Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30....

56
1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS FATLAÐRA Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí Íslandsmót 2019 ÍF 40 ára Gullmerki ÍSÍ

Transcript of Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30....

Page 1: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

1. tbl. 2019 - 30. árgangur

VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019

TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS FATLAÐRA

Heimsleikar Special OlympicsÍ Abú Dabí og Dúbaí

Íslandsmót2019

ÍF 40 áraGullmerki ÍSÍ

Page 2: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

ALLT FYRIRSVEFNINN

Við hlustum – Verkin tala

Svansprent er stoltur styrktaraðiliÍþróttasambands fatlaðra

SvanSprent

Auðbrekku 12 • 200 Kópavogur • Sími: 510 2700 • svansprent.is

Page 3: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

EFNISYFIRLITJÚLÍ 2019

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: [email protected]órn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson

Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiriUmbrot: Halldór Högurður, [email protected]: SvansprentÍþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sér-samböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.

Við hlustum – Verkin tala

Svansprent er stoltur styrktaraðiliÍþróttasambands fatlaðra

SvanSprent

Auðbrekku 12 • 200 Kópavogur • Sími: 510 2700 • svansprent.is

5 ÁVARP FORMANNS — ÞÓRÐUR Á. HJALTESTED

7 HEIMSLEIKAR SPECIAL OLYMPICS Í ABÚ DABÍ OG DÚBAÍ

13 VINABÆJARVERKEFNI

19 SIGURFÖR FYRIR SJÁLFSMYNDINA - JÓHANNA VIGDÍS

20 ÍF 40 ÁRA - GULLMERKI ÍSI

23 ÞÓRÐUR ENDURKJÖRINN Á SAMBANDSÞINGI ÍF

25 HM ÁRIÐ 2019

27 FLOKKA OG BIKARMÓT ÍF

29 ÍSLANDSMÓT ÍF 2019

33 VIÐTAL - SVEINN ÁKI LÚÐVÍKSSON

40 ÆVINTÝRA- OG ÍÞRÓTTABÚÐIR ÍF Á LAUGARVATNI

43 BOCCIA - LANDSLIÐSÞJÁLFARI NORÐMANNA MEÐ NÁMSKEIÐ Í LAUGARDAL

45 SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN

47 MINNING - MARGRÉT HALLGRÍMSDÓTTIR OG MAGNÚS HELGI ÓLAFSSON

48 KÖRFUBOLTALIÐ FRAMTÍÐARINNAR

49 FÓTBOLTAÆFINGAR FYRIR STÚLKUR MEÐ SÉRÞARFIR

50 VIÐ VORUM SVO HEPPIN - SÓLNÝ PÁLSDÓTTIR OG HILMIR

52 ÍSLANDSLEIKAR SPECIAL OLYMPICS

3

Page 4: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

Reykjavík • A. Margeirsson • Aðalverkstæðið • Apparat • Arev verðbréfafyrirtæki • ARGOS -Arkitektastofa Grétars og Stefáns • Arkís arkitektarAskur, veitingahús • Atorka - verktakar og vélaleiga • Augljós laser augnlækningar • Auglýsingastofan ENNEMM • Augnlæknar ReykjavíkurÁlnabær - verslun • Áltak • Áman • Árbæjarapótek • ÁTVR Vínbúðir • B M Vallá • Barnalæknaþjónustan • Básfell • BBA/Legal • Betra lífBílasmiðurinn • Bjarnar • BK kjúklingar • Blaðamannafélag Íslands • Borðtennissamband Íslands • Boreal travel • Bókhaldsþjónustan VíkBólsturverk • Brúskur hársnyrtistofa, s: 587 7900 • Brynja, Hússjóður Öryrkjabandalagsins • BSRB • Carpe Diem Tours • Conís - verkfræðiráðgjöfCurron • Danfoss • Danica sjávarafurðir • Dansrækt JSB • Dental-I • Dokkan, þekkingar- og tengslanet-www.dokkan.is • Dýralæknastofa ReykjavíkurE.T. • Eignamiðlun • Eignaumsjón • Engo verkefni • Ernst & Young • Ferill • Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga • Fiskkaup • FiskmarkaðurinnFínka - málningarverktakar • Fjöður - þvottahús • Fótóval • Freska Seafood • Fulltingi • G S Export ehf • Garðs Apótek • Gastec • Gáski sjúkraþjálfunGB Tjónaviðgerðir • Gjögur • Guðmundur Arason - smíðajárn • Gullsmiðurinn í Mjódd • Hagi -Hilti • Hamborgarabúlla Tómasar • Hár Class hársnyrtistofaHársnyrtistofa Dóra • HB Grandi • Heggur • Heimsferðir • Hekla • Helgason og Co • Henson sports • Hitastýring • Hjá GuðjónÓ • Hótel Leifur EiríkssonHreinsitækni • Hvíta húsið - auglýsingastofa • Höfðakaffi • Innigarðar • Íhlutir • Ísaga • Ísbíllinn - þú þekkir mig á bjöllunni! • Íslensk erfðagreiningÍsmar • Ís-spor • Íþrótta-og tómstundasvið Reykjavíkur • Jarðtækni • Jónar Transport • K. H. G. Þjónustan • Keldan • Kemi - www.kemi.is • KjöthöllinKnattspyrnufélagið Fram • KOM almannatengsl • Kramhúsið • Krónan verslanir • Krumma • Kurt og Pí • Landsbréf • Landslag • LandslögLandsnet - www.landsnet.is • Landssamtök lífeyrissjóða • Láshúsið • Lifandi vísindi • Lífland og Kornax • LOG - lögmannsstofa • LOGOS - lögmannsþjónustaLæknasetrið • Lögmannafélag Íslands • Lögmannsstofa Jóns G Briem hrl • Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu • Marco Polo • MatborðiðMatthías • Málarameistarar • Málmtækni • Málningarvörur • Meba - úr og skart • Mennta- og menningarmálaráðuneytið • MS Armann skipamiðlunMyconceptstore • MyTimePlan • Nautica • Neyðarlínan • Norræna ferðskrifstofan - Smyril Line • Nostra ræstingar • Nói-Síríus • Nýi ökuskólinnOddgeir Gylfason - tannlæknir og læknir • Orkuvirki • Ó. Johnson & Kaaber • Ólafur Þorsteinsson • Ósal • Pétur Stefánsson • Pingpong.is • PixelPricewaterhouseCoopers • Prinsinn - söluturn • Pökkun og flutningar • Raflax • Rafstilling • Rafstjórn • Rafsvið • Rafver • Rakarastofa Gríms • RarikRenniverkstæði Jóns Þorgrímssonar • Reykjagarður • Reykjavíkur Apótek • Reykjavíkurborg • Reykjavíkurprófastsdæmi eystra • Reyktal þjónustaRéttur - ráðgjöf & málflutningur • Rikki Chan • S.Ó.S. Lagnir • Sailun hjólbarðar • Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu • Samtök fyrirtækja í sjávarútvegiSamtök starfsmanna fjármálafyrirtækja-SSF • Shalimar - Pakistanska veitingahúsið • Sigurraf • Síma- og tölvulagnir • Sjáðu gleraugnaverslun - www.sjadu.isSjónlag • Sjúkraþjálfun Styrkur • Skotfélag Reykjavíkur • Skóarinn í Kringlunni • SM kvótaþing • Sportís • Stilling • Stjá, sjúkraþjálfun • Stúdíó StafnStyrja • Suzuki á Íslandi • Sýningakerfi • Söluturninn Vikivaki • Tannálfur - tannlæknastofa • Tannlæknastofa Gísla VilhjálmssonarTannlæknastofa Sigríðar Rósu Víðisdóttur • Tannlæknastofa Tómasar Einarssonar • Tannlæknastofa Þórarins Jónssonar • Tannval Kristínar GígjuTark - Arkitektar • TEG endurskoðun • THG Arkitektar • Tónastöðin • Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar • Túnþökuþjónustan - s: 897 6651Umslag • Úti og inni • VA arkitektar • Verkfræðistofa Stanley Pálssonar • Verkís • Vesturröst-Sérverslun veiðimanna • Vélsmiðjan HarkaVMB verkfræðiþjónusta - s: 863 8455 • VOOT Beita • VSÓ Ráðgjöf • Wise lausnir • Þ.B. verktakar • Ögurverk • Örninn - hjól • SeltjarnarnesHorn í horn - parketlagnir • Nesskip • Kópavogur • Baader Ísland • Bak Höfn • Bifreiðastillingin • Bílaklæðningar • Bílaverkstæði Kjartans og ÞorgeirsBlikksmiðjan Vík • dk hugbúnaður - www.dk.is • Elva Björk Sigurðardóttir - tannlæknir • Exton • Fagtækni • Fasteignamiðstöðin • Ferli • HamraborgHilmar Bjarnason - rafverktaki • Húsfélagaþjónustan • Ingi hópferðir • JÓ lagnir • Kambur • Kraftvélar • Lakkskemman • Laser-tag Íslandlindesign.is • Línan • LK pípulagnir • Loft og raftæki • MHG verslun • Nobex • Nýþrif - ræstingaverktaki • Ólafssynir • Rafbreidd - heimilistækjaviðgerðirRafholt • Rafmiðlun • Rafport • Rannsóknarþjónustan Sýni • S.Þ. verktakar • Sérmerkt • Slot • Sport Company • Sportvörur • Stálgæði • SöguferðirTengi • Tækniþjónusta Ragnars G Gunnarssonar • Ungmennafélagið Breiðablik • Vatn • Vetrarsól - verslun • ZO-ON International • Öryggismiðstöðin

VIÐ STYÐJUM ÍÞRÓTTASAMBAND FATLAÐRA

Hæð : 33 smBreidd : 34 sm

Borgartúni 26IS 105 Reykjavík+354 580 4400www.juris.is

Page 5: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

ÁVARP FORMANNS

Ágætu landsmenn,

Til hamingju með 40 ára afmæli Íþróttasambands fatlaðra.

Það var íþróttahreyfingin sem kom íþróttum fatlaðra á laggirnar fyrir 45 árum síðan, en það var ÍSÍ sem sendi menn út af örkinni til Norðurlanda og Englands til þess að kynna sér hvernig starfsemi íþrótta fyrir fatlaða var skipulögð og framkvæmd. Í framhaldi af þessari vinnu hlutaðist ÍSÍ til um að stofna íþróttafélög fyrir fatlaða, það fyrsta var Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík (ÍFR) stofnað 30. maí 1974 og síðan var Íþróttafélag fatlaðra á Akureyri stofnað 7. desember sama ár, við þekkjum það félag í dag sem Íþrótta- félagið Akur. Þann 16. maí 1978 var íþróttafélagið Eik stofnað á Akureyri og síðan, tæpum mánuði síðar, var Íþróttafélagið Björk stofnað í Reykjavík, þann 12. júní 1978. Þetta er upphafið, með stofnun þessara félaga var búið að uppfylla ákvæði laga ÍSÍ um stofnun sérsambands og varð ÍF að raunveruleika tæpu ári seinna. Þetta er upphafið, ég ætla ekki að fara að rekja sögu ÍF í heild sinni hér og nú, en ég bendi ykkur á samantekt sem finna má á heimasíðu ÍF (ifsport.is) þar sem lesa má stiklur úr starfinu.

Ég vek athygli á því að það eru einnig 30 ár frá því ÍF gerðist aðili að Special Olympics-samtökunum og í haust eru 30 ár frá stofnun IPC (alþjóðaólympíuhreyfing fatlaðra), en ÍF hefur verið aðili að þeim samtökum frá upphafi. Það er því margs að fagna á þessu ári og elstu aðildarfélög ÍF verða 45 ára á árinu.

Starfsemi sambandsins er fjölbreytt og ávallt að mörgu að hyggja, enda verkefnin margþætt. Starfið er enn að styrkjast,

mótahald nokkuð hefðbundið en þó í nokkurri framþróun og almennt má segja að tilboðum fyrir íþróttafólk með fatlanir sé að fjölga. ÍF er í góðu samstarfi við önnur sérsambönd og get ég fullyrt að það sé að styrkjast enn frekar sem er mjög ánægjulegt. Með samstarfinu tryggjum við dómgæslu sem viðurkennd er af IPC og öðrum alþjóðaíþróttasamtökum. Samstarfið við ÍSÍ er að sama skapi sterkt og þakka ég öllum þeim aðilum sem við eigum í samstarfi við, án þeirra væri starfsemin ekki eins öflug og raunin er. Ég vil hér nota tækifærið og þakka UMFÍ nýtilkomið samstarf um rekstur sumarbúða ÍF á Laugarvatni.

Staða ÍF er sterk, reksturinn í góðu jafnvægi og er það ekki síst að þakka ráðvendni, en þó ekki síður góðum stuðningi frá yfir-völdum, ríki og sveitarfélögum, sem og afrekssjóði ÍSÍ og öllum þeim öflugu bakhjörlum sem ÍF á og við tölum almennt um sem samstarfsaðila ÍF.

Ég vil hér, fyrir hönd sambandsins, þakka allan þann stuðning og velvild sem við höfum notið í gegnum tíðina. Einnig vil ég þakka öllum þeim sjálfboðaliðum sem komið hafa að starfi ÍF, þar eigum við marga trygga einstaklinga sem ávallt eru tilbúnir til að leggja málefninu lið og fórna tíma sínum í þágu íþróttastarfs fatlaðra. Hafið mikla þökk fyrir.

Starf stjórnar ÍF og starfsmanna hefur verið öflugt og farsælt í gegnum árin. Ég þakka ykkur öllum störf ykkar, áhuga og elju í þágu íþrótta fatlaðra.

Frækin og farsæl í fjörutíu ár. Til hamingju með afmælið.

Þórður Á. Hjaltested, formaður ÍF

5

Page 6: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

VIÐ STYÐJUM ÍÞRÓTTASAMBAND FATLAÐRAGarðabær • AH Pípulagnir • Engilbert ÓH Snorrason tannlæknastofa • G.S. Ráðgjöf • Garðabær • Geislatækni - Laser þjónustan • HafnasandurHagráð • Hjallastefnan • Icewear • Loftorka Reykjavík • Marás vélar • Pípulagnaverktakar • Samhentir • Stjörnu-Oddi • Vélsmiðja ÞorgeirsVörukaup - heildverslun • Öryggisgirðingar • Hafnarfjörður • Aðalskoðun • Aflhlutir • Apótek Hafnarfjarðar • Bortækni • Byggingafélagið SandfellCurio • Endurskoðun Hafnarfjarðar • Fjarðarmót • Flúrlampar • Friðrik A Jónsson • Fura málmendurvinnslan • Gaflarar - rafverktakar • GámaþjónustanGeymsla Eitt • H. Jacobsen • Hafnarfjarðarbær • Hafnarfjarðarhöfn • Hagtak • H-Berg • Heimir og Jens • Hlaðbær-Colas - malbikunarstöð • Hvalur Músik og Sport • Pylsubarinn Hafnarfirði • Rafgeymasalan • SIGN - skartgripaverkstæði • Sjúkraþjálfarinn • Skóhöllin Firði • Stoðtækni • StrendingurSæli • Tannlæknastofa Jóns Más • Teknís • ThorShip • Trefjar • Umbúðamiðlun • UN bókhald • Vetis • Vélrás bifreiða- og vélaverkstæði • Vélsmiðjan • AltakVíðir og Alda • Þvottahúsið Faghreinsun • Reykjanesbær • ÁÁ verktakar - s: 421 6530 & 898 2210 • Bókhalds- og rekstrarþjónusta Gunnars ÞórarinssonarDacoda • DMM Lausnir • Fasteignasalan Stuðlaberg • Ferðaþjónusta Reykjaness • Fjölbrautaskóli Suðurnesja • M² Fasteignasala & LeigumiðlunMaron • Málverk • Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum • Nesraf • Ný-sprautun • PA hreinsun - hreingerningarþjónusta • Rammagerðin - Iceland GiftstoreRörlagningamaðurinn • Skartsmiðjan • Skipasmíðastöð Njarðvíkur • Skólamatur • Skólar • Smur- og hjólbarðaþjónustan • SuðurflugTannlæknastofa Jóns Björns • TM Bygg • UPS á Íslandi • Grindavíkurbær • Lagnaþjónusta Þorsteins • Northern Light Inn • StakkavíkUngmennafélag Grindavíkur • Víkurhraun • Vísir • Garður • SI raflagnir • Suðurnesjabær • Mosfellsbær • Álgluggar JG • Byggingarfélagið JörðByggingarverktaki Ari Oddsson • Dalsgarður - gróðrarstöð • Elektrus - löggiltur rafverktaki • Fagverk verktakar • Garðmenn • Guðmundur S BorgarssonHótel Laxnes / Áslákur • HT 1 • Ísfugl • Ístex • Matfugl • Málningarþjónusta Jónasar • Mosfellsbakarí • Nonni litli • Óðinsauga útgáfaUngmenna- og íþróttafélagið Afturelding • Vélsmiðjan Orri • Akranes • Akraneskaupstaður • Apótek Vesturlands • Bifreiðastöð Þórðar Þ. ÞórðarsonarBílasala Akraness - Bílás • Bílver, bílaverkstæði • Fasteignasalan Hákot • Grastec • Hvalfjarðarsveit • PÍPÓ • SementsverksmiðjanVerslunin Einar Ólafsson • Vélaleigan Þróttur • Borgarnes • Borgarbyggð • Borgarverk • Gösli • Hársnyrtistofa Margrétar • Háskólinn á BifröstKaupfélag Borgfirðinga • Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi • Skorradalshreppur • Sprautu- og bifreiðaverkstæðið BorgarnessUMÍS Umhverfisráðgjöf Íslands • Stykkishólmur • Málflutningsstofa Snæfellsness • Narfeyri • Stjórnendafélag Vesturlands • StykkishólmsbærGrundarfjörður • Ragnar og Ásgeir • Þjónustustofan • Ólafsvík • Fiskverkunin Valafell • Ingibjörg • Litlalón • Hellissandur • KG FiskverkunKristinn J. Friðþjófsson • Nónvarða • Sjávariðjan Rifi • Skarðsvík • Snæfellsbær • Reykhólahreppur • ÞörungaverksmiðjanÍsafjörður • Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum • GE vinnuvélar • GG málningarþjónusta • Hamraborg • Hótel Ísafjörður • Ís 47Ísblikk • Ískrókur • Jón og Gunna • Hnífsdalur • Hraðfrystihúsið Gunnvör • Bolungarvík • Bolungarvíkurkaupstaður • Endurskoðun VestfjarðaMálningarlagerinn • S.Z.Ól. trésmíði • Sigurgeir G. Jóhannsson • Súðavík • Súðavíkurhreppur • Tálknafjörður • TálknafjarðarhreppurÞingeyri • Tengill, rafverktaki • Hólmavík • Sparisjóður Strandamanna • Hvammstangi • Húnaþing vestra • Sláturhús KVHBlönduós • Blönduósbær • Blönduóskirkja • Glaðheimar sumarhús-opið allt árið • Húnavatnshreppur • Kvenfélag SvínavatnshreppsUngmennasamband Austur-Húnvetninga USAH • Vilko • Skagaströnd • Kvenfélagið Hekla • Sveitarfélagið SkagaströndTrésmiðja Helga Gunnarssonar • Sauðárkrókur • Dögun • FISK-Seafood • Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra • K-Tak • LykillÓ.K. Gámaþjónusta-sorphirða • Sjúkraþjálfun Sigurveigar • Verslunarmannafélag Skagafjarðar • Varmahlíð • Akrahreppur Skagafirði

Page 7: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

HEIMSLEIKAR SPECIAL OLYMPICSÍ ABÚ DABÍ OG DÚBAÍ

www.abudhabi2019.org

Heimsleikar Special Olympics fóru fram í Abú Dabí og Dúbaí 14.-21. mars 2019.Þar tóku þátt 7.500 keppendur frá um 92 þjóðum í 24 íþróttagreinum. Íþróttasamband fatlaðra sendi 38 kepp- endur á leikana auk 16 þjálfara, læknis og fararstjóra. Íslendingar tóku þátt í 10 greinum; boccia, knattspyrnu, keilu, frjálsum íþróttum, sundi, golfi, keilu, unified badminton og auk þess tók Ísland í fyrsta skipti þátt í nútímafimleikum og lyftingum kvenna. Um 90 aðstandendur voru í Abú Dabí og Dúbaí að fylgjast með og alls var hópurinn því um 150 manns.

ÁhaldafimleikarMaría Ragnarsdóttir, NesMichaela Regan, NesMagnús O. Arnarson, NesGunnar I. Ingólfsson, Gerpla

Badminton, unifiedÞorsteinn Goði Einarsson, ÍvarGuðmundur Kristinn Jónasson, Ívar

BocciaVédís Elva Þorsteinsdóttir, AkurKonráð Ragnarsson, Nes

GolfElín F. Ólafsdóttir, FjörðurPálmi Þór Pálmason, KeilirÁsmundur Þór Ásmundsson, Fjörður.

Frjálsar íþróttirAníta Ó. Hrafnsdóttir, ÍFRHelena Hilmarsdóttir, EikMichel Th. Masselter, IFRFannar L. Jóhannesson, Eik.

KeilaÁsta Hlöðversdóttir, ÖspGabríella O. Oddsdóttir, ÖspEinar K. Guðmundsson, ÖspHaukur Guðmundsson, Ösp

KnattspyrnaJósef Daníelsson, NesAndri Jónsson, Ösp/ÞjóturGuðmundur Hafliðason, ÖspFreyr Heimisson, ÖspJónas Ingi Björnsson, ÖspKjarval Thor Þórðarson, ÖspAnton Fr. Snorrason, ÖspHlífar Máni Frostason, ÖspJóhann G. Ásbjörnsson, ÖspGabríel Óskar Halldórsson, ÖspRóbert Ragnarsson, Ösp

LyftingarMaría Sigurjónsdóttir, SuðriValdís Hrönn Jónsdóttir, Suðri

NútímafimleikarHekla Björg Hólmarsdóttir, ÖspArna Dís Ólafsdóttir, Ösp

SundRóbert A. Erwin, NesHjalti G. Guðmundsson, ÖspBára Sif Ólafsdóttir, FjörðurArndís Atladóttir, Óðinn.

ÞjálfararJónas SigursteinssonAnna EinarsdóttirKarl Ó. KarlssonÁsta K. HelgadóttirGunnar P. HarðarsonLaufey SigurðardóttirBjarki SigurðssonDarri MchahonDagur S. DagbjartssonHilmar KárasonÖrvar ArnarsonSigurlín J. BaldursdóttirHelga EiríkssonFriðrik G. Sigurðsson.

FararstjórarAnna K. Vilhjálmsdóttir,framkvæmdastjóri SO á Íslandi, Jóhann Arnarson, varaformaður ÍF og Sport Dir. SO á Íslandi.

LæknirÞórdís Kristinsdóttir.

LETR-kyndilhlaup lögregluDaði Þorkelssonrannsóknarlögreglumaður.

7

Page 8: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

VIÐ STYÐJUM ÍÞRÓTTASAMBAND FATLAÐRASiglufjörður • Snerpa, íþróttafélag fatlaðra • Akureyri • Blikk- og tækniþjónustan • Blikkrás • Brúin • Bústólpi • Eining-Iðja • Fasteignasalan ByggðFélag verslunar- og skrifstofufólks • Gróðrarstöðin Réttarhóll - www.rettarholl.is • Grófargil • Hlíð • Húsprýði • Íslensk verðbréf • Knattspyrnufélag AkureyrarKollgáta Arkitektur • Kraftbílar • Medulla • Múriðn • Pípulagningaþjónusta Bjarna F Jónassonar • Rafeyri • Rafmenn • Raftákn - VerkfræðistofaS.S. byggir • Sjómannablaðið Víkingur • Sjúkrahúsið á Akureyri • Slippurinn Akureyri • Sportver - Glerártorgi • Straumrás • SvalbarðsstrandarhreppurTannlæknastofa Árna Páls • Tannlæknastofa Hauks og Bessa • Túnþökusalan Nesbræður • Verkval • Grenivík • GrýtubakkahreppurGrímsey • Sigurbjörn • Dalvík • Dalvíkurkirkja • EB • Ektafiskur • Ólafsfjörður • Árni Helgason - vélaverkstæði • Sjómannafélag ÓlafsfjarðarHúsavík • Bílaleiga Húsavíkur • E G Jónasson rafmagnsverkstæði • Framhaldsskólinn á Húsavík • Höfðavélar • Samgönguminjasafnið YstafelliTjörneshreppur • Trésmiðjan Rein • Laugar • Kvenfélag Reykdæla • Sparisjóður Suður- Þingeyinga • Mývatn • Jarðböðin við MývatnKópasker • Kvenfélag Öxfirðinga • Þórshöfn • Geir • Svalbarðshreppur • Vopnafjörður • Bílar og vélar • Hofssókn, Vopnafirði • VopnafjarðarskóliEgilsstaðir • Bókráð, bókhald og ráðgjöf • Bólholt • Fljótsdalshérað • Héraðsprent • Hitaveita Egilsstaða og Fella • KlassíkMenntaskólinn á Egilsstöðum • Myllan - s: 470 1700 • Rafey • Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands • Reyðarfjörður • Launafl • SkiltavalSkólaskrifstofa Austurlands • Tærgesen, veitinga- og gistihús • Eskifjörður • Egersund Ísland • Ferðaþjónustan Mjóeyri • Fjarðaþrif • H.S. LækningNeskaupstaður • Síldarvinnslan • Verkmenntaskóli Austurlands • Djúpavogur • Djúpavogshreppur • Höfn í Hornafirði • Ferðaþjónustan ÁrnanesRósaberg • Þingvað - byggingaverktakar • Þrastarhóll • Selfoss • Bifreiðaverkstæðið Klettur • Bíltak • Café Mika Reykholti • EðalbyggingarFlóahreppur • Fossvélar • Gesthús Selfossi, gistihús og tjaldsvæði • Guðjón Þórir Sigfússon • Guðmundur TyrfingssonHéraðssambandið Skarphéðinn - HSK • Hótel Gullfoss • Jóhann Helgi og Co • Málarinn Selfossi • Nesey • Rafmagnsverkstæði Jens og RóbertsReykhóll • Set - röraverksmiðja • Skeiða- og Gnúpverjahreppur • Súperbygg • Sveitarfélagið Árborg • Vélaþjónusta Ingvars • Vélsmiðja SuðurlandsÖkuskóli Suðurlands • Hveragerði • Flóra garðyrkjustöð • Heilsustofnun NLFÍ - heilsustofnun.is • Hótel Örk • Hveragerðisbær • KjörísÞorlákshöfn • Fiskmark • Járnkarlinn • Meitillinn veitingahús • Sveitarfélagið Ölfus • Þorlákshafnarhöfn Flúðir • Ferðaþjónustan Syðra-LangholtiFlúðasveppir • Kaffi-Sel • Hella • Strókur • Trésmiðjan Ingólfs • Vík • Mýrdælingur • Kirkjubæjarklaustur • Ungmennafélagið ÁrmannVestmannaeyjar • Bragginn - bílaverkstæði • Fiskmarkaður Vestmannaeyja • Hótel Vestmannaeyjar • HuginnÍsfélag Vestmannaeyja • Íþróttabandalag Vestmannaeyja • Lífeyrissjóður Vestmannaeyja • Vélaverkstæðið Þór • Vinnslustöðin

Heilsulind frá landnámi

REYK J ANESBÆR

REY K J ANESBÆR

8

Page 9: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

Keppni fór fram í Abú Dabí, nema sund og frjálsar í Dúbaí. Öll furstadæmin sjö tóku þátt í vinabæjarverkefni en vinabær Íslands var Furjarah. Mikið hafði verið lagt í undirbúning og hlýja og gestrisni mætti Íslendingum. Í skóla í Fujarah höfðu nemendur útbúið verkefni tengd Íslandi, þar voru íslenskir fánar og þjóð- söngur Íslands hljómaði í hátíðarsal skólans. Íbúar kynntu leiki, menningu, ýmsar hefðir og matargerð og vinabæjarheimsóknin var einstaklega ánægjuleg.

Í Abú Dabí gistu keppendur á þremur stöðum, golfhópurinn gisti á YAS Island og lyftinga-, boccia-, badminton- og fimleikahóparnir gistu á Pearl Rotana, við ADNEC þar sem flestar greinar fóru fram. Knattspyrnu- og keiluhóparnir gistu á Armed Force Officer Hotel & Club. Í Dúbaí var gist á Intercontinental-hótelinu. Heimafólk gerði sitt besta til að taka vel á móti þátttakendum og hvarvetna mætti hópurinn velvild og gestrisni. Undirbúningur leikanna var litaður af því stjórnkerfi sem þarna ríkir en heimsleikarnir 2019 voru um margt sérstakir og haldnir í landi sem býr yfir annarri menningu og siðum en Íslendingar eiga að venjast. Það var þó ekkert sem truflaði hópinn eða hafði áhrif á ferðalagið almennt.

Gestir leikanna voru Ásmundur Einar Daðason, félags- og barna- málaráðherra, og dóttir hans, og fulltrúar Samherja; Helga Steinunn Guðmundsdóttir og Kolbrún Ingólfsdóttir. Þórður Árni Hjaltested, formaður ÍF, hafði umsjón með gestum sambandsins. Auk þeirra mættu á leikana góðir fulltrúar þáttanna „Með okkar augum“ sem tóku viðtöl og söfnuðu kynningarefni í tvo þætti sem sýndir voru á RUV í apríl og maí.

Á lokahátíðinni 21. mars var 20.000 sjálfboðaliðum þakkað gríðar-lega mikilvægt hlutverk en framkvæmd heimsleikanna byggir á aðstoð fólks víða að úr heiminum. Íslenski hópurinn fékk tvær aðstoðarkonur; Lily frá Kína sem býr í Dúbaí og Vanja frá Indónesíu.

Samstarf við aðstandendur var mjög gott og þeir áttu góða daga á leikunum. Daði Þorkelsson rannsóknarlögreglumaður var í hópi alþjóðlegs liðs lögreglumanna sem tók þátt í kyndilhlaupi fyrir leikana og færði eld leikanna á opnunarhátíðina.

9

Page 10: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

10

Page 11: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

Sérblað til kynningar á leikunum fylgdi Fréttablaðínu 27. febrúar 2019 en áður hafði sérblað „Sigurför til sjálfsmyndarinnar“ fylgt Fréttablaðinu í tengslum við ráðstefnu SO 2018. Magnús Orri Arnarson, keppandi í fimleikum, aðstoðaði ÍF við kynningarmálin og útbjó m.a. kynningarmyndbönd um íslenska hópinn. Íþróttasamband fatlaðra, Special Olympics á Íslandi og fararstjórar íslenska hópsins vilja koma á framfæri innilegu þakklæti til þjálfara og læknis íslenska hópsins fyrir einstakt starf. Keppendum er óskað til hamingju með sína frammistöðu innan sem utan vallar.

11

Page 12: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

Ný könnun MMR sýnir að yfirburðir Arion appsins eru óhaggaðir. Þriðja árið í röð telur meirihluti Íslendinga það besta bankaappið.

arionbanki.is

Arion appið er best þriðja árið í röð

Þægilegri bankaþjónusta Arion banka

Page 13: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

VINABÆJARVERKEFNIMIKILVÆGUR ÞÁTTUR HEIMSLEIKASPECIAL OLYMPICS

Í tengslum við heimsleika Special Olympis hafa þátttökulönd fengið boð um að dvelja í vinabæ nokkra daga fyrir leikana. Verkefnið hefur vakið mikla ánægju og gefið þátttakendum tækifæri til að kynnast landi og þjóð og mynda tengst við íbúa þar sem leikarnir eru haldnir.

13

Page 14: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

A4

Frískandi viðbótí Flux-�ölskylduna

www.fluxfluor.isNý bragðtegund af Flux drops munnsogstöflum meðlakkrís- og hunangsbragði.

Ný bragðtegund afFlux munnskoli fyrir fullorðna

og börn eldri en 12 ára.Flux Aloe Vera með mildu

mintubragði. 0,2% NaF.

Flux fæst í apótekum

Page 15: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

Öll furstadæmin sjö tóku þátt í vinabæjarverkefninu 2019 og vinabær Íslands var Fujairah. Það er óhætt að fullyrða að fyrstu dagar Íslendinga í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum hafi skapað góðar minningar en íbúar Fujairah, vinabæjar Íslands tóku mjog vel á móti hópnum. Mikið hafði verið lagt í undirbúning og hlýja og gestrisni mætti Íslendingum. Eftir góða slökun fyrsta daginn eftir langt ferðalag tók við fjölbreytt dagskrá fyrir íslenska hópinn og heimamenn tóku þar virkan þátt. Kynntir voru hefð- bundnir leikir, listir, handverk, matargerð og sögulegir staðir í Fujairah. Ein eftirminnilegasta heimsóknir var í barnaskóla þar sem börnin höfðu æft margvísleg atriði til að sýna gestunum. Nemendur höfðu útbúið verkefni tengd Íslandi,íslenski fáninn blakti við hún þegar komið var að skólanum og það var sterk upplifun þegar þjóðsöngur Íslands hljómaði í hátíðarsal skólans. Börnin höfðu lagt mikið á sig, dönsuðu og sungu og sýndu alls kyns listir og fullorðna fólkið aðstoðaði börnin við að kynna gamlar hefðir og siði.

A4

Frískandi viðbótí Flux-�ölskylduna

www.fluxfluor.isNý bragðtegund af Flux drops munnsogstöflum meðlakkrís- og hunangsbragði.

Ný bragðtegund afFlux munnskoli fyrir fullorðna

og börn eldri en 12 ára.Flux Aloe Vera með mildu

mintubragði. 0,2% NaF.

Flux fæst í apótekum

15

Page 16: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS
Page 17: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

Gífurleg vinna var að baki kynningardegi íbúa þar sem þeir höfðu skipt upp stórum svæðum í mismunandi verkefni og þátttakendur gátu valið að taka þátt í nýjum áskorunum undir stjórn heimafólks. Það var mikill lærdómur fólginn í því að kynnast menningu, hefðum og siðum heimafólks sem gerði dvölina einstaklega ánægjulega.

Fyrir Ísland var tíminn í vinabænum ekki aðeins nýttur til að kynnast landi og þjóð heldur ekki síður til að hrista hópinn

saman, mynda tengsl innan íslenska hópsins og skapa öryggi og vellíðan allra. Sumir eru að fara í ferðalag í fyrsta skipti án aðstandenda og margir litlir persónulegir sigrar eru að vinnast þessa fyrstu daga í ferðinni. Samkennd og samvinna er lykilatriði og keppendur tóku þau skilaboð mjög alvarlega og létu engan verða útundan.

Ásamt Íslandi voru í Fujairah, Noregur, Svíþóð, Færeyjar, Nepal, Myanmar, Kongó, Lichteinstein, Macau, Serendid og Moldova.

17

Page 18: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

Engjavegi 6, 104 ReykjavíkSími 580 2500 | www.lotto.is

ÍSLENSK GETSPÁ

GEIR SVERRISSON KENNARI

AÐ STUNDA ÍÞRÓTTIR GERIR OKKUR BETRI Í HVERJU SEM ER.ÞESS VEGNA STYÐJUM VIÐ ÞÆR ALLAR!

Ljósmyndari Anna K Vilhjálmsdóttir, IF

Íslensk getspá er í eigu Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Öryrkjabandalagsins og Ungmennafélags Íslands.

Page 19: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

Yfirskriftin hér, sigurför fyrir sjálfsmyndina, er heiti ráðstefnu sem haldin var í vetur í aðdraganda heimsleika Special olympics í Abu dhabi og Dubai í mars síðastliðnum. Hjalti Geir Guðmundsson sonur okkar hafði verið valinn til að keppa í sundi á Special olympics og þess vegna sátum við ráðstefnuna, full þakklætis og stolti yfir því að fá að taka þátt. Fljótlega gerðum við okkur grein fyrir að þátttakan ein var einstakt tækifæri, tækifæri til að keppa í sinni íþróttagrein, eiga samskipti við jafningja, kynnast heiminum og styrkja sjálfsmyndina. Yfirskriftin hitti svo sannarlega í mark.

Keppendur fylgja þjálfurum sínum og fararstjórum en fjöl- skyldur eru sér en taka þátt í mótinu með sínum keppenda. Við stórfjölskyldan lögðum af stað í ferðalag til Sameinuðu arabísku furstadæmanna full tilhlökkunar þótt við höfðum þá enga grein gert okkur fyrir ævintýrinu framundan. Við mættum vel merkt sem “family members” allt frá ársgömlu barnabarni og urðum vitni að einstökum viðburði sem að mörgu leyti breytti okkur, heims-myndinni og lífsýn.

Special olympics eru engir venjulegir leikar. Í ár, 2019, er um stærsta íþróttamót í heiminum að ræða þar sem yfir 7000 keppendur alls staðar að úr heiminum keppa. Aðalatriðið er að vera með, taka þátt. Allir keppa við jafningja og allir eiga sömu möguleika á verðlaunum. Enda sagði Timothy Kennedy Shriver forseti Special Olympics International þegar hann setti leikana að allir keppendur hefðu unnið gull, með því einu að vera valin til þátttöku. Hugmyndafræði leikanna byggir á gildi umburðar-lyndis og jafnræðis með áherslu á þátttöku, gleði, einstak-lingsmiðaða færni og vináttu. Kennedy fjölskyldan sem stofnaði leikana árið 1968 hefur lyft grettistaki í heimi fatlaðra og sýnt heiminum að fatlaðir eru fólk eins og við með sömu þrár og langanir.

SIGURFÖR FYRIR SJÁLFSMYNDINA

Yfir 20 þúsund sjálfboðaliðar starfa á Special Olympics og allir mæta þeir manni með brosi á vör hvern einasta dag, tilbúnir að aðstoða við allt þar sem aðstoðar er þörf. Að fá tækifæri til að upplifa og taka þátt í leikunum og kynnast þeirri hugsjón sem þar er að finna.

,,Sigurför fyrir sjálfsmyndina” er sigurför allra sem taka þátt. Tækifæri sem lætur engan ósnortinn. Ófá tárin runnu niður kinnar, við byrjuðum strax við setninguna þegar íslenski hópu-rinn gekk inná sviðið og sagt var hátt og skýrt í hljóðnemann “Iceland”, þá trylltumst við. Gleðin, samkenndin og stoltið að vera Íslendingur var ósvikið. Alúð og metnaður einkenna Special Olympics og þátttakan lætur engan ósnortinn, hvorki keppanda né aðstandanda. Takk fyrir okkur. — Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.

19

Page 20: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

ÍF 40 ÁRAKRISTÍN, ÓLAFUR OG ANNA LÍNA HLUTU GULLMERKI ÍSÍ

20

Page 21: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

Íþróttasamband fatlaðra fagnaði 40 ára afmæli sambandsins í Súlnasal á Radisson Blu Hótel Sögu á afmælisdaginn 17. maí síðastliðinn. Fjölmargir lögðu leið sína í Súlnasal og var einkar gaman að sjá hve margir af fyrrum afreksmönnum Íslands úr röðum fatlaðra sáu sér fært að mæta en víða í Súlnasal urðu fagnaðarfundir.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók til máls sem og Ásmundur Einar Daðason, velferðar- og barnamálaráðherra. Fjölmargar gjafir og blómasendingar bárust sambandinu í tilefni af afmælinu og vill ÍF koma á framfæri innilegu þakklæti til allra fyrir þeirra myndarlegu sendingar. Ásmundur Einar afhenti Þórði Árna Hjaltested fyrir hönd ÍF, styrk í tilefni af afmælinu frá ríkisstjórninni en styrknum á að verja í íþrótta- og ævintýrabúðir fyrir fötluð börn og ungmenni í sumar. Þórður Árni lét krók mæta bragði og sæmdi Ásmund Einar gullmerki Íþróttasambands fatlaðra.

Afmælishófið lukkaðist vel í alla staði en sund- og tónlistar-maðurinn Már Gunnarsson opnaði hófið með ljúfum tónum og frábærum söng en Már gaf nýverið út sína fyrstu hljómplötu.

Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri fjármála- og afreks- sviðs ÍF, Kristín Guðmundsdóttir, formaður sundnefndar ÍF, og Anna Karólína Vilhjálmsdóttir, framkvæmdastjóri Special Olympics á Íslandi, voru sæmd gullmerki ÍSÍ við afmælishófið en Sigríður Jónsdóttir, varaforseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, nældi gullmerkinu í þær Kristínu og Önnu Karólínu en Sigríði til fulltingis var annar varaforseti ÍSÍ, Hafsteinn Pálsson, en bæði voru þau fulltrúar ÍSÍ við afmælishófið.

Ólafur Magnússon átti þess ekki kost að vera viðstaddur afmælishófið en gullmerki ÍSÍ verður afhent honum við fyrsta hentuga tækifæri.

21

Page 22: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

C

M

Y

CM

MY

CY

CMY

K

A4_langtimaleiga_PRENT.pdf 1 16.5.2019 10:46:03

Page 23: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

Sambandsþing Íþróttasambands fatlaðra fór fram á Radisson Blu Hótel Sögu þann 18. maí síðastliðinn, eða daginn eftir 40 ára afmælishóf ÍF sem haldið var í Súlnasal. Þetta var því stór og glæsileg helgi sem lauk með kosningu nýrrar stjórnar. Við sambandsþingið var Þórður Árni Hjaltested endurkjörinn formaður ÍF og tveir nýir meðlimir tóku sæti í stjórn sambandsins. Hafsteinn Pálsson stýrði þinginu af sinni alkunnu röggsemi en hann hefur verið fundarstjóri í meira en áratug og kann ÍF honum bestu þakkir fyrir sín störf.

Fyrrum afreksíþróttamaðurinn Geir Sverrisson kom nýr inn í stjórn sambandsins en hann sat m.a. síðasta kjörtímabil í Ólympíuráði ÍF og mun halda veru sinni þar áfram. Þá var Eva Hrund Gunnars-dóttir einnig kjörin ný til stjórnar en Eva hefur m.a. verið leiðandi í fimleikum fatlaðra með bæði Gerplu og Íþróttafélaginu Nes sem og tekið þátt í fjölmörgum verkefnum á vegum Special Olympics á Íslandi. Margrét Geirrún Kristjánsdóttir og Jón Heiðar Jónsson gengu úr stjórn á þinginu og var þeim þakkað sitt óeigingjarna starf

í þágu íþrótta fatlaðra á Íslandi. Stjórn ÍF samþykkti að sæma fjóra aðila silfurmerki ÍF á þinginu en merkin hlutu þau Jón Heiðar Jónsson, formaður Akurs á Akur- eyri, K. Linda Kristinsdóttir, stjórnarmaður ÍF, Þór Jónsson, stjórnarmaður ÍF, og Matthildur Kristjánsdóttir, stjórnar- maður ÍF, en hún var ekki viðstödd til að taka við silfur-merkinu og verður henni afhent það við fyrsta hentuga tækifæri. Þónokkrar tillögur lágu fyrir þingi ÍF en þar má nefna að afreksstefna sambandsins var samþykkt og hún framlengd til ársins 2021 en sú afreksstefna ásamt afreks- áætlun með viðaukum var samþykkt á þingi 2017. Afreksstefna og afreksáætlun verða endurskoðuð að afloknum Paralympics í Tókýó 2020. Ný afreksstefna ÍF mun verða lögð fyrir sambandsþing ÍF árið 2021 og hafa gildistíma fram til sambandsþings ÍF 2025, eða fram yfir Parlympics sem fara fram í París 2024. Þinggerð sambandsins má nálgast í heild sinni á heimasíðu Íþrótta- sambands fatlaðra, www.ifsport.is.

ÞÓRÐUR ENDURKJÖRINN Á SAMBANDSÞINGI ÍFFJÓRIR HLUTU SILFURMERKI SAMBANDSINS

Þórður Árni, formaður ÍF, ásamt nýjustu meðlimum stjórnar ÍF, þeim Geir Sverrissyni og Evu Hrund Gunnarsdóttur.

Silfurmerkishafarnir Linda Kristinsdóttir, Jón Heiðar Jónsson og Þór Jónsson ásamt Þórði Árna. Á myndina vantar Matthildi Kristjánsdóttur.

Bragi Sigurðsson, þingfulltrúi Bocciadeildar Völsungs, lætur til sín taka í þinginu.

Hafsteinn Pálsson fundarstjóri er þaulvanur embættinu enda sinnt því í meira en áratug fyrir ÍF.

23

Page 24: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

Á leið að settu marki skiptir hver og einn máli – liðsheildin ekki síst.

Með skýra stefnu og markmiðer meiri von um góðan árangur

Samherji trúir á mikilvægi fjölbreyttrar hreyfingar fyrir allaog er stoltur styrktaraðili ÍF og Special Olympics

www.samherj i . is

Page 25: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

Sumarið 2019 er alsett heimsmeistaramótum hjá íslensku afreksfólki en þegar þetta er ritað er einu slíku lokið í bog-fimi þar sem fulltrúi Íslands var Þorsteinn Halldórsson. Fram undan eru heimsmeistaramót í handahjólreiðum, sundi og frjálsum íþróttum og mun Ísland eiga fulltrúa á öllum þessum mótum.

Þorsteinn mætti sterkum finnskum keppanda í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar á HM í bogfimi en andstæðingur hans varð m.a. Paralympic-meistari í London 2012 svo það var á brattann að sækja. Þrátt fyrir öfluga frammistöðu varð Þorsteinn að játa sig sigraðan í fyrstu umferð útsláttar- keppninnar þar sem Finninn hafði betur, 144-138.

Heimsmeistaramótin í handahjólreiðum og sundi fara fram í septembermánuði. HM í sundi verður í London í sömu keppnislaug og notuð var á Paralympics 2012 þaðan sem við Íslendingar eigum góðar minningar eftir sigur Jóns Margeirs Sverrissonar í 200 m skriðsundi. HM í sundi verður dagana 9.-15. september en HM í handahjólreiðum verður í Emmen í Hollandi dagana 12.-15. september.

Smiðshöggið verður svo rekið í HM árið 2019 í nóvember-mánuði í Dúbaí svo það er ljóst að tímabilið verður langt og strangt hjá frjálsíþróttafólkinu okkar en HM í Dúbaí verður dagana 7.-15. nóvember næstkomandi.

Þegar þetta er ritað er ekki endanlega ljóst hverjir verða fulltrúar Íslands á HM í sundi og frjálsum en Arna Sigríður Albertsdóttir verður fulltrúi Íslands á HM í handahjólreiðum en hún er eini Íslendingurinn úr röðum fatlaðra sem hefur verið skráð til keppni síðustu misseri í handahjólreiðum og sannkallaður frumkvöðull á þeim vettvangi.

Takist okkar fólki vel til á HM vinna mögulega einhverjir sér inn sæti á Paralympics í Tokyo 2020 en sá hópur verður ekki endanlega ljós fyrr en sumarið 2020 þar sem hægt verður að ná lágmörkum allt fram að júlímánuði 2020 inn á Paralympics.

Það er því í mörg horn að líta hjá íslensku afreksfólki og verk- efnunum verða gerð góð skil á miðlum ÍF, eins og ifsport.is, Instagram, Facebook og Snapchat, svo fylgist grannt með gangi mála og #ÁframÍsland.

HM ÁRIÐ2019

Þorsteinn Halldórsson á HM í bogfimi

25

Page 26: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

STOLTIRBAKJARLAR

WWW.IFSPORT.IS

Page 27: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

Íþróttafélagið Fjörður varð bikarmeistari ÍF í sundi tólfta árið í röð í maímánuði. Þetta árið fór mótið fram með breyttu sniði þar sem keppt var um bikartitil ÍF en um leið fór einnig fram flokkamót ÍF.

Nýja fyrirkomulagið í flokka- og bikarmóti ÍF er eftirfarandi:

Keppendum er raðað í greinar eftir tímum óháð fötlunarflokkum. Verðlaun verða þó veitt eftir fötlunarflokkum og hlýtur viðkomandi sæmdarheitið „Flokkameistari í flokki Sx“.

Það félag sem er stigahæst í einstaklingsgreinum hlýtur sæmdar-heitið „Bikarmeistari ÍF í sundi“. Stig eru veitt fyrir 10 efstu sætin í hverjum flokki, 1. sæti 15 stig, 2. sæti 10 stig, 3. sæti 8 stig og svo 7, 6, 5, 4, 3, 2, 1.

Fjörður hefur haft tögl og hagldir í bikarkeppninni nú í 12 ár, sannarlega glæsilegur árangur hjá Hafnfirðingum.

Tvö Íslandsmet féllu á mótinu en þau setti Fjarðarliðinn Hjörtur Már Ingvarsson í 50 m skriðsundi (42,58 sek) og 50 m baksundi (47,68 sek).

TÓLF ÁR Í RÖÐ HJÁ FIRÐI Á FLOKKA- OG BIKARMÓTI ÍF

Lokastaðan í bikarkeppni ÍF 2019:

Fjörður - 845

ÍFR - 760

Ösp - 134

Nes - 124

Sundfélagið Óðinn - 32

Bikarmeistarar Fjarðar 2019.

27

Page 28: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

ÍSLE

NSK

A/SI

A.IS

/TO

Y 92

067

06/1

9

FRELSIÐ TIL AÐ HREYFA SIG GERIR ALLT MÖGULEGT

Undirbúningurinn fyr i r Ólympíumót fat laðra er í ful lum gangi. Fylgstu með sendiherrumokkar gera at lögu að hinu ómögulega á hver jum degi – al la le i ðina t i l Tokyo 2020.

Page 29: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

ÍSLANDSMÓT ÍF 2019

Helgina 5.-7. apríl fór fram í Reykjavík Íslandsmót ÍF í boccia, borðtennis og lyftingum auk Íslandsmóts ÍF í sundi sem fór fram samhliða MÍ50. Einnig fóru fram í Hafnarfirði Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum íþróttum en Íslandsmót ÍF í frjálsum var haldið samhliða MÍ hjá FRÍ. Góður árangur náðist í öllum greinum en sérstaklega má nefna Róbert Ísak sem kominn er í hóp fremstu sundmanna landsins. Allir þeir fjölmörgu sjálfboða- liðar sem komu að mótunum fá kærar þakkir fyrir alla aðstoð við undirbúning, skipulag og framkvæmd. Borðtennis-, boccia-, frjálsíþrótta- og sundnefndarfulltrúar fá sérstakar þakkir fyrir sitt framlag. Sérstakar þakkir fá einnig Lionsmenn í Hafnarfirði, nemendur HR sem aðstoðuðu við boccia-dómgæslu, dóma-rar og starfsfólk á sundmótinu og fulltrúar frá kraftlyftinga- deildum innan KRAFT, Akranesi og Reykjavík, sem sáu alfarið um framkvæmd lyftingamótsins. Allir aðrir sem á einhvern hátt komu að mótunum fá kærar þakkir fyrir aðstoðina.

29

Page 30: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

Össur óskar Íþróttasambandi fatlaðra til hamingju með 40 ára afmæliðog þakkar ánægjulegt samstarf undanfarna tvo áratugi

Össur er stoltur styrktaraðili Íþróttasambands fatlaðra.

Page 31: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

BocciaÍ 1. deild sigraði lið ÍFR, í 2. deild lið ÍFR og 3. deild lið Aspar. Í rennuflokki var í 1. sæti lið Aspar og í flokki BC1-4 lið ÍFR. BorðtennisÍ tvíliðaleik sigruðu Hákon Atli Bjarkason og Hilmar Björnsson, ÍFR. Hákon Atli sigraði einnig í opnum flokki og einliðaleik í flokki hreyfihamlaðra karla. Þar áttust við kapparnir Hákon Atli og Hilmar Björns. Í flokki þroskahamlaðra karla sigraði Stefán Thorarensen. Það var Inga Hanna sem sigraði í kvennaflokki. LyftingarStigahæst samanlagt í flokki þroskahamlaðra kvenna var Hulda Sigurjónsdóttir, Suðra, með 303 stig og í karlaflokki, Daníel Unnar, ÍFR, með 535 stig. Í flokki hreyfihamlaðra karla var einn keppandi, Arnar Vilhjálmsson, Nes, sem keppti í bekkpressu, lyfti 95 kg. Einnig var keppt í flokki blindra en það var Eyþór sjálfur sem mætti þar og náði í 22 stig en hann keppti í bekkpressu og réttstöðulyftu og allt er skráð sem Íslandsmet þar, braut- ryðjandi fyrir blinda og sjónskerta sem vilja mæta til leiks í lyftinga- keppnina. Íslandsmet var einnig hjá Sveinbjörgu, Nes, í réttstöðulyftu, 132,5 og Huldu, Suðra, í bekkpressu, 68,5 kg.

SundSameiginlegt mót SSÍ og ÍF - ÍM 50 fór fram í Laugardalslauginni 5. til 7. apríl 2019. Keppendur frá sex félögum tóku þátt í mótinu. Mótið gekk mjög vel og keppendur ÍF stóðu sig vel. Þrjú Íslands-met féllu á mótinu, Róbert Ísak Jónsson, S14 í 100 m flugsundi á 0:59,33 og Már Gunnarsson, S12 setti met í 100 m baksundi á 1:11,67 og 50 m flugsund á 0:31,92. Margir keppendur voru nálægt sínum bestu tímum. Í ár fengu sundmenn ÍF að taka þátt í úrslitum og komst Róbert Ísak í úrslit í 4 sundum af 5 sem hann synti á mótinu auk þess sem hann vann til silfurverðlauna í 200 m fjórsundi og brons í 100 m flugsundi í SSÍ hlutanum. Glæsilegur árangur hjá þessum efnilega sundmanni.

31

Page 32: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

32

Page 33: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) fagnar nú fjörutíu ára afmæ-li sínu á þessu ári en sambandið var stofnað 1979. Að því tilefni var Sveinn Áki Lúðvíksson tekinn tali en fáir þekkja betur til sambandsins en hann. Sveinn Áki sat í stjórn ÍF nánast frá upphafi, eða frá árinu 1982 þar til hann varð for-maður þess árið 1996. Sveinn Áki var formaður í 21 ár, eða til ársins 2017. Ósérhlífið starf Sveins Áka er aðdáunarvert og ekki síður fróðlegt að fræðast um manninn sem á sér svo langa sögu með sambandinu.

Maðurinn sjálfurSveinn Áki Lúðvíksson fæddist í Reykjavík 26. apríl árið 1947. Hann hefur búið alla sína ævi á Stór-Garðabæjarsvæðinu, eins og hann orðar það! Hann er þó fljótur að bæta því við að hann hafi alist upp í Vesturbæ Reykjavíkur svo þar væru ræturnar og hann líti á sig sem KR-ing. Þrátt fyrir það eru lesendur hvattir til að lesa áfram, misjafn sauður leynist í mörgu fé, og Sveinn Áki er vafalaust gott dæmi um það að jafnvel KR-ingar eru sumir hverjir hið ágætasta fólk. Benda má líka á að Sveinn Áki gekk í raun aldrei í KR sem barn eða unglingur, hann spilaði t.d. aldrei knatt-spyrnu með KR þar sem hann fór ávallt í sveit á sumrin.

Sveinn Áki hefur búið í Garðabæ síðan 1982 ásamt eiginkonu sinni, Sigrúnu Jörundsdóttur. Þau eiga tvo syni og barnabörnin eru fimm talsins ásamt þremur ,,bónus-barnabörnum“ eins og Sigrún komst að orði. Aðspurður um menntun svaraði Sveinn Áki því til kíminn á svip að hann væri skriftvélavirki, en eftir tölvu- byltinguna myndi sambærilegt nám kallast rafeindavirkjun. Fyrir þá sem yngri eru fólst skriftvélavirkjanám í því að læra að gera við ,,mekanískar“ ritvélar og reiknivélar. Hann stundaði námið árin 1966-1970 en einmitt á þeim tíma byrjaði það að úreldast þegar á sjónarsviðið komu rafeindarit- og reiknivélar. Tímarnir breytast og mennirnir með, þar með talinn Sveinn Áki, og hefur hann starfað mest allt sitt líf í sölumennsku á þessu sviði. Hann

vinnur hjá fyrirtæki að nafni LS Retail sem selur hugbúnaðarkerfi fyrir verslanir, svo sem eins og afgreiðslukerfi og allt sem lýtur að vöruinnkaupum, sölu og öðru slíku. Sveinn Áki er nú í 60% starfi enda kominn af allra léttasta skeiði. Þar að auki er heldur betur tímabært að Sveinn Áki verji meiri tíma í áhugamál sín. Það ætti hann að geta gert með góðri samvisku en ófáar klukkustundir hafa farið í starf hans fyrir fatlaða eins og þegar hefur komið fram í inngangi.

Borðtennis – Sigtryggur vann!Hvernig kom það til að þú byrjaðir að vinna í þágu fatlaðra? „Ég hef oft verið spurður að því hvort ég eigi fatlað barn en ég er svo heppinn að svo er ekki. Þetta byrjaði í raun þannig að ég fór í lýðháskóla í Svíþjóð árið 1965 og þar kynntist ég borðtennis - sem var eiginlega ekki til á Íslandi nema bara svona sem hobbííþrótt í bílskúrum og félagsheimilum. Í Svíþjóð var borðtennis alvöruíþrótt. Þegar ég kom heim um vorið fór ég að skoða hvar væri hægt að spila borðtennis því ég vildi halda því áfram en komst að því að það var hvergi hægt! Það var einn mikill KR-ingur sem bjó beint á móti mér, Sigtryggur Sigurðsson glímukappi, eða ,,Sigtryggur vann“ eins og hann var oft kallaður! Hann frétti af þessu og kom til mín og sagðist vera búinn að tala við stjórn KR og þeir hefðu áhuga ef ég vildi stofna borðtennisdeild hjá KR. Ég fór á fund með stjórninni og fékk þær upplýsingar að ég þyrfti að safna saman 20 manns í það minnsta.“

Svo heppilega vildi til að Sveinn Áki var einmitt að hefja nám í skriftvélavirkjuninni í Iðnskólanum á þessum tíma og varð ekki skotaskuld úr því að safna saman nógu mörgum iðkendum. Borð- tennisdeild KR var stofnuð 1969 og varð Sveinn Áki fyrsti formaður hennar. Áður en borðtennisíþróttin leiddi Svein Áka út í störf í þágu fatlaðra var honum boðið að veita borðtennisnefnd ÍSÍ forstöðu, að hann færi á stúfana og kynnti íþróttina fyrir aðildarfélögum sambandsins um allt land. Hann þáði boðið og það kom á

Viðtal: Kári ViðarssonMyndir: Jón Björn Ólafsson / Íþróttasamband fatlaðra

SVEINN ÁKI LÚÐVÍKSSON FORMAÐUR ÍF 1996-2017

33

Page 34: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

daginn að fjölmargir stunduðu borðtennis hér og þar um landið, bara ekki undir merkjum neins félags. Árið 1972 voru nægilega mörg félög með borðtennis á stefnuskrá sinni og þá var ekki annað að gera en að stofna Borðtennissamband Íslands. Sveinn Áki varð fyrsti formaður sambandsins og því óhætt að segja að hann sé sannkallaður frumkvöðull borðtennis sem íþróttagreinar á Íslandi.

ÍFR hefur sambandÍþróttafélag fatlaðra í Reykjavík var stofnað árið 1974. Félagið hafði samband við Svein Áka, enda formaður BTÍ, og sagðist hafa hug á því að stofna borðtennisdeild innan félagsins.„Borðtennis hentar mjög vel, sérstaklega fyrir fólk í hjólastólum, að geta setið í stól og spilað borðtennis. Þeir spurðu mig hvort ég gæti fundið einhvern þjálfara fyrir sig. Þetta var auðvitað ný- byrjað en ég hringdi í þessa fáu þjálfara sem ég vissi um en enginn treysti sér til að þjálfa fatlaða. Á þessum árum var viðhorf fólks til fatlaðra annað en nú til dags. Ég sagði því að allir væru mjög uppteknir og hefðu ekki tíma en ef þeir gætu notast við mig skyldi ég koma og hjálpa þeim af stað.“

Sveinn Áki varð sem sagt borðtennisþjálfari hjá ÍFR sama ár og félagið var stofnað. Þarna hófst vinna Sveins Áka í þágu fatlaðra í heil 42 ár sleitulaust eða þar til hann lét af störfum sem formaður ÍF. En hvernig var aðstaðan fyrir borðtennisiðkendur ÍFR í upphafi? „Aðstaðan var nú oft alveg skelfileg til að byrja með – fyrst

vorum við í Hátúni sem var reyndar ágætt en starfsemin lenti svo á hrakhólum þegar Öryrkjabandalagið vildi nýta húsnæðið í annað. Starfsemin var á ýmsum stöðum, m.a. í Fellahelli sem var það alversta! Fara þurfti niður snarbrattan stiga til að komast inn í húsið – að trilla þarna niður hjólastólum með jafnvel þungum einstaklingum var kvíðvænlegt í hvert skipti því maður var svo hræddur um að missa þau niður stigann. Ég bað oft nemendur úr skólanum að ganga á undan mér svo stóllinn myndi lenda á þeim ef ég skyldi missa hann! Svo var auðvitað að koma þeim upp aftur. Allt hafðist þetta nú slysalaust.“

Sveini Áka gafst ekki mikill tími til að keppa í borðtennis- íþróttinni sjálfur því hans tími fór allur í það að skipuleggja og stjórna mótum sem og að gefa út handbækur því það voru ekki til neinar reglugerðir eða annað slíkt. Einnig þýddi Sveinn Áki borðtennisreglurnar úr sænsku. Sveinn Áki keppti því í raun aldrei af neinni alvöru í íþróttinni sem hann hreifst svo af í Svíþjóð og reyndist mikill örlagavaldur í lífi hans. En var Sveinn Áki Lúðvíksson góður í borðtennis? „Nei, nei, ég náði því aldrei! Ég var svona slarkfær. Ég var upptekinn við að vera mótsstjóri, dómari og annað slíkt!“ Sveinn Áki þjálfaði borðtennis hjá ÍFR í einhver 15 ár en starfið þróaðist með árunum. Þar sem Sveinn Áki talar bæði sænsku og ensku þótti tilvalið að fá hann til að fara sem fararstjóri á mót erlendis. Þá var Sveinn Áki auðvitað fararstjóri alls hópsins sem fór út, ekki bara fyrir borðtennis- iðkendur.

Ljúffengurkvöldverður WWW.MIMIR.RESTAURANT

Á veitingastaðnum Mími á Hótel Sögu bjóðum við upp á glæsilegan kvöldverðarseðil með vegan valkostum alla daga vikunar frá kl 18:00 til 22:00. Við bjóðum einnig upp á frábæran „a la carte“ seðil þar sem valið stendur á milli úrvals ljúffengra rétta framleidda af listakokkum.

Einnig viljum við minna á Happy Hour alla daga á milli kl 16:00 og 18:00 og virka daga frá kl 21:00 til 23:00.

Hlökkum til að sjá ykkur!

34

Page 35: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

Starfsemi ÍF - Fagmennska en fámenniÁrið 1982, þremur árum eftir að ÍF var stofnað, tók Sveinn Áki sæti í stjórn sambandsins, eins og fram hefur komið. Segja má að á þessum tíma hafi Sveinn Áki verið allt í öllu, hann þjálfaði enn borðtennis hjá ÍFR og fór sem fararstjóri með keppnishópa fyrir ÍFR og svo einnig fyrir ÍF, sat í stjórn ÍF og var jafnframt for-maður Ólympíuráðs fatlaðra hjá ÍF! Ólympíuráðið var svo síðar fellt undir stjórn ÍF sem var eðlileg tilhögun og til mikilla hagsbóta, að mati Sveins Áka. „Í upphafi var svolítið verið að horfa á þetta sem félagslegan pakka, sem íþróttir fatlaðra eru líka út af fyrir sig, en vegna frábærs árangurs íþróttafólksins okkar fóru menn að sjá að þetta er afreksfólk. Það sem gerðist á Íslandi þegar menn stofnuðu ÍF og stóðu að íþróttaiðkun fatlaðra var að þetta er runnið undan rifjum íþróttahreyfingarinnar auk Öryrkjabanda-lagsins. Það þýddi það að þetta kom ekki frá einhverjum foreldra- félögum, eins og svo algengt var hér áður fyrr, en það var þá kannski gert af vanefnum og vanþekkingu. Þarna er það ÍSÍ sem kemur að þessu og fellur ÍF undir allar þær reglur og skipulag sem íþróttahreyfingin á Íslandi leggur til, félagslega, íþróttalega og skipulega. Forverar mínir, Sigurður Magnússon og fleiri sem stofnuðu þetta, ákváðu að þetta skyldi vera eins faglegt og hægt væri. Alltaf skyldi fá menntaða þjálfara. Í mörgum löndum voru þetta upprunalega foreldrar sem voru að þjálfa. Árangur Íslend-inga verður strax byggður á því að það er fagfólk sem þjálfar, Erlingur Jóhannsson í sundinu, Júlíus Arnarson í frjálsum og Magnús Ólafsson í krullu og boccia og fleiri mætti nefna. Þarna var verið að fá fólk sem virkilega kunni og gat, svo framfarirnar urðu mjög miklar.“

Íslendingar eru ekki fjölmennir og þegar flókið flokkunarkerfi tvístrar þeim eru fáir á hverjum stað! „Fötluðum íþróttamönnum er skipt í mismunandi hópa, það eru hreyfihamlaðir, þroskahamlaðir, heyrnarskertir og sjónskertir svo þetta eru mismunandi hópar og mismunandi þarfir. Af þeim sökum er til mjög flókið alþjóðlegt flokkunarkerfi en það tók svolítinn tíma að ná þeim alþjóðlega staðli, menn voru svolítið að berjast við það í upphafi. Vegna þess hve Ísland er fámenn þjóð er erfitt að aðskilja þetta, ef þú ert t.d. með Íslandsmót og þú ert bara með sjónskerta eru það kannski bara 2-3 aðilar að keppa sem gengur auðvitað ekki upp. Það var því ákveðið í upphafi að Íslandsmótin yrðu sameiginleg fyrir alla fötlunarhópa. Það var þá keppt í flokkum innan mótsins, sjónskertir hlupu saman og hreyfihamlaðir á mismunandi stigum saman sem dæmi. Það var því náttúrlega óréttlátt að menn væru að keppa hver á móti öðrum en við því var brugðist með stigakerfi til að jafna leikinn.“

Við hér á klakanum erum því svolítið spes í þessu eins og öðru en það er alls ekki endilega slæmt. Jafnrétti og eining í íþróttaheimi fatlaðra hér á landi þykir aðdáunarverð. „Það eru fáar þjóðir sem hafa heyrnarskerta íþróttamenn innan sinna vébanda en þan-nig er það hjá okkur. Víða erlendis er þetta algerlega aðskilið. Það eru félagssamtök mænuskaðaðra, félagssamtök aflimaðra o.s.frv. og þau eru fyrst og fremst að hugsa um hag síns fólks. Stundum verða hagsmunaárekstrar að sjálfsögðu. Við hjá ÍF þurftum að vera aðili að flestum þessum hagsmunasamtökum líka til að gæta hagsmuna okkar keppnisfólks. Oft fóru fyrstu pening- arnir okkar bara í það að borga félagsgjöld í öllum þessum mis-munandi samtökum. Við hér á Íslandi settum allt undir sömu regn- hlíf og allar íþróttir fatlaðra eru undir einu sérsambandi, sem er ÍF. Það er því ÍF sem hefur það á sínum snærum að senda kepp- endur á Special Olympics og Paralympics. Oftast eru það sér-sambönd sem eru aðilar að Special Olympics eða Paralympics. ÍF nýtir því fjármagnið eftir því sem er í gangi hverju sinni, Special Olympics er t.a.m. á fjögurra ára fresti sem er aðeins fyrir þroska-

hamlaða og svo er Paralympics einnig á fjögurra ára fresti sem er fyrir hreyfi- og þroskahamlaða en þar eru aðeins þeir bestu sem fá að taka þátt.“

Vitundarvakningin 1988Segja má að íþróttir fatlaðra hafi komist á kortið í augum Íslendinga árið 1988. „Þó svo að frægðarsólin hafi farið að skína á leikunum í Hollandi 1980 var það fyrst þegar við náðum frábærum árangri í Seúl árið 1988, þegar Haukur Gunnars-son og Lilja María Snorradóttir unnu til fyrstu gullverðlaunanna á Ólympíumóti (Paralympics) sem íþróttir fatlaðra urðu viður- kenndar af almenningi. Þá stóð nánast öll þjóðin á öndinni, söfnun var sett á laggirnar og ríkisstjórnin gaf peninga. Árang- urinn gerði það að verkum að íþróttir fatlaðra urðu þekktar og menn fóru að sjá að þetta er afreksfólk.“

Góður árangur Íslendinga stoppaði ekki þarna – er Ísland ekki best í heimi miðað við höfðatölu í íþróttum fatlaðra eins og í flestu öðru? „Ja, ég veit það ekki! Við gætum náttúrlega farið til Færeyja líka, þeir þurfa bara einn! Ég orða það stundum þannig að því miður þá náðum við í minni stjórnartíð 98 verðlaunapeningum á heims-, Evrópu- og Ólympíumótum – við náðum ekki hundrað! En grínlaust er það einstakt! Það er frábær árangur, ótrúlegur alveg. Við erum ekkert að tala um Norðurlandamet eða einhver Íslands-met heldur alþjóðleg met. Þetta byggir á því að það tvinnuðust saman góðir einstaklingar, góðir þjálfarar og svo aðstaðan sem var byggð upp fyrir þetta fólk. Það var settur peningur í að veita því þá þjálfun og þá aðstöðu sem þarf, fara á mót og æfingabúðir erlendis og annað slíkt.“

Maður hefur heyrt að sumum þyki ekki mikið til koma þegar íslenskir fatlaðir íþróttamenn vinna til verðlauna vegna þess að það eru svo margir flokkar og samkeppnin því lítil. Það er væntan- lega algert bull? „Já, þetta er bara bull! Þegar við mætum á Ólympíumót (Paralympics) koma saman allar þjóðir heims, sem eitthvað geta, flestar milljónaþjóðir. Allar þessar þjóðir hafa haldið sín úrtökumót svo bestu einstaklingarnir fara á mótið. Bandaríkja- menn eru kannski með 300 keppendur á Ólympíumóti fatlaðra og í hverjum flokki eru hundruðir eða þúsundir manna búnir að keppa innbyrðis um að komast á mótið!

Sem dæmi má nefna þá náði Geir Sverrisson frábærum árangri í Sydney árið 2000 en hann vann til verðlauna bæði í sundi og frjálsum. Þá voru sumir fljótir að gera ráð fyrir því að sam- keppnin hafi verið svo lítil fyrst hann gat unnið til verðlauna í hvoru tveggja! En hans afrek voru alveg ótrúleg! Hann keppti t.d. meðal ófatlaðra frjálsíþróttamanna hér heima. Það gat hann að vísu bara gert í boðhlaupum því hann er einhentur og lögin eru þannig að hann þarf að hafa báðar hendur á tartaninu þegar hann leggur af stað! Hann keppti með Ármanni og varð Íslandsmeistari með þeim. Þetta er magnaður einstaklingur og til gamans má nefna að hann varð skólameistari í vélritun á sínum tíma, var fljótastur að vélrita af öllum, einhentur!“

Fordómar í garð fatlaðra hafa vafalaust minnkað en eru þeir ekki enn til staðar að einhverju leyti? „Ég get leyft mér að segja það núna þar sem ég er hættur að verstu fordómarnir búa í huga margra íþróttafréttamanna. Þeir hafa ekki alltaf haft skilning á þessu og hafa ekki sýnt íþróttum fatlaðra réttmætan áhuga.“

Þú vilt meina að fatlað afreksíþróttafólk ætti skilið að fá miklu meiri athygli? „Já, ég get nefnt gott dæmi. Þegar Kristín Rós Hákonar- dóttir sundkona keppti í Atlanta 1996 var hún kölluð Queen of the games (Drottning leikanna). Hún vakti mjög mikla athygli.

35

Page 36: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

Hún var kosin íþróttamaður fatlaðra í Evrópu af Eurosport árið 2004. Eurosport hélt samsæti í Lausanne í Sviss á vegum Ólympíuhreyfingarinnar þar sem fatlaðir jafnt sem ófatlaðir voru heiðraðir fyrir frammistöðu sína á Ólympíumótum og þar tók Kristín Rós við verðlaunum sem fremsta íþróttakona fatlaðra í Evrópu. Það var ekki minni maður en Sergey Bubka sem bauðst til að verða fylgdarmaður hennar í samsætinu og sagði að hún væri í hans huga mesti íþróttamaðurinn á svæðinu! Sundbolurinn hennar er til sýnis í Olympíusafninu í Lausanne sem bolur einnar fræknustu fötluðu íþróttakonu í Evrópu fyrr og síðar. Hérna heima hefur hún aldrei verið valin íþróttamaður ársins eða neitt slíkt. Hún var tekin inn í heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands árið 2013 en það er ÍSÍ sem velur í heiðurshöllina en ekki blaðamenn.“

Mikilvægi ÍF fyrir samfélagiðVið Íslendingar getum verið stoltir af íþróttamönnunum okkar, fötluðum sem ófötluðum. En er kannski of mikil áhersla á afreks- íþróttir? „Já og nei. Þetta er athyglisverð spurning. Þegar Norður-landasamband íþrótta fatlaðra, NordHIF, var stofnað 1976 var það áhugamál okkar Íslendinga að stofna til barna- og unglingamóts innan Norðurlandanna þar sem það væri ekki aðalmálið að vera bestur. Markmiðið var að fatlaðir krakkar gætu ferðast á milli

FYLGDU OKKUR Á TWITTER!

@ifsportisl

W W W. FACE BOOK .COM/I T HROT TASAMBAND FAT L AD R A

Norðurlandanna, fengju að kynnast hvert öðru og taka þátt í leik og starfi hvert annars. Þetta var ofboðslega vinsælt hér heima og við fórum til allra Norðurlandanna. Það var keppt í öllu en það var ekki aðalatriðið. Þetta er ekki lengur til staðar, því miður, nú vilja Norðurlöndin bara hafa þetta sem keppni á milli þeirra bestu. Þetta opnaði augu margra og sum sem fóru á þessi mót, kannski 12 ára gömul, komu heim heilluð, byrjuðu að stunda íþróttir og urðu afreksíþróttamenn í framhaldinu. Kannski vantar eitthvað í þessa áttina meðal ófatlaðra í dag.

Það er hins vegar ákveðin ástæða fyrir því að áherslan er á afreks-íþróttir. Hún er einfaldlega sú að frægðin selur, hún vekur stolt og athygli, getur skilað sér í peningum. Ef eitthvað félag eða einstaklingur stendur sig vel í einhverju og fær athygli þá er mun líklegra að félagið eða einstaklingurinn fái einhverja peninga ein-hvers staðar frá. Almenn íþróttaiðkun fatlaðra er hins vegar mjög góð fyrir samfélagið. Það hefur verið reiknað út að íþróttaiðkun fatlaðra skilar þjóðfélaginu margfalt til baka því sem hún kostar þjóðfélagið. Íþróttaiðkun skilar sér í því að þá er minni þörf fyrir sjúkrahúslegu, lyf, þjónustu o.fl. Ekki síst skilar það sér líka í betri líðan, andlegri sem líkamlegri. Hreyfing er mikilvæg fyrir alla en ekki síst fatlaða einstaklinga.“

Hér er ekki úr vegi að taka fram að ÍF hefur staðið fyrir sumar-búðum á Laugarvatni síðustu 30 árin sem fær litla athygli og enga peninga. „Sumarbúðirnar eru ekki fyrir afreksfólk og í raun ekki fyrir íþróttafólk. Þær eru fyrir fatlaða á öllum aldri, sumir hverjir mjög mikið fatlaðir, sem eiga ekki í nein önnur hús að venda til að fá að gera eitthvað yfir sumarið eða fara út af sínu heimili og breyta til. Þetta fólk fer á Laugarvatn í viku eða hálfan mánuð og fer á hest- bak, boccia, kajak, gönguferðir og annað slíkt. Fyrir þetta fólk er þetta ofboðsleg tilbreyting og það bíður eftir því að ko-mast aftur um leið og það er komið heim úr búðunum. Ég var nú gagnrýndur svolítið fyrir það að halda uppi svona sumar-búðum fyrir þá sem eru ekki afreksfólk og af þessu eru engar tekjur en talsverður kostnaður. En við töldum okkur vera að efla íþróttir í hvers kyns mynd. Við horfum á þetta á þann veg að afreksíþróttirnar eru það sem skapar okkur peninginn en hitt þarf nauðsynlega að vera með. Svo vorum við svo heppin að Pokasjóður, sem aðallega styrkir landgræðslu, hefur styrkt sumarbúðirnar af miklum myndarskap sem er mjög þakkarvert“

Formaður ÍF í 21 ár!Hvernig kom það til að þú varst formaður ÍF? „Ólafur Jensson ákvað að hætta sem formaður vegna veikinda og hann nefndi við mig að taka við formennsku þar sem ég hafði verið formaður Ólympíuráðs og hafði unnið mikið með honum og flestum hnútum kunnugur í þessum málum.“ Hvernig hafa málin þróast hvað varðar íþróttir fatlaðra á þínum tíma sem formaður ÍF? „Viðhorf almennings til fatlaðra og íþrótta fatlaðra hefur breyst mikið til hins betra. Eins og ég sagði áðan var litið svolítið á þetta sem félagsmálapakka. Nú í dag viðurkenna menn að þetta er íþrótta-fólk og afreksfólk. Þróunin hefur verið mikil um allan heim, þegar við vorum að byrja þá var t.d. A-Evrópa ekkert með! Af þeim sökum var Ólympíumótið 1980 í Hollandi en ekki Rússlandi því Rússar viðurkenndu ekki að til væru fatlaðir einstaklingar. Það hafa því verið miklar framfarir og þróun í þessum málum. Starfið er orðið mikið umfangsmeira en áður fyrr, nú tökum við þátt í ýmsum mótum erlendis í ríkari mæli. Það sem er hins vegar ekki eins jákvætt er að aðildarfélögum hefur fækkað, þau voru 22 eða svo þegar mest var. Þau voru þá inni á sambýlum og öðru slíku, t.d. Kópavogshælinu, Tjaldanesi o.fl. en það er búið að leggja mikið af þessum heimilum niður því það hefur verið komið á fót nýjum búsetuúrræðum. Við þessar breytingar hefur stuðningurinn horfið við þetta fólk og þá skilar það sér mikið síður í íþróttastarfið.“

36

Page 37: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

Nú talaðir þú um frægð og fé áðan. Hvaðan fær ÍF fjármagn til rekstursins? „ÍF er annað sérsambandið sem er á sérfjárlögum en það eru um 40 milljónir á ári. Ríkið fær það til baka frá ÍF í alls konar mynd. Einnig hefur sambandið fengið styrki frá Lions, Kiwanis o.fl.

Fyrir utan það hefur sambandið verið heppið að eiga afreks-fólk og frægðin selur, eins og ég sagði áðan. Það hefur af þeim sökum verið auðveldara að sækja til fyrirtækja og einstaklinga. Forveri minn, Ólafur Jensson, hafði einstaklega góð sambönd út um allt og hann gat hringt í menn og sagt að hann vanti hálfa milljón til að koma einhverjum hópi út og það gekk eftir. Þessi sambönd hafði ég ekki svo þegar ég tók við vildi ég fara rússnesku leiðina eins og ég kalla hana, það er að segja að gera fimm ára áætlun. Við gerðum sem sagt áætlun fimm ár fram í tímann til að fjármagna og settum einnig upp afreksplan fyrir kepp- endur. Við fórum í fyrirtæki og gerðum samstarfssamninga, ekki styrktarsamninga, því við höfðum eitthvað að bjóða. Við óskuðum þá eftir samstarfi og sögðum að við værum hér með frábæran íþróttamann sem vekti heimsathygli, þeir gætu notað hann í auglýsingaherferð og annað slíkt svo það var eitthvað upp úr þessu að hafa fyrir báða aðila.“

Margt hefur breyst og þróast í stjórnartíð Sveins Áka, en sá hann fyrir sér að vera formaður í góð 20 ár? „Nei! Ég gerði það nú reyndar ekki! En þetta var spennandi starf og mikil upp- bygging. Þetta var mjög gefandi, maður kynntist mörgu góðu og duglegu fólki. Þá er ég ekki bara að tala um íþróttamennina eða þjálfarana. Stundum þegar maður var að hengja verðlau-napening um hálsinn á íþróttamanni þá hefði maður viljað hafa aukapening til að hengja um hálsinn á foreldrunum sem höfðu stutt hann alla ævi. Það fyllir mig stolti gagnvart þjóðinni að við skyldum eiga svona marga einstaklinga sem eru svona duglegir, leggja svona mikið á sig og gera allt sem þeir geta til að ná árangri. Þetta er mikils virði.“

37

Page 38: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS
Page 39: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

Tími konunnar er kominn!En hefur Sveinn Áki einhver áhugamál, hafi hann á annað borð tíma til slíks? „Ég er í hestamennsku og hef verið í henni alveg frá því ég var barn eða unglingur. Ég kynntist hestum þegar ég var í sveit sem krakki. Ég er með hesthús í Hafnarfirði og ég er í húsi með mjög góðum félögum og þeir hafa tekið að sér að gefa fyrir mig þegar ég er ekki viðlátinn.“ Einmitt, er eitthvað fleira sem er áhugamál hjá þér en hestamennskan? „Já, konan mín! Svona þegar tími gefst til! En nei, nei, við erum aðeins að byrja að nýta tækifærin þegar minna er að gera, ferðast aðeins og njóta lífsins! Auk þess er ég félagi í Frímúrarareglunni.“

Ekki er annað hægt en að enda viðtalið við þennan mikla meistara á spurningu spurninganna – hver er lykillinn að hamingjunni? „Jah ... ég veit það ekki. Kannski bara gera sitt besta og njóta lífsins! Ég hef nú verið heppinn með fjölskyldu, börn og afkom- endur. Það gefur manni hamingju. Starf mitt fyrir fatlaða hefur líka fært mér hamingju. Það eru líka alger forréttindi að búa á Íslandi – ég hef ferðast víða um heiminn og séð margt.“

Sumir ættu að vera til í meira en einu eintaki. Sveinn Áki er afskaplega gott dæmi um það. Hann hefur hlotið ýmsar viður- kenningar fyrir sín störf, m.a. riddarakrossinn, en það má sannarlega fullyrða að fáir eiga það jafnmikið skilið og Sveinn Áki.

Hér eru nokkrir athyglisverðir punktar um Svein Áka• Fékk riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu árið 2001• Hlaut barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna árið 2010• Hlaut heiðurskross ÍSÍ 2017• Hlaut heiðursmerki NordHIF 2017• Gerður að heiðursfélaga ÍF árið 2017 þegar hann lét af formennsku á sambandsþingi ÍF.• Starfaði í þágu fatlaðra í 42 ár• Sat sem formaður ÍF í 21 ár• Auk þess hefur Sveinn Áki hlotið fjölda viðurkenninga frá íþróttafélögum fatlaðra jafnt sem ófatlaðra

39

Page 40: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

FYRSTU ÆVINTÝRA- OG ÍÞRÓTTABÚÐIR ÍFFYRIR BÖRN OG UNGLINGA Á LAUGARVATNI Í JÚNÍ

40

Page 41: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

FYRSTU ÆVINTÝRA- OG ÍÞRÓTTABÚÐIR ÍFFYRIR BÖRN OG UNGLINGA Á LAUGARVATNI Í JÚNÍ

Sumarbúðir ÍF á Laugarvatni hafa verið fastur liður í starfi ÍF og árlega er uppbókað. Boðið er upp á tvær vikur en hver hópur dvelur viku í senn. Sumir sækja um að vera báðar vikurnar og koma aftur og aftur á Laugarvatn. Nú, þegar UMFÍ hefur tekið við rekstri íþróttamiðstöðvarinnar á Laugarvatni, hefur húsið verið endurnýjað og ÍF nýtur góðs af því. Í fyrsta skipti í sumar var boðið upp á ævintýra- og íþróttabúðir fyrir börn og unglinga, fædd árin 2005-2009. Verkefnið fór fram dagana 11.-14. júní og markmið að ná betur til yngri aldurs-hóps. Þetta var tilraunaverkefni sem var styrkt m.a. af velferðar-ráðuneytinu og óhætt er að fullyrða að vel hafi tekist til. Sautján ungmenni mættu við ÍSÍ í Laugardal þriðjudaginn 11. júní þar sem

Linda Kristinsdóttir og Halldór Sævar Guðbergsson, stjórnar- menn ÍF, tóku á móti þeim en þau voru í forsvari fyrir verkefninu. Allir fóru saman í rútu til Laugarvatns og fyrsti dagurinn fór í að koma sér fyrir og kynnast staðnum og öðrum þátttakendum.

Næstu daga tók við fjölbreytt dagskrá, íþróttaæfingar, leikir, sundferðir, gönguferðir og ýmis ævintýri sem Laugarvatn hefur upp á að bjóða. ÍF mun vinna að samantekt um verkefnið og þróa hugmyndina áfram. Þátttakendur og starfsfólk skemmtu mjög sér vel þessa daga á Laugarvatni og vonandi eru ævintýra- og íþróttabúðir-nar komnar til að vera sem framtíðarverkefni á vegum ÍF.

41

Page 42: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

www.macron.is

GRENSÁSVEGUR 16 - 108 REYKJAVÍK

Ítalskar íþróttavörur fyrir liðið þitt.

VERTU Í VINNINGSLIÐINU

Page 43: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

www.macron.is

GRENSÁSVEGUR 16 - 108 REYKJAVÍK

Ítalskar íþróttavörur fyrir liðið þitt.

VERTU Í VINNINGSLIÐINU

Námskeiðið byrjaði á laugardeginum kl. 9:00 með kynningu á þátttakendum til að Egil fengi mynd af þekkingu og reynslu nám-skeiðsgesta. Reynslan var frá því að þekkja lítilsháttar til Boccia upp í margra ára reynslu við þjálfun. Byrjað var á grunnatriðum Boccia, síðan var farið í flokkun iðkenda, útskýrt gróft hvernig hægt sé að sjá hvaða flokk hver tilheyrir. Komið var inn á mismun á fyrirkomulagi, aðstoðarmönnum og tímum í keppni eftir flokkum. Því næst var farið í kasttækni. Sýndar voru fimm kasttegundir, þrjár mismunandi sparktegundir og þrjár mismunandi aðferðir við að sleppa boltanum í rennu. Tafla frá BISFed með nöfnum á mis- munandi köstum með lýsingum og ætluðum niðurstöðum var sýnd og útskýrð með myndum og vídeó. Farið var yfir nauðsyn þess að gera æfingaáætlun og hvernig hún gæti litið út. Um er að ræða bæði langtíma- og skammtímaáætlanir. Þátttakendum í nám-skeiðinu var skipt í hópa og fengu hóparnir það verkefni að búa til æfingaáætlun og útfæra það á öðrum hóp. Um það spannst mikil umræða og jafnframt ræddi Egil um það sem betur mátti fara.

Á sunnudeginum var sýnt hvaða tæki og boltategundir eru á boðstólnum. Mjúkleiki bolta er mismunandi og getur verið gott að hafa blöndu af hörku boltanna. Jafnvel ganga sumir það langt að velja hörku boltanna eftir því hver mótspilarinn er og hvar hann spilar á vellinum. Hvernig hann spilar og með hvernig boltum. Þarna kom reynsla Egils sér vel og fengum við margar og góðar lýsingar á því hvað aðrir eru að gera. Lagði hann til að við kæmum okkur upp sameiginlegum æfingabanka þannig að þjálfarar gætu skipst á æfingum. Aftur var hópnum skipt upp til að æfa sig í uppsetningu æfinga, framkvæma æfingarnar,

fylgjast með og veita endurgjöf. Þetta gekk enn betur en fyrri daginn þannig að námskeiðið virðist hafa skilað árangri.

Í lokin var boðið upp á spurningar og almenna umræðu. Þar var óskað eftir því hvort við gætum skoðað hvernig æfingabanki norðmanna væri og varð Egil fúslega við því. Að endingu fengum við sýnishorn úr æfingabankanum þeirra ásamt glærunum á tölvutæku formi. Ég heyrði ekki annað hjá þátttakendum en að það væri almenn ánægja með námskeiðið og ekki síst framlag Egils.

Karl Þorsteinsson, formaður Boccianefndar ÍF

ÍF og Boccianefnd ÍF hafa lengi rætt um að halda þjálfaranámskeið í Boccia og fá til þess reyndan aðila sem kann vel til verka. Helgina 16. og 17. febrúar rann hin langþráða stund upp. Við fengum landsliðsþjálfara Noregs, Egil Lunden, til að halda nám-skeiðið sem fram fór í Laugardalshöllinni. Rúmlega tuttugu aðilar mættu við námskeiðið frá níu félögum.Hér að neðan má lesa greinargóða samantek frá námskeiðinu frá Karli Þorsteinssyni formanni boccianefndar ÍF.

Karl Þorsteinsson formaður boccianefndar ÍF t.h.og Egil Lunden landsliðsþjálfari Noregs í boccia t.v.

Frá þjálfaranámskeiðinu sem var mjög vel sótt

43

Page 44: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

YFIRSTÍGUM HINDRANIRValitor hefur vel á þriðja áratug notið þeirrar ánægju að vera einn helsti styrktaraðili Íþróttasambands fatlaðra. Farsælt

samstarf okkar við ÍF hefur skilað sér í íslenskum hetjum og afreksfólki í �estum íþróttagreinum og við erum stolt af

árangrinum.

ÞÍN VELGENGNI Í VIÐSKIPTUM

525 2080 | [email protected] | valitor.is

Page 45: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

YFIRSTÍGUM HINDRANIRValitor hefur vel á þriðja áratug notið þeirrar ánægju að vera einn helsti styrktaraðili Íþróttasambands fatlaðra. Farsælt

samstarf okkar við ÍF hefur skilað sér í íslenskum hetjum og afreksfólki í �estum íþróttagreinum og við erum stolt af

árangrinum.

ÞÍN VELGENGNI Í VIÐSKIPTUM

525 2080 | [email protected] | valitor.is

BLAÐ BROTIÐ Í SÖGU ÍF SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN

Nýtt blað var brotið í sögu íþrótta fatlaðra á Íslandi þegar Íþróttasamband fatlaðra gerði samninga við fimmtán aðila úr afrekshópi sambandsins. Í fyrsta sinn eru afreksmenn ÍF með virkan samning við sambandið og um leið er þetta metupphæð sem sambandið setur í afreksíþróttafólkið og verkefni þess, eða rétt tæpar 25 milljónir króna!

Þórður Árni Hjaltested, formaður ÍF, sagði við þetta tækifæri að samningarnir væru mikið ánægjuefni og myndu án nokkurs vafa efla enn frekar íþróttastarf fatlaðra og um leið mikilvægt skref í að halda áfram að eiga íþróttafólk í fremstu röð í heiminum.

Íþróttasamband fatlaðra setur alltaf markið hátt en í afreksstefnu sambandsins er það eitt af meginmarkmiðum stefnunnar að eiga alltaf fulltrúa á stórmótum sem geta gert atlögu að verðlauna-palli. Frá stofnun sambandsins 1979 hafa íþróttamenn úr röðum fatlaðra unnið til 98 verðlauna á Ólympíumótum og borið hróður landsins víða fyrir vikið.

„Þessir samningar við okkar fremsta fólk gera miklar kröfur til allra, til þeirra sem íþróttamanna og okkar sem sambands- aðila og um leið kalla þeir á mikla og góða samvinnu við þjálfara og félög hvers og eins íþróttamanns. Allt er þetta gert til þess að freista þess að ná sem bestum árangri í okkar starfi og keppni. Það er viðeigandi að þetta skuli eiga sér stað á 40 ára afmælisári sambandsins og þetta fyrirkomulag rennir enn styrkari stoðum undir afreksstarf ÍF sem hefur allan þennan tíma notið ómældrar velvildar og samstarfsvilja yfirvalda og öflugra styrktar- aðila,“ sagði Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri fjármála- og afrekssviðs ÍF.

Samningar voru gerðir við eftirtalda íþróttamenn:

Helgi Sveinsson, frjálsar

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, frjálsar

Patrekur Andrés Axelsson, frjálsar

Hulda Sigurjónsdóttir, frjálsar

Stefanía Daney Guðmundsdóttir, frjálsar

Jón Margeir Sverrisson, frjálsar

Róbert Ísak Jónsson, sund

Már Gunnarsson, sund

Sonja Sigurðardóttir, sund

Thelma Björg Björnsdóttir, sund

Hjörtur Már Ingvarsson, sund

Guðfinnur Karlsson, sund

Hilmar Snær Örvarsson, skíði

Þorsteinn Halldórsson, bogfimi

Arna Sigríður Albertsdóttir, handahjólreiðar

Afreksmennirnir ásamt Þórði Árna Hjaltested, formanni ÍF, og Ólafi Magnússyni, framkvæmdastjóra fjármála- og afrekssviðs ÍF. Á myndina vantar Örnu Sigríði Albertsdóttur sem gat ekki sótt fundinn að þessu sinni.

45

Page 46: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

Stoltur bakhjarlÍþróttasambands fatlaðra

Page 47: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

Margrét Hallgrímsdóttir, íþróttakennari og fyrrverandi stjórnarmaður ÍF, lést 24. nóvember 2018

Margrét var lengi starfandi sem kennari í Álftamýrarskóla, íþrótta- kennari sem lagði mikla rækt við sitt starf og hver nemandi skipti máli. Hún tengdist snemma málefnum fatlaðra en í Álftamýrarskóla var sérstök deild fyrir blind og sjónskert börn. Hún lagði sig fram um að virkja þau í íþróttum og hélt námskeið fyrir íþróttakennara um kennslu blindra og sjónskertra. Margrét fylgdist vel með sínum gömlu nemendum og var stolt af þeim, hvort sem þau náðu árangri á sviði íþrótta eða öðrum sviðum.

Magga Hall, eins og við hjá ÍF kölluðum hana oftast, var öflugur liðsmaður Íþróttasambands fatlaðra og var í stjórn ÍF um árabil. Hún var lengi í frjálsíþróttanefnd ÍF, stýrði verkefnum í tengslum við norræn barna- og unglingamót, aðstoðaði á mótum ÍF og var ávallt tilbúin að liðsinna ef til hennar var leitað. Það fylgdi henni alltaf gleði, glens og grín en að sama skapi alvara, því hún tók mjög alvarlega þau verkefni sem henni voru falin. Það mátti treysta því að þar voru verkefni í góðum höndum. Það sópaði að henni hvar sem hún fór, glæsileg kona sem lét til sín taka, þar sem henni fannst þörf á. Hún elskaði að ferðast og upplifði mikil ævintýri á ferðalögum sínum. Eftir að Björgvin eiginmaður hennar féll frá hélt hún áfram að ferðast, fór frekar ein en að sleppa tækifærinu ef eitthvað spennandi kom upp og ferðafélagar uppteknir. Þar var augnablikið það sem skipti máli og ákvörðun tekin um að njóta tækifæranna meðan þau gáfust. Það er dýrmætt að eiga góðar minningar um einstaka manneskju og ómetanlegan liðsmann í íþróttastarfi fatlaðra. Hennar ævistarf var sannarlega mikilvægt og það skipti máli þegar heilsan brást að geta opnað á minninga- bankann, rifjað upp skemmtileg verkefni á vegum ÍF og áttað sig á hve lífsstarfið hafði gefið öðrum mikið.

Íþróttahreyfing fatlaðra hefur misst góðan liðsmann og það ríkir þakklæti í huga okkar fyrir góða vináttu og ómetanlegt samstarf í gegnum árin.

Innilegar samúðarkveðjur til fjölskyldunnar.

Stjórn og starfsfólk ÍF

Magnús Helgi Ólafsson, sjúkraþjálfari og einn af upphafsmönnum íþrótta fatlaðra á Íslandi, lést þann 20. maí 2019 eftir erfið veikindi. Á 40 ára afmælisári Íþróttasambands fatlaðra 2019 var leitast við að ná til þeirra sem ruddu brautina og hófu vegferð íþrótta fatlaðra á Íslandi. Einn af þeim sem þar fór fremstur í flokki var vinur okkar Magnús Helgi Ólafsson sjúkraþjálfari. Nú, þegar Magnús er horfinn á braut, er mikilvægt að hafa náð að taka við hann viðtöl í vor þar sem hann ræddi stofnun og upphafsár ÍF og hvatti okkur jafnframt til að halda starfinu áfram og vinna betur að því í gegnum íþrótta- starfið að rjúfa félagslega einsemd og einangrun.

Magnús lauk íþróttakennaraprófi á Laugarvatni og fór síðan til Noregs í nám í sjúkraþjálfun. Þar heyrði hann fyrst af íþróttastarfi fatlaðra og fékk m.a. boð um að taka verklega þjálfun á Beitostolen en þar er enn starfrækt endur- hæfingarstöð sem byggir á íþróttum og líkamsþjálfun. Það varð þó ekki af starfi hans þar en þegar ISI auglýsti árið 1974 eftir aðila til að ferðast til útlanda og kynna sér íþróttir fatlaðra með það að markmiði að vinna kennsluefni, sótti Magnús um og var ráðinn í verkefnið. Hann var í tvo og hálfan mánuð erlendis þar sem hann heimsótti Norðurlöndin og England, kynnti sér þar íþróttastarf fatlaðra, áhöld og tækjabúnað og þýddi reglur. Við komuna til Íslands hóf Magnús að kynna boccia, bogfimi og curling og á þessum tíma voru stofnuð fyrstu íþróttafélög fatlaðra á Íslandi. Hann var með kynningar um allt land og m.a. árið 1981 fyrir nemendur Íþróttakennaraskóla Íslands sem sú kynning hafði örlagarík áhrif á núverandi framkvæmdastjóra þróunarsviðs ÍF. Magnús kom að kynningar- og fræðslustarfi ÍF í fjölda ára og var alla tíð boðinn og búinn að aðstoða við útbreiðslu íþrótta fatlaðra, dómgæslu á mótum og önnur verkefni ÍF.

Fyrir tveimur árum kom hann á skrifstofu ÍF til að leita samstarfs við að kynna boccia fyrir eldri borgurum í Grafarvogi og það leið ekki á löngu þar til hann var búinn að setja á fót bocciaæfingar fyrir eldri borgara í Spönginni, Grafarvogi. Þetta starf þróaðist hratt og veikindi höfðu ekki áhrif á eldmóð hans í útbreiðslu- starfinu sem hann sinnti af miklum áhuga þar til krafta þraut.

Það er óhætt að fullyrða að hugmyndir hans í gegnum árin hafi orðið að fjöl-breyttum verkefnum þar sem sköpuð voru ný tækifæri í íþróttastarfi fatlaðra. Lífsganga Magnúsar Helga Ólafssonar hefur sannarlega haft mikil og jákvæð áhrif á samfélagið og gefið mörgum margt. Að láta gott af sér leiða er mikilvægt í lífinu. Við erum mörg sem eigum Magnúsi Helga Ólafssyni mikið að þakka og íþróttahreyfing fatlaðra kveður ómetanlegan liðsmann. Í huga okkar er þakklæti fyrir góða vináttu og einstakt samstarf.

Innilegar samúðarkveðjur til fjölskyldunnar.

Stjórn og starfsfólk ÍF

Stoltur bakhjarlÍþróttasambands fatlaðra

47

Page 48: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

KÖRFUBOLTALIÐFRAMTÍÐARINNAR

FÆR LANDSLIÐSBÚNING KKÍ

Eins og áður hefur komið fram hófu ÍF og Special Olympics á Íslandi samstarf við körfuknattleiksdeild Hauka í Hafnarfirði haustið 2018. Vorið 2018 var leitað til Kristins Jónassonar þjálfara og óskað eftir aðstoð hans við að innleiða á Íslandi „mini basket“ og „unified basketball“ Special Olympics. Hann sýndi verkefninu áhuga og í framhaldi fundarins fór Kristinn á vegum ÍF á námskeið í Portúgal þar sem kynnt var sam-starf FIBA og SOI og þau verkefni sem innleidd hafa verið, s.s. „mini basket“ og „unified basketball“. Haustið 2018 hófust svo æfingar fyrir börn með sérþarfir í Ólafssal í íþróttahúsi Hauka. Alls hafa um 15 börn með sérþarfir sótt æfingar, auk systkina, vina og aðstandenda sem mæta með þeim á æfingar. Það eru þau Kristinn Jónasson og Thelma Þorbergsdóttir sem staðið hafa í eldlínunni við að innleiða þessa nýju grein og árangur er sannarlega að koma í ljós en miklar framfarir hafa orðið hjá hópnum.

Þriðjudaginn 4. júní mættu börnin ásamt foreldrum sínum í Íþróttamiðstöðina í Laugardal en þar afhentu KKÍ og Errea börnum og þjálfurum landsliðsbúning merktan hverjum og einum ásamt landsliðshettupeysu merkta ÍSLAND-KÖRFUBOLTI. Einnig fengu allir Domino´s-körfubolta til að geta haldið æfingum áfram í sumarfríinu. Það var sannarlega gleði og ánægja sem ríkti í Íþróttamiðstöðinni þegar afhending gjafanna fór fram og þetta var frábært framtak KKÍ.

Það er mikilvægt að fá stuðning KKÍ við verkefnið og að það haldi áfram að þróast jafnt á höfuðborgarsvæðinu sem og á landsvísu. Special Olympics-hreyfingin hefur opnað ný tækifæri þar sem fólk með sérþarfir getur tekið þátt í fjölbreyttum mótum og viðburðum erlendis. Það verður spennandi að fylgjast með þessum börnum sem án efa eiga eftir að ryðja brautina og mæta með körfuboltalið á Special Olympics-leika í framtíðinni. Kannski eiga þar eftir að verða í liðinu vinir og systkini en unified-lið eru samsett þannig að fatlaðir og ófatlaðir æfa og keppa saman í liði.

48

Page 49: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

FÓTBOLTAÆFINGAR FYRIR STÚLKUR MEÐ SÉRÞARFIR FRÁBÆR ÞJÁLFARI OG SKEMMTILEGAR ÆFINGAR

ÍF, KSÍ og Knattspyrnufélagið Fram munu í sumar bjóða upp á fótboltaæfingar fyrir stúlkur með þroskahömlun, líkamlega hömlun og andleg veikindi. Æfingarnar eru samstarfsverkefni þessarra þriggja aðila með það að markmiði að fjölga stúlkum með sérþarfir í knattspyrnu.

Verkefnið er sett af stað í tengslum við átaksverkefni Special Olympics þar sem aðildarlönd um allan heim eru hvött til að efla knattspyrnu stúlkna með sérþarfir og/eða frávik. Þær sem af einhverjum ástæðum hafa ekki komið sér af stað en hafa áhuga, eru hvattar til að prófa.

Æfingarnar eru gjaldfrjálsar og verða á miðvikudögum kl. 18 á æfingasvæði Fram í Safamýri, Reykjavík. Þjálfari stúlknanna verður Thelma Karítas Halldórsdóttir.

Nýverið voru haldnar tvær kynningar á verkefninu þar sem öllum var velkomið að koma og prófa, hitta Thelmu og leikmenn úr Breiðabliki og Val. Kynningarnar voru vel heppnaðar og í heildina mættu um 15 stúlkur.

Fótboltaæfingarnar eru opnar öllum stúlkum, stúlkur á öllum aldri eru velkomnar og systur eða vinkonur geta komið með. Á Special Olympics-leikum er keppt bæði í sérflokki en einnig er mjög vinsælt að fatlaðir og ófatlaðir æfi og keppi saman, undir merkjum „unified“ sport.

Hvetjum alla til að láta þetta berast og að hvetja til þátttöku. Þetta verður mikið fjör!

49

Page 50: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

50

Page 51: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

Það var björt og falleg júní nótt þegar ég eignaðist fimmta drenginn minn á Landspítalanum í Reykjavík þann 19. júní árið 2011. Ég man að ég horfði á þennan fallega dreng og hugsaði með mér að hann væri nú dálítið ólíkur bræðrum sínum en ekki hvarflaði að mér að hann væri með aukalitning því meðgangan hafði verið svipuð og þegar ég gekk með hina drengina mína. Nokkrum dögum síðar var staðfest að hann væri með Downs heilkenni og eftir það tók við tími þar sem við fjölskyldan áttuðum okkur á að það væri ýmislegt að breytast í okkar daglega lífi.

Eftir tíu daga á Landsspítalanum héldum við heim til Grindavíkur með lítinn ljóshærðan snáða sem hafði dvalið á vökudeildinni hjá frábæru fagfólki sem reyndist okkur afskaplega vel þessa fyrstu daga. Okkur grunaði ekki þá að þessi máttlausa mannvera ætti eftir að verða stór og sterkur strákur sem elskar að hreyfa sig og stunda íþróttir.

Strax eftir að við fengum staðfest að hann væri með Downs- heilkenni kom læknir frá Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins til okkar á vökudeildina og fræddi okkur um þá þjónustu sem væri í boði þar og ákváðum við hjónin strax að þiggja hana. Læknirinn lagði mikla áherslu á hugmyndafræði sem kallast ,,early inter- vention” sem þýtt hefur verið á íslensku sem ,,snemmtæk íhlutun” en hún byggir á því að byrja sem fyrst að þjálfa og kenna börnum enda eru fyrstu árin mjög mikilvæg í þroskaferli barna.

Hilmir var aðeins sex vikna þegar hann fór í fyrsta sinn á Greiningar- stöðina og byrjaði í sjúkra- og þroskaþjálfun hjá frábærum kenn- urum sem unnu markvisst með honum. Stundum mættum við með hann til þeirra en einnig komu þjálfararnir heim til okkar og sýndu okkur hvernig best væri að nýta svæðið hér heima. Við vorum svo heppin að hafa góðan sjúkraþjálfara hér í Grindavík sem vann markvisst með teyminu frá Greiningarstöðinni þannig að allir voru að vinna saman sem ég tel vera einn mikilvægasta þáttinn í því hversu vel Hilmi gengur í dag.

Eftir að Hilmir byrjaði á leikskóla færðist þjálfunin að sumu leyti þangað en mikil samvinna var við teymið frá Greiningarstöðinni sem kom reglulega í heimsókn og gaf góð ráð. Á leikskólanum starfaði mjög fær þroskaþjálfi sem vann með Hilmi eftir þeirri aðferðafræði sem allir höfðu unnið eftir frá því að hann var

sex vikna. Að auki fórum við reglulega með hann til iðjuþjálfa í Hafnarfirði sem náði miklum árangri með hann. Seinna bættist við talþjálfun sem hefur hjálpað Hilmi á mörgum sviðum. Eftir að hann byrjaði í Grunnskóla Grindavíkur fer þjálfunin nær alfarið farið fram í skólanum en við erum ennþá í samvinnu við Greiningarstöðina. Það mikilvægasta af öllu er að Hilmir fer glaður í skólann á hverjum degi og gengur vel félagslega.

VIð höfum verið afskaplega heppin að fá að kynnast öllu því frábæra fólki sem hefur unnið með Hilmi í gegnum árin og þannig hjálpað honum að ná þeim þroska sem hann hefur, bæði andlega og líkamlega. Það er dýrmætt fyrir foreldra að sjá og finna að fólkið sem er að vinna með barninu sé að gera það af heilum hug og komi fram af virðingu. Þessi átta ár hafa stundum verið krefjandi, ekki síst fyrir Hilmi sjálfan. Oft höfum við dáðst að því hversu duglegur og vinnusamur hann er en aldrei gefst hann upp enda er hann mikill keppnismaður.

Í dag æfir Hilmir körfu- og fótbolta með Grindavík og keppir með jafnöldum sínum á mótum. Hann veit fátt skemmtilegra en að fara á æfingar og skemmtilegast finnst honum að keppa. Í Grindavík er Hilmir velkominn á allar æfingar og hefur fengið mikinn stuðning frá þjálfurum og liðsfélögum. Í vetur æfði hann líka körfubolta með Special Olympics hóp hjá Haukum í Hafnarfirði en það verður spennandi að fylgjast með þeim hóp í framtíðinni. Hilmi finnst sérstaklega gaman að hjóla og hefur hjólað án hjálpardekkja síðan hann var sex ára. Hans besti kennari og fyrirmynd er Fjölnir bróðir hans sem er ári eldri og er mikill íþróttmaður. Samband þeirra bræðra er einstakt og það hafa fallið mörg gleðitár hjá okkur fjölskyldunni þegar við horfum á þá takast á við verkefnin saman.

Framtíðin hjá Hilmi er björt. Ég er viss um að hans bíði mörg spennandi íþróttaævintýri ef hann heldur áfram að æfa og leggja sig fram. Það er góð tilfinning að vita til þess að hann hafi tækifæri til að láta drauma sína rætast og þakka ég því m.a. þá miklu og góðu þjálfun hann hefur fengið á mikil- vægustu þroskaárum ævinnar.

Sólný Pálsdóttir, móðir Hilmis

51

Page 52: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

ÍSLANDSLEIKARSPECIAL OLYMPICS

52

Page 53: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

53

Page 54: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

RIVER RAFTINGHvítá

Fyrir fjölskyldur og hópaMatur

Heitir pottarSauna

adventures.isSendu okkur póst á

[email protected]

54

Page 55: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

RIVER RAFTINGHvítá

Fyrir fjölskyldur og hópaMatur

Heitir pottarSauna

adventures.isSendu okkur póst á

[email protected]

Íslandsleikar Special Olympics í áhaldafimleikum voru haldnir laugardaginn 30. mars 2019 í Gerplu, Versölum. Keppni fór fram samhliða Íslandsmóti í Þrepum á vegum Fimleika- sambands Íslands. Það var gaman að fylgjast með framförum keppenda en þar voru m.a. fjórir keppendur sem nýkomnir voru heim frá heimsleikum Special Olympics í Abú Dabí og Dúbaí

Íslandsleikar Special Olympics í nútímafimleikum fóru fram 24. maí 2019 í Klettaskóla. Þetta voru þriðju Íslandsleikarnir sem haldnir hafa verið í nútímafimleikum. Keppt var í nokkrum erfið- leikastigum í stig C- stig 1- og stig 2. Stig C var síðan flokkað niður í þrjá flokka. Mótið fór vel fram og voru margir mættir til þess að fylgjast með keppendum. Í hópnum voru tveir keppendur

nýkomnir frá heimsleikum Special Olympic í Abú Dabí og Dúbaí 2019 en þær Arna Dís Ólafsdóttir og Hekla Björk Hólmarsdóttir voru fyrstu keppendur Íslands í nútímafimleikum á heimsleikum Special Olympics.

Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum íþróttum fóru fram í Kaplakrika í Hafnarfirði þann 5. apríl. Leikarnir voru haldnir sam-hliða Íslandsmóti ÍF í fjórum greinum. Íslandsmót ÍF í frjálsum íþróttum innanhúss fór fram samhliða MÍ í frjálsum en þar gilda ákveðin lágmörk. Því var ákveðið að setja á Íslandsleika í frjálsum auk Íslandsmóts ÍF en þannig geta allir fengið tækifæri til að taka þátt og engin lágmörk gilda á Íslandsleika.

55

Page 56: Heimsleikar Special Olympics Í Abú Dabí og Dúbaí · 2019-11-19 · 1. tbl. 2019 - 30. árgangur VINABÆJARVERKEFNI - SAMIÐ VIÐ 15 AFREKSMENN - HM ÁRIÐ 2019 TÍMARIT ÍÞRÓTTASAMBANDS

STUÐNINGUR ALLA LEIÐ

Við erum stoltir styrktaraðilar íþróttahreyfingarinnar, enda gegnir hún mikilvægu samfélagslegu hlutverki. Við Íslendingar eigum afreksfólk á heimsmælikvarða sem þekkt er fyrir eldmóð sinn og ber hróður lands og þjóðar út fyrir landsteinana.