Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

33
Réttindi og skyldur Hvað þarftu að vita?

Transcript of Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Page 1: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Réttindi og skyldurHvað þarftu að vita?

Page 2: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Yfirlit

Atvinnuleysistryggingar – almennar upplýsingarRéttindi og skyldur.

Kynning á helstu þjónustuþáttum Vinnumiðlun.Ráðgjafaþjónusta.Vinnumarkaðsúrræði.

Atvinnuleit

Page 3: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Vinnumálastofnun

Heyrir undir VelferðarráðuneytiðFer með yfirstjórn vinnumiðlunar í landinu og daglega afgreiðslu atvinnuleysistryggingasjóðs.

Starfar samkvæmt lögum Nr. 54/2006 um Atvinnuleysistryggingar.Nr. 55/2006 um Vinnumarkaðsaðgerðir.

Markmið laganna er• Að veita einstaklingum viðeigandi aðstoð til að verða virkir þátttakendur á

vinnumarkaði.• Að stuðla að jafnvægi milli framboðs og eftirspurnar eftir vinnuafli í landinu.

Page 4: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Heimasíða Vinnumálastofnunar www.vinnumalastofnun.is

Page 5: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Skráning - vinnumiðlun - ráðgjöf

Nýskráning og móttaka Móttaka og skráning umsókna um atvinnu- og atvinnuleysisbætur, vottorða og annarra fylgigagna.

VinnumiðlunVeitir m.a. upplýsingar um laus störf og starfstengd vinnumarkaðsúrræði. (Tímapöntun hjá vinnumiðlara.)

RáðgjafaþjónustaVeitir upplýsingar og ráðgjöf varðandi atvinnuleit og möguleika á námi samhliða henni. (Tímapöntun hjá náms- og starfsráðgjafa.)

Úrskurður bótaréttarAfgreiðsla umsóknar og úrskurður bótaréttar getur tekið allt að 6 vikur frá því gögn berast til Greiðslustofu. (Upplýsingar um stöðu umsóknar á Mínum síðum.)

Page 6: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Mínar síður

• Rafræn skjölGreiðsluseðlar (útreikningur atvinnuleysisbóta)LaunamiðarBréf

• UmsóknUmsókn um atvinnu- og atvinnuleysisbæturUmsókn um atvinnu án atvinnuleysisbóta (Valið ef breyta þarf persónuupplýsingum)

• AðgerðirTilkynna um tilfallandi vinnuTilkynna um tekjurBreyta persónuafslætti

• Staða umsóknar

Page 7: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Svara bréfi á Mínum síðum

Page 8: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Persónuafsláttur Mínar síður - Aðgerðir – Breyta persónuafslætti

Page 9: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Réttur til atvinnuleysisbótaAlmenn skilyrði

Launafólk á aldrinum 18 – 70 ára með búsetu og lögheimili á Íslandi. Atvinnuleitendur þurfa einnig að vera staddir á landinu til að eiga rétt til greiðslu bóta í atvinnuleit.

Krafa er gerð um virka atvinnuleit: Vera fær til flestra almennra starfa. Skila þarf læknisvottorði ef vinnufærni er

skert. Frumkvæði við atvinnuleit og vera reiðubúinn að taka starfi á Íslandi sem

greitt er fyrir skv. lögum og kjarasamningum. Vilji og geta til að taka þátt í úrræðum samanber lög um

vinnumarkaðsaðgerðir.

Lengd bótatímabilsBótatímabilið er 30 mánuðir.

Page 10: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Upphæð atvinnuleysisbóta

Grunnatvinnuleysisbætur

eru kr. 202.054.- á mánuði miðað við fullan bótarétt (100%)

Tekjutengdar atvinnuleysisbætur Bætur eru tekjutengdar í þrjá mánuði í upphafi bótatímabils þannig að greiddar eru grunnbætur fyrsta hálfa mánuðinn en síðan tekur tekjutengingartímabilið við.

Launamaður Miða skal við meðaltal heildarlauna á 6 mánaða tímabili sem hefst tveimur mánuðum áður en umsækjandi varð atvinnulaus og eru greidd 70% af heildarlaunum viðmiðunartímabilsins.

Sjálfstætt starfandi Miða skal við síðasta heila tekjuár.

Hámark tekjutengdra bóta: kr. 318.532.- á mánuði.

Greiðsla vegna barna: Vegna hvers barns á framfæri yngra en 18 ára eru greiddar kr. 8.082.- á mánuði til viðbótar, óháð hlutfalli bótaréttar.

Page 11: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Útborgun atvinnuleysisbótaAtvinnuleysisbætur eru greiddar út fyrsta virkan dag í mánuði.Greitt er fyrir einn mánuð í einu sem nær yfir tímabilið 1. – 31. hvers mánaðar, greitt eftirá.

Veikindi Tilkynna skal veikindi sem hindra virka atvinnuleit.

5 daga veikindaréttur er á hverju 12 mánaða tímabili eftir 5 mánuði á atvinnuleysisskrá. Má taka í tvennu lagi.

FerðalögAtvinnuleysisbætur eru ekki greiddar ef dvalið er erlendis. Tilkynna þarf um dvöl erlendis fyrir brottför og óska eftir skráningu í orlof. Þegar heim er komið þarf að mæta á næstu þjónustuskrifstofu innan þriggja virkra

daga til að skrá sig aftur í atvinnuleit.Skila þarf afriti af farseðli til staðfestingar eftir að heim er komið.

Page 12: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Reglubundin samskipti

Staðfesting á atvinnuleit fer fram í gegnum Atvinnuleit þarf að staðfesta 20.- 25. hvers mánaðar þann tíma sem einstaklingur er skráður í atvinnuleit.

Ef staðfest er á tímabilinu 26. – 3. næsta mánaðar seinkar greiðslum um 5 virka daga.

Þeir sem ekki staðfesta atvinnuleit á tilsettum tíma eru afskráðir.

Page 13: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Staðfesting á atvinnuleit

Þegar atvinnuleit hefur verið staðfest berst tölvupóstur um að skráning hafi tekist.

Berist tölvupóstur ekki er mikilvægt að hafa strax samband við þjónustu-skrifstofu Vinnumálastofnunar

Page 14: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Atvinnuleit innanlands og í Evrópu

• Upplýsingar um störf í boði innanlands á www.vinnumalastofnun.is

• Tenglasafn á aðrar ráðningarþjónustur á heimasíðu Vinnumálastofnunar (Störf í boði/Aðrar vinnumiðlanir)

• Evrópsk vinnumiðlun á www.eures.europa.eu (Störf í boði/Eures)

• Norræn vinnumiðlun (Störf í boði/Norræn vinnumiðlun)

• Vinnumiðlarar og ráðgjafar Vinnumálastofnunar aðstoða fólk við leit að starfi og veita nánari upplýsingar.

Page 15: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Atvinnuleit í Evrópu

Vottorð U-2Veitir þeim sem eiga staðfestan rétt til atvinnuleysisbóta heimild til að leita að starfi erlendis í allt að þrjá mánuði á greiddum atvinnuleysisbótum frá Íslandi. (Gildir aðeins um lönd í Evrópu)

Afgreiðsla umsókna tekur 3-4 vikur.Nánari upplýsingar á þjónustuskrifstofum VMST.

ATH. Ekki er heimilt að fara til útlanda samhliða greiðslu atvinnuleysisbóta nema með U-2

Eures - Evrópsk vinnumiðlunUpplýsingar og ráðgjöf um atvinnuleit í Evrópu.

Page 16: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Hlutastörf og tilfallandi vinna

Hlutastarf Breyta þarf rafrænni umsókn á Mínum síðum, skrá þar rétt starfshlutfall í

hlutastarfi og hlutfall í atvinnuleit. Fylla út áætlun um tekjur vegna hlutastarfs á Mínum síðum (Aðgerðir/tilkynna

um tekjur/tekjur af hlutastarfi).

Tilfallandi vinna Tilkynna um tilfallandi vinnu til VMST í síðasta lagi með dags fyrirvara á

Mínum síðum (Aðgerðir/tilfallandi vinna). Heimilt að tilkynna samdægurs við sérstakar aðstæður.

Á við alla tilfallandi vinnu óháð lengd, tíma eða launum. Tilkynna um heildartekjur inn á Mínum síðum þegar laun hafa verið

greidd út (Aðgerðir/tilkynna um tekjur/tilfallandi tekjur).

Page 17: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Tilkynning um tilfallandi vinnuskráð inn gegnum Mínar síður - Aðgerðir

Page 18: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Tilkynning um tekjur - Mínar síður

Tilkynna þarf um allar tekjur og styrki á Mínar síður.

Page 19: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Frítekjumark v/tilfallandi vinnu

Frítekjumark er kr. 59.047.- á mánuðiDæmi: Heildartekjur kr. 79.047

Frítekjumark kr. 59.047 Tekjur umfram frítekjumark kr. 20.000.-

Helmingur af þeim tekjum sem eru umfram frítekjumarkið mynda frádrátt á greiðslu bóta við samkeyrslu við upplýsingar RSK eftir tvo mánuði. Frádráttur vegna tekna væri þá í þessu dæmi kr. 10.000.-

Page 20: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Sjálfstætt starfandi

• Ekki má opna launagreiðendaskrá samhliða atvinnuleysisbótum.

• Einstaklingur getur ekki verið í sjálfstæðum rekstri og fengið greiddar atvinnuleysisbætur samhliða.

• Þeim sem býðst vinna sem verktakar á eigin kennitölu verða að afskrá sig á meðan verkefni/vinnu stendur.

•Tilkynna þarf um verktakavinnu fyrirfram.•Skila þarf afriti af reikningi fyrir vinnuna.

Page 21: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Upplýsingaskylda

Nauðsynlegt er að tilkynna um breytingar á högum sem snerta atvinnuleitina s.s.

Heimilisfang, símanúmer, netfang. Vinnu (tilfallandi vinnu, hlutastarf, fullt starf). Tekjur (t.d. laun, lífeyrisgr., fjármagnstekjur, styrki s.s. líkamsræktarstyrk og fjárhagsaðstoð). Þátttöku í námi samhliða atvinnuleit. Orlof og ferðir utanlands án U-2. Veikindi sem hindra virka atvinnuleit. Vinnufærni (Skert vinnufærni eða óvinnufærni).

Ef ekki er tilkynnt um breytingar þá getur það leitt til biðtíma/viðurlagaBiðtími/viðurlög: Ekki eru greiddar atvinnuleysisbætur þann tíma sem biðtími varir. Til að biðtími telji þarf atvinnuleitandi í virkri atvinnuleit að sinna skyldum atvinnuleitanda gagnvart Vinnumálastofnun og staðfesta atvinnuleit mánaðarlega.

Page 22: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Biðtími og viðurlög

Komið getur til biðtíma eða viðurlaga í tengslum við...

Starfsmaður segir upp starfi. Starfsmaður er valdur að eigin uppsögn. Námsmaður hættir námi án lokaprófs. Starfi eða atvinnuviðtali hafnað. Þátttöku í vinnumarkaðsaðgerðum hafnað eða mætingarskylda ekki uppfyllt. Er í námi án þess að hafa sótt um námssamning. Látið hjá líða að veita upplýsingar um vinnu, tekjur, dvöl erlendis eða

tilkynna um breytingar á högum (heimilisfang, símanúmer, netfang).

Málum vísað til Greiðslustofu til úrskurðar. Kallað eftir skýringu atvinnuleitanda áður en úrskurðað er í málinu.

Page 23: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Viðurlög eftir 24 mán. af bótatímabili

• Einstaklingur sem hefur fengið greiddar atvinnuleysisbætur í 24 mánuði eða lengur - og fær þá viðurlög - á ekki rétt á bótagreiðslum aftur fyrr en hann hefur áunnið sér nýtt bótatímabil.

(Viðkomandi þarf að hafa starfað samfellt á innlendum vinnumarkaði í a.m.k. 24 mánuði til að eiga rétt á bótum á ný.)

Page 24: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Vinnumarkaðsúrræði

Tegundir vinnumarkaðsúrræðaStarfstengd úrræði, námskeið, námsúrræði, atvinnutengd endurhæfing og ráðgjöf

Markmið vinnumarkaðsúrræða Sporna gegn atvinnuleysi Auðvelda fólki að halda virkni Stuðla að tengslum við atvinnulífið Endurmenntun – viðhalda og öðlast nýja hæfni

Page 25: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Starfstengd vinnumarkaðsúrræði

Vinnustaðaþjálfun (hámark 8 vikur)

Starfsþjálfun (allt að 6 mán.)

Verkþjálfun (t.d. Fjölsmiðjan – hámark 12 mán.)

Sérstök átaksverkefni (allt að 6 mán.)

Sjálfboðaliðastarf Atvinnutengd endurhæfing (3-6 mánuðir)

Frumkvöðlastarf innan fyrirtækis eða stofnunar (allt að 6 mán.)

Þróun eigin viðskiptahugmyndar (allt að 6 mán.)

Nánari upplýsingar á heimasíðu Vinnumálastofnunar www.vinnumalastofnun.is

Page 26: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Önnur úrræði í boði hjá VMST

• Náms- og starfsráðgjöfTímpantanir og opnir tímar hjá ráðgjöfum

• ÁhugasviðsgreiningÍ leit að starfi – upplýsingar hjá ráðgjöfum

• FerilskrárgerðLeiðbeiningar á heimasíðu og aðstoð hjá ráðgjöfum

• Ýmis námskeiðNánari upplýsingar á þjónustuskrifstofunni þinni

Page 27: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Atvinnuleysisbætur og námAlmennt er nám samhliða atvinnuleit og greiðslu atvinnuleysisbóta ekki leyfilegt. Að uppfylltum ákveðnum skilyrðum er heimilt að stunda nám samhliða atvinnuleit sbr. ákvæði reglugerðar nr. 1223/2015 og 1224/2015.Slíkt nám atvinnuleitenda verður að vera samþykkt af Vinnumálastofnun og uppfylla skilyrði skv. reglugerð svo hægt sé að gera námssamning vegna námsins. (Sjá nánar á www.vinnumalastofnun.is)

Þeim sem ákveða að hætta virkri atvinnuleit um lengri tíma og fara í formlegt nám er bent á að leita til Lánasjóðs íslenskra námsmanna.

Page 28: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Nám samhliða atvinnuleit - viðmið

• Nám í dagskóla á framhaldsskólastigi er ekki heimilt samhliða atvinnuleit og greiðslu bóta.

• Að uppfylltum ákv. skilyrðum og að höfðu samráði við náms- og starfsráðgjafa er hægt að gera námssamning um að hámarki 33 % nám í fjarnámi/kvöldskóla á framhaldsskólastigi.

• Gerður er námssamningur vegna náms á háskólastigi – 10 ECTS ein. Með fleiri einingum á misseri skerðast bætur í ákv. hlutfalli.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Vinnumálastofnunar og hjá náms- og starfsráðgjöfum.

Page 29: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Námskeið - Námsstyrkir

Námskeið skipulögð af Vinnumálastofnun eru atvinnuleitendum með staðfestan bótarétt að

kostnaðarlausu. Upplýsingar og skráning á heimasíðu Vinnumálastofnunar og hjá ráðgjöfum.

Námsstyrkurer veittur til greiðslu hluta námskeiðsgjalda vegna annarra námskeiða en þeirra sem Vinnumálastofnun stendur fyrir. Skilyrði er að námið auki líkur á vinnu og að umsækjandi sé kominn með staðfestan bótarétt. Námsstyrkur getur mest verið 50% af námskeiðsgjaldi og að hámarki kr. 70.000.- á ári.

• Umsókn um námsstyrk skal skila til ráðgjafa, (eyðublað á www.vinnumalastofnun.is) Með umsókninni þurfa að fylgja allar helstu upplýsingar um námið.

• Sækja þarf um áður en námskeið hefst. • Skriflegt svar gildir sem staðfesting á námsstyrk frá Vinnumálastofnun.

Page 30: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Styrkir og afsláttarkjör

BúferlastyrkurHeimilt er að veita styrk vegna búferlaflutnings innanlands frá lögheimili til þess staðar sem lögheimili er flutt í því skyni að sækja vinnu hjá nýjum atvinnurekanda sem hefur sannanlega boðið fastráðningu í starf. Með umsókninni þurfa að fylgja reikningar fyrir útlögðum kostnaði.

LækniskostnaðurÞeir atvinnuleitendur sem hafa verið atvinnulausir samfellt í 6 mánuði eða lengur geta sótt um afsláttarkort til Vinnumálastofnunar vegna komu á heilsugæslustöð eða til læknis. Umsóknir hjá þjónustuskrifstofu Vinnumálastofnunar.

Page 31: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Annað í boði

Stéttarfélög bjóða fjölbreytta þjónustu þeim félagsmönnum sínum, sem hafa misst vinnu og fá greiddar atvinnuleysisbætur frá Vinnumálastofnun.

Atvinnuleitendur hafa val um það hvort þeir halda áfram að greiða félagsgjald í sitt stéttarfélag eftir að þeir hætta störfum og skrá sig í atvinnuleit. Með

áframhaldandi greiðslu félagsgjalds er áunnum réttindum viðhaldið.

Sum sveitarfélög bjóða atvinnuleitendum fríðindi, t.d. frítt í sund. Atvinnuleitendum er bent á að leita upplýsinga á skrifstofu síns sveitarfélags.

Page 32: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Skipulögð atvinnuleit

Ferilskrá og kynningarbréfLeiðbeiningar um ferilskrárgerð og sniðmát fyrir ferilskrár er að finna á heimasíðu

Vinnumálastofnunar. Ráðgjafar aðstoða við ferilskrárgerð. Mikilvægt að setja ferilskrána sem viðhengi við rafræna umsókn á Mínum síðum.

Nálgast atvinnuleit eins og vinnumeð ákveðin verkefni á hverjum degi / í hverri viku.

Setja sér markmið Skrifleg og mælanleg t.d. fyrir eina viku í senn.

Halda skrá yfir: Störf sem sótt er um og svör sem hafa borist við umsóknum Atvinnuviðtöl sem farið er í Fyrirspurnir og óformlegar umsóknir Tengiliði í tengslaneti Ráðningastofur og samskipti við þær

32

Page 33: Kynningarglærur á heimasíðu27.5.2016

Dæmi um yfirlit í atvinnuleit