NFFG Kindin - Tölublað 1 - 2010

21

description

NFFG Kindin - Tölublað 1 - 2010

Transcript of NFFG Kindin - Tölublað 1 - 2010

Page 1: NFFG Kindin - Tölublað 1 - 2010
Page 2: NFFG Kindin - Tölublað 1 - 2010

VIÐTÖL

BUSADAGUR5

BUSAKVÖLD7

BUSABALL9

REYNSLUSAGA“...lei t út eins og eft irl i fandi Tjer nóbylslysins...”

12

FATASKÁPARFataskápar Dísu og Finns

13

KNATTSPYRNUMÓT19FANNEY OG GULL I VEL JAAllir busar eru viðbjóðsle gir en sumir eru skár ri en aðrir.

21

MYNDASYRPA25

NEFNDIR NFFG35

SLEEPLESS IN FGLAN og Sleepover.

15

PUNGAPRÓFGeiri vs. Hlynur

38

UNGFRÚ ÍSLAND Viðtal við Fanney IngvarsdótturTexti - Ar nar Gunnarsson

“Einu skiptin sem ég kemt fram fyrir á skemmtistöðum er þe gar kórónan er á kollinum”

16

MORFÍSStutt chat við Morfís l ið FG.Texti - Stefán Snær Stefánsson

31

FFFGFeminista Félag FG.Texti - Ar nar Gunnarsson

25

JAKOBTveir Jakobar settust niður og ræddu fótbolta.Texti - Jakob Sindri Þórsson

33

RITNEFND3 FORSETINN ÁVARPARPistil l Þorkells Proppé

4

ÝMISLEGT

Módel: Rebekka og AndreaBjar nadætur

Föt: Spúútnik

Ljósmyndun: Helgi Krist jánsson

Skór: Kron, DinSko BUSUN

FORSÍÐA

E F N I S Y F I R L I T

Arnar GunnarssonRitstjóri Kindarinnar

Þar sem ritstjórapistlar eru í 96% tilvika klígjulegir og kjánalegir hef ég ákveðið að ganga alla leið og gera klígjulegasta ritstjórapistil frá upphafi, njótið.

Kæru samnemendur.

Fyrir rúmum mánuði síðan þegar vinnsla blaðsins var að byrja, lenti ég í stökustu vandræðum með hvernig ég ætti að skipuleggja alla vinnuna við blaðið. Til allrar hamingju fann ég í hjarta mínu uppskrift að hinu fullkom-na blaði og ég ætla mér að deila henni með ykkur ;

Þetta er síðan látið mallast í mánuð eða svo og á endanum kemur út bragðgott og skemmtileg blað. Það væri þó ekki hægt að framkvæma þessa uppskrift og gera úr henni góða köku nema að hafa góða bakara og það var svo sannarlega ekki skortur á góðum bökurum við gerð þessa blaðs.Ég vona að þið, nemendur góðir, njótið afraksturs bakstursins og skemmtið ykkur við lestur blaðsins.

- 2 dl af vinnusemi- 1 l af kærleik- Matskeið af vináttu- 2 l af sköpunargáfu- 4 dl af skipulagi- ¼ teskeið af ósætti

Á V A R P R I T S T J Ó R A

BUSAVEIÐAR29Taldir eru upp 6 hættule gustubusaveiðarar í FG

Page 3: NFFG Kindin - Tölublað 1 - 2010

3 4

F O R S E T I N N Á V A R P A RR I T N E F N D

Katrín Hauksdóttir

María Thelma Smáradóttir

Rebekka Rut MarinósdóttirArnar Gunnarsson

Helgi Kristjánsson

Þorkell EinarssonForseti NFFG

Þið trúið því ekki örugglega ekki hversu erfitt það er að setjast niður og láta verða að því að skrifa lítinn pistil. Arnar, ritstjóri Kindarinnar var einmitt að hringja í mig núna áðan (11 klukkutímum fyrir prentun) til þess að segja mér að drullast til að senda sér þessa grein, sem ég hef örugglega verið í þrjár vikur að skrifa. Og vegna þess að ég var augljóslega ekki byr-jaður ætla ég að gömlum sið bara að skrifa nokkra lélega brandara.

Kæru FG-ingar

Þjónn á kaffihúsi:- Þetta kaffi kemur frá Kólumbíu.Gesturinn:- Það hlaut að vera! Þess vegna er það ekki nógu heitt!

Hefurðu heyrt um Hafnfirðinginn sem starði heilan dag á móti sólu?- Hann langaði svo til að fá brún augu!

Þjónn!Hvers vegna er fiðrildi í súpunni minni?- Flugurnar voru búnar herra.

Var guðmundur með allar tennurnar í efri góm?- Nei helminginn í neðri gómi!

Hvað sagði broddgölturinn þegar hann labbaði framhjá kaktusnum?- Gott kvöld frú.

Page 4: NFFG Kindin - Tölublað 1 - 2010

5 6

B U S U N

Busadagur FG-inga er árlegur viðburður sem bókstaflega enginn má missa af.

Tekið var á móti manni af böðlum um morguninn, krotaður allur í framan og látinn skríða aftur á bak inn í skóla og þar fékk maður armband með ákveðnum litum á. Þar tók við kyngimögnuð tónlist og svo ofurmennið hann Hjalti, ber að ofan, tilbúinn með skóinn til að fá smá busaslef og vopnaður svipu, þegar það var afstaðið var krotað ennþá meira fra-man í mann og maður var látinn labba aðeins á afmörkuðum svæðum til að vera ekki fyrir eldri og æðri nemendum.

Skrautlegt var að horfa á alla busana meðal annars að barnfæða hvorn annan, leika tré, syngja, dansa og krjúpa fyrir eldri nemendum og auðvitað lenti maður sjálfur í öllu þessu. Loks kom svo tími og maður fékk smá frí frá þessu öllu og tók því rólega í klukkutíma en svo var maður aftur sendur niður í busakaossið meðal böðlana.

Ég var svo sendur uppá svið ásamt Davíð Ármanni (Cyberbot Jr.) að syngja allskyns söngva og veifa NFFG fána. Klukkan sló svo 12 og þá voru busunum smalað inní rútur og troðið í einum of litla appelsínugula kvennahlaupsboli. Haldið var svo inní Kaldársel í réttir þar sem allir sætu litlu busarnir voru látnir skríða og jarma meðan dælt var í þá ógeðisdrykk sem var samanblandaður að mínu mati úr kaffi, súrmjók og Season All-kryddi. Svo var smalað í rétt sam-kvæmt litum á armböndum busa, dælt í okkur var öðrum skammti af kaffióbjóði-num og við látin skríða í hringi. Kastað var svo furðulega litlu magni af eggjum í okkur en það var svo sem ekkert í verri kantinum.

Busunum voru loks hleypt út úr réttunum og boðið var uppá kók, pulsur og afar fallega NFFG boli. Síðan voru flestum busum hennt upp í rútu og sendir heim fyrir utan nokkra drengi og stúlkur sem settir voru í það verk að þjóna þeim eldri. Haldið var þá á þvottaplan Olís í Garða-bænum ásamt nokkrum eldri kauðum þar sem ég og Davíð Halldórs fórum á kostum að þrífa rauðu Imprezuna hans Andra Hjartars og Focusinn hans Guð-munds.

Eftir það hélt ég að gamanið væri búið og fékk að fara niður í FG að sækja töskuna mína en í kjölfari þess var manni hent aftur inn í bíl og keyrt upp í Garðaskóla þar sem ég var plastaður við þessa gull-fallegu svörtu og bláu körfubolta körfu. Þar mataði Rúnar mig með hvítlauks-mauki og Baldur Jóns þurfti því miður að gera óumtalanlega hluti við mig. Mikið af símamyndum voru smellt þar og að því loknu var brennt uppí hey/skítlosunar aðstöðu rétt við Álftarnes, þá hækkaði blóðþrýstingurinn hressilega og manni leyst bara alls ekki á blikuna.

Kapphlaupi var startað í saurhaugu-num meðal busa og sigurvegarinn hlaut bílferð heim. Þegar heim var komið angaði maður af þessari fínu hvítlauks skítalykt og allir á heimilinu glaðir eða hitt og heldur, en eftir tvær sjampóríkar sturtur var hvítlaukslyktin ennþá föst í handakrikahárum þannig maður neyddist til að láta þau fjúka í þriðju og seinustu

Texti - Arnar Kristinn Stefánsson

BUSADAGUR FG

Page 5: NFFG Kindin - Tölublað 1 - 2010

7 8

B U S U N

BUSAKVÖLD FGÁ nýjum slóðum...

Opnun félagslífsins hófst á hinu árlega Busakvöldi þar sem Þórhallur Þórhalls-son og Eyvindur Karlsson mættu til að skemmta lýðnum ásamt fjölhæfum FGingum. Busakvöldið var vel sótt af nýnemum enda ekki annars að vænta þar sem þeir voru skyldugir til þess. Eins og vant er þá var nýnemum sagt að lesið yrði upp í byrjun kvöldsins. Ein stúlkus-nótin hafði hins vegar áhyggjur af því að mæta of seint og afleiðingum þess en hún spurði eftirminnilega hvort það væri ekki í lagi að hún kæmi örlítið of seint þar sem hún væri að vinna til níu. Mér þótti þetta stórkostleg spurning og átti erfitt með að hemja hláturinn. En svona er að vera á framandi slóðum og vita ekki alveg hvernig á að haga sér. Kvöldið fór hins vegar mjög vel fram og tókst Þorkeli forseta stórvel að gera nýnema vandræðalega í opnunaratriði kvöldsins. Á meðal þess sem hann tók til var að fá „fokking nettasta busann” upp á svið og lét hana sitja þar í busahásæti allan fyrri hluta kvöldsins. Á eftir Þorkeli tóku þeir kumpánar Eyvindur og Þórhal-lur við. Þeir skemmtu fólki þangað til að Cyberbot fjármálastjóri kom inn í salinn með fangið fullt af flatbökum til að selja nemendum. Seinni hluti kvöldsins hófst svo á laginu Fix you eftir Coldplay í flutningi Hildar Evu Ásmundardóttur en þar á eftir átti Hjalti Hilmarsson að syngja lagið sem hann sigraði forkeppni söngvakeppnin-nar með. Hins vegar varð það upp og ofan þegar í ljós kom að ekki vildi lagið byrja þótt hann stæði á sviði. Því var fljótlega kippt í lag en á meðan beðið var þá settum við svo til gert busamyndband í gang. Það innihélt nýtt efni sem og eldra efni af viðburðaríku lífi FGinga; að

sjálfsögðu í ýktum og farsakenndum stíl. Að því loknu söng Hjalti lagið Can’t help falling in love eftir Elvis Preasley og lauk þar með kvöldinu.

Þegar á leið á vikuna urðu nýnemar kokhraustari og sáttari með veru sýna í skólanum. Lítið mál var að kippa því í liðinn en busunin fór fram á fimmtudegi sömu viku þar sem lækkaður var rostinn í þessum yngstu nemendum skólans. Hún fór vel fram og við það voru sumir eldri nemendur skólans ósáttir. En þeir gerðu sitt besta við að laga það með einstaklega grófri einkabusun. Eins og áður sagði hófst busunin á því að siðblindasta fólk FG var hópað saman og skipað í stöður böðla. Þeir fengu fyrst um morguninn útrás fyrir listsköpun sinni en margur busastriginn var fagurlega prýd-dur ýmsum litum. Því næst voru nýnemar færðir í bleyjur til að forðast slys. Svo loks inni í skólanum fengu nýnemar smá hugmynd um hvað felst í því að vera fullorðin. Söngur ómaði um skólann: „A, B, C, D, E, FG!” Busar eignuðust börn og tré spruttu úr flísalögðu gólfinu. Inn á milli laumaðist líka banani sem olli ómældu tjóni. Þegar þessum krakkaskap var hætt var nýnemum smalað út í rútur og upp í Kaldársel þar sem þau voru dregin í dilka og svo rétt pylsur og gos ásamt því að vera boðin velkomin í FG með nýjum NFFG bolum. Að lokum vil ég þakka fyrir fyrstu viku ársins og að allra síðustu endingu segja: „Þið eruð ágæt.”

Texti - Jakob Sindri Þórsson

Page 6: NFFG Kindin - Tölublað 1 - 2010

9 10

B U S A B A L L 2 0 1 0 B U S A B A L L 2 0 1 0

Page 7: NFFG Kindin - Tölublað 1 - 2010

11 12

R E Y N S L U S A G AEnginn skal þræða þessa grein sem er með öfugan maga því hún er ekkert léttmeti. Persónur, atburðir og saga eru hreinn tilbúningur sem er byggður á alvöru sögum af alvöru fólki. Og sagan hefst...

Ég hef ákveðið að tjá mig um kvöld ölvunar og örvæntingu.

Kvöldið byrjaði í heimahúsi í Garðabæ-num; mjólk og allir léttir á kantinum. Ég kominn á aðra mjólkurfernuna og ekki byrjaður að finna á mér enda tankur mikill. Þegar fólk var komið vel í glas og klukkan að slá tólf var vilji lýðsins að fara niður í bæ. Ég var ekki nógu fullur þannig ég ákvað að sturta restinni af mjólkinni í mig og svo drífa mig niður í bæ með leigubíl.

Þegar komið var niður í bæ fannst mér þörf á meiri mjólk þannig ég kíkti við á 11na því mjólkin var þar á einn rauðan Jón Sigurðsson. En þar sem ég er ekki nógu gamall til að kaupa mjólk þá fékk ég hellaða pella til að kaupa fyrir mig á staðnum. Loksins voru menn orðnir mölvaðir og stóðu varla í lappirnar af háu mjólkurmagni í blóðinu. Stefnan var þá að sjálfsögðu sett á Oliver til að kíkja á stelpurnar. Svo það sé á hreinu þá verð ég fyrst að nefna það að þetta var um Verslunarmannahelgina þannig lítið var

um manninn í bænum. Ég og félagi minn fórum inn og skem-mtum okkur konunglega en lítið var um dömur á djammsvæðinu en menn voru ekki að kvarta því standardinn er ekki sá hæsti hjá mér né kauðanum sem var með mér. Á dansgólfinu greip ég í einhverja seiðandi dömu og svo bara upp úr þurru voru menn í slellís við gellís – skjalfes-tum þessa staðfestu. Næst er ég mættur heim til hennar og fyrr en varir dettum við í mök.

Morguninn eftir var maður þynnri en A4 blað á vondum degi og mundi sitt lítið af hverju sem gerðist. En brá mér heldur betur í brún við að sjá manneskju mér við hlið sem leit út eins og eftirli-fandi Tjernobyl slysins því hún var verri heldur en Sarah Jessica Parker sem by the way lítur út eins og retarded donkey horse á góðum degi. Ég var ekki lengi í buxurnar og flúði þetta helvíti áður en tröllið vaknaði. Þegar ég loks kom heim þá lagðist ég í rúmið og grét mig í svefn. Bless, bless, sveindómur.

Ý M I S L E G T

size

Page 8: NFFG Kindin - Tölublað 1 - 2010

13 14

Ý M I S L E G T

F A T A S K Á P U RF I N N S

F A T A S K Á P U RD Í S U

Ý M I S L E G T

Hver eru bestu kaup sem þú hefur gert?

Hafragrautsmiði (10 skipta) á 100 kr.

Hvað myndiru aldrei láta sjá þig í ?

Feld, ég elska dýr.

Hvað telur þú vera mesta tískuslysið hjá stúlkum?Sokkar með sandölum.

Verslaru mikið erlendis? ef svo er hvar?

Já í London, New york og Madrid.

Hvað er það dýrmætasta sem þú átt í fatarskápnum?

Móðir.

Hvað myndiru aldrei láta sjá þig í ?

Bleikum velúr galla, hvítum leðurstígvélum/krumpustígvélum og hvítu gallapilsi.

Hvað telur þú vera mesta tískuslysið hjá stúlkum?Þegar þær eru í of stuttum fötum. Bert á milli og alltof stutt föt til dæmis. Getur eyðilagt rosa mikið fyrir sætum stelpum :)

Hver eru bestu kaup sem þú hefur gert?

Á fatamarkað fékk tvo kjóla á 10þúsund og þeir voru ónótaðir og einn var handsaumaður,ónótaður og var 30þúsund kr virði. Annar var hvítur síður maxi kjóll og hinn var styttri en rosa fallegur.

Verslaru mikið erlendis? ef svo er hvar?

Hvað er það dýrmætasta sem þú átt í fatarskápnum?

Er það ekki bara alltaf klassíska H&M og fleiri búðir sem maður rekst á í útlön-dum.

Súber gamlan Vintage kjól sem ég keypti fyrir 2 árum, minnir soldið á 60’s kjól.

Hvernig myndiru lýsa stíl þínum ?

Ég er með rosalega “out there” fatastíl.

Hvar verslaru mest ?

Ég versla aðalega í London þá þræði ég náttúrulega bara topp merkin þar.

Þú hefur mikinn áhuga á tísku og hve-nar byrjaði áhugin ?

Er reyndar hættur með bloggið, en áhug-inn hefur held ég alltaf verið til staðar.

Hver er innblásturinn/tískufyrimyndinn í tísku?Enginn sérstakur, en Raquel O’nuckley er alltaf í uppáhaldi.

Uppáhaldshlutur/flík í fatarskápnum?

Nærur sem ég stal frá Arnari Gunnars.

Hvernig myndiru lýsa stíl þínum ?

Hvar verslaru mest ?

Þú hefur mikinn áhuga á tísku og hve-nar byrjaði áhugin ?

Hver er innblásturinn/tískufyrimyndinn í tísku?

Uppáhaldshlutur/flík í fatarskápnum?

Ég klæðist bara flestu sem mér finnst flott. Sérstaklega þegar ég rekst á nýja tískustrauma sem mér líst á þá geri ég allt til að finna það sem mig langar í.

Ég verslaði mikið í Topshop. En ekki lengur af því að of mikið af fólki versla þar og þá enda allir með því að líta eins út. En ég versla mikið erlendis þegar ég fer til útlanda og mér finnst skem-mtilegast að hafa uppá vintage flíkum á fatamörkuðum. Svo finnst mér alltaf gaman að panta mér frá Noregi og láta systur mína senda mér heim.

Vöggugjöf :)

Ég sæki innblástur í fólkið í kringum mig. Ég les mikið blöð og fréttir um tískuna og auðvitað er maður alltaf með einhverjar fyrirmyndir í tísku sem maður stelur frá öðru hverju t.d Kate Moss.

Vintage peysan mín sem ég keypti nýlega á fatamarkaði á Tenerife. Svo er það hvíti Maxi kjóllin minn sem ég fékk á fatama-rkaði á veitingarstaðnum Boston í sumar.

Page 9: NFFG Kindin - Tölublað 1 - 2010

15 16

F A N N E YFanney Ingvarsdóttir sannaði þann 21.maí síðastliðin að fallegasta

fólk landsins stundar nám sitt innan veggja Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Það sannaði hún með því að vera krýnd hvorki meira né minna en Ungfrú Ísland. Ég setti mig í samband við þessa gullfall-egu yngismær og lét hana svara nokkrum laufléttum spurningum.

Viðtal - Arnar Gunnarsson

Ý M I S L E G T

SLEEPLESS IN FGÞað er dálítið merkilegt að stúlkur og drengir kjósi að vera vansvefta viljans vegna en það var raunin þegar stór hópur FGinga mætti á Sleep Over og Lan mót NFFG þann 1. október. Um 200 ung-menni þeystu um ganga FG þegar mest var og horfðu á myndir, léku sér í bandy og tefldu í diskóskákherberginu. Útlitið varð hins vegar svart þegar á hápunkti kvöldsins öryggið sprakk með þeim afleiðingum að Lanið datt niður um tíma ásamt diskóskákinni. Folöld og fljóð FG kipptu sér hins vegar ekkert upp við þetta og tóku þá upp á því að horfa á þætti í stofunum á meðan. Þegar á leið kvölds tóku svo Cyberbot og DJ Skáti til við að skemmta lýðnum með einum vill-tasta atburði NFFG fyrr og síðar; ég er að sjálfsögðu að tala um Cyber Rave-ið. Hörðustu reifararnir dönsuðu fram eftir öllu og fækkuðu fötunum jafnt og þétt og þöktu sig glóandi málningu. Sjaldan hefur stofa í FG verið eins sjarmerandi og þetta kvöld. Þetta vakti slíka lukku að kennarar sem þarna fylgdust með, þær Tinna og Fríða, gengu til liðs við skarann og dönsuðu tryllta dansa.

En þótt að sumir hafa dansað villt þá kusu aðrir að vera í rólegheitunum og njóta framandi drykkja í herbergi stúlkna sem var þeim sér ætlað eða horfa á klassamyndir í fyrirlestrasalnum. Nemendafélagið stóð einnig fyrir sölu á ýmsum kræsingum en þar myndaðist áhugaverð stemning sem minnti einna helst á nemendur í áttunda bekk gaggó að hanga á laugardagskvöldi í bónusvideo; það var mjög skondið. Þegar leið undir lok gengu síðan síðustu nemendur út úr skólanum við blóðrauðan himinn og héldu heim á leið. Fyrir mína hönd þakka ég fyrir ógleymanlegt kvöld.

Texti - Jakob Sindri Þórsson

Page 10: NFFG Kindin - Tölublað 1 - 2010

1817

Af hverju tókstu þá ákvörðun að keppa í Ungfrú Ísland ?

Hvernig var undirbúningurinn hjá þér fyrir Ungfrú Ísland ?

Kom sigurinn þér eitthvað á óvart ? Vis-sir þú ekki allan tímann að þú værir að fara að taka þetta ?

Það sást til þín fá þér smá kökubita hel-gina fyrir keppni, varst þú það sigurviss að þú varst að leyfa þér allskyns óhol-lustu ?

Ég fékk fyrst boð um að taka þátt í Ungfrú Reykjavík í desember á síðasta ári. Það tók mig rosalega langan tíma að ákveða hvort ég ætti að slá til, en ég ákvað það um það bil þremur vikum fyrir keppnina sem var í lok febrúar. Ungfrú Ísland kom svo í beinu framhaldi af því. En ég tók þátt vegna þess að þetta var bara eitthvað alveg nýtt fyrir mér og ólíkt öllu sem ég var vön og hafði gert, ég leit bara á þetta sem tækifæri að einhverju nýju svo ég ákvað að segja já. Auðvitað eru kostir og gallar við þetta, ekki beint draumur minn að labba um á bikiníi fyrir framan alla landsmenn en þetta var bara áskorun sem ég ákvað að taka, sem ég sé alls ekki eftir.

Undirbúningurinn fyrir Ungfrú Ísland var ekkert rosalegur, hann var margfalt meiri fyrir Ungfrú Reykjavík. Ég lagði miklu meira á sjálfa mig fyrir Ungfrú Reykjavík, fór í ræktina alla morgna og passaði mataræðið. Fyrir Ungfrú Ísland sló ég þessu pínulítið upp í kæruleysi sér-staklega þar sem lokaprófin voru á sama tíma og undirbúningurinn fyrir keppnina. Annars fór venjulegi undirbúningurinn fram á Broadway. Þar æfðum við krýn-ingarkvöldið aftur og aftur og aftur hvert einasta kvöld, ógeðslega skemmtilegt! ;)

Jú það var alveg kominn tími á að rauðhærð stelpa myndi taka þetta, svo ég vissi það allan tíman. Nei ef ég á að vera alveg hreinskilin þá bjóst ég engan veginn við þessu. Ég vissi ekkert hvert ég átti að snúa mér þegar ég heyrði nafnið mitt í krýningunni.

Haha, eins og ég sagði hérna fyrir ofan var ég mun afslappaðri fyrir Ungfrú Ís-land, ég veit í rauninni ekki af hverju. Ég lagði nánast ekkert á mig nema 5 dögum fyrir keppni fékk ég allt í einu þá flugu í hausinn að ég vildi ekki vera fitubolla uppá sviði, svo ég dreif mig í ræktina. Sem reyndist svo vera eina ræktarferðin fyrir þá keppni.

Var hart tekið á ykkur stelpunum í un-dirbúningnum ?

Neinei, það var bara mjög mikilvægt að mæta á Broadway æfingar þar sem það var verið að æfa krýningarkvöldið, sem var erfitt þegar einhverjar vantaði. Það var tekið svolítið hart á því.

Af hverju varst þú ekki valin vinsælasta stelpan í keppninni ?

Ég veit ekki :(:(

Myndir þú segja að þú værir orðinn þekkt á Íslandi ?

Hmm, nei ég myndi ekki orða það svo-leiðis. En auðvitað eitthvað aðeins, það fylgir þessum titli.

Nú ert þú að fara taka þátt í Ungfrú He-imur í október, hvernig leggst sú keppni í þig ?

Bara rosalega vel. Keppnin er 30.október í Kína svo þetta er mánaðar ævintýri hi-num megin á hnettinum. Stressið kemur örugglega þegar líða tekur á, en það eru 3 vikur í brottför og ég finn enn ekki fyrir neinu öðru en spenningi. (Viðtalið var tekið 8.sept.)

Koma stundir þar sem þú sérð eftir því að hafa tekið þátt ?

Nei alls ekki, þetta var bara gaman og ég sé ekki eftir einni mínútu.

Kemstu fram fyrir á skemmtistöðum ?

Haha, það kemur fyrir.

Telur þú þig vera góða fyrirmynd fyrir ungar stelpur á Íslandi ?

Jájá ætli það ekki bara. :-)

Af hverju ertu svona tönuð ?Spurðu pabba, hann er alltaf tanaður.

Hvaða skyldum þarftu að gegna sem Ungfrú Ísland ?

Það eru í rauninni engar skyldur. Ég reyni bara að haga mér eins og mér finnst ég ætti að gera á meðan ég ber þennan titil :-)

Máttu vera ölvuð niður í bæ ? Eru einh-verjar reglur um það ?

Nei ég held að það sé ekkert vel séð.

Hefur þú tekið kórónuna með þér þegar þú ert að fara að djamma þannig að fólk viti örugglega hver þú ert ?

Ég hef gert það nokkrum sinnum.... Einu skiptin sem ég kemst fram fyrir á skemmtistöðum er þegar kórónan er á kollinum.

Hvert er þitt lífsmottó ?

Ég á nokkur góð mottó en það helsta er bara að brosa framan í heiminn og þá færðu það til baka. Svo bara að vera jákvæð og lifa einn dag í einu.

Myndir þú segja að námið í FG hafi verið þér góður undirbúningur fyrir keppnina ?

Klárlega!! FG á mikinn þátt í titlinum!!!

Klárlega!! FG á mikinn þátt

í titlinum!!!

V I Ð T A L

Page 11: NFFG Kindin - Tölublað 1 - 2010

19 20

KNATTSPYRNUMÓT N F F G

Knattspyrnumót NFFG var haldið 2.september sl. á battavöllunum við Ásgarð í Garðabæ. Alls voru 10 lið skráð til leiks og verður ekki annað sagt en að liðin hafi verið æði misjöfn að styrkleika. Fyrirfram var búist við mikilli keppni á milli SMJ (Sigrún María Jörundsdóttir) og Anuslepjunar en bæði lið höfðu innan sinna raða leikmann í landsliðsklassa, SMJ hafði Aron Jafetsson og Anuslepjun hafði Valgeir Pál Björnsson. Fyrirkomulag mótsins var einfalt, tveir fjögurra liða riðlar og liðin sem vermdu efstu tvö sæti hvors riðils komust áfram. Riðlarnir voru æsispennandi líkt og un-

danúrslitin en svo fór að lokum að SMJ tryggði sér sigur á mótinu í magnþrung-num úrslitaleik gegn Baggson. Úrslit mótsins voru að mestu leyti sanngjörn þó að áhorfendur hefðu viljað sjá meira af sambabolta Anuslepjunar en þeir duttu út í riðlakeppninni vegna þess að leikmenn liðsins voru vanari þyngri bolta og þess vegna geiguðu skot þeirra oftar en ekki vegna lélegs flugs boltans.Almenn ánægja var með mótið en menn voru þá sammála um að það sárvantaði stelpulið og vonandi sjá kvenmenn skó-lans sér fært um að mynda eitt eða tvö lið fyrir næsta fótboltamót.

Ý M I S L E G T

Sigurlið : SMJBesti leikmaður : Aron Grétar Jafetsson (SMJ)Gullskór : Snorri Páll Blöndal (SMJ)Markmaður mótsins : Finnur Gauti Guðjónsson (Anuslepjun)Þjálfari mótsins : Sigurður Einars (Ziggy)

Page 12: NFFG Kindin - Tölublað 1 - 2010

21

Ý M I S L E G T

B U S A K J Ö T

F A N N E Y V E L U R

Eins og flestir vita eru busar viðb-jóðslegir. Sumir busar eru samt ekki jafn viðbjóðslegir og hinir og flokkast þeir þá sjálfkrafa sem busakjöt. Við leituðum til okkar reyndustu sér-fræðinga á sviði busakjöts og fengum þá til að velja fimm skástu busana. Sérfræðingar okkar eru ekki af verri endanum en það er enginn önnur en ungfrú Ísland, Fanney Ingvarsdóttir, sem velur skákstu strákanna og herra Ísland, Guðlaugur G. Eyþórsson, sem velur skástu stelpurnar.

mmm busakjöt...

Sigurjón Daði Valdimarsson

Aron Grétar Jafetsson

Starri Friðriksson

Snorri Páll Blöndal

Ragna Margrét Einarsdóttir

Írena Sveinsdóttir

Marta Pavlov

Andrea Björk Elmarsdóttir

G U L L I V E L U R

Page 13: NFFG Kindin - Tölublað 1 - 2010

23 24

V I Ð T A L

F F F GÞann 30.ágúst síðastliðin fengu tveir ungir drengir nóg af allri þeirri kynjamismunun sem á sér stað innan veggja FG og stofnuðu fyrsta feministafélag Fjölbrautaskólans í Garðabæ, skammstafað FFFG. Frumkvöðlarnir heita Finnur Gauti Guðjónsson og Daníel Jón Jónsson og eru þeir jafnframt fyrstu ráðskonur FFFG og eru þeir á því að það megi margt betur fara í réttindamálum kvenna í FG. Kindin náði tali af þeim vinkonum og spurði þá lítillega út í félagið og starfsemi þess.

Af hverju stofnuðu þið feministafélag FG ?

Hvað eru margar meðpíkur í félaginu ?

Hvað finnst ykkur ábótavant í réttin-dum kvenna innan skólans ?

Skoðið þið klám á netinu ? / Hver er ykkar skoðun á klámi?

Hver eru stefnumál félagsins ?

Vegna þess að við tókum eftir því að kynjahlutfallið á fjórða skólaráðsfundi haustannar 2009 var fyrir neðan allar hel-lur en þar sátu 6 karlmenn á móti 5 kven-mönnum. Skólinn gætir ekki jafnréttis og enginn virðist gera neitt ! Við vorum orðnar þreyttar á þessu.

Við nálgumst nú óðfluga tylftina.

Daníel Jón Jónsson Finnur Gauti Guðjónsson

Texti - Arnar Gunnarsson

Atburðir innan skólans beinast aðallega að karlmönnum, t.d. sveitt og ógeðsleg pókermót, ömurleg paintball mót og hundfúlt fótboltamót. Kaup NFFG á fótboltaspili er líka óskiljanleg þar sem aðeins sveittir karlpungar prýða leik-menn borðsins og að sjálfsögðu sækjast karlrembur skólans í þetta.

Klám er ofbeldi. Klám með tveimur kvenmönnum er samt allt í lagi því að þá er enginn karlmaður að gera svona ofbeldi. Að sjálfsögðu horfum við ekki á klám.

Allir atburðir skólans sem eru ekki með 50/50 kynjahlutfall eiga að falla niður samstundis.

Rífa fótboltaspilið í sundur og hafa helming í báðum liðum kvenkyns.

Nýnemafulltrúinn skal ávallt vera kvenkyns til þess að busar skólans fái ekki þá stöðluðu imynd að karlmenn eigi að vera í stjórnunarstöðum.

Stofna til áfanga innan skólans sem kennir sögu kvenrét-tinda, KONA103.

1.

2.

3.

4.

G Ö N G U M V E L U M S K Ó L A N N

Page 14: NFFG Kindin - Tölublað 1 - 2010

25 26

F Ó T Ó S J Ú TFöt, skart og skór - Topshop

Myndataka - Helgi Kristjánsson

Myndvinnsla - Berglind Hauksdóttir

Módel - Herdís Arngrímsdóttir, Guðrún Erla Bjarnadóttir, Erla María Árnadóttir.

M Y N D A S Y R P A

Page 15: NFFG Kindin - Tölublað 1 - 2010

27 28

Page 16: NFFG Kindin - Tölublað 1 - 2010

29

Ý M I S L E G T

6 H Æ T T U L E G U S T U B U S A V E I Ð A R A R

Úlfar er nýliðinn í hópnum að þessu sinni en hann er á sínu öðru ári við FG og er því að öllu leyti óreyndur sem busaveiðari við skólann. Úlfar bætir upp reynsluleysið með skemmti-legum og nýjungagjörnum töktum við veiðarnar en Úlfar veigrar sér ekki við að stunda veiðar á ótrúlegustu stöðum,

t.d. á salernum og í íþróttatímum. Úlfar var nýlega að losna úr föstu sambandi og því má áætla að hann ætli sér einungis að finna busa til þess að „reikna“ smá „rúmfræði“ með, en Úlfar er einn leiknasti rúmfræðingur skólans.

Það kemur eflaust mörgum á óvart að Theodór Blöndal sé að villast inn á svona lista en við fullvissum ykkur um að Theodór er ekki allur þar sem hann er séður. Hann segir að honum sé slétt sama um busaárganginn og segist ekki hafa það í sér að vakna með vinkonur (eða vini) litla bróður síns hliðina á

sér. En við þekkjum Theodór betur en þetta, hann er nú þegar byrjaður að gera hosur sínar grænar fyrir nokkrum busastelpum og hans aðal pickup lína er „Ég er nánast eins og Snorri nema með mun betri skeggrót“, lína sem hreinlega hlýtur að hrífa.

Theodór Blöndal

Þegar saga FG kemur út mun án efa vera kafli tileinkaður Ágústi Arnari og busaveiðum en hér er á ferðinni einhver reynslumesti busaveiðari sem sögur fara af. Þetta er tíunda árið hans Ágústs í FG og að hans eigin sögn hefur hann aldrei verið í betri veiðiformi en akkúrat núna. Ágúst hefur átt mjög gott undirbúningstímabil á compare hotness

og msn þar sem hann er búinn að vera að fjárfesta grimmt fyrir komandi ár. Þetta er því miður síðasta busaveiðiárið hans Ágústs og hefur hann gefið út þá yfirlýsingu að hans síðasta bráð muni þurfa að bera son hans undir belti og flytja inn með honum í litla íbúð í vesturbænum.

Það er enginn annar en hann Jakob Sindri sem vermir hið eftirsóknaverða þriðja sæti. Jakob eyddi fyrstu tveimur árum framhaldsskólagöngu sinnar í litlum torfbæ í miðbæ Reykjavíkur og því fékk hann mikla persónulega útrás við komu sína í FG og hefur hann farið hamförum á sviði ræðumennsku, nemendafélagsstarfa og síðast en alls ekki síst, busaveiða. Tækni Jakobs við busaveiðar er mjög frábugðin tækni

annarr, hann notast ekki við facebook og msn enda finnst honum sú tækni vera „dæmi um úrhnigun mannsandans og falska neysluhyggju í nútímasam-félagi“. Jakob notast einnig ekki við pickup línur heldur notast hann við pickup vísur í bundnu máli en hann var svo vænn að deila með okkur sinni bestu vísu ;

Leitar nú lókur minnað laukabusa fríðum,

þú mátt kannski kíkja innog kynnast lauknum blíðum.

Að sjálfsögðu er ekki gerður svona listi nema að Hlynur Hjartarson, eða „MC Hlynkinn“ eins og hann vill láta kalla sig, vermi eitt af efstu sætunum. Hlynur hefur öll sín ár í FG verið í uppáhaldi hjá busastelpum og því má segja að Hlynur og busastelpur nái saman líkt og Rihanna og Chris Brown. Hlynur stundar helst sínar veiðar í fyrsta hléi

dagsins en þá eru busarnir nývaknaðir og rökræn hugsun ekki alveg kominn í gang, sem kemur sér vel fyrir Hlyn, og því er mikilvægt fyrir busana að vera ávallt vel vakandi. Skinkur eru í miklu uppáhaldi hjá Hlyni og það skiptir hann engu máli hvort það sé vatnsblönduð bónusskinka eða reykt hunangsskinka, bara svo lengi sem það sé skinka.

Guðlaugur Garðar, a.k.a Cyberbot, vermir efsta sæti listans og það kemur líklega engum á óvart. Með vel straujuð jakkaföt og þrig-gja daga skeggrót að vopni leggur Guðlaugur til atlögu gegn grunlausum busastelpum, sem héldu í fyrstu að Guðlaugur væri kennari við skólann á koffeintrippi, en komust brátt að því að hér er á ferðinni mjúkur karlmaður með harða magavöðva. Guðlaugur mun án efa misnota valdastöðu sína innan NFFG sem fjármálastjóri til þess að

veita vel völdum busastelpum afslætti á böll og aðra atburði ásamt því að gefa þeim frítt kaffi inn á nemendaskrifstofu.Guðlaugur er hættulegasti busaveiðari skólans um þessar mundir og þykir nokkuð ljóst að ófáar busastelpurnar munu lenda í góðum „útreiðitúr“ með þessum myndarlega fjármálastjóra.

5.

6.

4.

3.

2.

1.Úlfar Logason

Ágúst Arnar Ágústsson

Jakob Sindri Þórsson

Hlynur Hjartarson

Guðlaugur Garðar Eyþórsson

Þegar ný haustönn gengur í garð fyllist skólinn af kynþætti mannvera sem nefnist á fræðimáli „homo

busus erectus“, oftast nefndir „busar“. Busar þessir eru að vissu leyti að ganga inn í nýjan heim, þeir eru

ráðavilltir og vita ekki hvernig þeir eiga að athafna sig. Venjulegar manneskjur finna til með þeim og vilja

hjálpa þeim að athafna sig í þessum nýja heimi en það eru ekki allar manneskjur venjulegar. Það er nef-

nilega til hópur manna sem notfærir sér ástand busanna til þess að fullnægja sínum innri hvötum og þeir

svífast einskis til þess að ná sínum markmiðum, oft kallaðir busaveiðarar. Því var það rökrétt ákvörðun að

gera lista yfir sex allra hættulegustu busaveiðarana og helstu einkenni þeirra. Við viljum þó taka fram að

allir neðangreindir einstaklingar eru einstaklega hjarthlýjar og yndislegar manneskjar þó að þeir lentu á

þessum lista.

Page 17: NFFG Kindin - Tölublað 1 - 2010

32

V I Ð T A L

Alla leið frá Dalvík (sem enginn veit hvar er) kemur harðkjarna stúlka með framburð sem gæti drepið manneskju. Unnur er svo rökföst að hún sannfærði Ghandi að fá sér tattoo. Unnur er svo rökföst að hún skrifaði allar ræður fyrir Rahm Israel Emanuel sem skrifaði fyrir Barack Obama. Unnur meira að segja vann Myrkrarhöfðingjann í Orator keppni. Hún er klikkuð.

Frá innsta hring Sjálfstæðisflokksins, kemur klikkaður karl sem trúir því að hann sé með’etta. Drengurinn lét Vigdísi Finnbogadóttir frussa sushi yfir forsetisráðherra Víetnam á ráðstefnu í Brüssels, svo fyndinn er hann. Með rökum gat hann látið Baggson hætta í tóbakinu, Bigga 90’ í djamminu og Cyberbottin í perraskapnum.

Hvernig er hægt að lýsa epík? Sjáið fyrir ykkur ef Chuck Norris og Hit-Girl (á einhvern furðulegan hátt) myndu eignast stúlku-barn. Stúlkan myndi síðan eiga vingott með Bjarti í Sumarhúsum, en á sama tíma með Joseph Göebbels. Úr þessu viðurstyggilega erfðaefnaklandri myndi drengur stíga á svið. Með rökum, hawt röddu og rosalegri skyrtu mun Jakob Sindri verða sá besti. Og hann verður sá besti.Af hverju gegnir hann svona mikilvægri stöðu? Einfalt mál. Hann er klárari en þú. Og þú. Og svo skipuleggur hann klósettferðir.

Og hlustar á Elvis Costello. og er með týpugleraugu. Þess vegna. Hann Bjarnþór er líka með meirapróf í að kynna liðið. Mottóið hans er: ‘Ef það er feitt, þá er það heitt’.

Á hvaða braut ertu:

Á hvaða braut ertu:

Á hvaða braut ertu:

Á hvaða braut ertu:

[Stefán kallar inn: STARFSBRAUT] [Unnur kastar skærum í Stefán] [Stefán meiðist] [Unnur játar ásökum Stefáns]

FML, léleg spurning.

Ég er á náttúfræðibraut og stefni ótrautt á læknisfræðina í Háskóla Íslands.

Félagsfræðibraut

Því mér finnst mjög gaman að ræða hlutina með rökum og svara fyrir mig.

Sex, drugs and alcohol!

Því nútímasamfélag byggist á skoða-naskiptum, og hvað er betra en góð rökræða?

Því ég er með gleraugu, gosh!

Ástfangin af liðinu.

I’m solo, I’m riding solo’, I’m riding solo, I’m riding solo, solo.

:$Ég er skotinn, eða þússt, já.

MH, eða eitthvað?

Verzlunarskóli Íslands í Bláa Sal, eða í Háskólabíói.

Fyrst kemur MR MR MR, svo kemur MR MR MR, síðan kemur MR MR MR – ENDALAUST!

Bara eitthvað skemmtilegt.

Hvað er það?

Ég sigra alla, nema Jakob, og Þor-kel, og einstaka sinnum Jóhannes.

Íslensku menn og konur, já mér finnst gaman að setjast niður með kókglas og ræða málin frá öllum hliðum málsins.

Já.

FRÁBÆRT BARA [Hún virkilega öskraði á greinarhöfund]

<3

“Í pólítík er heimska ekki forgjöf.” Þetta sagði Napóleon Bónaparte.

Allir svaka vinir, höfum djammað saman og svona!

Nei nei, alls ekki!

Hogwarts er víst með fuck-ings gott lið í ár.

Nei, ég hræðist eldinn en ylja mér þó.

Nei, ég kvíði ekkert, því ég er ósigrandi.

Af hverju MORFÍS?

Af hverju MORFÍS?

Af hverju MORFÍS?Af hverju MORFÍS?

Relationship status:

Relationship status:

Relationship status: Relationship status:

Draumaviðureign?

Draumaviðureign?

Draumaviðureign?Draumaviðureign?

Hefuru gaman að því að rökræða?

Hefuru gaman að því að rökræða?

Hefuru gaman að því að rökræða?

Hefuru gaman að því að rökræða?

Hvernig gengur með að þjappa liðinu saman?

Hvernig gengur með að þjappa liðinu saman?

Hvernig gengur með að þjappa liðinu saman?

Hvernig gengur með að þjappa liðinu saman?

Kvíðir þú að mæta einhverjum skóla?

Kvíðir þú að mæta einhverjum skóla?

Kvíðir þú að mæta einhverjum skóla?

Kvíðir þú að mæta einhverjum skóla?

M O R F Í S L I Ð F G

Unnur Stefánsdóttir

Stefán Snær Stefánsson

Jakob Sindri ÞórssonBjarnþór Ingi Sigurjónsson

Page 18: NFFG Kindin - Tölublað 1 - 2010

33 34

V I Ð T A L

F Ó T A F I M U R F G I N G U RÉg settist niður með nafna mínum honum Jakobi Alexander Aðils en hann er

ötull afreksíþróttamaður úr FG sem keppir fyrir hönd Íslands á landsliðsmó-

tum úti í heimi ásamt því að æfa með Ösp hér á landi. Hann er marksækinn

varnarmaður með landsliðinu, uppáhalds fótboltamaðurinn hans er Lionel

Messi og honum finnst Eiður Smári Gudjohnsen latur.

Jakob, þú hefur æft með Ösp núna síðan 2008 en þú ert einnig í landsliðinu sem fór út í sumar. Hvert fóruð þið?

En þú ert búinn að spila með Ösp líka í sumar hvernig hefur það gengið?

Ert þú eini leikmaðurinn úr Ösp með landsliðinu?

Ertu ánægður í Öspinni?

Við fórum til Gíbraltar sem er lítil eyja. Það gekk rosa vel og var gaman. Við mættum Írlandi, Gíbraltar og Afríku sem er beint á móti Gíbraltar. Gíbraltar var í fyrsta sæti en þeir voru mjög góðir. Í fyrsta leik okkar á móti Gíbraltar fór 6-6 en okkur gekk betur á móti Afríku sem við unnum 9-4. Á móti Írlandi skoraði ég þrjú mörk en það fór 6-1 fyrir okkur í þeim leik.

Þú ert sem sé mjög marksækinn varnar-maður?

Já ég get spilað í vörn, á kanti og í sókn. Ég er bara búinn að finna það út að ég get spilað á öllum vellinum nema á miðjunni

Það hefur gengið rosa vel en þeir þurfa samt að æfa sig betur að senda. Við spilum svolítið illa boltanum.

Nei, Róbert sem er í Öspinni og spilar í sókn er líka í landsliðinu. Svo hef ég einnig frábæran varnarmann með mér í landsliðinu sem heitir Einar Vill. Hann er held ég tuttugu og fjögurra ára. Hann er betri en ég sko. Svo er líka Kristbergur sem er markmaður og er besti mark-maður í Aspar liðinu. Hann er búinn að æfa þar lengi. Hann er þrjátíu og fimm ára.

Nei ég er ekki alveg pörfekt ánægður. Það þarf aðeins að laga spilið og það þarf líka að æfa sig með skapið. Þeir eru orðnir svaka-lega skapvondir. Ég vil bara hafa jákvæða leikmenn sem geta bara spilað saman og svoleiðis.

Texti - Jakob Sindri Þórsson

GEIRI OG HANNA GANGA BARA Í

FÖTUM FRÁ MÓTOR

Page 19: NFFG Kindin - Tölublað 1 - 2010

35 36

N E F N D I R

Málfundafélagið

Hönnunarnefnd

Skákfélagið Þorsteinn

Vefnefnd

Útvarpsráð Skreytinganefnd

Íþrótta og ferðanefnd Leikfélagið Verðandi Nördafélagið Megatron

Formaður : Karl ElíNefndarmenn : Þórdís, Dagfinnur, Axel

Nefnd þessi sér um að skipuleggja öll íþrót-tamót innan skólans jafnt sem ferðalög utan skóla. Í nefndinni er ein-vala lið íþróttagarpa og svo er Axel líka þarna.

Formenn : Gréta Morthens og Guðjón Ragnarsson

Verðandi er leikfélag okkar FG-inga sem hefur sett upp mörg gæðaleikrit á síðustu árum. Það er alltaf mikið líf og fjör í kringum leikritið og allir eru vinir þar.

Formaður : Tjörvi Vals-son

Nördafélagið sér um að halda nördisma í hávegum innan skólans, t.d. með því að halda lan, tölvuleikjadag og aðra álíka nördalega hluti.

Formaður : Stefán SnærNefndarmenn : Hervald, Jónas Roy, Bjarnfreður Ingi, Níels, Íris Ösp

Málfundafélagið sér um MORFÍs, Gettu Betur og allskonar málefnalega atburði. Allir nefndar-menn eru málefnalegir og hafa mikinn áhuga á málefnum og þannig hlutum.

Formaður : Hlynur Hjartar-sson Nefndarmaður : Hanna Margrét

Hönnunarnefnd sér um hönnun á plaggötum, ballmiðum, peysum og nemendakorti nemenda-félagsins. Gaman er að segja frá því að fyrir önnina þekktust nefndarmeðlimirnir nánast ekkert en eru núna óaðslítanleg.

Formaður : Hektor Ingólfsson

Þetta er fyrsta starfsár skákfélagsins Þorsteins en félagið sér um að halda at-burði fyrir ófáa skáknörda skólans.

Formaður : Jóhann Brynjar

Ef þú ert að pæla í því af hverju heimasíðan er svona góð þá er það vefnefndinni að þakka sem saman-stendur af aðeins einum manni sem skilar heldur betur sinni vinnu vel.

Formaður : Hjörvar Hans Nefndarmaður : Arnar Már

Það er undir útvarpsráði komið að Útvarp NFFG skemmti öllum nemen-dum skólans og íbúum höfuðborgarasvæðisins í árshátíðarvikunni. Í ráðinu sitja miklir sérfræðingar í útvarpsfræðum og þykir ljóst að Útvarp NFFG mun vera ansi glæsilegt þetta árið.

Formaður : Ingibjörg Íris ÁsgeirsdóttirNefndarmenn : Katrín Jónsdóttir, Emilía Gun-narsdóttir og Steinunn Tinna

Í skreytinganefnd eru samankomnar fremstu stúlkur skólans í meðhönd-lun skæra og vaxlita. Þær sjá um að skólinn sé vel skreyttur fyrir atburði.

MEIRA Á

NÆSTU SÍÐU

N E F N D I R

Varaforseti Tania Lind Fodilsdóttir

Hin franska Tania Lind er varaforseti NFFG. Ef Þor-kell er með kvef og kemst

ekki í skólann þá ræður Tania öllu. Hún þarf líka að skutla honum í klippingu.

Tania er líka með lookbook.

AtburðanefndFormaður : Jakob Sindri Nefndarmenn : Ylfa Marín, Birna Rún, Ragn-

heiður Ragnars, Hilmar Daði (Mímir)

Atburðanefnd sér um alla skemmtilegu atburðina innan skólans. Þetta er ein stærsta nefndin en þrátt fyrir það er

meðalhæð hennar aðeins 1,62 cm.

SkemmtinefndFormaður : Klara Sól

Nefndarmenn : Aníta Olsen, Ágúst Atli, Björk Boga (já,

hún er skyld Sela Boga)

Skemmtinefnd sér um böl-lin. Nemendur halda oft að

fólkið í nefndinni sé eitthvað skemmtileg af því að þau eru í SKEMMTInefnd en í raun eru

þau öll ógeðslega leiðinleg.

Forseti Þorkell Einarsson

Forsetinn er aðal og hann ræður öllu. Það getur enginn gert NEITT

nema að forsetinn gefi leyfi fyrir því. Þorkell er forseti núna og hann er

rosa sætur.

FjármálastjóriGuðlaugur Garðar

Fjármálastjórinn sér um að nemendafélagið eyði ekki öllum peningum sínum í

vitleysu. Guðlaugur Garðar er núverandi, þáverandi og næsti fjármálastjóri

félagsins. Aldur Guðlaugs er ein stærsta ráðgáta skólans.

N E F N D I R MarkaðstjóriÞröstur Laxdal Atlasson

Hefur umsjón yfir samningum og styrkjum

nemendafélagsins.

Page 20: NFFG Kindin - Tölublað 1 - 2010

38

P U N G A P R Ó FÞ A K K I R M A R K A Ð S N E F N D

K I N D A R I N N A R

Ý M I S L E G T

S P U R N I N G A R1. Hahaha nei .. hefur einhver grátið yfir fegurð ? 1

2. Gefið henni sjálfan mig. 0

4. Stroh 80% kemur fyrst upp í hugann, hef líka drukkið gin út í cool-aid. 1

5. Vera fullur og vera „Toni box“ með átján handrukkara á eftir mér. 1

6. Ég á hafnaboltakylfu. 1

7. Neeeeee .. bara um helgar. 1

9. Nei það gerði ég ekki en Geiri hefur pottþétt gert það. 1

11. Getting away from Eli the clown rap-ist and feeling like a ninja. 1

12. Þetta eru skrítnar spurningar..what? 0

13. Þyrfti eiginlega að prufa bæði fyrst áður en ég svara. 1

14. Nei það hef ég ekki gert, alltof mikill highroller. 1

15. Ég fæ mér stundum 5000 kr í morgun-mat þegar það er ekki til Cheerios. 1

10. Sjit ... 0

8. Verður daman ekki að vera ofan á ? 0Innskot : Alvöru karlmenn gera vinnuna!

3. Hvað er það ? 0

HLYNUR HJARTAR1. Nei, maður grætur ekkert yfir fokking fegurð. 1

2. Það er svo mikið, leyf mér að hugsa, ég þreif allt húsið fyrir mömmu þegar hún var að koma heim frá útlandinu. 0

4. Samblanda af svínablóði, þvagi og eitthvað fleira. 1

5. Ég var að taka framúr á jeppa sem var óvart í fjórhjóladrifi og þess vegna ekki eins kraftmikill og ég hélt og ég ætlaði að taka fram úr og það kom trukkur á móti mér og ég var næstum því búinn að klessa á. 0

7. Nei. 0

9. Veit einu sinni ekki hvað það fokking er. 1

11. Getting away from Eli the clown rap-ist and feeling like a ninja. 1

12. Já . 0

13. Á löppum klárlega. 0

14. Ég hef reynt að gera það á Fridays. 0

15. PRÓTEIN BAR ! 0

10. Meinaru þá einingar ? 106. 0

3. 120 kg 1

6. Já, hníf og loftbyssu. 1Innskot : Hann er líka með massíva upphandleggi sem teljast sem vopn í flestum ríkjum ESB.

8. Sitjandi. 0Innskot : Líklega fyrir framan tölvuna

G E I R G U N N A RHefur þú grátið yfir fegurð ?1.

Hvað er það fallegasta sem þú hefur gert fyrir stelpu ?

2.

Hver er öflugasti drykkur sem þú hefur drukkið ?

4.

Hver er öflugasti drykkur sem þú hefur drukkið ?

5.

Áttu vopn ?6.Hefur þú dottið í framjáhald ?7.

Uppáhalds stelling ?8.

Fórstu að gráta þegar mamma Bamba dó ?

9.

Hvað ertu búinn með margar tjellur ?10.

Hvað er nýlegasta grúppan sem þú joinaðir á facebook ?

11.

Hefur þú pissað sitjandi ?12.

Loðnar á löppum eða undir höndunum ?13.

Hefur þú stungið af reikning ?14.

Hvað er það svæsnasta sem þú hefur látið í munnvikið á þér ?

15.

Hvað tekur þú í bekkpressu ?3.

6 10

Þ A K K I R

Nefndarmenn : Sigurður Einar, Jón Rúnar, Hulda og Karen Ósk.

Blekberi er lítill fréttasnepill sem kemur út á sirka tveggja vikna fresti og fjallar um atburði líðandi stundar. Nefndin skiptist í tvo hópa sem gefur út sitt hvoran bækling.

Formaður : Helgi Kristjánsson, Nefndarmaður : Úlfar Logason.

Ljósmyndafélagið sér um að taka ljósmyndir af flestöllum atburðum í félagslífinu.

LjósmyndafélagiðBlekberi

Andrea BjarnadóttirArnar Kristinn StefánsonÁsta Eir ÁrnadóttirBerglind HauksdóttirBjarnþór Ingi SigurjónssonDaníel HanssonDaníel Jón JónsonElísa Gróa SteinþórsdóttirErla María ÁrnadóttirFanney IngvarsdóttirFinnur Gauti GuðjonssonGeir Gunnar SigursonGuðjón RagnarssonGuðlaugur Garðar EyþórssonGuðrún Erla BjarnadóttirHanna Margrét ArnardóttirHerdís ArngrímsdóttirJakob Sindri ÞórsonRebekka Bjarnadóttir Stefán Snær StefánsonSturla NorðdahalTelma Huld JóhannesdóttirÚlfar LogasonÞorkell Einarson

TopshopSpúútnikHraðpeningarSamkaup

Villjum sérstaklega þakka markaðsnefnd Kindarinnar fyrir vel unnin störf.

T I L B O Ð !Italiano Pizzeria NFFG tilboð!Stór eldbökuð pizza með 2 áleggs-tegundum og 2 gos úr vél á 2000 kr.Gildir ekki með öðrum tilboðum og einungis gegn framvísun skólakorts NFFG. www.pizza.is - Sími: 55-12345

Page 21: NFFG Kindin - Tölublað 1 - 2010

20% afsláttur fyrir NFFG