Norður Þingeyjarsýsla

30
Norður Þingeyjarsýsla Guðlaug Finnsdóttir Herdís Jónsdóttir Regína Valbjörg Reynisdóttir

description

Norður Þingeyjarsýsla. Guðlaug Finnsdóttir Herdís Jónsdóttir Regína Valbjörg Reynisdóttir. Landfræðileg lega. 5395 km ² að flatarmáli Strjálbýlt land Kópasker, Raufarhöfn og Þórshöfn. Atvinnuvegir. Landbúnaður Sjávarútvegur Iðnaður Ferðaþjónusta Verslun og þjónusta. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Norður Þingeyjarsýsla

Page 1: Norður Þingeyjarsýsla

Norður Þingeyjarsýsla

Guðlaug FinnsdóttirHerdís Jónsdóttir

Regína Valbjörg Reynisdóttir

Page 2: Norður Þingeyjarsýsla
Page 3: Norður Þingeyjarsýsla

Landfræðileg lega

5395 km² að flatarmáli

Strjálbýlt land

Kópasker, Raufarhöfn og Þórshöfn

Page 4: Norður Þingeyjarsýsla
Page 5: Norður Þingeyjarsýsla

Atvinnuvegir

LandbúnaðurSjávarútvegurIðnaðurFerðaþjónustaVerslun og þjónusta

Page 6: Norður Þingeyjarsýsla

Aðrar atvinnugreinar

Hrossabúskapur

Garðrækt

Fiskeldi

Page 7: Norður Þingeyjarsýsla

SjávarútvegurMikil útgerð á Raufarhöfn og ÞórshöfnBlessaða síldinFiskiðjusamlag ÞórshafnarHraðfrystistöð ÞórshafnarÚtgerðarfélag Norður ÞingeyingaJökull hfÍslenskur Kúfiskur ehf

Page 8: Norður Þingeyjarsýsla

Ferðaþjónusta Ung atvinnugrein í sýslunni

Ásbyrgi og þjóðgarðurinn í Jökulsárgljúfrum

Hótel Norðurljós á Raufarhöfn

Hótel Jórvík á Þórshöfn

Gistiheimili,bændagisting og tjaldsvæði

Page 9: Norður Þingeyjarsýsla

IðnaðurNánast enginn fyrir utan þann sem tengist sjávarútvegi

Steypustöð á Þórshöfn

Bifreiða-, dekkja-, véla-, trésmíða-, og rafmagnsverkstæði

Page 10: Norður Þingeyjarsýsla

Verslun og þjónustaKaupfélag LangnesingaLónið

Verslunin Urð ehfVerslunin Bakki ehf

Bankar, hárgreiðslustofa,tryggingar og ferðaskrifstofur...

Page 11: Norður Þingeyjarsýsla

Raufarhafnarhreppur í vandræðum

Hlutur í Jökli hf seldur fyrir 580 milljónir

Leikið sér á hlutabréfamarkaðnum!

Bullandi yfirdráttur!

Page 12: Norður Þingeyjarsýsla

Myndun þéttbýlis

Landbúnaður•Þórshöfn•Kópasker

Síldin•Raufarhöfn

Page 13: Norður Þingeyjarsýsla

Kópasker135 íbúar 1. des 2002

Þjónustumiðstöð fyrir nálægar sveitir

Verslun, þjónusta, rækjuvinnsla

Dreifimiðstöð vöru og þjónustu

Page 14: Norður Þingeyjarsýsla

Raufarhöfn284 íbúar 1. des 2002

Síldin var orsakavaldur þéttbýlismyndunar

Einn mesti síldar- og söltunarstaður á landinu

Bolfiskveiðar og fiskvinnsla

Page 15: Norður Þingeyjarsýsla

Þórshöfn380 íbúar 1. des 2002

Verslunarstaður héraðsins til forna

Útgerð og vinnsla sjávarfangs og ...

þjónustumiðstöð nærliggjandi sveita

Page 16: Norður Þingeyjarsýsla

Þjónusta og verslunHúsavík er miðstöð stjórnsýslu, þjónustu ogverslunar í Norður Þingeyjarsýslu

Helstu grunnþjónustuþætti að finna á svæðinu• Þjónusta sem krefst sérfræðiþekkingar þarf að sækja til

höfuðborgarsvæðisins eða til stærri þéttbýliskjarna norðan- eða austanlands.

Page 17: Norður Þingeyjarsýsla

SamgöngurSýslan fyrir utan hringveginn

Samgöngur innan sýslunnar ekki þær bestu• Mjög lítill hluti malbikaður

Hugmyndir um nýjan veg

Page 18: Norður Þingeyjarsýsla
Page 19: Norður Þingeyjarsýsla

Samgöngur frh.Flugvöllur á Þórshöfn og Kópaskeri

• Aðeins áætlunarflug til Þórshafnar

Tilgangur bættra samgangna á svæðinu er að styrkja byggðarlög í Norður Þingeyjarsýslu með styttri vegalengdum og bættu vegasambandi milli byggðakjarna.

Page 20: Norður Þingeyjarsýsla

Íbúar N-ÞingeyjarsýsluHafa farið stöðugt fækkandi

Árið 1991 voru íbúar alls 1454 en ...árið 2002 voru íbúar orðnir 1261 talsins

Alls fluttust burt 119 karlmenn og74 konur úr sýslunni á þessum tíma

Page 21: Norður Þingeyjarsýsla

Búferlaflutningar

Töluverð fækkun

Mest fækkun í Raufarhafnarhrepp 2001

Krugmann

Page 22: Norður Þingeyjarsýsla

Menntamál

Leikskólar og grunnskólar á Raufarhöfn, Kópaskeri og Þórshöfn

Framhalds- og háskólakennslu þarf að sækja lengra

Grunnskóli Raufarhafnar

Page 23: Norður Þingeyjarsýsla

Menning/ÞjónustaHelstu menningu og þjónustu er að finna í kaupstöðunum þrem

og við þekkta ferðamannastaði í sýslunni.

Bóka- og byggðasafn N-Þingeyinga á Kópaskeri og Snartarstaðarkirkja

Page 24: Norður Þingeyjarsýsla

RaufarhöfnNyrst allra kauptúna á Íslandi

Page 25: Norður Þingeyjarsýsla

Umhverfi sýslunnarMjög fallegt umhverfi inn til landsinsGrátt og kalt við sjávarsíðunaFjölbreytt fuglalífVeiði í litlum vötnumFalleg miðnætursól

Page 26: Norður Þingeyjarsýsla

Ferðaþjónusta bænda á Ytra-Álandi, Þórshöfn

                  

         

      

Mynd af ,,Kátum dögum”

Þórshöfn

Page 27: Norður Þingeyjarsýsla

Ferðaþjónustan í Lundi, Kópaskeri

Page 28: Norður Þingeyjarsýsla

Þjóðgarðurinn í Jökulsárgljúfrum

Page 29: Norður Þingeyjarsýsla

FramtíðinAtvinnutækifæri

• Sjávarútvegur• Ferðaþjónusta• Fiskeldi• Jarðvarmi

Bættar samgöngur og aukin verslun og þjónusta

Page 30: Norður Þingeyjarsýsla

Takk fyrir