Nýtt og nýkomið efni á tónlistardeild.Schnittke ; Magnificat og Nunc Dimittis / Arvo Pärt....

16
Janúar 2019 Nýtt og nýkomið efni á tónlistardeild. Listi þessi er endurskoðaður reglulega. Eftirfarandi listi var unninn í janúar 2019. Vikulega bætist nýtt tónlistarefni við safnkost tónlistardeildarinnar. Viðskiptavinir eru hvattir til að beina fyrirspurnum um tónlistarefni til starfsmanna deildarinnar. Einnig er velkomið að leita upplýsinga með tölvupósti ([email protected]) um efni sem þá vantar. Innkaupatillögur er hægt að senda á sama netfang eða á [email protected] eða fylla út innkaupatillögu á fésbókar síðu Bókasafns Hafnarfjarðar. Einnig má hringja í síma 585 5690 eða 585 5685. Klassísk tónlist Tónlist eldri meistara: Hector Berlioz: Roméo et Juliette : Dramatic Symphony for Soloists, Chorus and Orchestra op. 17. Swedish Radio Symphony Orchestra & Swedish Radio Choir undir stjórn Robin Ticciati (2 CD, 2016) Hector Berlioz: L‘Enfance du Christ (trilogie sacrée op. 25). Swedish Symphony Orchestra & Choir undir stjórn Robin Ticciati (2 CD, 2013) Pyotr Ilyich Tchaikovsky: Symphonies 3, 4 and 6. Í flutningi Royal Liverpool Philharmonic Orchestra undir stjórn Vasily Petrenko (2CD, 2017)

Transcript of Nýtt og nýkomið efni á tónlistardeild.Schnittke ; Magnificat og Nunc Dimittis / Arvo Pärt....

Janúar 2019

Nýtt og nýkomið efni á tónlistardeild.

Listi þessi er endurskoðaður reglulega. Eftirfarandi listi var

unninn í janúar 2019. Vikulega bætist nýtt tónlistarefni við

safnkost tónlistardeildarinnar. Viðskiptavinir eru hvattir til að

beina fyrirspurnum um tónlistarefni til starfsmanna deildarinnar.

Einnig er velkomið að leita upplýsinga með tölvupósti

([email protected]) um efni sem þá vantar.

Innkaupatillögur er hægt að senda á sama netfang eða á

[email protected] eða fylla út innkaupatillögu á

fésbókar síðu Bókasafns Hafnarfjarðar. Einnig má hringja í

síma 585 5690 eða 585 5685.

Klassísk tónlist

Tónlist eldri meistara:

Hector Berlioz: Roméo et Juliette : Dramatic Symphony for Soloists,

Chorus and Orchestra op. 17. Swedish Radio

Symphony Orchestra & Swedish Radio Choir undir

stjórn Robin Ticciati (2 CD, 2016)

Hector Berlioz: L‘Enfance du Christ (trilogie sacrée op. 25). Swedish

Symphony Orchestra & Choir undir stjórn Robin

Ticciati (2 CD, 2013)

Pyotr Ilyich Tchaikovsky: Symphonies 3, 4 and 6. Í flutningi Royal Liverpool

Philharmonic Orchestra undir stjórn Vasily Petrenko

(2CD, 2017)

Pyotr Ilyich Tchaikovsky: Symphonies 1, 2 and 5. Í flutningi Royal Liverpool

Philharmonic Orchestra undir stjórn Vasily Petrenko

(2CD, 2016)

Johann Sebastian Bach: Hilary Hahn Plays Bach : Sonatas 1 & 2 – Partita 1

(2018)

Johannes Brahms: Volodos Plays Brahms. Arcadi Volodos leikur

einleiksverk á píanó. Diskurinn hlaut Gramophone

Classical Music Awards 2018.

Concerto Italiano: Un Viaggio a roma. Concerto Italiano undir stjórn

Rinaldo Alessandrini flytja Verk eftir Corelli, Handel,

Muffat, Stradella og Scarlatti. Einsöngur Sandrine Piau

og Sara Mingardo (2018)

Sollazzo Ensemble: Parle Qui Veut : Moralizing Songs of the Middle Ages.

Solazzo Ensemble flytja lög frá miðöldum. Diskurinn

var tilnefndur til Gramophone Classical Music

Awards 2018 (2018)

Concerto Italiano: 1700. Hin frábæra hljómsveit Concerto Italiano undir

stjórn Rinaldo Alessandrini flytur verk frá 18. öld.

(2018)

Claude Debussy: Préludes du 2e Livre ; La Mer. Alexander Melnikov

leikur á píanó. La Mer er flutt í útsetningu Debussy

sjálfs fyrir fjórhentan píanóleik. Olga Paschchenko

spilar með Melnikov. Útgáfan er í tilefni af 100 ára

ártíð Claude Debussy (2018)

Franz Schubert: Oktett. Isabelle Faust leikur á fiðlu (2018)

Thomas Hampson: Serenade. Thomas Hampson baríton söngvari ásamt

Maciej Pikulski á píanó (2017)

Johann Sebastian Bach: Glenn Gould Plays Bach : Piano Concertos nos. 1-5 &

7. Columbia Symphony orchestra. The Glenn Gould

Collection vol. 6. Hljóðritanir frá 1957, 1958, 1967,

1969 (2 CD, 2012)

Johann Sebastian Bach: Glenn Gould plays Bach : Two-Part Inventions &

Three- Part Sinfonias & Toccatas. The Glenn Gould

Collection vol. 2. Hljóðritanir frá 1063, 1964, 1976,

1979 (3 CD, 2012)

Franz Schubert: Malarastúlkan fagra = Die Schöne Müllerin. Hlöðver

Sigurðsson tenór og Antonía Hevesi á píanó (2005)

Bach, Johann Sebastian: Arias. Magdalena Kožená, messósópran syngur aríur úr

kantötum, passíum og messum. Musica Florea undir

stjórn Marek Štryncln (1997)

Bach: Magnificats. Verk eftir Johann Sebastian, Johann

Christian og Carl Philipp Emanuel Bach í flutningi

Arcangelo undir stjórn Jonathan Cohen (2018)

Chants Sacrés : Voix de Femmes. Safn trúarlegra verka úr ýmsum greinum tónlistar

og mismunandi löndum í flutningi kvenna (2000)

Johannes Brahms: Vier ernste Gesänge ; Lieder und Gesänge. Matthias

Goerne, baríton ásamt Christoph Eschenbach á píanó. .

Diskurinn hlaut Gramophone Classical Music

Awards

Lisa Batiashvili: Brahms – Bach – Schubert. Lisa Batiashvili leikur á

fiðlu, ýmist einleik eða með Milönu Chernyavska

(2018)

Danish String Quartet: Last Leaf. Þjóðlög frá Norðurlöndum og víðar í

útsetningum og flutningi The Danish String Quartet

(2017)

Danish String Quartet: Prism I. Verk eftir Beethoven Shostakovich og Bach

(2018)

Franz Schubert: Piano Sonata in B flat major D960 ; Four Impromptus

D935. Marc-André Hamelin spilar (2018)

Víkingur Ólafsson: Johann Sebastian Bach. Víkingur með nýjasta diskinn

sinn, í þetta sinn með verkum eftir Bach (2018)

Nora Fischer: Hush. Nora Fischer syngur, Marnix Dorrestein spilar

með á rafmagnsgítar. Nýstarlegar útsetningar þeirra á

verkum frá Barokk tímanum (2018)

Joseph Haydn: Il Distratto. Il Giardino Armonico flytja þrjár af

sinfóníum Haydn undir stjórn Giovanni Antonini.

Útgáfan er hluti af verkefninu Haydn2032. Diskurinn

hlaut Gramophone Classical Music Awards 2017.

Benjamin Appl: Heimat. Benjamin Appl, bartíton, James Baillieu spilar

á með á píanó. Diskurinn var tilnefndur til

Gramophone Classical Music Awards 2017 (2017)

Brad Mehldau: After Bach. Jassistinn Brad Mehldau spilar verk úr

„The Well-Tempered Clavier“ eftir Bach og eigin verk

innblásin af þeim (2018)

Edward Grieg: Piano Concerto ; Incidental Music to „Peer Gynt“ .

Bergen Philharmonic Orchestra and Choirs undir stjórn

Edward Gardner (2018)

Bezaly / Ashkenazy: Bezaly – Ashkenazy. Sharon Bezaly leikur á flautu

ásamt Vladimir Ashkenazy á píanó. Sónötur eftur

César Franck, Gabriel Fauré og Sergei Prokofiev

(2018)

Johann Sebastian Bach: Goldberg Variations. Beatrice Rana spilar á píanó.

Diskurinn var tilnefndur til Gramophone Classical

Music Awards 2017.

Tónlist 20. og 21. aldarinnar:

Igor Stravinsky: The Rite of Spring & Other Music for Two Pianos.

Marc-André Hamelin og Leif Ove Andsnes leika á

tvö píanó (2018). ). Diskurinn var tilnefndur til

Gramophone Classical Music Awards 2018

Sandrine Piau: Chimére. Sandrine Piau sópran syngur ljóðasöng

eftir yngri og eldri meistara. Meðleikari á píanó er

Susan Manoff (2017)

Alexander Knaifel: Lukomoriye. Einsöngur, kórsöngur og einleikur á

píanó (2018)

Béla Bartók: Complete String Quartets. Í flutningi The Heath

Quartet (2 CD, 2018)

Nico Muhly: Two Boys. Ópera í 2 þáttum samin 2011. The

Metropolitan Opera Orchestra and Chorus undir

stjórn David Robertson (2 CD, 2014)

Krzysztof Penderecki: Concerto per Viola (Sassofono) ed Orchestra ;

Concerto per Violino Solo ed Orchestra no. 2

„Metamorphosen“. Í flutningi The Polish Sinfonia

Iuventus Orchestra. Einleikarar Paweł Gusnar á

saxófón og Sergej Krylov á fiðlu (2016)

Igor Stravinsky: The Firebird. Á diskinum er einnig verk Vladimir

Nikolaev „The Sinewaveland: Homage to Jimi

Hendrix“. Seattle Symphony undir stjórn Ludovic

Morlot (2016)

Schnittke & Pärt: Choral Works. Psalms of Repentance / Alfred

Schnittke ; Magnificat og Nunc Dimittis / Arvo

Pärt. Estonian Philharmonic Chamber Choir undir

stjórn Kaspars Putnins (2017). Diskurinn hlaut

Gramophone Classical Music Awards 2018

Maurice Ravel: Daphnis & Cloé : Complete Ballet. Flutt af Les

Siecles undir stjórn Francois-Xavier Roth.

Hljómsveitin leikur á upprunaleg hljóðfæri (2017).

Diskurinn hlaut Gramophone Classical Music

Awards 2018

Glass / Bernstein: Concertos. Renaud Capuçon á fiðlu ; Bruckner

Orchester Linz undir stjórn Dennis Russell Davies

(2017)

Arvo Pärt: The Symphonies. NFM Wrocłlaw Philharmonic

leikur undir stjórn Tõnu Kaljuste (2018)

Þráinn Karlsson: Influence of Buildings on Musical Tone. Verk

Þráins í flutningi Caput Ensemble, The Icelandic

Flute Ensemble, Kristínar Þóru Haraldsdóttur,

Ensemble Adapter og Nordic Affect (2018)

Philip Glass: Satyagraha. Ópera lauslega byggð á ævi Mahatma

Gandhi. New York City Opera, Orchestra and

Chorus undir stjórn Christopher Keene (2009)

Lauren Anderson: Landfall. Tónlist Laurie Anderson samin fyrir

Kronos Quartet (2018)

Sergey Prokofiev: Romeo and Juliet : Complete Ballet. Baltimore

Symphony Orchestra undir stjórn Marin Alsop

(2018)

Komitas: Piano and Chamber Music. Mikael Ayrapetyan á

píanó (2017)

Elín Gunnlaugsdóttir: Albúm. Pamela de Sensi spilar á alt flautu og

lúppu (2017)

Lou Harrison: Violin Concerto ; Grand Duo. Tim Fain á fiðlu og

Michael Boriskin á píanó ásamt slagverkshópnum

PostClassical Ensemble undir stjórn Angel Gil-

Ordóñez (2017)

Bartók / Poulenc / Ravel: Deux. Patricia Kopatchinskaja spilar á fiðlu og

Polina Leschenko á píanó (2017)

Hafdís Bjarnadóttir: Já. Nútímatónlist (2017)

Vítezslav Novák: In the Tatra mountains ; Lady Godiva overture ;

Eternal longing. Buffalo Philharmonic Orchestra

undir stjórn JoAnn Falletta (2017)

Marianne Crebassa: Secrets : French Songs. Marianne Crebassa

messósópran ásamt Fazil Say á píanó. Lög eftir

Claude Debussy, Maurice Ravel, Gabriel Fauré,

Henri Duparc og Fazil Say (2017). Diskurinn

hlaut Gramophone Classical Music Awards

2018

Erik Satie: Complete Piano Works 2. Le Fils des Étoiles, New

Salabert Edition. Nicolas Horvath spilar (2018)

Jazz og blues

Ulf Wakenius: Signature Editon 2. Safn laga gefin út ýmsum

plötum á árunum 1992-2009. Wakenius spilar með

ýmsum þekktum hljóðfæraleikurum (2 CD, 2010)

Charles Mingus: Jazz in Detroit : Strata Concert Gallery, 46 Selden.

Mingus ásamt Roy Brooks, John Stubblefield, Joe

Gardner, Don Pullen. Hjóðritað á tónleikum 1973

(5 CD, 2018)7

Esbjörn Svensson Trio: From Gagarin‘s Point of View. Hluti af 3ja diska

setti gefið út 2018 undir heitinu e.s.t. essentials.

Fyrst gefið út 1999 (1999/2018)

Esbjörn Svensson Trio: Strange Place for Snow. Hluti af 3ja diska setti

gefið út 2018 undir heitinu e.s.t. essentials. Fyrst

gefið út 2002 (2002/2018)

Esbjörn Svensson Trio: Viaticum. Hluti af 3ja diska setti gefið út 2018

undir heitinu e.s.t. essentials. Fyrst gefið út 2005

(2005/2018)

Chick Corea: Chinese Butterly. The Chick Corea + Steve Gadd

Band (2017)

West Coast Vocalists : Une révolution en douceur : 1953-1961. 3ja diska safn með

þekktustu jass söngvurum áranna 1953-1961 (3

CD, 2016)

Ella Fitzgerald: The Great American Songbook. Hljóðritanir frá

1947-1956 (2 CD, 2007)

Charles Lloyd New Quartet: Passin‘ Thru. Hinn 79 ára gamli saxófonleikari

Charles Lloyd með frábæran disk ásamt „New

Quartet“ (2017)

John Mayall: Three for the Road : A 2017 Live Recording. John

Mayall, Greg Rzab og Jay Davenport (2018)

Philipp Fankhauser: I‘ll Be Around : The Malaco Session (2017)

John Surman: Invisible Threads. John Surman, saxófónleikari

ásamt Nelson Ayres á píanó og Rob Waring á

víbrafón og marimbu (2018)

Anat Cohen Tentet: Happy Song. Klarínettuleikarinn Anat Cohen með

10 manna band. Fær mjög góða dóma (2017)

Sons of Kemet: Your Queen is a Reptile. Tónlist eftir Shabaka

Hutchings. Ádeila á breska konungsdæmið „Your

Queen is not our Queen. She does not see us as

human" (2018)

Matt Wilson: Matt Wilson‘s Honey and Salt : Music Inspired by

the Poetry of Carl Sandburg (2017)

Karita Mattila: Fever. Finnska sópransöngkonan Karita Mattila

breytir til að syngur jasslög ásamt Fever Band undir

stjórn Kirmo Lintinen. Hljóðritað á tónleikum

(2007)

Trio of Doom: Trio of Doom. Hinir mögnuðu hljóðfæraleikarar

John McLaughlin á rafmagnsgítar, Jaco Pastorius á

bassagítar og Tony Williams á trommur.

Hljóðritanir frá „Havana Jam“ tónleikunum á Kúbu

1979 og hljóðversupptökum frá sama ári (2007)

Baldvin Snær Hlynsson: Renewal (2017)

Ingi Bjarni Trio: Fundur. Ingi Bjarni Trio eru: Ingi Bjarni Skúlason á

píanó ; Bárður Reinert Poulsen á bassa og Magnús

Trygvason Eliassen á trommur (2018)

Trygve Seim: Helsinki Songs. Trygve Seim leikur eigin verk

ásamt Kristjan Randalu, Mats Eilertsen og Markku

Ounaskari (2018)

Tord Gustavsen Trio: The Other Side. Tord Gustavsen á píanó og

rafhljóðfæri, Sigurd Hole á kontrabassa og Jarle

Vesperstad á trommur (2018)

Marcin Wasilewski Trio: Live. Marcin Wasilewski ásamt Slawomir

Kurkiewicz og Michal Miskiewicz. Hljóðritað á

tónleikum 2016 á Jazz Middelheim Antwerpen

(2018)

John Coltrane: Both Directions at Once : The Lost Album. Lögin

voru hljóðrituðárið 1963 og ætluð til útgáfu á

hljómplötu en týndust um árabil. Eru gefin út nú í

fyrsta sinn (2018)

Sungjae Son: Near East Quartet. Kvartett frá Suður-Kóreu(2018)

Wadada Leo Smith: Solo : Reflections and Meditations on Monk.

Wadada leo Smith með einleik á trompet. Lög eftir

hann sjálfan og Thelonious Monk (2017)

Blússveit Þollýjar: Sacred Blues. Tholly‘s Sacred Blues Band (2018)

Hanna Friðriksdóttir: It Must Be Spring (2018)

Agnar Már Agnarsson: Hending. Agnar Már á píanó og Lage Lund á gítar

spila tónlist eftir Agnar Má (2018)

Árni Karlsson: Flæði. Árni ásamt Ed Sarath, Joakim Berghäll,

Valdi Kolli, Scott McLemore (2018)

Sigmar Matthíasson: Áróra. Tónlist eftir kontrabassaleikarann Sigmar

Matthíasson (2018)

Christian Lillingers Grund: C O R. Framúrstefnu jass eftir Christian Lillinger

trommara (2018)

Brad Mehldau: After Bach. Brad Mehldau spilar verk úr „The

Well-Tempered Clavier“ eftir Bach og eigin verk

innblásin af þeim (2018)

Van Morrison and Joey DeFrancesco:

You‘re Driving Me Crazy. Morrison í samvinnu

við jassistann Joey DeFrancesco (2018)

Janúar 2019

Nýtt og nýkomið efni á tónlistardeild.

Listi þessi er endurskoðaður reglulega. Eftirfarandi listi var

unninn í janúar 2019. Vikulega bætist nýtt tónlistarefni við

safnkost tónlistardeildarinnar. Viðskiptavinir eru hvattir til að

beina fyrirspurnum um tónlistarefni til starfsmanna deildarinnar.

Einnig er velkomið að leita upplýsinga með tölvupósti

([email protected]) um efni sem þá vantar.

Innkaupatillögur er hægt að senda á sama netfang eða á

[email protected] eða fylla út innkaupatillögu á

fésbókar síðu Bókasafns Hafnarfjarðar. Einnig má hringja í

síma 585 5690 eða 585 5685.

Dægurtónlist, rokk o.fl.

Erlent:

Grateful Dead: Pacific Nortwest ´73-´74 : Believe it if You Need it.

Hljóðritað á tónleikum 1973-1974 (3 CD, 2018)

Bob Dylan: More Blood, More Tracks. The Bootleg Series, vol.

14. Hljóðritanir frá gerð hljómplötunnar Blood on the

Tracks sem kom út 1975 (2018)

Marianne Faithfull: Negative Capability (2018)

Neil Young: Songs for Judy. Hljóðritað á tónleikum 1976 (2018)

Queen: Bohemian Rhapsody. Kvikmyndatónlist. Í myndinni er

saga hljómsveitarinnar Queen og Freddie Mercury

rakin. Að hluta til upptökur frá tónleikum (t.d. Live

Aid, 1985). Sumar hljóðritanirnar hafa ekki komið út

áður (2018)

Laura Veirs: The Lookout. Tíunda plata Lauru Veirs (2018)

Joan Baez: The Complete Gold Castle Masters. 3 plötur gefnar út

aftur saman í pakka: Recently ; Diamonds and Rust in

the Bullring ; Speaking of Dreams (3 CD, 2017)

John Grant: Love Is Magic (2018)

Hilang Child: Years. Hilang Child er listamannsnafn Ed Riman

(2018)

Father John Misty: God‘s Favorite Customer (or Mr. Tillmans wild ride)

(2018)

Los Lobos: Gates of Gold (2015)

Jonathan Wilson: Rare Birds (2018)

Kanye West: Ye (2018)

Spiritualized: And Nothing Hurt. Lög og textar J. Spaceman sem

myndar hljómsveitina Spiritualized ásamt ýmsum

mismunandi hljóðfæraleikurum (2018)

Richard Thompson: 13 Rivers (2018)

Iyeoka: Gold (2016)

Snail Mail: Lush. Lindsey Jordan notar listamannsnafnið Snail

Mail (2018)

Death Grips: Year of the Snitch (2018)

David Gilmour: David Gilmour. Platan var fyrst útg. 1978 (2006)

Midnight Syndicate: Halloween Music : Collection. Safn laga

hljómsveitarinnar frá 1997-2010. Hryllings og

hræðslutónlist (2010)

Iyeoka: Say Yes (Evolved) (2014)

Halloween Songs: 60 Original Monster Chart Hits & Spooky Songs.

Safndiskar (3 CD, 2017)

Kids Halloween Party Hrekkjavökulög fyrir krakka. Safndiskur (2015)

Tina Turner: The Platinum Collection. Öll helstu lög Tinu Turner (3

CD, 2009)

Carole King: The Essential Carole King. Þekktustu lög Carole King

í flutning hennar sjálfrar og annarra (2 CD, 2010)

Juliette Gréco: Je Suis Comme Je Suis. Safn laga sem franska

söngkonan Juliette Gréco gerði fræg (2 CD, 2014)

Florence + The Machine: High as Hope (2018)

Beach House: 7. Dúettinn Beach House með sína 7. plötu (2018)

Born Bad : 40 Tales of Bad Boys & Dirty Deeds. Safndiskur. Flytjendur er m.a.

Johnny Cash, Howlin' Wolf, Marty Robbins, John Lee

Hooker, B.B. King, Glen Campbell. Hljóðritanir frá

1953-1962 (2 CD, 2017)

Paul McCartney: Egypt Station (2018)

Gorillaz: The Now Now (2018)

Roger Daltrey: As Long As I Have You (2018)

Courtney Marie Andrews: May Your Kindness Remain (2018)

Five Finger Death Punch: War is The Answer. Fyrst útg. 2009 (2018)

Five Finger Death Punch: American Capitalist. Fyrst útg. 2011 (2018)

Five Finger Death Punch: The Wrong Side of Heaven and The Right Side of

Hell. Vol. 1 – 2 (2013)

Five Finger Death Punch: Got Your Six (2015)

Death Grips: The Money Store (2012)

Sharon Jones: Miss Sharon Jones : original motion picture

soundtrack. Tónlist úr heimildamyndinni "Miss

Sharon Jones!" þar sem henni er fylgt eftir í baráttu við

krabbamein og endurkomu á tónlistarsviðið. Flytjendur

Sharon Jones & The Dap-Kings (2016)

Joan Baez: Whistle Down the Wind (2018)

Laura Marling: Semper Femina (2017)

Sharon Jones: Soul of a Woman. Sálar- og fönktónlistarkonan Sharon

Jones ásamt The Dap-Kings (2017)

Sharon, Jones: Give the People What They Want. Sálar- og

fönktónlistarkonan Sharon Jones ásamt The Dap-Kings

og fleirum (2013)

Laurie Anderson: Landfall. Tónlist Laurie Anderson samin fyrir Kronos

Quartet (2018)

U.S. Girls: In a Poem Unlimited. Meg Remy (U.S. Girls) ásamt

The Cosmic Ranger (2018)

The Breeders: All Nerve (2018)

The Who: Live at the Fillmore East 1968 (2 CD, 2018)

Courtney Barnett: Tell Me How You Really Feel (2018)

Neil Young: Roxy : Tonight‘s the Night Live. Tónleikaupptökur

frá 1973 þar sem flutt var efni plötunnar Tonight‘‘s the

Night (2018)

The Decemberists: I‘ll Be Your Girl (2018)

Arctic Monkeys: Tranquility Base Hotel + Casino (2018)

Willie Nelson: Last Man Standing. 11 ný lög frá gömlu kántrí

kempunni (2018)

Five Finger Death Punch: And Justice for All. Þungarokk (2018)

Black Label Society: Grimmest Hits. Þungarokk (2018)

Íslenskt:

Jónas Sig: Milda hjartað (2018)

PS & Bjóla: Plasteyjan. Pjetur Stefánsson og Sigurður Bjóla

(2018)

Magnús Þór & Árstíðir: Garðurinn minn (2018)

Austurvígstöðvarnar: Útvarp Satan : 16 pönklög (2018)

Baggalútur: Allt gott. Safndiskur með vinsælustu lögum

Baggalúts (2018)

One Bad Day: A Bottle Full of Dreams. One Bad Day er

listamannsnafn Eyvindar Karlssonar (2018)

Pálmar Ólason: Minningar : Pálmar Ólason leikur ljúf lög á

píanó (2018)

Skálmöld: Sorgir (2018)

Meistarar dauðans: Lög þyngdaraflsins (2018)

Mimra: Sinking Island (2017)

Valdimar: Sitt sýnist hverjum (2018)

Fufanu: The Dialogue Series (2018)

Kælan mikla: Nótt eftir nótt (2018)

JAK: JAK. Stefán Jakobsson með sólóplötu (2018)

Alvia: Bubblegum Bitch. Alvia er Andrea Rán

Jóhannsdóttir (2016)

Uggla: Straumur. Hljómplata 45 snún. (2017)

Árstíðir: Nivalis (2018)

JFDR: White Sun Live : part I - strings. JFDR er

listamannsnafn Jófríðar Ákadóttur (2018)

Helgi Björnsson: Ég stoppa hnöttinn með puttanum (2018)

Teitur Magnússon: Orna (2018)

Bagdad Brothers: Jæja (2018)

Drullumall 1. Safnplata með ungu og upprennandi

tónlistarfólki (2018)

Gróa Gróa. Hljómsveitin Gróa með samnefnda plötu

(2018)

Írafár: Fáum aldrei nóg : 1998 – 2018. Vinsæl lög

sveitarinnar ásamt einu nýju lagi (2018)

Prins Pólo: Þriðja kryddið (2018)

Salsakommúnan: Rok í Reykjavík. Fyrsta breiðskífa

hljómsveitarinnar. Salsakommúnan leikur

kröftuga, dansvæna tónlist undir áhrifum

frá tónlistarhefðum Suður-Ameríku (2018)

Heimstónlist, þjóðlög og önnur þjóðleg tónlist

Alice Coltrane-Turiyasangitananda: The Ecstatic Music of Alice Coltrane-

Turiyasangitananda : World Spirituality Classics 1 Úrval tilbeiðslulaga í hindúisma eftir Alice Coltrane.

Upphaflega gefin út á hljóðsnældum á níunda og tíunda

áratug 20. aldar (2017) (Indland)

Hespérion XXI: Bailar Cantando : Fiesta Mestiza en el Perú. Jordi

Savall ásamt Hespérion XXI o.fl. með frábæran disk.

Bailar Cantando þýðir dans með söng. Tónlistin er úr

handriti frá 1780 „Codex Martinez Compañion“

Bræðingur úr alls kyns tónlist frumbyggja og

hástéttarinnar í Perú (2018) Perú

Saz‘iso: At Least Wave Your Handkerchief at Me : The Joys

and Sorrows of Southern Albanian Songs. (2017)

(Suður-Albanía) Norma Waterson & Eliza Carthy: Anchor. Norma Waterson og Martin Carthy úr

þjóðlagasveitinni The Watersons eru hér með dóttur

sinni Elizu Carthy (2018) (Bretland)

The Watersons: Frost and Fire : A Calendar of Ritual and Maigcal

Songs (2007) (Bretland)

Värttinä: 6.12. Finnska þjóðlagasveitin á tónleikum í Helsinki

árið 2000 (2001) (Finnland)

Ghana Special : Modern Highlife, Afro-Sounds & Ghanaian Blues 1968-1981.

Safnplata með tónlist af ýmsu tagi frá Afríkulandinu

Gana (2 CD, 2009) (Gana)

Ylja: Dætur. Þjóðlagaplata frá Ylju sem Bjartey Sveinsdóttir

og Guðný Gígja Skjaldardóttir skipa (2018) (Ísland)

Chants Sacrés : Voix de Femmes. Safn trúarlegra verka úr ýmsum greinum tónlistar

og mismunandi löndum í flutningi kvenna (2000)

Al Massrieen: Modern Music. Vinsæl lög egypsku

hljómsveitarinnar Al Massrieen frá 8. og 9.

áratugnum (2017) (Egyptaland)

Caetano Veloso: Transa. Endurútgáfa á plötu Veloso frá árinu 1972

(2018) (Brasilía)

Nigeria Fuji Mahine: Synchro Sound System & Power (2018) (Nígería)

Kólga: Kólga. Íslensk sveit sem leikur og syngur

þjóðlagaskotna tónlist sem í má finna áhrif víðs

vegar að úr heiminum auk frumsaminna laga (2017)

Trio Mediaeval & Arve Henriksen: Rímur. Vísur, sálmar og þjóðlög úr íslenskum,

norskum og sænskum tónlistararfi útsett af Arve

Henriksen sem spilar á trompet. Trio Mediaeval

syngur (2017)

Brigid Mae Power: The Two Worlds. Þjóðlagasöngkonan Brigid Mae

Power flytur eigin lög ásamt Peter Broderick (2018)

Írland

Snorri Helgason: Margt býr í þokunni. Flest lög og textar eru eftir

Snorra. Textarnir byggja á íslenskum þjóðsögum.

Þrándur Þórarinsson teiknaði myndir í bæklingi

(2017) Hlaut íslensku tónlistarverðlaunin í

flokknum „Opinn flokkur / þjóðlagatónlist

/kvikmynda- og leikhústónlist“ og albúmið var

valið besta plötualbúmið.

Kvikmyndatónlist, söngleikir og leikhústónlist

Alex Somers & Sigur Rós: Black Mirror : Hang the DJ : Music from the Netflix

Original Series. Tónlist úr 4. seríu sjónvarpsþáttanna

Black Mirror (2018)

Queen: Bohemian Rhapsody. Saga hljómsveitarinnar Queen

og Freddie Mercury rakin. Að hluta til upptökur frá

tónleikum (t.d. Live Aid, 1985). Sumar hljóðritanirnar

hafa ekki komið út áður (2018)

Gyða Valtýsdóttir: Mihkel. Tónlist úr kvikmyndinni Undir halastjörnu

(2018)

A. R. Rahman: 127 Hours : Music Fom the Motion Picture. Meðal

flytjenda er Sigur Rós (2010)

Mamma Mia! Here We Go Again : The Movie Soundtrack Featuring the Songs of

ABBA (2018)

Hildur Guðnadóttir & Jóhann Jóhannsson: Mary Magdalene : original Motion

Picture Soundtrack. Síðasta kvikmyndin sem Jóhann

vann við (2018)

Hildur Guðnadóttir: Sicario : Day of the Soldado (2018)

Sharon Jones: Miss Sharon Jones : original motion picture

soundtrack. Tónlist úr heimildamyndinni "Miss

Sharon Jones!" þar sem henni er fylgt eftir í baráttu við

krabbamein og endurkomu á tónlistarsviðið. Flytjendur

Sharon Jones & The Dap-Kings (2016)

Richard O‘Brien: Rocky Horror Show. Tónlistin úr leiksýningunni í

Borgarleikhúsinu (2018)

Kendrick Lamar: Black panther - The Album : Music from and Inspired

by. Tónlist úr kvikmyndinni „Black Panther“ (2018)

Dario Marianelli Darkest Hour : Original Motion Picture Soundtrack.

Víkingur Ólafsson spilar. Kvikmyndin fjallar um

Winston Churchill og seinni heimsstyrjöldina (2017)

Jóhann Jóhannsson: The Mercy : Original Motion Picture Soundtrack

(2018)

Lin-Manuel Miranda: Hamilton. Hamilton : Original Broadway Cast

Recording. Byggt á ævi Alexanders Hamiltons (2

CD, 2015). Grammy Award for Best Musical

Theater Album 2016

Jólatónlist

Chamber Choir Ireland: Carols from the Old & New Worlds. Vol. III.

Paul Hillier stjórnar (2014)

Tónlistarbækur/nótnabækur:

Jennifer Hamady: Art of Singing : Discovering and Developing Your

True Voice. Hljómdiskur fylgir (2009)

Justin Timberlake: Hindsight and All the Things I Can't See in Front of

Me . Sjálfsævisaga Justin Timberlake (2018)

Lee Ching Ching: Guidelines on the Instruments of the Orchestra

(1996)

Lilli Lehmann: How to Sing. Undirstöðuatriði í söngnámi (2015)

Edouard Camou: Pro Tools HD : Advanced Techniques and

Workflows : Learn how to make the most of Pro

Tools HD 11 (2013)

Nancy Bos: Singing 101 : Vocals Basics and Fundamental

Singing Skills for All Styles and Abilities (2018)

Burkholder / Grout / Palisca A History of Western Music. 9. útgáfa af þessu vel

þekkta riti um sögu og þróun vestrænnar tónlistar

(2014)

Arnold Schoenberg: Fundamentals of Musical Composition. Fyrst gefin

út 1967 (1988)

Vincent Persichetti: Twentieth-Century Harmony : Creative Aspects and

Practice (1961)

Kristín Valsdóttir (ritstj.): Framtíðarmúsík : rannsóknir og nýjar leiðir í

tónlistarmenntun (2018)

Dagný Marínósdóttir, Ingunn Jónsdóttir: Flautubókin mín 2 : Tilraunaútgáfa

(2017) Nótur - kennsla

Þorvaldur Már Guðmundsson: Gítar jól. Þorvaldur Má útsettti (2009) Nótur

Össur Geirsson: Jólalögin mín. Efnisval og uppsetning Össur

Geirsson (2017) Notur - æfingahefti

Örvar Ingi Jóhannesson: Það er gaman að spila á píanó : Fyrir fullorðna. 1.

Hefti (2014) Nótur - kennsla

Örvar Ingi Jóhannesson: Það er gaman að spila á píanó : Jólalög 1-2 (2015)

Nótur – æfingahefti

Tuttugu og átta íslensk jólalög. Textar, hljómar og gítargrip (2004) Hljómar

Hafdís Pálsdóttir: Í fyrsta lagi. Píanóskóli fyrir byrjendur (2015)

Nótur – æfingahefti

Björgvin Þ. Valdimarsson: Jólalög 1. – 3. Heftir (1995) Nótur – æfingahefti

fyrir 1.-4. Stig

Valentína Kay: Létt lög fyrir píanó : 1. hefti (2017) Nótur – kennsla

Þorvaldur Már Guðmundsson: Gítar-leikur : Tvíröddun (2015). Nótur – kennsla

Vadim Fedorov: Harmonikan mín (án árs). Nótur – kennsla

Alberto Porro Carmona, Petrea Óskarsdótttir: Listin að leika á þverflautu (2015)

Nótur – kennsla

Kathy and David Blackwell: Fiddle Time Joggers : A First Book of Very Easy

Pieces for Violin (2013) Nótur – kennsla

Kathy and David Blackwell: Cello Time Joggers : A First Book of Very Easy

Pieces for Cello. Geisladiskur fylgir (2013) Nótur –

kennsla

Elin Mortensen, Elisabeth Vannebo & Stein Ivar Mortensen: Midt i blinken :

lærebok for altsaxofon : bok 1. Geisladiskur fylgir

(2002) Nótur – kennsla

Örvar Ingi Jóhannesson: Það er gaman að spila á píanó : Spuni 1. Hefti.

Hugsað fyrir nemendur sem eru að stíga sín fyrstu

skref í spuna (2016). Nótur – kennsla

Þórir Baldursson: Hljómborðið : tónstigar og raddsetningar jazz

píanósins (2017). Nótur - kennsla

Þorvaldur Már Guðmundsson: Gítar-leikur. Byrjendabók (2014) Nótur-kennsla

Björgvin Þ. Valdimarsson: Trompet-leikur : 1.-2. hefti (2017) Nótur – kennsla

Eydís Franzdóttir: Óli óbó : kennslubók í óbóleik (2016) Nótur –

kennsla

Örvar Ingi Jóhannesson: Það er gaman að spila á píanó : 1. – 2 hefti (2014)

Nótur – kennsla

Jóhann G. Jóhannsson: Stef fyrir stutta putta og lög fyrir lengri fingur : 30

píanólög til að handleika (2016) Nótur

Björgvin Þ. Valdimarsson: Skemmtileg lög fyrir píanó 1. Hefti (2009) Nótur