Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13....

17
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl. 11.00–14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson prófessor og Lilja M. Jónsdóttir lektor
  • date post

    19-Dec-2015
  • Category

    Documents

  • view

    238
  • download

    0

Transcript of Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13....

Page 1: Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl. 11.00–14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.

Samskipti og bekkjarbragur

Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Laugardagur 13. október, kl. 11.00–14.00

Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson prófessor og Lilja M. Jónsdóttir lektor

Page 2: Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl. 11.00–14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.

Dagskrá Leitast verður við að vekja umræðu um ýmsar leiðir sem fara má til að efla samskipti og bæta bekkjarbrag. M.a. verður vikið að:

• Framkomu kennara• Námsumhverfi, skipulagi og uppröðun • Aðferðum við að vekja áhuga og virkja

nemendur• Leiðir til að efla samskiptahæfni nemendaInn í dagskrána verður fléttað verkefnum og leikjum sem henta vel til að bæta samskipti og bekkjarbrag, auk þess að benda á heimildir.

Page 3: Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl. 11.00–14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.

Lykilspurningar

• Hvað einkennir góðan bekkjarbrag?• Hvað skapar hann?• Hvað hefur gefist vel?• Hvar vantar helst á?

Page 4: Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl. 11.00–14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.

Stærstu áhrifaþættirnir (?)

• Viðmót kennara• Samskipti • Bekkjarstjórnunaraðferðir• Skólastofan• Kennsluaðferðirnar • Námsefnið• Foreldrasamstarfið

Page 5: Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl. 11.00–14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.

Viðmót kennara – hvað skiptir mestu?

Áhugi

Framkoma

Augnsamband

TjáningRaddbeiting

Líkamstjáning

Virk hlustun

• Námsefni• Nemendur• Kennarastarfið• Árangur• Lífið sjálft!

Samskipti Sanngirni

Hlýleiki -kímni

Virðing fyrir nemendum

Page 6: Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl. 11.00–14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.

Það er svo margt ...!

• V, V, V, V !!!• Byrjunin• Leiðbeiningarnar• Reglur• Siðir!?• Hrósið

• Gleðin, húmorinn• Þátttaka nemenda• Skólastofan• Leikirnir• Hreyfingin• Ekki gleyma

framhaldssögunni!

Page 7: Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl. 11.00–14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.

Áhugasamir nemendur!Verkefni í Heiðarskóla

Page 8: Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl. 11.00–14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.

Skólastofan – hvað skiptir mestu?

• Uppröðun• Sætaskipan• Umferð og aðgengi• Myndir, litir, hljóð,

ljós• „Eignarhald”• Vinnusvæði• Sýningar

Page 9: Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl. 11.00–14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.

Uppröðun - safnaðarskipan

Page 10: Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl. 11.00–14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.

Uppröðun - hópar

Page 11: Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl. 11.00–14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.

Uppröðun - U

Page 12: Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl. 11.00–14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.

Uppröðun – fleiri dæmi

Page 13: Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl. 11.00–14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.

Opin skólastofa

Page 14: Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl. 11.00–14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Page 15: Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl. 11.00–14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Page 16: Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl. 11.00–14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.

Kennslan – hvað skiptir mestu?

• Vekja áhuga• Gott skipulag• Fjölbreytni• Merkingarbær

viðfangsefni• Vekja til umhugsunar• Virkja nemendur• Væntingar – kröfur og

trú á nemendum

• Hvar eru helstu sóknarfærin í ykkar skóla?

Page 17: Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl. 11.00–14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.

Dæmi um kennsluaðferðir sem ástæða gæti verið til að nýta oftar og betur

(og hafa áreiðanlega góð áhrif á bekkjarbrag!)

• Sýningar• Samræðuaðferðir (að læra að rökræða)• Leikræn tjáning / leiklist• Áhugasviðsverkefni• Samkomulagsnám• Samvinnunám - jafningjakennsla• Leitaraðferðir (nemandinn sem rannsakandi)• Sjálfstæð skapandi viðfangsefni (t.d. söguaðferðin, e.

story line)• Þátttökunám (e. service learning)