Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með veiðigeira

21
21. október 2004 Lúðvík Elíasson Hagfræðingur á rannsóknardeild Hagfræðisviðs Seðlabanka Íslands Langtíma hagvaxtarferill í Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með litlu opnu hagkerfi með veiðigeira veiðigeira

description

Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með veiðigeira. 21. október 2004 Lúðvík Elíasson Hagfræðingur á rannsóknardeild Hagfræðisviðs Seðlabanka Íslands. Innri vöxtur og endurnýjanleg auðlind. Efri mörk á stærð náttúruauðlindar - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með veiðigeira

Page 1: Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með veiðigeira

21. október 2004

Lúðvík ElíassonHagfræðingur á rannsóknardeild

HagfræðisviðsSeðlabanka Íslands

Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með veiðigeirahagkerfi með veiðigeira

Page 2: Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með veiðigeira

2LE · 21. október 2004

Innri vöxtur og endurnýjanleg auðlindInnri vöxtur og endurnýjanleg auðlind

• Efri mörk á stærð náttúruauðlindar– Oft farið framhjá því með því að tala um

gæði umhverfisins (e. environmental quality)

• Eiginvöxtur auðlindar háður stofnstærð

• Auðlindin ekki skilyrði fyrir hagvöxt– Framleiðsla möguleg án sóknar

• Ráðstöfun framleiðsluþátta milli geira ræðst í líkaninu

Page 3: Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með veiðigeira

3LE · 21. október 2004

Þrjú einföld líkönÞrjú einföld líkön

• A. – Vinnuafl eini framleiðsluþátturinn í

auðlindargeiranum– Auðlindin í einkaeign– Jafnvægi vel skilgreint– Hægt að nota til að skoða viðbrögð við skellum

• B.– Frjáls og óheftur aðgangur að auðlindinni– Ríkið nauðsynlegt til að ná fram jafnvægi

• C.– Fjármunir eini framleiðsluþátturinn– Hægt að nota til að rannsaka langtímaþróun

jafnvægis

Page 4: Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með veiðigeira

4LE · 21. október 2004

Líkan ALíkan A

• Tveir geirar– Y

• AK tækni• Fer í neyslu eða fjárfestingu

– X• Afli• Fer í útflutning• Skipt fyrir neysluvöru• Vinnuafl er eini framleiðsluþátturinn

Page 5: Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með veiðigeira

5LE · 21. október 2004

AuðlindargeiriAuðlindargeiri

• Framleiðslufall (aflafall)

• Eiginvöxtur• Vöxtur stofnsins• Ráðstöfun afurðar

• Jafnstöðulausn

XSG

S

XpC

XSGS

S

SrSG

BLX

Z

X

)(

0

)(

1)(

1

1

Page 6: Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með veiðigeira

6LE · 21. október 2004

Vaxtargeiri Vaxtargeiri

• Framleiðslufall• Heildarframleiðsla• Fjármunasöfnun

• Vinnuafl skiptist milli geiranna:– 1 = LX + LY

Y

Y

Yii

CYK

AKLY

KLAKYi

1

1

Page 7: Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með veiðigeira

7LE · 21. október 2004

HámörkunarvandamálHámörkunarvandamál

• Representative agent• Hámarkar núvirt

notagildi að gefnum skorðum

• Y framleidd og notuð heima

• X (fiskur) er seldur úr landi í skiptum fyrir neysluvöru CZ

110,1

1

0

dteCC t

ZY

pXC

LL

BLSS

rSS

CAKLK

Z

YX

X

YY

/

1

1 1

1

Page 8: Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með veiðigeira

8LE · 21. október 2004

Fyrstu gráðu skilyrðiFyrstu gráðu skilyrði

0lim0lim

21

11

1

1

1

111

t

t

t

t

Y

Y

XXYY

XY

SeKe

SSrAL

AL

BLLCAKL

BLpC

Page 9: Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með veiðigeira

9LE · 21. október 2004

Jafnvægi í hagkerfinuJafnvægi í hagkerfinu

• Framleiðsla Y, neysla hennar CY, og fjármunir K vaxa á sama hraða í jafnvægi

• Auðlindargeirinn vex ekki í jafnvægi

~KK

CC

YY

Y

Y

0S

Page 10: Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með veiðigeira

10LE · 21. október 2004

JafnvægislausnJafnvægislausn

Page 11: Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með veiðigeira

11LE · 21. október 2004

Minni þolinmæði (hærra Minni þolinmæði (hærra ))

Page 12: Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með veiðigeira

12LE · 21. október 2004

Samband auðlindarstofns og Samband auðlindarstofns og hagvaxtarhagvaxtar

• Því stærri sem auðlindin er, því minni er jafnvægisvöxturinn– Meira vinnuafl í auðlindargeira, minna í

vaxtargeira

• Auðlindin skapar hlutfallslega yfirburði– Leiðir til viðskipta– Eykur fjölbreytni í neyslu– Kostnaðurinn við það er lægra vaxtarstig

Page 13: Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með veiðigeira

13LE · 21. október 2004

SamantektSamantekt

• Jafnvægi þar sem hagkerfið vex og auðlindargeirinn er í jafnvægi er til ef– skiptateygni milli tímabila er ekki of lág– eðlislægur vöxtur auðlindarstofnsins er nægjanlega mikill

• Líkanið má nota til að greina áhrif auðlindaskella– til langs tíma með því að líta á jafnvægislausnir LY, c, S

– til skemmri tíma með því að líta á línulega nálgun hreyfijafna kringum jafnvægið

– Breytingar í afurðaverði hafa aðeins áhrif á neyslu innfluttrar vöru

– Breytingar í stofnstærð hafa tímabundin áhrif– Breytingar í framleiðni hafa áhrif á jafnvægislausnina

Page 14: Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með veiðigeira

14LE · 21. október 2004

Líkan BLíkan B

S

SrAL

AL

BLcLAL

BLpC

Y

Y

XXY

XY

21

1

1

1

1

1

111

• Hvað með frjálsan aðgang?

• Ef aðgangur er frjáls þá er = 0

• Ekkert tillit er tekið til þróunar auðlindarstofnsins

Page 15: Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með veiðigeira

15LE · 21. október 2004

Jafnvægislausn með frjálsan aðgangJafnvægislausn með frjálsan aðgang

• Jafnvægi þar sem– Vaxtargeiri fylgir jafnvægum vaxtarferli (e.

balanced growth path)– Auðlindargeiri erí jafnstöðu (e. steady state)

• Ekkert tillit tekið til auðlindarstofns, c LX og vaxtarhraði hagkerfisins eru alltaf í jafnvægisstöðu

• Auðlindarstofninn stefnir annað hvort í jafnvægi eða hann hverfur (fer eftir jafnvægisgildi LX)

• Ríkið getur haft áhrif á jafnvægið, og hvort það næst

Page 16: Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með veiðigeira

16LE · 21. október 2004

Áhrif stjórntækja á jafnvægiÁhrif stjórntækja á jafnvægi

I + +/- + - -

T - + - + +

- + - + +

XL~ c~ MSYSS ~ MSYSS ~

Page 17: Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með veiðigeira

17LE · 21. október 2004

Jafnvægi með frjálsan aðgangJafnvægi með frjálsan aðgang

• Þrenns konar óhagkvæmni– Of mikið vinnuafl í auðlindargeira– Of lítið vinnuafl í vaxtargeira– Of stór auðlind

• Jafnvægisstofn sem er minni en SMSY er óstöðugur

• Ef jafnvægi myndast er stofninn því stærri en SMSY

Page 18: Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með veiðigeira

18LE · 21. október 2004

Hagkvæmasta jafnvægiHagkvæmasta jafnvægi

• Stofninnn er minni en SMSY

• Afli í jafnvægi er minni en við frjálsan aðgang

• Þarf að draga úr framleiðni vinnuafls í auðlindargeira með innflutningstolli eða veiðigjaldi

• Fyrst þarf að auka veiði tímabundið• Fyrst þarf því að auka tekjuskatt, síðan

afnema hann eða lækka og setja á toll eða veiðigjald

Page 19: Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með veiðigeira

19LE · 21. október 2004

SamantektSamantekt

• Frjáls aðgangur – Viðbótar óhagkvæmni– Ólíklegra að jafnvægi myndist – Ef jafnægi næst þá er kerfið alltaf í

jafnvægi– Ríkið getur neytt fram hagkvæmustu lausn– Til þess þarf tveggja þrepa hagstjórn

Page 20: Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með veiðigeira

20LE · 21. október 2004

Líkan CLíkan C

• Fjármunir í aflafalli

• Framleiðslufall endanlegrar vöru

• Fjárfesting

• Notagildi

XBKX

11 HKY Y

CYK

0

1dteC t

Page 21: Langtíma hagvaxtarferill í litlu opnu hagkerfi með veiðigeira

21LE · 21. október 2004

Fyrstu gráðu skilyrðiFyrstu gráðu skilyrði

1C

1

11

1

1

111

11

X

YX

Y

X

BK

pKBK

pK

BK

1

1 11

Y

X

pK

BK

S

Sr

pK

BK

Y

X 211

1

1

1