Efnisskrá 2015 - sinfonia.is · 2015 Listrænn stjórnandi ILAN VOLKOV REYKJAVÍK 16. — 17....

8
Efnisskrá 2015 Listrænn stjórnandi ILAN VOLKOV REYKJAVÍK 16. — 17. APRÍL 2015

Transcript of Efnisskrá 2015 - sinfonia.is · 2015 Listrænn stjórnandi ILAN VOLKOV REYKJAVÍK 16. — 17....

Efnisskrá2015Listrænn stjórnandi ILAN VOLKOV

REYKJAVÍK 16. — 17. APRÍL 2015

2

Fimmtudagur 16. apríl 18:00 – NorðurljósUpphafstónleikar

Sarah Kenchington og S.L.Á.T.U.R.Frumflutningur á nýjum verkum með sérsmíðuðum hljóðfærum

19:00 – aNddyri HörpuPiers and Ocean

Robyn Schulkowsky: Piers and Ocean (frumflutningur)Robyn Schulkowsky flytur verkið ásamt hljóðfæraleikurum úr Sinfóníuhljómsveit Íslands og Ungsveit SÍ 20:00 – EldborgHljómsveitartónleikar I

Úlfur Hansson – Interwoven (frumflutningur)Catherine Lamb – portions transparent/opaque: 1. Expand (2014)Kristín Þóra Haraldsdóttir –Water's Voice (frumflutningur)

– hlé –

Áki Ásgeirsson – 247° (frum flutningur)Iancu Dumitrescu – Elan and Permanence (2013) fyrir rafmagnsgítar og hljómsveitStephen O’Malley, rafmagnsgítar Hljómsveitarstjóri Ilan Volkov 22:00 – NorðurljósDúó – sóló

Jon Rose og Alvin Curran – dúóAnna Þorvaldsdóttir – sólóMyndefni: Hrafn ÁsgeirssonJoel Stern – sóló

Dagskrá

FEstivalbarHandhafar Tectonics-passa fá afslátt af völdum drykkjum á Smurstöðinni.

rÚvTónleikarnir 16. apríl kl. 20 eru í beinni útsendingu á Rás 1 og verða aðgengilegir í tvær vikur á www.ruv.isTónleikar sama kvöld kl. 22 verða teknir upp og sendir út síðar.

3

Föstudagur 17. apríl 18:00 – NorðurljósOne4

Morton Feldman – King of Denmark (1964)John Cage – One4 (1990)Robyn Schulkowsky, slagverkKlaus Lang – sóló

19:00 – aNddyri HörpuBeams

Alvin Curran – Beams fyrir hljómsveit og raddir (frumflutningur)

Hljóðfæraleikarar úr Ungsveit SÍ og Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt kór og hljóðfæraleikurum úr Listaháskóla ÍslandsStjórnandi kórs: Sigurður Halldórsson

20:00 – EldborgHljómsveitartónleikar II

Hlynur Aðils Vilmarsson – (frumflutningur)Klaus Lang – the thin letter (2014)Jon Rose/Elena Kats Chernin – Elastic Band (2014) fyrir fiðlu og hljómsveitJon Rose, fiðla

– hlé – Magnús Pálsson – Kúakyn í hættu fyrir hljómsveit, kór og tvo leikara (frumflutningur) Nýlókórinn og Karlkór alþýðuStjórnandi kóra: Þráinn HjálmarssonLeikarar: Arnar Jónsson og Guðrún GísladóttirKýr: Malagjörð frá HæliMyndvinnsla: Steinþór BirgissonAðstoð: Áshildur Haraldsdóttir Hljómsveitarstjóri Ilan Volkov

22:00 – NorðurljósLokatónleikar

Part Wild Horses Mane On Both Sides – slagverk og flautaBergrún Snæbjörnsdóttir – The Cancerous CellAðstoð: Kristín Þóra HaraldsdóttirUsurper – dúó

Dagskrá

4

Tectonics Reykjavík 2015 – allt sem tónlist getur verið!Hátíðin í ár er fjórða Tectonics-tónlistarhátíðin sem fer fram í Hörpu. Listrænn stjórnandi hátíðarinnar er Ilan Volkov sem vakið hefur heims-athygli fyrir nálgun sína og flutning á nýrri tónlist. Hátíðin er haldin af Sinfóníuhljómsveit Íslands í samvinnu við Hörpu. Tectonics er vettvangur tónlistarlegra tilrauna, framkvæmdum af einstaklega fjölbreyttum hópi flytjenda úr hinum ýmsu geirum tónlistarinnar. Framúrstefnufólk vinnur með sinfóníuhljómsveit, atvinnumenn vinna með áhugafólki og nemendur með reyndum tónskáldum.

Hátíðin hefur ferðast frá Reykjavík til BBC skosku sinfóníuhljómsveitar-innar í Glasgow, Adelaide sinfóníuhljómsveitarinnar í Ástralíu, New York og Tel Aviv.

Hátíðin í ár einkennist af frumsköpun, afturhvarfi til tæknilegs einfaldleika eða sjálfsprottinna lausna og stórum hljóðveggjum. Það mætti því jafnvel segja að það sé hálfgerður DIY-bragur (do it yourself) á hátíðinni. Boðið verður upp á samtals átta tónleika og hefst dagskráin klukkan 18:00 báða dagana í Norðurljósum, því næst verða tónleikar í anddyri Hörpu, svo í Eldborg og báðum kvöldum lýkur með tónleikum kl. 22:00 í Norðurljósum.

Það er von okkar að á næstu tveimur dögum takist okkur að leysa úr læðingi óvænta krafta og sköpunargleði.

Dagur 1

Við hefjum leika í Norðurljósum með hinni ævintýralegu Söruh Kenchington sem leikur á heimasmíðuð hljóðfæri í félagi við tónskáldahópinn S.L.Á.T.U.R. Af tilefninu voru flutt inn ríflega 200 kíló af hljóðfærum frá heimabyggðum Söruh í Skotlandi. Hvorugum aðila er nokkuð óviðkomandi í könnunarferðum sínum um hljóðheima og verður spennandi að heyra afrakstur samstarfsins. Næstu tónleikar fara fram í anddyri Hörpu þegar hin bandaríska Robyn Schulkowsky leiðir hóp slagverksleikara og spunatónlistarmanna í eigin verki sem samið var sérstaklega fyrir hátíðina. Því næst liggur leiðin inn í Eldborg þar sem Sinfóníuhljómsveit Íslands frumflytur hvorki meira né minna en þrjú ný íslensk verk í bland við tvö afar nýleg verk eftir Catherine Lamb og Iancu Dumitrescu. Það fyrrnefnda er fyrir strengjasveit en í því síðara mætir á svið bandaríski drónmetal-tónlistarmaðurinn Stephen O’Malley, vopnaður rafmagnsgítar.

5

Fyrri tónleikadegi lýkur svo á þriggja rétta veislu í Norðurljósum. Fyrst spila saman Ástralinn Jon Rose og hinn bandaríski Alvin Curran, því næst lætur ein skærasta stjarna okkar Íslendinga á tónsviðinu, Anna Þorvaldsdóttir, ljós sitt skína. Joel Stern slær svo botninn í kvöldið með spennandi hljóðagjörningi sem er ekki síður fyrir augu en eyru þar sem bæði heimasmíðuð rafhljóðfæri og LED-ljós koma við sögu.

Dagur 11

Síðari dagur hefst líkt og fyrri á tónleikum í Norðurljósum en þá heyrast tvö verk eftir meistara Feldman og Cage í flutningi Robyn Schulkowsky. Því næst leikur austurríska tónskáldið Klaus Lang á harmóníum.

Klukkan sjö bregðum við okkur í anddyri Hörpu og hlýðum á nýtt verk eftir Alvin Curran. Körfuboltar og kór, plaströr og munnhörpur – allt kemur þetta við sögu við flutning verksins sem fjöldi ungmenna tekur þátt í.

Á seinni tónleikunum í Eldborg frumflytur hljómsveitin tvö íslensk verk. Hlynur Aðils Vilmarsson á verk fyrir brass og slagverk en Magnús Pálsson býður upp á sannkallað margmiðlunarverk sem reynir á hin ýmsu skilningar-vit. Einnig verða flutt verk eftir Austurríkismanninn Klaus Lang og Jon Rose/ Elenu Kats Chernin.

Síðustu tónleikarnir á hátíðinni í ár fara svo fram klukkan tíu í Norðurljósum en þá heyrum við í tveimur breskum dúóum: Annars vegar Part Wild Horses Mane On Both Sides sem leika á slagverk og flautu og hins vegar Usurper sem býður upp á hljóðrænan gjörning í lok tónleika. Á milli dúetta njótum við nýs margmiðlunarverks eftir Bergrúnu Snæbjörnsdóttur.

6

NýlókóriNN og karlkór alþýðu

Áslaug Leifsdóttir Ásta Vilhjálmsdóttir Björgvin Andersen Böðvar Jakobsson Edda Jónsdóttir Eiríkur Stephensen Friðrik Örn Weisshappel Fríða Björk Ólafsdóttir Gísli Fannberg Gunnar Þorsteinsson Hafdís Helgadóttir Hafþór ÓlafssonInga Jónsdóttir Jóhanna Bergmann Júlíus Þorfinnsson Karl Th. Birgisson Kormákur Geirharðsson Kristín María Ingimarsdóttir Kristín Reynisdóttir Leifur Ýmir Eyjólfsson Magnea Ásmundsdóttir Magnús Gestsson María Pétursdottir Mímir Völundarson Ragnhildur Stefánsdóttir Rakel SteinarsdóttirRán Jónsdóttir Sigurður Sverrir Stephensen Skjöldur Sigurjónsson Snorri Birgir Snorrason Stefán Hrafn Hagalín Stefán Snær Grétarsson Tryggvi Þórhallsson Þorbjörg Erna Mímisdóttir Þorgils Baldursson Þórey SigþórsdóttirÞuríður Elfa Jónsdóttir

kór listaHáskóla íslaNds

Arnar Freyr ValssonAxel Ingi ÁrnasonBjarmi HreinssonChantal BelisleDaníel HelgasonEinar Bjarni BjörnssonElísa ElíasdóttirErna Vala ArnardóttirErna ÓmarsdóttirEva-Maria ProsekFriðrik GuðmundssonGylfi GudjohnsenHekla MagnúsdóttirHildigunnur EinarsdóttirHilma Kristín SveinsdóttirHöskuldur EiríkssonIdun Hjellestad JørgensenIngibjörg Fríða HelgadóttirIngibjörg Ýr SkarphéðinsdóttirIris ParizotJóhanna María KristinsdóttirJóhanna Guðrún SigurðardóttirJón Gabríel LorangeKjartan Dagur HolmKristinn Roach GunnarssonKristín Jóna BragadóttirLaura LoviskovaLilja María ÁsmundsdóttirLilly Rebekka SteingrímsdóttirMaria Anna Kristina JönssonOlga Lilja BjarnadóttirRagnheiður Erla BjörnsdóttirRögnvaldur Konráð HelgasonSandra Rún JónsdóttirSigríður Soffía HafliðadóttirSigurður Árni JónssonSilja GarðarsdóttirSólveig Vaka EyþórsdóttirSólveig MagnúsdóttirStefán Ólafur ÓlafssonSteinunn Björg ÓlafsdóttirSunna Karen EinarsdóttirSunna FriðjónsdóttirViktor Ingi GuðmundssonÞorsteinn Gunnar FriðrikssonÞorvaldur Örn DavíðssonÞórarinn GuðnasonÞórdís Gerður Jónsdóttir

uNgsvEit siNFóNíuHljóm­svEitar íslaNds og NEmENdur Úr listaHáskó­la íslaNds

Árni Daníel Árnason Birkir Örn Hafsteinsson Bjarki GunnarssonBreki Sigurðarson Egill ÍvarssonErna ÓmarsdóttirHeimir Ingi Guðmundsson Herdís Linnet Ingibjörg Linnet Iris ParizotJón Hákon RichterLaura LoviskovaÓlafur Hákon Sigurðarson Símon Karl SigurðarsonSteinn Völundur Halldórsson Svanhildur Lóa BergsveinsdóttirViktor Orri ÁrnasonÞórhildur Þorleiksdóttir

Þakkir

7

siNFóNíuHljómsvEit íslaNds

Arna Kristín Einarsdóttir framkvæmdastjóriÁrni Heimir Ingólfsson listrænn ráðgjafiMargrét Sigurðsson fjármálafulltrúiGrímur Grímsson sviðsstjóri

Tænki- og sviðsmenn:Ríkharður H. FriðrikssonGrímur GrímssonSigþór GuðmundssonHafþór Karlsson

Anna Sigurbjörnsdóttir tónleikastjóriHjördís Ástráðsdóttir fræðslustjóriMargrét Ása Jóhannsdóttir nótna- og skjalavörðurSigþór J. Guðmundsson sviðsstjóri

Margrét Ragnarsdóttir markaðs- og kynningarstjóriGreipur Gíslason verkefnastjóriUna Eyþórsdóttir mannauðsstjóriValgerður Árnadóttir umsjónarmaður

1. FiðlaSigrún Eðvaldsdóttir Nicola LolliAndrzej KleinaJúlíana Elín KjartansdóttirMartin Frewer Hildigunnur Halldórsdóttir Lin Wei Ágústa María JónsdóttirRósa Guðmundsdóttir Margrét KristjánsdóttirPálína Árnadóttir Olga Björk ÓlafsdóttirBryndís PálsdóttirMark Reedman

2. FiðlaGunnhildur Daðadóttir Roland HartwellChristian DiethardDóra BjörgvinsdóttirÞórdís Stross Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir Sigurlaug EðvaldsdóttirKristján Matthíasson Ólöf ÞorvarðsdóttirPétur Björnsson Helga Þóra BjörgvinsdóttirMargrét Þorsteinsdóttir

víólaSvava BernharðsdóttirHerdís Anna JónsdóttirEyjólfur Bjarni Alfreðsson Kathryn HarrisonGuðrún Hrund Harðardóttir Jónína Auður HilmarsdóttirStefanía Ólafsdóttir Sesselja Halldórsdóttir Sarah BuckleyVigdís Másdóttir

sEllóSigurgeir AgnarssonHrafnkell Orri EgilssonMargrét ÁrnadóttirBryndís Björgvinsdóttir Ólöf Sesselja ÓskarsdóttirJúlía Mogensen Lovísa FjeldstedInga Rós Ingólfsdótti

bassiHávarður TryggvasonPáll HannessonDean FerrellJóhannes GeorgssonRichard KornÞórir Jóhannsson

Flauta Hallfríður ÓlafsdóttirEmilía Rós SigfúsdóttirMartial Nardeau

óbóDaði KolbeinssonPeter TompkinsEydís Franzdóttir

klaríNEtt Arngunnur ÁrnadóttirEinar JóhannessonRúnar Óskarsson

FagottMichael KaulartzBrjánn IngasonRúnar Vilbergsson

HorNJoseph OgnibeneEmil FriðfinnssonStefán Jón BernharðssonÞorkell JóelssonLilja Valdimarsdóttir

trompEtEinar Jónsson Eiríkur Örn Pálsson Ásgeir SteingrímssonGuðmundur Hafsteinsson

básÚNaOddur BjörnssoSigurður ÞorbergssonDavid Bobroff

tÚbaArngrímur Ari Einarsson

HarpaKatie Buckley

píaNóAnna Guðný Guðmundsdóttir

CElEstaValgerður A. Andrésdóttir

slagvErkSteef van OosterhoutFrank AarninkÁrni ÁskelssonEggert PálssonKjartan GuðnasonPétur GrétarssonHelgi ÞorleikssonMatthías HemstockÓlafur Björn Ólafsson

Listrænn stjórnandi Tectonics: Ilan VolkovVerkefnastjóri: Berglind María Tómasdóttir

Jóhann Bjarni PálmasonGuðmundur ErlingssonÍsak Bjarnason Páll Arnar SveinbjörnssonÞráinn Óskarsson

Kristinn Brynjar Pálsson Gylfi Bragi GuðlaugssonHaukur PloderÁrni F. Sigurðsson

Miðasala í anddyri Hörpu og á sinfonia.is og harpa.is

Í samstarfi við: Með stuðningi:

@IcelandSymphony#TectonicsReykjavik#sinfó

WWW.TECTONICSFESTIVAL.COM