt að bora fyrir dósum í hola

veggi (sjá mynd 1). – Sparar bæði tíma og kostnað.

• Tímafrek hreinsun úr bor óþörf (sjá mynd 2). – Sparar bæði tíma og kostnað.

• Engin slysahætta af losun úr bor (sjá mynd 2).• Mjög einfalt og auðvelt að losa úr bornum

með einu handtaki (mynd 3). – Sparar bæði tíma og kostnað.

1 2 3

Borun fyrir rafmagnsdósir í hola veggi, halogen-ljós o.s.frv. í gifsplötur til dæmis.

Hefðbundin aðferð: Losun úr bornum er erfið og aðeins möguleg með aukaverkfæri.

Vinna með Würth losunarbúnaði er mjög auðveld og svo frábær!

Einföld, auðveld losun með einu handtaki.

Aukahlutir

BM 13-XE rafmagnsbor

Vörunúmer 0702 321 1

Tvímálma dósaborar

Vörunúmer 0632 ...

Rafmagnsdósir

Vörunúmer 0975 030 70Vörunúmer 0975 030 80

Lengd alls Hentar fyrir dósabora Ø Festing Vörunúmer M. í ks.146 mm 32–152 9 mm (hex.) 0632 02 3 1

SDS-plus 0632 02 4

(inniheldur miðjubor, vörunúmer 0632 014)

MW

F - 1

0/08

- 10

671

- © •

product name

399

a2 haldari Fyrir dósaBora

Page 36: Slípivörur

MW

F - 0

3/07

- 06

372

- © •

Flatur skurður

Til nota með stand- og handborvélum við borun í verkfærastál, byggingars-tál, ójárnblandaða málma, ryðfría málma (t.d. A2 og A4), asbest, trefjagler og plast, PVC, sink, gifsplötur, léttar timburplötur, þunnar veggklæðningar úr við og límtré, t.d. bakplötur húsgagna. Jafn CNC skurður, sérstaklega stilltur til að lágmarka skurðarþrýsting.Kostir: • Nákvæmur, hreinn skurður með lágmarkshliðrun.Miðjubor í þrepum sem hámarkar borun (GS-varið kerfi).Kostir: • Eyðir þörfinni fyrir erfiðan miðjunarslátt þar sem borinn miðjast

auðveldlega.• Dregur úr átakskrafti og borunartíma um yfir 50% með minni orkunotkun

(fer eftir gerð borvélar). Nákvæmlega og sérstaklega fest sæti karbíðtanna með einstakri, alsjálfvirkri lóðun.Kostir: • Mikil skurðarafköstu og ending.Takmörkun á bordýpt. Kostir: • Kemur í veg fyrir óhöpp við notkun og hlífir verkfærum frá tjóni.Hreinsunargormur. Kostir: • Ver karbíðtennurnar gegn höggi þegar miðjubor slær í gegn.• Hreinsar sjálfkrafa út borkjarna þegar borun er lokið.Hert skaft fyrir þvermál 32 mm og stærra. Kostir: • Vegur upp á móti auknu átaki sem þarf með meira þvermáli.

AthugiðHámarksskurðardýpt í stál = 4 mm, ryðfrítt stál = 2 mm. Gangið úr skugga um að borinn sé nægilega vel kældur/smurður. Fylgist leiðbeiningum um ráðlagðan hraða. Hreyfið ekki handborvélar fram og tilbaka við borun, það getur valdið ósamræmi í lögun karbíðtannanna og aukið líkur á að þær brotni. Notið standborvél fyrir málm þegar hola á að vera 30 mm að þvermáli eða stærri.

Notkunarmöguleikar

Ø PG Metrar Gerð Vörunúmer M. í ks.15,2 mm 9 – Heill með

þríhyrndu festiskafti, miðjubor (vörunúmer 0630 130 1) og Allen-lykli (stærð 3/4) til að skipta um skrúfbita.

0630 130 152 116 mm – 16 0630 130 1618 mm – – 0630 130 1818,6 mm 11 – 0630 130 18620 mm – 20 0630 130 2020,4 mm 13 – 0630 130 20422 mm – – 0630 130 2222,5 mm 16 – 0630 130 22523 mm – – 0630 130 2325 mm – 25 0630 130 2527 mm – – 0630 130 2728 mm – – 0630 130 2828,3 mm 21 – 0630 130 28329 mm – – 0630 130 2930 mm – – 0630 130 3032 mm – 32 0630 130 3235 mm – – 0630 130 3537 mm 29 – 0630 130 3740 – 40 0630 130 4045 – – 0630 130 4547 36 – 0630 130 4750 – 50 0630 130 5054 42 – 0630 130 5460 48 – 0630 130 6068 – – 0630 130 6870 – – 0630 130 7075 – – 0630 130 7580 – – 0630 130 8090 – – 0630 130 90

Plast Verkfærastál, 4 mm

Stakar/tengdar holur Ryðfrítt stál

Ø 15,2–50,0 mm =̂ 10,0 mm skaft Ø 51,0–150,0 mm =̂ 13,0 mm skaft

Haldari

Klemma

Hreinsunargormur

Þrepaskiptur miðjubor með fyrir og eftir skurði• Miðjast auðveldlega

12 mm4 mm

400

hW dósaBor

AthugiðGangið úr skugga um að borinn sé vel festur í borvélina. Forðist að nota borinn skáhallt.Klæðist viðeigandi hlífðarfatnaði, t.d. öryggisgleraugum, hönskum o.s.frv. við vinnuna.

Page 37: Slípivörur

MW

F - 1

2/05

- 06

984

- © •

DIN

/ g

erð

338

N

stut

tur

338

N

stut

tur

338

N

stut

tur

338

stut

tur

338

N

stut

tur

338

N

stut

tur

340

N

lang

ur18

97 N

m

jög

stut

tur

sbr.

1869

N

yfir

leng

d34

5 N

M

orse

-kón

nTv

öfal

dur

bor

FABA

-bor

Lang

ur

tréb

orSk

urða

refn

iH

SSH

SS-E

(8

% C

o)H

SS-T

iNH

SCO

(5

% C

o)H

SSH

SSH

SSH

SSH

SSH

SSH

SSH

SSH

SS

Vör

unúm

er06

24 0

0 …

0618

…06

22 …

0626

…06

23 0

0 …

0625

…06

29 …

0635

…06

27 0

…06

28 …

0636

…06

27 …

0631

…N

otku

nD

æm

iSt

álpl

ötur

St12

- St

14

Stál

(alm

ennt

)St

34 -

St70

, pró

fílstá

l,

þrýs

tiþol

ið st

álSé

rstak

t stá

lSt

ál fy

rir v

élvin

nslu

, her

t stá

l og

yfirb

orðs

hert

stál

Ryðf

rítt s

tál

A2, A

4, sý

ruþo

lið st

ál

Hita

þolið

stál

Stey

pujá

rnJá

rnste

ypa,

þan

þolið

járn

, ha

mra

nleg

t ste

ypuj

árn

Títan

Títan

og

títanb

lönd

ur

Sérst

akar

bl

öndu

r Ni-C

rN

imon

ic, H

aste

lloy,

In

cone

l, M

onel

Hör

ð pl

aste

fni

(har

ðpla

st)Ba

kelit,

Per

tinax

, Res

opal

Mjú

k pl

aste

fni

(hita

deig

)PA

, PE,

PP,

PVC,

akr

ýlgl

er,

plex

ígle

járn

blan

- da

ður m

álm

urÁl

, kop

ar, m

essin

g

Gifs

plöt

urRi

gips

-plö

tur,

gifsp

lötu

r,

steyp

ubun

dnar

plö

tur

Tré

Har

ður o

g m

júku

r við

ur,

spón

aplö

tur

Fjöllið

uefn

iCo

rian,

Mar

lan,

Var

icor

Tækn

ilega

r upp

lýsi

ngar

Eigi

nlei

kar

Bord

ýpt

Þver

m. b

ors

u.þ.

b. 5

xu.

þ.b.

5 x

u.þ.

b. 5

xu.

þ.b.

5 x

u.þ.

b. 5

xu.

þ.b.

5 x

u.þ.

b. 5

xu.

þ.b.

5 x

u.þ.

b. 5

xu.

þ.b.

4 x

u.þ.

b. 2

xu.

þ.b.

3 x

Vinn

ulen

gdVi

nkill

á od

diG

ráðu

r13

0°11

8°11

8°13

0°11

8°11

8°11

8°11

8°11

8/17

4°11

8°13

0°11

8°11

8°Sl

ípun

á o

ddi

Lögu

nKó

nísk

ur m

bættr

i kr

osss

lípun

, m

jókk

andi

od

dur C

Kóní

skur

með

kr

osss

lípun

CKó

nísk

ur m

mjó

kkan

di

enda

A

Kóní

skur

með

kr

osss

lípun

CKó

nísk

ur m

sérst

ökum

kja

rna,

virk

ar

eins

og

mjó

k-ka

ndi o

ddur

Kóní

skur

Kóní

skur

Kóní

skur

Stýr

iodd

ur

með

m

jókk

andi

en

da A

Kóní

skur

með

m

jókk

andi

en

da A

Kóní

skur

með

kr

osss

lípun

CKó

nísk

ur m

kros

sslíp

un C

Kóní

skur

Stað

setn

ing

bo

rsEk

ki þa

rf að

slá

fyrir

mið

juEk

ki þa

rf að

slá

fyrir

mið

juEk

ki þa

rf að

slá

fyrir

mið

juEk

ki þa

rf að

slá

fyrir

mið

juEk

ki þa

rf að

slá

fyrir

mið

juSl

á þa

rf fy

rir

mið

juSl

á þa

rf fy

rir

mið

juSl

á þa

rf fy

rir

mið

juEk

ki þa

rf að

slá

fyrir

mið

juSl

á þa

rf fy

rir

mið

juSl

á þa

rf fy

rir

mið

juEk

ki þa

rf að

slá

fyrir

mið

juSl

á þa

rf fy

rir

mið

juÞv

erm

ál le

ggs

í mm

12,7

frá

þver

m. 1

3,0

12,7

frá

þver

m. 1

3,0

12,7

frá

þver

m. 1

3,0

12,7

frá

þver

m. 1

3,0

12,7

frá

þver

m. 1

3,0

12,7

frá

þver

m. 1

3,0

Þver

mál

bor

sÞv

erm

ál b

ors

Þver

mál

bor

s12

,7 fr

á þv

erm

. 13,

0Þv

erm

ál b

ors

Þver

mál

bor

s6.

0 - 1

0.0

Yfirb

orð

gufu

hertu

r, od

dur ó

með

h.gu

fuhe

rtTíN

ómeð

hönd

lað

gufu

hertu

r, um

-m

ál, le

ggur

og

oddu

r óm

eðh.

gufu

hert

gufu

hert

gufu

hert

gufu

hert

gufu

hert

gufu

hert

gufu

hert

gufu

hert

Útfæ

rsla

slípa

ður

slípa

ður

slípa

ður

slípa

ður

mót

aður

án

skur

ðar

mót

aður

án

skur

ðar

slípa

ður

slípa

ður

slípa

ður

valsa

ður/

pres

-sa

ður/

fræstu

rslí

paðu

rslí

paðu

rslí

paðu

r/fræ

stur

Fyrir

styr

kleika

í N/m

m2

<100

0<1

400

<100

0<1

200

<850

<800

<100

0<1

000

<900

<850

<900

<900

<900

Þver

mál

í mm

0,5

- 20,

01,

0 - 1

7,5

1,0

- 13,

01,

0 - 2

0,0

1,0

- 20,

01,

0 - 2

0,0

2,5

- 13,

03,

0 - 1

0,0

4,0

- 10,

010

,0 -

40,0

2,0

- 6,5

4,5

- 5,9

8,0

- 30,

0

Hen

tar e

kki

Hen

tar u

ndir

vissu

m sk

ilyrð

um

Hen

tar v

el

product name

401

yFirlit yFir notkun Bora

Page 38: Slípivörur

(þ = þvermál í mm, l1 = heildarlengd í mm, l2 = lengd borhluta í mm)

Mál Vörunúmer M. í ks.

Vörunúmer M. í ks.þ l 1 l 2 0624 … 0623 … 0625 … 0618… 0622 … 0626 …

0,50 22 6 000 050 10 100,60 24 7 000 0600,70 28 9 000 0700,80 30 10 000 0800,90 32 11 000 0901,00 34 12 000 100 000 100 10 10 10 101,10 36 14 000 110 000 110 111,20 38 16 000 120 000 120 121,30 000 130 000 130 131,40 40 18 000 140 000 140 141,50 000 150 000 150 15 15 15 151,60 43 20 000 1601,70 000 1701,80 46 22 000 180 000 180 181,90 000 1902,00 49 24 000 200 000 200 20 20 20 202,05 000 2052,10 000 210 000 210 212,20 53 27 000 220 000 220 222,30 000 230 000 230 232,40 57 30 000 240 000 240 242,50 000 250 000 250 25 25 25 252,60 000 260 000 260 26 262,70 61 33 000 270 000 270 27 272,80 000 280 000 280 28 282,90 000 290 000 290 293,00 000 300 000 300 30 30 30 303,10 65 36 000 310 000 310 31 313,20 000 320 000 320 32 32 323,30 000 330 000 330 33 33 33 333,40 70 39 000 340 000 340 343,50 000 350 000 350 35 35 35 353,60 000 360 000 360 363,70 000 370 000 370 37 373,80 75 43 000 380 000 380 38 383,90 000 390 000 390 39 394,00 000 400 000 400 40 40 40 404,10 000 410 000 410 41 41 414,20 000 420 000 420 42 42 42 424,30 80 47 000 430 000 430 43 43 14,40 000 440 000 440 444,50 000 450 000 450 45 45 45 454,60 000 460 000 460 464,70 000 470 000 470 474,80 86 52 000 480 000 480 48 484,90 000 490 000 490 49 495,00 000 500 000 500 50 50 50 505,10 000 510 000 510 51 51 515,20 000 520 000 520 52 52 525,30 000 530 000 530 53 535,40 93 57 000 540 000 540 54 545,50 000 550 000 550 55 55 55 555,60 000 560 000 560 565,70 000 570 000 570 57 575,80 000 580 000 580 585,90 000 5906,00 000 600 000 600 60 60 60 606,10 101 63 000 610 000 610 61 616,20 000 620 000 620 62 626,30 000 630 000 630 636,40 000 640 000 640 646,50 000 650 000 650 65 65 65 656,60 000 660 000 660 666,70 000 670 000 670 67 67

Mál Vörunúmer M. í ks.

Vörunúmer M. í ks.þ* l 1 l 2 0624 … 0623 … 0625 … 0618… 0622 … 0626 …

6,80 109 69 000 680 000 680 10 68 68 68 1 6,90 000 690 7,00 000 700 000 700 70 70 70 70 7,10 000 710 000 710 71 71 7,20 000 720 000 720 72 7,30 000 730 7,40 000 740 000 740 74 7,50 000 750 000 750 75 75 75 75 7,60 117 75 000 760 7,70 000 770 7,80 000 780 000 780 78 7,90 000 790 8,00 000 800 000 800 80 80 80 80 8,10 000 810 000 810 5 81 8,20 000 820 000 820 82 82 8,30 000 830 8,40 000 840 000 840 84 8,50 000 850 000 850 85 85 85 85 8,60 125 81 000 860 000 860 86 8,70 000 870 87 8,80 000 880 8,90 000 890 9,00 000 900 000 900 90 90 90 90 9,10 000 910 000 910 91 9,20 000 920 000 920 92 9,30 000 930 9,40 000 940 9,50 000 950 000 950 95 95 95 95 9,60 133 87 000 960 000 960 96 9,70 000 970 9,80 000 980 000 980 98 9,90 000 990 000 990 9910,00 001 000 001 000 100 100 100 10010,10 001 010 001 010 10110,20 001 020 001 020 102 102 102 10210,30 001 03010,50 001 050 001 050 1 105 105 105 10510,60 001 06010,80 142 94 001 08011,00 001 100 001 100 110 110 110 11011,10 001 11011,20 001 120 001 120 11211,50 001 150 001 150 115 115 11512,00 151 101 001 200 001 200 120 120 120 12012,10 001 21012,20 001 220 12212,30 001 23012,50 001 250 001 250 125 125 125 12513,00 001 300 001 300 130 130 130 13013,10 001 31013,50 160 108 001 350 001 350 135 13514,00 001 400 001 400 140 140 14014,20 169 114 001 42014,50 001 450 001 450 145 14515,00 001 500 001 500 150 15015,50 178 120 001 550 001 550 155 15516,00 001 600 001 600 160 160 16016,50 184 125 001 650 001 650 165 165 16517,00 001 700 001 700 170 170 17017,50 191 130 001 750 001 750 175 17518,00 001 800 001 800 180 18018,50 198 135 001 85019,50 205 140 001 95020,00 002 000 002 000 200 200

* Frá þverm. 13,0 mm, leggur minnkaður niður í 12,7 mm

402

Borar – VöruyFirlit

Page 39: Slípivörur

* þverm. 10,0 – 14,0 mm: Mk1=Morse-kónn 1 þverm. 14.5 – 23,0 mm: Mk2 þverm. 23.5 – 31,5 mm: Mk3 þverm. 32.0 – 40,0 mm: Mk4

(þ = þvermál í mm, l1 = heildarlengd í mm, l2 = lengd í mm)

Mál Vörunúmer M. í ks.

Vörunúmer M. í ks.þ l 1 l 2 0627 … 0628 … 0629 … 0635… 0636 …

2,00 38 7,5 10 20 102,50 43 9,5 25

95 62 252,80 100 66 283,00 46 10,6 30

46 16 30100 66 30

3,10 49 11,2 31 49 18 31

3,20 49 11,2 32 49 18 32106 69 32

3,30 49 11,2 33 49 18 33106 69 33

3,40 52 12,5 343,50 52 12,5 35

52 20 35112 73 35

3,80 55 22 38119 78 38

3,90 119 78 394,00 55 14 40

55 22 40119 78 40220 150 004 220

4,10 55 14 41 55 22 41119 78 41

4,20 55 14 42 55 22 42119 78 42

4,50 58 15,5 45 58 24 45126 82 45150 30 45 150

4,80 132 87 484,90 62 26 495,00 62 17 50

62 26 50 98 30 50 98127 30 50 127132 87 50150 30 50 150245 170 005 245

5,10 62 17 51 62 26 51132 87 51

5,20 62 17 52 62 26 52132 87 52

5,30 98 30 53 98127 30 53 127132 87 53150 30 53 150180 30 53 180

5,50 66 19 55 66 28 55 98 30 55 98127 30 55 127139 91 55150 30 55 150180 30 55 180200 30 55 200

5,80 66 19 58 66 28 58139 91 58

5,70 98 30 57 98127 30 57 127150 30 57 152180 30 57 180200 30 57 200

Mál Vörunúmer M. í ks.

Vörunúmer M. í ks.þ* l 1 l 2 0627 … 0628 …* 0629 … 0635 … 0636 …

5,80 98 30 58 98 10 10127 30 58 127150 30180 30 58 180200 30 58 200

5,90 150 30 59 150180 30 59 180200 30 59 200

6,00 66 19 60 66 28 60139 91 60260 180 006 260

6,20 70 21,2 62148 97 62

6,50 70 21,2 65 70 31 65148 97 65

6,80 156 102 68 7,00 74 34 70

156 102 70290 200 007 290

7,50 156 102 75 8,00 79 37 80 1

165 109 80305 210 008 305

8,30 165 109 83 8,50 79 37 85

165 109 85 9,00 84 40 90

175 115 9010,00 89 43 100

168 87 100 1184 121 100340 235 010 340

10,50 168 87 105184 121 105

11,00 175 94 11011,50 175 94 11512,00 182 101 120

205 134 12012,50 182 101 125

205 134 12513,00 182 101 130

205 134 13013,50 189 108 13514,00 14014,50 212 114 14515,00 15015,50 218 120 15516,00 16016,50 223 125 16517,00 17017,50 228 130 17518,00 18018,50 233 135 18519,00 19019,50 238 140 19520,00 20020,50 243 145 20521,00 21021,50 248 150 21522,00 22022,50 253 155 22523,00 23023,50 276 155 23524,00 24024,50 281 160 24525,00 250

403

Borar – VöruyFirlit

Page 40: Slípivörur

MW

F - 1

2/05

- 06

986

- © •

Borasett - ný hönnun• Borarnir eru alltaf til taks á vinnustaðnum.• Með góðu skipulagi og skýrum merkingum þarf ekki lengur að eyða

tíma í að leita.• Fljótlegt er að ganga frá og auðvelt að finna rétta borinn með

innbyggðum mæli- og stýribrautum.Vörunúmer 0624 000 002

Nákvæmir borar fyrir stál! Gerð: DIN 338 N, stuttirHSS-borar fyrir almenna notkun (ekki þarf að slá fyrir miðju borgatsins) á stál (allt frá venjulegu til herts stáls) með allt að 1000 N/mm2 styrkleika, gifs og plast. Uppfylla ströngustu kröfur um nákvæmni og endingartíma. Sérstaklega ætlaðir fyrir CNC-stöðvar, standborvélar, rafhlöðuborvélar og handborvélar.Vörunúmer 0624 00. … (sjá lista yfir fáanlega hluti)

Afar lítil frávik í framleiðslu með nákvæmlega tilgreindum eiginleikum yfirborðs og sniðs.• Nákvæmari borun.35° til 40° vinkill spírals. Mjór sniðskurður. Aukin kjarnahækkun.• Borinn er stöðugri.• Bættur endingartími.• Minni núningur í borgatinu.• Borinn og það sem borað er í hitna minna.130° vinkill á oddi. Með slípaðan enda (sérstök endurbætt krossslípun). Mun minni brún fyrir svarf.• Auðveldara að bora þar sem ekki þarf að slá gat fyrir miðju.• Minni færslukraftur og minna snúningsátak.

Umfang sendingar

Vörunúmer 0624 000 001 0624 000 002 0624 000 003Innihald 1 bor hver

1,0-10,0 mm0,5 mm þrep

3x hver 1,0-4,0 mm2x hver 4,5-8,0 mm1x hver 8,5-13,0 mm 0,5 mm þrep fyrir borgöt til að snitta

1 bor hver1,0-10,0 mm0,1 mm þrep 3x3,3; 2x4,2; 2x6,8; 1x10,2 mm

Fjöldi hluta 19 55 91Vörunúmer Tómt box (borar fylgja ekki með)

0633 4 – –

Vörunúmer 0624 000 001

Vörunúmer 0624 000 002

Vörunúmer 0624 000 003

Setjið borinn inn í mæliraufina í horninu hægra megin með skurðarhlutann upp…

og dragið hann beint niður þar til hann stoppar.

Dragið hann svo til vinstri þar til hann stoppar… og komið honum fyrir í gatinu þar fyrir ofan. Svona einfalt er það!

Ný hönnunin á boroddinum gjörbreytir því hvernig það er að bora með Zebra-borum.

Samanburður á endingartíma í %:Meðaltal fyrir bora með 3, 6 og 8 mm þverm.

Allt að fjórum sinnum lengri endingartími en á venjulegum borum, tvöfaldur endingartími á við gömlu Zebra-borana:— Minni tími fer í að skipta um,

minni kostnaður!

Samanburður á færslukrafti í %:Þvermál bors 6 mm, bordýpt 18 mm.

Færslukraftur minnkaður um u.þ.b. 2/3:— Aðeins þarf að beita 1/3 aflsins!

Samanburður á snúningsvægi í %:Þvermál bors 6 mm, bordýpt 18 mm.

Snúningsátak minnkað um u.þ.b. 20%:— Meiri ending rafhlaða í borum

(20% meira borað á hverja hleðslu rafhlöðu)!

Samanburður á borunartíma í sek.Þvermál bors 6 mm, bordýpt 10 mm.

Þrisvar sinnum hraðvirkari en venjulegir borar:— Gríðarlegur tímasparnaður!

0624 0624 Venju- gamall nýr legur bor

200

180

160

140

120

100

80

60

40

20

0

100

200

52

0624 0624 Venju- gamall nýr legur bor

20

16

14

10

8

6

4

2

0

16

7

20

0624 0624 gamall nýr

100

80

60

40

20

0

100

83

0624 0624 gamall nýr

100

80

60

40

20

0

100

37

1

2

404

hss-Borar

Page 41: Slípivörur

MW

F - 1

2/05

- 10

512

- © •

Ø 1,0–10,0 x 0,5 mm, 19 stk.

Vörunr. 0624 000 001 M. í ks. 1

Tómt borabox Vörunr. 0633 4 M. í ks. 1

HSS borasettNákvæmir borar fyrir stál!Gerð: DIN 338 N, stuttir HSS-borar fyrir almenna notkun (ekki þarf að slá fyrir miðju borgatsins) á stál (allt frá venjulegu til herts stáls) með allt að 1000 N/mm2 styrkleika, gifs og plast. Uppfylla ströngustu kröfur um nákvæmni og endingartíma. Sérstaklega ætlaðir fyrir CNC-stöðvar, standborvélar, rafhlöðuborvélar og handborvélar.

Ø 1,0–10,0 x 0,5 mm, 19 stk.

Vörunr. 0626 01 M. í ks. 1

Tómt borabox Vörunr. 0633 4 M. í ks. 1

HSCO-borar Fyrir ryðfrítt stál!Gerð: DIN 338, stuttir HSCO-borar (5% kóbalt) til notkunar á ryðfrítt stál (t.d. A2 og A4), hitaþolið stál og títaníum (málmblöndur). Ekki þarf að slá fyrir miðju borgatsins. Ætlaðir fyrir handborvélar og staðbundnar borvélar.

Ø 1,0–10,0 x 0,5 mm, 19 stk.

Vörunr. 0618 01 M. í ks. 1

Tómt borabox Vörunr. 0633 4 M. í ks. 1

HSS-E borar Fyrir styrkt stál! Gerð: DIN 338 N, stuttir HSS-E borar (8% kóbalt) til notkunar á stál (allt frá venjulegu til herts stáls) með allt að 1400 N/mm2, gifs og sérstakar málmblöndur (nikkel/króm). Ekki þarf að slá fyrir miðju borgatsins.Ætlaðir fyrir handborvélar og staðbundnar borvélar.

Ø 1,0–10,0 x 0,5 mm, 19 stk.

Vörunr. 0622 01 M. í ks. 1

Tómt borabox Vörunr. 0633 4 M. í ks. 1

TítanborarHágæða „Longlife“ borar fyrir stál!Gerð: DIN 338 N, stuttir HSS-borar með títan-nítríðhúð fyrir almenna notkun (ekki þarf að slá fyrir miðju borgatsins) á stál með allt að 1000 N/mm2 styrkleika og gifs. Allt að tíföld ending miðað við venjulega bora.Sérstaklega ætlaðir fyrir CNC-stöðvar, standborvélar og handborvélar.

405

BoraBoxHöggþolin, létt og notendavæn ABS-plastbox. Gerð úr ABS-plasti. Kostir: • Ryðga ekki, létt (miðað við málmbox) og hafa enn ekki brotnað. Engar skarpar brúnir. Kostir: • Töluvert minni hætta á slysum.Límdir merkimiðar með litaflokkun.Kostir: • Auðvelt að sjá á boxunum hvað þau innihalda. Miðarnir endast lengi.Notkunarleiðbeiningar á baki.Kostir: • Kemur í veg fyrir ranga notkun.Borarnir losna ekki eða blandast í boxinu.Kostir: • Auðvelt að taka úr og setja nýja í staðinn.Fullkomin röðun vegna formlína innan í loki og botni.Kostir: • Má geyma lóðrétt, lárétt, hangandi eða í stafla. Nýr lás: Varinn innbyggður lás sem læsist áreynslulaust.Kostir: • Lásinn opnast ekki óvart, t.d. ef boxið dettur í gólfið.

Page 42: Slípivörur

MW

F - 1

2/05

- 06

987

- © •

10 hver af Ø 1,0 - 6,0 x 0,5 mm, 5 hver af Ø 6.5 - 10,5 x 0,5 mm, 155 hlutar

Vörunr. 0964 625 020

Tómt box* Vörunr. 0955 150 120

Ø 1,0 - 10,0 x 0,5 mm, 19 hlutar

Vörunr. 0634 4

Tómt box* Vörunr. 0633 4

Ø 1,0 - 10,0 x 0,5 mm, 19 hlutar

Vörunr. 0625 01

Ø 1,0 - 13,0 x 0,5 mm, 25 hlutar

Vörunr. 0634 6

Tómt box*Vörunr. 0633 6

Innihald: þverm. 1,0 - 10,0 x 0,5 mm, 19 hlutarVörunúmer 0623 000 001 M. í ks. 1

Tómt box (borar fylgja ekki með) Vörunúmer 0633 4 M. í ks. 1

Samanburður á endingartíma í %:50CrV4, þverm. 6 mm, bordýpt 3x þverm.

Samanburður á færslukrafti í %:St37, meðaltal fyrir þverm. 5 og 6 mm, bordýpt 3 x þverm.

Samanburður á snúningsvægi í %:St37, meðaltal fyrir þverm. 5 og 6 mm, bordýpt 3 x þverm.

Samanburður á borunartíma í %:St37, þverm. 5 mm, bordýpt 1 x þverm.

0623 00 0625 Ódýr bor

120

100

80

60

40

20

0

10085

29

0623 00 0625 Ódýr bor

140

120

100

80

60

40

20

0

100115

129

180160140120100

80604020

0 0623 00 0625 Ódýr bor

100125

169

200180160140120100

80604020

0 0623 00 0625 Ódýr bor

100

143

189

Borar fyrir byggingasvæðið: Hraðvirkir og sterkbyggðir!

Gerð: DIN 338 N, stuttirHSS-borar fyrir almenna notkun á byggingasvæðum (auðvelt að miðja — ekki þarf að slá fyrir miðju) fyrir stál með allt að 850 N/mm2 styrkleika, ójárnblandaða málma eins og ál, sem og fyrir tré og plastefni.Sérstaklega hannaðir fyrir rafhlöðuborvélar.Vörunúmer 0623 00. … (sjá lista yfir fáanlega hluti)

Sérstök lögun kjarnans við boroddinn og minni þverskeri (gerir að verkum að boroddurinn mjókkar).• Bætt sjálfmiðjun og auðvelt að bora – ekki þarf að slá fyrir miðju.• Fljótlegra að bora – enginn tími fer til spillis.• Minni færslukraftur – minna afli er beitt.• Minna snúningsátak – hleðsla rafhlöðuborvéla endist lengur. • Sívalari og sléttari borgöt.• Auknir notkunarmöguleikar.Aukin kjarnahækkun. • Minni titringur.• Borinn er stöðugri.• Bættur endingartími.

Stálborar fagmannsins! Gerð: DIN 338 N, stuttirHagkvæmir HSS-borar fyrir almenna notkun á stáli með allt að 800 N/mm2 styrkleika. Nákvæmlega skilgreind og jöfn gæði – skrefinu framar en aðrir borar á markaðnum. Til notkunar í handborvélum.Vörunúmer 0625 … (sjá lista yfir fáanlega hluti)

* borar fylgja ekki með.

406

hss-Borar

hss-Borar

Page 43: Slípivörur

MW

F - 0

2/03

- 06

996

- © •

Fyrir HSS/HSS-TiN bora

Efni Dæmi um efni Togþol Kæliefni Skurðarhraði Meðalhraði (í sn./mín.) fyrir þverm. bors.í N/mm2 í m/mín. Færsla s (í mm/sn.)

HSS/HSS TiN borar 2 5 8 10 16 20Venjulegt byggingastál St33-St44 300 - 500 Ýrulausn 32/38 5120/6080

0,04/0,052048/24320,08/0,10

1280/15200,13/0,16

1025/12160,16/0,20

640/7600,20/0,25

515/6080,25/0,32

St52-St70 500 - 800 Ýrulausn 25/30 4000/48000,03/0,04

1590/19200,06/0,08

1000/12000,10/0,13

800/9600,13/0,17

500/6000,16/0,20

400/4800,20/0,25

Þrýstiþolið stálog prófílstál **

USt 37RSt37H1-H4

350 - 500 Ýrulausn –/32 **/5120**/0,04

**/2048**/0,08

**/1280**/0,13

**/1025**/0,16

**/640**/0,20

**/515**/0,25

Stál fyrir vélvinnslu * 9S209SMnPb28

360 - 550 Ýrulausn 32/38 5120/60800,04/0,06

2048/24320,08/0,13

1280/15200,13/0,20

1025/12160,16/0,25

640/7600,20/0,32

515/6080,32/0,40

45S2060S20

600 - 850 Ýrulausn 25/30 4000/48000,04/0,05

1590/19200,08/0,10

1000/12000,13/0,16

800/9600,16/0,20

500/6000,20/0,25

400/4800,25/0,32

Hert stál C22-C35CK22-CK35

550 - 700 Ýrulausn 32/38 5120/60800,04/0,05

2048/24320,08/0,10

1280/15200,13/0,16

1025/12160,16/0,20

640/7600,20/0,25

515/6080,25/032

C45-C60CK35v-CK45v38MnSi425CrMo4

700 - 850 Ýrulausn 20/24 3200/38400,04/0,05

1270/15360,08/0,10

800/9600,13/0,16

640/7680,16/0,20

400/4800,20/0,25

320/3840,25/0,32

Yfirborðshert stál C10-C15CK10-CK15

350 - 550 Ýrulausn 32/38 5120/60800,05/0,06

2048/24320,10/0,13

1280/15200,16/0,20

1025/12160,20/0,25

640/7600,25/0,32

515/6080,32/0,40

16 MnCr550Cr30

550 - 800 Ýrulausn 20/24 3200/38400,04/0,05

1270/15360,08/0,10

800/9600,13/0,16

610/7680,16/0,20

400/4800,20/0,25

320/3840,25/0,32

Nítríðstál * 34CrAl634CrAI5534CrAlMo5

600 - 900 Ýrulausn 16/19 2560/30400,03/0,04

1025/12160,06/0,08

640/7600,10/0,13

515/6080,13/0,16

320/3800,16/0,20

260/3040,20/0,25

Verkfærastálfyrir kalda vinnslu *

100Cr655NiCrMoV660MnSi4

700 - 850 Ýrulausn 16/20 2560/32000,03/0,04

1025/12800,06/0,08

640/8000,10/0,13

515/6400,13/0,16

320/4000,16/0,20

260/3200,20/0,25

Verkfærastálfyrir heita vinnslu *

29CrMoV9X30WCrV41X45NiCrMo4

700 - 850 Ýrulausn 16/20 2560/32000,03/0,04

1025/12800,06/0,08

640/8000,10/0,13

515/6400,13/0,16

320/4000,16/0,20

255/3200,20/0,25

Járnsteypa, þanþolið járn og hamranlegt steypujárn

GG15-GG25 610 - 810 Ýrulausn/ loft

32/38 5120/60800,05/0,06

2048/24320,10/0,13

1280/15200,16/0,20

1025/12160,20/0,25

640/7600,25/0,32

515/6080,32/0,40

GG30-GG40GTS65-75GTW65-75

810 - 1010 Ýrulausn/ loft

20/24 3200/38400,05/0,06

1270/15360,10/0,13

800/9600,16/0,20

640/7680,20/0,25

400/4800,25/0,32

320/3840,32/0,40

GGG35-GGG60GTS35-60GTW35-60

540 - 810 Ýrulausn 25/30 4000/48000,05/0,06

1590/19200,10/0,13

1000/12000,16/0,20

800/9600,20/0,25

500/6000,25/0,32

400/4800,32/0,40

Hartplastefni *

BakelitPertinaxResopal

250 - 300 Loft 16/20 2560/32000,03/0,04

1025/12800,06/0,08

640/8000,10/0,13

515/6400,13/0,16

320/4000,16/0,20

255/3200,20/0,25

HSS TiN borar 2 5 8 10 16 20Blöndur áls og steypujárns ≤ 10% Si *

G-AlSi6CuG-AlSi6CuG-AlSi9Cu

170 - 280 Ýrulausn 75 120000,08

48060,16

30000,25

24000,31

15000,40

12000,50

Blöndur áls og steypujárns ≤ 10% Si *

G-AlSi10MgG-AlSi12

180 - 300 Ýrulausn 60 96000,08

38400,16

24000,25

19200,32

12000,40

9600,50

Kopar, óblandaður E-CuF-CuSF-Cu

200 - 370 Ýrulausn (olía)

38 60800,06

24320,13

15200,20

12160,25

7600,32

6080,40

Messing, mjúkt CuZn37CuZn36Pb1CuZn30

280 - 550 Ýrulausn (olía)

40 64000,06

25600,13

16000,20

12800,25

8000,32

6400,40

Brons, blandað Cu-Ni CuNi15SiCuNi3Si

250 - 800 Ýrulausn (olía)

30 - 38 54400,05

21760,10

13600,16

10880,20

6800,25

5440,32

Brons, blandað Cu-Al CuAl5CuAl8

300 - 550 Ýrulausn (olía)

38 60800,05

24320,10

15200,16

12160,20

7600,25

6080,32

Brons, blandað Cu-Sn G-CuSn10G-CuSn14

250 - 350 Ýrulausn (olía)

38 60800,05

24320,10

15200,16

12160,20

7600,25

6080,32

Hitadeigtplastefni *

PVCPólýamíðÚltramíð Plexígler

250 - 750 Ýrulausn/ loft

20 48000,05

19200,10

12000,10

9600,20

6000,25

4800,32

* Hentar undir vissum skilyrðum ** Hentar ekki fyrir HSS-bora

product name

407

taFla yFir snúningshraða/Færslu

Page 44: Slípivörur

MW

F - 0

6/03

- 06

997

- © •

Fyrir HSS-E og HSCo bora

Efni Dæmi um efni Togþol Kæliefni Skurðarhraði Meðalsnúningshraði (sn./mín.) fyrir þvermál borsN/mm2 m/mín. Færsla s (í mm/sn.)

HSS-E bor 2 5 8 12 16Messing, stökkt Ms58 * CuZn40Pb2 300 - 550 Þurr olíu-

ýrulausn60 - 100 12.740

0,085.1000,18

3.2000,25

2.1000,30

16000,35

Messing, þanþolið Ms60. Ms63

CuZn40CuZn37

280 - 550 Ýrulausn (olía) 35 - 60 7.5600,05

3.0200,15

2.0000,20

1.2600,25

9500,35

Kísilál (blanda áls og kísils) G - AlSi 10Mg 200 - 300 Ýrulausn 30 - 50 6.3650,05

2.5350,08

1.5900,14

1.0600,20

7950,25

Blandað stál700-900 N/ mm2

100Cr6X20Cr13X30WCrV4

700 - 900 Ýrulausn 10 - 15 2.1000,02

8600,05

5400,08

3600,12

2700,14

Krómnikkelstál900-1.100 N/mm2

42CrMo431CrMo1216MnCr5

900 - 1.100 Ýrulausn (olía) 8 - 12 1.5900,02

6350,05

4000,08

2650,12

2000,14

Króm-nikkel-mólýbden-stál1.100-1.400 N/mm

35NiCrMo1630CrNiMo18CrNi8

1.100 - 1.400 Ýrulausn (olía) 6 - 10 1.2750,02

5050,05

3200,08

2100,12

1600,14

Ryðfrítt og sýruþolið stál X10Cr13X5CrNi18GX10CrNiMoTi18 10

500 - 700 Ýrulausn (olía) 6 - 10 1.2750,02

5050,05

3200,08

2100,12

1600,14

Hitaþolið stál X10CrAl13X12CrNi25 21

500 - 800 Ýrulausn (olía) 6 - 10 1.2750,02

5050,05

3200,08

2100,12

1600,14

Hert manganstálmeira en 10% Mn *

X20Mn12X40MnCr18

850 - 1.050 þurrhitað(200° - 300°)

3 - 5 6350,02

2550,05

1600,08

1050,12

800,14

Fjaðrastál * 38 Si650CrV4

1.100 - 1.500 Ýrulausn (olía) 5 - 10 1.5900,02

6350,05

4000,08

2650,12

2000,14

Nimonic, HastelloyInconel blöndur

Nimonic 90Nimocast 713Hastelloy B2Inconet 625

900 - 1.300 Olía 3 - 8 8750,02

3500,05

2200,08

1450,12

1100,14

Títan og títanblöndur Ti99-2TiAl4Mn4TiAl6V4

700 - 1.250 Olía 3 - 6 7150,02

2850,05

1800,08

1200,12

900,14

Ferro-Tic * Ferro-TicGRHT-6A

upp að 54 HRC Þurrtþrýstiloft

3 - 6 7150,02

2850,05

1800,08

1200,12

900,14

Steypujárnupp að 350 HB(kælt steypujárn)

GG-30GG-35GG-40

500 - 1.000 Þurrtþrýstiloft

5 - 15 1.5900,03

6350,07

4000,10

2650,16

2000,20

NikkelMónelmálmur

Ni99-6Monel 400Monel 500

500 - 900 OlíaÝrulausn

10 - 15 2.1000,02

8600,05

5400,08

3600,12

2700,14

HSCo bor 2 5 8 10 16 20Fjaðrastál * 38Si

51MnV767SiCr558CrV4

800 - 1.100 Olía (ýrulausn) 4 - 12 1.2800,03

5100,05

3200,08

2550,10

1600,13

1300,16

Ryðfrítt og sýruþolið stál X20Cr13X5CrNi18 9X10CrNiMoTi18 10

500 - 800 Olía 10 1.6000,03

6350,06

4000,10

3200,13

2000,16

1600,20

Hitaþolið stál

*

X10CrSi6X10CrAl7

450 - 700 Olía 16 2.5600,03

1.0250,06

6400,10

5150,13

3200,16

2550,20

X10CrAl18X210CrNiSi25 4X12CrNiTi18 9

500 - 800 Olía 10 1.6000,03

6350,05

4000,08

3200,10

2000,13

1600,16

X12CrNi25 21X12NiCrSi36 16

500 - 800 Olía 6 9600,020

3850,040

2400,063

1900,082

1200,100

950,125

Sérstakar nikkel-krómblöndur NimonicHastelloyInconelMonel

500 - 1.200 Olía 3 - 10 9600,02

3850,05

2400,07

1900,09

1200,11

950,14

Títan og títanblöndurglóðað

Ti995-99,8TiAl5Sn 2,5TiAl5Sn5Zr5

350 - 800 Olía 10 1.6000,03

6350,05

4000,08

3200,10

2000,13

1600,16

Títanblöndur, hertar TiCu2TiAl6V4TiAl6V6Sn2

700 - 1.200 Olía 5 8000,02

3200,04

2000,06

1600,08

1000,10

800,13

Brons úr kopar og nikkel * CuNi10FeCuNi30Fe

300 - 500 Olía (ýrulausn) 20 3.2000,03

1.2800,06

8000,10

6400,13

4000,16

3200,20

Brons úr kopar og áli* CuAl8FeG-CuAl10FeG-CuAl11Ni

400 - 650 Olía (ýrulausn) 10 - 20 2.4000,03

9550,06

6000,10

4800,13

3000,16

2400,20

* hentar undir vissum skilyrðum

product name

408

taFla yFir Færslu/snúningshraða

Page 45: Slípivörur

MW

F - 0

8/02

- 01

556

- © •

DIN 2185

• Hertir í gegn.• Slípaðir.• Fyrir verkfæri með Morse-kóni.

MK-skaft = VélahaldariMK-hulsur = Borhaldari

Dæmi Vélahaldari MK 3 bor sem á að nota Ø 16 mm (MK 2) = nota þarf hulsu 0628 500 057

Samræmist DIN 228

• Til að breyta borvélum með Morse-kóni þannig að þær taki borpatrónur með innikóni (DIN-kónn B 16) fyrir sívala bora.

DIN 317

• Til að reka verkfæri með Morse-kóni úr minnkunarhulsum.

Stærð kóns Heitiminnkunar

Heildar-lengd

Vörunúmer M. í ks.MK-skaft MK-hulsur2 1 2 2 mm 0628 500 053 13 1 3 9 mm 0628 500 0553 2 3A 112 mm 0628 500 0574 1 4 124 mm 0628 500 0594 2 4A 124 mm 0628 500 0614 3 4B 140 mm 0628 500 0635 3 5A 156 mm 0628 500 0675 4 5B 171 mm 0628 500 069

Kónskaft MK Borpatrónukónn Heildarlengd Vörunúmer M. í ks.B 16 1 9 mm 0628 500 109 1

2 112 mm 0628 500 1173 134 mm 0628 500 125

Úrrek fyrir MK Heildarlengd Vörunúmer M. í ks.1+2 140 mm 0691 700 046 13 190 mm 0691 700 0474 225 mm 0691 700 048

product name

409

minnkunarhulsur

millistykki Fyrir Borpatrónu

úrrek

Page 46: Slípivörur

MW

F - 0

8/02

- 03

227

- © •

HSS, DIN 333

Staðalbor fyrir miðjuborun samkvæmt DIN 332, blaði 1.

• Lögun A, hægriskurður• Án hlífðarskásniðs.• Með beinum snertiflötum.• 60° úrsnarsvinkill.• Þvermálsvikmörk á legg: h9 skv. DIN 7160.

Þvermál bors d1 Þvermál skafts d2 L 1 Vörunúmer M. í ks.1,0 mm 3,15 mm 31,5 mm 0636 110 31,6 mm 4,0 mm 35,5 mm 0636 1162,0 mm 5,0 mm 40,0 mm 0636 1202,5 mm 6,3 mm 45,0 mm 0636 1253,15 mm 8,0 mm 50,0 mm 0636 131 54,0 mm 10,0 mm 56,0 mm 0636 140 15,0 mm 12,5 mm 63,0 mm 0636 1506,3 mm 16,0 mm 71,0 mm 0636 163

Vörunúmer: 690 ...Vörunúmer á setti: 0690 14

Vörunúmer: 710 ... / 698 ...

product name

410

miðjuBor

punktsuðuBorar öFuguggar

Page 47: Slípivörur

MW

F - 0

9/07

- 01

180

- © •

Vörunúmer 0690 14

• Til að ná út brotnum boltum og skrúfum frá 6 til 16 mm eða 1/4” til 5/8” að þvermáli.

• Heilt, 25-hluta sett, borar fylgja.• Sérstaklega gerðir öfuguggar sem þrýsta

aðeins lítið á boltabrotið. – Auðveldara að fjarlægja bolta samanborið

við uppmjóa öfugugga.

Settið inniheldur:• stýrihulsur• bora

• öfugugga• notkunarleiðbeiningar• hágæða plasthulstur

Notkunarleiðbeiningar

Fyrir bolta sem eru brotnir undir yfirborðinu, setjið stýrihulsu af réttri stærð. Forborið í boltann og kjarnaborið svo eftir þörfum.

Fyrir bolta sem brotna yfir yfirborðinu, rennið stýrihulsu af réttri stærð yfir boltann. Forborið í boltann, kjarnaborið svo eins og þarf.

Fyrir bolta sem brotna við yfirborðið, merkið miðjuna með miðjuslætti og borið, kjarnaborið svo eins og þarf.

Sláið öfuguggateini af réttri stærð inn í holuna.

Setjið öfuguggabolta af réttri stærð á teininn. Losið boltann með því að skrúfa öfuguggan í rétta átt með jöfnu átaki.

Stýrihulsa B Hulsa Ø

For-borun

Kjarna-borun

Ø Bor TeinnC

BoltiD

Öfuguggi

0690 141 80 A 6 3,2 – 3,2 0624 000 320 3,2 A/F 10 0690 141 10690 141 81 B 8 3,2 – 3,2 0624 000 320 3,2 A/F 10 0690 141 10690 141 82 C 9 3,2 4,8 4,8 0624 000 480 4,8 A/F 11 0690 141 20690 141 83 D 10 3,2 4,8 4,8 0624 000 480 4,8 A/F 11 0690 141 2– 10 4,8 6,4 6,4 0624 000 640 6,4 A/F 13 0690 141 30690 141 84 E 11 4,8 6,4 6,4 0624 000 640 6,4 A/F 13 0690 141 3– G 12 4,8 8 8 0624 000 800 8 A/F 14 0690 141 4– H 13 4,8 8,7 8,7 0624 000 870 8,7 A/F 17 0690 141 5– I 13 6,4 8,7 8,7 0624 000 870 8,7 A/F 17 0690 141 5– J 14 6,4 8,7 8,7 0624 000 870 8,7 A/F 17 0690 141 5

1a 1b 2 3 4

product name

411

öFuguggar – sett

Page 48: Slípivörur

MW

F - 0

7/07

- 04

135

- © •

• Endurbættur PLUS miðjuoddur hentar einnig vel til að bora í mjög sterkar boddýplötur. – Rúmfræðileg hönnun oddsins gerir borinn

endingarbetri en venjulega punktsuðubora.

• Sérstakur bor til að fjarlægja punktsuðu. – Ekki þarf að slá fyrir miðju borgatsins.

• Hentar til notkunar í öllum venjulegum borvélum.

Góð ráð til að lengja líftíma miðjuoddsins:Notið ekki höggborvélar eða borvélar með snúningsskafti. Stillið borvélina á hæfilegan hraða; hraði á loftborvélum er yfirleitt of mikill.

Ø Lengd alls Lengd bors Vörunúmer M. í ks. 6 mm 65 mm 28 mm 0710 006 6 1 8 mm 78 mm 38 mm 0710 008 810 mm 88 mm 44 mm 0710 010 10

Ø Lengd alls Lengd bors Vörunúmer M. í ks. 6 mm 65 mm 28 mm 0710 006 1 8 mm 78 mm 38 mm 0710 008

Ø Lengd alls Lengd bors Vörunúmer M. í ks. 6 mm 65 mm 28 mm 0710 6 1 8 mm 78 mm 38 mm 0710 8

HSCO punktsuðuborTIN-húðaður

• TIN-húðun lengir líftíma borsins milli tvöfalt og þrefalt á við aðra bora.

• Hámarkssnúningshraði: fyrir Ø 6: allt að 1.200 sn./mín., fyrir Ø 8: allt að 950 sn./mín., fyrir Ø 10: allt að 730 sn./mín.

HSCO punktsuðubor

• Góð ending í HSCO-efninu.• Hámarkssnúningshraði:

fyrir Ø 6: allt að 1.100 sn./mín., fyrir Ø 8: allt að 850 sn./mín.

Borun Ø Stopp Ø Lengd alls Vörunúmer M. í ks.7,5 mm 10 mm 88 mm 0710 001 0 1

HSS punktsuðubor

• Ráðlagður snúningshraði: fyrir Ø 6: allt að 920 sn./mín., fyrir Ø 8: allt að 700 sn./mín.

HSCO punktsuðubor með þrepiFyrir fljótlega og nákvæma punktsuðuborun í boddýviðgerðum. PLUS miðjuoddurinn tryggir góða endingu.

• Þrep í oddi stöðvar borun og gefur til kynna nákvæma dýpt holu. – Kemur í veg fyrir að óvart sé borað í gegnum

annað lag af málmi.• Ef notandi sér að þrepið snertir aðeins eina hlið

málmsins, hallast borinn. – Auðvelt að laga halla í holu.

• Endurbættur PLUS miðjuoddur fyrir mjög sterkar boddýplötur. – Langur líftími miðjuodds.

• Ráðlagður snúningshraði: 600–670 sn./mín.

product name

412

punktsuðuBorar

Page 49: Slípivörur

Innihald í boxi

DZ 1-steinborabox 7 stk.Vörunúmer 0637 01 M. í ks. 1

Þverm. Heildar- lengd

Vinnu-lengd

Vörunr M.í ks.

4,0 mm 75 mm 40 mm 0637 40 1 5,0 mm 85 mm 50 mm 0637 50 6,0 mm 100 mm 60 mm 0637 60 2 8,0 mm 120 mm 70 mm 0637 80 110,0 mm 120 mm 70 mm 0637 10012,0 mm 150 mm 80 mm 0637 120

Afkastamiklir og einstaklega endingargóðir borar.Henta bæði fyrir venjulegar rafmagnsborvélar og rafknúnar höggborvélar.

Tæknileg atriði• Sívalur leggur.• Borþvermál allt að 18 mm með leggþvermál

= hám. 10 mm, 20 mm borþvermál með leggþvermál = hám. 13 mm.• Úthugsuð lögunin og sléttir snertifletirnir gera

að verkum að borinn fjarlægir svarf hraðar.• Framúrskarandi kraftur og vinduþol vegna

sívalrar lögunar grunnstofnsins og spíralsvæði-sins.

NotkunarsviðGranít, steinsteypa, gjall, steinn, múrverk og létt byggingarefni.

MW

F - 0

8/02

- 02

317

- © •

Þvermál Heildarlengd Vinnulengd Vörunúmer M. í ks. 3,0 mm 70 mm 35 mm 0637 300 150 1 4,0 mm 75 mm 40 mm 0637 400 150 4,5 mm 0637 450 150 5,0 mm 85 mm 50 mm 0637 500 150

150 mm 80 mm 0637 500 150 5,5 mm 85 mm 50 mm 0637 550 150 6,0 mm 100 mm 60 mm 0637 600 150

150 mm 80 mm 0637 600 150 6,5 mm 100 mm 60 mm 0637 650 150 7,0 mm 0637 700 150 8,0 mm 120 mm 70 mm 0637 800 150

250 mm 170 mm 0637 800 200 8,5 mm 120 mm 70 mm 0637 850 150 9,0 mm 0637 900 15010,0 mm 0637 100 150

250 mm 170 mm 0637 100 25011,0 mm 150 mm 80 mm 0637 110 15012,0 mm 0637 120 150

250 mm 170 mm 0637 120 22013,0 mm 150 mm 80 mm 0637 130 15014,0 mm 0637 140 15015,0 mm 150 mm 0637 150 15016,0 mm 0637 160 15018,0 mm 160 mm 0637 180 15020,0 mm 0637 200 150

product name

413

dZ 1-steinBorar

Page 50: Slípivörur

MW

F - 0

4/09

- 00

073

- © •

2ja blaða höggbor með miðjunaroddi og margsnúinni hreinsunarlínu.

Sérstaklega öflugur borendi (mynd 1) með skásniði, sérstyrktu karbíðskurðar-blaði og breyttri karbíðblöndu. Töluvert meiri stöðugleiki og þar með minni líkur á að borinn brotni auk lengri endingartíma.

Nákvæmur sláttur með miðjunaroddi. Rennur ekki til.

Opinn borendi (mynd 2), meitillögun með hreinsunarlínum sem taka mikið.Fljótlegri borun. Betri hreinsun ryks í hreinsunarlínur.

Margsnúin hreinsunarlína sem hreinsar mikið með sérstakri kjarnastyrkingu (mynd 3).Deyfður titringur tryggir hámarksyfirfærslu afls til borenda. Hámarksjafnvægi aukins þols og hreinsunarlína til að gera rykhreinsun hraða og árangursríka.

Höggborabox, 7 stk.

1x ø 5 x 110/50, 6 x 110/50, 8 x 110/50, 6 x 160/100, 8 x 160/100, 10 x 160/100 og 12 x 160/100

Vörunúmer 0648 330 001M. í ks. 1

321

Eiginleikar:Borhraði: ●●●●Hljóðstig: ●●○○Nákvæmni: ●●○○Styrkur festingar:** ●○○○Ending: ●●○○

** Sérstakir borar fyrir SFS-festingar

Millistykki fyrir rafmagnsverkfæri

Fyrir bora með SDS-plus-festingu á vélar með SDS-max-festingu.Festing á vél: SDS-max/RundnutFesting á bor: SDS-plus.

Vörunúmer 0714 44 04 M. í ks. 1

product name

414

höggBorar með sds-plus Festingu

Page 51: Slípivörur

MW

F - 0

5/11

- 00

074

- ©

Ø Heildar-lengd

Vinnu-lengd

Vörunúmer M. í ks.

4 mm 110 mm 50 mm 0648 334 011 2/10 4,8 mm 110 mm 50 mm 0648 334 811* 2

140 mm 80 mm 0648 334 814* 160 mm 100 mm 0648 334 816* 210 mm 150 mm 0648 334 821* 260 mm 200 mm 0648 334 826*

5 mm 110 mm 50 mm 0648 335 011 2/10 160 mm 100 mm 0648 335 016

5,5 mm 110 mm 50 mm 0648 335 511 2 160 mm 100 mm 0648 335 516

6 mm 110 mm 50 mm 0648 336 011 2/10/50 160 mm 100 mm 0648 336 016 210 mm 150 mm 0648 336 021 2/10 260 mm 200 mm 0648 336 026 310 mm 260 mm 0648 336 031 1 450 mm 400 mm 0648 336 045

6,3 mm 260 mm 200 mm 0648 336 326* 285 mm 225 mm 0648 336 328* 360 mm 300 mm 0648 336 336* 410 mm 350 mm 0648 336 341*

6,5 mm 110 mm 50 mm 0648 336 511 2 160 mm 100 mm 0648 336 516 210 mm 150 mm 0648 336 521 260 mm 200 mm 0648 336 526 2/10 310 mm 250 mm 0648 336 531 450 mm 400 mm 0648 336 545 1

7 mm 160 mm 100 mm 0648 337 016 2 250 mm 200 mm 0648 337 025 450 mm 400 mm 0648 337 045 1

8 mm 110 mm 50 mm 0648 338 011 2/10 160 mm 100 mm 0648 338 016 2/10/50 210 mm 150 mm 0648 338 021 2/10 260 mm 200 mm 0648 338 026 310 mm 250 mm 0648 338 031 2 400 mm 350 mm 0648 338 040 1 460 mm 400 mm 0648 338 046 600 mm 550 mm 0648 338 060

9 mm 160 mm 100 mm 0648 339 016 210 mm 110 mm 50 mm 0648 331 011 2/10

160 mm 100 mm 0648 331 016 2/10/50 210 mm 150 mm 0648 331 021 2/10 260 mm 200 mm 0648 331 026 310 mm 250 mm 0648 331 031 350 mm 300 mm 0648 331 035 1 450 mm 400 mm 0648 331 045 600 mm 550 mm 0648 331 060 800 mm 750 mm 0648 331 0801000 mm 950 mm 0648 331 010

Ø Heildar-lengd

Vinnu-lengd

Vörunúmer M. í ks.

11 mm 210 mm 150 mm 0648 331 121 212 mm 160 mm 100 mm 0648 331 216 2/10

210 mm 150 mm 0648 331 221 260 mm 200 mm 0648 331 226 360 mm 300 mm 0648 331 236 1 450 mm 400 mm 0648 331 245 600 mm 550 mm 0648 331 2601000 mm 950 mm 0648 331 210

14 mm 160 mm 100 mm 0648 331 416 2/10 210 mm 150 mm 0648 331 421 260 mm 200 mm 0648 331 426 1 310 mm 260 mm 0648 331 431 450 mm 400 mm 0648 331 445 600 mm 550 mm 0648 331 4601000 mm 950 mm 0648 331 410

15 mm 160 mm 100 mm 0648 331 516 210 mm 150 mm 0648 331 521 260 mm 200 mm 0648 331 526 450 mm 400 mm 0648 331 545

16 mm 160 mm 100 mm 0648 331 616 210 mm 150 mm 0648 331 621 260 mm 200 mm 0648 331 626 310 mm 250 mm 0648 331 631 450 mm 400 mm 0648 331 645 600 mm 550 mm 0648 331 660 800 mm 750 mm 0648 331 6801000 mm 950 mm 0648 331 610

17 mm 210 mm 150 mm 0648 331 72118 mm 200 mm 150 mm 0648 331 820

250 mm 200 mm 0648 331 825 450 mm 400 mm 0648 331 845

20 mm 200 mm 150 mm 0648 332 020 300 mm 250 mm 0648 332 030 450 mm 400 mm 0648 332 045 600 mm 550 mm 0648 332 060

22 mm 250 mm 200 mm 0648 332 225 450 mm 400 mm 0648 332 245

24 mm 250 mm 200 mm 0648 332 425 450 mm 400 mm 0648 332 445

25 mm 250 mm 200 mm 0648 332 525 450 mm 400 mm 0648 332 545

26 mm 450 mm 400 mm 0648 332 645

*Sérstakur bor fyrir AmoIII skrúfur: 6,0 og 6,5 mm þverm. fyrir AmoIII - 7,5 mm, 10,0 mm þverm. fyrir AmoIII - 11,5 mm

Athugið: Þegar bora á með löngum borum, borið fyrst með stuttum bor með sama þvermál!

Vöruúrval

product name

415

höggBorar með sds-plus Festingu

Page 52: Slípivörur

product name

416

Með nýstárlegum „Quadro“-borenda

Ákaflega endingargóðir, mjög sterkir höggborar með samhverfum, 4ra blaða borenda úr mjög sterkum málmi. Hráefni í hæsta gæðaflokki og nýstár-leg hönnun veita nákvæma og jafna borun allan líftímann.

Festast ekki eða renna til4 samhverf 90°-blöð koma í veg fyrir að borinn festist eða renni til af völdum styrkingar eða harðrar malar í steinsteypu.

Fullkonir boreiginleikarBorendinn er sniðinn að ákveðnum eiginleikum, mismunandi eftir þvermáli.• 5–16 mm: Eins þáttar harðmálmshluti fyrir

mikinn stöðugleika með hámarkstengingu yfirborðs og bors. (Mynd 1)

• 18–32 mm: Þrískiptur harðmálmshluti fyrir fljótari borun og betri höggdeyfingu snúnings-aflsins (Mynd 2)

Hámarksstjórn í borholu4 skurðarblöð og 4 hreinsunarlínur gera að verkum að borun verður eins og best verður á kosið.

Stöðugur borhraðiBorhraðinn helst stöðugur vegna sérhönnunar borendans allan endingartíma borsins.

Nákvæm borunSérstakur miðjunaroddur gefur möguleika á hárnákvæmri borun.

„longliFe“ höggBorar

MW

F - 0

5/11

- 110

24 -

©

Ø (mm)

Heildarlengd (mm) Vinnulengd (mm)

Vörunúmer M. í ks.

5 110 50 0648 005 011 2/10160 100 0648 005 016

6 110 50 0648 006 011 2/10/50160 100 0648 006 016210 150 0648 006 021 2/10260 200 0648 006 026310 250 0648 006 031 1

6,5 160 100 0648 006 516 2210 150 0648 006 521260 200 0648 006 526 2/10310 250 0648 006 531

8 110 50 0648 008 011160 100 0648 008 016 2/10/50210 150 0648 008 021 2/10260 200 0648 008 026310 250 0648 008 031460 400 0648 008 046 1

10 110 50 0648 001 011 2/10160 100 0648 001 016 2/10/50210 150 0648 001 021 2/10260 200 0648 001 026310 250 0648 001 031450 400 0648 001 045 1600 550 0648 001 0601000 950 0648 001 010

12 160 100 0648 001 216 2/10210 150 0648 001 221260 200 0648 001 226310 250 0648 001 231 1450 400 0648 001 245600 550 0648 001 2601000 950 0648 001 210

14 160 100 0648 001 416 2/10210 150 0648 001 421260 200 0648 001 426 1310 250 0648 001 431450 400 0648 001 445600 550 0648 001 4601000 950 0648 001 410

* Borið aðeins í gegnum burðarbita með leyfi byggingarverkfræðings.Athugið: Þegar bora á með löngum borum, borið fyrst með stuttum bor með sama þvermál!

Eiginleikar:Borhraði: ●●○○Hljóðstig: ●●●●Nákvæmni: ●●●●Styrkur festingar:* ●●●●Ending: ●●●●

Mynd 1 Mynd 2

Tveggja blaða borar:2 blaða borar með 180° blöðum gefa stórt svæði þar sem borinn getur læst ef hann lendir á styrkingu.

Fjögurra blaða borar:4 blaða borar með jöfnum 90° blöðum gefa mun minna svæði þar sem borinn getur læst ef hann lendir á styrkingu.

Page 53: Slípivörur

product name

417

„longliFe“ höggBorar

MW

F - 0

5/11

- 14

188

- ©

Sett7 stk.

Vörunr 0648 000 002 M. í ks. 1

Inniheldur: 3 x Ø 6 x 160/100, 4 x Ø 8 x 160/100, 3 x Ø 10 x 160/100,2 x Ø 12 x 160/100

Höggborabox7 stk.

Vörunr 0648 000 003 M. í ks. 1

Inniheldur: 1 x Ø 5 x 110/50, 6 x 110/50, 8 x 110/50, 6 x 160/100, 8 x 160/100, 10 x 160/100, 12 x 160/100

Ø (mm)

Heildarlengd (mm) Vinnulengd (mm) Vörunúmer M. í ks.

15 160 100 0648 001 516 1210 150 0648 001 521260 200 0648 001 526450 400 0648 001 545

16 160 100 0648 001 616210 150 0648 001 621260 200 0648 001 626310 250 0648 001 631450 400 0648 001 645600 550 0648 001 6601.000 950 0648 001 610

18 250 200 0648 001 825450 400 0648 001 845

20 250 200 0648 002 025450 400 0648 002 045

22 250 200 0648 002 225450 400 0648 002 245

24 250 200 0648 002 425450 400 0648 002 445

25 250 200 0648 002 525450 400 0648 002 545

26 450 400 0648 002 64528 250 200 0648 002 825

450 400 0648 002 84530 250 200 0648 003 025

450 400 0648 003 04532 450 400 0648 003 245

Athugið: Þegar bora á með löngum borum, borið fyrst með stuttum bor með sama þvermál!

Millistykki fyrir rafmagnsverkfæri

Fyrir bora með SDS-plus-festingu á vélar með SDS-max-festingu.

Vörunúmer 0714 44 04 M. í ks. 1

Page 54: Slípivörur

MW

F - 0

3/04

- 07

855

- © •

Þverm. Heildarlengd Vinnulengd Vörunúmer M. í ks. 4,0 mm 75 mm 40 mm 0641 000 400 1 5,0 mm 85 mm 50 mm 0641 000 500 6,0 mm 100 mm 60 mm 0641 000 600 8,0 mm 120 mm 80 mm 0641 000 80010,0 mm 120 mm 80 mm 0641 001 00012,0 mm 150 mm 100 mm 0641 001 200

• Sérstakir harðmálmsborar með sívölum legg fyrir þurrborun á brenndum múrsteinum og flísum.

• Henta fyrir allar venjulegar borvélar og höggborvélar (einnig með 10 mm patrónu).

Notkunarsvið Fyrir hörðustu keramik, flísar, leirmuni, múrsteina og brenndan leir með rispuþol allt að 9. Sérstaklega demantslípaður wolfram-títan-oddur.• Einstaklega mikil ending, jafnvel þegar unnið er

með efni sem er mjög þétt í sér.

Álagslítil háhitalóðun (1120°C).• Harðmálmsplatan losnar ekki jafnvel þótt

álagið sé mjög mikið.

Ábendingar um notkun • Beitið miklum þrýstingi.• Kælingartími: u.þ.b. 20 sek. á borgat.• Ráðlagður hraði: u.þ.b. 600–1.200 sn./mín..• Athugið: Ekki má hamra með bornum!

Keramik, Múrsteinar, Ekki leirmundir brenndur leir hamra

MW

F - 0

8/02

- 009

57 - ©

Lamabor úr harðmálmi• Með sterkbyggðum, sexkanta legg.

• Með spíss, 2 rýmingarskerum, 2 forskerum, stutt útfærsla.

Spaðaborarvörunúmer: 0650 600 ...

Þverm. Heildarlengd Þvermál leggs x L Vörunúmer M. í ks.15 mm 90 mm 10 x 30 mm 0650 115 117 mm 0650 11718 mm 0650 11820 mm 0650 12022 mm 0650 12223 mm 0650 12324 mm 0650 12425 mm 0650 12526 mm 0650 12630 mm 0650 13032 mm 0650 13235 mm 0650 13540 mm 0650 140

Þverm. bors Heildarlengd Þvermál leggs x L Vörunúmer M. í ks.35 70 mm 10 x 25 mm 0650 035 1

418

múrsteina- og FlísaBorar

Bor Fyrir ViðarVinnu (hægri gangur)

miðjuBor úr harðmálmi

Page 55: Slípivörur

Dýptarstopp

Undirsinkun

• Fyrir trébora.

Dæmi um notkun

• Passar í alhliða haldara.• Góð viðbót við tréborana hér að ofan.

Dæmi um notkun

MW

F - 0

8/02

- 00

959

- © •

Þverm. úrsnars Lengd Þverm. leggs Vörunúmer M. í ks.10 mm 90 mm 8 mm 0650 171 0 113 mm 0650 171 316 mm 0650 171 620 mm 0650 172 0

Þverm. úrsnars Lengd Haldari Vörunúmer M. í ks.10 mm 45 mm 1/4” 0650 171 10 113 mm 0650 171 1316 mm 0650 171 16

Þverm. bors Lengd Þverm. úrsnars Vörunúmer M. í ks. 3 mm 25 mm 16 mm 0650 73 1 4 mm 0650 74 5 mm 0650 75 6 mm 0650 76 8 mm 0650 7810 mm 0650 710

419

úrsnar á Bora

Vélaúrsnar

úrsnar með 1/4” sexkantlegg

Page 56: Slípivörur

420

hss tréBorar

MW

F - 0

9/10

- 07

072

- ©

➀➁ + ➂

StuttirØ mm

Heildar-lengd mm

Vinnulengd mm

Vörunúmer M. í ks.

3 60 23 0650 000 300 10 4 28 0650 000 400 5 31 0650 000 500 6 0650 000 600 7 0650 000 700 8 0650 000 800 110 0650 001 00012 0650 001 200LangirØ mm

Heildar-lengd mm

Vinnulengd mm

Vörunúmer M. í ks.

3 70 33 0650 010 300 10 4 75 42 0650 010 400 5 85 56 0650 010 500 6 95 66 0650 010 600 7 110 81 0650 010 700 8 0650 010 800 110 0650 011 00012 0650 011 200

Yfirlit

Gerð Haus Vörunúmer M. í ks.1/4” bor Ø 3 0650 010 300 11/4” bor Ø 4 0650 010 4001/4” bor Ø 5 0650 010 5001/4” bor Ø 6 0650 010 6001/4” bor Ø 8 0650 010 8001/4” bor Ø 10 0650 011 0001/4” skrúfbitahaldari 0614 176 760Með rifu 0,6 x 4,5 0614 175 652PH 2 0614 176 461PZ 1 0614 176 651PZ 2 0614 176 652PZ 3 0614 176 653AW 10 0614 511 0AW 20 0614 512 0AW 30 0614 513 0TX 15 0614 311 5TX 20 0614 312 0TX 25 0614 312 5TX 30 0614 313 0

aW ®

Hágæðaborar úr hámarksframmistöðu, háhraðastáli (HSS) 100 Cr6 fyrir almenna notkun á gegnheilan við, límtré, MDF og spónaplötur. Stenst hámarkskröfur um nákvæmni og endingu. Sérstaklega til notkunar með rafmagnsborvélum með skrúfbitahaldara, vörunúmer 0614 176 760.

Með 1/4” festingu DIN 3126 gerð CVörunúmer 0650 00. ... (sjá yfirlit)

Mjög lágur þrýstingur með nákvæmum yfirborðs- og prófílgæðum. • Nákvæmari borun.

Leggur úr gegnheilu efni. ➀ • Nákvæm borun. • Nánast 100% sammiðja nákvæmni í borun. • Losnar ekki úr sexkantfestingu þegar borinn hitnar.

Forskeri á dreginni gerð (lengd forsker 0,3–0,5 mm).• Ýtir niður og sker í gegnum trétrefjar áður en holan er boruð, hrein borhola.

Mjög skarpar skurðarlínur. ➁• Fljótleg og hreinleg borun.

Skáskorinn leggur. ➂ • Kemur í veg fyrir skekkjur í þvermáli (borun aldrei ómiðjuð).• Borinn er stöðugri.

AthugiðÞegar borinn er notaður á hrjúft efni, t.d. plasthúðað pallettuefni, má búast við styttri endingartíma.

Innihald setts

Borasett í tösku með beltisklemmuStærð (lokað): 150 x 100 mm

Vörunúmer 0650 010 001

Page 57: Slípivörur

MW

F - 0

3/01

- 01

120

- © •

Króm-vanadíum• Með spíss og tveimur skurðarbrúnum sem

standa fram.• Þannig er komið í veg fyrir að rifið sé úr

borgatinu.• Henta sérstaklega vel fyrir harðvið og

spónaplötur.

• Með spíss og tveimur skurðarbrúnum sem standa fram.

• Þannig er komið í veg fyrir að rifið sé úr borgatinu.

• Snyrtileg og nákvæm borun.• Tífaldur endingartími.• Minni tími fer í að skipta út.• Henta sérstaklega vel fyrir harðvið, MDF-plötur

og plasthúðaðar spónaplötur.

Þverm. bors Heildarlengd Þverm. leggs Vörunúmer M. í ks. 5,0 mm 85 mm 4,8 mm 0650 405 1 6,0 mm 100 mm 5,5 mm 0650 406 8,0 mm 115 mm 7,8 mm 0650 40810,0 mm 130 mm 9,8 mm 0650 401 012,0 mm 150 mm 9,9 mm 0650 401 2

Þverm. bors Heildarlengd Lengd spírals Þverm. leggs Vörunúmer M. í ks.í mm í mm í mm í mm 3,0 mm 61 mm 33 mm 3,0 mm 0650 43 10 3,5 mm 70 mm 43 mm 3,5 mm 0650 435 4,0 mm 75 mm 43 mm 4,0 mm 0650 44 4,5 mm 80 mm 50 mm 4,5 mm 0650 445 5,0 mm 86 mm 52 mm 5,0 mm 0650 45 5,5 mm 93 mm 60 mm 5,5 mm 0650 455 6,0 mm 93 mm 57 mm 6,0 mm 0650 46 6,5 mm 100 mm 68 mm 6,5 mm 0650 465 7,0 mm 110 mm 69 mm 7,0 mm 0650 47 7,5 mm 110 mm 74 mm 7,5 mm 0650 475 8,0 mm 120 mm 75 mm 8,0 mm 0650 48 8,5 mm 120 mm 75 mm 0650 485 1 9,0 mm 120 mm 81 mm 0650 4910,0 mm 130 mm 87 mm 0650 41011,0 mm 140 mm 89 mm 0650 41112,0 mm 150 mm 96 mm 0650 41213,0 mm 150 mm 96 mm 0650 41314,0 mm 150 mm 96 mm 10,0 mm 0650 41415,0 mm 160 mm 100 mm 0650 41516,0 mm 160 mm 100 mm 0650 41618,0 mm 180 mm 130 mm 0650 41820,0 mm 200 mm 140 mm 0650 42022,0 mm 210 mm 140 mm 0650 42224,0 mm 215 mm 140 mm 0650 424

product name

421

tréBorar

með harð-málmsspíss

Page 58: Slípivörur

MW

F - 0

6/05

- 09

447

- © •

Sívöl gróp.Kosturinn fyrir þig:• Fjarlægir spæni vel — Ekki þarf að beita miklu afli.Hár forskeri.Kosturinn fyrir þig:• Snyrtilegt borgat, rífur ekki úr.Þríhyrndur spíss án gengju á þverm. 6-8 með heildarlengd 235-320 mm.Kosturinn fyrir þig:• Ekki þarf að beita miklu afli við að draga

borinn út — Minni áreynsla.

Hægt er að setja úrsnar á bora með meira en 12 mm þvermál.Kosturinn fyrir þig:• Hægt er að snara úr fyrir skinnu um leið og

borað er — Sparar tíma.

Hægt er að nota framlengingu frá og með 22 mm þvermáli.Kosturinn fyrir þig:• Meiri vinnulengd borsins

— Ekki þarf að útvega lengri bor.

Dæmi um notkun

• = Hægt að nota með millistykki eða framlengingu.

Heildar- lengd

Þverm. bors

Vinnulengd Vörunúmer Milli-stykki

Fram-lenging

M. í ks.

235 mm 6 mm 165 mm 0650 66 165 1 7 mm 0650 67 165 8 mm 0650 68 16510 mm 0650 610 16512 mm 0650 612 165 x14 mm 0650 614 165 x16 mm 0650 616 165 x18 mm 0650 618 165 x20 mm 0650 620 165 x22 mm 0650 622 165 x x

320 mm 6 mm 250 mm 0650 66 250 7 mm 0650 67 250 8 mm 0650 68 25010 mm 0650 610 25012 mm 0650 612 250 x14 mm 0650 614 250 x16 mm 0650 616 250 x18 mm 0650 618 250 x20 mm 0650 620 250 x22 mm 0650 622 250 x x24 mm 0650 624 250 x x26 mm 0650 626 250 x x

460 mm 6 mm 390 mm 0650 66 390 7 mm 0650 67 390 8 mm 0650 68 39010 mm 0650 610 39012 mm 0650 612 390 x14 mm 0650 614 390 x16 mm 0650 616 390 x18 mm 0650 618 390 x20 mm 0650 620 390 x22 mm 0650 622 390 x x24 mm 0650 624 390 x x26 mm 0650 626 390 x x

650 mm 10 mm 580 mm 0650 610 58012 mm 0650 612 58014 mm 0650 614 58016 mm 0650 616 580 x18 mm 0650 618 580 x20 mm 0650 620 580 x22 mm 0650 622 580 x x24 mm 0650 624 580 x x

product name

422

snigilBor plús

Page 59: Slípivörur

Snitttappavindur með skralli

F. gengju 4-kanta Lengd Vörunr.3-10 mm 2,7-5,5 85mm 715 42 015-12 mm 4,9-7,0 100mm 715 42 023-10 mm 2,4-5,5 250mm 715 42 035-12 mm 4,5-8,0 300mm 715 42 04

Snitttappar fínsnitti í lausu.

Snitttappavindur

Tommu

Stærð Vörunúmer1-10 mm 657 14-12 mm 657 25-21 mm 657 319-38 mm 657 6

Rörgengjur

Stærð UNF fínt UNC gróft1’ 1639 1 1 1639 2 11/2’ 1639 1 12 1639 2 121/4’ 1639 1 14 1639 2 143/4’ - 1639 2 343/8’ 1639 1 38 1639 2 385/16’ 1639 1 516 1639 2 5165/8’ 1639 1 58 1639 2 587/16’ 1639 1 716 1639 2 7167/8’ 1639 1 78 1639 2 789/16’ 1639 1 916 1639 2 916

Stærð Forsnitt Lokasnitt8x1 642 18 1 642 38 110x1 642 110 1 642 310 112x1 642 112 1 642 312 110x1,25 642 110 125 642 310 12512X1,25 642 112 125 642 312 12514x1,25 642 114 125 642 314 12512x1,5 642 112 15 642 312 1514x1,5 642 114 15 642 314 1516x1,5 642 116 15 642 316 1518x1,5 642 118 15 642 318 1520x1,5 642 120 15 642 320 1522x1,5 642 122 15 642 322 1524x1,5 642 124 15 642 324 15

Hægri/vinstri

Stærð Rörgengjur1/2’ 2639 121/4’ 2639 141 1/4’ -1/8’ 2639 183/8’ 2639 38

HSS Metra WürthLýsing 3 tappa sett Forsnitt Miðsnitt Lokasnitt 3 mm 639 3 640 1 3 640 2 3 640 3 3 4 mm 639 4 640 1 4 640 2 4 640 3 4 5 mm 639 5 640 1 5 640 2 5 640 3 4 6 mm 639 6 640 1 6 640 2 6 640 3 6 8 mm 639 8 640 1 8 640 2 8 640 3 810 mm 639 10 640 1 10 - -12 mm 639 12 640 1 12 - 640 3 1214 mm 639 14 - 640 2 14 640 3 1416 mm 639 16 - - 640 3 1618 mm - - - -20 mm 639 20 - - -12x1,25 mm - - - -12x1,5 mm - - - -24x2 mm - - - -

Snitttappasett

Innihald:Snitttappar HSS DIN 352 metramál. ISO gengjur þar sem í hverri stærð eru 3 tappar: for, mið og lokasnitt. Stærðir: M 2 / M 4 / M 5 / M 6 M 8 / M 10 / M 12.

Vörunúmer: 639 01

423

snitttappar

Page 60: Slípivörur

Fyrir hring

Snittbakkar tommumál

Fyrir ferkant

Snittbakkahaldarar

Hringlaga snittbakkar Ferkantaðir snittbakkarTomma UNF fínt snitti UNC gróft snitti UNF fínt snitti UNC gróft snitti1’ 1652 1 1 1652 2 1 - 4652 2 11/2’ 1652 1 12 1652 2 12 4652 1 12 4652 2 121/4’ 1652 1 14 1652 2 14 4652 1 14 4652 2 143/4’ - 1652 2 34 4652 1 34 4652 2 343/8’ - 1652 2 38 4652 1 38 4652 2 385/16’ 1652 1 516 1652 2 516 4652 1 516 4652 2 5165/8’ 1652 1 58 1652 2 58 - -7/16’ 1652 1 716 1652 2 716 4652 1 716 4652 2 7167/8’ 1652 1 78 1652 2 78 4652 1 78 4652 2 789/16’ - 1652 2 916 4652 1 916 4652 2 916

Lýsing Vörunúmer3-4 mm 0659 15-6 mm 0659 27-9 mm 0659 310-11 mm 0659 412-14 mm 0659 516-20 mm 0659 622-24 mm 0659 7

Lýsing VörunúmerNr. 1 4652 238 7Nr. 3 4652 239 5Nr. 4 4652 239 7Nr. 5 4652 240 1

Stærð Hringlaga Ferkantaðir 2 mm - 4652 2 3 mm 652 3 4652 3 4 mm 652 4 4652 4 5 mm 652 5 4652 5 6 mm 652 6 4652 6 8 mm 652 8 4652 810 mm 652 10 4652 1012 mm 652 12 4652 1214 mm 652 14 4652 1416 mm 652 16 4652 1618 mm 652 18 4652 1820 mm 652 20 -24 mm 652 24 4652 2425 mm - 4652 2533 mm - 4652 3336 mm - 4652 368x1 mm 652 8 1 -10x1 mm 652 10 1 -10x1,25 mm 652 10 125 4652 10 12512x1,25 mm 652 12 125 4652 12 12514x1,25 mm 652 14 125 -12x1,5 mm 652 12 15 4652 12 1514x1,5 mm 652 14 15 4652 14 1516x1,5 mm 652 16 15 4652 16 1518x1,5 mm 652 18 15 4652 18 1520x1,5 mm 652 20 15 4652 20 1522x1,5 mm 652 22 15 4652 22 1524x1,5 mm 652 24 15 4652 24 1524x1,5 mm - 4652 369 8

Snittbakkar metramál

Sett, f. 20 - 55 mm, utanmál á bökkum

Vörunúmer: 714 42 18

Snittbakkahaldarar til notkunar í þröngri aðstöðu

DIN 223 HSS• Metramál, ISO snitt eftir DIN 13, gerð B (lokaður með rauf).• Metramál fínt.

product name

424

snittBakkar

Page 61: Slípivörur

MW

F - 0

9/08

- 09

636

- © •

Til að snitta metrískar ISO-gengjur DIN 13 samkvæmt vikmarkasviði 6HGerð B fyrir gat í gegnGerð C fyrir forborun++ Hentar mjög vel+ Hentar eftir atvikum

Tækniupplýsingar/Vörunúmer 0653 100.. 0653 010.. 0653.. 0653 0.. 0653 93.. 0653 093.. 0653 96.. 0653 09.. 0653 94..Gerð gengju (M = metrísk, MF = metrísk, fín) M MF MStærð DIN 371 / 376 frá M12 (venjulegur leggur) 376 374 357Skurðarefni HSS-EYfirborð (húðun) og áhrif / Kostir umfram óhúðaða tappa TiN (títan-nítríð) lengri vc

og allt að tvöfalt lengri endingartími

málmhúðun, björt

Gerð B C B C B C B C –Upphafsskurður 4–5

snúningar2–3 snúningar

4–5 snún.

2–3 snún.

4–5 snúningar

2–3 snúningar

4–5 snúningar

2–3 snúningar

u.þ.b. 2/3 GWT

Gróp bein 40° hægri bein 40° hægri bein 40° hægri bein 40° hægri beinEfnisflokkar Efnaheiti, dæmi Skurðarhraði vc = m/mín. Blár hringur

húðaður ómeðh./nítríð og gufa

Óblandað stál og hert stál með allt að 1000 N/mm2 styrkleika, stál fyrir vélvinnslu, mjúkt messing, stálsteypur, ál með yfir 10% Si, sinkblöndur, plast, kopar, byssumálmur

Óblandað stál með allt að 800 N/ mm2

C10, C35,CK10, CK35, 9S20,9SMn28, 9SMnPb36,St33-,ST60-2

15–25 10–15 ++ ++ ++ ++ ++ ++ ++ ++ ++

Óblandað stál með allt að 1.000 N/ mm2 Hert stál

C45,C60,CK45, CK60, 16MnCr5, 45S20, 60S20, 41Cr4, 36Mn5, 42CrMo4, C60W3/C135W2

10–15 4–10 ++ ++ ++ ++ ++ ++ ++ ++ ++

Óblandað stál frá 1.000–1.200 N/mm2 Hert stál frá 1.000– 1.200 N/mm2

100Cr 6, 50CrV4, 40CrMnMo 7, 45WCr V 7, 55NiCrMo V 6, X60WCr V 9 3

8–12 4–8

Óblandað stál yfir 1.200 N/mm2 Hert stál yfir 1.200 N/mm2

35CrNiMo 6, NiCr19 CoMo, X5NiCrTi26 15, 50CrV 4, X155CrVMo 12 1

4–8 2–5

Blandað verkfærastál, ryðfrítt og sýruþolið stál

14NiCr18, 54NiCrMoS6, X10Cr13, X100CrMoV51

5–10 4–8 + + + + + + + + +

Hitaþolið stál X10CrSi6, X10CrAl13, X15CrNiSi2012, X20CrNiSi254

4–6 2–4

Mikið blandað stál, sérstakar málmblöndur sem eiga það til að festast

A2:1.4301, 1.4305, A4: 1.4401, 1.4571

4–8 3–6

Stálsteypa, glóðað steypujárn, kolsteypujárn

GS-38, GS-45, GS-70, GTW35, GTW60, GTS35, GTS70, GGG38, GGG45, GGG70

12–20 6–12 ++ ++ ++ ++ ++ ++ ++ ++ ++

Kopar F-Cu, SF-Cu 15–20 10–12 + + + + + + + + +Raflausnarkopar KE-Cu, E-Cu 15–20 8–15 + +Mjúkt messing CuZn37 (Ms63), CuZn10, CuZn30 25–30 15–20 ++ ++ ++ ++ ++ ++ ++ ++ ++Mjúkt brons, byssumálmur, tinbrons

G-CuSn10Zn, CuSn8 (SnBz8), G-CuSn5ZnPb, (Rg5); (Rg10)

15–25 5–12 ++ ++ + + + + + + +

Hart brons CuAl8(AlBz8), CuAl10(AlBz10Ni), Eterna-brons, berylíum brons

15–25 5–10 + + + + + + + + +

Álblanda, mjúk AlCuMg1, AlMg3Si, AlMg7 30–35 20–25Álblanda <10% Si G-AlSi6Cu4, G-AlSi10Mg,

G-AlSi5Cu130–40 18–20 ++ ++ + + + + + + +

Álblanda 10% Si G-AlSi12, GD-AlSi12, AlSi12CuNi 30–35 14–16Sinkblanda GD-ZnA14, GD-ZnAl4Cu1,

GK-ZnAl4Cu3, GK-ZnAl6Cu120–30 20–25

Nikkelblanda Nimonic 70, Nimonic 80A, Inconel 700, Inconel 718, HastelloyC/B, Hastelloy X

4–6 2–4

Títanblanda, Ferro-Tic, Ampco málmur

TiAl6V4, TiAl5Sn2, TiAlMoV811, Ampco 8-22, Zollern brons NBI/VB/EB

4–6 2–4

Gerviefni, hitadeig plastefni PVC, pólýamíð, luran, pólýsterín, eternamíð, delrín, ultramíð, plexígler

20–30 10–15 + +

Gerviefni, harðplast, ólífræn fylliefni

Bakelite, Pertinax, Ferrozell, epoxýresín, melamínfenólresín með steinryki, asbesti eða glertrefjum

8–12 6–10

Leggur vikmarkaflokkur h9Dýpt gengju u.þ.b. 2 x þvermál u.þ.b. 1 x

þvermálMiðjun upp að M6 heill spíss, M8–M10 snúinn spíss,

frá M12 miðjun að innanverðuupp að M6 heill spíss, frá M8 miðjun að innanverðu

miðjun að innanverðu upp að M6 heill spíss, frá M8 miðjun að innan

Kæliefni 6–8% fleytiStærðir M3–M20 M2,5–M30 M4–M10 M8–M20 M3–M12Bor fyrir forborun, fyrsti hluti vörunúmers 0624 …

product name

425

Vélatappar – yFirlit yFir notkunarsVið

Page 62: Slípivörur

MW

F - 1

0/08

- 09

637

- © •

Með „plus“-húðun og viðbættum svörtum hring til aðgreiningar.

• Svartur/blárFyrir óblandað og hert stál með allt að 1000 N/mm2 styrkleika, byggingarstál og stálsteypu og steypujárn. TiN (títaníum-nítríð) húðun sem tvöfaldar endingartíma miðað við sambærilega, óhúðaða tappa.

• Svartur/rauðurFyrir hert stál með allt að 1200 N/mm2 styrkleika, nítríð- og hitaþolið stál og títaníummálmblöndur. TiCN (títaníum-karbónítríð) húðun til að tvöfalda

eningartíma miðað við sambærilega, óhúðaða tappa.

• Svartur/grænnFyrir ryðfrítt stál, blandað verkfærastál, tæringar- og sýruþolið stál. TiN (títaníum-nítríð) húðun allt að þrefaldar endingartíma miðað við sambærilega, óhúðaða tappa.

• Svartur/gulurFyrir ál, kopar- og álblöndur. CrN (króm-nítríð)húðun sem allt að þrefaldar endingartíma miðað við sambærilega, óhúðaða tappa.

Kostir• Húðun er nákvæmlega sniðin að notkun til að

auka endingartíma og draga úr snúningsátaki við yfirborð.

• Einstök gróp og skurður sem minnka núning spænis við verkfæri.

• Meiri möguleikar í notkun.• Einnig með svörtum hring til að auðkenna

tappana betur og koma í veg fyrir að rangur tappi sé notaður.

Aukahlutir: Vélatappasett**

GengjaØ mm

GatØ mm

Grófleikimm

Skurðurlengd mm

Heildar- lengd mm

Leggur Ø mm

Ferkant-stærð mm

Vörunúmer M. í ks.

M3 2,5 0,5 10 56 3,5 2,7 100 03 1/5M4 3,3 0,7 12 63 4,5 3,4 100 04M5 4,2 0,8 14 70 6,0 4,9 100 05M6 5,0 1,0 16 80 6,0 4,9 100 06M8 6,8 1,25 18 90 8,0 6,2 100 08M10 8,5 1,5 20 100 10,0 8,0 100 10 1/3M12 10,2 1,75 22 110 9,0 7,0 100 12 1M14 12,0 2,0 24 110 11,0 9,0 100 14*M16 14,0 2,0 26 110 12,0 9,0 100 16*M20 17,5 2,5 30 140 16,0 12,0 100 20*

GengjaØ mm

GatØ mm

Grófleikimm

Skurðurlengd mm

Heildar- lengd mm

Leggur Ø mm

Ferkant-stærð mm

Vörunúmer M. í ks.

M3 2,5 0,5 10 56 3,5 2,7 100 03 1/5M4 3,3 0,7 12 63 4,5 3,4 100 04M5 4,2 0,8 14 70 6,0 4,9 100 05M6 5,0 1,0 16 80 6,0 4,9 100 06M8 6,8 1,25 18 90 8,0 6,2 100 08M10 8,5 1,5 20 100 10,0 8,0 100 10 1/3M12 10,2 1,75 22 110 9,0 7,0 100 12 1M14 12,0 2,0 24 110 11,0 9,0 100 14*M16 14,0 2,0 26 110 12,0 9,0 100 16*M20 17,5 2,5 30 140 16,0 12,0 100 20*

Svartur/blár

Gegnumborun:Vörunr. 0653 100 001 Forborun: Vörunr. 0653 010 001

Svartur/rauður

Gegnumborun: Vörunr. 0654 100 001

Forborun: Vörunr. 0654 010 001

Svartur/grænn

Gegnumborun: Vörunr. 0655 100 001 Forborun: Vörunr. 0655 010 001

** Sett inniheldur: 1x tappa M3, M4, M5, M6, M8, M10, M12 og samsvarandi bora fyrir forborun

* Aðeins svartur/blár og svartur/grænn

* Aðeins svartur/blár og svartur/grænn

Gegnumborun, gerð B til M10 DIN 371, frá M12 DIN 376

Forborun, gerð C til M10 DIN 371, frá M12 DIN 376

Vörunúmer: 0653... 0654... 0655... 0656...

Vörunúmer: 0653... 0654... 0655... 0656...

product name

426

hss-e premium Vélatappar

Page 63: Slípivörur

** Sett inniheldur: 1x tappa M3, M4, M5, M6, M8, M10, M12 og samsvarandi bora fyrir forborun

MW

F - 1

0/08

- 09

638

- © •

• BlárFyrir óblandað og hert stál með allt að 1000 N/mm2 styrkleika, byggingarstál og stálsteypu og steypujárn.

• RauðurFyrir hert stál með allt að 1200 N/mm2 styrkleika, nítríð- og hitaþolið stál og títaníummálmblöndur.

• GrænnFyrir ryðfrítt stál, blandað verkfærastál, tæringar- og sýruþolið stál.

• GulurFyrir ál, kopar- og álblöndur.

* Sett inniheldur: 1x tappa M3, M4, M5, M6, M8, M10, M12 og samsvarandi bora fyrir forborun

Gegnumborun, gerð B til M10 DIN 371, frá M12 DIN 376

Forborun, gerð C til M10 DIN 371, frá M12 DIN 376

Aukahlutir: Vélatappasett*

GengjaØ mm

GatØ mm

Grófleikimm

Skurðurlengd mm

Heildar-lengd mm

Leggur Ø mm

Ferkant-stærð mm

Vörunúmer M. í ks.

M2,5 2,05 0,45 9 50 2,8 2,1 25 1 1/10 4

M3 2,5 0,5 10 56 3,5 2,7 3M3,5 2,9 0,6 10 56 4,0 3,0 35 1

M4 3,3 0,7 12 63 4,5 3,4 4M5 4,2 0,8 14 70 6,0 4,9 5M6 5,0 1,0 16 80 6,0 4,9 6M8 6,8 1,25 18 90 8,0 6,2 8M10 8,5 1,5 20 100 10,0 8,0 10 1/5 4

M12 10,2 1,75 22 110 9,0 7,0 12 2 1M14 12,0 2,0 24 110 11,0 9,0 14 2

M16 14,0 2,0 26 110 12,0 9,0 16 2

M18 15,5 2,5 30 125 14,0 11,0 18 1

M20 17,5 2,5 30 140 16,0 12,0 20 3

M22 19,5 2,5 30 140 18,0 14,5 22 1

M24 21,0 3,0 36 160 18,0 14,5 24 1

M27 24,0 3,0 36 160 20,0 16,0 27 1

M30 26,5 3,5 40 180 22,0 18,0 30 1

GengjaØ mm

GatØ mm

Grófleikimm

Skurðurlengd mm

Heildar-lengd mm

Leggur Ø mm

Ferkant-stærð mm

Vörunúmer M. í ks.

M2,5 2,05 0,45 6 50 2,8 2,1 025 1 1/10 4

M3 2,5 0,5 7 56 3,5 2,7 03M4 3,3 0,7 8 63 4,5 3,4 04M5 4,2 0,8 10 70 6,0 4,9 05M6 5,0 1,0 12 80 6,0 4,9 06M8 6,8 1,25 15 90 8,0 6,2 08M10 8,5 1,5 18 100 10,0 8,0 010 1/5 4

M12 10,2 1,75 18 110 9,0 7,0 012 2 1M14 12,0 2,0 20 110 11,0 9,0 014 2

M16 14,0 2,0 20 110 12,0 9,0 016 2

M18 15,5 2,5 25 125 14,0 11,0 018 1

M20 17,5 2,5 25 140 16,0 12,0 020 3

M22 19,5 2,5 25 140 18,0 14,5 022 1

M24 21,0 3,0 30 160 18,0 14,5 024 1

M27 24,0 3,0 30 160 20,0 16,0 027 1

Blár

Gegnumborun:Vörunr. 0653 1Forborun: Vörunr. 0653 01

Grænn

Gegnumborun: Vörunr. 0655 1Forborun: Vörunr. 0655 01

Vörunúmer: 0653... 0654... 0655... 0656...

Vörunúmer: 0653... 0654... 0655... 0656...

1. Aðeins blár. 2. Ekki gulur. 3. Aðeins blár og rauður. 4. M. í ks. gulur: 1.

1. Aðeins blár. 2. Ekki gulur. 3. Aðeins blár og rauður. 4. M. í ks. gulur: 1.

product name

427

hss-e Vélatappar

Page 64: Slípivörur

MW

F - 0

2/04

- 09

639

- © •

L2

D1 D2

L1

L2

D1 D2

L1

Mynd M8

L2

D1 D 2L1

Mynd M8

L2

D1 D2

L1

Mynd M12

L2

D1 D2

L1

s s

Mynd M12

Blár GegnumgangandiLögun B Lögun C

Botngat

Ø =D1

Gróf- leiki P

D2 L1 Ferkant-stærð

L2 Vörunúmer L2 Vörunúmer M.í ks.

4 0.7 2.8 63 2.1 mm 12 0653 934 8 0653 093 4 1/10 5 0.8 3.5 70 2.7 mm 14 0653 935 10 0653 093 5 1/10 6 1.0 4.5 80 3.4 mm 16 0653 936 12 0653 093 6 1/10 8 1.25 6.0 90 4.9 mm 18 0653 938 15 0653 093 8 1/1010 1.5 7.0 100 5.5 mm 22.5 0653 931 0 18 0653 093 10 1/5Tæknileg atriðiYfirborð ómeðhöndlaðGróp bein gróp 40° hægrigrópFínrenna Hliðar fínrenndar Hliðar slípaðarLeggur Leggur samkvæmt DIN 376Miðjun Snúinn spíss upp að M6, miðjun að innanverðu frá M8Dýpt gengju u.þ.b. 3 x d1Upphafsskurður 4-5 snúningar, spíraloddur stuttur, 2-3 snúningar

Blár GegnumborunLögun B Lögun C

Forborun

Ø =D1

Gróf- leiki P

D2 L1 Ferkant-stærð

L2 Vörunúmer L2 Vörunúmer M.í ks.

8 1.0 6.0 90 4.9 mm 15 0653 968 11 0653 098 1 1/510 1.0 7.0 90 5.5 mm 18 0653 961 01 14 0653 091 01 1/512 1.5 9.0 100 7.0 mm 18 0653 961 215 15 0653 091 215 1/1014 1.5 11.0 100 9.0 mm 18 0653 961 415 15 0653 091 415 1/1016 1.5 12.0 100 9.0 mm 18 0653 961 615 15 0653 091 615 1/1018 1.5 14.0 110 11.0 mm 20 0653 961 815 15 0653 091 815 1/1020 1.5 16.0 125 12.0 mm 24 0653 962 015 18 0653 092 015 1/10Tæknileg atriðiYfirborð ómeðhöndlaðGróp bein gróp 40° hægrigrópFínrenna Hliðar fínrenndar Hliðar slípaðar upp að M16,

hliðar fínrenndar frá M18Leggur Leggur samkvæmt DIN 374Miðjun Snúinn spíss upp að M6, miðjun að innanverðu frá M6Dýpt gengju u.þ.b. 3 x d1Upphafsskurður 4-5 snúningar, spíraloddur stuttur, 2-3 snúningar

BlárØ = D1 Grófleiki P D2 L1 L2 Ferkantstærð Vörunúmer M. í ks.

3 0.5 2.2 70 22 0653 943 1/10 4 0.7 2.8 90 25 2.1 mm 0653 944 1/10 5 0.8 3.5 100 28 2.7 mm 0653 945 1/10 6 1.0 4.5 110 32 3.4 mm 0653 946 1/10 8 1.25 6.0 125 40 4.9 mm 0653 948 1/510 1.5 7.0 140 45 5.5 mm 0653 941 0 112 1.75 9.0 180 50 7.0 mm 0653 941 2 1Tæknileg atriðiYfirborð ómeðhöndlaðGróp bein grópFínrenna Hliðar fínrenndarLeggur Samkvæmt DIN 357Miðjun Heill spíss upp að M6, miðjun að innanverðu frá M8Dýpt gengju u.þ.b. 1 x d1Upphafsskurður u.þ.b. 2/3 af lengd gengju l2

product name

428

gegnumBorun/ForBorun din 376

gegnumBorun/ForBorun din 374

gegnumBorun din 357

Page 65: Slípivörur

Sambyggður HSS bor, snitttappi og úrsnar

M3 - M10

Vörunúmer 0653 971

1.

2.

3.

4.

5.

6.

+ +

Þverm. gengju

Hraði Vörunúmer M. í ks.Stálsn./mín.

Plastefni/járnfrír málmursn./mín.

M 3 1600 1900 0653 973 1M 4 1200 1500 0653 974M 5 1950 1200 0653 975M 6 1800 950 0653 976M 8 1600 700 0653 9781M 10 1450 550 0653 971 0

MW

F - 0

2/04

- 02

327

- © •

Slípað hágæðaverkfæri fyrir borun, snitt og úrsnar í einni aðgerð.

Til notkunar íBorvélar með hægri-/vinstrisnúningi, þ.e.:• Staðbundnar borvélar.• Handborvélar.• Rafhlöðuborvélar.

Hentar fyrir• Gegnumborun á stáli, járnfríum málmi og plast-

efnum upp að 1 x d (M6 = 6 mm efnisþykkt).• Allt að 600 N/mm2 togþol.

NotkunFyrir verkstæði, pípara, uppsetningu loftræstikerfa, málmsmíði, viðgerðir á atvinnubifreiðum o.s.frv.

Tengdar vörurBor- og skurðarolía, umhverfisvæn skurðarolía, kælandi smurstautar.

1. Forborun með bor2. Snitt3. Hreinsar gengju við bakfærslu

4. Gráðuhreinsar gengju5. Festing fyrir borpatrónu6. Sterk og örugg festing með 1/4” sexkantlegg

Alhliða haldari

Fljótlegt er að skipta um með1/4” festingu ásamt alhliða haldaranum.

Vörunúmer 0614 176 711

product name

429

samByggður hss Bor, snitttappi og úrsnar

Page 66: Slípivörur

MW

F - 0

2/04

- 01

823

- © •

product name

430

Fullkomið Viðgerða- ogstyrkingakerFi Fyrir gengjur

Page 67: Slípivörur

• TIME-SERT kerfið byggist á stálhólkum úr gegnheilu efni. Þunnur hólkurinn er pressaður á stykkið og því þolir TIME-SERT mikið langvarandi álag auk þess að þola ítrekaða herslu og losun á skrúfum. Nota má hólkana með ISO-staðalsnitti, -fínsnitti og -tommus-nitti. TIME-SERT hentar fyrir öll efni, t.d. ál, messing, stál og steypt efni.

• TIME-SERT er mjög þunnt þar sem innri og ytri gengjur liggja saman.

Kosturinn fyrir þig: TIME-SERT er öruggt jafnvel á stykkjum með mjög þunnum veggjum.

• TIME-SERT er pressað á stykkið og hleypir því engum efnum í gegn.

Kosturinn fyrir þig:Þétt gegn vatni, olíu og öðrum vökva, sem og gegn þjöppuðu gasi, t.d. ef um er að ræða kertagengjur.

• TIME-SERT er sjálflæsandi þar sem hálfsnittaðar gengjur mótast sjálfkrafa þegar skrúfað er í.

Kosturinn fyrir þig:Engin hætta er á að hólkurinn losni þegar skrúfað er úr og ekki þarf að líma hólkinn.

• TIME-SERT er með kraga sem gerir kleift að staðsetja það nákvæmlega á stykkinu.

Kosturinn fyrir þig:Ekki er þörf á frekari festingum.

• Ákveðnar stærðir TIME-SERT eru einnig fáanlegar í ryðfríu stáli.

Kosturinn fyrir þig:Hentar fyrir notkun í matvælaiðnaði sem og fyrir mjög mikið álag.

• Hægt er að setja TIME-SERT í þunna fleti.

Kosturinn fyrir þig:Áreiðanlegar viðgerðir á stöðum þar sem aðeins fáir skrúfgangar eru til staðar, t.d. í afrennsli fyrir olíu.

Dæmi um notkun

Bifreiðar• Vél – Kertagengjur, boltagengjur• Búnaður – Festingar fyrir dælu, rafal og þjöppu• Gírkassi – Gírkassahlíf, festingar• Mismunadrif – Pinnboltar• Öxlar – Festingar, höldur• Yfirbygging

Vélsmíði• Viðgerðir – Fullkomin viðgerð á skemmdum gengjum• Þyngdarsparnaður – Hægt er að nota TIME-SERT sem varan-

lega gengju í öllum þeim tilvikum þar sem þyngdarsparnaður er mikilvægur.

• Matvælaiðnaður – Í matvælaiðnaði, þar sem möguleiki er á snertingu við matvæli, verður að nota hólka úr ryðfríu stáli til að gera við eða styrkja gengjur.

Viðurkennt af öllum helstu bifreiðaframleiðendum

TIME-SERT Ísetningar- gengja

MW

F - 0

2/04

- 01

824

- © •

product name

431

spennandi kostir – hagkVæmir kostir

Page 68: Slípivörur

MW

F - 0

2/04

- 01

825

- © •

Verk 1Borið skemmdu gengjuna út með HSS-bor A. Gætið þess að bora beint inn í gatið.

Verk 2Snarið úr borgatinu með flansaranum B þar til stopparinn nemur við stykkið.

Verk 3Snittið fyrir TIME-SERT hólkinn með snitttappa C. Gætið þess að snitta beint inn í gatið.

Verk 4Blásið svarfi úr gatinu. Smyrjið haldarann D og skrúfið TIME-SERT-hólkinn handvirkt inn í snittið.

Verk 5Þegar hólkurinn flúttar við yfirborðið eru þeir skrúfgangar sem eftir eru mótaðir með haldaranum D. Herða þarf með meira átaki.

Verk 6Í þessu verkþrepi er hálfsnittuðum gengjum í hólkinum þrýst út á við. Haldarinn D þrýstir umframefni inn í stykkið. Viðgerðinni er lokið þegar hægt er að snúa haldaranum með mun minni mótstöðu.

Verk 1Skrúfið tappa A inn í gamla snittið.

Verk 2Setjið lykilinn D á tappann A og haldið áfram að snúa þar til ytri tappinn stendur um 5 mm út úr gengjunni. Þannig er gamla gengjan fjarlægð og ný snittuð í einni aðgerð.

Verk 3Tappi A er áfram í gengjunni. Setjið flansarann B á tappann. Snúið þar til skorið hefur verið út fyrir flansinum. Allt yfirborðið fyrir flansinn verður að vera slétt.

Verk 4Blásið svarfi úr gatinu. Skrúfið TIME-SERT-hólkinn í handvirkt með nokkrum snúningum eða notið haldarann C. Gætið þess að smyrja haldarann fyrst.

Verk 5Skrúfið hólkinn í með smurða haldaranum C og lyklinum D þannig að hann sitji fastur. Umtalsvert meira átak þarf til að skrúfa. Haldið áfram að snúa þar til mótstaðan minnkar verulega.

Verk 6Viðgerðinni er lokið. Hólkurinn með gengjunni er nú þéttur og situr fastur.

ISO-gengjur / grófar UNC Kertagengjur

A. HSS borB. Flansari

C. TappiD. Haldari

A. SnitttappiB.. Flansari

C. HaldariD. Lykill

A B C D A B C D

432

notkunarleiðBeiningar

Page 69: Slípivörur

Gerð: Stál, galvaníserað og A2 með 25 stk. hver

MW

F - 1

0/03

- 01

826

- © •

M5 / M6 / M8 / M10 / M12Vörunúmer 0964 961 7

• Metrískt grófsnitt• Hólkar og verkfæri fyrir 5 stærðir með hólkum

í 2 mismunandi lengdum

M6 / M8 / M10Vörunúmer 0964 961 6

• Metrískt grófsnitt• Hólkar og verkfæri fyrir 3 stærðir með hólkum

í 2 mismunandi lengdum

Metrískt snitt

Þverm. gengju x grófleiki x lengd

VörunúmerStál galv.

Gróf M4 x 0,7 x 6,0 mm 0663 4 60*M4 x 0,7 x 8,0 mm 0663 4 80*M5 x 0,8 x 7,6 mm 0663 5 76M5 x 0,8 x 10,0 mm 0663 5 100M6 x 1 x 9,4 mm 0663 6 94M6 x 1 x 12,0 mm 0663 6 120

Fín M7 x 1 x 10,0 mm 0663 7 100M7 x 1 x 14,0 mm 0663 7 140M8 x 1 x 11,7 mm 0663 8 117

Gróf M8 x 1,25 x 11,7 mm 0663 812 511M8 x 1,25 x 16,2 mm 0663 812 516

Fín M10 x 1 x 6,2 mm 0663 101M10 x 1 x 9,0 mm 0663 101 90*M10 x 1 x 15,0 mm 0663 10 150M10 x 1,25 x 9,0 mm 0663 101 250*M10 x 1,25 x 15,0 mm 0663 101 251M10 x 1,25 x 20,0 mm 0663 101 252

Gróf M10 x 1,5 x 14,0 mm 0663 101 514M10 x 1,5 x 20,0 mm 0663 101 520

Fín M11 x 1,25 x 22,0 mm 0663 111 122*M11 x 1,5 x 16,0 mm 0663 111 516*M11 x 1,5 x 22,0 mm 0663 111 522*

Metrískt snitt

Þverm. gengju x grófleiki x lengd

VörunúmerA2

Gróf M6 x 1 x 9,4 mm 0663 06 94*M6 x 1 x 12,0 mm 0663 06 120*M8 x 1,25 x 11,7 mm 0663 08 211*M8 x 1,25 x 16,2 mm 0663 08 216*M10 x 1,5 x 14,0 mm 0663 011 514*M10 x 1,5 x 20,0 mm 0663 011 520*

Metrískt snitt

Þverm. gengju x grófleiki x lengd

VörunúmerStál galv.

Fín M12 x 1,5 x 6,7 mm 0663 121 567M12 x 1,5 x 9,3 mm 0663 121 593M12 x 1,5 x 16,3 mm 0663 121 516M12 x 1,5 x 24,0 mm 0663 121 524

Gróf M12 x 1,75 x 16,2 mm 0663 121 751M12 x 1,75 x 24,0 mm 0663 121 752

Fín M14 x 1,5 x 6,5 mm 0663 141 565M14 x 1,5 x 9,3 mm 0663 141 593M14 x 1,5 x 12,8 mm 0663 141 512M14 x 1,5 x 16,0 mm 0663 141 516M14 x 1,5 x 26,0 mm 0663 141 526M16 x 1,5 x 7,0 mm 0663 161 570*M16 x 1,5 x 12,7 mm 0663 161 512*M16 x 1,5 x 24,0 mm 0663 161 524*

Gróf M16 x 2 x 24,0 mm 0663 16 240*M16 x 2 x 32,0 mm 0663 16 320*

Fín M18 x 1,5 x 10,0 mm 0663 181 610*M18 x 1,5 x 18,3 mm 0663 181 518*M18 x 1,5 x 27,0 mm 0663 181 527*

*

Gengja Ø x grófleiki x lengd, mmM6 x 1,0 x 9,4 M 8 x 1,25 x 16,2 5M6 x 1,0 x 12,0 M10 x 1,5 x 14,0M8 x 1,25 x 11,7 M10 x 1,5 x 20,0

Gengja Ø x grófleiki x lengd, mmM5 x 0,8 x 7,6 M 8 x 1,25 x16,2 5M5 x 0,8 x 10,0 M10 x 1,5 x 14,0M6 x 1,0 x 9,4 M10 x 1,5 x 20,0M6 x 1,0 x 12,0 M12 x 1,75 x 16,2M8 x 1,25 x 11,7 M12 x 1,75 x 24,0

product name

433

heilt sett

áFyllingarpakkar Fyrir hólka

Page 70: Slípivörur

MW

F - 0

2/04

- 06

970

- © •

Fyrir metrískar gengjur, með hólkum og verkfærum.

Þverm. gengjux grófleikix lengd í mm

Inni- halt

Vörunúmersetts

Vörunúmer stakra verkfæraAHSS-bor

BFlansari

CHSS-tappi

DHaldari

M 4 x 0,7 x 6,0 5M 4 x 0,7 x 8,0 0661 4 0661 408 0 0661 408 2 0661 408 1 0661 408 3M 5 x 0,8 x 7,6M 5 x 0,8 x 10,0 0661 5 0661 508 0 0661 508 2 0661 508 1 0661 508 3M 6 x 1 x 9,4M 6 x 1 x 12,0 0661 6 0661 610 0661 612 0661 611 0661 613M 7 x 1 x 10,0M 7 x 1 x 14,0 0661 7 0661 710 0661 712 0661 711 0661 713M 8 x 1 x 11,7 10 0661 8 0661 810 0661 812 0661 811 0661 813M 8 x 1,25 x 11,7 5

M 8 x 1,25 x 16,2 0661 812 5 0661 812 50 0661 812 0661 812 51 0661 812 53M 10 x 1 x 15,0 10 0661 10 0661 101 0 0661 102 0661 101 0661 103M 10 x 1,25 x 15,0 5 M 10 x 1,25 x 20,0 0661 101 25 0661 101 250 0661 102 0661 101 251 0661 102 53M 10 x 1,5 x 14,0M 10 x 1,5 x 20,0 0661 101 5 0661 101 50 0661 102 0661 101 51 0661 101 53M 11 x 1,25 x 22,0 10 0661 111 25 0661 111 250 0661 111 252 0661 111 251 0661 111 253M 11 x 1,5 x 16,0 5 M 11 x 1,5 x 22,0 0661 111 5 0661 111 50 0661 111 0661 111 51 0661 111 57M 12 x 1,5 x 16,3M 12 x 1,5 x 24,0 0661 121 5 0661 121 50 0661 121 52 0661 121 51 0661 121 53M 12 x 1,75 x 16,2M 12 x 1,75 x 24,0 0661 121 75 0661 121 750 0661 121 752 0661 121 751 0661 121 753M 14 x 1,5 x 16,0M 14 x 1,5 x 26,0 0661 141 59 0661 141 51 0661 141 52 0661 141 53 0661 141 54M 16 x 1,5 x 12,7M 16 x 1,5 x 24,0 0661 161 5 0661 161 50 0661 161 52 0661 161 51 0661 161 53M 16 x 2 x 24,0M 16 x 2 x 32,0 0661 162 0661 162 0 0661 162 2 0661 162 1 0661 162 3M 18 x 1,5 x 18,3M 18 x 1,5 x 27,0 0661 181 5 0661 181 50 0661 181 52 0661 181 51 0661 181 53

Staðlað gróft snitt (Bandaríkin, Bretland, Kanada).

Stök sett• Með 4 verkfærum og 5 hólkum fyrir hverja lengd.

A B C D

A B

DC

Mál10–24 til 5/8”

Lengd(tommur)

SettVörunúmer

10 – 24 0,30 / 0,37 0661 200 24 1/4 – 20 0,38 / 0,50 0661 201 405/16 – 18 0,45 / 0,62 0661 205 61 3/8 – 16 0,52 / 0,75 0661 203 817/16 – 14 0,60 / 0,87 0661 207 611/2 – 13 0,65 / 1,00 0661 201 219/16 – 12 0,75 / 1,12 0661 209 615/8 – 11 0,85 / 1,25 0661 205 81

Dæmi um heiti Merking1/4 – 20 UNC UNC-gengja með 1/4 tommu málþvermáli – 20 snúningar á tommu

Stök verkfæri

Hólkar

Áfyllingarpakkar með 25 stk. hver

*

Mál10 – 24 til 5/8”

Sérstakur HSS-bor Flansari Snitttappi HaldariA Vörunúmer B Vörunúmer C Vörunúmer D Vörunúmer

10 – 24 0661 200 241 0661 200 242 0661 200 243 0661 200 244 1/4 – 20 0661 200 401 0661 200 402 0661 200 403 0661 200 4045/16 – 18 0661 200 511 0661 200 512 0661 200 513 0661 200 514 3/8 – 16 0661 200 811 0661 200 812 0661 200 813 0661 200 8147/16 – 14 0661 200 711 0661 200 712 0661 200 713 0661 200 714 1/2 – 13 0661 200 211 0661 200 212 0661 200 213 0661 200 2149/16 – 12 0661 200 611 0661 200 612 0661 200 613 0661 200 614 5/8 – 11 0661 200 911 0661 200 912 0661 200 913 0661 200 914

Mál10–24 til 5/8”

Lengd(tommur)

Vörunúmer Mál10–24 til 5/8”

Lengd(tommur)

Vörunúmer

10 – 24 0.300.37

0663 200 2410663 200 243

7/16 – 14 0.600.87

0663 207 711*0663 207 713*

1/4 – 20 0.380.50

0663 201 4010663 201 403

1/2 – 13 0.651.00

0663 201 211*0663 201 213*

5/16 – 18 0.450.62

0663 205 5110663 205 513

9/16 – 12 0.751.12

0663 209 611*0663 209 615*

3/8 – 16 0.520.75

0663 203 8110663 203 815

5/8 – 11 0.851.25

0663 205 911*0663 205 913*

434

stök sett

time-sert unc-snitt

Page 71: Slípivörur

MW

F - 1

0/03

- 01

829

- © •

Vörunúmer NafnmálMy

(M X)L mm

Ø d1 hí mm

Ø Aí mm

Ø Bí mm

Cí mm

í mm

0663 4 60* M 4 6,0 M 4,8 x 0,7 5,5 0,75 4,2 5,8 1,70663 4 80* M 4 8,0 M 4,8 x 0,7 5,5 0,75 4,2 5,8 1,70663 5 76 M 5 7,6 M 5,9 x 0,8 7,0 0,75 5,05 7,1 1,80663 5 100 M 5 10,0 M 5,9 x 0,8 7,0 0,75 5,05 7,1 1,80663 6 94 M 6 9,4 M 7,2x1 8,0 0,75 6,25 8,1 1,80663 6 120 M 6 12,0 M 7,2x1 8,0 0,75 6,25 8,1 1,80663 7 100 M 7x1 10,0 M 8,25 x 1 8,8 0,75 7,35 8,9 1,90663 7 140 M 7x1 14,0 M 8,25 x 1 8,8 0,75 7,35 8,9 1,90663 8 117 M 8x1 11,7 M 9,2x1 10,0 0,75 8,2 10,7 2,10663 812 511 M 8 11,7 M 9,5x1,25 10,6 0,75 8,2 10,7 2,10663 812 516 M 8 16,2 M 9,5x1,25 10,6 0,75 8,2 10,7 2,10663 101 M 10x1 6,2 M 11,2x1 11,6 0,75 10,3 12,9 2,00663 101 90* M 10x1 9,0 M 11,2x1 11,6 0,75 10,3 12,9 2,00663 101 50 M 10x1 15,0 M 11,2x1 11,6 0,75 10,3 12,9 2,00663 101 250* M 10x1,25 9,0 M 11,5x1,25 12,6 0,75 10,3 12,9 2,20663 101 251 M 10x1,25 15,0 M 11,5x1,25 12,6 0,75 10,3 12,9 2,20663 101 252 M 10x1,25 20,0 M 11,5x1,25 12,6 0,75 10,3 12,9 2,20663 101 514 M 10 14,0 M 11,8x1,5 12,6 0,75 10,3 12,9 2,20663 101 520 M 10 20,0 M 11,8x1,5 12,6 0,75 10,3 12,9 2,20663 111 122* M 11x1,25 22,0 M 12,4x1,25 13,5 0,75 11,5 14,1 2,60663 111 516* M 11x1,5 16,1 M 12,9x1,5 13,5 0,75 11,5 14,1 2,10663 111 522* M 11x1,5 22,2 M 12,9x1,5 13,5 0,75 11,5 14,1 2,1662 121 250 M 12x1,25 9,0 M 13,6x1,25 14,0 0,75 12,1 14,1 2,1662 121 251 M 12x1,25 15,0 M 13,6x1,25 14,0 0,75 12,1 14,1 2,10663 121 567 M 12x1,5 6,7 M 13,9x1,5 15,0 0,75 12,3 15,1 2,10663 121 593 M 12x1,5 9,2 M 13,9x1,5 15,0 0,75 12,3 15,1 2,10663 121 516 M 12x1,5 16,3 M 13,9x1,5 15,0 0,75 12,3 15,1 2,10663 121 524 M 12x1,5 24,0 M 13,9x1,5 15,0 0,75 12,3 15,1 2,10663 121 751 M 12 16,2 M 14,2x1,75 15,0 0,75 12,7 15,4 2,80663 121 752 M 12 24,0 M 14,2x1,75 15,0 0,75 12,7 15,4 2,8662 141 250 M 14x1,25 7,0 M 15,6x1,25 16,0 0,75 14,0 16,2 2,8662 141 251 M 14x1,25 8,0 M 15,6x1,25 16,0 0,75 14,0 16,2 2,8662 141 252 M 14x1,25 9,4 M 15,6x1,25 16,0 0,75 14,0 16,2 2,8662 141 253 M 14x1,25 11,0 M 15,6x1,25 16,0 0,75 14,0 16,2 2,8662 141 254 M 14x1,25 15,0 M 15,6x1,25 16,0 0,75 14,0 16,2 2,8662 141 255 M 14x1,25 16,8 M 15,6x1,25 16,0 0,75 14,0 16,2 2,80663 141 565 M 14x1,5 6,5 M 15,9x1,5 17,0 0,75 14,7 17,1 2,80663 141 593 M 14x1,5 9,3 M 15,9x1,5 17,0 0,75 14,7 17,1 2,80663 141 512 M 14x1,5 12,8 M 15,9x1,5 17,0 0,75 14,7 17,1 2,80663 141 516 M 14x1,5 16,0 M 15,9x1,5 17,0 0,75 14,7 17,1 2,80663 141 526 M 14x1,5 26,0 M 15,9x1,5 17,0 0,75 14,7 17,1 2,80663 161 570* M 16x1,5 7,0 M 17,8x 1,5 18,5 0,75 16,7 19,0 2,90663 161 512* M 16x1,5 12,7 M 17,8x 1,5 18,5 0,75 16,7 19,0 2,90663 161 524* M 16x1,5 24,0 M 17,8x 1,5 18,5 0,75 16,7 19,0 2,90663 16 240* M 16 24,0 M 18,8x 2 19,8 0,75 16,7 20,0 2,90663 16 320* M 16 32,0 M 18,8x 2 19,8 0,75 16,7 20,0 2,90663 181 610* M 18x1,5 10,0 M 19,9x1,5 20,5 0,75 18,3 21,3 3,50663 181 518* M 18x1,5 18,3 M 19,9x1,5 20,5 0,75 18,3 21,3 3,50663 181 527* M 18x1,5 27,0 M 19,9x1,5 20,5 0,75 18,3 21,3 3,50663 06 94* 1 M 6 V2A 9,4 M 7,2x1 8,0 0,75 6,25 8,1 1,80663 06 120* 1 M 6 V2A 12,0 M 7,2x1 8,0 0,75 6,25 8,1 1,80663 081 211* 1 M 8 V2A 11,7 M 9,5x1,25 10,6 0,75 8,2 10,7 2,10663 081 216* 1 M 8 V2A 16,2 M 9,5x1,25 10,6 0,75 8,2 10,7 2,10663 011 514* 1 M 10 V2A 14,0 M 11x1,5 12,6 0,75 10,3 12,9 2,20663 011 520* 1 M 10 V2A 20,0 M 11x1,5 12,6 0,75 10,3 12,9 2,2

FestaFesta hólksins getur verið mismunandi eftir aðstæðum hverju sinni (nálægt brún, þykkt efnisins o.s.frv.) og efninu (stál, steypt efni, messing, léttmálmar). Af þessum sökum er ekki unnt að veita almennar upplýsingar um þetta atriði. Engu að síður hafa tilraunir á rannsók-nastofum Würth sýnt fram á að viðgerðir með TIME-SERT eru í flestum tilvikum jafnsterkar og upphaflega gengjan. Til frekari upplýsinga eru efnin í hólkunum talin upp hér á eftir.

StálhólkarEfni: 9SMn/Pb28K DIN 1651 / 668

Hólkar úr ryðfríu stáliEfni: 1.4301 (V2A) DIN 17440 / 1654

Allar upplýsingar um stærðir eru birtar með fyrirvara.1. Hólkar úr ryðfríu stáli

Mótunarsvæði gengju

*

435

tæknilýsing

Page 72: Slípivörur

Gerð Ø mm Vörunúmer. M.í pk.E M 3,0 0660 300 006 1

M 4,0 0660 300 008M 5,0 0660 300 010M 6,0 0660 300 011M 8,0 0660 300 012M 10,0 0660 300 013M 12,0 0660 300 014M 14,0 0660 300 015M 16,0 0660 300 016M 20,0 0660 300 017

Innanmálstigning

Ytra mál xmm

Lengdþvermál mm

Forborunsetti mm

Innihaldí stk.

Vörunúmer M. í pk.

M 3 5 x 0,5 6 4,6– 4,8 50 0660 302 030 10M 4 6,5 x 0,75 8 5,9– 6,2 50 0660 302 040M 5 8 x 1 10 7,2– 7,6 40 0660 302 050M 6 10 x 1,5 14 8,7– 9,4 20 0660 302 060M 6 9 x 1 12 8,2– 8,6 30 0660 302 061M 8 12 x 1,5 15 10,7–11,4 12 0660 302 080M 10 14 x 1,5 18 12,7–13,4 8 0660 302 100M 12 16 x 1,5 22 14,7–15,4 5 0660 302 120M 14 18 x 1,5 24 16,7–17,4 3 0660 302 140M 16 20 x 1,5 22 18,7–19,4 2 0660 302 160M 20 26 x 1,5 27 24,7–25,4 – 0660 302 200 1/10

SA

436

sjálFsnittandi gengjuhólkar

Page 73: Slípivörur

• Má nota í allt efni að 5,5 mm (sjá þrepahæð).• Miðjar, borar, opnar og fræsir í einni aðgerð.• Haldari er þríslípaður.• Með innbrenndum skala sem auðveldar

álestur og stærð holu.• Tvær skurðarhliðar sem minnka álag við borun.• Minni þrýstings er krafist vegna sérstaks

skurðar við hvert þrep.• Skarpari skurður, nákvæmara holumál og lengri endingartími vegna öxul- og sveifarslíp-

unar í hverju þrepi.• Lengri endingartími og betri skurður fæst með

því að nota: Skurðarolíu vörunr.: 893 050 004 Skurðarfeiti vörunr.: 893 050 010

Umframkostir TiAIN húðarinnar• Hitastöðugleiki upp að 800°C• Yfirborðsharka 3300HV - Keramik húðunin hindrar titring,

spónninn festist síður við.• Lengri líftími

Stiglausir þrepaborarVörunúmer: 694 024 ... 694 025 ...

HSS HSS-TiAIN

Bor Ø mm

Þrepastigning mm

Þrepahæð mm

leggur Ø lengd mm

Þvermál gats fyrir gráðusköfu Ø mm

Heildar- lengd

Vörunúmer HSS

Vörunúmer TiAIN

M. í ks.

4-12 1 5,5 6/20 10 80 0694 122 412 0694 123 412 14-20 2 3,5 8/20 10 67 0694 122 420 0694 123 4206-30 2 4,0 10/25 10 98 0694 122 630 0694 123 6306-36 3 3,0 12/25 12 82 0694 122 636 0694 123 6367-30,5 * * 12/25 - 94 0694 122 305 -7-32,5 ** ** 12/25 10,5 96 - 0694 123 732

* Þrepabor HSS, kjarna- og gegnumborun fyrir PG-gengjur samkvæmt DIN 40430, fremst 7 mm, síðasta borþrep 30,5 mm.

Gengjur Kjarni Ø PG utanmál ØPG 7 11,40 mm 12,5 mmPG 9 14,00 mm 15,2 mmPG 11 17,25 mm 18,6 mmPG 13,5 19,00 mm 20,4 mmPG 16 21,25 mm 22,5 mmPG 21 26,75 mm 28,3 mm

** Þrepabor TiAIN, sérstaklega fyrir metrískar ISO gengjur samkvæmt DIN 60423.

Gengjur Hæð þrepa 6 mm gengju-kjarna Ø

Hæð þrepa3 mm utanmál Ø

M 8x1,0 7 mm -M 12x1,5 10,5 mm 12,5 mmM 16x1,5 14,5 mm 16,5 mmM 20x1,5 18,5 mm 20,5 mmM 25x1,5 23,5 mm 25,5 mmM 32x1,5 30,5 mm 32,5 mm

Óblandað stál, blikk t.d. St37

Málmblöndur, CrNi stál og annað ryðfrítt stál

Málmar aðrir en stál Plastefni

Efnisþykkt 0,1 - 4,0 mm 0,1 - 2,0 mm 0,1 - 4,0 mm bis 4,0 mmBorþvermál HSS, blank TiAIN HSS, blank TiAIN HSS, blank TiAIN HSS, blank TiAIN4 - 12 800-500 800-500 400-250 400-250 1500-1000 1500-1000 2000-1500 2000-15004 - 20 500-300 500-300 250-150 250-150 1000-600 1000-600 1500-800 1500-8006 - 30 300-200 300-200 150-100 150-100 600-400 600-400 800-500 800-5006 - 36 200-150 200-150 100-70 100-70 400-300 400-300 500-350 500-3507 - 30,5 300-200 - 150-100 - 150-100 - 800-500 -7 - 32,5 - 300-200 - 150-100 - 150-100 - 800-500

437

þrepaBor hss og hss-tiain

Page 74: Slípivörur

• Úrsnar skv. DIN 335 C.• CBN (Cubical bóron nítrið) slípaðir.• Til að nota með borvélum og handverkfærum.• Gefur áferð sem er jöfn og laus við allan afskurð.• Mikil ending.• Til að úrsnara og hreinsa brúnir á stáli og

öðrum málmum, plasti og timbri.• Þrjár skurðarhliðar sem minnka álag við úrsnörun.• Lengri endingartími og betri skurður fæst með

því að nota: Skurðarolíu nr: 893 050 10 Skurðarfeiti nr: 893 860.

Ø-mm Fyrirskrúfur

Heildarlengdmm

leggur-Ømm

VörunúmerBlátt

VörunúmerGult

VörunúmerGrænt

VörunúmerTítan-Nítríð

6,3 M 3 45 5 694 017 06 694 018 06 694 019 06 694 020 06 8,3 M 4 50 6 694 017 08 694 018 08 694 019 08 694 020 0810,4 M 5 50 6 694 017 10 694 018 10 694 019 10 694 020 1012,4 M 6 56 8 694 017 12 694 018 12 694 019 12 694 020 1216,5 M 8 60 10 694 017 16 694 018 16 694 019 16 694 020 1620,5 M 10 63 10 694 017 20 694 018 20 694 019 20 694 020 2025,0 M 12 67 10 694 017 25 694 018 25 694 019 25 694 020 2531,0 M 16 71 12 694 017 31 694 018 31 694 019 31 694 020 31

Sett 694 017 01 694 018 01 694 019 01 694 020 01

Úrsnar blátt HSS• Fyrir stál.

Úrsnar gult HSS• Fyrir ál.• Fyrir allar gerðir af álblöndum og plasti.

Úrsnar grænt HSS-E• Sérstaklega fyrir ryðfrítt efni.• Fyrir stálblöndur og ryðfrítt sýruhelt efni.

Úrsnar Títan-Nítríð HSS• Gylltur endi• Skurðarhraði og afköst aukast um 100%.• Endingartími 2 - 4 faldast.

Úrsnar-Ømm

Haus-Ømm

Heildarlengdmm

leggur-Ømm

Vörunúmer

2 - 5 10 45 6 694 021 025 - 10 14 48 8 694 021 0510 - 15 21 65 10 694 021 1015 - 20 28 85 12 694 021 1520 - 25 35 102 12 694 021 20

Sett 694 021 01

Úrsnar-Ømm

Fyrir undirsink-aðar skrúfur

Heildarlengdmm

Vörunúmer

06,3 M 03 31 694 026 0608,3 M 04 31 694 026 0810,4 M 05 34 694 026 1012,4 M 06 35 694 026 1216,5 M 08 40 694 026 1620,5 M 10 41 694 026 20

Sett 694 026 01

product name

438

úrsnar 90° með 3 skurðarBrúnum

úrsnarBitar hss úrsnar hss-e

90° með 3 skurðarbrúnum 90° með opi fyrir afskurð

Page 75: Slípivörur

MW

F - 0

2/04

- 00

094

- © •

• Geymið skífurnar skipulega og rétt, á þurrum stað við 20°C.

• Notið ávallt viðeigandi hlífðarbúnað, t.d. hanska, skó með stáltá, heyrnarhlífar og rykgrímu.

• Festið skurðar- og slípiskífurnar ávallt með þar til gerðum festiróm frá framleiðanda. Notið ekki gallaðar eða slitnar festingar.

• Þegar unnið er við skurð eða grófslípun verður að nota viðeigandi hlíf.

• Ef skemmdar skífur eru notaðar eykst hættan á slysum. Notið því eingöngu óskemmdar skífur.

• Gætið að mesta leyfilega ummálshraða.• Setjið slitnar skífur ekki á minni vélar.

Sérstakar notkunar- og öryggisleiðbeiningar

Notkunarsvið

Skurður:• Ekki má nota skurðarskífur við grófslípun.• Ekki má snúa eða halla skífunum þegar verið

er að skera. – Það eykur brothættu!

• Með því að færa skífuna lítillega fram og aftur á meðan verið er að skera er losað um skífuna.

• Gætið þess að beita hæfilega miklu afli. – Eigin þyngd vélarinnar ætti yfirleitt að nægja!

• Gætið þess að festa stykkið niður með réttum hætti.

• Mikilvægt: Fyrir skurðarskífur sem eru 1,0 mm á þykkt skal kanna hvort festingin á slípirokkinum henti fyrir skífur af þessari stærð. Ef svo er ekki skal nota þar til gerða pappahringi til að tryggja að skífan haldist á sínum stað.

Grófslípun:• Fyrir handslípun. • Gætið þess að halda slípiskífunni með réttum

halla. – Ef hallinn er of lítill kvarnast úr brúnum skífunnar.

Efni Lýsing á efnumStál Almennt byggingastál

Byggingastál með miklum styrkleikaFramkvæmdastál Verkfærastál Hert stál

Járnfrítt / ál Ál Álblöndur KoparMessing Brons Annar smyrjandi, ójárnblandaður málmur

Ryðfrítt stál Ryðfríar stálplötur Óblandað, ryðfrítt stál Blandað og mikið blandað stál Ryð- og sýruþolið stál Krómnikkelstál

Steinn Steinn GervisteinnKalksandsteinn Steinsteypa/styrkt steinsteypa

Halli við slípun með grófri skífu rangt rétt

rangt rétt

rangt rétt

rangt rétt

product name

439

skurðarskíFur og gróFar slípiskíFur

Page 76: Slípivörur

MW

F - 0

2/04

- 045

80 - ©

• •

MW

F - 0

2/04

- 045

82 - ©

Notkunarsvið

• Gerviresínbundnar, trefjastyrktar og afkasta-miklar skurðarskífur.

• Fyrir handskurð með rafmagns- eða loftslípirokkum.• Mjög lítil brothætta.• Lágmarksfrávik í mælingum og jafnvægi.• Mesti ummálshraði 80 m/s.• Skífurnar uppfylla strangar öryggiskröfur

Evrópustaðalsins EN 12413 sem og OSA (samtaka um öryggi slípiefna).

Longlife skurðarskífur• Mjög góð ending.

• Vinna vel á gegnheilum efnum og prófílum.• Mikill hliðarstöðugleiki.

Ø x þykktí mm

Gatí mm

Gerð Hámarksn./mín.

Vörunúmer M. í ks.

115 x 2,5 22,2 13.300 0670 101 152 25125 x 2,5 12.200 0670 101 252180 x 2,5

8.500 0670 101 802230 x 2,5 6.600 0670 102 302300 x 3,5 20,0 5.100 0670 103 023 10350 x 4,0* 20,0 5.400 0670 103 524350 x 3,0 25,4 5.400 0670 103 653

Blá fyrir stálTil að skera gegnheilt efni, þykk rör, prófíla, blikk o.s.frv.

* Mesti vinnsluhraði: 100 m/s (Til notkunar á bensín- og rafmagnsskurðarvélum)

Ø x þykktí mm

Gatí mm

Gerð Hámark sn./mín.

Vörunúmer M. í ks.

115 x 2,5 22,2 13.300 0670 121 152 25125 x 2,5 12.200 0670 121 252180 x 2,5 8.500 0670 121 802230 x 2,5 6.600 0670 122 302

Gul fyrir járnfría málma/álTil að skera steypur, gegnheilt efni, rör, prófíla, blikk o.s.frv.

product name

440

ZeBra skurðarskíFur

Grá fyrir steinTil að skera stein, plötur, múrsteina, flísar, leirrör, þakplötur, gjall, o.s.frv.

Ø x þykktí mm

Gatí mm

Gerð hám.sn./mín.

Vörunúmer M. í ks.

115 x 2,5 22,23 13.300 0670 151 152 25125 x 2,5 12.200 0670 151 252180 x 3,0

8.500 0670 151 803

230 x 3,0 6.600 0670 152 303

Page 77: Slípivörur

MW

F - 0

6/07

- 00

095

- © •

Notkunarmöguleikar

Blá fyrir stálTil að skera blikk, rör, prófíla, stálvíra, járnabindingar o.s.frv.

Gul fyrir járnfría málma/álTil að skera blikk, rör, prófíla (t.d. á gluggum), klæðningar á þaki, niðurföll o.s.frv.

Kostir• Mjög mikil afköst (mjög stuttur skurðartími) og

frábær ending.• Lítið safnast af afskorningum og skurðarryki.

• Afar þunnar fyrir nákvæman og sléttan skurð (mjög hreinir og kaldir skurðarfletir).

• Mjög þægilegar í notkun, auka öryggi notandans og vélarinnar.

• Hljóðlátar og sterkbyggðar.• Sérstaklega hannaðar fyrir þunn rör og prófíla,

þunnt blikk, yfirbyggingar bifreiða o.s.frv.

Ø x þykktí mm

Gatí mm

Gerð Hámarksn./mín.

Vörunúmer M. í ks.

50 x 2,0 6,0 30.500 0664 100 502 25 60 x 2,0 25.000 0664 100 602115 x 1,0 22,23 13.300 0664 101 150115 x 1,6 13.300 0664 101 151125 x 1,0 12.200 0664 101 250125 x 1,6 12.200 0664 101 251180 x 2,0 8.500 0664 101 802230 x 2,0 6.600 0664 102 302

Ø x þykktí mm

Gatí mm

Gerð Hámarksn./mín.

Vörunúmer M. í ks.

115 x 1,5 22,23 13.300 0664 121 151 25125 x 1,5 12.200 0664 121 251230 x 1,9 6.600 0664 122 301

product name

441

speed skurðarskíFur

Page 78: Slípivörur

product name

442

Til samanburðar:Skurður með hefðbundinni 1,0 mm skurðarskífu

Skurður með 0,8 mm

speed plus skurðarskíFur

MW

F - 1

1/08

- 10

292

- © •

Græn fyrir ryðfrítt stál

NotkunTil að skera rör, loftræstistokka, blikk (t.d. gáma), lagnir, stálbindingar, prófíla og stangir (á baðherbergjum), kapalstokka, háspennukapla, stálvíra, samsett efni, plastefni o.s.frv.

• Járn-, klór- og brennisteinsfrí (≤ 0.1%).• Hentar fyrir KWU-flokk II

(t.d. lagnakerfi og orkuver).

Viðbótarkostir 0,8 mm skurðarskífu

• Mjög þunn: Þynnsta skurðarskífan. Sérstak-lega ætluð til að skera þunnar plötur, t.d. í yfirbyggingu ökutækja, þunn rör, prófíla og önnur þunn efni úr stáli og ryðfríu stáli.

• Mjög hraður skurður: Mjög stuttur skurðartími – hljóðlát, lítið um neista og afar lítil rykmyndun.

• Mjög hreinn skurður: Afar hreinn, mjög nákvæmur skurður og lítil hætta á lita-breytingum.

0,8 mm 1,0 mm

Ø x þykktí mm

Gatí mm

Gerð Hámarksn./mín.

Vörunúmer M. í ks.

50 x 1,0 6,0 30.500 0664 130 501 50 60 x 1,0 25.000 0664 130 601 76 x 1,0 10,0 20.100 0664 130 761100 x 1,0** 15.300 0664 131 000 25115 x 0,8 22,23 13.300 0664 131 148115 x 1,0 13.300 0664 131 150115 x 1,0 13.300 0664 231 150 300*115 x 1,6 13.300 0664 131 151 25125 x 0,8 12.200 0664 131 248125 x 1,0 12.200 0664 131 250125 x 1,0 12.200 0664 231 250 300*125 x 1,6 12.200 0664 131 251 25180 x 1,6 8.500 0664 131 801180 x 2,0 8.500 0664 131 802230 x 1,9 6.600 0664 132 301230 x 2,5 6.600 0664 132 302

* Magnpakkning** Sérstaklega fyrir loftslípirokka/dýptarskera

Page 79: Slípivörur

product name

443

MW

F - 1

2/08

- 00

097

- © •

Blá fyrir stálFyrir slípun á köntum, yfirborðsflötum, hörðum suðusamskeytum o.s.frv.

Kostir• Mjög þægileg, mjúk slípun.

• Mikil afköst og góð ending.

Ø x þykktí mm

Gatí mm

Gerð Hámark sn./mín.

Vörunúmer M. í ks.

60 x 6,0 6,0 25.000 0664 160 606 25115 x 4,0 22,23 13.300 0664 161 154115 x 7,0 13.300 0664 161 157125 x 4,0 12.200 0664 161 254125 x 7,0 12.200 0664 161 257

Haldarar fyrir skurðar- og grófslípiskífur

Einn haldari fyrir hvaða verk sem erNý hönnun fyrir bæði skurðar- og grófslípiskífur með 6 eða 10 mm gati.

Kostir• Klemmir frá 0 til 8 mm.

– Aðeins einn haldari fyrir allar þykktir!• Festiskrúfa fellur algjörlega inn í mótstykkið.

– Engin útstæð gengja, auðveldar vinnu við þröngar aðstæður.

• Festiskrúfa með stórum gripflöt og hægri snúning (sjálfherðandi).

– Örugg festing skífu.• Festiskrúfa með breiðum stuðningsflöt og rauf.

– Auðvelt að losa og herða með opnum lykli, 17 mm eða mínusskrúfjárni.

Gerð Heildarlengd Vörunúmer M. í ks.fyrir 6,0 mm gat 6 mm leggur 54 0664 976 1

fyrir 10,0 mm gat 58 0664 978

áður núna

Klemma1 mm

Klemma8 mm

7

speed gróFslípiskíFur(skífur geta verið mýkri)

Page 80: Slípivörur

MW

F - 0

2/04

- 00

096

- © •

• Gerviresínbundnar, trefjastyrktar og afkastamiklar.

• Fyrir handslípun með rafmagns- eða loft-slípirokkum.

• Mjög lítil brothætta.

• Lágmarksfrávik í mælingum og jafnvægi.• Ummálshraði að hámarki 80 m/s.• Skífurnar uppfylla strangar öryggiskröfur

Evrópustaðalsins EN 12413 sem og OSA (samtaka um öryggi slípiefna).

Longlife grófslípiskífur• Sterkbyggðari skífa.• Góð ending og mikil afköst.

Ø x þykkt í mm

Gatí mm

Gerð Hám. sn./mín.

Vörunúmer M. í ks.

115 x 4,0 22,2

13.300 0670 161 154 25115 x 7,0 13.300 0670 161 157125 x 4,0 12.200 0670 161 254125 x 7,0 12.200 0670 161 257180 x 8,0 8.500 0670 161 808 10180 x 10,0 8.500 0670 161 801230 x 8,0 6.600 0670 162 308

Blá fyrir stálFyrir grófslípun á köntum, gráðuhreinsun, frágang á suðusamskeytum o.s.frv.

Ø x þykkt í mm

Gat í mm

Gerð Hám. sn./mín.

Vörunúmer M. í ks.

115 x 7,0 22.2 13.300 0670 181 157 25125 x 7,0 12.200 0670 181 257180 x 7,0 8.500 0670 181 807 10

Gul fyrir járnfría málma/álFyrir grófslípun á steypum, steypuhúð, köntum, undirbúning suðusamskeyta o.s.frv.

Græn fyrir ryðfrítt stálFyrir grófslípun á köntum, gráðuhreinsun, frágang á suðusamskeytum o.s.frv.• Járn-, klór- og brennisteinsfrítt (≤ 0,1%). • Hentar fyrir KWU-flokk II (t.d. fyrir lagnakerfi og orkuver).

Ø x þykkt í mm

Gat í mm

Gerð Hám. sn./mín.

Vörunúmer M. í ks.

115 x 7,0 22,2 13.300 0670 171 157 25125 x 7,0 12.200 0670 171 257180 x 7,0 8.500 0670 171 807 10

product name

444

ZeBra gróFslípiskíFur

Page 81: Slípivörur

MW

F - 0

2/04

- 00

098

- © •

Ø x þykktí mm

Gatí mm

Gerð hám.sn./mín.

Vörunúmer M. í ks.

115 x 2,5 22,2 13.300 0669 101 152 25125 x 2,5 12.200 0669 101 252180 x 3,0 8.500 0669 101 803230 x 3,0 6.600 0669 102 303

• Gerviresínbundnar, trefjastyrktar skurðar- og grófslípiskífur.

• Mjög sterkbyggðar.

• Fyrir handskurð og handslípun með rafmagns- eða loftslípirokkum.

• Mesti ummálshraði 80 m/s.

• Skífurnar uppfylla strangar öryggiskröfur Evrópustaðalsins EN 12413 sem og OSA (samtaka um öryggi slípiefna).

Blá fyrir stálTil að skera gegnheilt efni, rör, prófíla og blikk.• Afkastamikil skífa með fyrsta flokks eiginleikum.

Ø x þykktí mm

Gatí mm

Gerð hám.sn./mín.

Vörunúmer M. í ks.

115 x 6,0 22,2

13.300 0669 161 156 25125 x 6,0 12.200 0669 161 256180 x 8,0 8.500 0669 161 808 10230 x 6,0 6.600 0669 162 306

Blá fyrir stálFyrir grófslípun á köntum, suðusamskeytum og yfirborðsflötum.• Miðlungshörð skífa.• Afkastamikil skífa með fyrsta flokks eiginleikum.

product name

445

skurðarskíFur og gróFslípiskíFur

Page 82: Slípivörur

MW

F - 0

2/04

- 01

122

- © •

Varúð: Klæðist vinnuhönskum og notið hlífðargleraugu!

Toppvírburstar (stál)• Fyrir miðlungs til erfiða ryðhreinsun, gráðuhreinsun og hreinsun á

suðusamskeytum.• Hertir stálþræðir, hægri snúnir.• Til að undirbúa málmfleti fyrir lökkun eða húðun. Hægt að nota með

öllum venjulegum slípirokkum.

Stálþræðir

Hringburstar (stál)• Hertir stálþræðir, vinstri snúnir.• Fyrir miðlungs til erfiða ryðhreinsun.• Burstinn er smágerður og hentar því vel fyrir suðuhreinsun.• Til að fjarlægja ryð, oxíðhúð og gúmmíleifar.

Hringburstar (ryðfrítt stál)• Ryðfríir stálþræðir, vinstri snúnir.• Fyrir ryðfrítt stál.

Toppvírburstar (ryðfrítt stál)• Toppvírburstar úr ryðfríu stáli, hægri snúnir.• Fyrir ryðfrítt stál.

* Með styrktarhring sem er einfaldlega tekinn af þegar þræðirnir slitna. Eftir það eru 20 mm af þræði eftir.

Dmm

Hmm

dmm

Ø þráðamm

sn./mín.hám.

Vörunúmer M.í ks.

65 20 14x2 0,5 12.500 0714 69 01 180 25 9.000 0714 691 310*

D mm

H mm

dmm

Amm

Ø þráða

sn./mín. hám.

Vörunúmer M. í ks.

115 20 22,2 12 0,5 mm 12.500 0714 69 02 1125 23 8.500 0714 691 512150 32 9.000 0714 69 03

D mm

H mm

dmm

Amm

Ø þráða

sn./mín. hám.

Vörunúmer M. í ks.

115 24 22.2 12 0.5 mm 12.500 0714 692 02 1125 29 0714 692 512

Dmm

Hmm

dmm

Ø þráðamm

sn./mín.hám.

Vörunúmer M.í ks.

65 20 14x2 0,35 12.500 0714 692 01 1

0714 69 01

0714 691 310

446

Burstar Fyrir slípirokka

Page 83: Slípivörur

D mm

H mm

dmm

Amm

Ø þráða

sn./mín. hám.

Vörunúmer M. í ks.

115 24 22.2 12 0.5 mm 12.500 0714 692 02 1125 29 0714 692 512

MW

F - 0

2/04

- 05

565

- © •

Varúð: Klæðist vinnuhönskum og notið hlífðargleraugu!

Vegna sérstakrar lögunar burstans hentar hann vel fyrir vinnu á stöðum þar sem svigrúm er lítið.

Stál• Hertir stálþræðir, vinstri snúnir.

Ryðfrítt stál• Fyrir ryðfrítt stál.

Pensilburstarnir eru gerðir úr hágæðaþráðum. Það hversu mikið burstinn opnast fer eftir snúningshraðanum hverju sinni (sjá mynd 1) og er því hægt að vinna á stöðum sem erfitt er að komast að, t.d. í borgötum.

Bursti fyrir létta til miðlungs gráðuhreinsun og ryðhreinsun. Hentar sérstak-lega vel til að fjarlægja grjótvörn, málningu, oxíðhúð og suðuóhreinindi.Hertir stálþræðir, hægri snúnir.

Stál

Ryðfríu stál

D1mm

D2mm

Hmm

Lmm

Øþráða

Ø leggs

sn./mín.hám.

Vörunúmer M.í ks.

20 19 30 72 0,35 mm 6 mm 20.000 0714 69 04 130 29 0,5 mm 0714 69 05

D1mm

D2mm

Hmm

Lmm

Øþráða

Ø leggs

sn./mín.hám.

Vörunúmer M.í ks.

19 19 30 72 0,25 mm 6 mm 20.000 0714 692 119 1

Dmm

Hmm

Amm

Øþráða

Ø leggs

sn./mín.hám.

Vörunúmer M.í ks.

75 15 12 0,5 mm 6 mm 20.000 0714 69 06 1

Mynd 1

Dmm

Hmm

dmm

Amm

Ø þráða

sn./mín.hám.

Vörunúmer M.í ks.

115 20 M 14x2

12 0,5 mm 12.500 0714 692 411 1

Dmm

Hmm

dmm

Amm

Ø þráða

sn./mín.hám.

Vörunúmer M.í ks.

115 20 M 14x2

12 0,5 mm 12.500 0714 691 411 1

Mynd 1.

447

kónískur Bursti

pensilBurstar

hringBurstar (snúnir stálþræðir)

Page 84: Slípivörur

Varúð: Klæðist vinnuhönskum og notið hlífðargleraugu!

MW

F - 0

2/04

- 095

60 -

© •

Toppbursti með legg (stál)• Til að slípa stóra fleti.• Hertir stálþræðir, bylgjaðir.

Hringburstar (stálþræðir)• Fyrir létta gráðuhreinsun og ryðhreinsun.• Hentar sérstaklega vel fyrir suðuhreinsun á bílum.

Öryggisvírburstar• Til notkunar á stöðum sem erfitt er að komast að, innanverðum flötum

og grópum.• Bylgjaðir og messinghúðaðir stálþræðir, bundnir í plast

— Öruggir og endingargóðir.• Jöfn slípun.

Haldari• Fyrir öryggisvírbursta.

Dmm

Hmm

Amm

Ø þráða

Ø leggs

sn./mín.hám.

Vörunúmer M.í ks.

50 20 10 0,3 mm 6 mm 10.500 0714 69 12 170 25 15 4.500 0714 69 13

Dmm

Hmm

Amm

Ø þráða

Ø leggs

sn./mín.hám.

Vörunúmer M.í ks.

40 9 10 0,2 mm 6 mm 18.500 0714 69 10 160 17 16 0,3 mm 15.000 0714 69 11

Dmm

dmm

Smm

Ø þráða

sn./mín.hám.

Vörunúmer M.í ks.

60 13 8 0,3 mm 10.000 0714 69 07 1

Dmm

dmm

d1mm

Lmm

L1mm

Vörunúmer M. í ks.

22 6 12,7 45 20 0714 69 08 1

product name

448

Burstar Fyrir FlöskuFræsara og BorVélar

Page 85: Slípivörur

Um- mál mm

Breidd

mm

Gat-mál mm

Gróf-leiki mm

Normalkorn Eðalkornhvít

Kísilkarbítkorngrá/græn

Vörunúmer Vörunúmer Vörunúmer 125 16 32 46 679 112 546 679 212 546 679 312 546

80 679 112 580 679 212 580 679 312 580 150 20 36 679 115 036 679 215 036 -

60 679 115 060 679 215 060 - 80 679 115 080 679 215 080 679 315 080 46 - - 679 315 046

175 25 36 679 117 536 679 217 536 - 60 679 117 560 679 217 560 - 80 679 117 580 679 217 580 679 317 580 46 - - 679 317 546

51 36 679 117 537 679 217 537 - 60 679 117 561 679 217 561 - 80 679 117 581 679 217 581 679 317 581

200 32 32 36 679 120 036 679 220 036 - 60 679 120 060 679 220 060 - 80 679 120 080 679 220 080 679 320 080

51 36 679 120 037 - - 60 679 120 061 679 220 061 - 80 679 120 081 679 220 081 679 320 081

25 36 679 120 038 - - 60 679 120 062 679 220 062 - 80 679 120 082 679 220 082 679 320 082

250 32 32 60 679 125 060 - - 300 40 51 36 679 130 036 - -

60 - 679 230 060 - 76 36 679 130 037 - -

60 - 679 230 061 -

Fyrir ýmsar gerðir af smergelum

• Beinir.• Fyrir verkfærabrýni og önnur standbrýni.

Smergelskífur hafa ákv. bókstaf fyrir hörku/mýkt og svo grófleikatölu. Okkar skífur skiptast í þrjá megin flokka hvað mýkt og hörku varðar og sést vel á þessu blaði til hverra verka þær eru ætlaðar. Hér er listi sem sýnir bókstafamerkingu og hvernig hún fellur að okkar kerfi.

Utan Ø Innan Ø Vörunúmer M. í ks.51 32 679 032 30 2

25 679 032 2520 679 032 20

32 16 679 032 1615 679 032 1512 679 032 12

Smergelsteinabreidd Vörunúmertil 38 mm 679 100til 63 mm 679 200

G: mjög mjúkar 0679 3.. ...(kísilkarbít korngrá/græn)

H: mjög mjúkarI: mjúkarJ: mjúkarK: mjúkarL: miðlungs mjúkar 0679 2.. ...

(eðalkorn hvít)M: miðlungs mjúkarN: miðlungs mjúkarO: miðlungs mjúkarP: harðarQ: harðar 0679 1.. ...

(normalkorn grá)

R: harðarS: harðarT: mjög harðarU: mjög harðarV: sérstaklega harðarZ: sérstaklega harðar

Aukarúlla fyrir 679 200 679 201

AfréttariMinnkanir, Úr plasti fyrir minni göt Vírburstar m. plasthaldi

Lýsing VörunúmerFyrir ryðfrítt 697 0Fyrir stál 697 00

Smergelvírskífur

Ø x breidd Vörunúmer150 x 21 714 68 02180 x 23 714 68 03

449

smergelsteinar með keramík

Page 86: Slípivörur

450

Engin blöð gefa betri skurðargetu og sveigjanleika.• Tennur úr hertu stáli, en blaðið úr mýkra stáli.• Samsetning efna með nýjustu tækni.• Hámarks skurðargeta. Tennur eru gerðar úr full

hertu stáli sem gefa óviðjafnanlega endingu.• Sagarblaðið brotnar ekki og springur ekki, sem

gefur mikið vinnuöryggi.• Mikil ending.• Meira öryggi.• Mikil skurðargeta.

Má nota á:Verkfærastál, byggingarstál, HSS stál, ryðfrítt efni og hart PVC.

18 - 32 tanna blaðið Má nota við mjög marga aðstæður. • Auðvelt að byrja þar sem tennur eru margar, en

síðan fljótlegt að saga með grófari endanum.• Losar vel um spón.• Hentar vel fyrir þunnt blikk.

hss tVímálma sagarBlöð

Efnisþykkt mm Fjöldi tanna Lengd mm Breidd mm Þykkt mm VörunúmerYfir 2 24 300 13 0,65 603 300 13Til 2 32 603 300 133

18-32 603 301 13

Page 87: Slípivörur

Lengd Þyngd Vörunúmer M. í ks.400 mm 650 gr. 714 64 02 1

• Með 300 mm sagarblaði.

Lengd Þyngd Vörunúmer M. í ks.530 mm 805 gr. 695 552 892 1

Gerð Vörunr. M. í ks.Nikkelhúðað rúnnstál, lengd 250 mm

609 1 1

Lítið járnsagarblað fyrir málma, 32 tennur á 1˝, 145 x 6 x 0,45 mm

609 2 12

Lítið járnsagarblað fyrir tré, 15 tennur á 1˝, 145 x 6 x 0,4 mm

609 3

• Stillanleg.

Lengd Vörunúmer610 mm 609 310 1

Lengd Vörunúmer200 mm 713 64 05

• Oddhvassar tennur • 4 sagarblöð fylgja

Gerð Vörunúmer M. í ks.Fyrir venjuleg sagarblöð

713 64 04 1

• Með sagarblaði 603 300 13

• Fyrir hjakksagir.• Góð fyrir ryðfrítt stál og aðra erfiða málma.

Efni VörunúmerHSS stál 606 ... ...

1603 500 ...HSS tvímálma 607 ... ...

• Fyrir alla málma og tré.

Vörunúmer: 610 ... og 611 ...

hjakksagarBlöð handsög

hring og hjólsagarBlöð

451

járnsög

lítil járnsög

járnsög

lítil járnsög

BogasagarBlað

loFtstingsög

Engin blöð gefa betri skurðargetu og sveigjanleika.• Tennur úr hertu stáli, en blaðið úr mýkra stáli.• Samsetning efna með nýjustu tækni.• Hámarks skurðargeta. Tennur eru gerðar úr full

hertu stáli sem gefa óviðjafnanlega endingu.• Sagarblaðið brotnar ekki og springur ekki, sem

gefur mikið vinnuöryggi.• Mikil ending.• Meira öryggi.• Mikil skurðargeta.

Vörunúmer: 5703 11

Page 88: Slípivörur

MW

F - 0

4/09

- 07

974

- © •

Eitt blað fyrir mörg verk Gerð: tvímálma (blað gert úr fjaðrastáli, tennur gerðar úr kóbaltstáli M42).

Ný, einstök og hentug gerð tanna úr M42 tvímálmi (WO 02/42029 A1).Kostir:• Auðvelt að velja rétt blað þar sem breitt notkunarsvið og mismunandi

þykktir nást með aðeins þremur stærðum af tönnum. • Minni kostnaður, lágmarksslit og -vinnslutími.• Alhliða blöð, má t.d. nota á gegnheilt efni, rör, prófíla, búnt og útlínur.• Auðvelt að saga mismunandi efni, t.d. byggingarstál, ryðfrítt stál,

verfærastál, stálsteypu, járnfría málma (ál, kopar og látún) og jafnvel plast.

Styrktar tennur Kostir: • 2–3x betri ending miðað við hefðbundin bandsagarblöð.• Minni kostnaður, lágmarksslit og -vinnslutími.

AthugiðZebra alhliða bandsagarblöð eru mjög skörp og fara fljótt í gegnum efni; af þeirri ástæðu ætti notandinn alltaf að hafa eftirfarandi atriði í huga: • Strekkið vel á blaðinu í söginni til að koma í veg fyrir sveiflur á tennur. • Vísið blaði varlega að efninu sem á að saga.• Notið ekki mikið átak (u.þ.b. 30–40% minna en þarf fyrir hefðbundin

sagarblöð), sérstaklega þegar sagað er í prófíla.M42 tennurnar eru mjög hitaþolnar og sterkbyggðar, sama hvaða kæliefni er notað.

Gerð sagarblaðs

Gerð tanna

Efnisþykkt í mm1 2 3 5 20 30 50 75 100 150

13 x 0,6 S l ll lll lll l M l ll lll ll l L l ll lll ll l

27 x 0,9 M l ll lll lll lll ll l L l lll lll lll lll ll l

34 x 1,1 M ll lll lll lll ll l L l ll ll lll lll lll

Notkun

Aðeins eitt sagarblað fyrir mismunandi efni … … og sama blað fyrir mismunandi form.

lll = hentar mjög vel, ll = hentugt, l = hentar undir vissum skilyrðum

Lengd mm

Hæð x þykkt

Gerð tanna Vörunúmer M. í ks.

1138 13 x 0,6 S 0602 401 131 51140 M 0602 401 1421330 M 0602 401 3321440 M 0602 401 4421440 27 x 0,9 L 0602 401 4432450 M 0602 402 4522480 M 0602 402 4822710 M 0602 402 7122750 M 0602 402 7522760 M 0602 402 7622835 M 0602 402 8322910 M 0602 402 9122950 M 0602 402 9523150 M 0602 403 1523660 M 0602 403 6623830 L 0602 403 833

452

alhliða BandsagarBlöð

Page 89: Slípivörur

Fyrir tré og mjúkt plast

Allar gerðirvélfræstar

Heildar-lengd

Bil millitanna mm

Vörunúmer

Snúin 100 mm 1,06 615 910 010Víxilrennt 1,4 615 910 014Snúin 150 mm 1,06 615 915 010Víxilrennt 1,4 615 915 014Víxilrennt 1,8 615 915 018Víxilrennt 1,8-2,6 615 915 026Víxilrennt 228 mm 1,4 615 922 814Víxilrennt 1,8 615 922 818Víxilrennt 1,8-2,6 615 922 826Víxilrennt 305 mm 1,8-2,6 615 930 526

ZEBRA Tvímálma stingsagarblöð

Gerð Lengd Fj. tanna Vörunúmer M.í ks.150 3-5 615 815 030 1=5stk300 4 615 830 040

Gerð Lengdtannamm

Fjölditannamm

Endi passar fyrirWürth STP60-EBosch

Würth ST51Fein

Vörunúmer VörunúmerHHS gárað

50 0,7 608 116 007 608 116 088 50 1,2 608 115 93 - 50 2,0 608 116 006 - 60 1,0 - - 63 1,2 - 608 116 082 63 2,0 - 608 116 083105 1,2 608 116 106 608 116 087110 2,0 608 116 105 - 50 1,2 608 115 94* -

HHS kross 75 3,0 608 116 008 608 116 085 75 3,0 608 116 009* -

HHS kross og kónískt slípaðar 75 2,0 608 116 104 -

Zebra HHS tvímálma gárað 50 1,2 615 050 12 615 150 12 50 1,5 615 050 15 - 50 2,0 615 050 20 615 150 20

Zebra HHS tvímálma kross 75 3,0 615 075 30 -

Zebra HM tvímálma slípað 50 1,0 615 250 10 - 50 1,4 615 250 14 -

HHS- sveigðar Lengd Fj. tanna Vörunúmer M. í ks.150 2,0 608 030 32 1= 5 stk.150 3,0 608 030 35200 3,0 608 030 36

*= sérstaklega fyrir útskurð

Fyrir málma og hart plast

Lengri blöð

Tvímálma stingsagarblöð

Efni: Járn, ryðfrítt, kopar og brons.

Ál og álblöndur.

Asbestefni, harðar trefjar, plastefni, einangrunar-mottur og gúmmí.

Kælimiðill: Skurðarolía, eða blönduð kæliolía.

Terpentína, parafín eða blanda af því.

Vatn.

HHS-sveigðar Gerð Lengd Bil talna Vörunúmer M. í ks.Málm 75 1-3 608 116 123Alhliða 105 2,65-5 608 116 345 5/25Tré 90 1,75-2,8 608 116 234

Gerð Lengdtannamm

Fjölditannamm

Endi passar fyrirWürth STP60-EBosch

Würth ST51Fein

Vörunúmer VörunúmerHCS gáruð

50 2,0 608 116 102 -50 2,0 608 116 103 -

HCS kross. 75 3,0 608 116 099 -

HCS Brýnt og krossuð70 4/1,2 608 116 1134 -75 4,0 608 115 91 - 75 4,0 608 116 1001 -

HCS kross og kónískt slípuð60 3,0 - 608 116 08060 4,0 - 608 116 08175 2,5 608 115 92 -75 4,0 608 115 90 608 116 08690 4,0 608 115 89 -55 1,35 608 116 1123 -75 2,5 608 116 1112 -

Zebra HHS tvímálma kross 75 3,0 615 075 30 -

Zebra HHS tvímálma slípuð og krossuð 75 4,0 615 075 40 615 175 40

ZEBRA HHS tví málma brýnt og kónískt slípuð75 2,5 615 075 25 615 175 25

ZEBRA HHS tvímálma krossuð og slípuð50 2,5 615 050 251 -

ZEBRA HHS tvímálma slípuð75 4,0 615 275 40 -

HCS - Tungsten karbit stálhúðuð63 fín 608 115 96 -63 gróf 608 115 95 -

HCS - HM Lengd Fj. tanna Vörunúmer M. í ks.harðmálmatennur 150 6,35 608 030 19 1= 5 stk.

150 2,5 608 030 20 1= 5 stk.150 4 608 030 22 1= 5 stk.150 8,5 608 030 24 1= 1 stk.240 5-6,5 608 030 25 1= 5 stk.

Kæling mun lengja líf Würth stingsagarblaðanna.• Mikið álag og hitaálag mun stytta líftíma sagarblaðanna, alveg óháð

gæðum þeirra.• Notkun á réttum kæliefnum við sögun, mun lengja líftíma blaðanna og

auka gæði vinnunnar.

Lengri blöð

1. Sérstaklega fyrir útskurð 2. Öfugur skurður 3. Brýndar tennur 4. Aukatennur að aftan fyrir beygjur

Alhliða stingsagarblöð

453

stingsagarBlöð

Page 90: Slípivörur

MW

F - 1

1/10

- 00

062

- ©

með tvímálma blaði

Blaðið dregst sjálfkrafa inn með gormi.Dregur úr hættu á slysum.Auðvelt og fljótlegt að skipta um blað án verkfæra þar sem blaðið festist með segli.Engin þörf á að leita að verkfærum.Vinnuvistvænt, stamt tveggja þátta handfang.Passar vel og örugglega í hendi.Innbyggð geymsla fyrir 5 blöð.Hentug geymsla fyrir aukablöð.

Hnífur seldur með einu tvímálma trapisulaga blaði.

með tvímálma blaði

Stillanlegt blað sem læsist á þremur stöðum.Blað dregst alveg inn.Auðvelt og fljótlegt að skipta um blað án verkfæra þar sem blaðið festist með segli.Engin þörf á að leita að verkfærum..Vinnuvistvænt, stamt tveggja þátta handfang.Passar vel og örugglega í hendi.Innbyggð geymsla fyrir 5 blöð.Hentug geymsla fyrir aukablöð.

Hnífur seldur með einu tvímálma trapisulaga blaði.

Heildarlengd í mm Vörunúmer M. í ks.170 0715 66 013 1

Heildarlengd í mm Vörunúmer M. í ks.170 0715 66 015 1

454

öryggishníFur

dúkahníFur

Page 91: Slípivörur

MW

F - 1

0/10

- 0

6411

- ©

18 mm

• Handfang úr höggþolnu plasti og málmhaldi fyrir blað. Mjög stöðug og nákvæm stilling á blaði.

• Læsist sjálfkrafa með þrýstingi að 20 kg. Þægileg notkun með annarri hendi.

• Geymsla fyrir 2 aukablöð.

Hnífur seldur með 3x18 mm brotblöðum.

18 mm

• Handfang og blaðfesting úr höggþolnu plasti. Létt og sterkbyggt.

• Læsist með skrúfu. Blaðlengd má stilla að óskum.

Hnífur seldur með 1x18 mm brotblaði.

9 mm

• Handfang úr höggþolnu plasti og málmhaldi fyrir blað. Mjög stöðug og nákvæm stilling á blaði.

• Blað læsist með smellu. Þægileg notkun með annarri hendi.

• Klemma fyrir brjóstvasa.

Hnífur seldur með 1x 9 mm brotblaði.

25 mm

• Handfang úr höggþolnu plasti og málmhaldi fyrir blað. Mjög stöðug og nákvæm stilling á blaði.

• Læsist með skrúfu.

Hnífur seldur með 1x 25 mm brotblaði.

Heildarlengd í mm Vörunúmer M. í ks.160 0715 66 21 1

Heildarlengd í mm Vörunúmer M. í ks.150 0715 66 04 1

Heildarlengd í mm Vörunúmer M. í ks.135 0715 66 06 1

Heildarlengd í mm Vörunúmer M. í ks.170 0715 66 35 1

Mynd Fyrir dúkahnífa Vörunúmer M. í ks.1 0715 66 21, 0715 66 35 0715 93 737 12 0715 60 013, 0715 66 35 0715 93 736 1

1 2

• Svart kúaleður.• Þrengist niður í endann og heldur hnífnum því mjög vel.• Með styrktum saumum.

455

dúkahníFar

dúkahníFar

dúkahníFar

dúkahníFar

Beltisslíður Fyrir dúkahníFa

Page 92: Slípivörur

MW

F - 0

4/11

-095

63 -

©

• Til notkunar í 25 mm dúkahníf (Vörunr. 0715 66 35) með sterkri læsingu.

• Mjög beitt með sérstakri egg. Hreinlegt og auðvelt að skera.

• Þægilegt, handhægt og hentar til mismunandi notkunar. Hentar vel í þröngum aðstæðum.

• Sveigjanlegt, en jafnframt stíft. Má nota til að saga skáa.

• Skurðardýpt blaðsins má stilla sérstaklega. Kemur í veg fyrir að of mikið sé sagað af.

• Ný kynslóð öryggisblaða! Óbrjótandi í venjulegum vinnuaðstæðum. Mjög öruggt í notkun.

• 3x betri ending en með hefðbundnu blaði. Mjög hagkvæmt og árangursríkt í notkun.

• Beygist og sveigist. Ef nauðsyn þykir má beygja blaðið eins og þarf. Sérstök notkun aðeins möguleg með þessu blaði.

Vörunr. 0715 66 020 M. í ks. 1

1

2

3

4

5

6

7

8

9

1

2

Nr. Lýsing L x B x H mm Vörunúmer M. í ks.1 fyrir gegnheilan við

(ekki spónaplötur)140 x 25 x 0,.7 0715 66 352 2

2 fyrir plast 140 x 25 x 0,7 0715 66 353 2

456

Blöð í dúkahníFa

japanskt sagarBlað

tVímálma Blað

Nr. Lýsing Vörunúmer M. í ks.1 Brotblað, 9 mm 0715 66 07 10

2 Brotblað, 18 mm 0715 66 05 100715 665 118 100

3 Brotblað, 25 mm 0715 66 351 10

4 Trapisulaga blað 0715 66 02 55 Krókblað 0715 66 03 56 Íhvolft blað fyrir bitumen, PVC 0715 665 23 10

7 Blað 180 mm, slétt, t.d. fyrir pólýstýrenfroðu

0715 665 41 2

8 Blað 180 mm, bylgjað, t.d. fyrir einangrunarefni

0715 665 42 2

9 Brotblað, 18 mm, mjög beitt, t.d. fyrir filmur og þunn efni

0715 66 053 10

Page 93: Slípivörur

MW

F - 0

9/06

- 07

685

- © •

Sköfusett með 4 mismunandi sköfu-blöðum og dúkahnífVörunúmer 0715 66 40

• Vinnuvistvænt 2ja þátta handfang með klemmu fyrir sköfublöð.

• Dúkahnífur með margþrepa læsingu. Blaðið dregst alveg inn.

Notkun:Til að fjarlægja• límmiða frá skoðunaraðila • skreytimiða • límleifar • innsigli o.s.frv.

Nr. Lýsing Innihald í setti Vörunúmer M. í ks.1 Sköfuhandfang 1 0715 66 41 12 Sköfublað, 12 mm 5 0715 66 42 53 Sköfublað, 16 mm 5 0715 66 43 54 Sköfublað, 20 mm 5 0715 66 44 55 Sköfublað, 16 mm, halli 5 0715 66 45 56 Dúkahnífur 1 0715 66 01 17 Trapisulaga blöð í dúkahníf 5 0715 66 02 10

Settið er selt í plastboxi og innheldur:

1

2 3 4 5

67

• Handfang: höggvarið plast.• Blað: mjög þunnt, útskiptanlegt.• Notkun: gler, keramík eldavélar, límleifar á gleri og skrautmiðar.

* 1 m. í ks. = 5 stk.

• Handfang: plast.• Blað: trapisulaga blað, vörunr. 0715 66 02.

Vörunúmer 0715 66 08 M. í ks. 1

Vörunúmer M. í ks.0714 663 31 10714 663 311 (með aukablöðum) *

457

sett – hníFur og skaFa

BlaðskaFa glerskaFa

Page 94: Slípivörur

Snyrtihnífar

Lýsing Lengd Þyngd VörunúmerStífur 13 cm 70 gr. 1695 932 51Miðlungs stífur 13 cm 70 gr. 1695 932 52Mjúkur, super flex

13 cm 70 gr. 1695 932 53

Stífur 15 cm 74gr. 1695 932 61Miðlungs stífur 15 cm 74 gr. 1695 932 62Mjúkur, super flex

15 cm 74 gr. 1695 932 63

Hallandi 12 cm - 1695 956 173

Aðgerðahnífar

Lýsing VörunúmerMeð kúlu, FK-151 1695 915 1

Lýsing VörunúmerHeileinagraður, höggþolið plast 695 941 09

• Fyrir fiskvinnslu og gæruflettingu.

Flatningshnífur

Lýsing Lengd Breidd VörunúmerFK-59 11 cm 2 mm 1695 959 2FK-59-3 11 cm 3 mm 1695 959 3

Vasahnífur

Rúnnuð

Lýsing Lengd VörunúmerFischer, fínstrengt 25 cm 1695 815 5Fischer, meðalstrengt 30 cm 1695 812 0

Lýsing Lengd VörunúmerEnskt stál, grófstrengt 30 cm 1695 820 312

Rúnnuð, ryðfrítt

Lýsing Lengd VörunúmerEnskt, hvítt hald, póleruð

30 cm 1695 820 21235 cm 1695 820 214

Lýsing Lengd VörunúmerEnskt stál, snúin, meðalgróf

25 cm 1695 820 3130 cm 1695 820 32

Rúnnuð, snúin

Vörunr. 1695 795 100 M. í ks. 12

458

hníFar

stál Würth tVöFalt Brýni