Ásta Bjarnadóttir, ráðgjafi Capacent Opinberar …...Skoðum 4 dæmi um „bestu aðferðir“...

12
Ásta Bjarnadóttir, ráðgjafi Capacent Opinberar ráðningar: Hvað felst í faglegu og gegnsæju ferli?

Transcript of Ásta Bjarnadóttir, ráðgjafi Capacent Opinberar …...Skoðum 4 dæmi um „bestu aðferðir“...

Page 1: Ásta Bjarnadóttir, ráðgjafi Capacent Opinberar …...Skoðum 4 dæmi um „bestu aðferðir“ Besta aðferð 1: Viðmið ákveðin fyrirfram og matsaðferðir valdar út frá

Ásta Bjarnadóttir, ráðgjafi Capacent

Opinberar ráðningar: Hvað felst í faglegu og gegnsæju ferli?

Page 2: Ásta Bjarnadóttir, ráðgjafi Capacent Opinberar …...Skoðum 4 dæmi um „bestu aðferðir“ Besta aðferð 1: Viðmið ákveðin fyrirfram og matsaðferðir valdar út frá

Yfirstjórn ríkisins

Yfirstjórn embættismanna

Pólitísk yfirstjórn Lýðræðis- aðferðin

Hæfnismat

Page 3: Ásta Bjarnadóttir, ráðgjafi Capacent Opinberar …...Skoðum 4 dæmi um „bestu aðferðir“ Besta aðferð 1: Viðmið ákveðin fyrirfram og matsaðferðir valdar út frá

Ekki alls staðar þessar tvær aðferðir ....

Um verkefnið og viðskiptavini 3

..... chances are good that Xi‘s CCP will be able to adapt to and meet whatever challenges the rapidly changing domestic and international environments pose ...... In part, that is because the CCP is heavily meritocratic and promotes those with proven experience and capabilities ....

... The organization department of the CCP.... carries out an eloborate process of bureaucratic selection, evaluation and promotion that would be the envy of any corporation. ..... By and large, merit determines who will rise through the ranks ...

.... Once a year, the OD reviews quantitative performance records ... carries out interviews with superiors, peers and subordinates and .... frequent public opinion surveys ...

Once the committee has gathered a complete dossier ... on their performances ... committees discuss the data and promote winners...

... A very talented few move up ... eventually make it to the party‘s Central Committee ......

... the process could take two or three decades .... most of those who make it to the top have had managerial experience in just about every sector of Chinese society.....

Foreign Affairs janúar/febrúar 2013

Page 4: Ásta Bjarnadóttir, ráðgjafi Capacent Opinberar …...Skoðum 4 dæmi um „bestu aðferðir“ Besta aðferð 1: Viðmið ákveðin fyrirfram og matsaðferðir valdar út frá

2-3 meginmarkmið hvers ráðningarferlis

4

1) Að fá besta starfsmanninn: Hámarka þá hegðun sem við viljum sjá eftir ráðningu

• Oftast frammistaða í starfi

• Líka farsæld og viðdvöl í starfi

2) Að tryggja að þeir sem ekki eru ráðnir séu sáttir við ferlið

• Sanngirni

• Jákvæð ímynd

3) Ef (2) næst ekki ... að ekki sé þá hægt að finna galla í ferlinu

Page 5: Ásta Bjarnadóttir, ráðgjafi Capacent Opinberar …...Skoðum 4 dæmi um „bestu aðferðir“ Besta aðferð 1: Viðmið ákveðin fyrirfram og matsaðferðir valdar út frá

Hvað þýðir hugtakið “Faglegar aðferðir”?

Hugtakið vísar í fagsviðið starfsmannaval (personnel selection) sem er sérgrein innan vinnu- og skipulagssálfræði og mannauðsstjórnunar.

Fagsviðið hefur

a) ákveðna aðferðafræði við þekkingaröflun (science) og

b) ákveðin aðferðafræði við hagnýtingu þeirrar þekkingar (practice)

Með þessari samtvinnun rannsókna og hagnýtingar hefur byggst upp mikil þekking sl. 100 ár ...

Skoðum 4 dæmi um „bestu aðferðir“

Page 6: Ásta Bjarnadóttir, ráðgjafi Capacent Opinberar …...Skoðum 4 dæmi um „bestu aðferðir“ Besta aðferð 1: Viðmið ákveðin fyrirfram og matsaðferðir valdar út frá

Besta aðferð 1: Viðmið ákveðin fyrirfram og matsaðferðir valdar út frá því

Dæmi um tengingu matsaðferða og hæfnisþátta / viðmiða

Stjórnunar-hæfileikar

Þekking á sviði A

Þekking á sviði B

Tungumála-kunnátta

Samskipta-leikni

Skoðun á ferilskrá X X X

Viðtal X X X X X

Starfsæfing X X X

Persónuleika-próf X X

Skriflegt verkefni X X

Umsagnir X X X X X

Page 7: Ásta Bjarnadóttir, ráðgjafi Capacent Opinberar …...Skoðum 4 dæmi um „bestu aðferðir“ Besta aðferð 1: Viðmið ákveðin fyrirfram og matsaðferðir valdar út frá

Áætlun um ráðningarferlið

7

Page 8: Ásta Bjarnadóttir, ráðgjafi Capacent Opinberar …...Skoðum 4 dæmi um „bestu aðferðir“ Besta aðferð 1: Viðmið ákveðin fyrirfram og matsaðferðir valdar út frá

Besta aðferð 2: Nýta þá staðreynd að betur sjá augu en auga

• Mikilvægt að vera ekki ein(n) að taka stórar ákvarðanir í ráðningum

• Valnefnd • Hæfnisnefnd • Sérfræðiaðstoð • Samráð við haghafa

• Nefndarmenn meti alltaf sitt í hvoru lagi

Page 9: Ásta Bjarnadóttir, ráðgjafi Capacent Opinberar …...Skoðum 4 dæmi um „bestu aðferðir“ Besta aðferð 1: Viðmið ákveðin fyrirfram og matsaðferðir valdar út frá

Fyrsta mat umsókna: Dæmi um matsramma með 6 viðmiðum

9

Besta aðferð 3: Setja mat sitt á tölulegt form

Page 10: Ásta Bjarnadóttir, ráðgjafi Capacent Opinberar …...Skoðum 4 dæmi um „bestu aðferðir“ Besta aðferð 1: Viðmið ákveðin fyrirfram og matsaðferðir valdar út frá

Besta aðferð 4: Nota matsaðferðir sem hafa háa fylgni við frammistöðu í starfi (hátt forspárgildi)

Nota meira: • Stöðluð viðtöl • Starfstengdar verklegar æfingar • Sálfræðileg próf Nota minna: • Greiningu á ferilskrám m.t.t. magns menntunar og reynslu • Óformleg spjall viðtöl • Umsagnir

0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80%

38%

58%

71%

Page 11: Ásta Bjarnadóttir, ráðgjafi Capacent Opinberar …...Skoðum 4 dæmi um „bestu aðferðir“ Besta aðferð 1: Viðmið ákveðin fyrirfram og matsaðferðir valdar út frá

Ráðningar hafa batnað – en hvað með aðra þætti mannauðsstjórnunar? Dæmið: Mannauðurinn forstöðumenn

Ráðningar Þroskastig 2-3

Víð öflun umsækjenda með auglýsingaskyldunni. Hæfnisnefndir framkvæma mat. Mat byggir oft á fleiri þáttum en viðtali og umsögnum.

Starfslok Þroskastig 1

Statísk sýn á fólk (jafnvel erfitt að flytja niður v/augl.skyldu). Stjórnunarréttur ráðherra aftengdur með stífum skilyrðum (áminningarferli).

Starfs-þróun

Þroskastig 1

Forstöðumenn skipuleggja og sækja sér sjálfir. Greitt af stéttarfélagi eða þeirra eigin fjárhagsramma. Ekki viðtakendaáætlanir eða annar skipulegur undirbúningur til þessara starfa.

Frammi-stöðu-stjórnun

Þroskastig 0

Ekkert formlegt frammistöðumat. Sjálfkrafa framlenging á 5 ára ráðningum. Geðþóttamat kemur mögulega fram í fjárveitingum og skipulagsbreytingum. Jafnvel óljóst hver yfirmaður er. Samskipti við miðlæga aðila mest vegna fjárlaga.

Launa-stjórnun

Þroskastig 1 Launasetning einhliða; byggist einkum á hefð og hvað aðrir eru með. Lítil efnisleg greining eða rökstuðningur.

Page 12: Ásta Bjarnadóttir, ráðgjafi Capacent Opinberar …...Skoðum 4 dæmi um „bestu aðferðir“ Besta aðferð 1: Viðmið ákveðin fyrirfram og matsaðferðir valdar út frá

Takk fyrir !

12