Formannaskóli · Dæmi um markmið •Dæmi um nokkur mælanleg markmið: •Bæta mætingu úr...

131
Formannaskóli Halldór Kristjánsson, PCC, Lionsklúbbnum Ásbirni Jón Pálmason, PCC, Lionsklúbbnum Víðarri Lionsþing 2019 1

Transcript of Formannaskóli · Dæmi um markmið •Dæmi um nokkur mælanleg markmið: •Bæta mætingu úr...

FormannaskóliHalldór Kristjánsson, PCC, Lionsklúbbnum ÁsbirniJón Pálmason, PCC, Lionsklúbbnum Víðarri

Lionsþing 2019

1

Stjórnendaskóli Lions 2019

Ég er orðin(n) formaður!!

2

Stjórnendaskóli Lions 2019

Fyrsta verkefnið!Að kynnast

nágrönnum

sínum við borðið

3

Stjórnendaskóli Lions 2019

Dagskrá

• Nokkur aðalatriði um Lions

• Hlutverk formanns - starfsárið

• Mikilvæg verkefni formanns

• Markmiðasetning

• Velferð Lionsfélaga – klúbburinn

• Starfsáætlun

• Nefndir og hlutverk þeirra

• Verkefni og fjáraflanir

• Markaðsmál og fræðsla

4

Stjórnendaskóli Lions 2019

LionshreyfinginNokkur aðalatriði

5

Stjórnendaskóli Lions 2019

Lionshreyfingin

• Hreyfingin er sjálboðaliðahreyfing

• Hún byggir á fórnfúsu starfi félaganna

• Yfirstjórn styrkir og styður við starf ykkar

• Sterkir Lionsklúbbar = öflug hreyfing

6

Stjórnendaskóli Lions 2019

Hvers vegna Lions?

• Látum gott af okkur leiða

• Skemmtilegt

• Vináttubönd

• Fjölskyldan þátttakandi

• Fjölskyldan tekur þátt í Lionsstarfi

• Sumarferðalög, skemmtanir, gróðursetning, verkefni og ….

7

Stjórnendaskóli Lions 2019

Siðareglur Lions

8

Að líta á starf mitt sem köllun og leysa það svo af hendi að ég ávinni mér traust.

Að leitast við að ná góðum árangri í starfi mínu og áskilja mér hæfilega umbun erfiðis míns, en reyna ekki að hagnast með óréttmætum hætti.

Að muna að láta ávinning minn ekki verða á annarra kostnað; að vera trúr meðbræðrum mínum og heiðarlegur gagnvart sjálfum mér.

Leiki vafi á lagalegu eða siðferðilegu réttmæti gerða minna, að breyta þá við náungann eins og ég vil að hann breyti við mig.

Að gera vináttu að markmiði, ekki leið að marki. Sönn vinátta krefst einskis í eigin þágu og má aldrei vera háð gagnkvæmum greiða.

Að hafa ætíð í huga skyldur mínar sem þjóðfélagsþegn og að vera hollur þegn þjóðar og byggðarlags bæði í orði og verki.

Að hjálpa meðbræðrum mínum í vanda. Þeir sem um sárt eiga að binda þurfa hluttekningu, bágstaddir og minnimáttar stuðning.

Að vera gætin(n) í gagnrýni og örlát(ur) á hrós. Að byggja upp, en rífa ekki niður.

Stjórnendaskóli Lions 2019

Lions á Íslandi 2018-2019

Umdæmi 1) Svæði Klúbbar Fjöldi

Umdæmi 109 A 8 (9) 50 1.246

Umdæmi 109 B 5(6) 34 904

Samtals 13(15) 84 2.150

Lionessuklúbbur 1 40

9

1) Miðað við 23.4.2019

Alls hafa 106 gengið úr hreyfingunni á starfsárinuen bæst við 117 félagar, nettófjölgun er 11.

Stjórnendaskóli Lions 2019

Stjórnskipulag Lions

Alþjóðastjórn

Fjölumdæmi 109

Umdæmi 109 A

Svæði 1

Klúbbar Klúbbar

Svæði 9

Klúbbar

Umdæmi 109 B

Svæði 1

Klúbbar

Svæði 6

Klúbbar Klúbbar

10

Stjórnendaskóli Lions 2019

Skipulag fjölumdæmis

Fjölumdæmisþing Umdæmisstjóraráð

Fjölumdæmisstjóri formaður

Umdæmisstjóri A

Umdæmisstjóri B

Fjölumdæmisráð

Fjölumdæmisritari

Fjölumdæmisgjaldkeri

Stjórar með ábyrgð á verkefnum

11

Fjölumdæmisráð

Er jafnframt framkvæmdastjóri Lions hér á landi

Stjórnendaskóli Lions 2019

Skipulag umdæmis

Umdæmisþing Umdæmisstjórn

Umdæmisstjóri

Umdæmisritari

Umdæmisgjaldkeri

Svæðisstjórar

Fulltrúar með ábyrgð á verkefnum

12

Stjórnun umdæmisHeyrir beint undir

alþjóðaforseta

Stjórnendaskóli Lions 2019

Skipulag svæðis

Svæði

Svæðisstjóri Svæðisritari

Klúbbar

Formaður

Ritari

Gjaldkeri

13

Stjórnun svæðis

Stjórnendaskóli Lions 2019

Málaflokkar í fjölumdæmi

• Alþjóðasamskipti• Markaðsmál• GLT – leiðtogaþjálfun• GMT – félagamál• GST – verkefnamál

• Umhverfismál *)

• Heilbrigðismál *)

• Ungmennamál *)

• Lestrarátak *)

• Menningarmál *)

• Lions Quest *)

• Útgáfa Lion tímaritsins• Hjálparsjóður Lions• LCIF• Medic Alert• Lionsþing

14

*) GST frá 2017-2018

Stjórnendaskóli Lions 2019

Málaflokkar í umdæmum

• Endurspegla málaflokka í fjölumdæmi

• Stundum bætt við öðrum málaflokkum• Friðarveggspjöld

• Sykursýki (Heilbrigðismál)

• Sjónvernd (Heilbrigðismál)

• Málefni klúbba• Svæðisstjórar eru lykilaðilar og tenglar klúbba við

umdæmisstjórn

• Svæðisstjórn er samsett úr stjórnum klúbba á svæðinu ásamt svæðisstjóra og svæðisritara

15

Stjórnendaskóli Lions 2019

Breyttar áherslur í alþjóðaverkefnum

• Nýjar áherslur í alþjóðaverkefnum:• Sykursýki (Diabetes)

• Umhverfi (Environment)

• Hungur (Hunger)

• Sjón (Vision)

• Krabbamein barna (Pediatric Cancer

• Útilokar ekki annars konar verkefni t.d. í heimabyggð

16

Stjórnendaskóli Lions 2019

Campaign 100 - LCIF

• Metnaðarfull markmið:• Safna 300.000.000 $ til góðra verka

með LCIF• Lokið í júní 2021• 100% þátttaka allra Lionsfélaga• Hundruðum milljóna mannslífa

breytt með aukinni áherslu á hefðbundin verkefni Lions og ný alþjóðaverkefni

• #BE100

17

Stjórnendaskóli Lions 2019

Umræða Skipulag hreyfingar og sameiginleg verkefni

Stjórnendaskóli Lions 2019

Hlutverk formanns Starfsárið

19

Stjórnendaskóli Lions 2019

Hlutverk formanns

• Formaður er æðsti stjórnandi klúbbs• Hann stjórnar klúbb- og stjórnarfundum

• Hann kemur fram fyrir hönd klúbbsins

• Hann er virkur leiðtogi

• Formaður sækir umboð sitt til…• Klúbbsins

• Laga og reglna klúbbs og hreyfingar

• Stjórnar klúbbsins

• Formaður er lykilstjórnandi í Lions

20

Stjórnendaskóli Lions 2019

Formaður er leiðtogi

• Við ávinnum okkur traust með verkum okkar

• Við erum í hreyfingu sem byggir á sjálfboðavinnu• Gerir aðrar kröfur til okkur sem leiðtoga

• Verðum að hvetja og hrósa, veita viðurkenningar

21

Stjórnendaskóli Lions 2019

Hollráð til leiðtogans

• Vertu alltaf jákvæð(ur)

• Ef þú gagnrýnir, bentu þá á lausn

• Viðurkenndu mistök

• Ekki mismuna félögum

• Láttu alla finna að þeir séu mikilvægir

• Reyndu nýja hluti, vertu óhrædd(ur) við breytingar

22

Stjórnendaskóli Lions 2019

Hollráð til leiðtogans

• Ekki verða ómissandi• Góður leiðtogi tryggir að allt gangi án hans

• Framseldu verkefni til klúbbfélaga og nefnda• Ef eitthvað tekst ekki…

• …ekki gera hlutina sjálfur…• …gefðu annað tækifæri…• …ekki skammast…

• Leitaðu aðstoðar ef þú ert ekki viss• Hjá svæðisstjóra• Hjá fulltrúum í umdæmisstjórn• Hjá umdæmisstjóra

• Vertu leiðbeinandi jafnt og stjórnandi

23

Stjórnendaskóli Lions 2019

Í upphafi starfsársins

• Undirbúðu vetrarstarfið

• Settu markmið

• Skipaðu nefndir

• Veldu verkefni og málefni

• Framseldu verkefni

• Finndu viðeigandi fjáraflanir

• Hafðu skjalavörslu í lagi

• Leystu vandamál

• Sinntu fjármálum klúbbsins• Fjárhagsáætlun

• Félagsgjald

• Tryggðu skýrsluskil• Mánaðarskýrslur á netinu

• Skýrsla um embættismenn (PU 101)

• Ársskýrsla (A-1)

• Ársskýrsla 109

• Skipaðu Club Administratorá MyLCI

24

Stjórnendaskóli Lions 2019

MyLCI og MyLion

• Mikilvægt hjálpartæki formanns og ritara• Öll skýrsluskil þar

• Félagatal og ferilskrá félaga

• Upplýsingar um umdæmi og stjórnendur hreyfingar

• Almennar upplýsingar um allt mögulegt

• Viðtakandi stjórn skráð á MyLCI til að hún hafi aðgang

• Skipa Club Administrator inni á MyLCI

25

Stjórnendaskóli Lions 2019

Dæmi um fjárhagsáætlun

27

Tillaga um árgjaldStjórn leggur til að árgjald félaga verði kr. 28.500. –Jafnframt leggur stjórn til að nýir félagar sem ganga í klúbbinn á fyrri hluta árs greiði hálft gjald, en þeir sem koma inn eftir áramót greiði ekkert.

(Þetta er sýnishornaðeins til leiðbeiningar)

Stjórnendaskóli Lions 2019

Betra skipulag

• Dagskrá fyrir allt árið skipulögð fyrirfram (starfsáætlun)• Fundir, skemmtanir og aðrir atburðir

• Verkefni hvers fundar skilgreint fyrirfram• Alltaf liggur fyrir hvað verður gert á næsta fundi

• Félagatali viðhaldið og það gefið út

• Fundargerðir og mikilvæg skjöl vel varðveitt

• Leggðu áherslu á Lionsfræðslu• Hafðu samband við svæðisstjóra eða GLT fulltrúa

28

Stjórnendaskóli Lions 2019

Skipulagning og starf

• Formaður, ásamt stjórn, undirbýr starfsárið

• Formaður undirbýr fundi með dagskrá og boðar þá tímanlega• Vinnur með ritara að undirbúningi og skipulagi funda

með tilliti til óska og þarfa félaganna

• Kannar óskir nefnda um dagskrárliði

• Athugar með fyrirlesara, heimsóknir og annað sem er fræðandi og upplyfting fyrir félagana

• Formaður tryggir öflugt starf nefnda• Veitir þeim stuðning og leiðsögn

29

Stjórnendaskóli Lions 2019

Fundarstjórnun

• Formaður eða varaformaður stjórnar fundum og tryggir að farið sé eftir boðaðri dagskrá

• Mikilvægt að tíma- og fundarstjórnun sé í lagi• Byrja fundi og enda á boðuðum tíma

• Tryggja að mál fái hæfilega umræðu

• Gæta þess að öll sjónarmið komi fram

• Bera upp tillögur til atkvæðagreiðslu í samræmi við fundarsköp

• Hafa fundina létta og skemmtilega

30

Stjórnendaskóli Lions 2019

Fræðsla á vegum Lions

• Formaður hvetur til þátttöku í fræðslustarfi Lions• Eigin námskeið innan klúbbs

• Upplýsingar og námskeið á netinu (LCI)

• Námskeið á vegum svæðis, umdæmisog fjölumdæmis

• Leiðtogaskólinn – haldinn árlega• Löng helgi, þrír dagar, ítarlegt og yfirgripsmikið

31

Stjórnendaskóli Lions 2019

Starfsárið - samantekt

• Öflugt klúbbstarf og kraftmikil stjórnun

• Kynning á klúbbnum

• Halda í félaga og tryggja ánægju þeirra

• Afla nýrra félaga og stofna nýja klúbba

• Sækja svæðisfundi

• Heimsókn umdæmisstjóra

• Þátttaka í þingum og námskeiðum Lions

32

Stjórnendaskóli Lions 2019

Í lok starfsárs

• Viðurkenningar• Viðurkenningar til félaga

• Viðurkenningar til velgjörðarmanna

• Club President Excellence Award

• Ganga frá öllum gögnum starfsársins og skila skýrslum eftir þörfum

• Setja nýja stjórn inn í verkefnin og klúbbstarfið

• Athuga með félaga sem eru hættir

33

Stjórnendaskóli Lions 2019

Stjórnarskipti

• Engar reglur til en..:• Formaður kallar viðtakandi stjórn upp að háborði að

lokinni stuttri tölu:• Formaður, ritari og gjaldkeri afhenda viðtakandi

stjórnarmönnum merki sín• Varformaður, vararitari og varagjaldkeri afhenda fráfarandi

stjórn merki fyrrverandi formanns, ritara og gjaldkera.

• Formaður nýrrar stjórnar heldur stutta ræðu og þakkar fráfarandi stjórn og lýsir stuttlega framtíðarsýn nýrrar stjórnar

• Mikilvægt að hafa fundinn hátíðlegan

• Formlega tekur ný stjórn við 1. júlí ár hvert og lýkur starfsári sínu 30. júní næsta ár.

34

Stjórnendaskóli Lions 2019

Forgangur laga og reglna

• Öll lög, reglur og aðferðir klúbbs, sem eru andstæðar lögum og reglumalþjóðahreyfingar Lions, eru ógildar.• International Constitution and

By-Laws (LA-1)

• Á Lionsþinginu 2017 voru samþykkt ný lögfyrir fjölumdæmi og umdæmi sem eruí samræmi við alþjóðalög Lions.

35

Stjórnendaskóli Lions 2019

Mikilvæg verkefni formanns

36

Stjórnendaskóli Lions 2019

Þátttaka í Lionsþingi

• Skólar og fræðsla

• Áhrif á mikilvæg verkefni Lions

• Kjör stjórnenda hreyfingarinnar

• Lög, reglur og fjármál

• Kynning og skemmtun

• Mikilvægur undirbúningur fyrir starfið

37

Stjórnendaskóli Lions 2019

Að fylgjast með...

• Sækja svæðisfundi, námskeið, sameiginlega fundi og annað sem eykur þekkingu á Lionsstarfi

• Sjá til þess að erindum sem berast sé svarað:• Svara beiðnum um upplýsingar og fé

• Að skýrslum sé skilað á réttum tíma

• Að framselja verkefni til nefnda

• Fylgjast með www.lions.is

38

Stjórnendaskóli Lions 2019

Að fylgjast með…

• Lesa Lionsblaðið t.d á netinu

• Fylgjast með starfi nefnda og einstakra félaga, veita hvatningu og viðurkenningu þegar við á

• Hafa vakandi auga með stórum viðburðum í lífi Lionsfélaganna og taka þátt í þeim

• Fræða klúbbfélaga og upplýsa þá um Lionsstarfið

• ...

39

Stjórnendaskóli Lions 2019

Að efla félagsstarfið

• Fjölbreytt klúbbstarf

• Leiðtogaþjálfun og -uppbygging

• Áhugaverð erindi

• Skemmtileg námskeið

• Handbók Lionsfélagans

• Heimsóknir til vinaklúbba

• Hæfilegt álag til þess að það sé gaman!

40

Stjórnendaskóli Lions 2019

Að upplýsa félagana…

• … um atriði sem varða klúbbinn og starfsemi hans í tæka tíð

• … um málefni og erindi sem klúbbnum berast frá Lions og almenningi

• … um atriði sem geta komið sér vel í Lionsstarfinu

• ... með öflugu fræðslustarfi

• … að hvetja félaga til að bjóða sig fram til starfa fyrir Lionshreyfinguna á Íslandi

Vel upplýstur félagi er yfirleitt ánægður félagi

41

Stjórnendaskóli Lions 2019

Að sækja svæðisfundi

• Mikilvægir fundir innan svæðis• Upplýsingar frá umdæmi

• Fræðsla og samráð

• Kynning klúbba og félaga

• Sameiginleg verkefni

• Ungmennaskipti

42

Stjórnendaskóli Lions 2019

Heimsókn umdæmisstjóra

• Tilgangur heimsóknar• Kveðja frá alþjóðaforseta

• Hvetja klúbbfélaga til dáða

• Veita upplýsingar um sameiginleg mál

• Fræðast um starf klúbbsins

• Tenging við umdæmisstjórn

• Svara spurningum og gefa ráð

• ...

43

Stjórnendaskóli Lions 2019

Viðurkenningar

• Hrósa þeim sem hafa staðið sig vel

• Veita formlegar viðurkenningar• Gera viðurkenningarskjal

• Veita merki t.d. fyrir mætingu, starfsaldur í klúbbnum og þess háttar

• Kjaransorðan (fyrir klúbba)

• Melvin Jones viðurkenningin

• Öllum finnst gott að fá viðurkenningu fyrir það sem vel er gert

44

Stjórnendaskóli Lions 2019

Að efla Lionshreyfinguna• Með því að gefa einstaklingum tækifæri til þess að

kynnast klúbbstarfinu og vekja áhuga þeirra á að ganga í Lionsklúbb

• Með því að vera virkur félagi og vera öðrum fyrirmynd

• Með því að stofna nýja klúbba – það er auðveldara en margur hyggur

• ……

45

Stjórnendaskóli Lions 2019

UmræðaHvert er mikilvægasta hlutverk formanns?

46

Stjórnendaskóli Lions 2019

Markmiðasetning

47

Stjórnendaskóli Lions 2019

Markmið námsins

48

Búa til áætlun

Búa til markmið

Finna einkenni

Greina virði

Stjórnendaskóli Lions 2019

Markmiðasetning

• Markmið er skilgreindur árangur sem unnið er markvisst að! Markmið eru hvetjandi.

• Settu þér markmið í upphafi starfsárs• Fyrir starfsárið• Til lengri tíma?

• Markmið þarf að vera:• Sértækt (afmarkað)• Mælanlegt• Aðgengilegt• Raunhæft (framkvæmanlegt) og• Tímasett (upphaf og endir)

49

Stjórnendaskóli Lions 2019

Dæmi um markmið

• Dæmi um nokkur mælanleg markmið:• Bæta mætingu úr 80% í 90%

• Fjölga félögum um 2 nettó

• Auka fjáraflanir um 10%

• Hafa vinakvöld og fjölskyldufund

• Senda 1-3 félaga á Leiðtoganámskeið Lions

• Dæmi um önnur markmið• Hrósa meira og veita viðurkenningar

• Fjáraflanir sem ekki kalla á húsagöngu

50

80% 90%

Stjórnendaskóli Lions 2019

Leitaðu svara og settu markmið

• Hverjar eru þarfir klúbbsins?

• Hverjar eru þarfir félaganna?

• Hverjar eru þarfir samfélagsins?

• Ræddu við marga, hlustaðu á gagnrýni• Ræddu við klúbbfélaga

• Ræddu við þá sem hafa stjórnað áður

• Ræddu við félaga í öðrum klúbbum

• Lestu ársskýrslur Lionshreyfingarinnar

• Ræddu við fulltrúa í umdæmisstjórn og fjölumdæmi

51

Stjórnendaskóli Lions 2019

Spurningar um félagamál• Félagamál

• Hvernig stjórnum við?

• Hvernig látum við félögum líða vel?

• Hvernig höldum við félögum?

• Hvernig öflum við félaga?

• Hvar öflum við félaga?

• ...

52

Stjórnendaskóli Lions 2019

Spurningar um fjáraflanir

• Fjáraflanir• Hversu mikið fé þurfum við og til hvers?

• Hvernig öflum við fjár?

• Hverjir afla fjár?

• Hvar öflum við fjár?

• ...

53

Stjórnendaskóli Lions 2019

Forgangsröðun

• Til að ná markmiðum er mikilvægt að…• Leita aðstoðar

• Framselja verkefni til annarra

• Forgangsraða og fækka markmiðum (A-B-C röðun)

• Endurskoða markmið með því að skipta þeim upp í smærri markmið (verkþætti) ef þess þarf

54

Verður að gera (A)

Væri gott að gera (B)

Má bíða (C)

Stjórnendaskóli Lions 2019

Áætlun

• Gerðu áætlun!• Hvernig ætlum við að framkvæma markmiðið?

• Hvenær ætlum við að ljúka einstökum verkþáttum?

• Hver er ábyrgur (vinnur) fyrir einstökum verkþáttum?

• Hvernig vitum við að verkþætti er lokið?

55

Byrja

1. hluti

2. hluti 3. hluti

4. hluti

5. hluti 6. hluti

7. hluti

Lokið

Stjórnendaskóli Lions 2019

SMART aðferðin

56

Markmið: Auka fjárflanir til verkefna um 250.000 krónur á starfsárinu.

S M A R T Spurningar Mat á markmiði

SértæktHverju ætlum við nákvæmlega að

áorka með markmiðinu?Já, markmiðið er sértækt og vel

skilgreint.

MælanlegtHvernig mun ég vita að við höfum náð

markmiðinu?Hægt er að mæla niðurstöðuna og bera

hana saman við síðasta starfsár.

AðgengilegtAð hvaða leiti er hægt að framkvæma

verkefnið innan þess ramma sem þú/hópurinn ræður við?

Já, það er innan marka þess sem er framkvæmanlegt og raunhæft.

RaunhæftEr markmiðið raunhæft og í samræmi

við væntingar?

Skiptir þetta verkefni klúbbinn máli? Það eykur möguleikann á að láta

gott af sér leiða.

TímasettInnan hvaða tímamarka ætlar

þú/hópurinn að ná markmiðinu?Markmiðinu er hægt að ná innan

tiltekins tímaramma.

Stjórnendaskóli Lions 2019

Verkefni - markmiðasetning

1. Veltið fyrir ykkur markmiðum varðandi ykkar starfsár sem formenn og skráið á þar til gert blað.

2. Ræðið markmiðin í hópnum ykkar og færið þau inn á þar til gert blað.

3. Gerið aðgerðaráætlun fyrir eitt mikilvægt markmið í verkefnabókinni og verið reiðubúin að gera grein fyrir því.

57

Stjórnendaskóli Lions 2019

Annað verkefniðHver eru markmið okkar?

58

Stjórnendaskóli Lions 2019

Náðum við markmiðum námsins?

59

Búa til áætlun

Búa til markmið

Finna einkenni

Greina virði

Stjórnendaskóli Lions 2019

Velferð LionsfélagaKlúbburinn

60

Stjórnendaskóli Lions 2019

Stjórnskipulag

• Útvíkka stjórn• 5 í stjórn + formenn aðalnefnda

• Breytingar á nefndafyrirkomulagi• Sameining nefnda og endurskipulagning verkefna þeirra

• Markvissari stjórnun nefndastarfs

61

Stjórnendaskóli Lions 2019

Stjórnskipulag klúbbs

Annar

vara

formaður

Markaðs-

stjóri

Vara

formaður

Form.

Fræðslu-

nefndar

GLT

Formaður

Félaga-

nefndar

GMT

Formaður

Verkefna-

nefndar

GST

Fráfarandi

formaður

LCIF stjóri

Ritari Gjaldkeri

Formaður klúbbs

Formaður

aðgerðarhóps GAT

Allir formenn nefnda

Verkefnastjórar

Formenn deilda

Markaðs

og sam-

skipta

nefnd

Fræðslu-

nefnd

GLT

Félaga-

nefnd

GMT

Verkefna-

nefnd

GST

Fjárhags-

nefnd

Umsjónar

maður

MyLCI

Vefsíðu-

nefnd

Nefndir skipaðar til langs tíma

Stjórn klúbbsins

Framkvæmdaráð

Stjórnendur

klúbbsins leiða starf

aðgerðarhópsins GAT

Laga-

nefnd

Stjórnendaskóli Lions 2019

Stjórn klúbbs

• Stjórn klúbbsins• Formaður, ritari og gjaldkeri

• Varaformaður og fyrrverandi formaður

• LCIF fulltrúi, GMT (félagastjóri), GLT (fræðslu- og leiðtogamál) og GST (verkefnastjóri)

• Siðameistari, stallari og aðrir kjörnir embættismenn

• Nefndir• Nokkrar lykilnefndir

• Formenn helstu nefnda mæti reglulega á stjórnarfundi til skrafs og ráðagerða

63

Stjórnendaskóli Lions 2019

Breyting á lögum um klúbbstjórnir

• Nú eiga að vera GMT-, GLT- og GST-fulltrúar í stjórn hvers klúbbs, auk LCIF-fulltrúa.

• GMT (félagafulltrúi) hefur verið í flestum klúbbum á Íslandi í langan tíma, en kannski ekki með rétt hlutverk. Hans hlutverk er að styðja við félagaöflun, tryggja ánægju félaga og að þeir séu áfram í klúbbnum.

• GLT (leiðtoga- og fræðslufulltrúi) sér um fræðslu og uppbyggingu leiðtogaefna innan klúbbsins auk þess sem hann aðstoðar við að finna nýja stjórnendur í klúbbnum.

• GST (Verkefnanefnd) hafa starfað í klúbbum, en fá nú einnig það hlutverk að innleiða nýju verkefnaflokkana, „Service Framework“, m.a. sykursýki. Auk þess, með aðstoð umdæmisfulltrúa, að meta og endurskoða verkefnaval og fjáröflunarleiðir.

64

Stjórnendaskóli Lions 2019

Hverjir eru í klúbbstjórn?

• Samkvæmt stöðluðum klúbbalögum LCI skal stjórn skipuð:• Formaður• Varaformaður• Fráfarandi formaður• Ritari• Gjaldkeri• LCIF fulltrúi (nýtt 2016-2017)• GMT – Félagastjóri, GST – verkefnastjóri og GLT – leiðtoga- og

fræðslustjóri (nýtt 2017-1018)• Siðameistari (valkvætt) - Tengiliður/formaður klúbbdeildar• Allir aðrir kjörnir stjórnendur

• Að auki er skynsamlegt að boða formenn nefnda á stjórnarfundi eftir því sem við á

65

Stjórnendaskóli Lions 2019

Hvað er sterkur klúbbur?

• Klúbbur þar sem vinátta, gleði og góð verk ráðaríkjum

• Því er lykilatriði að:• Það sé gaman í klúbbnum

• Fjölskyldan sé þátttakandi

• Verkefnaálag sé hæfilegt og valkvætt• Minna þó á siðferðislega skyldu

• Góðar fjáraflanir og gefandi verkefni

• Félagsþróun félaga

66

Stjórnendaskóli Lions 2019

Umhverfi Lionsfélaga

• Hafa glæsilega og hlýlega aðstöðu• Skipta um umhverfi

• Jákvætt að breyta til

• Ekki ásættanlegt að menn mæti vegna mætingarskyldu eða af vana• Það verður að vera áhugavert að mæta á fundi og aðra

atburði klúbbsins

• Festa og skipulag á fundum mikilvægt

67

Stjórnendaskóli Lions 2019

Uppbygging klúbbs

• Fjármál• Klúbbsjóður/félagasjóður

• Félagsgjöld og/eða fjáraflanir innan klúbbs

• Má ekki afla fjár meðal almennings til klúbbþarfa

• Verkefnasjóður• Fjár aflað í nafni Lions með söfnunum, hjá almenningi, eða með

öðrum tilhlýðilegum hætti

• Aðeins má draga beinan útlagðan kostnað frá fjáröflun

68

Stjórnendaskóli Lions 2019

Fundar- og klúbbstörf

• 1-2 fundir í mánuði, frí yfir sumarið

• Skemmtilegt og fjölbreytt starf• Málefni hreyfingar og klúbbs

• Áhugaverðir fyrirlestrar, fræðsla

• Heimsóknir í fyrirtæki og til klúbba

• Verkefni eða skemmtidagskrá

• Útivist, náttúruvernd og skemmtiferðir

• Samstarf við erlenda klúbba

69

Stjórnendaskóli Lions 2019

Undirbúningur funda

• Formaður undirbýr fundi með dagskrá:• Hefur samráð við stjórn og nefndarformenn til að

ákveða dagskrárliði

• Vinnur með ritara að því að móta dagskrána að þörfum klúbbstarfsins

• Tryggir að dagskráin innihaldi allt sem skiptir máli og upplýsingar um þau mál sem á að ræða

70

Stjórnendaskóli Lions 2019

Fundardagskrá

• Algengir liðir í fundardagskrá:• Fundur settur

• Kynning á gesti/gestum

• Samþykkt á fundargerð síðasta fundar

• Dagskrárliður t.d. ræðumaður, kynning eða skemmtun

• Skýrsla gjaldkera

• Mál sem er ólokið - nefndir

• Ný mál til kynningar/afgreiðslu

• Fundarslit

• Fundardagskrá er send út í tæka tíð fyrir fund

71

Stjórnendaskóli Lions 2019

Fundur

• Fundi er stjórnað af formanni eða varaformanni í forföllum formanns• Dagskrá er fylgt á fundi

• Fundur hefst og honum lýkur á auglýstum tíma

• Formaður leitast við að fá fram öll sjónarmið• Forðast að ýta undir deilur

• Formaður fylgir viðurkenndum fundarsköpum

72

Stjórnendaskóli Lions 2019

Meðferð tillagna

• Vekja umræðu um tillöguna

• Tryggja að öll sjónarmið komi fram

• Bera aðaltillögu upp eftir að breytingar- og viðbótartillögur hafa verið afgreiddar

• Fyrst borin upp sú tillaga sem lengst gengur.

• Síðan aðrar tillögur ef við á og loks aðaltillaga með breytingum

73

Stjórnendaskóli Lions 2019

Þátttaka í fundi

• Tryggðu eftir bestu getu að allir taki þátt í fundi• Láttu félagana æfa sig í að koma fram

• Ef einhver tekur aldrei þátt í umræðum, ættir þú aðspyrja hann hvort hann langi til þess.

• Hjálpaðu viðkomandi að taka fyrstu skrefin í ræðumennsku eða bjóddu honum að fara á slíktnámskeið í umdæminu

74

Stjórnendaskóli Lions 2019

Eftirfylgni

• Mikilvægt að ritari skrái niður á fundum það sem ákveðið er að gera

• Það er svo formanns að fylgja því eftir að ákvörðunum fundar sé framfylgt og að verkefnum sé útdeilt til félaga til framkvæmdar

• Formaður tekur saman atriði frá fyrri fundum sem er ólokið og upplýsir um á fundum.

75

Stjórnendaskóli Lions 2019

Félagslíf

• Mjög fjölbreytt• Margir eiga sína bestu vini í Lions

• Ferðalög og skemmtanir

• Jólagleði, hamborgarakvöld…..

• Kúttmagakvöld, herrakvöld, skyggnilýsingarfundir, hattakvöld, þorrablót, árshátíðir, stelpukvöld, ….

• Ræðuþjálfun, einstaklingsuppbygging

• “Það er gaman í Lions”

76

Stjórnendaskóli Lions 2019

Fáum nýja félaga til liðs

• Laða að félagslynt og metnaðarfullt fólk á öllumaldri• Öflug markaðssetning

• Kynningarfundir

• Maður á mann

• Efla dagskrá fyrir nýja félaga – öflugur stuðningur

• Brjóta niður múra í klúbbum

• Eldri félagar kallaðir til starfa

77

Stjórnendaskóli Lions 2019

Hvers vegna nýja félaga?

• Fylla í skörð sem myndast þegar félagi hættir

• Fá ferska strauma inn í klúbbinn

• Fá fleiri sjálfboðaliða til að vinna að verðugum verkefnum

• Fá inn starfhæft fólk

78

Stjórnendaskóli Lions 2019

Félagaöflun

• Markvissari vinna• Markvissari leit að félögum

• Meiri dreifing:• Aldur

• Starfssvið og menntun

• Betri þjónusta við nýja félaga

• Leita til félaga sem hafa hætt í Lions

• Flutningur félaga milli klúbba

• Stofna nýjan klúbb eða deild?

79

Stjórnendaskóli Lions 2019

Félagaöflun

1. Undirbúðu• Hvernig sérðu framtíð klúbbsins

þíns fyrir þér?

• Hverju viljið þið ná fram í klúbbnum ykkar?

• Setjið ykkur markmið

80

2. Gerðu áætlun• Hvernig félaga viljum við ná í?

• Hvernig ætlum við að fara að því?

• Hvers konar kynningarefni þurfum við?

• Hver mun sjá um að auglýsa kynningarfund?

3. Framkvæmdu• Hafðu samband við þá félaga sem

þú varst búin að sjá út

• Haldið upplýsingafundinn

• Vertu í sambandi við fundarmenn

• Farðu yfir markmið þín

4. Eftirfylgni• Verið með viðhöfn við inntöku nýrra

félaga

• Kynnið starfið fyrir nýja félaganum

• Virkjið meðmælanda

• Mikilvægt að nýir félaginn séu virkjaðir

Stjórnendaskóli Lions 2019

Aðild að klúbbi

81

Sjá ítarlegri upplýsingar í handbókinni

Klúbbur Umdæmi Alþjóða

Virkur félagi Active Já Já Já Já Já Já

Stuðningsfélagi Affil iate Já Já Já Nei Klúbbmálefni Nei

Gestafélagi Associate Já Nei Nei Nei Klúbbmálefni Nei

Heiðursfélagi Honorary Nei Kl. greiðir Kl. greiðir Nei Nei Nei

Ævifélagi Life Já =650$ eingr. 650$ eingr. Já Já Já

Aukafélagi Member-at-Large Já Já Já Nei Klúbbmálefni Nei

Sérréttindafélagi Privileged Já Já Já Nei Já Já

Gjöld

Ful l trúi á þingumKosningarétturFramboð umd.+alþ.Ís lenskt heiti aði ldar

Enskt heiti

aði ldar

Stjórnendaskóli Lions 2019

Þriðja verkefniðNýir félagar

82

Stjórnendaskóli Lions 2019

StarfsáætlunMarkmið: Gott starfsumhverfi

83

Stjórnendaskóli Lions 2019

Almennt

• Verum óhrædd við breytingar• Viljum gamalt og gott í bland við nýtt

• Gamlar og góðar venjur mega breytast

• Nýsköpun mætti vera meiri

• Gerum starfsáætlun fyrirfram• Gerir starfið markvissara

• Eykur líkur á þátttöku félaga

• Eykur almenna ánægju með klúbbinn

84

Stjórnendaskóli Lions 2019

Atburðir í klúbbi

• Fundir

• Heimsókn umdæmisstjóra og annarra stjórnenda Lions

• Félagamál

• Fjáraflanir

• Fræðsla og námskeið

• Líknarverkefni

• Annað

85

Stjórnendaskóli Lions 2019

Atburðir í umdæmi

• Þjónustudagur Lions

• Sjónverndardagurinn

• Rauð fjöður

• Sykursýkisverkefni

• Ungmennaskipti

• Heimsókn alþjóðaforseta

• Samfundir – fræðsla og umræða

• Lionsþing

• Opinberir fundir á vegum Lions

86

Stjórnendaskóli Lions 2019

Alþjóðaverkefni

• LCIF

• Náttúruhamfarir

• Norræn samstarfsverkefni, NSR

• Erlend þing• Alþjóðaþing og Evrópuþing

• NSR (samstarf Norðurlandanna)

• Þing nágrannalanda

• Verkefnaflokkar LCI

• Guðrún Yngvadóttir alþjóðaforseti 2018-2019

87

Stjórnendaskóli Lions 2019

Fjórða verkefniðStarfsáætlun

88

Stjórnendaskóli Lions 2019

Nefndir og hlutverk þeirra

89

Stjórnendaskóli Lions 2019

Betra skipulag

• Stærri nefndir með fleiri verkefni• Verkefni og fjáraflanir að mestu utan funda

• Klúbbnefnd falið að sjá um ákveðna dagskrárliði

• Nefndum gefið meira sjálfræði

• Framsal verkefna til félaga

90

Stjórnendaskóli Lions 2019

Skipun í nefndir

• Formaður skipar í nefndir klúbbsins í samráði við stjórn• Fastanefndir

• Tilfallandi nefndir í sérverkefni

• Formaður nefndar er tengiliður hennar við formann klúbbsins• Mikilvægt að velja formann í samræmi við þekkingu hans

og reynslu af málaflokknum

91

Stjórnendaskóli Lions 2019

Skipun í nefndir

• Val einstaklinga í nefndir eftir þekkingu þeirra og reynslu eykur ánægju þeirra af nefndarstarfinu

• Áhugasamur nefndarformaður með reynslu og þekkingu á málefninu getur aukið árangur nefndarinnar• Gott að hafa samráð við hann um val annarra

nefndarmanna

• Vandaðu valið – það skilar betri árangri

92

Stjórnendaskóli Lions 2019

Nefndastörf

• Stjórnun nefnda• Nefndarformaður – stýrir nefnd og situr stjórnarfundi

klúbbsins ef óskað er

• Varaformaður –leysir af í forföllum

• Ritari – skrifar fundargerðir og bréf

• Verkefni nefnda eru framseld til nefndarmanna og klúbbfélaga

• Mál lögð fyrir fund í samráði við stjórn

• Stjórn klúbbs styður nefndina og framselur verkefni til hennar

93

Stjórnendaskóli Lions 2019

Fjölmennar nefndir

• Yfirnefndir og undirhópar• Meiri krafa gerð til formanns

• Varaformaður skipaður í öllum nefndum

• Stærri hópur -> meiri kynni

• Nefnd rekin sem lítill klúbbur

• Á ábyrgð formanns að skipta niður mannskap og verkefnum

94

Stjórnendaskóli Lions 2019

Sameining nefnda

• Klúbbnefnd (innra starf)• Skemmtinefnd• Ferða- útivistar- og áhugahópanefnd• Skógræktarnefnd• Samskiptanefnd• Golfklúbburinn• Fræðslumál (GLT)• Félaganefnd (GMT)

• Fjáröflunarnefnd• Jóladagatöl• Hattakvöld eða herrakvöld• Aðrar fjáraflanir

95

Stjórnendaskóli Lions 2019

Sameining nefnda

• Verkefnanefnd (GST)• Verkefnanefnd

• Medic Alert

• Minningarsjóður

• Unglingaskipti

• LCIF sjóðurinn (LCIF fulltrúi)Alþjóðaverkefni

• Upplýsinga- og markaðsmál• Markaðsstjóri og ljósmyndari

• Netstjóri

• Spjaldskrárritari

96

Stjórnendaskóli Lions 2019

Umboð nefndar

• Hlutverk stjórnar hverrar nefndar er að hafayfirumsjón með verkefnum nefndarinnar. Eftir þörfum felur hún einstökum nefndarmönnumákveðin afmörkuð verkefni og skipar hópa til þessað framkvæma önnur verkefni eins og til dæmisjóladagatalasölu.

97

Stjórnendaskóli Lions 2019

Umboð nefndar

• Hægt er að skipa formann í slíkum hópi og er þaðstjórn nefndarinnar sem það gerir. Mikil áhersla er lögð á það, af hálfu stjórnarklúbbsins, að öllum nefndarmönnum hverrarnefndar séu falin verkefni við hæfi og samkvæmtáhugasviði og að allir nefndarmenn séu boðaðir á fundi.

98

Stjórnendaskóli Lions 2019

Umboð nefndar

• Ritari nefndarinnar ritar fundargerð eftir hvern fund hennar og sendir formanni og ritara klúbbsins afritog/eða skýrslu í lok verkefnis.

99

Stjórnendaskóli Lions 2019

Starfslýsing nefnda

• Mikilvægt að nefndarmenn viti hvað þeir eiga að gera og hvert valdsvið þeirra er

• Gefðu út starfslýsingar fyrir nefndir• Með næsta verkefni fylgir dæmi um starfslýsingar fyrir

nefndir

• Hægt að nota sem eyðublað við skipun nefnda

100

Stjórnendaskóli Lions 2019

Fimmta verkefniðNefndirnar

101

Stjórnendaskóli Lions 2019

Verkefni og fjáraflanir

102

Stjórnendaskóli Lions 2019

Alþjóðleg verkefni

• Alþjóðleg samstarfsverkefni• Rauða fjöðrin• LCIF• Sjónvernd• Samnorræn verkefni (NSR)• Menningarmál

• Alþjóðleg verkefni – LCI• Sykursýki• Umhverfi• Hungur• Sjón• Krabbamein barna

103

Stjórnendaskóli Lions 2019

Innlend verkefni

• Nokkur dæmi um innlend verkefni• Tækjakaup fyrir heilbrigðisstofnanir• Skógrækt og landgræðsla• Starf með ungu fólki s.s. friðarveggspjald og

ungmennaskipti• Bóka- og tölvukaup fyrir skóla• Lestrarátak• Neyðarhjálp eftir hamfarir• Skemmtikvöld fyrir aldraða• Leiðsöguhundar fyrir blinda• Verkefni innanlands tengd söfnun á Rauðri fjöður

• UMRÆÐUR UM VERKEFNI

104

Stjórnendaskóli Lions 2019

Fjáraflanir

• Klúbbar og hugmyndaflug ræður• Allt söfnunarfé frá almenningi verður að

renna til verkefna• Sala á alls konar munum• Vörukynningar• Skemmtanir af ýmsum toga• Flóamarkaðir• Vinna við þrif og viðhald• Byggingarvinna• Sorphirða• Jólakortagerð• Fiskveiðar• ……..

• UMRÆÐUR UM FJÁRAFLANIR

105

Stjórnendaskóli Lions 2019

Sjötta verkefniðVerkefni og fjáraflanir

106

Stjórnendaskóli Lions 2019

Markaðsmál

107

Stjórnendaskóli Lions 2019

Lions og ímyndin - spurningar

• Ímynd• Hvaða mynd höfum við af okkur?

• Hvaða mynd hafa aðrir af okkur?

• Hvernig mótum við ímyndina?

• Hvernig komum við ímyndinni á framfæri?

• ...

Hefur áhrif á öflun nýrra félaga og fjáraflanir!

108

Stjórnendaskóli Lions 2019

Algengur misskilningur

• Hver hefur ekki heyrt þetta?• Lions eru karlaklúbbar

• Lions eru matarklúbbar

• Lions er fyrir eldra fólk

• Lions selur ljósaperur og jóladagatöl

• Lions tekur af söfnunarfé fyrir sig

• Lions styrkir aðallega sjúkrastofnanir

• Það er dýrt og tímafrekt að vera í Lions

• .....

• Er þetta rétt?

109

Stjórnendaskóli Lions 2019

Hvers vegna markaðsmál?

• Upplýsa almenning um verkefni

• Auðvelda fjáraflanir

• Ná til fólks sem þarf á okkur að halda

• Styrkja ímynd, lýsa hver við erum

• Efla okkar eigin félaga

• Afla nýrra félaga og finna nýja markhópa

• Af því að við höfum jákvæðar fréttir

110

Stjórnendaskóli Lions 2019

Hvað eru markaðsmál?

• Stuðningur við félagamál klúbbsins• Fólk vill taka þátt í traustri hreyfingu sem skilar árangri

• Félagar verða stoltari af klúbbnum sínum ef hans er getið opinberlega

• Félagar verða betri félagar ef þeir eru upplýstir um það sem fer fram í hreyfingunni og klúbbnum

• Segðu öllum frá því góða sem er að gerast í klúbbnum og hreyfingunni!

• Bein markaðssókn til að ná til nýrra markhópa

111

Stjórnendaskóli Lions 2019

Hefur þú velt því fyrir þér...

• ...að ef sérhver Lionsfélagi á Íslandi segir, í hverri viku ársins, tveimur einstaklingum frá því góða starfi sem Lions innir af hendi þá höfum við sagt 240 þúsund sinnum frá Lions á árinu?

112

Stjórnendaskóli Lions 2019

Markaðsstjórar Lions

113

Stjórnendaskóli Lions 2019

Hlutverk markaðsstjóra

• Að koma upplýsingum um klúbbinn á framfæri við almenning

• Að láta klúbbinn vita af því sem þið eruð að gera og hver árangurinn er

• Að upplýsa félagana um það sem er í gangi í hreyfingunni hverju sinni

• Að ná til nýrra markhópa með beinni markaðssókn

114

Stjórnendaskóli Lions 2019

Leiðir til að ná árangri

• Upplýsingablað/-síða um klúbbinn• Fylgir með öllum fréttatilkynningum, til dreifingar við

margskonar atburði svo sem afhendingu á gjöfum, til gesta og til að afhenda nýjum (og eldri) félögum

• Kynning á verkefni, eftirá• Fréttatilkynning til blaða og tímarita

• Bréf til (ritstjóra) blaðsins með þökkum til almennings fyrir veittan stuðning

• Þakkarauglýsing í blöðum

115

Stjórnendaskóli Lions 2019

Kynningarblað um klúbb

116

Stjórnendaskóli Lions 2019

Gerðu eitthvað nýtt

• Tímaritið Lion

• Vefur sveitarfélagsins

• Dreifðu bæklingum í tengslum við verkefni eða fjáraflanir

• Láttu Lionsfána, merki eða skjöld vera áberandi þar sem Lionsfélagar eru að starfa og koma saman

• Notaðu Internetið, Facebook, Twitter...

117

Stjórnendaskóli Lions 2019

Dæmi um klúbba á netinu

118

Vefsíða Njarðar

Facbooksíða Ásbjarnar

Stjórnendaskóli Lions 2019

Það eru margar leiðir

• Sjáðu til þess að tímaritið Lion sé sent á bókasafnið í sveitarfélaginu

• Láttu upplýsingamiðstöðina í bæjarfélaginu fá bæklinga um Lions og verkefni okkar

119

Stjórnendaskóli Lions 2019

Íslenskir bæklingar á skrifstofunni

Stjórnendaskóli Lions 2019

Íslenskir bæklingar á skrifstofunni

Stjórnendaskóli Lions 2019

Lions á Internetinu

• Lions.is• Íslenskur vefur með opnu (og lokuðu) svæði• Margskonar upplýsingar og fréttir

• Lionsclubs.org• Mjög fjölbreyttur vefur með upplýsingum, námskeiðum,

YouTube myndböndum, bæklingum, kynningarefni og mörgu fleira

• Youtube• Mikið af myndrænu efni sem gaman er að skoða og er

fræðandi um Lionsstarfið

• MyLCI• Mjög gagnlegur vefur til að skrá inn og fylgjast með

• MyLION appið• Bylting í samskiptum Lionsfélaga um allan heim

122

Stjórnendaskóli Lions 2019

Íslenski Lionsvefurinn

123

Stjórnendaskóli Lions 2019

Alþjóðavefurinn

124

Stjórnendaskóli Lions 2019

Lions á Facebook

126

Stjórnendaskóli Lions 2019

Sjöunda verkefniðHvernig kynnum við klúbbinn okkar?

127

Stjórnendaskóli Lions 2019

Umræður

138

Stjórnendaskóli Lions 2019

Taktu frumkvæðið!

Stjórnendaskóli Lions 2019

Þú ert lykillinn...

140

Stjórnendaskóli Lions 2019

Hvatning

141