INNOMEC_IS

12
Nýjar leiðir til að læra á eldri árum

description

INNOMEC - Nýjar leiðir til að læra á eldri árum

Transcript of INNOMEC_IS

Page 1: INNOMEC_IS

Nýjar leiðir til að læra á eldri árum

Page 2: INNOMEC_IS

INNOMEC verkefnið

Í flestum Evrópulöndum hefur lífsstíll fjölskyldna

breyst síðastliðna öld. Fólk giftist seinna, færri börn

fæðast og það er aukinn fjöldi aldraðra og einmana

aldraðra einstaklinga. Á þessum nýju tímum standa

umönnunaraðilar og starfsmenn frammi fyrir nýjum

áskorunum: hvernig á að samþætta íhlutanir betur í

að efla heildræna velferð eldri einstaklinga ; hvernig

á umhverfi stofnana að breytast til að takast á við

nýjar íhlutanir varðandi eldri einstaklinga; hvernig á

að þróa og efla faglega eiginleika starfsmanns til að

auka fjölbreytt fræðslutilboð og samþætta þjónustu í

samfélaginu.

2

Page 3: INNOMEC_IS

Verkefnið INNOMEC er hannað til að viðurkenna þá staðreynd að

„virkni á efri árum felst í því að tryggja aukið heilbrigði, þátttöku og

öryggi til þess að auka lífsgæði fólks þegar að eldist“ (Global Age

Friendly Cities: A guide, World Health Organisation, 2007). Við trúum

því að lærdómur á eldri árum sé mikilvægur þáttur í farsælli og virkri

öldrun

Við stefnum að

• bætaþátttökuefriborgaraífélags-ogmenningarlegulífi;

• Hlúaaðsameiginlegrireynslu/lærdómiámilliyngriogeldri

kynslóðaogfjölskyldumeðlima;

• EflatengslanetinnanlandsoginnanEvrópulandaogábyrgð

þeirra á félagslegri nálgun, með áherslu á þátttöku

öldrunarheimila í að marka sér stefnu til símenntunar á

efri árum.

Með þvi að bera saman, þróa, bjóða upp á

• Tækifæritilþjálfunarfyrirstarfsmenníumönnunogþeirra

sem koma að þjálfun.

• Nýrlærdómureðalærdómsreynslafyrireldriborgara.

• Mikilvægarbakgrunnsupplýsingarfyrirstjórnendurá

öldrunarheimilum, verkefnastjóra eða stefnumótandi aðila.

3

Page 4: INNOMEC_IS

INNOMEC fyrir sérfræðinga

4

Page 5: INNOMEC_IS

Við söfnum saman, þróum,

prófum og gerum tiltæk

verkfæri og árangursríkar

aðferðir um félagslegar

athafnir fyrir eldri borgara.

Ert þú “sérfræðingur”?

Meðeigendur í INNOMEC hér að safna saman og þróa áhrifaríkar

aðferðir og verkfæri fyrir eldri borgara til félagslegs – og símen-

ntunarstarfs. Þegar athafnirnar hafa verið prófaðar og samþykktar

af INNOMEC sérfræðingum sem taka þátt í þessu verkefni, þá verða

niðurstöðurnar kynntar. Þegar talað er um sérfræðinga þá er átt

við einstaklinga sem starfa í öldrunargeiranum, við símenntun,

meðferðaraðilar og í kennslu fullorðinna „andragogy.“

5

Page 6: INNOMEC_IS

INNOMEC fyrir eldri borgara

6

Page 7: INNOMEC_IS

Taktu þátt í skemmtilegum

athöfnum með öðrum á

heimilinu eða þeim

sem eru í nágrenninu og

deildu upplifuninni!

Þú er á þeim aldri sem þú upplifir þig á.

Þaðgeturkomiðuppsátímiílífinuaðþúhefurskyndilegamunmeiri

frítíma en þú hafðir reiknað með eða jafnvel áður haft. Hvað á maður

aðgeraíþví?Ferðast,vinnaígarðinum,stundahandavinnuogýmsar

félagslegar athafnir eru frábærar leiðir þegar kemur að því að nýta

frítímannsinn.Efþú leyfir,þáerumviðhjá INNOMECtilbúinaðdei-

la þinumdýrmæta tíma!Taktu þátt í skemmtilegum athöfnummeð

öðrumáheimilinueðaþeim semeru í nágrenninuogdeilduuppli-

funinni!

7

Page 8: INNOMEC_IS

INNOMEC fyrir hagsmunaaðila

8

Page 9: INNOMEC_IS

Bakgrunnsupplýsingar,

stefnur, góðar aðferðir,

tengslamyndun á netinu.

Við styðjum þig í að

skipuleggja nýja og nýjar

leiðir í þjónustu.

Ertu í leit af nýjum hugmyndum?

INNOMECbýðuruppábreittúrvalafurðafráhlutahöfumsemeruvir-

kir í símenntun. Framkvæmdastjórar öldrunarheimila, (dagþjónustu

eða sólahringsþjónustu) einstaklingar sem bera ábyrgð á starfsþróun

starfsmanna,verktakar,fræðslu-oggæðastjórarogallirþeirsemvinna

í umönnun eða þjónustu við eldri borgara, bæði í ríkis eða einkagei-

ranum. Verið velkomin að líta á niðurstöður okkar og vonandi fyllast

innblæstrifyrirnýjumhugmyndum.Allirvelkomniraðnýtaefnið!

9

Page 10: INNOMEC_IS

Meðeigandi

Speha Fresia Cooperative Company (IT)

SpehaFresiaerfyrirtækisemvinnuraðsamstarfsverkefnumásvæðisvísu(La-

zio og Sikiley) á sviði vinnumarkaðsstefnu, þróun og rannsóknum. Við hvetjum

tilEvrópusamstarfstilaðbætaleiðsögn,verkfæriogaðferðarfræðitilþjálfunar

ogsímenntunar.SpehaFresiastýrirINNOMECverkefninu.

www.speha-fresia.eu

Studio Centro Veneto (IT)

StudioCentroVeneto SAS (CSV) er ráðgjafa-ogþjálfunarfyrirtæki stofnað af

ToniBrunelloíVicenzaárið1968.Þaðbýðuruppásérhæfðaþjónustufyrirlítil

ogmeðalstór fyrirtæki/stofnanir og félagasamtök á sviði: starfsþjálfunar, al-

mennrar stjórnunar, gæðanálgunar, markaðssetningu og, umfram allt, verkfer-

la í fyrirtækjum (rannsóknir, þjálfun, skyndihjálp og samfelld ráðgjöf ) með

nálgun á þekkingu og verkkunnáttu. Eldri atvinnurekendur ættu að færast til í

starfi. www.studiocentroveneto.com

Inspire – Verein für Bildung und Management (AT)

Inspireernon-profitsamtöksemstandafyrirfaglegumhugmyndumogefniá

sviðimenntunar,menningar, skapandigreinaogvinnuafli.Við stefnumáað

leiða saman mismunandi aðila, fjölbreytta færni og nýjungar í verkefnum

okkar til að ná fram sem bestri niðurstöðu. www.inspire-thinking.

INNOMEC var hannað og hrint í framkvæmd

af meðeigendum frá Ítalíu, Austurríki, Belgíu,

Litháen og Íslandi.

10

Page 11: INNOMEC_IS

Euro-Idea(BE)

Euro-Ideaernon-profit stofnun semvar stofnað1994 af hópi leiðbeinenda,

allir útskrifaðir á Kaþólska háskólanum í Louvain í stefnu og aðferðum í

fullorðinsfræðslu. Tilgangur stofnunarinnar er að kynna fullorðinsfræðslu,

byggðaáundirstöðuatriðumsálfræðilegraruppeldisfræða,semgreinirsérsta-

klegaþörfina til að takaþátt í þjálfunmeðþað aðmarkmiði aðöðlast nýja

kunnáttu og hæfni. www.euro-idea.eu

Mykolas Romeris Háskólinn (LT)

Mykolas Romeris Háskólinn (MRU) er almenningsstofnun, alþjóðlegur háskóli

staðsetturíNorðurEvrópu.Áhverjuáritekurháskólinnámótistórumhópiaf

ungu skapandi og hæfileikaríku fólki. Það eru næstum 18.000 nemar í

háskólanumogþeirerumjögáhugasamirogspenntirfyrirþeirrilínusemþeir

hafa valið. Mykolas Romaris Háskólinn styður alþjóðleg verkefni og eru stolt

yfirþátttökusinniírannsóknumíEvrópuogáalþjóðþjóðlegustigi.

www.mruni.eu

Hrafnista – Öldrunarþjónusta(IS)

Hrafnistaeröldrunarþjónustaog rekur ídagfimmöldrunarheimiliimeðum

600 íbúa. Við bjóðum upp á fjölbreytta þjónustu, sem dæmi, hjúkrunar og

læknisþjónustu,endurhæfinguogfjölbreyttfélagsstarf.Leiðarljósokkarerað

haldauppi rétti einstaklingsins í umönnun,meðað stjórnaeiginmálumog

velja hversu mikið þeir taka þátt í starfsemi á heimilum. www.hrafnista.is

11

Page 12: INNOMEC_IS

ÞettaverkefnihefurveriðfjármagnaðmeðstyrkfráEvrópusambandinu.Skoðanirþærsemframkomaíþessari

útgáfueruskoðanirhöfundaogþurfaekkiaðendurspeglaskoðanirEvrópusambandsins.HvorkiEvrópusambandið

néaðilartengdirsambandinueruábyrgirfyrirupplýsingumsemframkomaíþessumbæklingi.

Hafa samband

Hrafnista – Öldrunarþjónusta

Laugarási

104Reykjavík

T+354/5853000

[email protected]

www.hrafnista.is

http://innomec.eu