Utanumhald og skráning á ljósmyndum°auki4... · Þau albúm sem merkt eru blá eru þau sem...

21
Tölvunarfræðideild T-404-LOKA Vor 2018 Leiðbeinandi: Sigurlaug Jónssdóttir Prófdómari: Skúli Arnlaugsson Utanumhald og skráning á ljósmyndum Lokaverkefni, vor 2018 Viðauki 3 Notendahandbók Ásta Bergsdóttir Berglind Dúna Sigurðardóttir Íris Björk Snorradóttir

Transcript of Utanumhald og skráning á ljósmyndum°auki4... · Þau albúm sem merkt eru blá eru þau sem...

Page 1: Utanumhald og skráning á ljósmyndum°auki4... · Þau albúm sem merkt eru blá eru þau sem stjórnandi hefur ákveðið að birta almennum notanda. Þau albúm sem eru grá eru

Tölvunarfræðideild T-404-LOKA Vor 2018

Leiðbeinandi: Sigurlaug Jónssdóttir Prófdómari: Skúli Arnlaugsson

Utanumhald og skráning á ljósmyndum

Lokaverkefni, vor 2018

Viðauki 3

Notendahandbók

Ásta Bergsdóttir

Berglind Dúna Sigurðardóttir

Íris Björk Snorradóttir

Page 2: Utanumhald og skráning á ljósmyndum°auki4... · Þau albúm sem merkt eru blá eru þau sem stjórnandi hefur ákveðið að birta almennum notanda. Þau albúm sem eru grá eru

2

Efnisyfirlit

1 Inngangur ...................................................................................................................................... 5

2 Notendaleiðbeiningar fyrir almennan notanda .............................................................................. 5

2.2 Skoða færslu ........................................................................................................................... 5

2.3 Skoða einstaka færslu ............................................................................................................. 6

2.2 Leita að færslu ........................................................................................................................ 6

3 Notendaleiðbeiningar fyrir stjórnendur ......................................................................................... 7

3.1 Bæta við nýrri færslu .............................................................................................................. 7

3.2 Skoða færslur .......................................................................................................................... 9

3.3 Leita að færslu ...................................................................................................................... 10

3.4 Skoða einstaka færslu ........................................................................................................... 11

3.5 Breyta færslu ......................................................................................................................... 11

3.6 Eyða færlsu ........................................................................................................................... 13

3.7 Hala niður mynd ................................................................................................................... 14

3.8 Útlánssaga fyrir einstaka færslu ........................................................................................... 14

3.9 Útlánslisti .............................................................................................................................. 16

3.10 Eyddar færslur .................................................................................................................... 16

3.11 Ókláraðar færslur ................................................................................................................ 18

3.12 Bæta við albúmi .................................................................................................................. 18

3.13 Skoða albúm ....................................................................................................................... 19

3.14 Eyða albúmi ........................................................................................................................ 20

3.15 Eyða úr albúmi .................................................................................................................... 21

3.16 Breyta albúmi ..................................................................................................................... 21

Page 3: Utanumhald og skráning á ljósmyndum°auki4... · Þau albúm sem merkt eru blá eru þau sem stjórnandi hefur ákveðið að birta almennum notanda. Þau albúm sem eru grá eru

3

Myndayfirlit

Mynd 1 – Forsíða kerfisins – séð frá almennum notanda ................................................................ 5

Mynd 2 – Yfirlit yfir myndir – séð frá almennum notenda. ............................................................. 6

Mynd 3 - Skoða mynd - séð frá almennum notanda ........................................................................ 6

Mynd 4 - Leita að mynd sem almennur notandi .............................................................................. 7

Mynd 5 - Valmynd aðgerða ............................................................................................................. 8

Mynd 6 - Mynd bætt við, sýnir hvernig hægt er að bæta mörgum myndum við á sama tíma. ....... 8

Mynd 7 - Skráningarform fyrir nýja mynd ....................................................................................... 9

Mynd 8 - Forsíða kerfisins ............................................................................................................. 10

Mynd 9 - Skoða myndir ................................................................................................................. 10

Mynd 10 - Myndir leita - séð frá stjórnanda .................................................................................. 11

Mynd 11 - Skoða mynd - séð frá stjórnanda .................................................................................. 11

Mynd 12 - Breyta upplýsingum takki ............................................................................................ 12

Mynd 13 - Breyta upplýsingum um mynd ..................................................................................... 12

Mynd 14 - Eyða takki ..................................................................................................................... 13

Mynd 15 - Yfirlit mynda, eyða færslu ............................................................................................ 13

Mynd 16 - Hala niður mynd ........................................................................................................... 14

Mynd 17 - Útlánssaga myndar ....................................................................................................... 14

Mynd 18 - Útlánssaga færslu sem er ekki í útláni ......................................................................... 15

Mynd 19 - Útlánssaga færslu sem er í útláni .................................................................................. 15

Mynd 20 - Forsíða kerfisins, skoða færslur í útláni ....................................................................... 16

Mynd 21 - Útlánslisti ...................................................................................................................... 16

Mynd 22 - Hægt að velja margar færslur til eyða í einu ................................................................ 17

Mynd 23 - Eyddar færslur .............................................................................................................. 17

Mynd 24 - Staðfestingargluggi ....................................................................................................... 18

Mynd 25 - Ókláraðar færslur .......................................................................................................... 18

Page 4: Utanumhald og skráning á ljósmyndum°auki4... · Þau albúm sem merkt eru blá eru þau sem stjórnandi hefur ákveðið að birta almennum notanda. Þau albúm sem eru grá eru

4

Mynd 26 - Nýtt albúm .................................................................................................................... 19

Mynd 27 - Forsíða kerfis, velja albúm ........................................................................................... 19

Mynd 28 - Yfirlit yfir albúm .......................................................................................................... 20

Mynd 29 - Yfirlit yfir albúm .......................................................................................................... 20

Mynd 30 - Yfirlit yfir albúm, eyða albúmi ..................................................................................... 20

Mynd 31 - Yfirlit yfir albúm takki til að breyta upplýsingum um albúm ...................................... 21

Mynd 32 - Breyta upplýsingum um albúm .................................................................................... 21

Page 5: Utanumhald og skráning á ljósmyndum°auki4... · Þau albúm sem merkt eru blá eru þau sem stjórnandi hefur ákveðið að birta almennum notanda. Þau albúm sem eru grá eru

5

1 Inngangur

Skjölunarkerfið er unnið fyrir Seðlabanka Íslands. Til þess að bæta notanda við sem stjórnanda,

eða eyða notanda út sem stjórnanda, þarf að hafa samband við tæknideild Seðlabanka Íslands.

Notendur kerfisins eru annað hvort stjórnendur eða almennir notendur. Farið er inn í kerfið í

gegnum innranet Seðlabanka Íslands sem heitir Innherji. Kerfið er því aðeins aðgengilegt

starfsmönnum bankans.

2 Notendaleiðbeiningar fyrir almennan notanda

Almennur notandi getur einungis skoðað færslur og lýsingu þeirra. En getur ekki séð allar

upplýsingar um myndina og ekki framkvæmt neinar aðgerðir í kerfinu.

2.2 Skoða færslu

Almennur notandi getur skoðað færslur með því að velja flokk af forsíðu kerfisins. Þar sést yfirlit

yfir allar myndir sem stjórnandi kerfisins hefur ákveðið að birta.

Mynd 1 – Forsíða kerfisins – séð frá almennum notanda

Page 6: Utanumhald og skráning á ljósmyndum°auki4... · Þau albúm sem merkt eru blá eru þau sem stjórnandi hefur ákveðið að birta almennum notanda. Þau albúm sem eru grá eru

6

Mynd 2 – Yfirlit yfir myndir – séð frá almennum notenda.

2.3 Skoða einstaka færslu

Með því að smella á mynd getur almennur notandi séð lýsingu á myndinni sjálfri en engar aðrar

upplýsingar sem stjórnandi hefur skráð. Á mynd 3 má sjá hvernig mynd birtist almennum notanda.

Mynd 3 - Skoða mynd - séð frá almennum notanda

2.2 Leita að færslu

Með því að smella á Leita á yfirliti er hægt að leita eftir færslum. Á mynd 4 má sjá þau leitarskilyrði

sem eru fyrir myndir. Fyrir listaverk er munurinn sá að hægt er að leita eftir listamanni og efni en

ekki ljósmyndara.

Page 7: Utanumhald og skráning á ljósmyndum°auki4... · Þau albúm sem merkt eru blá eru þau sem stjórnandi hefur ákveðið að birta almennum notanda. Þau albúm sem eru grá eru

7

Mynd 4 - Leita að mynd sem almennur notandi

3 Notendaleiðbeiningar fyrir stjórnendur

Stjórnendur eru þeir sem sjá um skjölun í kerfinu. Þeir geta sett inn myndir og myndbönd, breytt

upplýsingum um færslur og fleira sem skýrt verður í skýrslunni.

3.1 Bæta við nýrri færslu

Farið verður yfir hvernig stjórnandi bætir við mynd, en ferlið að bæta við listaverki, safnmun og

myndbandi er sambærilegt fyrir utan það að þegar nýtt listaverk er búið til er hægt að velja

viðeigandi efni ef það á við.

Á haus síðunnar er valmöguleikinn Aðgerðir og þar undir Ný færsla. Þar er hægt að velja í

hvaða flokk stjórnandi vill bæta við færslu. Upplýsingarnar sem hægt er að skrá fyrir færsluna eru

mismunandi eftir flokkum svo velja þarf viðeigandi flokk.

Hægt er að bæta við mörgum myndum saman í einu, en þær upplýsingar sem skráðar eru

þegar myndirnar eru settar inn munu fara yfir á allar myndirnar.

Page 8: Utanumhald og skráning á ljósmyndum°auki4... · Þau albúm sem merkt eru blá eru þau sem stjórnandi hefur ákveðið að birta almennum notanda. Þau albúm sem eru grá eru

8

Mynd 5 - Valmynd aðgerða

Mynd 6 - Mynd bætt við, sýnir hvernig hægt er að bæta mörgum myndum við á sama tíma.

Þegar að smellt er á Vista á Mynd 6 þá kemur upp skráningarform fyrir færsluna/færslurnar. Í

skráningarforminu kemur fram hversu mörgum myndum var bætt við í kerfið. Hér eru skráðar þær

upplýsingar sem á að koma fram á öllum myndunum sem bætt var við á sama tíma. Við Efnisorð

og Nöfn má sjá útskýringar um hvernig skal skrá þau inn, en þau eru aðgreind með semíkommum.

Page 9: Utanumhald og skráning á ljósmyndum°auki4... · Þau albúm sem merkt eru blá eru þau sem stjórnandi hefur ákveðið að birta almennum notanda. Þau albúm sem eru grá eru

9

Mynd 7 - Skráningarform fyrir nýja mynd

Eftir að viðeigandi upplýsingar hafa verið skráðar fyrir færsluna/færslurnar er valið að klára

færsluna, ef valið er að klára færslu birtist myndin undir Myndir. Annars fer hún undir ókláraðar

færslur. Ekki er hægt að velja birta fyrr en búið er að haka í reitinn klára.

3.2 Skoða færslur

Af forsíðunni er hægt að fara beint í að skoða myndir, myndbönd, albúm, listaverk og safnmuni.

Eftirfarandi er dæmi um hvernig yfirlitið er fyrir myndir, það er svipað fyrir aðra valmöguleika.

Page 10: Utanumhald og skráning á ljósmyndum°auki4... · Þau albúm sem merkt eru blá eru þau sem stjórnandi hefur ákveðið að birta almennum notanda. Þau albúm sem eru grá eru

10

Mynd 8 - Forsíða kerfisins

Mynd 9 - Skoða myndir

Á Mynd 9 má sjá síðuna sem kemur upp þegar valið er að skoða myndir. Þær myndir sem eru með

bláum ramma eru þær sem stjórnandi hefur ákveðið að birta almennum notenda. Þær myndir sem

eru gráar eru þær myndir sem ekki eru birtar almennum notanda.

3.3 Leita að færslu

Á síðunni þar sem færslur eru skoðaðar er hægt að leita að færslum. Þetta er aðgengilegt bæði

stjórnanda og almennum notanda. Á Mynd 10 má sjá þá leitarmöguleika sem eru í boði fyrir

myndir. Fyrir listaverk er munurinn sá að hægt er að leita eftir listamanni og efni en ekki

ljósmyndara.

Page 11: Utanumhald og skráning á ljósmyndum°auki4... · Þau albúm sem merkt eru blá eru þau sem stjórnandi hefur ákveðið að birta almennum notanda. Þau albúm sem eru grá eru

11

Mynd 10 - Myndir leita - séð frá stjórnanda

3.4 Skoða einstaka færslu

Þegar smellt er á myndina sjálfa er hægt að sjá upplýsingar um einstaka færslu. Stjórnandi getur

hér breytt færslunni, halað niður færslu, skoðað útlanssögu fyrir færsluna, auk þess að eyða

færslunni.

Mynd 11 - Skoða mynd - séð frá stjórnanda

3.5 Breyta færslu

Þegar færsla er skoðuð getur stjórnandi valið að breyta upplýsingum um hana. Þar er hægt að breyta

öllum upplýsingum um færsluna og þegar smellt er á Vista þá uppfærast upplýsingarnar.

Page 12: Utanumhald og skráning á ljósmyndum°auki4... · Þau albúm sem merkt eru blá eru þau sem stjórnandi hefur ákveðið að birta almennum notanda. Þau albúm sem eru grá eru

12

Mynd 12 - Breyta upplýsingum takki

Mynd 13 - Breyta upplýsingum um mynd

Page 13: Utanumhald og skráning á ljósmyndum°auki4... · Þau albúm sem merkt eru blá eru þau sem stjórnandi hefur ákveðið að birta almennum notanda. Þau albúm sem eru grá eru

13

3.6 Eyða færlsu

Hægt er að eyða færslu þegar einstaka færsla er skoðuð með því að velja ruslafötuna fyrir ofan

myndina eins og sjá má á mynd 14.

Mynd 14 - Eyða takki

Stjórnandi getur einnig hakað í Velja við hverja mynd úr yfirliti mynda og þar með eytt völdum

myndum með því að ýta á ruslafötuna sem er efst í hægra horni. Þeim færslum sem er eytt þaðan

fara í skrá sem heitir eyddar færslur, útskýrt síðar í skýrslunni.

Mynd 15 - Yfirlit mynda, eyða færslu

Page 14: Utanumhald og skráning á ljósmyndum°auki4... · Þau albúm sem merkt eru blá eru þau sem stjórnandi hefur ákveðið að birta almennum notanda. Þau albúm sem eru grá eru

14

3.7 Hala niður mynd

Stjórnandi getur hlaðið niður mynd úr kerfinu. Eins og áður segir þá er þetta bara mögulegt fyrir

stjórnendur kerfisins ekki almenna notendur. Þegar að færslu er hlaðið niður fær hún heitið sem er

titill myndarinnar.

Mynd 16 - Hala niður mynd

3.8 Útlánssaga fyrir einstaka færslu

Fyrir hverja færslu er hægt að skoða útlánssögu hennar, setja færslu í útlán, skrá færslu inn úr útláni

og breyta útlánsfærslu. Þetta á ekki við um myndbandsfærslur.

Mynd 17 - Útlánssaga myndar

Page 15: Utanumhald og skráning á ljósmyndum°auki4... · Þau albúm sem merkt eru blá eru þau sem stjórnandi hefur ákveðið að birta almennum notanda. Þau albúm sem eru grá eru

15

Mynd 18 - Útlánssaga færslu sem er ekki í útláni

Mynd 19 - Útlánssaga færslu sem er í útláni

Page 16: Utanumhald og skráning á ljósmyndum°auki4... · Þau albúm sem merkt eru blá eru þau sem stjórnandi hefur ákveðið að birta almennum notanda. Þau albúm sem eru grá eru

16

3.9 Útlánslisti

Útánslisti fyrir allar færslur í útláni má finna í hægra horninu undir flipanum Aðgerðir. Þarna

undir eru allar færslur í eigu bankans sem eru skráðar í útlán og upplýsingar um það.

Mynd 20 - Forsíða kerfisins, skoða færslur í útláni

Mynd 21 - Útlánslisti

3.10 Eyddar færslur

Þegar að færslu er eytt fer hún í lista sem heitir eyddar færslur. Þennan lista má finna undir Aðgerðir

flipanum. Til þess að eyða færslu endanlega úr gagnagrunninum þarf að eyða henni úr eyddum

Page 17: Utanumhald og skráning á ljósmyndum°auki4... · Þau albúm sem merkt eru blá eru þau sem stjórnandi hefur ákveðið að birta almennum notanda. Þau albúm sem eru grá eru

17

færslum. Einnig er hægt að endurheimta færslu úr eyddum færslum og þá fer hún aftur á þann stað

sem færlsan var áður en hún fór í eyddar færslur.

Mynd 22 - Hægt að velja margar færslur til eyða í einu

Mynd 23 - Eyddar færslur

Page 18: Utanumhald og skráning á ljósmyndum°auki4... · Þau albúm sem merkt eru blá eru þau sem stjórnandi hefur ákveðið að birta almennum notanda. Þau albúm sem eru grá eru

18

Áður er færslu er eytt, breytingar vistaðar, nýjar upplýsingar vistaðr kemur upp

staðfestingargluggi svipðaru og sjá má á Mynd 24.

Mynd 24 - Staðfestingargluggi

3.11 Ókláraðar færslur

Ókláraðar færslur eru þær færslur sem hafa ekki verið merktar kláraðar af skráningaraðila. Þennan

lista má finna undir Aðgerðar flipanum. Ef smellt er á stækkunarglerið eða titill færslu ef færsla

hefur titil, þá kemur upp myndin með upplýsingum þar sem hægt er að framkvæma aðgerðir á hana.

Mynd 25 - Ókláraðar færslur

3.12 Bæta við albúmi

Hægt er að bæta við albúmi þegar að nýrri færslu er hlaðið upp, einnig er valmöguleiki um það í

Aðgerðir flipanum en þá er tómt albúm búið til. Hægt er að leita af albúmi eftir titli.

Page 19: Utanumhald og skráning á ljósmyndum°auki4... · Þau albúm sem merkt eru blá eru þau sem stjórnandi hefur ákveðið að birta almennum notanda. Þau albúm sem eru grá eru

19

Mynd 26 - Nýtt albúm

3.13 Skoða albúm

Til þess að skoða albúm þarf að velja albúm af forsíðu kerfisins. Þegar það er valið kemur upp

yfirlit yfir öll albúm sem til eru í kerfinu. Þau albúm sem merkt eru blá eru þau sem stjórnandi

hefur ákveðið að birta almennum notanda. Þau albúm sem eru grá eru þau albúm sem almennur

notandi sér ekki.

Mynd 27 - Forsíða kerfis, velja albúm

Á mynd 28 má sjá yfirlit yfir albúm í kerfinu. Til að skoða albúm er smellt á forsíðumynd

albúmsins. Inn í albúminu er hægt að fjarlægja valdar myndir úr albúminu, eyða albúminu og breyta

upplýsingum um albúmið.

Page 20: Utanumhald og skráning á ljósmyndum°auki4... · Þau albúm sem merkt eru blá eru þau sem stjórnandi hefur ákveðið að birta almennum notanda. Þau albúm sem eru grá eru

20

Mynd 28 - Yfirlit yfir albúm

Mynd 29 - Yfirlit yfir albúm

3.14 Eyða albúmi

Albúmi er eytt með því að opna það úr yfirlitinu og ýta á ruslafötuna fyrir ofan myndirnar í hægra

horninu.

Mynd 30 - Yfirlit yfir albúm, eyða albúmi

Page 21: Utanumhald og skráning á ljósmyndum°auki4... · Þau albúm sem merkt eru blá eru þau sem stjórnandi hefur ákveðið að birta almennum notanda. Þau albúm sem eru grá eru

21

3.15 Eyða úr albúmi

Til þess að eyða færslum úr albúmi þarf fyrst að velja þær og svo smella á ruslafötuna sem er

fyrir ofan myndirnar í hægra horninu. Sjá á mynd 30.

3.16 Breyta albúmi

Til þess að breyta upplýsingum um albúm þarf stjórnandi að vera staðsettur inn í albúminu. Sjá

sjá mynd 25 og mynd 26 fyrir nánari skýringu á aðgerðinni.

Mynd 31 - Yfirlit yfir albúm takki til að breyta upplýsingum um albúm

Mynd 32 - Breyta upplýsingum um albúm