Autonom taugakerfið - WordPress.com · Autonom taugakerfið Hlutverk Annast allt innra jafnvægi...

7
Autonom taugakerfið Hlutverk Annast allt innra jafnvægi líkamans (blóðþrýsting, öndun, starfsemi meltingarvegar og innri líffæra) Boðin og starfsemin er algerlega ómeðvituð Vinnur með sjálfráðum reflexum, þ.e. boðin koma um afferent þræði og fara um efferent þræði Stjórnar með þessum hætti líffærum í samræmi við ýmis ytri áreiti Hitastig umhverfis Líkamsstöðu Fæðuinntöku Ytri streituáreiti Skipting Skiptist í 2 aðskilda hluta Sympatíska taugakerfið Parasympatíska taugakerfið Bæði kerfin alltaf að störfum og ákveðið “jafnvægi” ríkir á milli þeirra sympatíska parasympatíska

Transcript of Autonom taugakerfið - WordPress.com · Autonom taugakerfið Hlutverk Annast allt innra jafnvægi...

Page 1: Autonom taugakerfið - WordPress.com · Autonom taugakerfið Hlutverk Annast allt innra jafnvægi líkamans (blóðþrýsting, öndun, starfsemi meltingarvegar og innri líffæra)

Autonom taugakerfið Hlutverk

Annast allt innra jafnvægi líkamans (blóðþrýsting, öndun, starfsemi meltingarvegar og innri líffæra)

Boðin og starfsemin er algerlega ómeðvituð Vinnur með sjálfráðum reflexum, þ.e. boðin koma um afferent þræði og fara um efferent þræði

Stjórnar með þessum hætti líffærum í samræmi við ýmis ytri áreiti • Hitastig umhverfis • Líkamsstöðu • Fæðuinntöku • Ytri streituáreiti

Skipting

Skiptist í 2 aðskilda hluta • Sympatíska taugakerfið • Parasympatíska taugakerfið

Bæði kerfin alltaf að störfum og ákveðið “jafnvægi” ríkir á milli þeirra

sympatíska parasympatíska

Page 2: Autonom taugakerfið - WordPress.com · Autonom taugakerfið Hlutverk Annast allt innra jafnvægi líkamans (blóðþrýsting, öndun, starfsemi meltingarvegar og innri líffæra)

Undantekningar frá sjálfræði Stjórnun hægða og þvags, hamlandi boð send frá heilaberki sem stöðva

parasympatísku boðin

Boðflutningur Afferentar beggja kerfa flytja upplýsingar frá skynfærum, vöðvum, hjarta- og

æðakerfi etc. til heilastofns og hypothalamus þar sem úrvinnsla fer fram Efferent boð koma frá heilastofni og hypothalamus til beggja kerfa og gegnum þau til

allra hluta líkamans Boðkerfið

Autonom kerfið hefur sín eigin boðefni Parasympatíska kerfið notar acetylcholine bæði sem preganglion og postganglion

boðefni Sympatíska kerfið notar acetylcholine sem preganglion boðefni, en noradrenalín sem

postganglion efni. • Undantekning er stjórnun svitakirtla þar sem kerfið notar acetylcholine

Page 3: Autonom taugakerfið - WordPress.com · Autonom taugakerfið Hlutverk Annast allt innra jafnvægi líkamans (blóðþrýsting, öndun, starfsemi meltingarvegar og innri líffæra)

Hypothalamus Aðal starfsemi er viðhald homeostasis Fær boð frá mjög mörgum stöðum

• Nucleus solitarius (n. vagus) – upplýsingar um blóðþrýsting og bragð • Reticular formation – húðhitaskyn o.fl. • Retina (bein og óbein boð) – stjórnun á dægursveiflu • Circumventricular frumum – ekkert BBB, fylgjast með styrk efna í blóðinu • Limbíska kerfið og lyktarkerfið – stjórnun á fæðuinntöku og kynlífi

Boð koma frá hypothalamus með tvennum hætti: • Taugaboð til autonom kerfisins gegnum medullu (parasympatísku kjarnar hennar)

– Hjartsláttur, samdráttur æða, melting, svitamyndun etc. • Endocrine boð til heiladinguls – heiladingull framleiðir mikið af efnum sem hafa

áhrif víðs vegar í líkamanum

Sympatíska kerfið Grunnhlutverk er stjórnun hjarta, sléttra vöðva og innkirtla við stress áreiti eða

neyðarástand Taugafrumur sympatíska kerfisins liggja centralt í sympatískum taugahnoðum

(ganglionum) Senda síma sína um langan veg að target líffærum Efsta segmentið sem hefur sympatískt ganglion er T1 og hið neðsta L2

Preganglion frumur

Preganglion frumur • Frumur frá mænu að sympatísku ganglion • Hafa sinn eigin stað í mænunni � Lateral horn

Page 4: Autonom taugakerfið - WordPress.com · Autonom taugakerfið Hlutverk Annast allt innra jafnvægi líkamans (blóðþrýsting, öndun, starfsemi meltingarvegar og innri líffæra)

Collateral ganglion Liggja á milli hægri og vinstri sympatískra

gangliona Preganglion frumurnar fara beint gegnum

sympatíska ganglionið og til þeirra Liggja utan á aortunni og mynda sitt eigið

kerfi Senda þræði til meltingarfæra með stóru

æðum þeirra (coeliac, mesenteric sup. og inf.)

Sympatísk ganglion í hálshrygg Ekki eitt ganglion fyrir hvert segment heldur 3 stór

• Superior cervical ganglion • Middle cervical ganglion • Inferior cervical ganglion • (Ef inferior er samvaxið við T1 heitir það stellate

ganglion)

Adrenal medulla Kjarni nýrnahettanna er hluti sympatíska kerfisins

• Framleiða noradrenalín og adrenalín Losa efnin beint út í blóðið Þessi efni koma við sögu margra annara kerfa

• Blóðsykur • Blóðþrýstingur / hjartsláttur /öndun • Kynferðisleg örvun

Hlutverk sympaticus

Drífur áfram (4F): • Fight • Fright • Flight • Mate

Æðsta stjórnin er í hypothalamus kjörnum sem fá boð annars staðar frá

Page 5: Autonom taugakerfið - WordPress.com · Autonom taugakerfið Hlutverk Annast allt innra jafnvægi líkamans (blóðþrýsting, öndun, starfsemi meltingarvegar og innri líffæra)

Áhrif sympaticus á líffæri

Ljósop Fókusering Tárakirtlar Munnvatnskirtlar Hjarta Lungu Þarmar

Samskipti milli symp. og parasymp.

Sympatíska kerfið er meira ráðandi • Undantekning er kynferðisleg örvun

Sympatíska kerfið virkar glóbalt í líkamanum meðan parasympatíska kerfið er meira staðbundið

Parasympatíska kerfið Parasympatíkus stjórnar “normal” starfsemi líkamans

• Hjarta • Sléttir vöðvar • Innkirtlar

Parasympatíkus starfar á afmörkuðum svæðum líkamans, þ.e. hefur sín target líffæri en fer ekki út fyrir þau

Er stundum kallað “cranio-sacral” kerfið Er bundið við heilataugar og sacral taugar Parasympatískir kjarnar heilastofns

• Edinger-Westphal kjarninn (III) • Superior salivatory kjarninn (VII) • Inferior salivatory kjarninn (IX) • Dorsal motor nucleus vagus (X) • Nucleus ambiguus (X)

Flutningsleið parasympaticus Kjarnar parasympatískra þráða liggja miðlægt, en hafa afar langa axona Axonar enda í sérstökum ganglionum target líffæra (terminal ganglion) sem oftast

liggur innan target líffærisins • Undantekning eru parasympatísk ganglion í höfði

Er í görn og lungum ekki stór strúktúr, heldur frekar dreifðir, litlir kjarnar á stangli

Lifur/bris Nýru Penis Arteriolur / blóðþrýstingur Arteriolur til vöðva Piloerector vöðvar Svitakirtlar

Page 6: Autonom taugakerfið - WordPress.com · Autonom taugakerfið Hlutverk Annast allt innra jafnvægi líkamans (blóðþrýsting, öndun, starfsemi meltingarvegar og innri líffæra)

Edinger-Westphal kjarninn (oculomotor nucleus)

Fylgir n. Oculomotorius (III) Endar í ciliary ganglion Postganglionic þræðir til iris og

augasteins Einnig postganglionic þræðir til

superior cervical ganglion (sem einnig sendir þræði til iris)

• Feedback mekanismi sem ræður stærð ljósops

Superior salivatory kjarninn (VII) Parasympatískur kjarni sem

sendir þræði til sphenopalatine og submandibular ganglia

Postganglion þræðir til allra munnvatnskirtla nema parotis kirtils, og einnig til tárakirtils

Inferior salivatory kjarninn (IX)

Sendir þræði til otic ganglion Þræðir frá otic ganglion til parotis kirtilsins Hamlandi boð til kirtilsins frá superior cervical ganglion (sympatísk boð) eins og til

hinna munnvatnskirtlanna Nucleus ambiguus og vagal kjarnar

Gríðarlegur boðflutningur er til koks, líffæra brjósthols og kviðar Vagus stjórnar hjartslætti, öndun, þörmum, blóðþrýstingi, gallblöðru og gallvegum

Sacral hluti parasympaticus Liggja oft við hlið sympatískra tauga, sérstaklega til þarmanna (stjórna ristli handan

við miltisflexúru) Liggja til lítilla gangliona á víð og dreif, sem svo senda þræði til vöðva þarmsins og

kirtla hans Stjórna einnig þvagblöðru, þvagleiðurum, pelvis nýrnanna, rectum, endaþarmi og

kynfærum

Page 7: Autonom taugakerfið - WordPress.com · Autonom taugakerfið Hlutverk Annast allt innra jafnvægi líkamans (blóðþrýsting, öndun, starfsemi meltingarvegar og innri líffæra)

Hlutverk parasympaticus Æðsta stjórn parasympaticus er í hypothalamus og öðrum kjörnum sem fá boð frá

mörgum stöðum (t.d. lyktarboð, tilfinningar etc.) Tengist náið reticular formation heilastofnsins, boð í báðar áttir Reticulospinal tract liggur niður til mænu Áhrif parasympaticus á líffæri Ljósop Fókusering Tárakirtlar Munnvatnskirtlar Hjarta Lungu Þarmar Lifur/bris Nýru Penis Arteriolur / blóðþrýstingur Arteriolur til vöðva Piloerector vöðvar Svitakirtlar

Taugakerfi þarmanna

Taugakerfi þarmanna hefur jafn mikið af taugafrumum og öll mænan Frumurnar dreifðar um allt Heilt yfir 2 lög af taugafrumum

• Auerbach kerfið (liggur utar í veggnum) • Meisner kerfið (liggur innar í veggnum)

Allar taugafrumurnar eru mikið tengdar saman (mynda net) Fá í sig hlutfallslega lítið af boðum frá vagus tauginni eða sacral parasympatískum

greinum Sumar taugarnar hafa hlutverk skynfruma, sem mæla tog.

• Stýra þannig reglubundnum samdrætti í görninni (peristalsis)