DANA LIM Bæklingur

44
DANA LIM LÍM, KÍTTI OG ÞÉTTIEFNI HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR VARÐANDI EIGINLEIKA OG NOTKUN HLUTI AF BYGMA

description

LÍM, KÍTTI OG ÞÉTTIEFNI Hagnýtar upplýsingar varðandi eiginleika og notkun.

Transcript of DANA LIM Bæklingur

Page 1: DANA LIM Bæklingur

DANA LIMLÍM, KÍTTI OG ÞÉTTIEFNIHAGNÝTAR UPPLÝSINGAR VARÐANDI EIGINLEIKA OG NOTKUN

hluti af Bygma

Page 2: DANA LIM Bæklingur

2

Dana Lim Fyrsta val fagmannsinsDana Lim er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á þétti- og límefnum á norðurlöndum. Síðan árið 1929 hefur Dana Lim verið leiðandi vörumerki á norðurlöndunum í þróun og framleiðslu á þétti- og límefnum fyrir fagmenn og einstaklinga. Fyrirtækið framleiðir yfir 400 vörutegundir og starfrækir öfluga rannsóknardeild þar sem sérfræðingar og tæknimenn Dana Lim sinna vöruþróun og prófunum sem tryggir ávallt hámarksgæði. Styrkur Dana Lim þéttiefnana er fyrst og fremst há gæði sem taka sérstaklega tillit til loftslags og veðurfars í norður- Evrópu. Dana Lim er fyrsta val margra fagmanna í Danmörku og víða í Skandinavíu sem segir meira en mörg orð um gæðin.Vandaðu valið og veldu Dana Lim.

Page 3: DANA LIM Bæklingur

3

Vnr: 6552170

Fúgulím 534 (PU Fugelim 534) Þétti- og límkittí. Hægt að mála yfir með vatnsmálningu. Ekki nota við glerjun.

• Fúgulím 534 er hraðþornandi, eins þáttar mjög teygjanlegur pólýúretan kíttismassi, fyrir límingu og þéttingu í byggingum og iðnaði.

• Fúgulímið hentar vel til þéttingar á fúgum á milli byggingareininga, þéttingar og límingar á þaksteini, mænissteini, þiljum, listum o.fl. Það hentar einnig vel við samsetningar í yfirbyggingum og gámavinnu. Fúgulím 534 er með góða viðloðun við flest bygging-arefni án þess að nota grunn. Þó er mælt með Primer 960 fyrir viðloðun við efni eins og PVC-plast og ál og Primer 961 fyrir mjög gljúpa fleti.

• Fúgulímið er með mikið viðnám gegn öldrun og er hægt að mála yfir með vatnsmálningu (mælt með prófun).

notkunarsviðFúgun, límingSamsetningGámaiðnaðurBílasmíðiSkipavinnaGólffúgurLoftræsting

Sérstakir eiginleikarHreyfing +/- 25 %Mjög teygjanlegtHarðnar fljóttHægt að mála yfir með vatnsmálningu

Page 4: DANA LIM Bæklingur

4

Vnr: 6552214

Fúgukítti 532 (PU Byggefuge 532) alhliða fúgukítti, ekki nota við glerjun. Hægt að mála yfir með vatnsmálningu.

• Fúgukítti 532 er hraðþornandi, eins þáttar, mjög teygjanlegur pólýúretan kíttismassi, til fúgunar og þéttingar á fúgum með mikla hreyfingu inni og úti.

• Fúgumassinn hentar vel sem þenslufúga fyrir stórar og minni byggingaeiningar ásamt hefðbundnu múrverki, til fúg-unar á milli karma og grindar og einnig á milli timburs og steins.

• Hentar einnig vel til þéttingar á stórum útveggjaplötum, útveggjum sem ekki eru burðarvirki, samsetningar á plötum o.fl.

• Fúgukítti 532 er með góða viðloðun við flest bygging-arefni án þess að nota grunn. Þó er mælt með Primer 960 fyrir viðloðun við efni eins og PVC-plast og ál og Primer 961 fyrir mjög gljúpa fleti.

• Fúgukítti 532 er með mikið viðnám gegn öldrun og hægt að mála yfir með vatnsmálningu (mælt með prófun).

notkunarsviðFúgur með hreyfinguHurðir, gluggarÚtveggirInnanhúss og utanFyrir flest byggingarefni

Sérstakir eiginleikarHreyfing +/- 25 %Mjög teygjanlegtHægt að mála yfir með vatnsmálningu

Page 5: DANA LIM Bæklingur

5

Vnr: 6552206

Fúgukítti 522 (mS Byggefuge 522) Hlutlaust, hraðþornandi fúgukítti fyrir byggingar

• Fúgukítti 522 er af nýrri kynslóð mS-polymer (fjölliðu) kíttis, sem sameinar bestu eiginleika silíkons og pólýúretans. Kíttið harðnar vegna áhrifa loftraka og myndar sveigjanlega fúgu, sem getur tekið við hreyfingum allt að +/- 25%.

• Fúgukítti 522 er með góða viðloðun við flest byggingarefni án þess að nota grunn. . Þó er mælt með Primer 960 á ryðfrítt stál og Primer 961 fyrir mjög gljúpa fleti.

• Fúgukítti 522 er algerlega lyktarlaust, hlutlaust og hraðþornandi, hægt að yfirmála og er með framúrskarandi mótsstöðu gagnvart veðrunaráhrifum.

• Fúgukítti 522 er notað sem alhliða fúgukítti í byggingum, iðnaði og skipum. Það hentar sérlega vel í þenslufúgur. útveggjafúgur og til þéttingar þar sem áður hefði verið notað sílíkonkítti, en í staðinn er hægt að nýta yfirmálunarhæfni og eiginleika fúgukíttis 522.

• Þess vegna er hægt að nota efnið þar sem settar eru fram kröfur um mikla hreyfingu ásamt góðri þéttingu.

notkunarsviðFúgur með hreyfinguHurðir, gluggarLoftræstingÚtveggirInnanhúss og utanFyrir flest byggingarefni

Sérstakir eiginleikarHreyfing +/- 25 %Mjög teygjanlegtMálanlegt

Page 6: DANA LIM Bæklingur

6

Vnr: 6552183

Fúgulím mS 524 (mS Fugelim 524)alhliða, hraðvirkt, hlutlaust, mikill styrkur

• Fúgulím mS 524 er af nýrri gerð líms og þéttiefna úr mS-polymer (fjölliðu) sem sameinar bestu eiginleika sílíkon- og pólýúretankíttis. Límið harðnar við áhrif loftrakans.

• Fúgulím mS 524 er lyktarlaust, hlutlaust og hraðþornandi, er hægt að yfirmála og er með framúrskarandi mótstöðu gagnvart kemískum áhrifum. Fúgulím mS 524 inniheldur hvorki leysiefni, sílíkon eða ísósýanat.

• Fúgulím mS 524 er notað við samsetningar í yfirbygginga-, skipa- og gámaiðnaði, ásamt loftræstikerfum, þar sem krafist er harðrar og endingargóðrar límingar/fúgu. Límið hentar einnig vel fyrir fúgur í tré- og steypugólfum.

notkunarsviðFúgun, límingSamsetningGámaiðnaðurBílasmíði/yfirbyggingarSkipavinna/skipaiðnaðurGólffúgurLoftræstingSérstakir eiginleikarHreyfing +/- 20 %Mjög teygjanlegtHarðnar fljóttMálanlegt Hlutlaus hörðnun

Page 7: DANA LIM Bæklingur

7

Vnr: 6552224

mestersilicone 574 alhliða, hlutlaust og með mikla teygju

• mestersilicone 574 er alhliða lyktarlítið sveigjanlegt sílikonkítti með sérlega langan vinnslutíma. Kíttið harðnar vegna áhrifa loftraka og myndar sveigjanlega fúgu, sem getur tekið við hreyf-ingum allt að +/- 25%.

• mestersilicone 574 er notað í öllum gerðum bygginga, jafnt úti sem inni og festist við nánast öll efni án þess að þurfi að grunna undir. Hentar sérlega vel í sameiginlegar fúgur (þ.e. mismunandi efna) einnig veggjaþiljur, þenslufúgur og fúgur í kring um glugga og hurðir

• mestersilicone 574 er einnig hægt að nota í votrými.

• mestersilicone 574 er með framúrskarandi hitaþol og mótstöðu gagnvart veðrunaráhrifum. Efnið er prófað og uppfyllir meðal annars iSO 11600 (F/G-25Lm).

notkunarsviðFúgun, þéttingByggingar, útveggirFúgur með hreyfinguHurðir, gluggar, aflokunGler, ál, PVC-plast (hart)Fyrir flest byggingarefni

Sérstakir eiginleikarHreyfing +/- 25 %Mjög teygjanlegtHlutlaus hörðnunISO 11600

Page 8: DANA LIM Bæklingur

8

Vnr: 6552220

Silíkon fyrir votrými 512 (Vådrumssilicone)með sveppavörn, hlutlaust og með mikla teygju

• Silíkon fyrir votrými 512 er hlutlaust kítti með mikla sveigju. Það harðnar vegna áhrifa loftrakans og myndar sveigjanlega fúgu, sem getur tekið við hreyfingum allt að 25%.

• Silíkon fyrir votrými 512 inniheldur sveppaeyðandi efni, sem dregur úr hættu á bakteríugróðri, sveppum og myglu á fúgunni, og er jafnfram með mikið viðnám gegn hreinsiefnum sem eru almennt notuð. notað á öllum stöðum þar sem raki er mikill, til dæmis til þéttingar í baðherbergjum, sturtuklefum, á milli hreinlætistækja og í gluggum með rakaþéttingu.

• Kíttið hentar sérlega vel með efnum, svo sem til dæmis gleri, emaleringu, hörðu PVC-plasti, ryðfríu stáli, náttúrusteini o.fl.

notkunarsviðFúgun, þéttingHreinlætistækiGluggarGlerPVC-plast (hart)Ryðfrítt stál.FlísarNáttúrusteinn

Sérstakir eiginleikarHreyfing +/- 25 %Mjög teygjanlegtInniheldur sveppavörn

Page 9: DANA LIM Bæklingur

9

• Hámarksstyrkur á gleri, mikið þol.

• akvariesilicone 579 er sterkt sílíkonkítti, sérstaklega þróað fyrir samsetningu á fiskabúrum og glerkössum. Það hentar einnig vel við aðrar samsetningar á gleri þar sem krafist er mikils styrks. Kíttið er með mikið þol gagnvart sólarljósi, breytilegu hitastigi og jafnt fersku vatni og sjó.

• akvariesilicone 579 harðnar við áhrif frá loftraka og myndar sveigjanlega fúgu, sem getur tekið við hreyfingu allt að +/- 25 %.

• Kíttið hefur verið prófað og uppfyllir eftirfarandi alþjóðlega staðla: iSO 11600 (G-25Hm) og iSO 11600 (F-25Hm). Uppfyllir þar að auki kröfurna í Din 32 622.

notkunarsviðFiskabúrGlerkassarSkip

Sérstakir eiginleikarHreyfigeta +/- 25 %Mjög teygjanlegt

Vnr: 6552232

Silíkon fyrir fiskabúr/gler 579 (akvariesilicone 579) alhliða, hlutlaust og með mikla teygju

Page 10: DANA LIM Bæklingur

10

Vnr: 6552194

akrýlkítti Bygma alhliða, yfirmálanlegt, fyrir nánast öll efni.

• akrýlkítti er plasto-elastískt eins þáttar kítti á vatnsgrunni sem hægt er að yfirmála.

• Kíttið harðnar vegna uppgufunar vatns og myndar fúgu, sem getur tekið við hreyfingu allt að +/- 12,5 %.

• akrýlkítti er notað til þéttingar í kring um glugga og hurðir ásamt því að loka sprungum, plötuskilum og gegnumgangandi götum fyrir rör o.fl. Kíttið er einnig hægt að nota til hljóðdeyfingar.

• Kíttið er hægt að nota á fleti svo sem steinsteypu, múrstein, gler,meðhöndlað tré og ál o.fl. án þess að grunna.

• Kíttið þolir ekki stöðugan ágang vatns og verður að vernda með málningu við notkun utanhúss.

notkunarsviðHljóðfúgurÞiljurHurðirGluggarPlötuskilRifurSprungurGegnumgangandi göt fyrir rörFyrir flest byggingarefni

Sérstakir eiginleikarHreyfing +/- 12,5 %TeygjanlegtYfirmálanlegt

Page 11: DANA LIM Bæklingur

11

Vnr: 6552193

akrýlkítti 503 (acrylfugemasse 503)akrýlkítti 503 er teygjanlegt kítti byggt á vatnsgrunni. Efnið er mikið notað af fagmönnum.

• Hægt er að mála yfir efnið. • Kíttið harðnar vegna

uppgufunar vatns og myndar fúgu, sem getur tekið við hreyfingum allt að +/- 15%.

• akrýlkítti 503 er notað til þéttingar í kring um glugga og hurðir, gifsmilliveggi, fúgu við karma og gólflista ásamt því að loka sprungum, plötuskil-um og gegnumgangandi götum fyrir rör o.fl. Kíttið er einnig hægt að nota til hljóðdeyfingar.

• Efnið er hægt að nota á fleti svo sem steinsteypu, múrstein. gler, tré, flesta málaða fleti, ál o.fl án þess að grunna.

• Kíttið þolir ekki stöðugan ágang vatns og verður að vernda með málningu við notkun utanhúss.

notkunarsviðFúgun, þéttingHurðir, gluggarÞiljurKarmarPlötuskilGegnumgangandi göt fyrir rörFyrir flest byggingarefni

Sérstakir eiginleikarHreyfing +/- 15 %TeygjanlegtMálanlegt, án þalats.

Page 12: DANA LIM Bæklingur

12

Vnr: 6552196

akrýlkítti 557 (acrylfugemasse 557) alhliða, yfirmálanlegt, fyrir nánast öll efni

• akrýlkítti 557 er plasto-elastískt (sveigjanlegt) kítti byggt á vatnsgrunni, sem hægt er að yfirmála.. Kíttið harðnar vegna uppgufunar vatns og myndar fúgu, sem getur tekið við hreyfingum allt að +/- 12,5%.

• akrýlkítti 557 er notað til þéttingar í kring um glugga og hurðir, ásamt því að loka sprungum, plötuskilum og gegnumgangandi götum fyrir rör o.fl. Kíttið er einnig hægt að nota til hljóðdeyfingar.

• akrýlkítti 557 er hægt að nota á fleti svo sem steinsteypu, múrstein. gler, tré, meðhönd-lað tré, ál o.fl án þess að grunna.

• Kíttið þolir ekki stöðugan ágang vatns og verður að vernda með málningu við notkun utanhúss.

notkunarsviðHljóðfúgurÞiljurHurðir, gluggarPlötuskilRifurSprungurGegnumgangandi göt fyrir rörFyrir flest byggingarefni.

Sérstakir eiginleikarHreyfing +/- 12,5 %TeygjanlegtHægt að mála yfir

Page 13: DANA LIM Bæklingur

13

Vnr: 6552188

akrýlkítti 558 (malerfinish 558) Sérstakt akrýlkítti, má slípa fyrir málningu

• akrýlkítti 558 er sérþróað akrýlkítti á vatnsgrunni fyrir fúgur og rifur. Kíttið er með lágmarksrýrnun, það er hægt að pússa og það er fullkomið fyrir lokaumferð með málningu.

• akrýlkítti 558 er hægt að nota fyrir fúgun og þéttingu innanhúss við þiljur, karma, plötuskil, létta milliveggi o.fl. Getur tekið við hreyfingu sem nemur allt að +/- 10 %.

notkunarsviðÞétting, fúgunÞiljur, plötuskilKarmarLéttir milliveggirGegnumgangandi göt fyrir rörRifur, sprungur

Sérstakir eiginleikarHreyfing +/- 10 %SveigjanlegtHægt að mála yfirHægt að pússa

Page 14: DANA LIM Bæklingur

14

Vnr: 6552200

Eldvarnarkítti a 560 (Brandfuge a 560)Hlutlaust, alhliða, hægt að mála yfir

• Eldvarnarkítti a 560 er kítti með þétta seigju á vatnsgrunni, byggt á akrýlþeytu.

• Hægt er að nota kíttið inni og úti og getur tekið við hreyfingu allt að +/- 15% eftir hörðnun. Yfirmálun lengir líftíma kíttisins við notkun utanhúss.

• Eldvarnarkítti a 560 inniheldur engin lífræn leysiefni, halógen eða asbest.

• Eldvarnarkítti a 560 er prófuð í samræmi við leiðbeiningar í En1366-4.

notkunarsviðFúgun, þéttingHurðir, gluggar, karmarÞiljur, plötuskilGegnumgangandi göt fyrir rörHljóðfúgurFyrir flest byggingarefniBrunavörn

Sérstakir eiginleikarHreyfing +/- 15 %SveigjanlegtYfirmálanlegt Brunapróf ANSI/UL 2079

Page 15: DANA LIM Bæklingur

15

Vnr: 6552244

Da mastic 551 olíukítti Á olíugrunni, myndar himnu og er hægt að yfirmála

• Da mastic 551 olíukítti sem er plastiskt (lítil seigja), sem myndar ca. eins millimetra sveigjanlega himnu, og helst mjúkt og sveigjanlegt undir himnunni. Hægt er að yfirmála olíukíttið, það er létt í vinnslu og myndar himnu sem þolir hreyfingu allt að +/- 10%

• notað til að þétta í kring um hurðir og glugga, og einnig við byggingaeiningar þar sem álag er ekki mikið. Hentar sérlega vel fyrir fúgur sem sjást ekki, við loftræstistokka ásamt samsetningu á maxiFlex-listum.

• Da mastic 551 olíukítti er með viðloðun við flest byggingar-efni sem eru í notkun. Olíukítt-ið þolir ekki stöðugan ágang vatns og er með takmarkað þol gagnvart beinni virkni frá útfjólubláu ljósi (UV) og miklum hita.

notkunarsviðHurðir, gluggarInnanhúss og utanMaxiFlex-grindurFúgur sem sjást ekkiEngin vélræn áhrifFyrir flest byggingarefniLoftræstistokkar

Sérstakir eiginleikarPlastisk (Þéttseigja)Myndar himnuHægt að mála yfirHreyfing +/- 10 %

Page 16: DANA LIM Bæklingur

16

Vnr: 6552242

Tagtæt 543 Þéttimassi á tjöruefnagrunni

• Tagtæt 543 er eins þáttar lím- og þéttimassi á tjöruefna-grunni fyrir þakpappa ofan á þakpappa og önnur bygg- ingarefni.

• Tagtæt 543 er notað til kantlímingar á nýjum þak- pappa, til kaldlímingar á þakpappa og þéttingar við skorstein, útloftunarstúta, þakglugga og til viðgerða á þakpappa.

• Þéttimassinn myndar límfúgu með þéttseigju, sem þolir minni hreyfingar (Plasto-elastisk) . Hann festist við þakskífur, eternít, sink, asfalt og flest byggingarefni.

notkunarsviðAflokunÞakpappiJarðbikMalbikÞéttingViðgerðir

Sérstakir eiginleikarÞéttseigjaGóð límhæfni

Page 17: DANA LIM Bæklingur

17

Vnr: 6552152

BYGma FRaUÐ 1K 750mL -aLL SEaSOn Pólýúretan festifrauð, einangrar, límir og fyllir.

• Bygma frauð er eins þáttar pólýúretan-frauð, sérstaklega þróað til notkunar allt árið, við hitastig allt niður í -10°C.

• Efnið er notað til að festa hurðir og glugga, einangrunar og hljóðdeyfingar, til að fylla minni göt og holrými.

• Bygma frauð festir og einangrar mjög vel. Frauðið festist á flest byggingarefni (þó ekki pólýetýlen, Teflon, silicon og

• Svipuð yfirborðsefni sem hrinda vel frá sér.

• Gætið að því að Bygma frauð þolir ekki sólarljós (útfjólubláa geisla – UV), og því verður ávallt að þekja það eða yfirmála.

• inniheldur ekki CFC, HFC eða HCFC drifefni.

• mUna aÐ GEYma BRÚSa aLLTaF Í UPPRÉTTRi STÖÐU

notkunarsviðFylling á minni holumFesting á hurðumFesting á gluggumHljóðeinangrunEinangrun

Sérstakir eiginleikarHægt að nota við hitastig niður í -10°C

Page 18: DANA LIM Bæklingur

18

Vnr: 6552160

Byssufrauð 583 (nBS PU Helårsskum 583)notkun niður að -10°C, fyrir frauðbyssu

• Byssufrauð 583 fyrir frauð-byssu er sérstaklega þróað fyrir nákvæmnisvinnu í fúgum, við hitastig allt niður í -10°C. með byssunni næst stýring á þenslu, sem gerir það auð-veldara að setja rétt magn.

• Efnið er notað við festingu á hurðum og gluggum, til ein-angrunar og hljóðdempunar á milli steinsteypueininga o.fl.

• Byssufrauð 583 festir og einangrar vel. Frauðið festist við flest byggingarefni (þó ekki pólýetýlen teflon, sílíkon og slíkt yfirborð sem tekur ekki við límingu).

• athugið að PU-frauð þolir ekki sólarljós (útfjólubláa geisla - UV) og verður því ávallt að hylja það eða mála. inniheldur ekki CFC eða HCFC drifefni.

notkunarsviðFylling á minni holumFesting á hurðumFesting á gluggumHljóðeinangrunEinangrun

Sérstakir eiginleikarNotkun niður að -10°CStýrð þensla

Page 19: DANA LIM Bæklingur

19

Vnr: 6552155

Frauð 584 750 ml (PU Helårsskum 584)má nota við hitastig niður að -10°C, alhliða, hægt að loka og nota aftur síðar

• PU frauð 584 er eins þáttar pólýúretanfrauð, sérhannað til nota allt árið, við hitastig niður í –10°C. Einkaleyfaverndað kerfi gerir þar að auki mögulegt að loka brúsanum aftur og nota frauðið aftur í allt að tvo mánuði eftir að brúsinn er notaður í fyrsta sinn.

• notað við festingu á hurðum og gluggum, til einangrunar og hljóðdeyfingar, fyllingar á minni götum og holrýmum.

• PU frauð 584 festir og einangrar vel. Frauðið festist við flest byggingarefni (þó ekki pólýetýlen, teflon, sílíkon og slíkt yfirborð sem tekur ekki við límingu). athugið að PU-frauð þolir ekki sólarljós (útfjólubláa geisla - UV) og verður því ávallt að hylja það eða mála. inniheldur ekki CFC eða HCFC drifefni.

notkunarsviðFesting á hurðumFesting á gluggumÞéttingFylling á minni holumEinangrunByggingarSérstakir eiginleikarEins þáttarHægt að loka og nota aftur.Hægt að nota við hitastig niður í -10 C°

Page 20: DANA LIM Bæklingur

20

notkunarsviðFylling á minni holumFesting á hurðumFesting á gluggumHljóðeinangrunEinangrunFjarvarmaveiturKæligámar

Sérstakir eiginleikarBrunatefjandi B2 (DIN 4102)Harðnar fljótt

Vnr: 6552154

Frauð 2K 596 (2K Polyurethanskum 596)Hraðþornandi tveggja þátta festifrauð

• Frauð 2K 596 er hraðþornandi tveggja þátta festifrauð án eftirþenslu, sem uppfyllir B2-kröfurnar í þýska brunastaðli-num Din4102, hluta 1.

• Varan er notuð af fagmönnum við ísetningu á glugga- og hurðarkörmum, þar sem gerðar eru kröfur varðandi styrk, fljótvirk vinnubrögð og lágmarksnotkun á festibúnaði. Frauðið hentar einnig vel til fyllingar eftir múrbrot, í göt fyrir röralagnir, lokuð holrými ásamt einangrun fyrir kæligáma, frystikistur, fjar-varmaveitur o.m.fl.

• 2K Polyurethanskum 596 inniheldur ekki CFC eða HCFC drifefni

Page 21: DANA LIM Bæklingur

21

Vnr: 6552151

Eldvarnarfrauð 588 (PU Brandskum 588) Eldtefjandi PU-frauð, prófað samkvæmt BS 476

• PU Brandskum 588 eldtefjandi eins þáttar eldvarnarfrauð.

• Brunaprófað í samræmi við En 1366-4.

• Efnið er með mikla viðloðunar- og einangrunarhæfni. Eldvarnarfrauð 588 er notað í lítil göt og sprungur í veggjum, glugga-fúgur og inngöngudyr.

• Eldvarnarfrauð 588 er hægt að nota þar sem kröfur eru um viðnám gagnvart eldi í línulegum fúgum í samræmi við En 1366-4:2006. Festist við flest byggingarefni. PU-frauðið þolir ekki sólarljós (UV-geisla).

• Viðnám við bruna allt að 240 mín. næst í ákveðnum fúgu- breiddum með notkun á bak-þéttingu úr steinull í samræmi við En 1366-4:2006.

• Flokkun B í samræmi við En 13823; En 11925-2 á þéttu efni, svo sem steinsteypu, léttsteypu og múrsteini.

• Flokkun B1 í samræmi við Din 4102

notkunarsviðFylling á minni götumFesting á hurðumFesting á gluggumHljóðeinangrunEinangrunBrunavörn

Sérstakir eiginleikarBrunapróf EN 1366-4

Page 22: DANA LIM Bæklingur

22

Vnr: 6552161

Hreinsir PU 599 (PU Rensevæske 599) Hreinsiefni fyrir PU-frauð. með þægilegum spraututakka

• PU hreinsir 599 er fljótvirkt og skilvirkt hreinsiefni til hreins-unar á nýju pólýúretanfrauði.

• PU hreinsir 599 er notaður eins og hefðbundinn úðabrúsi til hreinsunar á verkfærum o.fl,, og til hreinsunar á frauðbyssunni, bæði að utan og innan.

notkunarsviðHreinsun á frauðbyssuFjarlægir nýtt PU-frauð

Sérstakir eiginleikarFljótvirktÞægilegur spraututakki

Page 23: DANA LIM Bæklingur

23

Vnr: 6513845

Rakasperrukítti 298 (Folieklæber 298)Fyrir festingu á rakasperruplasti

• Rakaþéttikítti 298 er límefna-þeyta byggð á vatnsgrunni, sérstaklega þróuð til límingar og þéttingar á samsetningum á milli byggingarhluta og rakasperru.

• Límið er prófað í samræmi við En 1026 (loftþétt allt að 600 Pa) við vindálag í samræmi við En 12211 (sog og álag til skiptis sem nemur 1000 Pa, ásamt stígandi þrýstingi allt að 2000 Pa), og er hluti af heildarvirkni til að tryggja loftþéttingu byggingarinnar og þar með orkukröfum byggingarreglugerða.

• Rakaþéttikítti 298 tryggir hraðvirka og þétta límingu á rakasperru og byggingarefni svo sem stein, tré, pússningu og steinsteypu.

• Rakaþéttikítti 298 er auðvelt að bera á, er lyktarlítið og inniheldur engin lífræn leysiefni, ísósýanat eða silíkon. Ekki er hægt að nota rakaþéttikíttið til rakaþéttingar í blautu rými, á marmara/náttúrustein, á efni sem innihalda tjöruefni og við samsetningar með stöðugu rakaálagi (til dæmis neðanjarðar, á grunna og slíkar aðstæður).

notkunarsviðRakasperruplast

Sérstakir eiginleikarByggt á vatnsgrunniPrófað í samræmi við EN1026

Page 24: DANA LIM Bæklingur

24

Vnr: 6552204

Gólffúga 553 (Gulvfuge 553)mikil sveigja fyrir trégólf Hægt að pússa og lakka

• Gólffúga 553 er af nýrri gerð líms og þéttiefna úr mS-polymer (fjölliðu) sem sameinar bestu eiginleika sílíkon- og pólýúretankíttis. Kíttið harðnar vegna áhrifa loftraka og myndar sveigjanlega fúgu, sem getur tekið við hreyfingum allt að +/- 25%.

• Gólffúga 553 er sérstaklega þróuð til að fúga trégólf og parket, ásamt til þéttingar á milli gólfs og annarra byggingarhluta, t.d. veggi, tröppur, súlur o.fl.

• Hægt er að pússa efnið og lakka með flestum venjulegum gerðum af gólflakks á vatns- og spíragrunni.

• Gólffúga 553 er algerlega lyktarlaus, hlutlaus og hraðharðnandi.

notkunarsviðGólf að vegg, tröppur, súlur o.fl.Gólffúgur

Sérstakir eiginleikarHreyfing +/- 25 %LyktarlausMjög sveigjanlegHægt að lakkaHægt að pússa

Page 25: DANA LIM Bæklingur

25

Vnr: 6552250

Gluggakítti 684 (Termokit 684)Sveigjanlegt kítti til viðgerða og til kíttunar á gluggum

• Termokit 684 er stöðug og plastísk sérstök gerð af kítti, sem er framleitt á grunni fjölþeytu úr jurtaolíum að íbættu gervigúmmíi. Kíttið harðnar fyrir áhrif súrefnis.

• Kíttið er notað til að þéttingar og viðgerða á rúðum, bæði einföldu gleri og einagrunar-gleri. Festist vel við gler, málm og tré.

• Termokit 684 myndar hlífðarhimnu eftir nokkra daga en kíttismassinn helst mjúkur í mörg ár.

• Hægt er að mála yfir Termokit 684, efnið er tixótrópískt og auðvelt í vinnslu.

notkunarsviðTil kíttunar og viðgerða á gluggumTréMálmarGler

Sérstakir eiginleikarHægt að mála yfirPlastískt

Page 26: DANA LIM Bæklingur

26

Vnr: 6552181

Grunnur 961 (Primer 961)Grunnur fyrir mS-kítti - fyrir gljúpa fleti o.fl.

• Grunnur 961 er sérstaklega þróaður grunnur, sem tryggir betri viðloðun fyrir mS-polymer (fjölliðu), pólýúretan (PU) og sílíkon á gljúpa og duftsmitandi fleti ásamt fyrir málma á borð við kopar og messing

notkunarsviðMS-kíttiSílíkon-kíttiPolýúretan (PU)Gljúpir fletirMálmurKoparMessing

Sérstakir eiginleikarHraðþornandi

Page 27: DANA LIM Bæklingur

27

Vnr: 6552180

Grunnur 960 (Primer 960)Grunnur fyrir mS-fúgukítti - fyrir þétta fleti

• Grunnur 960 er sérstaklega þróaður grunnur sem tryggir betur viðloðun á fúgukítti úr mS-pólýmer (fjölliðu), pólýúre-tan (PU) og sílíkoni við flesta þétta og ógegndræpa fleti, t.d. gler, málm og flestar gerðir plasts.

notkunarsviðMS-kíttiSílíkon-kíttiPolýúretan (PU)Þéttir fletirGlerMálmurPlast (margar gerðir)

Sérstakir eiginleikarHraðþornandi

Page 28: DANA LIM Bæklingur

28

Vnr: 6551482

Þiljugrip 293 (Konstruktionslim 293)alhliða hraðþornandi samsetningarlím

• Þiljugrip 293 er sérlega öflugt þiljulím fyrir flesta fleti í bygg- ingum. notað til að festa veggplötur, þiljur, lista o.fl. Einnig sem styrking þegar neglt er eða skrúfað.

• Þiljugrip 293 hentar sérlega vel til límingar á undirgólfi úr t.d. spónaplötum. Límir tré, flísar, steinsteypu ásamt mörgum gerðum málma og plasts.

• Límið er með þol gagnvart raka, hita og áhrifum öldrunar.

notkunarsviðUndirgólfSpónaplöturVeggplöturÞiljurFlísarSteinsteypaMálmurPlast (margar gerðir)

Sérstakir eiginleikarAlhliðaVatnsþolið

Page 29: DANA LIM Bæklingur

29

Vnr: 6551483

Festilím Extra 292 (montage Ekstra 292)Festilím án þalats fyrir hraðvirka festingu

• Festilím Extra 292 hlutlaust festilím sem harðnar við áhrif raka, án leysiefna og þalats. Límið myndar sterka og sveigjanlega límfúgu.

• Festilím Extra 292 er hægt að nota úti og inni, á veggi, loft og gólf. Það hentar vel til uppsetningar á speglum, þiljum, hljóðeinangrunar-plötum, flísum, tröppubrúnum o.fl.

• Festilím Extra 292 er með góða bindingu við flest efni: Tré, gler, steinsteypu, múrstein, glertrefjar, plexigler, málað yfirborð, ákveðnar gerðir af gúmmí o.fl.

notkunarsviðMálmur, steinn, steinsteypaSpeglar, þiljurTröppuframbrúnirFlísar, tré, Trefja- og spónaplöturLakkaðir fletir, plexiglerGúmmí, glerFormsteypt frauðplastPVC-plast (hart)Innanhúss og utanSérstakir eiginleikarÁn þalats, án sýruSveigjanleg límfúgaFljótvirkt, mikill styrkur

Page 30: DANA LIM Bæklingur

30

Vnr: 6551484

Lím 296 (Stuklim 296)Sérstakt lím á vatnsgrunni til að líma skrautlista og rósettur

• Stuklim 296 er hvítt lím og spartlmassi á vatnsgrunni, sem notað er til að festa og spartla skrautlista og rósett-ur úr pólýúretan (PU) og pólýstýren (PS).

• Hægt er að pússa límið og yfirmála.

notkunarsviðSkrautlistarRósetturPolýúretan (PU)Pólýstýren

Sérstakir eiginleikarHægt að pússaMálanlegt

Page 31: DANA LIM Bæklingur

31

Vnr: 6516272-6516278

Álþéttiborði 989 (Bitalband 989)

• Álþéttiborði 989 er sjálflímandi viðgerðarborði, sem samanstendur af fólíu með borða úr tjöruefni með mikla límgetu.

• Borðinn er notaður til þéttingar og samlímingar á þakrennum, þakgluggum, skotrennum, frárennslisrörum o.fl.

• Borðinn er með góða ryðvarnareiginleika.

• Lengd á rúllu er 10 m.• nokkrar breiddir• notkun á borðanum er einföld

og þægileg.

notkunarsviðTil þéttingar og samlímingar

Sérstakir eiginleikarBorðinn er með góða ryðvarnareiginleika. Sjálflímandi

Page 32: DANA LIM Bæklingur

32

Vnr: 6552132

Trélím 490 (Trælim D2 inde 490)alhliða trélím til notkunar innanhúss

• Trélím 490 er sterkt alhliða PVac-lím með hraða bindingu fyrir flestar gerðir límingar innanhúss.

• notað fyrir samsetningar, álímingu og kantlímingu (tré, plastplötur, spón o.fl.)

• Trélím 490 er hægt að nota bæði í heit- og kaldpress-un ásamt hátíðnilímingu (HF).

• Límið er rakaþolið í samræmi við En 204/205, flokkun D2.

notkunarsviðInnanhússSamsetningPlastlíminguKantlíming

Sérstakir eiginleikarRakaþolið D2 (EN204/205)Alhliða

Page 33: DANA LIM Bæklingur

33

notkunarsviðKarmtréEldhúsborðRök rýmiHúsgögnTrégólfÁlímingu (plast)KantlímingSpónlögn

Sérstakir eiginleikarVatnsþolið D3 (EN204/205)FljótvirktAlhliða

Vnr: 6552135

Trélím 430 (Trælim D3 Ude 430)Vatnsþolið D3, alhliða fyrir allt tré

• Trélím D3 úti 430 er sterkt eins þáttar vatnsþolið lím, sem uppfyllir kröfur í flokki D3 í samræmi við En204/205.

• Límið er notað þar sem krafist er mikils rakaþols, t.d. við álímingu á húsgagnavið, eldhúsborð ásamt samsetn-ingu á körmum, húsgögnum fyrir votrými o.fl. Trélím D3 úti 430 hentar einnig vel fyrir kantlímingu og spónlögn.

• Er hægt að nota bæði í heit- og kaldpressun ásamt hátíðnilímingu (HF)

Page 34: DANA LIM Bæklingur

34

notkunarsviðTréMálmurPlast (hart)Formsteypt frauðplast

Sérstakir eiginleikarVatnsþolið D4 (EN204/205)Mikill styrkurLjós límfúga

Vnr: 6552140

Trélím 421 PU ljósbrúnt (Trælim PU Lys)Vatnsþolið D4-lím fyrir tré, málm, hart plast o.fl.

• Trélím PU 421 er eins þáttar pólýúretan-lím sem harðnar fyrir áhrif raka. Hentar sérlega vel til límingar á tré með mikið rakainnihald ásamt límingu á málmi, harðplasti, frauðplast-plötum, keramískum efnum o.fl.

• Trélím PU 421 er notað þar sem settar eru sérstakar kröfur varðandi vatnsheldni og styrk. Límið uppfyllir kröfur í flokki D4 í samræmi við En 204/205.

Page 35: DANA LIM Bæklingur

35

notkunarsviðNót og tappiTrégólf, parketgólfHúsgögnEldhúsborðKarmtréPlastlímingSamsetning

Sérstakir eiginleikarVatnsþolið D3 (EN204/205)FljótvirktAlhliðaMeð varnarefni gegn útfjólubláum geislum (UV).

Vnr: 6552143

Trélím 433 (Trælim Laminat 433)Vatnsþolið D3, alhliða fyrir allt tré

• Fyrir trégólf og parket, vatnsþolið D3

• Trélím 433 er sterkt og rakaþolið trélím á vatnsgrunni, með floteiginleika sem gerir límið sérlega hentugt til lím- ingar á nót og tappa á parketi og viðargólfefnum.

• Límið er ennfremur sérlega hentugt sem alhliða trélím þar sem krafist er mikils rakaþols, t.d. við álímingu á húsgögn. eldhúsborð, samsetningu á körmum o.fl

• Trélím 433 er með varnarefni gegn útfjólubláum geislum (UV).

Page 36: DANA LIM Bæklingur

36

Vnr: 6552144

Trélím vetrar 465 (Trælim Vinter 465)alhliða trélím til límingar niður í -10°C

• Trælim Vinter 465 er frostþolið alhliða PVac trélím til nota innanhúss, sem hentar vel til límingar við hitastig all niður í -10°C.

• Þolir geymsluhitastig allt niður í -40°C.

notkunarsviðInnanhússLágt hitastig

Page 37: DANA LIM Bæklingur

37

Vnr: 6552124

Kontaktlím 288 (Danatac aqua Contact 288) Sterkt og hraðþornandi kontaktlím (snertilím) á vatnsgrunni

• Danatac aqua Contact 288 er kontaktlím á vatnsgrunni, sem byggir styrktu gervigúmmí. Límið er tixótrópískt, auðvelt í notkun og með sterkt ,,grip”.

• Danatac aqua Contact 288 er notað til að líma jafnt gljúpt og þétt yfirborð, til dæmis flest gólf- og veggefni, vínyl, gólf- og veggkork, plastlögð efni, frauðplast, tré, málm, pappa og pappír, textíl og ákveðnar gerðir plasts.

• Danatac aqua Contact 288 er hægt að endurvekja fyrstu sólarhringana með hitagjöf.

notkunarsviðGólfklæðningarVeggklæðningarPlastlögð efniSamlokuplastTré, málmur, pappiPlast (margar gerðir)

Sérstakir eiginleikarÁ vatnsgrunniFljótvirktMikill styrkurAlhliðaHægt að endurvekja

Page 38: DANA LIM Bæklingur

38

Vnr: 6552120

Kontaktlím 281 (Kontaktlim 281) alhliða lím sem gefur samstundis mikinn styrk

• Kontaktlim 281 er alhliða létt-fljótandi kontaktlím (snertilím) fyrir límingu á þéttum flötum ásamt til límingar þar sem þörf er samstundis á miklum styrk.

• Kontaktlim 281 er sérlega heppilegt til límingar á tré, trefja- og spónaplötum, plastplötum, filti, náttúrugúmmí og gervigúmmí, leðri, svamp-efnum, steinsteypu, gleri o.fl. Límið hentar ekki til límingar á frauðplasti, nota skal í staðinn kontaktlím á vatnsgrunni, Danatac aqua Contact 288, vnr. 6552124.

• Límið er vatnsþolið og þolir hitastig frá ca. -35 °C til +70 °C, sem fer eftir kröfum varðandi styrk (kontaktlím er lím með hitaáhrif, sem þýðir að styrkurinn fer minnkandi við hærra hitastig). með því að bæta við 5 % herði (Kontakthærder 924) er hægt að auka hitaþol í ca. +150°C.

notkunarsviðTré, trefja- og spónaplöturPlastlagðar plöturFilt, náttúrugúmmíLeðurSvampur (ekki frauðplast)Steinsteypa, gler, málmur

Sérstakir eiginleikarVatnsþoliðHraðvirktMikill styrkurAlhliða

Page 39: DANA LIM Bæklingur

39

Vnr: 5623400

Boltalím 294 (Forankringsmasse 294)Hvarfgjarn harpiksmúr

• Boltalím 294 er hágæða festi-massi án stýrens til festingar á snittteinum í ýmsum bygg-ingarefnum á kemískan hátt.

• Boltalím 294 tryggir mikla burðargetu.

• Tvískiptur sprautustútur tryggir auðvelda og fljótvirka blöndun á efninu.

• Boltalím 294 er hægt að nota í byggingarefni úr steinsteypu, léttsteypu, gegnheilum múrsteinum, holsteinum og slíku.

• Efnið er samþykkt í samræmi við F120, nSF/anSi 61, ETa og CE. notkunarsvið

SteinsteypaLéttsteypaMúrsteinarFesting á snittteinum með steypu

Sérstakir eiginleikarMikil burðargetaFljótleg blöndun á efninu

Page 40: DANA LIM Bæklingur

40

Vnr: 6510188

Hreinsiklútar 915 (Wipes 915)Fyrir hreinsun á óhörðnuðu kítti og frauði, olíu og feiti

• Hreinsiklúta 915 er hægt að nota við margvíslegar aðstæður. Hreinsa til dæmis olíu, óhreinindi, feiti, óharðnað kítti, fitu af málmum, óharðnað lím og frauð.

• Hreinsiklútar Sensitive 915 eru bakteríudrepandi og ætl-aðir fyrir viðkvæmt yfirborð. 80 stk klútar í hylkinu.

• Sé þörf á öflugara hreinsiefni sjá Hreinsiklút Pro Wipes 916, vnr. 6510189, sem er með öflugari hreinsikraft.

notkunarsviðFyrir flest efniFjarlægir óharðnað kítti (allar gerðir)Fyrir þrálát óhreinindi

Sérstakir eiginleikarSérstakar umbúðir koma í veg fyrir þornun klúta.

Page 41: DANA LIM Bæklingur

41

Vnr: 6510189

Hreinsiklútar 916 (Pro Wipes 916)aukinn hreinsikraftur

• Hreinsiklútar Pro Wipes 916 fyrir fagmenn eru með aukinn hreinsikraft sem fjarlægir óharðnað kítti, óharðanð lím og óharðnað PU-frauð, ásamt olíu, óhreinindi, fitu o.fl.

• 80 stk klútar í hylkinu.

notkunarsviðFyrir flest efniFjarlægir óharðnað kítti (allar gerðir)Fyrir þrálát óhreinindiFyrir hreinsun á höndum

Sérstakir eiginleikarSérstakar umbúðir koma í veg fyrir þornun klúta.

Page 42: DANA LIM Bæklingur

42

Hve mikið af þéttiefni?

• Hvemargirmetraraffúgu?• Breiddáfúgu?

Þegar verið er að nota kítti eða þéttiefni getur verið gott að áætla notkun á efninu. Taflan sýnir hve marga metra ein túpa (300 ml) dugar miðað við breidd og dýpt á fúgu. Ef fúgan er 6x6 mm dugar 300 mml túpa í 8,3 metra

Til að tryggja langa endingu og draga úr hættu á skemmdum á að vera hæfileg samhæfni á milli breiddar og dýptar.Hagkvæmasta dýpt á fúgu fer eftir því hvort verið er að nota þétt (plastískt) eða teygjanlegt þéttiefni.

Þétt fúguefni (plastísk)Dýpt = breidd/5+8 (±2 mm)að jafnaði er gengið út frá því að fúgan sé jafn djúp og hún er breið.

Teygjanlegt fúguefni (elastískt)Fyrir fúgur ≤ 20 mm: Dýpt = breidd/5+5 (±2 mm)Fyrir fúgur > 20 mm: Dýpt = breidd/5+4 (±2 mm)að jafnaði er gengið út frá því að dýptfúgu sé helmingur af breidd hennar.

Page 43: DANA LIM Bæklingur

43

Gott að hafa í huga...ÞéttiefniPlasto-elastik þéttiefni.Hreyfigeta allt að ±10% - 15 %akrýl þéttiefniHenta best til nota innanhússHarðna við uppgufun vatnsRýrnun : um það bil. ca. 15 % - sveigjanleiki 10%-15 %Þétt (mastik) þéttiefnimynda gúmmíhúð sem nemur um það bil 1mmSveigjanleiki 10 %Er ekki með vörn gagnvart hnjaski

Sveigjanleg þéttiefniHreyfigeta allt að ±25 %Sílíkon þéttiefniHarðna við áhrif rakaFáanleg í nokkrum gerðum, sumar með sveppavörn Á oxim, alkóhól eða ediksýrugrunnimS þéttiefniHarðna við áhrif rakaPU þéttiefniHarðna við áhrif rakaHafa meira viðnám gagnvart kemískum efnum

málunarhæfniÞéttiefni sem hægt er að mála:akrýl þéttiefniPU þéttiefnimS þéttiefniathugið sveigjanleika málningar til að koma í veg fyrir sprungur í málninguaðeins mælt með málningu á vatnsgrunni

Þéttiefni sem ekki er hægt að mála:Silíkonsamskeyti

Page 44: DANA LIM Bæklingur

Allar upplýsingar í vörulista eru birtar með fyrirvara um prentvillur.

Húsasmiðjan málningardeildirum land allt

Skútuvogur ........... 525 3160

Grafarholt .............. 525 3100

Hafnarfjörður ......... 525 3500

Reykjanesbær ....... 421 6500

Borgarnes .............. 430 5544

akranes .................. 433 6500

Dalvík ..................... 466 3200

akureyri ................. 460 3500

Aðalnúmer: 525 3000Húsavík .................. 464 8500

Egilsstaðir .............. 470 3100

Reyðarfjörður ........ 474 1207

Höfn í Hornafirði ... 478 1600

Vestmannaeyjar .... 488 1050

Hvolsvöllur ............ 487 8485

Selfoss ...................4 800 800

Ísafjörður ............... 450 3300