Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur · Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur...

20
Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur Námsmat: Próf 80% Ástundun, virkni í tíma og verkefnavinna 20% (Nemendur taka stafsetningarpróf, lesskilningspróf, málfræðipróf og tvö bókmenntapróf) 1. vika 1.-5. feb. 2. feb. - Foreldraviðtöl 2. vika 8.-12. feb Vikuáætlun Málrækt bls. 11-13 og 25 Vanda málið: För Þórs til Útgarðarloka. 10. feb. - Öskudagur 3. vika 15.-19. feb Vikuáætlun Málrækt bls. 30-31 – fartölvuvagn. Vanda málið: Alfreð konungur og brauðið og Alfreð konungur og förumaðurinn. 4. vika 22.-26. feb Vikuáætlun Mál er miðill gb. bls. 40-41 Málrækt bls. 78, 85-86 Vanda málið: Nefertiti og Pýþagoras 25.-26. febrúar Vetrarleyfi 5. vika 29. feb – 4. mars Vikuáætlun Mál er miðill gb. bls. 42-43 Málrækt bls. 87-88 4. mars - Skipulagsdagur 6. vika 7-11. mars Vikuáætlun Mál er miðill gb. bls. 44-45 Málrækt bls. 89-92 Bókmenntapróf föstudaginn 11. mars. 7. vika 14.- 18. mars Reykir 8. vika 21-25. mars Páskafrí 9. vika 28. mars – 1. apríl Vikuáætlun Mál er miðill gb. bls. 46-47 Málrækt bls. 93-96 Skrudda bls. Vanda málið: Guðrún Ósvífursdóttir 28. mars – Annar í páskum 10. vika 4.-8. apríl Vikuáætlun Mál er miðill gb. bls. 48-49 Málfræði - upprifjunarhefti Vanda málið: Þorsteins þáttur Stangarhöggs 11. vika 11.-15. apríl Vikuáætlun Mál er miðill gb. bls. 50-51 Málfræði - Upprifjunarhefti Skrudda bls. Vanda málið: Þrjár stuttar sögur úr Landnámu

Transcript of Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur · Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur...

Page 1: Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur · Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur Námsmat: Próf 80% Ástundun, virkni í tíma og verkefnavinna 20% (Nemendur taka

Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur

Námsmat:

Próf 80% Ástundun, virkni í tíma og verkefnavinna 20%

(Nemendur taka stafsetningarpróf, lesskilningspróf, málfræðipróf og tvö bókmenntapróf)

1. vika 1.-5. feb.

2. feb. - Foreldraviðtöl

2. vika 8.-12. feb

Vikuáætlun Málrækt bls. 11-13 og 25 Vanda málið: För Þórs til Útgarðarloka.

10. feb. - Öskudagur

3. vika 15.-19. feb

Vikuáætlun Málrækt bls. 30-31 – fartölvuvagn. Vanda málið: Alfreð konungur og brauðið og Alfreð konungur og förumaðurinn.

4. vika 22.-26. feb

Vikuáætlun Mál er miðill gb. bls. 40-41 Málrækt bls. 78, 85-86 Vanda málið: Nefertiti og Pýþagoras

25.-26. febrúar Vetrarleyfi

5. vika 29. feb – 4. mars

Vikuáætlun Mál er miðill gb. bls. 42-43 Málrækt bls. 87-88

4. mars - Skipulagsdagur

6. vika 7-11. mars

Vikuáætlun Mál er miðill gb. bls. 44-45 Málrækt bls. 89-92 Bókmenntapróf föstudaginn 11. mars.

7. vika 14.- 18. mars

Reykir

8. vika 21-25. mars

Páskafrí

9. vika 28. mars – 1. apríl

Vikuáætlun Mál er miðill gb. bls. 46-47 Málrækt bls. 93-96 Skrudda bls. Vanda málið: Guðrún Ósvífursdóttir

28. mars – Annar í páskum

10. vika 4.-8. apríl

Vikuáætlun Mál er miðill gb. bls. 48-49 Málfræði - upprifjunarhefti Vanda málið: Þorsteins þáttur Stangarhöggs

11. vika 11.-15. apríl

Vikuáætlun Mál er miðill gb. bls. 50-51 Málfræði - Upprifjunarhefti Skrudda bls. Vanda málið: Þrjár stuttar sögur úr Landnámu

Page 2: Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur · Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur Námsmat: Próf 80% Ástundun, virkni í tíma og verkefnavinna 20% (Nemendur taka

12. vika 18.- 22. apríl

Vikuáætlun Mál er miðill gb. bls. 56-57 Málfræði - Upprifjunarhefti

21. apríl – Sumardagurinn fyrsti

13. vika 25.-29. apríl

Vikuáætlun Mál er miðill gb. bls. 58-59 Málfræði - Upprifjun Vanda málið: Jason og gullreyfið

14. vika 2.-6. maí

Vikuáætlun Mál er miðill gb. bls. 71-74 + verkefni í verkefnabók

Bókmenntapróf föstudaginn 6. maí.

5. maí - Uppstigningardagur

15. vika 9.-13. maí

Vikuáætlun Lesskilningspróf mánudaginn 9. maí.

Mál er miðill gb. bls. 74-78 + verkefni í verkefnabók

Stafsetningarpróf föstudaginn 13. maí

16. vika 16.-20. maí

Vikuáætlun Undirbúningur fyrir próf

Málfræðipróf fimmtudaginn 19. maí

Ljóðaþema

16. maí - Annar í hvítasunnu 17. maí - Skipulagsdagur

17. vika 23.-27. maí

Vikuáætlun Ljóðaþema

18. vika 30. maí – 3. júní

Vikuáætlun Ljóðaþema

2.-3. júní - Útikennsla

19. vika 6-8. júní

6-7. júní – Útikennsla 8. júní – Skólaslit

Page 3: Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur · Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur Námsmat: Próf 80% Ástundun, virkni í tíma og verkefnavinna 20% (Nemendur taka

Kennsluáætlun vor 2016 Stærðfræði - 7. bekkur

4. – 8. jan. Margföldun og deiling bls. 82-87 í Stiku 3a.

11. – 15. jan. Margföldun og deiling bls. 88, upprifjun fyrir próf, próf úr 3.kafla í Stiku 3a.

18. – 22.jan. Rúmfræði bls. 98-108 í Stiku 3a.

25. jan – 29.jan. Rúmfræði bls. 109-112 í Stiku 3a.

1. – 5. feb. Rúmfræði bls. 113-119 í Stiku 3a.

8. – 12.feb. Upprifjun og próf í Rúmfræði (4.kafla) í Stiku 3a.

15. – 19.feb. Mælingar bls. 5-12 í Stiku 3b.

22.feb. – 26.feb Mælingar bls. 13-19 í Stiku 3b.

29.feb.- 4.mars Mælingar bls. 22-28 í Stiku 3b.

7. – 11. mars Mælingar bls. 29-30 í Stiku 3b, upprifjun og próf úr 5.kafla.

14. – 18. mars Almenn brot bls. 39-46 í Stiku 3b.

21.mars – 25.mars.

Páskafrí

28 mars. – 1. ap.

Almenn brot bls. 47-54 í Stiku 3b.

4. – 8. ap. Prósentur bls. 55-64 í Stiku 3b.

11. – 15. ap. Upprifjun og próf í almennum brotum og prósentum, 6.kafli í Stiku 3b.

18. – 22. ap. Námundun, reikniaðgerðir bls. 78-85 í Stiku 3b.

25. ap. – 29. ap. Röð aðgerða bls. 86-89 í Stiku 3b, upprifjun og próf úr 7.kafla.

2. – 6. maí Speglun,hliðrun og snúningur bls. 101-107 í Stiku 3b.

9. – 13. maí Speglun, hliðrun og snúningur bls. 108-122 í Stkur 3b.

16. – 20. maí Upprifjun fyrir vorpróf

23. – 27. maí Vorpróf

30.maí – 3. júní Útikennsla

Til aðstoðar:

- Vefurinn www.rasmus.is

Námsefni: Stika 3a og 3b. Ýmis verkefni frá kennara.

Page 4: Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur · Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur Námsmat: Próf 80% Ástundun, virkni í tíma og verkefnavinna 20% (Nemendur taka

Kennsluáætlun veturinn 2015-2016 Enska - 7. bekkur

24-28. ágúst Skólasetning

Skólasetning og bekkjarreglur og fleira

31-4 sept. Action Crime and mysteries

7-11. sept. Action Crime and mysteries

14-18. sept. Action Crime and mysteries

21-25. sept. Samræmd próf 24 -25

Action Crime and mysteries Námsmat 20%

28-2okt Frankenstein

1 5-9. okt. Skipulagsdagur 7

Frankenstein

12-16. okt. Frankenstein

19-23. okt. Foreldraviðtöl 19 Fjölgreindarleikar 20-21

Frankenstein Námsmat 20%

26-30. okt. Vetrarfrí 26-27

Action ný vinnubók B. Communication

2-6. nóv. Action ný vinnubók B. Communication

9-13. nóv. Action ný vinnubók B. Communication

16-20. nóv. Action ný vinnubók B. Communication Námsmat

23-27. nóv. Skipulagsdagur 23 Þema 26-27

Action ný vinnubók B. Communication Námsmat 20%

30-4 des Christmas Carol og önnur jólaverkefni.

7-11. des. Christmas Carol og önnur jólaverkefni.

14-18. des Jólatrésskemmtun.

Christmas Carol og önnur jólaverkefni. Námsmat 10%

21-25. des. Jólafrí

28-1. jan. Jólafrí

4-8. jan. Skipulagsdagur

Málfræði og upprifjun

11-15. jan. Málfræði og upprifjun

18-22. jan. Könnun 20% og vinnueinkunn 10% Hausteinkunn

25-29 jan. Communication (tengja Ipad, láta nota netið og öpp tendt þessu)

1 -5 feb. Communication (tengja Ipad, láta nota netið og öpp tendt þessu)

11. – 15. feb. Foreldraviðtöl 2

Communication (tengja Ipad, láta nota netið og öpp tendt þessu)

8-12. feb. Öskudagur-10

Communication (tengja Ipad, láta nota netið og öpp tendt þessu)

15-19 feb Communication, Viðtöl, taka viðtöl hljóð eða imovie og skila í Showbie.

22-26 febrúar Vetrarfrí 25-26

Communication .Hlustun bls. 14 og 20 í vinnubók Personal pronouns og fleiri málfræðiatriði.

29-4 mars Skipulagsdagur 4

Communication Don‘t judge a book by its cover. Námsmat: 2 verkefni í showbie og ritunarverkefni. (train your brain)

7-11 mars All kinds of fame. Unforgettable musicians. Lesum, horfum á youtube og vinnum verkefni. Glósa í Ipad og verkefni bls. 28 í ipad.

14-18 mars

Page 5: Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur · Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur Námsmat: Próf 80% Ástundun, virkni í tíma og verkefnavinna 20% (Nemendur taka

Reykir

21-25 mars Páskafrí.

28-1apríl Annar í páskum 28.

All kinds of fame. Woman who influenced the world.

4-8 apríl All kinds of fame. Halldór Laxness og Albert Einstein

11-15 apríl All kinds of fame. Námsmat: Stutt próf úr kaflanum

18-22 april Sumard. Fyrsti 21

All kinds of fame.Verkefni velja sér fræga manneskju og kynna hana. Námsmatsverkefni

25-29 apríl All kinds of fame.Verkefni velja sér fræga manneskju og kynna hana. Námsmatsverkefni

2-6 maí Uppstigningard 5.

Travel and culture og ritun og málfræði

9-13. maí Travel and culture og ritun og málfræði

16-20 maí Annar í Hvítasunnu 16. og Skipulagsd. 17.

Vorpróf 20% og ástundun 10%

23-27 maí

30-3 júní

6-8 júní

Námsefni: Við munum vinna með bókina Action lesbók og vinnubók og önnur verkefni frá

kennara.

Mat: Ýmis verkefni, próf og ástundun.

Page 6: Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur · Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur Námsmat: Próf 80% Ástundun, virkni í tíma og verkefnavinna 20% (Nemendur taka

Kennsluáætlun vor 2016 – danska 7.bekkur

Vikur Efni Markmið og hugtök Vinna Ítarefni

4.-8.jan Start: mit hjem halda áfram að vinna með

hugtökin

11.-15.jan

Start:Mit hjem

18.-22.jan

Start:Mit hjem

25.-29.jan

Start:Mit hjem

próf úr familien og mit hjem

1.-5.feb

tölvur Start leikjavefur

8.-

12.feb Smart: Nu spiser vi

Læra um mat á dönsku vil du ha´noget at

spise?

15.-19.feb

Smart: Nu spiser vi

Læra um mat á dönsku Spis sundt

22.-26.feb

Smart: Nu spiser vi

Læra um mat á dönsku min madpakke

29.feb-4.mars

Smart: Nu spiser vi læra um mat á dönsku

7.-11.mars

Smart:Nu spiser vi próf úr nu spiser vi

14.-18.mars

litla lirfan horfa á mynd á dönsku mynd á dönsku

21.-25.mars

páskaleyfi

28.mar-1.apríl

Smart skolen læra um skólann á dönsku I skolen og

klasseværelset

4.-8.apríl

Smart skolen læra um skólann á dönsku Hvad lærer man i

skolen?

11.-15.april

Smart skolen læra um skólann á dönsku Mit skoleskema gera stundaskrá á dönsku

18.-22.apríl

Smart skolen læra um skólann á dönsku

25.-29.apríl

smart skolen læra um skólann á dönsku

2.-6.maí

Smart Fritidsinteresser

Læra um áhugamál á dönsku

Hvad kan du lide?

Page 7: Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur · Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur Námsmat: Próf 80% Ástundun, virkni í tíma og verkefnavinna 20% (Nemendur taka

9.-13.maí

Smart Fritidsinteresser

Læra um áhugamál á dönsku

Mine fritidsinteresser upprifjun fyrir dönskupróf

23.-27.maí

Upprifjun dönskupróf próf úr skólakaflanum

og áhugamálum

Page 8: Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur · Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur Námsmat: Próf 80% Ástundun, virkni í tíma og verkefnavinna 20% (Nemendur taka

Kennsluáætlun vor 2016

Náttúrufræði – 7. bekkur

Dagsetning Kennslubók Námsefni

04.-08. janúar Auðvitað, heimilið Varmi bls. 32-38

11.-15. janúar Flökkueðli varmans, bls. 39-40

18.-22. janúar Flökkueðli varmans, bls. 39-40

25.-29. janúar Upprifjun, bls. 22-40

01.-05. febrúar Orka, bls. 41-44

08.-12. febrúar Orka, umhverfi og framtíðin, bls. 45-46

15.-19. febrúar Orkusparnaður, bls. 47-49 og Rafmagn, bls. 50-53

22.-26. febrúar Rafmagn, bls. 53-56

29.-04. mars Rafmagn bls. 57 og verklegar æfingar

07.-11. mars Rafmagn, bls. 58-61

14.-18. mars Próf úr bls. 40-61

21.-23. mars

29.-01. apríl Lífríkið í sjó Hópverkefni

04.-08. apríl Hópverkefni

11.-15. apríl Hópverkefni

18.-22. apríl Hópverkefni

25.-29. apríl Hópverkefni

02.-06. maí Lífheimurinn Lífið á jörðinni bls. 4-15

09.-13. maí Lífið á jörðinni bls. 4-15

16.-20. maí Bakteríur, bls. 16-29

23.-27. maí Bakteríur, bls. 16-29

30.-03. júní

06.-10. júní

Page 9: Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur · Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur Námsmat: Próf 80% Ástundun, virkni í tíma og verkefnavinna 20% (Nemendur taka

Kennsluáætlun vor 2016 Samfélagsfræði – 7.bekkur

Námsmat – saga: Verkefnabók 30% Þemaverkefni 35% Ritunarverkefni 15% Ástundun

og virkni í tíma 20%

Námsmat – trúarbragðafræði: Verkefnabók 40% Heimapróf 40% Ástundun og

virkni í tíma 20%

1. vika 1.-5. feb.

Gyðingdómur - verkefnavinna 2. feb. - Foreldraviðtöl

2. vika 8.-12. feb

Gyðingdómur – verkefnavinna/hópverkefni

10. feb. - Öskudagur

3. vika 15.-19. feb

Gyðingdómur - hópverkefni

4. vika 22.-26. feb

Sögueyjan – 1. -2. kafli

25.-26. febrúar Vetrarleyfi

5. vika 29. feb – 4. mars

Sögueyjan – 2. kafli 4. mars - Skipulagsdagur

6. vika 7-11. mars

Sögueyjan – 3. kafli

7. vika 14.- 18. mars

Reykir

8. vika 21-25. mars

Páskafrí Páskafrí

9. vika 28. mars – 1. apríl

Sögueyjan – 4. kafli 28. mars – Annar í páskum

10. vika 4.-8. apríl

Sögueyjan – 5. kafli

11. vika 11.-15. apríl

Sögueyjan – 6. kafli

12. vika 18.- 22. apríl

Sögueyjan – 7. kafli 21. apríl – Sumardagurinn fyrsti

13. vika 25.-29. apríl

Sögueyjan – 8. kafli

14. vika 2.-6. maí

Sögueyjan – 9. kafli 5. maí - Uppstigningardagur

15. vika 9.-13. maí

Sögueyjan – 10. kafli

16. vika 16.-20. maí

Sögueyjan – 11. kafli 16. maí - Annar í hvítasunnu 17. maí - Skipulagsdagur

17. vika 23.-27. maí

Sögueyjan - Tímaás

18. vika 30. maí – 3. júní

Sögueyjan – Tímaás 2.-3. júní - Útikennsla

19. vika 6-8. júní

6-7. júní – Útikennsla 8. júní – Skólaslit

Page 10: Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur · Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur Námsmat: Próf 80% Ástundun, virkni í tíma og verkefnavinna 20% (Nemendur taka

Kennsluáætlun vor 2016 Íþróttir – 7. bekkur

Vikan 4.-8. jan (4. Skipurlagsdagur) Fyrri tími: Þrek / Seinni tími: Fimleikar

Vikan 11. – 15. jan Þema: Badminton

Vikan 18. – 22. jan Þema: Handbolti

Vikan 25. – 29. jan Fyrri timi: Bandy / Seinni tími: Kýló

Vikan 1. – 5. feb ( foreldraviðtöl 2. Feb) Fyrri: Knattspyrna / Seinni: Brennó

Vikan: 8. -12. Feb (öskudagur 10. feb) Fyrri tími: Hittu mig. / Seinni tími: Ýmsar stöðvar (frjálsaríþr.)

Vikan 15.-19. feb: Þema: Körfubolti

Vikan 22.-26. feb (25-26.feb vetrarfrí) Fyrri tími: Létt þrek – Skotbolti / Seinni tími: Ýmsar boltastöðvar

Vikan 29.-4. mars (starfsdagur 4. mars) Fyrri tími: Frjáls, tennis/badminton / Seinni tími: Leikir

Vikan 7. mars – 11. Mars Þema: Blak

Vikan 14.-18. mars (16.-17. Heilsudagar) Fyrri tÍmi: Körfubolti / Seinni tími: Handbolti

29. mars – 1. apríl Fyrri tími: Þrek / Seinni tími: Körfuhittni

Vikan 4.-8. apríl Þema: Prófavika

Vikan: 11.-15. apríl Fyrri tími: Ýmsar net stöðvar / Seinni tími: Leikir / skotbolti

Vikan 18.-22. apríl (21. Sumardagurinn fyrsti) Fyrri: Leiðrétting próf / Gryfjubolti / Seinni tími: Opið

Page 11: Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur · Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur Námsmat: Próf 80% Ástundun, virkni í tíma og verkefnavinna 20% (Nemendur taka

Vikan 25.-29. apríl Fyrri tími: Frálst/ Próf endurtekt / Seinni tími: Leikir

Útitímabil

Vikan 2. – 6. Maí (5. maí Uppstigningardagur) Fyrri tími: Hlaupahringur / Seinni tími: Kýló

Vikan 9.-13. maí Fyrri tími: Leikir / Seinni timi: Léttur skokkhringur -Slá bolti - boðhlaup

Vikan 17.-20. maí (17. Skipurlagsdagur) Fyrri tími: Hlaupapróf / Seinni tími: Útileikir

Vikan 23.-27. maí Fyrri tími:Kópavogsvöllur / Seinni tími: Knattspyrna

Vikan 30. maí -3. júní Fyrri tími: Boðhlaup/skotbolti / Seinni tími: Gryfjubolti

Vikan 6.-8.júní (8. Skólaslit) Opin vika

Page 12: Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur · Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur Námsmat: Próf 80% Ástundun, virkni í tíma og verkefnavinna 20% (Nemendur taka

Kennsluáætlun 2015-2016 Sund - 7. bekk

23. – 24. ágúst

27. – 31. ág. Farið yfir reglur. Stöðupróf

3. - 7. sept. Þema: Bringu og skólabaksundfótatök, spyrnur og boðsund

10. – 14. sept. Þema: Blöðkur (Skrið-, bak- og flugsund) öndun - snúningar

17. – 21. sept. Þema: Slönguspil – bringu- og skriðsund

24. - 28. sept. ½ tími frjálsleikur – ½ tími björgunarsund

1. – 5. okt. Þema: Blöðkur (skrið- og flugsund) - köfun

8. – 12. okt. Þema: Pýramídasund

15. – 19. okt. Þema: Miðaleikur - snúningar

22. – 26. okt. Vetrarfrí

29.okt. – 2. nóv. Þema: Bringu- og skólabaksund – stungur - marvaði

5. – 9. nóv. Foreldraviðtöl

12. – 16. nóv. ½ tími frjálsleikur – ½ tími björgunarsund

19. – 23. nóv. Skipulagsdagur

26. – 30. nóv. Þema: Pýramidasund

3. – 7. des. Þema: Þolsund í 12 mín – tímataka í 25m bringusundi

10. – 14. des. Þema: 3ja manna sund- Kafsundsþrautir

17. – 21. des. Þema: Stöðvar

3. – 4. jan. Jólafrí

7. – 11. jan. Þema: Ýmsar sundaðferðir

14. – 18. jan. Þema: Blöðkur

21. – 25. jan. Þema: Taktæfingar í bringusundi – boðsund - marvaði

28. jan – 1. feb. Þema: Skrið-, bak- og flugsund

4. – 8. feb. Þema: ½ fjórsund – ½ frjálsleikur

11. – 15. feb. Þema: Taktæfingar í skriðsundi, öndun, snúningar og stunga.

18. – 22. feb. Þema: Æfingatímataka 200m bringusund og 50 skriðsund

25. feb.– 1.mars Vetrarfrí

Page 13: Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur · Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur Námsmat: Próf 80% Ástundun, virkni í tíma og verkefnavinna 20% (Nemendur taka

4. – 8. mars Þema: Langsund 300 m + björgunarsund

11. – 15. mars Þema: Skrið-, bak- og flugsund

18. – 22. mars Þema: ½ fjórsund – ½ frjálsleikur

23.mars – 1.ap. Páskafrí

2. – 5. ap. Annar í páskum

8. – 12. ap. Þema: Kafsund 8m. - pýramídasund

15. – 19. ap. Þema: Spilaleikur

22. – 26. ap. Þema: Ýmsar sundaðferðir

29. ap. – 3. maí Þema: Próf

6. – 10. maí Þema: Próf

13. – 17. maí Þema: Próf

20. – 24. maí 2. hvítasunnu

27. – 31. maí ????

3. – 7. júní ????

Námsefni: bringa, skrið og baksund. Kafsund, þolsund, björgunarsund, troða marvaða og

hjálp í viðlögum

Mat: Tímatökur (25%), sundstíll, þolsund (25%), virkni í tímum /símat (50%)

Ath:fjarvist og að gleyma sundfötum lækkar einkunn

Page 14: Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur · Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur Námsmat: Próf 80% Ástundun, virkni í tíma og verkefnavinna 20% (Nemendur taka

Kennsluáætlun 2015-2016 Heimilisfræði – 6.-7. Bekkur

1. tími: Bls. 3 Kennslubók Kynning - Heilsa og lífstíll Úr fæðunni fær líkaminn orku og byggingarefni

- 10 Nemendabók Kjöt-og grænmetissúpa Að hreinsa, skera/rífa og sjóða grænmeti

Muna að láta ekki hrátt kjöt og grænmeti snertast, eins með áhöldin

2. tími: Bls. 28 Brauðvafningur með sesamfræi Gildi korns í daglegu fæði, að búa til gerdeig, hnoða það, móta og baka - 4 Nemendabók – Algeng eldhúsáhöld 3. tími: Bls. 29 Hrísgrjónaréttur

Léttur og skemmtilegur réttur Gott er að hafa gróft salat með

4. tími: Bls. 31 Súkkulaðikaka Fljótleg skúffukaka með súkkulaðibráð 5. tími: Bls. 34 Chilifiskur í ofni

Soðnar kartöflur Grænmetissalat eftir vali Að ofnbaka fisk, nákvæmni svo ekki ofþorni

6. tími: Bls. 31 Mexikóskur Kjötréttur Að sjóða úr hálf tilbúnum réttum og steikja hakk (¼ úr pakka) Ferskt grænmeti er nauðsynlegt með Gott að bera með sýrðan rjóma

7. tími: Pizza eða pítsusnúðar Gerdeig og hollusta í fjölbreyttu áleggi

– kostir þess að búa til sjálfur Verkefnið er ekki í bókinni en í stað pitsusnúða á bls. 30

Spurning hvort kennari lagar stórt deig í sýnikennslu og skiptir. 8. tími: Bóklegur tími Lesbók bls. 3, 4 og 5 Verkefnabók bls. 7, 8 og 9. tími: Bls. 28 Lummur

Varúð og hætta samfara fitusteikingu Tveir vinna saman 10. tími: Bls. 38 Minestrone-ítölsk súpa

Góðar og hollar súpur eru sífellt að verða vinsælli Eifallt að breyta í súpunni ef vill Gott að hafa brauð með Þrír nemendur vinna saman

11. tími: Bls. 37 Tebollur Fljótlegt og gott Notkun á lyftidufti N. 34 frh. Algeng eldhúsáhöld

Page 15: Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur · Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur Námsmat: Próf 80% Ástundun, virkni í tíma og verkefnavinna 20% (Nemendur taka

12. tími: Bls. 36 Plokkfiskur Einfaldur, góður, ódýr og sívinsæll

Þrír nemendur vinna saman Eða Bls. 37 Ofnbakaður silungur eða lax með osti Soðnar kartöflur Tómatar og gúrkur

Þessi réttur er svolítið dýr, meðhöndla fiskinn eftir því 13. tími: Bls. 40 Hjónabandssæla í múffum

Góð kaka sem eins má setja í muffins eða stórt form 14. tími: Bls. 39 Litrík eggjakaka

Gott að grípa til og nota má ýmislegt úr ísskápnum Þrír nemendur vinna saman

15. tími: Bls. 33 Skonsur Fljótlegar og bestar nýbakaðar

Tveir vinna saman Bóklegt eins og oft til uppfyllingar

16. tími: Bls. 39 Matarsalat með eggjum ( viðbót eftir jól ) 3 vinna saman 17. tími: Bls. 29 Kjötsósa með spaghettí (viðbót eftir jól ) 3 vinna saman 18. tími: Bls. 32 Piparkökur eða

- 40 smákökur Smákökur til hátíðarbrigða fyrir jól eða páska

Page 16: Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur · Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur Námsmat: Próf 80% Ástundun, virkni í tíma og verkefnavinna 20% (Nemendur taka

Kennsluáætlun 2015-2016 Leiklist - 6. og 7.bekkur

1. tími Kynnum okkur (nafn, áhugamál, fjölskylda, gæludýr osfrv.) Förum í upphitunarleiki og nafnaleiki. (Segja

nafið sitt og gera eitthvað allir gera eins og segja nafnið á viðkomandi: Náttúruhamfarir, hvíslleikur, ég elska þig.

2. tími Úti – Dýrahringurinn – Afmælisdagar: (Þátttakendur eiga án orða að raða sér í röð eftir fæðingardegi og mánuði. Fremst sá sem fæddur er fyrst í árinu). Húllahringur: Nemendur raða sér í hring og haldast í hendur. Stjórnandi setur húllahring upp á hendina á sér og segir að nú þurfi að koma húllahringnum allan hringinn án þess að handartökum sé sleppt. Hægt er að gera leikinn erfiðaðri með því að setja síðar annan húllahring af stað sem fer þá í hina áttina hringi af stað. Labbi-eltinga-nafnaleikur. Stafrófsleikur

3. tími Þátttakendur vinna saman í pörum. Þátttakendur fá nokkrar mínútur til þess að taka örstutt viðtal hverjir við aðra (nafn, fæðingardagur, uppáhalds, fjölskyldan osfrv) og eiga síðan að kynna félaga sinn fyrir hinum í hópnum í stuttu máli. Umræða um hvernig er best að standa og tala fyrir framan hóp. Ræða um að hræðast ekki mistök. Spegill: Nemendur standa hverjir á móti öðrum. Spiluð er róleg tónlist á meðan leiknum stendur. Annar er spegill en hinn gerandi. Spegillinn á að gera allt það sem gerandinn gerir fyrir framan spegilinn á baðherberginu að morgni dags áður en lagt er af stað í skólann/vinnu. Síðan er skipt um hlutverk. Minnið á að allar hreyfingar eiga að vera það rólegar að spegillinn nái auðveldlega að herma eftir hreyfingunum. Drekabani

4. tími Lýsa hlut (óæft) Bílaæfing – leika 5 í hvorum hóp

5. tími Traust æfingar: Veggurinn og hraðlestinn (sjá möppu). Bráðnandi ísjaki - Stórt blað er breitt á góflið og á því á hópurinn að standa. Síðan gengur leiðbeinandinn og rífur smátt og smátt utan af blaðinu svo að hópurinn þarf að þétta sér saman. Hópnum skipt í þrennt og hver hópur fær orð sem á að spinna leikrit út frá sýnt í næsta tíma.

6 tími Sýna leikrit frá því í síðasta tíma- Actionary.

7. tími

Byrja á að ræða við þau um hversu mikilvægt er að nota líkaman í leiklist og hvernig er hægt að leika alls konar hluti með líkamanum án þess að segja nokkuð. Byrja á upphitun 1-2-3-4-5 dimmalimm - Kyrramyndir sjá möppu. Einstaklings-og hópverkefni.

8. tími Hópnum skipt í tvennt eða þrennt – hver hópur fær blað þar sem standa á andstæður – stríð – friður / skemmtilegt –leiðinlegt/ gott – vont. Hóparnir setjast saman og byrja á hugarflæði allt sem þeim dettur í hug út frá þessum orðum. Hver hópur er með spunaæfingar og býr til leikrit út frá sínum orðum.

9.-10. tími

Spunaæfingar

11. tími Persónusköpun. Fara yfir hvernig við sköpum persónu í leikriti. Hvaða sögu á persónan osfrv. Leikum ólíkar persónur. Byrjað á að skoða blöð og klippa út myndir sem okkur finnst áhugaverðar. Hver nemdandi velur eina mynd og segir frá valinu sínu, hvað er áhugavert, hvað gæti verið að gerast osfrv. út frá.leikrit út frá myndunum. Hver og einn fær persónu til að leika... punkta hjá sér söguþráð osfrv. Geyma myndir!!!!

12. tími Hópnum skipt í tvennt. Hver hópur þarf að koma sér saman um eina mynd frá síðasta tíma sem þeim finnst áhugaverðust og væri auðvelt að semja leikrit. Segja frá af hverju myndin varð fyrir valinu. Byrja að semja.

13.-16. tími

Unnið með leikrit og taka upp.

17. tími Horfum á leikritin og höfum gaman.

Námsmat: Í fyrsta tíma kynnir kennari námsmat fyrir nemendum. Þeir þættir sem verður

sérstaklega horft til við námsmat í leiklist eru: jákvæðni – viðring – hlustun – sköpun –

frumvkæði – samstarf . Þegar hópurinn hefur lokið við 6 vikur í leiklist gefur kennari hverjum

nemanda umsögn.

Page 17: Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur · Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur Námsmat: Próf 80% Ástundun, virkni í tíma og verkefnavinna 20% (Nemendur taka

Kennsluáætlun 2015-2016 Myndmennt 6.-7. bekkur

Kennsluatriði Dæmi um viðfangsefni

Hvar í námsefni Hverning metið

Allir tímar

Geti gengið frá verkefnum, efnum og áhöldum

Öll verkefni Metið er hvernig nemandinn fylgir fyrirmælum, áhuga og vinnusemi , umgegni um efni og áhöld, skapandi og hugmyndaríkur og verkefnaskil. Umsögn miðast við mjög gott, gott og sæmilegt.

Allir tímar

Noti fjölbreytileg efni, verkfæri og aðferðir við eigin myndsköpun og - viti að það er ekki til einn raunveruleiki eða sannleikur í sköpun listamanna

Öll verkefni Kennslubækur: „Listasaga Fjölva 1.,2. og 3.” «Listasaga frá Hellalist til 1900»

Fyrstu 2. vikurnar 12 Kennslu-stundir

Kunni skissugerð og öðlist skilning á mikilvægi hennar sem eðlilegs hluta af vinnuferli. Geti unnið með mismunandi sjónarhorn t.d. séð ofan frá og frá hlið.

Pennateikning- blómamynd Mappa-íþróttaþema Línumynd- bylgjur Blönduð áferð-grímu

Kennslubækur : "Heimur Litanna " "Myndmennt I og II"

3. vika 4 kennslu-stundir

Þekki feril hönnunar frá hugmynd til vöru og hugtakið rými og beiti þeim í myndgerð, s.s. þrykki og mótun

Leirmótun – grímur

Þemaverkefni

4. vika 2 kennslu-stundir

Vinni myndverk á mismunandi tegundir pappírs

Klippimynd-vélmeni

5. og 6. vika 12 kennslu-stundir

Vinni myndverk með grátónaskala.

Viti að sólarljós og veðurfar hefur áhrif á liti umhverfisins og geti beitt litum til að fá fram áhrif í mynd

Litablöndun- grátónaskali

Málað í anda Monet

Myndmál listamanna.Kennslubækur: "Myndmennt I og II" Myndband: «Lilja í garði listmálarans». Kynnt og skoðuð verk eftir Jean Clauðe Monet

Þekki hlutföll mannslíkamans og vinni með stærðir og hlutföll

Skopmyndir- Andlit

Skoði mynddæmi um impressjónisma og expressjónisma

Vefsídur um myndlist, t.d: myndlistarvef .Namsgagnastofan

Page 18: Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur · Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur Námsmat: Próf 80% Ástundun, virkni í tíma og verkefnavinna 20% (Nemendur taka

Kennsluáætlun 2015-2016

Hönnun og smíði 6.-7. bekkur

Markmið:

Nemendum gefst tækifæri til að þjálfa áfram færni og skilning á eðli hönnunar og smíða, kynnast fleiri efnum og nýjum vinnubrögðum.

Tileinki sér aðferðir til að móta og forma í tré.

Nemendur kynnast aðferðum í málm- og silfursmíði.

Leiðir: Æfð handtök við útskurð og rennibekk, heflun og sögun, pússun og borun, málun og

lökkun. Áhersla er lögð á góðan frágang.

Námsgögn: Ljósrit frá kennara, eigin teikningar, útskurðarjárn og ýmis handverkfæri.

Viðeigandi efni, eðli og einkenni ýmissa viðartegunda s.s. timbur,horn, málmar og plast.

Námsmat: Skrifleg umsögn sem byggir á sjálfsmati, mætingu, áhuga, vinnusemi, frumkvæði,

vandvirkni og vinnubrögðum.

Page 19: Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur · Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur Námsmat: Próf 80% Ástundun, virkni í tíma og verkefnavinna 20% (Nemendur taka

Kennsluáætlun 2015-2016

Textílmennt 6.- 7. bekkur

Markmið:

Að þjálfa hug og hönd nemenda.

Að vekja nemendur til vitundar um getu sína og hæfni, sem verður þeim síðar eðlileg

hvatning til frumkvæðis og sjálfstæðrar sköpunar í öllu námi.

Hvetja til persónulegrar sköpunar og fagmennsku í frágangi.

Fáið aukið sjálfstæði í að útfæra eigin verk.

Verði sjálfbjarga við notkun efniviðar í textílmennt.

Leiðir: Áhersla á hekl, þar sem nemendur byggja ofan á fyrri kunnáttu. Vinnubrögð og

frágangur skipta máli. Nemendur vinna að verkefnum sem hvetja til sköpunar og

útsjónarsemi í vinnslu og frágangi.

Námsefni: Garn, prjónar, heklunálar, nálar, taulitir og ýmis efniviður sem tengist textílmennt.

Námsmat: Verkefni nemenda eru lögð til grundvallar við námsmat, ásamt áhuga, sjálfstæði,

verklagni, hegðun og vinnusemi nemenda í tímum.

Page 20: Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur · Kennsluáætlun vor 2016 Íslenska - 7. bekkur Námsmat: Próf 80% Ástundun, virkni í tíma og verkefnavinna 20% (Nemendur taka

Kennsluáætlun 2015-2016

Tónlist 6.- 7. bekkur

Kennsluáætlun

Eftirtalin verkefni verða unnin á næstu vikum:

Tónlistargerð HHEjay / Garabeband

Samspil á tölvum

Nótur og Hljómar (raddir)

Takttegundir og hraði tólistar

Uppbygging laga við lagagerð

Verkefni af Tonmennt.com, incredibox.com, sýndarhljóðfæri á neti o.fl.

Hljóðupptökur og hljóðblöndun Audacity/Garageband, t.d. útvarpsþáttagerð

Sampil á rafhljóðfærum gítar,bassi,hljómborð, trommur (allir prófa)

Hreyfimyndagerð Pivot Animator

Myndbandaklippingar, MovieMaker/iMovie í iPad

Búnar til Powerpoint/Keynote/Slides spurningakeppnir

Listinn þarf ekki endilega að vera tæmandi en rauði þráðurinn er sköpun í víðum skilningi

með áherslu á tónlist og margmiðlun. Röð verkefna kann að vera mismunandi eftir

hópum.

Hvernig metið:

Umsögn í lok vetrar um virkni, vinnusemi og samvinnu út frá verkefnum og vinnubrögðum.