Ný matvælalöggjöf áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki€¢Oft eru notuð ílát í öðrum litum...

20
Ný matvælalöggjöf áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki Garðar Sverrisson Febrúar 2010

Transcript of Ný matvælalöggjöf áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki€¢Oft eru notuð ílát í öðrum litum...

Page 1: Ný matvælalöggjöf áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki€¢Oft eru notuð ílát í öðrum litum undir úrgang til þess að forðast mistök Notkun íláta / kara Ný matvælalöggjöf

Ný matvælalöggjöf – áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki

Garðar Sverrisson

Febrúar 2010

Page 2: Ný matvælalöggjöf áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki€¢Oft eru notuð ílát í öðrum litum undir úrgang til þess að forðast mistök Notkun íláta / kara Ný matvælalöggjöf

Ný matvælalöggjöf – áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki

• Breytingar varðandi

meðferð afla um borð og

við löndun

• Megináherslur í nýrri

löggjöf varðandi

aflameðferð

• Krapakæling á fiski

Efnistök

• Framleiðsla á fisklýsi til manneldis

• Meðhöndlun úrgangs

Sértækar breytingar

Page 3: Ný matvælalöggjöf áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki€¢Oft eru notuð ílát í öðrum litum undir úrgang til þess að forðast mistök Notkun íláta / kara Ný matvælalöggjöf

Ný matvælalöggjöf – áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki

Helstu breytingar varðandi meðferð sjávarafla um borð og við löndun varða:

• Slægingu

• Lengd veiðiferðar án slægingar

Krafa um slægingu• Við aðgerðir á borð við hausun og slægingu skal fylgja reglum

um hollustuhætti. Ef unnt er, í tæknilegu og viðskiptalegu tilliti, að slægja fiskinn skal það gert eins skjótt og unnt er eftir veiði og löndun. Afurðirnar skal þvo vandlega strax að lokinni aðgerð

Page 4: Ný matvælalöggjöf áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki€¢Oft eru notuð ílát í öðrum litum undir úrgang til þess að forðast mistök Notkun íláta / kara Ný matvælalöggjöf

Ný matvælalöggjöf – áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki

• Ekki er kveðið á um hve lengi veiðiskip geta verið að veiðum til þess

að mega koma með óslægðan afla að landi

• Ekki er kveðið á um bein tímamörk hvenær slægingu skuli lokið umfram “svo fljótt sem unnt er”

Lengd veiðiferðar án slægingar afla

• Veiðiferðir undir 24 klst ef landað óslægt

• Bann við löndun óslægðs afla um helgar yfir sumartímann

• Slæging innan 12 klst frá löndun.

Gildandi ákvæði fram til 1. mars 2010

Page 5: Ný matvælalöggjöf áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki€¢Oft eru notuð ílát í öðrum litum undir úrgang til þess að forðast mistök Notkun íláta / kara Ný matvælalöggjöf

Ný matvælalöggjöf – áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki

• Kælingu

• Að fiskur sé hráefni til matvælavinnslu

Megináherslur varðandi meðferð fiskafla eru á:

• Kæla skal lagarafurðir eins fljótt og hægt er eftir að þær eru teknar um borð

Krafa um kælingu:

Page 6: Ný matvælalöggjöf áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki€¢Oft eru notuð ílát í öðrum litum undir úrgang til þess að forðast mistök Notkun íláta / kara Ný matvælalöggjöf

Ný matvælalöggjöf – áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki

• Mikilvægt að losun og löndun gangi hratt fyrir

sig

• Eftir löndun skal lagarafurðum þegar í stað komið á öruggan stað við viðeigandi hitastig. Ferskum afurðum skal haldið við hitastig sem nálgast hitastig bráðnandi íss

• Vörn gegn sólskini

Varnir gegn hitaupptöku:

Page 7: Ný matvælalöggjöf áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki€¢Oft eru notuð ílát í öðrum litum undir úrgang til þess að forðast mistök Notkun íláta / kara Ný matvælalöggjöf

Ný matvælalöggjöf – áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki

• Geymsla og flutningur við viðeigandi hitastig

• Fiskur liggi ekki í bræðsluvatni íss

• Hreinlæti og þrif

• Varnir gegn mengun (t.d. fuglum)

• Aðskilnaður við slægingu. Innyfli og þeir hlutar af fiskinum, sem gætu verið heilsuspillandi, skulu hafa verið skilin strax frá við slægingu og haldið aðskildum frá afurðum sem eru ætlaðar til manneldis

Hráefni til matvælavinnslu:

• Ferskleikaviðmið til manneldis. Viðauki 9 úr rg. nr. 233/1999 innleiddur með rg. nr. 104/2010

Hæft til manneldis:

Page 8: Ný matvælalöggjöf áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki€¢Oft eru notuð ílát í öðrum litum undir úrgang til þess að forðast mistök Notkun íláta / kara Ný matvælalöggjöf

Ný matvælalöggjöf – áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki

Höfðað til ábyrgðar stjórnenda

• Séríslenskar reglur eru felldar út

• Stjórnendur eiga að axla ábyrgð

• Yfirvöld eiga ekki að þurfa að beita forræðishyggju

• Traust

Viðbrögð ef ......• Ef gæði landaðs afla fara versnandi með þessum

tilslökunum, getur ráðherra sett strangari kröfur varðandi aflameðferð en reglugerð (EB) nr. 853/2004 gerir.

Page 9: Ný matvælalöggjöf áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki€¢Oft eru notuð ílát í öðrum litum undir úrgang til þess að forðast mistök Notkun íláta / kara Ný matvælalöggjöf

Ný matvælalöggjöf – áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki

Kæling í ískrapa (kældu vatni)• Heimilt er að flytja og geyma heilar og slægðar lagarafurðir í kældu

vatni um borð í skipum. Einnig er heimilt að flytja þær áfram í kældu

vatni eftir löndun og að flytja þær frá eldisstöðvum þar til komið er

með þær í fyrstu starfsstöðina í landi þar sem fram fer önnur starfsemi

en flutningur og flokkun.

Krapakæling sem vinnsluþrep• Matvælastofnun telur að líta megi á kælingu afurða í krapa sem

vinnsluþrep svo fremi að viðdvöl afurða í krapanum sé eðlileg miðað við tilgang vinnsluþrepsins, þ.e. að lækka hitastig afurða í vinnslu og lágmarka þannig örveruvöxt. Til þess þarf að viðhalda hitastigi krapans nálægt hitastigi bráðnandi íss.

• Geymsla fiskstykkja og -flaka í ískrapa umfram það er óheimil.

Page 10: Ný matvælalöggjöf áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki€¢Oft eru notuð ílát í öðrum litum undir úrgang til þess að forðast mistök Notkun íláta / kara Ný matvælalöggjöf

Ný matvælalöggjöf – áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki

• Hráefnið verður að vera úr

lagarafurðum sem teljast hæfar

til manneldis

• Hráefnið verður að koma frá starfsstöðvum, þ.m.t. fiskiskipum, sem eru viðurkenndar í samræmi við reglugerðir EB nr. 852/2004 eða 853/2004

• Hráefnið verður að flytja og geyma til vinnslu við hollustusamleg skilyrði

• Skal kælt eins fljótt og auðið er niður undir 0°C.

• Ókælt hráefni sé unnið innan 36 klst.

• Standist tiltekin ferskleikaviðmið (TVN) sbr. viðauka II í reglugerð EB nr. 2074/2005

Framleiðsla fisklýsis til manneldis

Page 11: Ný matvælalöggjöf áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki€¢Oft eru notuð ílát í öðrum litum undir úrgang til þess að forðast mistök Notkun íláta / kara Ný matvælalöggjöf

Ný matvælalöggjöf – áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki

• Séu framangreind skilyrði uppfyllt, er heimilt að framleiða

og geyma í sömu starfsstöðinni bæði fisklýsi sem ætlað er

til manneldis og fiskimjöl (og lýsi) sem ætlað er til notkunar

í fóður, enda stæðist lýsið kröfur til manneldis

Framleiðsla á lýsi til manneldis

• Ef unnið er í sömu verksmiðjunni fiskimjöl og lýsi úr hráefni sem ýmist stenst eða stenst ekki ofangreindar kröfur, er ekki heimilt að nota lýsið frá viðkomandi verksmiðju til manneldis

Niðurstaða:

Page 12: Ný matvælalöggjöf áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki€¢Oft eru notuð ílát í öðrum litum undir úrgang til þess að forðast mistök Notkun íláta / kara Ný matvælalöggjöf

Ný matvælalöggjöf – áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki

• Um leið og ákveðið er að “afurð” sem verður til við

framleiðslu á matvælum úr dýrum, verði ekki notuð

sem matvæli, verður til úrgangur sem fellur undir

ákvæði reglugerðar 1774/2002.

• Inniheldur heilbrigðisreglur um aukaafurðir úr dýrum,

sem ekki eru ætlaðar til manneldis. Gildir m.a. um:

• Söfnun, flutning, geymslu, meðhöndlun, vinnslu og notkun eða förgun aukaafurða úr dýrum

• Setningu aukaafurða úr dýrum á markað

Reglugerð (EB) nr. 1774/2002 um aukaafurðir úr dýrum.

Page 13: Ný matvælalöggjöf áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki€¢Oft eru notuð ílát í öðrum litum undir úrgang til þess að forðast mistök Notkun íláta / kara Ný matvælalöggjöf

Ný matvælalöggjöf – áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki

• 3 flokkar aukaafurða, sem ekki eru ætlaðar til

manneldis

• 1. flokkur inniheldur efni sem eyða skal eða farga með

viðurkenndum hætti

• 2. flokkur inniheldur efni sem í vissum tilvikum má nota til áburðar

• 3. flokkur inniheldur m.a. aukaafurðir úr dýrum sem falla til við framleiðslu afurða sem eru ætlaðar til manneldis, þ.m.t. fisk sem veiddur er á opnu hafi til framleiðslu fiskimjöls, og einnig ferskar aukaafurðir úr fiski frá stöðvum sem framleiða fisk til manneldis

• Einungis aukaafurðir í 3ja flokki má, eftir viðurkennda meðhöndlun, nota sem fóður fyrir dýr sem gefa af sér matvæli

Flokkun aukaafurða úr dýrum

Page 14: Ný matvælalöggjöf áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki€¢Oft eru notuð ílát í öðrum litum undir úrgang til þess að forðast mistök Notkun íláta / kara Ný matvælalöggjöf

Ný matvælalöggjöf – áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki

• Meðhöndlun aukaafurða (úrgangs) skal vera með þeim hætti að ekki

sé hætta á mengun annarra afurða

• Ílát skulu vera lokuð og þétt

• Ílát, ökutæki og annan endurnotanlegan búnað sem snertir aukaafurðir, skal þvo og sótthreinsa eftir hverja notkun

Kröfur um meðhöndlun

• Ílát skal auðkenna með merkingum um hvaða flokki aukaafurðirnar tilheyra og

• ef 3. flokkur: “ÓHÆFT TIL MANNELDIS”

• ef 2. flokkur: “ÓHÆFT Í FÓÐUR”

• ef 1. flokkur: “EINGÖNGU TIL FÖRGUNAR”

Merkingar íláta

Page 15: Ný matvælalöggjöf áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki€¢Oft eru notuð ílát í öðrum litum undir úrgang til þess að forðast mistök Notkun íláta / kara Ný matvælalöggjöf

Ný matvælalöggjöf – áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki

• Fellur að mestu í 3ja flokk

• Líklega myndi sjálfdauður fiskur í eldiskví flokkast í flokk 2

Úrgangur frá fiskvinnslum

• Merking íláta (kara) er mikilvæg því úrgang sem ranglega er settur í kar sem er merktur lægri flokki, ber að meðhöndla skv. merktum flokki

• Eins má ekki setja vörur til manneldis á markað sem fyrir slysni hafa verið settar í ílát merkt “ÓHÆFT”

• Oft eru notuð ílát í öðrum litum undir úrgang til þess að forðast mistök

Notkun íláta / kara

Page 16: Ný matvælalöggjöf áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki€¢Oft eru notuð ílát í öðrum litum undir úrgang til þess að forðast mistök Notkun íláta / kara Ný matvælalöggjöf

Ný matvælalöggjöf – áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki

• Í flutningum skal viðskiptaskjal fylgja aukaafurðum úr dýrum og unnum

afurðum.

• Þar skal koma fram:

• dagurinn þegar efnið var flutt af athafnasvæðinu,

• lýsing á efninu, þ.m.t. upplýsingar um flokk, dýrategundin, sem efnið í 3. flokki og unnar afurðir sem fást úr því eru fengnar úr sem eru ætlaðar til notkunar sem fóðurefni,

• magn og upprunastaður efnisins,

• nafn og heimilisfang flytjandans,

• nafn og heimilisfang viðtakanda og, ef við á, samþykkisnúmer hans og þar sem við á:

• samþykkisnúmer upprunastöðvar og

• tegund meðhöndlunar og aðferðir sem eru notaðar við meðhöndlunina.

• Viðskiptaskjölin skulu gerð a.m.k. í þríriti. Frumritið skal fylgja sendingunni til lokaviðtökustaðar. Viðtakandi skal halda því eftir. Framleiðandinn skal halda eftir öðru afritinu og flytjandinn hinu.

Viðskiptaskjal

Page 17: Ný matvælalöggjöf áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki€¢Oft eru notuð ílát í öðrum litum undir úrgang til þess að forðast mistök Notkun íláta / kara Ný matvælalöggjöf

Ný matvælalöggjöf – áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki

• Allir, sem senda, flytja eða taka við aukaafurðum úr dýrum, skulu halda skrár yfir sendingarnar

• Í skránum skulu koma fram flestar þær upplýsingar, sem eru tilgreindar í viðskiptaskjali

• Skrár og viðskiptaskjöl skal geyma í amk 2 ár

Skráningar

Page 18: Ný matvælalöggjöf áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki€¢Oft eru notuð ílát í öðrum litum undir úrgang til þess að forðast mistök Notkun íláta / kara Ný matvælalöggjöf

Ný matvælalöggjöf – áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki

• Flytja skal óunnið efni í 3. flokki, sem er ætlað til

framleiðslu á fóðurefni eða gæludýrafóðri, kælt eða fryst

nema það fari til vinnslu innan 24 klukkustunda frá því að

það var sent af stað

Flutningur úrgangs

• Ökutæki, sem notað er til kæliflutnings, skal þannig úr garði gert að tryggt sé að hæfilegt hitastig haldist allan flutningstímann

Flutningstæki

Page 19: Ný matvælalöggjöf áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki€¢Oft eru notuð ílát í öðrum litum undir úrgang til þess að forðast mistök Notkun íláta / kara Ný matvælalöggjöf

Ný matvælalöggjöf – áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki

• Fiskimjölsverksmiðjur færast undir fóðureftirlit

• Breyttar áherslur í skoðunum vegna aukinnar ábyrgðar stjórnenda

• Ný skoðunarhandbók (áætluð í október)

• Eftirfylgnieftirlit Matvælastofnunar verður gjaldskylt frá 1. mars 2010

• Með virku innra eftirliti t.a.m. með innleiðingu eigin viðhaldsáætlana geta fyrirtækin minnkað áætlaða eftirlitsþörf og þ.a.l. kostnað.

Breytingar í eftirliti með gildistöku löggjafarinnar

Page 20: Ný matvælalöggjöf áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki€¢Oft eru notuð ílát í öðrum litum undir úrgang til þess að forðast mistök Notkun íláta / kara Ný matvælalöggjöf

Ný matvælalöggjöf – áhrif á sjávarútvegsfyrirtæki

Takk fyrir