LAUS STÖRF - VinnumálastofnunVinnumálastofnun Vesturlandi Stillholti 18, 2. hæð, 300 Akranesi...

12
V innumálastofnun V esturlandi Stillholti 18, 2. hæð, 300 Akranesi Sími: 515-4800 Fax: 430-5301 Heimasíða: www.vinnumalastofnun.is Netfang: [email protected] 14. september 2015 LAUS STÖRF Akranes HVE (www.starfatorg.is 24.08.2015) Auglýstar eru að nýju lausar stöður heilsugæslulækna við Heilsugæslustöðina á Akranesi, áður með fresti til 15. ágúst sl. Sérfræðimenntun í heimilislækningum er æskileg eða staðgóð reynsla af læknisstörfum á heilsugæsluviði. Vaktskylda fylgir starfinu svo og þátttaka kennslu heilbrigðisstétta. Lögð er áhersla á faglegan metnað, jákvæðni og sveigjanleika. Lipurð og áreiðanleiki í samskiptum eru skilyrði. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum frá einstaklingum sem ekki teljast uppfylla framangreind skilyrði. Umsóknareyðublað er finna á heimasíðu Embættis landlæknis, www.landlaeknir.is undir flipanum útgefið efni.Umsóknarfrestur um störfin er til 18. september 2015. Upplýsingar gefa: Þórir Bergmundsson, framkvæmdastjóri lækninga, s. 432 1000, netfang [email protected] og Guðjón S. Brjánsson, forstjóri í s. 432 1010, netfang [email protected] Vakin er athygli á möguleika fyrir 2 3 áhugasama heilsugæslulækna að koma til starfa og fá tækifæri til að móta og þróa starfsemina í ljósi ýmissa hugmynda um aukið samstarf við sveitarfélagið á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu. Akranes er stærsta bæjarfélagið á Vesturlandi en þar búa tæplega 7000 manns. Hröð íbúafjölgun hefur verið á Akranesi síðasta áratuginn en það tekur aðeins um 40 mínútur að keyra frá Reykjavík upp á Akranes ef farið er um Hvalfjarðargöng. Reglubundnar strætisvagnaferðir eru á milli Akraness og Reykjavíkur. Yfirbragð bæjarins er friðsælt og barnvænt. Stofnanir bæjarins eru rómaðar fyrir gott faglegt starf og íþrótta- og menningarlíf er í miklum blóma. Frábær aðstaða er til útivistar, meðal annars með 18 holu golfvelli. Þjónustusvæði heilsugæslustöðvarinnar er Akraneskaupstaður og Hvalfjarðarsveit og íbúafjöldi er um 7,600. Á stöðinni starfa 4-5 heilsugæslulæknar auk 7 hjúkrunarfræðinga í ungbarna- og mæðravernd, heimahjúkrun, skólahjúkrun, heilsueflandi móttöku og öðrum almennum og sérstökum verkefnum. Næringarfræðingur, sálfræðingar og iðjuþjálfi starfa í tengslum við heilsugæslustöðina. Við stöðina er starfar sérhæft teymi fagfólks við greiningu hegðunar- og þroskafrávika barna. HVE (www.starfatorg.is 24.08.2015) Auglýst er að nýju staða yfirlæknis Heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi, áður með fresti til 15. ágúst s.l. Sérfræðimenntun í heimilislækningum er skilyrði ásamt staðgóðri reynslu af stjórnunarlegum verkefnum. Vaktskylda fylgir starfinu svo og þátttaka í kennslu heilbrigðisstétta. Lögð er áhersla á faglegan metnað, jákvæðni og sveigjanleika. Lipurð og áreiðanleiki í samskiptum eru skilyrði. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum frá einstaklingum sem ekki teljast uppfylla framangreind skilyrði. Leitað er að áhugasömum einstaklingi sem er reiðubúinn að takast á við endurskipulag og þróun nútímalegrar þjónustu á heilsugæslusviði þar sem leiðarljós er lýðheilsa og forvarnir. Umsóknareyðublað er að finna á heimasíðu Embættis landlæknis, www.landlaeknir.is undir flipanum útgefið efni. Umsóknarfrestur er til 18. september 2015. Upplýsingar gefa: Þórir Bergmundsson, framkvæmdastjóri lækninga, s. 432 1000, netfang [email protected] og Guðjón S. Brjánsson, forstjóri í s. 432 1010, [email protected] Akraneskaupstaður (www.akranes.is 11.09.2015) Störf við leiðveislu laus til umsóknar. Um er að ræða hlutastörf í liðveislu með fötluðu fólki. Æskilegt er að viðkomandi sé eldri en 20 ára og hafi þekkingu á málefnum fatlaðra og/eða reynslu af vinnu með fötluðum. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bílpróf og hafi aðgang að bíl. Vinnutíminn er að öðru jöfnu seinnipart dags og/eða um helgar þannig að starfið hentar vel t.d. háskólanemum. Launakjör eru skv. kjarasamningum viðkomandi stéttarfélaga. Karlar jafnt sem konur eru hvött til þess að sækja um störfin. Umsóknarfrestur er til og með 20. september 2015. Sótt er um rafrænt á heimasíðu Akraneskaupstaðar eða með því að skila inn umsókn í þjónustuver á 1. hæð að Stillholti 16-18. Nánari upplýsingar veitir Arnheiður Andrésdóttir ráðgjafaþroskaþjálfi í tölvupósti eða í síma 433-1000. Verkís (Skessuhorn 10.09.2015) Verkfræðingar og tæknifræðingar. Verkís óskar eftir að ráða verkfræðing eða tæknifræðing á starfsstöð fyrirtækisins á Akranesi. Menntunar og hæfinskröfur: Byggingar-, véla eða rafmagnsverkfræðingur/tæknifræðingur A.m.k. 3ja ára starfsreynsla Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

Transcript of LAUS STÖRF - VinnumálastofnunVinnumálastofnun Vesturlandi Stillholti 18, 2. hæð, 300 Akranesi...

Page 1: LAUS STÖRF - VinnumálastofnunVinnumálastofnun Vesturlandi Stillholti 18, 2. hæð, 300 Akranesi Sími: 515-4800 Fax: 430-5301 Heimasíða: Netfang: vesturland@vmst.is 14. september

Vinnumálastofnun Vesturlandi

Stillholti 18, 2. hæð, 300 Akranesi

Sími: 515-4800 Fax: 430-5301

Heimasíða: www.vinnumalastofnun.is Netfang: [email protected]

14. september 2015

LAUS STÖRF Akranes

HVE (www.starfatorg.is 24.08.2015)

Auglýstar eru að nýju lausar stöður heilsugæslulækna við Heilsugæslustöðina á Akranesi, áður með fresti til 15. ágúst sl.

Sérfræðimenntun í heimilislækningum er æskileg eða staðgóð reynsla af læknisstörfum á heilsugæsluviði. Vaktskylda

fylgir starfinu svo og þátttaka kennslu heilbrigðisstétta.

Lögð er áhersla á faglegan metnað, jákvæðni og sveigjanleika. Lipurð og áreiðanleiki í samskiptum eru skilyrði. Áskilinn

er réttur til að hafna umsóknum frá einstaklingum sem ekki teljast uppfylla framangreind skilyrði.

Umsóknareyðublað er að finna á heimasíðu Embættis landlæknis, www.landlaeknir.is undir flipanum útgefið

efni.Umsóknarfrestur um störfin er til 18. september 2015. Upplýsingar gefa: Þórir Bergmundsson, framkvæmdastjóri

lækninga, s. 432 1000, netfang [email protected] og Guðjón S. Brjánsson, forstjóri í s. 432 1010, netfang

[email protected]

Vakin er athygli á möguleika fyrir 2 – 3 áhugasama heilsugæslulækna að koma til starfa og fá tækifæri til að móta og þróa

starfsemina í ljósi ýmissa hugmynda um aukið samstarf við sveitarfélagið á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu.

Akranes er stærsta bæjarfélagið á Vesturlandi en þar búa tæplega 7000 manns. Hröð íbúafjölgun hefur verið á Akranesi

síðasta áratuginn en það tekur aðeins um 40 mínútur að keyra frá Reykjavík upp á Akranes ef farið er um Hvalfjarðargöng.

Reglubundnar strætisvagnaferðir eru á milli Akraness og Reykjavíkur. Yfirbragð bæjarins er friðsælt og barnvænt.

Stofnanir bæjarins eru rómaðar fyrir gott faglegt starf og íþrótta- og menningarlíf er í miklum blóma. Frábær aðstaða er til

útivistar, meðal annars með 18 holu golfvelli.

Þjónustusvæði heilsugæslustöðvarinnar er Akraneskaupstaður og Hvalfjarðarsveit og íbúafjöldi er um 7,600. Á stöðinni

starfa 4-5 heilsugæslulæknar auk 7 hjúkrunarfræðinga í ungbarna- og mæðravernd, heimahjúkrun, skólahjúkrun,

heilsueflandi móttöku og öðrum almennum og sérstökum verkefnum. Næringarfræðingur, sálfræðingar og iðjuþjálfi starfa í

tengslum við heilsugæslustöðina. Við stöðina er starfar sérhæft teymi fagfólks við greiningu hegðunar- og þroskafrávika

barna.

HVE (www.starfatorg.is 24.08.2015)

Auglýst er að nýju staða yfirlæknis Heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi, áður með fresti til 15. ágúst s.l.

Sérfræðimenntun í heimilislækningum er skilyrði ásamt staðgóðri reynslu af stjórnunarlegum verkefnum. Vaktskylda fylgir

starfinu svo og þátttaka í kennslu heilbrigðisstétta. Lögð er áhersla á faglegan metnað, jákvæðni og sveigjanleika. Lipurð og

áreiðanleiki í samskiptum eru skilyrði. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum frá einstaklingum sem ekki teljast uppfylla

framangreind skilyrði.

Leitað er að áhugasömum einstaklingi sem er reiðubúinn að takast á við endurskipulag og þróun nútímalegrar þjónustu á

heilsugæslusviði þar sem leiðarljós er lýðheilsa og forvarnir.

Umsóknareyðublað er að finna á heimasíðu Embættis landlæknis, www.landlaeknir.is undir flipanum útgefið efni.

Umsóknarfrestur er til 18. september 2015. Upplýsingar gefa: Þórir Bergmundsson, framkvæmdastjóri lækninga, s. 432

1000, netfang [email protected] og Guðjón S. Brjánsson, forstjóri í s. 432 1010,

[email protected]

Akraneskaupstaður (www.akranes.is 11.09.2015)

Störf við leiðveislu laus til umsóknar.

Um er að ræða hlutastörf í liðveislu með fötluðu fólki. Æskilegt er að viðkomandi sé eldri en 20 ára og hafi þekkingu á

málefnum fatlaðra og/eða reynslu af vinnu með fötluðum. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bílpróf og hafi aðgang að bíl.

Vinnutíminn er að öðru jöfnu seinnipart dags og/eða um helgar þannig að starfið hentar vel t.d. háskólanemum. Launakjör

eru skv. kjarasamningum viðkomandi stéttarfélaga. Karlar jafnt sem konur eru hvött til þess að sækja um störfin.

Umsóknarfrestur er til og með 20. september 2015. Sótt er um rafrænt á heimasíðu Akraneskaupstaðar eða með því að

skila inn umsókn í þjónustuver á 1. hæð að Stillholti 16-18.

Nánari upplýsingar veitir Arnheiður Andrésdóttir ráðgjafaþroskaþjálfi í tölvupósti eða í síma 433-1000.

Verkís (Skessuhorn 10.09.2015)

Verkfræðingar og tæknifræðingar.

Verkís óskar eftir að ráða verkfræðing eða tæknifræðing á starfsstöð fyrirtækisins á Akranesi.

Menntunar og hæfinskröfur:

Byggingar-, véla eða rafmagnsverkfræðingur/tæknifræðingur

A.m.k. 3ja ára starfsreynsla

Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

Page 2: LAUS STÖRF - VinnumálastofnunVinnumálastofnun Vesturlandi Stillholti 18, 2. hæð, 300 Akranesi Sími: 515-4800 Fax: 430-5301 Heimasíða: Netfang: vesturland@vmst.is 14. september

Vinnumálastofnun Vesturlandi

Stillholti 18, 2. hæð, 300 Akranesi

Sími: 515-4800 Fax: 430-5301

Heimasíða: www.vinnumalastofnun.is Netfang: [email protected]

14. september 2015

Hæfni í mannlegum samskiptum

Öflugur liðsmaður við verkefnaöflun

Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um á ráðningarvef Verkís (umsokn.verkis.is) fyrir 14. september n.k.

Nánari upplýsingar veitir Elin Greta Stefánsdóttir mannauðsstjóri. Nefang: egs.verkis.is

Page 3: LAUS STÖRF - VinnumálastofnunVinnumálastofnun Vesturlandi Stillholti 18, 2. hæð, 300 Akranesi Sími: 515-4800 Fax: 430-5301 Heimasíða: Netfang: vesturland@vmst.is 14. september

Vinnumálastofnun Vesturlandi

Stillholti 18, 2. hæð, 300 Akranesi

Sími: 515-4800 Fax: 430-5301

Heimasíða: www.vinnumalastofnun.is Netfang: [email protected]

14. september 2015

Hvalfjarðarsveit

Page 4: LAUS STÖRF - VinnumálastofnunVinnumálastofnun Vesturlandi Stillholti 18, 2. hæð, 300 Akranesi Sími: 515-4800 Fax: 430-5301 Heimasíða: Netfang: vesturland@vmst.is 14. september

Vinnumálastofnun Vesturlandi

Stillholti 18, 2. hæð, 300 Akranesi

Sími: 515-4800 Fax: 430-5301

Heimasíða: www.vinnumalastofnun.is Netfang: [email protected]

14. september 2015

Borgarbyggð Flutningastöðin í Borgarnesi (Skessuhorn 02.09.2015) Flutningastöðin í Borgarnesi óskar eftir starfskrafi í vöru hús við útkeyrslu og önnur tilfallandi störf sem fyrst

vinnutími er frá kl. 7 - 12 virka daga og jafnvel lengur eftir samkomulagi.

Hæfniskröfur:

Bílpróf er skilyrði

Meirapróf er kostur

Stundvísi og góð þjónustulund

Æskilegt er að viðkomandi hfi búsetu í Borgarnesi eða næsta nágrenni.

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 860 7230 eða á [email protected]

Page 5: LAUS STÖRF - VinnumálastofnunVinnumálastofnun Vesturlandi Stillholti 18, 2. hæð, 300 Akranesi Sími: 515-4800 Fax: 430-5301 Heimasíða: Netfang: vesturland@vmst.is 14. september

Vinnumálastofnun Vesturlandi

Stillholti 18, 2. hæð, 300 Akranesi

Sími: 515-4800 Fax: 430-5301

Heimasíða: www.vinnumalastofnun.is Netfang: [email protected]

14. september 2015

Stykkishólmur

Dvalarheimili aldraðra (Stykkishólmspósturinn 10.09.2015)

Óskum eftir starfsfólki í aðhlynningu. Um er að ræða vaktavinnu, morgun- og kvöldvaktir. Starfshlutfall samkomulag.

Gæti einnig hentað vel námsmönnum sem vilja vinna helgar eða kvöldvaktir með námi.

Allar nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 433-8165 alla virka daga eða á dvalarheimilinu.

Page 6: LAUS STÖRF - VinnumálastofnunVinnumálastofnun Vesturlandi Stillholti 18, 2. hæð, 300 Akranesi Sími: 515-4800 Fax: 430-5301 Heimasíða: Netfang: vesturland@vmst.is 14. september

Vinnumálastofnun Vesturlandi

Stillholti 18, 2. hæð, 300 Akranesi

Sími: 515-4800 Fax: 430-5301

Heimasíða: www.vinnumalastofnun.is Netfang: [email protected]

14. september 2015

Snæfellsbær Hjúkrunarfræðingur á heilsugæslustöð HVE í Ólafsvík ( starfatorg.is 28/08/2015)

Óskum eftir hjúkrunarfræðingi sem fyrst á heilsugæslustöð HVE í Ólafsvík. Um er að ræða afleysingu fram á vor eða næsta

haust, starfshlutfall samkvæmt samkomulagi.

Gerðar eru kröfur um íslenskt hjúkrunarleyfi og góða íslenskukunnáttu.

Leitað er eftir áhugasömum einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt. Reynsla af störfum í heilsugæslu er æskileg.

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi Fíh og fjármálaráðherra og stofnanasamningi HVE.

Upplýsingar um starfið gefur Sigrún Erla Sveinsdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur í Ólafsvík sími 432-1360 netfang [email protected]

Umsóknarfrestur er til 21. september 2015. Umsókn ásamt starfsferilsskrá sendist á rafrænu formi til Rósu Marinósdóttur,

sviðsstjóra hjúkrunar á heilsugæslusviði HVE í síma 432-1430, netfang: [email protected] Umsóknareyðublöð er

að finna á www.hve.is

HVE er reyklaus vinnustaður

Félags-/skólaþjónusta Snæfellinga (Skessuhorn 02.09.2015)

Félags- og skólaþjónsusta Snæfellinga auglýsir starf í "Smiðjunni" í Ólafsvík, sem er dagvinnustofa, hæfing og

atvinnutengd úrræði fatlaðs fólks.

Um er að ræða 100% stöðugildi, vinnutími virka daga kl. 08.00 - 16:00.

Launakjör skv. samningum SDS og sveitarfélaganna

Æskilegt en þó ekki skilyrði er að umsækjandi búi að félagsliðamenntun og eða starfsreynslu er nýtist í starfi með fólki með

fötlun, hafi góða samskiptahæfileika, sé úrræðagóður, skipulagður og stundvís.

Skriflegar umsóknir er tilgreini menntun, fyrri störf, umsagnaraðila og sakavottorð viðkomandi berist til undirritaðs sem

jafnframt veitir frekari upplýsingar um starfið.

Sveinn Þór Elinbersson, Forstöðumaður, [email protected] Klettsbúð 4, 360 Hellissandi

Grundarfjörður

Blossi ehf. Grundarfirði (VMST.is ) Óskað er eftir að ráða starfsmann í hlutastarf. Íslenskukunnátta, verður að tala íslensku og búseta í Grundarfirði eða

nágrenni skilyrði. Starfið felst m.a. í að brjóta saman þvott, við útkeyrslu og afgreiðslustörf ásamt fl.

Vinnutími er frá 8:00/9:00-16:00. Upplýsingar hjá Ingibjörgu á netfangið [email protected]

Page 7: LAUS STÖRF - VinnumálastofnunVinnumálastofnun Vesturlandi Stillholti 18, 2. hæð, 300 Akranesi Sími: 515-4800 Fax: 430-5301 Heimasíða: Netfang: vesturland@vmst.is 14. september

Vinnumálastofnun Vesturlandi

Stillholti 18, 2. hæð, 300 Akranesi

Sími: 515-4800 Fax: 430-5301

Heimasíða: www.vinnumalastofnun.is Netfang: [email protected]

14. september 2015

Dalabyggð

MS Búðardal (www.dalabyggd.is 21.08.2015)

MS Búðardal óskar eftir starfsfólki til vélgæslu- og framleiðslustarfa. Um framtíðarstörf er að ræða. Nánari upplýsingar

veita Lúðvík Hermannsson (ludvikh @ms.is) og Elísabet Svansdóttir (elisabets @ms.is).

Dalabyggð (www.dalabyggd.is 8.09.2015)

Húsvörður Tjarnarlundi

Starf húsvarðar í Tjarnarlundi er laust til umsóknar.

Áhugasamir hafi samband við sveitarstjóra á skrifstofu Dalabyggðar.

Félagsmiðstöðin Hreysið

Starf frístundaleiðbeinanda við félagsmiðstöðina Hreysið er laust til umsóknar. Til greina kemur að tveir eða fleiri skipti

með sér starfinu.

Áhugasamir hafi samband við sveitarstjóra á skrifstofu Dalabyggðar.

Reykhólar

Heimaþjónusta (www.reykholar.is 20.08.2015)

Starfsmann vantar í hlutastarf í heimaþjónustu. Skemmtilegt, gefandi og þakklátt starf. Upplýsingar veitir María

Játvarðardóttir félagsmálastjóri í síma 451 3510 eða 842 2511.

Page 8: LAUS STÖRF - VinnumálastofnunVinnumálastofnun Vesturlandi Stillholti 18, 2. hæð, 300 Akranesi Sími: 515-4800 Fax: 430-5301 Heimasíða: Netfang: vesturland@vmst.is 14. september

Vinnumálastofnun Vesturlandi

Stillholti 18, 2. hæð, 300 Akranesi

Sími: 515-4800 Fax: 430-5301

Heimasíða: www.vinnumalastofnun.is Netfang: [email protected]

14. september 2015

Mosfellsbær

Leikskólakennari (www.mosfellsbaer.is 3.09.2015) Leikskólakennari óskast til starfa í leikskólann Hlíð. Hlíð er fimm deilda leikskóli þar sem lögð er áhersla á einingakubba,

umhverfismennt og skapandi starf. Unnið er með PALS sem er markviss undirbúningur lestrarnáms. Leikskólinn Hlíð er

staðsettur miðsvæðis í Mosfellsbæ í fallegu umhverfi þar sem stutt er í fjölbreytta náttúru.

Helstu verkefni og ábyrgð: Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara,

þ.m.t. að taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn deildarstjóra.

Hæfniskröfur

Leikskólakennaramenntun

Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg

Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum

Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður

Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

Stundvísi

Góð íslenskukunnáttak

Um er að ræða framtíðarstarf og getur starfshlutfall verið á bilinu 75% til 100% . Karlar jafnt sem konur eru hvött til að

sækja um stöðuna. Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðin starfsmaður með aðra menntun og /eða reynslu af

leikskólastarfi. Umsóknafrestur er til 15. september n.k. Umsóknum skal skila á netfangið [email protected] ásamt

upplýsingum um menntun og reynslu. Launakjör eru skv.samningi Mosfellsbæjar við Félag leikskólakennara eða

Starfsmannafélag Mosfellsbæjar.Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Halldórsdóttir leikskólastjóri og Ása Jakobsdóttir

aðstoðarleikskólastjóri í síma 566 7375 og 666 1118

Page 9: LAUS STÖRF - VinnumálastofnunVinnumálastofnun Vesturlandi Stillholti 18, 2. hæð, 300 Akranesi Sími: 515-4800 Fax: 430-5301 Heimasíða: Netfang: vesturland@vmst.is 14. september

Vinnumálastofnun Vesturlandi

Stillholti 18, 2. hæð, 300 Akranesi

Sími: 515-4800 Fax: 430-5301

Heimasíða: www.vinnumalastofnun.is Netfang: [email protected]

14. september 2015

Íþróttamiðstöðin Lágafelli (www.mosfellsbaer.is 4.09.2015)

100% staða konu við Íþróttamiðstöðina Lágafelli. Um er að ræða almennt starf í vaktavinnu.

Hæfnikröfur:

Stundvísi, samviskusemi og dugnaður

Góð hæfni í mannlegum samskiptum

Viðkomandi þarf að standast hæfnispróf sundstaða

Lágmarksaldur er 20 ár

Nánari upplýsingar veitir Sigurður Guðmundsson íþróttafulltrúi í síma 660 0750.

Umsóknarfrestur er til 18. september 2015. Umsóknir sem greina frá reynslu og fyrri störfum skulu sendar á netfangið

[email protected]. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Mosfellsbæjar.

Frístundaleiðbeinendur (www.mosfellsbaer.is 9.9.2015)

Vegna fjölgunar barna í Frístundaseli Lágafellsskóla auglýsum við eftir frístundaleiðbeinendum til starfa

Frístundaleiðbeinendur taka þátt í skipulagningu faglegs frístundastarfs og leiðbeina börnum í leik og starfi í samvinnu við

samstarfsfólk. Um hlutastörf er að ræða og vinnutími frá kl. 13:00 – 17:00. Möguleiki er á styttri vinnutíma. Umsækjendur

þurfa að geta hafið störf sem allra fyrst. Menntunar- og hæfniskröfur:

Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi.

Áhugi á að vinna með börnum.

Frumkvæði og sjálfstæði.

Góð færni í samskiptum.

Upplýsingar veitir Ágústa Andrésdóttir, forstöðukona í síma 525-9200 eða 896-2682.

umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið agusta[hjá]lagafellsskoli.is

Mosfellsbakarí - Mosfellsbæ (Fréttablaðið 14.9.2015)

Óskum eftir þjónustulunduðu hressu og samviskusömu fóki til að vinna með okkur í verslun okkar í Mosfellsbæ.

Vinnutími frá kl. 12.00-18.30 alla virka daga eða kl. 06.30-13.00 Umsækjendur þurfa að tala góða íslensku.

Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á netinu. Slóðin er www.mosfellsbakari.is/atvinnu-umsokn/

Ullarverksmiðja Ístex (Vmst. Rvk.)

Okkur vantar starfsfólk í ullarverksmiðju Ístex í Mosfellsbæ.

Starfshlutfall er 100% og vinnutími er frá 8:00 til 16:00. Umsóknarfrestur er til 30.09.15

Áhugasamir sendi umsóknir á netfangið: [email protected]

Múlalaundur - Umsjón með verslun og dreifingu Múlalundar (Vmst. Rvk.)

Krefjandi og fjölbreytt starf fyrir röska, skipulagða og þjónustulundaða einstaklinga af báðum kynjum. Starfsmaðurinn er í

framlínu Múlalundar gagnvart viðskiptavinum. Um fullt starf er að ræða.

Starfssvið - Verkefnastýring: Ráðgjöf til viðskiptavina, móttaka fjölbreyttra verkefna frá viðskiptavinum, samskipti við prentsmiðjur

og aðra birgja, tilboðsgerð, utanumhald og reikningagerð.

- Verslunarstjórn: Umsjón með verslun/sýningarsal Múlalundar við Reykjalund, þ.m.t. afgreiðsla, stefnumótun og

innkaup í samvinnu við annað starfsfólk. Umsjón með vefverslun Múlalundar í samvinnu við annað starfsfólk.

- Útkeyrsla og sala: Útkeyrsla og sala á vörum til núverandi viðskiptavina Múlalundar.

- Önnur verkefni sem komið geta upp.

Hæfniskröfur - Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum.

- Stundvísi, heiðarleiki, snyrtimennska og reglusemi. Reyklaus.

- Frumkvæði í starfi og mikið sjálfstæði í vinnubrögðum.

- Bílpróf og líkamleg færni til að koma vörum til viðskiptavina skilyrði.

- Hæfni til að halda skipulagi á mörgum verkefnum samtímis.

- Reynsla af DK eða sölu- og birgðakerfum almennt mikill kostur.

- Reynsla af samskiptum við prentsmiðjur kostur.

- Reynsla af verslunarstörfum mikill kostur.

- Reynsla af sölumennsku kostur.

Áhugasamir sendi umsóknir á netfangið: [email protected]

Page 10: LAUS STÖRF - VinnumálastofnunVinnumálastofnun Vesturlandi Stillholti 18, 2. hæð, 300 Akranesi Sími: 515-4800 Fax: 430-5301 Heimasíða: Netfang: vesturland@vmst.is 14. september

Vinnumálastofnun Vesturlandi

Stillholti 18, 2. hæð, 300 Akranesi

Sími: 515-4800 Fax: 430-5301

Heimasíða: www.vinnumalastofnun.is Netfang: [email protected]

14. september 2015

Sigurplast ehf óskar eftir vaktmanni við framleiðslu (Vmst. Rvk.) Um fullt starf er að ræða og er unnið á vöktum við frágang og pökkun á framleiðsluvörum fyrirtækisins. Vaktir skiptast

vikulega og eru tveir menn á vakt hverju sinni. Vinnutími: Fyrsta vika frá kl. 07:30 - 15:30. Önnur vika frá kl. 15:30 -

23:30. Þriðja vika frá kl. 23:30 - 07:30. Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfangið:

[email protected]

Annað:

Page 11: LAUS STÖRF - VinnumálastofnunVinnumálastofnun Vesturlandi Stillholti 18, 2. hæð, 300 Akranesi Sími: 515-4800 Fax: 430-5301 Heimasíða: Netfang: vesturland@vmst.is 14. september

Vinnumálastofnun Vesturlandi

Stillholti 18, 2. hæð, 300 Akranesi

Sími: 515-4800 Fax: 430-5301

Heimasíða: www.vinnumalastofnun.is Netfang: [email protected]

14. september 2015

Húsasmiðjan í Grafarholti (www.visir.is / www.radum.is 12.9.2015)

Húsasmiðjan leitar að metnaðarfullum og þjónustulunduðum sölumanni í timburráðgjöf. Helgarvinna. Í starfinu felst

þjónusta við viðskiptavini og söluráðgjöf á byggingarefnum. Viðkomandi þarf að hafa haldgóða þekkingu á timbri og

byggingarvörum, viðhafa sjálfstæð og vönduð vinnubrögð auk ríkrar samskiptahæfni. Hentugt starf fyrir nema í húsasmíði

og öðrum iðngreinum. Umsóknir berist fyrir 1. október n.k. á netfangið [email protected]

Ölgerðin – vélamaður á tæknisviði (www.visir.is / www.radum.is 12.9.2015) Ölgerðin óskar eftir að ráða iðinn og samviskusaman einstakling í framleiðslusal fyrirtækisins. Í starfinu felst ábyrgð á

framleiðsluvélum m.a. á breytingum og fínstillingum á vélbúnaði sem notaður er við framleiðslu á vatni, gosi og öli. Leitað

er að starfsmanni með iðnmenntun, t.d. vélstjórn, vélvirkjun eða bifvélavirkjun. Um vaktavinnu er að ræða og eru konur

jafnt og karlar hvattar til að sækja um. Um er að ræða dag- og kvöldvakt. Kvöldvakt vinnur af sér föstudagsvaktina í hverri

viku.

Umsóknir ásamt ferilskrá óskast sendar á netfangið [email protected], merkt “Vélamaður".

Umsóknarfrestur er til og með 27. september nk.

Page 12: LAUS STÖRF - VinnumálastofnunVinnumálastofnun Vesturlandi Stillholti 18, 2. hæð, 300 Akranesi Sími: 515-4800 Fax: 430-5301 Heimasíða: Netfang: vesturland@vmst.is 14. september

Vinnumálastofnun Vesturlandi

Stillholti 18, 2. hæð, 300 Akranesi

Sími: 515-4800 Fax: 430-5301

Heimasíða: www.vinnumalastofnun.is Netfang: [email protected]

14. september 2015