Nýtt og nýkomið efni á tónlistardeild. · Silesian Quartet (2 CD, 2016) Diskurinn hlaut...

15
1 Mars 2018 Nýtt og nýkomið efni á tónlistardeild. Listi þessi er endurskoðaður reglulega. Eftirfarandi listi var unninn um miðjan mars 2018. Vikulega bætist nýtt tónlistarefni við safnkost tónlistardeildarinnar. Viðskiptavinir eru hvattir til beina fyrirspurnum um tónlistarefni til starfsmanna deildarinnar. Einnig er velkomið að leita upplýsinga með tölvupósti ([email protected] ) um efni sem þá vantar. Innkaupatillögur er hægt að senda á sama netfang. Einnig má hringja í síma 585 5690 eða 585 5685. Klassísk tónlist Tónlist eldri meistara: John Dowland: Lachrimae or Seven Tears. Kammersveitin Phantasm spilar á gömbur ásamt Elizabeth Kenny á lútu (2016). Diskurinn hlaut Gramophone Classical Music Awards 2017.

Transcript of Nýtt og nýkomið efni á tónlistardeild. · Silesian Quartet (2 CD, 2016) Diskurinn hlaut...

Page 1: Nýtt og nýkomið efni á tónlistardeild. · Silesian Quartet (2 CD, 2016) Diskurinn hlaut Gramophone Classical Music Awards 2017. 6 ... Award for Best Jazz Vocal Album 2018 Stefano

1

Mars 2018

Nýtt og nýkomið efni á tónlistardeild.

Listi þessi er endurskoðaður reglulega. Eftirfarandi listi var

unninn um miðjan mars 2018. Vikulega bætist nýtt tónlistarefni

við safnkost tónlistardeildarinnar. Viðskiptavinir eru hvattir til

að beina fyrirspurnum um tónlistarefni til starfsmanna

deildarinnar. Einnig er velkomið að leita upplýsinga með

tölvupósti ([email protected] ) um efni sem þá vantar.

Innkaupatillögur er hægt að senda á sama netfang. Einnig má

hringja í síma 585 5690 eða 585 5685.

Klassísk tónlist

Tónlist eldri meistara:

John Dowland: Lachrimae or Seven Tears. Kammersveitin Phantasm spilar á

gömbur ásamt Elizabeth Kenny á lútu (2016). Diskurinn hlaut Gramophone

Classical Music Awards 2017.

Page 2: Nýtt og nýkomið efni á tónlistardeild. · Silesian Quartet (2 CD, 2016) Diskurinn hlaut Gramophone Classical Music Awards 2017. 6 ... Award for Best Jazz Vocal Album 2018 Stefano

2

Joyce DiDonato: In War & Peace: Harmony Through Music. Joyce

DiDonata syngur verk eftir Handel, Jommelli, Leo,

Monteverdi og Purcell (2016). Diskurinn hlaut

Gramophone Classical Music Awards 2017.

Carolyn Sampson/Iestyn Davies:

Lost is my Quiet : Duets and Solo Songs. Sampson

og Davies syngja lög eftir Purcell, Mendelssohn,

Schumann og Quilter. Joseph Middleton spilar

með á píanó (2017)

Mussorgsky/Schumann: Pictures at an Exhibition / Modest Mussorgsky.

Fantasie op. 17 / Robert Schumann. Paul Lewis á

píanó (2015)

Adrian Chandler: The Italian Job: Baroque Instrumental Music from

the Italian States. La Serenissima undir stjórn

Adrian Chandler (2017). Diskurinn hlaut

Gramophone Classical Music Awards 2017.

Giacomo Puccini: Complete Songs for Soprano and Piano. Krassimira

Stoyanova, sópran og Maria Pronz, píano (2017)

Tchaikovsky/Sibelius: Violin Concertos. Lisa Batiashvili leikur á fiðlu

ásamt Staatskapelle Berlin. Stjórnandi Daniel

Barenboim (2016)

Claude Debussy: Debussy. Seong-Jin Cho spilar píanóverk eftir

Claud Debussy (2017)

Charles Ives: Concord Sonata ; Violin Sonata no. 4. Joonas

Ahonen leikur á píanó og Pekka Kuusisto á fiðlu

(2017)

Page 3: Nýtt og nýkomið efni á tónlistardeild. · Silesian Quartet (2 CD, 2016) Diskurinn hlaut Gramophone Classical Music Awards 2017. 6 ... Award for Best Jazz Vocal Album 2018 Stefano

3

Jan Lundgren: Magnum Mysterium. Jassistinn Jan Lundgren

ásamt Lars Danielsson og The Gustaf Sjökvist

Chamber Choir flytur trúarlega tónlist frá

endurreisnartímanum í jass útsetningum (2007)

Franz Schubert: Piano Sonatas D 959 & D 960. Krystian Zimerman

spilar á píanó (2017)

Johannes Brahms: Brahms. Nelson Freire spilar píanóverk eftir

Brahms (2017)

Yuuko Shiokawa/András Schiff:

Bach – Busoni – Beethoven. Yuuko Shiokava á

fiðlu og András Schiff á píanó spila sónötur eftir

Bach, Busoni og Beethoven (2017)

Paul Lewis: Sonata. Paul Lewis spilar sónötur eftir Beethoven,

Schubert og Liszt (2011)

Wolfgang Amadeus Mozart: Violin concertos. Isabelle Faust leikur á fiðlu

ásamt Il Giardino Armonico undir stjórn Giovanni

Antonini (2016). Diskurinn hlaut Gramophone

Classical Music Awards 2017.

Robert Schumann: Carnaval – Fantasie. Helga Bryndís Magnúsdóttir

spilar á píanó (2017)

Reynir Jónasson: Kveðjutónleikar. Reynir Jónasson leikur á orgel

Neskirkju. Hjóðritað 2002 og 2003 (2017)

Einar Jóhannesson, Douglas A. Brotchie:

Exultavit : Verk fyrir klarínett og orgel (2016)

Claudio Monteverdi: Madrigali & Selva morale. Í flutningi Les Arts

Florissants, stjórnandi William Christie (2017)

Georg Philipp Telemann: Concerti per molti stromenti. Í flutningi Akademie

für Alte Musik (2017)

Ludwig Van Beethoven: Diabelli-Variationen. Paul Lewis spilar á píanó

(2011)

Sophie Bevan: Perfido! Konsertaríur eftir Mozart, Haydn og

Beethoven. Sophie Bevan ásamt The Mozartists

undir stjórn Ian Page (2017)

Felix Mendelssohn-Bartholdy: Violin Concerto ; Symphony no. 5 „The

Reformation“ ; The Hebrides. Isabelle Faust ásamt

Freiburger Barockorchester undir stjórn Pablo

Heras-Casado. Gefinn út í tilefni af því að 500 ár

eru liðin frá upphafi siðaskiptanna (2017)

Page 4: Nýtt og nýkomið efni á tónlistardeild. · Silesian Quartet (2 CD, 2016) Diskurinn hlaut Gramophone Classical Music Awards 2017. 6 ... Award for Best Jazz Vocal Album 2018 Stefano

4

Joshua Bell, Steven Isserlis: For the Love of Brahms. Verk eftir Johannes

Brahms og Robert Schumann (2016)

Johann Sebastian Bach: Cantatas for Soprano. Carolyn Sampson ásamt

Freiburger Barockorchester undir stjórn Petru

Müllejans (2017)

Franz-Schubert: Forellenquintett = Trout Quintet. Anne-Sophie

Mutter, Daniil Trifonov, Hwayoon Lee, Maximilian

Hornung, Roman Patkoló (2017)

Thomas Tallis: Many Are the Wonders. Kórinn Ora syngur undir

stjórn Suzi Digby (A cappella) (2017)

George Friedrich Handel: Händel Goes Wild : Improvisations on G. F. Händel.

L‘Arpeggiata spilar undir stjórn Christina Pluhar

(2017)

Johann Sebastian Bach: St. Matthew Passion. Monteverdi Choir, Trinity

Boys Choir, English Baroque Soloists undir stjórn

John Eliot Gardiner (2 CD, 2017). Diskurinn var

tilnefndur til Gramophone Classical Music

Awards 2017.

Wolfgang Amadeus Mozart: Great Mass in C minor ; Exsultate, Jubilate. Bach

Collegium Japan, stjórnandi Masaaki Suzuki

(2016). Diskurinn hlaut Gramophone Classical

Music Awards 2017.

Johann Sebastian Bach: Cantatas 54, 82, 170. Einsöngvari Iestyn Davies,

kontratenór. Arcangelo spilar undir stjórn Jonathan

Cohen (2017). Diskurinn hlaut Gramophone

Classical Music Awards 2017.

Page 5: Nýtt og nýkomið efni á tónlistardeild. · Silesian Quartet (2 CD, 2016) Diskurinn hlaut Gramophone Classical Music Awards 2017. 6 ... Award for Best Jazz Vocal Album 2018 Stefano

5

J.S. Bach: The French Suites. Ný hljóðritun með hinum

óviðjafnanlega Murray Perahia (2 CD, 2016).

Diskurinn hlaut Gramophone Classical Music

Awards 2017.

Tónlist 20. og 21. aldarinnar:

Hans Abrahamsen: 10 Preludes – Six Pieces : Transcripitions of Satie

& Nielsen. Ensemble MidtVest (2017)

Corigliano/Torke/Copland: Orchestral Works. Hljómsveitarverk eftir John

Corigliano, Michael Torke og Aaron Copland.

National Orchestral Institute Philharmonic undir

stjórn David Alan Miller. American Classics

(2016)

Aaron Copland: Orchestral Works 1 – Ballets. BBC Philharmic,

stjórnandi John Wilson (2016)

Grazyna Bacewicz: Complete String Quartets. Silesian Quartet (2 CD,

2016) Diskurinn hlaut Gramophone Classical

Music Awards 2017.

Page 6: Nýtt og nýkomið efni á tónlistardeild. · Silesian Quartet (2 CD, 2016) Diskurinn hlaut Gramophone Classical Music Awards 2017. 6 ... Award for Best Jazz Vocal Album 2018 Stefano

6

Kate Lindsey: Thousands of Miles. Kate Lindsey syngur lög eftir

Kurt Weill, Alma Mahler, Erich Wolfgang

Korngold og Alexander von Zemlinsky.

Útsetningar fyrir píanó Baptiste Trotignon sem

spilar með (2017)

The Nash Ensemble: Herrmann, Gershwin, Waxman, Copland : The

Nash Ensemble Plays American Chamber Music

(2015)

Elliott Carter: Late Works. Verk samin á árunum 2003-2012

(2017)

Barbara Hannigan: Crazy Girl Crazy. Barbara Hannigan stjórnar,

útsetur og syngur einsöng (sópran). Verk eftir

Luciano Berio, Alban Berg, George Gershwin.

Ludwig Orchestra spilar (2017)

Raded Baborák: Horn Concertos : Pokorný - Rosetti – Punto.

Radek Baborák ásamt Prague Chamber Orchestra

(2010)

Max Bruch: String Octet – String Quintets. The Nash

Emsemble. Diskurinn var tilnefndur til

Gramophone Classical Music Awards 2017.

(2017)

Eriks Esenvalds: The Doors of Heaven. Portland State Chamber

Choir undir stjórn Ethan Sperry (2017)

Emil Jonason: Emil Jonason Plays Lindberg and Golijov. Emil

Jonason leikur á klarínettu ásamt Norrköping

Symphony Orchestra og Vamlingbo Quartet.

Stjórnandi Christian Lindberg (2017)

Jean Sibelius: Symphonies nos. 3, 6 & 7. Minnesota Orchestra

leikur undir stjórn Osmo Vänskä (2016)

Kammerkór Suðurlands: Kom skapari = Come Creator. Stjórnandi Hilmar

Örn Agnarsson (2017). Tilnefnd til Íslensku

tónlistarverðlaunanna í flokknum „Sígild- og

samtímatónlist“ (plata ársins)

Klezmer Concertos and Encores. Verk eftir Robert Starer, Paul Schoenfield, Jacob

Weinberg, Abraham Ellstein og Osvaldo Golijov

(2003)

Brian Ferneyhough: Music for Flute. Kolbeinn Bjarnason spilar á

flautur og Velgerður Andrésdóttir á píanó (2002)

Emerson String Quartet: Lyric suite / Alban Berg ; Sonnets by Elizabeth

Barrett Browning op. 52 / Egon Wellesz ; Komm

süsser Tod / Eric Zeisl. Í flutningi Emerson String

Quartet og Renée Fleming, sópran (2015)

Schola Cantorum: Sálmar á nýrri öld. Tónlist eftir Sigurð Flosason

við sálma Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar (2017)

Claude-Michel Schönberg: The definitive Miss Saigon live recording / Boublil

& Schönberg. Uppsetning frá árinu 2014 (2014)

Gunnar Randversson: Haust. Gunnar Randversson spilar eigin verk og

annnarra á gítar (2017)

Ingólfur Vilhjálmsson: Solo Bass Clarinet, Contraband Clarinet (2017)

Page 7: Nýtt og nýkomið efni á tónlistardeild. · Silesian Quartet (2 CD, 2016) Diskurinn hlaut Gramophone Classical Music Awards 2017. 6 ... Award for Best Jazz Vocal Album 2018 Stefano

7

Thomas Adés: The Twenty-Fifth Hour : The Chamber Music og

Thoams Ades. Calder Quartet flytur (2015)

Paul Dukas: A Portrait of Paul Dukas(2012)

Mamiko Dís Ragnarsdóttir: Draumórar : Tónverk fyrir klarinett, fiðlu, selló og

píanó (2016)

Nordic Affect: Raindamage. Tónlist eftir Valgeir Sigurðsson, Úlf

Hansson og Hlyn Aðils Vilmarsson (2017).

Tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna í

flokknum „Sígild- og samtímatónlist“ (plata

ársins)

Henri Dutilleux: Sur le Même Accord ; Les citations ; Mystère de

L'instant ; Timbres, Espace, Mouvement. Seattle

Symphony leikur undir stjórn Ludovic Morlot

(2016)

Henri Dutilleux: Symphony no. 1 ; Tout un Monde Lointain ;

Shadows of Time for 3 Children's Voices and

Orchestra. Seattle Symphony leikur undir stjórn

Ludovic Morlot (2014)

Henri Dutilleux: Métaboles ; Violin Concerto, L‘Arbre des songes ;

Symphony no. 2, Le Double. Seattle Symphony

leikur undir stjórn Ludovic Morlot (2015)

Igor Stravinsky: The Soldier‘s Tale. Royal Academy of Music

Manson Ensemble undir stjórn Oliver Knussen.

Leiklestur: Harriet Walter, Harrison Birtwistle og

George Benjamin (2017)

Francis Poulenc: Choral Works. The Sixteen undir stjórn Hrry

Christophers (2017)

Jazz og blues

Karen Malka: Lady of the Forest. Ein af þekktustu söngkonum og

tónskáldum í Ísrael nú á dögum (2010)

Jan Lundgren: Magnum Mysterium. Jassistinn Jan Lundgren

ásamt Lars Danielsson og The Gustaf Sjökvist

Chamber Choir flytja trúarlega tónlist frá

endurreisnartímanum í jass útsetningum (2007)

Page 8: Nýtt og nýkomið efni á tónlistardeild. · Silesian Quartet (2 CD, 2016) Diskurinn hlaut Gramophone Classical Music Awards 2017. 6 ... Award for Best Jazz Vocal Album 2018 Stefano

8

Jan Lundgren: The Ystad Concert : a Tribute to Jan Johansson.

Jan Lundgren á píanó, Mattias Svensson á

kontrabassa ásamt Bonfiglio Weber String Quartet

(2016)

Hudson: Hudson. Jack DeJohnette, Larry Grenadier, John

Medeski, John Scofield spila saman í

hljómsveitinni Hudson (2017)

Geri Allen: Grand River Crossings : Motown & Motor City

Inspirations (2013)

Murray, Allen & Carrington Power Trio:

Perfection. David Murray á saxófón og

bassaklarínettu, Geri Allen á píanó og Terry Lyne

Carrington á trommir (2016)

Cécile McLorin Salvant: Dreams and Daggers. Cécile McLorin Salvant

ásamt Aaron Diehl Trio o.fl. (2017). Grammy

Award for Best Jazz Vocal Album 2018

Stefano Battaglia: Pelagos. Stefano Battaglia spilar eigin verk á píanó

og umbreytt píanó (2 CD, 2917)

Ginger Baker: Why? Fjórða sóló plata breska trommuleikarans

Ginger Baker (2014)

Ferenc Snétberger: Titok. Ferenc Snétberger spilar eigin verk á gítar

ásamt Anders Jormin á kontrabassa og Joey Baron

á trommur (2017)

Vijay Iyer Sextet: Far From Over (2017)

Secret Swing Society: Keeping the Secret (2015)

Blue Note All-Stars: Our Point of View (2 CD, 2017)

Gregory Porter: Nat „King“ Cole & Me. Gregory Porter syngur lög

sem urðu vinsæl í flutningi Nat King Cole (2017)

Tómas R. Einarsson Innst inni. Tómas R. og Eyþór Gunnarsson spila

tónlist eftir Tómas (2017). Tilnefnd til Íslensku

tónlistarverðlaunanna 2017 í flokknum „Djass

og blús“ (plata ársins)

Kamasi Washington: Harmony of Difference (2017)

Bill Evans: Another Time : The Hilversum Concert. Bill Evans

ásamt Eddie Gomez og Jack DeJohnette.

Hljóðritað 1968 (2017)

Chick Corea: The Musician. Hljóðritað á ýmsum tónleikum

haustið 2011 (3 CD, 2016)

Ralph Towner: My Foolish Heart (2017)

Van Morrison: Roll With the Punches. Van Morrison í blús

gírnum (2017)

Ambrose Akinmusire: A Rift in Decorum : Live at the Village Vanguard.

Ásamt Sam Harris, Harish Raghavan og Justin

Brown (2017)

Tony Allen: The Source. Jass með „afrobeat“ ívafi (2017)

Ella Fitzgerald: 25 Songs. Safndiskur (1993)

Theo Bleckmann: Elegy. Theo Bleckmann ásamt Ben Monder, Shai

Maestro, Chris Tordini og John Hollenbeck (2017)

Charnett Moffett: Music from our Soul (2017)

Page 9: Nýtt og nýkomið efni á tónlistardeild. · Silesian Quartet (2 CD, 2016) Diskurinn hlaut Gramophone Classical Music Awards 2017. 6 ... Award for Best Jazz Vocal Album 2018 Stefano

9

Sigurður Flosason & Lars Jansson Trio: Green Moss Black Sand (2017). Tilnefnd

til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2017 í

flokknum „Djass og blús“ (plata ársins)

Marina & Mikael: Beint heim. Marína Ósk Þórólfsdóttir og Mikael

Máni Ásmundsson (2017). Tilnefnd til Íslensku

tónlistarverðlaunanna 2017 í flokknum „Djass

og blús“ (plata ársins)

Ólafur Jónsson: Tími til kominn. (2017). Tilnefnd til Íslensku

tónlistarverðlaunanna 2017 í flokknum „Djass

og blús“ (plata ársins)

Page 10: Nýtt og nýkomið efni á tónlistardeild. · Silesian Quartet (2 CD, 2016) Diskurinn hlaut Gramophone Classical Music Awards 2017. 6 ... Award for Best Jazz Vocal Album 2018 Stefano

10

Mars 2018

Nýtt og nýkomið efni á tónlistardeild.

Listi þessi er endurskoðaður reglulega. Eftirfarandi listi var

unninn um miðjan mars 2018. Vikulega bætist nýtt tónlistarefni

við safnkost tónlistardeildarinnar. Viðskiptavinir eru hvattir til

að beina fyrirspurnum um tónlistarefni til starfsmanna

deildarinnar. Einnig er velkomið að leita upplýsinga með

tölvupósti ([email protected] ) um efni sem þá vantar.

Innkaupatillögur er hægt að senda á sama netfang. Einnig má

hringja í síma 585 5690 eða 585 5685.

Dægurtónlist, rokk o.fl.

Erlent:

Bruno Mars: XXIVK Magic (2016). Grammy Award 2018 for

Album of the Year

Andrea Berg: Träume lügen nicht ; Zwischen tausend Gefühlen ;

Weil ich verliebt bin ; Wo liegt das Paradies ; Nah

am Feuer. Plötur áður gefnar út á árunum 1997-2002

(5 CD, 2017)

Sam Smith: In the Lonely Hour (2014)

Motörhead: Under Cöver. Safn hljóðritana þar sem Motörhead

spilar þekkt lög ýmissa hljómsveita og

tónlistarmanna („cover“ lög) (2017)

The Everly Brothers: It‘s Everly Time ; A Date with The Everly Brothers.

CD útgáfa á hljómplötum frá 1960 (2 CD, 2014)

Eminem: Revival (2017)

Janis Joplin: The Very Best of Janis Joplin (1995)

The War on Drugs: A Deeper Understanding (2017). Grammy Award

2018 for Best Rock Album

Page 11: Nýtt og nýkomið efni á tónlistardeild. · Silesian Quartet (2 CD, 2016) Diskurinn hlaut Gramophone Classical Music Awards 2017. 6 ... Award for Best Jazz Vocal Album 2018 Stefano

11

Van Morrison: Versatile (2017)

Neil Young: The Visitor. Neil Young ásamt Promise of the Real

(2017)

The Rolling Stones: On Air. Hljóðritað á árunum 1963- 1969 í

útvarpsþáttum hjá BBC þar sem hljómsveitin

flutti lifandi tónlist (2 CD, 2017)

LCD Soundsystem: American Dream (2017)

Bob Dylan: Trouble No More : 1979-1981. The Bootleg Series

vol. 13 (2 CD, 2017)

Gregg Allman: Southern Blood. Síðast plata Gregg Allman sem

lést á árinu (2017)

Beck: Colors (2017)

Avishai Cohen: 1970. Dægurtónlist með heimstónlistar og jass ívafi

(2017)

Neil Diamond: The Best of Neil Diamond (1992)

Edith Piaf: The Very Best of Edith Piaf : Immortal "Little

Sparrow" of France (1987)

King Krule: The Ooz (2017)

Shania Twain: Shania Now (2017)

The Weather Station: The Weather Station. Höfundur tónlistar og

aðalflytjandi Tamara Lindeman (2017)

Steven Wilson: To the Bone (2017)

Robert Plant: Carry Fire (2017)

Zara Larsson: So Good (2017)

Men at Work: Contraband : The Best of Men at Work. Lög frá

árunum 1981-1984 (1996)

Chuck Berry: Chuck. Fyrsta plata Chuck Berry í 38 ár, hlóðrituð

á árunum 1991-2014. Tilkynnt var um útgáfu

plötunnar á 90 ára afmælisdegi hans 18. október.

Hann lést í mars 2017 nokkrum mánuðum áður en

platan var gefin út í júní 2017 (2017)

Panic! at the Disco: Death of a Bachelor (2016)

Van Canto: Voices of Fire : Metal Vocal Musical. Van Canto

syngur „a cappella“ með slagverksundirleik (2016)

Carrie Underwood: Greatest Hits: Decade # 1 (2014)

Carrie Underwood: Storyteller (2015)

Iron & Wine (Samuel Beam): Beast Epic (2017)

Blake Shelton: Reloaded : 20 # 1 hits (2015)

Sam Smith: The Thrill of It All (2017)

Tina Turner: Tina Turner Sings Country (2005)

The Jesus and Mary Chain: Damage and Joy (2017)

Frank Sinatra: The Magic of Old Blue Eyes (án útg.árs.)

Queens of the Stone Age: Villains (2017)

The National (Ntl.): Sleep Well Beast (2017)

Foo Fighters: Concrete and Gold (2017)

Arcade Fire: Everything Now (2017)

Paradise Lost: Medusa. Þungarokk (2017)

Randy Newman: Dark Matter (2017)

Page 12: Nýtt og nýkomið efni á tónlistardeild. · Silesian Quartet (2 CD, 2016) Diskurinn hlaut Gramophone Classical Music Awards 2017. 6 ... Award for Best Jazz Vocal Album 2018 Stefano

12

Íslenskt:

Herbert Guðmundsson: Starbright. Feðgarnir Herbert Guðmundsson og

Svanur Herbertsson unnu saman að gerð

plötunnar (2017)

Nexion: Nexion (2018)

Beebee and the Bluebirds: Out of the Dark (2017)

Úlfur Úlfur: Hefnið okkar (2017)

Sóley: Endless Summer (2017)

Guðmundur R.: Þúsund ár (2017)

Fjallabræður: Bræðralag (2006)

Megas: Megas syngur ósómaljóð Þorvaldar

Þorsteinssonar : ... samkvæmt bestu fáanlegu

heimildum áamt Skúla Sverrissyni og

ósæmilegri hljómsveit (2017)

Sin Fang, Sóley & Örvar Smárason: Team Dreams (2017)

FM Belfast: Island Broadcast (2017)

Vonbrigði: Sauðanes (2017)

Gunnar Þórðarson: 16. Gunnar Þórðarsonar flytur eigin lög ásamt

þjóðþekktum hljóðfæraleikurum og söngvurum

(2017)

Tappi tíkarrass: Tappi tíkarrass (2017)

Orri: World on Fire (2017)

Hatari: Neysluvara (2017)

Björk: Utopia (2017)

Páll Óskar Hjálmstýsson: Kristalsplatan (2017)

Legend: Midnight Champion. Legend eru Krummi

Björgvinsson og Halldór Á. Björnsson (2017)

Lights On the Highway: Lights On the Highway (2007)

Roforofo: Roforofo. Ómar Guðjónsson og Tommy Baldu

(2017)

Elly : tónlistin úr leiksýningunni Ellly í Borgarleikhúsinu (2017)

Bergljót Arnalds: Heart Beat (2017)

Högni Egilsson: Two Trains (2017)

Auðn: Farvegir fyrndar (2017)

Íslenzkir tónar : hin íslenzka hljómplata. 70 ára afmælisútgáfa. Safndiskar (3 CD,

2017)

Dölli (Sölvi Jónsson): Upp upp mín sál – og mitt hjarta, milta, nýru,

lungu og lifur með (2017)

Katla (hljómsveit): Móðurástin (2017

K.Óla (Katrín Helga Ólafsdóttir): Glasmanía (2017)

Page 13: Nýtt og nýkomið efni á tónlistardeild. · Silesian Quartet (2 CD, 2016) Diskurinn hlaut Gramophone Classical Music Awards 2017. 6 ... Award for Best Jazz Vocal Album 2018 Stefano

13

Slökunartónlist

Regína Ósk: Leiddu mína litlu hendi. Regína Ósk og Friðrik

Karlsson flytja sem hugsuð eru fyrir ungbörn (

2014)

Michael Armstrong: Rockabye Baby! Lullaby Rendintions of

Metallica. Lög hljómsveitarinn Metallica útsett

sem vöggulög og flutt á sílófón, bjöllur o.fl.

(2006)

Heimstónlist, þjóðlög og önnur þjóðleg tónlist

Les Amazones d'Afrique: République amazone. Sönghópur sem samanstendur

af fjölda þekktra söngkvenna frá Vestur-Afríku.

Tónlistin sem þær flytja er hvatning til kvenna og

jafnréttismála (2017)/

Folk Songs and Music from Malta. Gefið út af Smithsonian Folkways Recordings.

Upphaflega útgáfa árið 1964 (2007)

Andina : The Sound of the Peruvian Andes - Huayno, Carnaval & Cumbia

1968-T-1978 (2017) (Perú, Andesfjöllin)

Trio Da Kali and Kronos Quartet: Ladilikan (2017) (Malí)

Duo Sabil: Zabad, l'écume des nuits = Zabad, twilight tide /

Duo Sabîl (2017) (Austurlönd nær, Palestína)

Eliza Carthy & the Wayward Band: Big Machine. (2017) (England )

June Tabor & Oysterband: Ragged Kingdom (2011) (England)

Ásgeir Ásgeirsson: Two Sides of Europe. Þjóðleg íslensk tónlist undir

tyrkneskum áhrifum (2017)

Acid Arab: Musique de France. Frönsk teknótónlist undir

miklum arabískum áhrifum (2016) (Frakkland,

Arabalönd)

Amadou & Mariam: La confusion ((2017) (Malí)

Tinariwen: Elwin. Hljómsveitin á rætur að rekja til Tuaregs

þjóðflokksins (2017) (Malí, Sahara, Tuaregs)

Page 14: Nýtt og nýkomið efni á tónlistardeild. · Silesian Quartet (2 CD, 2016) Diskurinn hlaut Gramophone Classical Music Awards 2017. 6 ... Award for Best Jazz Vocal Album 2018 Stefano

14

Fela Ransome Kuti: Fela Ransome Kuti and His Koola Lobitos. 3ja

diska safn: Single collection ; 1st album ; Afro beat

live and others (3 CD, 2016)

Tony Allen: The Source. Jass með „afrobeat“ ívafi (2017)

Cafe Italia: 75 original Italian Classics. Þjóðleg tónlist og dægurtónlist frá Ítalíu.

Flytendur eru m.a. Sophia Loren, Marino Marini,

Domenico Modugno, Gino Paoli, Claudio Villa,

Mario Lanza, Nilla Pizzi (3 CD, 2011)

Amália Rodrigues: Coimbra (2017) (Portúgal)

Calypso Rose: Far from Home (2016) (Trinidad og Tobago,

Karíbaeyjar)

Kvikmyndatónlist, söngleikir og leikhústónlist

Lin-Manuel Miranda: Hamilton. Hamilton : Original Broadway Cast

Recording. Byggt á ævi Alexanders Hamiltons (2

CD, 2015). Grammy Award for Best Musical

Theater Album 2016

Egill Ólafsson: Frida ... Viva la vida. Tónlist úr samnefndu leikriti

eftir Brynhildi Guðjónsdóttur (2009)

Elly : tónlistin úr leiksýningunni Ellly í Borgarleikhúsinu (2017)

Ólafur Arnalds: Broadchurch : The Final Chapter. Tónlist úr

samnefndum sjónvarpsþáttum (2017)

Beauty and The Beast: Tónlist úr samnefndri kvikmynd (2017)

Jóhann Jóhannsson: Arrival. Original Motion Picture Soundtrack (2016)

David Bowie: Lazarus: Original New York Cast (2 CD, 2016)

Ólafur Arnalds: Island Songs (2016)

Whiplash: Tónlist úr samnefndri kvikmynd. Að mestu samin

af Justin Hurwitz (2014)

Miles Ahead: Tónlist við samnefnda kvikmynd um Miles Davis

(2016)

Page 15: Nýtt og nýkomið efni á tónlistardeild. · Silesian Quartet (2 CD, 2016) Diskurinn hlaut Gramophone Classical Music Awards 2017. 6 ... Award for Best Jazz Vocal Album 2018 Stefano

15

Tónlistarbækur/nótnabækur:

Brian Wilson: I am Brian Wilson : A Memoir (2017)

Graeme Thomson: Cowboy Song : The Authorised Biography of Philip

Lynott. (2017)

Mark Phillips (útsetn.): 30 Easy Spanish Guitar Solos (2008) (Nótur –

geisladiskur fylgir)

Elías Davíðsson: Fiðludúettar : og nokkur lög með þriðja hljóðfæri

(1994) (Nótur)

Frederick Noad: The Romantic Guitar : Solos, Duets and Songs by

Coste, Arcas, Ferrer, Tárrega and other Guitar

Masters of the Romantic Era. Frederick Noad valdi

verkin og útsetti (1986) (Nótur – geisladiskur

fylgir)

Willar A. Palmer: Piano : Fun Book : Complete Level 1 : A Collection

of 55 entertaining solos (1991) (Nótur)

Tennant Scott: Pumping Nylon : Supplemental Repertoire for the

Best-Selling Classical Guitarist's Technique

Handbook (1990) (Nótur)

Leonard Cohen: Sheet Music Collection 1967-2016 : Piano, Vocal,

Guitar. (2017) (Nótur - geisladiskur fylgir)

Jerry Willard: Fifty Easy Classical Guitar Pieces / arranged and

edited by Jerry Willard. Fyrir byrjendur og miðstig.

(2004) (Nótur – geisladiskur fylgir)

Palmer – Hughes: Prep Accoridon Course. Fyrir byrjendur (1959)

Nótur)

Howard Sounes: Down the Highway : The Life of Bob Dylan (2001)

Andy Fyfe: When the Levee Breaks : the Making of Led

Zeppelin IV (2003)

Charles Mingus: Beneath the Underdog : his World as Composed by

Mingus (1991)

Ross Russell: Bird Lives : the High Life & Hard Times of Charlie

(Yardbird) Parker (1996)

Peter Pettinger: Bill Evans : How my Heart Sings (1998)

Laura Jackson: Brian May : the Definitive Biography (2007)

Peter Freestone: Freddy Mercury : An intimate Memoir by the Man

Who Knew Him Best (2001)

Debby Campbell: Burning Bridges : Life with My Father Glen

Campbell (2013)

Scott Gorham: Thin Lizzy : the Boys are Back in Town (2012)

Carlos Moore: Fela : This Bitch of a Life (2010)

Björk: 34 Scores for Piano, Organ, Harpsichord and

Celeste (2017) (Nótur)

Patti Smith: Devotion (2017)

Moby: Porcelain: a Memoir (2017)

Gillian G. Gaar: Elvis the Legend : the Authorized Book from the

Graceland Archives (2017)

Terry Burrows: The Beatles : The Band That Changed the World

(2017)