ISM - leiðin til öryggis?

10
EIMSKIP ISM - leiðin til öryggis? Eyþór H. Ólafsson Eimskip – Skipa- og gámarekstrardeild

description

ISM - leiðin til öryggis?. Eyþór H. Ólafsson Eimskip – Skipa- og gámarekstrardeild. Fjöldi laga og reglna gildir um skiparekstur. SOLAS - International Convention for the Safety Of Life At Sea MARPOL - Int. Conv. for the Prevention of Pollution from Ships. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of ISM - leiðin til öryggis?

Page 1: ISM - leiðin til öryggis?

EIMSKIP

ISM - leiðin til öryggis?

Eyþór H. Ólafsson

Eimskip – Skipa- og gámarekstrardeild

Page 2: ISM - leiðin til öryggis?

EIMSKIP

Fjöldi laga og reglna gildir Fjöldi laga og reglna gildir um skipareksturum skiparekstur

SOLAS - International Convention for the Safety Of Life At Sea

MARPOL - Int. Conv. for the Prevention of Pollution from Ships.

STCW - Standards of Training, Certification and watchkeeping for Seafarers

COLREG - Convention for the International Regulations for Preventing Collisions at Sea.

Þjóðarreglur ýmiskonar o.m.fl.

Kerfi byggt á ISM-staðlinum tekur utan um allar slíkar reglur.

Page 3: ISM - leiðin til öryggis?

EIMSKIP

Hvað er ISM?Hvað er ISM?

ISM stendur fyrir “International management code for the safe operation of ships and for pollution prevention” eða “Alþjóðlegur staðall um örugga stjórnun skipa og hindrun mengunar”.

Staðallinn er gefinn út af Alþjóða siglingamálastofnuninni (IMO) og er hluti af SOLAS-reglunum.

Um er að ræða staðal í 13 köflum. Hann er almennt orðaður til að gefa sem flestum fyrirtækjum og menningarsvæðum raunhæft tækifæri til að nota hann.

Page 4: ISM - leiðin til öryggis?

EIMSKIP

Hverjir krefjast ISM?Hverjir krefjast ISM?

IMO gefur staðalinn út sem hluta af SOLAS og aðilar hafa samþykkt hann

Náið samstarf er milli IMO og Port State Control um eftirfylgni

Tryggingarfélög gera ISM að skilyrði fyrir tryggingu

Flokkunarfélög leggja áherslu á ISM og votta kerfið fyrir hönd flaggríkjanna

Page 5: ISM - leiðin til öryggis?

EIMSKIP

GildistakaGildistaka

• Farþegaskip, háhraðafarþegaskip. Allar stærðir, fyrir 01. júlí 1998

• Olíu- og efnatankskip, lausavöruskip (bulk), háhraðafraktskip. Yfir 500 GT fyrir 01. júlí 1998

• Öll önnur fraktskip og hreyfanlegir borturnar yfir 500 GT fyrir 01. júlí 2002

Page 6: ISM - leiðin til öryggis?

EIMSKIP

Megin atriði Megin atriði öryggisstjórnunarkerfisöryggisstjórnunarkerfis sem sem

byggt er á ISMbyggt er á ISM

Fastmótaðir vinnuferlar fyrir helstu verkefni

Vinnuleiðbeiningar til nánari útlistunar

Gátlistar til að tryggja framkvæmd

Neyðaráætlanir Ákveðinn starfsmaður -

Designated Person - í landi sem tryggir virkni kerfisins

Innbyggt umbótaferli Innbyggt innra eftirlit með virkni

kerfisins

Page 7: ISM - leiðin til öryggis?

EIMSKIP

Ávinningur við að hafa Ávinningur við að hafa öryggisstjórnunarkerfiöryggisstjórnunarkerfi

Agaðri vinnubrögð - staðlaðra vinnuumhverfi

Betri yfirsýn yfir lög og reglugerðir

Meira öryggi => minni tjón Betra og traustara

upplýsingastreymi Markvissari þjálfun og

endurmenntun => meiri starfsánægja

Page 8: ISM - leiðin til öryggis?

EIMSKIP

Helstu verkþættir við uppsetninguHelstu verkþættir við uppsetninguöryggisstjórnunarkerfis hjá öryggisstjórnunarkerfis hjá EimskipEimskip

Undirbúningur og kynning Grunnhönnun kerfisins - samræming við

starfsgæði Mótun stefnu í öryggismálum og samhæfing

við núverandi umhverfisstefnu Smíði neyðaráætlana og almennra vinnuferla Stöðlun og samræming skýrslugerðar Skipulag nýliðafræðslu Skipulag og skráning

þjálfunar/endurmenntunar Þjálfun starfsmanna í kerfinu Skipulag innra eftirlits Innri og ytri úttekt á kerfinu

Page 9: ISM - leiðin til öryggis?

EIMSKIP

Vottun, sannprófun og eftirlitVottun, sannprófun og eftirlit

DoC SMC

Gefin eru út tvennskonar vottorð af vottunaraðila:

Fyrir fyrirtækið Fyrir skipið

Document ofcompliance

Safety ManagementCertificate

Page 10: ISM - leiðin til öryggis?

EIMSKIP

ISM - leiðin til öryggis og framtíðar!