Efla gestur valgardsson2014

27
Vorráðstefna FÍF 27. mars 2014 Hjalti Már Bjarnason og Gestur Valgarðsson EFLA, almenn kynning Orkunýting verksmiðja

Transcript of Efla gestur valgardsson2014

Page 1: Efla gestur valgardsson2014

Vorráðstefna FÍF 27. mars 2014 Hjalti Már Bjarnason og Gestur Valgarðsson

EFLA, almenn kynning

Orkunýting verksmiðja

Page 2: Efla gestur valgardsson2014

ALLT MÖGULEGT

EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki

• Mannauðs- og þekkingarfyrirtæki

• Um 240 starfsmenn á Íslandi

• Um 50 starfsmenn í tengdum erlendum félögum

• Með yfir 40 ára sögu

• Ríflega 30% verkefna erlendis

Page 3: Efla gestur valgardsson2014

BYGGINGAR VERKEFNA- STJÓRNUN

SAMGÖNGUR

ORKA IÐNAÐUR UMHVERFI

ALHLIÐA ÞJÓNUSTA

Page 4: Efla gestur valgardsson2014

STAÐSETNINGAR

Meginstarfsemi EFLU er á Íslandi með höfuðstöðvar í Reykjavík og

starfsstöðvar víða um land. Þess utan starfrækir EFLA dóttur- og

hlutdeildarfélög í Noregi, Rússlandi, Frakklandi, Póllandi, Tyrklandi og

Dubai. Þar að auki vinnur EFLA verkefni um allan heim.

Page 5: Efla gestur valgardsson2014

EFLA Í NOREGI

EFLA hefur á undanförnum árum skapað sér sterka stöðu á norska

markaðnum við verkfræðiráðgjöf í fjölbreyttum verkefnum um allt landið.

Page 6: Efla gestur valgardsson2014

Verkefni í álverum erlendis

Flakk Brynjólfs og félaga!

Page 7: Efla gestur valgardsson2014

Verkefni erlendis

• Stækkun Ísal, bygging Norðuráls og

Fjarðaáls var grundvöllurinn fyrir

verkefnum EFLU erlendis á sviði

áliðnaðar.

• Í kjölfarið hófum við markvissa sókn

í álvers- verkefni erlendis.

• EFLA hefur tekið þátt í álvers-

verkefnum í öllum heimsálfum, að

frátöldu Suðurskautslandinu.

Page 8: Efla gestur valgardsson2014

• Helstu verkefni okkar hafa verið á

Arabíuskaganum.

• EFLA hefur komið að verkefnum í

öllum 6 álverunum sem þar eru.

• Aðallega hönnun og forritun á

stjórnkerfum ásamt uppstarti búnaðar

og eftirfylgni.

• Samstarf við RTA ALESA og Alstom

Norway

Verkefni á Arabíuskaganum

Page 9: Efla gestur valgardsson2014

• Stærstu verkefnin hafa verið í

Sameinuðu Arabísku

Furstadæmunum, það er í álverum

EMAL (Abu Dhabi) og DUBAL

(Dubai).

• Löndunar- og flutningskerfi og

hreinsivirki

EMAL og DUBAL

Page 10: Efla gestur valgardsson2014

• ÓMAN – Sohar

• QATAR – Qatalum

• BAHRAIN – Alba

• SAUDI ARABÍA – Ma‘aden

Fleiri álver á Arabíuskaganum

Page 11: Efla gestur valgardsson2014

• Evrópa

NOREGUR – Sundal, Ardal og Mosjoen

SVÍÞJÓÐ – Kubal

HOLLAND – Aldel

• Afríka

EGYPTALAND – Egyptalum

SUÐUR-AFRÍKA – Hillside

• Asía INDLAND – Balco

TYRKLAND – ETI

KÍNA – Asia Aluminium, Lanzhou, Baotou

Önnur álversverkefni á erlendri grundu

Page 12: Efla gestur valgardsson2014

• Eyjaálfa

NÝJA SJÁLAND – NZAL

• Suður Ameríka

ARGENTÍNA – Aluar

VENESÚELA – Venalum

• Norður Ameríka

KANADA – Kitimat

Önnur álversverkefni á erlendri grundu

Page 13: Efla gestur valgardsson2014

• EMAL-2 (Sameinuðu Arabísku Furstadæmin)

• Balco (Indland)

• ETI (Tyrkland)

• Kitimat (Kanada)

Erlend álversverkefni sem eru í vinnslu þessa stundina:

Page 14: Efla gestur valgardsson2014

ÞÁTTUR EFLU Í FISKIMJÖLI

• Flestir þættir er snúa að hönnun, búnaði og uppsetningum

• Hönnun, ráðgjöf og innkaup á vél- og tæknibúnaði

• Frárennslismál, úrbætur og mælingar

• Birgðakerfi, gagna- og úrvinnslukerfi

• Skjákerfi, PLC-stýringar

• Umverfismál

• Orkunýting með sparnað í huga

……. yfir til þín Gestur!

Page 15: Efla gestur valgardsson2014

• ÞRÓUN TÆKJABÚNAÐAR

• ORKUGJAFAR

• NÝTING ORKUNNAR

ORKUNÝTING FISKIMJÖLSVERKSMIÐJA

Page 16: Efla gestur valgardsson2014

• FYRIR 1960

• SUÐA

• PRESSUN

• ÞURRKUN

• VÖKVAVINNSLA

• MJÖLSKILVINDUR

• EIMINGARTÆKI

FISKIMJÖLSFERLIÐ

Page 17: Efla gestur valgardsson2014

• OLÍA LENGI VEL AÐAL

ORKUGJAFINN

• Olíukynntir gufukatlar

• Eldþurrkarar

• Eimingartæki í raun olíukynnt

• RAFMAGN

• Skipti máli 10% af heild

ORKUGJAFARNIR

Page 18: Efla gestur valgardsson2014

ELDÞURRKARAR VÍKJA

• Heitloftsþurrkarar

• Betri nýting orku

• Verðmætara mjöl

• Áfram kynt með olíu

• Takmörkuð glatvarmanýting

• Gufuþurrkarar

• Mikil glatvarmanýting

• Olía víkur fyrir gufu

• Önnur mjölgæði

• Rafkynntir Heitloftsþurrkarar

• Lægri orkukostnaður

• Jafnari/auðveldari kerysla

• Íslensk orka

• CO2 minnkar

Page 19: Efla gestur valgardsson2014

• Gufukatlar víkja fyrir

Rafskautakötlum

• Suða og hitun keyrð á

rafmagni

• Eimingartæki keyrð á

rafmagni

RAFMAGN TEKUR YFIR

Page 20: Efla gestur valgardsson2014

• Stigrörstæki

• Bergs tækin algengust

• Afköst m.v. íslenskt hráefni lítil

• Algengur flöskuháls á mögru

efni

EIMINGARTÆKI

Page 21: Efla gestur valgardsson2014

EIMINGARTÆKI

• Fallstraumstæki taka við af

stigrörstækjum

• 3-ja þrepa

• 4. þrep

• Íslensk hönnun sumstaðar

Page 22: Efla gestur valgardsson2014

EIMINGARTÆKI

• MVR tæki taka við af

fallstraumstækjum

• Mikill orkusparnaður

• Rétt valin því miðuð við ísl.

hráefni

• Mótor vandamál

Page 23: Efla gestur valgardsson2014

HRÁEFNI

• FITULÍTIÐ

• Loðna – 4% fita

Page 24: Efla gestur valgardsson2014

• FEITT HRÁEFNI

• Makríll allt að 22%

• Síld allt 18%

HRÁEFNI

Page 25: Efla gestur valgardsson2014

400

600

800

1.000

1.200

1.400

1.600

1.800

1 2 3 4 5 6 7

OR

KU

ÞÖ

RF

PR

KG

HR

ÁEF

NIS

- [

kJ/k

g]

ÞRÓUN ORKUNOTKUNAR Í FISKIMJÖLSVERKSMIÐJUM

Feitt - [kJ/kg]

Magurt - [kJ/kg]

Rafskauta- katlar

1992-2000 Heitloftsþ.

Hetland DynoJet

1990-2000 Fallstraumstæki

4ra þrepa

Eimingartæki 3ja - þrepa

stigrörstæki

Rafvæðing þurrkara

MVR og Gufuþurrkarar

Árin Fyrir 1960

HRÁEFNI

Page 26: Efla gestur valgardsson2014

HRÁEFNI

50%

60%

70%

80%

90%

100%

110%

1 2 3 4 5 6 7

HLU

TFA

LLSL

EG B

REY

TIN

G Á

OR

KU

NO

TKU

N -

[%

] ÞRÓUN ORKUNOTKUNA Í FISKIMJÖLSVERKSMIÐJUM

FEITT HRÁEFNI

MAGURT HRÁEFNI

Árin Fyrir 1960

Eimingartæki 3ja - þreða

stigrörstæki

1990-2000 Fallstraumstæki

4ra þrepa

1992-2000 Heitloftþurrkar

ar Hetland DynoJet

MVR og Gufuþurrkarar

Rafvæðing þurrkara

Rafskauta- katlar

Page 27: Efla gestur valgardsson2014

Velkomin í Vísindaleiðangur