19. október 2012

72

description

iceland, frettatiminn, newspaper

Transcript of 19. október 2012

Page 1: 19. október 2012
Page 2: 19. október 2012
Page 3: 19. október 2012
Page 4: 19. október 2012
Page 5: 19. október 2012
Page 6: 19. október 2012
Page 7: 19. október 2012
Page 8: 19. október 2012
Page 9: 19. október 2012
Page 10: 19. október 2012
Page 11: 19. október 2012
Page 12: 19. október 2012
Page 13: 19. október 2012
Page 14: 19. október 2012
Page 15: 19. október 2012
Page 16: 19. október 2012
Page 17: 19. október 2012
Page 18: 19. október 2012
Page 19: 19. október 2012
Page 20: 19. október 2012
Page 21: 19. október 2012
Page 22: 19. október 2012

Þjóðaratkvæðagreiðslan 20. október 2012

Vantar þig upplýsingar um kjörstaði eða hvar þú ert á kjörskrá?

Upplýsingar um framkvæmd þjóðaratkvæða-greiðslunnar er að finna á kosning.is

Í sömu viku og ég fékk að sjá kápuna á nýju bókinni minni, Vígroða, fengum við hjónin

að vita að drekinn hafði tekið sig upp aftur,“ segir Vilborg Davíðs-dóttir rithöfundur en á kápu bókarinnar er mynd af drekahöfði sem Vilborgu þótti táknrænt og hún gat ekki annað en brosað yfir því hvað lífið getur verið fullt af tilviljunum.

Vilborg hefur verið iðin við skáldsagnaskriftir. Fyrsta bók hennar, Við Urðarbrunn, kom út 1993 og síðan hefur fjöldi bóka komið frá henni. Sumar bókanna hafa komið út í Evrópu og fyrr í ár kom bók hennar, Galdur, út í Bandaríkjunum undir titlinum On the Cold Coast. Vilborg hefur að auki komið víða við á íslenskum fjölmiðlum og var lengi með blaðamannabakteríuna. Enda liggur á bak við bækur hennar oft mikil rannsóknarvinna. Þannig er nýjasta bók hennar sjálfstætt framhald af Auði, bók sem kom út fyrir þremur árum og fjallar um Auði djúpúðgu.

Hvað heitir mamma þín?Vilborg er með mastersgráðu í þjóðfræði sem hún lauk að hluta í Edinborg 2006, sama ár og mað-urinn hennar greindist fyrst með heilakrabbamein. Eðlilega urðu við þau tíðindi mikil kaflaskil í lífi fjölskyldunnar.

„Þetta var skrítið tímabil en við höfðum haft um það grun að ekki væri allt með felldu í einhvern tíma. Í raun var þetta þannig að við komum heim til Íslands frá Edinborg um sumarið, árið 2006, til þess að gifta okkur. Þá fann ég fyrsta merki um að eitthvað væri ekki í lagi. Björgvin var að setja saman boðskortalistann fyrir veisluna þegar hann spyr mig vandræðalegur hvað móðir mín heitir. Þá fórum við svona að átta okkur á að ekki væri allt eins og það ætti að vera.“

Fjölskyldan flaug aftur til Edin-borgar eftir brúðkaupið og í mjög viðburðaríkri viku í nóvember greinist Björgvin með heila-krabbamein.

„15. nóvember greinist Björgvin með heilaæxli, 16. nóvember verð-ur hann 41 árs og 17. nóvember útskrifast hann úr mastersnámi í sálfræði. Þetta var svo undarleg vika,” segir Vilborg. Hún segir að þau hafi verið mjög lánsöm að vera í Edinborg á þessum tíma en Björgvin komst þar undir hendur eins færasta skurðlæknis í Evrópu. Lækninum tókst að fjar-lægja helminginn af æxlinu og geislameðferð átti hefta frekari út-breiðslu meinsins sem eftir sat.

„Við vissum mjög fljótlega að þetta væri illkynja,” útskýrir Vilborg: „Heilakrabbamein. Við þorðum samt aldrei að nota það

orð á þessum tíma og það var lengi þannig.”

Aðspurð hversvegna segir hún ákveðna ógn hvíla á orðinu:

„Stöku heilaæxli þurfa ekki að vera krabbamein, það er því þægi-legra að tala um þau þannig.”

Húmorinn dregur úr ógninniMeðferðin úti í Skotlandi gekk vel og Vilborg segir Björgvin hafa fengið mjög væg einkenni sjúkdómsins. Fjölskyldan flutti síðan heim til Íslands á Hallveig-arstíginn og í fyrstu átti Björgvin í erfiðleikum með að muna nöfn og slíkt: „Kötturinn okkar heitir til að mynda Hallveig af því við búum hér á Hallveigarstíg. Það er einhvernveginn betra fyrir hann að muna hlutina ef það er eitthvað tvennt sem að tengir þá,” segir Vilborg kímin og útskýrir að það megi alveg hlæja að heilaæxlum og því sem fylgir:

„Það dregur máttinn úr ógninni að hafa húmor. Maðurinn minn er endalaust að mismæla sig og við að misskilja hvort annað. Það getur oft af sér mjög spaugileg atvik.”

Meinið lá í dvala í sex ár en á því tímabili þurfti Björgvin þó að vera undir ströngu eftirliti lækna. Á þeim tíma lauk hann tveggja ára klínískri gráðu í sálfræði. Það var svo í september síðastliðnum að það kom að því sem Vilborg segir

Vilborg DaVÍðsDóttir er að gefa út nýja bók um auði Djúpúðgu

Að berjast við dreka

Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur er að gefa út skáld söguna Vígroða, sjálfstætt framhald Auðar sem kom út fyrir þremur árum. Hún hefur lengi haft mikinn áhuga á víkinga tíma bilinu og fornum tímum. Sjálf berst hún við dreka í sínu lífi í 101 Reykjavík. Sá dreki birtist henni og manninum hennar, Björgvin Ingimars syni, í formi heila krabba meins sem tók sig upp aftur nú í september.

22 viðtal Helgin 19.-21. október 2012

Page 23: 19. október 2012
Page 24: 19. október 2012
Page 25: 19. október 2012
Page 26: 19. október 2012
Page 27: 19. október 2012
Page 28: 19. október 2012
Page 29: 19. október 2012
Page 30: 19. október 2012
Page 31: 19. október 2012
Page 32: 19. október 2012
Page 33: 19. október 2012
Page 34: 19. október 2012
Page 35: 19. október 2012
Page 36: 19. október 2012
Page 37: 19. október 2012
Page 38: 19. október 2012
Page 39: 19. október 2012
Page 40: 19. október 2012
Page 41: 19. október 2012
Page 42: 19. október 2012
Page 43: 19. október 2012
Page 44: 19. október 2012
Page 45: 19. október 2012
Page 46: 19. október 2012
Page 47: 19. október 2012
Page 48: 19. október 2012
Page 49: 19. október 2012
Page 50: 19. október 2012
Page 51: 19. október 2012
Page 52: 19. október 2012
Page 53: 19. október 2012
Page 54: 19. október 2012
Page 55: 19. október 2012
Page 56: 19. október 2012
Page 57: 19. október 2012
Page 58: 19. október 2012
Page 59: 19. október 2012

Hefst 22. október Fyrsti þáttur í opinni dagskrá í boði Securitas og Málsbóta

Page 60: 19. október 2012
Page 61: 19. október 2012
Page 62: 19. október 2012
Page 63: 19. október 2012
Page 64: 19. október 2012
Page 65: 19. október 2012
Page 66: 19. október 2012
Page 67: 19. október 2012
Page 68: 19. október 2012
Page 69: 19. október 2012
Page 70: 19. október 2012
Page 71: 19. október 2012
Page 72: 19. október 2012